Greinar föstudaginn 27. september 2002

Forsíða

27. september 2002 | Forsíða | 225 orð

Bardagar geisa í Íngúshetíu í fyrsta sinn

TIL mikilla átaka kom í gær milli rússneskra hermanna og tsjetsjneskra skæruliða í Íngúshetíu, nágrannaríki Tsjetsjníu. Beittu Rússar stórskotaliði og flugvélum gegn skæruliðunum, sem tókst að skjóta niður rússneska þyrlu. Meira
27. september 2002 | Forsíða | 110 orð

Fimm myrtir

ÞRÍR ræningjar hófu skothríð í banka í Nebraskaríki í Bandaríkjunum í gærmorgun, myrtu fjóra starfsmenn bankans og einn viðskiptavin, að því er lögregluyfirvöld greindu frá. Önnur kona varð fyrir skoti. Meira
27. september 2002 | Forsíða | 69 orð | 1 mynd

Ísidór lætur til sín taka

HJÓLREIÐAMAÐUR í New Orleans á suðurströnd Bandaríkjanna lét ekki flóð aftra för sinni í gærmorgun, er hitabeltisstormurinn Ísidór kom þar upp á land. Meira
27. september 2002 | Forsíða | 365 orð

Pútín kveðst ekki telja þörf á nýrri ályktun SÞ

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, sagðist í gær ekki telja að þörf væri á nýrri ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um vopnaeftirlit í Írak. Meira
27. september 2002 | Forsíða | 260 orð

Sjö falla á Gaza og Vesturbakkanum

TVEIR herskáir múslimar féllu í gær er Ísraelar gerðu eldflaugaárás í Gazaborg, en alls létust sjö Palestínumenn í átökum á Gaza og Vesturbakkanum í gær. Umsátur Ísraela um höfuðstöðvar Yassers Arafats Palestínuleiðtoga hefur nú staðið í á aðra viku. Meira

Fréttir

27. september 2002 | Innlendar fréttir | 22 orð

Aðalfundur Leigjendasamtakanna

AÐALFUNDUR Leigjendasamtakanna á Íslandi verður haldinn á Hverfisgötu 105, 3. hæð, mánudaginn 30. september nk. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur... Meira
27. september 2002 | Suðurnes | 381 orð

Aðalverktakar fá húsunarsamning varnarliðsins

VARNARLIÐIÐ hefur samið við Íslenska aðalverktaka hf. um að hafa umsjón með viðhaldi fjölskylduhúsnæðis varnarliðsins. Verkið var boðið út en Keflavíkurverktakar hf. hafa haft það með höndum undanfarin ár og haft 34 menn í vinnu við það. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 1129 orð | 1 mynd

Áróðursmeistarar eru stjórnmálamönnum nauðsynlegir

John Sergeant, ritstjóri stjórnmálafrétta á ITN-sjónvarpsstöðinni í Bretlandi, heldur erindi á fjölmiðlaráðstefnu í Salnum í Kópavogi á morgun. Hann segir Örnu Schram m.a. frá skoðunum sínum á því sem við köllum áróðursmeistara. Meira
27. september 2002 | Miðopna | 1180 orð | 1 mynd

Áslandsskóli umdeildur frá upphafi

Hafnarfjarðarbær hefur nú tekið við stjórn Áslandsskóla og rift rekstrarsamningi við Íslensku menntasamtökin. Sunna Ósk Logadóttir rifjar upp sögu skólans og stefnu ÍMS og spyr um framtíðina. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 213 orð

Átti ekki rétt á vaktaálagi

RANNSÓKNARLÖGREGLUMAÐUR sem var færður til í starfi, frá embætti ríkislögreglustjóra til lögreglustjórans í Reykjavík, á ekki rétt á sérstöku vaktaálagi sem greitt hafði verið hjá ríkislögreglustjóra. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Bræddi Keikó með munnhörpunni

ÁTTA ára norsk stúlka spilaði lag úr kvikmyndinni Frelsið Willy fyrir háhyrninginn Keikó í þrjá tíma í fyrradag og lék "leikarinn" á als oddi á meðan, en móðir stúlkunnar segist vera viss um að Keikó hafi þekkt lagið. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð

Dagur stærðfræðinnar í skólum landsins

DAGUR stærðfræðinnar er haldinn í skólum landsins í dag, föstudaginn 27. september, og er þetta þriðja árið í röð sem þessi dagur er haldinn. Þema dagsins þetta árið er stærðfræði og bókmenntir. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í félagsfræði

JÓN Gunnar Bernburg varði fyrir skömmu doktorsritgerð í félagsfræði við Háskóla New York ríkis í Bandaríkjunum. Meira
27. september 2002 | Suðurnes | 101 orð

Ekið í myrkri

FIMMTA umferð Íslandsmeistaramótsins í rallakstri fer fram á Suðurnesjum. Keppnin hefst klukkan 3.40 í nótt og verður stór hluti sérleiða ekinn í myrkri. Keppninni lýkur fyrir hádegi á morgun. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Eldur kviknaði í bíl inni á bílaverkstæði

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað út á tíunda tímanum í gærkvöld þar sem kviknað hafði í bíl inni á bílaverkstæði Glóbuss við Lágmúla. Starfsmönnum verkstæðisins tókst að ná bílnum út og síðan var slökkt í honum. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Fagna 50 ára afmæli

FYRSTU símvirkjarnir og rafeindavirkjarnir sem luku námi hjá Símanum fagna því nú að fimmtíu ár eru liðin frá því þeir hófu nám í faginu. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 497 orð

Fallið frá öllum málaferlum

BONUS Stores Inc. í Bandaríkjunum hefur gert samkomulag við Jim Schafer, fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins, og Cory Brick, fyrrverandi starfsmann þess, um lausn á ágreiningsmálum sem uppi hafa verið milli þessara aðila. Meira
27. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 123 orð | 1 mynd

Ferðalög í Laugaborg og Dalvík

Tónlistarvettvangurinn Ferðalög mun hefja starfsemi á Norðurlandi nú um helgina þegar þau Anna Sigríður Helgadóttir mezzósópran, Daníel Þorsteinsson píanóleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari flytja verk eftir bæheimsku tónskáldin Bohuslav Martinu... Meira
27. september 2002 | Erlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Fékk mikinn stuðning á Evrópuráðsþingi

LÁRA Margrét Ragnarsdóttir, þingmaður og formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsins, segir skýrslu sem hún skrifaði fyrir Evrópuráðsþingið um málefni Kalíníngrad-héraðs hafa verið vel tekið á fundi þess í fyrradag. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar

Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar verður haldinn á Grand hóteli Reykjavík við Sigtún laugardaginn 28. september og hefst kl. 13. Meira
27. september 2002 | Miðopna | 953 orð | 3 myndir

Forvarnir eru fjárfesting til framtíðar

VIÐ HÖFUM ofmetið fræðslu og vanmetið uppbyggilegt starf á jákvæðum nótum," segir Þórólfur Þórlindsson, formaður Áfengis- og vímuefnaráðs, um forvarnarstarf gegn vímuefnanotkun unglinga. Meira
27. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 418 orð | 1 mynd

Gekk á átta fjöll í sumarfríinu

HJÓNIN Elínborg Kristinsdóttir og Guðni Sigurjónsson, sem eru á sjötugsaldri, mæla með fjallgöngum í sumarfríinu, en saman gengu þau á fimm fjöll í sumar og frúin bætti við þremur að auki. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Gengið um Snókagjá og Stekkjargjá

LAUGARDAGINN 28. september verður gengið um Snókagjá og Stekkjargjá á Þingvöllum, í göngu sem ber yfirskriftina Um dauðadjúpar gjár. Leiðin liggur um Snóku eða Snókagjá, eina dýpstu og gróðursælustu gjá á Þingvöllum. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Gjöf til Mæðrastyrksnefndar

NÝLEGA færði Austurbakki hf. skjólstæðingum Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur veglega gjöf sem var barnamatur að verðmæti um 500.000. Meira
27. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 208 orð | 1 mynd

Gott að vera með öðrum í hóp

SIGRÚN Guðnadóttir er 6 barna móðir, fædd og uppalin á Raufarhöfn þar sem hún býr enn. Hún hefur verið 75% öryrki í rúman áratug, en hún er með hryggikt og vefjagigt. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Gönguferð Gigtarfélagsins

