Greinar laugardaginn 15. febrúar 2003

Forsíða

Auknar tryggingabætur vegna innbrota
15. febrúar 2003 | Forsíða | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Auknar tryggingabætur vegna innbrota

BÆTUR til einstaklinga vegna innbrota í húsnæði þeirra voru 75% hærri árið 2002 en þau voru árið 2000. Á sama tíma hækkuðu útgreiddar bætur til fyrirtækja og stofnana vegna innbrota í húsnæði um 50%. Meira
Blix í beinni útsendingu
15. febrúar 2003 | Forsíða | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Blix í beinni útsendingu

Vegfarandi í Bremen í Þýzkalandi gengur hjá glugga raftækjabúðar á meðan á beinni útsendingu frá fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna stóð í New York í gær. Meira
Einræktaða ærin Dolly dauð
15. febrúar 2003 | Forsíða | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Einræktaða ærin Dolly dauð

ÆRIN Dolly, fyrsta spendýrið sem var einræktað út frá fullorðnu dýri, er dauð. Hún var aflífuð eftir að hún var greind með ólæknandi lungnasjúkdóm, eftir því sem skaparar hennar við Roslyn-stofnunina í Skotlandi greindu frá í gær. Meira
15. febrúar 2003 | Forsíða | 79 orð | ókeypis

Engin vandkvæði á að flýta færslu Hringbrautar

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sér engin vandkvæði á því að hægt verði að nota milljarðinn sem höfuðborgarsvæðinu var úthlutað til að flýta flutningi Hringbrautar. Meira
15. febrúar 2003 | Forsíða | 421 orð | ókeypis

Enn óeining í öryggisráði SÞ um aðgerðir

AÐ SÖGN Colins Powells, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, verður deilan um afvopnun Íraka til lykta leidd "innan vikna". Meira

Fréttir

15. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

15 féllu í sprengjutilræði í Kólumbíu

FIMMTÁN manns biðu bana og þrjátíu til viðbótar særðust þegar sprengja sprakk í íbúðarhverfi í borginni Neiva í Kólumbíu í gær. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð | ókeypis

64% vilja atkvæðagreiðslu um Kárahnjúka

ALLS 64% svarenda í skoðanakönnun Gallup fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð eru hlynnt þjóðaratkvæðagreiðslu um Kárahnjúkavirkjun. 30% svarenda eru andvíg þjóðaratkvæðagreiðslunni en 6% svarenda taka ekki afstöðu. Meira
15. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 34 orð | ókeypis

Aglow , kristileg alþjóðleg samtök kvenna,...

Aglow , kristileg alþjóðleg samtök kvenna, halda fund í félagsmiðstöðinni Víðilundi 22 á mánudagskvöld, 17. febrúar, kl. 20. Ræðu kvöldsins flytur Dögg Harðardóttir. Þá verður fjölbreyttur söngur og fyrirbænaþjónusta auk kaffihlaðborðs. Meira
Agnar Kári Garpur ársins 2002
15. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Agnar Kári Garpur ársins 2002

VERÐANDI er félag bjartsýnisfólks í Þingeyjarsýslum sem stofnað var fyrir um ári og hefur frá þeim tíma staðið fyrir kjöri á Garpi mánaðarins. Meira
Arafat fellst á að skipa forsætisráðherra
15. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

Arafat fellst á að skipa forsætisráðherra

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, kvaðst í gær hafa samþykkt að skipa forsætisráðherra eins og Bandaríkjastjórn og Evrópusambandið hafa krafist í marga mánuði í von um að það geti greitt fyrir friðarviðræðum við Ísraela. Meira
Atvinnulífið kynnt á Vesturvegi í vor
15. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Atvinnulífið kynnt á Vesturvegi í vor

ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda atvinnuvegasýningu í og við íþróttamiðstöðina í Stykkishólmi dagana 23.-25. maí í vor. Það er Efling Stykkishólms og atvinnumálanefnd Stykkishólmsbæjar sem standa fyrir sýningunni. Meira
15. febrúar 2003 | Árborgarsvæðið | 288 orð | ókeypis

Áhyggjur vegna vaxandi atvinnuleysis

STJÓRN stéttarfélagsins Bárunnar í Árnessýslu lýsti á fundi sínum 10. febrúar áhyggjum af vaxandi atvinnuleysi á Suðurlandi. Á félagssvæði Bárunnar voru skráðir atvinnulausir í lok janúar 123. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 189 orð | ókeypis

Ákvörðun um lokanir stendur enn

SAMTÖK foreldrafélaga leikskóla Reykjavíkur lögðu fram ítarlega fyrirspurn varðandi sumarlokanir leikskólanna fyrir fund leikskólaráðs borgarinnar í gær. Samtökin, sem eru nýstofnuð, eiga nú fulltrúa í leikskólaráði. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 167 orð | ókeypis

(á morgun)

Hálendishópurinn heldur borgarafund um virkjanamál á Hótel Borg á morgun, sunnudaginn 16. febrúar, kl. 16. Efni fundarins er "hægri grænir", en í því felst í stuttu máli sú spurning hvort við getum verið rík þjóð eins og t.d. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

(á næstunni)

Hörpudiskurinn í Breiðafirði - staða skelfiskveiða Vinstri-grænir á Snæfellsnesi efna til opins fundar um stöðu skelfiskveiða og ástand skelfisksstofnsins í Breiðafirði undir yfirskriftinni Hörpudiskurinn í Breiðafirði - staða skelfiskveiðanna, á Hótel... Meira
15. febrúar 2003 | Miðopna | 1190 orð | ókeypis

Átakalínur skýrast

ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ (NATO) glímir nú við mesta ágreining innan eigin vébanda síðan á sjöunda áratugnum. Meira
15. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 139 orð | ókeypis

Banna gereyðingarvopn

SADDAM Hussein Íraksforseti gaf í gær út forsetatilskipun þar sem bannað er að framleiða efna-, sýkla- eða kjarnorkuvopn og einnig að flytja þau inn. Íraska þingið staðfesti þegar tilskipunina. Meira
Blix segir að enn skorti upplýsingar frá Írökum
15. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 914 orð | 1 mynd | ókeypis

Blix segir að enn skorti upplýsingar frá Írökum

LIÐSMENN vopnaeftirlits Sameinuðu þjóðanna hafa ekki fundið nein gereyðingarvopn í Írak en stjórn Saddams Husseins í Bagdad hefur hins vegar ekki gert grein fyrir miklum birgðum efna- og sýklavopna sem henni á sínum tíma var skipað að uppræta. Meira
Brúarfoss slitnaði frá Binnakanti
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd | ókeypis

Brúarfoss slitnaði frá Binnakanti

BRÚARFOSS, skip Eimskipafélagsins sem var að lesta við Binnakant í Vestmannaeyjum sl. fimmtudagskvöld, slitnaði frá bryggjunni vegna mikils sogs í höfninni og töluverð hætta var á ferðum um tíma. Það var kl. 18. Meira
Börn og fullorðnir í sunnudagaskóla
15. febrúar 2003 | Árborgarsvæðið | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn og fullorðnir í sunnudagaskóla

SUNNUDAGASKÓLINN var ekki í kirkjunni síðasta sunnudag heldur fóru krakkarnir ásamt séra Báru Friðriksdóttur og aðstoðarfólki hennar að Dvalarheimilinu Ási. Þar var heimilisfólkið komið saman og tók þátt í sunnudagaskólanum. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð | ókeypis

D-listi og S-listi mælast svipað

SAMKVÆMT nýrri skoðanakönnun Talnakönnunar fyrir vefsvæðið heimur.is eru Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin með svipað fylgi. Könnunin var gerð dagana 10. til 13. febrúar. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

Ekki hefur verið óskað eftir framsali

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur framlengt gæsluvarðhald yfir fjórum pólskum karlmönnum til 21. mars nk. Mennirnir voru handteknir 1. desember vegna innbrots í þjónustumiðstöðina Vegamót á Snæfellsnesi. Meira
Ekki langur tími til stefnu
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 624 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki langur tími til stefnu

ÞINGVIKAN sem nú er á enda hefur að mörgu leyti verið róleg eins og vikurnar á undan. Ég hef reyndar oft "kvartað" yfir rólegheitum á þingi síðustu vikurnar en nú er ég orðin hálfvonlítil um að nokkrar breytingar verði þar á. Meira
Fátækleg löggjöf á Íslandi um erlend eignarhaldsfélög
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd | ókeypis

Fátækleg löggjöf á Íslandi um erlend eignarhaldsfélög

Íslensk löggjöf er fátækleg hvað varðar starfsemi erlendra eignarhaldsfélaga sem eru í eigu íslenskra aðila. Hér hefur ekki verið sett svokölluð CFC-löggjöf, en hana er víða að finna erlendis. Meira
Fengum við kannski allt fyrir ekkert?
15. febrúar 2003 | Miðopna | 1184 orð | 1 mynd | ókeypis

Fengum við kannski allt fyrir ekkert?

