Greinar sunnudaginn 8. september 2002

Forsíða

8. september 2002 | Forsíða | 88 orð

Borga Pólverjar með sér?

PÓLSKIR sérfræðingar sem annast undirbúning Póllands fyrir aðild að Evrópusambandinu (ESB) segja að viss hætta sé á því að Pólverjar - ein fátækasta þjóð Evrópu - lendi í því fyrst eftir inngönguna í sambandið að greiða jafnvel meira í sameiginlega sjóði... Meira
8. september 2002 | Forsíða | 117 orð

Bræður dæmdir sekir

TVEIR bræður í Flórída, 13 og 14 ára gamlir, voru á föstudag dæmdir sekir um að hafa í fyrra myrt sofandi föður sinn með hafnaboltakylfu og síðan kveikt í húsinu. Meira
8. september 2002 | Forsíða | 138 orð | 1 mynd

Fuglinn undir fossinum

ÞRIÐJUDAGINN 6. ágúst var að vanda fjöldi fólks við Gullfoss í blíðskaparveðri, rúmlega 18 gráða hita og hægum vindi. Höfundur þessarar myndar var þarna á ferðinni og rak augun í eitthvað torkennilegt undir fossinum. Meira

Fréttir

8. september 2002 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Afreksmaður frá Reyni

JÓN Oddur Halldórsson, frjálsíþróttamaður úr Umf. Reyni á Hellissandi, hefur staðið sig frábærlega vel í sumar á erlendri grund á íþróttamótum fatlaðra. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 236 orð

Alþjóðleg ráðstefna um hraunhella

HELLARANNSÓKNAFÉLAG Íslands hefur á undanförnum mánuðum unnið að undirbúningi og skipulagningu alþjóðlegrar ráðstefnu um hraunhella og hella sem tengjast eldvirkni og finnast á eldvirkum svæðum. Ráðstefnan verður haldin í Reykjavík dagana 9.-15. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 586 orð

Atvinnuleysi talin vera meginorsökin

ÚTGJÖLD vegna fjárhagsaðstoðar við einstaklinga í Reykjavík jukust um 38% fyrstu 7 mánuði ársins þrátt fyrir að reglurnar hafi ekki verið rýmkaðar á þessu tímabili. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Davíð í einkaheimsókn hjá Berlusconi

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra átti í gær fund með Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, í Róm. Síðan hélt hann til Sardiníu, þar sem hann dvelur í einkaheimsókn hjá ítalska forsætisráðherranum. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 675 orð

Ekki flókið eða kostnaðarsamt að skoða aðild að ESB

ÞAÐ VÆRI hvorki kostnaðarsamt né pólitískt flókið mál fyrir Íslendinga og Norðmenn að íhuga alvarlega inngöngu í Evrópusambandið og leggi sambandið sig jafnmikið fram og það gerði í samningunum við Möltu er ekki við öðru að búast en lending fengist í... Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 447 orð

Ekki reiðubúin til að bæta fyrir mistökin

FULLTRÚAR Falun Gong funduðu með starfsmönnum dóms- og utanríkisráðuneytisins vegna þeirra aðgerða sem iðkendur Falun Gong voru beittir hér í júní í sumar og banni við að sumir þeirra kæmust til landsins. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Eldur kom upp í miðjum klíðum

STÖÐVA varð heimsfrumsýningu á Hafinu á kvikmyndahátíðinni í Toronto á föstudagskvöldið í miðjum klíðum en eldur kom upp í bíóhúsinu og var kvikmyndagestum gert að yfirgefa það. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Endurfundir eldri skáta

UM árabil hafa eldri skátar haldið endurfundi sína yfir hádegisverði einu sinni í mánuði. Mánudaginn 9. september verða fyrstu endurfundir vetrarins í skátamiðstöðinni Hraunbyrgi í Hafnarfirði. Húsið verður opnað kl. 11. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fleiri grasfrjó í lofti

FLEIRI grasfrjó mældust í Reykjavík í ágúst en nokkur undanfarin ár að því er fram kemur í tilkynningu frá Náttúrufræðistofnun Íslands. Munar þar mest um fyrsta dag ágústmánaðar en þá fór frjótala grasa í vel á þriðja hundraðið. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Fríður flugfloti til Eyja

Í NÓGU var að snúast hjá starfsmönnum flugturnsins í Vestmannaeyjum laust eftir hádegi í gær. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 167 orð

Fundað í höfuðstöðvum Alcoa

FULLTRÚAR stjórnvalda, Landsvirkjunar og Fjarðabyggðar munu eftir helgi eiga fund í höfuðstöðvum álfyrirtækisins Alcoa í Pittsburgh í Bandaríkjunum vegna viðræðna um byggingu álvers í Reyðarfirði. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð

Fundur kjördæmisráðs VG í Suðvesturkjördæmi

KJÖRDÆMISRÁÐ Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðvesturkjördæmi fundar um undirbúning komandi alþingiskosninga mánudagskvöldið 9. september. Fundurinn er haldinn í sal Kvenfélags Kópavogs í Hamraborg 10 og hefst hann klukkan 20.30. Steingrímur... Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 30 orð

FYLGI Framsóknarflokksins samkvæmt skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar fyrir...

FYLGI Framsóknarflokksins samkvæmt skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið var ranglega tilgreint í töflu með frétt um könnunina í gær. Rétt fylgi flokksins á að vera 17,6% og er beðist velvirðingar á... Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Fyrirlestur um mikilvægi tjáningar

PETER Schmidt, kennari við Århus Dag- og Aftenseminarium, heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands næstkomandi miðvikudag, 11. september, kl. 16:15. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð

Förðunarmeistari opnar stofu

EMBLA Sigurgeirsdóttir, förðunarmeistari og naglafræðingur, hefur opnað stofu á hárgreiðslustofunni Hársmiðjunni, Smiðjuvegi 4 í Kópavogi. Embla býður upp á förðun með No Name-snyrtivörum og neglur frá Professionails. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

GUÐMUNDA ANDRÉSDÓTTIR

GUÐMUNDA Andrésdóttir listmálari er látin í Reykjavík á áttugasta aldursári. Guðmunda fæddist í Reykjavík hinn 3. nóvember 1922. Foreldrar hennar voru Salvör Ingimundardóttir hjúkrunarkona og Andrés P. Böðvarsson skrifstofumaður. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

HARALDUR PALSSON

HARALDUR Palsson, bóndi í Grenihlíð, skammt austan við Árborg í Manitoba í Kanada, lést á sjúkrahúsinu í Árborg fimmtudaginn 5. september síðastliðinn, 83 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Haraldur Palsson fæddist í Grenihlíð 24. maí 1919. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hausthátíð KFUM og K í dag

FJÖLBREYTT dagskrá verður á hausthátíð KFUM og K í Reykjavík sem haldin verður við aðalstöðvar félagsins við Holtaveg og hefst klukkan 14. Meira
8. september 2002 | Erlendar fréttir | 149 orð

*Hróp voru gerð að Colin Powell,...

