Greinar laugardaginn 17. ágúst 2002

Forsíða

17. ágúst 2002 | Forsíða | 174 orð

Blair sagður eiga á hættu "uppreisn"

JOHN Prescott, aðstoðarforsætisráðherra Bretlands, sagði í gær, að "skoðanaskipti" um hugsanlega árás Bandaríkjamanna á Írak ættu sér stað innan stjórnarinnar en neitaði því, að mikill klofningur væri meðal ráðherranna. Meira
17. ágúst 2002 | Forsíða | 99 orð

Dalai Lama vísað frá

DALAI Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta í útlegð, fær ekki að koma til Rússlands, eftir því sem talsmaður rússneska utanríkisráðuneytisins greindi frá í gær. Er þetta í annað sinn á innan við ári sem Dalai Lama er meinuð landvist í Rússlandi. Meira
17. ágúst 2002 | Forsíða | 93 orð | 1 mynd

Páfinn á heimaslóðum

JÓHANNES Páll II. páfi kom í gær í heimsókn til föðurlands síns, Póllands, og er þetta í níunda sinn sem hann fer þangað eftir að hann var kjörinn páfi árið 1978. Meira
17. ágúst 2002 | Forsíða | 547 orð | 1 mynd

Stefnir í óbætanlegan skaða

ÞÚSUNDIR íbúa Dresden, höfuðborgar Saxlands, þurftu í gær að flýja heimili sín er flóðið í Saxelfi náði sögulegu hámarki. 33. Meira

Fréttir

17. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 99 orð

19 umsóknir um starf sveitarstjóra

ALLS bárust 19 umsóknir um starf sveitarstjóra Hörgárbyggðar en umsóknarfrestur rann út í vikunni. Hörgárbyggð varð til við sameiningu Glæsibæjarhrepps, Skriðuhrepps og Öxnadalshrepps og búa tæplega 400 manns í sveitarfélaginu. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

200 fiskar úr Hofsá á fjórum dögum

Góðar veiðifréttir berast enn víða að og vekur athygli að göngur eru enn í mörgum ám, kannski ekki eins kröftugar og í síðasta mánuði, en miðað við síðustu veiðisumur er það skemmtileg nýlunda því laxagöngur hafa átt það til að fjara gersamlega út uppúr... Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

22,5% hlutur í Keri hf. skiptir um hendur

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Hesteyri keypti í gær 22,5% hlut í Keri, áður Olíufélaginu. Seljandi var að langstærstum hluta Fjárfestingarfélagið Straumur, en einnig seldi Íslandsbanki rúmt 1%. Meira
17. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 149 orð

Aðgangur aukinn að sjúkraskýrslum

STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum ákváðu fyrr í mánuðinum að fella úr gildi ýmis mikilvægustu ákvæði laga, sem sett voru í forsetatíð Bills Clintons, og snúa að vernd og notkun sjúkraskýrslna. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

Afmælisveislur í Ævintýralandi Í blaðaukanum Kringlan...

Afmælisveislur í Ævintýralandi Í blaðaukanum Kringlan 15 ára, sem fylgdi Morgunblaðinu á fimmtudag, var rangt farið með kostnað við afmælisveislur í Ævintýralandi Kringlunnar. Hið rétta er að afmælisveislur í Ævintýralandi kosta 1. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

Annar hreppurinn reiknar ekki með lóni í skipulagi

ÁSAHREPPUR hefur í aðalskipulagi sínu gert ráð fyrir Norðlingaöldulóni í 575 metra hæð yfir sjávarmáli, en í tillögudrögum að aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps er ekki gert ráð fyrir Norðlingaöldulóni, að því er fram kemur í úrskurði... Meira
17. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 272 orð

Biskup Íslands vísiterar Þingeyjarprófastsdæmi

DAGANA 19. ágúst til 2. september mun herra Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, vísitera Þingeyjarprófastsdæmi sem er eitt víðfeðmasta prófastsdæmi landsins. Það nær alveg frá Svalbarðströnd að vestan og austur að Langanesi. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Borgari afstýrði ráni í verslun 11-11

BORGARI í Reykjavík afstýrði ráni í 11-11-verslun við Grensásveg skömmu eftir lokun verslunarinnar í fyrrakvöld. Var maðurinn staddur hinum megin götunnar þegar þrír grímuklæddir piltar komu hlaupandi að versluninni og reyndu að opna læstar dyrnar. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 199 orð

Breyttur Nissan Double Cab frumsýndur

Í DAG verður sýndur í fyrsta sinn hjá Ingvari Helgasyni nýr og gjörbreyttur Nissan Double Cab-pallbíll, en opið er frá kl. 12-16. Við smíði pallbílsins nýtir Nissan sér áratugareynslu í framleiðslu og þróun á pallbílum. Meira
17. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 201 orð | 1 mynd

Byggðasafni Árnesinga færð góð gjöf

BYGGÐASAFNI Árnesinga var færð einstæð gjöf, listaverk eftir Agnesi Lunn, miðvikudaginn 14. ágúst. Meira
17. ágúst 2002 | Suðurnes | 728 orð | 2 myndir

Bærinn ekki ferðamannavænn líkt og áður

Undanfarin ár hafa ferðamenn ekki getað komist milli flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og Reykjanesbæjar öðruvísi en í leigubílum. Þó gista margir erlendir gestir á tjaldstæði bæjarins yfir sumartímann. Svanhildur Eiríksdóttir ræddi við ferðamenn og umsjónarmann tjaldstæðisins. Meira
17. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 181 orð

Bættar samgöngur efla byggðirnar

BÆTTAR samgöngur með nýjum og nútímalegum samgöngumannvirkjum eru eitt öflugasta tækið sem stjórnvöld hafa á hverjum tíma til að efla byggð í landinu, segir í ályktun sem samþykkt var á sameiginlegum fundi bæjarráða Ólafsfjarðar og Siglufjarðar nýlega. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Davíð í opinberri heimsókn í Litháen og Færeyjum

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra situr fund forsætisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna í Riga í Lettlandi á mánudag. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að Davíð haldi frá Lettlandi til Litháens í tveggja daga opinbera heimsókn. Meira
17. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Eiginkona Toledos hætt í bankanum

ELIANE Karp, forsetafrú í Perú, sagðist í gær hafa látið af ráðgjafarstörfum hjá einkabanka í landinu en fyrir þau hefur hún þegið næstum eina milljón íslenskra króna í laun á mánuði. Tengsl Karp við bankann hafa vakið hneykslan í Perú, m.a. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Ekki með veiðileyfi þegar hann var sviptur

FISKISTOFA hefur svipt Jón forseta ÓF-4 veiðileyfi næstu þrjár vikur en eftirlitsmenn fiskistofu stóðu skipverja að því að landa rúmlega 7,5 tonnum af þorski fram hjá löndunarvigt á Dalvík í júní sl. Skipstjórinn játaði brotið. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 369 orð

Erum ekki að fórna Þjórsárverum

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra segist ekki geta svarað því nákvæmlega hvort við höfum efni á því að hafna Norðlingaölduveitu og líta til annarra kosta til að mæta þörfum Norðuráls á Grundartanga. Í Morgunblaðinu í gær var m.a. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 180 orð

FÍ með göngu eftir Svínaskarðsleið

SVÍNASKARÐSLEIÐ, sem er gömul alfaraleið milli Hrafnhóla og Kjósar í austanverðri Esju, verður farin með Ferðafélagi Íslands sunnudaginn 18. ágúst. Um er að ræða eina af afmælisgöngum félagsins. Meira
17. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Grátið í Graceland

MÖRG þúsund aðdáendur söngvarans Elvis Presleys heiðruðu í gærmorgun minningu hans við grafreitinn í Graceland í Memphis-borg í Tennessee með því að efna til kyndilgöngu þrátt fyrir þrumuveður og mikla rigningu. Meira
17. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 233 orð | 1 mynd

Grettishátíð á Bjargi í Miðfirði

GRETTISDAGURINN verður haldinn sunnudaginn 18. ágúst 2002, nú í umsjá nýstofnaðs félags, Grettistaks ses. Félagið hefur það hlutverk að nýta menningararf og sögu Húnaþings vestra. Meira
17. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 148 orð | 1 mynd

Hafnardagur í Þorlákshöfn

HAFNARSJÓÐUR Þorlákshafnar mun í ár gangast fyrir hafnardegi eins og undanfarin ár. Að þessu sinni varð dagurinn í dag, 17. ágúst fyrir valinu. Á síðasta ári voru hafnardagarnir tveir í tilefni af 50 ára afmæli bæjarins. Meira
17. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 112 orð | 1 mynd