GIGTARFÉLAG Íslands stendur fyrir gönguferð um Laugardalinn laugardaginn 5. okt. kl. 11. Hist verður við inngang Gigtarfélagsins í Ármúla 5. Gert er ráð fyrir fremur þægilegri klukkutíma göngu sem ætti að henta flestum, segir í fréttatilkynningu. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Haustskreytingar í Garðyrkjuskólanum

LAUGARDAGINN 28. september milli kl. 10 og 16 verður Garðyrkjuskóli ríkisins, Reykjum í Ölfusi, með námskeið í haustskreytingum fyrir áhugafólk um skreytingar. Leiðbeinandi verður Júlíana R. Einarsdóttir, fagdeildarstjóri á blómaskreytingabraut skólans. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Hátíð á 50 ára afmæli Langholtsskóla

LANGHOLTSSKÓLI á hálfrar aldar afmæli um þessar mundir. Laugardaginn 28. september verður haldið upp á afmælið með pompi og prakt. Hátíðin byrjar með leik Skólahljómsveitar Grafarvogs kl. 11.45. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð

Hefja herferð gegn ofbeldi

HERFERÐ gegn heimilis- og kynferðisofbeldi byrjar í dag, 27. september, kl. 20:27 í íþróttahúsi HK við Digranesveg (vesturendi). Meira
27. september 2002 | Suðurnes | 299 orð | 2 myndir

Hefur verið erfitt en skemmtilegt tímabil

BÖRN og starfsfólk á leikskólanum Garðaseli í Keflavík er að koma sér fyrir í stækkuðu og endurbættu húsnæði leikskólans við Hólmgarð. Þau hafa verið á hálfgerðum vergangi í allt sumar, á meðan á framkvæmdum hefur staðið. Meira
27. september 2002 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Heimta að forsetinn biðjist afsökunar

DEMÓKRATAR í Bandaríkjunum eru ævareiðir vegna þeirra ummæla George W. Bush Bandaríkjaforseta að meirihluti þeirra í öldungadeild Bandaríkjaþingsins "kærði sig kollóttan um öryggi bandarísku þjóðarinnar". Meira
27. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 256 orð | 1 mynd

Húsið var lækkað

KRISTINN Bjarnason, annar af tveimur framkvæmdastjórum byggingarfélagsins Gígant ehf. Meira
27. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 294 orð

Hægt að taka á móti allt að 1.000 manns

SJALLINN á Akureyri var opnaður nú nýverið aftur eftir gagngerar breytingar á húsnæði og búnaði staðarins. Skipt var um gólfefni og húsgögn, dansgólf stækkað, opnað á milli hæða og fleira sem hefur fært staðnum nýtt og glæsilegt útlit. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Íþróttadagur Aspar

LAUGARDAGINN 28. september mun Íþróttafélagið Ösp gangast fyrir íþróttakynningu í íþróttahúsi ÍFR í Hátúni 14, kl. 14 til 16. Þjálfarar hinna ýmsu íþróttagreina verða þá tilbúnir að svara spurningum um starf og æfingar hjá félaginu. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð

Kynna skýrslu um fjármögnun þróunaraðstoðar

EINAR K. Guðfinnsson, alþingismaður og formaður Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins, kynnti í fyrradag skýrslu um fjármögnun á þróunaraðstoð á haustþingi sambandsins í Genf. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Kynning á nýjum Subaru

HELGINA 28. og 29. september mun Subaru-umboðið Ingvar Helgason kynna nýjan Subaru Forester. Subaru Forester hefur notið mikilla vinsælda frá því hann kom fyrst á markað. Nýr Subaru Forester kemur nú með nýju og gjörbreyttu útliti jafnt að utan sem... Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð

Lausn kynnir starfsemi sína

Á VEGUM Félagsþjónustunnar í Reykjavík er starfrækt Fjölskylduþjónustan Lausn á Sólvallagötu 10, þar er boðið upp á lausnamiðaða fjölskyldumeðferð og sérfræðiráðgjöf í uppeldismálum. Meira
27. september 2002 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Lech Walesa í sjónvarpið

LECH Walesa, fyrrverandi forseti Póllands og handhafi friðarverðlauna Nóbels, er á leiðinni í sjónvarpið. Ákveðið hefur verið að hann hafi umsjón með þætti þar sem fjallað verður um helsta áhugamál Walesas, stangveiðar. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Leitað að heitu vatni í Eyjum

LEIT að heitu vatni, til upphitunar húsa, í Vestmannaeyjum, er hafin að sögn Friðriks Friðrikssonar, veitustjóra Hitaveitu Suðurnesja í Vestmannaeyjum. Hitaveitan stendur að verkefninu auk Orkustofnunar. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Létt ganga frá Mjódd

LÉTT ganga á vegum Sjálfboðaliðasamtaka um náttúruvernd verður farin laugardaginn 28. september kl. 11 frá strætisvagnaskýlinu í Mjódd. Þetta er létt innanbæjarrölt í tvo til þrjá tíma og er við flestra hæfi, segir í fréttatilkynningu. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 299 orð

Lítil þota í íslenska flugflotann

MARIS ehf. hefur keypt nýja níu farþega þotu af gerðinni Cessna Citation Excel og kemur hún til landsins síðdegis á sunnudag, en hún verður gerð út frá Reykjavíkurflugvelli. Meira
27. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 605 orð | 2 myndir

Lykilatriðið að losa fólk við verkjalyfin

VERKJASKÓLI sem hóf starfsemi á endurhæfingardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri á Kristnesi fyrir skömmu hefur að markmiði að kenna fólki að bjarga sér sjálft og að lifa með þeim verkjum sem hrjá það. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Maður myrtur í Reykjavík

MAÐUR var myrtur í húsi við Klapparstíg í Reykjavík í gærkvöldi og er maður í haldi lögreglunnar, grunaður um verknaðinn. Klukkan 21. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Málfundur um vinnandi fólk og menntun

MÁLFUNDUR sósíalíska verkalýðsblaðsins Militant föstudaginn 27. september kl. 17. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð

Málþing um táknmál

FÉLAG heyrnarlausra stendur fyrir málþingi um táknmál í tilefni af alþjóðlegum degi heyrnarlausra. Málþingið fer fram föstudaginn 27. september í Gerðubergi (sal A) frá kl. 13:00 til 17:00. Meðal gesta er dr. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð

Mikil viðskipti með hlutabréf Búnaðarbankans

VIÐSKIPTI með hlutabréf Búnaðarbankans fyrir tæpa 2,5 milljarða króna voru tilkynnt til Kauphallar Íslands í gær. Ekki var tilkynnt hverjir áttu þessi viðskipti en þetta eru um 10% af heildarhlutabréfum bankans. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Mok í hlaupinu

MENN veltu því fyrir sér austur í Skaftafellssýslum hvað sjóbirtingurinn myndi taka til bragðs er seinna Skaftárhlaup ársins ruddist fram. Raunin varð sú, að hann tók ekkert til bragðs. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Mótmælafundur vegna Kárahnjúka

NÚ stendur yfir fimmta vika mótmæla á Austurvelli gegn náttúruspjöllum. Mótmælin hefjast stundvíslega klukkan tólf. Næsta laugardag verður HÚS opnað, þ.e. Meira
27. september 2002 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Mótmæli í Nýju Delhí

Starfsmenn hins þjóðernissinnaða hindúaflokks Bharatiya Janata á Indlandi hrópa slagorð gegn Pakistan á mótmælafundi við skrifstofu fulltrúa Pakistans í höfuðborg Indlands, Nýju Delhí, í gær. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Myndbandsverk í Borgarleikhúsinu

HAUSTHÁTÍÐ Borgarleikhússins lýkur í kvöld með kynningu og fyrirlestri um myndbandadans á litla sviði leikhússins og hefst dansinn kl. 20. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð

Mældist á 163 km

RÚMLEGA þrítugur ökumaður setti heldur vafasamt met í gær er hann ók á 163 km hraða á hringveginum á Mývatnsöræfum við Biskupsháls. Lögreglan á Húsavík stöðvaði bílinn og má ökumaðurinn búast við sekt og... Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð

Námskeið um byggingarlist

AÐ lesa hús nefnist námskeið um byggingarlist sem hefst hjá Endurmenntun HÍ fimmtudaginn 3. október. Markmiðið er að miðla þekkingu um grunnþætti í byggingarlist og kynna eðli hennar og viðfangsefni með sögulegum dæmum úr íslenskum veruleika. Meira
27. september 2002 | Landsbyggðin | 136 orð | 1 mynd

Nýr vegur út á Langanes

TÍMAMÓT urðu í ferðamálum á Langanesinu þegar Mercedes-Benz-fólksbifreið renndi í hlað á eyðibýlinu Skoruvík og er það trúlega í fyrsta skipti sem "drossía" kemur þangað. Meira
27. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 153 orð

Píanótónleikar í Laugarborg

FYRSTU tónleikar vetrarins á vegum Tónlistarfélags Akureyrar verða á sunnudag, 29. september í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit og hefjast þeir kl. 16. Meira
27. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 714 orð

Pólítískt sjónarspil til að hrekja fólk úr starfi

ODDVITI framsóknarmanna í bæjarstjórn Mosfellsbæjar segir aðgerðir nýs meirihluta vegna fjárhags bæjarins vera pólítískt sjónarspil til að fela hækkanir og hrekja fólk úr starfi. Meira
27. september 2002 | Landsbyggðin | 77 orð | 1 mynd

Rauður foss

ÞEGAR fréttaritari stóð fyrir í smalamennsku á Götum í Mýrdal varð honum litið í spegilinn á bílnum sínum og þar blasti við Rauðifoss sem er upp af áningarstaðnum á þjóðvegi nr. 1 í Gatnabrún. Rauðifoss er sérkennilegur vegna litarins. Meira
27. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 214 orð | 1 mynd

Ráðhúsið löngu orðið of lítið

EKKI er svigrúm í Ráðhúsi Reykjavíkur til að taka við nýrri starfsemi sem bætist við í stjórnsýslu borgarinnar en langt er síðan byggingin var orðin of lítil fyrir starfsemi sína. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Ráðstefna OA-samtakanna

HELGINA 28. og 29. september nk. verður haldin ráðstefna á vegum OA-samtakanna á Íslandi. Efni ráðstefnunnar verður m.a. umfjöllun um sporin 12 og erfðavenjurnar, sögu samtakanna og lausnina, segir í fréttatilkynningu. Meira
27. september 2002 | Erlendar fréttir | 244 orð

Rice segir Íraka hafa þjálfað al-Qaeda-liða

BANDARÍKJAMENN segja sannanir fyrir því að Írakar hafi þjálfað liðsmenn al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna og kennt þeim að þróa efnavopn. Þá hafi stjórnvöld í Bagdad skotið skjólshúsi yfir ýmsa liðsmenn al-Qaeda. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 35 orð

Schafer ánægður

Jim Schafer staðfesti í samtali við Morgunblaðið í gær að samkomulag hefði náðst milli hans og Bonus Stores Inc. Kvaðst Schafer mjög ánægður með samkomulagið en vildi ekki gefa neitt upp um hvað í því... Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð

Sex sækja um Hjallaprestakall

SEX sóttu um prestsembætti í Hjallaprestakalli í Kópavogi en umsóknarfrestur rann út 20. september síðastliðinn. Meira
27. september 2002 | Suðurnes | 135 orð

Sex vikna hreyfingarátak að hefjast

SUÐURNESIN á iði, sex vikna hreyfingarátak, hefst í dag. Markmið þess er að hjálpa Suðurnesjamönnum á öllum aldri í baráttunni við sófann, eins og það er orðað í fréttatilkynningu frá Íþróttasambandi Íslands. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Sífellt meiri áhugi á heimahjúkrun

UNDANFARIN tíu ár hefur hjúkrunarþjónustan Karitas boðið upp á sérhæfða heimahjúkrun fyrir krabbameinssjúklinga á höfuðborgarsvæðinu. Þegar þjónustan var sett á laggirnar 1. október árið 1992 störfuðu þar tveir hjúkrunarfræðingar en þeir eru sex í dag. Meira
27. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 82 orð

Sjávarævintýri á Bautanum

BAUTINN á Akureyri mun næstu vikur bjóða upp á sjávarréttahlaðborð á föstudags- og laugardagskvöldum og bera þau yfirskriftina Sjávarævintýri. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Skarst talsvert á höfði

ÖKUMAÐUR bifreiðar slasaðist talsvert þegar hann ók á vegþrengingu á Arnarnesvegi í Lindahverfi í Kópavogi um klukkan 2:30 í fyrrinótt. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Skáli Alþingis tekinn í notkun

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, opnar Skálann, nýja þjónustubyggingu við Alþingishúsið, klukkan 15 í dag. Í Skálanum er aðalinngangur í Alþingishúsið og í honum er margháttuð þjónusta fyrir þingmenn, starfsmenn Alþingis og gesti. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

Skotvopnum og hnífum stolið frá Útilífi

ÞREMUR haglabyssum, riffli, skotfærum og hnífum var stolið úr versluninni Útilífi í Glæsibæ en innbrotið uppgötvaðist um klukkan níu í gærmorgun þegar starfsfólk verslunarinnar mætti til starfa. Lögreglunni í Reykjavík var þá tilkynnt um stuldinn. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Skógarganga við Ægisíðu

LAUGARDAGINN 28. september verður farið í "skógargöngu" við Ægisíðu í Vesturbæ Reykjavíkur. Þetta er fjórða haustgangan í samvinnu skógræktarfélaganna og Garðyrkjufélags Íslands. Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur umsjón með þessari göngu. Meira
27. september 2002 | Miðopna | 825 orð | 1 mynd

Skólastefna Íslensku menntasamtakanna

HEFÐ hefur skapast fyrir því í Áslandsskóla að skólastjórinn heilsi nemendum með handabandi við komu þeirra í skólann og síðan safnast allir saman á sal í morgunstund. Þetta er m.a. Meira
27. september 2002 | Erlendar fréttir | 215 orð

Sprengiefni fannst í flugvél

UM það bil hundrað grömm af sprengiefni fundust um borð í flugvél marokkóska flugfélagsins Royal Air Maroc er hún kom til Metz-Nancy-flugvallar í Frakklandi frá Marrakesh í Marokkó í gær. Var efnið vafið í álpappír en ekki var á því kveikibúnaður. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 710 orð | 1 mynd

Starf göngudeildar stærsti sigurinn

Valgerður Auðunsdóttir fæddist í Reykjavík 6. júlí 1965. Valgerður hefur verið félagsmaður í Spoex sl. 17 ár og er nú formaður samtakanna. Hún hefur einnig átt sæti í framkvæmdastjórn Öryrkjabandalagsins frá 1998 og setið í aðalstjórn bandalagsins frá 1992. Maki Valgerðar er Guðmundur Gunnarsson og saman eiga þau þrjú börn, Auðun Ófeig, 13 ára, Eddu Grétu, 11 ára, og Sylvíu Ösp, 8 ára. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 836 orð | 5 myndir

Stefnt að fækkun sjóslysa um a.m.k. þriðjung til 2004

ÖRYGGISVIKAN hófst á því að samgönguráðherra, formaður samgöngunefndar Alþingis, formaður siglingaráðs og siglingamálastjóri tóku þátt í björgunaræfingu í frífallandi björgunarbáti af Goðafossi, flutningaskipi Eimskips. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sveppatíminn kominn

HAUSTIÐ er tími sveppanna, berjanna og haustlitanna. Nauðsynlegt er að taka plastpoka meðferðis þegar farið er í gönguferðir á haustin því það er aldrei að vita nema maður gangi fram á breiðurnar af gómsætum sveppum. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 599 orð

Telja dánarorsök ekki vera sannaða

SVEINN Andri Sveinsson, hrl. og verjandi manns, sem dæmdur var í Héraðsdómi Reykjaness í febrúar sl. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 1207 orð | 1 mynd

Telur vinnubrögð og starfshætti ámælisverð

LEYSIAÐGERÐIR á augum eru alls ekki eins einfaldar og læknar fyrirtækja, sem gera slíkar aðgerðir, hafa viljað láta í veðri vaka í fjölmiðlum. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 318 orð

Tilnefnir ekki mann í hópinn

Fjármálaráðuneytið hyggst ekki tilnefna mann í starfshóp þann sem heilbrigðisráðherra skipaði í júlí í sumar en starfshópurinn átti að skilgreina hverjir teljist vera læknar í starfsnámi en hópurinn hefur ekki komið saman enn. Meira
27. september 2002 | Landsbyggðin | 196 orð | 1 mynd