Að undanförnu hefur mikið verið rætt um EES-samninginn og framtíð hans. Sumir hafa kveðið svo fast að orði að lýsa hann ónýtan á meðan aðrir telja að hann sé fullnægjandi umgjörð um viðskiptahagsmuni okkar gagnvart Evrópusambandinu um ókomna tíð. Meira
Fjölskyldufólk og láglaunafólk njóti skattalækkana
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjölskyldufólk og láglaunafólk njóti skattalækkana

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, tekur ekki afstöðu til boðaðra skattalækkana Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, fyrr en hann hefur séð nánari útfærslu á þeim. Guðjón A. Meira
Frakkar segja að vopnaeftirlitið skili árangri
15. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 628 orð | 1 mynd | ókeypis

Frakkar segja að vopnaeftirlitið skili árangri

KLAPPAÐ var fyrir Dominique de Villepin, utanríkisráðherra Frakklands, í fundarsal öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna er hann lýsti því yfir á fundi ráðsins í gær að vopnaeftirlitið í Írak skilaði árangri og að ekkert réttlætti ennþá að ráðist yrði á landið. Meira
Framkvæmdir við Hringbraut gætu hafist á þessu ári
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd | ókeypis

Framkvæmdir við Hringbraut gætu hafist á þessu ári

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segist ekki sjá nein vandamál fólgin í því að nota þann milljarð, sem höfuðborgarsvæðinu var úthlutað til framkvæmda, til flutnings Hringbrautar. Meira
Fréttamynd ársins
15. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Fréttamynd ársins

ÞESSI ljósmynd Georges Gobet fyrir frönsku fréttastofuna AFP telst fréttamynd ársins, en niðurstaðan í hinni virtu ljósmyndakeppni World Press Photo var kunngjörð í gær. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 282 orð | ókeypis

Full ástæða til að gera þessa rannsókn

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar, segir að ef landslög leyfi að sýslað sé með fé á þann hátt sem fram kemur í skýrslu skattrannsóknarstjóra ríkisins um skattskil Jóns Ólafssonar, sé nauðsynlegt að breyta... Meira
Fyrstu skrefin á pæjumóti
15. febrúar 2003 | Árborgarsvæðið | 170 orð | 2 myndir | ókeypis

Fyrstu skrefin á pæjumóti

FIMLEIKADEILD Hamars hélt á dögunum pæjumót, sem ætlað er stúlkum sem eru að keppa á móti í fyrsta sinn. Að sögn Ólafar Sigríðar Einarsdóttur yfirþjálfara er keppnisfyrirkomulagið þannig að í hverju liði eru sex keppendur og fimm þeirra fá einkunn. Meira
Geir sagði eitt hjarta
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Geir sagði eitt hjarta

BRIDSHÁTÍÐ hófst í gærkvöldi með tvímenningskeppni með um 260 þátttakendum. Geir H. Haarde fjármálaráðherra setti hátíðina og sagði fyrstu sögnina, eitt hjarta, fyrir heiðurgestinn Zia Mahmood sem er pakistanskur bridssnillingur. Meira
Glíman kynnt í skólum
15. febrúar 2003 | Árborgarsvæðið | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Glíman kynnt í skólum

UNGMENNAFÉLAG Selfoss og Glímusamband Íslands hafa staðið að glímukynningu í skólum á Selfossi. Nemendur fá tækifæri til að finna fyrir hinni þjóðlegu íþrótt og reyna sig í glímu eftir kynningu á reglum. Meira
Greifinn fyrirtæki ársins
15. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Greifinn fyrirtæki ársins

GREIFINN eignarhaldsfélag var valið Fyrirtæki ársins 2002 á Akureyri, en það er atvinnumálanefnd Akureyrarbæjar sem stendur fyrir valinu. Viðurkenningin var veitt fyrir þróttmikið starf fyrirtækisins á liðnu ári. Meira
15. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 190 orð | ókeypis

Haraldur Jónsson myndlistarmaður heldur fyrirlestur í...

Haraldur Jónsson myndlistarmaður heldur fyrirlestur í Deiglunni í dag, laugardag, kl. 15 á vegum Listasafnsins á Akureyri í samvinnu við Gilfélagið. Meira
Hefðir og krummasöngur
15. febrúar 2003 | Árborgarsvæðið | 86 orð | 2 myndir | ókeypis

Hefðir og krummasöngur

KRAKKARNIR á leikskólanum Glaðheimum hafa það sem fasta venju að fagna þorranum. Þetta gera þau með dagskrá þar sem fjallað er um ýmsar hefðir og sungið um krumma. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Heilsurannsókn Hreyfingar

HREYFING heilsurækt stendur fyrir rannsókn á áhrifum þjálfunar á heilsufar kvenna á aldrinum 30-55. Um er að ræða athugun á líkamsástandi áður en þjálfun hefst og aðra athugun eftir að mánaðarþjálfunaráætlun hefur verið fylgt eftir. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 361 orð | ókeypis

Heimildir til að styðja við landbúnað skertar verulega

ESB og EFTA-ríkin eru mjög óhress með málamiðlunartillögu formanns samninganefndar Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um landbúnaðarmál og fyrir liggur að Íslendingar munu mótmæla tillögunni á næsta fundi nefndarinnar. Meira
HK fær félags- og búningsaðstöðu
15. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 350 orð | 1 mynd | ókeypis

HK fær félags- og búningsaðstöðu

STEFNT er að því að hefja á þessu ári framkvæmdir við nýja félags- og búningaaðstöðu HK á svæði félagsins í Fossvogsdal. Er áætlað að húsið verði tilbúið á næsta ári. Formaður HK segir nýju aðstöðuna byltingu fyrir félagsmenn. Meira
15. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 190 orð | ókeypis

Hlynntir því að SÞ fái meiri tíma

MEIRIHLUTI Bandaríkjamanna er hlynntur því, að vopnaeftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna fái meiri tíma til að sinna störfum sínum í Írak. Telur hann það nauðsynlegt til að tryggja stuðning öryggisráðs SÞ við hernaðaraðgerðir, verði þær taldar... Meira
Hreinsistöð fyrir fráveitu í notkun
15. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreinsistöð fyrir fráveitu í notkun

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra opnaði formlega á fimmtudag við hátíðlega athöfn hreinsistöð fyrir fráveitu sem nýlega hefur verið byggð við ós Blöndu. Meira
Hætt við firringu sé stríð gert spennandi
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd | ókeypis

Hætt við firringu sé stríð gert spennandi

"ORUSTUÞOTUR, skriðdrekar, efnavopn eða kjarnorkusprengjur!!! Hver her hefur sína sérstöðu! Frábær nýr grafíkvél, frábær spilun... frábær leikur!" Svona hljómar auglýsing á nýjum tölvuleik sem BT-verslanirnar hafa auglýst til sölu. Meira
INGÓLFUR LARS KRISTJÁNSSON
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

INGÓLFUR LARS KRISTJÁNSSON

INGÓLFUR Lars Kristjánsson, Ystafelli III í Köldukinn, S-Þingeyjarsýslu, er látinn, 81 árs að aldri. Hann fæddist í Reykjavík 27. september 1921. Ingólfur lætur eftir sig eiginkonu, Kristbjörgu Jónsdóttur frá Ystafelli og sjö uppkomin börn. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 37 orð | ókeypis

(í dag)

Blóðmælingar á Selfossi Félag hjartasjúklinga á Suðurlandi stendur fyrir mælingum á blóðsykri, blóðþrýstingi og kólesteróli í dag, laugardag, kl. 13-17 í Gestshúsum við Engjaveg á Selfossi. Mælingarnar eru fólki að kostnaðarlausu. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 257 orð | ókeypis

Í fangelsi fyrir nauðgun á Eldborgarhátíð

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær rúmlega tvítugan karlmann í 15 mánaða fangelsi fyrir að nauðga 16 ára unglingsstúlku í tjaldi á Eldborgarhátíðinni sem haldin var um verslunarmannahelgina árið 2001. Meira
15. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 75 orð | ókeypis

Í kynningu til 28. mars

SKÝRSLA um mat á umhverfisáhrifum Arnarnesvegar milli Reykjanesbrautar og Breiðholtsbrautar og tengibrautar um Hörðuvelli hefur verið lögð fram til kynningar hjá Skipulagsstofnun. Skýrslan verður í kynningu frá og með gærdeginum til 28. mars næstkomandi. Meira
Íþróttamaður ÍR útnefndur
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþróttamaður ÍR útnefndur

KAREN Björk Björgvinsdóttir dansari og Einar Friðrik Hólmgeirsson handknattleiksmaður eru bæði útnefnd sem íþróttamaður ÍR 2002 og fór útnefningin fram við athöfn í ÍR-heimilinu mánudaginn 10. febrúar sl. Meira
KEA styrkir Iðnaðarsafnið
15. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 300 orð | 1 mynd | ókeypis

KEA styrkir Iðnaðarsafnið

KAUPFÉLAG Eyfirðinga mun styrkja starfsemi Iðnaðarsafnsins á Akureyri um þrjár milljónir króna næstu þrjú árin, eða eina milljón króna á ári. Meira
Keikó í þjálfun fyrir félagsskap
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd | ókeypis

Keikó í þjálfun fyrir félagsskap

SÉST hefur til villtra háhyrninga við strendur Noregs og vonast starfsmenn Free Willy Foundation-samtakanna þar í landi til að háhyrningurinn Keiko komist bráðlega í samneyti við þá. Meira
Krefjast þjóðaratkvæðis um Kárahnjúkavirkjun
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd | ókeypis

Krefjast þjóðaratkvæðis um Kárahnjúkavirkjun

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Austurlands og Félag um verndun hálendis Austurlands skora á stjórnvöld að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um Kárahnjúkavirkjun og er hafin undirskriftasöfnun þess efnis. Undirskriftum verður safnað fram að alþingiskosningunum 10. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 235 orð | ókeypis

Landsbankinn hyggst fjárfesta frekar í Bretlandi

BJÖRGÓLFUR Guðmundsson var kjörinn formaður bankaráðs Landsbanka Íslands á aðalfundi í gær. Björgólfur segir að bankinn áformi enn frekari fjárfestingar erlendis og sé þá helst horft til Bretlands, þar sem bankinn hefur þegar haslað sér völl. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Leiðangri Haralds Arnar frestað

