Greinar mánudaginn 13. október 2003

Forsíða

13. október 2003 | Forsíða | 452 orð | 1 mynd

Áhyggjur af að áhrif á ákvarðanir í EES og Schengen minnki

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segist hafa áhyggjur af því að breytingar á stofnsáttmála Evrópusambandsins, sem nú eru til umræðu vegna samningar svokallaðrar stjórnarskrár ESB, auk annarra breytinga sem hafi átt sér stað undanfarinn áratug, muni... Meira
13. október 2003 | Forsíða | 170 orð

Húsið gert að fangelsi og svo brotið niður

AYMAN Abu Shannalah, einn íbúanna í flóttamannabúðunum í Rafah, sagði að á fyrsta degi hernaðaraðgerðanna hefðu ísraelskir hermenn umkringt svæðið en síðan hefðu þeir haldið inn á það á skriðdrekum. "Við komumst hvergi. Meira
13. október 2003 | Forsíða | 170 orð | 1 mynd

Ísraelar eyðilögðu heimili 1.500 manna

PALESTÍNSKAR fjölskyldur leituðu í gær að húsmunum og ýmsum persónulegum eigum sínum í rústum heimila sinna í Rafah-flóttamannabúðunum á Gaza. Meira
13. október 2003 | Forsíða | 115 orð

Segja Bush hafa misst stjórnina

LEIÐTOGAR beggja flokka í utanríkismálanefnd bandarísku öldungadeildarinnar sögðu í gær, að George W. Bush forseti væri búinn að missa stjórn á málum í Írak og hvöttu hann til að taka af skarið um það hver réði, hann eða deilugjarnir ráðherrar. Meira

Baksíða

13. október 2003 | Baksíða | 345 orð | 1 mynd

Að lifa lífinu

Í OKTÓBERMÁNUÐI gengst Krabbameinsfélag Íslands fyrir fræðslu um brjóstakrabbamein, sem hluta af alþjóðlegu árvekniátaki, en tákn þess er bleika slaufan. Í tilefni af átakinu er hér birt þýðing á hugleiðingu sem hefur gengið á Netinu undanfarið. Meira
13. október 2003 | Baksíða | 124 orð | 1 mynd

Bjarni Tryggvason geimfari á frímerki í Kanada

MYND Bjarna Tryggvasonar geimfara er á frímerki sem kanadíska póstmálastofnunin gaf út hinn 1. október síðastliðinn. Frímerkin eru gefin út til heiðurs Kanadísku geimferðastofnuninni (CSA) og átta núlifandi kanadískum geimförum og er Bjarni einn þeirra. Meira
13. október 2003 | Baksíða | 83 orð

Bækur gesta seljast vel

BÆKUR erlendra rithöfunda sem voru gestir bókmenntahátíðar í Reykjavík í byrjun síðasta mánaðar eru áberandi í samantekt Félagsvísindastofnunar á bóksölu í september sem birt er í blaðinu í dag. Meira
13. október 2003 | Baksíða | 244 orð

Ekki slæmt að vera sendur til Keflavíkur

"KVIKMYNDATÖKULIÐ á vegum bandaríska sjóhersins dvaldist nýverið í þrjá daga í Keflavíkurstöðinni við að taka myndir sem sýna eiga hermönnum að það sé ekki slæmt að vera þar," segir í nýrri frétt á heimasíðu bandaríska herblaðsins Stars and... Meira
13. október 2003 | Baksíða | 40 orð | 1 mynd

Fé í fiskikörum

FÉLAGAR í skíðafélagi Siglufjarðar, Skíðaborg, tóku að sér að smala eftirlegukindum í Héðinsfirði í gær. Meira
13. október 2003 | Baksíða | 115 orð | 1 mynd

Glaumur á Laugavegi

SKEMMTILEG uppákoma mætti vegfarendum á Laugaveginum í Reykjavík í gær. Trumbuleikarar, eldspúandi fjöllistamenn og spákona létu sjá sig og frömdu ýmsa gjörninga auk hljómsveitarinnar Amos sem lék ljúfa tóna. Meira
13. október 2003 | Baksíða | 496 orð | 1 mynd

Hermikrákur til Afríku

Stjórnmálafræðinemarnir Birna Þórarinsdóttir, Fjóla Einarsdóttir og Guðrún Helga Jóhannsdóttir hafa nóg að gera við að herma eftir starfi Sameinuðu þjóðanna hér og þar um heiminn. Meira
13. október 2003 | Baksíða | 565 orð | 1 mynd

Hvað orsakar hárlos?

Spurning: Nú er komið að því að ég hef svo miklar áhyggjur að ég ákvað að leita mér hjálpar. Ég er kona á fertugsaldrinum og síðustu 3 árin hef ég verið með svo mikið hárlos að hárið hefur þynnst um helming. Meira
13. október 2003 | Baksíða | 321 orð

Hætta skal veiðum við ákveðið lágmark stofna

ÞEGAR stærð fiskstofna fer niður fyrir ákveðið lágmark á að hætta veiðum úr þeim sjálfkrafa og án allra afskipta stjórnmálamanna. Meira
13. október 2003 | Baksíða | 557 orð | 1 mynd

Slátur með kóríander og negul

SLÁTUR er enn tekið á heimilum þótt matarmenning hér taki sífellt á sig alþjóðlegri blæ. Blóðmör og lifrarpylsa eru enn með hefðbundnu sniði og hráefnið mikið til það sama. Fjallagrös voru mikið notuð í blóðmör áður fyrr og á lambakjot. Meira
13. október 2003 | Baksíða | 127 orð | 1 mynd

Svitabönd og leðurólar

TENNISSTJÖRNUR hafa verið einna duglegastar við að nota svokölluð svitabönd á atvinnuúlnliði sína en nú eru slík svitabönd sem og breiðar leðurólar á úlnliðum, eitt af því sem einkennir tísku unga fólksins þessi misserin. Meira

Fréttir

13. október 2003 | Erlendar fréttir | 106 orð

30 fórust í eldsvoða

ÞRJÁTÍU manns, aðallega sjúklingar, týndu lífi þegar eldur kom upp í geðsjúkrahúsi í Hvíta Rússlandi í gær. Grunur leikur á, að einn sjúklinganna hafi kveikt í. Eldur kom upp snemma morguns en sjúkrahúsið er í borginni Randilovichy. Meira
13. október 2003 | Miðopna | 701 orð

Aðgerðir til að ná fram launajafnrétti kynjanna

ÞINGMENN Samfylkingarinnar hafa flutt á Alþingi tillögu um að ríkisstjórninni verði falið að láta undirbúa aðgerðir og framkvæmdaáætlanir til sex ára sem hafi það að markmiði að ná fram launajafnrétti kynjanna. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 248 orð

Athugasemdum vegna hvalveiðirannsókna svarað

RÁÐUNEYTISSTJÓRI utanríkisráðuneytisins kallaði John Culver, sendiherra Bretlands, á sinn fund fyrir helgina og afhenti honum svar íslenskra stjórnvalda við orðsendingu Breta þar sem komið var á framfæri athugasemdum tuttugu og þriggja ríkja við... Meira
13. október 2003 | Miðopna | 816 orð

Áframhaldandi stöðugleiki

RÍKISSTJÓRNIR Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa verið við völd á Íslandi allt frá árinu 1995. Þegar þessir flokkar hófu samstarf árið 1995 var að mörgu leyti mjög erfitt ástand á Íslandi. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Dagur byggingariðnaðarins