*Hróp voru gerð að Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þegar hann ávarpaði ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Jóhannesarborg um sjálfbæra þróun. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 213 orð

Húsleit hjá Eimskip STARFSMENN Samkeppnisstofnunar gerðu...

Húsleit hjá Eimskip STARFSMENN Samkeppnisstofnunar gerðu húsleit á skrifstofum Eimskips á miðvikudag til að afla gagna á grundvelli úrskurðar Héraðsdóms Reykjavíkur. Komu aðgerðirnar í kjölfar kæru Samskipa til Samkeppnisstofnunar 22. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Íhuga útsýnisflug yfir Kárahnjúka

FLUGVÉL Flugfélags Íslands, af gerðinni Twin Otter, 19 sæta, lenti í gær á Hafrahvammi, skammt frá Kárahnjúkum, þar sem Kárahnjúkavirkjun er fyrirhuguð. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Íslenskur meinatæknir fær vísindaverðlaun

BERGLJÓT Halldórsdóttir meinatæknir hlaut vísindaverðlaun Alþjóðasamtaka meinatækna á alþjóðamóti meinatækna sem haldið var í Orlando í Bandaríkjunum nýlega. Er þetta í fyrsta sinn sem Íslendingur fær þessi verðlaun. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Íslenskur ofursti hjá NATO

KRISTJÓN Þorkelsson er nýkominn heim til landsins eftir ársdvöl í Kosovo þar sem hann starfaði á vegum NATO og bar titilinn ofursti og þótti standa sig mjög vel. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ítalskt herskip við Miðbakka

SKIP ítalska sjóhersins, San Giusto, kemur til Reykjavíkur á mánudagsmorguninn og mun leggjast að Miðbakka. Skipið er í námsför með sjóliðsforingjaefni frá sjóliðsforingjaskólanum í Livorno á Ítalíu. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Kastaðist marga metra

ÖKUMAÐUR bifhjóls kastaðist marga metra þegar hann missti stjórn á hjóli sínu við Helguvíkurveg rétt eftir miðnætti aðfaranótt laugardagsins. Að sögn lögreglunnar í Keflavík var maðurinn með meðvitund þegar lögregla kom á staðinn. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Kennsla fyrir alla aldurshópa

Í VETUR verður margt nýtt á boðstólum hjá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar. Opið hús verður sunnudaginn 8. sept kl. 13-17. Kennarar verða á staðnum og heitt á könnunni. Dans Hafnarfjarðar verður kynntur, danssýningar verða og fleira er á dagskrá. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð | 2 myndir

Konur sem veiða

ÞAÐ hefur ekki verið algengt undanfarin ár að konur komi til hreindýraveiða. Nú bregður svo við að þetta karlavígi er líka að falla fyrir ásókn kvennanna. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ljósmyndanámskeið í Gerðubergi

ÁFORMAÐ er að halda 8 vikna ljósmyndanámskeiði fyrir byrjendur og lengra komna ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið verður haldið í Gerðubergi og hefst miðvikudaginn 18. september. Kennd verða öll helstu atriði ljósmyndunar. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Lýst eftir ungum manni

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir Steini Hildari Þorsteinssyni. Steinn er 24 ára, um 187 cm á hæð, ljósskolhærður, stuttklipptur og grannvaxinn og með gleraugu. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð

Málstofa um vændi og verslun með konur

HJÁ Stígamótum hefst vetrarstarfið með stuttri málstofu um vændisverkefni vetrarins í Norræna húsinu þriðjudagskvöldið 10. sept. kl. 20-22. Meira
8. september 2002 | Erlendar fréttir | 238 orð

Mun leita samþykkis þings fyrir árás...

Mun leita samþykkis þings fyrir árás á Írak GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í vikunni að hann myndi leita samþykkis Bandaríkjaþings ef ákveðið yrði að beita valdi til þess að hrekja Saddam Hussein Íraksforseta frá völdum. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Námskeið um hugljómun

ÁSKORUN hugljómunar er heiti á námskeiði sem verður haldið í Bláfjöllum 12.-15. september nk. Þar mun þátttakandi hugleiða eina spurningu í senn. "Markmiðið er að hann öðlist beina upplifun á sannleikanum. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 558 orð

Náttúrufræðahúsið í notkun næsta haust

NÚ virðist sjá fyrir endann á framkvæmdum við Náttúrufræðahúsið í Vatnsmýrinni í Reykjavík, en fyrsta skóflustungan var tekin sumarið 1996. Stefnt er að því að húsið verði opnað haustið 2003. Um 30 iðnaðarmenn eru nú að störfum í húsinu. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Ný lögreglumyndavél hefur reynst vel

NÝJASTA tækninýjungin í baráttunni við umferðarlagabrot gerir lögreglunni kleift að festa á myndband umferðarlagabrot með sérstökum búnaði sem prófaður var um verslunarmannahelgina. Að sögn Hjálmars V. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Nýr sendiherra Kína á Íslandi

NÝR sendiherra Kína á Íslandi, Jiang Zhengyun, afhenti fyrr í vikunni forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 23 orð

Opið í Slakka

DÝRAGARÐURINN Slakki í Laugarási í Biskupstungum verður opinn í dag kl. 13 til 18 og um næstu helgi, bæði laugardag og sunnudag kl.... Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 728 orð | 1 mynd

Ræddu um efnahagsleg og félagsleg réttindi

FORSETI Íslands ávarpaði ráðstefnu norrænna mannréttindaskrifstofa sem fram fór á Hótel Selfossi í vikunni. Auk þess að flytja ávarp tók Ólafur Ragnar Grímsson forseti þátt í umræðum um stjórnfestu, í framhaldi af ávarpi sínu. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Samgönguráð á fyrsta fundi

SAMGÖNGURÁÐ kom í fyrsta skipti saman til fundar nýlega, en samgönguráðherra skipaði í ráðið samkvæmt lögum um samgönguáætlun, sem samþykkt voru á Alþingi í vor. Formaður ráðsins er Vilhjálmur Þ. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

