Greinar miðvikudaginn 31. desember 2003

Forsíða

31. desember 2003 | Forsíða | 51 orð | ókeypis

Álag á nýársnótt

Langmesta álagið er á nýársnótt hjá Neyðarlínunni og bárust 2.000 símtöl þangað fyrir ári. Þórhallur Ólafsson framkvæmdastjóri segir fólk hringja af ýmsum ástæðum. Meira
31. desember 2003 | Forsíða | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Ár Mínuss

ÁRSLISTAR varðandi útgáfu í dægurtónlist raðast nú inn. Erlendis eru tvær hljómplötur mest áberandi, Speakerboxxx/The Love Below með OutKast og Elephant með The White Stripes. Engin ein erlend plata er áberandi hjá gagnrýnendum Morgunblaðsins. Meira
31. desember 2003 | Forsíða | 84 orð | ókeypis

Ár Nóa og Hilmis

BÍÓÁRIÐ 2003 hefur verið gott. Margar frambærilegar myndir á boðstólum og aðsóknin fín. Gagnrýnendur Morgunblaðsins nefna öðru fremur lokakafla Hringadróttinssögu, Mystic River, Lilja-4-ever, Adaptation og Kill Bill svo einhverjar séu nefndar. Meira
31. desember 2003 | Forsíða | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk fimmtíu tíur

LÍNEY Halla Kristinsdóttir brautskráðist frá MH fyrr í desember með 9,82 í meðaleinkunn. Er það hæsta meðaleinkunninn í sögu skólans. Hún fékk átta níur og hvorki fleiri né færri en fimmtíu tíur. Meira
31. desember 2003 | Forsíða | 228 orð | ókeypis

Hóta uppreisn gegn Kútsjma

STJÓRNLAGADÓMSTÓLL í Úkraínu úrskurðaði í gær að Leoníd Kútsjma, forseti landsins, gæti gegnt embættinu í þrjú kjörtímabil. Meira
31. desember 2003 | Forsíða | 81 orð | ókeypis

Lifði bókaflóðið af

SLÖKKVILIÐIÐ í New York-borg hefur bjargað 43 ára gömlum manni sem var fastur undir hrúgu af bókum, tímaritum og öðru lesefni í tvo sólarhringa á heimili sínu. Meira
31. desember 2003 | Forsíða | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Var sólginn í forboðna ávexti

ÞEGAR Vladímír Pútín Rússlandsforseti var njósnari KGB í Austur-Þýskalandi hafði hann mikið yndi af því að lesa bannaða pöntunarlista póstverslana. Meira
31. desember 2003 | Forsíða | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill bregðast við hringamyndun með nýjum lögum

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að allt bendi til að samruni fyrirtækja og einokunartilburðir í kjölfarið sé að verða meinsemd í íslenzku viðskiptalífi og vill bregðast við því. Meira

Baksíða

31. desember 2003 | Baksíða | 727 orð | 1 mynd | ókeypis

Áramót 2003

Enn einu sinni er komið að áramótum, þessum tímamótum sem við lítum til baka og reynum að læra af gjörðum okkar, réttum og röngum, og lofum að gera aldrei sömu vitleysurnar aftur, loforð sem endast í besta falli fram í febrúar. Meira
31. desember 2003 | Baksíða | 136 orð | ókeypis

Býður nýja tegund fasteignalána

LANDSBANKI Íslands hyggst bjóða nýja tegund fasteignalána í erlendri mynt frá og með næstu áramótum. Greint var frá því í gær að Íslandsbanki hygðist bjóða lán til húsnæðiskaupa í erlendum myntum frá og með áramótum. Meira
31. desember 2003 | Baksíða | 370 orð | ókeypis

Dregur stórlega úr samkeppni á fjármálamarkaði

ÁFORM um sölu á Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis (SPRON) til Kaupþings Búnaðarbanka fela í sér aðför að íslenska sparisjóðakerfinu og munu draga stórlega úr samkeppni á innlendum fjármálamarkaði nái þau fram að ganga, segir í yfirlýsingu frá stjórn... Meira
31. desember 2003 | Baksíða | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Fréttavakt á mbl.is yfir áramótin

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út föstudaginn 2. janúar. Yfir áramótin verður fréttaþjónusta á Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is eða hringja í síma 861 7970. Meira
31. desember 2003 | Baksíða | 316 orð | 6 myndir | ókeypis

Í toppi á gamlárskvöld

Í hverju á ég að vera á gamlárskvöldi? er spurning sem konur og karlar velta gjarnan fyrir sér þegar áramótin nálgast. Meira
31. desember 2003 | Baksíða | 145 orð | ókeypis

Metfjöldi fíkniefnamála á þessu ári

FÍKNIEFNABROT á árinu voru 1.338 og hafa aldrei verið fleiri í sögu lögreglunnar. Þeim fjölgaði um 34,6% frá 2002 en voru þá 994 sem var metfjöldi. Meira
31. desember 2003 | Baksíða | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Óheimilt að veiða loðnu

HAFRANNSÓKNASTOFNUN hefur skipulagt leit að loðnu strax eftir áramótin og taka 10-12 loðnuskip þátt í leiðangrinum. Á meðan verður óheimilt að veiða loðnu í atvinnuskyni. Meira
31. desember 2003 | Baksíða | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur íþróttamaður ársins

ÓLAFUR Stefánsson, handknattleiksmaður, er íþróttamaður ársins 2003 að mati Samtaka íþróttafréttamanna en kjöri hans var lýst í gærkvöldi. Meira
31. desember 2003 | Baksíða | 443 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráð til að úthýsa timburmönnum

Hver kannast ekki við að hafa vaknað morguninn eftir skemmtilegt kvöld og sagt í einlægni: "Aldrei aftur, aldrei aftur." Og er nýtt ár er í þann mund að ganga í garð má búast við að nokkuð fjölgi í þessum hópi. Meira
31. desember 2003 | Baksíða | 124 orð | 2 myndir | ókeypis

Söfnuðu fyrir krabbameinssjúk börn

ÁRLEGIR tónleikar til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna sem Stöð 2 og Bylgjan standa fyrir árlega fóru fram í Háskólabíói í gær, og var styrktarfélaginu afhentur ágóðinn, 2,2 milljónir króna, í hléinu. Meira
31. desember 2003 | Baksíða | 67 orð | ókeypis

Viðræður um lánamál langt komnar

SKARPHÉÐINN Berg Steinarsson, stjórnarformaður Norðurljósa og yfirmaður innlendrar fjárfestingar hjá Baugi, segir að líklega verði ekki lokið við að semja við lánardrottna Norðurljósa um lánamál fyrirtækisins fyrir áramót. Meira

Fréttir

31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

94 stúdentar brautskráðir frá MH

MENNTASKÓLINN við Hamrahlíð brautskráði föstudaginn 19. desember sl. 94 stúdenta, 40 af eðlisfræði- og náttúrufræðibrautum, 33 af félagsfræðibrautum, 21 af málabautum, 1 af alþjóðlegri námsbraut og 1 af tónlistarbraut. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðhald á öllum sviðum | Fjárhagsáætlun...

Aðhald á öllum sviðum | Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2004 var samþykkt á fundi sveitarstjórnar skömmu fyrir jól. Tekjur eru áætlaðar 350,9 milljónir króna og gjöld 326 milljónir. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð | ókeypis

Alfarið á móti vopnuðum öryggisvörðum

HALLDÓR Þ. Sigurðsson formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) segist alfarið á móti þeirri hugmynd að vopnaðir öryggisverðir verði settir um borð í flugvélar til að auka öryggi gegn hryðjuverkum í flugi. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Alnæmislyfja krafist

MÓTMÆLENDUR í Durban í Suður-Afríku sýna hvernig fer fyrir alnæmissjúklingum sem fá ekki nauðsynleg lyf. Þannig létu þeir í ljósi óánægju með suður-afrísk stjórnvöld sem þeir saka um að draga lappirnar í baráttunni við sjúkdóminn. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð | ókeypis

Augnsteinaaðgerðum fjölgað um 550

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að tæpar 84 milljónir króna renni til fjögurra spítala til að fjölga liðskipta- og augnsteinaaðgerðum sérstaklega á árinu 2004. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Austurbakki styrkir forvarnastarf

AUSTURBAKKI hefur undanfarin ár sleppt því að senda út jólakort og veitt í staðinn styrki til félaga. Þetta árið fengu félögin Vímulaus æska, Götusmiðjan og Klúbburinn Geysir styrki að upphæð kr. 100. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Á flótta frá Basra í Íraksstríðinu

KONA flýr með börn sín frá borginni Basra í Suður-Írak þegar hundruð fjölskyldna flúðu úr borginni vegna matvælaskorts um viku eftir að stríðið í Írak hófst. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásgeir Bjarnason

ÁSGEIR Bjarnason, bóndi í Ásgarði og fyrrverandi forseti Alþingis, lést á Sjúkrahúsi Akraness 29. desember sl., 89 ára að aldri. Ásgeir fæddist í Ásgarði í Dalasýslu 6. sept. Meira
31. desember 2003 | Landsbyggðin | 339 orð | 1 mynd | ókeypis

Bátaskemman fokheld

Siglufjörður | Skömmu fyrir jól varð svokölluð Bátaskemma, sem verið er að byggja í Siglufirði, fokheld. Bátaskemman er 1.050 fermetrar að grunnfleti og mesta hæð um 14 metrar. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Bensínið í eigu vélsleðamanna

TILDRÖG eldsvoðans í gamla Ísbjarnarhúsinu eru enn í rannsókn lögreglunnar og leikur enn grunur á að eldurinn hafi kviknað út frá flugeldi. Börn voru að leik með flugelda skömmu fyrir brunann og er talið að rekja megi brunann til þess. Meira
31. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 89 orð | ókeypis

Brenna við Ásvelli

Hafnarfjörður | Í kvöld verður kveikt í brennu á svæðinu milli Ásbrautar og Reykjanesbrautar við Ásvelli og hefst hún kl. 20.00. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Bush heimsækir hernámsliðið í Bagdad

"MIG langaði í heitan mat og takk fyrir að bjóða mér hingað inn," sagði George W. Bush Bandaríkjaforseti við bandaríska hermenn í Bagdad í óvæntri ferð sinni til írösku höfuðborgarinnar 27. nóvember. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 323 orð | ókeypis

