Greinar þriðjudaginn 6. janúar 2004

Forsíða

6. janúar 2004 | Forsíða | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Leitað að merkjum um líf á Mars

BANDARÍSKA geimvísindastofnunin, NASA, birti í gær þrívíddarmynd af yfirborði Mars sem geimfarið Spirit tók eftir að það lenti á reikistjörnunni aðfaranótt sunnudags. Spirit byrjaði einnig að senda fyrstu litmyndirnar af staðnum þar sem geimfarið lenti. Meira
6. janúar 2004 | Forsíða | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Missti fót en hélt lífi

"ÞEIR héldu honum fyrir innan. Meira
6. janúar 2004 | Forsíða | 296 orð | 1 mynd | ókeypis

Róttækar aðgerðir vegna bráðsmitandi heilahimnubólgu

AÐ BEIÐNI Haraldar Briem, sóttvarnarlæknis hjá embætti landlæknis, voru allir 500 starfsmenn Alcan í Straumsvík bólusettir í gær þar sem bráðsmitandi heilahimnubólga greindist í tveimur starfsmönnum með stuttu millibili í kringum áramótin. Meira
6. janúar 2004 | Forsíða | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Spjallað á Netinu

"Í gegnum MSN geturðu kynnst fólki betur sem eru kunningjar þínir og þú færir ekkert endilega að hringja í. Ef MSN myndi hverfa þá myndi ég missa samband við marga gamla vini mína. Meira
6. janúar 2004 | Forsíða | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórhert eftirlit

BANDARÍSKUR embættismaður tekur myndir og fingraför af erlendum flugfarþega og fjölskyldu hans á flugvelli í Atlanta í gær þegar bandarísk yfirvöld hófu stórhert eftirlit með útlendingum sem koma til landsins. Meira
6. janúar 2004 | Forsíða | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Talað í tónum

"MEÐAN þessir áttræðu menn léku saman litu þeir varla, ef nokkuð, hvor á annan. Um hvað voru þeir að hugsa? Allt var það tjáð í tónlistinni; hjartnæmar minningar um samleik löngu liðinna tíma. Meira
6. janúar 2004 | Forsíða | 89 orð | ókeypis

Tungumál að deyja

FORNT tungumál Svisslendinga, retó-rómanska, er að deyja út og tala nú aðeins um 0,5% þjóðarinnar, 35.000 manns, það sem sitt aðalmál en fyrir áratug voru þeir um 40.000. Um 60.000 að auki nefna retó-rómönsku sem sitt annað aðaltungumál. Meira
6. janúar 2004 | Forsíða | 85 orð | ókeypis

Tvær bréfsprengjur springa

ÖRYGGISGÆSLAN á Evrópuþinginu var hert í gær eftir að tvær bréfsprengjur sprungu á skrifstofum tveggja þingmanna. Engan sakaði þegar bréfsprengjurnar sprungu. Meira

Baksíða

6. janúar 2004 | Baksíða | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Batman í Öræfum

ATRIÐI í næstu Batman-mynd, númer 5, verða tekin nærri Freysnesi í Öræfum og hafa starfsmenn Saga Film þegar hafið undirbúning á tökustaðnum eystra. Meira
6. janúar 2004 | Baksíða | 759 orð | 1 mynd | ókeypis

Bormenn í þrjá ættliði

Ættliðirnir þrír, þeir Þórir Sveinbjörnsson, Sveinbjörn Þórisson og Þórir Sveinbjörnsson, eru trúir og tryggir vinnuveitanda sínum, Jarðborunum, sem þeir hafa samanlagt helgað krafta sína í 86 ár. Jóhanna Ingvarsdóttir spurði aldursforsetann út í starfið og áhugamálin. Meira
6. janúar 2004 | Baksíða | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Gagnlegt fyrir börn

HELGI Hrannar Smith var aðeins sjö mánaða gamall þegar hann byrjaði á söngnámskeiði hjá Lemmi Saukas í haust. Meira
6. janúar 2004 | Baksíða | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Loðnuveiðar hófust á nýjan leik í gær

LOÐNUVEIÐAR hófust að nýju í gær, eftir að talsvert fannst af loðnu úti fyrir öllu Norðurlandi í gær og fyrrinótt í loðnuleitarleiðangri Hafrannsóknastofnunarinnar. Meira
6. janúar 2004 | Baksíða | 170 orð | ókeypis

Lotukerfi tekið upp á vorönn

NÝ námsskipan verður tekin upp nú á vorönn hjá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki, FNV. Um svonefnt lotukerfi er að ræða þar sem skipta á önninni upp í tvær lotur. Meira
6. janúar 2004 | Baksíða | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Margir féllu í hálkunni

MARÍANNA Leósdóttir slasaðist illa á hendi þegar hún féll í hálkunni í gær. Þurfti hún að leita á slysadeild Landspítalans í Fossvogi þar sem Linda Guðjónsdóttir hjúkrunarfræðingur vafði handlegginn í gifs til að sárin greru rétt. Meira
6. janúar 2004 | Baksíða | 87 orð | ókeypis

Stúlka varð fyrir skoti

ALVARLEGT slys varð á Hallormsstað á Héraði laust eftir klukkan hálf átta í gærkvöld. Tvær stúlkur, níu og þrettán ára, voru að leika sér að riffli þegar skot hljóp úr honum og lenti í yngri stúlkunni. Meira
6. janúar 2004 | Baksíða | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Útsölur í fullum gangi

GÍNUR eru margar hverjar frekar fátæklega klæddar þessa dagana enda hver einasta spjör í mörgum búðum á útsölu. Jólaútsölurnar eru sívinsælar enda er eflaust víða hægt að gera fyrirtaks kaup fyrir lítinn pening. Meira
6. janúar 2004 | Baksíða | 672 orð | 1 mynd | ókeypis

Veganesti inn í framtíðina

Á hverjum laugardegi koma pínulítil börn saman ásamt foreldrum til að syngja og spila. Jóhanna Ingvarsdóttir hitti eistneska tónlistarkennarann Lemme Lindu Saukas. Meira

Fréttir

6. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 197 orð | ókeypis

128 styrkjum var úthlutað

ÚTHLUTAÐ hefur verið úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA, alls 128 styrkjum. Meira
6. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 196 orð | ókeypis

Afganistan forgangsverkefni

HOLLENDINGURINN Jaap de Hoop Scheffer tók við við embætti framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, NATO, í gær. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 164 orð | ókeypis

Afslátturinn hluti af kjörum sjómanna

EFTIRFARANDI ályktanir hafa borist frá sjómannadeild Starfsgreinafélags Austurlands: "Aðalfundur Sjómannadeildar AELs - Starfsgreinafélags Austurlands, haldinn 30. desember sl. Meira
6. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd | ókeypis

