Greinar miðvikudaginn 5. febrúar 2003

Forsíða

5. febrúar 2003 | Forsíða | 276 orð | 1 mynd

"Sameinuð í sorginni"

UM 10.000 manns tóku í gær þátt í athöfn í Houston í Texas til minningar um geimfarana sjö, sem fórust með geimferjunni Kólumbíu. Vottaði George W. Meira
5. febrúar 2003 | Forsíða | 243 orð | 1 mynd

Saddam neitar tengslum við al-Qaeda

SADDAM Hussein, forseti Íraks, neitar því, að nokkur tengsl séu á milli stjórnar hans og hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda. Kemur það fram í viðtali, sem breski stjórnmálamaðurinn og vinstrimaðurinn Tony Benn átti við Íraksforseta. Meira
5. febrúar 2003 | Forsíða | 428 orð | 1 mynd

Sveiflan dýpri nú en áður

GISSUR Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir útlit fyrir að greiða þurfi á fjórða milljarð króna í atvinnuleysisbætur á þessu ári gangi allar spár eftir. Í fyrra hafi útgjöld atvinnuleysistryggingasjóðs hins vegar verið 2,5 milljarðar króna. Meira

Fréttir

5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri fengið ráðgjöf

ALLS fengu 835 manns ráðgjöf hjá Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna árið 2002 og hafa þeir aldrei verið fleiri, en ársskýrslan liggur ekki enn fyrir. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Alfreð formaður borgarráðs

ALFREÐ Þorsteinsson, borgarfulltrúi R-listans, hefur tekið við embætti formanns borgarráðs af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fyrrverandi borgarstjóra. Alfreð stýrði sínum fyrsta borgarráðsfundi í gær. Meira
5. febrúar 2003 | Suðurnes | 25 orð

Alur kynnir áform sín

ALUR, álvinnsla ehf., kynnir í dag fyrirtækið og fyrirætlanir þess um að hefja framleiðslu í Helguvík. Kynningarfundurinn verður á veitingahúsinu Ránni og hefst klukkan... Meira
5. febrúar 2003 | Miðopna | 1266 orð | 1 mynd

Atvinnulausum gert að leita skipulega að vinnu

STARFSFÓLK á svæðisvinnumiðlunum telur mjög mikilvægt að fólk skrái sig strax atvinnulaust þegar það missir vinnuna. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð

Atvinnulífsdagar í Háskóla Íslands

DAGANA 5.-7. febrúar stendur Stúdentaráð fyrir atvinnulífsdögum við Háskóla Íslands. Markmið daganna er að efla tengsl Háskólans og atvinnulífsins auk þess að gefa stúdentum tækifæri á að kynnast öllum þeim möguleikum sem bjóðast á atvinnumarkaðinum. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 137 orð

Ákveðið að skerða áunnin réttindi um 9%

SAMÞYKKT var á sjóðfélagafundi Lífeyrissjóðs lækna 30. janúar sl. að lækka áunnin lífeyrisréttindi sjóðfélaga um 9% frá og með 1. febrúar 2003. Meira
5. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 448 orð | 1 mynd

Áætlað að fjöldi farþega tvöfaldist á næstu árum

MÖGULEGT er að tvöfalda farþegafjölda með skemmtiferðaskipum til Íslands fram til ársins 2010 að því er fram kemur í skýrslu um stöðu Íslands sem viðkomustaðar fyrir skemmtiferðaskip. Meira
5. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Blair tókst ekki að tala Chirac á sitt band

JACQUES Chirac, forseti Frakklands, sagði í gær að hann myndi ákveða "þegar það væri tímabært" hvort Frakkar beittu neitunarvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn ályktun, sem fæli í sér beina heimild til árásar á Írak. Meira
5. febrúar 2003 | Suðurnes | 216 orð | 1 mynd

Bónus opnar stóra verslun eftir tvo mánuði

BÓNUS mun opna í verslunarhúsnæði því sem Hagkaup hafa notað í Njarðvík, í mars eða ekki síðar en 1. apríl næstkomandi. Verslunin verður með stærri Bónusbúðum. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð

Bónusversl-un opnuð í Njarðvík

BÓNUSVERSLUN mun verða opnuð í verslunarhúsnæði því sem verslunin Hagkaup hefur notað í Njarðvík eftir einn til tvo mánuði. Bónusbúðin í Reykjanesbæ verður með stærri verslunum keðjunnar eða svipuð að stærð og Bónus í Holtagörðum. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

Breytingar hjá Búnaðarbankanum

Viggó E. Hilmarsson hefur látið af störfum framkvæmdastjóra Fjárfestingasjóðs Búnaðarbankans hf. Við starfi framkvæmdastjóra hjá félaginu tekur Sigurður Óli Hákonarson. Viggó hefur verið ráðinn til starfa hjá Fjárfestingarfélaginu Straumi. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 351 orð

Brýnt að upplýsa oftar um flugatvik

BRÝNT er að oftar sé upplýst um flugatvik og frávik í flugi en gert er í dag og að komið verði upp eins konar trúnaðarbundnu tilkynningakerfi þar sem flugmenn og aðrir geta greint frá atburðum í vissu þess að þeir verði ekki sóttir til saka. Þetta kom m. Meira
5. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 156 orð | 1 mynd

Byggt við heimilisiðnaðarsafnið

FRAMKVÆMDUM við viðbyggingu Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi er lokið. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Dagskrá Alþingis

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 13.30 í dag. Á dagskrá verða fyrirspurnir til ráðherra. Kl. 15.30 fer fram utandagskrárumræða um úrskurð ráðherra um Norðlingaölduveitu. Málshefjandi verður Steingrímur J. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 258 orð

Efasemdir um að vel sé staðið að varðveislu hússins

BORGARRÁÐ frestaði í gær staðfestingu samnings um uppbyggingu hótels og sýningarskála við Aðalstræti og Túngötu en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri, undirritaði hann í síðustu viku fyrir hönd borgarinnar. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 140 orð

Enn skjálftahrina á Reykjaneshrygg

NOKKRIR sterkir jarðskjálftar, í kringum 5 stig á Richter, urðu á Reykjaneshrygg um helgina um 950 km suðvestur af landinu. Þrír skjálftar komu fram á mælum sl. laugardag, sá stærsti upp á 5,5 stig, og tveir daginn eftir af svipuðum styrkleika. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fá tæp 900 verk Þorvaldar Skúlasonar að gjöf

AFKOMENDUR Sverris Sigurðssonar listaverkasafnara færðu í gær Listasafni Háskóla Íslands að gjöf 894 myndir eftir Þorvald Skúlason listmálara. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Fjallað um möguleika karla til að sinna fjölskyldunni

JAFNRÉTTISNEFND Framsóknarflokks í samvinnu við Landssamband framsóknarkvenna (LFK) stóð á mánudag fyrir ráðstefnu í Norræna húsinu með yfirskriftinni: Hleypa konur körlum inn? Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 199 orð

Fjöldi klasakokkatilfella hefur stóraukist

MIKIÐ álag hefur verið undanfarna mánuði á starfsmönnum sýklafræðideildar Landspítala - háskólasjúkrahúss. Stafar það einkum af stórlega aukinni tíðni á svonefndum fjölónæmum klasakokkasýklum og rannsóknum tengdum þeim. Segir Karl G. Meira
5. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 158 orð | 1 mynd

Fjölmenni á fundi um byggða- og atvinnumál

ATVINNURÁÐGJÖF Vesturlands boðaði íbúa Snæfellsness til fundar á Hótel Framnesi í Grundarfirði 28. janúar sl. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð

Framboðslisti Vöku kynntur

FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 31. janúar síðastliðinn var kynntur framboðslisti Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, til Stúdentaráðs og Háskólafundar við kosningarnar sem fram fara 26. og 27. Meira
5. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 404 orð

Fundað með borgarstjóra að frumkvæði ráðuneytisins

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra segir það skjóta skökku við að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri, hafi látið í það skína í fjölmiðlum að borgaryfirvöld hafi haft frumkvæði að hugmyndum um byggingu nýs framhaldsskóla í... Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fundur um matarverð.