HAFNFIRÐINGAR og aðrir íbúar höfuðborgarsvæðisins gátu farið víða til að kynna sér málefni byggingariðnaðarins í Hafnarfirði síðasta laugardag. Á tólf stöðum í bænum stóðu hús opin gestum og gangandi og margt fróðlegt efni stóð fólki til boða. Meira
13. október 2003 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Duncan Smith ber af sér sakir

IAIN Duncan Smith, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, vísaði í gær á bug ásökunum um, að hann hefði brotið þingreglur með því að hafa konu sína á launaskrá í eitt ár eftir að hann varð leiðtogi flokksins. Meira
13. október 2003 | Miðopna | 631 orð

Evrópuríki renna saman

HINN öflugi og áhrifamikli stuðningsmannahópur stofnunar sambandsríkis Evrópu vonar nú að drög að stjórnarskrá Evrópusambandsins verði samþykkt óbreytt. Í drögunum er ítrekað að stefnt sé í átt að meiri samruna aðildarríkjanna. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fagna nýju kerfi örorkulífeyris

BORIST hefur eftirfarandi ályktun frá Öryrkjabandalagi Íslands: "Aðalfundur Öryrkjabandalags Íslands, haldinn fimmtudaginn 9. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Fjölmargir skoðuðu Orkuhúsið

FJÖGUR fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu sem hafa komið sér fyrir í endurnýjuðu húsi við Suðurlandsbraut í Reykjavík, Orkuhúsinu, höfðu um helgina opið hús fyrir gesti. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 503 orð

Full samstaða um að samningar séu virtir

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir vera fulla samstöða um það á íslenskum vinnumarkaði að það eigi ekki að líða nein undanbrögð frá því að kjarasamningar séu virtir. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð

Fyrirlestur hjá Sagnfræðingafélagi Íslands verður á...

Fyrirlestur hjá Sagnfræðingafélagi Íslands verður á morgun, þriðjudaginn 14. október, kl. 12.05 í Norræna húsinu. Gísli Gunnarsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, heldur erindi í fyrirlestraröð félagsins, Hvað er (um)heimur? Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 362 orð

Getum lært mikið af reynslu Kanadamanna

JÓHANN Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, segir mikilvægt fyrir íslenska vísindamenn að efla tengslin við rannsóknaraðila í Kanada, þar hafi menn mikla sérfræðiþekkingu og hafi stundað afar umfangsmiklar rannsóknir á þorskstofnum. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 39 orð | 2 myndir

Hauststemning á Þingvöllum

HAUSTIÐ er yfirleitt litfagurt, ekki síst við Þingvallavatn þar sem skógur og annar gróður breytir um svip fyrir veturinn. Í stillum er vatnið eins og spegill og kyrrðin getur vart annað en haft róandi áhrif á ferðalanga sem... Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Horfir allt til betri vegar

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra skoðaði virkjunarsvæðið við Kárahnjúka í fyrsta sinn í björtu og fögru veðri á laugardag. Meira
13. október 2003 | Vesturland | 198 orð | 1 mynd

Hundrað ára vígsluafmæli Ingjaldshólskirkju haldið hátíðlegt

Hellissandi | Haldið var upp á eitt hundrað ára vígsluafmæli kirkjunnar á Ingjaldshóli undir Jökli síðastliðinn laugardag, 4. október. Kirkjugestir voru margir og hvert sæti skipað í kirkju og safnaðarheimili Tónleikar hófust í kirkjunni kl. 13. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð

ÍE kynnir ýmsar rannsóknir á vísindadögum

ÍSLENSK erfðagreining efnir til vísindadaga þessa viku og hefjast þeir í dag, 13. október. Efnt er til vísindadaga í samvinnu við fjölmörg félög sjúklinga og stendur dagskráin til 19. október. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Íslenskt danspar í öðru sæti

ÍSLENSKT danspar hafnaði í öðru sæti í alþjóðlegri danskeppni barna í suður-amerískum dönsum sem fram fór í Lundúnum í síðustu viku. Meira
13. október 2003 | Vesturland | 158 orð | 1 mynd

Landsmót UKRI

Borgarfirði | Landsmót Ungmennahreyfingar Rauða Kross Íslands RKÍ var haldið á Varmalandi nýlega. Landsmótið sem bar yfirskriftina ,,Börn í stríði" var fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Leirvogsá besta áin

LEIRVOGSÁ er besta laxveiðiáin sumarið 2003 sé mið tekið af meðalveiði á hverja dagstöng. Alls veiddust 558 laxar í Leirvogsá á tvær stangir og er engin á nálægt ánni í meðalveiði. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á störfum hjá Hrafnistu á Vífilsstöðum

MIKILL áhugi er á störfum á Vífilsstöðum en um áramót tekur Hrafnista þar í notkun öldrunarheimili með 50 rýmum. Auglýst var eftir starfsfólki í Morgunblaðinu á sunnudag en að sögn Sveins H. Meira
13. október 2003 | Erlendar fréttir | 268 orð

Mossad skipuleggur árásir á kjarnorkuver í Íran

ÍSRAELSKA leyniþjónustan Mossad hefur lagt á ráðin um árásir á sex staði í Íran en Ísraelar telja, að þar sé unnið að smíði kjarnorkusprengna. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

Mótmæla rjúpnaveiðibanni

SKOTVEIÐIFÉLAG Íslands (SKOTVÍS) efnir til fundar á Austurvelli á miðvikudaginn þar sem mótmæla á rjúpnaveiðibanni. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð

Náttúruverndaráætlun rædd á umhverfisþingi

Á UMHVERFISÞINGI á morgun og miðvikudag mun Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra kynna drög að náttúruverndaráætlun sem lögð verða fyrir Alþingi í formi þingsályktunartillögu í vetur. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 105 orð

Ný íslensk tölvubók

ÚT er komin ný íslensk tölvubók um StarOffice 6, ber hún nafnið "Íslenska StarOffice 6 bókin". Höfundur bókarinnar er Elías Ívarsson sem áður hefur ritað tölvubækur í íslensku. Bókina má lesa á Netinu á slóðinni www.ibok.ci. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 700 orð | 1 mynd

Óáþreifanleg verðmæti

Ragnheiður Halldórsdóttir fæddist í Kópavogi 1966. Hún útskrifaðist úr Háskóla Íslands árið 1991 sem vélaverkfræðingur. Árið 1995 útskrifaðist hún frá Danmarks Tekniske Universitet með M.Sc. í rekstrarverkfræði, með áherslu á skipulagningu og tæknistjórnun. Ragnheiður starfar sem gæðastjóri Marels hf. Hún hefur tekið þátt í faghópum Stjórnvísi, setið í stjórn félagsins og verið formaður Stjórnvísi í tæp tvö ár. Ragnheiður á tvö börn. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 774 orð | 1 mynd

"Frítt spil" gagnaðist Íslendingum í síðasta þorskastríðinu

Brezki sagnfræðiprófessorinn Alan S. Milward hélt erindi um lítil þjóðhagkerfi og Evrópusambandið í Háskóla Íslands á fimmtudag. Beindi hann sjónum einkum að landhelgisdeilu Íslendinga við Breta og önnur Evrópubandalagslönd árið 1976. Auðunn Arnórsson tók Milward tali. Meira
13. október 2003 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Qureia í embætti í þrjár vikur

AHMED Qureia, forsætisráðherra Palestínumanna, lýsti yfir því á fundi miðnefndar Fatah-flokksins í gær að hann ætlaði ekki að gegna embættinu lengur en í þrjár vikur en þá verður ný ríkisstjórn Palestínu mynduð. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Reynt að fyrirbyggja skaða

