Greinar miðvikudaginn 23. júlí 2003

Forsíða

23. júlí 2003 | Forsíða | 141 orð | 1 mynd

Hótel sprengd í Benidorm og Alicante

TÓLF manns særðust í tveimur sprengingum á hótelum í Benidorm og Alicante á Spáni en talið er að aðskilnaðarsamtök Baska hafi staðið að þeim. Ætla má að 500 til 1. Meira
23. júlí 2003 | Forsíða | 281 orð | 2 myndir

"Áttum ítarlegt og ágætt samtal"

Davíð Oddsson, forsætisráðherra, og dr. Condoleezza Rice, þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta, ræddu stöðu varnarsamstarfs Íslands og Bandaríkjanna símleiðis síðastliðinn laugardag. Meira
23. júlí 2003 | Forsíða | 412 orð | 1 mynd

Synir Saddams felldir

SYNIR Saddams Husseins fyrrverandi Íraksforseta, Uday og Qusay, voru felldir í sex klukkustunda löngum skotbardaga í gær, er bandarískir sérsveitarhermenn umkringdu og réðust síðan til inngöngu í stórt og íburðarmikið íbúðarhús í borginni Mosul í... Meira

Baksíða

23. júlí 2003 | Baksíða | 178 orð | 1 mynd

Eftirsótt námskeið í íslensku

METAÐSÓKN hefur verið að námskeiðum Sumarskóla nýbúa, sem rekinn er af Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Íþrótta- og tómstundaráði (ÍTR) og Námsflokkum Reykjavíkur, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
23. júlí 2003 | Baksíða | 345 orð | 1 mynd

Geimrannsóknarstöð mun rísa við Kröflu

RÚMLEGA átta metra hár sívalningur mun næsta sumar rísa við Kröflu og þar munu vísindamenn búa og gera tilraunir sem eiga að auka skilning þeirra á landslagi og lífríki á reikistjörnunni Mars. Meira
23. júlí 2003 | Baksíða | 124 orð

Mikill óinnleystur gengishagnaður Baugs vegna BFG

GENGISHAGNAÐUR Baugs vegna fjárfestingar í verslanakeðjunni Big Food Group í Bretlandi er um 5,8 milljarðar króna miðað við gengi hlutabréfanna nú. Baugur á rúmlega 22% í Big Food Group. Meira
23. júlí 2003 | Baksíða | 91 orð

Nauðasamningur Móa hf. staðfestur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur staðfesti í gær nauðasamning Móa hf. fuglabús við lánardrottna sína frá 2. júní sl. Varnaraðilar málsins voru Hamar ehf., Mjólkurfélag Reykjavíkur svf. og Reykjagarður hf. Meira
23. júlí 2003 | Baksíða | 404 orð

Stofnfiskur semur um sölu 10 milljóna hrogna

STOFNFISKUR hefur gert samning til átta ára við skozka seiðaeldisfyrirtækið Kinloch Damph Ltd. um sölu á allt að 10 milljónum hrogna árlega. Meira

Fréttir

23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

41 lauk prófum í verðbréfaviðskiptum

Í júní sl. lauk 41 nemandi prófum í verðbréfaviðskiptum frá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands. Prófnefnd verðbréfaviðskipta hefur staðið reglulega fyrir prófum í verðbréfaviðskiptum undanfarin ár. Meira
23. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 255 orð | 1 mynd

Aðsókn að bókasafninu hefur stóraukist á einum mánuði

BÓKASAFN Seltjarnarness var opnað í nýju húsnæði á Eiðistorgi hinn 17. júní síðastliðinn. Á einum mánuði hefur aðsókn að safninu stóraukist. Meira
23. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Átta ára ógnaröld og morðæði

IDI Amin, sem nú berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi í Sádi-Arabíu, rændi völdunum í Úganda í janúar 1971 og stýrði síðan landinu sem einræðisherra í átta ár. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Beðið eftir sækúnum í stóískri ró

HVALASKOÐUNARFERÐIR eiga mjög upp á pallborðið hjá ferðamönnum sem heimsækja Ísland og er þar um að ræða mikinn vaxtarbrodd í ferðaþjónustu landsmanna. Meira
23. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 396 orð

Bjartsýn og full tilhlökkunar

ÞORSTEINN Bachmann, leikhússtjóri LA, sagði í samtali við Morgunblaðið að hann væri mjög bjartsýnn á stöðu mála hjá leikfélaginu. Meira
23. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 356 orð

Blair gaf ekki leyfi fyrir því að nafn Kellys væri birt

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, neitaði í gær að hann hefði sjálfur staðið fyrir því að vopnasérfræðingurinn David Kelly var nefndur til sögunnar sem líklegur heimildarmaður breska útvarpsins, BBC , fyrir fréttum um að bresk stjórnvöld hefðu... Meira
23. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Bólusetningardagur í Írak

Írösk stúlka í fangi móður sinnar fær bólusetningu gegn mislingum, barnaveiki, berklum og lifrarbólgu-B á læknamiðstöð í Bagdad í gær. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð

Breytingar á skjámyndum á mbl.is

BOÐIÐ er upp á ljósmyndir eftir ljósmyndara Morgunblaðsins á mbl.is, sem nota má sem skjámynd á tölvu. Þessum skjámyndum hefur nú verið raðað upp í flokka er tengjast árstíðunum og einnig er hægt að velja flokkinn Almennar myndir. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Brotin náðu einnig til Íslands

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur sektað japanska hljóðfærafyrirtækið Yamaha um liðlega 2,5 milljónir evra, jafngildi um 223 milljóna íslenskra króna, fyrir að viðhafa ólögmæta viðskiptahætti og brjóta þannig gegn samkeppnislögum sambandsins og í frétt abcNews kemur... Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Börn frá Tónabæ í heimsókn

HÓPUR barna sem verið hefur á leikjanámskeiði hjá Tónabæ komu í heimsókn á Morgunblaðið fyrir stuttu. Var þeim veitt nokkur innsýn í starfsemi blaðsins og var myndin af þeim tekin við það... Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Doktorsvörn við Uppsalaháskóla

* GUNNAR Mýrdal læknir, sérfræðingur í brjóstholsskurðlækningum,varði hinn 22. maí doktorsritgerð sína við Uppsalaháskóla í Svíþjóð. Meira
23. júlí 2003 | Suðurnes | 127 orð

Eins og að aka í gegnum húsdýragarð

"ÞETTA er eins og að aka í gegnum húsdýragarð á níutíu kílómetra hraða," segir Jónína Guðrún Eysteinsdóttir sem skrifaði undir áskorun um lækkun hámarkshraðans á Vatnsleysustrandarvegi eins og önnur ungmenni í vinnuflokki hreppsins. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 254 orð

Ekki gerð krafa um að fá manninn til baka

BRAGI Steinarsson vararíkissaksóknari segir að embættið hafi ekki tekið formlega afstöðu til þess hvort gæsla varnarliðsmanns á Keflavíkurflugvelli sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps í Hafnarstræti sé fullnægjandi. Meira
23. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Eldur í Eiffelturninum

MIKINN reyk lagði frá toppi Eiffelturnsins í París í gær er eldur braust þar út. Engan mun hafa sakað, en öllum var samstundis gert að yfirgefa turninn. Meira
23. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 146 orð

Eldur í pottum og pönnum

SLÖKKVILIÐ Akureyrar var kallað að íbúðarhúsi við Lönguhlíð skömmu fyrir hádegi í gær. Þar hafði kviknað í feiti í potti á eldavél og barst eldurinn upp í viftu og eldhúsinnréttingu. Meira
23. júlí 2003 | Miðopna | 482 orð | 1 mynd

Elsti sonurinn alræmdur fyrir grimmd og gjálífi

UDAY, elsti sonur Saddams Husseins, var alræmdur grimmdarseggur sem lét sjaldnast sjá sig á almannafæri nema í fylgd lífvarða. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

Endurskoða á lög um fæðingarorlof

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra hefur sett af stað vinnu innan ráðuneytisins sem miðar að því að endurskoða lögin um fæðingarorlof. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Enn er veisla í Vopnafirði

HOLL sem var að ljúka veiðum í Hofsá í Vopnafirði var með 90 laxa, flesta stóra. Fregnir herma að veiði gangi einnig með ágætum í Selá og ekki er meðalvigtin á þeim bænum lakari. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Er einhver fyrir?