Búa sig undir kröfu um vopnaða verði

ÍSLENSK yfirvöld búa sig nú undir það að mæta kröfum Bandaríkjamanna um að vopnaðir lögreglumenn verði settir í erlendar vélar sem lenda í Bandaríkjunum. Fundur um málið var haldinn í samgönguráðuneytinu í gær. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Bústaður brann

SUMARBÚSTAÐUR í Munaðarnesi brann til kaldra kola í gærkvöldi. Bústaðurinn var mannlaus þegar eldurinn kviknaði en fólk hafði verið í bústaðnum fyrr um daginn. Vegfarandi tilkynnti lögreglu um eldinn um kl. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd | ókeypis

EES-samningurinn hefur ekki veikst

"EES-SAMNINGURINN hefur ekki veikst," segir Þórunn J. Hafstein, forstöðumaður skrifstofu hjá starfsstöð EFTA í Brussel. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd | ókeypis

Eitt hlýjasta ár frá upphafi mælinga

ÁRIÐ sem er að kveðja er meðal þriggja til fjögurra hlýjustu ára sem komið hafa hér á landi frá upphafi mælinga að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings á Veðurstofunni. Meira
31. desember 2003 | Landsbyggðin | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjörutíu brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands

Akranes | Fjörutíu nemendur, þar af 25 stúdentar, voru brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi við hátíðlega athöfn 19. desember sl. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri bréfsprengjur til ESB

GRUNSAMLEGUR pakki fannst í gær á skrifstofu Eurojust í hollenzku borginni Haag, en Eurojust er Evrópusamstarfsstofnun sem helguð er baráttunni gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Flugeldamarkaður Flugbjörgunarsveitarinnar

FLUGELDAMARKAÐUR Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík er í húsnæði B&L að Grjóthálsi 1 og í húsnæði Flugbjörgunarsveitarinnar við Flugvallarveg, götuna út að Hótel Loftleiðum. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Forseti Bólivíu knúinn til afsagnar

MÓTMÆLANDI í La Paz í Bólivíu stekkur yfir vegartálma þegar efnt var til fjölmennra mótmæla gegn forseta landsins, Gonzalo Sanchez de Lozada. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Fólk beðið um að draga úr heimsóknum

SVOKALLAÐAR nóróveirupestir hafa verið að ganga á mörgum öldrunarheimilum að undanförnu, m.a. á Hjúkrunarheimilinu við Seljahlíð og Hjúkrunarheimilinu Eir. Meira
31. desember 2003 | Suðurnes | 192 orð | ókeypis

Framkvæmdir við ráðhús hefjast í janúar

Sandgerði | Framkvæmdir við ráðhús og íbúðir Búmanna á miðbæjarsvæði Sandgerðis hefjast í janúar, samkvæmt ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar. Verið er að leggja lokahönd á nýja hönnun hússins eftir að það var minnkað. Meira
31. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 158 orð | ókeypis

Framtíðarskipulag Ásgarðssvæðis lagt fram

Garðabær | Starfshópur sem bæjarstjórn Garðabæjar skipaði til að vinna að tillögum um framtíðarskipulag Ásgarðssvæðisins hefur lokið störfum. Hópurinn setur í greinargerð sinni fram átta tillögur um hvernig bæta megi aðstöðu til íþróttaiðkunar á... Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðsæl og fögur jól

Hrunamannahreppur | Segja má að jólastemmingin hér í sveit hafi byrjað fyrir alvöru á Þorláksmessu þegar kæst skata var á boðstólum í tveimur veitingahúsum, Kaffi-Seli og Útlaganum. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 288 orð | 3 myndir | ókeypis

Fulltrúi páfa myrtur

RÓMVERSK-kaþólska kirkjan í Afríkuríkinu Búrúndí sakaði í gær formlega síðustu virku uppreisnarhreyfingu landsins um að bera ábyrgð á morði á sendiherra Páfagarðs þar. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 328 orð | ókeypis

Gaddafi Líbýuleiðtoga trúað, aldrei þessu vant

RONALD Reagan, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, kallaði hann á sínum tíma "óða hundinn í Miðausturlöndum" en síðan hefur mikið vatn til sjávar runnið. Muammar Gaddafi er orðinn leiður á útlegðinni og vill nú semja sátt við samfélag þjóðanna. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Gáfu þrekhjól | Kvenfélag Hraungerðishrepps afhenti...

Gáfu þrekhjól | Kvenfélag Hraungerðishrepps afhenti nýlega Heilbrigðisstofnuninni á Selfossi þrekhjól að gjöf. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Geimferja ferst yfir Texas

BANDARÍSKA geimferjan Kólumbía leystist upp yfir Texas 1. febrúar þegar hún var á leið til lendingar á Canaveral-höfða á Flórída eftir leiðangur til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Sjö manna áhöfn ferjunnar fórst. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 154 orð | ókeypis

Gæludýrin búin undir gamlárskvöld

MIKIÐ var að gera á Dýraspítalanum í Víðidal í gær við að afgreiða róandi lyf handa hundum á gamlárskvöld. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefur auðgað ævi mína mikið

ÞAÐ hefur auðgað ævi mína mikið að eiga alla þessa vinsemd og vináttu þessa fólks. Meira
31. desember 2003 | Suðurnes | 195 orð | ókeypis

Hyggjast selja vatnsveitu

Garður | Gert er ráð fyrir því í drögum að fjárhagsáætlun Gerðahrepps fyrir komandi ár að samningar takist um sölu á vatnsveitu hreppsins til Hitaveitu Suðurnesja á næsta ári og fyrir hana fáist 50 milljónir kr. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Hyggur á nám í eðlisverkfræði

LÍNEY Halla Kristinsdóttir, nítján ára stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, var með meðaleinkunnina 9,82 er hún brautskráðist frá skólanum í desember. Er það hæsta meðaleinkunnin í sögu skólans. Meira
31. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 601 orð | 3 myndir | ókeypis

Hætti ekki fyrr en ég verð dreginn út

"ÉG byrjaði að sækja íþróttatíma hér í húsinu árið 1949, var í fótbolta, þá var Þór með annan salinn og KA hinn," segir Arngrímur Kristjánsson sem lék Þórsmegin í húsinu. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð | ókeypis

Í jólaköttinn

Um kaffileytið á aðfangadag sendi Friðrik Steingrímsson í Mývatnssveit kveðju til Andrésar Björnssonar á Gilsárvöllum, Borgarfirði eystra. Nú er stress um borg og bí bændur enn á sprettinum, reyndu að lenda ekki í árans jólakettinum. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Íraksstríði mótmælt

FÉLAGAR í hreyfingu indverskra sósíalista kveikja í Bush-brúðu í Kalkútta um miðjan febrúar þegar milljónir manna í um 60 löndum mótmæltu áformum bandarískra og breskra stjórnvalda um að hefja innrás í Írak. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 1803 orð | 1 mynd | ókeypis

Í skugga "hryðjuverkastríðs"

B andaríska tímaritið Newsweek spurði José María Aznar, forsætisráðherra Spánar, á dögunum hvers vegna hann teldi að George W. Bush Bandaríkjaforseti væri svo óvinsæll sem raun bæri vitni. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 275 orð | ókeypis

Íslendingar eru hamingjusamastir

ÍSLENDINGAR eru hamingjusamastir í heimi, samkvæmt Alþjóða hamingjuupplýsingabankanum ( The World Database of Happiness ), og sérfræðingur hjá sænsku hagstofunni segir, að út frá fólksfjöldafræðilegum viðmiðum sé best að búa á Íslandi af Norðurlöndunum. Meira
31. desember 2003 | Suðurnes | 77 orð | ókeypis

Íþróttamaður Reykjanesbæjar útnefndur

Njarðvík | Íþróttamaður Reykjanesbæjar verður útnefndur í hófi sem að venju verður efnt til í Íþróttahúsi Njarðvíkur í dag, gamlársdag, klukkan 13. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólaljósin speglast í Húsavíkurhöfn

Útgerðarmenn og sjómenn hafa alla jafna verið duglegir að skreyta skip sín og báta um hátíðarnar og þar var engin undantekning á að þessu sinni. Meira
31. desember 2003 | Suðurnes | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólastemmning í höfninni

Sandgerði | Níu stærri fiskiskip voru í Sandgerðishöfn um hátíðirnar. Voru þau öll fagurlega skreytt og þótt ekki sé mikill kvóti eftir í bænum telja Sandgerðingar að þar hafi verið einna fallegustu skipaskreytingarnar að þessu sinni. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupþing Búnaðarbanki afhenti sex styrki

KAUPÞING Búnaðarbanki afhenti fyrir jólin sex styrki, samtals að upphæð 15 milljónir króna. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd | ókeypis

Kenna íslensku á hverjum degi

ALÞJÓÐAHÚSIÐ afhenti í gær í fyrsta skipti verðlaun Alþjóðahúss fyrir lofsverða frammistöðu í málefnum innflytjenda en verðlaunin nefnast "Vel að verki staðið". Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

Khatami segir um 40.000 hafa farist

MOHAMMAD Khatami, forseti Írans, sagði í gær, að hugsanlega hefðu allt að 40.000 manns farist í jarðskjálftanum, sem lagði írönsku borgina Bam og nálægar byggðir í rúst í síðustu viku. Vísaði hann jafnframt á bug fréttum um, að tala látinna væri 50. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 188 orð | ókeypis

Kærunefnd háskólanema skipuð

TÓMAS Ingi Olrich, menntamálaráðherra, hefur skipað áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Lamb í sjálfheldu

MIKIÐ fannfergi er nú á Laugarvatni eftir linnulausa snjókomu síðasta sólarhringinn, er nú víða klofdjúpur snjór og færð afar þung. Björgunarsveitin Ingunn hefur haft í mörg horn að líta við að aðstoða fólk í ófærðinni. Meira
31. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Leirvasar í bókasafnið | Bókasafn Seltjarnarness...