RÍFLEGA helmingur starfsfólks á geðsviði Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur sótt námskeið í viðbrögðum og varnaraðgerðum gegn ofbeldi, og sjálfsvarnarleiðum. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 242 orð

Rétt að takmarka neyslu sumra fisktegunda

BARNSHAFANDI konur og konur með barn á brjósti ættu að takmarka neyslu ákveðinna tegunda sjávarfangs þar sem fóstrum og nýburum getur stafað hætta af kvikasilfri. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð

Samningar um stækkun EES undirritaðir

UTANRÍKISRÁÐHERRAR Evrópusambandsins og EFTA-ríkjanna munu í dag eða í fyrramálið undirrita samkomulag um aðlögun samningsins um Evrópskt efnahagssvæði að stækkun Evrópusambandsins, sem náðist síðastliðið vor. Meira
13. október 2003 | Miðopna | 924 orð | 1 mynd

Samræmdir og dáðlausir

EF VIÐ getum verið sammála um að vísindin efli alla dáð má spyrja hvort íslenskt samfélag verði ekki brátt dáðlaust með öllu ef enginn vill efla vísindin. Meira
13. október 2003 | Erlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Sex létust í sjálfsmorðsárás á hótel í Bagdad

AÐ minnsta sex manns týndu lífi og tugur manna eða jafnvel nokkrir tugir slösuðust í sjálfsmorðsárás í Bagdad í gær. Meira
13. október 2003 | Vesturland | 123 orð | 1 mynd

Sérkennarar á námskeiði

Borgarnesi | Um 15 sérkennarar tóku þátt í fyrrihluta námskeiðs um fyrirlögn og túlkun á Aston Index prófi. Námskeiðið var haldið í Grunnskólanum sl. helgi og var Guðjón Ólafsson leiðbeindi en hann er einn þeirra sem standa að íslensku útgáfunni. Meira
13. október 2003 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Síamstvíburar skildir að

Læknar í Dallas í Bandaríkjunum skildu í gær að egypska síamstvíbura, drengi, sem voru samvaxnir á höfði. Stóð aðgerðin yfir í 26 klukkustundir og tókst mjög vel. Næsta stigið er að endurmóta að sumu leyti höfuðkúpur drengjanna og græða sárin skinni. Meira
13. október 2003 | Vesturland | 165 orð | 1 mynd

Sjórinn er ískaldur

Borgarnesi | Góð þátttaka var á tveimur sjókajaknámskeiðum sem haldin voru á vegum Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands nýlega. Sigurjón Þórðarson leiðbeindi þátttakendum og byrjaði á að kynna þeim sjókajakferðabúnaðinn. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 640 orð | 1 mynd

Skipulögðum nauðgunum oft beitt sem vopni

KONUR og ungar stúlkur eru oftar en ekki helstu fórnarlömb stríðsátaka að mati Elisabeth Rehn, fyrrverandi varnarmála- og jafnréttisráðherra Finnlands, sem heimsótti Ísland um helgina. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Styðja vændisfrumvarp

UNG vinstri græn (UVG) stóðu fyrir gjörningi í Reykjavík á laugardag til að vekja fólk til umhugsunar um vændi. Með þessu vildu UVG sýna í verki stuðning við fyrirhugað frumvarp um að kaup á vændi verði gerð refsiverð. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð

SÞ lagi sig að breyttum tímum

ÍSLENSK stjórnvöld hafa lýst yfir stuðningi við tillögu Kofis Annans, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um tilnefningu manna sem eiga að leggja fram hugmyndir um endurskipulagningu SÞ. Þetta kom fram í máli Hjálmars W. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

TED KRISTJANSON

THEODORE (Ted) Roslyn Kristjanson, fiskimaður í Gimli í Manitoba í Kanada, andaðist á sjúkrahúsinu í Gimli 6. október síðastliðinn 91s árs að aldri. Útför hans fór fram í Gimli fimmtudaginn 9. október, en öskunni verður dreift í Winnipegvatn síðar. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 217 orð

Tímasnaran: Sjónarhóll foreldra og stjórnenda í...

Tímasnaran: Sjónarhóll foreldra og stjórnenda í fyrirtækjum á samhæfingu atvinnu og fjölskyldu. Miðvikudaginn 15. október kl. 12.10-13.10 flytur Guðrún Hannesdóttir fyrirlestur í málstofu uppeldis- og menntunarfræðiskorar. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 142 orð

Töfðust í umferð á leið í útkall

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar var kölluð út á laugardag til að sækja slasaðan mann á Snæfellsnes. Fékk hann stálbita í brjóstkassann við vinnu á bænum Miðhrauni um klukkan eitt eftir hádegi. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Úr fornum handritum í vetnisstrætisvagn

SEGJA má að landstjóri Kanada, Adrienne Clarkson, hafi ferðast úr fortíð í framtíð í heimsókn sinni í Þjóðmenningarhúsið um helgina; fyrst skoðaði hún handritasýninguna en að loknum hringborðsumræðum um orkumál ók hún síðan á brott í vetnisstrætisvagni -... Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð

Útflutningsráð Samtaka verslunarinnar boðar til hádegisverðarfundar...

Útflutningsráð Samtaka verslunarinnar boðar til hádegisverðarfundar mánudaginn 13. október kl. 12 í Skálanum, Hótel Sögu. Framsögumaður á fundinum verður Einar K. Guðfinnsson, alþingismaður og formaður Ferðamálaráðs Íslands. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 247 orð

Vilja lög um starfsmannaleigur

ÞINGMENN Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að félagsmálaráðherra verði falið að undirbúa og leggja fram frumvarp til laga um starfsemi erlendra starfsmannaleigufyrirtækja. Meira
13. október 2003 | Vesturland | 205 orð | 1 mynd

Ýmis sjónarmið sem þarf að sætta

MEIRIHLUTI hreppsnefndar Skeiða- og Gnúpverjahrepps átti nýverið fund með bæjarráði og bæjarstjóra Akraness um þá ákvörðun meirihlutans að leggjast gegn áformum Landsvirkjunar um Norðlingaölduveitu. Meira
13. október 2003 | Innlendar fréttir | 912 orð | 1 mynd

Þorskurinn enn í lægð eftir mikið hrun

ÞORSKSTOFNAR við strendur Kanada hafa hrunið síðasta áratuginn í kjölfar breyttra aðstæðna í umhverfinu og ofveiða og er ekkert veitt úr þessum stofnum í dag. Veiðibannið hefur leitt til þess að 40. Meira

Ritstjórnargreinar

13. október 2003 | Leiðarar | 359 orð

Of mikil bjartsýni

Á morgunfundi Íslandsbanka sl. föstudag varaði Bjarni Ármannsson, forstjóri bankans, við ákveðnum hættum, sem hann taldi geta verið til staðar við upphaf nýrrar uppsveiflu í efnahagsmálum og sagði: "Ég held, að stærsta ógnunin séum við sjálf. Meira
13. október 2003 | Leiðarar | 418 orð

Shirin Ebadi og algildi mannréttinda

Ákvörðun norsku Nóbelsnefndarinnar um að veita íranska lögfræðingnum Shirin Ebadi friðarverðlaun Nóbels er mikilvæg viðurkenning fyrir þá, sem berjast fyrir frelsi og mannréttindum í löndum íslam, ekki sízt þá sem berjast fyrir réttindum kvenna og barna. Meira
13. október 2003 | Staksteinar | 300 orð

- Ullarsokkar og hlífðargleraugu

Ögmundur Jónasson fær greinilega töluvert af lesendabréfum vegna heimasíðu sinnar, ogmundur.is. Meira

Menning

13. október 2003 | Fólk í fréttum | 575 orð | 5 myndir

AÐDÁENDUR hljómsveitarinnar Limp Bizkit brugðust ókvæða...