VARLA er við því að búast að hundar séu undir stýri ökutækja á ferð enda er hvutti hér í kyrrstæðum bílnum á Garðatorgi í Garðabæ. Þótt hann sé ekkert á þeim buxunum að grípa í aksturinn vill hann þó kanna hvað er um að vera og hvort nokkur sé fyrir. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Erlendir unglingar í Íslandsferð

TÓLF ungmenni frá jafnmörgum Evrópulöndum hafa dvalið á Íslandi síðastliðna tíu daga í boði Rótarýhreyfingarinnar. Unglingarnir, sem eru á aldrinum 16 til 18 ára, hafa ferðast vítt og breitt um Suður- og Vesturland og skoðað ýmsa markverða staði. Meira
23. júlí 2003 | Landsbyggðin | 184 orð

Farþegamet í sögu Baldurs

MIKILL fjöldi farþega og bíla fer með Breiðafjarðarferjunni Baldri yfir Breiðafjörð í sumar. Fimmtudaginn 17. júlí var slegið met en þá flutti Baldur 396 farþega þann daginn og hafði aldrei fyrr slíkur fjöldi ferðast með skipinu á einum degi. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Fimm Íslendingar keppa

ÓLYMPÍULEIKARNIR í eðlisfræði verða haldnir í Taipei á Taívan 2. til 10. ágúst næstkomandi og munu íslenskir nemendur nú taka þátt í tuttugasta skipti. Meira
23. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 212 orð

Fiskur og hnetur gegn Alzheimer

ELDRA fólk getur hugsanlega minnkað líkurnar á að að fá Alzheimersjúkdóm um meira en helming með því að neyta fisks einu sinni í viku og borða mikið af hnetum og salatolíu, samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn. Meira
23. júlí 2003 | Landsbyggðin | 152 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá á fjölskylduhátíð í Holti

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ var haldin í Holti sl. sunnudag í tilefni af Evrópuári fatlaðra. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Vesturlandi hafði veg og vanda af hátíðinni sem var hugsuð sem liður í að kynna þá þjónustu sem þar er boðið upp á. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð

Fjölskylduhátíð á Thorsplani Á morgun, fimmtudaginn...

Fjölskylduhátíð á Thorsplani Á morgun, fimmtudaginn 24. júlí kl. 13.30, er fjölskylduhátíð Íþrótta- og leikjanámskeiðanna á Thorsplani. Allir eru velkomnir á hátíðina. Íbúar í Latabæ sjá um upphitun dagsins og kassabílarallið er á sínum stað. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Franskir dagar á Fáskrúðsfirði, 2003 Fjölskylduhátíðin...

Franskir dagar á Fáskrúðsfirði, 2003 Fjölskylduhátíðin Franskir dagar verður haldin á Fáskrúðsfirði dagana 24.-27. júlí nk. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 704 orð | 1 mynd

Franskir dagar um helgina

Helga Snædal Guðmundsdóttir er fædd árið 1974. Hún er stúdent af málabraut frá MA, en stundaði að því loknu fjármála- og rekstrarnám hjá Viðskipta- og tölvuskólanum. Helga vann í fjögur ár við innra eftirlit hjá Tryggingamiðstöðinni. Hún flutti fyrir tveimur árum aftur heim á æskustöðvarnar á Fáskrúðsfirði þar sem hún hefur starfað sem leiðbeinandi í grunnskólanum og á hjúkrunarheimilinu. Í haust mun hún hefja viðskiptafræðinám á Bifröst. Helga á fjögurra ára gamla dóttur. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Frétt AP byggist á erindi frá 1995

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segir hugmynd sína um stofnun íslenskrar varnarsveitar, sem AP-fréttastofan sagði frá í fyrradag, fyrir löngu fram komna. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Fyrrverandi þingmenn á ferð

Í MESTA blíðviðri sumarsins lögðu fyrrverandi alþingismenn og makar þeirra leið sína um Suðurland í árlegri sumarferð sinni. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð

Gagnrýnin kemur á óvart

JÓN RÖGNVALDSSON vegamálastjóri segir að ef Vegagerðin rjúfi girðingar, sem eru í notkun og er haldið við, eigi hún að setja upp ristarhlið í staðinn. Sé það ekki gert er væntanlega um mistök að ræða. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 586 orð

Gagnrýni réttmæt að mati Innkaupastofnunar

FORSTJÓRI Innkaupastofnunar Reykjavíkur segir að mikið af gagnrýni Borgarendurskoðunar sé réttmætt, en með reglubreytingu sem gerð var í febrúar sl. muni verklag stofnana að líkindum breytast til batnaðar. Meira
23. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Gereyðingarvopnin eru aukaatriði

ÞAÐ er nú orðið aukaatriði að finna írösku gereyðingarvopnin sem George W. Bush Bandaríkjaforseti sagði meginástæðuna fyrir því að hann hóf stríð gegn stjórn Saddams Husseins, segir Paul Wolfowitz, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

Greiðslumark lækkar um milljón lítra

LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA hefur ákveðið að greiðslumark mjólkur á næsta verðlagsári, sem hefst 1. september nk., verði lækkað um eina milljón lítra. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð | 2 myndir

Gæfir ungar

ÞESSIR ungar eru alvarlegir að sjá en engu að síður gæfir í öruggum höndum mannverunnar. Meira
23. júlí 2003 | Landsbyggðin | 166 orð | 1 mynd

Hafnardagurinn á Sauðárkróki

ÞRÁTT fyrir að Brynjar Pálsson, formaður Samgöngunefndar Skagafjarðar, og aðalhvatamaður að hafnardegi á Sauðárkróki, hefði ábyrgst áframhaldandi blíðviðri, brá nú svo við eftir allmarga góða daga, að heldur skyggði veðrið á hátíðarhöldin á hafnarsvæðinu... Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Halldór Hansen

HALLDÓR Hansen, barnalæknir, er látinn, 76 ára að aldri. Halldór fæddist á Hringbraut 34 í Reykjavík 12. júní 1927, sonur hjónanna Halldórs Hansen, læknis, og Ólafíu Vilborgu Þórðardóttur, húsfreyju. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 142 orð

Haustferð Kínaklúbbs Unnar.

Haustferð Kínaklúbbs Unnar. Unnur Guðjónsdóttir mun verða með kynningarfund í húsi Kínaklúbbsins föstudaginn 25. júlí kl. 20, en þá verður kynnt haustferðin, sem verður 5. - 26. september. Kínaklúbburinn fer ekki alltaf á sömu slóðir í Kína. Meira
23. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 467 orð

Hátt verð á einbýlishúsalóðum

ÚTBOÐI á byggingarrétti í fyrsta áfanga Norðlingaholts er lokið, en í fyrsta áfanga voru boðnar út 22 einbýlishúsalóðir, 6 fjölbýlishúsalóðir og 2 lóðir fyrir samtengd tvíbýlishús. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hlupu Laugaveginn

LAUGAVEGSHLAUPIÐ fór fram 19. júlí, tæplega 55 km vegalengd. Hlaupið er frá Landmannalaugum og sem leið liggur um Hrafntinnusker, Álftavatn, Emstrur og endað í Húsadal í Þórsmörk. Meira
23. júlí 2003 | Suðurnes | 136 orð | 1 mynd

Hrefnunni verður sökkt í hafið

VÍSINDAMENN frá Hafrannsóknastofnun tóku í gær sýni úr hvalnum sem rak á land á Fitjum við Sandgerði um helgina og gerðu á honum nauðsynlegar rannsóknir. Hræinu verður sökkt í hafið. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð

Hvetja stofnanir til samstarfs

BYGGÐASTOFNUN mun á þessu ári styrkja rannsóknartengd samstarfsverkefni á landsbyggðinni um samtals 10 milljónir króna. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð | 3 myndir

Innan við 0,5% munur á tilboðum olíufélaganna

SAMKEPPNISSTOFNUN telur í frumathugunarskýrslu sinni að olíufélögin hafi haft með sér samvinnu við tilboðsgerð í útboði Reykjavíkurborgar árið 1996 vegna sölu á gasolíu, bensíni og steinolíu til strætisvagna, malbikunarstöðvar og vélamiðstöðvar... Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 135 orð

Innn styrkir Neistann

RÁÐGJAFA- og hugbúnaðarhúsið Innn hefur nú gerst styrktaraðili Neistans - félag hjartveikra barna. Innn hf. gaf félaginu nýjustu útgáfu af hugbúnaði sínum, LiSA, til þess að reka og viðhalda vefsíðu félagsins, www.neistinn.is. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 251 orð

Íslenskum stjórnvöldum send lokaáminning

EFTIRLITSSTOFNUN EFTA (ESA) hefur sent íslenskum stjórnvöldum lokaáminningu um að verða við kröfum stofnunarinnar um að veita upplýsingar um framkvæmd tveggja tilskipana um vinnumál. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð

Jafnréttisstofa áfram á Akureyri

EKKI hefur verið skipað í stöðu framkvæmdastjóra eða -stýru Jafnréttisstofu enn sem komið er, en Valgerður H. Bjarnadóttir, fyrrverandi framkvæmdastýra, hefur látið af störfum í samráði við félagsmálaráðherra. Meira
23. júlí 2003 | Landsbyggðin | 117 orð | 1 mynd

Moli hefur verið til sjós í eitt ár

AÐKOMUBÁTAR sem stunda úthafsrækjuveiðar úti fyrir Norðausturlandi hafa verið tíðir gestir í Húsavíkurhöfn að undanförnu. Meira
23. júlí 2003 | Suðurnes | 125 orð | 1 mynd

Myndlistarmaður mánaðarins kynntur

SIGURVEIG Þorleifsdóttir er listamaður júlímánaðar í Reykjanesbæ. Mynd eftir hana er sýnd í Kjarna, Hafnargötu 57 í Keflavík, en með þessu framtaki eru myndlistarmenn í Félagi myndlistarmanna í Reykjanesbæ kynntir einn af öðrum. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð

Myndlistarmenn krefjast áfrýjunar

STJÓRN Sambands íslenskra myndlistarmanna hefur skorað á ákæruvaldið að áfrýja til Hæstaréttar nýföllnum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í málverkafölsunarmálinu svonefnda. Telur stjórn SÍM málið afar umfangsmikið og fordæmisgildi þess mikið. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 349 orð

Of mikið flutt út af lambakjöti

JÓHANNES Sigfússon, formaður Landssambands sauðfjárbænda, segir að of mikið sé flutt út af lambakjöti og aukin útflutningsskylda komi niður á verði til bænda. Meira
23. júlí 2003 | Miðopna | 392 orð | 1 mynd

Óttast nýja sprengjuherferð

Fjölmargir Íslendingar dveljast á þessum slóðum en sluppu allir ómeiddir. Þó mátti litlu muna, enda sumir þeirra mjög nálægt hótelunum sem voru sprengd. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 575 orð

Póstþjónusta í auknum mæli veitt í verslunum

PÓSTHÚSI Íslandspósts í miðbæ Hafnarfjarðar var lokað fyrir nokkrum vikum og þjónusta þess flutt í verslun Nóatúns við Reykjavíkurveg. Íslandspóstur hefur einnig flutt starfsemi sína í Mosfellsbæ og í Árbæ yfir í Nóatúnsverslanir. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

"Garga ísbjörn, stekk út og gríp riffilinn"

KRISTJÁN Vídalín Óskarsson og Jóhann Halldórsson, áhugamenn um veiðiskap, fóru við þriðja mann, Sigurð "ísmann" Pétursson skipstjóra sem búsettur hefur verið á Grænlandi um nokkurra ára skeið á ísbjarnaveiðar á dögunum og felldu ísbjörn skammt... Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 35 orð

Rangt nafn Rangt var farið með...

Rangt nafn Rangt var farið með nafn á fyrrverandi stærðfræðikennara Eyvinds Ara Pálssonar, sem hlaut á dögunum bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í stærðfræði, í Mbl. í gær, þriðjudag. Hann heitir Áskell Harðarson. Beðist er velvirðingar á... Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 323 orð

Reykjavíkurborg áskilur sér allan rétt til skaðabóta

REYKJAVÍKURBORG áskilur sér allan rétt til hugsanlegra skaðabóta og mun gæta hagsmuna sinna í hvívetna, komi í ljós að stofnanir og/eða fyrirtæki borgarinnar hafi verið hlunnfarin í viðskiptum við olíufélögin. Meira
23. júlí 2003 | Suðurnes | 110 orð

Rætt við nýjan rekstraraðila

SJÓMANNA- og vélstjórafélag Grindavíkur á í viðræðum um leigu á veitingastofunni Vör til nýs rekstraraðila. Forsvarsmenn Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur fóru fram á hækkun á leigu fyrir veitingastofuna hjá núverandi rekstraraðila. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 180 orð

Samstarf um framleiðslu húðkrema

LYF & heilsa hf. og SagaMedica - Heilsujurtir ehf. hafa gert samstarfssamning sem felur í sér að framleiðsludeild Lyfja & heilsu mun framleiða línu húðkrema undir nafninu SagaSkin. Fyrsta kremið úr línunni mun koma á markað á haustmánuðum. Meira
23. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 218 orð

Sádi-Arabar viðriðnir hryðjuverkin?

Í SKÝRSLU rannsóknarnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings um hryðjuverkin 11. september 2001 er komizt að þeirri niðurstöðu meðal annars, að margt bendi til að Omar al-Bayoumi, samstarfsmaður nokkurra sjálfsmorðstilræðismannanna sem drápu yfir 3. Meira
23. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Síamstvíburar aðskildir

LÆKNUM í Singapore tókst í gær að aðskilja síamstvíbura, fjögurra mánaða gamlar, suður-kóreskar systur. Voru þær samvaxnar neðarlega á hrygg. Fór aðgerðin fram hálfum mánuði eftir aðgerðina á írönsku systrum en þær lifðu hana ekki af. Meira
23. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 42 orð

Skúta á hvolf

SLÖKKVILIÐ Akureyrar var með töluverðan viðbúnað eftir að tilkynning barst um skútu á hvolfi á Pollinum um kvöldmatarleytið á mánudagskvöld. Tveir voru í áhöfn skútunnar og tókst þeim að koma henni á réttan kjöl án hjálpar og varð ekki meint af... Meira
23. júlí 2003 | Miðopna | 347 orð | 1 mynd

Sprengingin heyrðist vel upp á Íslendingahótel

SPRENGINGIN á Hótel Nadal á Benidorm í gærmorgun heyrðist vel upp á annað hótel í nágrenninu þar sem 40 Íslendingar dvelja á vegum ferðaskrifstofunnar Sumarferða. Meira
23. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 133 orð

Stjörnurnar fleiri en sandkornin

ÁSTRALSKIR stjörnufræðingar hafa reiknað út að stjörnur himingeimsins séu tíu sinnum fleiri en öll sandkorn á ströndum og í eyðimörkum jarðarinnar, samkvæmt fréttavef BBC . Frá dimmustu stöðum jarðarinnar getur mannsaugað greint um 5. Meira
23. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 114 orð

Strendurnar að hverfa

SANDSTRENDUR Bretlands gætu verið horfnar um næstu aldamót vegna hækkandi sjávarmáls og inngripa mannsins í náttúrulega þróun strandanna samkvæmt frétt frá BBC . Meira
23. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 415 orð

