Greinar sunnudaginn 25. janúar 2004

Forsíða

25. janúar 2004 | Forsíða | 138 orð

92 ára bankaræningi

NÍUTÍU og tveggja ára gamall Bandaríkjamaður hefur verið dæmdur til tólf og hálfs árs vistar innan fangelsismúra eftir að hafa játað á sig bankarán. J.L. Hunter "Red" Rountree rændi banka í Ailene í Texas í október í fyrra. Meira
25. janúar 2004 | Forsíða | 38 orð | 1 mynd

Blysför skólabarna í skammdeginu

KRAKKARNIR í Laugarnesskóla gengu saman í blysför um skólalóðina í tilefni þess að skólinn er orðinn "skógarskóli". Meira
25. janúar 2004 | Forsíða | 266 orð

Flest börnin koma frá Kína

ÆTTLEIÐINGUM fjölgar ár frá ári og frá árinu 1970 hafa meira en 450 börn, sem fædd eru í öðru landi, verið ættleidd til íslenskra foreldra. Börnin eru frá 25 löndum, aðeins eitt eða tvö frá sumum, en flest frá Indlandi, Sri Lanka, Indónesíu og Kína. Meira
25. janúar 2004 | Forsíða | 126 orð

"Túrkmenbashi" spámaður?

VERA kann að Saparmurat Niyazov, forseti Mið-Asíuríkisins Túrkmenistans, verði lýstur "spámaður þjóðarinnar". Sá er alltjent vilji stærstu ungmennasamtaka þjóðarinnar að því er ríkisfjölmiðlar greindu frá í gær. Meira
25. janúar 2004 | Forsíða | 244 orð | 1 mynd

Segist ekki hafa séð nein merki um gereyðingarvopn

DAVID Kay, yfirmaður vopnaleitar Bandaríkjastjórnar í Írak, hefur sagt af sér. Kay kveðst ekki hafa séð nein merki þess að stórfelld framleiðsla gereyðingarvopna hafi farið fram í Írak frá því Persaflóastríðinu lauk árið 1991. Meira
25. janúar 2004 | Forsíða | 139 orð | 1 mynd

Sílaþerna finnst í fyrsta skipti yfir vetrartímann

SKIPVERJAR á Jóni Vídalín náðu þrekuðum fugli sem lenti um borð hjá þeim í síðustu viku. Vissu þeir ekki hvaða tegund um var að ræða og komu fuglinum til Kristjáns Egilssonar, safnvarðar á Náttúrugripasafninu í Vestmannaeyjum. Meira

Baksíða

25. janúar 2004 | Baksíða | 214 orð | 1 mynd

Greina kransæðasjúkdóma án einkenna

MIKLAR vonir eru bundnar við að ný tækni við greiningu hjartasjúkdóma með aðstoð tölvusneiðmynda muni auka mjög líkur á að kransæðasjúkdómar greinist í fólki sem er einkennalaust fyrir en hefur sjúkdóminn á byrjunarstigi. Meira
25. janúar 2004 | Baksíða | 175 orð

Mistökin ekki greypt í stein

"MEÐ nútímatækni er auðvelt að setja upp ýmis dæmi um blandaða byggð, íbúða- og atvinnubyggð og bera undir rýnihópa. Meira
25. janúar 2004 | Baksíða | 62 orð | 1 mynd

Sakleysið uppmálað í fjöruborðinu

ÞAÐ sem af er ári hefur nokkrum sinnum sést til sela í fjörunni fyrir neðan Korpúlfsstaði í Reykjavík og virðist þeim líka vel að flatmaga í mjúku þanginu þegar svona viðrar. Meira
25. janúar 2004 | Baksíða | 188 orð | 1 mynd

Verðmætin liggja í heildinni

"VERÐMÆTI sjávarútvegsins liggja að mínu mati í heildinni. Það er lítið gagn í því að hafa yfir að ráða veiðiheimildum ef ekki er einnig fyrir hendi þekking, fjármagn og markaður. Meira
25. janúar 2004 | Baksíða | 313 orð

Vildu kaupa flutningshluta Eimskipafélagsins

ÝMSIR aðilar, bæði innlendir og erlendir, hafa sýnt áhuga á flutningastarfsemi Eimskipafélags Íslands að undanförnu en nú, eftir söluna á Brimi, er unnið að því að ganga frá skiptingu Eimskipafélagsins í tvö aðskilin félög, flutningafélag og... Meira

Fréttir

25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Á hraða ljóssins hendist ég...

Ástin mín er yndisleg, ungar, rjóðar kinnar. Á hraða ljóssins hendist ég heim til konu minnar. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð

Beiðni æðarbænda hafnað

HAFNAÐ hefur verið beiðni Æðarræktarfélags Vesturlands hjá sjávarútvegsráðuneytinu um að seinka grásleppuveiðum við Faxaflóa um mánuð þannig að þær hefjist 1. maí í ár frekar en 1. apríl. Ákvörðun ráðuneytisins er tekin að fenginni umsögn smábátaeigenda. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð

Bílum hjálpað á Holtavörðuheiði

NEYÐARLÍNU var tilkynnt að bílar væru fastir á Holtavörðuheiði rétt eftir miðnætti aðfaranótt laugardags, og voru björgunarsveitir frá Varmalandi, Borgarnesi, Hvammstanga og Laugabakkakallaðar út, að sögn Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 815 orð | 1 mynd

Deildin vill aukið sjálfstæði

Ágúst Einarsson deildarstjóri Viðskipta- og hagfræðideildar HÍ er fæddur 1952. Stúdent utan skóla frá MR 1970. Rekstrarhagfræðipróf frá Háskólanum í Hamborg 1975. Framhaldsnám í Kiel og Hamborg og doktorsgráða í Hamborg 1978. Lengi frkvstj. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 692 orð

Ekki ofarlega á forgangslista

Árni Bragason, forstöðumaður náttúruverndarsviðs Umhverfisstofnunar, segir að framkvæmdir við Þríhnúkagíg séu ekki ofarlega á forgangslista stofnunarinnar meðan önnur svæði liggi undir skemmdum vegna ágangs ferðamanna. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Ferðamálaráð opnar skrifstofu í Kaupmannahöfn