Umhverfisverðlaun Húnaþings vestra

HÚNAÞING vestra veitti árleg umhverfisverðlaun í fjórða sinn þann 18. september á Gauksmýri. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 512 orð

Umræða um aðild Íslands að ESB er óhjákvæmileg

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir umræðuna um hvort hagsmunum Íslands væri betur borgið í Evrópusambandinu (ESB) en á grundvelli EES-samningsins óhjákvæmilega. Meira
27. september 2002 | Landsbyggðin | 75 orð | 1 mynd

Ungur nemur, gamall temur

ÞEGAR smalað var yst í Hjaltastaðaþinghánni um helgina var veður eins og ákjósanlegast getur orðið; milt og bjart svo að eggjar Dyrfjallanna sáust langt að. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Upplýsingar um prófkjör á heimasíðu

PRÓFKJÖR verður hjá Framsóknarflokknum í norðvesturkjördæmi hinn 16. nóvember nk. Vegna þessa hefur verið sett upp sérstök upplýsingasíða um prófkjörið á heimasíðu Framsóknarfélags Skagafjarðar. Slóðin á henni er www.krokur.is/framsokn <http://www. Meira
27. september 2002 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Uppreisnarlið heldur enn Bouake-borg

UPPREISNARMENN á Fílabeinsströndinni í Vestur-Afríku segja að engir af stjórnmálaleiðtogum landsins hafi verið á bak við aðgerðir þeirra 19. september en þá risu þeir gegn stjórn Laurents Gbagbo forseta í höfuðborginni Abidjan. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 637 orð

Upptaka sýnir vaktmann grúska í skjölum

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í gærmorgun vaktmann Búnaðarbankans sem grunaður er um að hafa afritað skjöl í bankanum sem komust í hendur forstjóra Norðurljósa í sumar. Meira
27. september 2002 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Var þrjá mánuði á reki í skemmdum seglbáti

RÚMLEGA sextugur maður, sem var þrjá mánuði á reki úti á hafi í skemmdum seglbáti, snéri á miðvikudag aftur til síns heima í Bandaríkjunum en fulltrúar landhelgisgæslunnar þar í landi segja hann afar heppinn að vera enn á lífi. Meira
27. september 2002 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Verri horfur í efnahagsmálum

HORST Köhler, yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sagði í gær, að horfurnar í efnahagsmálum heimsins hefðu versnað en of mikil svartsýni væri þó ástæðulaus. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð

Væntanlega búið að taka síðustu skýrsluna

EGILL Stephensen, saksóknari hjá lögreglunni í Reykjavík, segir að skýrslutökum vegna lögreglurannsóknar á flugslysinu í Skerjafirði sé væntanlega lokið. Síðast var tekin skýrsla vegna málsins í síðustu viku. Meira
27. september 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

Þrjár stúlkur fluttar á slysadeild

ÞRJÁR stúlkur voru fluttar á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi eftir harðan árekstur á Hafnarfjarðarvegi, á móts við Kópavogslæk, á sjöunda tímanum í gærkvöld. Meira

Ritstjórnargreinar

27. september 2002 | Staksteinar | 378 orð | 2 myndir

Af Olrich og Ómarssyni

Ein af stóru fréttum liðinnar viku var endurskipan Þorfinns Ómarssonar í starf forstöðumanns Kvikmyndasjóðs, segir Bjarni Harðarson ritstjóri í pistli sínum í Sunnlenska fréttablaðinu. Meira
27. september 2002 | Leiðarar | 605 orð

Breytingar í NATO

Á óformlegum fundi varnarmálaráðherra ríkja Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Varsjá fyrr í vikunni var tekið vel í tillögur Bandaríkjanna um að koma á fót rúmlega 20.000 manna hraðliði, sem senda mætti hvert á land sem er með mjög stuttum fyrirvara. Meira
27. september 2002 | Leiðarar | 311 orð

Norræna samningaleiðin

Merkum áfanga í utanríkissamskiptum Íslands var náð í fyrradag, er Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Anfinn Kallsberg, lögmaður Færeyja, undirrituðu samkomulag um mörk efnahagslögsögu landanna. Meira

Menning

27. september 2002 | Fólk í fréttum | 426 orð | 2 myndir

100.000 gítarar

...skvettir ediki á ref, geisladiskur með Ólafi Erni Josephssyni, sem kallar sig Stafrænan Hákon. Ólafur semur öll lög einn nema tvö sem hann semur með S.Samma, og leikur á öll hljóðfæri utan að S.Sammi leikur á gítar í lögunum sem hann tók þátt í að semja og S.Töddi spilar á básúnu í einu lagi. Ólafur tók upp og hannaði umslag. Vogor Records gefur út, en plötuna er hægt að kaupa í Hljómalind. Meira
27. september 2002 | Menningarlíf | 1751 orð | 2 myndir

Að beita, eða' ekki beita ofbeldi, þarna er efinn

ÞAÐ er ekki að tilefnislausu að Hamlet, ein af perlum leikbókmenntanna, varð fyrir valinu hjá LA í þetta sinn. Meira
27. september 2002 | Fólk í fréttum | 228 orð

ARI Í ÖGRI Liz Gammon leikur...

ARI Í ÖGRI Liz Gammon leikur á píanó og syngur. BROADWAY Geir Ólafsson og stórhljómsveit. Gestasöngvarar verða Harold Burr, Inga Backmann, Jóhanna Linnet og Rut Reginalds. CAFÉ 22 Doddi litli. CAFÉ AMSTERDAM Smack. Meira
27. september 2002 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Barry White í uppskurð

BARRY White mun á næstu dögum gangast undir aðgerð vegna slæms nýra. Vonast hann svo til að hægt verði að græða í hann heilbrigt nýra. Þessi krankleiki Whites er tilkominn vegna of hás blóðþrýstings í gegnum tíðina. Meira
27. september 2002 | Fólk í fréttum | 515 orð | 1 mynd

Hafið Með Hafinu er komið fram...

Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvikmyndalistarinnar og nýtt það til að fjalla um sinn eigin veruleika, sögu og þjóðarsál. (H.J.)**** Háskólabíó, Sambíóin. Meira
27. september 2002 | Kvikmyndir | 406 orð | 1 mynd

Hefnd gegn hrekkjusvínum

Sambíóin Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og á Akureyri frumsýna Max Keeble's Big Move með Alex D. Linz, Larry Miller, Jamie Kennedy, Zena Grey, Josh Peck og Robert Carradine. Meira
27. september 2002 | Menningarlíf | 287 orð | 1 mynd

Held ég hljóti að hafa verið Japani í fyrra lífi

SJÓNÞING Manfreðs Vilhjámssonar verður í Gerðubergi á morgun frá kl. 13.30-16. Þar gefst fagfólki sem og áhugamönnum um byggingarlist tækifæri til að kynnast nánar Manfreð þar sem hann mun segja frá verkum sínum. Meira
27. september 2002 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Hættir Halliwell?

GERI Halliwell hefur gefið út þá yfirlýsingu að hún hyggist snúa baki við tónlistinni eftir útkomu næstu plötu sinnar. Meira
27. september 2002 | Kvikmyndir | 303 orð

Innstu myrkur

Leikstjórn: Elie Chouraqui. Aðalhlutverk: Andie MacDowell, David Strathairn, Elias Koteas, Adrien Brody. Lengd: 130 mín. Universal Focus. Frakkland, 2000. Meira
27. september 2002 | Menningarlíf | 111 orð

Lesið úr nýrri bók

RITLISTARHÓPUR Kópavogs er nú að hefja sitt árlega vetrarstarf og verður fyrsti upplesturinn á morgun, laugardag, kl. 15. Helga Sigurjónsdóttir og Pétur Sveinsson lesa upp úr nýrri bók Helgu um mannlíf og sögu í Kópavogi. Meira
27. september 2002 | Menningarlíf | 323 orð | 2 myndir

Myndstef úthlutar styrkjum

MYNDSTEF, hagsmunasamtök á sviði myndhöfundarréttar, afhentu í gær 35 styrki að upphæð kr. 6.500.000. Um verkefnastyrki sóttu 35 myndhöfundar, en í þeim flokki voru veittir tíu styrkir að upphæð 300.000 kr. og tíu styrkir að upphæð 200.000 kr. Meira
27. september 2002 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Opin vinnustofa hjá Steinunni

STEINUNN Þórarinsdóttir myndhöggvari hefur nú stækkað vinnustofu sína á Sólvallagötu 70 í Reykjavík og verður með opið hús af tilefninu á morgun og á sunnudag kl. 14-18. Steinunn hefur starfað að list sinni í yfir tvo áratugi. Meira
27. september 2002 | Fólk í fréttum | 444 orð | 1 mynd

"Trummur, bass og gittar..."

