Greinar föstudaginn 12. apríl 2002

Forsíða

12. apríl 2002 | Forsíða | 81 orð

Fimm falla í óeirðum

FIMM manns að minnsta kosti féllu í götuóeirðum sem brutust út í Caracas, höfuðborg Venesúela, í gær og um fimmtíu særðust. Hópum fólks er krefst afsagnar Hugos Chavez forseta lenti saman við stuðningsmenn hans, að því er lögregla greindi frá. Meira
12. apríl 2002 | Forsíða | 528 orð | 1 mynd

Powell segir hernað Ísraela ekki leysa vandann

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði Ísraelum í gær, að herför þeirra gegn Palestínumönnum á Vesturbakkanum, sem staðið hefur í hálfan mánuð, myndi ekki uppræta hryðjuverkaógnina. Meira
12. apríl 2002 | Forsíða | 194 orð

Tímamót í mannréttindamálum

ALÞJÓÐLEGUR og varanlegur glæpadómstóll varð að veruleika í gær þegar tíu ríki staðfestu sáttmála Sameinuðu þjóðanna um stofnun dómstólsins en það þýddi að tilskildum fjölda ríkja, sem staðfest hafa sáttmálann, er náð. Meira
12. apríl 2002 | Forsíða | 301 orð

Umpólun jarðar að hefjast?

KOMIÐ hefur í ljós við rannsóknir, að segulskautið nyrðra færist æ hraðar í norður eða frá Kanada og til Síberíu. Líklegt þykir, að það sé undanfari umpólunar, það er, að segulskautin skipti um stöðu einhvern tíma á næstu 2.000 árum. Meira

Fréttir

12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

Akraneslistinn samþykktur

Á FUNDI 9. apríl sl. í Rein á Akranesi var Akraneslistinn - listi Samfylkingarinnar á Akranesi borinn upp og samþykktur samhljóða. Listinn er þannig skipaður: 1. Sveinn Kristinsson bæjarfulltrúi, forseti bæjarstjórnar Akraness, 2. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Almennur kynningarfundur um helgina

ALÞJÓÐA Sam-Frímúrarareglan "Le Droit Humain" hefur nýlega undirritað samvinnu- og samstarfssamning við tvær aðrar frímúrarareglur, Grand Orient de France og Grande Loge de France. Meira
12. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð

AL-Qaeda, hryðjuverkasamtök Sádí-Arabans Osama bin Ladens, hafa lýst sig ábyrg fyrir tilræðinu við Mohammad Qassim Fahim, varnarmálaráðherra Afganistans, fyrr í vikunni. Dagblaðið al-Hayat , sem gefið er út á arabísku í Bretlandi, greindi frá þessu í... Meira
12. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 151 orð

Andersen semur við saksóknara

BANDARÍSKA endurskoðunarfyrirtækið Andersen, sem m.a. Meira
12. apríl 2002 | Miðopna | 359 orð | 1 mynd

Ashkenazy heiðursstjórnandi

VIÐ undirritun samkomulags ríkis og borgar um byggingu tónlistarhúss, greindi Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, jafnframt frá því, að Vladimir Ashkenazy hefði fallist á að gerast heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar... Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Ákærður fyrir manndráp

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært Ásbjörn Leví Grétarsson fyrir manndráp á heimili sínu í Bakkaseli í Reykjavík aðfaranótt laugardagsins 27. október 2001. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Barn fann notaða fíkniefnasprautu

BARN af leikskólanum Sæborgu við Starhaga fann notaða fíkniefnasprautu á lóð leikskólans fyrir fáeinum dögum, án þess þó að stinga sig á nálinni við að taka hana upp. Atvikið varð þegar móðir barnsins var að sækja það í leikskólann. Meira
12. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 84 orð | 1 mynd

Beint á réttar brautir

STARFSMENN gatnamálastjóra voru í óða önn við að setja upp grindverk milli akreina Suðurgötunnar á miðvikudag þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 212 orð

Bifröst tengist ljósleiðaraneti Línu.Nets

VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN á Bifröst er 56. skólinn sem tengist neti Línu.Nets en hann er hluti af rannsóknar- og háskólaneti sem Lína.Net er að byggja upp í samstarfi við Rannsóknar- og háskólanet Íslands hf. Meira
12. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 115 orð

Bráðalækningar barna

HÁSKÓLINN á Akureyri og Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri standa fyrir öðru námskeiði um heilbrigðisþjónustu í dreifbýli dagana 19. og 20. apríl næstkomandi. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 401 orð

Bretarnir koma - vefsíðan flugslys.is opnuð

SUNNUDAGINN 14. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Breytingar á laugardagsferðum Herjólfs

ÁÆTLUN á Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs breytist frá og með laugardeginum 13. apríl og verða ferðir á laugardögum færðar fram um eina og hálfa klukkustund. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Byggðasafnið í Hafnarfirði fær hvatningarverðlaun

BYGGÐASAFN Hafnarfjarðar fékk hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar fyrir góða frammistöðu þegar þau voru afhent í sjöunda sinn nýverið. Byggðasafn Hafnarfjarðar hefur undanfarin ár sýnt með lifandi hætti fjölþætta sögu Hafnarfjarðar. Meira
12. apríl 2002 | Landsbyggðin | 108 orð | 1 mynd

Byggir brú yfir Lónsós í Kelduhverfi

TRÉSMIÐJAN Vík ehf. á Húsavík er um þessar mundir að hefja smíði á brú yfir Lónsós í Kelduhverfi. Brúin, sem verður 100 metra löng, er hluti af nýjum vegarkafla á þjóðvegi 85, norðausturvegi. Meira
12. apríl 2002 | Suðurnes | 85 orð

Bærinn kaupir boxhring

BÆJARRÁÐ Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að veita Hnefaleikafélagi Reykjaness styrk að fjárhæð 1,3 milljónir kr. til kaupa á færanlegum hnefaleikahring. Hnefaleikafélag Reykjaness hafði óskað eftir aðstoð Reykjanesbæjar. Meira
12. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 401 orð

Bærinn skaðabótaskyldur gagnvart söluturnseiganda

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur úrskurðað að Hafnafjarðarbær sé skaðabótaskyldur gagnvart Jolla ehf., sem rekur söluturn við Helluhraun í Hafnarfirði, og hefur bærinn verið dæmdur til að greiða málskostnað þess síðarnefnda. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 189 orð

Enn í farbanni á Kanaríeyjum

ÍSLENDINGURINN sem var hnepptur í varðhald eftir að sambýliskona hans lést þegar hún féll af svölum hótels á Kanaríeyjum er enn í farbanni á eyjunum. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 846 orð

Fá ávísað miklu magni af morfíni

SÁÁ hefur að beiðni Landlæknis látið embættinu í té nöfn fimm lækna sem eru sagðir hafa ávísað miklu magni af morfíni til fíkla sem leitað hafa meðferðar. Meira
12. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Ferjuslys við Filippseyjar

REYK leggur frá flaki filippseysku ferjunnar Mariu Carmelu úti fyrir hafnarborginni Lucena í gærmorgun. Að minnsta kosti 23 fórust og 48 var saknað. Að sögn yfirvalda er hugsanlegt að nokkrum þeirra sem var saknað hafi verið bjargað um borð í báta.... Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Fjórum málverkum eftir Sigurþór Jakobsson stolið

FJÓRUM innrömmuðum málverkum eftir Sigurþór Jakobsson myndlistarmann var stolið hjá innrömmunarfyrirtæki í miðborg Reykjavíkur í fyrrinótt. Meira
12. apríl 2002 | Suðurnes | 152 orð | 1 mynd

Fjölbreyttir tónleikar í kvöld

ÞÆR Kristjana Helgadóttir og Berglind María Tómasdóttir, flautuleikarar, og Júlíana Rún Indriðadóttir, píanóleikari, ætla að herja á landsbyggðina með fjölbreyttri tónlistardagskrá og fyrstir fá Sandgerðingar að njóta hæfileika þeirra. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fjölmenning í fatatísku

ARFUR ýmissa þjóðarbrota og hópa einkennir fatatísku sumarsins, allt frá sígaunum til senjóríta, kúrekum til sjóræningja. Meira
12. apríl 2002 | Suðurnes | 31 orð

