Greinar miðvikudaginn 26. júní 2002

Forsíða

26. júní 2002 | Forsíða | 47 orð | 1 mynd

Átta hundruð ekkjur

AFGANSKAR ekkjur, alls um 800 talsins, hlýða á ræðu sem haldin var á námskeiði í Kabúl í gær. Óháð samtök buðu konunum að fá tilsögn í saumaskap, vefnaði og gerð tilbúinna blóma til að þær geti aflað sér tekna. Meira
26. júní 2002 | Forsíða | 137 orð

Fitandi sjónvarp

FÓLKIÐ á sjónvarpsskjánum virðist vera 4-5 kílógrömmum þyngra en það er í raun og veru, ef marka má rannsókn sem vísindamenn við Liverpool-háskóla hafa gert og sagt er frá í norska blaðinu Aftenposten . Meira
26. júní 2002 | Forsíða | 69 orð | 1 mynd

Í sigurvímu

Þjóðverjar sigruðu Suður- Kóreumenn í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu í gær með einu marki gegn engu og munu því leika til úrslita gegn annaðhvort Brasilíumönnum eða Tyrkjum á sunnudag. Meira
26. júní 2002 | Forsíða | 561 orð

Leiðtogar arabaríkjanna hrósa friðartillögum Bush

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínu, hét því á fundi með utanríkisráðherra Frakkands í gær að efnt yrði til kosninga á svæðum Palestínumanna í janúar 2003. Leiðtoginn sagðist ekki telja að George W. Meira
26. júní 2002 | Forsíða | 105 orð

Síminn borgi fyrir svindlarana

HELGE Sander, ráðherra vísinda í Danmörku, hyggst setja símafyrirtækjum stólinn fyrir dyrnar: Ef þau hætta ekki að krefja fólk um greiðslur fyrir dýrar upphringingar sem það hefur ekki beðið um er hann reiðubúinn að beita sér fyrir lagasetningu til að... Meira
26. júní 2002 | Forsíða | 245 orð

Víða til efni í geislasprengju

Alþjóðakjarnorkumálastofnunin, IAEA, varaði við því í gær að hryðjuverkasamtök gætu komist yfir efni í geislasprengjur út um allan heim og sagði að yfir hundrað ríki hefðu ekki gert nægar ráðstafanir til að fyrirbyggja að geislavirk efni kæmust í hendur... Meira

Fréttir

26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

12 hljóta styrk Námsmannalínu Búnaðarbankans

NÝLEGA afhenti Búnaðarbanki Íslands 12 námsstyrki til félaga í Námsmannalínu Búnaðarbankans. Þetta var í tólfta sinn sem Búnaðarbankinn veitti slíka styrki. Í ár voru styrkirnir hækkaðir úr 150.000 kr. í 200.000 kr. Alls bárust 227 umsóknir. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

14 punda lax á Peacock

Það er í besta falli kropp í laxveiðiánum og til marks um það er Norðurárholl sem dró 28 laxa á land á þremur dögum, sem er nóg til að halda mönnum við efnið en telst engan veginn góð veiði. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð

Aldraðir Vestfirðingar heimsækja Austurland

Á ÞESSU sumri eru 20 ár síðan Rauðakrossdeildir á Vestfjörðum byrjuðu með sumardvalarferðir fyrir aldraða. Í ár er um ræða nokkurskonar afmælisferð og verður farið austur á land og dvalið í sjö daga á Hótel Eddu að Eiðum. Meira
26. júní 2002 | Landsbyggðin | 164 orð | 1 mynd

Allt að 10 hektarar undir aurskriðu

ALLT AÐ 10 hektarar lands fóru undir aurskriðu á svokallaðri Hlíð við bæinn Mælivelli á Jökuldal í vatnsveðrinu á dögunum. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 394 orð

Atlanta bætir tveimur breiðþotum í flotann

FLUGFÉLAGIÐ Atlanta hefur tekið á leigu tvær B767-300ER-breiðþotur sem verða í verkefnum fyrir Southern Winds-flugfélagið í Argentínu. Flogið verður einkum milli Cordoba og Buenos Aires í Argentínu og Miami í Bandaríkjunum. Meira
26. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 224 orð | 1 mynd

Áhuginn minni en búist var við

AKUREYRARBÆR auglýsti á dögunum lausar til umsóknar lóðir undir á annað hundrað íbúða í Naustahverfi. Um er að ræða 18 einbýlishúsalóðir, 12 parhúsalóðir, sex tvíbýlishúsalóðir, þrjár raðhúsalóðir og 10 fjölbýlishúsalóðir. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Átak í uppgræðslu í nágrenni Litlu kaffistofunnar

TRUKK í uppgræðslu, eru einkunnarorð fyrir samhæft átak í uppgræðslu í nágrenni Litlu kaffistofunnar, sem samtökin Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs (GFF) standa fyrir. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Átján sækja um embætti forstjóra

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hefur auglýst embætti forstjóra nýrrar Umhverfisstofnunar laust til umsóknar og rann umsóknarfrestur út hinn 21. júní sl. Umsækjendur eru: Áki Ármann Jónsson líffræðingur, dr. Meira
26. júní 2002 | Erlendar fréttir | 261 orð

Beint gegn stjórnmálaarmi ETA

EFRI deild spænska þingsins samþykkti í gær ný lög sem munu gera stjórnvöldum kleift að banna starfsemi Batasuna, pólitísks arms Aðskilnaðarhreyfingar Baska (ETA) en ETA hefur barist fyrir sjálfstæði Baskalands undanfarna þrjá áratugi. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Bréf fjárfestanna fimm til stofnfjáreigenda

"VIÐ undirritaðir Pétur H. Blöndal, alþingismaður, Gunnar A. Jóhannsson, framkvæmdastjóri, Gunnlaugur M. Meira
26. júní 2002 | Suðurnes | 341 orð | 1 mynd

Brú milli heimsálfa komið á sinn stað

STÓR flutningaþyrla Bandaríkjahers flutti í gær göngubrú á sinn stað við Stóru-Sandvík, skammt frá veginum milli Hafna og Reykjanesvita. Brúin er sett á gjá og á að vera táknræn brú milli heimsálfa. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Brynjólfur Bjarnason frá Granda til Símans

BRYNJÓLFUR Bjarnason tekur við starfi forstjóra Landssíma Íslands innan skamms en hann hefur sagt starfi sínu sem forstjóri Granda hf. lausu. Meira
26. júní 2002 | Erlendar fréttir | 123 orð | 2 myndir

Bush kannar eldana

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti kom til Arizona í gærmorgun og skoðaði eyðilegginguna af völdum skógareldanna er geisað hafa þar frá því í síðustu viku. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 787 orð | 1 mynd

Búnaðarbankinn gerir tilboð í allt stofnfé SPRON

YFIRTÖKUTILBOÐ Búnaðarbanka Íslands hf. á Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, var kynnt á blaðamannafundi sem fimm stofnfjáreigendur í SPRON héldu í gær. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 363 orð

Búnaðarbankinn vill sameinast SPRON

GERT hefur verið tilboð í allt stofnfé Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, en sparisjóðurinn heldur fund stofnfjáreigenda á föstudag þar sem tekin verður afstaða til þess hvort breyta skuli sparisjóðnum í hlutafélag. Meira
26. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Dagskrá Listasumars

SÆNSKA hljómsveitin Jazzin Dukes leikur á heitum fimmtudegi í Deiglunni kl. 21.30 annað kvöld, 27. júní. Sveitin flytur tónlist í anda Dukes Ellington. Hljómsveitin leikur einnig í Akureyrarkirkju á sunnudag kl. 17. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Drengur fæddist í aftursæti bíls