Færeyska pönksveitin 200% leikur hérlendis um helgina, m.a. á alþjóðlegum tónleikum á Grand Rokk á laugardaginn. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Mikael Blak, einn liðsmanna. Meira
27. september 2002 | Menningarlíf | 306 orð | 1 mynd

"Tækifæri fyrir höfunda"

HARPA Jónsdóttir hlaut í gær Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2002 fyrir skáldsöguna Ferðin til Samiraka . Harpa tók við verðlaununum í Þjóðmenningarhúsinu í gær en bókin kom út á vegum Vöku-Helgafells á sama tíma. Meira
27. september 2002 | Kvikmyndir | 308 orð | 1 mynd

Smábæjarmaður í heim stórviðskipta

Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó og Borgarbíó á Akureyri frumsýna Mr. Deeds með Adam Sandler, Winona Ryder, Peter Gallagher, Jared Harris, Allen Covert og John Turturro. Meira
27. september 2002 | Fólk í fréttum | 615 orð | 1 mynd

Stórhuga sveiflusöngvari

STÓRSVEITARTÓNLIST og sveifla eru ástríða Geirs Ólafssonar, svo ekki sé talað um þegar þetta tvennt rennur saman. Lengi hefur blundað í herra "Ice Blue", eins og hann á til að kalla sig, að láta þann draum sinn rætast. Meira
27. september 2002 | Skólar/Menntun | 1395 orð | 2 myndir

Útleitni skólans í lýðræði

Lýðræði í skólastarfi I/ Hlutur Íslands í ráðstefnuröð á Norðurlöndum um lýðræði var að skerpa á umræðu um lýðræðisleg gildi í skólastarfi. Gunnar Hersveinn hlýddi á og segir hér frá erindi Vigdísar Finnbogadóttur, sem velti m.a. fyrir sér hvernig gera mætti lýðræði að djúpri reynslu í skólastarfi. Síðar verður sagt frá öðru efni. Meira
27. september 2002 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Vill syngja á Rauða torginu og Torgi hins himneska friðar

Á ÁRUM áður söng hann "Back in the USSR" og nú er hann á leiðinni þangað, hann Sir Paul McCartney. Ekki þó beint til Sovétríkjanna sálugu heldur til Rússlands því hann hefur hug á að leika á Rauða torginu í Moskvu. Meira

Umræðan

27. september 2002 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

Að sjá til sólar í norðri

"Hugarfar flestra þjóða heims hefur breytzt á síðustu 10 árum til hins betra hvað umhverfismál snertir." Meira
27. september 2002 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur baráttudagur heyrnarlausra

"Enn hefur íslenska táknmálið ekki verið viðurkennt með lögum eða réttur heyrnarlausra til túlkaþjónustu tryggður." Meira
27. september 2002 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Einkavæðing ríkisbanka

"Fyrstu skref ríkisstjórnarinnar benda því til þess að hún vilji handstýra sölunni í "réttan" farveg." Meira
27. september 2002 | Bréf til blaðsins | 203 orð

Eymd 2002

ÞEGAR Samtök gegn fátækt voru stofnuð fyrir tveimur árum spurðu sumir mig að því hvers vegna væri verið að stofna slík samtök því það væri engin fátækt hér á landi. Útlendingar sem hingað kæmu sæju ekki nein merki um fátækt hér. Meira
27. september 2002 | Bréf til blaðsins | 192 orð

Góð aðstaða fyrir Alzheimersjúklinga

ÞEIM sem þurfa að senda sína nánustu á stofnun vegna Alzheimersjúkdóms vil ég benda á, að á sjúkrahúsinu á Seyðisfirði er sérstök deild fyrir þessa sjúklinga. Nú hugsið þið, - það er svo langt í burtu! Meira
27. september 2002 | Bréf til blaðsins | 418 orð

Góð þjónusta

ÉG vil koma því á framfæri að ég fékk alveg sérstaklega góða þjónustu hjá Tryggingastofnun ríkisins. Ég var þar að sækja um bílalán og mætti þar miklum skilningi og elskulegheitum og allt gert fyrir mig. Meira
27. september 2002 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Hvað eru hjartasjúklingar að gera?

"Á alþjóðahjartadaginn er minnt á baráttumál tengd hjartveiki og fólk hvatt til hollari lífshátta." Meira
27. september 2002 | Bréf til blaðsins | 275 orð

Íslenskt, já, takk

Í MORGUNBLAÐINU hinn 19. september birtist grein sem fjallar um mótmæli Flugleiða við Sopranosþættinum þar sem íslenskar flugfreyjur eru sýndar fáklæddar í vafasömum gleðskap. Meira
27. september 2002 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

"Berr er hverr á bakinu, nema sér bróður eigi"

"Mikilvægt er fyrir Íslendinga alla og heimamenn hvers svæðis að rækta menningararfinn..." Meira
27. september 2002 | Bréf til blaðsins | 664 orð | 1 mynd

Réttindi sjúklinga og heilbrigðiskerfið

NÝÚTKOMIN skýrsla Ríkisendurskoðunar um þátttöku skattborgara í niðurgreiðslum almannatrygginga til einkastofureksturs sérfræðilækna, þar sem tölur velta í tugum milljóna árlegra greiðslna til handa einstökum læknum, hlýtur að vekja upp spurningar um... Meira
27. september 2002 | Bréf til blaðsins | 670 orð

Sungið í þokkabót

TILEFNI þessa tilskrifs er atriði í umsögn sem birtist í Morgunblaðinu þann ellefta þessa mánaðar um hljómplötuna Kóngsríki fjallanna eftir Ingólf Steinsson. Meira
27. september 2002 | Aðsent efni | 205 orð | 1 mynd

Um hæfi bankastjóra

"Miklu skiptir fyrir stjórn efnahags- og peningamála að hæfniskröfur séu skýrar." Meira
27. september 2002 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Við lok heimsþings í Jóhannesarborg

"Alþjóðasamfélaginu hefur tekist að bjarga eigin skinni þótt eflaust verði umdeilt hvort það hafi verið þess virði." Meira
27. september 2002 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

Villandi upplýsingar frá fjármálaráðuneytinu

"...útgjöld Íslendinga voru 4,2% neðan við meðaltal heilbrigðisútgjalda OECD-ríkja reiknað í kaupmáttargildum." Meira
27. september 2002 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Þjónustuaukning við íbúa á Stúdentagörðum

"Röskva leggur til að komið verði á fót reglulegum samráðsvettvangi Stúdentaráðs og Garðsbúa." Meira

Minningargreinar

27. september 2002 | Minningargreinar | 5254 orð | 1 mynd

ÁSKELL JÓNSSON

Áskell Jónsson fæddist á Mýri í Bárðardal 5. apríl 1911. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 20. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru: Jón Karlsson bóndi á Mýri í Bárðardal, f. 25. júní 1877, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2002 | Minningargreinar | 3182 orð | 1 mynd

BÖÐVAR KVARAN

Böðvar Kvaran fæddist í Reykjavík 17. mars 1919. Hann lést á Flórída 16. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Elinborg Kvaran frá Akranesi, f. 9. 4. 1895, d. 3. 2. 1974, og Einar E. Kvaran aðalbókari Útvegsbanka Íslands, f. 9. 8. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2002 | Minningargreinar | 1971 orð | 1 mynd

GRÓA ALEXANDERSDÓTTIR

Gróa Alexandersdóttir fæddist í Neðri-Miðvík í Aðalvík, Sléttuhreppi 25. júlí 1924. Hún lést á líknardeild Landspítala í Kópavogi 19. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Alexander Halldórsson, bóndi í Neðri-Miðvík í Aðalvík, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2002 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