Auknar vonir um friðsamleg samskipti

PERVEZ Musharraf, forseti Pakistans, og Atal Bihari Vajpayee, forsætisráðherra Indlands, ræddust í gærmorgun við í fyrsta sinn í rúm tvö ár og stóð fundur þeirra í röska klukkustund. Meira
6. janúar 2004 | Austurland | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Austfirsk hús prýða dagatal

Út er komið fjórða dagatalið í dagatalaseríu Héraðsprents ehf. á Egilsstöðum. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu segir að hvert dagatal hafi haft sitt eigið þema; íslenskar jurtir, íslenska fugla, grjót og nú síðast hús með sál á Austurlandi. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Á ofsahraða

Þrítugur karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur til að greiða 230 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs og þá var hann sviptur ökurétti í 18 mánuði. Meira
6. janúar 2004 | Suðurnes | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Á reki á siglingarleið skipa

Sandgerði | Lítill prammi sem sökk með Gamla Lóðs um miðjan desember kom upp á yfirborðið í gærmorgun, og fóru björgunarsveitarmenn frá Sandgerði strax til að draga prammann að landi. Pramminn var á siglingarleið og því stafaði nokkur hætta af honum. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Bílvelta á Garðsvegi

BÍLVELTA varð á Garðsvegi, á móts við golfvöllinn í Leiru á Suðurnesjum, klukkan hálf átta í gærmorgun. Ökumaður og farþegi meiddust lítils háttar og voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Björn ekki í viðskiptaráðuneytið

EKKI verða ráðuneytisstjóraskipti í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu nú um þessi áramót en til stóð að Björn Friðfinnsson kæmi þangað aftur til starfa sem ráðuneytisstjóri. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð | ókeypis

Blaut tuska framan í starfsmenn LSH

LÆKNAFÉLAG Íslands er ósátt við tilkynningu Tryggingastofnunar ríkisins (TR) þar sem sjúklingum var bent á að þyrftu þeir á læknisþjónustu að halda gætu þeir leitað til heilsugæslunnar og göngudeilda sjúkrahúsanna, að því fram kemur í nýrri frétt á vef... Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð | ókeypis

Bókunarkerfi Iceland Express hrundi

BÓKUNARKERFIÐ hjá flugfélaginu Iceland Express hrundi tímabundið í gær þegar yfir 20.000 manns voru samtímis að reyna að bóka sig í ferð á frímiðum til London og Kaupmannahafnar. Meira
6. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 99 orð | ókeypis

Brutu útvarpslög | Tveir Húsvíkingar hafa...

Brutu útvarpslög | Tveir Húsvíkingar hafa í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdir til greiðslu sektar vegna brots á útvarpslögum. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Bænasteinn úr kirkjuvegg

Hellissandur | Þegar safnaðarheimili var byggt við kirkjuna á Ingjaldshóli á síðari hluta tíunda áratugar síðustu aldar þurfti að fjarlægja hluta úr steinvegg í anddyri kirkjunnar og opna þar aðgang í safnaðarheimilið. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Ekki heimilt að taka þátt í sérfræðilækniskostnaði

TRYGGINGASTOFNUN ríkisins (TR) telur rétt að ítreka vegna útrunnins samnings við sérfræðilækna að lagalegt skilyrði þess að stofnuninni sé heimilt að taka þátt í sérfræðilækniskostnaði er að í gildi sé samningur milli aðila, segir í frétt á vef TR. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki hægt að vera með opinn krana út úr sjóðum

ENGIN lausn virðist vera í sjónmáli í bili í deilu sérfræðilækna og Tryggingastofnunar. Ekki hefur verið boðað til samningafundar en samninganefnd heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins (HTR) kom saman í gær til þess að fara yfir stöðu mála. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Endurmenntunarnámskeið Garðyrkjuskólans

Hveragerði | Um eitt þúsund manns sóttu endurmenntunarnámskeið Garðyrkjuskóla ríkisins að Reykjum í Ölfusi á árinu 2003. Alls voru haldin 34 námskeið og því voru 29 þátttakendur að meðaltali á hverju. Meira
6. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 125 orð | ókeypis

Fangelsi vegna fíkniefnabrots | Rúmlega tvítugur...

Fangelsi vegna fíkniefnabrots | Rúmlega tvítugur karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í níu mánaða fangelsi, en fullnustu átta mánaða er frestað haldi maðurinn skilorð í þrjú ár. Meira
6. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Fengu viðurkenningu fyrir jólaskreytingar

Höfuðborgarsvæðið | Orkuveita Reykjavíkur verðlaunaði sex aðila á veitusvæði sínu fyrir skemmtilegar jólaskreytingar í gær. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Fimleikamenn sýndu listir sínar

Hveragerði | Fimleikadeild Hamars hélt á dögunum jólasýningu sína. Í upphafi sýningar komu allir iðkendur og mynduðu orðin jól 2003. Þessi byrjun var hátíðleg því slökkt voru ljós og voru krakkarnir allir með kerti. Meira
6. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Fimm þrettándabrennur í ár

Höfuðborgarsvæðið | Kveikt verður í fimm þrettándabrennum í höfuðborginni og nágrenni í kvöld, og næsta víst að álfar og tröll, heitt kakó, kyndlar og blys munu koma við sögu hjá fjölmörgum í... Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

Fjölgaði um 10% á höfuðborgarsvæðinu

GISTINÓTTUM á hótelum í nóvember sl. fjölgaði um 10% milli ára. Voru gistinætur 50 þúsund en voru 46 þúsund í sama mánuði árið 2002 samkvæmt talningu Hagstofunnar. Gistinóttum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Suðurlandi og Austurlandi. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 21 orð | ókeypis

Fræðslufundur Félags um skjalastjórnun verður haldinn...

Fræðslufundur Félags um skjalastjórnun verður haldinn fimmtudaginn 8. janúar kl. 12-13 í Þjóðarbókhlöðunni. Þar mun Þorsteinn Hallgrímsson aðstoðarlandsbókavörður kynna varðveislu... Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd | ókeypis

Fuglar sagðir langlífari en áður

FUGLAR á Bretlandi eru sagðir langlífari en áður var talið. Í frétt Independent í gær segir að fuglafræðingar hafi komist að þessu þegar þeir náðu merktum fuglum á síðasta ári og könnuðu aldur þeirra. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Fyrirlestur á vegum IEEE á Íslandi,...

Fyrirlestur á vegum IEEE á Íslandi, rafmagns- og tölvuverkfræðiskorar Háskóla Íslands og RVFÍ: Ólínuleg síun stafrænna margþátta mynda. Erindi heldur prófessor Jocelyn Chanussot frá Frakklandi og mun hann fjalla um nýjungar í stafrænni myndvinnslu. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

Fyrirlestur hjá Sagnfræðingafélagi Íslands , Hvað...

