Greinar þriðjudaginn 16. desember 2003

Forsíða

16. desember 2003 | Forsíða | 293 orð | 2 myndir

ASÍ vill sama lífeyrisrétt og opinberir starfsmenn

Starfsgreinasambandið hefur vísað kjaradeilu sinni við ríkisvaldið til meðferðar hjá ríkissáttasemjara og kynnt Samtökum atvinnulífsins nýja kröfugerð í lífeyrismálum, þar sem krafist er sambærilegra lífeyrisréttinda og ríkisstarfsmenn búa við. Meira
16. desember 2003 | Forsíða | 342 orð | 1 mynd

Bush heitir Saddam sanngjarnri meðferð

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hét því í gær að Saddam Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, fengi sanngjarna málsmeðferð og réttarhöld yfir honum myndu standast þær kröfur sem gerðar eru á alþjóðavettvangi. Meira
16. desember 2003 | Forsíða | 174 orð

Ljá máls á afskrift skulda

RÁÐAMENN í Frakklandi og Rússlandi gáfu í gær til kynna að þeir væru hugsanlega til viðræðna um að afskrifa hluta skulda Íraks. Meira
16. desember 2003 | Forsíða | 134 orð | 1 mynd

Staðfesti ekki fjölmiðlalög

CARLO Azeglio Ciampi, forseti Ítalíu, neitaði í gær að staðfesta með undirritun umdeild fjölmiðlalög sem Ítalíuþing samþykkti 2. desember. Fyrir vikið fer frumvarpið aftur fyrir þingið. Meira

Baksíða

16. desember 2003 | Baksíða | 86 orð

Arsenal hefur augastað á Kolbeini

KOLBEINN Sigþórsson, 13 ára gamall knattspyrnumaður úr Víkingi, heillaði forráðamenn enska stórliðsins Arsenal þegar félagið bauð honum út til æfinga á dögunum. Meira
16. desember 2003 | Baksíða | 273 orð | 2 myndir

Eggjanúðlur einu sinni í viku

Ég fæ mér alltaf sama réttinn, steiktar eggjanúðlur með kjúklingi og rækjum," segir María Reyndal leikstjóri sem er fastagestur á veitingastaðnum Asíu við Laugaveg. Þangað sækir María a.m.k. Meira
16. desember 2003 | Baksíða | 159 orð | 1 mynd

Eimskipafélagshúsið verði lagt undir íbúðir

JÓN Axel Ólafsson, fyrrverandi útvarpsmaður, óskaði eftir viðræðum við Landsbanka Íslands um kaup á húsnæði Eimskipafélagsins í Pósthússtræti í byrjun október. Hann segir að fyrir honum vaki að styrkja ímynd miðbæjar Reykjavíkur og lífið í miðbænum. Meira
16. desember 2003 | Baksíða | 530 orð | 1 mynd

Hvað er geislahiti?

Spurning: Hvað er geislahiti og getur það haft slæm áhrif á heilsuna að búa í húsnæði sem er hitað upp með geislum? Svar: Í húsum í okkar heimshluta er aðallega um þrenns kona upphitun að ræða, ofna, lofthitun og geislahitun. Meira
16. desember 2003 | Baksíða | 190 orð | 3 myndir

Hvers vegna listfræðinámskeið?

Hangir allt saman "Nei, nei, ég er ekkert lærður í þessu," svarar Vilhjálmur Lúðvíksson verkfræðingur, þegar hann er spurður hvort hann hafi ekki nægilega góða þekkingu á listasögunni. Meira
16. desember 2003 | Baksíða | 68 orð

Leki kom að bát

VARÐSKIP, þyrla Landhelgisgæslunnar og öll nálæg skip voru kölluð til hjálpar bát sem að kom leki vestur af Hafnabergi á Reykjanesi um 23:11 í gærkvöldi. Talið var að báturinn væri um hálfa sjómílu frá landi er beiðni um hjálp barst. Meira
16. desember 2003 | Baksíða | 366 orð

Mikilvægt að fá börnin sem fyrst í meðferð

STYTTING meðferðardvalar á Stuðlum úr 9 vikum í 6 um mitt ár 2002 hefur gert það að verkum að bið eftir meðferð er um 1-2 vikur en var áður allt upp í 3-8 mánuðir. Meira
16. desember 2003 | Baksíða | 151 orð | 1 mynd

Sagt upp fyrir lok janúar

HEPPILEGAST er að hrinda sem fyrst í framkvæmd tillögum um sparnað í rekstri Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH), að sögn Magnúsar Péturssonar, forstjóra LSH. Hann segir unnið að því að uppsagnir starfsfólks taki gildi í desember og janúar. Meira
16. desember 2003 | Baksíða | 106 orð | 1 mynd

Spiluðu tónverkið Guttorm fyrir nautið Guttorm

FJÓRIR krakkar úr Tónskóla Sigursveins heimsóttu nautið Guttorm í Húsdýragarðinn í gær og léku þar fyrir hann tónverkið Guttorm. Meira
16. desember 2003 | Baksíða | 205 orð | 1 mynd

Varnaðarorð á súkkulaðiumbúðir

Súkkulaðiframleiðandinn heimsþekkti, Cadbury, undirbýr nú viðlíka herferð og tóbaksframleiðendur hafa neyðst út í, þ.e.a.s. að merkja varning sinn í bak og fyrir á umbúðum með varnaðarorðum um óhollustu vörunnar, þ.e. súkkulaðis. Meira
16. desember 2003 | Baksíða | 866 orð | 2 myndir

Vísir að listfræðiæði

Á haustmánuðum hefur áttatíu manna hópur setið fjölbreytilegt kvöldnámskeið í sögu myndlistar og listheimspeki 19. og 20. aldar á vegum Opna listaháskólans. Meira

Fréttir

16. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 263 orð

Afkoma batnar

Mosfellsbær | Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2004 hefur verið lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Áætlunin gerir ráð fyrir að rekstrarafkoma bæjarsjóðs fyrir fjármagnsliði verði jákvæð um 198 mkr. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Aldrei hægt að draga saman eins og til er ætlast

"ÉG hef verið viðriðinn stjórnunarstörf á Landspítalanum í fjöldamörg ár og man ekki eftir öðru en að það hafi alltaf verið svipa á okkur með það að spara og draga saman," segir Atli Dagbjartsson, yfirlæknir á vökudeild Barnaspítala Hringsins. Meira
16. desember 2003 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Aliev syrgður

AZERAR fylgdu Heidar Aliev, fyrrverandi forseta Azerbaídjans, til grafar í höfuðborginni Baku í gær. Ríkti mikil sorg meðal viðstaddra en Aliev, sem lést á föstudag, var áttræður að aldri. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Annasöm helgi hjá lögreglunni

HELGIN var tiltölulega annasöm á löggæslusvæði lögreglunnar í Reykjavík. Nokkuð var um slagsmál og pústra í miðborginni og leigubílstjórar áttu margir í vandræðum með farþega sína. Tilkynnt var um 49 umferðaróhöpp með eignatjóni um helgina. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð

Auglýsing Landsbankans í bága við lög

AUGLÝSING Landsbanka Íslands á Einkabankanum sem besta netbanka á Íslandi brýtur í bága við ákvæði samkeppnislaga að mati Samkeppnisstofnunar og beinir stofnunin því þeim tilmælum til Landsbankans að hann hætti öllum auglýsingum þar sem Einkabankinn er... Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 825 orð | 1 mynd

Árstíðirnar og fiskmetið

Úlfar Eysteinsson fæddist 23. ágúst 1947. Hann útskrifaðist sem matreiðslumeistari árið 1967. Hann hefur staðið yfir pottunum og pönnunum hjá Leikhúskjallaranum, Hótel Holti, Hótel Loftleiðum, flugeldhúsi Flugleiða, Laugaási, Pottinum og pönnunni og Úlfari og ljóni. Síðustu árin hefur hann rekið veitingastaðinn Þrjá Frakka hjá Úlfari við Baldursgötu. Úlfar á tvö börn, Guðnýju Hrönn og Stefán, og vinna bæði hjá honum á Þremur Frökkum. Meira
16. desember 2003 | Austurland | 1578 orð | 2 myndir

Ástríðubóndinn og farandnuddarinn í Vallanesi

Bóndinn í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, Eymundur Magnússon, hefur ekki farið troðnar slóðir í búskapnum. Steinunn Ásmundsdóttir hitti hann að máli og komst að raun um að þar fer maður sem ekki er við eina fjölina felldur. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 199 orð

Bankinn yfirtekur rekstur svínabúsins í Brautarholti

REKSTRARFÉLAGIÐ Braut ehf., sem er í eigu Kaupþings Búnaðarbanka, hefur tekið yfir rekstur Svínabúsins í Brautarholti. Meira
16. desember 2003 | Suðurnes | 57 orð

Ber að ofan | Lögreglan var...