Leirvasar í bókasafnið | Bókasafn Seltjarnarness fékk skemmtilega jólagjöf skömmu fyrir jól frá Rögnu Ingimundardóttur leirlistakonu sem gaf safninu tvo veglega leirvasa. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 47 orð | ókeypis

Lýst eftir stolnum vélsleða

LÖGREGLAN á Akureyri lýsir eftir stolnum vélsleða af gerðinni Arctic Cat 900 Mountain M1 árgerð 2002 sem stolið var frá Frostagötu 6 aðfaranótt þriðjudags. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannskæð sprengjutilræði í Istanbúl

SÆRÐUR Tyrki færður í sjúkrabíl eftir sprengjuárás á bresku ræðismannsskrifstofuna í Istanbúl 20. nóvember. 27 manns biðu þá bana þegar pallbílar, hlaðnir sprengiefni, voru sprengdir við ræðismannsskrifstofuna og breskan banka í borginni. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Menn Pútíns með pálmann í höndunum

SJÓLIÐAR úr rússneska Svartahafsflotanum koma úr kjörklefum í úkraínsku hafnarborginni Sevastopol eftir að hafa greitt atkvæði í rússnesku þingkosningunum 7. desember. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Michael Jackson ákærður

MICHAEL Jackson, einn vinsælasti popptónlistarmaður sögunnar, var ákærður í Kaliforníu 18. desember fyrir kynferðislegt ofbeldi gegn barni. Meira
31. desember 2003 | Suðurnes | 46 orð | ókeypis

Mikið byg gt | Á árinu...

Mikið byg gt | Á árinu sem nú er að ljúka voru teknar í notkun fjórtán íbúðir í Garði, samkvæmt upplýsingum skrifstofu Gerðahrepps. Í byggingu eru fimmtán íbúðir og fyrir liggja tólf umsóknir um lóðir fyrir íbúðarhús. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil fólksfækkun í Stykkishólmi

Stykkishólmur | Mikil fólksfækkun hefur verið á þessu ári í Stykkishólmi. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands um mannfjölda 1. desember s.l. eru íbúar Stykkishólms 1.161 og hefur þeim fækkað um 65 eða 5.46%. Meira
31. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 400 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikill og óvæntur heiður

Reykjavík | Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara var í gær veittur styrkur úr Minningarsjóði Gunnars Thoroddsens, fyrrverandi borgarstjóra og forsætisráðherra. Styrkurinn, sem nemur 250. Meira
31. desember 2003 | Suðurnes | 48 orð | ókeypis

Nauðgun kærð til lögreglu

Reykjanesbær | Sautján ára stúlka leitaði til lögreglunnar í Keflavík um klukkan þrjú í fyrrinótt til að kæra nítján ára pilt fyrir nauðgun sem hafði átt sér stað í heimahúsi í Reykjanesbæ skömmu áður. Kemur þetta fram á vef lögreglunnar í Keflavík. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 819 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýársnóttin er heitasti tíminn

Þórhallur Ólafsson fæddist í Reykjavík 15. maí 1952. Hann er útskrifaður tæknifræðingur frá Köbenhavns Technikum árið 1978. Var tæknifræðingur hjá Vegagerð ríkisins um 18 ára skeið og var síðan aðstoðarmaður dóms- og kirkjumálaráðherra á árunum 1995 til 1999, en þá tók hann við framkvæmdastjórastöðu hjá Neyðarlínunni ehf. Maki er Gróa Dagmar Gunnarsdóttir og eiga þau tvo syni, Jón Gunnar og Einar Karl. Meira
31. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 105 orð | ókeypis

Nýárstrimm

ÁRLEGT Nýárstrimm verður í Kjarnaskógi á morgun, nýársdag. Það hefst kl. 9 og stendur til kl. 20 um kvöldið. Nýárstrimm hefur verið haldið í Kjarnaskógi síðastliðin 20 ár og stendur jafnan yfir allan daginn. Meira
31. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 76 orð | ókeypis

Nýjum vélsleða og kerru stolið |...

Nýjum vélsleða og kerru stolið | Yfirbyggð vélsleðakerra, grá að lit, sem stóð fyrir utan Vélsmiðju Steindórs við Frostagötu 6 á Akureyri hvarf aðfaranótt þriðjudags. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt lyf við nýrnaveiki lofar góðu

PRÓFANIR á nýju lyfi, Pyridorin, sem er við nýrnaveiki af völdum sykursýki, hafa komið mjög vel út að sögn Jóns Inga Benediktssonar, framkvæmdastjóra Líftæknisjóðsins. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Óveðrið rak fólk á dekkjaverkstæðin

MIKIÐ hefur verið að gera hjá hjólbarðaverkstæðum frá því á mánudag vegna gjörbreyttra akstursskilyrða á götum borgarinnar. Meira
31. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 506 orð | 1 mynd | ókeypis

"Karlarnir okkar eru alveg dauðuppgefnir"

Reykjavík | Sorphirða í höfuðborginni hefur gengið nokkuð brösuglega undanfarna daga. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

"Saddam hefur veitt upplýsingar"

SADDAM Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, er sagður hafa gengist við því við yfirheyrslur að hann hafi komið um 40 milljörðum Bandaríkjadala (um 3.000 milljörðum króna) undan og að þessir fjármunir séu geymdir í bönkum erlendis. Meira
31. desember 2003 | Landsbyggðin | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráku kaffihús á Þorláksmessu

Borgarnes | Nemendur í 10. bekk Grunnskólans í Borgarnesi seldu kaffi, kakó og vöfflur með rjóma á veitingastaðnum Vivaldi á Þorláksmessudag. Vivaldi hefur staðið lokaður um hríð og var framtak nemendanna liður í fjáröflun þeirra fyrir Danmerkurferð... Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Rifinn að dómi Hæstaréttar

Hornafjörður | Gamli Shell-skálinn á Höfn í Hornafirði var jafnaður við jörðu á mánudaginn en Hæstiréttur úrskurðaði í júlí í sumar að eigandi hússins, Skeljungur, skyldi borinn af lóðinni með hús sitt og allt sem því tilheyrði, þar með taldir olíu- og... Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Saddam finnst í holu

LÆKNIR skoðar tennur Saddams Husseins eftir að íraski forsetinn fyrrverandi fannst í holu sem grafin hafði verið í jörðina nálægt heimaborg hans, Tikrit. Saddam var fúlskeggjaður þegar hann fannst laugardaginn 13. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd | ókeypis

Sakna sárlega einfaldleika sovétskeiðsins og æskunnar

NOKKRIR vel efnaðir Moskvubúar ætla að fagna áramótunum með því að koma saman á dýrum veitingastað þar sem rifjað verður upp með söknuði lífið á sovétskeiðinu. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Schwarzenegger kjörinn ríkisstjóri

KVIKMYNDALEIKARINN Arnold Schwarzenegger fagnar sigri í ríkisstjórakosningunum í Kaliforníu sem fram fóru 7. október. Meira
31. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 60 orð | ókeypis

Seldi hass í skólanum | Tvítugur...

Seldi hass í skólanum | Tvítugur karlmaður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra til að greiða 45 þúsund króna sekt til ríkissjóðs, að sæta upptöku 7.500 króna og greiða sakarkostnað, en hann var ákærður fyrir fíkniefnabrot. Meira
31. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Sextugur sýnir

Guðmundur Ármann Sigurjónsson opnar málverkasýningu í Galleríi Gersemi, Hafnarstræti 96 á laugardag, 3. janúar. Sýningin er haldin í tilefni af 60 ára afmæli myndlistarmannsins. Sýningin verður opin milli klukkan 13 og 18 til sunnudagsins 11. janúar. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Skóli á Netinu fyrir íslensk börn í útlöndum

ÍSLENSKUSKÓLINN, skóli á Netinu fyrir íslensk börn búsett erlendis, var formlega opnaður með undirritun samnings um stofnun hans í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Meira
31. desember 2003 | Landsbyggðin | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Sparisjóður Vestmannaeyja afhendir styrk

Vestmannaeyjar | Sparisjóður Vestmannaeyja afhenti sinn árlega styrk úr styrktar- og menningarsjóði sínum á Þorláksmessu. Sjóðurinn var stofnaður til minningar um Þorstein Þ. Víglundsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóra. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Sprengjuleitin gengur vel

TVEIR sprengjusérfræðingar frá íslensku friðargæslunni segja að sprengjuleit, sem þeir taka þátt í í Írak, gangi vel. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Starfið í senn spennandi og ögrandi

RÁÐHERRASKIPTI verða á ríkisráðsfundi á Bessastöðum fyrir hádegi í dag. Tómas Ingi Olrich lætur af embætti menntamálaráðherra og Þorgerður K. Gunnarsdóttir tekur við sem nýr ráðherra. Hún segir starfið í senn spennandi og ögrandi. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Straumur eignast 20% í Kögun

STRAUMUR, fjárfestingafélag, keypti í gær tæplega 20% hlut í Kögun, en átti engin hlutabréf í félaginu. Seljendur eru Íslenskir aðalverktakar, sem áttu 10,5% hlut og seldu hann allan, og Landsbanki Íslands, sem átti 10,4% hlut og seldi 9,3%. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Stærsta kyrkislanga allra tíma

NÆR 15 metra löng kyrkislanga, sem veiddist á eynni Súmötru í Indónesíu í fyrra, var nýlega sýnd í fyrsta skipti opinberlega í dýragarði í smábænum Curugsewu á eynni Jövu. Meira
31. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 59 orð | ókeypis

Sýningu lýkur | Brátt lýkur í...

Sýningu lýkur | Brátt lýkur í Gerðubergi sýningunni "Þetta vilja börnin sjá!" sem staðið hefur síðan í nóvember. Sýningin er á myndskreytingum úr íslenskum barnabókum sem koma út á árinu 2003. "Þetta vilja börnin sjá! Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 351 orð | ókeypis

Taumlaus erlend lántaka banka áhyggjuefni

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir í áramótagrein sinni í Morgunblaðinu í dag að taumlaus erlend lántaka bankanna valdi nokkrum áhyggjum. Davíð varar bankana við að fara of geyst og bendir á að slíkt hafi gerzt árin 1999-2001. Meira
31. desember 2003 | Suðurnes | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Teknar upp kartöflur á jólum

Sandgerði | Síðustu karftöflurnar frá sumrinu voru teknar upp úr garðinum hjá Birni Maronssyni og Lydíu Egilsdóttur í Sandgerði á aðfangadag. Voru það sannkallaðar jólakartöflur og komu sér vel í uppstúfið með hangikjötinu á jóladag. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilskipunin gagnrýnd

TOM Ridge, ráðherra heimavarna í ríkisstjórn Bandaríkjanna, sagðist í gær ánægður með þau viðbrögð sem nýjar reglur sem ráðuneyti hans kynnti á mánudag hafa hlotið. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Undir snjó í sólarhring

HESTURINN Glaður varð fyrir því óláni síðastliðið sunnudagskvöld að lenda ofan í skurði á heimaslóðum í Mosfellsdal og dúsa þar í rúman sólarhring. Meira
31. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Vatnsöflun tryggð til lengri tíma en áður

NORÐURORKA tók í gær í notkun mannvirki sín við Hjalteyri ásamt aðveituæð þaðan og til Akureyrar. Meira
31. desember 2003 | Miðopna | 3016 orð | 1 mynd | ókeypis

Við áramót

Liðna árið bar allt mjög merki alþingiskosninganna í maí síðastliðnum. Umræður og átök á þingi og í þjóðfélagi drógu dám af því með vaxandi þunga fyrri partinn og síðari hlutinn litaðist síðan af úrslitunum. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðskipti einstaklinga með hlutabréf aukast

ÞEIRRAR vertíðar sem verið hefur í kringum hlutabréfakaup einstaklinga í lok desember á síðustu árum gætti ekki í ár. Ástæðan er sú að í ár er fyrsta árið sem ekki er veittur skattaafsláttur vegna hlutabréfakaupa. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Yfirmenn Pharmaco nýta kauprétt

RÓBERT Wessman, forstjóri Pharmaco, og Steinþór Pálsson, framkvæmdastjóri Pharmamed á Möltu, dótturfélags Pharmaco, nýttu sér í gær kauprétti sína á bréfum Pharmaco. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 156 orð | ókeypis

ÞAU mistök urðu í andlátsfrétt á...

