Greinar fimmtudaginn 6. nóvember 2003

Forsíða

6. nóvember 2003 | Forsíða | 97 orð | 1 mynd

Bush undirritar lög um fóstureyðingar

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti undirritaði í gær lög um bann við fóstureyðingum á fimmta eða sjötta mánuði meðgöngu. Voru margir þingmenn viðstaddir undirritunina. Meira
6. nóvember 2003 | Forsíða | 125 orð | 1 mynd

Fyrstu gerviliðirnir í fingur

TVEIR Íslendingar hafa á undanförnum dögum fengið gervilið, gerðan úr kolefnissamböndum, settan í fingur. Þetta eru fyrstu aðgerðirnar af þessu tagi hér á landi og lofa góðu, að sögn Jóhanns Róbertssonar handarskurðlæknis. Meira
6. nóvember 2003 | Forsíða | 181 orð | 1 mynd

Játar 48 morð

FYRRVERANDI bílamálari, sem býr í Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum, hefur játað á sig morð á 48 konum. Um var að ræða umfangsmesta óleysta raðmorðamál í sögu Bandaríkjanna. Meira
6. nóvember 2003 | Forsíða | 210 orð

Krefjast afsagnar Shevardnadze

UM 4.000 liðsmenn stjórnarandstöðunnar í Georgíu komu saman síðdegis við ráðhús höfuðborgarinnar Tbilisi og kröfðust afsagnar Eduards Shevardnadze forseta, en tvö ár eru eftir af kjörtímabili hans. Lögregla hafði mikinn viðbúnað í miðborginni. Meira
6. nóvember 2003 | Forsíða | 172 orð

"Alger yfirráð" ESB yfir verndun lífríkis hafsins

Í DRÖGUM að stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins er þess getið á áberandi stað að verndun lífríkis sjávar í lögsögu sambandsins skuli heyra undir valdsvið ESB, þ.e. að yfirþjóðlegar stofnanir þess fari með allt ákvörðunarvald á þessu sviði. Meira
6. nóvember 2003 | Forsíða | 262 orð

Svar Landsbanka ókomið

LANDSBANKINN hefur ekki svarað málaleitan Árvakurs hf., útgáfufélags Morgunblaðsins, um viðræður um áframhaldandi útgáfu DV. Blaðið kemur ekki út í dag eða næstu daga, en bæði Árvakur og Frétt hf. Meira

Baksíða

6. nóvember 2003 | Baksíða | 289 orð | 1 mynd

Áhyggjur af fjölgun hringtorga

FJÖLGUN hringtorga var Mosfellingum áhyggjuefni á borgarafundi um tvöföldun Vesturlandsvegar sem haldinn var í gærkvöld í bænum. Meira
6. nóvember 2003 | Baksíða | 555 orð

BÓNUS Gildir 6.

BÓNUS Gildir 6.-9. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Frosið blandað hakk frá Kf. 299 449 299 kr. kg Óðals ungnautahakk 599 859 599 kr. kg Óðals ungnautaborgarar, 4 st. m/brauði 299 Nýtt 75 kr. st. Colgate tannkrem, 75 ml 159 179 2.120 kr. Meira
6. nóvember 2003 | Baksíða | 184 orð | 1 mynd

Enginn eldislax má sleppa

"ÞAÐ er ekki ásættanlegt að einn einasti lax sleppi og ég ver þær reglur sem ég hef sett," sagði Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra á fundi Stangaveiðifélags Íslands í gærkvöld, þar sem tekist var á um spurninguna hvort sjókvíaeldi væri ógn... Meira
6. nóvember 2003 | Baksíða | 323 orð | 1 mynd

Fylltur kjúklingur og rómantísk kjúklingasúpa

KJÚKLINGUR hefur verið á tilboðsverði í matvöruverslunum um langt skeið og hér fylgja tvær uppskriftir fyrir lesendur. Sú fyrri frá Ísfugli og sú síðari frá Íslandsfugli. Meira
6. nóvember 2003 | Baksíða | 100 orð

Höfða mál gegn Samherja og HÞ

HÖFÐAÐ hefur verið mál gegn Hraðfrystistöð Þórshafnar, HÞ, og Samherja þar sem þess er krafist að kaup Hraðfrystistöðvarinnar á fiskiskipinu Þorsteini EA af Samherja verði látin ganga til baka. Meira
6. nóvember 2003 | Baksíða | 182 orð

Íhuga breytingar í Lundi

BÆJARYFIRVÖLD í Kópavogi eru tilbúin að gera breytingar á skipulagi Lundarhverfisins, en mikill styr hefur staðið um tillögu landeigenda, kynnta af bæjaryfirvöldum, um að reisa átta íbúðaturna, allt að 14 hæðir, á svæðinu Gunnar I. Meira
6. nóvember 2003 | Baksíða | 39 orð

Kjúklingur og svín með afslætti

Kjúklingar og svínakjöt eru á tilboðsverði í nokkrum matvöruverslunum um helgina. Hangikjöt og kalkúnn eru einnig með afslætti í tveimur búðum og jafnframt má finna tilboðsverð á nautahakki og lambakjöti. Meira
6. nóvember 2003 | Baksíða | 89 orð | 2 myndir

Meðalverð á dekkjavíxlun 4% hærra en í fyrra

MEÐALKOSTNAÐUR á víxlun sumar- og vetrardekkja hefur hækkað um 4% frá síðastliðnu hausti, samkvæmt verðkönnun Samkeppnisstofnunar. Meira
6. nóvember 2003 | Baksíða | 117 orð | 1 mynd

Mexíkó-dagar og kalkúnn

Þín verslun efnir til svokallaðra Mexíkó-daga í verslunum sínum frá deginum í dag til 12. nóvember. Vörur frá Casa Fiesta verða á tilboði og einnig verður afsláttur af sýrðum rjóma, rifnum osti og nautahakki og skinku. Meira
6. nóvember 2003 | Baksíða | 153 orð

Nýir möguleikar

"ÞETTA þýðir mun lægri flutningskostnað en með fluginu og varan er ekki verri. Meira
6. nóvember 2003 | Baksíða | 97 orð | 1 mynd

Ný reglugerð um snyrtivörur í gildi

ÚT er komin ný reglugerð um snyrtivörur, nr. 748/2003, samkvæmt frétt á heimasíðu Umhverfisstofnunar. Reglugerðin leysir af hólmi eldri reglugerð og ná breytingarnar nú fyrst og fremst til viðauka reglugerðarinnar, það er svokallaðs efnalista. Meira
6. nóvember 2003 | Baksíða | 153 orð | 1 mynd

Uppþvottalögur og vatn gegn blettum

HÆGT er að fjarlægja fjölda bletta með því að nota uppþvottalög og vatn og þvo flíkina síðan í þvottavél. Eina skilyrðið er að bletturinn sé ekki gamall. Meira
6. nóvember 2003 | Baksíða | 272 orð | 1 mynd

Útflutningur ferskra fiskflaka í gámum vex stöðugt

ÚTFLUTNINGUR á ferskum fiskflökum og hnakkastykkjum í kæligámum til Bretlands fer stöðugt vaxandi. Tilraunir Samskipa með kælingu á flökunum hafa leitt í ljós að gæði þeirra standa ekki að baki gæðum flaka sem flutt eru utan með flugi. Meira

Fréttir

6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 171 orð

184 á viðbragðslista friðargæslunnar

ALLS 184 manns eru á viðbragðslista íslensku friðargæslunnar, að því er fram kemur í skriflegu svari Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra við fyrirspurn Þórunnar Sveinbjarnardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Svarinu hefur verið dreift á Alþingi. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

3 mánaða fangelsi fyrir amfetamínvörslu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt þrítugan mann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haft í fórum sínum á heimili sínu 59,57 grömm af amfetamíni og 1,93 grömm af hassi. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 21 orð

Afhenti trúnaðarbréf

BENEDIKT Jónsson, sendiherra, afhenti í dag Nursultan Nazarbaev, forseta Kazakhstan, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kazakhstan með aðsetur í... Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð

Andstaða við Lundartillögur í Reykjavík

SKIPULAGS- og byggingarnefnd Reykjavíkur samþykkti í gær umsögn um fyrirhugaða uppbyggingu Kópavogsbæjar á Lundarreitnum, þar sem kemur fram andstaða nefndarinnar við háreistar byggingar sem bæjaryfirvöld hafa kynnt íbúum. Meira
6. nóvember 2003 | Suðurnes | 128 orð

Áhyggjur vegna fjöldauppsagna

Reykjanesbæ | Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti samhljóða bókun á síðasta bæjarstjórnarfundi þar sem áhyggjum er lýst vegna uppsagna hjá varnarliðinu og óskað viðræðna við ríkisvaldið um viðbrögð við þeim. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð

Baðstofukvöld

Baðstofukvöld verður haldið í félagsheimilinu Ásbyrgi, Miðfirði, á laugardag kl. 20.30. Fram koma hagyrðingarnir Pétur Pétursson, Ósk Þorkelsdóttir, Hreiðar Karlsson, Jóhannes G. Einarsson, Þorfinnur Jónsson, Ásbjörn Guðmundsson, o.fl. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Bangsímon og Mikki refur vinsælir

Ólafsvík | Bangsímon og vinir hans í Hundraðekruskógi eru í miklu uppáhaldi hjá ungum börnum um allt land og raunar um allan heim. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Bilun varð í CANTAT3-sæstrengnum

BILUN varð í CANTAT3-sæstrengnum um klukkan 1.30 aðfaranótt miðvikudags og lá allt samband við útlönd í gegnum strenginn niðri í um þrjár klukkustundir. Bilunin varð í legg frá Vestmannaeyjum sem liggur í aðalstrenginn suður af eyjunum. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 348 orð

Bjóða viðræður um vandann

Keflavíkurflugvelli | Varnarliðið hefur ákveðið að draga til baka uppsagnir 90 starfsmanna sem tilkynnt var um í lok síðasta mánaðar. Meira
6. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 73 orð

Bærinn semur við Bæjarverk

ÞRJÚ tilboð bárust í verkið "Fráveita og stígar við Glerá" og voru þau öll undir kostnaðaráætlun, sem hljóðaði upp á 16 milljónir króna. Eftirtalin tilboð bárust: Bæjarverk ehf. bauð rúmar 9,7 milljónir króna, eða 61% af kostnaðaráætlun, G. Meira
6. nóvember 2003 | Suðurnes | 273 orð | 1 mynd

Börnin blómstra í heilsuleikskólanum við Krók

Grindavík | Leikskólinn Krókur hefur aðlagað starfsemi sína þannig að hann uppfylli viðmið heilsuleikskóla. Meira
6. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

CBS hættir við að sýna Reagan-myndina

BANDARÍSKA sjónvarpið CBS hefur hætt við að sýna umdeilda sjónvarpsmynd, sem fjallar um Ronald Reagan, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, og eiginkonu hans, og ákveðið að láta kapalsjónvarpið Showtime um að sýna hana. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð

Dýrt bit

Rúmlega tvítugur maður var dæmdur til að borga 70.000 krónur í sekt til ríkissjóðs í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir að bíta í hanskaklædda vinstri hönd lögreglumanns við skyldustörf að næturlagi í júní sl. í Garðabæ. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 519 orð

Engin skilgreining á kunnáttumanni í lögum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur nýtir sér Barnahús í minna mæli en áður. Einungis tvær af þeim 29 skýrslum sem hafa verið teknar af börnum á þessu ári vegna gruns um kynferðislegt ofbeldi voru teknar í Barnahúsi. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Englabörnin með nýja verslun á Laugavegi

VERSLUNIN Englabörnin átti 21 árs afmæli laugardaginn 1. nóvember sl. og var haldið upp á afmælið með því að opna nýja verslun á Laugavegi 51. Helstu vörumerki verslunarinnar eru frá hollenska fyrirtækinu Oilily. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fermingarbörn söfnuðu fé

LANDSSÖFNUN fermingarbarna fór frá síðastliðinn þriðjudag þegar þau gengu í hús fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Þetta var í fimmta sinn sem fermingarbörn á Íslandi safna peningum til verkefna Hjálparstarfsins í Afríku. Meira
6. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 666 orð | 2 myndir

Fjandvinir frá fornu fari

FORSETINN kallar forsætisráðherra sinn hugleysingja. Hann hefur aftur á móti lýst henni sem "kvenkyns Hitler". Þau eru gjörn á að kalla hvort annað "orm" eða "snák" á opinberum vettvangi. Meira
6. nóvember 2003 | Austurland | 350 orð

Flestir í tónlistarnámi á Austurlandi

"SVEITARFÉLÖGIN á Austurlandi hafa í langflestum tilfellum staðið miklu betur að rekstri tónlistarskóla heldur en gert er annars staðar á landinu og greitt hlutfallslega meira niður en önnur sveitarfélög á Íslandi hafa gert," segir Ágúst Ármann... Meira
6. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 54 orð

Forvarnateymi | Áfengis- og vímuvarnanefnd Akureyrarbæjar...

Forvarnateymi | Áfengis- og vímuvarnanefnd Akureyrarbæjar hefur samþykkt að fela starfsmanni sínum að hefja undirbúning að stofnun forvarnateymis og skal stefnt að fyrsta fundi í upphafi næsta árs. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fuglasafn Breiðafjarðar í Búðardal

Búðardal | Í Grunnskólanum í Búðardal í er nú geymt fuglasafn Björns Stefáns Guðmundssonar, kennara frá Reynikeldu á Skarðströnd. Meira
6. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 196 orð

Fyrirhugað er að loka svæðisskrifstofum

STJÓRN Lífeyrissjóðs Norðurlands hefur ákveðið að loka svæðisskrifstofum sínum fjórum á Norðurlandi. Skrifstofurnar eru á Húsavík, Siglufirði, Sauðárkróki og Blönduósi og er einn starfsmaður á hverri skrifstofu. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Gefur tilefni til aukinnar vöktunar og eftirlits

NOKKUR skjálftavirkni varð í Mýrdalsjökli og norður af Vatnajökli í gærmorgun og fyrrinótt. Stærstu skjálftarnir voru um 3 stig á Richter í vestanverðum Mýrdalsjökli og 2,7 stig norðaustur af Bárðarbungu í Vatnajökli. Meira
6. nóvember 2003 | Austurland | 915 orð | 2 myndir

Gráhærður rokkarinn organisti inni við beinið

ÁGÚST Ármann Þorláksson hefur verið skólastjóri Tónskóla Neskaupstaðar frá árinu 1981. Hann er organisti og rokkari frá gamalli tíð og segir orgelið vera það hljóðfæri sem honum þyki vænst um. Meira
6. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 76 orð

Gyðingar í minnihluta?

TVEIR af hverjum þremur ísraelskum gyðingum óttast, að haldi hernám Palestínu áfram muni það leiða til þess, að gyðingar verði minnihlutahópur. Í könnuninni, sem birt var í gær, sögðust 67% óttast að verða minnihlutahópur en 24% ekki. Meira
6. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 452 orð

Gæti skapað bænum skaðabótaábyrgð

Kópavogi | Kópavogsbær gæti verið að skapa sér háa skaðabótaábygð með því að samþykkja byggingu turnanna á Lundarsvæðinu, að mati tveggja lögfræðinga sem eru í samtökum áhugafólks um betri Lund. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Hólskirkja aftur í notkun | Halldór...

Hólskirkja aftur í notkun | Halldór Páll Eydal, kirkjuvörður í Bolungarvík, segir ætlunina að taka Hólskirkju aftur í notkun á aðfangadagskvöld, skv. fréttavef Bæjarins besta á Ísafirði. Meira
6. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 41 orð

Hugbúnaðarþróun | Hugbúnaðarþróun fyrir heilbrigðisgeirann er...