Halli Reynis með tónleika

HALLI Reynis hélt tónleika á Vivaldi föstudagskvöldið 2. ágúst, fyrir þá sem héldu sig heima í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Halli hefur undanfarin fjögur ár verið búsettur í Danmörku, en er nýlega fluttur aftur heim ásamt fjölskyldu sinni. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Handtekinn grunaður um líkamsárás

FIMMTUGUR karlmaður var lagður inn á Landspítala - háskólasjúkrahús eftir að hann var sleginn niður í Tryggvagötu um hálftvö í fyrrinótt. Vegfarandi tilkynnti um árásina og þegar lögregla kom á staðinn lá maðurinn í götunni með áverka á andliti. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Heimsókn í fjósið

GUÐRÚN Kristinsdóttir Lund, 10 ára, og Rut Tómasdóttir, 7 ára, voru í heimsókn í Marteinstungu í Holtahreppi í vikunni og brugðu sér að sjálfsögðu í fjósið. Ekki var annað að sjá en að nautgripirnir væru ánægðir með þessa heimsókn. Meira
17. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 1138 orð | 3 myndir

Húsnæði Klébergsskóla í ónothæfu ástandi

ENGIN aðstaða er fyrir skólastarf í húsnæði Klébergsskóla á Kjalarnesi þrátt fyrir að skóli eigi að hefjast þar eftir rúma viku þar sem verktaki við nýbyggingu og endurbætur á eldra skólahúsnæði hefur ekki staðið við verkáætlun. Meira
17. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 134 orð | 1 mynd

Hveragerðisbær kaupir byggingarland

HVERAGERÐISBÆR hefur fest kaup á landi Aage Michelsen, sem liggur vestan við Hótel Örk. Stærð landsins er þrír hektarar og á því eru tvö íbúðarhús, annað nýtt og það eldra byggt 1968, auk gamalla útihúsa. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð | 2 myndir

Ítala enn saknað á Látraströnd

VÍÐTÆK leit björgunarsveitarmanna Slysavarnafélagsins Landsbjargar að ítalska ferðamanninum Davide Paita á Látraströnd í Eyjafirði bar engan árangur í gær. Leitin fór fram við erfiðar aðstæður, þar sem þoka var á torfæru leitarsvæðinu. Meira
17. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 118 orð | 1 mynd

Kalt og blautt veður

ÞAÐ er varla hægt að tala um að veðrið hafi leikið við Akureyringa eða aðra Norðlendinga í sumar og eru margir orðnir frekar þreyttir á ástandinu. Í gær var enn kalt í veðri, auk þess sem mikið hefur rignt síðustu sólarhringa. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Kanadískir þingmenn heimsækja Alþingi

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, tók í fyrradag á móti sendinefnd kanadískra þingmanna í Alþingishúsinu og sýndi þeim húsakynni þingsins. Meðal þingmannanna er Peter Milliken, forseti neðri deildar kanadíska þingsins. Meira
17. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 256 orð

Krefjast þúsunda milljarða í skaðabætur

MEIRA en 600 manns, sem misstu ástvini í hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 11. Meira
17. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 110 orð | 1 mynd

Kvennareið í Dölum

Á DÖGUNUM var hin árlega kvennareið í Dölum. Það er árlegt að konur í héraðinu frá 16 ára aldri og upp úr fari saman í kvennareið. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 334 orð

Landhelgisgæslan vonast til að lögum verði breytt

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur staðfest úrskurð tollstjórans í Reykjavík um að hafna beiðni Landhelgisgæslunnar um niðurfellingu á aðflutningsgjöldum af nætursjónaukum. Meira
17. ágúst 2002 | Miðopna | 1156 orð

Lettar og Rússar í heimsókn

Tuttugu og eitt skot til heiðurs Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, frá fallbyssum rússneska tundurspillisins Admiral Chabanenko í Reykjavíkurhöfn sunnudaginn 11. ágúst staðfesti, að um einstæðan atburð var að ræða. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 246 orð

Listar liggi fyrir í lok nóvember

FRAMKVÆMDASTJÓRN Samfylkingarinnar hefur beint því til kjördæmisráða flokksins að þau ákveði á fundum sínum nú í ágúst að ganga frá því formlega að framboðslistar vegna alþingiskosninga næsta ár liggi fyrir eigi síðar en í lok nóvember. Björgvin G. Meira
17. ágúst 2002 | Miðopna | 1058 orð | 1 mynd

Loftið eða landið?

Stórir bílar menga. Mengun er slæm. Ef við ætlum ekki að tortíma öllu lífi á jörðinni með gróðurhúsaáhrifum verðum við að leggja stóru jeppunum og aka um á litlum rafmagnsbílum í framtíðinni sem skreiðast um á sextíu kílómetra hraða. Eða hvað? Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Lærðu að þekkja þinn eigin mátt

NÁMSKEIÐIÐ "lærðu að þekkja þinn eigin mátt" verður haldið frá september 2002- júní 2003. Kynning á námskeiðinu fer fram þann 20. ágúst kl. 19 í Heilsuhvoli, Flókagötu 65. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Margir hafa skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið í dag

MARGIR áttu erindi í Laugardalshöllina í Reykjavík í gærkvöld til að skrá sig í ýmis tilbrigði Reykjavíkurmaraþonsins sem fram fer í dag. Var góð hálftímabið eftir skráningu þegar mest var að gera. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð

Meðalverð á ávöxtum hefur lækkað frá febrúar

MEÐALVERÐ á öllum tegundum ávaxta nema vínberjum hefur lækkað frá því í febrúar að því er kemur fram í verðkönnun sem Samkeppnisstofnun hefur gert. Þetta gildir einnig um flestar tegundir grænmetis. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Með tónleika á æskustöðvunum

GUNNAR Þórðarson, gítarleikari og lagahöfundur, heldur tónleika í samkomuhúsinu Bragganum á Hólmavík í kvöld og hefjast þeir kl. 21. Gunnar er fæddur og uppalinn á Hólmavík og hefur verið að gera upp húsið sem hann ólst upp í að undanförnu. Meira
17. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 305 orð | 1 mynd

Mótar skrauthluti og heldur námskeið

LEIRLISTARKONAN Hrönn Waltersdóttir hefur nú rekið verkstæði sitt Gallerí Smiðju í rúmt ár. Hrönn mótar skrautmuni og nytjahluti úr steinleir og postulíni auk þess sem hún vinnur muni úr bræddu gleri. Þá málar hún myndir með vatnslitum og olíu. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að hlutverk ríkisins verði miklu minna

FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ var stofnað sl. laugardag, en stofnfélagar þess eru um 20 ungir frjálshyggjumenn, sem flestir hafa starfað innan Sjálfstæðisflokksins. Stefnt er að því að félagið bjóði fram lista í alþingiskosningunum 2007. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 294 orð

Norrænir ráðherrar ræddu málefni barna og unglinga

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra tók þátt í ráðstefnu í Ósló á dögunum, þar sem ráðherrar frá öllum Norðurlöndum komu saman og ræddu málefni barna og ungs fólks. Páll var fulltrúi Íslands ásamt Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra. Meira
17. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 505 orð | 1 mynd

Notar slökkvitækni sem sjöfaldar vatnsmagnið

FYRIRTÆKIÐ IB ehf. á Selfossi flutti nýlega inn nýjan, öflugan og fullkominn slökkvibíl með nýrri tækni sem kallast "One Seven" og byggist á því að sjöfalda það vatnsmagn sem notað er. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Óljóst með upphaf skólastarfs í Klébergsskóla

ENGIN aðstaða er fyrir skólastarf í húsnæði Klébergsskóla á Kjalarnesi, þrátt fyrir að skóli eigi að hefjast eftir rúma viku, þar sem verktaki við nýbyggingu og endurbætur á eldra skólahúsnæði hefur ekki staðið við verkáætlun. Meira
17. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

"Karlarnir eru hræddir"

KJÖR námumanna í Suður-Afríku eru misjöfn og einkum eru þau slæm hjá konum sem nota haka og önnur frumstæð verkfæri við að höggva kaólínleir úr jörðu í Ndwedwe, um 50 kílómetra norðan við hafnarborgina Durban. Efnið er notað við postulínsgerð. Meira
17. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 849 orð | 1 mynd

Ráðgjafar Bush ekki vandanum vaxnir?