GUÐRÚN HÓLMFRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Guðrún Hólmfríður Sigurðardóttir fæddist á bænum Ósi í Skagahreppi í A-Hún. 20. júní 1915. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 18. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson og Sigurbjörg Jónsdóttir, bændur á Ósi. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2002 | Minningargreinar | 1690 orð | 1 mynd

JENNÝ LIND ÁRNADÓTTIR

Jenný Lind Árnadóttir fæddist í Hjarðarholti í Glerárþorpi við Akureyri 8. janúar 1936. Hún lést á Landspítalanum - Háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 21. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Jakobsdóttir húsfreyja, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2002 | Minningargreinar | 1064 orð | 1 mynd

SIGRÚN ANNA MOLANDER

Sigrún Anna Molander fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1959. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóna Ingunn Sigfúsdóttir, f. 1. apríl 1932, d. 27. desember 1962, og Aage Gunnar Molander, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2002 | Minningargreinar | 902 orð | 1 mynd

SIGRÚN MARÍA SIGURÐARDÓTTIR ARASON

Sigrún María Sigurðardóttir Arason fæddist í Reykjavík 28. janúar 1943. Hún andaðist á Nýja-Sjálandi 13. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Jónsson og Matthildur Matthíasdóttir, Fossagötu 6, Reykjavík, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2002 | Minningargreinar | 4767 orð | 1 mynd

SÓLVEIG BRYNJÓLFSDÓTTIR

Sólveig Brynjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1950. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans þriðjudaginn 17. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Klara Alexandersdóttir húsfreyja, f. 30. desember 1922, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2002 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

STEINGRÍMUR ÞÓRISSON

Steingrímur Þórisson fæddist í Álftagerði í Mývatnssveit 15. júlí 1923. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð hinn 16. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hjallakirkju í Kópavogi 24. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. september 2002 | Viðskiptafréttir | 242 orð

8,6 milljarða afgangur

ENDANLEGAR niðurstöður ríkisreiknings fyrir árið 2001 sýna að ríkissjóður skilaði 8,6 milljarða króna afgangi í fyrra. Niðurstaðan er 12,9 milljörðum króna betri en árið á undan þegar 4,3 milljarða króna halli var af rekstri ríkissjóðs. Meira
27. september 2002 | Viðskiptafréttir | 811 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 111 40 104...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 111 40 104 1,782 186,178 Gellur 600 580 595 59 35,120 Gullkarfi 94 30 72 15,612 1,130,159 Hlýri 140 92 106 9,910 1,046,517 Háfur 10 5 10 216 2,115 Keila 120 30 82 19,103 1,565,488 Kinnfiskur 600 520 565 31 17,500 Langa 160 70... Meira
27. september 2002 | Viðskiptafréttir | 704 orð | 1 mynd

Einkavæðing leiðir til aukinnar skilvirkni

EINKAVÆÐING er flókið ferli og umdeilanlegt en hún leiðir alla jafna til aukinnar skilvirkni. Þetta segir Robert Paterson hjá PricewaterhouseCoopers í Bretlandi að reynslan hafi leitt í ljós. Meira
27. september 2002 | Viðskiptafréttir | 420 orð | 1 mynd

Frumvarp til laga um fjármálafyrirtæki lagt fyrir ríkisstjórn í dag

FRUMVARP til laga um fjármálafyrirtæki verður lagt fram á ríkisstjórnarfundi í dag. Viðskiptaráðherra mun kynna frumvarpið en um er að ræða umfangsmikið frumvarp og þess því ekki að vænta að það verði samþykkt strax. Meira
27. september 2002 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Grandi selur í Mexíkó

GRANDI hefur selt Afli fjárfestingarfélagi hf. 40% eignarhlut sinn í Islu, sem er eignarhaldsfélag um hlutabréf í sjávarútvegsfyrirtækjum í Mexíkó. Meira
27. september 2002 | Viðskiptafréttir | 314 orð | 1 mynd

Líf eignast meirihluta í lyfjafyrirtæki í Litháen

LÍF hf. hefur samið um kaup á 51,64% eignarhlut í lyfjafyrirtækinu Ilsanta í Litháen. Eftir kaupin verður eignarhlutur Lífs hf. samtals 77,7%, en fyrir átti félagið 26,06% hlut. Meira

Fastir þættir

27. september 2002 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

100 ÁRA afmæli .

100 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 27. september, er 100 ára Gunnþórunn Helga Jónsdóttir frá Innri-Njarðvík, heildsali, Hjallaseli 55, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á heimili dóttursonar síns, Grenilundi 9, Garðabæ, milli kl. Meira
27. september 2002 | Fastir þættir | 413 orð | 1 mynd

150 Land Cruiser pantaðir áður en formleg kynning hefst

Skúli Skúlason, sölustjóri hjá Toyota á Íslandi, segir að nýr Land Cruiser sé afar mikilvægur bíll fyrir fyrirtækið. "Þetta er algjörlega nýr bíll sem er byggður á forveranum sem hefur verið á markaði á Íslandi síðan í júlí 1996 og hefur selst í 1. Meira
27. september 2002 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

65ÁRA afmæli.

65ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 28. september, er 65 ára Ása Sigríður Ólafsdóttir. Af því tilefni tekur hún, ásamt fjölskyldu sinni, á móti gestum í Framsóknarhúsinu v/Sunnubraut, Akranesi, milli kl. 15 og 18 á... Meira
27. september 2002 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 27. september, er 85 ára Gunnlaugur J. Briem, Hvassaleiti 56, Reykjavík. Hann er að heiman í dag en dvelst í sumarhúsi sínu á morgun, laugardaginn 28. september, og tekur þar á móti gestum ásamt fjölskyldu... Meira
27. september 2002 | Dagbók | 114 orð

BETLIKERLINGIN

Hún hokin sat á tröppu, en hörkufrost var á, og hnipraði sig saman, unz í kufung hún lá, og kræklóttar hendurnar titra til og frá, um tötrana fálma, sér velgju til að ná. Meira
27. september 2002 | Fastir þættir | 424 orð

Bridgefélag Reykjavíkur Hausttvímenningur BR Þriðjudaginn 17.

Bridgefélag Reykjavíkur Hausttvímenningur BR Þriðjudaginn 17. september hófst 3ja kvölda hausttvímenningur BR. Spilaður er Monrad Barómeter, 6 umferðir hvert kvöld, með 5 spilum á milli para. Sigurbjörn Haraldss. og Bjarni Einarss. Meira
27. september 2002 | Fastir þættir | 96 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 23.

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 23. sept. var spilaður eins kvölds tvímenningur hjá Bridsfélagi Hafnarfjarðar. Mjög góð mæting var en mætt voru 18. pör. Miðlungur var 216 Lokastaða í N-S : Hulda Hjálmarsd. - Halldór Þórólfss. Meira
27. september 2002 | Fastir þættir | 33 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hreyfils Hafinn er upphitunartvímenningur fyrir átök vetrarins. Átján pör mættu og urðu eftirtalin pör í efstu sætum: Kári Sigurjónss. - Guðm. Magnúss.265 Birgir Kjartanss. - Árni Kristjánss.258 Skafti Björnss. - Jón Sigtryggss. Meira
27. september 2002 | Fastir þættir | 207 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SUÐUR spilar þrjú grönd í tvímenningi og er því sólginn í hvern yfirslag. Meira
27. september 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. september sl. í Laufáskirkju við Eyjafjörð af séra Pétri Þórarinssyni Hildur Salína Ævarsdóttir og Ingi Rúnar Sigurjónsson . Á myndinni með þeim eru börnin Inga Bryndís og Björg. Heimili þeirra er á... Meira
27. september 2002 | Dagbók | 155 orð | 1 mynd

Ensk messa í Hallgrímskirkju

ENSK messa verður haldin í Hallgrímskirkju sunnudaginn 29. september. Prestur verður sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti verður Hörður Áskelsson. Jónína Kristinsdóttir mun leiða almennan safnaðarsöng. Meira
27. september 2002 | Fastir þættir | 93 orð

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri...

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning, í Hraunseli, Flatahrauni 3, tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum. Það vantar fleira fólk í brids. Mæting kl. 13.30. Spilað var 17. sept. Meira
27. september 2002 | Dagbók | 866 orð

(Galatabréfið 6, 7.)