Ber að ofan | Lögreglan var kölluð að húsi í Vogum um klukkan hálftíu að morgni sunnudags vegna þess að ofurölvi maður væri að reyna að komast inn í húsið. Fjarlægðu lögreglumenn manninn. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 23 orð

Borgarbókasafn kl.

Borgarbókasafn kl. 17-18 Dagskrá um myndasöguna Blóðregn í aðalsafni. Höfundarnir, Embla Ýr Bárudóttir og Ingólfur Örn Björgvinsson, kynna verkið með orðum og... Meira
16. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 112 orð | 1 mynd

Bók um Helga Pjeturss kynnt

Kópavogur | Útgáfuhátíð vegna bókar um dr. Helga Pjeturss var haldin í Bókasafni Kópavogs um daginn. Meira
16. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 163 orð | 1 mynd

Brautargengi veitt

BRAUTARGENGI, námskeiði fyrir konur um stofnun og rekstur fyrirtækja, lauk í fyrsta sinn með brautskráningu á landsbyggðinni í vikunni, en alls voru 24 konur útskrifaðar á þremur stöðum, Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði. Meira
16. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 139 orð

Breytingar á skólahúsnæði

Garðabær | Sveitarstjóra Bessastaðahrepps hefur verið falið að skrifa undir hönnunarsamninga við arkitektastofuna Glámu-Kím, Verkfræðiþjónustuna ehf., Garðatorgi 7, Garðabæ og Raftæknistofuna ehf., ásamt samningi um hönnunarstjórnun við VSÓ-Ráðgjöf ehf. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð

Búið að grafa Keikó

BÚIÐ er að grafa háhyrninginn Keikó við Taknesbugt í Noregi. Venjulega eru hræ dauðra hvala, sem rekur á land, dregin út á haf og þeim sökkt, en Free Willy-Keiko-stofnunin óskaði eftir því að Keikó yrði grafinn í landi. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð

Dýr bílavog

Stefnt er að því að leggja af bílavogina á Suðureyri vegna mikils viðhaldskostnaðar og hárra löggildingargjalda, að sögn Guðmundar Kristjánssonar, hafnarstjóra Ísafjarðarbæjar, á fréttavefnum bb.is. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Ekki aðrir kostir til stjórnarmyndunar

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að miðað við aðstæður í dag séu ekki aðrir kostir til stjórnunar í landinu en þeir tveir flokkar sem mynda núverandi ríkisstjórn. Meira
16. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 332 orð

Enn á byrjunarreit

MEIRIHLUTI sveitarstjórnar Hörgárbyggðar hefur hafnað erindi frá Sorpeyðingu Eyjafjarðar þess efnis að láta fram fara jarðvegsrannsóknir í landi Skúta en þar átti að kanna hvort jörðin væri álitlegur kostur undir nýjan sorpurðunarstað. Helga A. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð

Esso hækkar verð á dísilolíu

OLÍUFÉLAGIÐ, Esso, hækkaði í gær verð á lítra af dísilolíu um 1 krónu og er nú verðið á lítranum hjá Esso 39,60 krónur í sjálfsafgreiðslu og 44,80 krónur með fullri þjónustu. Meira
16. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Fékk það óþvegið | "Það getur...

Fékk það óþvegið | "Það getur stundum hefnt sín að vera hrekkjóttur þótt ekki sé það illa meint," segir í dagbók lögreglunnar á Akureyri. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð

Fjórir teknir á einum sólarhring

LÖGREGLAN á Keflavíkurflugvelli stöðvaði í fyrradag þrjá mismunandi aðila sem reyndu að smygla hassi og kókaíni innvortis til landsins og í gær var einn maður stöðvaður með 80 grömm af hassi. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð

Fjögur ökutæki í árekstri í Ölfusi

TVEIR voru fluttir á Landspítalann í Fossvogi eftir árekstur þriggja bifreiða og traktors við Ingólfshvol í Ölfusi um klukkan sjö í gærkvöldi. Bifreiðarnar skemmdust mikið við áreksturinn og dráttarvélin varð líka fyrir töluverðum skemmdum. Meira
16. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 209 orð

Foreldraskóli í forvörnum

Hafnarfjörður | Sérstakur kynningarfundur fyrir foreldra um forvarnir og fjölskyldumál verður haldinn á vegum Foreldraskólans í Gamla bókasafninu klukkan 19:15 í kvöld. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Fólk er ofsalega kvíðið

Á MILLI 60 og 70% af okkar starfsemi er bráðaþjónusta og við höfum verið að endurskipuleggja þjónustuna á síðustu árum," segir Margrét I. Hallgrímsson, sviðsstjóri hjúkrunar á kvennasviði Landspítalans. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ganga á vatninu í skammdeginu

Mývatnssveit | Nú er ísinn orðin traustur á Mývatni og nokkur snjór hefur fallið hér að undanförnu. Það gefur mönnum tilefni til að taka fram gönguskíðin og viðra sig á skíðum. Fátt er betur til þess fallið að fríska líkama og sál í skammdeginu. Meira
16. desember 2003 | Erlendar fréttir | 317 orð | 4 myndir

Gosdósir, súkkulaði og pylsur

GARÐURINN er í órækt, þvotturinn óhreinn, matarbúrið tómt og eina skreytingin er veggspjald með mynd af örkinni hans Nóa. Meira
16. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 131 orð

Góður árangur íþróttafólks á árinu

ÁRANGUR akureyrskra íþróttamanna var góður á árinu en samkvæmt þeim upplýsingum sem borist hafa til stjórnar Afreks- og styrktarsjóðs Akureyrar hafa 323 Íslandsmeistaratitlar unnist á árinu. Meira
16. desember 2003 | Erlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd

Gætu hugsanlega staðið í mörg ár

ÞRÁTT fyrir háværar kröfur, einkum í Írak, um að Saddam Hussein verði strax leiddur fyrir rétt og tekinn af lífi, er eins víst, að yfirheyrslur og síðan réttarhöld yfir honum geti tekið marga mánuði og jafnvel ár. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Heppilegast að ljúka uppsögnum af á næstu vikum

MAGNÚS Pétursson, forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, segir heppilegast fyrir alla starfsemi spítalans að ljúka eins og kostur er framkvæmdum við sparnað og uppsagnir í desember og janúar. Meira
16. desember 2003 | Miðopna | 1280 orð | 1 mynd

Hvað verður nú í Írak?

Nú leggja menn höfuð í bleyti og velta fyrir sér hvert framhaldið verður í Írak, skrifar Jóhanna Kristjónsdóttir, en við nánari athugun er málið varla svo einfalt þótt fagnað sé að harðstjóri hafi náðst og ekki raunhæft að halda að lýðræði komist þar á í einu vetfangi. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Íslensk jólamessa í Brussel

ÍSLENSK jólamessa var haldin í hallarkapellu mótmælendakirkju Brusselborgar á laugardaginn. Í forföllum séra Jóns Aðalsteins Baldvinssonar messaði séra Sigurður Arnarson og félagar í Íslandsfélaginu í Belgíu sáu um forsöng af miklum myndarskap. Meira
16. desember 2003 | Landsbyggðin | 86 orð | 1 mynd

Jólahlaðborð og skemmtidagskrá

Þórshöfn | Hér á Þórshöfn var orðin hefð að leikfélagið sá um skemmtidagskrá kringum 1. desember og voru ýmist sýnd leikrit í fullri lengd eða styttri leikþættir. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Jólahlaðborð við Lúsíusöng

SVO skemmtilega vildi til að jólahlaðborð Kvenfélagsins Baugs og Kiwanisklúbbsins Gríms bar upp á 13. desember sem er dagur Lúsíunnar. Lúsíuhátíð hefur verið haldin árvisst í grunnskólanum í Grímsey í mörg undanfarin ár. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Keikó allur

EINAR Kolbeinsson hjó eftir því í fréttum að Keikó drapst ekki, líkt og skepnur eiga vanda til, heldur dó: Heyra má harmþrunginn grátinn því heilmikið gefur á bátinn. Raunalegt gól, um rjúpnalaus jól. - Og hvalurinn Keikó er látinn. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Kjaradeilu við ríkisvaldið vísað til ríkissáttasemjara