BARN fæddist í aftursæti bifreiðar í Súgandafirði rétt fyrir miðnætti í fyrrakvöld. Foreldrarnir, Violetta Maria Laskowska og Maríusz Dúda, búa á Suðureyri, en þau lögðu af stað til Ísafjarðar þegar Violetta fór að finna fyrir verkjum klukkan 22. Meira
26. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 822 orð | 4 myndir

Dulin veröld í dalnum

Hulunni hefur verið svipt af dulinni veröld smádýra á Íslandi með nýútkominni bók. Sunna Ósk Logadóttir fór í skordýraleiðangur um Elliðaárdal ásamt sérfræðingi og nokkrum ungum veiðimönnum. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 313 orð

Dæmi um að bændur hafi lokið við fyrri slátt

TÚN hafa víðast hvar komið vel undan vetri á landinu öllu og útlit er fyrir mjög góða sprettu í sumar. Víða er sláttur vel á veg kominn, einkum á Suðurlandi, og dæmi um að bændur hafi lokið við fyrri slátt. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 190 orð

Eingöngu konur skipuðu vaktina

Í NÓTT voru eingöngu konur á vakt í flugstjórnarmiðstöðinni hjá Flugmálastjórn Íslands. Er það í fyrsta skipti svo vitað sé að slíkt gerist. Þar með féll enn eitt vígi karlmanna. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 256 orð

Ekki hægt að komast inn á Vesturlandsveg frá Gullinbrú og Höfðabakka

VESTURLANDSVEGUR við Reykjavík verður malbikaður í dag og geta þeir sem leggja leið sína þar um átt von á umferðartöfum, auk þess sem Grafarvogsbúar komast ekki inn á veginn frá Gullinbrú eða Höfðabakka. Að sögn Sigurðar I. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 195 orð

Er í andstöðu við skýrt lagaákvæði

JÓN G. Tómasson, formaður stjórnar SPRON, segir að sparisjóðurinn bíði eftir áliti Fjármálaeftirlitsins á því hvort yfirtökutilboð Búnaðarbankans standist lög. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fallist á framsalsbeiðni

UNDIRRÉTTUR í Hollandi staðfesti í gær framsalsbeiðni íslenskra stjórnvalda á Íslendingi sem grunaður er um aðild að stórfelldum fíkniefnabrotum. Meira
26. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Fangelsi í 30 daga vegna ölvunaraksturs

KARLMAÐUR um fertugt hefur í héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 30 daga fangelsi og þá var hann sviptur ökurétti ævilangt og honum gert að greiða skaðabætur að upphæð tvö þúsund krónur. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 269 orð

Ferðaátakinu "Ísland - sækjum það heim" bætist liðsauki

FERÐAÁTAKINU "Ísland - sækjum það heim", sem samgönguráðuneytið og Ferðamálaráð Íslands standa að, hefur bæst liðsauki. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 258 orð

Fimm ára börn fái að hluta ókeypis þjónustu

SAMÞYKKT var í borgarstjórn í liðinni viku tillaga borgarfulltrúa Reykjavíkurlistans um aukna samþættingu leikskóla og grunnskóla. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Fjármálaráðuneytið greiði LÍ málskostnað Í frétt...

Fjármálaráðuneytið greiði LÍ málskostnað Í frétt um niðurstöðu félagsdóms í máli fjármálaráðuneytis gegn Læknafélagi Íslands og Félagi ungra lækna var ranghermt að FUL væri gert að greiða LÍ 100.000 þúsund krónur í málskostnað. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fjölskylduhátíð Gullaldarinnar

VEITINGASTAÐURINN Gullöldin í Grafarvogi verður með fjölskylduhátíð á Kirkjubæjarklaustri dagana 27.-30. júní. Hátíðin er unnin í samvinnu við Ægisklúbbinn sem er félagsskapur þeirra sem hafa keypt fellihýsi eða tjaldvagna hjá Seglagerðinni Ægi. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Flugfélag Íslands lækkar barnafargjöld

FLUGFÉLAG Íslands hefur ákveðið að lækka verðið á flugfarmiðum fyrir börn. Lækkunin er yfir 50%. Til dæmis lækkar fargjald til Akureyrar sem kostaði áður 3.300 kr. í 1.500 kr. án flugvallarskatta og tryggingargjalds sem er 333 kr. Meira
26. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 107 orð

Flýtt verði undirbúningi þjóðgarðs á hálendinu

SAMTÖK um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN, hafa sent frá sér ályktun um þjóðgarð á hálendinu norðan Vatnajökuls. Þar er skorað á stjórnvöld að flýta undirbúningi þess að stofna þjóðgarð á þessum slóðum. Meira
26. júní 2002 | Erlendar fréttir | 223 orð

Forritsgalli tvöfaldaði hættuna

GALLI í forriti, sem notað er til þess að reikna út heilsutjón af sótögnum í andrúmsloftinu, hefur árum saman valdið því að sumar rannsóknir hafa sýnt tvöfalt meiri áhrif en reyndin er, að sögn tímaritsins Nature . Meira
26. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 59 orð

Frestur til athugasemda lengdur

SKIPULAGS- og bygginganefnd Mosfellsbæjar hefur ákveðið að framlengja frest til að gera athugasemdir við aðalskipulag sveitarfélagsins 2002-2024 til 1. júlí næstkomandi. Þurfa athugasemdir að berast skipulagsnefndinni skriflega fyrir þann tíma. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Fræðsla um íslenskt samfélag

Í ALÞJÓÐAHÚSINU, Hverfisgötu 18, fer fram fræðslufundur um íslenskt samfélag í kvöld, miðvikudag 26. júní. Fræðslan fer fram á íslensku og verður túlkuð á pólsku. Meira
26. júní 2002 | Erlendar fréttir | 186 orð

Fundað um Amtrak

NORMAN Mineta, samgönguráðherra Bandaríkjanna, kveðst þess fullviss að hægt verði að ráða fram úr miklum rekstrarvanda járnbrautafyrirtækisins Amtrak, og koma í veg fyrir að lestar þess stöðvist nú í byrjun sumarleyfatímans. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 220 orð

Fundað um óánægju unglækna í dag

LÆKNAFÉLAG Íslands (LÍ) hefur boðað fulltrúa stjórnar Landspítala-háskólasjúkrahúss og Félags ungra lækna á fund síðar í dag. Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélagsins, segir að þar með sé verið að opna umræðu um óánægju unglækna með stöðu sína. Meira
26. júní 2002 | Erlendar fréttir | 139 orð

Góðar aukaverkanir blóðþrýstingslyfja

KOMIÐ hefur í ljós, að vel þekkt blóðþrýstingslyf, svonefndir ACE-blokkarar, sem eru æðavíkkandi lyf, hafa mun víðtækari virkni en upphaflega var ætlað, og geta þau dregið úr hættu á hjartaáfalli, heilaáfalli og jafnvel komið í veg fyrir sykursýki. Meira
26. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 398 orð

Gæsluleikvellir lítið sóttir

HVERFANDI eftirspurn er eftir þjónustu gæsluleikvalla í borginni og hefur heimsóknum þangað fækkað um helming, úr 200 þúsund í 100 þúsund á síðustu átta árum. Meira
26. júní 2002 | Erlendar fréttir | 144 orð

Hinsta flug Skjöldu

NORÐMAÐURINN Olav Kjeldstad var á ferð í bíl sínum við Aalgård í Rogalandi á mánudaginn ásamt þrem vinum þegar kýr féll skyndilega eins og af himnum ofan og lenti á götunni aftan við bílinn. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Hjólamessa 2002