Fundur um matarverð. Samfylkingin heldur fund í kvöld í fundaröðinni "Mál á dagskrá" þar sem leitað verður svara við spurningunum "Hvernig er hægt að lækka matarverð á Íslandi?", "Hverju gæti aðild að ESB breytt fyrir neytendur? Meira
5. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 189 orð

Garður reyndist ótryggður

DANSKA vísindaráðuneytið og stúdentagarðarnir í Kaupmannahöfn deila nú um hver eigi að bera tjónið af bruna í elsta stúdentagarði Danmerkur, Regensen í miðborg Kaupmannahafnar, um miðjan janúar, að sögn danska dagblaðsins Politiken . Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 292 orð

Greiðslustöðvun Íslenska vatnsfélagsins ekki framlengd

HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem fallist var á beiðni Íslenska vatnsfélagsins um áframhaldandi greiðslustöðvun. Meira
5. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Göran Persson í tygjum við forstjóra Systembolaget

GÖRAN Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, er í tygjum við forstjóra áfengisverslunar sænska ríkisins, Systembolaget, að sögn sænska dagblaðsins Expressen . Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 204 orð

Hafa ekki fylgt lágmarkslaunum

GYLFI Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, segir að kjör atvinnulausra á Íslandi hafi rýrnað verulega eftir að hætt var að láta atvinnuleysisbætur fylgja lágmarkstaxta fiskverkafólks. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 291 orð

Heilsudagar hjá NLFÍ verða vikuna 23.

Heilsudagar hjá NLFÍ verða vikuna 23. febrúar til 2. mars. Heilsudögum er ætlað að hjálpa fólki til að koma í veg fyrir og losna við afleiðingar álags og streitu, með slökun, hvíld, fræðslu, hreyfingu og góðu fæði, segir í fréttatilkynningu. Meira
5. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 397 orð | 1 mynd

Heilsulaugin á Húsavíkurhöfða

ALLT frá árinu 1992 hefur hópur fólks á Húsavík notað vatn, sem kemur upp úr borholu á Húsavíkurhöfða, til baða. Þetta vatn er sérstakt að efnisinnihaldi og má með einföldum hætti líkja við heitan sjó, reynslan sýnir að þetta salta vatn hefur t.d. Meira
5. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Heimilisvinur framtíðarinnar kynntur

JAPANSKA fyrirtækið Mitsubishi hefur þróað vélmenni á hjólum sem það segir að verði heimilisvinur, húsvörður og heimilishjúkrunarkona framtíðarinnar. Vélmennið er metri á hæð og í kúlulaga og munnlausu höfðinu eru stafrænar myndavélar. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 272 orð

Hertar reglur um áhættumat útlána og afskriftir

VÆNTA má þess að hertar reglur um áhættumat útlána og afskriftaframlög lánastofnana á afskriftareikning verði innleiddar hér á landi á næstu árum. Meira
5. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Hluti stjórnklefa Kólumbíu fundinn

ENN er verið að rannsaka hvað valdið hafi því að bandaríska geimferjan Kólumbía fórst með sjö manna áhöfn sl. laugardag, nokkrum mínútum fyrir áætlaða lendingu. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 292 orð

Hvetja borgarstjóra til að grípa inn í skuldasöfnun

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokks lögðu fram svohljóðandi fyrirspurn til Þórólfs Árnasonar borgarstjóra á fundi borgarráðs í gær: "Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir árið 2003 á fundi borgarstjórnar 2. Meira
5. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 343 orð | 1 mynd

Höfum mikla trú á okkar fólki

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hlaut viðurkenningu jafnréttis- og fjölskyldunefndar Akureyrarbæjar fyrir árið 2002, en fyrirtækið þykir reka metnaðarfulla starfsmannastefnu sem m.a. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 35 orð

Í dag S igmund 8 V...

Í dag S igmund 8 V iðhorf 32 V iðskipti 13/14 M inningar 32/37 E rlent 15/19 S taksteinar 38 H öfuðborgin 21 H estar 39 A kureyri 21 D agbók 42/43 S uðurnes 23 Í þróttir 44/47 L andið 22 F ólk 48/55 L istir 23/24 B íó 50/53 U mræðan 25/27 L jósvakamiðlar... Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð

Ísland heiðursþjóð í Washington-maraþoninu

ÁKVEÐIÐ hefur verið að Ísland verði heiðursþjóð í næsta Washington-maraþonhlaupi sem fram fer 23. mars nk. en í því felst m.a. að kastljósinu verður varpað að Íslandi í dagskrá hlaupsins og á heimasíðu þess. Sendiráð Ísland í Washington D.C. Meira
5. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

Ísraelar vilja baktryggja sig

MARGIR Ísraelar reyna nú að tryggja sér tvöfalt ríkisfang, að því er virðist til að geta átt kost á því að flytja á brott frá fyrirheitna landinu. Meira
5. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 155 orð | 1 mynd

Íþróttamaður ársins hjá Umf. Heklu

Á AÐALFUNDI Ungmennafélagsins Heklu í Rangárþingi ytra á dögunum var útnefndur íþróttamaður ársins 2002. Það var Árni Arason sem með ástundun og árangri þótti hafa skarað fram úr í frjálsum íþróttum og hlaut hann forláta bikar því til staðfestingar. Meira
5. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 641 orð | 1 mynd

Kemur til greina að rýma vistarverur

FORVARNADEILD Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hefur í hyggju að kanna eldvarnir í óleyfilegu íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Til greina kemur að beita húseigendur dagsektum eða rýma og loka húsnæði þar sem aðbúnaður er mjög slæmur. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Kerfi sem hefur virkað

"BEINI framleiðslutengdi stuðningurinn eins og í mjólkurframleiðslu er langmarkvissasta notkun peninga til þess að lækka verð til neytenda," segir Þórólfur Sveinsson, formaður Landssambands kúabænda. Meira
5. febrúar 2003 | Miðopna | 835 orð | 1 mynd

Kröfur um forréttindi

"Reglur samfélagsins þurfa að vera almennar en ekki hannaðar fyrir mismunun og forréttindi." Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 919 orð | 1 mynd

Landlægur ættfræðiáhugi

Ólafur H. Ólafsson er fæddur í Reykjavík 17. mars 1933. Stúdent frá MR 1954. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 584 orð

Landlæknir boðar deiluaðila á fund á föstudag

VIÐTÖKUR almennings við sjónmælingum sjóntækjafræðinga hafa verið góðar að þeirra sögn og hefur talsvert verið að gera hjá þeim síðustu daga við að veita þessa þjónustu. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 266 orð

Landvernd lýsir ánægju með úrskurð

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing stjórnar Landverndar vegna úrskurðar um Norðlingaölduveitu: "Stjórn Landverndar lýsir yfir ánægju með úrskurð Jóns Kristjánssonar, setts umhverfisráðherra, um mat á umhverfisáhrifum... Meira
5. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Mannlaus lest í ótrúlegu ferðalagi

YFIRVÖLD í Melbourne í Ástralíu reyndu í gær sem mest þau máttu að átta sig á því hvernig mannlaus rafmagnslest gat ræst sig af sjálfu sér og ekið fimmtán kílómetra leið um þessa næststærstu borg landsins, áður en hún lenti í árekstri við aðra lest, með... Meira
5. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 77 orð

Margt býr í fiskunum - sitjum...

Margt býr í fiskunum - sitjum við á lyklinum að nýmyndun vefja í lækningaskyni? er yfirskrift málstofu sem auðlindadeild Háskólans á Akureyri boðar til föstudaginn 7. febrúar, en hún stendur frá kl. 14 til 16 og fer fram á 2. hæð í Glerárgötu 36. Meira
5. febrúar 2003 | Suðurnes | 173 orð | 1 mynd

Metþátttaka á nýsköpunarnámskeiði

METÞÁTTTAKA var á námskeiði í gerð viðskiptaáætlana sem Þjóðarátak um nýsköpun efndi til í Keflavík í gær, í samvinnu við Reykjanesbæ. Um sjötíu þátttakendur sátu undir þriggja tíma fyrirlestri sem G. Ágúst Pétursson verkefnisstjóri flutti. Meira
5. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 36 orð | 1 mynd

Myndarleg sveðja

MEÐAL þeirra furðutóla sem lögreglan í Ólafsfirði hefur gert upptæk á undanförnum árum er þessi sveðja með þeim myndarlegri. Jón Árni Konráðsson, lögregluvarðstjóri, heldur hér um gripinn en myndin er tekin á skrifstofu sýslumannsins í... Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Mælt fyrir samgönguáætlun til ársins 2014

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra sagði á Alþingi í gær að í tillögum að samgönguáætlunum fyrir árin 2003 til 2014 annars vegar og 2003 til 2006 hins vegar væri gert ráð fyrir fleiri og dýrari framkvæmdum í samgöngumálum en nokkru sinni fyrr. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð

Námskeið um nýjan stjórnenda- og lífsstíll

STJÓRNENDASKÓLI Háskólans í Reykjavík stendur fyrir námskeiðinu "Nýr stjórnenda- og lífsstíll. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð

Námskeið um Stephan G.