Fyrirlestur hjá Sagnfræðingafélagi Íslands , Hvað er (um)heimur? verður í dag, þriðjudaginn 6. janúar. Kristín Loftsdóttir mannfræðingur heldur erindi sem nefnist Bláir menn og ljósar konur. Ímyndir Afríku í Skírni á 19. öld. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð | ókeypis

Fyrsta fjölbýlishúsið í áratug

Ísafjörður | Verktakafyrirtækið Ágúst og Flosi ehf. á Ísafirði hófu uppsteypu á veggjum nýs átta íbúða fjölbýlishúss við Wardstún síðastliðinn laugardag, skv. frétt á vefsíðu Bæjarins besta í gær. Meira
6. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 112 orð | ókeypis

Fæðingum fjölgaði um 12 á milli ára á FSA

FÆÐINGAR á fæðingardeild FSA urðu alls 430 á síðasta ári og fjölgaði um 12 frá árinu á undan. Tvíburafæðingar urðu fimm á árinu og börnin því alls 435 að tölu. Sem fyrr fæddust heldur fleiri drengir en stúlkur, eða 229 á móti 206 stúlkum. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd | ókeypis

Gengið frá samningum um öll lán Norðurljósa á næstu dögum

GENGIÐ verður frá samningum um fyrirkomulag allra lána Norðurljósa samskiptafélags hf. á næstu dögum að sögn Skarphéðins Berg Steinarssonar stjórnarformanns félagsins. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Getur stytt nám til stúdentsprófs

ÞORSTEINN Þorsteinsson, skólameistari Fjölbrautaskólans í Garðabæ og formaður Skólameistarafélags Íslands, var á ferð í Finnlandi sl. haust ásamt fleiri skólameisturum og embættismönnum í menntamálaráðuneytinu, alls ríflega 30 manns með mökum. Meira
6. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 191 orð | ókeypis

HABL staðfest í Kína

STAÐFEST var í gær að 32 ára maður í Guangdong-héraði í Suður-Kína hefði sýkst af bráðalungnabólgu (HABL). Þetta er fyrsta tilfelli veikinnar sem vart verður í rúmt hálft ár og ekki verður rakið til þess að viðkomandi hafi sýkst við rannsóknarstörf. Meira
6. janúar 2004 | Miðopna | 1701 orð | 2 myndir | ókeypis

Hagsmunir SPRON og viðskiptavina í öndvegi

Markmið stjórnar SPRON er og hefur verið að efla rekstur sparisjóðsins. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 1652 orð | ókeypis

Hefur boðist til að gera samning á forsendum fjárlaga

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá samninganefnd heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis: "Hr. ritstjóri. Í forystugrein Morgunblaðsins í gær var ágreiningur Tryggingastofnunar ríkisins (TR) og Læknafélags Reykjavíkur f.h. Meira
6. janúar 2004 | Austurland | 497 orð | ókeypis

Heimsfrægir listamenn sýna í Hallormsstað

Í Hallormsstaðarskógi á Fljótsdalshéraði ræður listelskt fólk ríkjum, því að nú stendur til að halda í skóginum fjórðu myndlistarsýninguna að vori. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Hirðing jólatrjáa í Reykjavík

STARFSMENN gatnamálastjóra í Reykjavík munu annast hirðingu jólatrjáa dagana 6. - 9. janúar. Þeir borgarbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru vinsamlegast beðnir að setja jólatrén út fyrir lóðamörk og verða þau þá fjarlægð. Eftir 9. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | ókeypis

Hluti af kjörum sjómanna í 40 ár

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á aðalfundi sjómannadeildar Stéttarfélagsins Samstöðu á Skagaströnd: "Aðalfundur sjómannadeildar Stéttarfélagsins Samstöðu haldinn á Skagaströnd þriðjudaginn 30. desember sl. Meira
6. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 975 orð | 1 mynd | ókeypis

Howard Dean stóðst áhlaup keppinautanna

Nú styttist óðum í að ljóst verði hver hlýtur útnefningu demókrata í Bandaríkjunum vegna forsetakosninganna í haust. Davíð Logi Sigurðsson segir að vel hafi því verið fylgst með frammistöðu frambjóðenda í sjónvarpskappræðum sem fóru fram á sunnudag. Meira
6. janúar 2004 | Miðopna | 1184 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvert stefnir í húsnæðismálum?

Ástæða er til að horfa gagnrýnið á þær kerfisbreytingar sem boðaðar eru nú í húsnæðismálum. Meira
6. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvunndagurinn tekur við að lokinni þrettándagleði

Jólin kveðja í dag, á þrettándanum, og þá verður að venju efnt til þrettándagleði Þórs sem fram fer á félagssvæði íþróttafélagsins við Hamar. Gleðin hefst kl. 20 í kvöld og verður þar ýmislegt til skemmtunar fyrir unga sem aldna. Meira
6. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Íhuga að flytja höfuðborgina

RÁÐAMENN í Íran íhuga nú hvort flytja beri höfuðborgina frá Teheran-svæðinu sem er þekkt fyrir jarðskjálfta. Landskjálftinn ógurlegi sem reið yfir borgina Bam og kostaði um 30.000 manns lífið hefur orðið til þess að kveikja slíkar umræður. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 638 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk börn senda mest af skyndiskilaboðum

RÚMUR fjórðungur íslenskra barna á aldrinum 9-16 ára kveðst nota svokölluð "skyndiskilaboð" á Netinu daglega eða næstum daglega skv. samnorrænni könnun SAFT, rannsóknar- og fræðsluverkefnis um örugga netnotkun sem stutt er af Evrópusambandinu. Meira
6. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 129 orð | ókeypis

Jólatrén endurunnin

Nú að loknum jólum mun framkvæmdamiðstöð Akureyrarbæjar gangast fyrir söfnun jólatrjáa til endurvinnslu. Markmiðið er að minnka magn sorps sem fer til urðunar og endurnýta jólatrén og að auðvelda bæjarbúum að losa sig við þau. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Kynlífsbyltingin

Ósk Þorkelsdóttir á Húsavík orti um kynlífsbyltinguna. Kynlífið var litið öðrum augum í gamla daga: Þá var löngum látið duga við losta karls í ástarstandið að liggja kjur með ljúfan huga og lofa Guð og föðurlandið. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Upphaf féll niður Í grein Björgvins Guðmundssonar um bók Sverris Hermannssonar, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, hefur eftirfarandi fallið framan af greininni: "Bók Sverris Hermannssonar, Skuldaskil, er mjög athyglisverð og lyftir hulunni af... Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | ókeypis

Lotukerfið hjá FNV

*Önninni skipt í tvo jafngilda hluta. Prófað er úr fyrri hluta námsefnis um miðja önn og hinum síðari í lok annar. Nemendur geta þó tekið próf úr öllu námsefni áfangans í annarlok. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Malarflutningabíll valt yfir fólksbíl

MALARFLUTNINGABÍLL valt um klukkan hálf tólf í gær út af Krísuvíkurvegi, þar sem hlykkur er á veginum, ofan á fólksbíl sem skilinn hafði verið eftir í vegarkanti. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 717 orð | 2 myndir | ókeypis