DAGANA 28.-30. júní verður haldin hjólamessa í Reykjavík. Dagskráin hefst á 1/8 mílu götuspyrnu á kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni kl. 21 á föstudagskvöld. Á laugardaginn verður hópkeyrsla frá Sniglaheimilinu kl. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Hugsanlega norrænar búðir á Baffinslandi

GUÐMUNDUR Ólafsson fornleifafræðingur fer til Baffinslands í Kanada í ágúst til að kanna minjar sem hugsanlega benda til norrænna búða. Að sögn Guðmundar hefur kanadíski fornleifafræðingurinn Patricia Sutherland kannað minjar á þessum stöðum og m.a. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 140 orð

Hvatt til kosninga

KOSNINGAR til sveitarstjórna eru afstaðnar, með öllu tilkynninga- og auglýsingaflóði sem þeim fylgdi. Eða hvað? Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Í fótspor Jóns Hreggviðssonar

Í ÞRIÐJU fimmtudagsgöngu sumarsins á Þingvöllum mun dr. Gunnar Kristjánsson, prestur á Reynivöllum í Kjós, segja frá Jóni Hreggviðssyni og baráttu hans við réttvísina hér á landi og erlendis. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð

Kjúklingar innkallaðir

ÁKVEÐIÐ var að innkalla og taka úr sölu allt kjúklingakjöt sem grunur leikur á að hafi verið sýkt salmonellu hjá Reykjagarði hf. í síðustu viku. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 311 orð

Kjör stjórnarformanns Innkaupastofnunar ólögmætt

Á FUNDI borgarráðs síðastliðinn fimmtudag var Stefán Jóhann Stefánsson kjörinn formaður stjórnar Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar. Samkvæmt samþykktum stjórnar Innkaupastofnunar skal formaðurinn vera aðal- eða varaborgarfulltrúi en Stefán er hvorugt. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir

Kúabú stækka en sauðfjárbú minnka

Á SÍÐUSTU 10 árum hafa sérhæfð kúabú stækkað um 32% og heildartekjur búanna hafa aukist um 29%. Á sama tíma hafa sérhæfð sauðfjárbú minnkað um 8% og heildartekjur þeirra minnkað um 7%. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Latóhagkerfinu hleypt af stokkunum

ÍÞRÓTTAÁLFURINN í Latabæ kynnti sumarleikinn Latóhagkerfið sem hafinn var á Verðbréfaþingi Íslands í síðustu viku. Árni Tómasson, bankastjóri Búnaðarbankans, opnaði hagkerfið með því að afhenda Tómasi Inga Olrich menntamálaráðherra fyrstu Latóseðlana. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Launagreiðslur hafa enn ekki borist

FRÉTTABLAÐIÐ kemur ekki út í dag. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins mættu starfsmenn blaðsins til vinnu í gær í samræmi við samninga, en ekkert var unnið þar sem ekki höfðu borist fullnægjandi launagreiðslur til starfsmanna. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 746 orð | 1 mynd

Látum lýðræðið blómstra

Fríða Vala Ásbjörnsdóttir, formaður samtakanna Landsbyggðin lifi, fæddist í Reykjavík 10. desember 1939. Hún lauk prófi frá Verslunarskóla Íslands og frá Húsmæðrakennaraskóla Íslands. Hún lauk BA-prófi í heimilishagfræði frá Kennaraháskólanum og háskólanum í Árósum og tók einnig próf í ferðamálafræðum. Hún starfaði sem næringarfræðingur á Borgarspítala um nokkurra ára skeið en er nú kennari við Réttarholtsskóla. Fríða er gift prófessor Steingrími Baldurssyni og eiga þau þrjá syni. Meira
26. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 69 orð | 1 mynd

Lokið við að malbika

VERIÐ er að leggja göngustíg á um 900 metra kafla frá Siglingastofnun Íslands við Vesturvör og út að dælustöð við Hafnarbraut í vestur. Meira
26. júní 2002 | Erlendar fréttir | 192 orð

Mahathir hættir á næsta ári

MAHATHIR Mohamad, forsætisráðherra Malasíu, mun láta af störfum eftir fund leiðtoga múslimaríkja í Malasíu í október á næsta ári og tekur Abdullah Ahmad Badawi, næstráðandi Mahathirs, við embætti forsætisráðherra. Meira
26. júní 2002 | Erlendar fréttir | 932 orð | 1 mynd

Málefni Afríku ofarlega á baugi

Leiðtogafundur átta voldugustu iðnríkja heims hefst í afskekktu fjallaþorpi í kanadísku klettafjöllunum í dag. Elva Björk Sverrisdóttir kynnti sér þær miklu öryggisráðstafanir sem gerðar hafa verið vegna fundarins og það sem efst verður á baugi á honum. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 177 orð

Málþing um smávirkjanir

MÁLÞING um smávirkjanir verður haldið á Hótel Eddu á Egilsstöðum föstudaginn 28. júní næstkomandi. Málþingið er haldið að tilstuðlan Félags áhugamanna um litlar vatnsaflsvirkjanir á Austurlandi og Landssambands raforkubænda. Meira
26. júní 2002 | Suðurnes | 239 orð

Minnihlutinn hafnar pólitískum bæjarstjóra

BÆJARFULLTRÚAR meirihluta Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Grindavíkur felldu tillögu fulltrúa Framsóknarflokks um að leitað yrði eftir því við fráfarandi bæjarstjóra, Einar Njálsson, að hann tæki að sér áframhaldandi störf sem... Meira
26. júní 2002 | Landsbyggðin | 229 orð | 1 mynd

Minningarsjóður um fyrrv. nemanda

STOFNAÐUR hefur verið minningarsjóður um Karl Kristinn Kristjánsson, sem lést af slysförum 10. apríl 2000, aðeins 21 árs gamall. Karl var innfæddur Akurnesingur og foreldrar hans og systkini vilja heiðra minningu hans með stofnun sjóðsins. Norðurál hf. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð

Mjög óviðeigandi framkoma

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur gert athugasemd við framgöngu kínverskra sendiráðsstarfsmanna í tengslum við komu Falun Gong-iðkenda til landsins. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Nýir björgunarbátar í Herjólf og Baldur

Í KJÖLFAR Estonia-slyssins voru samþykktar nýjar reglugerðir af Alþjóðasiglingamálastofnuninni um að allar ferjur í föstum áætlunarsiglingum hefðu svokallaða sjálfréttandi björgunarbáta um borð en slíkir björgunarbátar rétta sig við sjálfir með nýrri... Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 256 orð

Nýr sjúkdómur tengdur kúffiski

NÝR SJÚKDÓMUR, kúffisksótt, var greindur við umfangsmikla rannsókn á starfsmönnum kúffiskvinnslufyrirtækis á Norðurlandi. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð

Ókeypis aðgangur að dönskum barna- og unglingasirkus

Í LOK júní og byrjun júlí verður hér á landi barna- og unglingasirkus frá Óðinsvéum í Danmörku. Í hópnum eru um 35 manns. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 274 orð

Óráðið hvað verður um flak Guðrúnar Gísladóttur

ENN hefur ekki verið ákveðið hvað gert verður við flak Guðrúnar Gísladóttur KE-15 sem liggur á hafsbotni við Lofoten í Norður-Noregi eftir að skipið steytti á skeri og sökk í síðastliðinni viku. Meira
26. júní 2002 | Landsbyggðin | 139 orð | 1 mynd