Hugbúnaðarþróun | Hugbúnaðarþróun fyrir heilbrigðisgeirann er yfirskrift málþings sem efnt verður til á föstudag, 7. nóvember. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð

Icelandair hlaut viðurkenningu í Maryland

ICELANDAIR hlaut á dögunum viðurkenningu á ferðamálaráðstefnu í Maryland í Bandaríkjunum fyrir að stuðla að markaðssetningu Maryland-fylkis í Norður-Evrópu. Meira
6. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 172 orð | 2 myndir

Jeppabifreið gjöreyðilagðist í eldi

LÍTIL jeppabifreið gjöreyðilagðist er eldur kom upp í farangursrými hennar á Hlíðarfjallsvegi ofan Akureyrar skömmu eftir hádegi í gær. Ökumaðurinn var einn í bílnum og slapp hann með skrekkinn. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Jólakort Bergmáls

BERGMÁL - líknar- og vinafélag býður félögum sínum og velunnurum jólakort til kaups. Allur ágóði af sölu kortanna rennur til starfsemi félagsins sem vinnur í þágu fólks með krabbamein eða þjáist af langvinnum sjúkdómum. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Jólakort Félags eldri borgara

ÚT ERU komin jólakort Félags eldri borgara í Reykjavík. Myndin er eftir myndlistarkonuna Jónínu Magnúsdóttur (Ninný) og heitir Friður jóla. Í hverjum pakka eru 5 jólakort. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð

Kaldalóns á gamlárskvöld | Vestfirskir tónlistarmenn...

Kaldalóns á gamlárskvöld | Vestfirskir tónlistarmenn verða áberandi í dagskrá Ríkisútvarpsins á gamlárskvöld. Auk sjónvarpsútsendingar á síðasta kvöldi ársins verða lög eftir Sigvalda Kaldalóns í flutningi Vestfirðinganna flutt á Rás 1 og Rás 2. Meira
6. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 64 orð

Kaldbakur selur | Í framhaldi af...

Kaldbakur selur | Í framhaldi af tilkynningu Kaldbaks hf. hinn 1. september sl. tilkynnist að Kaldbakur hf. hefur selt allt hlutafé sitt í Norðlenska matborðinu ehf. til Kaupfélags Eyfirðinga svf. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Kjúklingabúið Móar gjaldþrota

KJÚKLINGABÚIÐ Móar var lýst gjaldþrota í gær að kröfu fjögurra lífeyrissjóða. Ástráður Haraldsson, sem í gær var skipaður skiptastjóri þrotabúsins, segir að unnið verði að því næstu daga að tryggja að starfsemi félagsins haldi áfram annaðhvort á vegum þrotabúsins eða annars félags. Hann segir að ekkert formlegt tilboð hafi borist í eignir búsins. Meira
6. nóvember 2003 | Suðurnes | 59 orð

Kæruleysi í notkun bílbelta | Aðeins...

Kæruleysi í notkun bílbelta | Aðeins 67% ökumanna á Suðurnesjum nota bílbelti í þéttbýli og 85% utan þéttbýlis. Kemur þetta fram í niðurstöðum könnunar lögreglunnar í Keflavík á bílbeltanotkun. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð

Lánareglur LÍN verði endurskoðaðar

STJÓRN ungra framsóknarmanna í Reykjavík norður hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Stjórn ungra framsóknarmanna í Reykjavík norður vill hvetja menntamálaráðherra til að hraða allri vinnu varðandi endurskoðun á lánareglum LÍN og þá ekki síst... Meira
6. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Leitarleyfi Yukos afturkölluð?

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, sagðist í gær vera á móti því að afturkölluð yrðu rannsóknar- og olíuleitarleyfi sem rússneska olíufélagið Yukos hefur fengið. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 142 orð

Leitarvél fyrir lyf í töfluformi

LYFJA hefur hannað og sett upp leitarvél á heimasíðu sinni þar sem fólk getur lýst útliti taflna og fengið þannig upplýsingar um lyfið. Guðborg A. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 841 orð | 1 mynd

Margvíslegt notagildi

Jóhann Thoroddsen er fæddur í Reykjavík 19. október 1952. Stúdent frá Menntaskólanum við Tjörnina 1974. BA-próf í sálfræði frá HÍ 1977 og MA-próf í sálfræði frá Háskólanum í Gautaborg í Svíþjóð 1982. Meira
6. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 71 orð | 1 mynd

Martha Brooks syngur í Deiglunni

Martha Brooks djasssöngkona kemur fram ásamt tríói sínu á "heitum fimmtudegi" sem Jazzklúbbur Akureyrar efnir til í kvöld og hefst kl. 21.30. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 175 orð

Meistaraprófsfyrirlestur í Háskóla Íslands.

Meistaraprófsfyrirlestur í Háskóla Íslands. Meistaraprófsfyrirlestur Bergs Sigfússonar um veðrun og þróun jarðvegs í nágrenni Grundartanga í Hvalfirði fer fram í Odda, stofu 101, á morgun, föstudaginn 7. nóvember, kl. 14.30. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 191 orð

Mikil veltuaukning Samskipa erlendis

ÁSBJÖRN Gíslason, forstjóri Samskipa erlendis, segir útlit fyrir að velta fyrirtækisins fyrir utan Ísland verði tæpir 10 milljarðar króna á þessu ári en hafi verið um 6,5 milljarðar í fyrra. Meira
6. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Neyðarástandi lýst yfir á Sri Lanka

CHANDRIKA Kumaratunga, forseti Sri Lanka, lýsti í gær yfir neyðarástandi í landinu en daginn áður hafði hún leyst ráðherra varnarmála, upplýsingamála og innanríkismála frá störfum. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð

Ný stjórn Framsóknarfélags Vestmannaeyja

AÐALFUNDUR Framsóknarfélags Vestmannaeyja var haldinn laugardaginn 31. október sl. Nokkrar breytingar urðu á stjórn félagsins, þar sem Sigurður E. Vilhelmsson tók við formennsku í félaginu af Víkingi Smárasyni. Meira
6. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 87 orð

Óðinn og Þór viðurkenndir

LÍKUR eru nú á, að danski ásatrúarsöfnuðurinn Forn siðr fái opinbera viðurkenningu í Danmörku sem trúfélag, að sögn Kristeligt Dagblad . Meira
6. nóvember 2003 | Miðopna | 245 orð

"Alger yfirráð" að rekja til 1972

AÐ tilgreint skuli í drögunum að stjórnarskrársáttmála ESB að sambandið fari eitt með ákvörðunarvald um verndun lífríkis hafsins í sameiginlegri lögsögu aðildarríkjanna, á sér rætur í aðildarsamningunum frá 1972, þegar Bretland, Írland og Danmörk (og... Meira
6. nóvember 2003 | Miðopna | 1389 orð | 1 mynd

"Höfum yfirgefið einstefnubraut æ nánari samruna"

PETER Altmaier var aðalræðumaður á ráðstefnu um Evrópumál, sem haldin var í Háskólanum í Reykjavík í liðinni viku, í boði fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg, Evrópuréttarstofnunar HR og Euro-Info Centre. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

"Réttlæti án landamæra"

"RÉTTLÆTI án landamæra" er yfirskrift landsfundar Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, VG, sem haldinn verður 7.-9. nóvember nk. í Hveragerði. Steingrímur J. Meira
6. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 591 orð | 1 mynd

"Verið að troða heilu sveitarfélagi inn í hverfið"

Kópavogi | Íbúar í Kópavogi sem mættu á fjölsóttan íbúafund um skipulag Lundarsvæðisins á þriðjudag voru hvattir til að nýta sér mótmælarétt sinn og jafnframt að gera fyrirvara um skaðabótaskyldu ef verðmæti húsa þeirra rýrist verði átta háreistir... Meira
6. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 396 orð | 2 myndir

Ráðstefna um nautgriparækt á Flúðum

Hrunamannahreppi | Kúabændur í Hrunamannahreppi og margir góðir gestir minntust þess að kvöldi fyrsta nóvember í Félagsheimilinu á Flúðum að eitt hundrað ár eru liðin frá stofnun Nautgriparæktarfélags Hrunamanna. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Reiðubúinn að hefja samstarf um endurskoðun

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagðist á Alþingi í gær reiðubúinn til samstarfs við formenn annarra stjórnmálaflokka um að hefja endurskoðun afmarkaðra þátta í stjórnarskránni. Í þeirri endurskoðun mætti m.a. Meira
6. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Repúblikanar eflast enn í Suðurríkjunum

KOSIÐ var um ríkisstjóra, borgarstjóra og þingmenn á ríkisþingin í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna í fyrradag og bar það helst til tíðinda, að repúblikanar hrepptu tvö ný ríkisstjóraembætti, í Kentucky og Mississippi. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Samskip og Háskóli Íslands í samstarf

KNÚTUR G. Hauksson, forstjóri Samskipa, og Sigurður Brynjólfsson, deildarforseti verkfræðideildar Háskóla Íslands, hafa undirritað samstarfssamning um stuðning Samskipa við verkfræðideild HÍ. Meira
6. nóvember 2003 | Suðurnes | 91 orð | 1 mynd

Samstarf | Reynir Sveinsson, forseti bæjarstjórnar...