FJALLGÖNGULEIÐANGRI Haralds Arnar Ólafssonar á Carstensz, hæsta fjalls Eyjaálfu, sem hefjast átti í dag, laugardag, hefur verið frestað til 25. mars. Ekki þykir öruggt fyrir fjallgöngumenn að halda á tindinn vegna stjórnmálaólgu í Nýju-Gíneu. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð | ókeypis

Leiðrétt

Jöfnun atkvæða Í grein minni, sem birtist 2. febrúar sl., var listi þingmanna 1995. Tillaga mín í greininni var fullkomin jöfnun atkvæða landsmanna. Sextíu þingmenn í gömlu kjördæmunum, engir flakkarar eða uppbótarþingmenn. Meira
15. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 190 orð | ókeypis

Leitað eftir samvinnu við nágrannasveitarfélögin

HREPPSNEFND Hríseyjarhrepps samþykkti á síðasta fundi sínum að fela sveitarstjóra að kanna möguleika á samvinnu við nágrannasveitarfélög um þátttöku í verkefni Byggðastofnunar, "Rafrænt samfélag". Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð | ókeypis

Loðnu verður leitað eftir helgi

HAFRANNSÓKNASTOFNUN áformar að fara í loðnuleiðangur á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni um eða eftir helgi, eða um leið og færi gefst til mælinga. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Loka þurfti ræðukeppni

VIÐUREIGN ræðuliða Borgarholtsskóla og Fjölbrautaskólans í Breiðholti í Morfís, ræðukeppni framhaldsskólanna, fór fram fyrir luktum dyrum í gærkvöld þar sem umræðuefnið, sem var sjálfsvíg, þótti óviðeigandi. Meira
15. febrúar 2003 | Árborgarsvæðið | 362 orð | ókeypis

Lokið verði við Menningarsal Suðurlands

Á FUNDI bæjarráðs Árborgar 13. febrúar var auknu framlagi til vegaframkvæmda fagnað en áréttað að Menningarsalur Suðurlands stendur fokheldur, tilbúinn til átaks um uppbyggingu. Meira
15. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 208 orð | ókeypis

Lækkun skulda samfara uppbyggingu

ÁÆTLAÐ er að skuldir Mosfellsbæjar lækki um 110 þúsund krónur á hvern íbúa eða um 22% á tímabilinu 2004-2006. Þetta kemur fram í þriggja ára fjárhagsáætlun bæjarins sem afgreidd var á fundi bæjarstjórnar síðastliðinn miðvikudag. Meira
15. febrúar 2003 | Miðopna | 877 orð | ókeypis

Með hverjum viltu vakna?

Frænku minni voru eitt sinn gefin þau góðu ráð að það væri ekkert mál að finna sér strák til að eyða kvöldinu með. Miklu meira mál væri að finna sér strák sem hún vildi vakna með. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 1045 orð | ókeypis

Meint brot geta varðað fésektum og fangelsi

Í SKÝRSLU skattrannsóknarstjóra um skattskil Jóns Ólafssonar & Co.sf. segir að háttsemi Jóns Ólafssonar og Símonar Á. Gunnarssonar, löggilts endurskoðanda, í tengslum við sölu á eignarhlut félagsins í Fjölmiðlun hf. Meira
Mótmæli í Melbourne
15. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmæli í Melbourne

Um 150.000 manns tóku á föstudag þátt í mótmælum í Melbourne í Ástralíu vegna hugsanlegs stríðs gegn Írak. Meira
15. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 185 orð | ókeypis

N-Kóreustjórn var ekki mútað

KIM Dae-Jung, fráfarandi forseti Suður-Kóreu, bað í gær landa sína afsökunar á því, að Norður-Kóreustjórn hefðu með leynilegum hætti verið greiddar 200 milljónir dollara, rúmlega 15 milljarðar íslenskra króna. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 180 orð | ókeypis

Nýtt félag semur við Apple um dreifingu

NÝTT félag hefur verið stofnað um dreifingu, sölu og þjónustu á Apple-tölvum á Íslandi. Ólafur William Hand, einn aðstandenda hins nýja félags, segir að skrifað hafi verið undir samning við Apple-fyrirtækið þar um í vikunni. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð | ókeypis

Nýtt háhraðanet fyrir skóla tekið í notkun

NÝTT háhraðanet, sem tengir saman framhaldsskóla og símenntunarmiðstöðvar um land allt, var formlega tekið í notkun í gær. Meira
Óttast stríð
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Óttast stríð

"ÉG óttast um fjölskyldu mína í Írak," segir Wesam A.A. Kathir, stjórnmálafræðingur frá Írak, sem býr hér á landi, vegna hugsanlegrar árásar Bandaríkjanna á Írak. Kathir segir að hann hafi upplifað stríðið 1991 og séð afleiðingar þess. Meira
15. febrúar 2003 | Suðurnes | 113 orð | ókeypis

"Gott að vinna hjá Ameríkananum"

"ÞAÐ er mjög gott að vinna hjá Ameríkananum," segir Sigurður Ben Jóhannsson, framkvæmdastjóri gistiþjónustu varnarliðsins sem lengi hefur unnið á Keflavíkurflugvelli. Meira
"Þeim líkar vel hjá okkur"
15. febrúar 2003 | Suðurnes | 583 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þeim líkar vel hjá okkur"

STÆRSTA hótel landsins er á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Gistiþjónusta varnarliðsins hefur yfir að ráða 1.180 herbergjum og íbúðum fyrir varnarliðsmenn sem koma til styttri dvalar og gesti. Meira
Saddam er "óyfirstíganleg hindrun"
15. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Saddam er "óyfirstíganleg hindrun"

RITSTJÓRI Al-Ahram , helsta málgagns ríkisstjórnar Egyptalands, sakaði í gær stjórn Saddams Husseins, forseta Íraks, um að draga arabaríkin inn í hvert neyðarástandið á fætur öðru og kallaði hana "óyfirstíganlega hindrun" í vegi friðar. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð | ókeypis

Samningur um hótel og landnámsskála samþykktur

BORGARRÁÐ hefur samþykkt samning borgarinnar við Innréttingarnar ehf. um uppbyggingu hótels og landnámsskála við Aðalstræti. Undirritun samningsins fór fram í lok janúar en borgarráð frestaði samþykkt hans á fundi sínum í síðustu viku. Meira
15. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 107 orð | ókeypis

Samstarfshópur verður stofnaður

STOFNAÐUR verður samstarfshópur til að fara yfir sameiginleg málefni Garðabæjar og Hafnarfjarðar. Tillaga þess efnis var samþykkt á fundi skipulags- og byggingaráðs Hafnarfjarðar og skipulagsnefndar Garðabæjar á dögunum. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

Segja upplýsingagjöf ábótavant

FJÁRMÁLAEFTIRLITINU hafa borist allnokkrar ábendingar um að einstakir aðilar fari nokkuð glannalega í sölumennsku á viðbótarlífeyrissparnaði, að sögn Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Fjármálaeftirlitsins. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 164 orð | ókeypis

Símakosning söngvakeppni

FJÖRUTÍU krónur af hverju símtali í símakosningu söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld renna til Barnaspítala Hringsins, til að auka og bæta tækjabúnað. Landsmenn geta kosið það lag sem þeir vilja að keppi fyrir hönd Íslands í Eurovision í maí nk. Meira
Sjálfsvíg óviðeigandi umræðuefni í ræðukeppni
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfsvíg óviðeigandi umræðuefni í ræðukeppni

VIÐUREIGN millli Borgarholtsskóla og Fjölbrautaskólans í Breiðholti í ræðukeppni framhaldsskólanna, Morfís, var haldin á leynilegum stað í gærkvöld og eingöngu takmörkuðum fjölda nemenda hleypt inn. Meira
Skólar að lenda á grænni grein
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 828 orð | 1 mynd | ókeypis

Skólar að lenda á grænni grein

Sigrún Helgadóttir fæddist í Reykjavík 1949. Lauk kennaraprófi og stúdentsprófi frá Kennaraskólanum. Var kennari og skólastjóri á landsbyggðinni í þrjú ár. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 191 orð | ókeypis

Skólastarfið brotið upp

SKÓLASTARFIÐ í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar verður brotið upp í næstu viku, svokallaðri Opinni viku, og efnt til ýmiss konar annarrar tónlistarupplifunar en hefðbundinnar tónlistarkennslu. Fyrirkomulag kennslunnar verður tvenns konar. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð | ókeypis

Skrifar fyrir BBC World

HAUKUR Már Helgason er einn 11 ungra rithöfunda af ýmsu þjóðerni sem valdir voru í vetur til að skrifa leikrit fyrir BBC World-útvarpsstöðina. Meira
Snæddi saltfiskpitsu hjá SÍF
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Snæddi saltfiskpitsu hjá SÍF

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, heimsótti í vikunni verksmiðju SÍF í bænum Tusket í Nova Scotia fylki í Kanada. Jóhann Jónsson, framkvæmdastjóri SIF í Kanada, sýndi ráðherranum verksmiðjuna og greindi frá starfseminni. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 295 orð | ókeypis

Staðfesting á vandræðagangi R-lista

HANNA Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks sem situr í skipulags- og byggingarnefnd borgarinnar, segir ekki nokkrar forsendur til þess að hægt verði að hefja framkvæmdir á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar á næstu átján... Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 215 orð | ókeypis

Stal bílum til að nota í varahluti

STULDUR á tveimur nýlegum sportbílum af sömu tegundinni, með nokkurra daga millibili, vakti grunsemdir lögreglunnar í Reykjavík um að "góðkunningi" hennar sem á bíl af sömu tegund væri viðriðinn málið. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð | ókeypis

(stjórnmál)

Frambjóðendur VG í Norðausturkjördæmi , þau Steingrímur J. Sigfússon, Hlynur Hallsson, Bjarkey Gunnarsdóttir og Ríkey Sigurbjörnsdóttir halda fund á Siglufirði sunnudaginn 16. febrúar kl. 16, í húsi leikfélagins, Suðurgötu 10. Meira
Stofnar tónlistarakademíu á Ítalíu
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Stofnar tónlistarakademíu á Ítalíu

"ÞETTA er listaakademía sem ber nafn mitt - og ég er forseti hennar," segir Kristján Jóhannsson óperusöngvari um alþjóðlegu tónlistarakademíuna sem verið er að setja á stofn í heimabæ hans, Desenzano við Garda-vatnið á Ítalíu. Meira
15. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 394 orð | ókeypis

Streymdi ofurheitt rafgas inn um sprungu?