FERÐAMÁLARÁÐ Íslands hefur opnað skrifstofu í Kaupmannahöfn, og er skrifstofan þriðja markaðsskrifstofa Ferðamálaráðs utan Íslands. Henni er ætlað að þjóna Norðurlandamarkaði, þ.e. Finnlandi, Svíþjóð, Noregi og Danmörku. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Ferðamenn hvattir til að snerta ekki fiðurfé í Asíu

HALLDÓR Runólfsson yfirdýralæknir hvetur ferðamenn, sem fara til Asíu, til að forðast snertingu við fiðurfénað, en sjúkdómurinn hefur greinst í Víetnam, S-Kóreu, Japan, Taívan og Taílandi. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 221 orð

Fyrirlestur á vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands verður...

Fyrirlestur á vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 29. janúar kl. 12.15. Fyrirlesari er Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, lögfræðingur og með B.A. próf í sálarfræði frá Háskóla Íslands. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð | 3 myndir

Handabandið

Rétt aðferð við að takast í hendur getur skipt sköpum í atvinnuviðtali. Þegar heilsað er með handabandi er gríðarlega mikilvægt að hvorki kreista hönd viðkomandi né taka of laust í hana. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Helgi Seljan bæjarfulltrúi Röng mynd birtist...

Helgi Seljan bæjarfulltrúi Röng mynd birtist í blaðinu í gær með aðsendri grein eftir Helga Seljan, bæjarfulltrúa í Fjarðabyggð. Beðist er velvirðingar á mistökunum um leið og birt er mynd af Helga Seljan... Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Í atvinnuleit

Á heimasíðu ráðningarskrifstofunnar STRÁ MRI má finna nokkrar áhugaverðar ábendingar um undirbúning fyrir atvinnuviðtal, en það er mikilvægt að koma vel fyrir í fyrsta viðtali. Undirbúningur endurspeglar vinnuaðferðir. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Í hita leiksins

Sigfús Sigurðsson reynir að hjálpa ungverskum leikmanni, sem er á leið út af vellinum í landsleik Íslands og Ungverjalands á fðstudag. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 325 orð

Íslenskum starfsmönnum fjölgar við Kárahnjúka

HLUTFALL íslenskra starfsmanna við virkjunarframkvæmdirnar á Kárahnjúkasvæðinu hefur aukist að undanförnu og eru Íslendingar nú um 40% vinnuafls á svæðinu en þeir voru um 20% í haust. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 670 orð | 1 mynd

Kransæðasjúkdómar greindir fyrr í fólki

VONIR eru bundnar við að ný tækni við greiningu hjartasjúkdóma með aðstoð tölvusneiðmynda muni auka mjög líkur á að kransæðasjúkdómar greinist í fólki sem er einkennalaust fyrir en hefur sjúkdóminn á byrjunarstigi. Meira
25. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Norsk prinsessa er fædd

NORSK prinsessa fæddist á miðvikudagsmorgun. Þetta er fyrsta barn Hákonar krónprins og Mette-Marit eiginkonu hans. Stúlkubarnið mun hljóta nafnið Ingiríður Alexandra (Ingrid Alexandra). Hákon tilkynnti það á sérstökum ríkisráðsfundi. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Ólíkar áherslur

*Kristinn Geirsson, Sigurður Gísli og Jón Pálmasynir, Þorsteinn Vilhelmsson, Margeir Pétursson og félög á þeirra vegum: Vilja kaupa flutningastarfsemi Eimskipafélagsins í einu lagi. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 704 orð | 1 mynd

"Ætlum okkur að leggja Íslendinga að velli"

"VIÐ eflumst við hvern leik - því heiti ég," segir Rastislav Trtík, landsliðsþjálfari Tékka, andstæðinga Íslendinga í dag á Evrópumeistaramótinu í handknattleik um hvorir þeirra komast áfram í milliriðil keppninnar. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Rannsaka þögul hjartadrep

RANNSÓKNASTÖÐ Hjartaverndar hóf nú í byrjun janúar að rannsaka tíðni þögulla hjartadrepa með aðstoð segulómtækis og bera saman við niðurstöður hjartalínurits sem tekið er af sömu einstaklingum. Meira
25. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sjóslys við Noreg

ÁTJÁN sjómenn fórust á mánudag þegar flutningaskipi hvolfdi nærri Björgvin í Noregi. Skipið hét Rocknes og var að flytja grjót frá Noregi til Þýskalands. 30 manns voru um borð. Skipinu hvolfdi skyndilega. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Sumarferðir á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík

SUMARFERÐIR 2004 á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík verða sem hér segir: 15.-16. júní: Snæfellsnes og Flatey á Breiðafirði. Ekið í kringum Snæfellsjökul og markverðir staðir skoðaðir. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Tveimur mönnum bjargað úr sjónum

TVEIMUR mönnum af bátnum Sigurvin GK, sem hvolfdi í innsiglingunni að Grindavíkurhöfn rétt fyrir hádegi á föstudag, var bjargað um borð í gúmmíbát björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 843 orð | 2 myndir

Tækniháskólinn býður fjarnám í iðnfræði

FYRSTU fjarnemar Tækniháskóla Íslands (THÍ) mættu í skólann á dögunum til að kynnast tækninni og kennurum sínum. Hér er um að ræða tilraunaverkefni þar sem boðið er upp á iðnfræði, 45 eininga diplómanám fyrir iðnaðarmenn með sveinspróf. Meira
25. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð

Viðræður um kjarasamning grunnskólans hefjast 2. febrúar

FORMLEGAR viðræður um kjarasamning grunnskólans hefjast 2. febrúar nk. samkvæmt viðræðuáætlun sem Kennarasamband Íslands og Launanefnd sveitarfélaga hafa komið sér saman um. Meira