AÐDÁENDUR hljómsveitarinnar Limp Bizkit brugðust ókvæða við þegar hljómsveitin hætti að leika á tónleikum eftir einungis 17 mínútur. Nú hafa 172 tónleikagestir í sameiningu farið fyrir dómstóla og krafist þess að fá endurgreiðslu vegna þessa. Meira
13. október 2003 | Fólk í fréttum | 207 orð | 2 myndir

Ástralska söngkonan Dannii Minouge segist eiga...

Ástralska söngkonan Dannii Minouge segist eiga elskhuga úti um allan heim. Hún geti ómögulega haldið sig við aðeins einn mann, það sé ekki nóg fyrir hana. "Einn maður nægir mér ekki. Meira
13. október 2003 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Börn

Týndu augun nefnist 26. bók Sigrúnar Eldjárn . Bókin er spennusaga fyrir stráka og stelpur prýdd fjölda litmynda. Þar segir frá systkinunum Stínu og Jonna sem ákveða að strjúka frá sveitabænum þar sem þeim hefur verið komið fyrir um stundarsakir. Meira
13. október 2003 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Dr. Phil lætur verkin tala

EFTIR að Dr. Phil McGrav hafði komið fram í þáttum Oprah Winfrey í fjögur ár, sem sérlegur ráðgjafi um lífið og tilveruna, sagði hún honum að stundin væri runnin upp. Meira
13. október 2003 | Fólk í fréttum | 566 orð | 1 mynd

Eftirköst skólamorða

Leikstjórn og handrit: Paul F. Ryan. Kvikmyndatökustjóri: Rebecca Baehler. Tónlist: Mike Shapiro. Aðalleikendur: Busy Philipps, Erika Christensen,Victor Garber. 133 mínútur. Homeroom LLC. Bandaríkin 2002. Meira
13. október 2003 | Menningarlíf | 194 orð | 1 mynd

Færðar spænskar bækur að gjöf

Á DÖGUNUM færði Jón Ármann Héðinsson Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum að gjöf 40 bækur á spænskri tungu. Í bréfi sem fylgdi gjöfinni segir Jón Ármann m.a. Meira
13. október 2003 | Fólk í fréttum | 440 orð | 1 mynd

Hið ljóta og hið fallega

Leikstjórn: Stephen Frears. Handrit: Steven Knight. Aðalhlutverk: Audrey Tautou, Chiwetel Ejiofor, Sergi Lopez, Sophie Okondeo, Benedict Wong. Lengd: 94 mín. Bretland. Miramax/BBC Films, 2002. Meira
13. október 2003 | Leiklist | 621 orð | 1 mynd

Hvað er fyndið?

Höfundur: Þorsteinn Guðmundsson. Leikstjóri: Óskar Jónasson. Hljóðvinnsla: Grétar Ævarsson. Leikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Helga Braga Jónsdóttir og Júlíus Brjánsson. Frumflutt sunnudaginn 5. október; verður endurflutt í kvöld, mánudagskvöldið 13. október. Meira
13. október 2003 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Lognið á undan storminum

STÖÐ 2 sýnir í kvöld áhugaverða sjónvarpsmynd um Winston Churchill, starf hans og einkalíf á árunum fyrir seinni heimsstyrjöldina. Á þessum tíma var Churchill nánast einn á báti í bresku stjórnmálalífi. Meira
13. október 2003 | Fólk í fréttum | 236 orð | 8 myndir

Skemmtu sér konunglega þrátt fyrir tap

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu atti kappi við Þjóðverja á AOL-leikvanginum í Hamborg síðastliðinn laugardag. Ríflega 2.500 Íslendingar lögðu leið sína til Hamborgar til þess að styðja við bakið á sínum mönnum. Meira
13. október 2003 | Fólk í fréttum | 502 orð | 2 myndir

Týndir í mollinu

Kimono eru Halldór Örn Ragnarsson, bassi, Þráinn Óskarsson, trommur, píanó, orgel, Gylfi Blöndar, gítar, og Alex Macneil, gítar, söngur. Einnig komu við sögu Gyða Valtýsdóttir á selló, Matthías Stefánsson á fiðlu, Samúel J. Samúelsson, básúna og Birgir Örn Steinarsson, "delay" og rafbor. Öll lög eftir Kimono, textar eftir Alex. Hljóðritað í Tíma og Geimsteini. Upptökur: Curver og Birgir Örn Steinarsson, hljóðblöndun og mastering Curver. Meira
13. október 2003 | Fólk í fréttum | 325 orð | 1 mynd

Vampírur og varúlfar

Leikstjórn: Len Wiseman. Handrit: Danny McBride. Aðalhlutverk: Kate Beckinsale, Scott Speedman, Shane Brolly, Michael Sheen, Bill Nighy. Lengd: 120 mín. Bandaríkin/Þýskaland/Ungverjaland/Bretland. Screen Gems, 2003. Meira

Umræðan

13. október 2003 | Aðsent efni | 967 orð | 1 mynd

Eru allir jafn sekir?

ÞEGAR við látum hugann reika aftur í tímann veltum við því held ég flest oft fyrir okkur hvers vegna ekki urðu fleiri til að rísa upp og andæfa mestu og alvarlegustu glæpaverkum mannkynsins. Meira
13. október 2003 | Bréf til blaðsins | 493 orð

Flugmenn sólarmegin í Vík í Mýrdal

NÝLEGA efndum við hjá Flugmálafélagi Íslands til hópflugs á einkaflugvélum til Víkur í Mýrdal. Meira
13. október 2003 | Bréf til blaðsins | 394 orð

Hjólahindranir og völundarhús NORÐURLJÓSIN tindruðu fagurlega...

Hjólahindranir og völundarhús NORÐURLJÓSIN tindruðu fagurlega - þegar mér, hamingjusamri hjólreiðakonu um fimmtugt, lá við stórslysi á venjubundinni leiðinni til næturvaktarinnar, vestur Miklubrautina. Meira
13. október 2003 | Bréf til blaðsins | 6 orð | 1 mynd

Horft á heiminn úr fangi pabba.

Horft á heiminn úr fangi... Meira
13. október 2003 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Sælir þeir, er sárt til finna...

Í ÁVARPI núverandi félagsmálaráðherra, Árna Magnússonar til félaga í Átaki, sem er hluti af alheimshreyfingu fólks með þroskahömlun, á tíu ára afmæli hins íslenska félags á Evrópuári fatlaðra 2003 og birt er í 2 og 3 tbl. Meira

Minningargreinar

13. október 2003 | Minningargreinar | 632 orð | 1 mynd

AGLA B. JACOBSEN

Agla Brynhildur Jacobsen fæddist í Reykjavík 13. október 1910. Hún lést í Seattle í Bandaríkjunum 21. febrúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Zoega Jacobsen, f. 1885, d. 1929 og Knud Egils Jacobsen f. 1880, d. 1926. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2003 | Minningargreinar | 731 orð | 1 mynd

ÁSDÍS MARÍA MOGENSEN

Ásdís María Mogensen fæddist á Akureyri 9. mars 1918. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 6. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pétur Hafsteinn Ásgrímsson, f. 27.6. 1890, d. 19.12. 1950 og Margrét Ólöf Guðlaugsdóttir, f. 21.4. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2003 | Minningargreinar | 1279 orð | 1 mynd

