Greinar miðvikudaginn 28. janúar 2004

Forsíða

28. janúar 2004 | Forsíða | 245 orð | ókeypis

Blair hafði sitt fram

BRESKA ríkisstjórnin slapp með skrekkinn í gærkvöldi er greidd voru atkvæði um þá umdeildu áætlun hennar að heimila háskólum að hækka námsgjöld sín. Studdu 316 þingmenn frumvarpið en 311 voru á móti því. Meira
28. janúar 2004 | Forsíða | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Fiðraður snillingur

VÍSINDAMENN eru agndofa yfir hæfileikum páfagauks nokkurs til að tjá sig. Fuglinn hefur orðaforða upp á 950 orð, talar í nútíð, þátíð og framtíð og virðist hafa gott skopskyn. Meira
28. janúar 2004 | Forsíða | 105 orð | ókeypis

Íslandsbanki lækkar útlánsvexti

ÍSLANDSBANKI hefur ákveðið að lækka verðtryggða útlánsvexti um 0,6 prósentustig frá og með næstu mánaðamótum. Meira
28. janúar 2004 | Forsíða | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Selja íslenskan blöndung til Japans

JAPANSKA fyrirtækið New Device, mun á næstu þremur til fjórum mánuðum þrautprófa blöndung sem íslenski uppfinningamaðurinn Kristján Ómarsson hefur hannað en að prófunum loknum er stefnt á framleiðslu og síðan markaðssetningu í Japan, Suðaustur-Asíu og... Meira
28. janúar 2004 | Forsíða | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Undirbýr komu fanganna

Líbanskur maður raðar fánum Hizbollah-samtakanna í bænum Nabatiye, í suðurhluta Líbanons, í gær. Meira
28. janúar 2004 | Forsíða | 224 orð | ókeypis

Vill sjá lækkanir í stað geysilegs hagnaðar

"ÉG vil í framtíðinni, í stað geysilegs hagnaðar bankanna, sjá vexti til neytenda lækka meira svo og þjónustugjöld. Vextir þurfa að vera sambærilegir hér og í öðrum samkeppnisríkjum okkar." Þetta sagði Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra m.a. Meira

Baksíða

28. janúar 2004 | Baksíða | 445 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyrnasuð er algengur vandi

Eyrnasuð (tinnitus) er algengara en margur heldur. Flestir hafa reyndar fundið fyrir eyrnasuði tímabundið einhvern tíma og fæstir leitað sér aðstoðar vegna þess. Suðið er algengara í körlum en konum og eykst tíðni þess með aldri. Meira
28. janúar 2004 | Baksíða | 434 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður Íslandsbanka 5.835 milljónir

ÍSLANDSBANKI skilaði 5.835 milljóna króna hagnaði á síðasta ári, sem er 71% meiri hagnaður en árið áður og mesti hagnaður bankans frá upphafi. Arðsemi eigin fjár jókst úr 18% í 30% milli ára og bankaráð ætlar á aðalfundi bankans að gera tillögu um 2. Meira
28. janúar 2004 | Baksíða | 337 orð | 3 myndir | ókeypis

Indverskir eðalsteinar

Þótt ekki sé liðið heilt ár frá því að Hendrikka Waage lét draum sinn rætast um að hanna skartgripi hefur hún vakið athygli fyrir hönnun sína, bæði hér heima og erlendis. Meira
28. janúar 2004 | Baksíða | 199 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögregluhundurinn Röskva þefaði uppi veski þjófsins

LÖGREGLUHUNDURINN Röskva átti stóran þátt í því að tveir grunaðir innbrotsþjófar náðust í fyrrinótt eftir innbrot við Stórhöfða. Brotist hafði verið inn í fyrirtæki þar sem tölvum og öðrum búnaði var stolið. Meira
28. janúar 2004 | Baksíða | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Minni kostnaður á Akranesi