ÞAU mistök urðu í andlátsfrétt á mánudag að nafn Hildar Ólafsdóttur, dóttur Ólafs Jenssonar, féll út. Beðist er velvirðingar á því. Örnólfur Árnason þýddi "Í umfjöllun um leikritið Sporvagninn Girnd, sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu þann 27. Meira
31. desember 2003 | Erlendar fréttir | 152 orð | ókeypis

Þjóð íslams gætir Jacksons

ÞJÓÐ íslams, ein samtök múslíma í Bandaríkjunum, hafa lýst yfir stuðningi við söngvarann Michael Jackson og hafa m.a. tekið að sér að gæta öryggis hans. Jackson býr sig nú undir að verjast ásökunum um kynferðislegt ofbeldi gegn barni. Meira
31. desember 2003 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞÓRUNN EIRÍKSDÓTTIR

ÞÓRUNN Eiríksdóttir, húsfreyja á Kaðalstöðum í Stafholtstungum, Borgarbyggð, er látin, 75 ára að aldri. Þórunn fæddist á Hamri í Þverárhlíð 20. janúar 1928 og ólst upp á Glitstöðum í Norðurárdal. Meira

Ritstjórnargreinar

31. desember 2003 | Leiðarar | 858 orð | ókeypis

Áramót

Það er á margan hátt bjart yfir íslenzku þjóðlífi um þessi áramót. Flest bendir til að sú lægð, sem við höfum gengið í gegnum í efnahagsmálum á síðustu þremur árum, sé að baki og nýtt blómaskeið framundan. Meira
31. desember 2003 | Staksteinar | 346 orð | ókeypis

- Hægrisveifla á hugarfari landsmanna

Nú þegar árið 2003 er senn á enda sér Ármann Jakobsson ástæðu til að rifja upp það sem gerðist á árinu á Múrnum. "Á Íslandi var árið 2003 kosningaár og hefði mátt búast við miklum tíðindum. Meira

Menning

31. desember 2003 | Fólk í fréttum | 334 orð | 4 myndir | ókeypis

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics...

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics föstudag og laugardag. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félag harmonikuunnenda með nýársdansleik laugardag. Hljómsveit Ingvars Hólmgeirssonar og Þorsteins R. Þorsteinssonar leikur fyrir dansi ásamt Villa Guðmunds. Meira
31. desember 2003 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Dans, spenna og kóngulær

UNNENDUR góðra breskra kvikmynda ættu ekki að láta Billy Elliot fram hjá sér fara en hún er á dagskrá Sjónvarpsins að kvöldi nýársdags. Meira
31. desember 2003 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Englar í dulargervi

BRESKA tónlistartímaritið NME er með sérstakan vinsældalista á sjónvarpsstöðinni MTV2 þar sem almenningur getur ráðið því hvaða myndbönd eru tekin til sýninga. Meira
31. desember 2003 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

FÓLK Í fréttum

LEIKKONAN Kate Winslet hefur eignast sitt annað barn. Hún átti son 22. desember í New York, að viðstöddum föðurnum Sam Mendes . Meira
31. desember 2003 | Fólk í fréttum | 190 orð | ókeypis

Fréttir, grín og gaman

ÁRIÐ 2003 verður að venju tekið fyrir í máli og myndum með ýmsum hætti í sjónvarpinu á gamlársdag. Fréttaannálar verða á sínum stað bæði í Ríkissjónvarpinu og á Stöð 2 þar sem helstu viðburðir ársins verða rifjaðir upp. Meira
31. desember 2003 | Menningarlíf | 1038 orð | 1 mynd | ókeypis

Galdramaður á gítarinn

ÍSLENSKUM tónlistarmönnum hefur löngum þótt það eftirsóknarvert að komast á plötusamning erlendis, ekki síst á milljónamörkuðunum vestanhafs. Þetta hefur Hilmar Jensson gítarleikari nú gert, en farið hljótt með. Meira
31. desember 2003 | Fólk í fréttum | 334 orð | 4 myndir | ókeypis

Hversu marga frídaga hefur Bush forseti tekið sér á árinu?

ORLOFSDAGAR George W. Bush Bandaríkjaforseta virðast vekja mesta forvitni notenda vefsíðunnar Yahoo, en þar hefur verið birtur listi yfir vinsælustu spurningar netverja á árinu. Meira
31. desember 2003 | Fólk í fréttum | 921 orð | 5 myndir | ókeypis

Hæðir og lægðir kvikmyndaársins 2003

Árið 2003 var gott bíóár. Vissulega var miðjumoðið mikið en því er úthýst hér og beinir Sæbjörn Valdimarsson fremur sjónum að myndum sem voru við það að komast á listann yfir þær 10 bestu (og er birtur annars staðar í blaðinu); óvæntu gleðigjöfunum, vonbrigðunum og tekur að lokum saman hinn ómissandi listi yfir 10 allra verstu myndir ársins sem er að líða. Meira
31. desember 2003 | Fólk í fréttum | 78 orð | ókeypis

Ljósmyndir á djamminu og dýr í teppum

FIMM vinsælustu spurningarnar og svörin á Vísindavef Háskóla Íslands árið 2003 voru þessar: Er löglegt að fólk taki ljósmyndir á veitinga- og skemmtistöðum og setji þær svo á Netið? Hver er hornasumma einhyrnings? Meira
31. desember 2003 | Fólk í fréttum | 1293 orð | 1 mynd | ókeypis

Logn á eftir stormi

Hér veltir Arnar Eggert Thoroddsen vöngum yfir dægurtónlistarárinu 2003 og reifar það sem uppúr rís. Meira
31. desember 2003 | Menningarlíf | 1363 orð | 3 myndir | ókeypis

Tilman Riemenschneider

Saga myndskurðar er í senn mikilsháttar sem spennandi, hvert sem litið er og í hvaða heimsálfu drepið er niður fæti. Að skera í tré hafði samfylgd með bithvössum verkfærum eins og þau greinast í mistri sögunnar, því fullkomnari þeim margbreytilegri. Meira
31. desember 2003 | Fólk í fréttum | 234 orð | 2 myndir | ókeypis

White Stripes og Outkast með bestu plöturnar

EINS og venja er hafa helstu fjölmiðlar erlendis birt lista yfir hvað þeir telja standa upp úr í dægurtónlistinni árið 2003. Meira
31. desember 2003 | Fólk í fréttum | 457 orð | ókeypis

Það sem stóð upp úr í dægurtónlist árið 2003

Arnar Eggert Thoroddsen Innlendar plötur 1. Mínus - Halldór Laxness 2. Guðjón Rúdólf - Minimania 3. Dr. Gunni - Stóri hvellur 4. Paul Lydon - Vitlaust hús 5. Skytturnar - Illgresið 6. Kristján og Þórarinn Eldjárn - Ljóð, hljóð og óhljóð 7. Meira
31. desember 2003 | Menningarlíf | 1242 orð | 5 myndir | ókeypis

Ævintýraleg saga víkinganna

Fyrsta ferðin, saga landafundanna, er ný leikin heimildarkvikmynd um landafundi og önnur afrek íslenskra víkinga. Myndin verður sýnd í Ríkissjónvarpinu að kvöldi nýársdags. Guðni Einarsson ræddi við Kára G. Schram, leikstjóra og framleiðanda. Meira

Umræðan

31. desember 2003 | Aðsent efni | 900 orð | 1 mynd | ókeypis

Alfreð og staðreyndirnar

Alfreð á mjög erfitt með að taka þátt í málefnalegri umræðu um málefni Línu.net og fyrirtækja tengdra henni... Meira
31. desember 2003 | Aðsent efni | 1047 orð | 1 mynd | ókeypis

Berjumst áfram að settu marki og látum verkin tala!

Þetta er skelfileg staða sem ekki er hægt að sætta sig við og leggur áhugahópur um örugga Reykjanesbraut því fram nýjar kröfur í ljósi stöðunnar í dag. Meira
31. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 500 orð | ókeypis

Er ríkur að verða ríkari?

EKKI er langt síðan að íslenski fjármagnsmarkaðurinn tók stökkbreytingum og gerði mönnum kleift að græða stórfé á skömmum tíma. Meira
31. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 300 orð | 2 myndir | ókeypis

Illa ruddar götur MAÐUR hafði samband...