Markmiðið að bæta árangur og minnka brottfall

FJÖLBRAUTASKÓLI Norðurlands vestra á Sauðárkróki (FNV) tekur til starfa að nýju á morgun, miðvikudag, eftir jólafrí starfsmanna og nemenda. Þá verður sú breyting að skólinn tekur upp nýja námsskipan, fyrstur hefðbundinna framhaldsskóla hér á landi. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Markús Sigurbjörnsson forseti Hæstaréttar

MARKÚS Sigurbjörnsson var kjörinn forseti Hæstaréttar árin 2004 og 2005 á fundi dómara réttarins sem haldinn var í desember. Gunnlaugur Claessen var kjörinn varaforseti Hæstaréttar fyrir sama tímabil. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

Með smyglvarning í farteskinu

LÖGREGLA og tollverðir á Egilsstaðaflugvelli lögðu hald á töluvert af áfengi og tóbaki - og eitthvað af hassi - er flugvél kom þangað frá Lissabon síðdegis í fyrradag. Í vélinni voru 140 manns, m.a. Meira
6. janúar 2004 | Suðurnes | 44 orð | ókeypis

Myndlistarnámskeið | Myndlistarskóli Reykjaness býður upp...

Myndlistarnámskeið | Myndlistarskóli Reykjaness býður upp á ýmis námskeið í Svarta pakkhúsinu á vorönn, meðal annars námskeið í teiknun og málun, blandaðri tækni, portrettmyndum o.fl. Meira
6. janúar 2004 | Suðurnes | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Mæla upp vita og merki

Stakksfjörður | Sjómælingamenn Landhelgisgæslunnar hafa að undanförnu unnið við að mæla upp og staðsetja alla hafnavita og innsiglingamerki við Stakksfjörð. Fóru þeir því að öllum vitum og merkjum á svæðinu frá Vogum að Helguvík. Meira
6. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 290 orð | ókeypis

Nefndin kaupir hvorki né selur fasteignir

Norðurmýri | Húsafriðunarnefnd mun ekki gera kauptilboð í Austurbæjarbíó, en eigendur hússins buðu nefndinni það til kaups sem svar við beiðni nefndarinnar um viðræður um friðun hússins. Árni Jóhannesson, forstjóri Á.H.Á. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir | ókeypis

Nokkrir eldsvoðar og innbrot

FREKAR fátt var í miðbænum aðfaranætur laugardags og sunnudags segir á vef lögreglunnar í Reykjavík. Um helgina var tilkynnt um 20 innbrot, 6 þjófnaði og 15 sinnum voru tilkynnt skemmdarverk. Meira
6. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr Bronco í Detroit

Toyota Prius tvinnbíllinn og Ford F-150 voru valdir Bílar ársins í Bandaríkjunum og tilkynnt var um valið á alþjóðlegu bílasýningunni í Detroit í Bandaríkjunum um liðna helgi. 49 manna dómnefnd blaðamanna frá Bandaríkjunum og Kanada annaðist valið. Meira
6. janúar 2004 | Austurland | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr framkvæmdastjóri | Guðmundur Ólafsson rekstrarfræðingur...

Nýr framkvæmdastjóri | Guðmundur Ólafsson rekstrarfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Héraðsskóga og Austurlandsskóga. Hann tekur við af Helga Gíslasyni sem nýverið tók við starfi framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur. Meira
6. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 233 orð | ókeypis

Pútín fær mótframboð

FORSETI efri deildar rússneska þingsins hefur ákveðið að gefa kost á sér í forsetakosningunum þar eystra í marsmánuði. Frambjóðandinn er náinn stuðningsmaður Vladímírs Pútíns, núverandi forseta, sem talinn er eiga sigur vísan. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd | ókeypis

"Maður tekur því sem að höndum ber"

"ÞETTA leggst bara vel í mig. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 264 orð | ókeypis

"Myndi missa samband við marga gamla vini..."

ÁSGERÐUR Snævarr, 15 ára nemandi í Hagaskóla í Vesturbæ Reykjavíkur hefur notað MSN, skyndiskilaboðaforritið, reglulega frá því hún var þrettán ára gömul. "Það er mjög misjafnt eftir vikum hvað ég nota MSN-ið mikið. Meira
6. janúar 2004 | Suðurnes | 203 orð | ókeypis

Ríkið greiðir 70 milljónir

Sandgerði | Ríkið gerði á gamlársdag samkomulag við Sandgerðisbæ um greiðslu á 70 milljónum króna vegna mistaka við útreikninga á álagningarstofni fasteignaskatts fyrir Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira
6. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd | ókeypis

Saakashvili fékk um 96% atkvæða

MIKHAIL Saakashvili hafði fengið um 96% atkvæða í forsetakosningunum í Georgíu þegar búið var að telja 14% atkvæða í gær, að sögn AFP -fréttastofunnar, og virðist hafa unnið stórsigur. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Anna fær danska orðu

MARGRÉT Þórhildur Danadrottning hefur sæmt Sigríði Önnu Þórðardóttur, alþingismann, riddarakrossi Dannebrogsorðunnar fyrir starf sitt til að efla dönskukennsku í íslenskum skólum. Orðuveitingin fer fram í danska sendiráðinu í... Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Síðasti skotdagurinn

ÞRETTÁNDINN er síðasti dagur sem leyfilegt er að sprengja flugelda samkvæmt upplýsingum frá Umhverfisstofnun. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Skólarnir byrjaðir aftur

Reykjavík | Fullorðna fólkið er gjarnt á að strengja þess heit um áramót að hreyfa sig meira á nýja árinu en því gamla; borða minna en áður, ekki síst eftir kjöthátíðina miklu sem nú er nýafstaðin, hætta jafnvel að reykja. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð | ókeypis

Skyldan verði gagnkvæm

BRODDI Sigurðarson, upplýsingafulltrúi Alþjóðahússins, segist þekkja dæmi þess að tryggingafélag hafi synjað erlendum ríkisborgara, sem var að sækja um dvalarleyfi hér á landi, um sjúkratryggingu á þeim forsendum að hann væri gamall og veikburða. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Snjókoma eftir jólafríið

VEÐRIÐ breytist stöðugt og í gær var engin undantekning á innan borgarmarkanna. Þessu fengu börnin við Melaskóla í vesturbænum að kynnast en fyrsti skóladagur þeirra eftir jólafrí var í gær. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

Starfsfólki ógnað með hamri

TVEIR menn á aldrinum 19-20 ára, sem grunaðir eru um að hafa rænt myndbandaleigu í Grafarvogi í fyrrinótt, voru yfirheyrðir af rannsóknardeild lögreglunnar í Reykjavík í gær. Er málið enn til rannsóknar. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnendur HB og Granda í samfloti

FULLTRÚAR Landsbankans hafa hafið viðræður við þá aðila, sem lýst hafa áhuga á kaupum á hlut í sjávarútvegsfyrirtæki Eimskipafélagsins, Brimi. Meira
6. janúar 2004 | Austurland | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrkveiting Menntasjóðs Kvenfélagsins Lindar