Framsóknarmenn opna skrifstofu

KOSNINGASKRIFSTOFA Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ verður í Framsóknarhúsinu, Hafnargötu 62 í Keflavík. Skrifstofan verður opnuð í dag klukkan 17 og eru bæjarbúar boðnir velkomnir, að því er fram kemur í frétt frá... Meira
12. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 177 orð | 3 myndir

Friðarvonir á Sri Lanka

RANIL Wickramasinghe, forsætisráðherra Sri Lanka, sagði í gær að vonir stæðu nú til að hægt yrði að koma á friði í landinu eftir sögulega yfirlýsingu leiðtoga Frelsishreyfingar tamíla, skæruliðasamtaka sem barist hafa við stjórnarher Sri Lanka um árabil. Meira
12. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 212 orð | 1 mynd

Frumsýnir söngleikinn Hárið

LEIKFÉLAG Menntaskólans á Akureyri frumsýnir í kvöld, föstudagskvöldið 12. apríl, hinn sívinsæla söngleik hippaáranna, Hárið, í Samkomuhúsinu. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 701 orð

Gjaldtaka ræðst af eðli aðstoðarinnar

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir að ekki liggi fyrir hvernig staðið verði að gjaldtöku fyrir ríkisábyrgð á skuldabréfum að fjárhæð allt að 20 milljörðum króna vegna fjármögnunar Íslenskrar erfðagreiningar ehf. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 432 orð

Grafist verður fyrir um orsakir meiðsla lögreglumannanna

Á ANNAÐ hundrað íslenskra lögreglumanna hafa á undanförnum vikum sótt námskeið hjá Lögregluskóla ríkisins til undirbúnings öryggisgæslu á vorfundi utanríkisráðherra aðildarríkja NATO í Reykjavík 13.-15. maí nk. Meira
12. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 120 orð

GV-gröfur með lægsta tilboðið

FYRIRTÆKIÐ GV-gröfur ehf. á Akureyri átti lægsta tilboð í gatnagerð og lagnir í fyrsta áfanga Naustahverfis en tilboðin voru opnuð í gær. Alls bárust fjögur tilboð í verkið og voru tvö þeirra langt yfir kostnaðaráætlun. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 26 orð

Gönguskíðaferð á Holtavörðuheiði

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguskíðaferðar á Holtavörðuheiði laugardaginn 13. apríl. Brottför er frá BSÍ kl. 8 á laugardagsmorgni, ferðin kostar kr. 3.300 til félagsmanna en annars kr.... Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 234 orð

Hagnaður 1,6 milljarðar og 30% í arð

ARNGRÍMUR Jóhannsson, stjórnarformaður Atlanta, og Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, voru kjörnir í stjórn Samherja á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Akureyri í gær. Meira
12. apríl 2002 | Suðurnes | 469 orð | 2 myndir

Handverk með fornum aðferðum

HRAFNHILDUR Gróa Atladóttir, verkstjóri í handverki eldri borgara í Reykjanesbæ, hélt á dögunum sína fyrstu einkasýningu. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð

Heilsa og hamingja á efri árum

FÉLAG eldri borgara í Reykjavík stendur fyrir fræðslufundi um ýmislegt sem varðar heilsu og hamingju eldri borgara laugardaginn 13. apríl kl. 13.30 í félagsheimili Félags eldri borgara í Ásgarði, Glæsibæ. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák

ÍSLANDSMÓT framhaldsskólasveita í skák 2002 hefst í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, föstudaginn 19. apríl kl. 19.30. Tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad-kerfi, ef næg þátttaka fæst. Meira
12. apríl 2002 | Suðurnes | 188 orð

Ítreka áskorun til Landsbankans

BÆJARSTJÓRN Sandgerðis hefur ítrekað áskorun sína til Landsbanka Íslands um að lengja aftur afgreiðslutíma útibúsins á staðnum en jafnframt ákveðið að óska eftir upplýsingum frá Sparisjóðnum í Keflavík. Meira
12. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 216 orð

Japanir hóta hefndum vegna stáltolla

VIÐSKIPTARÁÐHERRA Japans, Takeo Hiranuma, hótaði því í gær að Japanir grípu til hefndaraðgerða gegn tollum sem Bandaríkjamenn setja á stál, ef ekki yrði orðið við kröfum um bætur. Meira
12. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Karen sýnir í Kompunni

KAREN Leening opnar sýningu í Kompunni, Kaupvangsstræti 23 á Akureyri, á morgun, laugardaginn 13. apríl kl. 14. Karen er Hollendingur, búsett í Rotterdam og útskrifaðist frá AKI 2 Enschede. Meira
12. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 102 orð

Kemst Þór í úrslitakeppnina?

LOKAUMFERÐIN í Esso-deild karla í handbolta verður háð á morgun, laugardag. Mjög hörð barátta er um að komast í úrslitakeppnina en það ræðst á morgun hvaða átta lið munu berjast þar. Þór mætir Aftureldingu í Íþróttahöllinni á Akureyri kl. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Keppa í framreiðslu og matreiðslu í Helsinki

LIÐ framreiðslu- og matreiðslunema hélt til Helsinki í gær að taka þátt í keppni norrænna nema í viðkomandi greinum sem stendur 12.-14. apríl. Liðið hefur æft stíft undanfarna mánuði að sögn þjálfara hópsins, Smára V. Sæbjörnssonar og Evu... Meira
12. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 54 orð | 1 mynd

Kísilvegur rofnaði

MIKLAR leysingar undangengna sólarhringa ásamt hvassri SV-átt leiddi til þess eftir hádegi á miðvikudag að vatnselgur rauf Kísilveg skammt ofan við skýli Slysavarnafélagsins. Vegagerðarmenn eru á staðnum og vinna að lagfæringu. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 288 orð

Krafa um lögbann þingfest í héraðsdómi

KRAFA aðstandenda fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Íslands.is um að hnekkt verði úrskurði sýslumannsins í Reykjavík um að setja ekki lögbann á sýningu heimildarmyndarinnar "Í skóm drekans" var þingfest í gær. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

Kynbundinn heilsuvandi og starfsframi

NÁMSKEIÐIÐ Heilsa og starfsframi - áhrif álags í starfi og kynbundnir erfiðleikar verður haldið hjá Endurmenntun HÍ 23. og 24. apríl. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Leiðir framboð V-listans í Eyjum

LÚÐVÍK Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar á Suðurlandi, mun leiða framboð Vestmannaeyjalistans í bæjarstjórnarkosningunum í vor. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi Bæjarmálafélags Vestmannaeyjalistans í gærkvöldi, sem samþykkti V-listann einum rómi. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Leiksýning í Arnarsmára

LEIKRITITIÐ "ef þori ég, vil ég, get ég" var frumsýnt í leikskólanum Arnarsmára í Kópavogi nýlega. Leikritið er liður í jafnréttisverkefni sem unnið var í nokkrum leikskólum Kópavogs síðast liðinn vetur. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 470 orð | 3 myndir

Lestur á Morgunblaðinu eykst frá síðustu könnun

MEÐALLESTUR á Morgunblaðinu og Fréttablaðinu hefur aukist samkvæmt nýrri fjölmiðlakönnun sem Gallup gerði í samstarfi við Samband íslenskra auglýsingastofa og helstu fjölmiðla landsins. Samkvæmt könnuninni minnkaði meðallestur á DV milli kannana. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 140 orð

Listi Álftaneshreyfingarinnar

FRAMBOÐSLISTI Álftaneshreyfingarinnar var kynntur nýlega og samþykktur á fundi. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð

Listi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum

FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum við bæjarstjórnarkosningarnar 25. maí. Listann skipa: 1. Guðjón Hjörleifsson bæjarstjóri, 2. Arnar Sigurmundsson framkvæmdastjóri, 3. Selma Ragnarsdóttir fatahönnuður, 4. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Listi sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ

FULLTRÚARÁÐ sjálfstæðisfélaganna í Mosfellsbæ samþykkti á aðalfundi sínum hinn 23. febrúar síðastliðinn tillögu kjörnefndar um framboðslista flokksins til sveitarstjórnarkosninga 2002. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Listi VG á Akranesi

Á FUNDi hjá Vinstrihreyfingunni - grænu framboði á Akranesi 8. apríl sl. var samþykktur framboðslisti fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 25. maí. Listann skipa: 1. Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir kennari. 2. Hermann V. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 726 orð | 1 mynd