Sýslumaður fer fram á 8,5 milljóna bankatryggingu

AÐILAR sem ætluðu að standa að útihátíð á Melgerðismelum um verslunarmannahelgina eru að undirbúa stjórnsýslukæru á sýslumanninn á Akureyri, sem verður að öllum líkindum lögð fyrir í dag. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 207 orð

Tekjur jukust um 17 milljarða

HEILDARTEKJUR ríkissjóðs fyrstu sex mánuði ársins 2003 jukust um 15,3% eða 17 milljarða miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
23. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 161 orð

Tekur á leigu nýtt hótel í Aðalstræti 16

ÓLAFUR Torfason, eigandi Hótels Reykjavíkur og Grandhótels, hefur tekið á leigu rekstur hótels sem fyrirhugað er að rísi við Aðalstræti 16 og ljúka á við í apríl 2005. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 77 orð

Umferðaróhapp á nýju hringtorgi

BETUR fór en á horfðist, þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á leið um nýtt hringtorg á mótum Snæfellsnessvegar og Vesturlandsvegar rétt norðan Borgarness í gær. Meira
23. júlí 2003 | Miðopna | 363 orð | 1 mynd

Var ætlað að taka við af Saddam

ÁÐUR en Bandaríkjamenn og Bretar réðust inn í Írak var litið svo á, að Qusay, yngri sonur Saddams Husseins, væri ætlað að taka við ríkinu að föður sínum gengnum. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Vegir bættir víða á Norðausturlandi

SÍÐUSTU daga hefur verktakafyrirtæki Árna Helgasonar á Ólafsfirði unnið að því að koma vinnutækjum að Tjörnesi við Öxarfjörð. Helgi Árnason, sem vinnur meðal annars við það verk, segir nýjan veg verða lagðan á tæplega 12 km kafla. Meira
23. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 278 orð

Vilja að Marco Polo verði bætt við EES

NORSK stjórnvöld hafa óskað eftir því að Noregur fái að gerast aðili að svonefndri Marco Polo-áætlun Evrópusambandsins (ESB), sem miðar að því að færa sem mest af þungaflutningum af vegum á aðrar flutningaleiðir, þ.e. skip og járnbrautir. Meira
23. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 304 orð

Vill skilja að faglegt og pólitískt mat

RÖGNVALDUR Jónsson, framkvæmdastjóri tæknisviðs Vegagerðarinnar, telur heppilegra að Vegagerðin, ásamt öðrum stofnunum sem vinni að samgöngumálum, leggi fram faglega samgönguáætlun sem birt sé almenningi áður en stjórnmálamenn taki málið til meðferðar... Meira
23. júlí 2003 | Suðurnes | 497 orð | 2 myndir

Vinnuskólinn vill láta lækka hámarkshraða

UNGLINGARNIR í vinnuskóla Vatnsleysustrandarhrepps hafa skorað á vegamálastjóra að láta lækka hámarkshraða á Vatnsleysustrandarvegi úr 90 í 60 til 70 km. Benda þau á slysahættu auk þess sem fjöldi fugla farist á hverjum degi í umferðinni. Meira
23. júlí 2003 | Miðopna | 270 orð | 2 myndir

Yfirgaf skólasnyrtinguna 10 mínútum áður en hún sprakk

AÐEINS 10 mínútum eftir að Guðrún Ellertsdóttir, 17 ára nemandi við Estudios Sampere á Alicante, fór af snyrtingunni í skólanum sínum, sprakk snyrtingin í loft upp eftir sprengjuárás hryðjuverkamanna í byggingunni. Meira
23. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 780 orð | 1 mynd

Þjónar hagsmunum allra

LEIKSKÓLINN Hagaborg við Fornhaga er eini leikskólinn á vegum Reykjavíkurborgar sem verður opinn í allt sumar. Meira
23. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 136 orð | 1 mynd

Þreyttir en ánægðir knattspyrnukappar

ÞEIR voru þreyttir en ánægðir knattspyrnukapparnir úr Þór sem komu heim til Akureyrar um kl. hálf fimm í gærmorgun, eftir langt og strangt ferðalag frá Gautaborg í Svíþjóð. Meira
23. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 139 orð

Öflugur jarðskjálfti í Kína

AÐ minnsta kosti 15 létu lífið og 245 slösuðust, þar af 46 alvarlega, í jarðskjálfta í Dayao-héraði í Kína seint á mánudag. Í skjálftanum sem mældist 6,2 á Richter hrundu 5.000 hús og tæplega 200.000 urðu fyrir skemmdum. Kínversk fréttastofa sagði að 2. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júlí 2003 | Staksteinar | 342 orð

- Frjálshyggjumenn ættu að halda sig frá stjórn Bush

Haukur Þorgeirsson bendir á í pistli á Múrnum að þeir sem vilja halda með frjálshyggju í Vesturheimi ættu að halda sig frá Bush-stjórn Bandaríkjanna. Meira
23. júlí 2003 | Leiðarar | 363 orð

Sprengjur á sólarströnd

Sprengjutilræði ETA, hryðjuverkasamtaka baskneskra aðskilnaðarsinna, á sólarströndum Spánar í gær eru enn eitt dæmi þess hversu langt samviskulausir einstaklingar eru reiðubúnir að ganga til að vekja athygli á málstað sínum. Meira
23. júlí 2003 | Leiðarar | 502 orð

Synir Saddams allir

Það eru mikil tíðindi ef rétt reynist, að synir Saddams Husseins, þeir Uday og Qusay, hafi fallið í skotbardaga við bandaríska hermenn í borginni Mosul í gærmorgun. Meira

Menning

23. júlí 2003 | Menningarlíf | 84 orð

Dönsk orgelverk í Bláu kirkjunni

LARS Frederiksen, organisti við Frúarkirkjuna í Óðinsvéum í Danmörku, leikur á tónleikum í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði kl. 20.30 í kvöld. Meira
23. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 380 orð | 4 myndir

Framhald að ári

UM liðna helgi fór hin svokalla G! hátíð fram í bænum Götu, sem staðsettur er á Austurey í Færeyjum. Um er að ræða tónlistarhátíð en þetta var í annað sinn sem hún er haldin. Fór hún fram, líkt og í fyrra, í fjörunni hjá þessu 1.000 manna bæjarsamfélagi. Meira
23. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 282 orð | 6 myndir

Góðar hljómplötur

GEIRMUNDUR VALTÝSSON - ORT Í SANDINN Ort í sandinn er skemmtileg viðbót í útgáfuflóru hins eina og sanna sveiflukóngs og þegar öllu er á botninn hvolft hin ljúfasta upplifun. Meira
23. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Hrátt og harkalegt

Stórkostleg frumraun frá bandarísku síðpönksveitinni Liars. Meira
23. júlí 2003 | Menningarlíf | 905 orð | 1 mynd

Hvað þarf?

ÖÐRU hvoru, og reyndar oftar í seinni tíð, spyr íslenskur listheimur sig hvað þurfi til að brjóta þá einangrun sem læsir sig um landið og fjarlægir það æ meir frá sambærilegum listheimi annarra þjóða. Meira
23. júlí 2003 | Bókmenntir | 624 orð

Hvarflað milli ljóss og skugga

eftir Jónínu Hallgrímsdóttur. 152 bls. Bókaútgáfan Hrafnabjörg. Prentun: Prentverk Akraness hf. 2002. Meira
23. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 135 orð | 2 myndir

Innanhússútihátíð

Innipúkinn, hátíð þeirra sem fara ekki út úr borginni um verslunarmannahelgina, verður haldin aftur í ár í Iðnó. Hátíðin fer fram laugardaginn 2. ágúst og hefst miðasala í dag í 12 tónum við Skólavörðustíg. Miðaverð í forsölu er 1.800 kr. en 2.200 kr. Meira
23. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 324 orð | 1 mynd

Innihaldslaust líf

Twelve eftir Nick McDonell. Atlantic Books í Lundúnum gefur út 2003. 100 síðna kilja. Meira
23. júlí 2003 | Menningarlíf | 19 orð

Í dag

New Jersey Laufey Vilhjálmsdóttir opnar sýningu Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur. Hún er liður í verkinu "40 sýningar á 40... Meira
23. júlí 2003 | Bókmenntir | 896 orð | 1 mynd

Í fylgd með skáldum

eftir Jón R. Hjálmarsson. 229 bls. Almenna bókafélagið. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 2003. Meira
23. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 305 orð | 2 myndir

JÆJA, þá er orðið tímabært að...