Samstarf | Reynir Sveinsson, forseti bæjarstjórnar í Sandgerði, hefur verið kjörinn formaður stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Hann er eini nýi fulltrúinn í stjórn sambandsins sem kjörin var til eins árs á aðalfundinum í síðasta mánuði. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Síðdegi við Eiðsgranda

ÞAÐ var fallegt síðdegi við Eiðsgranda þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá. Þar var þessi unga kona á gangi eftir steinhlaðanum og smellti ljósmyndari... Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Síminn afhenti Ísaksskóla tölvur

Reykjavík | Síminn afhenti nýlega Skóla Ísaks Jónssonar 14 tölvur í eigu fyrirtækisins til afnota fyrir nemendur skólans. Tölvunum hefur verið komið fyrir í tölvuveri og hafa nemendur skólans og starfsfólk sýnt mikla ánægju með framtakið. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 237 orð

Smokkanotkun ungs fólks könnuð

HARALDUR Briem sóttvarnarlæknir er að kanna hvernig auka megi notkun smokka meðal ungs fólks, að því er fram kom í máli Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra á Alþingi í gærkvöld. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð

Sokolov og Nicolic efstir

SOKOLOV vann dýrmæt stig á Mjólkurskákmótinu á Selfossi í gær þegar hann sigraði í skák sinni við Bologan. Sokolov og Nikolic eru efstir og jafnir á mótinu eftir 7. umferð. Meira
6. nóvember 2003 | Miðopna | 352 orð

Stækkun eða tvær gerðir sveitarfélaga

FJÁRMÁLARÁÐHERRA, Geir H. Haarde, gerði hagstjórnina á næstu árum að umtalsefni í ávarpi sínu á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna. Sagði hann miklu skipta hvernig hið opinbera, þ.e. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Sýning um myndasögur opnuð í Grófarhúsi

ÞESSA dagana stendur yfir menningarvika í Borgarbókasafninu í Grófarhúsi. Stendur vikan yfir frá 3. til 10. nóvember. Hluti af dagskrá menningarvikunnar er sýning sem kallast Passion og fjallar um unga sænska teiknimyndasöguhöfunda. Meira
6. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Tamílar órólegir yfir þróun mála og vantreysta forsetanum

AGNES Bragadóttir, talsmaður norrænu friðargæslunnar á Sri Lanka (SLMM), segir að búið sé að beina þeim tilmælum til Tamíl-tígra að þeir haldi ró sinni og haldi að sér höndum á meðan sá pólitíski stormur, sem nú er skollinn á í Colombo, gengur yfir. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 268 orð

Telur að málinu verði lokið í byrjun næstu viku

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að hann hafi fulla ástæðu til að ætla að það verði skrifað undir samninginn um aðlögun Evrópska efnahagssvæðisins að stækkun Evrópusambandsins í byrjun næstu viku. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

Tónlist úr öllum áttum í Alþjóðahúsi.

Tónlist úr öllum áttum í Alþjóðahúsi. Í kvöld, 6. nóvember kl. 21, verður opið tónlistarkvöld í Alþjóðahúsi. Spilað verður á hljóðfæri frá Afríku, Ástralíu og Asíu. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Tveir Íslendingar hafa þegar fengið nýjan fingurlið

JÓHANN Róbertsson og Guðmundur Gunnlaugsson, handarskurðlæknar á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, hafa sett fyrsta gerviliðinn í fingur sjúklings hér á landi. Jóhann segir þetta nýja aðferð sem hafi verið í þróun í Bandaríkjunum síðan upp úr 1980. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Verða að landa kvóta sínum á Raufarhöfn

SVEITARSTJÓRN Raufarhafnarhrepps hefur ákveðið að byggðakvóta sveitarfélagsins verði skipt jafnt milli þeirra báta sem sækja um kvóta að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Vonast til að DV komi út á ný

ÞORSTEINN Einarsson, skipaður skiptastjóri útgáfufélags DV, sem óskaði gjaldþrotaskipta í fyrradag, segir hlutverk sitt að koma eignum þrotabúsins í verð. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 834 orð | 1 mynd

WHO stígur niður til fólksins

Á ÁRINU hóf Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) að vinna að umfangsmikilli framkvæmdaáætlun um bætta andlega heilsu á heimsvísu (Global Action Programme for Mental Health) og hefur komið á fót átta alþjóðlegum ráðum (Global Council for Mental Health) sem... Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Þjóðir hafi allt of ríkt neitunarvald hjá SÞ

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði á Alþingi í gær að bæta þyrfti starfsaðferðir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, SÞ. Hann sagði að það gengi ekki að þjóðir hefðu jafn ríkt neitunarvald og raun bæri vitni. Vísaði hann m.a. Meira
6. nóvember 2003 | Miðopna | 722 orð | 3 myndir

Þrýstingur á að bæta og efla þjónustu

VIÐ UPPHAF fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna, sem nú stendur yfir, sagði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, þröngan fjáhag sveitarfélaganna og aukningu skulda margra sveitarsjóða vera mönnum efst í huga. Meira
6. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Þýzkur hershöfðingi rekinn

YFIRMAÐUR sérsveita þýzka hersins (KSK) var rekinn á þriðjudag eftir að það fréttist að hann hefði lýst stuðningi við umdeild ummæli sem þingmaður úr röðum Kristilega demókrataflokksins (CDU) lét falla í ræðu 3. október sl. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 197 orð

Örlar á agaleysi hjá gæsaskyttum

MIKIÐ hefur verið um særðar gæsir víðs vegar um landið en að sögn Jóhanns Gunnarssonar, bónda að Hraunbrún við Víkingavatn, virðist gæta ákveðins agaleysis hjá gæsaskyttum. Meira
6. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Åsne Seierstad væntanleg til Íslands

NORSKA blaðakonan og stríðsfréttaritarinn Åsne Seierstad, höfundur bókarinnar Bóksalinn í Kabúl sem kemur út í dag hjá Máli og menningu, er væntanleg hingað 8. desember til að fjalla um bók sína. Meira

Ritstjórnargreinar

6. nóvember 2003 | Staksteinar | 323 orð

- Áherslumunur hjá vinstri forystumönnum

Björn Bjarnason skrifar um landsfund Samfylkingarinnar og nýja Gallup-könnun, sem sýndi að Sjálfstæðisflokkurinn væri með 39% en Samfylkingin 29% fylgi. Meira
6. nóvember 2003 | Leiðarar | 843 orð

Brautryðjendur í biskupakirkju

Klofningur virðist standa fyrir dyrum, bæði innan biskupakirkjunnar í Bandaríkjunum og í Sambandi anglíkanskra kirkna á heimsvísu, eftir að Gene Robinson var vígður biskup í New Hampshire síðastliðinn sunnudag. Meira

Menning

6. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Aðdáendaklúbburinn eins árs

ÁHRIF og aðdráttarafl þungarokksveitarinnar Black Sabbath virðast eilíf. Hér á landi er starfræktur Black Sabbath-klúbbur sem varð eins árs hinn 16. október síðastliðinn og verður því fagnað í kvöld með afmælistónleikum. Meira
6. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 548 orð | 1 mynd

* ALÞJÓÐAHÚSIÐ: Opið tónlistarkvöld fimmtudag kl.