Illa ruddar götur MAÐUR hafði samband við Velvakanda og vildi hann kvarta yfir því hversu illa var rutt í borginni mánudaginn 29. desember sl. Segir hann að það hafi verið hrikalega erfitt að komast leiðar sinnar, hvort sem fólk var gangandi eða akandi. Meira
31. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 401 orð | ókeypis

Nú verður farið að meiða fólk

ÞETTA örstutta lesendabréf er punktað niður á aðfangadagsmorgun 2003. Með vilja áður en forustumenn þjóðarinnar hefja lesturinn á sínu guðspjalli. Þetta lesendabréf er ekki hrópið fræga úlfur úlfur. Meira

Minningargreinar

31. desember 2003 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁLFHEIÐUR L. GUÐMUNDSDÓTTIR

Álfheiður L. Guðmundsdóttir fæddist á Siglufirði 24. febrúar 1922. Hún lést á Droplaugarstöðum 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Álfheiðar voru Theódóra Pálsdóttir Árdal og Guðmundur Hafliðason hafnarstjóri á Siglufirði. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2003 | Minningargreinar | 80 orð | ókeypis

Jón Ólafur Ólafsson

Jóns verður sárt saknað, slíkur gleðigjafi sem hann var - hvar sem hann kom. Alltaf stutt í grínið og gleðina. Áhugasamur og fróður um allt mögulegt. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2003 | Minningargreinar | 1595 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN ÓLAFUR ÓLAFSSON

Jón Ólafur Ólafsson fæddist á Akureyri 4. nóv. 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. des. síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2003 | Minningargreinar | 595 orð | 1 mynd | ókeypis

KJARTAN HALLDÓR RAFNSSON

Kjartan Halldór Rafnsson fæddist í Reykjavík 31. desember 1968. Hann lést í Svíþjóð 27. október síðastliðinn og var útför hans gerð þar en minningarathöfn var haldin um Kjartan í Bústaðakirkju 24. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Ein stærstu fjármálasvik sögunnar

BANDARÍSKA verðbréfaeftirlitið (SEC) segir fjármálahneykslið innan ítalska fyrirtækisins Parmalat eitt það stærsta í sögunni. Meira
31. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagnar nýjum valkostum

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra segist fagna útspili Íslandsbanka og hann telur ástæðu þess meðal annars umræðuna um breytingar á húsnæðislánakerfinu. Hann segir þennan nýja lánamöguleika hafa bæði kosti og galla, en aukið val sé gott. Meira
31. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 78 orð | ókeypis

Lánatrygging LÍ

INGÓLFUR Guðmundsson, framkvæmdastjóri hjá Landsbankanum, segir ekki rétt að lánatrygging sú sem Íslandsbanki býður með húsnæðislánum sé fyrsta tilraunin hérlendis til að tengja saman afurðir banka og tryggingafyrirtækja eins og fram kom í frétt... Meira
31. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 851 orð | 1 mynd | ókeypis

Meiri áhætta að taka húsnæðislán í erlendri mynt

HÚSNÆÐISLÁN í erlendri mynt hafa verið í boði í töluverðan tíma hjá bönkum og sparisjóðum. Meira
31. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 83 orð | ókeypis

Methækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 56,4% á þessu ári, sem er mesta hækkun hennar á einu ári frá upphafi. Lokagildi ársins var 2.114,3 og hækkaði vísitalan um 0,56% í gær, á síðasta viðskiptadegi ársins. Meira
31. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 169 orð | ókeypis

Miklar fjárfestingar fyrirsjáanlegar

MIKLAR fjárfestingar eru fyrirsjáanlegar í upplýsingatækni hjá sveitarfélögum í Danmörku að því er segir í vefútgáfu Jyllands-Posten nýlega. Meira
31. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 88 orð | ókeypis

Sparisjóðir bjóða líftryggingar

GÍSLI Jafetsson, markaðsstjóri Sparisjóðanna, gerir athugasemd við frétt Morgunblaðsins í gær um húsnæðislán Íslandsbanka. Meira
31. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 67 orð | ókeypis

Væntingavísitalan lækkar

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup lækkaði í desember um 16,7 stig og mælist nú 104,2 stig. Um er að ræða tæplega 14% lækkun vísitölunnar milli mánaða. Meira

Fastir þættir

31. desember 2003 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, gamlársdag, 31. desember er fimmtug, Inga Jónsdóttir, myndlistarmaður, Hafnarbraut 29, Höfn. Hún og maður hennar, Þorgils Baldursson, taka á móti gestum laugardaginn 3. janúar kl.19.00 í Pakkhúsinu á... Meira
31. desember 2003 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 31. desember, er sextugur Hannes Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Vesturbergi 23,... Meira
31. desember 2003 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 31. desember, er 75 ára Erna Ragnarsdóttir, fyrrum starfsmaður Útvegsbanka Íslands og Íslandsbanka . Hún verður að heiman á... Meira
31. desember 2003 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Erla Wigelund, Laugarnesvegi 74 A er sjötíu og fimm ára í dag miðvikudaginn 31. desember, gamlársdag. Erla er stödd á afmælisdaginn á æskustöðvum eiginmanns síns Kristjáns Kristjánssonar að Syðstakoti,... Meira
31. desember 2003 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Í dag, gamlársdag, er átta tíu og fimm ára Hjörtur Einarsson fyrrverandi bóndi, Neðri-Hundadal, Dalasýslu. Hjörtur og Lilja Sveinsdóttir, kona hans, hafa heitt á könnunni fyrir ættingja, vini og samsveitunga, laugardaginn 3. Meira
31. desember 2003 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Franch Michelsen úrsmíðameisari, er níræður í dag, 31. desember, gamlársdag. Eiginkona hans er Guðný G. Jónsdóttir . Opið hús verður í nýja skátaheimilinu í Árbæ, Hraunbæ 123, á milli kl. 13:00 og 15:00 á... Meira
31. desember 2003 | Fastir þættir | 373 orð | ókeypis

Atli Freyr efstur á alþjóðlegu unglingamóti Taflfélagsins Hellis

27.-31. des. 2003 Meira
31. desember 2003 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Daníel Már og Guðmundur Þ. unnu minningarmót BR og Spron Daníel Már Sigurðssn og Guðmundur Þ. Gunnarsson sigruðu örugglega í árlegu Jólamóti Bridsfélags Reykjavíkur og Spron sem haldið er til minningar um Hörð Þórðarson sem í árafjöld var formaður BR. Meira
31. desember 2003 | Fastir þættir | 255 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðm. Páll Arnarsson

NS eiga styrk í geimsögn og 6-2 samlegu í hjarta. Sem hljómar eins og uppskrift að fjórum hjörtum, en þann samning má þó alls ekki spila. Vestur gefur; allir á hættu. Meira
31. desember 2003 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. Þann 1. janúar 2004 eiga hjónin Ólafía Guðrún Helgadóttir og Ólafur Gunnar Sigurðsson frá Ásgarði við Garðskaga, nú til heimilis að Melteig 7, Garði, 60 ára brúðkaupsafmæli. Meira
31. desember 2003 | Fastir þættir | 492 orð | 1 mynd | ókeypis

Grand Sports Tourer - nýr flokkur lúxusbíla

MERCEDES-Benz kynnir á bílasýningunni í Detroit, sem hefst í janúar, Grand Sports Tourer-bílinn sem fyrirtækið segir að marki upphafið í nýjum flokki lúxusbíla. Meira
31. desember 2003 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

GULLBRÚÐKAUP .

GULLBRÚÐKAUP . Í dag, 31. desember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Gíslína Vilhjálmsdóttir og Bjarni Sæmundsson, Kirkjulundi 6, Garðabæ. Þau eru stödd á Kanaríeyjum á Los... Meira
31. desember 2003 | Dagbók | 428 orð | ókeypis

(Hebr. 13, 20-21.)

Í dag er miðvikudagur 31. desember, 365. dagur ársins 2003, gamlársdagur, Sylvestrimessa. Orð dagsins: En Guð friðarins, er leiddi hinn mikla hirði sauðanna, Drottin vorn Jesú, upp frá dauðum með blóði eilífs sáttmála, hann fullkomni yður í öllu góðu til að gjöra vilja hans og komi því til leiðar í oss, sem þóknanlegt er í hans augum, fyrir Jesú Krist. Honum sé dýrð um aldir alda. Amen. Meira
31. desember 2003 | Í dag | 175 orð | ókeypis

Helgistund á nýársnótt

EINS og undanfarin ár verður boðið upp á tónlistar- og helgistund í Kópavogskirkju á nýársnótt kl. 00:30. Allir eru velkomnir í Kópavogskirkju á nýársnótt kl. 00:30 til helgi- og tónlistarstundar. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Meira
31. desember 2003 | Í dag | 1751 orð | 1 mynd | ókeypis

(Lúk. 2).

Guðspjall dagsins: Símeon og Anna. Meira
31. desember 2003 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. Bxd7+ Dxd7 5. O-O Rf6 6. e5 dxe5 7. Rxe5 Dc8 8. Df3 g6 9. He1 Bg7 10. d3 O-O 11. Rc3 Ra6 12. Rc4 Rb4 13. Hxe7 Rxc2 14. Hb1 He8 15. Hxe8+ Dxe8 16. Bg5 Dc6 17. Dxc6 bxc6 18. Bxf6 Bxf6 19. Re4 Be7 20. Re5 Rd4 21. Rd7 Re6... Meira
31. desember 2003 | Fastir þættir | 263 orð | 5 myndir | ókeypis

Smásportjeppar að koma

SVO virðist sem ný gerð bíla sé að ryðja sér til rúms í Evrópu. Þetta eru svokallaðir smásportjeppar og hafa þegar fjórir framleiðendur sett slíka bíla á markað. Meira
31. desember 2003 | Fastir þættir | 210 orð | ókeypis

Söluhæstu bílarnir í Evrópu evrópskir

ÞAÐ vekur athygli þegar bílasalan í Evrópu er skoðuð að þar eru söluhæstu bílarnir allir evrópskrar gerðar. Hérlendis er þessu öfugt farið þar sem japanskir bílar tróna á toppnum en það er fleira sem kemur á óvart. Meira
31. desember 2003 | Fastir þættir | 153 orð | 2 myndir | ókeypis

Toyota Corolla söluhæstur - Land Cruiser annar

SALA á fólksbílum á árinu sem er að líða er yfir 40% meiri en var á árinu 2002. Bílasalan verður nálægt 10.000 bílar á árinu í samanburði við tæplega 6.600 selda bíla 2002. Meira
31. desember 2003 | Fastir þættir | 387 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Þegar Víkverji var að vaxa upp á Akureyri tók hann þátt í að safna í brennu sem þá var efst í bænum en væri nú svo að segja í honum miðjum. Meira
31. desember 2003 | Dagbók | 63 orð | ókeypis

ÞJÓÐHÁTÍÐ (niðurlag)

- - Á þjóðhátíð órri á Þingvelli kómu fornmenn ok fylktu liði með hrosshár í taumi ok héldu þing, því brá öld þeira við óra tíma. Meira