Á TVEGGJA kvölda námskeiði sem hefst í kvöld kl. 20 fjallar Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur um Stephan G. Stephansson. Á námskeiðinu verða einnig gögn úr handritadeild Landsbókasafns, sem notuð voru við ritun Landnemans mikla. Meira
5. febrúar 2003 | Suðurnes | 93 orð

Nefndum fækkað

FASTANEFNDUM á vegum bæjarstjórnar Grindavíkur fækkar um þrjár, samkvæmt tillögum að breytingum á bæjarmálasamþykkt sem er til umfjöllunar í bæjarstjórn. Meira
5. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Nizza-sáttmálinn í gildi

SVONEFNDUR Nizza-sáttmáli Evrópusambandsins (ESB), nýjasta uppfærsla stofnsáttmála sambandsins sem samþykktur var á leiðtogafundi þess í frönsku Rívíeruborginni Nizza (Nice) í lok árs 2000, gekk loks í gildi nú um mánaðamótin. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 530 orð

Nýr búvörusamningur ekki gerður fyrir kosningar

Viðræður eru að hefjast um gerð nýs búvörusamnings við kúabændur. Það er mat Arnórs Gísla Ólafssonar að erfitt geti orðið að framlengja eldri samning óbreyttan vegna nýrrar samningalotu WTO. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Nýr samningur tryggir safninu 45 milljónir

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra fagnar því hvað vel hefur verið staðið að verki varðandi alla uppbyggingu í tengslum við Vesturfarasetrið á Hofsósi og segir að stuðningur forsætisráðuneytisins til safnsins fari í mikilvægt málefni, en safnið fær 45... Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 299 orð

Olíufélögin draga fyrri hækkanir til baka

SVIPTINGAR voru í verðlagningu eldsneytis hjá olíufélögunum þremur í gær, ESSO, Skeljungi og Olís, en öll selja þau nú bensínlítrann á 93,20 kr. í sjálfsafgreiðslu. Meira
5. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 266 orð | 1 mynd

Ónýtir hjólbarðar og beyglaðar felgur

NOKKUÐ er um það á hverju ári að borgaryfirvöld bæti minniháttar tjón á bílum sem hljótast af völdum þess að ekki hefur nægjanlega vel verið gengið frá götum þar sem framkvæmdir hafa átt sér stað. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð

Óskað upplýsinga um ferðatilboðið vorsmell

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur skrifað Flugleiðum og óskað eftir upplýsingum um svonefndan vorsmell félagsins. Tekur stofnunin málið upp að eigin frumkvæði til að kanna hvort tilboðið brjóti hugsanlega í bága við 11. grein samkeppnislaga um markaðsráðandi... Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Pálmi og Pálmar bestir

PÁLMI Rafn Pálmason, knattspyrnumaður í Völsungi, var valinn íþróttamaður ársins 2002 á Húsavík, í öðru sæti varð Pálmar Pétursson, handknattleiksmaður í Val, og í þriðja sæti Gísli Haraldsson, hestamaður og hrossaræktandi í Hestamannafélaginu Grana á... Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 507 orð

"Þetta kemur beint af kúnni"

MEINTUR höfuðpaur í smygli á um sex kílóum af amfetamíni til landsins var handtekinn af lögreglunni í Amsterdam í febrúar í fyrra, daginn eftir að fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík fékk upplýsingar um ferðir hans. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 304 orð

Ráðuneytið vill lækkun á flugvallarskattinum

UTANRÍKISRÁÐHERRA telur eðlilegt að lækka flugvallarskatt í utanlandsflugi til samræmis við innanlandsflugið. Muni það fela í sér umtalsverða breytingu fyrir millilandaflugið. Meira
5. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

Réttað yfir ástríðulistaverkaþjófi

STEPHANE Breitwieser, 32 ára gamall vínþjónn sem játaði að hafa stolið 239 málverkum og öðrum listaverkum af söfnum þvers og kruss um Evrópu og falið í svefnherbergi sínu, sagði fyrir rétti í Sviss í gær, að hann hefði leiðzt út í þjófnaðarleiðangurinn,... Meira
5. febrúar 2003 | Miðopna | 301 orð

Réttur til atvinnuleysisbóta

ÞEIR sem missa vinnuna, bæði launafólk og sjálfstætt starfandi einstaklingar, eiga rétt á atvinnuleysisbótum að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. 1. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð

Samgöngur eru lykilatriði byggðanna

MORGUNBLAÐINU hefur borist fréttatilkynning frá Áhugahópi um bættar samgöngur milli lands og Eyja, þar sem segir m.a. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 631 orð | 3 myndir

Sautján erfingjar að 22 hektara mýri í Flóanum

SAUTJÁN erfingjar sómahjónanna Björns Bjarnarsonar og Guðnýjar Jónsdóttur gáfu sig fram eftir að auglýst var eftir kröfum í dánarbú þeirra í mars 2002, þar sem búið hefði verið tekið aftur til opinberra skipta. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sólin gefur klakanum líf

GRÝLA gamla hefði verið ánægð með þessi klakakerti sem eru kennd við hana. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

Spáð stormi og hlýnandi veðráttu

VEÐURSTOFAN gaf í gærkvöld út stormviðvörun sunnan- og vestanlands í nótt og fram eftir degi eða meira en 20 metrum á sekúndu. Nálægt hádegi snýst í suðvestanátt með rigningu eða slyddu og ört hlýnandi veðri. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 61 orð

Stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli verður...

Stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli verður með rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 5. febrúar kl. 17.00. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð

Störfum fækkað um 5.000

WORLDCOM, bandaríska fjarskiptafyrirtækið sem í júní á síðasta ári viðurkenndi fleiri hundruð milljarða króna bókhaldssvindl, rær nú lífróður en félagið fór fram á greiðslustöðvun í júlí sl. Meira
5. febrúar 2003 | Miðopna | 547 orð

Sveitarfélög finna fyrir auknu atvinnuleysi

Í ÁGÚST í fyrra voru 153 skráðir atvinnulausir á Akureyri en í lok desember voru þeir orðnir 279. Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri segir Akureyrarbæ gera sitt til að bregðast við þessum aðstæðum. Meira
5. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 111 orð

Sögu Júgóslavíu lokið

SÖGU sambandsríkisins Júgóslavíu í 84 ár lauk í gær er sambandsþing Serbíu og Svartfjallaland leysti það upp. Við tekur lauslegt ríkjasamband sem ber einfaldlega heitið Serbía og Svartfjallaland. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Tapi snúið í hagnað

HAGNAÐUR Tanga hf. á árinu 2002 nam 208,4 milljónum króna en félagið tapaði 99,6 milljónum króna árið áður. Síðari helming 2002 var þó um 126 milljóna króna tap á rekstrinum á móti nær 200 milljóna króna hagnaði á síðari helmingi ársins 2001. Meira
5. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Tsvangirai fyrir rétt í Zimbabwe

ANNAR dagur réttarhalda yfir Morgan Tsvangirai, helsta leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Zimbabwe, og tveim samherjum hans sem sakaðir eru um landráð var í gær. Meira
5. febrúar 2003 | Suðurnes | 192 orð

Tveir leikskólar opnir lengur

FRÆÐSLURÁÐ Reykjanesbæjar hefur samþykkt breyttan gæslutíma leikskóla bæjarins. Öllum leikskólum verður lokað klukkan 17.15 nema Garðasel og Gimli sem verða opnir klukkustund lengur. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 263 orð

Tæpir 3,9 milljarðar kaupverðs greiddir á föstudag

SAMSON eignarhaldsfélag ehf. fær að öllum líkindum afhent næstkomandi föstudag 33,3% hlutafjárins í Landsbanka Íslands hf. Meira
5. febrúar 2003 | Suðurnes | 324 orð | 1 mynd

Umhverfisáhrif talin viðunandi

SKÝRSLA um mat á umhverfisáhrifum 220 kV háspennulínu frá fyrirhuguðu virkjanasvæði á Reykjanesi að aðveitustöð við Svartsengi hefur verið lögð fram til kynningar. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

Undrast gagnrýni þingmanna á þingforseta

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði við upphaf þingfundar á Alþingi í gær að það væri með ólíkindum að fylgjast með upphlaupi þingmanna stjórnarandstöðunnar síðustu daga og árásum þeirra á forseta þingsins, Halldór Blöndal. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 379 orð

Ungt fólk með ungana sína.