LYFJAKOSTNAÐUR hjá sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum landsins jókst að meðaltali um 49% á árunum 1999 til 2002. Meira
28. janúar 2004 | Baksíða | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Skarpari skil milli vinnu og einkalífs

Sítenging og sveigjanlegur vinnutími hafa verið lykilorð undanfarin ár en nú eru þessir hlutir að breytast og það mun á næstu árum ekki lengur þykja eftirsóknarvert að láta ná í sig utan vinnustaðarins. Meira
28. janúar 2004 | Baksíða | 254 orð | 2 myndir | ókeypis

Starfsfólkið fimt á fæti í vinnunni

Það iðar allt af lífi á bak við svörtu veggina," segir Anna María Pétursdóttir, starfsmannastjóri Seðlabanka Íslands og vísar til leikfiminnar sem starfsmönnum þessarar virðulegu stofnunar býðst endurgjaldslaust þrisvar í viku í líkamsræktaraðstöðu... Meira
28. janúar 2004 | Baksíða | 277 orð | 1 mynd | ókeypis

Telja að rofin sé þjóðarsátt um heilbrigðiskerfið

FJÖLMENNUR fundur um málefni Landspítala - háskólasjúkrahúss, sem haldinn var í Austurbæ í gær, krafðist þess að ríkisstjórnin og Alþingi endurskoðuðu fjárveitingar til sjúkrahússins. Meira

Fréttir

28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 804 orð | 1 mynd | ókeypis

800 síðna lögfræðidoðrantur

Viðar Már Matthíasson prófessor er formaður stjórnar Lagastofnunar HÍ. Fæddur 16. ágúst 1954. Stúdent frá MT. Meira
28. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 117 orð | ókeypis

83% Hafnfirðinga ánægð með bæinn

Hafnarfjörður | Um 83% Hafnfirðinga segjast vera ánægð eða mjög ánægð með að búa í Hafnarfirði og 45,6 % þeirra sem svöruðu eru mjög ánægðir með þátttöku bæjarfélagsins í kostnaði vegna þátttöku barna 10 ára og yngri í íþrótta- og félagsstarfi. Meira
28. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

83 lághraðagötur | Á fundi borgarráðs...

83 lághraðagötur | Á fundi borgarráðs í gær voru áttatíu og þrjár nýjar götur skilgreindar með hámarkshraða 30 km/klst. Framkvæmdum við merkingar er þegar lokið en samþykkt borgarráðs verður send lögreglustjóra til formlegrar staðfestingar. Meira
28. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 666 orð | 2 myndir | ókeypis

Aðalskipulag verði endurskoðað

Álftanes | Álftaneshreyfingin, sem situr í minnihluta sveitarstjórnar Bessastaðahrepps, hefur lagt til að umhverfismál verði gerð að forgangsatriði í komandi starfi sveitarfélagsins. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Auglýst eftir hraustum stefnuvotti

SÝSLUMAÐURINN á Hólmavík hefur auglýst laust til umsóknar starf aðalstefnuvotts í Árneshreppi á Ströndum. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð | ókeypis

Áhyggjur af samdrætti hjá LSH

STJÓRN Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er yfir þungum áhyggjum af samdrætti í þjónustu og fyrirhuguðum uppsögnum starfsfólks á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Meira
28. janúar 2004 | Miðopna | 984 orð | 2 myndir | ókeypis

Átök um stefnuna í viðræðum við ríkið

Ekki er full eining í röðum forystumanna bænda um hvaða stefnu eigi að taka í nýjum mjólkursamningi við ríkið. Í fréttaskýringu Egils Ólafssonar kemur fram að kúabændur gera kröfu um óbreyttan samning, en formaður Bændasamtakanna telur að hagsmunum bænda sé betur borgið með því að taka tillit til umræðna innan WTO. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 165 orð | ókeypis