Starfsgreinasambandið hefur vísað kjaradeilu sinni við ríkisvaldið til meðferðar hjá ríkissáttasemjara og kynnt Samtökum atvinnulífsins nýja kröfugerð í lífeyrismálum, þar sem krafist er sambærilegra lífeyrisréttinda og ríkisstarfsmenn búa við. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 306 orð

Krabbameinsleit háð góðum rannsóknum

SIGURÐUR Guðmundsson landlæknir segir að ekki séu beinlínis efni til að taka upp skynpróf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli vegna þess að rannsóknir styðji það ekki nægjanlega vel að slíkt próf geri gagn. Meira
16. desember 2003 | Suðurnes | 97 orð

Kærði nauðgun í bíl við skemmtistað

Keflavík | Tuttugu og tveggja ára stúlka tilkynnti lögreglu rétt fyrir klukkan sjö á laugardagsmorgun að henni hefði verið nauðgað í bifreið við veitingastað í Keflavík. Í dagbók lögreglunnar í Keflavík kemur fram að stúlkan hafi verið ölvuð. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Lagi sig að leikreglum á almennum vinnumarkaði

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að eðlilegt sé að lífeyrisréttindi á almennum vinnumarkaði verði samræmd, en sú samræming verði að vera þannig að opinberir launagreiðendur lagi sig að þeim leikreglum sem gildi á almennum... Meira
16. desember 2003 | Suðurnes | 74 orð | 1 mynd

Leitað að skotvopnum

Keflavíkurhöfn | Kafarar á vegum lögreglunnar í Keflavík köfuðu í gær í Keflavíkurhöfn í leit að skotvopnum sem stolið var í bænum fyrir nokkru. Hluti vopnanna var notaður við rán í Bónusverslun í Kópavogi en lögreglan leitar annarra. Meira
16. desember 2003 | Landsbyggðin | 388 orð | 2 myndir

Lionshátíð í Dölum

Búðardalur | Lionsklúbbur Búðardals hélt mikla afmælishátíð í tilefni 40 ára afmæli klúbbsins hinn 6. desember síðastliðinn og var hátíðin haldið í Dalabúð. Veislustjóri á hátíðinni var einn af meðlimum klúbbsins, Sveinn Gestsson. Meira
16. desember 2003 | Suðurnes | 68 orð | 1 mynd

Ljóðrænt landslag | Einar Benediktsson hefur...

Ljóðrænt landslag | Einar Benediktsson hefur opnað myndlistarsýningu á Hafnargötu 22 í Keflavík. Um er að ræða ljóðrænar landslagsmyndir unnar með litkrít sem Einar hefur unnið að síðasta árið. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri 10. desember sl. um kl. 15.43 á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Laugavegs. Meira
16. desember 2003 | Erlendar fréttir | 774 orð | 1 mynd

Misjöfn viðbrögð í löndum íslams

VIÐBRÖGÐ manna í múslímalöndum er fréttist um handtöku Saddams Husseins í Írak voru allt frá geysilegum fögnuði yfir í hryggð og reiði í garð Bandaríkjamanna, sumir töldu það niðurlægjandi að Írakar skyldu ekki sjálfir vera látnir handtaka manninn. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

Mótsnefnd komi saman aftur

DÓMSTÓLL Skáksambands Íslands hefur fallist á það í úrskurði sínum að mótsnefnd Íslandsmóts skákfélaga hafi ekki verið rétt skipuð er hún dæmdi þrjár skákir af Hróknum, með þeim rökum að í liðinu væru of margir útlendingar. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð

Náttúruverndaráætlun lögð fram

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun 2004-2008. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Nefnd um veiðar á ref

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hefur skipað nefnd sem hefur það hlutverk að gera tillögur um veiðar á ref eða aðrar aðgerðir til að draga úr tjóni af völdum refa í landbúnaði. Meira
16. desember 2003 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Nýjar aðferðir báru árangur

SEGJA má, að handtaka Saddams Hussein eigi sér nokkurra vikna aðdraganda en þá ákváðu bandarísku leyniþjónustumennirnir að stokka alveg upp spilin í leitinni að honum. Meira
16. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 112 orð | 1 mynd

Ný klukka með veðurhitamæli afhjúpuð

FÉLAGAR í Kiwanisklúbbnum Kaldbak afhjúpuðu nýja klukku með veðurhitamæli á auglýsingaturninum á Ráðhústorgi á Akureyri á laugardag. Nýja klukkan leysir af hólmi eldri klukku sem setið hefur á toppi turnsins síðustu 20 ár. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð

Ný stjórnarnefnd LSH kjörin á Alþingi

ALÞINGI kaus í gær fjóra aðalmenn og jafnmarga varamenn í stjórnarnefnd Landspítala - háskólasjúkrahúss. Þórir Kjartansson verkfræðingur, Margrét S. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 278 orð

Nýtt afl mótmælir frumvarpinu

STJÓRNMÁLASAMTÖKIN Nýtt afl hafa sent frá sér ályktun þar sem "siðlausri sjálftöku ráðherra og þingmanna á almannafé" eins og komist er að orði er mótmælt. Kjaradómur eigi samkvæmt lögum að ákveða laun og launakjör þingmanna, ráðherra og... Meira
16. desember 2003 | Suðurnes | 563 orð | 1 mynd

Poppmenningin líka áberandi í kirkjunni

Keflavík | "Hér er mikil dægurmenning og sjálfsmynd fólks er mikið tengd poppmenningu. Meira
16. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 68 orð

Pottaskefill í bæinn | Pottaskefill heitir...

Pottaskefill í bæinn | Pottaskefill heitir jólasveinninn sem í dag kemur til byggða og að vanda mun hann líta inn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Pottaskefill ku vera afar hrifinn af hreindýrum og mun væntanlega heimsækja þau um tvöleytið. Meira
16. desember 2003 | Erlendar fréttir | 271 orð | 3 myndir

Powell undir hnífinn

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gekkst í gær undir uppskurð vegna krabbameins í blöðruhálskirtli. Richard Boucher, talsmaður utanríkisráðuneytisins, skýrði frá þessu í yfirlýsingu. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

"Allt í einu er allt búið"

ÞAÐ ríkir sorg í sveitarfélaginu Halsa í Noregi eftir að háhyrningurinn Keikó, sem hefur hafst við í firðinum fyrir utan bæinn, drapst sl. föstudag. Meira
16. desember 2003 | Erlendar fréttir | 197 orð

Rauði krossinn vill ræða við Saddam

ALÞJÓÐANEFND Rauða krossins sagist í gær telja víst, að fulltrúar hennar fengju að heimsækja Saddam Hussein, fyrrum forseta Íraks, eins og aðra íraska stríðsfanga. Meira
16. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Rekstrar- og viðskiptanám | Á vormisseri...

Rekstrar- og viðskiptanám | Á vormisseri 2004 býður Símenntun HA í samstarfi við rekstrar- og viðskiptadeild HA í fyrsta sinn þriggja anna nám með starfi í rekstrar- og viðskiptafræðum. Meira
16. desember 2003 | Erlendar fréttir | 731 orð | 1 mynd

Saddam Hussein sagður fullur hroka og haturs

SADDAM Hussein, fyrrum forseti Íraks, neitaði því við yfirheyrslur eftir handtökuna á laugardag að Írakar ættu gereyðingarvopn. Bandaríska tímaritið Time hefur þetta eftir heimildarmanni innan bandarísku leyniþjónustunnar í Írak. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Samþykkt með 30 atkvæðum gegn 14

ALÞINGI samþykkti í gær frumvarp um eftirlaun æðstu embættismanna. Var það samþykkt með 30 atkvæðum gegn 14. Ellefu þingmenn sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Átta þingmenn voru fjarverandi. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Segir listsköpunina hafa góð áhrif á sálina

"VIÐ höfum oft selt listaverk fyrir jólin til að geta átt fyrir jólunum og að þessu sinni langaði okkur til að gera eitthvað annað en að selja maður á mann og skelltum upp sýningu, þegar okkur var boðin aðstaðan á Póstbarnum," segir Ingibjörg... Meira
16. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 443 orð

Sérstakar áætlanir fyrir fjölmennar stofnanir

JAFNRÉTTIS- og fjölskyldunefnd Akureyrarbæjar hefur samþykkt fyrir sitt leyti jafnréttisstefnu til ársins 2007 og vísað henni til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn. Meira
16. desember 2003 | Landsbyggðin | 110 orð

Skemmtiferðaskip | Atvinnu- og ferðamálanefnd Sveitarfélagsins...