Símenntun gagnast öllum

Þóra Ragnheiður Stefánsdóttir er fædd á Akureyri 2. júní 1967. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1988 og BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands 1995. Hún var skrifstofustjóri heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri 1996-2000 og ritstjóri kennsluskrár skólans á sama tíma. Var síðan verkefnastjóri hjá Mennt, samstarfsvettvangi atvinnulífs og skóla 2001-2002 en er nú framkvæmdastjóri Menntar. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sjálfboðastarf Rauða krossins kynnt

MÁNUDAGINN 9. september kl. 20 verður kynning í Sjálfboðamiðstöð Rauða krossins, Hverfisgötu 105 í Reykjavík, á verkefnum sem sjálfboðaliðar Rauða krossins inna af hendi. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Sögukort Vesturlands komið í dreifingu

SÖGUKORT Vesturlands var formlega afhent Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra nýverið í Upplýsinga- og kynningarmiðstöðinni. Sögukortið var gefið út af Ferðamálasamtökum Vesturlands í tilefni af 20 ára afmæli þeirra í vor. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Uppskeran nálægt tíu þúsund tonnum

AÐALUPPSKERUTÍMI kartöflubænda, haustuppskeran, hefst nú um helgina. Að sögn Sighvats B. Hafsteinssonar, formanns Landssambands kartöflubænda, hafa kartöflubændur að undanförnu verið að gera tæki sín og tól klár fyrir uppskeruna. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð

*Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, hefur veitt Landsvirkjun...

*Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, hefur veitt Landsvirkjun heimild til byggingar allt að 750 MW Kárahjúkavirkjunar ásamt aðalorkuveitum. Leyfið er veitt með ákveðnum skilyrðum. Meira
8. september 2002 | Innlendar fréttir | 340 orð

Vill aukið fjármagn í rannsóknir á vinnuslysum

"NÚ þegar einhverjar mestu framkvæmdir Íslandssögunnar eru að hefjast er mikilvægt að læknar taki virkan þátt í öllu því sem lýtur að starfsmannaheilsuvernd, þar með töldu áhættumati, og tryggi að slíkt mat og nauðsynleg þjónusta verði raunverulega... Meira

Ritstjórnargreinar

8. september 2002 | Leiðarar | 2413 orð | 2 myndir

7. september

Þegar best lætur eru skoðanakannanir eins og loftvog. Þær hjálpa til við að meta stöðu í tilteknu máli og um leið ef til vill að segja til um framhaldið. Þær eru hins vegar viðkvæmt tæki og oft þarf lítið til þess að skekkja niðurstöður þeirra. Meira
8. september 2002 | Leiðarar | 413 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

8. sept. Meira
8. september 2002 | Leiðarar | 503 orð

Launamunur og verkaskipting kynjanna

Samkvæmt niðurstöðum könnunar á launamun kynjanna, sem kynnt var fyrr í vikunni á vegum jafnréttisráðs og nefndar um efnahagsleg völd kvenna, er launamunur kynjanna umtalsverður, jafnvel þótt tekið sé tillit til mismunandi aðstæðna. Meira

Menning

8. september 2002 | Menningarlíf | 1086 orð | 1 mynd

Af bók og sýningum

Ekki vonum fyrr að út kæmi rit sem kynnti landsmönnum list Jóhannesar Jóhannessonar er var í innsta kjarna Septembersýninganna svonefnda 1947-52, sem löngu seinna gengu í nýja lífdaga með Septem-hópnum. Í tilefni útkomu bókarinnar rýnir Bragi Ásgeirsson í hana og víkur aðeins að þrem athyglisverðum sýningum í Gerðarsafni sem lýkur um helgina. Meira
8. september 2002 | Fólk í fréttum | 505 orð | 1 mynd

Aftur til E-strætis

Bruce Springsteen sameinast E-Street Band á nýjan leik á plötu sem m.a. er innblásin af 11. september. Síðasta plata þess teymis var "skrímslið" Born in the USA. Meira
8. september 2002 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Alveg á mörkunum

Bandaríkin, 2002. Skífan VHS/DVD. (91 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn og aðalhlutverk: Steve Oedekerk. Meira
8. september 2002 | Fólk í fréttum | 27 orð | 1 mynd

ÁSGARÐUR, Glæsibæ Caprí-tríó leikur fyrir dansi.

ÁSGARÐUR, Glæsibæ Caprí-tríó leikur fyrir dansi. CAFÉ ROMANCE Ray Ramon og Mete Gudmundsen. CAFFÉ KÚLTURE Barnasýning kl. 15 á indverskum dögum. STYKKISHÓLMSKIRKJA Páll Óskar & Monika halda tónleika sunnudagskvöld kl.... Meira
8. september 2002 | Menningarlíf | 868 orð | 1 mynd

Borgaralegur uppreisnarmaður kveður

OLOF Lagercrantz lést 23. júlí á heimili sínu í Stokkhólmi. Hann var skáld og ritstjóri og á sínum tíma einn kunnasti Svíinn. Lagercrantz, sem var fæddur 1911 í Stokkhólmi, var höfundur margra ljóðabóka og ritgerðasafna og atkvæðamikill gagnrýnandi. Meira
8. september 2002 | Menningarlíf | 560 orð | 1 mynd

Englarnir yfir okkur

ÉG VONA 'ann komi kagganum í lag, í dag..." ómar úr ósýnilegu útvarpstæki út í hráan og rakan helli þar sem trébekkir taka við gestum, á sviðinu stendur gamall barnavagn og röndótt treyja sjúklings hangir á vegg. Meira
8. september 2002 | Fólk í fréttum | 758 orð | 3 myndir

Framtíð rokksins... aftur

Bretar hafa löngum verið naskir á að endurnýta hugmyndir. Tvær forvitnilegar sveitir sem nálgast arfinn a´ ólíkan hátt eru The Music og The Coral. Meira
8. september 2002 | Leiklist | 625 orð | 1 mynd

Hin innri blæja

Höfundar: Arndís Hrönn Egilsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Jóhanna Jónas, María Reyndal og Þrúður Vilhjálmsdóttir. Leikstjóri: María Reyndal. Dramatúrg: Kristín Eysteinsdóttir. Tónlistarstjórn: Úlfur Eldjárn. Ljósahönnun: Halldór Örn Óskarsson. Hönnun búninga og gerva: Ásta Hafþórsdóttir. Leikmyndahönnuður: Snorri Freyr Hilmarsson. Leikarar: Arndís Hrönn Egilsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Jóhanna Jónas og Þrúður Vilhjálmsdóttir. Föstudaginn 6. september. Meira
8. september 2002 | Menningarlíf | 2024 orð | 5 myndir

Hvað sem er, hvenær sem er...