BJARNVEIG BORG PÉTURSDÓTTIR

Bjarnveig Borg Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 15. desember 1946. Hún andaðist á heimili sínu í Hafnarfirði 30. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Aðalheiður Dís Þórðardóttir, f. 24.11. 1923, d. 2.6. 2002, og Pétur Stefánsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
13. október 2003 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

BRYNJAR GUÐBJÖRN ÍVARSSON

Brynjar Guðbjörn Ívarsson fæddist á Hellissandi 8. júlí 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. september og var útför hans gerð frá Fella- og Hólakirkju 6. október. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2003 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

HALLBERG KRISTINSSON

Hallberg Kristinsson fæddist á Stokkseyri 17. apríl 1939. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristinn Júníusson frá Rútsstöðum í Gaulverjabæ og Margrét Guðnadóttir frá Stokkseyri. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2003 | Minningargreinar | 129 orð | 1 mynd

HALLBJÖRN EÐVARÐ ODDSSON

Hallbjörn Eðvarð Oddsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 8. apríl 1921. Hann lést á Dvalarheimilinu Grund 4. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 10. október. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2003 | Minningargreinar | 214 orð | 1 mynd

HILDUR MARÍA BJÖRNSDÓTTIR

Hildur María Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 13. október 1995. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Seyðisfjarðarkirkju 12. maí. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2003 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

MAGNÚS ÖGMUNDSSON

Magnús Ögmundsson fæddist á Syðri-Reykjum í Biskupstungum 25. maí 1908. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík, 3. október síðastliðinn. Foreldrar Magnúsar voru Ögmundur Guðmundsson bóndi á Syðri-Reykjum, f. 14.10. 1865, d 7.4. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2003 | Minningargreinar | 3545 orð | 1 mynd

ÓLÖF KARLSDÓTTIR

Ólöf Karlsdóttir fæddist í Hafsteini á Stokkseyri 12. janúar 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 5. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Karl Frímann Magnússon, f. 4.10. 1886, d. 30.1. 1944, og Kristín Tómasdóttir, f. 4.6. 1888, d.12.2. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2003 | Minningargreinar | 1496 orð | 1 mynd

SVEINVEIG SIGURÐARDÓTTIR

Sveinveig Sigurðardóttir fæddist 6. júlí 1915 á Hrappsstöðum í Vopnafirði. Hún lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 26. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Seyðisfjarðarkirkju 4. október. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

13. október 2003 | Árnað heilla | 25 orð

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, mánudaginn 13. október, eru áttræð tvíburasystkinin frá Bolungarvík þau Kristín Sveinsdóttir, Digranesvegi 34, Kópavogi og Haukur Sveinsson, Hólabraut 5,... Meira
13. október 2003 | Fastir þættir | 260 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Austur á góða 15 punkta en mælir ekki orð frá munni á meðan NS feta sig upp í þrjú grönd. Suður gefur; enginn á hættu. Meira
13. október 2003 | Árnað heilla | 20 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. júlí sl. Gréta Sævars og Árni Bergþór Sveinsson. Heimili þeirra er í Bláskógum 14,... Meira
13. október 2003 | Í dag | 426 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Langholtskirkja. Ævintýraklúbbur kl. 16-17. Starf fyrir 7-9 ára börn í umsjón Þóru Guðbjargar og Ólafs Jóhanns. Fjölbreytt dagskrá og eru allir krakkar á þessum aldri velkomnir. Laugarneskirkja. Meira
13. október 2003 | Dagbók | 55 orð

KRÓKÓTT LEIÐ

Hví stynur lækjar buna blá og byltir sér, túnin dreifist og engið á og yfir fer, keppir svo áfram krókótt skeið og kvíslar brýr, bregður svo óðar út af leið og aftur snýr? Eins tímans straumur burt mig ber. Meira
13. október 2003 | Fastir þættir | 996 orð | 3 myndir

Lagt til atlögu við ameríska drauminn

Ameríski draumurinn hefur freistað margra um víða veröld. Um árabil hafa íslenskir hestakaupmenn glímt við þennan draum í markaðssetningu íslenska hestsins í hinum stóra Vesturheimi. Nýlega fór flokkur manna sem kalla sig The great Icelandic horse fair (TGIHF) um nokkur fylki í því augnamiði að opna augu vesturheimskra fyrir dásemdum íslenska hestsins. Valdimar Kristinsson forvitnaðist hjá einum forkólfa þessa fyrirbæris, Birni Ólafssyni, um þessa ferð sem tók 22 daga. Meira
13. október 2003 | Dagbók | 504 orð

(Mark. 10,15).

Í dag er mánudagur 13. október, 286. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Sannlega segi ég yður: Hver sem tekur ekki við Guðs ríki eins og barn, mun aldrei inn í það koma. Meira
13. október 2003 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 e6 5. e3 a6 6. b3 Bb4 7. Bd2 0-0 8. Bd3 Rbd7 9. Dc2 Bd6 10. Re2 c5 11. 0-0 b6 12. cxd5 exd5 13. Rg3 Bb7 14. Rf5 Bc7 15. dxc5 bxc5 16. b4 c4 17. Be2 Re4 18. Bc3 Rxc3 19. Dxc3 Rf6 20. Meira
13. október 2003 | Fastir þættir | 390 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

ALDREI hefur Víkverji talið sig neinn sérstakan femínista, og hefur meira að segja stundum sætt ákúrum - sem betur fer oftast góðlátlegum - fyrir meinta karlrembu. Sem hann vill þó alls ekki kannast við. Meira

Íþróttir

13. október 2003 | Íþróttir | 81 orð

Allt tilbúið hjá Þjóðverjum

ÞJÓÐVERJAR voru greinilega búnir að gera ráð fyrir því að komast í lokakeppni Evrópumótsins. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

* ATLI Eðvaldsson , fyrrverandi landsliðsþjálfari...

* ATLI Eðvaldsson , fyrrverandi landsliðsþjálfari í knattspyrnu, var á meðal áhorfenda á landsleiknum í Hamborg á laugardaginn þegar Íslendingar öttu kappi við Þjóðverja en Atli er öllum hnútum kunnugur í Þýskalandi enda lék hann þar árum saman á sínum... Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 390 orð

Bættu fyrir mistökin 1966 á Wembley

ÞAÐ var sorglegt að sjá rússneska dómarann Valentin Ivanov og aðstoðarmenn hans Gennady Krasyuk og Vladimir Eniutin að störfum á AOL Arena á laugardaginn þar sem þeir léku stórt og óskemmtilegt hlutverk í landsleik Þýskalands og Íslands. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Deildabikarkeppni karla Hópbílabikarinn, 16-liða úrslit, fyrri...