Samdráttur í efnahagslífinu hefur sett svip sinn á forsetatíð George W. Bush. Eins og fram kemur í grein Davíðs Loga Sigurðssonar telja þó ekki allir að endalaust sé hægt að kenna utanaðkomandi öflum um. Meira
17. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 124 orð | 1 mynd

Samleikur Karls og Rósu Kristínar

KARL Guðmundsson og Rósa Kristín Júlíusdóttir opna sýningu í Samlaginu sunnudaginn 18. ágúst kl. 17.00 sem þau kalla "Samleik". Sýningin verður opin til sunnudagsins 25. ágúst. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 719 orð | 1 mynd

Samstarf í þágu kynjajafnréttis

Valgerður B. Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1981. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 2001. Í MR sat hún meðal annars í ritstjórn Skólablaðsins og var formaður leikfélagsins Á Herranótt. Valgerður hefur verið virk í Bríeti í rúmt ár og tekið þátt í ýmsum verkefnum á þess vegum. Hún stundar nú nám við lagadeild Háskóla Íslands. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 1089 orð | 1 mynd

Segja flugstöðina tryggja eigin rekstri bestu bitana

Óánægja er meðal fyrirtækja í Flugstöð Leifs Eiríkssonar með þá ákvörðun stjórnar stöðvarinnar að efna til forvals á rekstraraðilum á brottfararsvæði flugstöðvarinnar. Fyrirhugaðar breytingar á verslunar- og þjónustusvæði eru líka gagnrýndar. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 323 orð

Sést best á sunnudagsmorgun

SMÁSTIRNI fer framhjá jörðu nú um helgina og verður hægt að sjá stirnið aðfaranótt sunnudags. Það verður næst jörðu um áttaleytið á morgun. Meira
17. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 157 orð

Sífellt fleiri leita eftir fjárhagsaðstoð

FÉLAGSMÁLARÁÐ Akureyrarbæjar greiddi 24,2 milljónir króna í fjárhagsaðstoð fyrstu sjö mánuði ársins, sem er rúmlega 28% hækkun frá sama tímabili í fyrra. Fjárhagsaðstoð ársins stefnir í 45 milljónir, sem er 10 milljónum meira en fjárveiting ársins. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Sjávarlíffræði Íslands mjög áhugaverð

UM TVÖ hundruð vísindamenn sóttu 37. evrópsku sjávarlíffræðiráðstefnuna sem haldin var hér á landi í síðustu viku en að ráðstefnunni stóðu Hafrannsóknastofnunin og Líffræðistofnun HÍ. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð

Sjö manns handteknir í tengslum við kókaínsmygl

FÍKNIEFNADEILD lögreglunnar í Reykjavík handtók á miðvikudag sjö manns í tengslum við smygl á kókaíni til landsins en sleppti þeim að loknum yfirheyrslum. Áttundi maðurinn var yfirheyrður í gær. Meira
17. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 400 orð | 1 mynd

Stærðfræði í stöðvahring

KENNARALIÐI Bessastaðahrepps barst veglegur liðsauki fyrri part vikunnar þegar sextíu kennarar hvaðanæva af landinu komu saman í Álftanesskóla. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

Sumarbústaðadansleikur

"HARMONIKKUFÉLAG Selfoss og nágrennis heldur sumarbústaðadansleik á Borg í Grímsnesi fimmtánda árið í röð hinn 17. ágúst næstkomandi. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 703 orð | 2 myndir

Sundlaugarstiginn talinn sleipur og hættulegur

STIGINN í sundlauginni á Tálknafirði, sem 10 ára drengur festist í á fimmtudag svo lá við drukknun, var fjarlægður úr lauginni í gær að lokinni skoðun fulltrúa Vinnueftirlitsins. Til stendur að gera á honum endurbætur og setja hann aftur upp að því... Meira
17. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 37 orð

Sungið í Minjasafnskirkju

SÖNGVÖKUM sumarsins í Minjasafnskirkjunni á Akureyri fer nú fækkandi. Mánudagskvöldið 19. ágúst kl. 20.30 verða flytjendur þau Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og Hjörleifur Hjartarson úr Svarfaðardal. Meira
17. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 107 orð

Sænskir jafnaðarmenn með forystu

SÆNSKIR jafnaðarmenn hafa gott forskot á borgaraflokkana samkvæmt síðustu skoðanakönnun en þingkosningar verða í Svíþjóð 15. september næstkomandi. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð

Talinn hafa fært læknavísindi á upplýsingaöld

BANDARÍSKA viðskiptatímaritið Forbes fjallar í nýjasta hefti sínu um Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, og sjö aðra vísindamenn og segir þá vera að draga læknavísindin inn í upplýsingaöldina. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð

Tengist ferðum Norðlendinga suður

NORÐLINGAALDA hefur verið mikið í fréttum upp á síðkastið. Örnefnið er ævagamalt, að sögn Hauks Jóhannessonar jarðfræðings. Hann segir að nafnið sé tengt ferðum manna af Norðurlandi suður. "Þetta er líkt og Norðlingaholtið hér í Reykjavík. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð

Tók peninga úr sjóðsvél

SEXTÁN ára piltur var handtekinn eftir að hafa stolið peningum úr sjóðsvél skyndibitastaðar við Suðurlandsbraut í Reykjavík í gærkvöldi. Atvikið gerðist á níunda tímanum. Greip pilturinn peninga úr sjóðsvél staðarins og hljóp síðan út. Meira
17. ágúst 2002 | Suðurnes | 72 orð | 1 mynd

Trilla eyðilagðist í eldi

LÍTIL trilla eyðilagðist er í henni kviknaði á þurru landi fyrir utan verkstæði í Vogum á Vatnsleysuströnd rétt fyrir klukkan fjögur á fimmtudag. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Tvöfalt fleiri atvinnulausir en á sama tíma í fyrra

SKRÁÐIR voru 81.118 atvinnuleysisdagar á landinu í júlí, sem jafngildir því að 3.530 manns hafi verið á atvinnuleysisskrá í mánuðinum að meðaltali. Samkvæmt þessu var 2,3% atvinnuleysi í mánuðinum miðað við áætlaðan fjölda á vinnumarkaði. Meira
17. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 224 orð

Töskur hafa líka réttindi

MIKIÐ hefur verið fjallað um vildarpunkta flugfélaga í ýmsum löndum að undanförnu í kjölfar þess að tveir þýskir stjórnmálamenn hafa sagt af sér embætti vegna misnotkunar á slíkum punktum. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð

Umhverfisnefnd verður kölluð saman

MAGNÚS Stefánsson, alþingismaður Framsóknarflokksins og formaður umhverfisnefndar Alþingis, hyggst kalla nefndina saman til fundar við fyrsta tækifæri til að fara yfir þá stöðu sem upp er komin í kjölfar úrskurðar Skipulagsstofnunar um... Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Upp í mót

SÍFELLT fleiri ferðalangar kjósa að nota hjól á ferðum sínum um landið. Ísland hefur löngum þótt fremur bratt land og erfitt yfirferðar en margir láta það ekki á sig fá og bjóða brekkunum byrginn. Meira
17. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 689 orð | 1 mynd

Vaxandi kurr í röðum repúblikana

SVO virðist sem vaxandi ágreiningur sé meðal bandarískra repúblikana um áætlanir og yfirlýsingar George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, um árás á Írak. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 208 orð | 2 myndir

Veiddu sömu lúðuna tvisvar

ÞEIR Hafsteinn Björnsson og Hilmar Sigurðsson, sem róa á línu á Gísla SH frá Ólafsvík, gáfust ekki upp þótt þeir misstu stórlúðu sl. þriðjudag. Meira
17. ágúst 2002 | Miðopna | 827 orð

Verður efnahagslægðin í Bandaríkjunum tvíbytna?