Edinborg iðar af lífi í ágúst ár hvert, þegar sex listahátíðir draga að gesti, listamenn og gagnrýnendur hvaðanæva. Sigurbjörg Þrastardóttir segir frá fáeinum þeirra þúsunda verka og viðburða sem dagskrána prýddu. Meira
8. september 2002 | Menningarlíf | 107 orð

Minningarsýning í Kirkjuhvoli

Í LISTASETRINU Kirkjuhvoli á Akranesi opnaði í í gær sýning á ljósmyndum og olíumálverkum systranna Margrétar og Guðbjargar Hákonardætra. Meira
8. september 2002 | Menningarlíf | 95 orð

Norræna húsið Norska teiknimyndin Solan, Ludvig...

Norræna húsið Norska teiknimyndin Solan, Ludvig og Gurin með tófuskottið verður sýnd kl. 14. Meira
8. september 2002 | Fólk í fréttum | 1451 orð | 1 mynd

Nóra á bláum nótum

Norah Jones er nafn sem nýverið skaut upp kollinum á listum yfir söluhæstu plötur. Nóra þessi er 23 ára Texas-stelpa sem dálæti hefur á gömlu djass-, blús- og sveitagoðsögnunum enda ber tónlist hennar þess merki. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við Nóru um frægð, frama og framtíðina. Meira
8. september 2002 | Menningarlíf | 1301 orð | 1 mynd

"Ég þoli ekki list sem gerir mig bara glaðan"

KOLBEINN Bjarnason flautuleikari hefur átt annríkt undanfarin ár. Hann hefur verið að vinna að útgáfu geisladisks með öllum flautuverkum enska tónskáldsins Brians Ferneyhoughs. Meira
8. september 2002 | Menningarlíf | 707 orð | 1 mynd

"Hvernig ætti manni ekki að líka við Ísland?"

TRÍÓ Reykjavíkur hefur vetrarstarf sitt með tónleikum í Hafnarborg í kvöld kl. 20.00. Tríóið er skipað Pétri Máté píanóleikara, Guðnýju Guðmundsdóttur fiðluleikara og Gunnari Kvaran sellóleikara. Meira
8. september 2002 | Fólk í fréttum | 668 orð | 2 myndir

Reiður, reiðari, bandbrjálaður

Myndasaga vikunnar er Transmetropolitan-bækurnar eftir Warren Ellis og Darick Robertson. Sex bækur eru útkomnar í seríunni. Vertigo gefur út. Bækurnar fást í myndasöguversluninni Nexus og á bókasöfnum um land allt. Meira
8. september 2002 | Menningarlíf | 441 orð

Suðupottur sögunnar

Leikstjórn: Michael Winterbottom. Handrit: Frank Cottrell Boyce. Aðalhlutverk: Steve Coogan, Shirley Henderson, Sean Harris, Danny Cunningham og Andy Serkis. Sýningartími: 115 mín. Bretland, Frakkland, Holland, 2002. Meira
8. september 2002 | Fólk í fréttum | 548 orð | 1 mynd

Súrsaðir úlfaldapungar handa Íslandi í dag

Í KVÖLD kl. 20.20 hefjast að nýju á Stöð 2 þættirnir Sjálfstætt fólk í umsjón Jóns Ársæls og Steingríms Jóns Þórðarsonar þáttarstjórnanda. Meira
8. september 2002 | Menningarlíf | 244 orð | 1 mynd

Trúarlegir söngvar

Ég er gestur nefnist nýr geisladiskur þar sem Reynir Guðsteinsson tenór synur við orgelundirleik Guðna Þ. Guðmundssonar. Þeim til fulltingis eru félagar úr Kór Bústaðakirkju. Meira
8. september 2002 | Fólk í fréttum | 94 orð | 2 myndir

Vetrardagskrá Skjás eins fagnað

SÍÐASTLIÐIÐ fimmtudagskvöld kynnti sjónvarpsstöðin Skjár einn vetrardagskrá sína með pompi og pragt í Borgarleikhúsinu. Boðið var upp á veitingar og brot úr væntanlegri dagskrá var varpað á skjá. Meira

Umræðan

8. september 2002 | Bréf til blaðsins | 541 orð

Fjölmiðlafár

MAÐUR á hreinlega ekki til aukatekið orð yfir fréttaflutningi fjölmiðla hvað rannsókn lögreglunnar á Baugi varðar á undanförnum misserum. Meira
8. september 2002 | Bréf til blaðsins | 289 orð

Frábær ferð eldri flugvirkja að Hnjóti

ÉG VAR í hópi eldri flugvirkja sem fór, í boði Flugvirkjafélags Íslands, í frábæra tveggja daga ferð að Hnjóti í Örlygshöfn þar sem hið merkilega safn, sem Egill Ólafsson bóndi kom upp, var skoðað. Meira
8. september 2002 | Bréf til blaðsins | 64 orð | 1 mynd

Hver þekkir fólkið?

Á myndinni eru bekkjarsystkin úr MR að halda upp á stúdentsafmæli, sennilega um 1930. Á myndinni eru, frá vinstri: Sveinbjörn Jónsson lögfræðingur, Jóhanna Magnúsdóttir apótekari, Gunnar Espólín Benediktsson lögfræðingur, séra Sigurður Ó. Meira
8. september 2002 | Aðsent efni | 1524 orð | 1 mynd

Ísraelar eru fjarri því syndlausir

Það að segja skrif Bjarkar ala á hatri og andúð á gyðingum og Ísraelum, segir Ásgeir Ingvarsson, er fjarstæða og bendir til mikillar þröngsýni eða dómgreindarskorts hjá Ómari að hann skuli halda slíku fram. Meira
8. september 2002 | Bréf til blaðsins | 289 orð

Rúta - Rútubifreið

Í framhaldi af síðasta pistli um no. bifreið og bíll vil ég til viðbótar nefna ofangreind nöfn á mun stærri farartækjum, sem einnig eru fyrir löngu orðin snar þáttur í lífi okkar. No. rúta hefur áður verið til umfjöllunar í þessum pistlum í Mbl. Meira
8. september 2002 | Bréf til blaðsins | 435 orð