Lítil endurnýjun í stéttinni

Arnfríður Gísladóttir fæddist 1953, ólst upp á Akureyri. Útskrifuð úr Hjúkrunarskóla Íslands 1975, sérnámi í hjúkrun lýtalækninga- og brunasjúklinga 1978, viðbótarnámi í skurðhjúkrun 1996 og sérskipulögðu BS prófi frá HÍ 1999. Hefur starfað við hjúkrun á sjúkrahúsum á Akureyri, Reykjavík, Danmörku og Skotlandi. Er nú skurðhjúkrunarfræðingur á skurðstofu Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut. Maki er Páll Gíslason verkfræðingur og eiga þau börnin Hervöru og Gísla. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 206 orð

Lungnadagurinn

ATVINNUTENGDIR lungnasjúkdómar eru þema lungnadagsins, sem haldinn verður í dag, föstudaginn 12. apríl, kl. 17.15 í hátíðarsal Háskóla Íslands. Meðal þess sem fjallað verður um eru þeir áhættuþættir sem tengjast loftmengun á vinnustöðum. Meira
12. apríl 2002 | Suðurnes | 347 orð | 1 mynd

María Anna skipar efsta sætið

MARÍA Anna Eiríksdóttir hreppsnefndarmaður skipar fyrsta sætið á lista sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra kjósenda, H-listanum, í Gerðahreppi við komandi sveitarstjórnarkosningar. Nýr frambjóðandi, Hrafnhildur S. Meira
12. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 191 orð

Meira en 10 milljónir barna munaðarlausar

10,4 milljónir barna víða um heim voru munaðarlausar í fyrra vegna alnæmisfaraldursins en talan gæti tvöfaldast fyrir árið 2010, að sögn Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 1609 orð | 5 myndir

Mikil áhætta og mismunun milli fyrirtækja

Hagfræðingar innan Háskóla Íslands og forsvarsmenn samtaka á vinnumarkaði eru gagnrýnir á fyrirhugaða 20 milljarða ríkisábyrgð deCODE Genetics. Þeir telja í samtölum við Ómar Friðriksson að um mikla áhættu sé að ræða og aðgerðin feli í sér mismunun gagnvart fyrirtækjum. Meira
12. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 373 orð

Minni stuðningur innan Hvíta hússins við Sharon

INNAN Bandaríkjastjórnar hefur tekið að draga úr stuðningi við Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, enda hefur hann undanfarna daga ítrekað hunsað tilmæli George W. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð | 3 myndir

Mjallhegri og kjarnbítur

FARFUGLARNIR streyma til landsins með tíðum sunnanáttum þessa dagana. Margar tegundir hafa sést, t.d. lóur, jaðrakanar, þúfutittlingar og maríuerlur. Meira
12. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 554 orð

Mótmælir túlkun formanns Samtakanna '78

FÉLAGSMÁLASTJÓRI Kópavogsbæjar segir í greinargerð sinni til bæjarins ekki rétt að hann hafi gefið í skyn að piltar á fyrirhuguðu tilsjónarsambýli gætu átt á hættu kynferðislega áreitni af hálfu samkynhneigðs umsækjanda um starf tilsjónarmanns, fengi... Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Nagladekkin af hinn fimmtánda

EMBÆTTI ríkislögreglustjóra minnir á vefsíðu sinni ökumenn á að frestur til að taka vetrardekkin undan bifreiðum og setja sumardekkin á rennur út mánudaginn 15. apríl næskomandi. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Norðurljós fara fram á 8 milljarða ríkisábyrgð

NORÐURLJÓS hafa óskað eftir því við fjármálaráðherra að hann beiti sér fyrir því að lög verði samþykkt á Alþingi sem heimili íslenska ríkinu að ábyrgjast 15 ára skuldabréf að fjárhæð 8 milljarðar íslenskra króna fyrir Norðurljós. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð

Ný heimasíða SUS

SAMBAND ungra sjálfstæðismanna hefur opnað nýja og bætta heimasíðu á vefslóðinni www.sus.is. Á síðunni eru ýmsar upplýsingar um sambandið, fréttir af starfi sambandsins, greinar, ályktanir og ýmislegt fleira. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð

Nýr Netid-info-bæklingur

NETIÐ - information for tourists(Netid-info), sem rekið er af NETINU markaðs- og rekstrarráðgjöf hefur gefið út 2002-bækling sinn. Bæklingurinn er 72 bls. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð

Opinn dagur í Waldorfskólanum

WALDORFSKÓLINN Sólstafir í Reykjavík verður með opinn dag í húsnæði skólans í Hraunbergi 12, laugardaginn 13. apríl kl. 13-16. Allir velkomnir. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Páskaveður á skíðasvæðum

ALLAR lyftur í Skálafelli og Bláfjöllum voru opnar í gær og nægur snjór í brautum að sögn starfsmanna. Á Hengilssvæðinu voru tvær lyftur í gangi frá kl. 16-21. Meira
12. apríl 2002 | Miðopna | 2259 orð | 3 myndir

"Loksins, loksins, loksins!"

Samningur um byggingu tónlistarhúss og ráðstefnumiðstöðvar var undirritaður af fulltrúum ríkis og borgar í gær. Arnór Gísli Ólafsson og Bergþóra Jónsdóttir voru viðstödd undirritunina, sem fór fram á æfingu Sinfóníuhljómsveitar í Háskólabíói undir stjórn Vladimir Ashkenazy. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Rangt farið með texta skáldsins

MISTÖK voru gerð við útgáfu á myntbréfi sem Íslandspóstur gaf út í tilefni aldarafmælis Halldórs Laxness, en þar er farið rangt með þekktan texta úr Heimsljósi. Mistökin uppgötvuðust ekki fyrr en rúmum hálfum mánuði eftir að bréfið kom út. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Réttindi Norðurlandabúa

FYRIRLESTUR verður í Norræna húsinu um réttindi Norðurlandabúa laugardaginn 13. apríl kl. 14. Fyrirlesari verður Ole Norrback, sendiherra Finnlands í Ósló. Meira
12. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 141 orð | 1 mynd

Rjómavöfflur og rannsóknarleiðangrar

FJÖLSKYLDUDAGUR verður í Gróttu á morgun í tilefni af útkomu kynningabæklings um Fræðasetur í Gróttu. Meira
12. apríl 2002 | Landsbyggðin | 181 orð | 1 mynd

Sjaldséður sovéskur eðalvagn

EINAR Hálfdánarson á Höfn hefur gefið Menningarmiðstöð Hornafjarðar merkan fornbíl. Þetta er GAZ-M20 Pobeda sem er sovéskur eðalvagn árgerð 1955. Einn slíkur bíll er í toppstandi hér á landi og er hann í eigu Bifreiða og landbúnaðarvéla. Meira
12. apríl 2002 | Landsbyggðin | 776 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um snjóflóðamannvirki meðal bæjarbúa

KYNNINGARFUNDUR um snjóflóðavarnir í Bolungarvík var haldinn í Víkurbæ sl. mánudag. Þar voru bæjarbúum kynnt þau mannvirki sem ákveðið hefur verið að ráðast í að byggja til varnar byggðinni. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð

Stærsti fimmfaldi vinningurinn frá upphafi í Lottó

DREGINN verður út stærsti fimmfaldi vinningur í lottóinu frá upphafi laugardaginn 13. apríl. Síðast var fyrsti vinningur fimmfaldur í september 2001 og nam þá vinningsupphæðin 24 milljónum króna. Þá var aðeins einn vinningshafi með allar tölur réttar. Meira
12. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 206 orð

Sögð seinka afhendingu vopna

ÍSRAELAR kvörtuðu yfir því í gær að Evrópuríki, einkum Þýskaland, hefðu vanefnt vopnasölusamninga við Ísraelsher með því að seinka því að afhenda honum vopn og ýmsan búnað sem nauðsynlegur er til að framleiða vígvélar. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Taílensk Song Kran-árshátíð

HIN árlega taílenska Song Kran-árshátíð verður haldinn í veitingahúsi Glæsibæjar laugardaginn 13. apríl og verður húsið opnað kl. 19. Sýndir verða taílenskir dansar og fegurðardrottning Song Kran-hátíðarinnar verður krýnd. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

TF-LÍF sótti veikt 5 mánaða barn

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar TF-LÍF sótti fimm mánaða gamlan veikan dreng á Rif á Snæfellsnesi í gærkvöldi. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Tónlistar- og ráðstefnuhús