TALIÐ er víst, að ofurheitt loft, um 1.100 gráður á celsíus, hafi streymt inn um sprungu í vinstri væng geimferjunnar Kólumbíu, hugsanlega í holrúmi fyrir hjólabúnaðinn, þegar hún kom inn í gufuhvolf jarðar. Meira
Stuð á doppóttri árshátíð
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Stuð á doppóttri árshátíð

NEMENDUR Hlíðaskóla í Reykjavík héldu árshátíð sína með pomp og prakt í skólanum í gær. Ákveðið var að hafa doppur sem þema árshátíðarinnar og var skólinn allur skreyttur doppum í tilefni dagsins. Meira
15. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 80 orð | ókeypis

Styrkir til MA og VMA

ÁFENGIS- og vímuvarnanefnd Akureyrarbæjar hefur samþykkt að styrkja framhaldsskólana VMA og MA um 100.000 krónur hvorn skóla til forvarnastarfa. Meira
15. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 128 orð | ókeypis

Söngskemmtun í Glerárkirkju

"ÞÁ saggði ég si svona," er heiti tónleika sem Karlakór Akureyrar - Geysir efnir til í Glerárkirkju á morgun, laugardaginn 16. febrúar, en þeir hefjast kl. 16. Meira
15. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 409 orð | ókeypis

Tíu milljónir Íraka gætu þarfnast neyðaraðstoðar

SAMEINUÐU þjóðirnar ætla að óska eftir fjárframlögum að andvirði að minnsta kosti 6,4 milljarða króna í viðbót til að undirbúa hjálparstarf í Írak komi þar til stríðs. Meira
15. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 79 orð | ókeypis

Tvennir tónleikar

PAWEL Panasuik sellóleikari og Agnieszka Panasuik píanóleikari halda tónleika í Dalvíkurkirkju á morgun, sunnudaginn 16. febrúar, kl. 16 og í Laugarborg fimmtudaginn 20. febrúar kl. 20. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 128 orð | ókeypis

Undirskriftaherferð Amnesty

MANNRÉTTINDASAMTÖKIN Amnesty International hafa hafið undirskriftaherferð vegna yfirvofandi innrásar í Írak og afleiðinga slíkrar innrásar á almenning í landinu. Fólk getur tekið þátt í átaki samtakanna á heimasíðu Amnesty International http://www. Meira
15. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 61 orð | ókeypis

Útifundur gegn stríði

ÚTIFUNDUR gegn stríði verður haldinn á Ráðhústorgi á Akureyri í dag, laugardaginn 15. febrúar, kl. 14. Stutt ávarp flytja Guðmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmaður og kennari, og Lára Stefánsdóttir framkvæmdastjóri. Meira
Vilja lögreglu í bænum um helgar
15. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 401 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja lögreglu í bænum um helgar

FORELDRAR allra nemenda í grunnskólum Mosfellsbæjar hafa tekið höndum saman og rölta nú um bæinn um helgar og spjalla við unglinga á förnum vegi. Meira
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Vísar ásökunum í andmælabréfum á bug

SKÚLI Eggert Þórðarson, skattrannsóknarstjóri ríkisins, vísar á bug ásökunum sem fram koma í andmælum við skýrslu embættisins um rannsókn á skattskilum Jóns Ólafssonar, um óeðlilega málsmeðferð og brot á lögum við rannsókn málsins. Meira
15. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 85 orð | ókeypis

Þrír efstir og jafnir

ÞRÍR skákmenn eru efstir og jafnir á Skákþingi Akureyrar þegar mótið er rúmlega hálfnað. Þetta eru þeir Jón Björgvinsson, sem gerði jafntefli við Halldór Brynjar, Guðmundur Gíslason, sem lagði Stefán Bergsson, og Þór Valtýsson, sem vann Gylfa... Meira
Þurfa að skammta kjúklinga
15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd | ókeypis

Þurfa að skammta kjúklinga

STARFSFÓLK matvöruverslunarinnar Nettó í Mjódd þurfti í gær að grípa til þess ráðs að skammta kjúklinga til viðskiptavina sinna þannig að hver fengi ekki fleiri en 10 stykki. Meira

Ritstjórnargreinar

15. febrúar 2003 | Staksteinar | 315 orð | ókeypis

- Mislæg röksemdafærsla

Sérstök deila er komin upp vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að verja milljörðum króna á næstu mánuðum til að flýta framkvæmdum og auka atvinnu. Meira
15. febrúar 2003 | Leiðarar | 893 orð | ókeypis

Skattskil Jóns Ólafssonar

Frásögn Morgunblaðsins í gær af rannsókn skattrannsóknarstjóra á skattskilum Jóns Ólafssonar og fyrirtækis hans, Jóns Ólafssonar & Co. sf., hefur vakið mikla athygli. Þetta er umfangsmesta mál sinnar tegundar sem komið hefur upp hér á landi. Meira

Menning

Að leysa vandasamar leikþrautir
15. febrúar 2003 | Tónlist | 397 orð | 1 mynd | ókeypis

Að leysa vandasamar leikþrautir

Una Sveinbjarnardóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir fluttu tónverk eftir Atla Heimi Sveinsson, Prokofiev, J.S. Bach, Schönberg og Sarasate. Miðvikudaginn 12. febrúar. Meira
...bikarslag risanna
15. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

...bikarslag risanna

ÞEIR eru vafalítið margir sem vart þora að horfa á leikinn sem sýnt verður beint frá í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á hádegi í dag. Meira
Draumur um sól
15. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumur um sól

NÚ má fara að hlakka til því hin bráðfyndna mynd Óskars Jónassonar Perlur og svín er á Skjá 1 í kvöld kl. 21, en um þessar mundir eru þar sýndar íslenskar bíómyndir hvert laugardagskvöld. Meira
Enginn Zwanasöngur
15. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 607 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn Zwanasöngur

Þess hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu hvað Billy Corgan myndi gera eftir að hafa leyst upp Smashing Pumpkins. Zwan er svarið, nýr kvintett sem <strong>Skarphéðinn Guðmundsson </strong>kynnti sér til hlítar. Meira
Finnsk bókmenntakynning verður í Norræna húsinu...
15. febrúar 2003 | Menningarlíf | 422 orð | 2 myndir | ókeypis

Finnsk bókmenntakynning verður í Norræna húsinu...

Finnsk bókmenntakynning verður í Norræna húsinu kl. 16-18. Sari Päivärinne, sendikennari í finnsku við Háskóla Íslands og Hannele Jyrkkä, upplýsingafulltrúi í FILI, kynna finnskar nýútkomnar bækur og nýja strauma í finnskum bókmenntum. Meira
Fullt af rokki framundan
15. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 269 orð | 1 mynd | ókeypis

Fullt af rokki framundan

ÞAÐ var síðasta vor sem þeir félagar Freyr Eyjólfsson (tónlistar- og útvarpsmaður) og Örlygur Örlygsson (athafnamaður) ákváðu að stofna til nýrra tónleikaraða á Grandrokk. Meira
Hver er höfundurinn?
15. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 718 orð | 14 myndir | ókeypis

Hver er höfundurinn?

ÞEIR, sem hafa fylgst með kynningarþáttunum um Söngvakeppni Sjónvarpsins að undanförnu ættu að vera farnir að kannast við einhver laganna. Meira
15. febrúar 2003 | Menningarlíf | 95 orð | ókeypis

Leikaraskipti í Borgarleikhúsinu

NOKKRAR mannabreytingar verða nú um helgina í fjórum af þeim níu leiksýningum sem verið er að leika í Borgarleikhúsinu. Meira
Miðevrópskt fágæti á boðstólum
15. febrúar 2003 | Menningarlíf | 447 orð | 1 mynd | ókeypis

Miðevrópskt fágæti á boðstólum

Á TÓNLEIKUM í Tíbrár-röðinni í Salnum í dag kl. 16 gefst áheyrendum kostur á að kynnast fáheyrðum miðevrópskum kammerperlum. Meira
Platheimildarmynd um einkaspæjara
15. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Platheimildarmynd um einkaspæjara

HVAR er Marlowe? er lítt þekkt mynd og lætur ekki mikið yfir sér - en fyrir þá sem gaman hafa af lúmsku gríni og nettum skotum á bíóborgina er hún alveg gráupplagt stundargaman. Meira
15. febrúar 2003 | Tónlist | 486 orð | ókeypis