Ótrúlegustu hluti rekur á fjöru

"ÞAÐ er ekki nema tvennt, annað hvort er landið að lækka eða hafið að hækka, því þegar stórstreymt er og hvassviðri gengur sjórinn hærra upp á land hér en við höfum átt að venjast," sagði Björn H. Pálsson, bóndi í Þorpum í Tungusveit. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 32 orð

Rabb um eggjastokkakrabbamein

STUÐNINGSHÓPUR kvenna sem fengið hafa krabbamein í eggjastokka heldur rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 26. júní. Fundurinn hefst kl. 17 og verður boðið upp á... Meira
26. júní 2002 | Miðopna | 1248 orð | 3 myndir

Rangar áherslur í uppbyggingu stofnana

Færa má gild rök fyrir því að við höfum verið með rangar áherslur í uppbyggingu þjónustustofnana í heilbrigðiskerfinu að því er fram kemur í samtali Hjálmars Jónssonar við Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í heilsufélagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Meira
26. júní 2002 | Erlendar fréttir | 155 orð

Rússneskir vísindamenn mótmæla

RÚSSNESKIR vísindamenn í Pushchino, 120 km suður af Moskvu, eru lagðir af stað í göngu til höfuðborgarinnar til þess að mótmæla miklum launalækkunum sem þeir hafa orðið fyrir undanfarinn áratug og versnandi aðbúnaði. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Samstarfsnefnd um þjóðlendur

FORSÆTISRÁÐHERRA skipaði í gær samstarfsnefnd um málefni þjóðlendna, en nefndin skal vera forsætisráðherra til aðstoðar við stjórn og ráðstöfun réttinda innan þjóðlendna. Meira
26. júní 2002 | Suðurnes | 258 orð

Samþykkja breytingar á tillögum

HREPPSNEFND Gerðahrepps hefur samþykkt deiliskipulag að svæðinu við hjúkrunarheimilið Garðvang með ákveðinni breytingu sem ætlað er að koma til móts við mótmæli stjórnarmanna heimilisins. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sigling í miðnætursól

LENGSTI dagurinn þetta árið er liðinn og bráðum rekur að því að myrkrið sæki í sig veðrið í baráttu dags og nætur. Við Eyjafjörð var fagurt um að litast er miðnætursólin gægðist í gegnum þunna skýjahuluna og speglaði sig á haffletinum. Meira
26. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 85 orð | 1 mynd

Skóli undir berum himni

ÞAÐ er ekki dónalegt að fá að bregða sér á bak í skólatímanum eins og krakkarnir í Tjarnarskóla fengu að gera á síðustu dögum skólastarfsins í sumar. Meira
26. júní 2002 | Landsbyggðin | 133 orð | 1 mynd

Skuldlaus og vill sjálfstæði

TJÖRNESHREPPUR hefur kosið sér oddvita, Jón Heiðar Steinþórsson frá Ytri-Tungu, og er hann fjórði oddvitinn frá 1938 þegar Úlfur Indriðason frá Héðinshöfða var kosinn oddviti en hann gegndi starfinu í 44 ár. Meira
26. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 154 orð

Skönnun inn á gagnagrunn

UNDIRRITAÐUR hefur verið tilraunasamningur um stafræna eintakagerð á milli Fjölís og Háskólans á Akureyri. Ragnar Aðalsteinsson, formaður stjórnar Fjölís, og Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, undirrituðu samninginn í vikunni. Meira
26. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 178 orð

Sláttuvélum fyrir eina og hálfa milljón stolið

BROTIST var inn í skemmu við golfklúbb á Bakkakotsvelli í Mosfellsbæ aðfaranótt mánudags og stolið þaðan sláttuvélum og orfum að verðmæti um ein og hálf milljón króna. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 240 orð

Stefnan að stækka bankann

ÁRNI Tómasson, bankastjóri Búnaðarbankans, sagði í samtali við Morgunblaðið að hugmyndin að yfirtöku Búnaðarbankans á SPRON hefði komið skömmu fyrir síðustu helgi. Meira
26. júní 2002 | Landsbyggðin | 107 orð | 1 mynd

Tato Kontomaa á tónleikum í Þingeyjarsýslu

FINNSKI harmóníkuleikarinn Tato Kontomaa spilaði á tónleikum hjá Harmoníkufélagi Þingeyinga í Félagsheimilinu á Húsavík nýlega við góðar undirtektir áheyrenda enda mættu harmóníkuunnendur í héraðinu vel. Meira
26. júní 2002 | Landsbyggðin | 89 orð | 1 mynd

Tekur við rekstri Blómaverks

UM SÍÐUSTU helgi tók Guðmunda Wium við rekstri blóma- og gjafavöruverslunarinnar Blómaverk við Ólafsbraut af Friðgerði Pétursdóttur, sem rekið hefur Blómaverk undanfarin ár. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Traktor úti á túni

STUNDUM er nauðsynlegt að bregða á leik í vinnunni eins og bændur við Borgarnes hafa hér gert við heyskapinn en þar varð útkoman þessi nýstárlegi traktor. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 188 orð

Tvö vitni í viðbót vegna Árna Johnsen

TVÖ vitni í máli ákæruvaldsins gegn Árna Johnsen munu koma fyrir rétt í fyrramálið, þrátt fyrir að málið hafi verið dómtekið fyrir tæplega þremur vikum. Þeir sem koma fyrir dóm eru framkvæmdastjóri timburdeildar BYKO og annar yfirmaður hjá fyrirtækinu. Meira
26. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 223 orð | 1 mynd

Um 160 keppendur skráðir til leiks á Arctic-open

ARCTIC-open miðnæturgolfmótið verður sett í golfskálanum að Jaðri í kvöld. Sjálf keppnin fer svo fram aðfaranótt föstudags og laugardags og mótinu lýkur með lokahófi og verðlaunaafhendingu á laugardagskvöld. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 378 orð

Uppfærsla til verðlags

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir að aukning á greiðsluþátttöku almennings í lyfjaverði hafi verið uppfærsla til verðlags, ekki hlutfallsleg aukning. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 369 orð

Úrskurðarvaldið liggur hjá stjórnvöldum

ÁSGEIR Margeirsson, aðstoðarforstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir að Orkuveitan viti af þinglýstu bréfi Íþróttafélags Reykjavíkur vegna spildu á Hengilssvæðinu. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Útför fólksins sem fórst við Blöndulón

ÚTFÖR þeirra sem fórust í bílslysi við Blöndulón að kvöldi 17. júní sl. fór fram frá Fossvogskirkju í gær. Þau sem fórust í slysinu voru Jing Li og Albert Junchen Li, sonur hennar á fyrsta ári. Jing Li var eiginkona Davíðs Tong Li sem komst lífs af. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 168 orð

Úttekt hafin á fráveitumálum sveitarfélaga

ÚTTEKT á stöðu fráveitumála sveitarfélaga á Íslandi er hafin á vegum fráveitunefndar umhverfisráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Vel heppnuð flughelgi

FJÖLDI fólks lagði leið sína á Akureyrarflugvöll um helgina en þar stóðu Flugsafnið á Akureyri og Flugmálafélags Íslands fyrir flughelgi, með fjölbreyttri dagskrá. Flughelgin tókst með ágætum enda veðrið hagstætt til flugs. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 262 orð

Vilja annan fund í allsherjarnefnd

"ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar átelur harðlega þá ákvörðun nokkurra ráðherra að koma í veg fyrir að allsherjarnefnd Alþingis gæti fengið viðhlítandi upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda vegna heimsóknar forseta Kína, með því að meina fulltrúum... Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð

Vítisenglar stefndu til landsins

SAMKVÆMT áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins hafði lögregla spurnir af því að allstór hópur danskra Vítisengla hefði stefnt hingað til lands í sumar en þeir virðast nú hafa hætt við förina. Jón H. Meira
26. júní 2002 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Yfirmanni herafla Júgóslavíu vikið úr starfi

ÆÐSTU yfirmenn júgóslavneska hersins lýstu í gær stuðningi sínum við þá ákvörðun Vojislavs Kostunica, forseta Júgóslavíu, að víkja Nebojsa Pavkovic, yfirmanni heraflans, úr starfi í fyrradag. Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 239 orð

Yfir þúsund þátttakendur

SAMVÖRÐUR 2002, almannavarnaæfing NATO, hófst á mánudag. Æfingin stendur yfir til nk. sunnudags og er hluti af alþjóðlegu öryggis- og varnarmálasamstarfi Atlantshafsbandalagsins (NATO). Meira
26. júní 2002 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Önnur konan sem gegnir stöðu formanns

DAGNÝ Jónsdóttir var kjörin formaður Sambands ungra framsóknarmanna á þingi sambandsins, önnur kvenna. Áður hafði Siv Friðleifsdóttir, núverandi umhverfisráðherra, gegnt embættinu, en hún var kosin árið 1990. Dagný tók við af Einari Skúlasyni. Meira

Ritstjórnargreinar

26. júní 2002 | Leiðarar | 811 orð

Átök um fjármálafyrirtæki

Tilraun Búnaðarbankans til þess að ná ítökum í SPRON, með milligöngu nokkurra einstaklinga, þarf ekki að koma á óvart. Tækifærið er notað, þegar þessi gamalgróna fjármálastofnun er að taka ákvarðanir um grundvallarbreytingar á rekstrarformi. Meira
26. júní 2002 | Staksteinar | 371 orð | 2 myndir

Í fyrsta sæti

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, skrifar í síðustu viku um höfuðborgina og hve mikilvægt sé að allir landsmenn geti horft til hennar með stolti. Meira

Menning

26. júní 2002 | Fólk í fréttum | 492 orð | 1 mynd

Alveg æst í að spila

HLJÓMSVEITINA Funerals skipa þau Viðar Hákon Gíslason sem leikur á bassa, Ragnar Kjartansson, sem syngur og leikur á gítar, Þorgeir Guðmundsson, sem leikur á trommur og syngur, Ólafur Jónsson, sem leikur á rafgítar, Lára Sveinsdóttir, sem syngur og... Meira
26. júní 2002 | Menningarlíf | 237 orð | 1 mynd

Baldr kominn á geisladisk

BALDR op. 34, tóndrama án orða eftir Jón Leifs er komið út á geisladiski. Meira
26. júní 2002 | Menningarlíf | 259 orð | 2 myndir

Bækur

JPV-útgáfa hefur sent frá sér bókina Aurora - Lights of the Northern Sky eftir Sigurð H. Stefnisson og Jóhann Ísberg . Bókina prýða 120 ljósmyndir af norðurljósum, sem eru talin eitt af sérstæðustu náttúruundrum veraldar. Meira
26. júní 2002 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Chicago Beau blúsar fyrir landann

BLÚSSÖNGVARINN og munnhörpuleikarinn Chicago Beau mun halda tónleika næstu daga, og verða þeir fyrstu haldnir á fimmtudag á N1 bar í Keflavík. Beau kom síðast til landsins í janúar 2001 og hélt tónleika á Gauk á Stöng sem hlutu mikið lof. Meira
26. júní 2002 | Fólk í fréttum | 449 orð | 1 mynd

Dáleitt til hægri og vinstri

Molly Moon's Incredible Book of Hypnotism eftir Georgiu Byng. Macmillan gefur út 2002. 330 síður innbundin. Kostaði um 2.000 kr. í Blackwells í Lundúnum. Meira
26. júní 2002 | Bókmenntir | 572 orð | 1 mynd

Duldir og dauðanánd

eftir Hauk Davíð. 36 bls. Nykur. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 2002. Meira
26. júní 2002 | Fólk í fréttum | 356 orð | 2 myndir

Ennþá hádramatískari harmleikur ... ekki!

FILMUNDUR hefur nú sýnt hina alræmdu Wayne's World um tveggja vikna skeið og bætir nú um betur og sýnir Wayne's World 2 sem var klár í slaginn einungis ári eftir að forverinn hafði gert allt vitlaust 1992. Meira
26. júní 2002 | Fólk í fréttum | 485 orð | 1 mynd

Gallaður snillingur

Free as in Freedom, Richard Stallman's Crusade for Free Software eftir Sam Williams. O'Reilly gefur út. Lesið á Netinu, sjá: www.oreilly.com/openbook/freedom/. Einnig er til innbundin útgáfa, 240 síður, sem kostar ytra um 2.200 kr. Meira
26. júní 2002 | Menningarlíf | 586 orð | 2 myndir

Hafa fundið þingbúð

Í SUMAR hefur verið unnið að fornleifarannsóknum á Þingvöllum á vegum Fornleifastofnunar Íslands. Um er að ræða forkönnun, en hún er liður í umfangsmiklum rannsóknum á þingsvæðinu á Þingvöllum og á völdum vorþingstöðum víðs vegar um landið. Meira
26. júní 2002 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Kammerkór Austurlands í Litháen

KÓRAMÓT Norðurlanda og Eystrasaltsríkja verður haldið í Litháen dagana 27. til 30. júní. Fyrir Íslands hönd mun syngja á mótinu Kammerkór Austurlands, undir stjórn Keiths Reed. Meira
26. júní 2002 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

KOMIN er út hjá Lafleur-útgáfunni þriðja...

KOMIN er út hjá Lafleur-útgáfunni þriðja bók Benedikts S. Lafleur , Í hugsunarleysi tímanna . Í fréttatilkynningu er bókinni lýst sem myndskreyttum ljóðabullstilraunum í anda súrrealistanna. Benedikt Lafleur er fæddur 1965. Meira
26. júní 2002 | Bókmenntir | 556 orð

Konunglegar ástir

eftir Per Olov Enquist. Skáldsaga. Halla Kjartansdóttir þýddi. Oddi prentaði. Mál og menning 2002 - 316 síður. Meira
26. júní 2002 | Fólk í fréttum | 590 orð | 2 myndir

Náttúran og Sigur Rós aðdráttarafl

Árlega ferðast þúsundir ungmenna um heiminn þveran og endilangan fyrir tilstuðlan AFS-skiptinemasamtakanna. Birta Björnsdóttir kynnti sér sögu samtakanna og ræddi við nokkur ungmenni sem voru að kveðja Ísland eftir ársdvöl. Meira
26. júní 2002 | Menningarlíf | 35 orð

Páll og Monika á Seyðisfirði

ÞAU Monika Abendroth hörpuleikari og Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari munu halda tónleika í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði í kvöld, miðvikudagskvöld, kl 20.30. Á efnisskrá verður rómantísk tónlist í þeim anda sem þau tvö eru orðin kunn... Meira
26. júní 2002 | Menningarlíf | 377 orð | 1 mynd

"Gott tækifæri fyrir okkur"

ÓPERUSTJÖRNUR morgundagsins er yfirskrift tónleika á vegum hinnar nýstofnuðu Sumaróperu Reykjavíkur, sem haldnir verða í Gerðubergi í kvöld. Eru þetta fyrstu tónleikarnir af fernum sem áætlaðir eru í tónleikaröð á vegum Sumaróperunnar í sumar. Meira
26. júní 2002 | Fólk í fréttum | 273 orð | 2 myndir