Íþróttir

31. desember 2003 | Íþróttir | 132 orð | ókeypis

Cedrick Holmes úr leik vegna meiðsla

"VIÐ erum að leita að leikmanni eins og staðan er í dag en bandaríski leikmaðurinn okkar Cedrick Holmes fer í speglun á hné vestur í Bandaríkjunum á næstu dögum og eru litlar líkur á því að hann leiki með okkur eftir áramótin," sagði Jón Arnar... Meira
31. desember 2003 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiður Smári segir meistaratitil raunhæfan möguleika

EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir í viðtali við breska dagblaðið The Sun að Chelsea hafi styrk og getu til þess að landa enska meistaratitlinum í lok leiktíðar. Eiður segir m.a. Meira
31. desember 2003 | Íþróttir | 39 orð | ókeypis

í dag

Gamlárshlaup ÍR Hið árlega Gamlárshlaup ÍR fer fram í dag, gamlársdag. Hlaupið hefst í Kirkjustræti kl. 13 og er hlaupinn 10 km hringur um Vesturbæinn og Seltjarnarnes. Endamark er við Ráðhúsið í Tjarnargötu. Skráning er í Miðbæjarskólanum frá kl.... Meira
31. desember 2003 | Íþróttir | 165 orð | ókeypis

Níu mörk frá Gylfa dugðu ekki

ÍSENSKU landsliðsmennirnir, sem leika með liðum í Þýskalandi, hópast til Íslands í dag til að fagna nýju ári og taka þátt í lokaundirbúningnum fyrir Evrópukeppni landsliða, sem hefst í Slóveníu 22. janúar. Þeir voru í sviðsljósinu með liðum sínum í gærkvöldi í lokaumferðinni fyrir EM - allir nema Sigfús Sigurðsson, leikmaður með Magdeburg, sem var kominn heim ásamt þjálfara sínum Alfreð Gíslasyni, sem hefur verið með þjálfaranámskeið hér á landi. Meira
31. desember 2003 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

* NORSKU knattspyrnuliðin Lyn og Rosenborg...

* NORSKU knattspyrnuliðin Lyn og Rosenborg hafa áhuga á að semja við Jo Tessem sem verið hefur í herbúðum enska úrvalsdeildarliðsins Southampton undanfarin misseri. Meira
31. desember 2003 | Íþróttir | 197 orð | ókeypis

Ottmar Hitzfeld langar ekki til Englands

OTTMAR Hitzfeld, þjálfari Bayern München, segist engan áhuga hafa á að taka við þjálfun enska landsliðsins í knattspyrnu að lokinni Evrópukeppni landsliða sem fram fer í Portúgal næsta sumar. Meira
31. desember 2003 | Íþróttir | 617 orð | 2 myndir | ókeypis

"Verðlaun í Aþenu eru markmiðið"

"ÉG átti ekki von á þessu. Þetta kom virkilega á óvart og mun meira en í fyrra," sagði Ólafur Stefánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Ciudad Real á Spáni, eftir að kunngjört hafði verið um val Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2003. Þar varð Ólafur hlutskarpastur, hlaut 322 stig af 380 sem í pottinum voru og er Ólafur fyrsti handknattleiksmaðurinn sem kjörinn er tvö ár í röð. Meira
31. desember 2003 | Íþróttir | 91 orð | ókeypis

Shon Eilenstein samdi við KFÍ

KÖRFUKNATTLEIKSFÉLAG Ísafjarðar, KFÍ, hefur samið við bandaríska leikmanninn Shon Eilenstein en hann er 2,06 metrar á hæð og leikur í stöðu miðherja. Eilenstein hefur leikið í heimalandi sínu sem atvinnumaður og einnig í Frakklandi. Meira
31. desember 2003 | Íþróttir | 169 orð | ókeypis

Trevor Diggs og Josh Murray í raðir KR-inga

FORRÁÐAMENN körfuknattleiksdeildar KR hefur samið við tvo bandaríska leikmenn og munu þeir leika með liðinu á nýju ári. Meira
31. desember 2003 | Íþróttir | 104 orð | ókeypis

úrslit

KNATTSPYRNA England 1. deild: Wimbledon - WBA 0:0 Staða efstu liða: Norwich 26157441:2152 WBA 26138536:2247 Sheff. Meira
31. desember 2003 | Íþróttir | 62 orð | ókeypis

Þeir fengu atkvæði í kjörinu

Þeir íþróttamenn sem fengu atkvæði í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna um Íþróttamann ársins 2003 voru 28 að þessu sinni. Meira
31. desember 2003 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessir sex íþróttamenn voru mættir til...

Þessir sex íþróttamenn voru mættir til að veita viðurkenningum sínum móttöku. Frá vinstri eru Jón Arnar Magnússon, Örn Arnarson, Ólafur Stefánsson, Ragnhildur Sigurðardóttir, Karen Björg Björgvinsdóttir og Ásthildur... Meira

Sunnudagsblað

31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 34 orð | ókeypis

10 bestu myndir ársins 2003

Árið 2003 kenndi ým- issa grasa í kvikmyndum og og höfðu gagnrýnendur Morgunblaðsins í mörgu að snúast. Þeir hafa tekið saman sinn listann hver yfir 10 bestu myndir ársins, sem nú er að kveðja. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

200.000 Naglbítar - Hjartagull

Hjartagull 200.000 Naglbíta er tónlist fyrir höfuð og hjarta, glæsileg rokkskífa með hrífandi textum. Víst er yrkisefnið dauðinn og vonleysi í sínum óteljandi myndum, en skiptir ekki máli þegar það er flutt af slíkum krafti og... Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 619 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðgengi fatlaðra og viðurkenning táknmáls brýn mál

Ég var fegin að heyra að Saddam Hussein var handtekinn. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Bang Gang - Something Wrong

Barði Guðmundsson er ekki bara ótrúlega afkastamikill heldur er hann óhemju snjall tónlistarmaður og hugmyndaríkur. Bang Gang hefur verið í örri þróun frá því fyrstu lögin komu út fyrir sjö árum. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 416 orð | 6 myndir | ókeypis

Barnagetraun 2003

1 Barnaleikritið sígilda Dýrin í Hálsaskógi var sýnt þrjátíu sinnum fyrir troðfullu húsi á árinu. Hver leikur Lilla klifurmús? a. Þröstur Leó Gunnarsson b. Atli Rafn Sigurðsson c. Kjartan Guðjónsson d. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 383 orð | 1 mynd | ókeypis

Bauð Sean Connery að leika fóstruna

GÍSLI Örn Garðarsson, leikari og leikstjóri, var meðal þeirra sem snæddu kvöldverð með Sean Connery í Lundúnum að lokinni sýningu Vesturports á Rómeó og Júlíu í Young Vic-leikhúsinu í október sl. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Björk - Live Box

Þessi fjögurra diska kassi með tónleikaupptökum af sólóferli Bjarkar Guðmundsdóttur var sannkallaður hvalreki fyrir aðdáendur hennar sem og þeim sem ekki þekkja hana vel. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 612 orð | 1 mynd | ókeypis

Braskvæðing hefur gegnsýrt þjóðfélagið

Af erlendum vettvangi er eftirminnilegust árásin á Írak og allar flækjurnar í kringum hernám landsins," segir Ögmundur Jónasson, formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og formaður þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 361 orð | 1 mynd | ókeypis

Bæði í doktorsnámi í stærðfræði

STEFÁN Ingi Valdimarsson náði þeim áfanga á árinu að útskrifast með 10 í einkunn úr stærðfræði frá Háskóla Íslands. Árið hefur verið viðburðaríkt hjá Stefáni, sem nú stundar doktorsnám í stærðfræði við Edinborgarháskóla. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Dr. Gunni - Stóri hvellur

Gunnar Lárus Hjálmarsson sneri aftur í rokkið eftir allt of langa fjarveru og sendi frá sér eina bestu rokkskífu ársins, upp fulla af kímni og meinlegum textum. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Örn - Ghostigital

Í umsögn um þessa fyrstu sólóskífu Einars Arnar Benediktssonar hafa menn gjarna á orði að tónlistin sé óþægileg ekki síður en aðlaðandi, erfið áheyrnar ekki síður en heillandi. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 472 orð | 1 mynd | ókeypis

Einhliða stríðsrekstur í Írak

Á alþjóðavettvangi er stríðið í Írak stærsta mál ársins. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 1645 orð | 1 mynd | ókeypis

Eins og í öðrum heimi

H ér og nú, korteri fyrir áramót, er tilvalið að setja fram tilgátu sem lýsir árinu 2003 í einni brakandi sjónhendingu. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 416 orð | 1 mynd | ókeypis

Fimm ára barn vildi vera með

SÆMUNDUR Þorsteinsson forstöðumaður rannsóknardeildar Símans var í forsvari fyrir íslenska talgreininn, en sl. sumar lásu 2.000 Íslendingar 14 ára og eldri texta í síma til að fá fram öll hljóð í íslensku. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 362 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjósbygging stendur upp úr

ÁRIÐ hefur verið viðburðaríkt og ánægjulegt hjá Árna Brynjólfssyni, bónda á Vöðlum í Önundarfirði, og fjölskyldu. Árni og kona hans, Erna Rún Thorlacius, eru með blandaðan búskap en aðaláherslan er þó á mjólkurframleiðslu. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Flóknir samningar í höfn

MIKLAR sviptingar urðu í viðskiptalífi landsins í haust. Íslandsbanki eignaðist meirihlutann í Sjóvá-Almennum og Straumur varð stærsti hluthafinn í Flugleiðum. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Forgotten Lores - Týndi hlekkurinn

Fáir standa þeim félögum í Forgotten Lores á sporði í rímnasnilld eins og sannast hvað eftir annað á Týnda hlekknum. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 636 orð | 1 mynd | ókeypis

Fornsagnagetraun

I. "Um hvað reiddust goðin, þá er hér brann hraunið, er nú stöndum vér á?" Þessi fleygu orð eru höfð eftir Snorra goða er deilt var um trúmál á alþingi árið 1000. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 23 orð | ókeypis

Forystumenn stjórmálaflokka við áramót

Morgunblaðið innti forystumenn fjögurra stjórnmálaflokka á Alþingi eftir því hvað þeim þætti bera hæst á árinu og hvers þeir væntu á nýju ári. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 28 orð | ókeypis

Fólk og fréttir liðins árs

Árið 2003, sem nú er senn á enda, verður vafalaust landsmönnum mismunandi minnisstætt. Morgunblaðið ræddi við nokkra þeirra sem tengdust atburðum eða komu við sögu í fréttum ársins. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðarverðlaun Shirin Ebadi voru gleðileg tíðindi