* ALÞJÓÐAHÚSIÐ: Opið tónlistarkvöld fimmtudag kl. 21. Leikið verður á hljóðfæri frá Afríku, Ástralíu og Asíu. Listamennirnir munu kynna tónlistarhefð og menningu síns lands, t.d. Djembe trommur frá Vestur-Afríku og Digeridoo frá Ástralíu. Meira
6. nóvember 2003 | Menningarlíf | 69 orð

Aukasýningar á Fjólu

SEX aukasýningar verða á leikritinu Fjóla á Ströndinni sem leikfélagið Brynjólfur stendur að. Fimm sýningar verða í Möguleikhúsinu við Hlemm og ein í Hlöðunni við Litla Garð á Akureyri. Meira
6. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 313 orð | 1 mynd

Bíóstemning eins og í gamla daga

GRÍNKÓNGAR þöglu myndanna verða í aðalhlutverki á kvikmyndatónleikum Kvikmyndasafns Íslands og Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem haldnir verða í Háskólabíói í dag, fimmtudag, og á laugardag. Meira
6. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 262 orð

Blúsinn er eilífur

BLÚSTÓNLISTIN hefur verið við góða heilsu það sem af er ári og nú hefur verið ákveðið að ramma þá starfsemi inn með stofnun Blúsfélags Reykjavíkur. Verður stofnfundurinn haldinn í risinu á Kaffi Reykjavík í kvöld og hefst dagskráin kl. 21.00. Meira
6. nóvember 2003 | Menningarlíf | 36 orð

CommonNonsense

alþjóðleg leiksýning byggð á myndlist eftir Ilmi Maríu Stefánsdóttur. Leikstjóri: John Wright. Leikendur: Valur Freyr Einarsson, Stephen Harper, Ásta Sighvats og Ásgerður Júníusdóttir. Leikmynd: Helga Stefánsdóttir. Búningar: Lotta Danfors. Meira
6. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Eplin í algleymingi í Kvennaskólanum

MIKIL stemmning ríkir í Kvennaskólanum þessa dagana því þar stendur nú yfir hin árlega eplavika. Meira
6. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Hasar á heimsfrumsýningu Matrix 3

ÞRIÐJA og síðasta myndin í Matrix þríleiknum, Matrix-byltingarnar, var heimsfrumsýnd samtímis í áttatíu löndum í gær klukkan 14 að íslenskum tíma. Hér á landi fór sýningin fram í Kringlubíói og mætti múgur og margmenni til að berja verkið augum. Meira
6. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 188 orð | 4 myndir

Í KVÖLD Lestarránið mikla eftir Edwin...

Í KVÖLD Lestarránið mikla eftir Edwin S. Porter (10 mín) Myndin er frá árinu 1903 og er ein af fyrstu kvikmyndum sögunnar. Meira
6. nóvember 2003 | Myndlist | 1123 orð | 3 myndir

Íslenskt handverk og hönnun

Sýningin stendur til 16. nóvember. Hún er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 12-17. Meira
6. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Í svartholinu

HANN þykir með hrottafengnari sjónvarpsþáttum sem framleiddir hafa verið en um leið einn sá raunsæjasti. Í Öryggisfangelsinu eru hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna. Lífsbaráttan er hörð og aðeins þeir sterkustu komast af. Meira
6. nóvember 2003 | Menningarlíf | 779 orð | 1 mynd

Leiksýning innblásin af myndlist

AÐ LEIKSÝNINGUNNI CommonNonsense (Almenn vitleysa) kemur listafólk frá Íslandi, Svíþjóð, Englandi og Finnlandi til að vinna spunasýningu út frá myndlist eftir Ilmi Maríu Stefánsdóttur. Meira
6. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 588 orð | 1 mynd

...og af stað

Utan af landi er fyrsta plata Ríó með nýju efni í heil sjö ár. Arnar Eggert Thoroddsen kíkti á æfingu og gerðist "fluga á vegg". Meira
6. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Sir George segir sér blöskra grimmdin

HINN goðsagnakenndi upptökustjóri Bítlanna Sir George Martin gagnrýnir Idol-þættina harkalega fyrir að niðurlægja keppendur. "Ég kann ekki við að sjá slíka grimmd í sjónvarpi," segir George sem er 77 ára gamall og hefur framleitt 700 plötur. Meira
6. nóvember 2003 | Menningarlíf | 283 orð | 1 mynd

Súfistinn, Laugavegi 18 Árni Óskarsson les...

Súfistinn, Laugavegi 18 Árni Óskarsson les úr þýðingu sinni á bókinni Miðnæturbörn eftir Salman Rushdie sem gerist á Indlandi og lesið verður úr þýðingu Árna Snævarr á bókinni Lifandi brennd eftir Souad. Meira
6. nóvember 2003 | Menningarlíf | 34 orð

Sýningu lýkur

ReykjavíkurAkademían, Hringbraut 121 Ljósmyndasýningu Öldu Sverrisdóttur lýkur í dag. Þar gefur að líta myndröðina Landslag og samanstendur hún af svarthvítum ljósmyndum þar sem ástralskt landslag er kannað. Sýningin er opin alla daga kl. 13 og... Meira
6. nóvember 2003 | Menningarlíf | 232 orð | 1 mynd

Sænskir hljóðsmalar á ferð

FLÄSKKVARTETTEN frá Gautaborg heldur tónleika í Íslensku óperunni kl. 20.30 í kvöld. Meira
6. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 343 orð

Útúrsnúningur á útúrsnúningi

Leikstjórn: David Zucker. Handrit: Pat Proft. Aðalhlutverk: Anna Faris, Charlie Sheen, Regina Hall, Leslie Nielsen og D.L. Hughley. Lengd: 80 mín. Bandaríkin. Dimension Films, 2003. Meira

Umræðan

6. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 342 orð

Er verið að endurtaka minkaævintýrið?

ÉG er maður á áttræðisaldri og var bóndi í rúmlega hálfa öld. Mér lagðist það til að vera í stjórn Landssambands veiðifélaga um tuttugu ára skeið og auk þess var ég formaður veiðimálanefnda og stjórnar Fiskræktarsjóðs í átta ár. Meira
6. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 541 orð

Góðverk á heimsvísu

ÞORKELL Helgason orkumálastjóri skrifaði grein "Rangfærslur í virkjanamálum" í Mbl. 26. jan.sl. Meira
6. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 301 orð | 3 myndir

Kraft lýsi ÉG hef í mörg...

Kraft lýsi ÉG hef í mörg ár notað Kraft lýsi frá Djúpavogi og ætlaði að kaupa meira í Heilsuhúsinu á Selfossi. Afgreiðslukona þar sagði mér það væri ekki til og að þetta fyrirtæki væri komið á hausinn. Meira
6. nóvember 2003 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Nokkrar vangaveltur um Austurbæjarbíó

Á LAUGARDAGINN var, 1. nóvember, birtist afar athyglisverð grein um viðhorf núverandi eigenda Austurbæjarbíós til hússins. Þar kom fram að þeir hefðu keypt það til þess að rífa það og reisa íbúðir á reitnum. Meira
6. nóvember 2003 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Samræming vinnu og einkalífs Verðugt verkefni - varanlegur ávinningur

NÆSTKOMANDI mánudag verður haldin áhugaverð ráðstefna sem ber yfirskriftina Samræming vinnu og einkalífs: Verðugt verkefni - varanlegur ávinningur. Meira
6. nóvember 2003 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Styðjum sérstök börn til betra lífs

NÚ UM þessar mundir stendur yfir landssöfnun til stuðnings Sjónarhóli, fyrstu ráðgjafarmiðstöð Íslendinga fyrir aðstandendur langveikra, fatlaðra og þroskaheftra barna. Meira
6. nóvember 2003 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar Caritas á Íslandi - sérstök börn til betra lífs

ÞEGAR þjónustumiðstöð Sjónarhóll fyrir foreldra barna með sérþarfir knýr dyra hjá okkur og biður um liðsinni hljótum við öll að leggja við hlustir og bregðast við. Meira
6. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 277 orð

Svar til Margrétar Jónsdóttur á Akranesi

SATT að segja hélt ég að svör mín um daginn hefðu verið á hreinni íslensku. Ef Margrét á erfitt með að fá samhengi í lesturinn, þá ætti hún kannski að lesa bréfið eins og það er skrifað, en ekki að slíta orð og setningar úr samhengi. Meira
6. nóvember 2003 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Tekjutengingar

Í LEIÐARA 4. nóvember sl. gerir Morgunblaðið að umfjöllunarefni þá samþykkt landsfundar Samfylkingarinnar sem fjallar um afnám tekjutengingar af barnabótum. Meira
6. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 550 orð

Um Lund í Kópavogi

NOKKUR umræða hefur undanfarið verið í fjölmiðlum vegna fyrirhugaðra byggingarframkvæmda á landi Lundar í Kópavogi. Síðustu ár hefur Kópavogur byggst upp með hraða sem á sér fáar hliðstæður í íslenskri byggingarsögu. Meira
6. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

Þessar ungu stúlkur á Húsavík héldu...