RÍKIÐ og Reykjarvíkurborg hafa undirritað samning um byggingu tónlistarhúss. Verkið í heild felur auk þess í sér byggingu ráðstefnumiðstöðvar, fyrsta flokks hótels ásamt bílastæðum. Meira
12. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 181 orð

Umræðum um ársreikninga frestað

FYRRI umræðum um ársreikninga bæjarsjóðs Hafnarfjarðar var frestað á fundi bæjarstjórnar síðastliðinn þriðjudag þar sem reikningarnir og fylgiskjöl bárust fundarmönnum ekki á tilsettum tíma. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Umtalsverður árangur hefur náðst

UMTALSVERÐUR árangur hefur náðst í þeirri viðleitni íslenskra stjórnvalda að bregðast við samdrætti í ferðaþjónustu í kjölfar hryðjuverkaárásanna í Bandaríkjunum. Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra segir að strax eftir 11. Meira
12. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 72 orð

Ungfrú Norðurland krýnd í kvöld

ÞRETTÁN yngismeyjar á aldrinum 18-20 ára taka þátt í keppninni um titilinn Ungfrú Norðurland 2002, sem fram fer í KA-heimilinu á Akureyri í kvöld, föstudagskvöld. Það verður mikið um dýrðir í KA-heimilinu en dagskráin hefst með borðhaldi. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 137 orð

Úthlutað úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla

Úthlutað hefur verið úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla í fjórða sinn. Auglýst var í desember 2001 eftir umsóknum og var umsóknarfrestur gefinn til 30. janúar 2002. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 447 orð

Varsla amfetamíns var aðeins leyfileg lyfsölum

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna kröfu lögreglustjórans í Reykjavík um gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var í janúar sl. vegna innflutnings, vörslu og sölu á alls fimm kílóum af amfetamíni. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Verki eftir Tolla stolið

MÁLVERKI eftir Tolla var stolið frá fyrirtæki í Reykjavík nýlega. Verkið er málað með olíulitum og er um það bil 100x300 sm að stærð. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Vorhátíð Íslenska bútasaumsfélagsins

VORHÁTÍÐ Íslenska bútasaumsfélagsins verður í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 13. apríl. Hátíðin er í tengslum við aðalfund félagsins sem verður sama dag kl. 12 - 13 á sama stað. Meira
12. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 1248 orð | 1 mynd

Þar sem réttlætið er óþekkt hugtak

ÞAÐ var föstudagskvöld í Tijuana í Mexíkó og Jimmy Salguero var svo óheppinn að vera stöðvaður af lögreglunni og spurður um skilríki. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 1911 orð | 2 myndir

Þingmenn kalla eftir frekari upplýsingum um fyrirtækið

Fyrsta umræða um frumvarp til laga sem heimilar fjármálaráðherra að ábyrgjast útgáfu skuldabréfa vegna fjármögnunar nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar ehf. fór fram á Alþingi í fyrrinótt. Arna Schram gerir hér grein fyrir umræðunum. Meira
12. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 121 orð | 1 mynd

Þrefaldur sigur KA

STRÁKARNIR í 5. flokki KA í handbolta gerðu góða ferð til Vestmannaeyja um síðustu helgi. Meira
12. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Öflugar konur í sveitarstjórnum

NEFND um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum heldur námskeið föstudaginn 19. apríl kl. 13-19 í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands fyrir konur sem hafa gefið kost á sér til setu á framboðslistum stjórnmálaflokka. Meira

Ritstjórnargreinar

12. apríl 2002 | Staksteinar | 361 orð | 2 myndir

Fjármálahlið Línu.Nets

Spurningarnar um Línu.Net snerta ekki aðeins fjármál heldur heiðarleika stjórnenda í umgengni við umbjóðendur sína. Þetta segir Björn Bjarnason m.a. á vefsíðu sinni. Meira
12. apríl 2002 | Leiðarar | 311 orð

Samkomulag um tónlistar- og ráðstefnuhús

Undirbúningsvinnu sem farið hefur fram af hálfu ríkis og borgar lauk formlega í gær þegar Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri í Reykjavík, Geir H. Meira
12. apríl 2002 | Leiðarar | 512 orð

Skiptar skoðanir

Skoðanir hafa verið töluvert skiptar um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja til við Alþingi að heimilt verði að veita 20 milljarða ríkisábyrgð vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar lyfjaþróunardeildar á vegum Íslenzkrar erfðagreiningar. Meira

Menning

12. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Britney veit ekki hvar Kanada er

EITTHVAÐ virðist landafræðikunnátta Britney Spears vera af skornum skammti. Það kom glögglega í ljós þegar hún var í viðtali við dagblaðið Las Vegas Review Journal á dögunum. Meira
12. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

*BÚSTAÐIR: Lack of Trust, Citizen Joe...

*BÚSTAÐIR: Lack of Trust, Citizen Joe , Fake Disorder og Íbúfen spila. Hefjast kl. 20.00. Frítt inn. *CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mette Gudmundsen leika á píanó og gítar. * CATALINA, Hamraborg: Lúdó og Stefán spila. * CELTIC CROSS: Dúettinn Rassgat. Meira
12. apríl 2002 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Draumasmiðjan í leikskólana

DRAUMASMIÐJAN frumsýndi leikritið Ég heiti Sigga, viltu koma í afmælið mitt? á barnaheimilinu Gullborg á Rekagranda í gær. Meira
12. apríl 2002 | Kvikmyndir | 216 orð | 1 mynd

Dulúð og erótík

Háskólabíó frumsýnir Mulholland Drive með Justin Theroux, Naomi Watts, Laura Harring, Ann Miller og Robert Forster. Meira
12. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 448 orð

E.

E.T. Bandarísk, 1982. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalleikarar : Henry Thomas, Dee Wallace, Drew Barrymore. (20 ára afmælissýning.) Enn er aðskilnaður vinanna ET og Elliotts með hjartnæmari augnablikum kvikmyndasögunnar, slíkur er máttur Spielbergs. Meira
12. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 217 orð | 1 mynd

Ekki treysta Finnum

Finnland 2000. Góðar stundir VHS. (111 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Aku Louhimies. Aðalhlutverk Mikko Nousiainen, Laura Malmivaara. Meira
12. apríl 2002 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Englar alheimsins til nítjánda landsins

Réttindastofa Eddu - miðlunar og útgáfu hefur gengið frá samningum um útgáfu á Englum alheimsins eftir Einar Má Guðmundsson við Editorial Canguru í Portúgal. Þar með hefur útgáfurétturinn á verðlaunabók Einars Más verið seldur til nítján landa. Meira
12. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Fallna Madonnan með stóru brjóstin

MADONNA mun ekki vera sátt við það að breski málarinn Peter Howson sýni tvær nektarmyndir sem hann hefur málað af henni í McLaurin listasafninu í Ayr í Skotlandi frá 13. apríl og Flowers listasafninu í London frá 18. apríl. Meira
12. apríl 2002 | Menningarlíf | 66 orð

Finnskt kvöld í Nýló

FINNSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Seppo Renvall sýnir verk sitt Film 1999 við lifandi tónlist í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b (bakhúsi), í kvöld kl. 20. Gestum er boðið að sýna stutt myndbandsverk og geta lagt þau fram í VHS eða DVD. Meira
12. apríl 2002 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Grimm til Svíþjóðar

SÝNING Leikfélags Kópavogs á Grimmsævintýrum hefur verið valin sem fulltrúi Íslands á alþjóðlegu leiklistarhátíðinni í Västerås í Svíþjóð í sumar. Dómnefnd á vegum Bandalags íslenskra leikfélaga tilkynnti þessa niðurstöðu sína fyrr í vikunni. Meira
12. apríl 2002 | Kvikmyndir | 290 orð | 1 mynd

Jimmy Neutron kemur til bjargar

Sambíóin og Laugarásbíó frumsýna teiknimyndina Jimmy Neutron: Boy Genius með íslenskri talsetningu. Meira
12. apríl 2002 | Leiklist | 63 orð

Kryddlegin hjörtu

Eftir Lauru Esquivel Leikarar: Edda Heiðrún Backman, Nína Dögg Filippusdóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Gísli Örn Garðarsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Jóhann G. Meira
12. apríl 2002 | Kvikmyndir | 147 orð

KVIKMYNDIR - Smárabíó

Leikstjóri: Dewey Nicks. Handrit: David H. Steinberg. Aðalleikendur: Devon Sawa, Jason Schwartzman, James King, Michael C. Maronna. Sýningartími 90 mín. Kanada. Atlantis 2002. Meira
12. apríl 2002 | Kvikmyndir | 406 orð | 1 mynd