SEÐLABANKI Bandaríkjanna var ánægður með sig síðastliðinn vetur. Allt virtist benda til að lækkun á grunnvöxtum bankans niður í 1,75% hefði skilað árangri, efnahagslægðin virtist á undanhaldi. Meira
17. ágúst 2002 | Suðurnes | 182 orð | 1 mynd

Verktaki réð unglinga úr öðru byggðarlagi

FULLTRÚI minnihluta í sveitarstjórn Vatnsleysustrandarhrepps, Halldóra Magný Baldursdóttir, óskaði á fundi hreppsnefndar í gær eftir skýringum á atvinnumálum unglinga í Vogum í sumar. Meira
17. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 119 orð

Vilja fá til sín hvítu bændurna

ÁHUGI er á því í nokkrum Afríkuríkjum að fá þangað hvítu bændurna, sem Robert Mugabe, forseti Zimbabwe, er að reka af jörðum sínum. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 140 orð

Vínframleiðandi með fyrirlestra víða um land

ÞÝSKI víngerðarmaðurinn Hanns-Joachim Louis Guntrum verður hér á landi vikuna 16. til 23. ágúst og mun halda fyrirlestra og vínkynningar í öllum landsfjórðungum. Meira
17. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 506 orð

Vítisenglar hótuðu íslenskum sendiráðsstarfsmönnum

DANSKIR Vítisenglar (Hell's Angels) hafa haft í frammi hótanir í garð íslenskra sendiráðsstarfsmanna í Kaupmannahöfn og í sumar létu tveir þeirra ófriðlega í anddyri sendiráðsins, hótuðu starfsfólki og kröfðust þess að sendiráðið afhenti þeim Íslending... Meira

Ritstjórnargreinar

17. ágúst 2002 | Leiðarar | 303 orð

Flóðin á meginlandinu

Flóðin miklu á meginlandi Evrópu eru hrikalegar náttúruhamfarir, sem almenningur stendur varnarlaus gagnvart. Tugir manna hafa farizt í flóðunum, tugir eða hundruð þúsunda orðið að yfirgefa heimili sín og margir eru heimilislausir. Meira
17. ágúst 2002 | Staksteinar | 307 orð | 2 myndir

Í flokki ríkustu þjóða heims

SEM mestur afgangur af ríkissjóði er mikilvægur og nýting tækifæris sem sterk króna veitir til að greiða niður erlendar skuldir hans. Þetta segir Viðskiptablaðið. Meira
17. ágúst 2002 | Leiðarar | 494 orð

Tengsl kláms og vændis

Þrýstingur um að banna einkadans á nektardansstöðum eða næturklúbbum í fleiri sveitarfélögum en Reykjavík og Akureyri hefur aukist, og að undanförnu hafa þessi mál verið ofarlega á baugi í Kópavogi, auk þess sem Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ,... Meira

Menning

17. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 295 orð | 1 mynd

ARI Í ÖGRI: Sjóðheit suðræn djasssveifla...

ARI Í ÖGRI: Sjóðheit suðræn djasssveifla á útipalli kl. 16-17.30 og frá kl. 22 og fram á rauðanótt. BORG, Grímsnesi: Harmonikuunnendur á Selfossi með sumarbústaðaball. BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Úlrik skemmtir. CAFÉ 22: Plötusnúðarnir Benni og Doddi. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarlíf | 314 orð

Árbæjarsafn Síðustu tónleikarnir á þessu sumri...

Árbæjarsafn Síðustu tónleikarnir á þessu sumri verða kl. 14 þegar Tríó Hafdísar Bjarnadóttur leikur íslensk, norræn og bresk þjóðlög. Tríóið skipa, auk Hafdísar sem leikur á rafgítar, Ragnar Emilsson, gítar, og Grímur Helgason, klarinett. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarlíf | 360 orð | 1 mynd

Bach og Widor í aðalhlutverkum

Á TÓNLEIKUM Sumarkvölds við orgelið í Hallgrímskirkju um helgina leikur organistinn Hannfried Lucke, sem ætti að vera íslenskum orgelunnendum að góðu kunnur. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarlíf | 305 orð | 1 mynd

Berjadagar á Ólafsfirði

BERJADAGAR á Ólafsfirði fara fram í fjórða sinn um helgina og verða fernir tónleikar haldnir að þessu sinni víðsvegar um bæinn, en einnig verður keramiksýning Hólmfríðar Arngrímsdóttur opnuð kl. 16 í dag við Ólafsfjarðartjörn. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarlíf | 238 orð | 1 mynd

Bæjarblokkin rís við Arnarhól

Við rætur Arnarhóls rís í kvöld á Menningarnótt nýstárleg bæjarblokk stútfull af list. Meira
17. ágúst 2002 | Kvikmyndir | 935 orð | 1 mynd

Ef þú brosir framan í heiminn...

Leikstjóri: Róbert Douglas. Handrit: Róbert Douglas og Árni Óli Ásgeirsson. Kvikmyndataka: Pawel Gula. Tónlist: Jóhann Jóhannsson. Klipping: Sigvaldi J. Kárason. Framleiðandi: Júlíus Kemp. Aðalleikendur: Jón Gnarr, Þorsteinn Guðmundsson, Stephanie Che, Sigurður Sigurjónsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Þorsteinn Bachmann, Halldóra Geirharðsdóttir, Sveinn Geirsson. Sýningartími 90 mín. Kvikmyndafélag Íslands o.fl. Ísland 2002. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Ferðafuða á Seyðisfirði

FARANDSÝNINGIN Ferðafuða verður opnuð í Menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði í dag, laugardag. Sýningin kemur frá Akureyri og fer næst til Vestmannaeyja. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarlíf | 110 orð

Furðudýrasögur

BÓKAÚTGÁFAN Salka efnir til listaverkasýningar í samvinnu við Alþjóðahúsið á Hverfisgötu 18 í dag kl. 14. Meira
17. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 1607 orð | 2 myndir

Geimverur og galdrar

Skotinn Grant Morrison er án efa einn af þekktustu og vinsælustu myndasöguhöfundum nútímans. Það eru gömul sannindi að listamenn séu allt öðruvísi en verk þeirra gefa til kynna og Morrison reyndist hinn viðkunnanlegasti er Heimir Snorrason ræddi við hann og tók tafsi hans með stökustu ró. Meira
17. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Hagnast á Kóngulóarmanninum

Teiknimyndablaðaútgefandinn bandaríski Marvel Enterterprises Inc. hefur tilkynnt um 4,2 milljóna dollara hagnað á öðrum ársfjórðungi þessa árs, sem eru umskipti miðað við sama tímabil í fyrra þegar fyrirtækið tapaði 11,4 milljónum Bandaríkjadala. Meira
17. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Hlálegur hryllingur

Bandaríkin, 2000. Myndform VHS. (90 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Juan A. Mas. Aðalhlutverk: Jane Longenecker og Dean St. Louis. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarlíf | 145 orð | 3 myndir

Ljóðalestur í Húsi málaranna

Í Húsi málaranna á Eiðistorgi stíga þrjú ljóðskáld á stokk á morgun, sunnudag, kl. 15 og lesa úr ljóðum sínum. Þetta eru Jóhann Hjálmarsson, Valgarður Egilsson og Pétur Hafstein Lárusson. Meira
17. ágúst 2002 | Myndlist | 437 orð

Náttúran og menningin

Sýningin stendur til ágústloka. Meira
17. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 814 orð | 1 mynd

Ríman og rappið í eðli landsmanna

MEÐAL þess sem í boði verður á hinni fjölbreyttu Menningarnótt Reykjavíkurborgar í kvöld er samruni rímna og rapps. Já, við Sölvhólsgötu 11 hafa Edda - miðlun og útgáfa og ÍTR ákveðið að bjóða gestum upp á svokallað rímnarapp. Meira
17. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 61 orð

Rímur og rapp í Galleríi Rifi...

Rímur og rapp í Galleríi Rifi kl. 20. Fram koma: Erpur Eyvindarson, Bent & 7berg, Afkvæmi guðanna, Vivid Brain og Bangsi, Bæjarins bestu, Kippi Kaninus og Ása Ketilsdóttir kvæðamaður, Steindór Andersen og Lúðrasveit Reykjavíkur, Eyvindur P. Eiríksson o. Meira
17. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Rós án þyrna?

HINIR upprisnu Guns'n'Roses eru komnir til Kína, hvar tónleikaferðalag þeirra um hnöttinn mun hefjast. Skýrist þetta af titli nýrrar plötu sveitarinnar, Chinese Democracy , sem er fyrsta hljóðversplata hennar í fjölda ára. Meira
17. ágúst 2002 | Kvikmyndir | 332 orð

Skrækjandi köngulær

Leikstjóri: Ellory Elkayem. Handrit: Jesse Alexander og Ellory Elkayem. Aðalhlutverk: David Arquette, Kari Wuhrer, Scott Terra, Scarlett Johansson, Doug E. Doug og Rick Overton. Sýningartími: 98 mín. Bandaríkin. Warner Brothers, 2002. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarlíf | 227 orð | 1 mynd

Slóð fiðrildanna fær lofsamlega dóma í Danmörku

SLÓÐ fiðrildanna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson kom núverið út í Danmörku og hafa dómar þar verið á eina lund. Politiken birti ýtarlega umsögn um bókina þar sem gagnýnandinn lauk miklu lofsorði á söguna, sagði m.a. að stíll sögunnar væri fágaður og... Meira
17. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Súrsað rafsullumbull

Margklofin og tvístruð raftónlist sem fer út um holt og hæðir. Meira
17. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 932 orð | 3 myndir