Bandalag Vinstri-grænna flokka á Norðurlöndum stofnað

Í TENGSLUM við funda- og ráðstefnuhald á vegum Vinstri-grænna flokka á Norðurlöndum í Reykjavík nú um mánaðamótin verður undirritaður stofnsáttmáli nýs norræns flokkabandalags. Formenn flokkanna undirrita sáttmálann sunnudaginn 1. febrúar kl. 12. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 209 orð | ókeypis

Benda á leiðir til lausna á fjárhagsvanda skólans

FORMAÐUR Stúdentaráðs, Davíð Gunnarsson, afhenti í gær Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra greinargerð um málefni og stöðu Háskóla Íslands. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

Bíða eftir svörum frá stjórnvöldum

HEIÐUR Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE), segir að sig sé farið að lengja eftir svörum frá stjórnvöldum um það hvernig þau ætli að efna það loforð sitt að lækka endurgreiðslubyrði námslána. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Buslað í Hafnarfirði

SKVETTUR og gusur gengu í allar áttir þegar þessir kátu krakkar skemmtu sér í Sundlauginni í Hafnarfirði í gær. Meira
28. janúar 2004 | Suðurnes | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Bæjarhlið á Vogastapa

Vogastapi | Útbúið hefur verið nokkurs konar bæjarhlið Reykjanesbæjar á Vogastapa þar sem upplýst heiti bæjarins verður í aðalhlutverki. Mun það blasa við þeim sem eiga leið um Reykjanesbrautina. Meira
28. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 67 orð | ókeypis

Eldsvoði | Rannsókn á brunanum í...

Eldsvoði | Rannsókn á brunanum í sambýli í fjölbýlishúsi við Skútagil á laugardag er að mestu lokið hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri og er talið að kviknað hafi í af mannavöldum. Milljóna króna tjón varð í brunanum. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk fréttirnar í sjónvarpi

SOPHIA Hansen hefur nú fengið þær fréttir að yngri dóttir hennar, Rúna, sem er 21 árs gömul, hafi gengið í hjónaband í Tyrklandi. Meira
28. janúar 2004 | Landsbyggðin | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórtánda kútmagakvöldið í Röst

Hellissandur | Þótt nú sé þorri og þá jafnan efnt til þorrablóta og ketáts til tilbreytingar og skemmtunar láta félagastjórnir undir Jökli sig ekki muna um það á þessum tíma að efna til kútmagakvölds og tilheyrandi fiskveislu með gleðskap og dansi. Meira
28. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórtán fórust er íbúðablokk hrundi

AÐ minnsta kosti 14 manns, aðallega lögreglu- og slökkviliðsmenn, týndu lífi er 12 hæða íbúðabygging hrundi til grunna í Kaíró í Egyptalandi aðfaranótt þriðjudags eftir að eldur kom upp í henni. Meira
28. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 100 orð | ókeypis

Fjölmiðlatækni | Kristján Ari Arason mun...

Fjölmiðlatækni | Kristján Ari Arason mun flytja fyrirlestur um starfsmiðað nám í fjölmiðlatækni á félagsvísindatorgi í dag, miðvikudaginn 28. janúar, kl. 16.30 í Þingvallastræti 23, stofu 14. Meira
28. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 154 orð | ókeypis

Fuglaflensan komin til Kína

KÍNVERSK stjórnvöld tilkynntu í gær að fuglaflensan skæða, sem breiðist nú hratt út um Asíu, hefði fundist í öndum í Guangxi-héraði í suðvesturhluta Kína. Hefur þegar verið ráðist í að einangra alifugla á þessu svæði, að sögn Xinhua-fréttastofunnar. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna-...

Fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum verður á morgun, fimmtudaginn 29. janúar, kl. 12-13 í stofu 101 í Lögbergi. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð | ókeypis

Góðar konur | Sérstök tilmæli er...