JÆJA, þá er orðið tímabært að skoð hvernig paramálin standa hjá ríka og fræga fólkinu. Mel B er þannig sögð hafa fundið sér nýjan kærasta. Sá heitir Jason Steele og er fyrrum einkaþjálfari Díönu heitinnar prinsessu. Meira
23. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 163 orð

LEIKKONAN Melissa Joan Hart , stjarnan...

LEIKKONAN Melissa Joan Hart , stjarnan úr sjónvarpsþáttaröðinni Unga nornin Sabrína ( Sabrina the Teenage Witch ) er búin að gifta sig. Meira
23. júlí 2003 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Ljóð

Fjallaþyrnar og fjörusprek hefur að geyma ljóð Jóns Árnasonar frá Syðri-Á. Inngangsorð ritar Halldór Blöndal. Hann segir m.a.: "Bókin svíkur engan, af því að hún er eins og höfundurinn, einlæg og hlý og gerir að gamni sínu. Meira
23. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Nói albínói fær mikla umfjöllun í Frakklandi

KVIKMYND Dags Kára um Nóa albínóa hefur fengið mikla umfjöllun í frönskum fjölmiðlum en almennar sýningar á myndinni hófust fyrr í mánuðinum. Meira
23. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 282 orð | 2 myndir

Nærmynd af Elvis

AÐDÁENDUR Elvis eru fjölmargir og er nýtt fjögurra diska safnbox, sem kom út í mánuðinum vel til fallið til þess að gleðja þá. Meira
23. júlí 2003 | Menningarlíf | 76 orð

Rímur

Rímur - a collection from Steindór Andersen nefnist nýr geisladiskur frá Naxos World útgáfunni. Hann hefur að geyma 18 rímnalög. Steindór hefur sagt m.a. Meira
23. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd

Salsadrottning kvödd

ÞÚSUNDIR manna vottuðu salsadrottningunni Celiu Cruz hinstu virðingu í Miami á laugardag. Celia lést á miðvikudag á heimili sínu í New Jersey 77 ára gömul. Meira
23. júlí 2003 | Menningarlíf | 223 orð | 1 mynd

Semballeikur á fjórðu tónleikahelgi

NÆSTA helgi er fjórða helgi Sumartónleika í Skálholtskirkju. Flutt verða verk eftir Johann Sebastian Bach og Joseph Haydn. Dagskráin hefst kl. Meira
23. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 259 orð | 1 mynd

Sharon Stone í Stofunni

LEIKKONAN Sharon Stone, sem er ekki hvað síst þekkt fyrir leik sinn í Eðlisávísun ( Basic Instinct ), kemur fram í þremur þáttum í lögfræðidramanu Stofunni ( The Practice ) síðar á árinu. Meira
23. júlí 2003 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Sýningar í Þjóðarbókhlöðu

Í ÞJÓÐARBÓKHLÖÐU standa yfir fjórar sýningar: Samspil texta og myndskreytinga í barnabókum frá árunum 1910-2002. Sýningin nefnist Eins og í sögu og er titillinn sóttur í samnefnda sögu Sigrúnar Eldjárn sem kom út árið 1981. Meira
23. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 299 orð | 2 myndir

Tortímandinn lagði Hulk að velli

FRAMHALDSMYNDIN Tortímandinn 3 var vinsælasta mynd helgarinnar í íslenskum kvikmyndahúsum. Alls hafa um 7.500 manns séð þessa hasarmynd með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki. Guðmundur Breiðfjörð hjá Norðurljósunum er ánægður með aðsóknina. Meira
23. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 163 orð

Þrír meðlima Exploding Hearts látast í bílslysi

THE EXPLODING Hearts vöktu verðskuldaða eftirtekt á síðasta ári vegna frumburðar síns, Guitar Romantic . Tónlistin hrátt og melódískt pönkrokk, í anda Clash og skyldra sveita. Meira
23. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 277 orð | 1 mynd

Æskuminningar úr smiðju Stephens King

KVIKMYNDIN Stand By Me , kvikmynd gerð eftir sögu Stephens King. Meira

Umræðan

23. júlí 2003 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Er þörf á vörnum á Íslandi?

OFT er sagt að smáríki ættu ekki að sóa fjármagni í uppbyggingu hers vegna þess að fámennur her gæti aldrei komið að gagni þegar verjast þarf innrásarliði. Þau rök eru einnig þekkt hér á landi en varnarlið, sama hve sterkt það er, hefur fælingarmátt. Meira
23. júlí 2003 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Gúlliver í Putalandi

NÚ HEFUR Putaland haft það af að segja risanum Gúlliver nánast stríð á hendur. Að vísu hefur Putaland ekki enn fengið sér langdræg flugskeyti né kjarnavopn. Meira
23. júlí 2003 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Í andstöðu við lögin?

KRISTÍN Halldórsdóttir, fyrrverandi alþingismaður (það orð nær að mínum skilningi yfir bæði kynin jafnt), ritaði grein í Morgunblaðið hinn 18. júlí sl. sem hún nefnir: "Friðuð svæði lögð í einelti. Meira
23. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 364 orð | 4 myndir

Kannast þú við þessar bifreiðir?

Kannast þú við þessar bifreiðir? ÞESSAR myndir eiga að birtast í ljósmyndabókinni Bílaöldin, sem fyrirhugað er að komi út í október. Höfund bókarinnar vantar upplýsingar um þessar bifreiðir. Meira
23. júlí 2003 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Sár vonbrigði eða kærkominn umhugsunarfrestur?

NÝLEG ákvörðun íslenskra stjórnvalda að fresta framkvæmdum við Héðinsfjarðargöng hefur eðlilega valdið gremju meðal íbúa þeirra samfélaga sem skulu njóta góðs af göngunum. Meira
23. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 337 orð

Síðasta stóra mótið

SENN líður að verslunarmannahelginni með sínum útihátíðum. Ein af þeim sem átt hefur sér fastan sess í er mannræktarmótið á Hellnum á Snæfellsnesi, en í ár er hátíðin Mannrækt undir Jökli haldin þar í fimmtánda sinn. Meira
23. júlí 2003 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Stjórnsýsla borgarinnar í ógöngum

OPINBERIR aðilar hafa löngum verið gagnrýndir fyrir lélega stjórnsýslu og að erindi borgaranna séu afgreidd seint og illa eða jafnvel ekki svarað. Slík vinnubrögð eru óásættanleg og geta í mörgum tilvikum valdið einstaklingum og fyrirtækjum miklum skaða. Meira
23. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 350 orð

Varnir Íslands - lítil tillaga

JAFNVEL blindur maður sér að Kaninn verður farinn innan 10 ára og eftir sitjum við með sárt ennið og mikinn fjölda af atvinnulausu fólki. Meira

Minningargreinar

23. júlí 2003 | Minningargreinar | 280 orð | 1 mynd

GEIR JÓELSSON

Erlendur Geir Jóelsson fæddist í Hafnarfirði 17. desember 1920. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði sunnudaginn 13. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 18. júlí. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2003 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

GUÐJÓNA F. EYJÓLFSDÓTTIR

Guðjóna Friðsemd Eyjólfsdóttir fæddist í Hafnarfirði 21. maí 1914. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Háteigskirkju 22. júlí. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2003 | Minningargreinar | 2354 orð | 1 mynd