"Fílað" í tætlur

Myrkir músíkdagar. Páll Ísólfsson: Forleikur að Skálholtsljóði (1956). Ingi Garðar Erlendsson: Þá sefur venjulegt fólk (2003; frumfl.). Áki Ásgeirsson: Konsert fyrir slagverk og 58 hljóðfæri (2003; frumfl.). Tryggvi M. Baldvinsson: Konsert fyrir klarínett og blásarasveit (2002; frumfl. á Ísl.). Sveinhildur Torfadóttir klarínett; Blásarasveit Reykjavíkur u. stj. Kjartans Óskarssonar. Mánudaginn 10. febrúar kl. 20. Meira
Reipið ríður á vaðið
15. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 360 orð | 1 mynd | ókeypis

Reipið ríður á vaðið

KVIKMYNDASAFN Íslands stendur á næstum vikum fyrir sýningum á nokkrum af helstu kvikmyndum breska spennumyndameistarans Alfreds Hitchcocks. Sýnd verður ein mynd á hálfs mánaðar fresti, á laugardögum. Meira
15. febrúar 2003 | Menningarlíf | 139 orð | ókeypis

Stelkur á Myrkum músíkdögum

STELKUR flýgur að austan og heldur tónleika á Myrkum músíkdögum í Borgarleikhúsinu í dag kl. 15. Stelkur er austfirskur kammerhópur, skipaður Charles Ross, Suncana Slamnig, Jóni Guðmundssyni, Maríu Gaskell, Páli Ivan Pálssyni og Sigurði Ingólfssyni. Meira
15. febrúar 2003 | Menningarlíf | 188 orð | ókeypis

Stofnfundur um Tónminjasetur

STOFNFUNDUR um Tónminjasetur Íslands á Stokkseyri verður haldinn í húsnæði Hólmarastar ehf. á Stokkseyri í dag kl. 14. Meira
Sýning á nýjum grafíkverkum
15. febrúar 2003 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýning á nýjum grafíkverkum

Í SAL félagsins Íslensk grafík, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu 17, opnar Anna G. Torfadóttir sýningu á nýjum grafíkverkum kl. 15 í dag, laugardag. Meira
15. febrúar 2003 | Menningarlíf | 70 orð | ókeypis

Sýningum lýkur

Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn Síðasti sýningardagur á innsetningu Tuma Magnússonar verður á morgun, sunnudag. Tumi er fyrstur þriggja listamanna til að sýna verk sitt í sýningarröðinni Kúlan. Ásmundarsafn er opið daglega frá kl. 13-16. Meira
Ærslaleikur á ofsahraða
15. febrúar 2003 | Leiklist | 934 orð | 1 mynd | ókeypis

Ærslaleikur á ofsahraða

Höfundur: Michael Frayn. Þýðing, staðfærsla og leikstjórn: Gísli Rúnar Jónsson. Leikmyndar- og búningahönnun: Hlín Gunnarsdóttir. Hönnun lýsingar: Páll Ragnarsson. Leikarar: Björgvin Franz Gíslason, Edda Björgvinsdóttir, Júlíus Brjánsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Stefán Karl Stefánsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Þórunn Lárusdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Föstudagur 14. febrúar. Meira

Umræðan

Auknar framkvæmdir á réttum tíma
15. febrúar 2003 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd | ókeypis

Auknar framkvæmdir á réttum tíma

"Vegagerð hvar sem er á land-inu nýtist landsmönnum öllum." Meira
15. febrúar 2003 | Aðsent efni | 85 orð | ókeypis

Á lágu plani

MAÐUR að nafni Hrafnkell Jónsson hefur ritað grein í Morgunblaðið og lýst vandlætingu sinni á þeim sem gera fátæktina á Íslandi að umtalsefni. Hann kallar það aumingjagæsku. Fátæklingar eru sem sagt aumingjar, að hans mati. Meira
Árangur í jafnréttismálum
15. febrúar 2003 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

Árangur í jafnréttismálum

"Ríkisvaldið er hvorki upphaf né endir að árangri í jafnréttismálum." Meira
Í TILEFNI AF SKÝRSLU SÉRSTAKS SAKSÓKNARA
15. febrúar 2003 | Aðsent efni | 1807 orð | 1 mynd | ókeypis

Í TILEFNI AF SKÝRSLU SÉRSTAKS SAKSÓKNARA

"Ekkert benti til þess að rannsóknaraðilar í Keflavík hefðu ætlað að láta leirmyndina líkjast Magnúsi Leópoldssyni." Meira
15. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 277 orð | ókeypis

Mataræði á villigötum?

BRESKI eðlisfræðingurinn Newton sagði: "Náttúran er einföld." Sama má segja um mannslíkamann, þótt hann sé sambýli milljóna þúsunda frumna, sem allar hafa tvennt sameiginlegt: boðskipti og þörf fyrir næringu. Meira
15. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 239 orð | ókeypis

Nota ekki eigið land HVERS vegna...

Nota ekki eigið land HVERS vegna nota Bandaríkjamenn ekki sitt eigið land til virkjunar? Nógar ár hafa þeir og fossa og landrými. Sama er að segja um Noreg. Er það vegna eitursins sem spýst út í andrúmsloftið og eyðir öllu lífi eftir nokkur ár? Meira
Nýtt óflokkstengt framboð innan HÍ
15. febrúar 2003 | Aðsent efni | 449 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýtt óflokkstengt framboð innan HÍ

"Háskólalistinn er hópur áhugafólks um stúdentastjórnmál, upprunninn úr báðum gömlu fylkingunum, en mestmegnis úr hvorugri." Meira
Opið bréf til Friðriks Sophussonar
15. febrúar 2003 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd | ókeypis

Opið bréf til Friðriks Sophussonar

"Okkar allra vegna vona ég að sú áhætta sem ég hef tæpt á eigi ekki eftir að falla á LV og ábyrgðaraðila." Meira
15. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 539 orð | ókeypis

Óhapp á hátíðarstund

HVENÆR skyldi íslenzka þjóðin hafa hætt að kunna eina víðfrægustu ljóðlínu í gervöllum skáldskap Einars Benediktssonar? Meira
15. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 166 orð | ókeypis

Stutt athugasemd

VEGNA leiðréttingar Ásmundar Jónssonar við grein mína "Fáum við nýja plötu á fóninn" vil ég taka eftirfarandi fram. Þau dæmi um staðsetningu útgáfuréttar sem til eru talin miðast við útgáfu nýs efnis. Þannig er Smekkleysa upphafsútgefandi t.d. Meira
Virkjum land og þjóð
15. febrúar 2003 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd | ókeypis

Virkjum land og þjóð

"Ekki kæmi á óvart að ferðamönnum ætti eftir að fjölga við Kárahnjúka þegar virkjunin er risin." Meira
15. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 369 orð | ókeypis

Þetta er vítavert, Halldór Blöndal

NÚ er að verða liðið ár frá því þú lýstir því yfir á opinberum fundi hér á Stöðvarfirði að ætlun þín væri að flytja eins og eitt starf í símsvörun fyrir Alþingi austur hingað. Meira
Þjórsárver og veitulón norðan Arnarfells
15. febrúar 2003 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjórsárver og veitulón norðan Arnarfells

"Í öðru lagi er þetta veitulón bæði þarflaust í orkupólitísku samhengi og skaðlegt fyrir umhverfi og verndun Þjórsárvera." Meira
Þyrmum Þjórsárverum!
15. febrúar 2003 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd | ókeypis

Þyrmum Þjórsárverum!

"Með því að hleypa Landsvirkjun inn í hin helgu vé og heimila Jóns-áfanga Kvíslaveitu heldur hernaðurinn áfram." Meira

Minningargreinar

BJÖRN JÓN ÞORGRÍMSSON
15. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1415 orð | 1 mynd | ókeypis

BJÖRN JÓN ÞORGRÍMSSON

Björn Jón Þorgrímsson fæddist 9. maí 1921 í Syðra-Tungukoti, sem nú heitir Brúarhlíð, í Blöndudal í A-Húnavatnssýslu. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni 4. febrúar síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
EBENESER ÞÓRARINSSON
15. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2403 orð | 1 mynd | ókeypis

EBENESER ÞÓRARINSSON

Ebeneser Þórarinsson fæddist í Fagrahvammi í Skutulsfirði 27. ágúst 1931. Hann lést á heimili sínu á Ísafirði 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Kristjana Ebenesersdóttir, f. á Látrum í Mjóafirði 2. desember 1910, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
GUÐBJÖRG GUÐNÝ GUÐLAUGSDÓTTIR
15. febrúar 2003 | Minningargreinar | 757 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐBJÖRG GUÐNÝ GUÐLAUGSDÓTTIR

Guðbjörg Guðný Guðlaugsdóttir fæddist í Gerði í Hraununum 13. október 1915. Hún lést á dvalarheimilinu Víðihlíð miðvikudaginn 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Guðjónsson, f. 17. september 1893, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
KRISTLEIFUR ÞORSTEINSSON
15. febrúar 2003 | Minningargreinar | 4699 orð | 1 mynd | ókeypis

KRISTLEIFUR ÞORSTEINSSON

Kristleifur Þorsteinsson, bóndi og hreppstjóri, fæddist á Húsafelli 11. ágúst 1923. Hann andaðist á Grensásdeild Landspítala 7. febrúar síðastliðinn. Kristleifur var sonur hjónanna á Húsafelli, Þorsteins Þorsteinssonar, f. 6. júlí 1889, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
MARÍA BENEDIKTSDÓTTIR
15. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2989 orð | 1 mynd | ókeypis

MARÍA BENEDIKTSDÓTTIR

María Benediktsdóttir fæddist í Árbót í Aðaldal 1. apríl 1912. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Benedikt Halldór Kristjánsson frá Knútsstöðum í Aðaldal, f. 4. september 1874, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
NIKOLAI GUNNAR BJARNASON
15. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1761 orð | 1 mynd | ókeypis