Vopnafjörður | Styrkir úr Menntasjóði Lindarinnar voru veittir í sjötta sinn á dögunum. Styrkþegar að þessu sinni eru Bjarney Hafþórsdóttir, Ellen Ellertsdóttir, Halldóra Árnadóttir og Steingerður Steingrímsdóttir. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 486 orð | ókeypis

Sýknaður af ákæru um brot á barnaverndarlögum

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur sýknað fyrrverandi umsjónarmann unglingastarfs björgunarsveitar á Norðurlandi af ákæru fyrir meint brot á barnaverndarlögum með ýmsu ósæmilegu athæfi gagnvart börnum á árunum 2000 til 2001. Manninum var m.a. Meira
6. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd | ókeypis

Taka fingraför og myndir

YFIRVÖLD í Bandaríkjunum hófu í gær að taka myndir og fingraför af útlendingum sem koma inn í landið á 115 flugvöllum. Aðgerðirnar eru liður í gríðarlega umfangsmikilli öryggisáætlun sem miðar að því að finna hugsanlega hryðjuverkamenn. Meira
6. janúar 2004 | Landsbyggðin | 203 orð | 2 myndir | ókeypis

Tekist á við þorskinn

Það gekk mikið á í Klettsvík á milli jóla og nýárs en þá var ákveðið að slátra sjö til átta tonnum af þorski sem hafði verið þar í tilraunaeldi. Meira
6. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 187 orð | ókeypis

Telja bin Laden hafa talað

JACK Straw, utanríkisráðherra Bretlands, kvaðst í gær telja við hæfi að telja nýjasta ávarpið sem borist hefur frá hryðjuverkaforingjanum Osama bin Laden ósvikið. Hið sama sagði talsmaður bandarísku leyniþjónustunnar, CIA. Meira
6. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd | ókeypis

Titlar og orður fari á uppboð

BRESKA tímaritið The Economist fjallar í forystugrein um orður og titla sem jafnan er úthlutað þar í landi um áramót. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 732 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppákomur um alla borg

Sif Gunnarsdóttir er verkefnisstjóri viðburða hjá Höfuðborgarstofu, var áður aðstoðarframkvæmdastjóri Gerðubergs. Sif hefur BA-próf í dönsku frá Háskóla Íslands 1990 og cand. mag.-próf í menningarfræðum frá Háskólanum í Óðinsvéum 1996. Sif á eina dóttur, Áróru Arnardóttur, en sambýlismaður er Ómar Sigurbergsson innanhússarkitekt. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 412 orð | ókeypis

Úr bæjarlífinu

Vinsælasta jólabók Hólmara var að sjálfsögðu Stykkishólmsbókin. Bókin er í þremur þykkum bindum, alls um 1.500 blaðsíður, með svipuðum fjölda mynda af fólki og húsum í Stykkishólmi. Meira
6. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Varpfugli fjölgar mikið í Krossanesborgum

SVERRIR Thorsteinsson og Þorsteinn Þorsteinsson fuglaáhugamenn töldu fugla í Krossanesborgum sl. vor og kynnti Sverrir niðurstöðuna á fundi náttúruverndarnefndar nýlega. Þar kom m.a. Meira
6. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Verður ekki varaforsetaefni Deans

WESLEY Clark, fyrrverandi hershöfðingi í Bandaríkjaher, útilokar "algjörlega" þann möguleika að hann taki að sér að verða varaforsetaefni Howards Dean, fari svo að Clark mistakist sjálfum að tryggja sér útnefningu demókrata vegna... Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir | ókeypis

Verslun BT kærð fyrir að selja barni ofbeldisleik

VERSLUNIN BT hefur verið kærð til lögreglu fyrir að selja þrettán ára dreng tölvuleik sem var merktur þannig af innflytjanda að hann væri bannaður börnum innan sextán ára aldurs. Talsmenn BT segja erfitt að móta starfsreglur án leiðbeinandi lagaramma. Meira
6. janúar 2004 | Austurland | 348 orð | 1 mynd | ókeypis

Villidýrin sitja um listina

Jason Rhoades hefur vakið mikla athygli fyrir verk sín og er talinn standa hvað fremst í hópi yngri myndlistarmanna í Bandaríkjunum um þessar mundir. Hann er meðal þeirra átta listamanna sem sýna á Fantasy Island í Hallormsstað í júní. Meira
6. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Ýsa í áframeldi hefur þrefaldað þyngd sína

UNDANFARNA daga hefur verið unnið að slátrun á ýsu sem hefur verið í áframeldi í kví á Eyjafirði frá vorinu 2002. Að sögn Jóns Þorvarðarsonar, stöðvarstjóra fiskeldis hjá Brimi, hefur verið slátrað 5-8 tonnum á dag, frá öðrum degi jóla. Meira
6. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd | ókeypis

Það var annað hvort að missa fótinn eða lífið

SJÓMAÐUR á Eldhamri GK missti hægri fót við ökkla þegar hann festi báða fætur í færi seint í fyrrakvöld. Var hann ásamt félögum sínum að ljúka við að leggja netatrossu fimm mílur vestur af Garðskaga. Meira
6. janúar 2004 | Suðurnes | 104 orð | ókeypis

Þrettándagleði í Reykjaneshöll

Reykjanesbær | Þrettándagleði verður haldin í Reykjaneshöllinni í dag, þriðjudag, og síðan verður kveikt í álfabrennu á Iðavöllum. Dagskrá hefst í Reykjaneshöll klukkan 18. Meira

Ritstjórnargreinar

6. janúar 2004 | Staksteinar | 388 orð | ókeypis

- Aðskilnaður ríkisútvarps og kirkju

Steinþór Heiðarsson fjallar á Múrnum um tengsl Ríkisútvarpsins og þjóðkirkjunnar. "Umræða um aðskilnað ríkis og kirkju hefur lengi verið uppi á Íslandi en hér verður gerð tillaga um aðskilnað ríkisútvarps og kirkju. Meira
6. janúar 2004 | Leiðarar | 476 orð | ókeypis

Baráttan við berkla

Berklar eru alvarlegt heilbrigðisvandamál í ákveðnum heimshlutum. Tíðni berkla hefur einkum aukist í Afríku, Rússlandi og Austur-Evrópu, nánar tiltekið fyrrverandi lýðveldum Sovétríkjanna. Meira
6. janúar 2004 | Leiðarar | 465 orð | ókeypis

Nýting og verndun Þríhnúkagígs

Þarna vestur af, sjáðu þarna..., er opinn gígur og þar undir er botnlaust gímald.... Það hefur ekki verið kannað og enginn veit hvað það er djúpt". Meira

Menning

6. janúar 2004 | Menningarlíf | 14 orð | ókeypis

Aðalstræti 10 (áður Fógetinn) kl.