Skemmtiferðaskip | Atvinnu- og ferðamálanefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti nýlega að fela Atvinnuþróunarfélagi Norðurlands vestra (ANV) og Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi að kanna möguleika á því að fleiri ferðamenn af... Meira
16. desember 2003 | Landsbyggðin | 108 orð | 1 mynd

Skora á fyrrverandi Íslandsmeistara

Hólmavík | Eldri borgarar í Strandasýslu skoruðu nýverið á Jón Kristinsson, fyrrverandi Íslandsmeistara í skák, í fjöltefli. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 258 orð

Starfsumgjörð fjölmiðla verði könnuð

FIMM þingmenn úr öllum þingflokkum á Alþingi hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að skipuð verði nefnd til að kanna starfsumhverfi fjölmiðla á Íslandi og hvort þörf sé á lagasetningu eða aðgerðum til að treysta stöðu sjálfstæðs og fjölbreytts... Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Stefnt að byggingu kítínverksmiðju á næsta ári

Húsavík | Norska fyrirtækið Glucomed hefur gert samning um kaup á heitu og köldu vatni við Orkuveitu Húsavíkur í tengslum við kítínverksmiðju sem fyrirtækið hyggst byggja í bænum. Þá hefur fyrirtækið fengið vilyrði hjá bænum fyrir lóð undir starfsemina. Meira
16. desember 2003 | Miðopna | 1089 orð | 1 mynd

Stjórn Bush á enn flókin verkefni fyrir höndum

Þótt Saddam Hussein, fyrrverandi Íraksforseti, hafi verið tekinn höndum eiga Bandaríkjamenn enn langt í land með að vinna írösku þjóðina á sitt band, tryggja sátt um pólitíska framtíð landsins og alþjóðlega einingu um endurreisnarstarfið. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð

Stjórn KÍ mótmælir frumvarpi um lífeyrisrétt þingmanna

STJÓRN Kennarasambands Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem er lýst andstöðu við frumvarp sem felur m.a. í sér að stjórnmálamenn og æðstu embættismenn njóti annarra lífeyrisréttinda en aðrir opinberir starfsmenn. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

Styðja aðgerðir gegn Vítisenglum

STJÓRNIR nokkurra bifhjólasamtaka og -klúbba í landinu lýsa yfir fullum stuðningi við aðgerðir lögreglu og Útlendingastofu gagnvart norskum Vítisenglum sem komið hafa hingað til lands undanfarnar tvær helgar. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð

Týndur maður lét vita af sér

Maðurinn sem lýst var eftir í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag lét vita af sér í gær að sögn þess sem lýsti eftir honum og segir sá sem það gerði að umræddur maður komi fram í dag, þriðjudag. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 188 orð

Unnið að athugun á stöðu tjónaskulda

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur reglulega athugað stöðu vátryggingarskuldar hjá einstökum vátryggingafélögum og voru samandregnar niðurstöður athugana á þessu gerðar í tengslum við iðgjaldahækkanir árin 1999 og 2000 birtar opinberlega. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 250 orð

Unnið að tillögum fyrir dagabáta

FRUMVARP um línuívilnun fyrir dagróðrabáta var samþykkt á Alþingi í gær með 29 atkvæðum þingmanna Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins gegn 22 atkvæðum þingmanna Samfylkingarinnar og Frjálslynda flokksins. Meira
16. desember 2003 | Landsbyggðin | 160 orð | 1 mynd

Upplestur á nýjum bókum

Hveragerði | Bæjarbókasafnið hér í Hveragerði hefur staðið fyrir upplestri nýrra bóka fyrir jólin. Ekki var brugðið út af þeim vana í ár og var seinna upplestrarkvöldið fyrir skemmstu. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 338 orð

Úr bæjarlífinu

Góð jólastemmning er í Reykjanesbæ og öðrum byggðarlögum á Suðurnesjum. Eins og aðrir landsmenn skreyta Suðurnesjamenn híbýli sín að innan og sumir að utan einnig. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Úti að leika í Ólafsvík

Ólafsvík | Þótt blási að norðan og kuldaboli bíti í kinnar Ólafsvíkinga láta börnin það ekki á sig fá og eru iðin að fara út að renna sér á sleðum. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 551 orð

Vanmat lendir alltaf á skattgreiðendum

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands (ASÍ) fagnar því að tekist hefur að þvinga fram í það minnsta gróft kostnaðarmat á frumvarpinu um eftirlaun forsætisráðherra. Meira
16. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 289 orð | 1 mynd

Viðhafa nýbreytni við úthlutun lóða

Mosfellsbær | Útdráttur á lóðaeiningum í Teigahverfi í Mosfellsbæ fór fram hjá Sýslumannsembættinu í Reykjavík í síðustu viku. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 440 orð

Yfirlýsing frá Fjölskylduhjálp Íslands

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Ásgerði Jónu Flosadóttur, formanni Fjölskylduhjálpar Íslands, fyrir hönd kvenna í samtökunum: "Fjölskylduhjálp Íslands hefur hafið starfsemi sína og er nú opin öllum einstaklingum, óháð kyni,... Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Það er sárt að missa myndirnar af krökkunum

"KRAKKARNIR eru eiginlega á flakki þessa dagana, ég er hjá fyrrverandi tengdamömmu eins og er," segir Jóna Júlía Jónsdóttir, þriggja barna einstæð móðir sem missti allt innbú sitt í eldsvoða í Breiðholti sl. föstudag. Meira
16. desember 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Þingmenn í jólafrí

ALÞINGISMENN fóru í jólafrí um hádegisbil í gær. Davíð Oddsson forsætisráðherra las forsetabréf þess efnis að þingfundum væri frestað og að þingið kæmi saman að nýju hinn 28. janúar 2004. Meira

Ritstjórnargreinar

16. desember 2003 | Leiðarar | 495 orð

Áfall fyrir ESB

Niðurstaða leiðtogafundar Evrópusambandsins er haldinn var í Brussel um helgina er mikið áfall fyrir sambandið. Meira
16. desember 2003 | Leiðarar | 439 orð

Einkavæðing og verð á þjónustu bankanna

Ríkisendurskoðun sendi í síðustu viku frá sér skýrslu um einkavæðingu ríkisfyrirtækja árin 1998-2003. Stofnunin telur að þau meginmarkmið, sem stjórnvöld stefndu að með einkavæðingu, hafi náðst. Meira
16. desember 2003 | Staksteinar | 367 orð

- Saddam og réttarhöldin

Sverrir Jakobsson fjallar um handtöku Saddams Husseins á vefritinu Múrnum. Meira

Menning

16. desember 2003 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

68'-kynslóðin opnar sig

UM áramótin hefur hin svokallaða '68-kynslóð jafnan fagnað nýju ári á Hótel Sögu og hafa hinir síungu og síkátu Pops þá leikið undir borðum. Kynslóðin síhressa mun fagna á sama stað að vanda, en þó með breyttu sniði þetta árið. Meira
16. desember 2003 | Menningarlíf | 370 orð | 1 mynd

Alltaf mjög falleg stund

DIDDÚ og drengirnir er heiti árlegra jólatónleika söngkonunnar Sigrúnar Hjálmtýsdóttur og sex músíkalskra skósveina hennar, en tónleikarnir verða haldnir í Mosfellskirkju í kvöld og annað kvöld kl. 20.30. Þeir eru sex en ekki sjö eins og hjá Mjallhvíti. Meira
16. desember 2003 | Fólk í fréttum | 46 orð

BAR 11 Einherjarnir Ingó og Rúnar...