NIKOLAI GUNNAR BJARNASON

Nikolai Gunnar Bjarnason fæddist 1. september 1916. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 25. janúar síðastliðinn. Foreldar hans voru Þorsteinn Thorsteinsson Bjarnason, f. 3.8. 1894, d. 19.6. 1976, og Steinunn Pétursdóttir, f. 12.10. 1887, d. 12.12. Meira  Kaupa minningabók
RANNVEIG GUÐMUNDSDÓTTIR
15. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2696 orð | 1 mynd | ókeypis

RANNVEIG GUÐMUNDSDÓTTIR

Rannveig Guðmundsdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 25. júlí 1909. Hún lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur J. Sigurðsson vélsmíðameistari á Þingeyri, f. 13. sept. 1884, d. 19. des. Meira  Kaupa minningabók
UNNUR ÁSTA STEFÁNSDÓTTIR
15. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2526 orð | 1 mynd | ókeypis

UNNUR ÁSTA STEFÁNSDÓTTIR

Unnur Ásta Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 11. september 1932. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg María Jóhannesdóttir, f. 22. júní 1894, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
UNNUR SIGURÐARDÓTTIR
15. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2305 orð | 1 mynd | ókeypis

UNNUR SIGURÐARDÓTTIR

Unnur Sigurðardóttir fæddist í Höfn á Dalvík 12. júlí 1908. Hún lést á Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík, 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Jóhannsson, f. á Sandá í Svarfaðardal 29. júlí 1877, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
ÞORGERÐUR INGIBJÖRG EGILSDÓTTIR
15. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1679 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞORGERÐUR INGIBJÖRG EGILSDÓTTIR

Þorgerður Ingibjörg Egilsdóttir var fædd á Sveinsstöðum í Lýtingsstaðahreppi 3. nóvember 1913. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu á Sauðárkróki hinn 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Egill Benediktsson, f. 1877, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 987 orð | ókeypis

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 225 225 225...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 225 225 225 35 7,875 Blálanga 40 40 40 25 1,000 Djúpkarfi 45 20 30 266 7,895 Gellur 600 600 600 19 11,400 Grálúða 165 165 165 7 1,155 Grásleppa 90 90 90 131 11,790 Gullkarfi 130 119 129 1,284 165,182 Hlýri 230 170 180 3,673... Meira
Betri skilyrði fyrirtækja en í nágrannalöndum
15. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 371 orð | 1 mynd | ókeypis

Betri skilyrði fyrirtækja en í nágrannalöndum

HAUKUR Þór Hauksson, fráfarandi formaður Samtaka verslunarinnar, ávarpaði aðalfund samtakanna í fjórða og síðasta sinn á Grand hóteli í gær. Meira
Fyrsti &quot;ópólitíski&quot; bankaráðsfundur Landsbankans
15. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 941 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsti "ópólitíski" bankaráðsfundur Landsbankans

Nýtt bankaráð Landsbanka Íslands kom saman í gær eftir að tilkynnt hafði verið á aðalfundi að aðeins einn maður úr fyrra ráði héldi sæti sínu. <strong>Eyrún Magnúsdóttir </strong>sat aðalfund bankans og átti spjall við nýskipaðan formann bankaráðs. Meira
Mörg tækifæri til enn meiri vaxtar á árinu
15. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Mörg tækifæri til enn meiri vaxtar á árinu

REKSTUR Bakkavarar gekk mjög vel á síðasta ári og sagði Ágúst Guðmundsson, stjórnarformaður fyrirtækisins, á aðalfundi þess í gær, að enn væru tækifæri til enn meiri vaxtar. Meira
Nýr formaður SV
15. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr formaður SV

Pétur Björnsson, stjórnarformaður Ísfells-Netasölunnar ehf., var kjörinn formaður Samtaka verslunarinnar á aðalfundi samtakanna í gær. Pétur stofnaði og var forstjóri Ísberg Limited í Hull frá 1986 til 1998. Meira
15. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 136 orð | ókeypis

SÍF og SH hefja formlegar samrunaviðræður

STJÓRNIR SH hf. og SÍF hf. hafa fengið afhent gögn frá Landsbanka Íslands hf. og Íslandsbanka hf. um rekstrar- og eignarvirði SH hf. og SÍF hf., ásamt tillögum um skiptahlutföll. Meira

Daglegt líf

Sumartískan komin í verslanir
15. febrúar 2003 | Neytendur | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumartískan komin í verslanir

Í tískuvöruverslunum eru útsöluvörurnar að víkja fyrir sumarfötum í skærum litum til mótvægis við grámann utandyra. Í nokkrum verslunum standa útsölur þó enn eða hægt að finna í þeim svæði þar sem vetrartískan er á enn lægra verði. Meira
Töluverður munur á fiskverði milli verslana
15. febrúar 2003 | Neytendur | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Töluverður munur á fiskverði milli verslana

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði fiskverð í sextán fiskbúðum 29. janúar síðastliðinn. 50-90% munur var á fiskverði á milli... Meira

Fastir þættir

50 ÁRA afmæli .
15. febrúar 2003 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun, sunnudaginn 16. febrúar, verður fimmtug Guðleif Bender sjúkraliði, Rjúpnasölum 6, Kópavogi . Eiginmaður hennar er Guðmundur A.... Meira
90 ÁRA afmæli.
15. febrúar 2003 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 18. febrúar nk. verður níræður Ólafur Þorláksson, bóndi, Hrauni, Ölfusi. Ólafur bóndi og kona hans, Helga S. Eysteinsdóttir , ætla að halda afmælisveislu á heimili Þórhildar og Hannesar á Hrauni sunnudaginn 16. febrúar, frá... Meira
Barnavernd og heilbrigðisstarfsmenn
15. febrúar 2003 | Fastir þættir | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

Barnavernd og heilbrigðisstarfsmenn

BARNAVERNDARSTARF er viðkvæmur málaflokkur. Óvíða eru opinberir aðilar að fjalla um eins viðkvæm mál og miklu skiptir að stuðningur og ákvarðanir sem barnaverndaryfirvöld taka skili sér til barnsins. Meira
15. febrúar 2003 | Í dag | 321 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit Frímanns Stefánssonar Akureyrarmeistari Þriðjudaginn 11. febrúar lauk aðalsveitakeppni Bridsfélags Akureyrar og er óhætt að segja að þá hafi spennan náð hámarki. Meira
15. febrúar 2003 | Fastir þættir | 290 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Dálkahöfundur hefur lengi fengist við að segja byrjendum til í brids. Línurnar eru lagðar strax í fyrstu kennslustund: "Það þarf 12 punkta til að opna." Reglan hljómar skynsamlega, en þó er vitað um tvo menn í bridsheiminum sem eru á öðru máli. Meira
Er Atkins-megrunarkúrinn hættulegur?
15. febrúar 2003 | Fastir þættir | 867 orð | 1 mynd | ókeypis

Er Atkins-megrunarkúrinn hættulegur?

Spurning: Eru einhverjar þekktar afleiðingar eða aukaverkanir sem staðfest hefur verið að fylgi Atkins-megrunarkúrnum, sem tröllríður öllu um þessar mundir? Meira
Fyrsta Íslandsmót vetrarins
15. febrúar 2003 | Fastir þættir | 1232 orð | 7 myndir | ókeypis

Fyrsta Íslandsmót vetrarins

Íslandsmeistaramót í samkvæmisdönsum með frjálsri aðferð haldið sunnudaginn 9. febrúar. Meira
Hannes Hlífar tapaði eftir góða byrjun
15. febrúar 2003 | Fastir þættir | 785 orð | 3 myndir | ókeypis

Hannes Hlífar tapaði eftir góða byrjun

10.-15. feb. 2003 Meira
(Matt. 20).
15. febrúar 2003 | Í dag | 2157 orð | 1 mynd | ókeypis

(Matt. 20).

<strong>Guðspjall dagsins: Verkamenn í víngarði. </strong> Meira
15. febrúar 2003 | Dagbók | 499 orð | ókeypis

(Post. 10, 34-35.)

Í dag er laugardagur 15. febrúar, 46. dagur ársins 2003. <strong>Orð dagsins</strong><strong>:</strong> Þá tók Pétur til máls og sagði: "Sannlega skil ég nú, að Guð fer ekki í manngreinarálit. Hann tekur opnum örmum hverjum þeim, sem óttast hann og ástundar réttlæti, hverrar þjóðar sem er." Meira
SKÁK - Helgi Áss Grétarsson
15. febrúar 2003 | Fastir þættir | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Ra6 8. Be3 Rg4 9. Bg5 De8 10. dxe5 dxe5 11. h3 f6 12. Bd2 Rh6 13. c5 c6 14. Bxa6 bxa6 15. Da4 Rf7 16. Had1 Kh8 17. Hfe1 Hg8 18. Be3 Hb8 19. b3 Hb7 20. Rd2 f5 21. f4 g5 22. exf5 gxf4 23. Meira
15. febrúar 2003 | Dagbók | 41 orð | ókeypis

STEFJAHREIMUR

Mitt verk er, þá ég fell og fer, eitt fræ, mitt land, í duft þitt grafið, mín söngvabrot, sem býð ég þér, eitt blað í ljóðasveig þinn vafið. En innsta hræring hugar míns, hún hverfa skal til upphafs síns sem báran, - endurheimt í... Meira
15. febrúar 2003 | Viðhorf | 676 orð | ókeypis