Deildabikarkeppni karla Hópbílabikarinn, 16-liða úrslit, fyrri leikir: Þór Þ. - Haukar 85:79 Stigahæstir Þór : Ray Robins 30, Leon Brisport 21, Billy Dreher 19. Stigahæstir Haukum: Michael Manciel 31, Sigurður Þ. Einarsson 16, Halldór Kristmannsson 14. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 135 orð

Eiður Smári markahæstur í 5. riðli

EIÐUR Smári Guðjohnsen varð markahæsti leikmaðurinn í 5. riðli undankeppni EM í knattspyrnu. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 77 orð

Ellefu EM-sæti ráðin, fimm eftir

ÞJÓÐIRNAR tíu sem tryggðu sér þátttökurétt í lokakeppni Evrópumótsins í Portúgal næsta sumar með því að vinna riðlana tíu eru eftirtaldar: Frakkland, Danmörk, Tékkland, Svíþjóð, Þýskaland, Grikkland, Búlgaría, Sviss, England og Ítalía. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 165 orð

Eriksson heldur áfram

SVEN-GÖRAN Eriksson, hinn sænski landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu, staðfesti í gær að hann myndi halda áfram störfum og stýra enska liðinu í lokakeppni Evrópumótsins í Portúgal næsta sumar. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

Erum ekki sáttir við að tapa 3:0

ÞAÐ var mikið rætt um þá landsliðsleikmenn sem ekki leika með reglulegu millibili hjá sínum félagsliðum víðsvegar um Evrópu. Margir höfðu áhyggjur af því að þessir leikmenn væru ekki í leikæfingu gegn Þjóðverjum og einn þeirra sem hefur mátt sætta sig við það hlutskipti að sitja á varamannabekknum hjá sínu félagsliði er Árni Gautur Arason markvörður, en hann leikur með meistaraliði sl. 12 ára í norsku knattspyrnunni, Rosenborg. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 456 orð | 1 mynd

Evrópukeppni landsliða 1.

Evrópukeppni landsliða 1. RIÐILL: Kýpur - Slóvenía 2:2 Stavros Georgiou 71., Giasemis Giasemi 80. - Ermin Siljak 7., 42. - 2.346. Frakkland - Ísrael 3:0 Thierry Henry 8., David Trezeguet 25., Jean-Alain Boumsong 42. - 56.000. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 224 orð

Eyjólfur spáði í spilin með "keisaranum"

EYJÓLFUR Sverrisson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, var áberandi í þýskum fjölmiðlum fyrir leikinn gegn Þjóðverjum en Eyjólfur lék með Stuttgart og Herthu Berlín sem atvinnumaður. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 573 orð

Fyrsta markið kom á allra versta tíma

"VIÐ gerðum það sem við gátum í raun og veru," sagði Þórður Guðjónsson eftir 3:0 tapleikinn á AOL-leikvanginum í Hamborg gegn Þjóðverjum. Þórður hafði fram að þessum leik aldrei tapað með félagsliði sínu, Bochum, á þessum leikvangi í þýsku úrvalsdeildinni. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 67 orð

Gamlir taktar sýndir fyrir leik

FRÉTTAMÖNNUM og öðrum gestum þýska knattspyrnusambandsins á AOL Arena í Hamborg, voru sýndar glefsur úr gömlum leikjum áður en leikur Þýskalands og Íslands hófst. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 491 orð | 1 mynd

Geimskot Beckhams kom ekki að sök

DANIR, Englendingar og Svisslendingar tryggðu sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins í hreinum úrslitaviðureignum í síðustu umferð riðlakeppninnar á laugardaginn. Grikkir og Ítalir gerðu það sem þeir þurftu á heimavelli gegn lægra skrifuðum mótherjum til að vinna sína riðla og verða sömuleiðis í hópi þeirra 16 þjóða sem leika um Evrópumeistaratitilinn í Portúgal næsta sumar. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 243 orð

Góður skóli

"ÞAÐ var grátlega of mikill munur í lokin. Við börðumst eins og hetjur í fjörutíu og átta mínútur en þá sprungum við einfaldlega og Börsungarnir, með sín tvö lið, völtuðu yfir okkur á lokakaflanum. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 68 orð

Guðjón fer hvergi

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Barnsley, nýtur fulls trausts Peters Ridsdale sem innan skamms eignast meirihluta í félaginu. Ridsdale segist ekki hafa uppi nein áform um að skipta um knattspyrnustjóra og að Guðjón verði áfram við stjórnvölinn. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði í...

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði í tvígang þegar Essen tapaði á heimavelli fyrir Hamborg í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Hamborg er þar með í efsta sæti deildarinnar ásamt Flensburg en Essen er í sjöunda sæti. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 517 orð | 1 mynd

Haukar - Barcelona 26:36 Ásvellir, Hafnarfirði,...

Haukar - Barcelona 26:36 Ásvellir, Hafnarfirði, Meistaradeild Evrópu, B-riðill, sunnudaginn 12. október 2003. Gangur leiksins : 0:1, 1:1, 1:4, 3:5, 5:8, 8:9, 11:15, 15:16, 17:18 , 17:20, 19:23, 22:25, 24:30, 26:32, 26:36 . Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 634 orð | 1 mynd

Haukar sprungu í síðari hálfleik

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka sprungu svo sannarlega á limminu þegar þeir öttu kappi við hið frábæra lið Barcelona í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik á Ásvöllum í gær. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

* HELGI Sigurðsson lék sinn 50.

* HELGI Sigurðsson lék sinn 50. A-landsleik fyrir Íslands hönd á laugardaginn. Hann er 15. knattspyrnumaðurinn frá upphafi sem nær þeim áfanga og sá annar á árinu. Hinn er Hermann Hreiðarsson sem er nú kominn með 52 leiki en hann spilaði sinn 50. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 226 orð

HK-ingar standa vel að vígi

HK á góða möguleika á að komast í 3. umferð í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik eftir naumt tap, 23:22, gegn rússneska liðinu Stepan í Pétursborg í gær. Síðari leikur liðanna fer fram í Digranesi á laugardaginn kemur. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 6 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Vestmannaeyjar: ÍBV - Grótta/KR 19. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Máttum þakka fyrir að markið var dæmt af

FRANZ "keisari" Beckenbauer, varaforseti þýska knattspyrnusambandsins og fyrrverandi fyrirliði og þjálfari heimsmeistaraliða Vestur-Þýskalands, kvaðst hæstánægður með frammistöðu sinna manna gegn Íslendingum á laugardag en þakkaði þó æðri... Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 105 orð

Norsku liðin skulda um 9 milljarða

FJÁRHAGUR norska liðsins Rosenborg hefur undanfarin ár verið með ágætum enda hafa tekjur liðsins af Meistaradeild Evrópu verið miklar undanfarin sjö ár. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 148 orð

"Annað markið var rothögg fyrir okkur"

"ÉG er að sjálfsögðu óhress með að hafa misst af þessum leik, sem er stærsti leikur sem Ísland hefur spilað í knattspyrnu. Ég kom hingað til Hamborgar mjög spenntur og tilbúinn í slaginn, en síðan voru meiðslin verri en haldið var. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 202 orð

"Hundskammaði þá í hálfleik"

"ÉG var svo sem aldrei hræddur um að úrslitin færu á aðra lund en ég var ekki ánægður með leik minna manna í fyrri hálfleik. Sérstaklega var vörn okkar léleg og ég hundskammaði þá í hálfleik. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

"Þeir voru betri"

HERMANN Hreiðarsson gat ekki leynt vonbrigðum sínum er Morgunblaðið sagði honum frá úrslitum leiksins í Glasgow þar sem örlög íslenska landsliðsins réðust í 1:0 sigri Skota gegn Litháen. Charlton-leikmaðurinn hafði ekki leikið knattspyrnu frá 0:0-leiknum gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli þann 6. september sl. vegna meiðsla á hné en þrátt fyrir "skort á leikæfingu" var varnarmaðurinn sterki mjög áberandi í leiknum og virkaði hvorki "ryðgaður" eða ekki í "formi". Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 1155 orð | 1 mynd

"Þurfum að líta betur á heildarmyndina"

EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var með svartan poka á öxlinni þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn gegn Þjóðverjum í Hamborg. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 319 orð

"Ætlaði að brjóta á Klose"

ÓLAFUR Örn Bjarnason, leikmaður Grindvíkinga, stóð í ströngu í hjarta varnar íslenska liðsins en það var ekki að sjá annað en að "áhugamaðurinn" úr Landsbankadeildinni stæðist þær kröfur sem gerðar eru. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

* RAGNAR Óskarsson var með fimm...