Aðalstræti 10 (áður Fógetinn) kl. 21 Fimbulvetur sýnir Ójólaleikrit og er það síðasta... Meira
6. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Alvöru brautryðjendur

FÁAR harðkjarnasveitir hafa haft eins rík áhrif síðastliðin ár og Converge og má segja að sveitin sé goðsögn innan harðkjarna/pönkgeirans. Meira
6. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 389 orð | 2 myndir | ókeypis

Batman í spor James Bonds

ATRIÐI í næstu Batman-kvikmynd verða tekin á Íslandi á næstunni og þegar er hafinn undirbúningur á tökustað í Öræfum. Meira
6. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 848 orð | 12 myndir | ókeypis

Bestu myndbönd ársins 2003

Þær voru margar og misjafnar kvikmyndirnar sem út komu á leigumyndbandi á nýliðnu ári. Skarphéðinn Guðmundsson sá flestar og bendir á þær tíu frambærilegustu af þeim sem frumsýndar voru á myndbandi á árinu. Meira
6. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 678 orð | 2 myndir | ókeypis

Bland í poka

Kvartettinn skipa: Sigrún Þorgeirsdóttir, sópran; Soffía Stefánsdóttir, alt; Skarphéðinn Þór Hjartarson, tenór; og Þór Heiðar Ásgeirsson, bassi. Meira
6. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

... Djöfli í mannsmynd

UNNENDUR góðra og vandaðra sakamálamynda mega hreinlega ekki láta Djöful í mannsmynd eða Prime Suspect framhjá sér fara því þar eru á ferð einhverjar bestu sjónvarpsmyndir sem framleiddar hafa verið á síðari árum. Meira
6. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 170 orð | 2 myndir | ókeypis

Ekki búið hjá Fróða

ÞRIÐJI hluti Hringadróttinssögu , Hilmir snýr heim , heldur toppnum yfir mest sóttu myndir helgarinnar í Bandaríkjunum þriðju vikuna í röð. Meira
6. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 290 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirsætufyrirsát

VERULEIKAÞÆTTIRNIR streyma yfir mann að því er virðist látlaust um þessar mundir. Meira
6. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 54 orð | ókeypis

Fýluferðir á leiguna

FRÁ SÉR NUMIN /Swept Away Nei, hættu nú alveg, Madonna! SANNLEIKURINN UM CHARLIE /The Truth About Charlie Mark Wahlberg með alpahúfu í París. Gerist ekki tilgerðarlegra. Meira
6. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 327 orð | 1 mynd | ókeypis

Hinn sanni andi jólanna

JÓSEF Locsin hefur búið hérlendis í fjögur ár. Hann er tónlistarmaður og hefur gefið út jólalagið "The Meaning of Christmas". Meira
6. janúar 2004 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Ímyndir Afríku í hádegisfyrirlestri

FYRIRLESTRARÖÐ Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er (um)heimur? hefst að nýju í dag, þriðjudag, eftir jólahlé. Erindið verður að venju í Norræna húsinu, hefst kl. 12.05 og lýkur kl. 13. Meira
6. janúar 2004 | Menningarlíf | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólin kvödd með gjörningi

GJÖRNINGALISTAMENNIRNIR Ragnar Kjartansson og Ásmundur Ásmundsson verða með gjörning kl. 21 í kvöld í Galleríi Kling og Bang, Laugavegi 2. Meira
6. janúar 2004 | Menningarlíf | 142 orð | ókeypis

JPV útgáfa kaupir útgáfurétt fjögurra höfunda

JPV ÚTGÁFA hefur keypt af Eddu útgáfu útgáfurétt og birgðir af öllum eldri verkum Guðbergs Bergssonar, Vigdísar Grímsdóttur, Fríðu Á. Sigurðardóttur og Ólafs Gunnarssonar. Meira
6. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikið af íslensku efni á Rás 2

BÆÐI Rás 2 og X-ið hafa sent frá sér lista yfir mest spiluðu lögin á árinu 2003. Athygli vekur að af þeim hundrað mest spiluðu á Rás 2 er 41 þeirra íslenskt. Minna er um slíkt á X-inu en hin geðþekka sveit Maus fer þó inn á Topp tíu. Meira
6. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 211 orð | 3 myndir | ókeypis

Ógilda hjónabandið

POPPPRINSESSAN Britney Spears hefur gripið til aðgerða til að fá skyndibrúðkaup sitt ógilt en hún gekk í hjónaband með æskuvini sínum Jason Alexander að morgni laugardags. Meira
6. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Skotinn í lærið

RAY Davies söngvari Kinks og sólólistamaður, var skotinn í lærið þegar hann var í fríi í New Orleans. Davies var á gangi í franska hluta borgarinnar er tveir menn stálu veskinu af vinkonu Davies. Meira
6. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Sænsk sakamálasaga

MARGIR þekkja bækur Hennings Mankells um lögregluforingjann Kurt Wallander. Sjónvarpið sýnir næstu þriðjudagskvöld sænska sakamálamynd í þremur þáttum , Á villigötum , sem byggð er á þessum sögum. Meira
6. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Veggir brotnir

Í NÓVEMBER á síðasta ári var unglingaóperan Dokaðu við frumsýnd í Íslensku óperunni. Höfundar eru Messíana Tómasdóttir og Kjartan Ólafsson. Í tengslum við sýninguna er kominn út hljómdiskur með tónlistinni. Meira
6. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 333 orð | 1 mynd | ókeypis

Viskan nær út yfir gröf og dauða

Íslensk sjónvarpsmynd. Leikstjórn og handrit: Tinna Gunnlaugsdóttir. Kvikmyndataka Bjartmar Guðmundsson. Leikmynd og búningar: Ólafur E. Egilsson. Tónlist: Egill Ólafsson. Aðalleikendur: Sólrún María Arnardóttir, Árni Tryggvason, Þóra Friðriksdóttir, Örn Árnason, Ingólfur Margeirsson, Herdís Þorvaldsdóttir o.fl. Sýningartími 42 mín. Arte ehf. Studio eitt ehf. 2003. RÚV í des. 2003. Meira
6. janúar 2004 | Menningarlíf | 644 orð | 1 mynd | ókeypis

Það sem tónlistin tjáir betur

"GETUM við notað tónlistina eins og tungumál, til að tjá okkur, - til að miðla okkar innstu og dýpstu hugsunum? Meira
6. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrettándatangó

FYRSTA þriðjudag í hverjum mánuði geta tangóunnendur hlýtt á tangótónlist og dansað af hjartans lyst í Iðnó, við undirleik Tangósveitar Lýðveldisins. Meira

Umræðan

6. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 602 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgum Dettifossi

SJÓNVARPIÐ sýndi nýlega frétt frá Dettifossi, sem sýndi að fossinn var að brotna niður í flúðir. Í fréttinni var talað við staðkunnan mann, sem taldi að það tæki fossinn 10-20 ár að brjóta sig niður í flúðir. Meira
6. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 234 orð | 3 myndir | ókeypis

Hver á myndirnar?