Því miður er stríðsástandið í heiminum mér minnisstæðast, Íraksstríðið og svo sagan endalausa, þ.e. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Frog Eyes - The Golden River

Sjaldan hef ég heyrt eins ævintýralegan söng og á þessari plötu kanadísku hljómsveitarinnar Frog Eyes; einskonar blanda af Bowie, Cave og Waits. Þegar við bætist að tónlistin er ekki síður geggjuð er komin sérdeilis steikt og skemmtileg... Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 1503 orð | 7 myndir | ókeypis

Fullorðnir

1 Einstakur samningur í íslenskri leiklistarsögu var gerður á árinu þegar Young Vic-leikhúsið í London keypti uppfærslu Vesturports, Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins á Rómeó og Júlíu með manni og mús. Hverjir léku Rómeó og Júlíu? Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta hrefnan skorin

ÞRÍR bátar fóru til hrefnuveiða í ágúst samkvæmt rannsóknaáætlun Hafrannsóknastofnunar. Njörður KÓ veiddi fyrstu hrefnuna sólarhring síðar, eftir að erlendir fjölmiðlamenn sem höfðu fylgt bátnum eftir sneru til lands. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Grafir frá árdögum kristni

KIRKJUGARÐUR frá árdögum kristni á Íslandi kom í ljós við fornleifauppgröft í landi jarðarinnar Keldudals í Hegranesi í Skagafirði. Bóndinn á bænum fékk mannabein í skófluna þegar hann tók grunn fyrir nýju íbúðarhúsi. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Hair When We're Gone

Það er ekki bara í hiphopinu sem þeir Kanadamenn eru að gera það gott, þar eru líka frumlegar og furðulegar rokksveitir eins og The Unicorns. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Handtekinn eftir gripdeild í banka

MAÐUR á þrítugsaldri var handtekinn fyrir gripdeild í útibúi Íslandsbanka við Eiðistorg á Seltjarnarnesi í lok ágúst. Fór maðurinn óvopnaður inn í bankann og hrifsaði peninga úr gjaldkeraskúffu og kom sér síðan fótgangandi í burtu. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 568 orð | 1 mynd | ókeypis

Heiða Jóhannsdóttir

LILJA AÐ EILÍFU/ Lilja 4-ever Lukas Moodysson, Svíþjóð Þessi áleitna saga um fórnarlamb mansals er tvímælalaust með merkari kvikmyndum síðustu ára. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Her Majesty The Decemberists

Bandaríska hljómsveitin The Decemberists hljómar eins og liðsmenn hennar hafi alist upp við ána Mersey í Norður-Englandi, tónlistin mjög bresk en þó með ríkulegum skerfi að bandarísku... Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 446 orð | 2 myndir | ókeypis

Hildur Loftsdóttir

AÐLÖGUN/Adaptation Spike Jonze, Bandaríkin Frábær mynd þar sem handritið er snilldarlega skrifað. Bæði flókið og margslungið þegar það fjallar á gamansaman hátt um sannsögulegar þjáningar handritshöfundarins við að skrifa það. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 388 orð | 1 mynd | ókeypis

Hleðslumenn biskupa góðir

FORNLEIFARANNSÓKNIR voru stundaðar af miklu kappi á árinu. Stórir uppgreftir voru á biskupsstöðunum Hólum í Hjaltadal og Skálholti, á verslunarstaðnum gamla á Gásum við Eyjafjörð, tveimur klaustrum, Skriðuklaustri og Kirkjubæjarklaustri, og á Þingvöllum. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Hremmdi fugl í miðbænum

FÁLKI var staðinn að fuglaveiðum í miðbæ Reykjavík í byrjun árs. Fuglinn sem fálkinn hremmdi líktist hettumávi. Hann flaug með bráðina til hafs með tvo gargandi hrafna á eftir sér. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Hringmyrkvi á sólu

ÞÚSUNDIR manna lögðu á sig ferðalög eða vökur eða að vakna óvenju snemma nótt eina í lok maí til þess að sjá óvenjulegan sólmyrkva. Var þetta svokallaður hringmyrkvi þar sem tunglið fór allt inn fyrir sólkringluna en náði ekki að hylja hana alveg. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 742 orð | 1 mynd | ókeypis

Höfum staðið okkur illa í framlögum til þróunarmála

Það markverðasta í heimsmálunum á þessu ári er niðurstaða skýrslu frá þróunarhjálp Sameinuðu þjóðanna um þúsaldarmarkmið átta helstu iðnríkja heims í þróunarmálum, segir Anna M.Þ. Ólafsdóttir, fræðslu- og upplýsingafulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 316 orð | 1 mynd | ókeypis

Í feðraorlofi með fjórða barnið

Það er engin spurning hvað er eftirminnilegast frá árinu sem er að líða og skyggir á allt annað. Við hjónin eignuðumst nefnilega fjórða barnið 26. nóvember sl. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 471 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsmeistaratitillinn hápunktur ársins

RAGNHILDUR Sigurðardóttir, Íslandsmeistari í golfi kvenna, hafði að venju nóg að gera á árinu sem er að líða. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 449 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskir vaxtarverkir og ánægjuleg viðurkenning

SVAVA Johansen, athafnakona og eigandi verslana NTC, segir margt eftirminnilegt á árinu sem er að líða. "Mikil uppstokkun hefur verið í viðskiptalífinu og í pólitík. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 1941 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþróttastarf er öflug forvörn

E inn af stóru dögunum í íslenskri íþróttasögu ársins 2003 er tvímælalaust 17. ágúst. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 1084 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjarasamningar ættu að nást án átaka

Almenn velmegun og mikil auðlegð einkennir Ísland nú um stundir. Við erum meðal tíu tekjuhæstu þjóða heims, þegar litið er til verðmætasköpunar á hvern íbúa. Hagvöxtur hefur verið mikill og raunar til muna meiri en hjá flestum öðrum þjóðum. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

KK & Maggi Eiríks - 22 ferðalög

Þeir félagar Kristján Kristjánsson og Magnús Eiríksson eiga sérstakan heiður skilinn fyrir að hafa dustað rykið af 22 rútu bílalummum og endurnýjað þær af svo innblásinni snilld að maður sér þær í nýju ljósi. Mjög skemmtileg og einlæg... Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

Kærkomin stund og tímabær

HREFNUVEIÐAR hófust hér við land á árinu, eftir 18 ára hlé, en stjórnvöld heimiluðu veiðar á 38 dýrum í vísindaskyni. Þrír hrefnubátar héldu til hrefnuveiða um miðjan ágústmánuð, þ. á m. Halldór Sigurðsson ÍS frá Ísafirði. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 959 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítið um efndir fagurra fyrirheita

Um áramótin er mér efst í huga sú stefnumótunarvinna, sem Alþýðusambandið skilaði frá sér í velferðarmálum á vordögum. Að baki þeirri tillögugerð lá umfangsmikil og ítarleg vinna, sem margir aðilar tóku þátt í. Þakklæti til þeirra er mér ofarlega í huga. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 1869 orð | 1 mynd | ókeypis

Matador er ekki einfalt spil

Þ að er óhætt að segja að það hafi ekki ríkt nein lognmolla í íslensku viðskiptalífi á árinu. Hafa hlutirnir gerst hratt og oft erfitt fyrir hinn almenna borgara að fylgjast með hver á hvað. Jafnvel þá sem eiga hlut að máli. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 372 orð | 2 myndir | ókeypis

Með andlitsgrímu síðasta mánuðinn

ÁSTHILDUR Teitsdóttir, 18 ára Reykjavíkurmær, var skiptinemi í Hong Kong frá því í ágúst í fyrra og fram á vor en dvöl hennar ytra varð heldur styttri en upphaflega var gert ráð fyrir. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 514 orð | 1 mynd | ókeypis

Megum ekki blindast af auðæfum

Vegvísir til friðar í Miðausturlöndum er það sem er mér efst í huga. Ég er Palestínumaður upprunalega og kem frá Jerúsalem og þess vegna er þetta mér ofarlega í huga. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

Menningarlífið einkennst af fjölbreytni

INNRÁS Bandamanna í Írak og fall ógnarstjórnar Saddams Hussein verður að teljast mesti stórviðburðurinn á alþjóðavettvangi," sagði Hjálmar H. Ragnarsson, tónskáld og rektor Listaháskóla Íslands. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Menomena -

Þeir Menomena-félagar fara óvenjulegar leiðir í lagasmíðum sem skilar sér í óvenjulegum lögum. Enn sem komið er er þessi snilldarplata þeirra aðeins fáanleg hjá CDBaby.com en það hlýtur að rætast úr... Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

MF Doom - Victor Vaughan /

2003 var ár Daniel Dumile sem kallari sig MF Doom. Frá honum komu tvær framúrskarandi skífur á árinu, annars vegar undir nafninu King Gedorah, martröð með vísindaskáldlegu yfirbragði, og hins vegar sem Victor Vaughn Vaudeville Villain. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd | ókeypis

Michael Moore vopnaður myndavél og riffli...