Góðar konur | Sérstök tilmæli er að finna á heimasíðu Raufarhafnarhrepps í lok síðustu viku. Þar birtist þessi klausa á bóndadaginn: "Konur athugið: Munið að vera góðar við karlana ykkar í dag, 23. janúar, í tilefni bóndadagsins. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 331 orð | ókeypis

Hagnaður bankanna ekki af vaxtamun

SÓLON R. Sigurðsson, bankastjóri KB-banka, segir bankann ekki geta tekið ummæli Halldórs Ásgrímssonar til sín. Fara þurfi varlega í samanburði á vöxtum milli landa. Hagnaður KB banka á síðasta ári hafi ekki verið til kominn vegna vaxtamunar. Meira
28. janúar 2004 | Landsbyggðin | 153 orð | ókeypis

Harma aðdróttanir að ráðgjafarnefnd

Árborg | Á fundi bæjarráðs Árborgar 21. janúar var lögð fram bókun bæjarráðs þar sem hörmuð voru ummæli í bókun í tengslum við ráðningu skólastjóra í Árborg. Ráðgjafarnefnd taldi Birgi Edwald, Guðmund Ó. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 318 orð | ókeypis

Hefði áhrif á náttúrufar og ímynd Mývatnssveitar

SUNN, Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, hafa sent bréf til Skipulagsstofnunar og Umhverfisstofnunar þar sem samtökin láta í ljós áhyggjur af áhrifum fyrirhugaðrar stækkunar Bjarnarflagsvirkjunar á náttúrufar á svæðinu og ímynd Mývatnssveitar. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimastjórnaráranna minnst í Þjóðleikhúsinu

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ setur á föstudaginn upp dagskrá í tilefni 100 ára afmælis heimastjórnar. Sýningin er byggð upp á leikritum og ljóðum frá þessum tíma, auk þess sem gluggað verður í blöð sem komu út á þessum árum. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 179 orð | ókeypis

Héraðsverk bauð lægst í göng undir Almannaskarð

TILBOÐ hafa verið opnuð hjá Vegagerðinni í jarðgangagerð undir Almannaskarð við Höfn í Hornafirði. Lægsta tilboðið átti Héraðsverk ehf. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd | ókeypis

Hin nýja íslenska stefna er ekki "dýrkun gróðans"

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og verðandi forsætisráðherra, sagðist í ræðu á ársfundi viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands í gær vilja sjá vexti til neytenda og þjónustugjöld lækka meira hjá bönkunum í framtíðinni, í stað... Meira
28. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 732 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver á að borga háskólanámið?

Í Bretlandi hefur ákaft verið deilt um hvort leyfa eigi háskólum að hækka skólagjöldin. Samtök breskra háskólanema eru andvíg því en stjórnendur skólanna segja það óraunhæft að ætla skattgreiðendum að bera allan kostnaðinn af háskólamenntuninni. Meira
28. janúar 2004 | Suðurnes | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Í fyrsta skipti í Helguvík

Helguvík | Brúarfoss, skip Eimskips, kom við í Helguvíkurhöfn í Reykjanesbæ í fyrsta skipti í gær. Skipið tók þar tólf lestaða gáma frá varnarliðinu og flytur þá til Bandaríkjanna. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingum kalt í New York

SÍMALÍNUR aðalræðisskrifstofu Íslands í New York í Bandaríkjunum voru rauðglóandi í kjölfar birtingar greinar á forsíðu borgarblaðs New York Times í fyrradag. Í henni kom fram að meira að segja Íslendingum væri kalt í borginni - og væru þeir öllu vanir. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

JANUS PALUDAN

JANUS Paludan, fyrrverandi sendiherra Danmerkur á Íslandi, er látinn 83 ára að aldri. Janus Paludan var fæddur 20. ágúst 1920. Hann lauk lögfræðiprófi árið 1944 og réðist síðan til starfa í utanríkisþjónustu Dana. Starfaði hann m.a. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd | ókeypis

Japanir veðja á nýjan blöndung Fjölblendis

STJÓRNENDUR japanska fyrirtækisins New Device og Fjölblendis skrifuðu í gær undir samning sem felur í sér að Japanirnir prófi, framleiði og setji á markað blöndung sem Fjölblendir hefur þróað en hann byggist á tækni sem kallast albrunatækni (Total... Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð | ókeypis