Í dag er föstudagur 27. september, 270. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Villist ekki! Guð lætur ekki að sér hæða. Það sem maður sáir, það mun hann og uppskera Meira
27. september 2002 | Fastir þættir | 400 orð | 3 myndir

Jeppar og Frakkar í París

Bílasýningin í París hófst í gær. Þar eru heims- og Evrópufrumsýningar á yfir 50 ökutækjum og tæknibúnaði. Guðjón Guðmundsson skoðaði sýninguna, þar sem franskir framleiðendur eru áberandi. Meira
27. september 2002 | Dagbók | 187 orð

Langholtskirkja.

Langholtskirkja. Kl. 12.10 stuttir orgeltónleikar, ókeypis aðgangur. Guðmundur Sigurðsson leikur á Noack-orgel Langholtskirkju. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10 í umsjá Aðalbjargar Helgadóttur. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Meira
27. september 2002 | Viðhorf | 814 orð

Með kveðju frá sænska kokkinum

"Reyndar endurspegluðu þættirnir mannlegt samfélag svo snilldarlega á svo mörgum sviðum að það væri efni í mörghundruð síðna doktorsritgerð ef gera ætti því sómasamleg skil." Meira
27. september 2002 | Fastir þættir | 678 orð | 1 mynd

Sigurður Daði efstur á Haustmóti TR

8.-29. september 2002 Meira
27. september 2002 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 f5 2. c4 Rf6 3. g3 e6 4. Bg2 d5 5. Dc2 c6 6. Rf3 Bd6 7. 0-0 Rbd7 8. Bf4 Bxf4 9. gxf4 Re4 10. Re1 g5 11. f3 Rd6 12. c5 Rf7 13. e3 Df6 14. Dc3 h5 15. Rd2 Hg8 16. Rd3 g4 17. Kh1 Rf8 18. Re5 Dh6 19. Hg1 Rg6 20. Bf1 Ke7 21. b4 Rgxe5 22. dxe5 Bd7 23. Meira
27. september 2002 | Fastir þættir | 462 orð

Víkverji skrifar...

REYNISVATN, sem til skamms tíma var rétt utan við Reykjavík, er nú nánast komið inn í byggðina í hinu nýja Grafarholtshverfi. Vatnið er dálítil vin, þar sem hægt er að gleyma borgarskarkalanum og renna fyrir fisk í kyrrð og ró. Meira

Íþróttir

27. september 2002 | Íþróttir | 56 orð

Arnór orðinn löggildur umboðsmaður

ARNÓR Guðjohnsen, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, þreytti í gær próf fyrir umboðsmenn knattspyrnumanna og náði tilsettum lágmörkum. Hann verður þar með löggildur KSÍ-umboðsmaður innan skamms. Meira
27. september 2002 | Íþróttir | 78 orð

Ásgerður ekki meira með

ÁSGERÐUR H. Ingibergsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur lagt skóna á hilluna, aðeins 26 ára gömul. Lokaleikurinn á ferlinum var landsleikur Íslands og Englands í Birmingham síðasta sunnudag en þar kom hún inn á sem varamaður og spilaði sinn 29. Meira
27. september 2002 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Bandaríkjamaðurinn Paul Azinger slær úr sandglompu...

Bandaríkjamaðurinn Paul Azinger slær úr sandglompu á sjöundu braut á æfingadegi Ryder-liðana á Belfry-vellinum á Englandi í gær. Bandaríkjamenn eiga þar titil að verja gegn liði Evrópu. Nánari umfjöllun um mótið er á síðum B2 og... Meira
27. september 2002 | Íþróttir | 398 orð

Bandaríkjamenn

*Tiger Woods, 26 ára, 1. á heimslista. Í Ryder-liðinu 1997 og 1999. Upphafshögg: 270 metrar. Á braut: 69,9%. Á flöt í áætluðum höggum: 72,8% (regulation). Pútt að meðaltali: 1,803. Högg að meðaltali: 69,66. Verðlaunafé ársins: 571,6 millj. kr. Meira
27. september 2002 | Íþróttir | 158 orð

Bretar hagnast

FRÁ árinu 1985, er Evrópa braut sigurgöngu Bandaríkjanna á bak aftur eftir 28 ára einokun í Ryder-keppninni, hefur keppninni vaxið fiskur um hrygg. Skipuleggjendur keppninnar á Belfry búast við um 1,2 milljarða ísl. kr. hagnaði af um 46 milljarða kr. Meira
27. september 2002 | Íþróttir | 96 orð

Eggert fulltrúi UEFA á stórleikjum

EGGERT Magnússon, formaður KSÍ, verður sérstakur sendifulltrúi forseta UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, á tveimur leikjum í meistaradeild Evrópu á Ítalíu í næstu viku. Meira
27. september 2002 | Íþróttir | 831 orð | 2 myndir

Evrópuliðið óskar eftir roki og vætu á Belfry

ÞAÐ ríkir sérstakt andrúmsloft á meðal áhugamanna um golf þegar minnst er á Ryder-keppnina sem hefst á Belfry á Englandi í dag. Meira
27. september 2002 | Íþróttir | 427 orð

Evrópumenn

*Darren Clarke, 34 ára N-Íri, 14. á heimslista. Í Ryder-liðinu 1997 og 1999. Upphafshögg: 263 metrar. Á braut: 68,7%. Á flöt í áætluðum höggum: 69% (regulation). Pútt að meðaltali: 1,731. Högg að meðaltali: 70,70. Verðlaunafé ársins: 64,2 millj. kr. Meira
27. september 2002 | Íþróttir | 121 orð

Flestir sáu ÍA og KR

FRÁ árinu 1986 hafa 19 bikarúrslitaleikir farið fram, árið 1990 þurfti tvo leiki til í viðureign KR og Vals, aftur tvo leiki ári síðar er FH og Valur léku. Alls hafa 82.719 áhorfendur lagt leið sína í Laugardalinn 16 árum eða 4. Meira
27. september 2002 | Íþróttir | 121 orð

Gilberto setti Evrópumet

LEIKMENN Arsenal eru óstöðvandi þessa dagana og setja hvert metið á fætur öðru. Brasilíumaðurinn Gilberto Silva setti Evrópumet er hann skoraði fyrsta mark Arsenal gegn PSV Eindhoven. Hann skoraði markið eftir aðeins 20,07 sek. Meira
27. september 2002 | Íþróttir | 231 orð

Golfkúlur vandamál í fjórleiknum

ÞAÐ er í mörg horn að líta á Ryder-keppninni fyrir leikmenn sem og fyrirliðana Sam Torrance og Curtis Strange. Meira
27. september 2002 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

* GUÐFINNUR Kristmannsson , þjálfari og...

* GUÐFINNUR Kristmannsson , þjálfari og leikmaður Wasaiterna , skoraði 4 mörk í gærkvöld þegar lið hans vann góðan sigur á Skövde , 29:21, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Meira
27. september 2002 | Íþróttir | 33 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Esso-deild: Ásgarður: Stjarnan - UMFA 20 Digranes: HK - Fram 20 Ásvellir: Haukar - Selfoss 20 Akureyri: Þór - FH 20 Seltjarnarn.: Grótta/KR - ÍR 20 Hlíðarendi: Valur - KA 20 Víkin: Víkingur - ÍBV 20 1. Meira
27. september 2002 | Íþróttir | 142 orð

Jordan verður með í vetur

Michael Jordan, frægasti körfuknattleiksmaður allra tíma, tilkynnti í gær að hann ætlaði að halda áfram eitt ár enn og spila með Washington Wizards í NBA-deildinni í vetur. Jordan er 39 ára gamall og gerði tveggja ára samning við félagið, en missti mikið úr á síðasta tímabili vegna meiðsla og því var óvissa um framhaldið. Meira
27. september 2002 | Íþróttir | 36 orð

KNATTSPYRNA Ítalía Bikarkeppnin: Reggina - Modena...

KNATTSPYRNA Ítalía Bikarkeppnin: Reggina - Modena 1:0 Empoli - Torino 1:1 *Fyrri leikir liðanna. Meira
27. september 2002 | Íþróttir | 681 orð | 1 mynd

"Ekki með bakið uppi við vegginn"

AÐALSTEINN Víglundsson, þjálfari Fylkismanna, hefur staðið í ströngu undanfarið með lið sitt, sem mátti sjá á eftir Íslandsmeistaratitlinum um sl. helgi. Fylkir á hins vegar enn eftir að sleppa takinu af bikarmeistaratitlinum sem liðið landaði sl. haust gegn KA á Laugardalsvelli og var það fyrsti stóri titill félagsins á knattspyrnusviðinu. Fylkir mætir Fram í bikarúrslitaleik á Laugardalsvellinum á morgun. Meira
27. september 2002 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

* RYDER-KEPPNIN á sér langa sögu...