Ungt fólk með ungana sína. Ungu fólki er boðið að koma með börnin sín í Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5, alla fimmtudaga milli 13-15. Fimmtudaginn 6. febrúar verður Harpa Guðmundsdóttir með kynnngu í Alexanderstækni. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Útför Rúriks Haraldssonar

ÚTFÖR Rúriks Haraldssonar leikara var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng og organisti var Hörður Áskelsson. Kammerkórinn Schola cantorum söng við athöfnina. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Útsölum að mestu lokið

ÞAÐ var handagangur í öskjunni í Kringlunni í gær en þá var síðasti dagur götumarkaðar sem markaði lok útsölu þar eftir jól. Útsölu er sömuleiðis lokið í Smáralind en framkvæmdastjórinn þar segir birgðastöðu kaupmanna mun betri nú en á sama tíma í fyrra. Meira
5. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Vald til nefnda og embættismanna verði aukið

Á FUNDI stjórnsýslunefndar Akureyrarbæjar í vikunni var lagt til að vald til fullnaðarafgreiðslu erinda og mála verði í auknum mæli fært til nefnda og embættismanna og bæjarstjórn fjalli fyrst og fremst um stefnumörkun. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 256 orð

Veðrið setur strik í reikninginn

AÐGERÐIR til að koma fjölveiðiskipinu Guðrúnu Gísladóttur KE-15, sem sökk við strendur Norður-Noregs í sumar, upp af hafsbotni hafa tafist nokkuð, þar sem kafarar, sem munu sjá um alla vinnu neðansjávar, eru enn ekki komnir á björgunarstað. Meira
5. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 243 orð | 1 mynd

Vel lukkað kommablót

KOMMABLÓT var haldið í Neskaupstað sl. helgi en það er Alþýðu-bandalagið í Neskaupstað sem stendur fyrir blótinu líkt og undanfarin 37 ár. Meira
5. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Venesúelabúar aftur til vinnu

ÍBÚAR Venesúela sneru aftur til vinnu í gær eftir tveggja mánaða allsherjarverkfall sem stjórnarandstaðan í landinu skipulagði til að þvinga fram afsögn Hugos Chavez forseta. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð

Viðræður EFTA-ríkja og ESB liggja niðri

VIÐRÆÐUR liggja niðri á milli samningafulltrúa Íslands, Noregs og Liechtensteins annars vegar og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) hins vegar um aðlögun EES-samningsins samhliða stækkun ESB. Hefur fundi sem halda átti 6. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 237 orð

Vonandi nýtast niðurstöðurnar okkur

MARGRÉT Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður fagnar fyrirhuguðum vísindaleiðangri hollenskra prófessora og nemenda til landsins og áhuga þeirra á íslenskum torfbyggingum. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 205 orð | 4 myndir

Yfirlit

Aukið atvinnuleysi Árstíðabundið atvinnuleysi, sem jafnan er mest í janúar og febrúar, er nú meira en áður og auk þess birtist það með nýjum hætti að því leyti að mikið er um að menntað fólk og fólk í verslunar- og þjónustustörfum hafi misst vinnuna. Meira
5. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Þreföld hækkun á við almennt verðlag

VERÐ á húsnæði hér á landi hefur hækkað um 63% á síðastliðnum sex árum, þrefalt á við almennt verðlag að öðru leyti sem hefur hækkað um 21% á sama tímabili. Þetta kemur fram þegar breytingar á vísitölu neysluverðs eru skoðaðar á ofangreindu tímabili. Meira

Ritstjórnargreinar

5. febrúar 2003 | Leiðarar | 352 orð

Atvinnuleysi áhyggjuefni

Vaxandi atvinnuleysi er áhyggjuefni. Það þarf hins vegar ekki að koma á óvart. Þeir sem fylgjast með framvindu atvinnu- og viðskiptalífs hafa lengi fundið að smátt og smátt væri að hægja á og fyrirsjáanlegt að aukning yrði á atvinnuleysi. Meira
5. febrúar 2003 | Staksteinar | 337 orð

- Fánaberi lýðræðislegra stjórnarhátta

Björgvin G. Sigurðsson, þingmannsefni Samfylkingarinnar, skrifar grein í Morgunblaðið á laugardaginn. Meira
5. febrúar 2003 | Leiðarar | 442 orð

Lækkun flugvallarskatts

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hefur lýst þeirri afstöðu á Alþingi að jafna beri flugvallarskatta í millilandaflugi og innanlandsflugi. Meira

Menning

5. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 789 orð | 2 myndir

Allir eru eins

Booker-verðlaunahafi síðasta árs, Yann Martel, er umdeildur fyrir uppruna sigursögunnar. Árni Matthíasson segir frá sögunni af Pi og tígrisdýrinu Richard Parker. Meira
5. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Allra veðra von í Eyjum

FJÖGUR hundruð unglingar skemmtu sér konunglega í Höllinni í Vestmannaeyjum á dögunum en þá voru haldnir stórtónleikar ungs tónlistarfólks frá Vestmannaeyjum, Kópavogi og Akureyri sem nefndust Allra veðra von. Meira
5. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 52 orð | 2 myndir

Áttavillt í eigin heimi

Á föstudaginn frumsýndi nemendaleikhúsið Tattú, sem er nýtt verk eftir Sigurð Pálsson. Meira
5. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Enn um ástina

Bandaríkin, 2001. Góðar stundir VHS. (90 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn: Eric Schaeffer. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh og Jeffrey Tambor. Meira
5. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 116 orð | 2 myndir

Galopið gallerí

FASTAGESTIR í miðbænum ættu að vera farnir að kannast við Opna galleríið en það er haldið mánaðarlega á löngum laugardegi þegar verslanir eru opnar lengur. Opna galleríið var haldið síðasta laugardag. Meira
5. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

Gamansöm sýn á ameríska menningu

VERSLUNARSKÓLI Íslands frumsýnir í Loftkastalanum í kvöld Made in USA , nýjan söngleik eftir Jón Gnarr, í leikstjórn Jóhanns G. Jóhannssonar. "Þetta er söngleikur með amerísku bragði, ef svo má að orði komast. Meira
5. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 688 orð | 3 myndir

Hika ekki við að breyta fólki

HÁRGREIÐSLUMAÐURINN Ásgeir Hjartarson opnaði eigin stofu í nóvember síðastliðnum en áður hafði hann verið hjá Rauðhettu og úlfinum og Toni & Guy. Stofan heitir Supernova og stendur við Pósthússtræti. Ásgeir er m.a. Meira
5. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

...hippagippunum

ÞÆTTIRNIR Svona var það eða That 70's Show eru á dagskrá á miðvikudagskvöldum í Ríkissjónvarpinu kl. 21.35. Í þeim er máluð snilldarleg og um leið sprenghlægileg mynd af tíðaranda áttunda áratugarins og er sögusviðið dæmigert úthverfi í Bandaríkjunum. Meira
5. febrúar 2003 | Menningarlíf | 518 orð | 1 mynd

Listasafni HÍ gefin um 900 verk eftir Þorvald Skúlason

LISTASAFN Háskóla Íslands fékk í gær að gjöf úr dánarbúi Sverris Sigurðssonar 894 myndir eftir Þorvald Skúlason listmálara. Flest verkanna eru smámyndir, þau stærstu 60x40 sm að stærð. Meira
5. febrúar 2003 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Lífsstíll

Þú getur grennst og breytt um lífsstíl er eftir Ásmund Stefánsson og Guðmund Björnsson lækni. Meira
5. febrúar 2003 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Ljóð

Gyðjuljóð og -sögur er sjöunda ljóðabók Tryggva V. Líndal. Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Í þessari sjöundu ljóðabók sinni heldur skáldið áfram að þróa sum af fyrri viðfangsefnum sínum; svo sem um ástina og um tilvistarangist skáldsins. Meira
5. febrúar 2003 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

Lýrísk dramatík

Óperuaríur frá Händel til Cilea. Kristín R. Sigurðardóttir sópran og Antonía Hevesi píanó. Þriðjudaginn 4. febrúar kl. 12:15. Meira
5. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 380 orð | 3 myndir

Naomi Watts er búin að sparka...