HREFNA NÍELSDÓTTIR

Hrefna Níelsdóttir fæddist á Balaskarði í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu 21. janúar 1924. Hún lést á Landakoti 6. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Níels Hafstein Jónsson, f. 16. október 1887, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2003 | Minningargreinar | 3421 orð | 1 mynd

HREGGVIÐUR STEFÁNSSON

Hreggviður Stefánsson fæddist í Galtafelli í Hrunamannahreppi 20. mars 1927. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 16. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Jakobsson múrarameistari, f. 7. mars 1895, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2003 | Minningargreinar | 187 orð | 1 mynd

JENS INGVI ARASON

Jens Ingvi Arason fæddist í Keflavík 21. janúar 1956. Hann lést þriðjudaginn 8. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 17. júlí. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2003 | Minningargreinar | 2691 orð | 1 mynd

JÓN ANDRÉSSON

Jón Andrésson fæddist 4. desember 1921 á Snotrunesi, Borgarfirði eystra. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 13. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valgerður Jónsdóttir, f. 26. sept. 1890, d. 18. júní 1967, og Andrés B. Björnsson, f. 10. sept. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2003 | Minningargreinar | 4182 orð | 1 mynd

PÁLL AGNAR PÁLSSON

Páll Agnar Pálsson fæddist að Kletti í Reykholtsdal 9. maí 1919. Hann lést í Reykjavík 10. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 22. júlí. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2003 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

PÉTUR EINARSSON

Pétur Einarsson fæddist á Akranesi 22. júlí 1950. Hann lést þriðjudaginn 8. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í 22. júlí. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2003 | Minningargreinar | 1091 orð | 1 mynd

TRYGGVI JÓNSSON

Tryggvi Jónsson fæddist í Garðsvík á Svalbarðsströnd 29. mars 1946. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Bjarnason, bóndi í Garðsvík, f. 4. maí 1910, d. 12. des. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2003 | Minningargreinar | 1758 orð | 1 mynd

ÞORGEIR HALLDÓRSSON

Þorgeir Halldórsson fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1937. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt 15. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 22. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Byggingarvísitalan hækkar um 0,12%

VÍSITALA byggingarkostnaðar hækkaði um 0,12% á milli júní og júlí og hefur hækkað um 3,3% á síðustu 12 mánuðum. Vísitalan mælist nú 286,8 stig og gildir fyrir ágúst. Launavísitala í júní 2003 er 239 stig og hækkaði um 0,2% frá fyrra mánuði. Meira
23. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 315 orð | 1 mynd

Hagnaður 3,5 milljarðar

HAGNAÐUR Baugs Group á fyrsta fjórðungi þessa rekstrarárs nam 3,5 milljörðum króna eftir skatta. Hagnaður sama tímabils í fyrra, 1. mars til 31. Meira
23. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 338 orð | 1 mynd

Húsbréfaumsóknum fjölgar um 20%

FYRSTU sex mánuði ársins bárust Íbúðalánasjóði 5.834 umsóknir um húsbréf en á sama tímabili í fyrra voru umsóknirnar 4.863 talsins. Alls hefur umsóknunum því fjölgað um 20% á tímabilinu. Í júní bárust 1. Meira
23. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Minna tap hjá Alcan en búist hafði verið við

AFKOMA Alcan-samstæðunnar á öðrum fjórðungi ársins varð betri en búist hafði verið við, þótt tap hafi orðið á rekstrinum. Meira
23. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Orkurisi á barmi gjaldþrots

ORKUGEIRINN í Bandaríkjunum þjáist þessa dagana. Skemmst er að minnast risagjaldþrots Enron á síðasta ári en nú hefur annað stórt raforkufyrirtæki, Mirant í Atlanta, sótt um greiðslustöðvun. Meira
23. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 122 orð

SP-Fjármögnun með 105,2 milljónir í hagnað

HAGNAÐUR SP-Fjármögnunar hf. nam 105,2 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaður félagsins 122,3 milljónum króna. Meira
23. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Verðbólgan 1,8% í EESríkjum

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í ríkjum á Evrópska efnahagssvæðinu, EES, var 113,1 stig í júní sl. og hækkaði um 0,1% frá fyrra mánuði. Meira

Fastir þættir

23. júlí 2003 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Kristín Magnea Eggertsdóttir, Jakaseli 12, Reykjavík, verður fimmtug föstudaginn 25. júlí. Af því tilefni taka hún og hennar eiginmaður, Valur Leonhard Valdimarsson , á móti gestum í sal Tannlæknafélagsins, Síðumúla 35, á afmælisdeginum... Meira
23. júlí 2003 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun fimmtudaginn 24. júlí verður Guðrún Iðunn Jónsdóttir, Neðstabergi 20, Reykjavík, fimmtug. Af því tilefni taka hún og eiginmaður hennar, Sveinn Kr. Pétursson á móti ættingjum og vinum í Víkingasal, Hótel Loftleiða kl. Meira
23. júlí 2003 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 23. júlí, er sjötugur Jón Þorgrímsson, Mararbraut 5, Húsavík. Eiginkona hans er Sólveig Þrándardóttir. Þau eru að... Meira
23. júlí 2003 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

81 ÁRS afmæli.

81 ÁRS afmæli. Í dag miðvikudaginn 23. júlí er áttatíu og eins árs Þorleifur Bragi Guðjónsson, teppalagningamaður, Nýbýlavegi 102, Kópavogi, eiginkona hans er Úrsúla Von... Meira
23. júlí 2003 | Fastir þættir | 154 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Slemman hér að neðan á langa ferð að baki, en hún kemur frá Canberra í Ástralíu og það er þarlendur spilari, Richard Brightling, sem situr í sagnhafasætinu. Meira
23. júlí 2003 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Grundarkirkju 21. júní sl. af séra Svavari A. Jónssyni þau Ingveldur Tryggvadóttir og Sigmundur Björnsson. Heimili þeirra er á... Meira
23. júlí 2003 | Dagbók | 211 orð

Dómkirkjan.

Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. Hallgrímskirkja. Morgunmessa kl. 8. Hugleiðing, altarisganga, léttur morgunverður. Háteigskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 11. Meira
23. júlí 2003 | Dagbók | 465 orð

(Matth. 24, 42.)

Í dag er miðvikudagur 23. júlí, 204. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. Meira
23. júlí 2003 | Viðhorf | 841 orð

Símtal um Samkeppnisstofnun

"Þeir sem áður unnu hjá ríkisstofnun sem hét Verðlagsráð skilja ekki hvað samkeppni er og ættu bara að halda áfram að fylgjast með verðmerkingum í gluggum verslana á Laugaveginum." Meira
23. júlí 2003 | Fastir þættir | 199 orð

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. c4 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Rc3 O-O 8. Be2 d6 9. Dd2 Rg4 10. Bxg4 Bxg4 11. O-O Hc8 12. f3 Bd7 13. Rde2 He8 14. b3 Da5 15. Hac1 Re5 16. h3 Bc6 17. Rd4 a6 18. Hfd1 Rd7 19. Db2 Dh5 20. a4 Bh6 21. Bxh6 Dxh6 22. a5 Re5... Meira
23. júlí 2003 | Fastir þættir | 387 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI hefur lengi hneykslast á bílaeign landsmanna. Honum virðist hún verða sífellt meiri og rándýrum eðalvögnum fari ört fjölgandi. Þannig finnst Víkverja sem það sé orðið einhverskonar stöðutákn að eiga bíl sem helst kostar á við ágæta íbúð. Meira
23. júlí 2003 | Dagbók | 72 orð

ÞJÓÐVÍSA

Ég hélt ég væri smámey og hugðist vera til eins og hitt fólkið um bæinn. Og vorið kom og glóði um glugga mína og þil allan guðslangan daginn. Og sextán ára varð ég á vegi hins unga manns. Þá lá vorið yfir sænum. Og sumarnætur margar ég svaf í örmum hans. Meira

Íþróttir

23. júlí 2003 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

* AARON Peirsol fékk gullverðlaun í...