BAR 11 Einherjarnir Ingó og Rúnar troða upp á Bar 11. Þeir eiga báðir lög á nýútkominni safnplötu Sándtékk . Ingó er einnig nýbúinn að gefa út aðra plötu sína Escapism - her shoulder, part 2 undir nafninu Indigo. Meira
16. desember 2003 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Búningur Súperman á uppboði

HAFI einhver áhuga á að eignast "ekta" ofurmennisbúning eða geislabyssu býðst tækifærið í Lundúnum í dag en þá verður haldið uppboð á ýmsum munum, sem tengjast kunnum kvikmyndum, á vegum breska uppboðsfyrirtækisins Christie's. Þar er m.a. Meira
16. desember 2003 | Fólk í fréttum | 52 orð | 2 myndir

Dönsuðu fram eftir nóttu

NEW Icon Records héldu danspartí á skemmtistaðnum Kapital á laugardagskvöldið þar sem mikill fjöldi listamanna kom fram. Mikið stuð var á staðnum og dunaði dansinn fram eftir allri nóttu. Meira
16. desember 2003 | Fólk í fréttum | 340 orð | 2 myndir

Frækileg frumraun

Óskar Guðjónsson tenórsaxófón, Ómar Guðjónsson gítar, Þórður Högnason bassa og Helgi Svavar Helgason trommur. Hljóðritað við Apavatn í júní 2003. Cultur 2112 Company 2112 007. Meira
16. desember 2003 | Bókmenntir | 865 orð | 1 mynd

Fyrir aðdáendur

Mín hlið, endurminningabók Davids Beckhams. Höfundar David Beckham og Tom Parks. Íslensk þýðing Guðjón Guðmundsson. Útgefandi Stöng ehf. 350 bls. Meira
16. desember 2003 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Heimspeki

Sporar. Stílar Nietzsches eftir Jacques Derrida er komin út í þýðingu Garðars Baldvinssonar sem einnig ritar inngang. Bókin er um þann hluta heimspeki Nietzsches sem er hvað umdeildastur, þ.e. konur. Meira
16. desember 2003 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Heimsstjörnuleit að hefjast

KEPPENDUR í fyrstu Idol-heimsstjörnuleitinni komu saman í fyrsta sinn í gær til að kynna væntanlega keppni sem stendur til að halda á milli þeirra. Hér er um að ræða ellefu sigurvegara Idol-stjörnuleitar, frá ellefu löndum. Meira
16. desember 2003 | Fólk í fréttum | 287 orð | 1 mynd

Íslensku dívurnar snúa aftur

Í FYRRA kom sönghópurinn Íslensku dívurnar fyrst fram á sjónarsviðið og gaf þá út glæsilega hljómplötu, Frostrósir . Meira
16. desember 2003 | Fólk í fréttum | 360 orð | 1 mynd

Kanis fyrir byrjendur

Tónmennt fyrir byrjendur, breiðskífa akureyrsku hljómsveitarinnar Kanis. Kanis skipa Davíð Þór Helgason bassaleikari, Hjalti Jónsson, söngvari og gítarleikari, Hrafnkell Brimar Hallmundsson gítarleikari og Sverrir Páll Snorrason trommuleikari. Allir semja allt. Castor miðlun ehf. gefur út. Meira
16. desember 2003 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Klassík

Robertino/Það allra besta nefnist ný geislaplata með söng ítalska undrabarnsins Robertino. Hann kom til Íslands árið 1961 og söng í nokkur skipti fyrir troðfullu húsi í Austurbæjarbíói. Frægðarsól Robertinos reis ótrúlega hratt. Meira
16. desember 2003 | Tónlist | 1276 orð | 3 myndir

Leikið og sungið á aðventunni

Julian Hewlett orgelleikari leikur og frumflytur eigin orgelverk. Fimmtudagurinn 11. desember 2003 kl. 20. Meira
16. desember 2003 | Menningarlíf | 23 orð | 1 mynd

Listasafn Íslands kl.

Listasafn Íslands kl. 12.10-12.40 Harpa Þórsdóttir, listfræðingur og deildarstjóri sýningardeildar safnsins, verður með leiðsögn um sýninguna Raunsæi og veruleiki - Íslensk myndlist... Meira
16. desember 2003 | Fólk í fréttum | 629 orð | 2 myndir

Með nöktum

Safnskífa með Moody Company, Tenderfoot, Indigo, Rúnari, The Flavors, Fritz og Dr. Spock. Hljóðritað og -jafnað í Icelandic Music Productions (IMP). Hljóðmaður var Úlli. Meira
16. desember 2003 | Menningarlíf | 159 orð | 2 myndir

Óstýrilát orka

"ÓSTÝRILÁT orka streymir frá málverkum Einars Hákonarsonar. Verkin eru hlaðin öflugum litum og máluð í anda innsæisstefnunnar. Meira
16. desember 2003 | Fólk í fréttum | 376 orð | 1 mynd

Ramses fátækari en þú

HIPHOPSKÍFUM ársins fjölgar óðfluga og enn fleiri í uppsiglingu ef svo fer sem horfir. Einn þeirra sem senda frá sér plötur um þessar mundir er rapparinn Guðjón Örn Ingólfsson, sem kallar sig Ramses, en hann gaf út diskinn Fátækari en þú á dögunum. Meira
16. desember 2003 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Rit

Lög um rafræna stjórnsýslu ásamt greinargerð nefnist rit sem forsætisráðuneytið gefur út. Með lögum nr. 51/2003, um breytingu á stjórnsýslulögum nr. 37/1993, var aukið við þau nýjum IX. kafla undir heitinu Rafræn meðferð stjórnsýslumála. Meira
16. desember 2003 | Fólk í fréttum | 285 orð | 2 myndir

Rottugengi Willards

Í UPPHAFI 8. áratugarins voru gerðar tvær rottumyndir sem nutu nokkurrar hylli, sérstaklega meðal unnenda svonefndra költ-mynda. Hétu þær Willard og Ben . Meira
16. desember 2003 | Fólk í fréttum | 382 orð | 1 mynd

Rugl?

Á SUNNUDAGINN horfði ég á hinn kexruglaða þátt Banzai . Ég hef gaman af honum. Ég reyndar lýsti því þá og þegar yfir, þannig að kærastan heyrði, að þetta væri líklega besta sjónvarpsefni sem ég hefði séð í fjöldamörg ár. Meira
16. desember 2003 | Menningarlíf | 1022 orð | 2 myndir

Saga kaupsýslumanns

Sveinninn sem kom úr Húnavatnssýslu með aleiguna í poka á bakinu varð síðar einn helsti kaupsýslumaður landsins. Vilhelm G. Kristinsson er í fyrstu spurður um orðið athafnaskáld og hvort Sigfús Bjarnason hafi verið dæmigert skáld af þessu tagi. Meira
16. desember 2003 | Fólk í fréttum | 284 orð | 2 myndir

Sjarmatröllið Jack

JACK Nicholson með gráa fiðringinn höfðaði frekar til bandarískra bíógesta um helgina en Tom Cruise með samúræjasverð. Meira
16. desember 2003 | Fólk í fréttum | 51 orð | 2 myndir

Skemmtu eldri borgurum

GÓÐ stemmning var á dagdeild aldraðra við Þorragötu á dögunum þar sem ýmsir listamenn skemmtu eldri borgurum. Meira
16. desember 2003 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

Skytturnar hita upp

NORÐLENSKU Skytturnar munu hita upp fyrir Quarashi á tónleikum þeirra á Nasa 20. des. nk. Frumraun Skyttnanna, Illgresið , er nýkomin út og óhætt að segja að gripurinn hafi vakið mikla eftirtekt. Meira
16. desember 2003 | Menningarlíf | 125 orð | 2 myndir

Stórsöngvarar afhenda og árita plötu

KRISTINN Sigmundsson, Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson afhenda Menningarsjóði Barnaspítala Hringsins nýjan geisladisk sinn í anddyri Barnaspítala Hringsins í dag kl. 16.15. Meira
16. desember 2003 | Menningarlíf | 439 orð | 1 mynd

Söngurinn lokkar á aðventu

UM tvö og hálft prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins, um 4.500 manns, sóttu 13 aðventutónleika helgarinnar. Ef reiknað er með því að tónleikasókn sé jafngóð alla aðventuna, má ætla að um 20.000 manns á höfuðborgarsvæðinu sæki aðventutónleika, þar af um 2. Meira
16. desember 2003 | Menningarlíf | 203 orð | 3 myndir

Tenórarnir þrír á hátíðartónleikum

TENÓRARNIR þrír munu efna til stórtónleika milli jóla og nýárs 28. og 30. desember í Langholtskirkju. Tenórarnir eru að þessu sinni þeir Kobeinn Ketilsson, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Snorri Wium. Píanóleikur verður í höndum Ólafs Vignis... Meira
16. desember 2003 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Tímarit

Tímarit Félags íslenskra háskóla kvenna , 1. tölublað 5. árgangs, er komið út. Meðal efnis í þessu hefti er Orðræða um mansal eftir Ásu Guðnýju Ásgeirsdóttur og Staða kvenna innan skógræktar í Nepal eftir Herdísi Friðriksdóttur. Meira
16. desember 2003 | Fólk í fréttum | 65 orð

...úrslitum Kapphlaupsins mikla

TÓLF lið hófu þátttöku í Los Angeles og nú þegar síðasti þátturinn rennur upp og endastöðin nálgast eru aðeins þrjú lið eftir. Til mikils er að vinna því sigurliðið fær að launum eina milljón dala. Meira
16. desember 2003 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Þetta vil ég sjá

Hvað varstu að horfa á? Prúðuleikarana. Þeir búa ennþá innra með manni. Þegar ég er að skrifa heyri ég til dæmis alltaf annað slagið í gömlu körlunum á svölunum. "Þetta finnst okkur nú ekki fyndið." Hvað ertu að horfa á? Meira

Umræðan

16. desember 2003 | Aðsent efni | 273 orð | 1 mynd

Áfram foreldrar

Börnin heim á réttum tíma öll kvöld alla daga. Meira
16. desember 2003 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Dýravernd um áramót

Ég skora á fólk að láta sér nægja að skjóta upp flugeldum á gamlársdag og fram eftir nýársnóttu. Meira
16. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 456 orð | 1 mynd

Eymdin í Reykjavík LENGI hefur umræða...