Naomi Watts er búin að sparka Heath Ledger eftir nokkurra mánaða samband. Meira
5. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 269 orð | 1 mynd

Nú slær klukkan "sex"

SVO virðist sem Beðmál í borginni og veruleikasjónvarp eins og Eyja freistinganna ( Temptation Island ) sé að ýta undir meira kynlíf í sjónvarpi. Meira
5. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 489 orð | 1 mynd

"Í hjarta mínu er ég Pétur Pan"

MICHAEL Jackson hefur viðurkennt að deila enn rúmi sínu með ungum drengjum. Meira
5. febrúar 2003 | Menningarlíf | 258 orð | 1 mynd

Sagnfræðingafélag Íslands Árlegur bókafundur verður haldinn...

Sagnfræðingafélag Íslands Árlegur bókafundur verður haldinn í húsnæði Sögufélags í Fischersundi kl. 20. Fjallað verður um þrjár nýútkomnar bækur. Kristján Sveinsson sagnfræðingur ræðir um bók Helga Skúla Kjartanssonar, Ísland á 20. Meira
5. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 338 orð | 1 mynd

Siglt úr fortíðinni

Foreign Land, skáldsaga eftir Jonathan Raban. Vintage Books gefur út. 352 síðna kilja sem kostar 2935 kr. í Máli og menningu. Meira
5. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 349 orð | 1 mynd

Snúin flétta

The Silence of the Rain, skáldsaga eftir Luiz Alfredo Garcia-Roza. Picador gefur út 2002. 261 síða innb. Kostaði 2.995 í Máli og menningu. Meira
5. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Sætur svikahrappur

FJÓRAR nýjar myndir eru á lista yfir 20 vinsælustu kvikmyndir landsins. Á toppinn fóru félagarnir Tom Hanks og Leonardo DiCaprio í Reyndu að ná mér ( Catch Me If You Can ). Meira
5. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Verður gefið út

EINS og fram hefur komið hér í Morgunblaðinu er bandaríski grínistinn Robert Townsend væntanlegur hingað til lands og mun hann heimsfrumsýna nýtt uppistand í Háskólabíói hinn 21. febrúar. Meira
5. febrúar 2003 | Menningarlíf | 1486 orð | 3 myndir

Víðsjá - vettvangskönnun listviðburða

EKKI sér fyrir endann á þeim margþættu viðburðum á sviði myndlista sem stóru heimssöfnin hafa boðið upp á mörg undanfarin ár, auk mikils fjölda einstakra í minni borgum. Meira
5. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Þetta er hundalíf

Bandaríkin, 2002. Sam myndbönd VHS. (91 mín) Öllum leyfð. Leikstjórn: Richard J. Lewis. Aðalhlutverk: James Belushi, Gary Basarabo og Kevin Durand. Meira

Umræðan

5. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

Dagatal - Gabríel

FUNDIST hefur pappakassi og í honum var m.a. fatnaður, sæng og svefnpoki. Í kassanum var einnig dagatal, heimagert, með þessari mynd, merkt Gabríel 1BEB. Þeir sem kannast við að hafa týnt kassanum hafi samband í síma 5625521 eða... Meira
5. febrúar 2003 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Eitt íslenskt svei

"Á Íslandi má bara púa á knattspyrnuvellinum." Meira
5. febrúar 2003 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Eyddu í sparnað

"Undirrituð sem er hárgreiðslumeistari fær ekki betur séð en að vegið sé gróflega að starfsheiðri heillar stéttar." Meira
5. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 118 orð

Fyrirspurn til Valgerðar Sverrisdóttur

MIG langar að spyrja Valgerði hvaða ávinning ég hafi af verðandi Kárahnjúkavirkjun og álveri þar sem hún fullyrðir að verkefnið sé ávinningur fyrir alla landsmenn. Þá meina ég bara langtímaáhrif því skammtímaáhrif afsaka engan veginn slíkar framkvæmdir. Meira
5. febrúar 2003 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Hátt matarverð er skattur - ekki náttúrulögmál

"Ákveðnir stjórnmálamenn hafa á undanförnum misserum ekki linnt látum í árásum sínum á Baug..." Meira
5. febrúar 2003 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Hjálmar og ogmundur.is

"Þegar allt kemur til alls er engu líkara en Hjálmar Árnason gæti vel hugsað sér að draga hátíðahöldin á langinn enn um sinn." Meira
5. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 468 orð

Sérkennilegir viðskiptahættir!

Sérkennilegir viðskiptahættir! Í nóvember sl. sendi VÍS út blað til viðskiptavina sinna sem í voru þessar setningar: "Frábær tilboð til öryggis" og "Tryggðu öryggi fjölskyldunnar". Þar voru ýmis tilboð, t.d. Meira
5. febrúar 2003 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Stofnfjáreigendur krefjast mats

"Mér finnst stjórn SPRON ekki trúverðug." Meira
5. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 587 orð

Um grænar virkjanir

KRISTINN Pétursson skrifar í Morgunblaðið 19. jan. sl. áskorun til andstæðinga Kárahnjúkavirkjunar um að þeir skuli strax sætta sig við að hafa tapað baráttunni. Meira
5. febrúar 2003 | Aðsent efni | 806 orð | 2 myndir

Um háskann að rangþýða og rangtúlka

"Erfðafræðilegar rannsóknir styðja mikilvægi þess að draga úr sókn í íslenska þorskstofninn." Meira
5. febrúar 2003 | Aðsent efni | 604 orð | 2 myndir

Það kemur að okkur

"Þörf fyrir skurðaðgerðir hefur síður en svo minnkað undanfarna áratugi." Meira

Minningargreinar

5. febrúar 2003 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

ÁGÚST SVERRISSON

Ágúst Sverrisson fæddist á Seyðisfirði hinn 13. ágúst 1931. Hann lést á heimili sínu á Melhaga 17 í Reykjavík sunnudaginn 19. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 31. janúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1708 orð | 1 mynd

ÁRNI SIGURÐSSON

Árni Einar Sigurðsson fæddist í Vestmannaeyjum 5. september 1927. Hann lést á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 27. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2003 | Minningargreinar | 262 orð | 1 mynd

ÁSGRÍMUR SIGURÐSSON

Ásgrímur Sigurðsson fæddist á Miðlandi í Öxnadal 5. febrúar 1953. Hann lést 4. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 12. desember. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

GUNNAR HESTNES

Gunnar Hestnes vélstjóri fæddist á Ísafirði 30. júní 1916. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 28. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Johan Martin Pettersen Hestnes, f. 1869 í Grimsöy í Noregi, d. 1936, og Guðlaug Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2003 | Minningargreinar | 650 orð | 1 mynd

MAGNÚS ÁRNASON

Magnús Árnason fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1932. Hann lést í Landspítalanum á Landakoti 27. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2003 | Minningargreinar | 50 orð

Rúrik Haraldsson

Það var gaman að kynnast ykkur. Rúrik var alltaf svo kátur og hress. Gaman var að heimsækja ykkur á fallegt heimili ykkar. Þú sagðir alltaf: "Hvernig hefur þú það, Stebbi minn?" Einnig var gaman að tala við börnin ykkar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2823 orð | 1 mynd

RÚRIK HARALDSSON

Rúrik Theodór Haraldsson fæddist í Vestmannaeyjum 14. janúar 1926. Hann lést í Reykjavík 23. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju í Reykjavík 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2003 | Minningargreinar | 888 orð | 1 mynd

SKARPHÉÐINN GUÐMUNDSSON

Skarphéðinn Guðmundsson fæddist á Siglufirði 7. apríl 1930. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seljakirkju 30. janúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1249 orð | 1 mynd