Strákurinn stendur sig

SAGA um strák - bresk gamanmynd gerð eftir sögu Nicks Hornbys, About a Boy, var mynd helgarinnar í íslenskum kvikmyndahúsum. Meira
26. júní 2002 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Sungið í Laugaborg

ÞÓRHALLUR Barðason baríton og Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari halda tónleika að Laugarborg í Eyjafirði á morgun, fimmtudag kl. 21. Á efnisskrá tónleikanna verða verk eftir Sigvalda Kaldalóns, Karl O. Meira
26. júní 2002 | Fólk í fréttum | 283 orð | 1 mynd

Upprisa Vínyls

HLJÓMSVEITIN Vínyl lét nokkuð að sér kveða í íslensku tónlistarlífi fyrir um fimm árum síðan. Hljómsveitin gaf frá sér þrjú lög sem öll rötuðu inn á íslenska vinsældarlista. Meira
26. júní 2002 | Fólk í fréttum | 805 orð | 2 myndir

Ærulaus öreigi

Til eru þeir sem halda því fram að helförin sé uppspuni einn, Þjóðverjar hafi ekki stundað skipulögð fjöldamorð í útrýmingarbúðum og þó svo hafi verið hafi Adolf Hitler ekkert vitað af því. Einn af þeim sem þessu hafa haldið fram er breski sagnfræðingurinn David Irving. Árni Matthíasson segir frá bók um málaferli Irvings sem gert hafa hann ærulausan öreiga. Meira

Umræðan

26. júní 2002 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

20 krakkar

Ef við viljum kalla okkur lýðræðislegt ríki, segir María Heba Þorkelsdóttir, þá verður að halda mannréttindi í heiðri. Meira
26. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 240 orð

Að einangra sig í ESB

ÁKVEÐNIR aðilar hér á landi hafa hingað til viljað kalla sig Evrópusinna og það með röngu. Þetta eru þeir aðilar sem vinna að því leynt og ljóst að koma Íslandi inn í Evrópusambandið sem síðast þegar ég vissi var ekki það sama og Evrópa. Meira
26. júní 2002 | Aðsent efni | 1728 orð | 1 mynd

Aðild að ESB og sérstaða sjávarútvegsins

Þvert á móti bendir ýmislegt til, segir Össur Skarphéðinsson, að núverandi sjávarútvegsstefna ESB sé Íslendingum að ýmsu leyti hagstæð. Meira
26. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 141 orð

Ábending til útburðarfólks

ÉG bý í Vesturbænum, nánar tiltekið í Sænsku húsunum við Kaplaskjólsveg og Nesveg. Meira
26. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 446 orð

Er hraðinn mikilvægari en lífið?

HVENÆR skyldu ökumenn almennt fara að gera sér fulla grein fyrir því að þeir beri ábyrgð á lífi annarra meðan á akstri stendur og fari að haga gerðum sínum undir stýri í samræmi við þá ábyrgð. Meira
26. júní 2002 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Ég heiti því og skora á aðra?

Ég heiti að virða umferðarlögin og aka alltaf eins og ég vil að aðrir aki nálægt mér og mínum ástvinum, segir Ragnheiður Davíðsdóttir, og skora ég á þjóðina að gera slíkt hið sama. Meira
26. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 346 orð | 1 mynd

Hver á bleikt þríburablóm?

Hver á bleikt þríburablóm? ER einhver sem gæti útvegað mér bleikt þríburablóm (Bougainvillea)? Ég get boðið í skiptum mörg sjaldgæf pottablóm ef einhver vill skipta. Upplýsingar í síma 5554215. Meira
26. júní 2002 | Aðsent efni | 950 orð | 1 mynd

Kaffihús og bari í svefnhverfin og svefnbæina

Það þarf að snúa við þeirri þróun, segir Elísabet Þorgeirsdóttir, að allir hrúgist á einn stað. Meira
26. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 342 orð

Lengi lifi lýðræðisríkið Ísland

SÁ FÁHEYRÐI atburður átti sér stað að flokkur fólks gerði innrás í lýðræðisríkið Ísland. Ástæðan var heimsókn kínverska forsetans í boði íslenska forsetans. Meira
26. júní 2002 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Opið stjórnkerfi í Reykjavík

Í lýðræðisverkefninu Greiðar götur, segir Dagur B. Eggertsson, á að greiða leið Reykvíkinga að ákvörðunum, stefnumörkum og þjónustu borgarinnar. Meira
26. júní 2002 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Pabbi, viltu koma heim í kvöld?

Aðstæður ungra lækna í dag eru um margt ólíkar því sem gerðist fyrir 2 áratugum, segir Andri Már Þórarinsson. Við eigum vel flest fjölskyldur og börn. Meira
26. júní 2002 | Aðsent efni | 219 orð | 1 mynd

Pólitík persónunjósnanna

Með því að njósna um kosningahegðun borgaranna, segir Björgvin G. Sigurðsson, veit flokkurinn fyrir víst hverjir örugglega kusu hann ekki. Meira
26. júní 2002 | Aðsent efni | 892 orð | 1 mynd

Röskun umfram frostlyftingu!

Gagnaðila eru gerðar upp skoðanir, segir Árni Hjartarson, og síðan ráðist á þær. Meira
26. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 498 orð

Slæm landkynning

HEIMSÓKN Jiang Zemin, forseta Kína, verður lengi í minnum höfð. Meira
26. júní 2002 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Verjum Þjórsárver

Slíkt er náttúruverndargildi Þjórsárvera, segir Kristín Halldórsdóttir, að þau má fyrir hvern mun ekki skerða meira en orðið er. Meira
26. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 16 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir söfnuðu kr.

Þessir duglegu drengir söfnuðu kr. 7.669 til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Þeir heita Etienne, Stefán og... Meira

Minningargreinar

26. júní 2002 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

ANNA GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR

Anna Guðrún Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 28. júní 1952. Hún andaðist á heimili sínu 13. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 25. júní. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2002 | Minningargreinar | 1534 orð | 1 mynd

BJARNI JÓSEF FRIÐFINNSSON

Bjarni Jósef Friðfinnsson fæddist í Reykjavík 9. maí 1943. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. júní síðastliðinn. Bjarni var sonur hjónanna Friðfinns Árnasonar, bæjarstjóra á Húsavík og síðar fulltrúa á skrifstofu Ríkisskattstjóra, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2002 | Minningargreinar | 1534 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÁGÚSTSSON

Guðmundur Ágústsson fæddist í Hróarsholti í Flóa 1. ágúst 1917. Hann lést í Reykjavík 14. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ágúst Bjarnason, bóndi í Hróarsholti, f. 17. ágúst 1878, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2002 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON

Guðmundur Guðmundsson fæddist í Lækjargötu 10b í Hafnarfirði 1. nóvember 1924. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði laugardaginn 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Kortsson, vélstjóri og útgerðarmaður, f. 26. júlí 1895, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2002 | Minningargreinar | 1704 orð | 1 mynd

HANS RAGNAR LINNET

Hans Ragnar Linnet fæddist á Sauðárkróki 31. maí 1924. Hann lést í Sydney í Ástralíu 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Linnet, lengst bæjarfógeti í Vestmannaeyjum, f. 1881, d. 1958, og kona hans, Jóhanna Júlíusdóttir Linnet, f. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2002 | Minningargreinar | 698 orð | 1 mynd