* AARON Peirsol fékk gullverðlaun í 100 metra baksundi en Bandaríkjamaðurinn synti tvær ferðir í keppnislauginni í Barcelona á 53,61 sekúndum en það er mótsmet. Heimsmetið á Lenny Krayzelburg frá Bandaríkjunum , 53,60 sek . Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 594 orð | 2 myndir

Birgir Leifur er líklegur til afreka

ÍSLANDSMÓTIÐ í höggleik hefst í Vestmannaeyjum á morgun. Þar munu 150 bestu kylfingar landsins reyna með sér og kljást við golfvöll Eyjamanna. Flestir sem taka þátt ætla sér stóra hluti, en á sunnudaginn verður aðeins einn sigurvegari í hvorum flokki. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 152 orð

Brautir þrengdar

EYJAMENN ætla að hafa golfvöll sinn í eins góðu standi og kostur er á Íslandsmótinu. Aðalsteinn Ingvarsson vallarstjóri sagði í gær að mikill þurrkur hefði verið síðustu viku og síðan hefði suddað aðeins þannig að það hefði blotnað vel í. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 137 orð

Brynjar Björn æfir hjá Stoke City

BRYNJAR Björn Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem hefur leikið með Stoke City síðustu fjögur tímabil er byrjaður að æfa aftur með félaginu. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 136 orð

Daninn Thomas Maale til Vals

VALSMENN fengu í gær liðsstyrk frá Danmörku, er Thomas Maale, 28 ára sóknarmaður, gekk í raðir þeirra. Hann lék áður með Fremad Amager. Jón S. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 240 orð

Ekkert verra að mæta ÍA

"ÞAÐ er ekkert verra að mæta ÍA en FH eða KR. Í raun skiptir það engu máli hvaða lið við hefðum fengið því öll þessi lið eru sterk. ÍA er sjálfsagt það lið sem hefur glæsilegustu bikarsöguna en okkur hefur gengið ágætlega hingað til í undanúrslitunum," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari og leikmaður Akureyrarliðsins KA, sem mætir ÍA í undanúrslitum bikarkeppninnar á Laugardalsvellinum þriðjudaginn 9. september, en daginn eftir leika þar FH og KR. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 222 orð

Heimir ánægður að mæta KR

HEIMIR Guðjónsson, fyrirliði FH, var sáttur við að lenda á móti sínu gamla félagi KR í undanúrslitum bikarkeppninnar á Laugardalsvellinum er hann var staddur á Nordica-hótelinu er dregið var í gær. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 19 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu, forkeppni: Laugardalsv: KR - FC Pyunik 20 3. deild karla B: Eyrarbakki: Freyr - Árborg 20 1. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 142 orð

Jerry Brown til Grindavíkur

GRINDVÍKINGAR hafa fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Landsbankadeildinni í knattspyrnu en félagið hefur samið við danska framherjann Jerry Brown út leiktíðina. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

* JUAN Roman Riquelme, knattspyrnumaður frá...

* JUAN Roman Riquelme, knattspyrnumaður frá Argentínu, er á förum frá spænska stórveldinu Barcelona í kjölfar komu Ronaldinhos til félagsins. Ronaldinho var í gær gefin treyja Riquelmes , treyja númer tíu. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 95 orð

Lára Hrund náði ÓLlágmarki

LÁRA Hrund Bjarnadóttir, SH, náði Ólympíulágmarki fyrir ÓL í Aþenu í 200 m skriðsundi á heimsmeistaramótinu í Barcelona í gær, er hún synti á 2.04,90 mín. Það dugði henni þó ekki til að komast í undanúrslit. Hún varð í 37. sæti af 63 keppendum. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, sækir að...

Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, sækir að marki FH í bikarleiknum í Kaplakrika á mánudaginn. Hafnfirðingurinn Daði Lárusson og danskur samherji hans Tommy Nielsen eru til varnar, en þeir eiga næst við KR-inga í undanúrslitum. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

Menn verða að staðsetja sig vel

Trúlega þekkir Júlíus Hallgrímsson, sem varð annar á Íslandsmótinu í höggleik í fyrra, völlinn í Eyjum manna best, altént af þeim sem hugsanlega munu blanda sér í baráttuna um sigur. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 136 orð

Michael Johansen æfir með Stoke

FYRRVERANDI leikmaður Bolton, Michael Johansen, er mættur til æfinga hjá Stoke City. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 152 orð

Phelps bætti eigið heimsmet

BANDARÍKJAMAÐURINN Michael Phelps setti í gær heimsmet í 200 metra flugsundi á Heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í Barcelona á Spáni. Phelps kom í mark eftir fjórar ferðir í keppnislauginni á tímanum 1. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

"Hef trú á Önnu Lísu"

"ÓLÖF María á að vinna þetta, Ragga er reynslubolti en ég hef trú á Önnu Lísu," sagði Herborg Arnarsdóttir, kylfingur úr GR, sem verður fjarri góðu gamni þegar mótið hefst í Eyjum á morgun. Hún er nýbökuð móðir og hefur því ekkert getað æft. "Mig dauðlangar auðvitað að vera með en ég er í öðru hlutverki núna og er fyllilega sátt við það. En ég kem mjög sterk til leiks næsta ár," sagði Herborg. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

"Ólafur verður okkur erfiður"

FLYNN Holpert, framkvæmdastjóri þýska meistaraliðsins Lemgo í handknattleik, segir að Ólafur Stefánsson eigi eftir að verða liðinu erfiður í Meistaradeild Evrópu, en Lemgo leikur í A-riðli með Real Ciudad frá Spáni, sem Ólafur leikur með, ítalska liðinu Conversano og ZPR Saporosche frá Úkraínu. "Það er ljóst að við berjumst við Real Ciudad um efsta sætið í riðlinum. Ólafur mun leika stórt hlutverk hjá Real," sagði Holpert. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 179 orð

Real Madrid leikur ekki vináttuleik í Malasíu

KNATTSPYRNUSAMBAND Malasíu hefur hætt við vináttuleik landsliðs Malasíu við spánska meistaraliðsins Real Madrid í Kuala Lumpur 10. ágúst. Ástæðan fyrir því er að Real Madrid vildi fá 259 milljónir ísl. kr. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 146 orð

Stigamót GSÍ flutt frá Jaðarsvelli

FORRÁÐAMENN Golfklúbbs Akureyrar hafa óskað eftir því við Golfsamband Íslands, GSÍ, að stigamót á Toyota-mótaröðinni sem fram átti að fara á velli GA, Jaðarsvelli, 9.-10. ágúst nk. fari fram á öðrum golfvelli. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 32 orð

úrslit

3. deild karla A Skallagrímur - Grótta 2:1 Staðan: Víkingur Ó 972031:923 Númi 1063130:2121 Skallagr. 1162327:1820 BÍ 1152423:2517 Drangur 931519:2810 Grótta 1022613:158 Bolungarvík 1021721:337 Deiglan 1021716:317 3. deild karla D Neisti D. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* ÞRÍR leikmenn úr efstu deild...