Þessar ungu stúlkur á Húsavík héldu á dögunum hlutaveltu til styrktar nýrri sundlaugarbyggingu á staðnum. Þær heita f.v.: Helena Rán Þorsteinsdóttir, Fanný Traustadóttir og Karítas Erla... Meira

Minningargreinar

6. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1319 orð | 1 mynd

ANNA SIGURVEIG SVEINSDÓTTIR

Anna Sigurveig Sveinsdóttir fæddist á Eyvindará í Eiðaþinghá í S-Múl. hinn 7. mars 1909. Hún lést á Akureyri hinn 17. október síðastliðinn á 95. aldursári. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinn Árnason bóndi á Eyvindará, f. 20. 3. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2003 | Minningargreinar | 3918 orð | 1 mynd

STEINÞÓR EYÞÓRSSON

Steinþór Eyþórsson fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1948. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. október síðastliðinn. Foreldrar Steinþórs voru Eyþór Árnason, sjómaður og síðar vaktmaður í Reykjavík, f. 18.4. 1896, d. 24.10. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

6. nóvember 2003 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, föstudaginn 7. nóvember, er sjötugur Hjörtur Valdimarsson, húsasmíðameistari og trillukarl, Garðaflöt 33, Garðabæ. Hann tekur á móti ættingjum og vinum á morgun, 7. nóvember, í sal Fjölbrautaskólans í Garðabæ, 2. hæð, frá kl. Meira
6. nóvember 2003 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 6. nóvember, er níræður Hans Hallgrímur Sigfússon, fyrrum bóndi Stóru Hvalsá, Hrútarfirði, nú til heimilis að Hrafnistu í Hafnarfirði . Hann tekur á móti ættingjum og vinum sunnudaginn 11. nóvember frá kl. Meira
6. nóvember 2003 | Í dag | 738 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Fræðslukvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Sóknarprestur fjallar um sorg og trú. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Meira
6. nóvember 2003 | Dagbók | 37 orð

BARMAHLÍÐ

Hlíðin mín fríða hjalla meður græna, og blágresið blíð, og berjalautu væna, á þér ástar augu ungur réð ég festa, blómmóðir bezta! Meira
6. nóvember 2003 | Fastir þættir | 256 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Heimsmeistaramótið í sveitakeppni hófst á mánudagsmorgun í Monte Carlo í Mónakó. Spilað er í þremur flokkum, opnum flokki, kvennaflokki og öldungaflokki, og í næstu viku hefst fjórða mótið, sem er opin fjölþjóðleg sveitakeppni. Meira
6. nóvember 2003 | Í dag | 685 orð

Erindi og umræður í Neskirkju Í...

Erindi og umræður í Neskirkju Í DAG, fimmtudaginn 6. nóvember kl. 12.15, flytur dr. Stefán Erlendsson siðfræðingur stutt erindi í safnaðarheimili Neskirkju um siðfræði í viðskiptum. Meira
6. nóvember 2003 | Viðhorf | 787 orð

Frístundir kynjanna

Konur eru með öðrum konum í saumaklúbb, matarklúbb, rauðvínsklúbb, spilaklúbb, leshring, heilsurækt og með enn öðrum konum fara þær í helgarferðir til erlendra borga - án karla. Meira
6. nóvember 2003 | Dagbók | 518 orð

(Kor. 16, 13-14.)

Í dag er fimmtudagur 6. nóvember, 310. dagur ársins 2003, Leonardusmessa. Orð dagsins: Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmannlegir og styrkir. Allt sé hjá yður í kærleika gjört. Meira
6. nóvember 2003 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 d5 2. c4 e6 3. b3 Rf6 4. Bb2 c5 5. g3 Be7 6. Bg2 O-O 7. O-O Rc6 8. Ra3 d4 9. d3 e5 10. Rc2 Bg4 11. h3 Bh5 12. Rd2 Dd7 13. a3 Hac8 14. b4 cxb4 15. axb4 Rxb4 16. Rxb4 Bxb4 17. Hxa7 Hc7 18. Ba3 Bxa3 19. Hxa3 b5 20. Ha5 bxc4 21. Rxc4 e4 22. g4 Bg6 23. Meira
6. nóvember 2003 | Fastir þættir | 379 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

IDOL stjörnuleit er einn vinsælasti sjónvarpsþátturinn um þessar mundir og vex spennan með hverjum þætti. Víkverji horfir alltaf á ef hann mögulega getur, ef ekki á föstudögum þá í endursýningu á sunnudögum. Meira

Íþróttir

6. nóvember 2003 | Íþróttir | 88 orð

Alfreð semur til 2007

ALFREÐ Gíslason hefur framlengt samning sinn sem þjálfari þýska handknattleiksliðsins Magdeburg til ársins 2007. Þýski netmiðillinn Sport 1 skýrði frá þessu í gærkvöld en Alfreð sagði við Morgunblaðið fyrr í haust að samningurinn væri nánast frágenginn. Meira
6. nóvember 2003 | Íþróttir | 674 orð

Arnór með 16 mörk

ARNÓR Atlason fór hamförum í liði KAí sætum sigri á Íslandsmeisturum Hauka, 35:34, í frábærum handboltaleik á Ásvöllum í gærkvöld. Arnóri héldu engin bönd og gerði þessi 19 ára skytta hvorki fleiri né færri en 16 mörk í öllum regnbogans litum. Arnór skoraði 10 mörk í fyrri hálfleik og þegar leikurinn var í járnum á lokamínútunum tók hann af skarið og tryggði öðrum fremur KA-mönnum sigurinn. Einar Logi Friðjónsson stóð Arnóri ekki langt að baki en hann skoraði 12 glæsileg mörk utan af velli. Meira
6. nóvember 2003 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

Bakvörður bjargvættur

BAKVÖRÐURINN Ashley Cole var bjargvættur Arsenal í gærkvöld og sá til þess að topplið ensku úrvalsdeildarinnar á enn von um að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Sá möguleiki virtist smám saman veraað fjara út í gærkvöld þegar Dynamo Kiev var í heimsókn á Highbury en þrátt fyrir fjölda góðra tækifæra og þunga sókn megnið af leiknum náðu sóknarmenn Arsenal ekki að skora. Cole skoraði með skalla þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði Arsenal sigur, 1:0. Meira
6. nóvember 2003 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Bjarni á mót í Finnlandi og Svíþjóð

BJARNI Skúlason, júdókappi, er á leiðinni til Finnlands og Svíþjóðar, þar sem hann mun taka þátt í tveimur alþjóðlegum júdómótum - jafnframt því að vera í æfingabúðum. Meira
6. nóvember 2003 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

* BJARNI Frostason var í leikmannahópi...

* BJARNI Frostason var í leikmannahópi Hauka í gærkvöldi en flugkappinn og markvörðurinn lagði skóna formlega á hilluna síðastliðið vor. Meira
6. nóvember 2003 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Guðfinnur á ný til ÍBV um áramótin

GUÐFINNUR Kristmannsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, gengur til liðs við sína gömlu félaga í ÍBV í byrjun janúar og leikur með því til loka keppnistímabilsins í vor. Meira
6. nóvember 2003 | Íþróttir | 34 orð

Herrakvöld Vals Valsmenn halda herrakvöld sitt...