Keppir við bestu söfn Evrópu

SÍLDARMINJASAFNIÐ á Siglufirði hefur verið valið í úrval evrópskra safna sem keppa til Evrópsku safnverðlaunanna í ár. Mun Safnaráð Evrópu veita verðlaunin á úrslitakvöldi í Aþenu í byrjun maí nk. Meira
28. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 293 orð | ókeypis

Khatami segir kosningar verða haldnar

EMBÆTTISMENN í Íran greindu frá því í gær að Ajatollah Ali Khameini, andlegur leiðtogi Írana, hefði höggvið á hnútinn sem var kominn upp í deilum vegna kosninga sem eiga að fara fram í landinu í næsta mánuði. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Klakinn hopar í Reykjavík

Þó að talsverð hlýindi hafi verið í síðustu viku má enn finna klaka í Reykjavík. Marta, sem orðin er átta ára gömul, brá á leik með klakann í góða veðrinu í Skerjafirði í gær. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 217 orð | ókeypis

Kynning á Styrk og íbúðum fyrir...

Kynning á Styrk og íbúðum fyrir krabbameinssjúklinga Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í eggjastokka heldur rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 28. janúar, kl. 17. Meira
28. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 99 orð | ókeypis

Leirdalsheiði | Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps ræddi á...

Leirdalsheiði | Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps ræddi á síðasta fundi sínum um tillögu Landgræðslu ríkisins um landbótaáætlun á Leirdalsheiði. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir | ókeypis

Liður í að koma festu á eignarhaldið í félaginu

HANNES Smárason, aðstoðarforstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, og Jón Helgi Guðmundsson í BYKO líta á þátttöku sína í rekstri Flugleiða sem langtímafjárfestingu. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítill reki á fjörur

Á undanförnum árum hefur stöðugt minnkað það sem rekur á fjörur. Lítið rekur af timbri og plastdótið og alls konar rusl sem var fjúkandi um allar fjörur fyrir fáum árum er nánast horfið. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að útafakstri á Reykjanesbraut í Blesugróf hinn 22. janúar um kl. 16.14. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 266 orð | ókeypis

Lögmæt skilyrði fyrir gæsluvarðhaldi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu erlends ríkisborgara um bætur fyrir fjögurra daga gæsluvarðhaldsvist og sex vikna farbann á árinu 2002. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Margmiðlunarefni fyrir heyrnarlausa gefið út

NÝLEGA kom út geisladiskurinn Táknmálsleikir 1 sem er margmiðlunarefni ætlað heyrnarlausum börnum á aldrinum 4-7 ára, foreldrum þeirra og aðstandendum. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

Margrét formaður þingflokksins

BREYTINGAR urðu á forystu þingflokks Samfylkingarinnar á fundi hans í gær. Bryndís Hlöðversdóttir óskaði af persónulegum ástæðum eftir að láta af formennsku í þingflokknum, en Margrét Frímannsdóttir var einróma kjörin þingflokksformaður í hennar stað. Meira
28. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 56 orð | ókeypis

Með 25 e-töflur | Héraðsdómur Norðurlands...

Með 25 e-töflur | Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt 18 ára pilt í 1 mánaðar skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 40 þúsund krónur í sekt,. Hann hafði í vörslu sinni 25 stykki af e-pillum og 5,14 grömm af hassi. Meira
28. janúar 2004 | Landsbyggðin | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikið byggt á Akranesi og bjartsýni á framhaldið

Akranes | Mikið er um húsbyggingar á Akranesi um þessar mundir og ný hverfi byggjast hratt upp. Gott atvinnuástand og bjartsýni á framtíðina hafa hér úrslitaþýðingu sem helgast fyrst og fremst af miklum væntingum vegna stækkunar Norðuráls á... Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Misritun nafns Í Morgunblaðinu í gær...