* ÞRÍR leikmenn úr efstu deild karla voru úrskurðaðir í gær í eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda. Meira
23. júlí 2003 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd

Þurfum að leika skynsamlega

"VIÐ þurfum að leika mjög skynsamlega gegn Pyunik en það er raunhæfur möguleiki fyrir okkur að sigra Armenana," sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, í samtali við Morgunblaðið. Meira

Bílablað

23. júlí 2003 | Bílablað | 388 orð | 2 myndir

5-línan sýnd í ágúst

Nýja 5-línan verður frumsýnd hér á landi um miðjan ágúst en með henni kynnir BMW ýmsar áhugaverðar tækninýjungar. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 441 orð | 3 myndir

Aflmesti bíll Íslandssögunnar

ÞÓRÐUR Tómasson fisksali var á kafi í kvartmíluakstri fyrir um 12 árum og er nú mættur til leiks á ný á aflmesta bíl Íslandssögunnar. Tryllitækið er 1967 árgerð af Chevrolet Camaro. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 61 orð | 1 mynd

BMW heiðrar B&L

BMW veitti nýlega B&L, umboðsaðila sínum á Íslandi, sérstaka heiðursviðurkenningu fyrir framúrskarandi markaðs- og sölustarf í flokki lúxusbifreiða. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 619 orð | 1 mynd

Bóna þarf bílinn vel

FRÁ fyrstu dögum bílsins þarf að huga vel að endurnýjun gljáans og til þess að viðhalda glansinum þarf að bóna bílinn vandlega a.m.k. tvisvar sinnum á ári. Sólskin, loft og vatn vinna sífellt að því að tæra lakkið á bílnum. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 214 orð | 1 mynd

Dýrasti notaði bíllinn

HJÁ Lexus-umboðinu er til sölu ársgamall Lexus LS430 en að sögn Haraldar Þórs Stefánssonar, sölustjóra hjá Lexus, er sjaldgæft að svona nýlegur Lexusbíll komi aftur inn til sölu. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 190 orð

Fjögur Íslandsmet í kvartmílu

FJÖGUR Íslandsmet voru slegin á Íslandsmótinu í kvartmílu sem fór fram um síðustu helgi. Í ofurhjólaflokki sló Viðar Finnsson eigið met, fór á tímanum 8,62 sekúndur á sérsmíðuðu grindinni sinni. Gamli tíminn var 9,084. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 303 orð | 2 myndir

Fyrstu myndir af nýjum Golf

FIMMTA kynslóð Golf, þekktasta bíls Þýskalands allra tíma, verður kynnt í haust á bílasýningunni í Frankfurt. Fyrstu opinberu myndirnar sem birtast af þessum bíl fylgja hér með en gífurleg leynd hefur ríkt yfir útliti nýja bílsins. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 193 orð | 1 mynd

Garmin GPSmap á tilboði

R. Sigmundsson, umboðsaðili Garmin GPS-tækja, býður á tilboði Garmin GPSmap 176 með Íslandskorti á sérstöku tilboðsverði þessa dagana. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 71 orð

Honda Accord Tourer Comfort 2,0

Vél: Fjórir strokkar, 1.998 rúmsentimetrar, tveir yfirliggjandi knast- ásar, i-VTEC. Afl: 155 hestöfl við 6.000 snúninga á mínútu. Tog: 190 Nm við 4.500 snúninga á mínútu. Gírar: 5 þrepa sjálfskipt ing. Hámarkshraði: 205 km/ klst. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 189 orð | 1 mynd

Kraftmikill fjölskyldubíll

HJÁ notuðum bílum hjá Brimborg býðst nú kraftmikill Volvo S 80 T6, árgerð 1999. Ásett verð á þennan bíl er 2.990.000 kr., en Jón Valur Sigurðsson, sölumaður hjá Brimborg, segir að bíllinn sé nú á tilboðsverði, sem er 2.750.000 kr. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 247 orð | 2 myndir

Motocross-skóli Martins Dygd

Martin Dygd er heimsþekktur motocross-þjálfari. Bjarni Bærings skellti sér á skólabekk og tók þátt í fjórða námskeiðinu sem haldið er hér á landi. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 59 orð

Notaðir og nýtilegir

Mikil viðskipti eiga sér stað með notaða bíla á hverju ári. Morgunblaðið ætlar að kanna nánar þennan markað og gefa lesendum vikulega innsýn í það sem á boðstólum er með tilboðsbílum vikunnar. Eiríkur P. Jörundsson skoðaði þrjá notaða gæðabíla en minnir bílkaupendur jafnframt á að skoða notaða bíla gaumgæfilega og jafnvel láta ástandsskoða þá áður en kaupin eru gerð. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 90 orð | 2 myndir

Nýjar gerðir af Audi A3

NÝR Audi A3 með fimm hurðum kemur ekki á markað fyrr en eftir eitt ár og enn síðar kemur hann hugsanlega einnig í skutbíls- og jepplingaútgáfu. Automedia hefur gert tölvuunnar myndir sem sýna hvernig bílarnir munu hugsanlega líta út. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 229 orð | 1 mynd

Nýtt dekk frá Dick Cepek

Dick Cepek-dekkjaframleiðandinn hefur verið leiðandi með mesta úrvalið í jeppadekkjum á síðustu árum. Þeir bjóða uppá mesta úrvalið í dekkjastærðum allra framleiðanda eða frá 30 dekkjum til allt að 44 dekkja og allt þar á milli. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 75 orð | 1 mynd

Nærri fimmti hver bíll til bílaleigu

NÆRRI fimmti hver bíll sem skráður var fyrstu sex mánuði ársins hefur verið seldur til bílaleigu. Alls seldust fyrstu sex mánuðina 5.333 bílar og þar af fóru 1.037 bílar til bílaleiga. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 205 orð | 1 mynd

Peugeot 407 myndaður á Íslandi

UM 60 Frakkar voru á ferð hér á landi í síðustu viku til þess að taka myndir af nýrri kynslóð Peugeot 407 í íslenskri náttúru. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 297 orð

Rall í Skagafirði

Þriðja umferð Íslandsmótsins í ralli verður haldin í Skagafirði um helgina. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 238 orð | 2 myndir

Silfurörin mynduð við Dyrhólaey

ÞÝSKIR flykkjast til landsins um þessar mundir til þess að taka myndir fyrir bæklinga og auglýsingar af nýjustu bílunum sínum. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 19 orð

Tegund: Lexus LS430 Verð: 7.

Tegund: Lexus LS430 Verð: 7.250.000 kr. Árgerð: 2002 Fyrst skráður: 05/2002 Ekinn: 24.000 km. Vél: 4,3 l. Afl: 283 hö. Eyðsla: 11,9 ltr. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 26 orð

Tegund: Subaru Forester 2,0 X Verð:...

Tegund: Subaru Forester 2,0 X Verð: 2.940.000 kr. Árgerð: 2003 Fyrst skráður: 05/2003 Ekinn: 7.000 km. Vél: 2,0 l. Afl: 125 hö. Eyðsla: 8,6 ltr. Sérútbúnaður: Dráttarbeisli, vindskeið, litaðar filmur í afturrúðum. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 24 orð

Tegund: Volvo S 80 T6 Verð:...

Tegund: Volvo S 80 T6 Verð: Tilboð: 2.750.000 kr. Árgerð: 1999 Fyrst skráður: 03/1999 Ekinn: 48.000 km. Vél: 2.8 l. Afl: 272 hö. Eyðsla: 12,9 ltr. Sérútbúnaður: Leður á sætum. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 742 orð | 4 myndir

Vel heppnaður Accord-skutbíll

SUMIR töldu að dagar skutbílsins væru senn taldir þegar fram á sjónarsviðið komu stórir hlaðbakar og fjölnotabílar. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 190 orð | 1 mynd

Vel útbúinn ferðabíll

Á sölu notaðra bíla hjá Ingvari Helgasyni má finna nokkurra mánaða vel útbúinn Subaru Forester 2,0 X. Að sögn Sigurðar Ófeigssonar, söluráðgjafa hjá Ingvari Helgasyni, er þetta bíll fyrir alla sem vilja fara aðeins lengra. Meira
23. júlí 2003 | Bílablað | 82 orð

Vilja fækka og stækka lögregluumdæmin

Í SKOÐANAKÖNNUN á vef Félags íslenskra bifreiðaeigenda, fib.is, er skoðanakönnun þar sem viðhorf almennings til löggæslumála er kannað. Meira

Úr verinu

23. júlí 2003 | Úr verinu | 208 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 445 180 432...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 445 180 432 168 72,640 Skarkoli 124 93 115 39 4,495 Steinbítur 93 86 92 1,155 105,709 Ufsi 5 5 5 29 145 Und.Ýsa 35 35 35 109 3,815 Und. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.