SVAVA ÓLAFSDÓTTIR

Svava Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 24. nóvember 1918. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli hinn 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Guðmundsson skipstjóri, f. 22. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 573 orð

Aðlögun efnahagslífsins með styrkingu krónunnar

Í MÁNAÐARRITI Búnaðarbankans Ávöxtun og horfum þar sem rætt er um áhrif af væntanlegum stóriðjuframkvæmdum segir að aðlögun efnahagslífsins að framkvæmdunum muni að miklu leyti eiga sér stað með styrkingu krónunnar, sem að mati greiningardeildarinnar... Meira
5. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 190 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 155 155 155...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 155 155 155 40 6,200 Blálanga 112 100 112 352 39,376 Grálúða 100 100 100 32 3,200 Gullkarfi 136 30 107 8,187 877,891 Hlýri 147 106 135 1,325 178,839 Keila 125 68 84 12,589 1,061,708 Langa 158 50 135 14,402 1,950,317 Lax 270 260... Meira
5. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 771 orð | 1 mynd

Greining Íslandsbanka spáir 2,4% hagvexti 2004

ÍSLENSKA hagkerfið er nálægt jafnvægi og horfur eru á góðum hagvexti 2003 og 2004, að því er kemur fram í nýrri hagspá Greiningar Íslandsbanka, sem Ingólfur Bender kynnti á kynningarfundi bankans um horfur í efnahagsmálum og áhrif stóriðjuframkvæmda. Meira
5. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 185 orð

Hagnaður Stoða tífaldast milli ára

HAGNAÐUR fasteignafélagsins Stoða hf. og dótturfélaga fyrir árið 2002 var 763 milljónir króna samanborið við 76 milljónir króna árið 2001 og tífaldaðist því milli ára. Meira
5. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Hátæknifyrirtæki í vanda

ALCATEL hefur varað við því að sala gæti minnkað allt að 30% snemma á árinu. Nýlega birti félagið afkomutölur sem sýna tap upp á 1,1 milljarð evra eða yfir 90 milljarða íslenskra króna á síðasta fjórðungi ársins 2002. Meira
5. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 180 orð

Máli Eimskips ekki vísað frá í héraðsdómi

KRÖFU Samkeppnisstofnunar um frávísun máls Hf. Eimskipafélags Íslands gegn stofnuninni var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur sl. fimmtudag. Meira
5. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 384 orð | 1 mynd

Novartis í vígahug

SVISSNESKA lyfjafyrirtækið Novartis AG hefur aukið við eignarhlut sinn í lyfjafyrirtækinu Roche sem einnig er svissneskt með höfuðstöðvar í Basel. Meira
5. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Ryanair stækkar

MIÐAÐ við nýjustu tilkynningar um afkomu og farþegafjölda írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair bendir allt til þess að það hirði bronsið af Air France í keppninni um stærsta flugfélag Evrópu. Meira
5. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 251 orð

Tvöfalt verð fyrir loðnuna í Noregi

LOÐNUSKIPIÐ Huginn VE landaði um 1.500 tonnum af loðnu í Bodö í Noregi í gær og fékk um 13.500 íslenskar krónur fyrir tonnið. Meira
5. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Uppsagnir hjá Húsasmiðjunni í Skútuvogi

HÚSASMIÐJAN hefur sagt upp átta starfsmönnum í verslun sinni í Skútuvogi. Meira

Fastir þættir

5. febrúar 2003 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 5. febrúar, er sextugur Óli H. Þórðarson, Kvistalandi 7, Reykjavík. Óli og eiginkona hans, Þuríður Steingrímsdóttir, bregða sér af bæ í kvöld með börnum sínum og... Meira
5. febrúar 2003 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 5. febrúar, er sextug Heiðdís Gunnarsdóttir, leikskólafulltrúi, Engjavegi 51, Selfossi . Meira
5. febrúar 2003 | Fastir þættir | 156 orð

Bridsfélag Reykjavíkur Föstudaginn 31.

Bridsfélag Reykjavíkur Föstudaginn 31. janúar var spilaður eins kvölds Mitchell-tvímenningur með þátttöku 22 para. Spilaðar voru 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og efstu pör í hvora átt voru: NS Þröstur Ingimarss. Meira
5. febrúar 2003 | Fastir þættir | 98 orð

Bridsfélag SÁÁ Sunnudagskvöldið 2.

Bridsfélag SÁÁ Sunnudagskvöldið 2. febrúar sl. var spilaður tvímenningur og urðu þessi pör hlutskörpust: Unnar A. Guðm. - Eyjólfur Unnarsson 78 Ingibjörg Ottesen - Garðar Jónsson 62 Þóroddur Ragnarss. - Guðm. Gunnþórss. 58 Jóna Samsonard. Meira
5. febrúar 2003 | Fastir þættir | 146 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Stjörnum prýdd bridshátíð um aðra helgi Áhugi erlendra stórspilara er mjög mikill þetta árið á Icelandair open og langt er síðan gestalistinn hefur verið skipaður jafnmörgum erlendum stjörnum: Zia Mahmood lætur sig ekki vanta og með honum í sveit spila... Meira
5. febrúar 2003 | Fastir þættir | 228 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÝMISLEGT kemur til greina í sex laufum suðurs og eins og svo oft í slíkum spilum er vandinn sá að samnýta möguleikana sem best: Suður gefur; allir á hættu. Meira
5. febrúar 2003 | Í dag | 782 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-16.30. Handavinna, spilað, föndrað. Gestur Helgi Seljan. Bílaþjónusta í símum 5538500, 5530448 og 8641448. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Meira
5. febrúar 2003 | Fastir þættir | 90 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Það...

Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 24 pör til leiks þriðjudaginn 28. janúar. Lokastaða efstu para í N/S varð þessi: Brynja Dýrborgard. - Þorleifur Þórarins. 282 Jón Pálmason - Ólafur Ingimundars. 273 Jón Stefánss. Meira
5. febrúar 2003 | Í dag | 198 orð | 1 mynd

Fræðslukvöld um tvö bréf Nýja testamentisins

BIBLÍUSKÓLINN við Holtaveg heldur fræðslukvöld um tvö af bréfum Nýja testamentisins, Hebreabréfið og Júdasarbréf, fimmtudaginn 6. febrúar í húsi KFUM og KFUK, á horni Holtavegar og Sunnuvegar, kl. 20. Meira
5. febrúar 2003 | Fastir þættir | 182 orð

Hrafn frá Holtsmúla afturgenginn?

Í frétt af folaldasýningu í Saltvík í Norður-Þingeyjarsýslu í hestaþættinum var sagt að eitt folaldanna væri undan Hrafni frá Holtsmúla sem felldur var fyrir einum sjö árum. Meira
5. febrúar 2003 | Viðhorf | 900 orð

Í orði og á borði

"En um leið og flugvélin hætti að snerta jörðina fjarlægðu þær andlitsblæjuna og "settu upp" varalitinn." Meira
5. febrúar 2003 | Fastir þættir | 40 orð | 1 mynd

Reyknesingar eiga fyrstu varasveit inn í...

Reyknesingar eiga fyrstu varasveit inn í 40 sveita undanúrslit Íslandsmótsins í vor. Það var sveit Guðmundar A. Grétarssonar sem vann þennan rétt og er í startholunum. Talið frá vinstri: Guðmundur A. Meira
5. febrúar 2003 | Dagbók | 503 orð

(Róm. 14, 16.)