Saga úr austurbænum

ÞAÐ hringdi til mín ung kona úr austurbænum. Saga hennar var eins og svo margra annarrar dapurleg. Hún giftist ung og eignaðist 2 börn. Þau hjón tóku lán og keyptu sér íbúð. En róðurinn var þungur og þau unnu mikið bæði. Meira

Minningargreinar

8. september 2002 | Minningargreinar | 1665 orð | 1 mynd

ÁSKELL HANNESSON EGILSSON

Áskell Hannesson Egilsson fæddist á Grenivík við Eyjafjörð 28. ágúst 1938. Hann lést á Akureyri 1. september síðastliðinn. Foreldrar Áskels, faðir: Egill Áskelsson sjómaður á Grenivík, síðar bóndi í Hléskógum í Höfðahverfi, hreppstjóri og kennari. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2002 | Minningargreinar | 1296 orð | 2 myndir

ERNA OG GUÐRÚN SVEINBJÖRNSDÆTUR

Jóna Erna Sveinbjörnsdóttir Thompson fæddist í Sæmundarhlíð í Reykjavík, 8. september 1917. Hún lést í Bandaríkjunum 27. janúar 1999. Guðrún Sæmundína Sveinbjörnsdóttur Borgen fæddist í Sæmundarhlíð í Reykjavík 17. janúar 1912. Hún andaðist á elliheimili í Hellerup í Danmörku 7. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2002 | Minningargreinar | 1534 orð | 1 mynd

GRETTIR GUNNLAUGSSON

Grettir Gunnlaugsson fæddist í Reykjavík 24. júlí 1945. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Ólafsson bifreiðastjóri, f. 10. nóv. 1919, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2002 | Minningargreinar | 1568 orð | 1 mynd

HALLDÓRA SIGRÍÐUR GÍSLADÓTTIR

Halldóra Sigríður Gísladóttir fæddist 27. október 1910 í Bolungarvík. Hún andaðist á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 30. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Jónsson sjómaður og Elísabet Guðmundsdóttir verkakona. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2002 | Minningargreinar | 1161 orð | 1 mynd

JÓN JÓNSSON

Jón Jónsson fæddist í Langekru á Rangárvöllum 25. september 1908. Hann lést á Landspítalanum hinn 19. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, f. í Fróðholtshjáleigu 2. okt. 1867, d.í Reykjavík 7. okt. 1950, og Steinunn Pálsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2002 | Minningargreinar | 1226 orð | 1 mynd

KETILL AXELSSON

Ketill Axelsson fæddist í Reykjavík 20. apríl 1930. Hann lést á Landspítalanum 29. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Axel Ketilsson kaupmaður og Ólöf Björnsdóttir. Systkini Ketils eru Sigríður, látin, Axel, Soffía, Elísabet, Björn og Ólöf. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2002 | Minningargreinar | 1137 orð | 1 mynd

STEINUNN SIGURGEIRSDÓTTIR

Steinunn G. Sigurgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1925. Hún lést á heimili sínu 27. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurgeir F. Magnússon, f. 26.5. 1896, d. 31.5. 1987, verkstjóri, og Línbjörg Árnadóttir, f. 16.6. 1896, d. 16.10. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

8. september 2002 | Bílar | 306 orð | 2 myndir

1.500 einkaleyfaumsóknir frá Volkswagen

BÍLAVERKSMIÐJUR Volkswagen í Wolfsburg eiga flestar einkaleyfaumsóknir í Þýskalandi. Meira
8. september 2002 | Bílar | 165 orð | 1 mynd

Bílaflotinn eldist

MJÖG hefur hægt á samdrætti í bílasölu á þessu ári. Fyrstu átta mánuðina nam samdrátturinn 10,5% miðað við sama tímabil í fyrra en þá var samdrátturinn frá árinu 2000 reyndar 45,5%. Meira
8. september 2002 | Ferðalög | 272 orð | 1 mynd

Gestakortið hagstætt fyrir ferðamenn

GESTAKORTIÐ er ódýr kostur fyrir alla þá sem vilja kynnast höfuðborginni betur og er því ætlað að gefa sem flestum kost á að njóta fjölbreyttrar þjónustu, afþreyingar og menningarstarfsemi á hagstæðu verði. Meira
8. september 2002 | Ferðalög | 578 orð | 1 mynd

Gott að ferðast um Japan

Japan er það land sem hefur heillað Helgu Steinunni Guðmundsdóttur einna mest en hún hefur farið þangað nokkrum sinnum. Hér segir hún frá fyrstu ferðinni sem hún fór til Japans fyrir 12 árum. Meira
8. september 2002 | Ferðalög | 127 orð

ÍSLAND Hótel Valhöll HÉÐAN í frá...

ÍSLAND Hótel Valhöll HÉÐAN í frá verður Hótel Valhöll starfrækt allan ársins hring en verður ekki einungis rekið sem sumarhótel eins og tíðkast hefur undanfarin misseri. Meira
8. september 2002 | Ferðalög | 119 orð

ÍTALÍA Heilsubærinn Salsomaggiore HEIMSFERÐIR ætla að...

ÍTALÍA Heilsubærinn Salsomaggiore HEIMSFERÐIR ætla að bjóða ferð til Salsomaggiore hinn 19. september nk. Staðurinn státar af sjö golfvöllum í næsta nágrenni og aðstöðu til heilsuræktar og heilsubaða á hótelum Heimsferða og í miðbænum. Meira
8. september 2002 | Bílar | 77 orð

Land Rover

Vél: Fimm strokkar, 2.495 rsm, olíuverk, for þjappa, millikælir. Afl: 138 hestöfl við 4.200 snúninga á mínútu. Tog: 340 Nm við 1.950 snúninga á mínútu. Drifbúnaður: Sítengt aldrif, lágt drif, mismunadrifslæsing (ekki í próf unarbíl). Sjálfskipting. Meira
8. september 2002 | Bílar | 717 orð | 8 myndir

Nýr Discovery með gamla laginu

LAND Rover Discovery kom fyrst á markað 1989 og hefur síðan náð fótfestu jafnt hérlendis sem í Evrópu. Meira
8. september 2002 | Bílar | 316 orð | 2 myndir

Outlander gegn RAV4 og Honda CR-V

MITSUBISHI hefur sett á markað jeppling í Bandaríkjunum sem heitir Outlander. Þessi bíll kom á markað fyrir nokkru í Japan undir heitinu Airtrek og er væntanlegur í framleiðslu fyrir Evrópu á næsta ári. Meira
8. september 2002 | Bílar | 123 orð | 1 mynd

Salan í fyrsta sinn yfir eina milljón?