Svallveisla taktanna

Raftónlistartilraunir í Vesturporti miðvikudaginn 14. ágúst sl. Fram komu Hafler-tríóið, Vindva Mei, Curver, Product 8 og Stilluppsteypa. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarlíf | 224 orð | 1 mynd

Trúðar kenna táknmálið

DRAUMASMIÐJAN, í samvinnu við Leikhús heyrnarlausra, frumsýnir barnaleikritið Trúða eftir Margréti Pétursdóttur í Íslensku óperunni kl. 15 í dag sem hluta af dagskrá menningarnætur. Sýningin verður síðan flutt aftur kl. 17 í Ráðhúsinu og kl. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarlíf | 193 orð | 1 mynd

Verk 40 listamanna á afmælissýningu

SAMSÝNING um 40 listamanna verður opnuð í Galleríi List, Skipholti 50d, í dag, laugardag, og er hún haldin í tilefni þess að í dag er galleríið 15 ára. Meira

Umræðan

17. ágúst 2002 | Aðsent efni | 590 orð | 2 myndir

Að lögleiða grimmdina

Klámiðnaðurinn í veröldinni, segja Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir, er skipulögð og vel fjármögnuð árás á börn og konur. Meira
17. ágúst 2002 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Eins og flugeldasýning

Ævin er samansett af litlum brotum, segir Sigurbjörn Þorkelsson. Þeim er púslað saman á óskiljanlegan og jafnvel stundum öfugsnúinn hátt. Meira
17. ágúst 2002 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Er eymd annarra lögleg féþúfa?

Vítisenglar hafa beitt starfsfólk sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn hótunum um líkamlegt ofbeldi, segir Bjarni Sigtryggsson, m.a. fyrir að hafa verið vísað frá Íslandi og fyrir að skjóta skjólshúsi yfir skuldunauta eiturlyfjasala. Meira
17. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 598 orð

Flutningabílstjórar sýni tillitssemi MÉR hefur lengi...

Flutningabílstjórar sýni tillitssemi MÉR hefur lengi verið þyrnir í auga hve gjarnir bílstjórar á malarflutningabílum eru á að aka um með malarhlöss sín án þess að verja nálæga umferð fyrir lausri möl sem hrunið getur af bílunum. Meira
17. ágúst 2002 | Aðsent efni | 910 orð | 1 mynd

Gæsaskyttur - gætið hófs

Nauðsynlegt er, segir Sigmar B. Hauksson, að skotveiðimenn dragi úr veiðum á grágæs. Meira
17. ágúst 2002 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Hærri laun til listamanna og menningarnótt

Menningarnótt, segir Stefán Jón Hafstein, er einstæður viðburður í lífi borgarinnar Meira
17. ágúst 2002 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Kostnaður okkar af aðild

Nær fullkomin óvissa, segir Einar Björn Bjarnason, ríkir um hvaða kostnað við myndum bera af aðild eftir nokkur ár. Meira
17. ágúst 2002 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Lambakjöt, útflutningur og markaðssetning

Útflutningsskylda, segir Guðni Ágústsson, er íþyngjandi fyrir framleiðendur. Meira
17. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 281 orð

Smáathugasemd

HÉR á eftir fer smáathugasemd við grein sem birt er í Staksteinum Morgunblaðsins sl. miðvikudag en á uppruna sinn úr Vísbendingu. Meira
17. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 574 orð

Sóðar

Á ÁRUM áður, meðan við Íslendingar ókum eftir malarvegum um blessað landið okkar, í rigningu eins og um nýliðna verslunarhátíð, og það dróst á langinn að menn þvæðu ferðarykið af bílum sínum, kom fyrir að til áminningar væri orðið "sóði"... Meira
17. ágúst 2002 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Starfsmenntun fyrir alla - styttri framhaldsskóli

Brottfall úr framhaldsskólum á Íslandi, segir Jónas Pálsson, hefur verið mjög hátt. Meira
17. ágúst 2002 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Voru "forvígismenn" bænda andstæðir skógrækt?

Bændur voru baráttumenn fyrir aukinni skógrækt, segir Jónas Jónsson, en ekki andvígismenn hennar. Meira
17. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar glaðlegu stelpur söfnuðu 3.

Þessar glaðlegu stelpur söfnuðu 3.073 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands . Þær heita Hildur Birna, Guðrún Margrét, Stefanía, Rannveig Sif og... Meira

Minningargreinar

17. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1372 orð | 1 mynd

BENEDIKT EIRÍKSSON

Benedikt Eiríksson bóndi frá Miðskeri í Hornafirði var fæddur á Miðskeri 20. apríl 1914. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 10. ágúst síðastliðinn. Benedikt var elstur barna þeirra Eiríks Sigurðssonar, f. 16. ágúst 1879, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR INGVAR GUÐMUNDSSON

Guðmundur Ingvar Guðmundsson stýrimaður fæddist í Reykjavík 30. janúar 1945. Hann varð bráðkvaddur í Danmörku 5. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Árbæjarkirkju 15. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2002 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

GUÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR

Guðrún Kristjánsdóttir fæddist á Krithóli í Lýtingsstaðahreppi 11. júlí 1913. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar hinn 17. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Mælifellskirkju 27. júlí. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2002 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

HELGA BJARNADÓTTIR

Helga Bjarnadóttir frá Beinárgerði í Vallahreppi á Fljótsdalshéraði fæddist í Gíslastaðagerði í sömu sveit 19. nóvember 1919. Hún lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 7. ágúst síðastliðinn. Helga var gift Benedikt Sigfússyni frá Vallaneshjáleigu, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2222 orð | 1 mynd

JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR

Jónína Jónsdóttir fæddist á Velli í Hvolhreppi 12. maí 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Valur Gunnarsson frá Velli, f. 12.11. 1909, d. 15.4. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2002 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

KRISTÍN KRISTJÁNSDÓTTIR

Kristín Kristjánsdóttir frá Hóli á Húsavík fæddist 28. október 1910. Hún lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 6. ágúst síðastliðinn. Kristín var dóttir hjónanna Kristjáns Sigtryggssonar og Kristjönu Guðnadóttur. Systkini hennar voru Þorgeir, Guðrún og Áslaug, öll látin. Útför Kristínar fór fram frá Húsavíkurkirkju 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2002 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

KRISTÍN PÉTURSDÓTTIR

Kristín Pétursdóttir fæddist í Kvíum í Grunnavíkurhreppi 9. september 1914. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 3. ágúst síðastliðinn. Eiginmaður Kristínar var Adolf Davíðsson, d. 1. september 1999. Börn þeirra eru: 1) Guðmundur Arnar, f. 18.3. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1985 orð | 1 mynd

LÁRUS KRISTINN JÓNSSON

Lárus Kristinn Jónsson fæddist í Stykkishólmi 15. apríl 1913. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness föstudaginn 2. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Stykkishólmskirkju 13. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2194 orð | 1 mynd

SVEINN SUMARLIÐASON

Sveinn Sumarliðason fæddist á Feðgum í Meðallandi í V-Skaftafellssýslu 3. september 1922. Hann lést á Kumbaravogi 9. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sumarliði Sveinsson, f. 10.10. 1893, d. 22.2. 1992, og Sigríður Runólfsdóttir, f. 1.12. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 527 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 129 100 100...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 129 100 100 1,379 138,306 Gellur 560 560 560 2 1,120 Gullkarfi 132 50 109 3,874 423,796 Hlýri 245 115 168 735 123,117 Keila 88 52 79 1,567 123,381 Kinnar 480 480 480 2 960 Langa 148 90 118 352 41,617 Langa/Blálanga 136 136 136... Meira
17. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 312 orð

EFA og Þróunarfélag Íslands sameinast

STJÓRNIR Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankans hf. og Þróunarfélags Íslands hf. undirrituðu áætlun um sameiningu félaganna í gær. Samruninn miðast við 1. Meira
17. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

Eigendaskipti á 22% hlut í Keri

Fjárfestingarfélagið Straumur hf. seldi í gær hlutabréf að nafnverði 212,4 milljónir króna í Keri hf., sem áður var Olíufélagið, á verðinu 12,9. Söluverðið var því liðlega 2,7 milljarðar króna. Meira
17. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 227 orð

Hagnaði snúið í tap hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar

HAGNAÐUR samstæðu Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. á fyrstu sex mánuðum ársins nam 244,4 milljónum króna en tæpra 105 milljóna króna tap var á sama tíma í fyrra. Meira
17. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 155 orð