Eymdin í Reykjavík LENGI hefur umræða staðið um bága stöðu alþýðufólks í Reykjavík, lágar tekjur, dýrt húsnæði og nú hefur atvinnuleysi bæst við. Niðurstöðuna má kalla lýsingu á eymd. Meira
16. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 435 orð

Grjót og meira grjót

ÉG VAR að horfa á sjónvarpið á sunnudegi um miðjan síðasta mánuð og var þá sýnt minnismerki eftir Árna Johnsen sem átti að setja upp við höfnina í Grundarfirði til að minnast þeirra sem fórust með ms. Meira
16. desember 2003 | Aðsent efni | 1012 orð | 1 mynd

Ísland - Danmörk

Hér í Danmörku eru möguleikar til mannsæmandi lífs, sérstaklega meðan á námi stendur, mun meiri en á Íslandi. Meira
16. desember 2003 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Kennaraháskóli Íslands menntar fleiri en kennara

Ofangreint nám er allt áhugaverðir kostir fyrir fólk sem vill mennta sig til starfa þar sem reynir á ábyrgð, frumkvæði, fjölbreytt viðfangsefni, hugmyndaauðgi og mannleg samskipti. Meira
16. desember 2003 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Morgunblaðið og mannréttindi

Eru fórnir stríðs réttlætanlegar í ljósi þeirrar eyðileggingar og þjáninga sem stríð kallar yfir fólk og umhverfi? Meira
16. desember 2003 | Aðsent efni | 738 orð | 2 myndir

Samstarf sveitarfélaga, athygliverð þróunarverkefni í Noregi

,,Sú leið sem verið er að þróa í þessum tveimur sveitarfélögum í Noregi er hins vegar ábending um enn aðra leið, leið sem tekur tillit til samfélagslegra og landfræðilegra aðstæðna." Meira
16. desember 2003 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Skulu orð standa?

Það skal þó ekki koma neinum á óvart að skatta þurfi að hækka miðað við þá útþenslustefnu sem núverandi ríkisstjórn hefur staðið fyrir. Meira
16. desember 2003 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

,,Umbúðaþjóðfélagið''

"Margir sjá ekki fram úr neyslunni öðruvísi en með meiri vinnu" Meira
16. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 457 orð

Öryrkjar fagna

ÞAÐ er óvenju létt yfir öryrkjum Íslands þessa dagana, enda hafa þeir sérstaka ástæðu til að gleðjast. Meira

Minningargreinar

16. desember 2003 | Minningargreinar | 3695 orð | 1 mynd

BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON

Björgvin Guðmundsson fæddist í Hvammi í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu hinn 10. febrúar 1933. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Jón Arngrímsson, f. 28. júlí 1893, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2003 | Minningargreinar | 220 orð | 1 mynd

HELGA KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR

Helga Kristín Sigurðardóttir fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 30. júní 1944. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dalvíkurkirkju 13. desember. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2003 | Minningargreinar | 1441 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR

Þorbjörg Magnúsdóttir fæddist í Hvammsvík í Kjós 12. júní 1915. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 4. desember síðastliðinn. Þorbjörg var dóttir hjónanna Magnúsar Þórðarsonar, bónda og sjómanns, f. 28. okt. 1884, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Boðið í Telegraph

VERÐBRÉFAFYRIRTÆKIÐ Collins Stewart hefur gert tilboð í útgáfufélagið Telegraph sem gefur m.a. út The Daily Telegraph í Bretlandi og Chicago Sun-Times í Bandaríkjunum. Telegraph-útgáfufélagið er nú í eigu Hollinger International fjölmiðlasamteypunnar. Meira
16. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Eyrir eykur hlut sinn í Eimskipafélaginu

LANDSBANKI Íslands hefur selt 162.162.162 hluti í Hf. Eimskipafélagi Íslands, eða 3,65% af heildarhlutafé félagsins. Gengi bréfanna í viðskiptunum var 7,4 og var söluverðið því um 1,2 milljarðar króna. Meira
16. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Íslensk auglýsing tilnefnd til norrænna verðlauna

AUGLÝSINGASTOFAN Nonni og Manni/Ydda hefur verið tilnefnd til verðlauna á norrænu auglýsingahátíðinni Scandinavian Advertising Awards fyrir Lottó-auglýsingu sem birt var á Netinu. Hallur A. Meira
16. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Jón Helgi maður ársins

FRJÁLS verslun hefur útnefnt Jón Helga Guðmundsson í Byko sem mann ársins 2003 í atvinnulífinu. Hann hlýtur þennan heiður fyrir einstaka athafnasemi og mikinn metnað við að færa út kvíarnar, að því er segir í fréttatilkynningu. Meira
16. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 231 orð

Moody's hækkar lánshæfismat

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Moody's Investors Service tilkynnti í gær að lánshæfismat Kaupþings Búnaðarbanka hefði verið hækkað. Meira

Fastir þættir

16. desember 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 16. desember, er Þorlákur Jóhannsson sextugur. Hann og eiginkona hans, Sigríður Guðmundsdóttir , eru stödd í Las Vegas og skemmta sér þar á... Meira
16. desember 2003 | Í dag | 537 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa milli kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Léttur hádegisverður að lokinni bænastund. Allir velkomnir. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.10. Meira
16. desember 2003 | Dagbók | 37 orð

BRÁÐUM KOMA BLESSUÐ JÓLIN

Bráðum koma blessuð jólin, börnin fara að hlakka til. Allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta kerti og spil. Hvað það verður, veit nú enginn. Vandi er um slíkt að spá. Eitt er víst, að alltaf verður ákaflega gaman... Meira
16. desember 2003 | Fastir þættir | 325 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

"Hringinn í kringum heiminn á 80 spilum" er heiti á bók sem Zia Mahmood hefur skrifað í samvinnu við Bretann David Burn. Meira
16. desember 2003 | Fastir þættir | 124 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Bergplast-tvímenningurinn hélt áfram sl. fimmtudag og spennan í hámarki. Hæstu skor fengu: NS: Loftur Þór Péturss. - Valdimar Sveinss. 249 Freyja Sveinsdóttir - Sigríður Möller 246 Jens Bergpl. Jenss. - Jón St. Ingólfss. Meira
16. desember 2003 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. apríl sl. í Garðakirkju, Álftanesi, af sr. Jónu Hrönn Bolladóttur, Kristín Dögg Höskuldsdóttir og Steinn... Meira
16. desember 2003 | Dagbók | 495 orð

(Efes. 5, 8.)

Í dag er þriðjudagur 16. desember, 350. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. Meira
16. desember 2003 | Fastir þættir | 275 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 d5 8. 0-0 Rf6 9. He1 Be7 10. e5 Rd7 11. Dg4 g6 12. Bh6 Hb8 13. Hab1 Hb4 14. De2 Hh4 15. Bd2 0-0 16. Bxa6 Bxa6 17. Dxa6 Bc5 18. Rd1 Db8 19. g3 Hc4 20. Bc3 Bb4 21. Bxb4 Hxb4 22. Meira
16. desember 2003 | Fastir þættir | 331 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er einn af þeim fjölmörgu sem nýta sér eitt merkasta samgöngumannvirki landsins, Hvalfjarðargöngin. Og það nánast daglega á leið sinni úr og í vinnu. Meira
16. desember 2003 | Viðhorf | 791 orð

Víst fékk hann hjálp

Á síðustu stundu tókst með fjölþjóðlegu átaki að hindra Frakka í að selja Saddam tegund af kjarnaofni sem hefði dugað til að framleiða efni í nokkrar kjarnorkusprengjur. Meira

Íþróttir

16. desember 2003 | Íþróttir | 138 orð

Aðgerðin tókst vel

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, er að jafna sig eftir aðgerð á öxl sem hann gekkst undir í byrjun desember. Árni sagði að aðgerðin hefði tekist vel og hann vonaðist til að geta verið kominn á stjá um miðjan næsta mánuð. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Aron og Roland verða ekki með

"ÞAÐ má segja að ég liggi undir feldi um þessar mundir, ég reikna með að koma undan honum um miðja viku og tilkynna þá landsliðshópinn sem tekur þátt í undirbúningi fyrir Evrópumótið," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið í gær er hann var spurður hvenær hann hygðist velja landsliðshópinn og hefja æfingar hjá íslenska landsliðinu í handknattleik fyrir Evrópumeistaramótið sem hefst í Slóveníu 22. janúar. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 80 orð

Ásgeir og Logi völdu Zidane

LANDSLIÐSÞJÁLFARAR Íslands í knattspyrnu, Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, stóðu sameiginlega að vali á leikmanni ársins fyrir Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, en 142 landsliðsþjálfarar víðs vegar um veröldina voru beðnir um að velja þrjá... Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

* CHELSEA hefur áfrýjað úrskurði aganefndar...