Steypubílar bjarga menningunni

"Ef þú verður var við félagslega neyð, hringdu þá á steypubíl!" Þetta gamla góða spakmæli kom í hugann þegar fréttist af þeim áformum ríkisstjórnarinnar að leggja einn milljarð króna af skattfé til byggingar menningarhúsa á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Meira
Stór dagur í Grensáskirkju
15. febrúar 2003 | Í dag | 1196 orð | 1 mynd | ókeypis

Stór dagur í Grensáskirkju

ANNAÐ KVÖLD, sunnud. 16. febr., kl. 20 stundvíslega verður kvöldmessa í Grensáskirkju eins og jafnan þriðja sunnudag í mánuði yfir vetrartímann. Meira
15. febrúar 2003 | Fastir þættir | 291 orð | ókeypis

Úrslit

Unglingar I standarddansar 1. Haukur Freyr Hafsteinsson - Hanna Rún Óladóttir, Hvönn 2. Karl Bernburg - Ása Karen Jónsdóttir, ÍR 3. Aðalsteinn Kjartansson - Edda Guðrún Gísladóttir, ÍR 4. Alexander Mateev - Erla Björg Kristjánsdóttir, ÍR 5. Meira
Viagra fær samkeppni
15. febrúar 2003 | Fastir þættir | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Viagra fær samkeppni

Í BYRJUN febrúar kom á markað hér á landi sams konar lyf við ristruflunum og Viagra. Nýja lyfið nefnist Cialis og er framleitt af bandaríska lyfjafyrirtækinu Eli Lilly. Meira
Víkverji skrifar...
15. febrúar 2003 | Fastir þættir | 471 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI hefur stundum hugsað um það hvað tilviljanir geti ráðið miklu um framvindu mála í daglegu lífi fólks. Meira

Íþróttir

Ásthildur jafnar leikjametið í Charleston
15. febrúar 2003 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásthildur jafnar leikjametið í Charleston

KVENNALANDSLIÐ Íslands í knattspyrnu kom til Charleston í Bandaríkjunum um fimmleytið í gærmorgun að íslenskum tíma - um tólf tímum eftir brottför frá Íslandi. Þar mætir það heimsmeistaraliði Bandaríkjanna á sunnudagskvöldið en sá leikur hefst kl. Meira
Baulað á Frakka í París
15. febrúar 2003 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd | ókeypis

Baulað á Frakka í París

JACQUES Santini, landsliðsþjálfari Frakka, mátti þola tap í fyrsta sinn síðan hann tók við landsliði Frakka sl. sumar þegar það mætti Tékkum á Stade de France, 2:0. Meira
15. febrúar 2003 | Íþróttir | 132 orð | ókeypis

Erfitt að hýsa alla í Austurríki

FERÐASKRIFSTOFUR í Austurríki hafa þegar sent út viðvörun um að erfitt verði að hýsa alla þá áhorfendur sem vilja fylgjast með Evrópukeppni landsliða sem fram fer í Austurríki og Sviss árið 2008. Meira
15. febrúar 2003 | Íþróttir | 377 orð | ókeypis

Hafþór færði Skallagrími dýrmæt stig

LOKSINS var heppnin með Skallagrímsmönnum þegar þeir sigruðu KR, 86:85, í æsispennandi viðureign í úrvalsdeildinni í körfuknattleik sem fram fór í Borgarnesi í gærkvöld. KR hafði yfir 85:82 þegar 8 sekúndur voru til leiksloka en Hafþór Ingi Gunnarsson skoraði fjögur stig í blálokin og færði Skallagrími dýrmæt stig í fallbaráttunni. Borgnesingar komust upp fyrir Val og eru aðeins tveimur stigum á eftir Hamri sem er í tíunda sætinu. Meira
15. febrúar 2003 | Íþróttir | 971 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR ÍR - FH 30:28 Austurberg,...

HANDKNATTLEIKUR ÍR - FH 30:28 Austurberg, 1. deild karla, Essodeild, föstudaginn 14. febrúar 2003. Gangur leiksins: 1:0, 2:2, 6:6, 9:6, 13:9, 15:10, 18:11, 19:14, 20:17, 23:18, 25:22, 30:25, 30:28. Meira
15. febrúar 2003 | Íþróttir | 98 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur 1. deild karla, Esso-deild: Vestm.eyjar: ÍBV - Þór 14 KA-heimili: KA - HK 16 1. deild kvenna, Esso-deild: Kaplakriki: FH - ÍBV 14 Fylkishöll: Fylkir/ÍR - KA/Þór 16 Sunnudagur 1. Meira
Haukarnir stefna á fjórða sætið
15. febrúar 2003 | Íþróttir | 454 orð | 1 mynd | ókeypis

Haukarnir stefna á fjórða sætið

HAUKAR halda sínu striki í baráttunni um fjórða sætið í deildinni og þar með heimaleikjaréttinum í úrslitakeppninni. Í gærkvöldi unnu Hafnfirðingar lið ÍR í Seljaskólanum með tuttugu stiga mun, 78:98, og eru tveimur stigum á undan Njarðvíkingum í fjórða sæti og tveimur stigum á eftir Keflvíkinum sem eru í þriðja sætinu. Meira
15. febrúar 2003 | Íþróttir | 97 orð | ókeypis

Íslandsmótið í glímu

ÞAÐ verður ljóst á morgun í Hagaskóla hverjir verða sigurvegarar í Íslandsmótinu í glímu, er þriðja og síðasta umferð á mótinu fer fram. Sjö Íslandsmeistarar í glímu verða krýndir í unglingaflokkum, karla- og kvennaflokkum. Meira
15. febrúar 2003 | Íþróttir | 219 orð | ókeypis

Mia Hamm aftur í hópinn gegn Íslandi

APRIL Heinrichs, þjálfari bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnir í dag hvaða 18 leikmenn verða í hópi hennar í vináttulandsleiknum gegn Íslandi annað kvöld. Meira
15. febrúar 2003 | Íþróttir | 233 orð | ókeypis

Nýju leikmennirnir skoruðu öll mörkin

NÝIR leikmenn Fylkis og Vals voru í sviðsljósinu í Egilshöllinni í gærkvöld. Fylkir hafði þá betur, 2:1, í viðureign liðanna í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu og skoruðu nýir leikmenn liðanna öll þrjú mörkin. Jóhann G. Meira
15. febrúar 2003 | Íþróttir | 337 orð | ókeypis

"Spurning um að standast spennuna"

LIÐ Grindavíkur og Keflavíkur buðu upp á mikla skemmtun þegar liðin mættust í úrvalsdeildinni í Röstinni í gærkveldi. Heimamenn voru sterkari í lokin og sigruðu 105:92 í leik þar sem bæði lið sýndu skemmtilegan körfubolta. Grindavík náði með sigrinum fjögurra stiga forystu í deildinni. Meira
15. febrúar 2003 | Íþróttir | 437 orð | ókeypis

"Þýðir lítið að hugsa bara um Eið Smára"

ÞAÐ verður mikið um dýrðir á Britannia-leikvanginum í Stoke á morgun. Heimamenn, Íslendingafélagið Stoke City, taka þá á móti Eiði Smára Guðjohnsen og félögum í Chelsea í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu og þar er mikið í húfi. Meira
* RYAN Giggs tekur vart þátt...
15. febrúar 2003 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd | ókeypis

* RYAN Giggs tekur vart þátt...

* RYAN Giggs tekur vart þátt í viðureign Manchester United og Arsenal í 16 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag, en leikurinn fer fram á Old Trafford . Giggs meiddist á kálfa í leiknum við Manchester City um síðustu helgi. Meira
15. febrúar 2003 | Íþróttir | 1017 orð | ókeypis

Snorri Steinn tryggði Val nauman sigur

TÍU síðustu sekúndurnar skildu á milli feigs og ófeigs að Hlíðarenda þegar Valur tók á móti Gróttu/KR í gærkvöldi en Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sigurmark Vals í 25:24 sigri. Valsmenn voru án Rolands Eradze markvarðar og Bjarka Sigurðssonar en létu það ekki á sig fá og halda enn efsta sæti deildarinnar og Grótta/KR áttunda. Meira
* TEITUR Örlygsson lék sinn 400.
15. febrúar 2003 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd | ókeypis

* TEITUR Örlygsson lék sinn 400.