MIKIL sala á Mini jók öðru fremur tekjur BMW á öðrum fjórðungi þessa árs þrátt fyrir töluverðan samdrátt á bílamarkaði. Meira
8. september 2002 | Bílar | 132 orð | 1 mynd

Streetka tilbúinn

FORD hefur birt fyrstu myndirnar af framleiðslugerð Streetka-sportbílsins sem sýndur var fyrst sem hugmyndabíll á bílasýningunni í Tórínó árið 2000. Meira
8. september 2002 | Ferðalög | 747 orð | 1 mynd

Taíland í stað Kanaríeyja á veturna?

Það er sífellt að verða vinsælla að ferðast yfir vetrartímann. Fram til þessa hafa Kanaríeyjar verið eftirsóttasti áfangastaðurinn í sólinni en aðrir staðir sækja nú á. Hildur Einarsdóttir kannaði markaðinn. Meira
8. september 2002 | Bílar | 137 orð

Tvinnbílar Nissan og Toyota

TOYOTA og Nissan hafa komist að samkomulagi um samstarf á sviði tvinnbílatækni. Tvinnbílar eru knúnir með hefðbundnum sprengihreyfli en auk þess rafmótor. Samkomulagið gildir til a.m.k. Meira
8. september 2002 | Bílar | 314 orð | 2 myndir

Tæknilegar viðbætur og öflugri V6-vél

TOYOTA sendi frá sér fyrstu myndirnar af nýjum Toyota Land Cruiser í vikunni en bíllinn verður frumsýndur á bílasýningunni í París síðar í mánuðinum. Að sögn Björns Víglundssonar, markaðsstjóra hjá Toyota, er bíllinn væntanlegur í janúar. Meira
8. september 2002 | Ferðalög | 1007 orð | 3 myndir

Ævintýraleiðin fyrir Sléttanes

Síðastliðið haust fór ferðahópurinn "Vinaflokkurinn KGB 1995" í ferð um Vestfirði. KGB stendur fyrir Klúbbur gömlu bílanna. Kristinn Snæland segir frá ferð fyrir Sléttanesið sem var um margt eftirminnileg og glæfraleg á köflum. Meira

Fastir þættir

8. september 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 9. september, verður sjötug gleðigjafinn Hulda Ingimundardóttir, Frostafold 14, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar, Einar Þórir Sigurðsson, verða að... Meira
8. september 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 9. september, er sjötugur Guðmundur Valdimarsson, Esjubraut 43, Akranesi. Eiginkona hans er Elísabet Valmundsdóttir . Þau eru að heiman á... Meira
8. september 2002 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 9. september, er sjötugur Jóhannes Þórðarson, Garðaflöt 6, Stykkishólmi. Hann tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Dugguvogi 12 milli kl. 17 og... Meira
8. september 2002 | Fastir þættir | 109 orð

Bridsfélag Akureyrar Síðastliðinn þriðjudag 3.

Bridsfélag Akureyrar Síðastliðinn þriðjudag 3. september mættu 14 pör í sumarbridge BA líkt og undanfarin kvöld. Þetta reyndist vera eitt jafnasta kvöld sumarsins. Sigurvegararnir voru Reynir Helgason og Steinarr B. Meira
8. september 2002 | Fastir þættir | 71 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bikarinn Sem kunnugt er sigraði sveit Guðmundar Sv. Hermannssonar sveit Skeljungs nokkuð örugglega í 8 liða úrslitum bikarsins. Hinir þrír leikirnir hafa verið settir á en þeir verða spilaðir í þremur landsfjórðungum. Meira
8. september 2002 | Fastir þættir | 382 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Á árum áður var Bretinn Barry Rigal atkvæðamikill bridsblaðamaður og töfluskýrandi á stórmótum, en fyrir um það bil áratug flutti hann búferlum til Bandaríkjanna í þeim tilgangi að gerast atvinnuspilari. Meira
8. september 2002 | Fastir þættir | 644 orð | 1 mynd

Ég trúi

Við hverja einustu skírnarathöfn og í guðsþjónustum kirkjunnar hefur söfnuðurinn yfir Postullegu trúarjátninguna. Sigurður Ægisson lítur hér á sögu þessarar kristnu játningar, sem ævaforn helgisögn kennir, að postularnir hafi mótað á fyrsta hvítasunnudag. Meira
8. september 2002 | Dagbók | 14 orð

HAUST

Allt fram streymir endalaust, ár og dagar líða; nú er komið hrímkalt haust, horfin sumars blíða. Meira
8. september 2002 | Í dag | 344 orð

Laugarneskirkja .

Laugarneskirkja . Kl. 18 opinn sporafundur. Kl. 20 tólf spora vinna. Opinn kynningarfundur á starfi vetrarins. Allir velkomnir. Vinir í bata. Umsjón Margrét Scheving sálgæsluþjónn. (Sjá síðu 650 í textavarpi.) Neskirkja . Meira
8. september 2002 | Dagbók | 936 orð

(Lúk. 14, 34.)

Í dag er sunnudagur 8. september, 251. dagur ársins 2002. Maríumessa hin s. Orð dagsins: Saltið er gott, en ef saltið sjálft dofnar, með hverju á þá að krydda það? Meira
8. september 2002 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 Re4 4. h4 c6 5. Rd2 Da5 6. c3 Rd6 7. Bd3 Bf5 8. Be2 h6 9. Bf4 Rd7 10. a4 Db6 11. b4 a5 12. Bxd6 exd6 13. b5 Rf6 14. Db3 Be7 15. f3 0-0 16. g4 Bh7 17. Kf2 Hae8 18. g5 hxg5 19. hxg5 Rd7 20. f4 f6 21. Bg4 f5 22. Meira
8. september 2002 | Í dag | 949 orð | 1 mynd

Sköpunarhátíð í Hjallakirkju

UPPHAF vetrarstarfsins hefst með því að við höldum hátíð í Hjallakirkju 8. september kl. 11. Meira
8. september 2002 | Fastir þættir | 455 orð

Víkverji skrifar...