Ritstjórnargreinar

25. janúar 2004 | Leiðarar | 2447 orð | 2 myndir

24. janúar

Bobby Fischer lifir lífi útlaga. Hann hefst sennilega við í Tókýó, en það er erfitt að hafa uppi á honum. Meira
25. janúar 2004 | Staksteinar | 360 orð

- Fjölgun öflugra fjárfesta á Íslandi

Vandamálið við reglur sem eiga að koma í veg fyrir ólöglegt samráð og einokun er að oft koma þær í veg fyrir aukna samkeppni og hefta framgang viðskiptalífsins, segir Sigþrúður Ármann í pistli á vef Verslunaráðs. Meira
25. janúar 2004 | Leiðarar | 423 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

25. janúar 1994: "Föðurland vort hálft er hafið. Þessi orð eru oft viðhöfð á hátíðarstundum. Þau voru upphafsorð viðtals við Hafstein Hafsteinsson forstjóra Landhelgisgæzlunnar hér í blaðinu síðastliðinn sunnudag. Tilvitnunin er við hæfi. Meira
25. janúar 2004 | Leiðarar | 448 orð

Kalda stríðið og hryðjuverkastríðið

Þegar kalda stríðið geisaði vék allt annað til hliðar. Kalda stríðið hafði ekki aðeins gífurleg áhrif á samskipti þjóða í milli heldur einnig innan einstakra ríkja. Kalda stríðið mótaði t.d. Meira

Menning

25. janúar 2004 | Bókmenntir | 691 orð

Að koma skikki á fólk

Magnus Mills. Íslensk þýðing: Snæbjörn Arngrímsson, JPV Bjartur 2003, 169 bls. Meira
25. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 232 orð | 1 mynd

Afturgengnar rottur

Bandaríkin 2003. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (100 mín.) Leikstjórn Glen Morgan. Aðalhlutverk Crispin Glover, R. Lee Ermey, Laura Harring. Meira
25. janúar 2004 | Menningarlíf | 1490 orð | 1 mynd

Á trúnó með fullan sal af fólki

Hópur af fyndnustu leikkonum landsins brá sér nýverið til Lundúna ásamt leikstjóra sínum í nokkurs konar æfingabúðir. Tilgangur ferðarinnar var ekki síst að fá nasasjón af bresku uppistandi og leikhúslífi. Silja Björk Huldudóttir slóst í för með þessum skemmtilega hóp. Meira
25. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Barði fyllir kirkju í París

UPPSELT er á fyrstu tónleika Lady & Bird, sem að standa Barði Jóhannsson og Keren Ann. Tónleikarnir eru allsérstakir og af veglegra taginu því þeir verða haldnir í Amerísku kirkjunni í París, 30. janúar. Meira
25. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd

Ekki er allt sem sýnist

FRÖNSK kvikmyndahátíð er í garð gengin og af því tilefni sýnir sjónvarpið kvikmyndina Átta konur eða 8 Femmes sem er frá árinu 2002. Meira
25. janúar 2004 | Menningarlíf | 1615 orð | 1 mynd

Ennþá lifandi

Árið 1989 voru tímamót framundan hjá Nýlistasafninu við Vatnsstíg. Alþýðubankinn sem átti húsnæði safnsins í portinu við Vatnsstíg 3B hafði fundið önnur not fyrir húsnæðið, og því sagt upp leigusamningi við Nýlistasafnið. Meira
25. janúar 2004 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Fiskur

Fiskveisla fiskihatarans, matreiðslubók eftir dr. Gunnar Helga Kristinsson. "Höfundur bókarinnar, dr. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, er yfirlýstur fiskihatari en fellst þó á nauðsyn þess að snæða fisk reglulega. Meira
25. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 232 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

Til stendur að gefa út efni með reggíguðföðurnum Bob Marley sem aldrei hefur komið út áður. Er um að ræða yfir 200 lög sem hann hljóðritaði snemma á ferli sínum, á árunum 1967-1972. Meira
25. janúar 2004 | Menningarlíf | 210 orð | 1 mynd

Frumraun í Wiesbaden

Í GÆRKVÖLD þreytti Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenórsöngvari frumraun sína í óperunni í Wiesbaden í Þýskalandi, en þar er hann í hlutverki Pinkertons í óperu Puccinis Madama Butterfly. Meira
25. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 345 orð | 2 myndir

Fullur af ást

Lög og texta á Flakkaranum á Viðar Jónsson. Utan að eitt lagið er amerískt þjóðlag. Viðar syngur, raddar og leikur á kassagítar en honum til aðstoðar er fjöldi hljómlistarmanna. Meira
25. janúar 2004 | Menningarlíf | 370 orð | 1 mynd

Gífurlegur styrkur fyrir ungt listafólk

BJÖRGÓLFUR Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, og forsvarsmenn Kling og Bang Gallerís skrifuðu í gær undir samstarfssamning um starfsemi og rekstur listasmiðjunnar Klink og Bank. Meira
25. janúar 2004 | Menningarlíf | 1143 orð | 6 myndir

Hús skáldsins

Á fyrri hluta síðustu aldar kom William Heinesen, og raunar fleiri færeyskir rithöfundar landinu á blað í bókmenntum heimsins. Meira
25. janúar 2004 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Hvar ertu tónlist?

JÓNAS Ingimundarson píanóleikari heldur kynningarnámskeiðið Hvar ertu tónlist? í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, næstkomandi mánudagskvöld kl. 20 og er og allir velkomnir. Námskeiðið hefst síðan formlega tveim vikum síðar, mánudagskvöldið 9. febrúar kl. Meira
25. janúar 2004 | Menningarlíf | 800 orð | 1 mynd

Í leit að leikhústónlist

ÍSLENSK leikhústónlist hefur alltaf átt greiða leið til vinsælda og mörg ástsælustu sönglaga þjóðarinnar eru sprottin úr leikhúsinu. Meira
25. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

...kapphlaupinu mikla

Í KVÖLD hefst þriðja þáttaröðin af hinum geysipennandi þætti 24 . Eins og nafnið gefur til kynna gerast þættirnir á einum sólarhring eða svo gott sem í rauntíma. Meira
25. janúar 2004 | Menningarlíf | 120 orð