Ljúfsár ástarsaga

Sambíóin frumsýna Iris með Judi Dench, Kate Winslet, Jim Broadbent, Hugh Bonneville og Penelope Wilton. Meira
12. apríl 2002 | Leiklist | 1170 orð | 2 myndir

Matarlist, ást og matarlyst

Leikritið Kryddlegin hjörtu verður frumsýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld. Skapti Hallgrímsson fékk sér vel að borða, fylgdist síðan með æfingu og rabbaði á eftir við leikstjórann og höfund leikgerðarinnar. Meira
12. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Má ekki fara í klippingu

JENNIFER Aniston þráir ekkert heitara þessa dagana en að fara í klippingu. En vandinn er að hún má það ekki. Meira
12. apríl 2002 | Skólar/Menntun | 629 orð | 2 myndir

Máluppeldi heyrnarskertra

Akureyri/Sérdeild fyrir heyrnarskert grunnskólabörn er í Lundarskóla á Akureyri. Þar er áhersla á blöndun heyrandi og heyrnarskertra. Gunnar Hersveinn hafði samband við deildarstjórann. Meira
12. apríl 2002 | Skólar/Menntun | 484 orð | 1 mynd

Nám og störf

Kyn : Karl. Aldur : 16 ára. Spurning : Ég er nýbúinn að ljúka samræmdum prófum (spurt 2001). Ég er með mikla námsörðugleika bæði lesblindu og skrifblindu. Mér gengur illa að stafsetja en get lesið og skrifað, en ekki hratt. Meira
12. apríl 2002 | Kvikmyndir | 230 orð

Óþarfa fyrirhöfn

Leikstjóri: Ronny Yu. Handrit: Stel Pavlou. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, Robert Carlyle og Emily Mortimer. Sýningartími: 92 mín. Bandaríkin/Bretland/Kanada. Alliance Atlantis, 2001. Meira
12. apríl 2002 | Skólar/Menntun | 181 orð

Punktar um heyrn

*Haustið 2000 hratt Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra af stað tilraunaverkefni í samvinnu við og að frumkvæði Lundarskóla á Akureyri. Meira
12. apríl 2002 | Kvikmyndir | 334 orð | 1 mynd

Rómantík í tímaopi

Smárabíó frumsýnir Kate & Leopold með Meg Ryan, Hugh Jackman, Live Schreiber, Breckin Meyer og Natasha Lyonne. Meira
12. apríl 2002 | Kvikmyndir | 457 orð | 1 mynd

Stefnt á stjörnuhimin

Sambíóin, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og á Akureyri frumsýna Showtime með Eddie Murphy, Robert De Niro, Rene Russo og William Shatner. Meira
12. apríl 2002 | Skólar/Menntun | 219 orð | 2 myndir

Upplýsingaskrifstofur

Menningaráætlun ESB Menning 2000/Culture 2000, menningaráætlun Evrópusambandsins, styrkir evrópsk samstarfsverkefni á sviði allra listgreina og menningararfleifðar. Einnig eru veittir styrkir til þýðinga á evrópskum bókmenntum. Meira
12. apríl 2002 | Menningarlíf | 173 orð

Úr íslenskri list yfir í rússneska

SÝNINGUNNI Huglæg tjáning - máttur litarins - íslenskur expressjónismi lýkur í Listasafni Íslands á sunnudag. Þar gefur að líta verk eftir Kjarval, Finn Jónsson, Jón Engilberts og Jóhann Briem. Leiðsögn er um sýninguna á morgun, laugardag, kl. 14. Meira
12. apríl 2002 | Menningarlíf | 599 orð | 1 mynd

Úr klassík í Klezmer

"ÞETTA eru voveiflegir tímar; palenstínska þjóðin í fjötrum, sú afganska í sárum, Balkanskaginn með djúprist ör að ógleymdum öllum mannslífunum sem fórnað hefur verið á altari ólíkra trúarbragða, í þágu forsjárhyggju misviturra leiðtoga. Meira
12. apríl 2002 | Kvikmyndir | 250 orð | 1 mynd

Vampíruveiðar

Laugarásbíó, Regnboginn og Borgarbíó á Akureyri frumsýna Blade 2 með Wesley Snipes, Kris Kristofferson, Ron Perlman, Luke Goss, Leonor Varela, Matt Schulze og Norman Reedus. Meira
12. apríl 2002 | Menningarlíf | 23 orð

Vatnslitamyndir í Eden

NÚ stendur yfir sýning á vatnslitamyndum Sigurbjörns Eldons Logasonar í Eden í Hveragerði. Þetta er 12. einkasýning Sigurbjörns og stendur hún til 22.... Meira
12. apríl 2002 | Tónlist | 761 orð | 1 mynd

Viktoríönsk Sólarljóð

Elgar: Draumur Gerontíusar Op. 38. Einsöngvarar: Charlotte Hellekant (MS), Peter Auty (T) og Garry Magee (Bar.). Kór Íslenzku óperunnar; kórstjóri: Garðar Cortes. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Vladimir Ashkenazy. Fimmtudaginn 11. apríl kl. 20:30. Meira

Umræðan

12. apríl 2002 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Afturganga dönsku einokunarinnar

Ég skora á Samkeppnisstofnun, Siglingastofnun og samgönguráðherra , segir Guðmundur Halldórsson, að grípa hér í taumana. Meira
12. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 309 orð

Aldraðir "plága"?

ÉG HEF alltaf verið þeirrar skoðunar að Kofi Annan, framkvæmdastjóri SÞ, væri maður sem léti ekki frá sér fara óyfirvegaðar yfirlýsingar. En þegar birtist í Morgunblaðinu hinn 9. apríl sl. Meira
12. apríl 2002 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Alþingi blekkt

Það er háalvarlegt mál, segir Friðrik Daníelsson, verði Alþingi blekkt með rangfærslum og ógrunduðum hræðsluspám til að samþykkja tillögu, sem gengur gegn hagsmunum Íslendinga. Meira
12. apríl 2002 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Andlegt ofbeldi á börnum

Við getum hlúð að geðheilsu barna, segir Ásta Kristrún Ólafsdóttir, með því að axla ábyrgð á okkur sjálfum. Meira
12. apríl 2002 | Aðsent efni | 594 orð

Athugasemd til ritstjórnar Morgunblaðsins

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Ingvari Sverrissyni, kosningastjóra Reykjavíkurlistans: "Í Morgunblaðinu sl. miðvikudag, 10. apríl, birtist stutt grein undir fyrirsögninni: "Leiðrétting". Meira
12. apríl 2002 | Aðsent efni | 284 orð | 1 mynd

Breytingar tímabærar

Mér finnst kominn tími til, segir Sigurlaug Garðarsdóttir Viborg, að hleypa að nýjum straumum. Meira
12. apríl 2002 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Dópið í íþróttunum og forusta ÍSÍ

Hvorki íþróttahreyfingin né opinberir aðilar, segir Júlíus Hafstein, þola óbreytt ástand. Meira
12. apríl 2002 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Er ekki allt í góðu gengi?

Nú er svo komið, segir Lúðvík Geirsson, að hvergi er dýrara fyrir fjölskyldufólk að búa á öllu höfuðborgarsvæðinu en í Hafnarfirði. Meira
12. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 344 orð | 3 myndir

Hefur einhver séð Brútus?

Hefur einhver séð Brútus? BRÚTUS sem er grábröndóttur högni rúmlega ársgamall hvarf af heimili sínu, Dísaborgum 7 (íbúð 203), á fimmtudagskvöldið 4. apríl sl. Meira
12. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 442 orð

Misskilningurinn um hnefaleika

HANN Leifur læknir sem skrifaði bréf til blaðsins þann 7.4. 2002 var að ræða um mál sem snúa að hnefaleikum. Leifur færir skrítin rök fyrir máli sínu og finnst mér hann ekki alveg vera að átta sig á þeim staðreyndum sem fylgja málinu. Meira
12. apríl 2002 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Spilað með Orkuveitu Reykjavíkur?