Í dag er miðvikudagur 5. febrúar, 36. dagur ársins 2003. Agötumessa. Orð dagsins: Látið því ekki hið góða sem þér eigið verða fyrir lasti. Meira
5. febrúar 2003 | Fastir þættir | 345 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 d5 6. Bg2 Bb4+ 7. Bd2 Bd6 8. Re5 c6 9. Bc3 0-9 10. 0-0 Rfd7 11. Rd2 Rxe5 12. dxe5 Be7 13. Dc2 Rd7 14. f4 b5 15. Kh1 bxc4 16. bxc4 Rb6 17. Ba5 Dc8 18. Bxb6 axb6 19. e4 Bb4 20. f5 Dc7 21. cxd5 Bxf1 22. Meira
5. febrúar 2003 | Fastir þættir | 629 orð | 2 myndir

Slæmar heimtur á mótadögum

Mótaskrá Landssambands hestamannafélaga hefur verið að fæðast og mótast á síðustu vikum. Allt er þar í nokkuð föstum skorðum en þó sér Valdimar Kristinsson nokkrar athyglisverðar breytingar á henni. Meira
5. febrúar 2003 | Dagbók | 35 orð

SVEITASÆLA

Man ég grænar grundir, glitrar silungsá, blómabökkum undir, brunar fram að sjá. Bændabýlin þekku bjóða vina til, hátt und hlíðarbrekku, hvít með stofuþil. Léttfætt lömbin þekku leika mæðrum hjá, sæll úr sólskinsbrekku smalinn horfir á. Meira
5. febrúar 2003 | Fastir þættir | 471 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VINUR Víkverja þurfti á dögunum að láta lagfæra puttann á sér. Hann hafði fyrir næstum tveimur áratugum meitt sig í fingrinum með því að festa giftingarhringinn á háu handriði og hanga þannig um stund. Meira
5. febrúar 2003 | Fastir þættir | 389 orð

Þýskir reiðsnillingar uppfræða Íslendinga

Lærdóms- og fróðleiksfýsn íslenskra hestamanna er alltaf söm við sig og nú eins og oft áður leita menn út fyrir landsteinana til að auka víðsýnina. Tveir þýskir reiðsnillingar eru væntanlegir til landsins á næstu mánuðum. Meira

Íþróttir

5. febrúar 2003 | Íþróttir | 77 orð

Bosnich tapaði

MARK Bosnich, fyrrverandi markvörður Chelsea, tapaði í gær máli sem hann höfðaði á hendur félagi eftir að það sagði upp samningi sínum við hann skömmu fyrir áramót. Meira
5. febrúar 2003 | Íþróttir | 204 orð

Dagur þjálfar HB Bregenz í Austurríki

DAGUR Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, hefur gert samning við austurríska liðið HB Bregenz um að þjálfa og leika með liðinu næstu tvö ár. Meira
5. febrúar 2003 | Íþróttir | 120 orð

Fyrsta konan í stjórn KSÍ

SVANFRÍÐUR Guðjónsdóttir, eiginkona Reynis G. Karlssonar, var kjörin í stjórn Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins á Hótel Loftleiðum 1984 og var þá talið að hún væri fyrsta konan í heiminum til að taka sæti í stjórn knattspyrnusambands. Meira
5. febrúar 2003 | Íþróttir | 2590 orð | 1 mynd

Hafnaði boði um að verða landsliðsþjálfari Ghana

"Ég væri eflaust í dag liðsforingi í þýska hernum í Rínarhéruðunum ef ég hefði tekið atvinnuboðinu frá þýska hernum um árið," sagði Reynir G. Karlsson, fyrrverandi íþróttafulltrúi ríkisins, í viðtali við Sigmund Ó. Steinarsson, sem komst að því að honum var boðið landsliðsþjálfarastarf knattspyrnumanna í Ghana og Reynir hefur ekki gleymt tapinu fyrir Dönum á Idrætsparken í Kaupmannahöfn 23. ágúst 1967, 14:2. Meira
5. febrúar 2003 | Íþróttir | 9 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni kvenna.

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni kvenna. SS-bikarinn, undanúrslit: Kaplakriki: FH - Haukar 20 Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan 19. Meira
5. febrúar 2003 | Íþróttir | 287 orð

HANDKNATTLEIKUR Grótta/KR - Afturelding 28:24 Íþróttamiðstöðin...

HANDKNATTLEIKUR Grótta/KR - Afturelding 28:24 Íþróttamiðstöðin Seltjarnarnesi, 1. deild karla, Essodeild, þriðjud. 4. febrúar 2003. Meira
5. febrúar 2003 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

* HEIMIR Örn Árnason , fyrrum...

* HEIMIR Örn Árnason , fyrrum KA-maður, skoraði 9 mörk í óvæntum útisigri Haslum á Kristiansand , 28:23, í norsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
5. febrúar 2003 | Íþróttir | 100 orð

Hermann í þriggja leikja bann

CLIVE Wilkes, knattspyrnudómari, hefur neitað að afturkalla rauða spjaldið sem hann sýndi Hermanni Hreiðarssyni í leik Ipswich við Bradford í ensku 1. deildinni á laugardaginn. Meira
5. febrúar 2003 | Íþróttir | 488 orð | 1 mynd

ÍBV og Haukar líklegri í hörkuleikjum

UNDANÚRSLITIN í bikarkeppni kvenna fara fram í kvöld og ef marka má fyrri viðureignir liðanna sem þar mætast er útlit fyrir hörkuspennandi leiki. ÍBV tekur á móti Stjörnunni í Vestmannaeyjum kl. 19.30 og hálftíma síðar hefst Hafnarfjarðarslagur FH og Hauka í Kaplakrika. Guðríður Guðjónsdóttir, þjálfari Vals, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hún ætti von á jöfnum leikjum en spáir því að ÍBV og Haukar sigri og mætist í bikarúrslitunum. Meira
5. febrúar 2003 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

*ÍR-INGAR unnu sinn fyrsta körfuknattleikssigur í...

*ÍR-INGAR unnu sinn fyrsta körfuknattleikssigur í Njarðvík í 20 ár, þegar þeir lögðu Njarðvíkinga á mánudagskvöldið, 97:95. Síðasti sigurleikur ÍR var 4. febrúar 1983, 78:60. Kolbeinn Kristinsson skoraði þá 25 stig fyrir ÍR og Pétur Guðmundsson 24. Meira
5. febrúar 2003 | Íþróttir | 101 orð

Kretzschmar úr leik?

MARGT bendir til þess að þýski handknattleiksmaðurinn Stefan Kretzschmar leiki ekki meira með Magdeburg á þessari leiktíð, en hann fingurbrotnaði í undanúrslitaleik Þjóðverja og Frakka á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Portúgal á sunnudaginn. Meira
5. febrúar 2003 | Íþróttir | 79 orð

Landsleikur í Egilshöll

ÍSLAND mætir Svíþjóð í vináttulandsleik 21 árs landsliða kvenna í Egilshöllinni 15. mars. Þetta verður fyrsti landsleikurinn innanhúss hér á landi og að sjálfsögðu hefur aldrei áður verið háður landsleikur á heimavelli svona snemma á árinu. Meira
5. febrúar 2003 | Íþróttir | 105 orð

Nistelrooy skoraði

MANCHESTER United minnkaði forskot Arsenals á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í þrjú stig í gærkvöld er liðið lagði Birmingham, 1:0, á St. Andrews-leikvanginum í Birmingham í fremur bragðdaufum leik. Meira
5. febrúar 2003 | Íþróttir | 99 orð

Norðmenn gegn Grikkjum

NILS Johan Semb, landsliðsþjálfari Noregs, valdi í gær landsliðshóp sinn, sem mætir Grikkjum í vináttulandsleik á miðvikudaginn í næstu viku. Markverðir eru þeir Erik Holtan (Odd Grenland) og Frode Olsen (Viking). Meira
5. febrúar 2003 | Íþróttir | 204 orð

Reynir G. Karlsson

Fæddur: 27. janúar 1934. Menntun *Að loknu stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1954 lauk Reynir almennu kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1955 og prófi í forspjallsvísindum við Háskóla Íslands. Meira
5. febrúar 2003 | Íþróttir | 549 orð

Seiglan lengi að skila sínu

ÞRAUTSEIGJAN var lengi að skila sér hjá Gróttu/KR þegar liðið fékk Aftureldingu í heimsókn á Seltjarnarnesið í gærkvöld er deildarkeppnin í handknattleik hófst að nýju hjá körlum eftir heimsmeistaramótið í Portúgal. Meira
5. febrúar 2003 | Íþróttir | 157 orð

Skotar hita upp fyrir orrustu við Ísland

BERTI Vogts, landsliðsþjálfari Skotlands, hefur kallað á tvo 22 ára leikmenn, Jamie Smith, Celtic, og Bob Malcolm, Glasgow Rangers, í landsliðshóp sinn fyrir leik gegn Írum á Hampden Park 12. febrúar. Meira
5. febrúar 2003 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

* TIM Shaw, framkvæmdastjóri hjá enska...