Ljóð

Háskólaútgáfan hefur gefið út ljóðabókina Þögnina eftir ljóðskáldið Carles Duarte i Montserrat frá Barcelona. Íslenska þýðingu gerði Guðrún Tulinius. Spænska þýðingu gerði Ángeles Cardona, en franska þýðingu gerðu Hélène Dorian og François-Michel... Meira
25. janúar 2004 | Menningarlíf | 2479 orð | 2 myndir

Njála er skemmtilegust bóka

Arthúr Björgvin Bollason er horfinn af vettvangi Sögusetursins á Hvolsvelli þar sem hann hefur gert Sögusetrið að einum vinsælasta viðkomustað ferðamanna á Suðurlandi, með Söguveislum og sviðsettum söngflutningi heimamanna. Arthúr er nú fluttur til Þýskalands þar sem rannsóknir á viðtökum Íslendingasagna eiga hug hans allan. Meira
25. janúar 2004 | Menningarlíf | 193 orð

Ólafur Elíasson í Astrup Fearnleysafninu

LISTAMAÐURINN Ólafur Elíasson hefur haft nóg að gera undanfarið. Meira
25. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 764 orð | 2 myndir

Spilagleði og galsi

Katalónska hljómsveitin Ojos de Brujo er með vinsælustu hljómsveitum Spánar og stendur fyrir bræðingstónlist þar sem öllu ægir saman; flamenco, rúmbu, rokki, hiphopi o.s.frv. Meira
25. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Stórslys

SNEMMA á áttunda áratugnum urðu stórslysamyndir málið og hver myndin rak aðra; brennandi skip og flugvélar, hrynjandi nýbyggingar og svo má telja. Meira
25. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 353 orð | 1 mynd

Sýna fimm íslenskar myndir

KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Gautaborg hefst í dag og er mynd Hilmars Oddsonar, Kaldaljós , opnunarmynd. Þetta er í 27. sinn sem keppnin er haldin og keppir Kaldaljós þar við sjö aðrar myndir frá Skandinavíu um aðalverðlaun hátíðarinnar. Meira
25. janúar 2004 | Tónlist | 1106 orð | 1 mynd

Tríó sem þarf að fá að dafna

Færeyski drengjakórinn Undir brúnni söng íslensk, færeysk og önnur erlend lög undir stjórn Eli Smith. Gradualekór Langholtskirkju var gestur færeysku drengjanna og söng nokkur lög undir stjórn Jóns Stefánssonar. Laugardag kl. 17. Meira
25. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 522 orð | 2 myndir

Tölvur leysa fólk af í West End

TÓNLISTARMENN sem starfa við söngleikinn Vesalingarnir ( Les Miserables ), sem sýndur er í West End í Lundúnum, hafa hótað að fara í verkfall. Ástæðan er sú að stjórnendur þessa vinsæla söngleiks hafa í hyggju að skipta þeim út fyrir tölvu. Meira

Umræðan

25. janúar 2004 | Aðsent efni | 2303 orð | 1 mynd

Barnið mitt, má ég eiga við þig eitt orð ...

Allt sem ég hélt að ég þyrfti að lifa með og allt sem ég hélt að ekki væri hægt að fá fyrirgefningu á, hvarf eins og dögg fyrir sólu. Meira
25. janúar 2004 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Hverjir eiga stærsta þáttinn í viðskiptafrelsinu?

Það er þess vegna hlálegt þegar sjálfstæðismenn eru að eigna sér þetta viðskiptafrelsi. Meira
25. janúar 2004 | Aðsent efni | 535 orð | 2 myndir

Ísland gæti orðið fyrsta umhverfisvæna ferðamannalandið

Það yrði lofsvert átak og til fyrirmyndar öllum sveitarfélögum landsins. Meira
25. janúar 2004 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Menningarleg fátækt

Þetta menningarástand er okkur ekki samboðið. Meira
25. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 340 orð

Myndasögur, Spaugstofan og Fréttablaðið FYRST langar...

Myndasögur, Spaugstofan og Fréttablaðið FYRST langar mig að segja að ég sakna teiknimyndanna og alveg sérstaklega Lubba. Og svo Spaugstofan. Svona er smekkurinn misjafn. Mér fannst hún t.d. alveg sérlega góð síðasta laugardag. Meira
25. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 411 orð

Olíufélögin og þjóðin

NÚ ER öllum sem vita vilja ljóst að olíufélög landsins eru búin að arðræna almenning í áraraðir og það er með ólíkindum að þessum fyrirtækjum skuli yfirleitt vera boðið að setjast að samningaborði með Samkeppnisstofnun. Meira
25. janúar 2004 | Aðsent efni | 1063 orð | 1 mynd

Olnbogabörn á Austurlandi: Er fjárfesting í aðstöðu til menntunar hornreka?

Með nýbyggingunni verður aðeins leystur brýnasti vandi kennslunnar miðað við núverandi nemendafjölda og umsvif. Meira
25. janúar 2004 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Rangfærslur leiðréttar enn á ný

Auðsýnilega hefur engu verið breytt í fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar frá 1993. Meira
25. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 334 orð

Rætur kjötfjallsins

Í TUGI ára hefur verið framleitt meira af kjöti en landsmenn hafa torgað. Það hefur því orðið að flytja út töluvert magn af dilkakjöti, sem hingað til hefur ekki tekist að fá viðunandi verð fyrir. En hvenær byrjaði þetta vandamál? Meira
25. janúar 2004 | Aðsent efni | 1042 orð | 1 mynd

Skólamál Snæfellsbæjar

Það er því feilspor af bæjarstjórninni að kasta stríðshanska inn í þetta samstarf. Meira
25. janúar 2004 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Stjórnlyndi skaðar alla

Stjórnlyndi og afskiptasemi yfirvalda af markaðnum rýra hag neytenda og kjör almennings. Meira
25. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 558 orð

Sök bítur sekan

Kveðja Kvæðið hennar Gunnu Ég man, hvað ég kvaldi hana kisu. Hún kisa mín var þó svo góð. Ég stríddi henni, kleip hana og kreisti, af kvölunum rak hún upp hljóð. Meira
25. janúar 2004 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Þegar græðgin leikur lausum hala...