Hagnaður EFA 131 milljón króna

HAGNAÐUR af rekstri Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankans hf., EFA, nam 131 milljón króna á fyrri helmingi ársins samanborið við 531 milljónar króna tap á sama tíma á síðasta ári. Meira
17. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 756 orð | 1 mynd

Hagnaður Vinnslustöðvarinnar 943 milljónir

HAGNAÐUR Vinnslustöðvarinnar hf. var 943 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins, en í fyrra var 58 milljóna króna tap á sama tímabili. Meira
17. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 163 orð

Heildareignir verða 22 milljarðar króna

STJÓRNIR Fasteignafélagsins Stoða hf. og Þyrpingar hf. hafa undirritað áætlun um sameiningu félaganna. Félögin verða sameinuð undir nafninu Fasteignafélagið Stoðir hf. en Þyrpingu hf. verður slitið. Samruninn mun miðast við 1. janúar í ár. Meira
17. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Sjóvá-Almennar kaupa í Straumi

SJÓVÁ-Almennar tryggingar hf. keyptu í gær hlutabréf að nafnverði 150.769.214 krónur í Fjárfestingarfélaginu Straumi hf., sem svarar til 5,376% hlutar. Sjóvá-Almennar tryggingar áttu ekki hlutabréf í Straumi fyrir þessi viðskipti. Meira
17. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 380 orð

SS tapar 5 milljónum króna

SLÁTURFÉLAG Suðurlands tapaði 5 milljónum króna á fyrri helmingi ársins, en á sama tímabili í fyrra var tap félagsins 79 milljónir króna. Meira
17. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Yfirlýsingar hafa borist frá 80% fyrirtækja

FORSTJÓRAR og fjármálastjórar 752 skráðra bandarískra fyrirtækja höfðu í gær skilað yfirlýsingum til verðbréfaeftirlitsins (SEC) um að reikningar fyrirtækjanna væru réttir. Meira
17. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 198 orð

Þróunarfélagið með 153 milljóna hagnað

ÞRÓUNARFÉLAG Íslands hf. skilaði 153 milljónum króna í hagnað á fyrri helmingi ársins miðað við 1.409 milljóna tap á sama tímabili í fyrra. Verðlækkun hlutabréfa í eigu félagsins var 2% á tímabilinu, segir í tilkynningu. Meira

Daglegt líf

17. ágúst 2002 | Neytendur | 109 orð

90% senda tölvupóst til kunningja á vinnutíma

NÍU af hverjum tíu Evrópubúum finnst í góðu lagi að senda tölvupóst til vina og kunningja í vinnunni, samkvæmt niðurstöðum nýrrar evrópskrar könnunar sem gerð var meðal netnotenda en sagt er frá henni í netútgáfu Aftenposten. Af þeim tæplega 10. Meira
17. ágúst 2002 | Neytendur | 853 orð | 1 mynd

Farsíminn tekinn við af innkaupalistum

Biðraðir við kassa fara mest í taugarnar á Íslendingum þegar þeir kaupa inn á meðan Norðmönnum þykir óþolandi þegar ákveðin vara er ekki til í búðinni. Bryndís Sveinsdóttir skoðaði kauphegðun neytenda í stórmörkuðum. Meira
17. ágúst 2002 | Neytendur | 176 orð

Nota jarðvarma til að vinna soðkraft

JURTAGULL er fyrirtæki í matvælaframleiðslu sem tók til starfa í sumar en það framleiðir margskonar soðkraft undir merkinu Fond. Meira
17. ágúst 2002 | Neytendur | 222 orð

Óskaverslun neytandans

Sainsbury, sem er næststærsta verslunarkeðja Englands, hefur opnað 4. Meira

Fastir þættir

17. ágúst 2002 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 18. ágúst, verður Tryggvi Marinósson fimmtugur. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu, Ægisgötu 24 á Akureyri, í kvöld,... Meira
17. ágúst 2002 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli.

95 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 17. ágúst, er níutíu og fimm ára frú Kristín Hannibalsdóttir frá Önundarfirði. Kristín bjó í áratugi á Bústaðavegi 57 í Reykjavík ásamt eiginmanni sínum, Kristjáni Kristmundssyni , sem lést árið 1982. Meira
17. ágúst 2002 | Dagbók | 63 orð

Bjössi litli á Bergi

Bjössi litli á Bergi, bróðurlaus á jörð, hljóður fram til fjalla fylgdi sinni hjörð. - Stundum verða vorin vonum manna hörð. Bjössi litli á Bergi bjó við stopul skjól. Hálsinn hamrasvartur huldi vetrarsól. Inni jafnt sem úti einstæðinginn kól. Meira
17. ágúst 2002 | Fastir þættir | 93 orð

Bridsdeild Félag eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félag eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði í Glæsibæ mánud. 29. júlí 2002. 18 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Sæm. Björnss. - Oliver Kristóferss. 280 Alfreð Kristjánsson - Birgir Sigurðss. 233 Halldór Magnús. Meira
17. ágúst 2002 | Fastir þættir | 168 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarbrids á Akureyri Sumarbridge hefur gengið sinn vanagang hjá Bridgefélagi Akureyrar þótt sumarfrí spilara hafi stundum sett mark sitt á mætingu. Hinn 23. Meira
17. ágúst 2002 | Fastir þættir | 299 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

TÍSKAN er ekki einskorðuð við sídd á pilsum eða hanakambinn hans Beckhams - hún er alls staðar viðloðandi og ekki síst við spilaborðið. Meira
17. ágúst 2002 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júní sl. í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Þórhildi Ólafs þau Guðrún Halla Hafsteinsdóttir og Eðvarð Þór Gíslason... Meira
17. ágúst 2002 | Í dag | 69 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12:00. Hannfried Lucke frá Liechtenstein leikur á orgelið. Menningarnótt í Hallgrímskirkju með fjölbreyttri dagskrá frá kl. 17:00 til 22:30. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 11-12.30. Meira
17. ágúst 2002 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

Hundar bjarga fíklum

HUNDAR gagnast vel í baráttunni gegn áfengis- og eiturlyfjafíkn, að mati yfirlæknis Bláa krossins í Ósló að því er segir á netútgáfu Aftenposten nýlega. Meira
17. ágúst 2002 | Fastir þættir | 489 orð | 1 mynd

Hvað er blöðrufóstur?

Spurning: Kona vildi fá útskýringar á fyrirbærinu blöðrufóstri. Hvað er það og hvað er vörtufóstur? Þessi tvö glænýju orð heyrði ég um daginn og skil því miður ekki. Svar: Orðið blöðrufóstur er notað í tvenns konar merkingu. Meira
17. ágúst 2002 | Fastir þættir | 836 orð

Íslenskt mál

Hljóminn guðs orðs heyr þú blíða, hlustir legg og minnið við. Svo segir í gömlu vikivakakvæði. Að leggja hlustir við einhverju er algengt orðtak og merkir að hlusta vel. Meira
17. ágúst 2002 | Dagbók | 777 orð

(Jóhannes 12, 50.)

Í dag er laugardagur 17. ágúst, 229. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Orð dagsins: Og ég veit, að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala, það tala ég því eins og faðirinn hefur sagt mér. Meira
17. ágúst 2002 | Í dag | 1024 orð | 1 mynd

(Mark. 7)

Guðspjall dagsins: Hinn daufi og málhalti. Meira
17. ágúst 2002 | Fastir þættir | 743 orð | 3 myndir

Meira um hnoðra

FYRIR nokkrum vikum var grein um hnoðrana í þessum þætti. Þar sem hnoðrarnir eru mjög stór ættkvísl, er ekki úr vegi að fylgja henni örlítið nánar eftir. Meira
17. ágúst 2002 | Fastir þættir | 130 orð

Nokkur kíló ögra hjartanu

EINUNGIS nokkur aukakíló auka líkur á hjartasjúkdómum, segja niðurstöður rannsóknar, sem gerð var í Boston í Bandaríkjunum. Rannsóknin tók til tæpra sex þúsund manna, bæði karla og kvenna, og var kynnt í tímaritinu New England Journal of Medicine nýlega. Meira
17. ágúst 2002 | Fastir þættir | 404 orð | 1 mynd

Offita og heilsufar barna

Heilsufarsvandamál sem tengjast lifnaðarháttum fólks, s.s. offita og hreyfingarleysi, hafa aukist til mikilla muna á undanförnum árum. Meira
17. ágúst 2002 | Fastir þættir | 83 orð

SMS minnir á lyfjatöku

PILLUVAKINN er ný þjónusta sem Doktor.is býður í samtarfi við Smart SMS. Með henni er notendum heilsuvefjarins Doktor.is gert kleift að fá sent SMS-skeyti í GSM-símann sem minnir viðkomandi á að taka lyfin sinn, að því er kemur fram í fréttatilkynningu. Meira
17. ágúst 2002 | Fastir þættir | 119 orð

Streita skemmir kynlífið

RANNSÓKN lyfjafyrirtækisins Anadin í Bretlandi hefur leitt í ljós að þrír af hverjum fimm karlmönnum telja sig þjást af meiri streitu nú en fyrir fimm árum. Þar að auki telja 44% karla sig vera of stressaða til að geta stundað kynlíf. Meira
17. ágúst 2002 | Fastir þættir | 176 orð

Sumarbrids í Síðumúla Miðvikudagskvöldið 14.