* CHELSEA hefur áfrýjað úrskurði aganefndar enska knattspyrnusambandsins sem dæmdi á dögunum miðvallarleikmann liðsins, Joe Cole , í tveggja leikja bann vegna atviks sem átti sér stað á síðustu leiktíð þegar hann var liðsmaður West Ham . Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 159 orð

Fannar í Keflavík?

LANDSLIÐSMIÐHERJINN í körfuknattleik, Fannar Ólafsson, hefur tilkynnt félagsskipti úr Hamri í Keflavík. Fannar hefur leikið undanfarin ár með bandarísku háskólaliði, en hann var áður í herbúðum Keflvíkinga. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

* FORSVARSMENN efsta liðs ítölsku deildarinnar...

* FORSVARSMENN efsta liðs ítölsku deildarinnar í knattspyrnu, Roma , hafa neitað því að enska félagið Chelsea sé á höttunum eftir framherja liðsins, Francesco Totti . Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Chelsea hafi boðið um 3,1 milljarða ísl. kr. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 81 orð

Fylkir og Haukar í fyrsta leik

FYLKIR og Haukar mætast í opnunarleik deildabikars karla í knattspyrnu í Egilshöllinni föstudaginn 20. febrúar, og þá um kvöldið verða tveir aðrir leikir, KR-Njarðvík í Egilshöll og Þór-Grindavík mætast í Boganum á Akureyri. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

* GUÐNI Ó.

* GUÐNI Ó. Guðnason , fyrrum landsliðsmaður, og Magnús Gíslason taka fram skóna á ný og leika með KFÍ í úrvalsdeildinni í körfuknattleik eftir áramótin, samkvæmt frétt á heimasíðu félagsins. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Helgi á ný til liðs við Stabæk?

HELGI Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gæti eftir allt saman skipt á nýjan leik yfir til norska úrvalsdeildarliðsins Stabæk en norski vefmiðillinn Nettavisen greinir frá því að hinn íslenski Helgi Sigurðsson æfi þessa dagana með Stabæk sem hann lék með á árunum 1998-1999. Helgi var í herbúðum norska liðsins Lyn frá Osló en náði sér ekki á strik á leiktíðinni og hefur hann ákveðið að yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út um áramótin. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 15 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Ásgarður: Stjarnan - Skallagrímur 19.15 Laugardalshöll: Ármann/Þróttur - ÍS 20 BLAK Bikarkeppnin, undanúrslit karla: Hagaskóli: ÍS - Þróttur R. 20. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 135 orð

Ísland í 58. sæti á FIFA-listanum

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu er í 58. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 60 orð

Leikmenn ársins frá 1991

LISTINN yfir þá knattspyrnumenn sem hafa orðið leikmenn ársins, síðan útnefningin hófst 1991. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 210 orð

Ólafur Ingi í 18 manna leikmannahópi Arsenal

"ÉG var valinn í 18 manna hópinn en það skýrist svo um hádegisbil á morgun (í dag) hvaða tveir detta út og fara ekki með í leikinn. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 509 orð

"Ég ætla að verða atvinnumaður og taka í vörina"

"ÉG ætla að verða atvinnumaður í knattspyrnu og taka í vörina eins og hinir meistaraflokksmennirnir. Það er kúl. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 302 orð

"Sorglegt að ekki sé betur tekið á munntóbakinu"

ÞORGRÍMUR Þráinsson, sviðsstjóri tóbaksvarna hjá Lýðheilsustöð, sagði við Morgunblaðið í gær að bréf Elmars Sindra Eiríkssonar til KSÍ, sem birtist í blaðinu á sunnudag, væri mjög þörf ábending um notkun munntóbaks meðal knattspyrnumanna, og íþróttamanna almennt. "Ég er feginn því að fleiri en við skuli sýna þessu áhuga og vona að bréfið og frekari umfjöllun í kjölfarið verði til þess að opna augu fólks betur fyrir þessu alvarlega vandamáli," sagði Þorgrímur. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 260 orð

"Tilbúnir að berjast gegn munntóbakinu"

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands hefur engar reglur sett um notkun munntóbaks í keppnisferðum íslenskra landsliða. Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfesti það við Morgunblaðið í gær en lýsti því yfir að sambandið væri reiðubúið til að taka á vandamálinu af fullum krafti. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 54 orð

Sex landsleikir fyrir EM

ÍSLENSKA landsliðið leikur sex landsleiki fyrir Evrópukeppnina í Króatíu. Fyrstu æfingaleikir liðsins verða gegn Svisslendingum hér á landi 9.-11. janúar - þrír leikir, en síðan tekur landsliðið þátt 6 í fjögurra þjóða móti í Danmörku og Svíþjóð 116.-18. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 78 orð

Tíu efstu í kjöri FIFA

ÞESSIR urðu í tíu efstu sætum í kjöri knattspyrnumanns ársins hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sem 142 landsliðsþjálfarar stóðu að. Innan sviga má sjá hvað oft leikmennirnir voru valdir í fyrsta, annað og þriðja sætið: 1. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 87 orð

úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni KKÍ Lýsingarbikar kvenna, 16 liða úrslit: Haukar - Keflavík B 136:23 ÍS - Hamar 78. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 307 orð

Víkingurinn Kolbeinn Sigþórsson heillaði forráðamenn Arsenal

KOLBEINN Sigþórsson, 13 ára gamall leikmaður Víkings í knattspyrnu, heillaði forráðamenn enska stórliðsins Arsenal á dögunum en félagið bauð Kolbeini út til æfinga og dvaldi hann í nokkra daga hjá félaginu ásamt föður sínum, Sigþóri Sigurjónssyni. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Zidane sá besti í þriðja sinn

FRANSKI landsliðsmaðurinn Zinédine Zidane var í gær útnefndur knattspyrnumaður ársins hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Kjörið var kynnt í veislu í Basel í Sviss. Landi hans Thierry Henry varð annar og Brasilíumaðurinn Ronaldo þriðji. Meira
16. desember 2003 | Íþróttir | 221 orð

Það er allt hægt og við ætlum að vinna

"ÞAÐ er allt hægt og við ætlum okkur svo sannarlega að reyna að vinna hér annað kvöld. Ef það tekst getur ekkert lið náð okkur í riðlinum þannig að við endum efstir. Meira

Úr verinu

16. desember 2003 | Úr verinu | 270 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 205 205 205...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 205 205 205 174 35,670 Gullkarfi 48 5 40 1,572 63,373 Hlýri 167 167 167 966 161,322 Lúða 456 456 456 11 5,016 Skarkoli 158 158 158 177 27,966 Steinbítur 86 86 86 70 6,020 Und.Ýsa 10 10 10 87 870 Und. Meira
16. desember 2003 | Úr verinu | 153 orð | 1 mynd

Gísli Súrsson GK til Grindavíkur

ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Einhamar ehf. í Grindavík fékk nýverið afhentan nýjan bát af gerðinni Cleopatra 38 frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Þetta er fjórði bátur þessarar gerðar sem Trefjar afgreiða hér innanlands á þessu ári. Meira
16. desember 2003 | Úr verinu | 81 orð

Miklu landað hjá SVN

ÞAÐ SEM af er þessu ári hafa vinnsluskip landað tæplega 16.000 tonnum af sjófrystum uppsjávarafurðum í frystigeymslu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Langmest hefur verið landað af frystum síldarafurðum, eða tæplega 14.000 tonnum, um 1. Meira
16. desember 2003 | Úr verinu | 262 orð | 1 mynd