Lína.Net er tapað fé fyrir Reykvíkinga, segir Skúli Sveinsson, 1,7 milljarðar og fer hækkandi. Meira
12. apríl 2002 | Aðsent efni | 253 orð | 1 mynd

Stórt mál - lítil frétt

Fyrir mér lítur þetta út eins og mannvonska og algjört skilningsleysi á aðstæðum nemenda með sértæk vandamál, segir Guðrún Ögmundsdóttir í opnu bréfi til menntamálaráðherra. Meira
12. apríl 2002 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Stöðumælar og miðbærinn

Stefna borgaryfirvalda í bílastæðamálum, segir Andrés Magnússon, er andsnúin verslun og þjónustu. Meira
12. apríl 2002 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Sýndarveruleiki bæjarstjórans

Tryggja verður, segir Tryggvi Harðarson, að bókhald sveitarfélaga sé gagnsætt. Meira
12. apríl 2002 | Aðsent efni | 970 orð | 1 mynd

Um aðföng og fleira

Mann fer að gruna að gagnrýnandinn blandi saman umræðu um ólíka hluti, segir Eiríkur Þorláksson um umfjöllun Þórodds Bjarnasonar um sýninguna "Aðföng 1998-2001". Meira
12. apríl 2002 | Aðsent efni | 771 orð | 2 myndir

Vetni og uppbygging tækniþekkingar

Nýting jarðvarma til vetnisframleiðslu, segir Jón Björn Skúlason, er sérstaklega áhugavert viðfangsefni. Meira
12. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 83 orð

Vinsamleg tilmæli til starfsmanna Sorpu

AÐ gefnu tilefni langar mig að biðja starfsfólk Sorpu að ganga vel og snyrtilega um fatapokana sem ætlaðir eru Rauða krossinum. Það er mikil vinna sem liggur í því að þurfa að ganga frá fötunum í nýja poka, því þeir koma opnir og illa rifnir frá Sorpu. Meira

Minningargreinar

12. apríl 2002 | Minningargreinar | 2803 orð | 1 mynd

ÁRNI BREIÐFJÖRÐ GÍSLASON

Árni Breiðfjörð Gíslason var fæddur á Hellissandi hinn 18. ágúst 1913. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness hinn 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Árnason, f. 22. nóv. 1881, d. 12. júlí 1959, og Kristjánsína Bjarnadóttir, f. 23. mars 1888, d.... Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2002 | Minningargreinar | 2665 orð | 1 mynd

ÁSA ANDERSEN

Ása Andersen fæddist 27. júní 1932 í Kaupmannahöfn. Hún lést 29. mars síðastliðinn á líknardeild Landspítalans í Kópavogi og fór útför hennar fram frá Neskirkju 9. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2002 | Minningargreinar | 167 orð | 1 mynd

EINAR BREIÐFJÖRÐ MAGNÚSSON

Einar Breiðfjörð Magnússon fæddist 27. nóvember 1967. Hann lést 15. mars síðastliðinn. Útför Einars fór fram frá Akureyrarkirkju 26. mars. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2002 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÁRMANNSDÓTTIR

Guðrún Ármannsdóttir fæddist á Hofteigi á Akranesi 19. ágúst 1929. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut mánudaginn 1. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 7. apríl. Eftirfarandi minningargrein um Guðrúnu Ármannsdóttur er endurbirt vegna mistaka sem urðu við birtingu hennar í blaðinu í gær og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2002 | Minningargreinar | 4686 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SIGRÍÐUR FRIÐRIKSDÓTTIR

Guðrún Sigríður Friðriksdóttir fæddist 29. september 1918 á Efri-Hólum í Núpasveit. Hún lést 4. apríl 2002 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar hennar voru Friðrik Sæmundsson bóndi, f. 12.5. 1872, d. 25.10. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2002 | Minningargreinar | 3628 orð | 1 mynd

GUNNAR KRISTÓFERSSON

Gunnar Kristófersson fæddist á Hellissandi 3. nóvember 1933. Hann lést í Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristófer Jónsson, bóndi í Ytri-Tungu og síðar á Kirkjuhóli í Staðarsveit, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2002 | Minningargreinar | 2492 orð | 1 mynd

HAFDÍS KRISTINSDÓTTIR

Hafdís Kristinsdóttir fæddist á Kambi í Ólafsfirði 11. september 1945. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 3. apríl. Við viljum með örfáum orðum kveðja kæra vinkonu sem látin er langt um aldur fram. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2002 | Minningargreinar | 6048 orð | 1 mynd

HALLA SIGURJÓNS

Halla Sigurjóns fæddist í Reykjavík 15. nóvember 1937. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi 31. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2002 | Minningargreinar | 1146 orð | 1 mynd

JÓHANNA FINNBOGADÓTTIR

Jóna Jóhanna Daðína Finnbogadóttir fæddist á Hóli í Bakkadal í Arnarfirði 21. september 1921. Hún andaðist í Reykjavík á páskadag, 31. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2002 | Minningargreinar | 957 orð | 1 mynd

JÓN KÁRASON

Jón Kárason fæddist í Garðsvík á Svalbarðsströnd 7. nóvember 1926. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Líney Sveinsdóttir frá Hæringstöðum, f. 20. júlí 1911, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2002 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

KRISTÍN SÆMUNDSDÓTTIR

Kristín Sæmundsdóttir fæddist á Kaganesi í Helgustaðarhreppi við Reyðarfjörð 26. febrúar 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 30. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grindavíkurkirkju 6. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2002 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

LILJA KRISTÍN JÓNASDÓTTIR

Lilja Kristín Jónasdóttir, Tungusíðu 11, fæddist á Akureyri 7. júlí 1977. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Jónas Vignir Karlesson, byggingaverkfræðingur, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2002 | Minningargreinar | 131 orð | 1 mynd

MAGNÞÓRA MAGNÚSDÓTTIR

Magnþóra Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1948. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 9. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2002 | Minningargreinar | 1346 orð | 1 mynd

MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR

Margrét Sigurðardóttir fæddist á Hvítárbakka í Borgarfirði 29. janúar 1914. Hún andaðist í Reykjavík 21. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 3. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2002 | Minningargreinar | 8101 orð | 1 mynd

SONJA WENDEL BENJAMÍNSSON DE ZORILLA

Sonja Wendel Benjamínsson de Zorilla fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1916. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 22. mars sl. Foreldrar Sonju voru hjónin María Emelie Wendel, f. á Þingeyri við Dýrafjörð 18. október 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2002 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

SÆMUNDUR BJÖRNSSON

Sæmundur Björnsson fæddist í Grænumýrartungu 29. janúar 1911. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga hinn 11. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Staðarkirkju 16. mars. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2002 | Minningargreinar | 795 orð | 1 mynd

UNNUR BRYNJÓLFSDÓTTIR

Unnur Brynjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1933. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 25. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2002 | Minningargreinar | 2869 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR

Þorbjörg fæddist á Geithömrum í Svínadal 9. janúar 1914. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. apríl sl. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Þorsteinsson, bóndi á Geithömrum, f. 12. mars 1873, d. 27. janúar 1944, og kona hans, Halldóra Björnsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 280 orð

4% vaxtalækkun á millibankamarkaði

VEXTIR á millibankamarkaði hafa lækkað mjög mikið á síðustu vikum. Lækkunina má annars vegar rekja til 0,5% vaxtalækkunar Seðlabankans. Hins vegar til bættrar lausafjárstöðu fjármálastofnana. Þetta kom fram í hálffimm-fréttum Búnaðarbanka Íslands í gær. Meira
12. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 679 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 5 5...