Ákvörðun stjórnar Sláturfélagsins kemur því beint niður á þeirra eigin félagsmönnum. Meira
25. janúar 2004 | Aðsent efni | 982 orð | 1 mynd

Þjóðarsátt um enn betra heilbrigðiskerfi

Stjórnmálamenn eiga að hafa kjark til að skipa þverpólitíska þingnefnd um heilbrigðismál þjóðarinnar. Meira

Minningargreinar

25. janúar 2004 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

BIRGIR SIGURÐSSON

Birgir Sigurðsson fæddist í Hrísey 19. júní 1931. Hann lést á Dalbæ - Dvalarheimili aldraðra á Dalvík 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hulda Baldursdóttir, f. 25.11. 1909, d. 17.10. 1995, og Sigurður Kristinn Ólafsson, f. 12.8. 1901, d. 18.8. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2004 | Minningargreinar | 199 orð | 1 mynd

EYSTEINN SIGURÐSSON

Eysteinn Arnar Sigurðsson fæddist á Arnarvatni í Mývatnssveit 6. október 1931. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Skútustaðakirkju 24. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2004 | Minningargreinar | 578 orð | 1 mynd

FRIÐRIK INGÓLFSSON

Friðrik Ingólfsson, garðyrkjubóndi í Laugarhvammi í Lýtingsstaðahreppi, fæddist á Lýtingsstöðum í Tungusveit 26. júní 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Skagfirðinga að kvöldi sunnudagsins 11. janúar síðastliðins og var útför hans gerð frá Reykjakirkju 20. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2004 | Minningargreinar | 2616 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ANNA ÁRNADÓTTIR

Guðrún Anna Árnadóttir (Lillý) fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 17. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 23. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2004 | Minningargreinar | 1354 orð | 1 mynd

GUÐRÚN G. STEPHENSEN

Guðrún Guðbjörg Stephensen fæddist í Selkirk í Manitoba í Kanada 11. maí 1919. Hún varð bráðkvödd á hjúkrunarheimilinu Eir 17. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 6. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2004 | Minningargreinar | 1009 orð | 1 mynd

HALLMAR ÓSKARSSON

Hallmar Óskarsson fæddist í Reykjavík 12. desember 1979. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 12. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seljakirkju 19. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2004 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

HELGI ELLERT LOFTSSON

Helgi Ellert Loftsson fæddist í Reykjavík 9. janúar 1924. Hann lést á Landakotsspítala á nýársdag síðastliðinn og fór útför hans fór fram í kyrrþey, að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2004 | Minningargreinar | 2295 orð | 1 mynd

KRISTINN BREIÐFJÖRÐ GÍSLASON

Kristinn Breiðfjörð Gíslason fæddist í Rauðseyjum á Breiðafirði 9. október 1919. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 10. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Stykkishólmskirkju 24. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2004 | Minningargreinar | 1527 orð | 1 mynd

ODDUR BJÖRNSSON

Oddur Björnsson var fæddur í Hafnarfirði 9. desember 1908. Hann lést á dvalarheimilinu Droplaugarstöðum hinn 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Sigurðsson trésmiður og Ingibjörg Oddsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2004 | Minningargreinar | 1366 orð | 1 mynd

ÓLAFUR KETILL FROSTASON

Ólafur Ketill Frostason fæddist í Reykjavík 17. október 1953. Hann lést 24. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 9. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2004 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR DANÍELSDÓTTIR

Sigríður Daníelsdóttir fæddist á Patreksfirði 26. apríl 1932. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 15. janúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Ólafsdóttur Hansen, f. 4.1. 1903, d. 6.6 1988, og Daníels Hansen, f. 22.7. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2004 | Minningargreinar | 49 orð

Sigþrúður Sigrún Eyjólfsdóttir

Elsku Rúna frænka. Ég sendi þér kæra kveðju, nú komin er lífsins nótt. Þig umvefji blessun og bænir, ég bið að þú sofir rótt. Þó svíði sorg mitt hjarta þá sælt er að vita af því þú laus ert úr veikinda viðjum, þín veröld er björt á ný. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2004 | Minningargreinar | 1157 orð | 1 mynd

SÓLVEIG BÁRA STEFÁNSDÓTTIR

Sólveig Bára Stefánsdóttir fæddist í Fjarðarseli við Seyðisfjörð 25.12. 1923. Hún lést á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi 31.12. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Karl Þorláksson, f. á Skjöldólfsstöðum í Norður-Múlasýslu... Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

25. janúar 2004 | Dagbók | 47 orð

AÐ NÝJU

Aftur skal haldið til auðna. Upp eftir nauðblásnum hlíðum, svarta og þreytandi sanda saman við félagar ríðum. Allur er andinn í fangið. Öskuryk þyrlast úr götum, leitar að andfærum, augum, eyrum og smugum á fötum. Meira
25. janúar 2004 | Fastir þættir | 273 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Í spili gærdagsins sáum við slemmu sem vannst þótt vörnin ætti ÁK í sama lit. Hér er annað dæmi af sömu gerð, sem er 50 ára gamalt og birtist fyrst í tímaritinu The Bridge World: Norður gefur; NS á hættu. Meira
25. janúar 2004 | Fastir þættir | 370 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Hörkukeppni á svæðis- móti Norðurlands eystra Svæðismót Norðurlands eystra 2004 í sveitakeppni var spilað á Akureyri 17.-18. janúar. Tíu sveitir tóku þátt í mótinu og kepptu um fjögur sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins 26.-28.3. 2004. Meira
25. janúar 2004 | Í dag | 719 orð | 1 mynd

Ein rödd

Aldrei er nærvera Guðs jafn áþreifanleg eins og þegar trúsystkin, ólík um svo margt, koma saman til að biðja. Sigurður Ægisson gerir hér að umtalsefni alþjóðlega, samkirkjulega bænaviku, er hófst sunnudaginn 18. janúar og lýkur í dag. Meira
25. janúar 2004 | Dagbók | 151 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. eldri borgarar Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Skráning í síma 5115405. Árbæjarkirkja. Kl. 20 Lúkas, æskulýðsfélag Árbæjarsafnaðar, með fundi í safnaðarheimilinu. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Meira
25. janúar 2004 | Fastir þættir | 121 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Rd2 Ra6 8. e4 Bg7 9. Be2 O-O 10. O-O Rc7 11. He1 Rfe8 12. Rc4 f5 13. exf5 Bxf5 14. Be3 b5 15. Ra5 b4 16. Rc6 Dd7 17. Ra4 Rf6 18. Bc4 Hae8 19. a3 Be4 20. Rxa7 Df5 21. axb4 Rg4 22. Meira
25. janúar 2004 | Dagbók | 425 orð

(Sl. 4, 9.)