HREGGVIÐUR STEINN HENDRIKSSON

Hreggviður Steinn Hendriksson fæddist á Akranesi 19. febrúar 1937. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 17. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hendrik Kristinn Steinsson, f. 24.9. 1905, d. 17.7. 1994, og Jóna Ragnheiður Vilhjálmsdóttir, f. 20.8. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2002 | Minningargreinar | 2619 orð | 1 mynd

PÁLL ARNAR GUÐMUNDSSON

Páll Arnar Guðmundsson prentsmiður fæddist á Barðastöðum í Staðarsveit á Snæfellsnesi 3. ágúst 1950. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 18. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 737 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 250 250 250...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 250 250 250 25 6,250 Blálanga 80 50 77 59 4,570 Flök/Bleikja 335 335 335 6 2,010 Gellur 560 460 511 145 74,150 Grálúða 100 100 100 107 10,700 Gullkarfi 83 40 69 8,496 588,961 Hlýri 130 70 119 1,609 192,191 Keila 80 50 63 855... Meira
26. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 619 orð

Ekki æskilegt að yfirfæra á viðskiptabankana

FORSVARSMENN íslensku viðskiptabankanna telja ekki æskilegt að beita reglum sem gilda um hámarksatkvæðamagn hvers hluthafa í sparisjóði, á bankana. Meira
26. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 280 orð

Fjölgun umsókna í maí óveruleg

ÓVERULEG fjölgun varð á umsóknum hjá Íbúðalánasjóði í maí 2002 samanborið við maí 2001 að því er segir í mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs fyrir maí 2002. Nokkur samdráttur varð hins vegar í fjölda samþykktra skuldabréfaskipta á sama tíma. Meira
26. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Fóðurprammi og brunnbátur til Sæsilfurs

NÝR fóðurprammi Sæsilfurs kom til Neskaupstaðar um helgina. Sæsilfur festi kaup á prammanum í Noregi og þar sem hann er án aðalvélar, var hann dreginn til Norðfjarðar af brunnbáti sem Sæsilfur hefur leigt til seiðaflutninga í sumar. Meira
26. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 459 orð | 1 mynd

Færri í sólina þetta sumarið

FRAMBOÐ á utanlandsferðum, sér í lagi sólarlandaferðum, hefur dregist saman frá því síðasta sumar. Svo virðist sem offramboð hafi verið á utanlandsferðum í fyrra en jafnvægi sé nú að komast á markaðinn. Meira
26. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 672 orð | 1 mynd

Nýr kafli í samskiptum landanna

Í dag verður undirritaður á Egilsstöðum fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Singapúr. Viðskipta- og iðnaðarráðherra Singapúr, George Young-Boon Yeo, er staddur hér á landi af því tilefni. Meira
26. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Réttindi skert hjá Eftirlaunasjóði SS

BOÐUÐ hefur verið 7% skerðing réttinda sjóðsfélaga í Eftirlaunasjóði Sláturfélags Suðurlands. Steinþór Skúlason, formaður sjóðsins og forstjóri SS, staðfesti í samtali við Morgunblaðið að þessi skerðing bættist við 5% skerðingu í fyrra. Meira
26. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 374 orð

Samherji dæmdur til að greiða norska ríkinu bætur

DÓMUR var í gær kveðinn upp í héraðsdómi á eynni Storð í Noregi þar sem Samherji hf. Meira
26. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Væntingavísitalan lækkar um 1,9 stig

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup mældist 109 stig í júní og hafði þá lækkað um 1,9 stig frá fyrra mánuði. Í tilkynningu frá Gallup kemur fram að væntingavísitalan mæli tiltrú og væntingar fólks til efnahagslífsins, atvinnuástandsins og heildartekna heimilisins. Meira

Fastir þættir

26. júní 2002 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 26. júní, er fimmtug Hólmfríður Jónsdóttir, Krókabyggð 15, Mosfellsbæ. Hólmfríður verður með heitt á könnunni á... Meira
26. júní 2002 | Fastir þættir | 600 orð | 3 myndir

Blómaævintýri

Í JÚNÍBYRJUN birtist grein um geitabjöllur í Blómi vikunnar og skömmu síðar var hringt í mig vegna þeirrar greinar. "Þú skrifaðir ekki um fallegustu geitabjölluna, þessa gulu," sagði sá sem hringdi. Meira
26. júní 2002 | Fastir þættir | 350 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Frábær stemmning í Sumarbrids 2002 Margir mættu til leiks í sumarbrids föstudagskvöldið 21. júní, 24 pör og var spilaður Mitchell í 2 riðlum. Meira
26. júní 2002 | Fastir þættir | 244 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HIN eiginlegu Lightner-dobl eiga fyrst og fremst við um slemmur, en margir spilarar kjósa að nota hugmyndir Lightners einnig um dobl á þremur gröndum. Hér er gott dæmi: Suður gefur; allir á hættu. Meira
26. júní 2002 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. júní sl. af sr. Hjálmari Árnasyni í Dómkirkjunni í Reykjavík þau Elín Dóra Halldórsdóttir og Atli Knútsson... Meira
26. júní 2002 | Í dag | 179 orð

Dómkirkjan.

Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. Háteigskirkja. Morgunbænir kl. 11. Súpa og brauð kl. 12 á hádegi í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis. Brids kl. 13 fyrir eldri borgara. Meira
26. júní 2002 | Viðhorf | 896 orð

Hvað um kaupendur vændis?

"...með því hins vegar að banna kaup á vændi með lögum væri samfélagið að gefa ákveðin skilaboð; skilaboð til þeirra sem leggjast svo lágt að nýta sér neyð annarra og kaupa sér kynlífsþjónustu." Meira
26. júní 2002 | Dagbók | 77 orð

Í DAG SKEIN SÓL

Í dag skein sól á sundin blá og seiddi þá, er sæinn þrá, og skipið lagði landi frá. Hvað mundi fremur farmann gleðja. Það syrtir að, er sumir kveðja. Ég horfi ein á eftir þér, og skipið ber þig burt frá mér. Meira
26. júní 2002 | Dagbók | 835 orð

(Matt. 6,22.)

Í dag er miðvikudagur 26. júní, 177. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Augað er lampi líkamans. Sé auga þitt heilt, mun allur líkami þinn bjartur. Meira
26. júní 2002 | Fastir þættir | 529 orð

Norðmenn reyndust ofjarlar Íslendinga

Evrópumótið í brids er haldið í Salsomaggiore á Ítalíu, dagana 16.-29. júní. Ísland tekur þátt í opnum flokki og kvennaflokki. Heimasíða mótsins er http://www.eurobridge.org Meira
26. júní 2002 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. g3 d5 5. exd5 Rxd5 6. Bg2 Rxc3 7. bxc3 Bd6 8. O-O O-O 9. Hb1 Hb8 10. d4 h6 11. He1 Df6 12. Rd2 Bf5 13. Re4 Dg6 14. d5 Ra5 15. h4 Bxe4 16. Hxe4 f5 17. h5 Df6 18. Ha4 b6 19. De2 Hbe8 20. Bd2 e4 21. Be3 He7 22. c4 c5 23. Meira
26. júní 2002 | Fastir þættir | 736 orð | 3 myndir

Unglingalandsliðið sigraði á BÍ-mótinu

19.-23. júní 2002 Meira
26. júní 2002 | Fastir þættir | 396 orð

Upphitunarmót fyrir dómara og starfsmenn á mánudag

EKKI er útilokað að einhverjir þeirra sem hugðust keppa á landsmóti en mistókst að tryggja sér sæti þar fái nú möguleika á að keppa á Vindheimamelum þrátt fyrir allt því á mánudag, reyndar degi áður en landsmótið sjálft hefst formlega, verður haldið... Meira
26. júní 2002 | Fastir þættir | 701 orð