Síldarvertíðin að fjara út

SÍÐUSTU farmarnir á síldarvertíðinni berast að landi þessa dagana. Síldarafli íslenskra skipa á árinu er nú orðinn um 107 þúsund tonn og því aðeins rúm 24 þúsund tonn eftir af kvóta ársins. Meira

Ýmis aukablöð

16. desember 2003 | Bókablað | 164 orð | 1 mynd

Ástamál

Leiðarvísir í ástamálum er eftir höfundana Ingimund gamla , Madömu Tobbu og Amor . Þessi bók er samsteypa smárita sem komu út árin 1922-1927 og var ætlað að veita lesendum hagnýt ráð á hlykkjóttum vegi ástarinnar. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 145 orð | 1 mynd

Bænir

Bænir kvenna hefur að geyma bænir 50 íslenskra kvenna. Áður hefur komið út bókin Bænir karla hjá sömu útgáfu. Þarna er að finna bænir eftir listamenn, lögfræðinga, kennara, nemendur, konur í stjórnunarstöðum, ungar konur, mæður, ömmur. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 110 orð | 1 mynd

Einelti

Hið þögla stríð - einelti á Íslandi er eftir Svövu Jónsdóttur blaðamann. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 141 orð | 1 mynd

Félagsmál

Með okkar augum nefnist bók sem tileinkuð er börnum sem greind eru með einhvers konar fötlun eða sérþarfir. Bókin er að mestu skrifuð af 53 systkinum barna með sérþarfir. Ritstjóri er Donald Meyer. Í bókinni eru frásagnir barna á aldrinum 4-18 ára. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 178 orð

Fræðsla fyrir stóra og smáa

32 bls. Þýðing Sigrún Á. Eiríksdóttir. Æskan 2003 Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 205 orð | 1 mynd

Greinar

Áfangar í kvikmyndafræðum hefur að geyma safn 26 þýddar greina sem allar hafa sætt tíðindum í sögu kvikmyndafræðinnar. Ritstjóri er Guðni Elísson. Höfundarnir eru helstu hugmyndasmiðir, leikstjórar og fræðimenn kvikmyndasögunnar. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 1069 orð | 1 mynd

Guðdómlegur gamanleikur

287 bls. Mál og menning. Reykjavík. 2003 Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 490 orð | 1 mynd

Hagleiksverk um spendýrin

Þýðing: Helga Guðmundsdóttir. 320 bls. Iðunn Reykjavík 2003 Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 127 orð | 1 mynd

Handbók

Hundabókin er eftir Joan Palmer í þýðingu Brynju Tomer sem einnig skrifar sérstakan kafla um hunda og hundahald á Íslandi. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 848 orð | 1 mynd

Leitin að týnda gralnum

Ásta S. Guðbjartsdóttir þýddi. Bjartur 2003 - 453 bls. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 128 orð | 1 mynd

Ljóð

Safn samískra ljóða, Undir norðurljósum, í þýðingu Einars Braga er komið út. Í bókinni eru birt ljóð 14 samískra samtímaskálda, hið elsta fætt 1936 og hið yngsta 1974. Öll eru þau kynnt með æviágripi. Þýðandi ritar bæði formála og eftirmála að bókinni. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 122 orð | 1 mynd

Ljóð

Mátti borgin ekki vera rúðustrikað blað geymir 48 ljóð eftir Garðar Baldursson. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 109 orð | 1 mynd

Ljósmyndir

Beðið eftir framtíð hefur að geyma ljósmyndir Jóns Ásgeirs Hreinssonar . Jón Ásgeir Hreinsson hefur unnið sem grafískur hönnuður í mörg ár. Í bókinni eru svart/hvítar ljósmyndir unnar með hefðbundinni tækni. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 315 orð | 1 mynd

Lófafylli af ljóðum

68 bls. Bókaútgáfan Hólar. 2003 Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 1186 orð | 1 mynd

Miðja hvirfilbylsins

Þýðing: Fríða Björk Ingvarsdóttir. 337 bls. Salka 2003 Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 110 orð | 1 mynd

Myndabók

Hvar? er myndabók handa börnum eftir Guðrúnu Hannesdóttur. Áður hafa komið út bækurnar Einhyrningurinn og Sagan af Pomperipossu með stóra nefið. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 449 orð | 1 mynd

Myndrík lífsspeki

Höfundur gaf út. 2003 - 64 bls. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 503 orð | 1 mynd

Mælskumenn og þrasarar

Hugsjónir, hnyttni, tíðarandi. Leifur Hauksson valdi efnið. Útgefandi: Almenna bókafélagið 2003, Reykjavík. 526 bls. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 552 orð | 1 mynd

"Þessi stund í júní..."

Þýðandi Þorbjörg Bjarnar Friðriksdóttir, Fjölvaútgáfan 2003, 240 bls. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 66 orð | 1 mynd

Saga

Saga kvikmyndalistarinnar er eftir David Parkinson . Þýðandi er Vera Júlíusdóttir. Ritstjóri er Guðni Elísson. David Parkinson rekur þróun hreyfimynda frá fyrstu skuggasýningunum til kvikmynda samtímans. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 1407 orð | 1 mynd

Saga um mikinn blekkingaleik

Eftir sjö ára þögn hefur Guðmundur Andri Thorsson sent frá sér nýja skáldsögu, Náðarkraft, reykvíska fjölskyldusögu, þar sem segir af hjónunum Katrínu og Baldri Egilsen og börnum þeirra Sunnevu og Sigurlinna. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 447 orð | 1 mynd

Sjálfrennireiðar og tryllitæki

312 bls., myndir. Forlagið, Reykjavík 2003 Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 1524 orð | 1 mynd

Skáldatími

620 bls. Almenna bókafélagið. Reykjavík. 2003 Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 143 orð | 1 mynd

Söguleg skáldsaga

Vængjuð spor, saga Sigríðar Jóhannesdóttur Hansen, er eftir Oddnýju Sen . Hér kallast á tvær sögur úr nútíð og fortíð þar sem nútímakonan Sigríður kemst á snoðir um átakamikla ævi formóður sinnar. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 119 orð | 1 mynd

Sögur

Orð í gleði nefnist ný bók eftir Karl Sigurbjörnsson, biskup. Í henni hefur Karl biskup safnað saman stuttum sögum, íhugunum, ljóðum og bænum sem eru vegarnesti út í dagsins amstur og eril. Í frétt frá útgefanda segir m.a. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 669 orð | 1 mynd

Tengsl mynda og texta

Myndskreytingar: Sigurður Örn Brynjólfsson. Prentun: Delo tiskarna, Slóveníu. 44 bls. Pjaxi ehf., 2003 Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 44 orð | 1 mynd

Trú

Smábarnabiblía er harðspjaldabók fyrir yngstu börnin. Bókin er með gluggum til að opna á hverri síðu. Hér er sögð saga um það hvernig guð elskar okkur á þann hátt sem höfðar til hjarta hvers barns. Útgefandi er Skálholtsútgáfan. Bókin er 24 bls. Verð: 1. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 1009 orð | 1 mynd

Um konur og þýðingar

"Hvar eru konurnar?" er spurning sem öðru hvoru hefur heyrst í þessu jólabókaflóði. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 527 orð | 1 mynd

Vatnsfjarðarklerkur segir frá

Vestfirska forlagið, Hrafnseyri. 2003, 221 bls. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 721 orð | 2 myndir

Vesturfræði - nýtt og bætt

Studia historica, ritstjóri Gunnar Karlsson, 176 bls. Útgefandi Sagnfræðistofnun og Háskólaútgáfan 2003 Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 332 orð | 1 mynd

Villimennska á sjó og landi

eftir Edgar Allan Poe. Atli Magnússon þýddi. Prentuð í Lettlandi. Skjaldborg 2003 - 189 síður. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 288 orð | 1 mynd

Þrætubókarskáld

103 bls. Brú 2003 Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 87 orð | 1 mynd

Ættfræði

Víkingslækjarætt VIII bindi er komið út. "Nú er enn fram haldið útgáfu þessa merka og mikla ættfræðiverks sem hófst að nýju á síðastliðnu ári eftir nokkurt hlé. Meira
16. desember 2003 | Bókablað | 75 orð | 1 mynd

Ævintýri

Ævintýri dýranna hefur að geyma ævintýri frá ýmsum löndum eftir Bob Hartmann. Hreinn S. Hákonarson hefur íslenskað. Brúðgumi moldvörpunnar, Þrír dagar í lífi drekans og Montna kartan eru meðal sagna í bókinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.