* TIM Shaw, framkvæmdastjóri hjá enska knattspyrnufélaginu Watford , sagði á heimasíðu félagsins í gær að það væri algjör fjarstæða að félagið væri að lána tvo leikmenn, Lloyd Doyley og Gary Fisken , til Leifturs/Dalvíkur . Meira
5. febrúar 2003 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Þrír frá Real Madrid í Evrópuúrvali

FRAKKINN Thierry Henry, Arsenal, og Brasilíumaðurinn Ronaldo, Real Madrid, eru miðherjar í Evrópuúrvalsliðinu 2002, sem Knattspyrnusamband Evrópu hefur tilkynnt, en UEFA stóð fyrir atkvæðagreiðslu um liðið og tóku hátt í milljón manns þátt í... Meira

Bílablað

5. febrúar 2003 | Bílablað | 190 orð | 1 mynd

5 stærstu umboðin með 87% sölunnar

BÍLASALA í janúar tók mikinn kipp og seldust 703 nýir bílar í mánuðinum. Jókst salan um 43% frá sama tíma í fyrra. Þá er miðað við allar gerðir nýrra bíla, þ.ám. Meira
5. febrúar 2003 | Bílablað | 519 orð | 6 myndir

Aflmikil og hljóðlát Vectra 2,2

ÞRIÐJA kynslóð Opel Vectra kom á markað hérlendis síðastliðið vor. Lengi hafði verið beðið eftir þessum bíl og hann þykir hafa staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans. Meira
5. febrúar 2003 | Bílablað | 231 orð | 1 mynd

Akstur í hliðarhalla

MARGIR verða mjög hræddir ef ekið er í hliðarhalla. Slíkum akstri þarf að venjast eins og mörgu öðru. Best er þó að velja leið framhjá hliðarhalla ef hægt er. Meira
5. febrúar 2003 | Bílablað | 649 orð | 2 myndir

Audi-inn hennar Margrétar

MARGRÉT Ólafsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Breiðabliks, er með netta bíladellu og sportar sig á einum laglegasta sportbíl seinni ára, Audi TT. Meira
5. febrúar 2003 | Bílablað | 729 orð | 6 myndir

Berlingo - einn bíll en þó tveir

IÐNAÐARMENN og fyrirtæki eru gjarnan á höttunum eftir hagkvæmum bílum með mikla flutningsgetu og lágan rekstrarkostnað. Nokkrir kostir standa þeim til boða og má þar nefna Renault Kangoo, Peugeot Partner og Citroën Berlingo. Meira
5. febrúar 2003 | Bílablað | 115 orð | 1 mynd

BMW X5 innkallaður

BMW hefur innkallað 164.000 X5-jeppa vegna hugsanlegs galla í bremsukerfi þeirra. Innköllunin nær til bíla sem eru framleiddir á tímabilinu ágúst 1999 til apríl 2002. Á síðasta ári innkallaði BMW 56.000 bíla af sömu ástæðu. Meira
5. febrúar 2003 | Bílablað | 60 orð

Citroën Berlingo

Vél: Fjórir strokkar, 1.360 rúmsentimetrar. Afl: 75 hestöfl við 5.500 snúninga á mínútu. Tog: 120 Nm við 3.400 snúninga á mínútu. Lengd: 4.137 mm. Breidd: 1.724 mm. Hæð: 1.819 mm. Burðargeta: 800 kg. Hleðslurými: Allt að 3.000 lítrar. Hurðir: Sex. Meira
5. febrúar 2003 | Bílablað | 166 orð | 1 mynd

Ford Galaxy kynntur

FORD var í hópi 8 mest seldu bíla á Íslandi í fyrra og hefur sala á Ford aukist mikið síðustu misseri. Meira
5. febrúar 2003 | Bílablað | 259 orð | 1 mynd

Fyrsta mynd af evrópskum Outlander

MITSUBISHI hefur sent frá sér fyrstu myndina af Outlander-jepplingnum í Evrópuútfærslu. Bíllinn er þegar kominn á markað í Bandaríkjunum þar sem hann keppir við bíla eins og Honda CR-V og Toyota RAV 4. Meira
5. febrúar 2003 | Bílablað | 563 orð | 1 mynd

Grunnþjálfun á körtubílum

Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri Reis-bíla ehf., byggði fyrstur manna sérstaka akstursbraut hér á landi, gokart-brautina í Njarðvík. Nú vill hann nýta gokart-bíla til að þjálfa verðandi ökunema og gera þá betur í stakk búna að taka bílpróf og fara út í umferðina. Meira
5. febrúar 2003 | Bílablað | 123 orð

Hluti af staðalbúnaði

Vél: 5,4 lítra 300 hestöfl 32 ventla DOCH V8. Sjálfskipting 18 álfelgur, (varadekk einnig á álfelgu). Vökvastýri með hraðaþyngingu. Sjálfstæð fjöðrun. Tölvustýrður fjöðrunarbúnaður með hleðslujöfnun (Four Vourner Load Leveling System). Meira
5. febrúar 2003 | Bílablað | 110 orð

Hluti af staðalbúnaði

Vél: 4,6 lítra 302 hestöfl 32 ventla DOCH V8. Tog: 407 Nm við 3.250 snúninga á mínútu. 5 gíra sjálfskipting. 17 tommu álfelgur (varadekk einnig á álfelgu). Sjálfstæð fjöðrun. ABS bremsukerfi með EBD hemlajöfnun. Sjálfstæð fjöðrun. Meira
5. febrúar 2003 | Bílablað | 443 orð | 1 mynd

Hægt að fá jeppann afhentan í Leipzig

PORSCHE býður þeim sem kaupir nýjan Porsche-bíl að fá hann afhentan við verksmiðjudyr. Þetta skyldu þeir hafa í huga sem leggja leið sína í Listasafn Reykjavíkur um helgina og ákveða þar að festa kaup á fyrsta jeppa Porsche sem kallast Cayenne. Meira
5. febrúar 2003 | Bílablað | 127 orð | 1 mynd

Jepparækt Útivistar

JEPPADEILD Útivistar og Arctic Trucks ætla að bjóða upp á dagsferðir annan laugardag hvers mánaðar. Starfsemin hefur fengið heitið Jepparæktin. Meira
5. febrúar 2003 | Bílablað | 67 orð | 1 mynd

Nýr Combo

BÍLHEIMAR kynna í lok febrúar nýjan og gjörbreyttan Opel Combo. Opel Combo er minni gerð af sendiferðarbíl. Nýr Combo er gerbreyttur frá fyrri bíl og kemur nú með rennihurð á hlið og er möguleiki á að fá hliðarhurð hægra megin eða báðum megin. Meira
5. febrúar 2003 | Bílablað | 326 orð | 1 mynd

Of mikið gert úr ágæti Schumachers?

RALF Schumacher hjá BMW Williams segir of mikið gert úr árangri bróður síns og sé honum eignaður heiðurinn af þremur heimsmeistaratitlum ökuþóra í röð af fullmikilli léttúð. Meira
5. febrúar 2003 | Bílablað | 70 orð

Opel Vectra

Vél: Fjórir strokkar, 2.198 rúmsentimetrar. Afl: 147 hestöfl við 5.600 snúninga á mínútu.Tog: 203 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. Hröðun: 10,8 sekúndur. Hámarkshraði: 210 km/klst. Lengd: 4.596 mm. Breidd: 1.798 mm. Hæð: 1.460 mm. Eigin þyngd: 1.455 kg. Meira
5. febrúar 2003 | Bílablað | 173 orð | 1 mynd

Rekstrarkostnaður bifreiða hækkar

LÍTILSHÁTTAR hækkun varð á rekstrarkostnaði bifreiða á milli ára, samkvæmt útreikningi Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB. Heildarkostnaður við rekstur millistærðarbíls á ári er tæp ein milljón króna, 986. Meira
5. febrúar 2003 | Bílablað | 332 orð | 5 myndir

Sala á Lincoln hefst

BRIMBORG hefur ákveðið að hefja innflutning á Lincoln-bílum til landsins. Lincoln er í eigu Ford og er framleiðandi lúxusfólksbíla og lúxusjeppa. Lincoln hefur allt frá árinu 1921 verið samnefnari fyrir amerísk þægindi og munað. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.