Sumarbrids í Síðumúla Miðvikudagskvöldið 14. ágúst var spilaður 14 para Howell. Efstu pör (meðalskor var 156): Jóhann Stefánss. - Guðm. Baldurss. 177 María Haraldsd. - Aron Þorfinnss. 174 Runólfur Jónss. - Steinberg Ríkarðss. 172 Þórður Sigfúss. Meira
17. ágúst 2002 | Viðhorf | 785 orð

Sumarhús og stéttarfélög

Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að eign stéttarfélaga á sumarbústöðum sé tímaskekkja. Af hverju eiga stéttarfélög að reka útleigu á sumarbústöðum? Eiga þau ekki allt eins að reka bílaleigur? Meira
17. ágúst 2002 | Fastir þættir | 190 orð | 1 mynd

Verra að vera einhleypur en reykja

EINHLEYPIR karlmenn eru fremur í lífshættu en reykingamenn, að því er fram kemur í niðurstöðum rannsóknar á vegum Warwick-háskólans og greint var frá á Netútgáfu BBC í vikunni. Meira
17. ágúst 2002 | Fastir þættir | 459 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI ferðaðist töluvert um landið í sumar og hafði gaman af. Þar sem ferðalagið var nokkuð samfellt og gist í tjaldi alla jafna þurftu Víkverji og fjölskylda hans oft á þjónustu sundlauga að halda. Meira

Íþróttir

17. ágúst 2002 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Brahim Boulami frá Marokkó fagnar heimsmeti...

Brahim Boulami frá Marokkó fagnar heimsmeti sínu á gullmótinu í Zürich í gærkvöldi, hljóp 3.000 metra hindrunarhlaup á... Meira
17. ágúst 2002 | Íþróttir | 1024 orð | 1 mynd

Búist við baráttu risanna þriggja

UNNENDUR ensku knattspyrnunnar geta tekið gleði sína á ný því þriggja mánaða bið er á enda. Í dag verður flautað til leiks í ensku úrvalsdeildinni á keppnistímabilinu 2002-2003 og við tekur barátta um einn eftirsóttasta titil í heimi, enska meistaratitilinn. Meira
17. ágúst 2002 | Íþróttir | 119 orð

Dýr ferð Savage á snyrtinguna

ENSKA knattspyrnusambandið hefur sektað velska landsliðsmanninn Robbie Savage, leikmann Birmingham City, um 10 þúsund pund, eða rúmar 1,3 milljónir króna, fyrir ósæmilega hegðun fyrir leik með sínu gamla liði Leicester gegn Aston Villa á síðustu leiktíð. Meira
17. ágúst 2002 | Íþróttir | 493 orð | 1 mynd

* EIÐUR Smári Guðjohnsen , knattspyrnumaður...

* EIÐUR Smári Guðjohnsen , knattspyrnumaður hjá Chelsea , lýsti því yfir í gær í samtali við netmiðilinn Soccernet. Meira
17. ágúst 2002 | Íþróttir | 564 orð | 1 mynd

* ENSKIR fjölmiðlar greina frá því...

* ENSKIR fjölmiðlar greina frá því að knattspyrnustjóri Tottenham , Glenn Hoddle , hafi boðið Bolton að skipta á framherjum en hann hefur augastað á hinum 23 ára gamla Michael Ricketts . Meira
17. ágúst 2002 | Íþróttir | 496 orð

Heimsmet Boulami var hápunkturinn

HEIMSMET Marokkómannsins Brahims Boulamis í 3.000 m hindrunarhlaupi karla var hápunkturinn á vel heppnuðu gullmóti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins sem fram fór í Zürich í gærkvöldi. Boulami hljóp vegalengdina á 7. Meira
17. ágúst 2002 | Íþróttir | 492 orð

ÍA - KA Akranesvöllur, laugardaginn 17.

ÍA - KA Akranesvöllur, laugardaginn 17. ágúst kl. 16.00. *ÍA og KA hafa mæst 21 sinni í efstu deild frá árinu 1978. ÍA hefur unnið 12 leiki en KA 5 og 4 hafa endað með jafntefli. ÍA hefur skorað 31 mark en KA 17. Meira
17. ágúst 2002 | Íþróttir | 236 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1.deild karla: Breiðablik - Valur 1:1 Kristján Óli Sigurðsson 11. - Magnús Lúðvíksson 5. Haukar - Stjarnan 1:2 Sævar Eyjólfsson 5. - Dragoslav Stojanovic 49., Garðar Jóhannsson 77. Staðan: Valur 14112128:535 Þróttur R. Meira
17. ágúst 2002 | Íþróttir | 192 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Símadeild:...

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Símadeild: Akranesvöllur: ÍA - KA 16 Efsta deild kvenna, Símadeild: Hlíðarendi: Valur - Þór/KA/KS 14 1. Meira
17. ágúst 2002 | Íþróttir | 184 orð

Knattspyrnumaður féll á lyfjaprófi

Knattspyrnumaður með félagi í 1. deild karla er grunaður um að hafa neytt ólöglegra efna og hefur mál hans verið sent til dómstóls ÍSÍ. Meira
17. ágúst 2002 | Íþróttir | 245 orð

Kristján varla með KR-ingum

KRISTJÁN Finnbogason, markvörður KR-inga, leikur varla með liðinu á morgun þegar það tekur á móti Keflvíkingum. Kristján meiddist á æfingu í vikunni. Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, sagði að ekki yrði ljóst fyrr en á sunnudaginn hvort Kristján yrði með. Meira
17. ágúst 2002 | Íþróttir | 99 orð

Króatískur markvörður til Hauka

KVENNALIÐ Hauka í handknattleik hefur fengið liðsauka fyrir titilvörnina sem hefst innan skamms en liðið varð Íslandsmeistari sl. vor. Meira
17. ágúst 2002 | Íþróttir | 54 orð

Leiðrétting Villa slæddist inn í frétt...

Leiðrétting Villa slæddist inn í frétt um þátttöku þeirra Sturlu Jónssonar og Hilmar Þórs Guðmundssonar á HM ungmenna í snóker í blaðinu í gær. Þar stóð að Sturla hefði ekki komist í 32 manna úrslit á mótinu í fyrra. Meira
17. ágúst 2002 | Íþróttir | 507 orð

Mikil spenna á PGA-mótinu

EFTIR því sem lygndi á Hazeltine National golfvellinum í Bandaríkjunum batnaði skor keppenda á 84. PGA meistaramótinu í golfi. Það má því búast við mikilli og spennandi keppni í dag og á morgun á lokadegi mótsins. Meira
17. ágúst 2002 | Íþróttir | 176 orð

"Ólympíuliðið" í eins árs bann

RÚMENSKA knattspyrnusambandið hefur dæmt liðið Tractorul, sem leikur í annarri deild rúmensku knattspyrnunnar, í eins árs bann á alþjóðavettvangi fyrir að hafa þóst vera ólympíulið landsins og leikið tvo vináttuleiki við ólympíulið Egypta. Meira
17. ágúst 2002 | Íþróttir | 186 orð

Stefnir í 9. sigur FH í röð

ALLT bendir til þess að FH-ingar sigri í bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins sem hófst í Laugardalnum í gær og lýkur í dag. Búist var við nokkurri keppni milli FH og UMSS en Hafnfirðingar virðast á góðri leið með að sigra og yrði það níundi sigur félagsins í röð. Meira
17. ágúst 2002 | Íþróttir | 711 orð | 1 mynd

Valsmenn komnir upp

LÍTIÐ fór fyrir fögnuði Valsmanna í Kópavoginum í gærkvöldi þegar þeir tryggðu sér sæti í efstu deild næsta sumar því þótt leikmenn væru sáttir við áfangann fannst þeim 1:1 jafntefli við Breiðablik alls ekki nógu gott. Blikar voru sæmilega sáttir við uppskeruna en vildu líka meira enda þurftu þeir sárlega á stigunum að halda til að eiga möguleika á að fylgja Hlíðarendapiltum upp. Meira
17. ágúst 2002 | Íþróttir | 227 orð