Víkverji las á dögunum söguna Ást á rauðu ljósi eftir Hönnu Kristjánsdóttur, sem kom út fyrir margt löngu og hefur lengi verið ófáanleg. Höfundurinn, Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður, hefur nú gefið söguna út á nýjan leik og er það vel. Meira

Sunnudagsblað

8. september 2002 | Sunnudagsblað | 2999 orð | 2 myndir

Dagurinn sem breytti öllu

Heimsviðburðir gera ekki alltaf boð á undan sér. Þegar ég vaknaði upp að morgni ellefta september í fyrra tók á móti mér, líkt öðrum íbúum á norðausturströnd Bandaríkjanna, yndislegur síðsumarsmorgun. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 3739 orð | 4 myndir

Gengur misjafnlega að læra leikreglur ESB

Pólland - hið langfjölmennasta tilvonandi nýrra aðildarríkja ESB - á við ýmis sértæk vandamál að stríða í aðildarundirbúningi sínum. Auðunn Arnórsson skrifar um þau í öðrum hluta greinaflokks um stækkun ESB til austurs. Hann ferðaðist um þetta stóra Evrópuland og komst m.a. að því hve landbúnaðarþáttur aðildarviðræðnanna vegur þungt í huga Pólverja. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 623 orð | 7 myndir

Hið spænska bragð

S PÆNSK matreiðsla einkennist af kraftmiklum saðsömum réttum og býður upp á mikla fjölbreytni líkt og landið sjálft. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 4120 orð | 7 myndir

Hin óviðráðanlega sannleiksást

"Mig langaði til að segja sögu um eitthvað sem skipti Íslendinga máli," segir Baltasar Kormákur um kvikmynd sína Hafið, sem frumsýnd verður á föstudag. Frumraun hans í kvikmyndagerð, 101 Reykjavík, hefur fengið prýðisviðtökur víða um lönd og nýja myndin hefur fyrirfram verið seld til um 20 svæða og er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Árni Þórarinsson ræðir við Baltasar um fjölskyldudrama úr íslensku kvótaplássi. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 919 orð | 2 myndir

Hvalurinn sem er ekki til

SAGA Keikó er kunn flestum hér á landi, hver svo sem skoðun þeirra á umfangi stóra Keikó-málsins kann að vera. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 3489 orð | 2 myndir

Íslensk orðabók er sjálf viðmiðunin

Þriðja útgáfa Íslenskrar orðabókar kemur út hjá Eddu - miðlun og útgáfu hf. í lok október. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við orðabókarritstjórann, Mörð Árnason, um nýju útgáfuna, þrekvirki forvera hans og álitamál við orðabókargerð. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 1457 orð | 2 myndir

Líður eins og á tískusýningu í París

Ekki verður þverfótað fyrir söngkonunnni Heru Hjartardóttur á næstunni. Hún verður í sjónvarpinu, á yfirreið um landið og í kvikmyndahúsunum. Hún sem er vön því að vera hinumegin á hnettinum. Pétur Blöndal skoðaði hvaða læti þetta væru eiginlega. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 599 orð | 2 myndir

Martinez, Montecillo og Solaz

M ARÍA Martinez hefur stjórnað víngerð Montecillo-fyrirtækisins í Rioja um 27 ára skeið og hefur fyrir löngu haslað sér völl sem einhver atkvæðamesta víngerðarkona Spánar. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 60 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 1590 orð | 3 myndir

Með vonina að vopni

Komið hefur fram í fjölmiðlum að margir þurfi nú á aðstoð að halda vegna efnaleysis. Þórhildur E. Halldórsdóttir er ein úr þeim flokki Íslendinga. Hún sagði Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá ýmsu því í lífi sínu og kringumstæðum sem valdið hefur erfiðleikum hennar. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 1851 orð | 1 mynd

Myndlistin er pólitísk

Eru Ísrael, Bandaríkin og Bretland hin raunverulegu öxulveldi hins illa? Bush Bandaríkjaforseti fábjáni? Skapti Hallgrímsson ræðir við Hlyn Hallsson myndlistarmann sem vakti mikla reiði heimamanna í smábæ í Texasríki í Bandaríkjunum með listaverki þar sem umræddar setningar var að finna. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 155 orð | 1 mynd

Spænsku ostarnir Manchego og Queso di...

Spænsku ostarnir Manchego og Queso di cabra frá framleiðandanum Garcia Baquero eru ánægjuleg nýjung í ostaflóru landsmanna. Machego er búinn til úr sauðamjólk en Queso di cabra er geitaostur. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 956 orð | 1 mynd

Sögnin að segja - ekki þegja

"K-19: The Widowmaker er ekki kvikmynd um stríð heldur um það hugrekki sem ákvörðun um að fara ekki í stríð krefst," segja aðstandendur myndarinnar og skírskota kannski um leið til samtímaatburða í alþjóðastjórnmálum. Árni Þórarinsson fjallar um hina umdeildu K-19, sem frumsýnd er hérlendis um helgina, en Sigurjón Sighvatsson er meðal framleiðenda, Karl Júlíusson gerir leikmynd og Ingvar E. Sigurðsson er í aukahlutverki. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 290 orð | 2 myndir

Tapas, Torres og spænskar kvikmyndir

FIMMTUDAGINN 12. september hefst spænsk kvikmyndahátíð í Regnboganum með nýjustu mynd Pedros Almódovars, Hable con ella (Ræddu málin). Hátíðinni lýkur 22. september og á meðan á henni stendur verður vakin sérstök athygli á spænskri matarmenningu. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 1870 orð | 1 mynd

Tveir menn í einum

Gunnar Eyjólfsson var aldrei einn á meðan á tökum í Neskaupstað stóð. Innra með honum bjó annar og mildari maður eins og Anna G. Ólafsdóttir fékk að vita á meðan hún sötraði spænskt kaffi í Gilsárstekknum. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 4581 orð | 4 myndir

Um veltan stein vex trauðla gras

Hrokkinskinnarnir í The Rolling Stones hafa lagt upp í enn eina tónleikaferðina um heimsbyggðina. Karl Emil Gunnarsson stiklar á nokkrum steinum á fjörutíu ára ferli sveitarinnar. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 2362 orð | 3 myndir

Veistu hvar ég get leigt rússneskan kafbát?

"K-19: The Widowmaker" er stórmynd á bandarískan mælikvarða og kostaði um 9 milljarða króna í framleiðslu. Pétur Blöndal talaði við einn af framleiðendunum, Sigurjón Sighvatsson, um viðtökurnar, þátt Íslendinga í myndinni, samstarfið við Harrison Ford og fleira sem bar á góma. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 2362 orð | 3 myndir

Veistu hvar ég get leigt rússneskan kafbát?