* TEITUR Örlygsson lék sinn 400. leik í úrvalsdeildinni í körfuknattleik þegar Njarðvík sigraði Snæfell í Stykkishólmi í fyrrakvöld. Meira
15. febrúar 2003 | Íþróttir | 202 orð | ókeypis

Valsstúlkur völtuðu yfir Gróttu/KR

VALSSTÚLKUR sýndu sparihliðarnar þegar þær fengu Gróttu/KR í heimsókn í 1. deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi og unnu með tíu marka mun, 24:14. Eftir örlítið hik í byrjun sigldu þær framúr gestunum, sem áttu ekkert svar við yfirveguðum leik Vals. Meira
15. febrúar 2003 | Íþróttir | 163 orð | ókeypis

Vilja hætta vináttulandsleikjum

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, og Alex Ferguson, kollegi hans hjá Manchester United, eru sjaldan á sama máli og verða það varla í dag þegar lið þeirra mætast í ensku bikarkeppninni. Meira

Lesbók

101 Reykjavík fær lofsamlega dóma í Þýskalandi og Sviss
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

101 Reykjavík fær lofsamlega dóma í Þýskalandi og Sviss

"FRÁBÆR og hugmyndaríkur stílisti," segir gagnrýnandi Süddeutsche Zeitung um Hallgrím Helgason en skáldsaga hans, 101 Reykjavík, kom nýlega út í Þýskalandi og hafa dómar um bókina í þarlendum og svissneskum blöðum verið lofsamlegir. Meira
ARFLEIFÐ RITHANDAR OG MYNDA
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1800 orð | 2 myndir | ókeypis

ARFLEIFÐ RITHANDAR OG MYNDA

Í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi stendur yfir sýning á myndlist úr íslenskum handritum. Rannsóknir á myndlist í handritum hófust árið 2000 og á sýningunni gefur að líta myndir úr fyrsta áfanga þeirrar vinnu sem ber heitið Lýsir. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR skoðaði sýninguna og ræddi við verkefnisstjóra Lýsis. Meira
Er keisarinn var guð
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 402 orð | 2 myndir | ókeypis

Er keisarinn var guð

JULIE Otsuka þykir draga upp ljóslifandi mynd af aðstæðum bandarískra Japana á árum síðari heimsstyrjaldarinnar í bókinni When the Emperor Was Divine , eða Þegar keisarinn var guð. Meira
HALDIÐ Í AUSTURVEG
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1143 orð | 1 mynd | ókeypis

HALDIÐ Í AUSTURVEG

DAGANA 9.-17. nóvember sl. fór fram viðamikil kynning í Japan á Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Í tengslum við kynninguna styrktu íslensk stjórnvöld stofnunina með einnar milljónar króna framlagi. Meira
HEIMSSÝNING DAUÐANS
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1112 orð | 1 mynd | ókeypis

HEIMSSÝNING DAUÐANS

I Miðvikudaginn 16. janúar 1991 liggur það í loftinu. Einu sinni enn liggur það í loftinu þennan kyrrláta vetrardag. Það logar á stefnuvitanum á Öskjuhlíð og við blasa ljósin í turni Borgarspítalans þegar ég lít út um gluggann. Meira
Hin óskýru mörk
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1164 orð | 3 myndir | ókeypis

Hin óskýru mörk

Galleríið er opið eftir samkomulagi. Sýningu lýkur um mánaðamótin næstu. Meira
HLJÓÐRITUN SÍMTALA?
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 902 orð | 1 mynd | ókeypis

HLJÓÐRITUN SÍMTALA?

Er klónun manna lögleg á Íslandi, þekkist fíkn hjá dýrum og hver fann upp handboltann? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum. Meira
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1676 orð | ókeypis

HRINGAVITLEYSUSAGA

Í BLÖÐUNUM um daginn var mynd af tólf manna stjórn sem hafði sett á stofn súkkulaðisjoppu til að bjarga þjóðarverðmætum. Stjórnin sat kotroskin við borð og bak við gluggatjöldin sást að bakhjarlarnir földu sig, sennilega af einskærri hógværð. Meira
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 33 orð | ókeypis

HVÍLD

Í rökkurkyrri sumarnótt drýpur regnið til jarðar læðist af sofandi húsþökum dottandi laufblöðum á götuna þreytta af háværum erli gærdags seytlandi vatnið strýkur burt þreytuþungann gatan hvílist undir mjúkri voð þagnarinnar Það koma fleiri þungir... Meira
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 587 orð | ókeypis

I Ofar á þessari síðu er...

I Ofar á þessari síðu er fjallað um eina umdeildustu heimildamynd síðari ára þar sem mannslíkið Michael Jackson er dregið sundur og saman í háði. Meira
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 65 orð | ókeypis

Í KIRKJUGARÐI

Hér hvílast þeir, sem þreyttir göngu luku í þagnar brag. Ég minnist tveggja handa, er hár mitt struku einn horfinn dag. Ó, guðir, þér, sem okkur örlög vefið svo undarleg. Það misstu allir allt, sem þeim var gefið, og einnig ég. Meira
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1283 orð | ókeypis

KLÁMHUNDAR OG HEIMSBÓKMENNTIR

Margt er sér til gamans gert á myrkum vetrarkvöldum. Ég hugði gott til glóðarinnar, þegar ég komst á snoðir um leikhúsmálfund í Borgarleikhúsinu um daginn. Þetta var enginn sellufundur: samkoman var auglýst í blöðunum. Meira
KYNLÍF, TÍSKA OG PÓLITÍK
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 4155 orð | 3 myndir | ókeypis

KYNLÍF, TÍSKA OG PÓLITÍK

Kvennablöð eru eitt þeirra fyrirbæra í menningunni sem gera út á og lofsyngja kvenleika. Útbreiddasta kvennablað samtímans er Cosmopolitan en það veitir nútímakonum víðsvegar um heiminn leiðsögn um það hvernig á að vera góð í að vera kona. Meira
LEIÐINLEGT Í RÆKTINNI
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

LEIÐINLEGT Í RÆKTINNI

Á ÞESSUM tíma árs eru líkamsræktarstöðvar að jafnaði stútfullar af fólki sem ætlar að taka líkamann í gegn með trompi á mettíma. Meira
LISTASAFNIÐ Á TÍMUM FJÖLHYGGJUNNAR
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1825 orð | 1 mynd | ókeypis

LISTASAFNIÐ Á TÍMUM FJÖLHYGGJUNNAR

Á opnum fundi sem menningarmálanefnd Reykjavíkur efndi til nýlega um sýningarstefnu listasafns borgarinnar voru bornar fram gamalkunnar kvartanir um að safnið sinnti ekki þjónustuskyldum sínum við tiltekinn hóp listamanna. Í lok fundarins lýstu nokkrir nefndarmanna vilja sínum til þess að taka mark á þessari gagnrýni og taka skipulagsmál og stjórnun safnsins til endurskoðunar með breytta sýningarstefnu í huga. Hér er fjallað um hlutverk listasafna í samtímanum. Meira
Matisse og Picasso í MOMA
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 357 orð | 3 myndir | ókeypis

Matisse og Picasso í MOMA

SÝNING á verkum þeirra Matisse og Picassos var opnuð í Museum of Modern Art (MOMA) í New York nú í vikunni. Sýningin hefur þegar verið sett upp í bæði París og London og setti aðsóknarmet í báðum borgum. Meira
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 587 orð | ókeypis

MYNDIN AF MICHAEL

SVO áberandi hefur poppgoðið Michael Jackson verið í fjölmiðlum undanfarna daga að það er ef til vill að bera í bakkafullan læk að fjasa meir um það. Meira
NAPÓLEON OG ÚTIVIST
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1952 orð | 1 mynd | ókeypis

NAPÓLEON OG ÚTIVIST

"Ófriðarseggnum, Evrópusinnanum og Korsíkubúanum Napóleoni keisara var á sínum tíma mjög í mun að auka veldi sitt. Í því skyni þurfti hann að tryggja að unnt yrði að halda samgönguleiðum opnum þótt hafnarborgir væru herteknar og sjóleiðin lokuð. Á Bretaníuskaga brá hann á það ráð að hrinda í framkvæmd gamalli hugmynd heimamanna um að samtengja átta mislangar ár og veita þeim í einn skipaskurð, langan og mjóan." Meira
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 403 orð | ókeypis

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Galleri@hlemmur.is: Ósk Vilhjálmsdóttir. Til 2.3. Gallerí Skuggi: Ingimar Waage. Til 16.2. Gerðarsafn: Franskar og belgískar teiknimyndir. Til 23.2. Gerðuberg: Ljósmyndasýning frá Bauhaus. Til 23.2. Hafnarborg: Akvarell Ísland 2003. Til 17.2. Meira
&quot;ALLT OF MIKIÐ TIL AF SLÆMUM SÖNGKENNURUM&quot;
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1161 orð | 1 mynd | ókeypis

"ALLT OF MIKIÐ TIL AF SLÆMUM SÖNGKENNURUM"

TÓNLISTARAKADEMÍA Kristjáns Jóhannssonar, Accademia Musicale Internazionale Kristján Jóhannsson, tekur til starfa nú í vor, í heimabæ Kristjáns, Desenzano við Garda-vatnið á Ítalíu. Meira
RANNSÓKNIR Í TUNGUMÁLUM
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1240 orð | 3 myndir | ókeypis

RANNSÓKNIR Í TUNGUMÁLUM

ÁSDÍS R. Magnúsdóttir er lektor í frönsku máli og bókmenntum við Háskóla Íslands. Ásdís hefur kennt þar frá árinu1997. Meira
Skrifar leikrit fyrir BBC World
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 825 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrifar leikrit fyrir BBC World

Haukur Már Helgason er rithöfundur og heimspekinemi búsettur í Berlín. Hann var í haust valinn til að taka þátt í alþjóðlegu hópverkefni um ritun leikrits á Netinu sem BBC-útvarpið og Royal Court-leikhúsið í London standa sameiginlega að. HÁVAR SIGURJÓNSSON átti samtal við Hauk Má með hjálp tölvupósts og netsamskipta. Meira
TUNGUMÁL LYKILL AÐ MENNINGU, AUÐI OG VÖLDUM
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1271 orð | 2 myndir | ókeypis

TUNGUMÁL LYKILL AÐ MENNINGU, AUÐI OG VÖLDUM

22. janúar var settur á stofn Styrktarsjóður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. AUÐUR HAUKSDÓTTIR fjallar af því tilefni um hlutverk stofnunarinnar og kynningarferð til Japans. Einnig er sagt frá störfum þriggja fræðimanna við stofnunina. Meira
ÞRJÁR SÓLIR Á LOFTI
15. febrúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 668 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞRJÁR SÓLIR Á LOFTI

Anna Líndal hefur opnað sýningu í nýju sýningarrými í Listasafni Íslands sem hlotið hefur heitið Sjónarhorn. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR ræddi við Önnu um inntak sýningarinnar og útfærslu. Meira
[ ]

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.