* RAGNAR Óskarsson var með fimm mörk fyrir Dunkerque þegar liðið vann Istres , 29:20, á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik um helgina. Dunkerque er í öðru til fjórða sæti deildarinnar. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 225 orð

Ríkharður og félagar stefna upp

RÍKHARÐUR Daðason átti þátt í báðum mörkum Fredrikstad sem vann Hönefoss, 2:1, í toppslag norsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í gær. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 90 orð

Rúnar og Arnar Þór í bann

RÚNAR Kristinsson og Arnar Þór Viðarsson fengu báðir sitt annað gula spjald í undankeppninni í leiknum við Þjóðverja á laugardaginn. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 560 orð | 1 mynd

Schumacher slær öll met

MICHAEL Schumacher hjá Ferrari átti tíðindasaman kappakstur í Suzuka í Japan en að honum loknum stóð hann uppi sem heimsmeistari ökuþóra sjötta sinni þótt aðeins yrði hann áttundi í mark. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Sigfús Sigurðsson ekki með í sigurleik í Skopje

MAGDEBURG, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar þjálfara, vann Vardar Skopje, 30:28, í fyrri leik liðanna í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Leikurinn fór fram í Skopje en liðin eru með Haukum og Barcelona í riðli í keppninni. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 194 orð

Sigur okkar á Íslendingum var of stór

RUDI Völler, landsliðsþjálfari Þjóðverja, var að vonum sáttur við 3:0 sigurinn gegn Íslandi sem tryggði liði hans sæti í lokakeppni Evrópumóts landsliða. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 404 orð

Stefnir á HM 2006

"ÞAÐ er sárt að vera úr leik og komast ekki í hattinn í Frankfurt, þegar dregið verður um hvaða tíu lið sem höfnuðu í öðru sæti leika um fimm síðustu farseðlana í Evrópukeppninni í Portúgal næsta sumar. Þetta var erfiður leikur fyrir okkur. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 208 orð

Stjarnan rauf sigurgöngu ÍR

Mikill fögnuður braust út í Garðabænum í gærkvöldi og áhorfendur jafnt sem leikmenn stigu villtan fagnaðardans eftir 28:27 sigur á ÍR í miklum baráttuleik og rufu þar með óslitna sigurgöngu Breiðhyltinga. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 314 orð

Varamaðurinn Fletcher gerði vonir Íslands að engu

DARREN Fletcher, leikmaðurinn ungi frá Manchester United, er þjóðhetja í Skotlandi þessa dagana. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 343 orð

Vonbrigði en framtíðin er mjög björt

"ÞAÐ eru vonbrigði að við fáum ekki tækifæri til að leika aukaleiki um rétt til að taka þátt í Evrópukeppninni í Portúgal. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 562 orð | 1 mynd

Vonlaus vinnubrögð

"ÉG verð að viðurkenna það að fréttirnar frá Glasgow voru ekki þær ánægjulegustu sem komu í kjölfarið á tapinu hér í Hamborg. Nei, þar voru ekki gleðifréttir sem komu þaðan. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 196 orð

Völler er vinsæll og veit af því

"ÞAÐ er bara til einn Rudi Völler..." glumdi í hátalarakerfi knattspyrnuvallarins AOL Arena í Hamborg, þegar leik Þýskalands og Íslands lauk. Vallarstarfsmenn settu á fóninn plötu með lagi um Völler sem er mjög vinsæll í Norður-Þýskalandi. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 740 orð | 1 mynd

Þjóðverjar með rússneska aðstoðarmenn í Hamborg

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem dómarar leika aðalhlutverkin á knattspyrnuvelli með svo afgerandi hætti sem 51 þúsund áhorfendur og milljónir sjónvarpsáhorfenda urðu vitni að á AOL Arena í Hamborg, þar sem Þjóðverjar og Íslendingar áttust við. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 144 orð

Þorlákur er hættur með Val

ÞORLÁKUR Árnason hætti í gær störfum sem þjálfari knattspyrnuliðs Vals eftir að hafa stýrt því undanfarin tvö ár. Í fyrra unnu Valsmenn öruggan sigur í 1. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 201 orð

Þórsarar halda áfram að sýna tennurnar

LEIKMENN Þórs Þorlákshöfn hafa sýnt að þá ber að taka alvarlega á sviði körfuknattleiksins. Þeir eru komnir í hóp þeirra bestu til að berjast og bera enga óþarfa virðingu fyrir andstæðingunum. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 116 orð

Þrír léku alla átta leikina í EM

ÞRÍR landsliðsmenn Íslands tóku þátt í öllum átta leikjum Íslands í undankeppni EM 2002-2003. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 527 orð | 1 mynd

Þurfum að hafa enn meiri trú á eigin getu

RÚNAR Kristinsson hafði vonast til þess að fá að leika a.m.k. í tvígang með íslenska landsliðinu eftir að flautað var til leiksloka í leik Þýskalands og Íslands á AOL-leikvanginum í Hamborg á laugardag. Örlög íslenska landsliðsins voru reyndar ekki alfarið í þeirra höndum hvað framhaldið varðaði. Úrslitin í leik Skota og Litháen gerðu það að verkum að Rúnar fær ekki bæta sitt eigið met hvað varðar fjölda A-landsleikja, sem urðu alls 103. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 236 orð

Þýskaland 3:0 Ísland Leikskipulag: 3-5-2 Evrópukeppni...

Þýskaland 3:0 Ísland Leikskipulag: 3-5-2 Evrópukeppni landsliða, 5. riðill AOL-Arena, Hamborg Laugardaginn 11. október 2003 Aðstæður: Sól, gekk á með skúrum, 14 stiga hiti, völlur blautur. Áhorfendur: 50.785. Meira
13. október 2003 | Íþróttir | 653 orð | 1 mynd

Þýskaland er heimsmeistari í fyrsta sinn

ÞÝSKALAND varð í gær fyrsta þjóðin til að hampa heimsbikarnum í knattspyrnu, bæði í karla- og kvennaflokki, með því að sigra Svíþjóð, 2:1, í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar sem fram fór í Carson í Kaliforníu-ríki í Bandaríkjunum. Meira

Fasteignablað

13. október 2003 | Fasteignablað | 50 orð | 1 mynd

Aldan

Þetta er húsið Aldan sem stendur við Fjarðarstræti 38 á Ísafirði. Það er teiknað í norskum stíl og var byggt árið 1905. Þegar manntal var tekið veturinn 1914 voru íbúar í Öldunni 48 í báðum endum hússins. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 1386 orð | 9 myndir

Allar innréttingar heimasmíðaðar

Árið 1998 festu hjónin Ríkey Pétursdóttir hárgreiðslumeistari og Birgir Másson, ráðgjafi í prentun, kaup á gamla KFUM-félagsheimilinu við Lyngheiði í Kópavogi. Þau hjónin hafa af einstakri vandvirkni breytt þessu fyrrverandi félagsheimili í afar fallegt íbúðarhúsnæði. Perla Torfadóttir ræddi við hjónin. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Á sínum stað

Servíettugrindin sú arna heldur servíettunum á sínum stað á matarborðinu. Hana má líka nota undir samanbrotin viskustykki í eldhúsinu eða þvottaklúta á... Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 233 orð | 2 myndir