Þóra í hópi þeirra bestu vestanhafs

ÞÓRA B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hlaut mikla upphefð í vikunni þegar hún var útnefnd ein af 50 bestu knattspyrnukonum sem stundað hafa nám í háskólum á austurströnd Bandaríkjanna. Meira

Lesbók

17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2979 orð | 5 myndir

Að bjarga sér og mannkyninu

Einn af hápunktum listahátíðarinnar í Edinborg sem nú stendur yfir er sviðsetning Peters Stein á óperunni Parsífal eftir Richard Wagner undir stjórn Claudio Abbado. HAFLIÐI HALLGRÍMSSON segir frá tónskáldinu og óperunni. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1193 orð

ALLT HEFUR SINN TÍMA

ER eitthvert vit í þessum risavöxnu virkjunarframkvæmdum, sem stjórnvöld eru nú að búast til að ráðast í fyrir austan og annars staðar um landið? Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 552 orð

ENDURSÝNINGAHRINGEKJAN

SJÓNVARPSEFNI er yfirleitt einnota. Það er að minnsta kosti fátítt að það standist nánari skoðun, hvað þá endursýningar á endursýningar ofan. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1944 orð | 2 myndir

HIN ÓBILANDI LOUISE BOURGEOIS

Fransk-bandaríski myndhöggvarinn Louise Bourgeois á langan og glæstan feril að baki. Hér er hann rakinn og sagt frá nýrri yfirlitssýningu hennar og þátttöku í Documenta 11 í Kassel. Greinarhöfundur kemst að eftirfarandi niðurstöðu: "Á tíræðisaldri staðfestir Louise Bourgeois, enn og aftur, að hún er ekki aðeins einn áhrifamesti listamaður samtímans heldur virðast sköpunargáfu hennar engin takmörk sett." Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 872 orð | 2 myndir

HVAÐ ER KYNÍMYND?

Á meðal spurninga sem hefur verið svarað á Vísindavefnum að undanförnu má nefna: Hversu hátt hlutfall fæðu manns þarf að vera fita, hver er munurinn á dúr og moll, hvers vegna sleikja sum dýr sár sín og hvað er gullfótur og hverjir eru kostir hans og gallar? Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1012 orð | 1 mynd

Í gegnum líkamann

"Imagines" nefnist sýning Jóns Thors Gíslasonar sem opnuð verður í Hafnarborg í dag. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR ræddi við listamanninn af því tilefni. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 43 orð

KVÖLDVÍSA

Hnígur hlýskjöldur, heimsljósið bjarta, seint á vesturvegu, hinstum lystur himingeisla yfir frjóvga fold. Döggvuð rís fyrir dásemd þinni rós af blómgum beð, ljúf eru þau litaskipti hógvært heims um kvöld. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 394 orð | 1 mynd

Myndir, bænir og tónlist úr Rósakrosssónötum

Í KRISTSKIRKJU í kvöld verður haldin bænastund, þar sem orð, tónlist og myndlist er byggjast á hlutum úr Rósakransinum mætast. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 472 orð

NEÐANMÁLS -

I Listamaður er skapari fagurra hluta, sagði Oscar Wilde í skáldsögunni Myndin af Dorian Gray. Wilde sagði margt gott og átti til að varpa skýru ljósi á flókna hluti í fáum orðum. Þessi orð eru hins vegar frekar klén. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 30 orð

NÓTTIN OKKAR

Menningin heldur áfram spor í spori Það er frjálst val og fast sótt á menningarnótt Enginn treður neinum um tær Í hvínandi hvelli gefa rakettur síðasta fretið á einum stað og alstaðar Sofnar til næsta fagnaðar nóttin... Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 402 orð | 2 myndir

Ný leikrit eftir Miller og Stoppard

BANDARÍSKA leikskáldið Arthur Miller hefur sent frá sér nýtt leikrit en hann er nú á 87. aldursári. Leikritið nefnist "Resurrection Blues" og verður það frumflutt 8. september næstkomandi í Guthrie Theater í New York. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 33 orð | 1 mynd

Óperan Parsifal

eftir Richard Wagner í leikstjórn Peters Stein og hljómsveitarstjórn Claudios Abbado er eitt glæsilegasta atriðið á listahátíðinni í Edinborg sem hófst í síðustu viku. Hafliði Hallgrímsson segir frá Wagner og upplifun sinni af... Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2668 orð | 1 mynd

"TREYSTI EKKI EIGIN MINNINGUM"

"Albúm fjallar meðal annars um það kraftaverk að eitt einasta atvik sem lætur lítið yfir sér geti breytt manneskju varanlega," segir Guðrún Eva Mínervudóttir um nýja skáldsögu sína, Albúm, sem vakið hefur talsverða athygli í sumar. ÞRÖSTUR HELGASON ræddi við Guðrúnu Evu um bókina og fyrri verk hennar, aðferðir hennar, sannleika og lygi, hefðina og samtímann og gamla tímann sem hún syrgir. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 368 orð | 2 myndir

RAWLINS AFTUR Á KREIK

BANDARÍSKI rithöfundurinn Walter Mosley sendi frá sér nýja skáldsögu í júlímánuði. Nefnist hún Bad Boy Brawly Brown og er ný bók í röðinni um persónuna Easy Rawlins. Walter Mosley er virtur rithöfundur og áberandi persóna í bandarísku bókmenntalífi. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 132 orð

REYKJAVÍK

Reykjavík! Höfuðborgin glæst og gæfurík! Öndvegissúlur Ingólfs rak af sæ ásatrúin réð um staðarvalið. Í Reykjavík því reisti hinn fyrsta landnámsbæ rúnum skráð var nafn og giftu falið. Reykjavík! Í víðri veröld finnst ei nokkur slík! Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 64 orð

RÍMRAUN

Fólkið hér á Fróni er sí- fellt að yrkja messu- gjörð um allt sem gerist. Mý- grútur er til af þessu. Ég færist ekki í fang að vé- fengja að ég sé minni- háttar skáld og ljóð mín lé- leg í hrynjandinni. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 357 orð | 1 mynd

SAKNAÐARHROLLUR

ÉG leita tákna og eina mynd ég finn. Tekin með ströndum suður og sýnir formin tvenn. Við ystu rönd þar rísa drangar úr sæ, þar slútir berg yfir öldu - náttúran stór, kannski stærri en maðurinn sjálfur. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3712 orð | 4 myndir

SEGÐU AÐ ÞÚ VILJIR BYLTINGU

Grant Morrison myndasöguhöfundur heldur fyrirlestur í Borgarbókasafni - Grófarhúsi í kvöld kl. 20. Morrison hefur átt ríkan þátt í að þroska myndasöguna og marka henni vettvang sem marktækt og merkingarbært listform, að mati ÚLFHILDAR DAGSDÓTTUR sem fjallar hér um helstu verk Morrisons og þróun myndasögubókmenntanna. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 889 orð | 3 myndir

SKYNVÍDDIR HÖGGMYNDARINNAR

Afmælissýning Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík verður opnuð almenningi í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag og verður opið fram á kvöld í tilefni menningarnætur. Heiða Jóhannsdóttir ræddi við Auði Ólafsdóttur annan sýningarstjóranna um endimörk höggmyndalistarinnar í samtímanum. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 268 orð

STÝRISVAKT

Sjá aldrei framar morgunsólina gegnum ofin gluggatjöldin finna hlýjan og svefnhöfgan líkama hennar sem ég elska heyra ævafornt orðið pabbi af vörum barna minna, þetta hugsaði ég á meðan holskeflurnar gengu yfir skipið Og um Atlantshafið eitruðu... Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1834 orð | 1 mynd

SÖNGVASVANUR Í SÓLARÁTT

Fremur hljótt hefur verið um nafn Jóhanns Ólafs Haraldssonar í íslensku sönglífi síðari ár en hann hefði orðið hundrað ára 19. ágúst næstkomandi. Flest rúmlega hundrað laga hans hafa sjaldan eða aldrei heyrst hina síðari áratugi, eru enda fæst aðgengileg íslensku tónlistarfólki á prenti þótt eftir yrði leitað. Tónleikar verða í Ketilhúsinu á Akureyri á mánudaginn kl. 20.30 í tilefni af aldarafmæli Jóhanns. Meira
17. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 376 orð

ÚR ALBÚMI

ÉG sat í stofunni og æfði mig að halda jafnvægi með því að setja hendurnar fyrir framan mig á stólinn og lyfta rassinum upp af honum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.