Úrslit

Top Reiter-mót Harðar á Varmárbökkum Meistarar Tölt 1. Ragnar Tómasson á Hegra frá Glæsibæ, 7,67 2. Sigurður V. Matthíasson á Gnótt frá Skollagróf, 7,27 3. Berglind Ragnarsdóttir á Bassa frá Möðruvöllum, 7,06 4. Adolf Snæbjörnsson á Glóa frá Hóli, 6,98... Meira
26. júní 2002 | Fastir þættir | 513 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI ók nýverið um Kjalveg en hann hefur verið opnaður fyrir sumarumferðinni. Það er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi nema hvað vegurinn er alltaf að batna. Meira
26. júní 2002 | Fastir þættir | 667 orð | 1 mynd

Þorri frá Þúfu hreppir Sleipnisbikarinn

Línur eru heldur betur farnar að skýrast í kynbótaþætti lands- móts og liggur nú fyrir hvaða hross hljóta viðurkenningu fyrir afkvæmi og nokkuð ljóst hvaða hross munu berjast um efstu sæti í einstaklingsdómi. Valdimar Kristinsson reifar hér niðurstöðurnar sem fyrir liggja. Meira

Íþróttir

26. júní 2002 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

* EGILL Atlason, knattspyrnumaður úr KR...

* EGILL Atlason, knattspyrnumaður úr KR , hefur verið leystur undan samningi sínum við Vesturbæjarfélagið. Egill kom aftur til KR um helgina eftir mánaðar lánsdvöl hjá Sindra , þar sem hann kvaddi með þrennu gegn Breiðabliki á laugardaginn. Meira
26. júní 2002 | Íþróttir | 383 orð

Eyjastúlkur stöðvuðu KR

EYJASTÚLKUR gerðu sér lítið fyrir og skelltu KR-stúlkum rækilega í Vesturbænum í gærkvöldi með 4:2 sigri. Það féllu því mörg vígin; fyrsta tap KR í sumar, fyrstu mörkin sem þær fá á sig og Vanda Sigurgeirsdóttir þjálfari tapaði sínum fyrsta leik í efstu deild kvenna. Auk þess tók Valur af þeim efsta sætið með 3:0 sigri í Grindavík. Meira
26. júní 2002 | Íþróttir | 146 orð

Fjórir þýskir Tyrkir á HM

LEIKMENN Tyrklands dreymir um að leggja Brasilíu að velli í dag og mæta Þýskalandi í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar á sunnudaginn. Fyrir fjóra þeirra er enn meira í húfi en hina því þeir eru fæddir í Þýskalandi. Meira
26. júní 2002 | Íþróttir | 220 orð

Frankfurt vill Loga og Jón Arnór

LOGI Gunnarsson körfuknattleiksmaður úr Njarðvík hélt til Ítalíu í dag þar sem hann mun reyna fyrir sér sér ásamt fjölda leikmanna hjá ítalska liðinu Treviso á næstu dögum. Meira
26. júní 2002 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Guðjón orðaður við Viking

FORSVARSMENN norska úrvalsdeildarliðsins Viking frá Stavangri ætla ekki að endurráða sænska knattspyrnuþjálfarann Benny Lennartsson en samningur hans við félagið rennur út í lok keppnistímabilsins. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur stjórn Viking sett sig í samband við Guðjón Þórðarson um að hann taki við liðinu. Meira
26. júní 2002 | Íþróttir | 201 orð

Ívar skrifar undir hjá Úlfunum

ÍVAR Ingimarsson knattspyrnumaður skrifar að öllu óbreyttu undir samning við enska 1. deildarliðið Wolves í dag að lokinni læknisskoðun sem hann gengst undir hjá læknum félagsins fyrir hádegi. Ívar og umboðsmaður hans, Ólafur Garðarsson, sátu fund með forráðamönnum Wolves í Wolverhampton í gærkvöldi en þreifingar um félagaskiptin hafa staðið yfir í nokkurn tíma. Meira
26. júní 2002 | Íþróttir | 29 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: Keflavík:Keflavík...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: Keflavík:Keflavík - FH 19.15 1. deild karla: Varmá:Afturelding - ÍR 20 3. deild karla: Fjölnisvöllur:Fjölnir - HSH 20 Akranes:Bruni - Árborg 20 Torfnes:BÍ - Bolungarvík 20 1. Meira
26. júní 2002 | Íþróttir | 264 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Símadeild: KR...

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Símadeild: KR - ÍBV 2:4 Áthildur Helgadóttir 14., Guðrún Jóna Kristjánsdóttir 27. - Michelle Barr 51., Margrét Lára Viðarsdóttir 58., Elene Einisdóttir 74., Laufey Ólafsdóttir 89. Meira
26. júní 2002 | Íþróttir | 30 orð

Leiðrétting

Rangt var farið með heildarskuldir körfuknattleiksdeildar Keflavíkur í blaðinu í gær en skuldir deildarinnar nema um 9 milljónum en eru ekki 20 eins og sagt var. Beðist er velvirðingar á... Meira
26. júní 2002 | Íþróttir | 131 orð

Leikur kvöldsins

Keflavík - FH Keflavíkurvöllur, miðvikudaginn 26. júní kl. 19.15. *Keflavík og FH mætast í kvöld í 27. skipti í efstu deild. FH hefur haft betur til þessa, unnið 10 leiki og Keflavík 7, en 9 hafa endað með jafntefli. Meira
26. júní 2002 | Íþróttir | 139 orð

McCormick í þriggja leikja bann

TVEIR leikmenn úr efstu deild karla í knattspyrnu voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aganefndar KSÍ í gær. Meira
26. júní 2002 | Íþróttir | 518 orð | 1 mynd

*RUDI Völler, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur trú...

*RUDI Völler, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur trú á að tyrkneski leikmaðurinn Hasan Sas verði stórstjarna eftir HM. Meira
26. júní 2002 | Íþróttir | 99 orð

Tvær austurrískar til ÍBV

KVENNALIÐ ÍBV í handknattleik hefur gert samning við tvær austurrískar landsliðskonur og munu þær leika með liðinu á næstu leiktíð. Greint er frá þessu á heimasíðu ÍBV í gær. Meira
26. júní 2002 | Íþróttir | 564 orð | 1 mynd

Tyrkir leita hefnda

TYRKIR gera aðra tilraun til þess að stöðva brasilísku hraðlestina í dag þegar liðin mætast í seinni undanúrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Saitama í Japan. Sigurliðið fær tækifæri til þess að kljást við Þjóðverja um heimsbikarinn sjálfan og því er ljóst að allt verður lagt í sölurnar, en Tyrkir eiga harma að hefna frá því fyrr í keppninni. Meira
26. júní 2002 | Íþróttir | 538 orð | 1 mynd

Þjóðverjar komnir í úrslit á HM í sjöunda skipti

ÞJÓÐVERJAR eiga eina ferðina enn lið í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. Meira
26. júní 2002 | Íþróttir | 120 orð

Þröstur til liðs við Valsmenn

ÞRÖSTUR Helgason, handknattleiksmaður, sem leikið hefur með Víkingi og var til skamms tíma hjá norska liðinu Viking Stavanger og Wuppertal í Þýskalandi, gekk í gær til liðs við Val og skrifaði undir tveggja ára samning við Hlíðarendaliðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.