"K-19: The Widowmaker" er stórmynd á bandarískan mælikvarða og kostaði um 9 milljarða króna í framleiðslu. Pétur Blöndal talaði við einn af framleiðendunum, Sigurjón Sighvatsson, um viðtökurnar, þátt Íslendinga í myndinni, samstarfið við Harrison Ford og fleira sem bar á góma. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 389 orð | 3 myndir

Þriggja tíma glíma við Selárhöfðingja

"Það var eins og mér væri ætlað að ná þessum laxi, því rétt áður en ég varð hans var og hann tók hafði ég fengið hugboð um að athuga flugutauminn. Meira
8. september 2002 | Sunnudagsblað | 872 orð | 1 mynd

Öfugir fram úr

SÍÐUSTU árin hjá föður mínum voru honum erfið. Elli kerling sótti á hann og heilsan var farin að gefa sig. Einkum var það andleg hrörnun, sem leiddi til þess að erfitt var að skilja hann einan eftir. Meira

Barnablað

8. september 2002 | Barnablað | 212 orð | 3 myndir

Flóð af flottum myndum!

Annað eins flóð af flottum myndum hefur ekki borist inn á Morgunblaðið frá örófi alda! Þær voru því aldeilis heppnar, stelpurnar tvær, sem fengu aðalvinningana tvo. Meira
8. september 2002 | Barnablað | 333 orð | 6 myndir

Hor í nös og húfa á haus?

Það er sko svo sannarlega komið haust! Endalaus rigning og rok. Það er ekki hundi út sigandi - hvað þá krökkum! Enda allir komnir með hor í nös og húfu á haus. Meira
8. september 2002 | Barnablað | 112 orð | 1 mynd

Hryssan

Á bæ nokkrum bjó hestur hann var flottastur og bestur. Stór og falleg hryssa fólk var alveg hissa á þrótti hennar og þreki og hestaspeki. Meira
8. september 2002 | Barnablað | 67 orð | 7 myndir

Litla lirfan ljóta

Hér eru nokkrar myndir úr þessari sætu íslensku teiknimynd um aumingja litlu lirfuna sem má hvergi vera og allir eru vondir við. Og hvaða bullorð eru hér fyrir neðan? Meira
8. september 2002 | Barnablað | 69 orð | 1 mynd

Norskt tófuskott

Í dag kl. 14 verður sýnd í Norræna húsinu fyrsta norska teiknimyndin í fullri lengd. Hún heitir Solan, Ludvig og Gurin með tófuskottið. Hún fjallar um einkaspæjarann Solan og félaga hans Ludvig. Meira
8. september 2002 | Barnablað | 35 orð

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Sonný og vil eignast pennavini á aldrinum 10-12 ára. Ég er sjálf 11 ára. Áhugamál mín eru dans, söngur, bíó, að passa og margt fleira. Myndi fylgi fyrsta bréfi. Meira
8. september 2002 | Barnablað | 228 orð | 2 myndir

Svo sæt lirfa

Melkorka Rut Bjarnadóttir og Kristinn Ingvarsson eru 13 og 4 ára systkini úr Vesturbænum. Hún gengur í Landakotskóla en hann er á Sælukoti. Meira

Ýmis aukablöð

8. september 2002 | Kvikmyndablað | 82 orð | 1 mynd

Freeman í krimma eftir Leonard

GLÆPASÖGUR Elmores Leonard hafa fengið misgóða útreið í höndum kvikmyndagerðarmanna. Meira
8. september 2002 | Kvikmyndablað | 74 orð | 1 mynd

Jackson í nýrri spennumynd

LEIKARINN Clark Johnson leikstýrir á næstunni spennumyndinni S.W.A.T. , sem fjallar um lögreglumenn í Los Angeles sem eru að flytja fíkniefnakóng í fangelsi þegar sá býður hverjum sem frelsar hann 100 milljónir dollara. Samuel L. Meira
8. september 2002 | Kvikmyndablað | 97 orð | 1 mynd

Love sem lafði Macbeth

ROKK- og leikkonan Courtney Love mun leika lafði Macbeth í nýrri kvikmyndatúlkun á leikriti Shakespeares sem franski leikstjórinn Luc Besson framleiðir en nýgræðingur að nafni Vincent Regan stýrir. Mun breski leikarinn Peter Mullen leika Macbeth. Meira
8. september 2002 | Kvikmyndablað | 1850 orð | 2 myndir

Músíkbylting í Manchester

Nú um helgina er frumsýnd hérlendis nýjasta kvikmynd eins athyglisverðasta kvikmyndagerðarmanns Breta um þessar mundir, Michaels Winterbottoms. Meira
8. september 2002 | Kvikmyndablað | 93 orð

Nýr krimmi frá Siegel og McGehee

BANDARÍSKU leikstjórarnir David Siegel og Scott McGehee hófu sameiginlegan feril árið 1993 með furðuverkinu Suture og sneru ekki aftur fyrr en í fyrra með prýðilegum krimma, sem sýndur var hér á Kvikmyndahátíð í Reykjavík, The Deep End með Tilda Swinton... Meira
8. september 2002 | Kvikmyndablað | 133 orð | 1 mynd

Ofurmennið 5 nálgast flugtak

NÝ MYND um hasarblaðshetjuna Ofurmennið eða Superman færist nú nær framleiðslustigi eftir að handrit er fyrirliggjandi sem fyrirtækið Warner Bros. er svo ánægt með að það vill gera myndina sem fyrst. Superman 5 átti að verða leikstýrt af McG. Meira
8. september 2002 | Kvikmyndablað | 54 orð | 1 mynd

Redford í mannránstrylli

EFTIR frekar misjafnan árangur á hvíta tjaldinu undanfarin ár gerir Robert Redford næst tilraun með spennumyndinni The Clearing . Þar mun hann leika áhrifamikinn stórforstjóra sem rænt er af fyrrverandi starfsmanni sínum. Meira
8. september 2002 | Kvikmyndablað | 106 orð | 1 mynd

Swank veðjar á nýjan hest

Óskarsverðlaunaleikkonan Hilary Swank , sem hreppti verðlaunin eftirsóttu flestum að óvörum fyrir afbragðs leik sinn í Boy's Don't Cry , hefur tekið að sér að vera meðframleiðandi og aðalleikari kvikmyndarinnar 11:14 , sem ungur leikstjóri og... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.