ÞESSAR myndir fundust í leigubíl fyrir jólin. Upplýsingar í síma 8940498. Of mikið endursýnt ÉG vil kvarta yfir því að of mikið var af endursýningum í sjónvarpinu sl. jól. Meira
6. janúar 2004 | Aðsent efni | 885 orð | 1 mynd | ókeypis

Höfum við gengið til góðs?

Okkur framhaldsskólakennurum hefur þó fundist að hér sé allt fyrir fram ákveðið og að styttingin verði með þeim hætti sem við getum alls ekki sætt okkur við. Meira
6. janúar 2004 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd | ókeypis

Réttur eða ölmusa?

Það er almenn sátt um það í þjóðfélaginu, að þegnarnir eigi jafnan rétt til heilbrigðisþjónustu óháð efnahag eða öðrum aðstæðum. Meira

Minningargreinar

6. janúar 2004 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd | ókeypis

AÐALHEIÐUR ERNA GÍSLADÓTTIR

Aðalheiður Erna Gísladóttir fæddist í Reykavík 1. júlí 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. desember síðastliðinn. Erna var dóttir hjónanna Gísla Sigurðssonar póstútibússtjóra og Margrétar Þorkelsdóttur húsmóður í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2004 | Minningargreinar | 1082 orð | 1 mynd | ókeypis

GÍSLI GUNNAR BJÖRNSSON

Gísli Gunnar Björnsson fæddist í Reykjavík 26. desember 1917. Hann andaðist á Landakotsspítala 26. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Blöndal Jónsson löggæslumaður, f. 1881, d. 1949, ættaður af Álftanesi, og Jóhanna Jónsdóttir, f. 1882, d. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2004 | Minningargreinar | 987 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐRÚN G. STEPHENSEN

Guðrún Guðbjörg Stephensen fæddist í Selkirk í Manitoba í Kanada 11. maí 1919. Hún varð bráðkvödd á hjúkrunarheimilinu Eir 17. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Hansson Stephensen, f. á Hlemmiskeiði á Skeiðum 23. nóvember 1872, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2004 | Minningargreinar | 1715 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐRÚN SOFFÍA GÍSLADÓTTIR

Guðrún Soffía Gísladóttir fæddist á Efra-Apavatni í Laugardal 18. desember 1912. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði föstudaginn 26. desember síðastliðinn, þ.e. annan dag jóla. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2004 | Minningargreinar | 1696 orð | 1 mynd | ókeypis

GUNNAR ÓLAFSSON

Gunnar Ólafsson fæddist að Efra Núpi í Miðfirði 21. júní 1911. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2004 | Minningargreinar | 700 orð | 1 mynd | ókeypis

PÉTUR FRIÐRIK JÓRAMSSON

Pétur Friðrik Jóramsson fæddist í Litlahólmskoti í Leiru 18. október 1906. Hann lést á Sjúkrahúsi Keflavíkur 25. desember síðastliðinn. Foreldar hans voru Ragnhildur Pétursdóttir og Jóram Jónsson. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2004 | Minningargreinar | 1679 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞORSTEINN GÍSLASON

Þorsteinn Gíslason var fæddur í Reykjavík 1. október 1913. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Steinunn Pétursdóttir húsmóðir í Reykjavík, f. 22.12. 1885, d. 8.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 581 orð | 1 mynd | ókeypis

BFG herðir róðurinn í baráttunni um Londis

STJÓRN hverfisverslunarkeðjunnar Londis lagði nokkur yfirtökutilboð sem borist höfðu í félagið ekki fram til samþykktar á aðalfundi félagsins sl. þriðjudag. Meira
6. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Búist við yfirtökutilboði í HoF

NOKKRIR aðilar, þ.á m. skoski fjárfestirinn Tom Hunter og Baugur, eru að íhuga yfirtökutilboð í House of Fraser, ef marka má bresku miðlana Guardian og icScotland . Meira
6. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 67 orð | ókeypis

Kaupréttarsamningar gerðir hjá KB-banka

577 starfsmenn Kaupþings Búnaðarbanka hf. nýttu í desember 2003 kauprétt að samtals 1.236.888 hlutum í bankanum í samræmi við kaupréttarsamninga sem Búnaðarbanki Íslands hf. gerði við starfsmenn sína (nú starfsmenn Kaupþings Búnaðarbanka hf. Meira

Fastir þættir

6. janúar 2004 | Dagbók | 481 orð | ókeypis

(2. Tím. 3,15.)

Í dag er þriðjudagur 6. janúar, 6. dagur ársins 2003, þrettándinn. Orð dagsins: Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sáluhjálpar fyrir trúna á Krist Jesú. Meira
6. janúar 2004 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 6. janúar, er sextug Antje Brükner-Kortsson. Eiginmaður hennar er Dr. Karl Brükner-Kortsson, fyrrverandi héraðsdýralæknir á Hellu og konsúll... Meira
6. janúar 2004 | Dagbók | 93 orð | ókeypis

ÁLFAREIÐIN

Stóð ég úti í tunglsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Meira
6. janúar 2004 | Dagbók | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa...

Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12:00. Léttur hádegisverður að lokinni bænastund. Allir hjartanlega velkomnir. Tólf spora fundur kl. 19:00 í neðri safnaðarsal. Meira
6. janúar 2004 | Fastir þættir | 206 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Michael Rosenberg er nákvæmur spilari og honum er annt um hvern slag - líka yfirslagina. Meira
6. janúar 2004 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 6. september 2003 í Árbæjarkirkju af sr. Þóri Haukssyni þau Kristín Hrönn Guðmundsdóttir og Tryggvi... Meira
6. janúar 2004 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. september 2003 í Hallgrímskirkju af sr. Pálma Matthíassyni þau Margrét Ormsdóttir og Jóhann Helgi... Meira
6. janúar 2004 | Viðhorf | 976 orð | ókeypis

Fótbolti og ég

Andstæðingarnir urðu öskureiðir, markmaðurinn bölsótaðist út í lélega vörn en fékk sjálfur skammir fyrir að láta stelpu skora hjá sér. Meira
6. janúar 2004 | Fastir þættir | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. e3 Bf5 3. c4 e6 4. Db3 b6 5. Rc3 Rf6 6. Rf3 Be7 7. Re5 O-O 8. g3 Re4 9. Bg2 f6 10. Rf3 c6 11. Rh4 Rd6 Staðan kom upp á alþjóðlegu unglingamóti sem Taflfélagið Hellir hélt fyrir skömmu. Sigurvegari mótsins, Atli Freyr Kristjánsson (1. Meira
6. janúar 2004 | Fastir þættir | 447 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Leikfélag Reykjavíkur sýnir um þessar mundir Sporvagninn Girnd, hið nafnkunna leikrit Tennessee Williams, í Borgarleikhúsinu. Víkverji sá sýninguna á dögunum og varð fyrir talsverðum vonbrigðum. Meira

Íþróttir

6. janúar 2004 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

* ALEXANDERS Petersons skoraði þrjú mörk...