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 5 5 5 24 120 Blálanga 114 70 109 414 45,084 Djúpkarfi 99 90 93 7,200 669,600 Gellur 610 590 600 70 42,000 Grásleppa 74 20 41 380 15,484 Gullkarfi 106 83 98 4,657 458,205 Hlýri 136 120 131 20 2,624 Hrogn Ýmis 200 30 145... Meira
12. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Gengi Arcadia í 364 pens

HLUTABRÉF í Arcadia Group, sem er að fimmtungi í eigu Baugs hf., hækkuðu um 4,01% í kauphöllinni í London í gær og var lokagengi þeirra 364 pens en var 349 daginn áður. Meira
12. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 861 orð | 2 myndir

Gerir félagið að áhugaverðum fjárfestingarkosti

TVÆR breytingar urðu á stjórn Samherja hf. á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Nýja bíói á Akureyri í gær. Meira
12. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 187 orð

Kosið í stjórn með margfeldiskosningu

KOSIÐ verður til stjórnar í Lyfjaverslun Íslands hf. með svonefndri margfeldiskosningu á aðalfundi félagsins 18. apríl nk. Meira
12. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Kosið um tillögu Óttars á ársfundi

TILLAGA sem félagi í Lífeyrissjóðnum Einingu, Óttar Yngvason, hefur lagt fram um breytingar á samþykktum sjóðsins og sagði frá í Morgunblaðinu í gær, verða bornar undir atkvæði sjóðfélaga á ársfundi félagsins hinn 23. apríl nk. Meira
12. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 253 orð

Kynning á vélstjórnar- og skipstjórnarnámi

HINN árlegi Kynningardagur Stýrimannaskólans í Reykjavík og Skrúfudagur Vélskóla Íslands verður haldinn laugardaginn 13. apríl nk. í Sjómannaskóla Íslands á Rauðárholti við Háteigsveg. Dagskráin hefst kl. 13 og stendur til kl. 16.30. Meira
12. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 450 orð | 1 mynd

Óeðlileg samkeppni opinberra aðila

OPINBERIR aðilar veita fyrirtækjum í hugbúnaðargeira óeðlilega samkeppni að sögn Ara Edwald, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Hann sagði í setningarræðu á ráðstefnu sem TölvuMyndir hf. Meira
12. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 312 orð | 1 mynd

Óviðunandi afkoma Samskipa

AFKOMA Samskipa á árinu 2001 var óviðunandi að mati Geirs Magnússonar, stjórnarformanns félagsins. Þetta kom fram á aðalfundi Samskipa í gær. Meira
12. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 315 orð

Velta Pharmaco minnkar á fyrsta ársfjórðungi

VELTA Pharmaco dróst saman um 6,5% og nam 3,7 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi þessa árs borið saman við sama tímabil í fyrra. Meira

Fastir þættir

12. apríl 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag föstudaginn 12. apríl er Sigr. Svava Gunnarsdóttir veitingamaður, Efstalandi, Ölfusi, fimmtug. Eiginmaður hennar er Björn Kristjánsson, veitingamaður. Þau verða að heiman á... Meira
12. apríl 2002 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Áttræður er í dag, föstudaginn 12. apríl, Páll G. Hannesson, Ægissíðu 86, Reykjavík. Eiginkona hans er Laufey Jens-Jónsdóttir frá Hafnarfirði. Afmælisbarnið mun fagna í faðmi sinna nánustu laugardaginn 13. Meira
12. apríl 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 12. apríl, er níræður Skafti Pétursson, Fiskhóli 9, Hornafirði. Í tilefni þess ætla Skafti og fjölskylda hans að taka á móti vinum og ættingjum á afmælisdaginn á Hótel Höfn kl.... Meira
12. apríl 2002 | Fastir þættir | 64 orð

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 8.

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 8. apríl lauk einmenningskeppni félagsins, sem jafnframt var firmakeppni. Fyrir síðasta kvöldið áttu einungis fjórir spilarar raunhæfa möguleika á sigri enda fór það svo að þrír þeirra röðuðu sér í efstu sætin. Meira
12. apríl 2002 | Fastir þættir | 53 orð

Bridsfélag Hrunamanna Nýlega lauk hjá félaginu...

Bridsfélag Hrunamanna Nýlega lauk hjá félaginu tvenndarkeppni um Önnubikarinn en þessi keppni er til heiðurs Önnu Magnúsdóttur sem enn spilar þótt hún nálgist níræðisaldurinn. lokastaða efstu para varð annars þessi: Þórdís Bjarnad. Meira
12. apríl 2002 | Fastir þættir | 95 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sparisjóðurinn vann Halldórsmótið hjá BA Halldórsmótinu í sveitakeppni er lokið hjá Bridsfélagi Akureyrar með sigri sveitar Sparisjóðs Norðlendinga. Úrslit réðust ekki fyrr en í síðustu spilum en sparisjóðurinn hafði leitt allt mótið með mismiklum mun. Meira
12. apríl 2002 | Fastir þættir | 285 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

BANDARÍSKI kerfisspekingurinn Al Roth heldur því fram að best sé að fara rólega af stað með mikil skiptingarspil, jafnvel passa í upphafi með opnunarstyrk til að sjá á hvaða leið mótherjarnir eru. Meira
12. apríl 2002 | Viðhorf | 799 orð

Friðarsinnum rutt úr vegi

Dæmin sanna að í stöðu sem þeirri, sem nú blasir við í Mið-Austurlöndum, er það ekki svarið að reyna með offorsi að ráða niðurlögum hryðjuverkamannanna. Að minnsta kosti er það ekki fullnægjandi svar. Meira
12. apríl 2002 | Í dag | 246 orð

Háteigskirkja: Samverustund eldri borgara kl.

Háteigskirkja: Samverustund eldri borgara kl. 13 í umsjón Þórdísar þjónustufulltrúa. Laugarneskirkja: Morgunbænir kl. 6.45-7.05 alla virka daga nema mánudaga. Mömmumorgnar kl. 10 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna. Meira
12. apríl 2002 | Í dag | 136 orð

Samstarfsmessa í Þorgeirskirkju

MESSAÐ verður sunnudaginn 14. apríl kl. 14 í nýju kirkjunni á Ljósavatni. Meira
12. apríl 2002 | Dagbók | 798 orð

(Sálm. 18, 4.)

Í dag er föstudagur 12. apríl, 102. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Lofaður sé Drottinn, hrópa ég, og ég frelsast frá óvinum mínum. Meira
12. apríl 2002 | Fastir þættir | 226 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 g6 4. Bb5 Bg7 5. O-O e5 6. Bc4 Rge7 7. Rg5 O-O 8. Df3 d5 9. exd5 Rd4 10. Dd1 h6 11. Rge4 b6 12. d3 Bb7 13. f4 exf4 14. d6 Ref5 15. Bxf4 b5 16. Rxb5 Rxb5 17. Bxb5 Bxb2 18. Hb1 Bd4+ 19. Kh1 Bxe4 20. dxe4 Rxd6 21. Bc6 Hc8 22. Meira
12. apríl 2002 | Fastir þættir | 40 orð

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 8.

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 8. apríl var spilaður barómeter. Úrslit urðu þessi: 1. Margrét Þórisd.-Þórhildur Stefánsd. 7 2. Eiríkur Eiðsson-Þórir Jóhannsson 6 3. Anna Dýrfjörð-Hjálmtýr Baldurs. 0 4. Bergsteinn Sigurðsson-Anna Björnsd. Meira
12. apríl 2002 | Fastir þættir | 455 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI hefur verið ögn hugsi yfir þeirri ákvörðun fyrirtækjanna, sem standa að Fríkortinu, að leggja kortið niður. Meira
12. apríl 2002 | Dagbók | 25 orð

Ölvísur

Krúsar lögur kveikir bögur og kvæðin smá, dæmisögur og glettur grá; skúmin fögur fótaskjögur færa margan á. Inter pocula . Öls til veiða allir skeiða og erindi fá; sumir breiða borðin á, mat til reiða, milsku greiða, magnast kætin þá. Inter... Meira

Íþróttir

12. apríl 2002 | Íþróttir | 223 orð

Ásetningur hjá Duscher

ÍÞRÓTTAFRÉTTAMENN í Argentínu segja að brot Argentínumannsins Pedro Duscher, leikmanns Deportivo La Coruna á Spáni, á David Beckham í fyrrakvöld í Meistaradeild Evrópu, með þeim afleiðingum að fyrirliði enska landsliðsins ristarbrotnaði, hafi verið hreinn ásetningur. Meira
12. apríl 2002 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

* BIRGIR Leifur Hafþórsson er í...