Herrakvöld Vals Valsmenn halda herrakvöld sitt föstudaginn 7. nóvember á Hlíðarenda kl. 19. Veislustjóri er Guðni Bergsson og ræðumaður kvöldsins Þórólfur Árnason borgarstjóri. Meira
6. nóvember 2003 | Íþróttir | 41 orð

Í KVÖLD

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni KSÍ, SS-bikar karla, 16-liða úrslit: Kaplakriki: FH - Afturelding 19.15 Víkin: Víkingur 2 - Valur 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrirtækjakeppni KKÍ, Hópbílakeppni karla. 8-liða úrslit, seinni leikir: Grindavík: UMFG - ÍR 20. Meira
6. nóvember 2003 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

* JÓNAS Leifur Sigursteinsson hefur verið...

* JÓNAS Leifur Sigursteinsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Þórs/KA/KS í knattspyrnu fyrir næsta tímabil. Jónas tekur við af Valdimar Pálssyni sem hefur stýrt liðinu undanfarin tvö ár. Meira
6. nóvember 2003 | Íþróttir | 190 orð

Kannaður möguleiki á að taka upp 4 ára bann á ný

ISTVAN Gyulai, framkvæmdastjóri Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, segir að það komi vel til álita að IAAF taki á ný upp þá reglu að hægt verði að dæma frjálsíþróttamenn í fjögurra ára keppnisbann verði þeir uppvísir að notkun steralyfja. Meira
6. nóvember 2003 | Íþróttir | 956 orð | 1 mynd

Keflvíkingar sýndu hvað í þeim býr

KEFLVÍKINGAR riðu á vaðið í Evrópukeppni bikarhafa með því að leggja Ovarense frá Portúgal að velli í gær, 113:99. Meira
6. nóvember 2003 | Íþróttir | 826 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Ovarense 113:99 Keflavík,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Ovarense 113:99 Keflavík, Evrópukeppni bikarhafa, miðvikudagurinn 5. nóvember 2003. Meira
6. nóvember 2003 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Mancini baðst afsökunar

ROBERTO Mancini, þjálfari ítalska liðsins Lazio, sem tapaði 4:0 á heimavelli sínum gegn enska liðinu Chelsea í fyrrakvöld í Meistaradeild Evrópu, hefur beðið afsökunar á framferði Sinisa Mihajlovic, leikmanns liðsins. Meira
6. nóvember 2003 | Íþróttir | 134 orð

Reading vill halda Ívari

ENSKA knattspyrnufélagið Reading hefur farið fram á að Ívar Ingimarsson leiki ekki með íslenska landsliðinu gegn Mexíkó eftir tvær vikur. KSÍ hefur fengið sömu viðbrögð frá Charlton varðandi Hermann Hreiðarsson, eins og áður hefur komið fram. Meira
6. nóvember 2003 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Róbert frá í sex vikur

"ÉG verð frá keppni í að minnsta kosti sex vikur," sagði Róbert Sighvatsson, handknattleiksmaður, í gær en hann fingurbrotnaði í leik með íslenska landsliðinu sl. sunnudag. Meira
6. nóvember 2003 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

* SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester...

* SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir Roy Keane vera besta leikmanninn sem leikið hafi undir hans stjórn. "Það hafa margir frábærir leikmenn verið undir minni stjórn hjá Manchester United og Keane er án efa sá besti. Meira
6. nóvember 2003 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

* TONY Adams var í gær...

* TONY Adams var í gær ráðinn knattspyrnustjóri enska 2. deildarliðsins Wycombe í stað Lawrie Sanchez, sem var leystur frá störfum hjá félaginu á dögunum. Adams gerði garðinn frægan með Arsenal þar sem hann lék um árabil, lengst sem fyrirliði liðsins. Meira
6. nóvember 2003 | Íþróttir | 114 orð

Þóra valin í úrvalslið vestra

ÞÓRA B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur verið útnefnd besti markvörðurinn í Atlantshafsdeild bandarísku háskólanna en deildakeppninni þar lauk um síðustu helgi. Meira

Úr verinu

6. nóvember 2003 | Úr verinu | 213 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 71 31 65...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 71 31 65 3,757 242,385 Djúpkarfi 113 113 113 10 1,130 Gellur 606 578 593 85 50,439 Grálúða 180 167 175 867 152,143 Gullkarfi 68 18 57 13,110 747,452 Hlýri 228 153 213 5,208 1,108,428 Keila 75 10 42 3,102 129,219 Langa 89 45 78... Meira
6. nóvember 2003 | Úr verinu | 196 orð | 1 mynd

Augnsíld við Vestmannaeyjar

SKIPVERJAR á Smáey VE fengu sjaldséðan fisk í trollið á Víkinni á dögunum. Þetta reyndist vera augnsíld, hvorki meira né minna en 54 sentimetrar á lengd. Meira
6. nóvember 2003 | Úr verinu | 1859 orð | 1 mynd

Ekki er allt sem sýnist

Á hverju fiskveiðiári er flutt umtalsvert af veiðiheimildum á milli skipa, bæði varanlega og innan ársins. Sjávarútvegsráðherra lagði fyrir skömmu fram á Alþingi upplýsingar um flutning veiðiheimilda á síðustu tveimur fiskveiðiárum. Ekki er þó allt klippt og skorið í þeim efnum. Helgi Mar Árnason leitaði skýringa. Meira
6. nóvember 2003 | Úr verinu | 664 orð | 1 mynd

Hlýrri sjór getur leitt til meiri afla

VERÐI viðvarandi hlýnun sjávar við Ísland getur það leitt til aukins botnfiskafla. Þetta kom fram í máli Jóhanns Sigurjónssonar, forstjóra Hafrannsóknastofnunarinnar, á aðalfundi LÍÚ í síðustu viku. Meira
6. nóvember 2003 | Úr verinu | 196 orð | 1 mynd

Horft til framtíðar á þingi vélstjóra

VÉLSTJÓRAFÉLAG Íslands stendur fyrir Vélstjóraþingi á Grand Hóteli dagana 6.-8. nóvember. Þema þinsins er - Horft til framtíðar - og hefst þingið með opnun sýningar í dag, fimmtudaginn 6. nóvember kl. Meira
6. nóvember 2003 | Úr verinu | 582 orð | 1 mynd

Offriðun þorsksins leiðir til fæðuskorts

KRISTINN Pétursson, fiskverkandi á Bakkafirði, segir að offriðun og svelti kunni að skýra ótímabæran kynþroska ungþorsks en í togararalli Hafrannsóknastofnunarinnar sl. vor mældist meira en helmingur nýliða í þorskstofninum kynþroska. Meira
6. nóvember 2003 | Úr verinu | 745 orð

Ógn öfganna

SKYNSAMLEG og sjálfbær nýting lifandi auðlinda er jafnsjálfsögð í huga Íslendinga og kaþólskan er páfanum. En það eru síður en svo allir á sama máli. Meira
6. nóvember 2003 | Úr verinu | 246 orð | 1 mynd

Skaginn selur búnað til Færeyja

SKAGINN hf. á Akranesi og Faroe Real Estate (FRE) í Kollafirði í Færeyjum undirrituðu fyrir skömmu samning um sölu á fullkomnum búnaði fyrir vinnslu uppsjávarfiska. Meira
6. nóvember 2003 | Úr verinu | 632 orð | 1 mynd

Sparnaður 70 til 80 krónur á hvert kíló

TILRAUNIR Samskipa og tveggja íslenzkra sjávarútvegsfyrirtækja hafa nú leitt í ljós að hægt er að flytja fersk fiskiflök utan í gámum þannig að sölutími flakanna sé fimm dagar eftir að þau eru komin í búðir ytra. Meira

Viðskiptablað

6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 659 orð | 1 mynd

52% þjóðarinnar hafa oft séð MUU

RÚMLEGA helmingur landsmanna, eða 52,2%, hefur "oft" séð nýju mjólkurauglýsingarnar þar sem mjólkin er tengd við vörumerkið MUU. 23,4% hafa séð þær stundum, 12,7% hafa séð þær sjaldan og 11,6% landsmanna hafa aldrei séð þær. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 94 orð

Afkomuviðvörun frá Opnum kerfum

OPIN kerfi Group hf. gaf út afkomuviðvörun í gær í tengslum við gerð skráningarlýsingar Opinna kerfa sem er væntanleg í vikunni. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Breytingar kynntar innan tveggja til þriggja vikna