* ALEXANDERS Petersons skoraði þrjú mörk þegar lið hans Düsseldorf vann stórsigur á HC Erlangen , 38:21, í suðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik um helgina. Meira
6. janúar 2004 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Arsenal mætir Middlesbrough

DREGIÐ var í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær og fara leikirnir fram 24. eða 25. janúar. Athygli vekur að Liverpool fær Newcastle United í heimsókn. Bikarmeistararnir úr Arsenal leika gegn Middlesbrough, en Arsenal hefur unnið bikarkeppnina tvö ár í röð. Meira
6. janúar 2004 | Íþróttir | 114 orð | ókeypis

Dagný undir hnífinn?

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir, skíðakonan snjalla frá Akureyri, slasaðist á æfingu fyrir risasvigmótið í heimsbikarkeppninni, sem fram fór í Megeve í Frakklandi á sunnudaginn. Meira
6. janúar 2004 | Íþróttir | 118 orð | ókeypis

Ferdinand getur leikið aðeins lengur

RIO Ferdinand, landsliðsmiðvörður Englendinga, getur leikið með Manchester United aðeins lengur en til stóð. Hann fékk á dögunum átta mánaða keppnisbann fyrir að mæta ekki í lyfjapróf og það átti að taka gildi 12. janúar en nú seinkar því um eina viku. Meira
6. janúar 2004 | Íþróttir | 151 orð | ókeypis

Færeysku leikmennirnir koma í raðir Framara

FÆREYSKA knattspyrnufélagið B68 frá Tóftum samþykkti í gær félagaskipti landsliðsmannanna Fróða Benjaminsen og Hans Fróða Hansen yfir í Fram. Safamýrarfélagið komst að samkomulagi við leikmennina fyrr í vetur en viðræður félaganna á milli gengu hægt og ekki varð endanlega ljóst fyrr en í gær að þeir myndu klæðast búningi Fram næsta sumar. Meira
6. janúar 2004 | Íþróttir | 96 orð | ókeypis

Gullit til Feyenoord

RUUD Gullit, fyrrverandi fyrirliði hollenska landsliðsins í knattspyrnu, mun taka við sem þjálfari hollenska liðsins Feyenoord hinn 1. júlí. Meira
6. janúar 2004 | Íþróttir | 330 orð | ókeypis

Hlynur og félagar í basli

HLYNUR Jóhannesson handknattleiksmarkvörður leikur í vetur með spænska 2. deildarfélaginu Tres De Mayo frá Kanaríeyjum og nú bendir flest til þess að ÍR-ingurinn Ólafur Sigurjónsson verði samherji hans þar út þetta keppnistímabil. Ólafur kom til félagsins á laugardag og verður þar til reynslu næstu dagana. Meira
6. janúar 2004 | Íþróttir | 9 orð | ókeypis

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Laugardalsh.: Ármann/Þróttur - ÍG 20 Kennaraháskóli: ÍS - Stjarnan 19. Meira
6. janúar 2004 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd | ókeypis

* JOHAN Pettersson , sænski landsliðsmaðurinn...

* JOHAN Pettersson , sænski landsliðsmaðurinn í handknattleik, hefur framlengt samning sinn við Kiel í Þýskalandi til vorsins 2006. Pettersson , sem er þrítugur, er markahæsti leikmaður Kiel í 1. deildinni í vetur með 155 mörk. Meira
6. janúar 2004 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhann B. til reynslu hjá Lundúnaliðinu QPR

JÓHANN B. Guðmundsson, knattspyrnumaður, er kominn til enska 2. deildarfélagsins QPR þar sem hann verður til reynslu út þessa viku. Jóhann æfði í fyrsta skipti með félaginu í gær og spilar með því æfingaleik í dag gegn Wycombe. Meira
6. janúar 2004 | Íþróttir | 59 orð | ókeypis

Leiðrétting Guðrún Lilja Sigurðardóttir, sem vann...

Leiðrétting Guðrún Lilja Sigurðardóttir, sem vann Sjómannabikarinn fyrir besta afrekið í nýárssundi fatlaðra barna og unglinga, var fyrir miðju á myndinni af verðlaunahöfum á íþróttasíðu í gær, með bikarinn. Meira
6. janúar 2004 | Íþróttir | 172 orð | ókeypis

Möguleikar Helga hjá Gillingham aukast

HELGI Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, æfir áfram með enska 1. deildarliðinu Gillingham út þessa viku. Meira
6. janúar 2004 | Íþróttir | 120 orð | ókeypis

Rivaldo til Cruzeiro

BRASILÍSKA knattspyrnufélagið Cruzeiro tilkynnti á vef sínum í gær að Rivaldo myndi leika með því og hefði skrifað undir eins árs samning. Meira
6. janúar 2004 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 64 millj. kr. kostnaður við skíðalandsliðin

Á dögunum gerði Skíðasamband Íslands samstarfssamninga við fyrirtækin 66° norður, Icelandair, Falke og Danól en sex íslenskir einstaklingar hafa náð lágmörkum fyrir ólympíuleikana sem fram fara í Tórínó á Ítalíu árið 2006. Meira
6. janúar 2004 | Íþróttir | 48 orð | ókeypis

úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Toronto - Phoenix 83:73 Washington - Milwaukee 94:100 New York - New Jersey 85:95 Sacramento - Seattle 130:99 LA Clippers - LA Lakers 101:98 KEILA Laugardagsmót 3. Meira
6. janúar 2004 | Íþróttir | 350 orð | 12 myndir | ókeypis

Þrjú þúsund orkuboltar

ORKUBOLTAR fengu rækilega útrás í Kópavoginum síðustu helgina í desember þegar HK og Breiðablik héldu sameiginlega Jólamót Sparisjóðs Kópavogs í knattspyrnu í tuttugusta sinn. Meira

Úr verinu

6. janúar 2004 | Úr verinu | 230 orð | ókeypis

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 108 40 106...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 108 40 106 382 40,360 Grásleppa 20 6 12 42 518 Gullkarfi 165 5 141 2,296 323,603 Hlýri 346 135 267 846 226,138 Hrogn Ýmis 49 49 49 14 686 Keila 55 12 46 3,090 143,294 Keilubland 28 28 28 30 840 Langa 90 15 82 2,830 233,287... Meira
6. janúar 2004 | Úr verinu | 507 orð | 1 mynd | ókeypis

Loðna fyrir öllu Norðurlandi

TALSVERT sást af loðnu í skipulagðri loðnuleit á vegum Hafrannsóknastofnunar sem hófst um helgina en lauk í gær. Meira
6. janúar 2004 | Úr verinu | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Tæpar tvær milljónir tonna á land

FISKAFLI íslenzkra skipa á síðasta ári er áætlaður 1.972.000 tonn. Það er nálægt meðalafla síðustu 10 ára. Mestur varð aflinn árið 1997, 2.199.000 tonn, og næst kemur árið 2002, þegar aflinn varð 2.133.000 tonn. Þorskaflinn 2003 var 10. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.