* BIRGIR Leifur Hafþórsson er í 79. sæti af 150 keppendum eftir fyrsta keppnisdag á áskorendamóti í golfi sem hófst í Marokkó í gær. Meira
12. apríl 2002 | Íþróttir | 65 orð

Byrjað í Barcelona

SPÁNARORRUSTA Barcelona og Real Madrid í undanúrslitum í Meistaradeild Evrópu byrjar í Barcelona 23. apríl, en síðan verður leikið í Madrid 1. maí. Það má búast við harðri baráttu, en Real ætlar sér Evrópubikarinn á 100 ára afmælisári liðsins. Meira
12. apríl 2002 | Íþróttir | 409 orð

Eyjólfur áfram hjá Herthu

EYJÓLFUR Sverrisson, knattspyrnumaður hjá þýska liðinu Herthu Berlín í Þýskalandi, gekk í gær frá nýjum samningi við félagið og gildir hann til eins ár. Þar með er ljóst að Eyjólfur leikur ekki hér heima í sumar en hann hugðist ljúka ferli sínum hjá Herthu í sumar þegar samningi hans lyki og leika með íslensku úrvalsdeildarliði. Hann var með tilboð frá Grindavík, KR og Fylki og þótti líklegast að hann gengi í raðir Grindvíkinga og léki undir stjórn gamals vinar síns, Bjarna Jóhannssonar. Meira
12. apríl 2002 | Íþróttir | 465 orð | 2 myndir

Forgjöf Keflvíkinga fór fyrir lítið

DEILDARMEISTARALIÐ Keflavíkur mátti sjá á eftir uppskeru vetrarins í fyrstu rimmu liðsins gegn grönnum sínum úr Njarðvík um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla í gær. Meira
12. apríl 2002 | Íþróttir | 109 orð

Gamlir refir taka fram spariskóna

"ÁHUGINN er mikill og ég reikna fastlega með skemmtilegu kvöldi. Meira
12. apríl 2002 | Íþróttir | 13 orð

ÍSHOKKÍ Úrslitaviðureign karla, þriðji leikur: Laugardalur:SR...

ÍSHOKKÍ Úrslitaviðureign karla, þriðji leikur: Laugardalur:SR - SA 20 *SA er yfir 2:0 og verður Íslandsmeistari með... Meira
12. apríl 2002 | Íþróttir | 262 orð

Ítalirnir hafa lokið keppni

ÞÁTTTÖKU Ítala í Evrópumótunum í knattspyrnu á þessu tímabili lauk í gærkvöld þegar grannliðin AC Milan og Inter voru bæði slegin út í undanúrslitum UEFA-bikarsins. Meira
12. apríl 2002 | Íþróttir | 531 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Njarðvík 68:89 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Njarðvík 68:89 Íþróttahúsið í Keflavík, úrslitaviðureign karla, fyrsti leikur, fimmtudagur 11. apríl 2002. Gangur leiksins: 0:2, 2. Meira
12. apríl 2002 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd

* NORSKA knattspyrnufélagið Lilleström er með...

* NORSKA knattspyrnufélagið Lilleström er með Ríkharð Daðason í sigtinu en liðið leitar nú að leikmanni til að fylla skarð framherjans Clayton Zane sem er á fötum til Anderlecht í Belgíu. Meira
12. apríl 2002 | Íþróttir | 497 orð

Reynum alltaf að vinna stórt

"MAÐUR reynir auðvitað alltaf að vinna mótherjana eins stórt og maður getur. Ég veit eiginlega ekki hvort þessi sigur er stærri en ég átti von á," sagði Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkinga, kampakátur í leikslok í Keflavík í gærkvöldi eftir að hann og félagar hans höfðu lagt Keflvíkinga, 89:68, á þeirra heimavelli. Meira
12. apríl 2002 | Íþróttir | 433 orð | 1 mynd

Stjarnan hrökk í gang

ÖLL áhersla var lögð á varnarleikinn þegar Grótta/KR sótti Stjörnuna heim í Garðabænum í gærkvöldi og spilaði fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins. Fyrir vikið var sóknarleikur beggja liða oft ráðleysislegur en þegar Garðbæingar fundu taktinn í síðari hálfleik dugði það til fimm marka forskots um tíma og að lokum fjögurra marka sigurs, 24:20. Meira
12. apríl 2002 | Íþróttir | 105 orð

Viggó áfram með Haukana

VIGGÓ Sigurðsson stýrir Íslands- og bikar- og deildarmeisturum Hauka næstu þrjú árin og þá hefur einnig verið ákveðið að Gústaf Adolf Björnsson stýri kvennaliði félagsins á næstu leiktíð. Frá þessu var gengið í gær. Viggó hefur þjálfað karlalið Hauka sl. Meira
12. apríl 2002 | Íþróttir | 453 orð

Víkingur í kennslustund á Ásvöllum

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka sýndu og sönnuðu í gærkvöldi að þeir ætla ekki að sleppa hendinni af titlinum svo glatt. Haukarnir tóku á móti Víkingi á heimavelli sínum að Ásvöllum og það er óhætt að segja að þar hafi Víkingar verið teknir í kennslustund af meisturunum. Haukar höfðu mikla yfirburði og þegar upp var staðið var munurinn 14 mörk, 30:16, og ekki verður í fljótu bragði séð hvernig Víkingsliðið eigi að standast Haukaliðinu snúning í einvígi liðanna í undanúrslitunum. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

12. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1681 orð | 5 myndir

Allt önnur sýn

Í MEIRA en hálfa öld hafa augnlæknar verið að reyna að móta hornhimnu augans með skurðaðgerð og breyta þannig sjón augans. Japanski augnlæknirinn Sado reið á vaðið um 1950, en aðferð hans reyndist ekki sem skyldi. Meira
12. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 123 orð | 1 mynd

Beckham ristar-brotinn

ENSKI knattspyrnu-maðurinn David Beckham varð fyrir því óláni að ristar-brotna í leik gegn spænska liðinu Deportivo La Coruna á miðvikudags-kvöld. Beckham er leikmaður Manchester United og fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu. Meira
12. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 86 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra í Víetnam

DAVÍÐ Oddsson , forsætis-ráðherra Íslands heimsótti Víetnam í síðustu viku. Var það í fyrsta skipti sem forsætis-ráðherra landsins heimsækir Víetnam. Forsætis-ráðherra vottaði minningu Ho Chi Minh , leiðtoga þjóðernissinna í Víetnam, virðingu sína. Meira
12. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 443 orð | 4 myndir

Hárinu haldið í skefjum

SENNILEGA byrjaði þetta allt með dýrabeinum sem frumbyggjakonur stungu í gegnum hár sitt til þess að halda því uppi meðan þær sóttu vatnið, gáfu börnum, kveiktu elda. Meira
12. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 14 orð | 17 myndir

...og þær ilma af dulúð og sól

12. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 145 orð | 1 mynd

Powell hittir Arafat á morgun

COLIN Powell , utanríkis-ráðherra Bandaríkjanna, er nú kominn á óróa-svæðið fyrir botni Miðjarðarhafs. Gert er ráð fyrir að hann hitti Yasser Arafat , leiðtoga Palestínu-manna, á morgun, laugardag. Meira
12. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1612 orð | 1 mynd

Sorg er ekki sjúkdómur

VINSTRA MEGIN við dyrnar hangir mynd af sterkbyggðum vita í trylltu ölduróti. Hvítfyssandi brimið umlykur sökkulinn á alla vegu og risavaxnar öldurnar gera hverja atlöguna á eftir annarri upp á teinrétta súluna. Meira
12. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 749 orð

Spurningar og svör

* Hverjir hafa gagn af LASIK- aðgerð? Fjölmargir sem eru nærsýnir, fjarsýnir og/eða með sjónskekkju geta haft gagn af LASIK-aðgerð. Meira
12. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 137 orð

Stjórnvöld styðja lyfjaþróun

RÍKISSTJÓRN Íslands vill styðja uppbyggingu lyfjaþróunar-fyrirtækis í eigu Íslenskrar erfða-greiningar. Hefur stjórnin hug á að veita fyrirtækinu ríkis-ábyrgð á 20 milljarða króna láni. Meira
12. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 457 orð

Styrkur og leiðsögn á erfiðum stundum

Sorg etur hjarta, ef þú segja né (= ekki) náir einhverjum allan hug vitnar Inga Huld Hákonardóttir í Hávamál í nýútkomnu greinasafni Skálholtsútgáfunnar Hönd í hönd - styrkur og leiðsögn á erfiðum stundum. Meira
12. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 87 orð

ÆÐI rann á sjúkling sem beið...

ÆÐI rann á sjúkling sem beið eftir því að fara í hjarta-aðgerð á Landspítala - háskóla-sjúkrahúsi við Hringbraut í fyrrinótt. Gera átti aðgerð á honum morguninn eftir. Maðurinn lá í sjúkrarúmi á hjarta-deildinni er æðið rann á hann. Meira
12. apríl 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 582 orð | 4 myndir

Örvhentir gera það gott

HLUTFALL örvhentra á Bretlandseyjum hefur meira en fjórfaldast á síðustu hundrað árum samkvæmt niðurstöðum rannsókna sem birtar voru í The Sunday Times nýverið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.