FYRIRHUGAÐ er að kynna framkvæmd breytinga á Hf. Eimskipafélagi Íslands innan tveggja til þriggja vikna, að sögn Magnúsar Gunnarssonar, stjórnarformanns félagsins. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 162 orð

Breytt stjórnsýsla hjá NYSE

JOHN Reed, sem gegnir tímabundið starfi yfirmanns kauphallarinnar í New York, NYSE, hefur lagt fram tillögur um breytta stjórnsýslu kauphallarinnar. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 933 orð | 1 mynd

Búist við tilkynningu um lok gjaldeyrisuppkaupa

SÉRFRÆÐINGAR á greiningardeildum viðskiptabankanna þriggja, Íslandsbanka, Kaupþings Búnaðarbanka og Landsbankans, telja allir líklegt að Seðlabanki Íslands tilkynni í dag að hann hyggist hætta uppkaupum á gjaldeyri um næstu áramót. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 126 orð

Eimskip býður flugþjónustu

EIMSKIP ehf. hefur hafið flutninga á vörum milli Íslands og annarra landa með flugi. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 423 orð | 1 mynd

Eina ósjálfstæðið er peningaleysi

ÞÓRARINN Eyfjörð, leikari og leikstjóri, var formaður Bandalags sjálfstæðra atvinnuleikhúsa (SL) í áratug, eða fram til ársins 2002 þegar Felix Bergsson leikari tók við formennsku. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 213 orð

Farmasía sameinast Merck Sharp & Dome

FRUMLYFJAFYRIRTÆKIÐ Merck Sharp & Dohme (MSD) og fyrirtækið Farmasía hafa verið sameinuð. Í tilkynningu frá hinu sameinaða fyrirtæki, MSD, segir að það sé stærsta erlenda frumlyfjafyrirtækið á Íslandi eftir samrunann. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 170 orð

Hagnaður Þorbjörns Fiskaness 185 milljónir

HAGNAÐUR Þorbjörns Fiskaness nam 185 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn 775 milljónum króna. Rekstrartekjur tímabilsins voru 2.814 milljónir, en voru kr 3.370 milljónir árið á undan. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 325 orð | 1 mynd

Ísland valið til þátttöku í alþjóðlegu vetnissamstarfi

ÍSLAND er meðal þrettán þjóðlanda auk Evrópusambandsins sem Bandaríkin hafa boðið til þátttöku í ráðherrafundi í Washington í Bandaríkjunum dagana 18.-21. nóvember næstkomandi um vetnissamfélagið. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 440 orð

Krúnudjásnið selt

KAUPÞING Búnaðarbanki hefur að undanförnu keypt hlutabréf í breska fjárfestingarbankanum og eignastýringarfyrirtækinu Singer & Friedlander og á nú orðið 9,5% hlut. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 1706 orð | 1 mynd

Líf á fjölunum

Flestum finnst gaman að fara í leikhús. Sjálfstæðir atvinnuleikhópar eru margir og setja upp tugi leiksýninga árlega en ná illa eyrum stjórnvalda. Eyrún Magnúsdóttir kynnti sér starfsemi hópanna og skilyrði á leikhúsmarkaði. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 599 orð | 2 myndir

Lítið vægi hátækniiðnaðar í útflutningi

ÞRÁTT fyrir mikinn vöxt er vægi hátækniiðnaðar hér á landi í utanríkisverslun mun minna en hjá öðrum OECD-ríkjum. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 541 orð | 1 mynd

Mál höfðað gegn Samherja og HÞ

ÞRJÁTÍU og fjórir hluthafar í Hraðfrystistöð Þórshafnar, sem samanlagt eiga 14,8% hlutafjár í félaginu, hafa höfðað mál gegn Hraðfrystistöð Þórshafnar, HÞ, og Samherja hf. vegna kaupa HÞ á fiskiskipinu Þorsteini EA af Samherja 24. september sl. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 605 orð

Mikill hagur af sveigjanleika á vinnustöðum

AUKINN sveigjanleiki á vinnustöðum stuðlar að bættu starfsumhverfi og gerir samhæfingu vinnu og einkalífs auðveldari, að sögn Stewart Friedman, prófessors í stjórnunardeild við Wharton-háskólann í Bandaríkjunum. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 293 orð

Mikill vöxtur framundan

VERULEGA er hægt að minnka áhrif ýmissa algengra sjúkdóma með því að meðhöndla svefntruflanir í meira mæli en gert er. Þannig væri einnig hægt að auka lífslíkur fólks og jafnframt draga úr kostnaði í heilbrigðiskerfinu. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 341 orð | 1 mynd

Myndband af veisluhöldum lagt fram í Tyco-máli

KVIÐDÓMENDUR í réttarhaldinu í málinu gegn Dennis Kozlowski fyrrverandi forstjóra bandaríska stórfyrirtækisins Tyco International Ltd. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 1032 orð | 2 myndir

Nýr stjórnandi evrunnar

Jean-Claude Trichet er tekinn við stjórnartaumunum í Seðlabanka Evrópu. Hann hefur um árabil verið háttsettur embættismaður í Frakklandi, en komst í hann krappan í fyrra þegar hann fékk á sig ákæru vegna stórfelldra bókhaldssvika. Haraldur Johannessen fjallar um nýja bankastjórann. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 231 orð

Óvissa um Eimskip

ACO Tæknival var tekið af athugunarlista Kauphallarinnar í fyrradag þegar niðurstaða könnunar á reikningum félagsins sýndi að þeir gætu staðið óbreyttir. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Samstarfssamningur milli VR og FVH

FÉLAG viðskipta- og hagfræðinga hefur gert samstarfssamning við VR þar sem markmiðið er að koma til móts við þarfir viðskiptafræðinga og hagfræðinga meðal VR félagsmanna á sviði fræðslu og faglegs starf. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 2062 orð | 2 myndir

Stjórnun og stjórnkerfi íslenskra hlutafélaga

Mikið hefur verið fjallað um stjórnun og stjórnunarhætti hlutafélaga. Að sögn Áslaugar Björgvinsdóttur á aukin alþjóðleg umræða og áhersla á góða stjórnarhætti meðal annars bakgrunn í fjármálahneykslum og alþjóðavæðingu fjármálamarkaða. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 316 orð | 1 mynd

Styrkir til sjálfstæðu leikhúsanna óbreyttir

ÞÓTT styrkir hins opinbera til sjálfstæðra atvinnuleikhúsa hafi tvöfaldast á síðustu tíu árum hafa styrkirnir ekki hækkað sem hlutfall af heildarframlögum ríkis og borgar til málaflokksins. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 166 orð

Tæp milljón í hagnað hjá Guðmundi Runólfssyni

ÚTGERÐARFÉLAIÐ Guðmundur Runólfsson hf. í Grundafirði var rekið með um 900 þúsund króna hagnaði eftir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins 2003. Á sama tímabili á síðasta ári var hagnaðurinn tæpar 139 milljónir króna. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 286 orð

Uppkaup á gjaldeyri

Frá því í maí hefur Seðlabankinn keypt gjaldeyri á innlendum gjaldeyrismarkaði fyrir 2,5 milljónir Bandaríkjadala á dag. Í lok september nam hrein eign bankans í erlendum gjaldeyri 46,4 milljörðum og hafði aukist um 25,5 milljarða frá áramótum. Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 605 orð

Verslun, kaffi og myndlist

HAFNARHÚSIÐ í Reykjavík gæti orðið nýjasta verslunarmiðstöð landsins ef hugmynd fjögurra MBA-nema við Háskóla Íslands næði fram að ganga, en þau Ásgeir Baldurs, Guðrún Pálsdóttir, Reynir Ragnarsson og Rúnar Már Bragason hafa unnið viðskiptaáætlun út frá... Meira
6. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

VÍS tryggir dýrin

VÍS og sænska dýratryggingafélagið AGRIA hafa gert samstarfssamning og er ráðgert að VÍS hefji sölu dýratrygginga í samstarfi við AGRIA í byrjun næsta árs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.