Í dag er sunnudagur 25. janúar, 25. dagur ársins 2004, Pálsmessa. Orð dagsins: Drottinn, leið mig eftir réttlæti þínu sakir óvina minna, gjör sléttan veg þinn fyrir mér. Meira
25. janúar 2004 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

SYSTRABRÚÐKAUP .

SYSTRABRÚÐKAUP . Hinn 26. júlí sl. var systrabrúðkaup í Flateyjarkirkju á Breiðafirði. Gísli H. Meira
25. janúar 2004 | Dagbók | 202 orð | 1 mynd

Tómasarmessa í Breiðholtskirkju ÁHUGAHÓPUR um svokallaðar...

Tómasarmessa í Breiðholtskirkju ÁHUGAHÓPUR um svokallaðar Tómasarmessur efnir til fyrstu messunnar á þessu ári í Breiðholtskirkju í Mjódd í kvöld, sunnudaginn 25. janúar, kl. 20. Meira
25. janúar 2004 | Fastir þættir | 428 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Þá er þorrinn hafinn með öllum sínum súru kræsingum, sem Víkverji kann að meta. Ekki skemmdi fyrir að fá staup af köldu íslensku brennivíni með góðgætinu. Meira

Íþróttir

25. janúar 2004 | Íþróttir | 156 orð

ÍBV með yfirburði gegn Etar

ÍSLANDSMEISTARALIÐ ÍBV í kvennahandbolta sigraði Etar frá Búlgaríu tvívegis í Vestmannaeyjum í áskorendakeppni Evrópu og er ÍBV komið áfram í 16 liða úrslit keppninnar. Í fyrsta leiknum hafði ÍBV gríðarlega yfirburði og vann 38:16. Meira

Sunnudagsblað

25. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 800 orð

Að ljósmynda erni

AF HINUM ýmsu gerðum ljósmyndunar er fuglaljósmyndum líklega sú mest krefjandi. Að mynda fugla er tímafrekt, krefst mikillar þolinmæði og þekkingar á myndefninu. Fuglar eru í eðli sínu kvikir og erfið viðfangsefni. Meira
25. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 2046 orð | 6 myndir

Átthagatryggð í borgarsamfélagi

Ný rannsókn á húsnæðis- og búsetuóskum Reykvíkinga hefur vakið hörð viðbrögð í borgarstjórn. Anna G. Ólafsdóttir kafaði undir yfirborð talnanna með dr. Bjarna Reynarssyni, skipulagsfræðingi og stjórnanda rannsóknarinnar. Meira
25. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 299 orð

Bandaríkjastjórn mun aldrei leita eftir leyfi...

Bandaríkjastjórn mun aldrei leita eftir leyfi til að verja öryggi þjóðarinnar. George W. Bush Ban daríkjaforseti í stefnuræðu sinni á þingi. Best stæðu aðildarríki [Sameinuðu þjóðanna] eru skiljanlega með allan hugann við hryðjuverk. Meira
25. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 541 orð | 1 mynd

Frægar flugvélar úr Íslandssögunni

Snorri Snorrason flugstjóri, sem hefur átt heiðurinn að þessum flugsöguminjum fékk brezkan listamann að nafni Wilfred Hardy til þess að teikna þessar tvær flugvélar í íslenzku umhverfi. Myndin er af vélunum yfir Öskjuvatni með Herðubreið í baksýn. Meira
25. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 260 orð | 6 myndir

Gull úr greipum Ægis

Rekaviður hefur verið dýrmæt auðlind Strandamanna frá alda öðli. Sigurgeir Jónasson og Börkur Grímsson voru í hópi Vestmannaeyinga sem heimsóttu Strandirnar. Meira
25. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 804 orð | 1 mynd

Hlutir sem ganga aftur

Alls staðar er íþróttaálfurinn. Það er búið að setja upp auglýsingaskilti á starfsmannaskúrinn í Sorpu á Dalvegi með mynd af honum og áletruninni "Gott efni í nýja hetju". Meira
25. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 1499 orð | 2 myndir

Konungur fuglanna

Örninn er gjarnan kallaður konungur fuglanna og þykir haförninn einn glæsilegasti ránfugl Evrópu. Haförnum hefur fjölgað nokkuð á Íslandi undanfarna áratugi eftir að hafa næstum verið útrýmt í upphafi tuttugustu aldarinnar. Daníel Bergmann hefur kynnt sér atferli og venjur arnarins. Meira
25. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 2084 orð | 4 myndir

Samkeppni um kaup á flutningafélaginu hafin

UNNIÐ er að því að skipta Eimskipafélagi Íslands upp í tvö sjálfstæð félög, flutningafyrirtækið Eimskip og fjárfestingarfélagið Burðarás og munu núverandi hluthafar félagsins eignast hluti í báðum félögunum. Meira
25. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 1351 orð | 1 mynd

Stefnir á forsetastól í Frakklandi

Þótt enn séu þrjú ár í næstu forsetakosningar í Frakklandi eru stjórnmálamenn farnir að huga að framboði. Þar fer fremstur í flokki innanríkisráðherrann Nicolas Sarkozy. Ragnhildur Sverrisdóttir fjallar um ráðherrann, sem nýtur gífurlegra vinsælda meðal almennings. Meira
25. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 516 orð | 1 mynd