Ásland í Mosfellsbæ

Mosfellsbær - Fasteignamiðlun Grafarvogs var að fá í einkasölu mjög sérstakt hús við Ásland í Mosfellsbæ. Húsið er frábærlega staðsett með geysifagurt útsýni yfir Faxaflóa og fjallahringinn í kring. Það er 200 ferm. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 233 orð | 2 myndir

Básbryggja 2

Reykjavík - Fasteignasalan Miðborg hefur hafið sölu á íbúðum við Básbryggju 2 í Bryggjuhverfi í Reykjavík. Þetta er 14 íbúða fjölbýlishús á þremur hæðum auk bílakjallara sem er niðurgrafinn. Byggingaraðili er Básbryggja 2 ehf. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 239 orð | 1 mynd

Fáfnisnes 14

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Skeifunni er nú til sölu einbýlishús við Fáfnisnes 14. Húsið er 129,6 ferm. en bílskúrinn er 30 ferm. Ásett verð er 27,8 millj. kr. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 115 orð | 1 mynd

Gamalt hús gert upp

HÚSIÐ Lyngheiði 21 í Kópavogi á sér óvenjulega sögu en það var upphaflega félagsheimili KFUM. Nú hafa hjónin Ríkey Pétursdóttir og Birgir Másson gert þetta hús upp. "Húsið var einstaklega vel byggt og hefur t.d. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 46 orð | 1 mynd

Glasabakki

Þessi glasabakki er ekki aðeins hentugur til að bera á borð, heldur er hann alveg upplagður til að láta spariglösin standa í milli þess sem þau eru notuð. Það er minni hætta á að glösin verði fyrir hnjaski og brotni þegar þau eru varin af... Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 323 orð | 1 mynd

Greiðslumat ÍLS

GREIÐSLUMAT er forsenda umsóknar um húsnæðislán Íbúðalánasjóðs og hefur svo verið allt frá stofnun sjóðsins. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 94 orð | 1 mynd

Gvendargeisli 16

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Hofi er nú til sölu fallegt einbýlishús við Gvendargeisla 16. Húsið er á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr, alls 205,8 ferm. Ásett verð er 18,2 millj. kr. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 47 orð | 1 mynd

Gömlu skíðin

Gömlu skíðin taka sig vel út á veggnum þegar búið er að pússa þau upp og lakka eða vaxhúða. Þau eru löngu hætt að vera nothæf til að renna sér á í snjónum, en það má vel bruna langt í huganum með því að horfa á... Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 206 orð | 2 myndir

Haðarstígur 10

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Lyngvík er nú til sölu parhús við Haðarstíg 10 í Reykjavík. "Þetta er mikið endurnýjað parhús á einum af betri stöðunum í Þingholtunum," segir Steinar S. Björnsson hjá Lyng vík. Húsið er 78,2 ferm. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 825 orð | 1 mynd

Húsnæðismál í Hollandi

HOLLAND er þéttbýlasta land Evrópu með 16,1 milljón íbúa á landsvæði sem aðeins svarar til um þriðjungs Íslands. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 146 orð | 1 mynd

Hverfisgata 32

Hafnarfjörður - Hjá Fasteignastofunni er nú til sölu fallegt og mikið endurnýjað tvílyft einbýli við Hverfisgötu 32, miðsvæðis í Hafnarfirði. Húsið er byggt 1922 og er 97 ferm. að stærð. Neðri hæð er steypt en efri hæð er úr timbri og klædd með... Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Í gömlum búningi

Gamlar myndir fara oftast best í gamaldags umgjörð. Þessi sérkennilega myndahringekja tekur 10 litlar ljósmyndir og það er einfalt og auðvelt að skipta um myndir í... Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 157 orð | 1 mynd

Kársnesbraut 21b

Kópavogur - Hjá fasteignasölunni Hóli er nú til sölu raðhús á Kópavogsbraut 21b. Húsið er 168 ferm. en bílskúrinn er 23 ferm. Ásett verð er 21,4 millj. kr. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og góðum skáp. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 42 orð | 1 mynd

Kerti í keri

Kertanotkunin eykst þegar fer að dimma á kvöldin og þá er gott að geyma kertin þar sem fljótlegt er að grípa til þeirra. Fallegt ker á borðinu er góður geymslustaður fyrir kertin. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 370 orð | 3 myndir

Leirlist og mósaík niðri á Tanga

Þær Margrét Jónsdóttir leirlistakona og systurnar Oddrún og Bryndís Magnúsdætur skartgripahönnuðir og mósaíklistakonur eru allar komnar með vinnustofur á Gránufélagsgötu 48 á Akureyri - niðri á Tanga eins og það er kallað þar nyrðra. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 658 orð | 1 mynd

Lekur krani eða er sírennsli í klósetti?

HVER hefur ekki mátt þola slíkt í nokkra daga, vikur eða þaðan af lengri tíma. Það tekur á taugarnar að heyra þetta reglubundna dip, dip þegar dropinn dettur í stálvaskinn í eldhúsinu. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 52 orð | 1 mynd

Ljós í felum

Falið ljósastæði getur gefið frá sér töfrabirtu. Í staðinn fyrir lampa með skermi er hér vinkill úr járni sem búið er að mála í sama lit og vegginn. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 107 orð | 1 mynd

Stytta úr postulíni

Styttur úr postulíni og gleri hafa löngum verið vinsælar í hillum á íslenskum heimilum. Þessi er t.d. mjög glæsileg og sýnir yfirstéttardömu í sínu fínasta pússi frá umliðnum öldum í Evrópu. Postulín er harður og glerkenndur, brenndur leir. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 144 orð | 1 mynd

Syðri-Brú

Grímsnes - Hjá Fasteignamiðstöðinni er nú til sölu jörðin Syðri-Brú í Grímsnesi, sem er um 400 ha. "Land jarðarinnar er mjög áhugavert vegna staðsetningarinnar," segir Magnús Leópoldsson hjá Fasteignamiðstöðinni. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 196 orð | 1 mynd

Tímarofi á útiljósin

Á haustin þurfa flestir að leggja af stað eða koma heim í myrkri. Útiljósið er því mjög nauðsynlegt og það skiptir miklu máli að það lýsi þegar á þarf að halda. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 158 orð | 1 mynd

Unnið við "menntabraut" Kennaraháskólans

Um þessar mundir standa yfir lóðarframkvæmdir við Kennaraháskóla Íslands að norðanverðu. Þessar framkvæmdir koma í kjölfar nýbyggingar skólans sem vígð var í desember sl. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 402 orð

Útreikningar á greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 61 orð | 1 mynd

Útsaumaður baðmullarpoki

Rómantískur, útsaumaður poki í viktoríönskum stíl passar vel undir ilmjurtirnar. Þessi poki er úr bómull og hann má hengja hvar sem er til skrauts og til að gefa mjúkan ilm í hýbýlin. Pokinn er líka tilvalinn til að geyma í smáhluti sem þarf að grípa... Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 187 orð | 1 mynd

Vogaland 16

Reykjavík - Hjá Hraunhamri er nú til sölu falleg neðri sérhæð í tvíbýli á góðum stað í Fossvogi. Hæðin er 137 ferm. og með sólstofu og sólverönd. Lóðin er mjög falleg, en húsið stendur hátt og er með útsýni yfir Elliðaárdalinn. Ásett verð er 17,9 millj. Meira
13. október 2003 | Fasteignablað | 41 orð | 1 mynd

Þvottaskál

Þetta nostalgíska sett, með þvottaskál og könnu í stíl, er fallegt skraut á baðherbergið. Settið má líka nota í gerólíkum tilgangi, sem vatnskönnu og salatskál á matarborðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.