Michael Moore vopnaður myndavél og riffli deildi á byssueign Í keilu fyrir... Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Michigan, The Great Lake State

Sufjan Stevens ætlar sér að segja sögu Bandaríkjanna í tónlist og byrjar á Michigan, heimaríki sínu. Þetta er þriðja sólóskífa Stevens og sú besta hingað til, frábærlega tregafull rólyndisleg tónlist með afskaplega pældum og vönduðum... Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 1117 orð | 1 mynd | ókeypis

Miðjusæknin á undanhaldi

Þ egar litið er yfir árið er eðlilegt að staldra við kosningarnar, aðdraganda þeirra og úrslit, segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. "Baráttan þróaðist með sérstökum hætti og ekki eins og við vildum sjá. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 956 orð | 1 mynd | ókeypis

Minnisblað lesenda um áramótin

Slysa- og bráðamóttaka, Landspítali - háskólasjúkrahús, Fossvogi: Slysa og bráðamóttaka er opin allan sólahringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysa og bráðamóttöku er 5432000 . Sjá nánari upplýsingar á þjónustusíðu Morgunblaðsins . Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 90 orð | 2 myndir | ókeypis

Mínus - Halldór Laxness

Fáar hljómsveitir íslenskar hafa tekið eins örum framförum og Mínus frá því þeir félagar komu sáu og sigruðu í Músíktilraunum með öskrandi harðkjarna. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 1234 orð | 1 mynd | ókeypis

Morðið á Önnu Lindh sorglegasti atburðurinn

Þ egar ég horfi til baka yfir árið þá er sá einstaki atburður sem stendur upp úr og sá sárasti morðið á Önnu Lindh utanríkisráðherra Svíþjóðar. Það sló alla feykilega þungt. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmæla stríði í Írak

ALLT að 300 andstæðingar stríðs gegn Írak tóku þátt í mótmælum við Stjórnarráðshúsið í Lækjargötu í mars þegar ráðherrar ríkisstjórnarinnar ræddu þar innandyra um ófriðarhorfur í Mið-Austurlöndum. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 331 orð | 1 mynd | ókeypis

Mundi bara eftir Hrafni

REYNIR Lyngdal leikstjóri átti viðburðaríkt ár. Í vor gekk hann í hjónaband með Elmu Lísu Gunnarsdóttur leikkonu og í haust komst auglýsing sem hann leikstýrði í úrslit á auglýsingahátíðinni í Cannes. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Náðum því sem stefnt var að

Það sem er mér minnisstæðast frá starfi Regnbogabarna er ótalmargt en ætli það sé samt ekki sú staðreynd að starfsemi samtakanna fór í gang á árinu," segir Stefán Karl Stefánsson, formaður Regnbogabarna. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Níu ára gamall draumur rættist

A f öllum atburðum ársins 2003 mun ég áreiðanlega ávallt muna best eftir stofnun grunnskólans míns. Þar rættist loks níu ára gamall draumur og nú höfum við tekið fyrstu skrefin. Barnaskóli Hjallastefnunnar er rökrétt framhald af leikskólunum. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Opinber heimsókn í Japan

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra og konu hans, Ástríði Thorarensen, var veitt áheyrn í höll Naruhito, krónprins Japans, og Masako krónprinsessu í opinberri heimsókn þeirra til Japans í janúar. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 552 orð | 1 mynd | ókeypis

Óhollt hvað langt er orðið á milli dreifbýlis og þéttbýlis

ÞEGAR Tvíburaturnarnir féllu, breyttist heimsmyndin. Við erum líkast til ekki búin að bíta úr nálinni með það. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 357 orð | ókeypis

Plötur ársins

Það má með sanni segja að rokkið hafi snúið aftur á árinu 2003, bæði hér á landi og erlendis að mati Árna Matthíassonar. Hann tínir til helstu plötur ársins að sínu mati, innlendar sem erlendar. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 317 orð | 2 myndir | ókeypis

"Bara að þrauka nóttina"

TVEIR vélsleðamenn týndust í aftakaveðri á Langjökli hinn 9. mars, og þurftu þeir að hörfa niður í Þjófadali og grafa sig í fönn yfir nóttina og bíða björgunar. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

Samruninn hefur tekist með afbrigðum vel

"ÞAÐ held ég hljóti að vera sameining Búnaðarbanka og Kaupþings í nýjan banka. Það hefur borið langhæst á árinu á mínu verksviði. Þetta er samruni sem hefur tekist með afbrigðum vel. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 665 orð | 1 mynd | ókeypis

Sé ekki eftir því að hafa farið til Spánar

PATREKUR Jóhannesson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur frá mörgu að segja þegar hann gerir upp árið sem senn er á enda. Það hafa skipst á skin og skúrir hjá Patreki hvað handboltann varðar. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigtryggur og Steingrímur - Dialog

Líklega hafa flestir búist við slagverksfylleríi þegar spurðist að þeir Sigtryggur Baldursson og Steingrímur Guðmundsson hygðust gera plötu saman, en því er öðru nær. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Skytturnar - Illgresið

Sagan segir að þegar Skytturnar voru búnar að taka upp plötu hafi þeir ákveðið að taka hana upp aftur til að gera enn betur. Það hefur og tekist með miklum ágætum, frábær plata með lifandi undirleik og mjög flottum rímum. Hiphop-plata... Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Steyptist fram af Borgarfjarðarbrú

ÞRÍTUGUR maður beið bana þegar stór flutningabifreið sem hann ók steyptist fram af Borgarfjarðarbrúnni og lenti í sjónum í ágúst. Bíllinn var á suðurleið með áburðarfarm. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Stóra bomban við Kárahnjúka

FRAMKVÆMDIR við Kárahnjúkavirkjun, sem nefnd hefur verið mesta framkvæmd Íslandssögunnar, hófust á árinu. Í mars var byrjað að sprengja bergstál úr brún árgljúfurs Jöklu við Kárahnúka. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 27 orð | ókeypis

Straumar og stefnur Við áramót rýna...

Straumar og stefnur Við áramót rýna fimm blaðamenn Morgunblaðsins í atburði liðins árs, hver á sínu sviði, og leitast við að skoða hvert stefni á nýja árinu. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Stutt í mátið

TALSVERT líf var í skákheiminum á árinu, haldin stór mót fullorðinna og barna. Þessi glaðbeitti strákur var einn af 160 ungum skákáhugamönnum sem flykktust á Kjarvalsstaði í febrúar þegar Skákskóli Hróksins og Eddu hófst. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 976 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrkja verður eftirlitsstofnanir

M ér fannst kosningabaráttan skemmtileg og eftirminnileg, ég kom á nýjan vettvang í þessari kosningabaráttu þar sem ég bauð mig fram í Reykjavík. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Sviptingar í stjórnmálum

FORYSTUMENN stjórnmálaflokkanna biðu eins og margir aðrir spenntir eftir fyrstu tölum að kvöldi kjördags í maí en þá var kosið til Alþingis. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 417 orð | 1 mynd | ókeypis

Sæbjörn Valdimarsson

HRINGADRÓTTINSSAGA: HILMIR SNÝR HEIM/ Lord of The Rings: Return Of The King Peter Jackson, Nýja-Sjáland Jackson og snillingarnir hans loka hringnum með þriðja meistaraverkinu - bestu mynd þrennunnar sem er þegar orðið klassík í kvikmyndasögunni. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

The Microphones - Mount Eerie

Phil Elverum er hæfileikamikill furðufugl. Eftir að hafa haldið úti einni af skemmtilegsutu hljómsveitum í bandarískri nýbylgju ákvað hann að leggja sveitina á hilluna og byrja upp á nýtt. Þetta er því síðasta plata The Microphones og fyrsta plata Mt. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

The Shins - Chutes too Narrow

Ein af ágætustu plötum ársins 2001 var Oh, Inverted World með bandarísku nýbylgjusveitinni Shins sem barst ekki hingað til lands fyrr en seint og um síðir. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

The White Stripes - Elephant

Þó að þau Þau Jack og Meg White hafi komist á samning hjá stórfyrirtæki breyttu þau ekki útaf í tónlistinni, fóru enn lengra í átt að einfaldleikanum, enn nær frumrokkinu, og ekkert slegið af í frumleika og krafti. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 1584 orð | 1 mynd | ókeypis

Togstreita stjórnmála og viðskipta

Á rið, sem nú er að syngja sitt síðasta, var kosningaár og þess vegna auðvitað átakaár í pólitíkinni. Ekki er þó hægt að segja, þegar upp er staðið, að valdahlutföll hafi raskazt stórlega frá upphafi ársins til loka þess. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 582 orð | 6 myndir | ókeypis

Unglingagetraun

1Íslensk hljómsveit hitaði upp fyrir Foo Fighters í Laugardalshöll í sumar. Hvað heitir hún? a) Phoenix. b) Braun. c) Nilfisk. d) Maus. 2Körfuknattleiksmaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í fréttum á árinu. Með hvaða liði leikur hann? Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 537 orð | 1 mynd | ókeypis

Útlit fyrir ágæta rekstrarafkomu

Innanlands eru það helst breytingar á eignarhaldi stórra fyrirtækja sem hafa vakið athygli mína á árinu," segir Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Norðuráls. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 533 orð | 1 mynd | ókeypis

Vonast eftir umskiptum á næsta ári

Mér finnst þetta hafa verið afskaplega viðburðaríkt ár," sagði Guðrún Lárusdóttir, framkvæmdastjóri Stálskipa. "Erlendis hafa hrikaleg hryðjuverk varpað skuggum, hvar sem þau hafa verið framin. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 759 orð | 1 mynd | ókeypis

Vonbrigði að stjórnin skyldi halda velli

M agnús Þór Hafsteinsson, alþingismaður og varaformaður Frjálslynda flokksins, segir að á innlendum vettvangi hafi alþingiskosningarnar borið hæst á árinu sem er að líða. Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 493 orð | 1 mynd | ókeypis

Von um betra starfsumhverfi

Það sem mér er minnisstæðast á innlendum vettvangi á árinu sem er að líða er fyrst og fremst alþingiskosningar, ríkisstjórnarmyndun og í framhaldi af því stjórnarsáttmáli sem gefur fyrirtækjum von um betra starfsumhverfi, segir Erna Hauksdóttir,... Meira
31. desember 2003 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Why? - Oaklandazulasylum

Það hlaut að fara svo að þeir félagar í Anticon-samsteypunni tækju að yfirgefa hiphopið, í það minnsta hafa þeir jafnan skælt formið, teygt og togað, meðal annars í cLOUDDEAD. Why? Meira

Úr verinu

31. desember 2003 | Úr verinu | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Aflaverðmætið 52 milljarðar króna

Á FYRSTU níu mánuðum ársins 2003 nam aflaverðmæti íslenskra skipa af öllum miðum 52 milljörðum króna en á sama tímabili ársins 2002 var verðmætið 60,9 milljarðar króna og er þetta samdráttur um nærri 9 milljarða króna eða 14,7%. Meira
31. desember 2003 | Úr verinu | 133 orð | ókeypis

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 115 88 92...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 115 88 92 477 44,109 Gellur 615 567 599 38 22,746 Grálúða 26 26 26 10 260 Gullkarfi 149 15 131 4,604 602,266 Hlýri 307 89 273 1,285 350,970 Hvítaskata 5 5 5 32 160 Keila 45 20 41 5,603 227,071 Langa 98 47 82 3,928 322,156 Lax... Meira
31. desember 2003 | Úr verinu | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólaútskrift Vélskóla og Stýrimannaskóla

MENNTAFÉLAGIÐ ehf. útskrifaði í fyrsta sinn nemendur frá Vélskóla Íslands og Stýrimannaskólanum í Reykjavík 19. desember við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Sjómannaskólans. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.