Tíminn stekkur og Snorrabúð stendur í stað

Ef ferðamaður sem þekkti ekkert til Kaupmannahafnar fyrirfram kæmi hingað síðla kvölds og flýtti sér í háttinn á hótelinu er ekki ólíklegt að hann héldi morguninn eftir að þetta væri höfuðborg í kristnu klerkaveldi. Meira
25. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 3547 orð | 3 myndir

Útgerðarstaðurinn er landið allt

Það hváðu margir þegar spurðist út á dögunum að feðgar frá Rifi hefðu keypt allt hlutafé Eimskipafélagsins í Útgerðarfélagi Akureyringa. Þeir feðgar eru þó síður en svo nýgræðingar í sjávarútvegi. Helgi Mar Árnason hitti einn þeirra feðga, Guðmund Kristjánsson, og ræddi m.a. við hann um viðhorf hans til sjávarútvegsins, kaupin á ÚA og aðkomu hans að Básafelli á Ísafirði. Meira
25. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 89 orð

Val á húsnæði

Rannsóknarhópurinn komst að því að almenningur væri hlynntur blöndun húsagerða í hverfum. Ekki væri þó sama hvar stór fjölbýlishús væru staðsett. Eftirtaldir þættir virðast skipta mestu máli við val á íbúð: * Hönnun (30%). * Góður garður eða svalir... Meira
25. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 50 orð

Val á hverfi

Í rannsókninni kemur fram að fyrri búseta ráði miklu um val á húsnæði og hverfi. Við val á hverfi skipta einnig máli þættir eins og: * Fjölskylduvænt og friðsælt umhverfi (40%). * Stutt í verslun og þjónustu (13%). * Góður grunnskóli (11%). Meira
25. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 143 orð | 1 mynd

Verður áfram á hlutabréfamarkaði

STJÓRN Eimskipafélags Íslands virðist vera samstiga í þeirri afstöðu að ekki eigi að selja erlendum aðilum flutningastarfsemi Eimskipafélagsins né einum innlendum aðila þegar félaginu verður skipt í fjárfestinga- og flutningafélag í mars. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 305 orð

25.01.04

Á Íslandi eru 450 börn sem ættleidd hafa verið frá 25 löndum og hefur nú lítil stúlka frá Kína bæst í þann hóp. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 146 orð | 1 mynd

Alda Guðjónsdóttir (31), fatahönnuður og stílisti. Ágúst Ari Þórisson (14), Júlía Tómasdóttir (6), Mikael Eli Ingason (1), Ísak

Hvernig líður dæmigerður dagur í lífi ykkar? Allir vakna klukkan 7 á morgnana og þá byrjar fjörið. Fyrst er að koma eldri krökkunum í skólann og tvíburarnir fá sér þá morgunverð. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 296 orð | 1 mynd

Ásgerður Júníusdóttir (35), óperusöngkona. Júnía Líf Sigurjónsdóttir (11) nemi, Flóki Sigurjónsson (4).

Hvernig líður dæmigerður dagur í lífi ykkar? Það má segja að daglegt líf okkar sé vikuskipt því ég og maðurinn minn höfum með okkur ákveðna verkaskiptingu. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 109 orð | 1 mynd

Didda Jónsdóttir (39), skáld. Mamma Úlfs (13) og Krumma (4) "með meiru".

Hvernig líður dæmigerður dagur í lífi ykkar? Dæmigerður dagur fer mestur í það að finna tíma til þess að vera við sjálf án þess að setja allt á annan endann. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 385 orð | 1 mynd

Einfaldur en bjargar stofurekstrinum

Þegar Guðbjörg Magnúsdóttir innanhússarkitekt týndi farsímanum sínum um daginn vonaðist hún hálfpartinn eftir því að hann fyndist ekki aftur, enda hálfgerður forngripur, orðinn tveggja ára gamall! "Þetta er Nokia 3210," segir hún hlæjandi. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2082 orð | 5 myndir

Ekkert er eins og það sýnist

Listmálarinn Haraldur Bilson eða Harry Bilson eins og hann er oftast kallaður málar litríkar og lifandi myndir sem hann kýs að hafa í flennistórum gylltum römmum. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1236 orð | 1 mynd

Fimmfalt húrra fyrir Holti

Þ au tíðindi vöktu mikla athygli á dögunum að eigendaskipti hefðu orðið á Hótel Holti. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1299 orð | 1 mynd

Hagsmunir barnsins í fyrirrúmi

Hér á landi búa yfir 450 börn sem fædd eru í öðru landi en hafa verið ættleidd til íslenskra foreldra frá árinu 1970. Þau elstu eru því komin á fertugsaldur. Á síðasta ári voru þrjátíu börn ættleidd til Íslands, flest frá Kína, eða 22. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 21 orð

HÉR OG ÞAR Um síðustu helgi...

HÉR OG ÞAR Um síðustu helgi var opnuð sýning Ólafs Elíassonar í Listasafni Reykjavíkur og söngleikurinn Chicago var frumsýndur í... Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 23 orð

Hótel Holt

Bergstaðarstræti 37. Sími: 5525700. www.holt.is Andrúmsloft: Sígild og tímalaus fágun einkennir yfirbragð Holtsins. Stemmningin er ekki létt en hún verður heldur aldrei of... Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 774 orð | 8 myndir

Kjörþyngd

Í kjölfar hinna árlegu megrunarkúra og líkamsræktarátaka sem alltaf fylgja janúarmánuði hefur verið talsverð umræða um útlits- og holdafarsdýrkun landans. Svo virðist sem allir ætli sér að léttast og komast í sama fatanúmer og fyrisætur blaðanna. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 364 orð | 1 mynd

Konan með sérstaka hringingu

Farsíminn er nauðsynlegt vinnutæki hjá Jörgen Hrafni Magnússyni , rekstrarstjóra hjá Bónusvídeói, enda þarf að vera hægt að ná í hann allan sólarhringinn ef svo ber undir. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 118 orð | 1 mynd