* RYDER-KEPPNIN á sér langa sögu og var fyrst keppt árið 1927 í Bandaríkjunum þar sem heimamenn öttu kappi við Breta . Árið 1973 bættust Írar í hópinn og það var ekki fyrr en 1979 að Evrópa sendi sameiginlegt lið til keppni. Meira
27. september 2002 | Íþróttir | 168 orð

Skallagrímur í úrvalsdeildina

Körfuknattleiksdeild Skallagríms ákvað í gærkvöld að þiggja boð KKÍ um að taka sætið sem losnaði í úrvalsdeild karla fyrr í vikunni þegar Þórsarar hættu við þátttöku. Um leið fækkar liðum í 1. deild úr 10 í 9. ÍA, sem féll í 2. Meira
27. september 2002 | Íþróttir | 132 orð

Spennandi leikir

ALLS eru 28 leikir í Ryderkeppninni, eitt stig er gefið fyrir sigur í hverjum leik. Verði bæði lið með 14 vinninga fær það lið sem vann keppnina síðast bikarinn á ný. *Föstudagur: Keppni hefst kl. 7 að íslenskum tíma. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 151 orð | 2 myndir

Alsælar mæðgur

"ÉG VAR alveg rosalega mikið mömmubarn þegar ég var lítil. Þarna sit ég alsæl í fanginu á mömmu minni, Hildi Sveinsdóttur, jólin 1979 í Svíþjóð. Mamma er náttúrulega líka alsæl á myndinni enda hef ég alltaf verið uppáhaldsbarnið hennar! Meira
27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 77 orð

Arnaldur söluhæstur

Arnaldur Indriðason rithöfundur á þrjár söluhæstu skáldsögurnar á Íslandi í ágúst. Þetta kemur fram í samantekt Félagsvísindastofnunar. Grafarþögn er í efsta sæti á bókalistanum, Dauðarósir í öðru og Mýrin í því þriðja. Meira
27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 179 orð | 2 myndir

Brautin rudd

"ÉG var í fyrstu að hugsa um að setja hér skírnarmyndina af mér til minningar um foreldra mína, sem voru á henni með mér," segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, og rifjar upp að hann hafi verið... Meira
27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 122 orð | 1 mynd

Fleiri framhaldsskólanemar reyna sjálfsmorð

SJÁLFSMORÐ voru algengari hjá framhaldsskólanemum árið 2000 en árið 1992. Fjöldi sjálfsmorða hjá íslenskum piltum er meiri en í mörgum öðrum löndum. En færri íslenskar stúlkur fremja sjálfsmorð en í mörgum öðrum löndum. Meira
27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 313 orð | 2 myndir

Flotaforingjahúfa að skilnaði

"ÞESSI uppáhaldsmynd er tekin í gufubaðinu í foringjaklúbbnum í Vladivostok í Rússlandi fyrir réttum 10 árum eða í september árið 1992," segir Þórólfur Árnason, forstjóri Tals, og útskýrir hvaða atburðarás varð þess valdandi að honum var boðið... Meira
27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 329 orð | 4 myndir

Gamlar umbreytast

ÞÓTT sniðið breytist reglulega samkvæmt lögmálinu um síbreytileika tískunnar, virðast gallabuxur og gallafatnaður ýmiss konar alltaf vera í tísku. Efalítið eru fáir sem ekki eiga eina eða fleiri gamlar flíkur af þessu tagi í fórum sínum. Meira
27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 208 orð | 1 mynd

Halli og Laddi skemmta í 30 ár

HALLI og Laddi eru án efa vinsælast grínpar Íslandssögunnar og hafa farið létt með að kitla hláturtaugar fólks á öllum aldri. Um þessar mundir fagna þeir 30 ára starfsafmæli sínu. Meira
27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 202 orð | 2 myndir

Hin fullkomna sáluhjálp

"ÞESSI mynd var tekin fyrir allmörgum árum og er mér kær vegna þess að þarna er ég með köttinn Randver sem þá var nýorðinn fjölskyldumeðlimur," segir Jóhann Páll Valdimarsson hjá JPV-bókaútgáfunni og bætir við að hann sé alinn upp með köttum. Meira
27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 163 orð | 1 mynd

KR fagnaði sigri á heimavelli

KARLALIÐ KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta síðastliðinn laugardag. Það vann Þór, 5:0, í lokaumferð Íslandsmótsins. Þetta er þriðji titill KR á fjórum árum og 23. titill félagsins frá upphafi. Meira
27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 193 orð | 2 myndir

Með "Jackie Onassisgleraugun"

"ÞESSI mynd er mér mjög kær. Afi minn, Kristján Tryggvason, klæðskeri á Ísafirði, tók hana af mér og Ragnhildi systur minni. Ég held að myndin sé tekin árið 1969 en þá var ég 11 ára og Ragnhildur 9. Meira
27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 157 orð | 2 myndir

Nánar nöfnur

"GÖMUL mynd af mér og ömmu minni, Þorkelínu Jónsdóttur, hefur lengi verið í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Meira
27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 118 orð | 1 mynd

Óbreytt staða í Þýskalandi

Sama ríkisstjórn situr áfram í Þýskalandi. Kosningar fóru fram á sunnudag. Vinstri flokkarnir náðu að halda meirihluta á þinginu. Það eru sósíaldemókratar og græningjar. Gerhard Schröder verður þess vegna áfram kanslari Þýskalands. Mjög litlu munaði. Meira
27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 260 orð | 2 myndir

Reagan gefinn tónninn

"ÉG á rosalega erfitt með að gera upp á milli mynda í ljósmyndasafninu mínu. Meira
27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 408 orð | 6 myndir

Sérsniðið náttfatapartí

ÞAÐ var líf í tuskunum í náttfatapartíi sem haldið var á vegum Thimbleberries Quilt-klúbbsins. Samkvæmið hófst klukkan 8 síðastliðinn laugardagsmorgun og mættu í það milli 50 og 60 morgunhressar konur í náttfötum sem þær höfðu saumað sjálfar. Meira
27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 188 orð | 2 myndir

Stoltur menntaskólanemi

"EIN LJÓSMYND í ljósmyndasafninu mínu er mér sérstaklega kær. Ljósmyndin var tekin þegar ég byrjaði í menntaskóla í Barcelona 10 ára gamall," segir Baltasar Samper myndlistarmaður og er fljótur að reikna út að ljósmyndin sé orðin 54 ára gömul. Meira
27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 2339 orð | 1 mynd

Stærstu draumarnir eru bestir

Victoria Moran er höfundur nokkurra þekktra sjálfshjálparbóka. Hún er stödd hér til að halda fyrirlestur og námskeið um listina að lifa í framhaldi af því að komin er út ný bók eftir hana, sem heitir Láttu ljós þitt skína. Hildur Einarsdóttir ræddi við hana en hún telur að sjálfshjálparbækur geti breytt lífi fólks ef þær eru lesnar nógu oft. Meira
27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1678 orð | 8 myndir

Svæfði í Afríku

Lokaverkefni Baldurs Helgasonar við Dýralæknaháskólann í Noregi snýst um svæfingar villtra dýra. Til að kynna sér þær dvaldi hann í Serengeti-þjóðgarðinum í Tansaníu og var það mikið ævintýri. Hildur Einarsdóttir hlustaði á hann lýsa vinnu sinn og veru í þjóðgarðinum. Meira
27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 24 orð

Þótt ljósmyndir gulni með tímanum fölna...

Þótt ljósmyndir gulni með tímanum fölna minningarnar ekki eins og Anna G. Ólafsdóttir áttaði sig á þegar nokkrir þjóðþekktir Íslendingar sögðu henni frá uppáhaldsljósmyndinni sinni. Meira
27. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 632 orð | 3 myndir

Þroskamat fært út í leikskólana

Tilraunaverkefni þar sem hjúkrunarfræðingur metur þroska barna á heimavelli í leikskólanum þykir gefa góða raun. Jóhanna Ingvarsdóttir kynnti sér málið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.