Lilja Valdimarsdóttir (47), hornleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands og tónlistarkennari. Vala Gestsdóttir (27) magnaravörður, S

Hvernig líður dæmigerður dagur í lífi ykkar? Dagurinn hefst með æfingu hjá "Melabandinu" í Háskólabíói. Síðdegis stjórna ég barna- og unglingalúðrasveit og kenni þeim að spila á horn. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 356 orð | 1 mynd

María Kristín Jónsdóttir

María Kristín Jónsdóttir hönnuður er fædd 1977 í Reykjavík. Hún ólst upp í Seljahverfinu í Breiðholti og gekk í Seljaskóla. María Kristín útskrifaðist af tungumálabraut Kvennaskólans 1997 og fór þá að vinna með börnum í félagsmiðstöðinni Árseli í Árbæ. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 370 orð

Með farsíma á ferð og flugi

Hún er fræg sagan um bisnessmanninn sem stóð í röð í Landsbankanum og keypti og seldi hlutabréf í gríð og erg í gegnum farsímann sinn á meðan hann beið eftir afgreiðslu og barst mikið á. Þá hringdi síminn! Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 391 orð | 1 mynd

Með heilt diskótek í símanum

Farsími Andreu Pálmadóttur , hárgreiðslunema í Iðnskólanum í Reykjavík, er henni algjör nauðsyn enda er hún ekki með heimilissíma. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 394 orð | 1 mynd

Óvænt SMS á lélegum stillans

Róbert Kristjánsson múrarameistari er meðal þeirra sem þrjóskuðust lengi við að fá sér farsíma. Það var ekki fyrr en hann gerði sér grein fyrir að hann væri að missa af verkum sem hann lét undan og fékk sér einn slíkan. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2891 orð | 2 myndir

Skínandi dóttir frá Kína

Hrafnhildur Ming, sextán mánaða, handleikur stóra kubba, tætir tepoka og rífur í pottablóm eins og hennar aldri sæmir. Mamma hennar, þingkonan Þórunn Sveinbjarnardóttir, fylgist með og grípur inn í þegar pottablómið er farið að þjást óþarflega mikið. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2891 orð | 1 mynd

Skínandi dóttir frá Kína

Hrafnhildur Ming, sextán mánaða, handleikur stóra kubba, tætir tepoka og rífur í pottablóm eins og hennar aldri sæmir. Mamma hennar, þingkonan Þórunn Sveinbjarnardóttir, fylgist með og grípur inn í þegar pottablómið er farið að þjást óþarflega mikið. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 345 orð | 1 mynd

Slekkur á símanum í skólanum

Albert Marel Róbertsson , sem er í áttunda bekk í Langholtsskóla, á nýlegan Sony Ericsson síma með litaskjá. Hann er enginn nýgræðingur í farsímanotkuninni því fyrsta símann sinn eignaðist hann þegar hann var átta, níu ára gamall. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 80 orð | 1 mynd

Steinunn Sigurðardóttir (43), fatahönnuður. Alexander Viðar Pálsson (8) nemi.

Hvernig líður dæmigerður dagur í lífi ykkar? Alexander vaknar alltaf glaður og þessi stund sem við eigum saman á morgnana er ávallt mjög skemmtileg áður en hann fer í skólann sinn, Öskjuhlíðarskóla. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 627 orð | 10 myndir

Stórviðburðir í skítaveðri

Það áttu sér nú engir smáviðburðir stað í listalífinu um síðustu helgi. Maður lifandi, hvað var gaman að taka þátt í því, fá að vera þar sem ríkir og frægir eru í öllum sínum elegans. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 91 orð

Svona reiknar þú líkamsþyngdarstuðulinn þinn (BMI):...

Svona reiknar þú líkamsþyngdarstuðulinn þinn (BMI): Með því að deila í þyngd þína í kílóum með hæðinni í metrum í öðru veldi (kg/m 2 ). Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 530 orð | 1 mynd

Tónlist sem verður landslag

É g sé þetta meira sem upplifun í tíma og rúmi en tónleika," segir Guðni Franzson, tónskáld og blástursleikari, "þetta er meira ástand en niðurnegldur flutningur. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 589 orð | 1 mynd

Vandmeðfarinn húmor

H úmor er misjafn að gæðum og yfirleitt smekksatriði hvað þykir gott og vont í þeim efnum. Þá er jafnan erfitt fyrir þann sem þykir eitthvað óstjórnlega fyndið að skilja hvers vegna næsta manni finnst það sama ekkert fyndið, og öfugt. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 666 orð | 1 mynd

Veit um mann sem safnar ælupokum

Erum við öll einhvers konar safnarar? Við erum mismunandi miklir safnarar inn við beinið rétt eins og við erum mismiklir veiðimenn. En er ekki safnaraeðlið skylt veiðieðlinu? Snýst ekki háttsemi safnarans einmitt líka um að draga heim nýjan feng? Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 71 orð | 1 mynd

Vorið á næsta leiti

Vor- og sumartískan var sýnd í París í vikunni. Hér leiðir Karl Lagerfeld fyrirsætuna Alek Wek frá Súdan í lok sýningar Chanel. Lagerfeld hefur haldið merkjum Coco Chanel á lofti frá árinu 1983 sem aðalhönnuður fyrirtækisins. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 560 orð | 1 mynd

Þeir sem eru ekki flughræddir eiga bágt með að skilja hérahjörtun

V inur minn álítur að mamma sín hefði sómt sér vel sem hermaður í seinni heimsstyrjöldinni því í hvert skipti sem hún flýgur er fjölskyldan kvödd í hinsta sinn. Skil hana. Meira
25. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 537 orð | 1 mynd

Þú stynur svo hátt að ég get ekki sofið!

É g bjó lengi í góðri íbúð í fjölbýli en síðustu árin sem ég var þar voru svo miklar stunur úr svefnherbergjunum fyrir ofan mig og neðan að það var virkilega óþægilegt," sagði kona í tölvupósti sem hún sendi til mín fyrir skömmu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.