Misritun nafns Í Morgunblaðinu í gær birtist grein eftir Þorstein Þorgeirsson, hagfræðing hjá SI, sem bar fyrirsögnina "Land án lögeyris", þar sem höfundur fjallaði um fjölmyntarkerfi. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr oddviti | Á fyrsta fundi...

Nýr oddviti | Á fyrsta fundi sveitarstjórnar Kaldrananeshrepps á nýju ári var Jenný Jensdóttir kosin oddviti. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð | ókeypis

Ormur sendir fjórðung allra tölvubréfa

Friðrik Skúlason tölvuveirusérfræðingur segir nýjan orm, sem ber m.a. heitið W32/Mydoom.A@mm, breiðast hratt út með tölvupósti og hafi verið flokkaður sem hættulegur vegna þessarar miklu dreifingar. Meira
28. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 473 orð | ókeypis

Powell dregur úr gagnrýni sinni á Pútín

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, dró í gær nokkuð úr fyrri gagnrýni sinni á stjórnarfar í Rússlandi. Þá leitaðist ráðherrann við að sefa ótta Rússa vegna áforma Bandaríkjamanna um að koma upp herstöðvum í Austur-Evrópu. Meira
28. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 240 orð | 2 myndir | ókeypis

Rannsókna- og nýsköpunarhúsið orðið vel sýnilegt

RANNSÓKNA- og nýsköpunarhúsið við Háskólann á Akureyri, sem verið er að byggja á lóð skólans, er orðið vel sýnilegt. Uppsteypa hússins er í fullum gangi, auk sem þess sem unnið er við marga aðra verkþætti. Meira
28. janúar 2004 | Landsbyggðin | 54 orð | ókeypis

Rætt um höfn og veg við álver

Fjarðabyggð | Í liðinni viku hittust fulltrúar frá Fjarðabyggð, Alcoa og Bechtel. Umfjöllunarefni fundarins voru m.a. hönnun hafnar við væntanlegt álver á Reyðarfirði og nauðsynlegur búnaður við hana. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 389 orð | ókeypis

Segir strangt eftirlit með geislavirkum efnum

ÖFLUGT eftirlit er hérlendis með geislavirkum efnum og meðferð þeirra er samkvæmt ákveðnum, ströngum reglum, að sögn Sigurðar M. Magnússonar, forstöðumanns Geislavarna ríkisins. Dr. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | ókeypis

Sendiherra ræðir stjórnmálaástandið í Rússlandi Á...

Sendiherra ræðir stjórnmálaástandið í Rússlandi Á laugardag, 31. janúar, kl. 15 verður Alexandr Rannikh sendiherra Rússneska sambandsríkisins gestur MÍR í félagsheimilinu Vatnsstíg 10 og flytur erindi um stjórnmálaástandið í Rússlandi um þessar mundir. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Settu á svið slys við klifursýningu

BJÖRGUNARSVEITIR af höfuðborgarsvæðinu æfðu viðbrögð við aurskriðu sem átti að hafa fallið á fólk á klifursýningu í Úlfarsfelli á mánudagskvöld. Rúmlega 50 björgunarsveitarmenn tóku þátt í að bjarga 15 sjálfboðaliðum, sem léku slasað fólk. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð | ókeypis

Skipun eigendanefndar Landsvirkjunar

SAMKOMULAG hefur tekist á milli eigenda Landsvirkjunar, þ.e. ríkisins, Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar, að skipa nýja eigendanefnd. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 242 orð | ókeypis

Skipun nefndar um íslenskt viðskiptaumhverfi

VIÐSKIPTARÁÐHERRA hefur skipað í nefnd um stefnumótun íslensks viðskiptaumhverfis. Nefndin á m.a. að fjalla um hvernig bregðast megi við aukinni samþjöppun og með hvaða hætti skuli þróa reglur þannig að viðskiptalífið sé skilvirkt og njóti trausts. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Skotlaun ekki greidd | Síðari umræða...

Skotlaun ekki greidd | Síðari umræða um fjárhagsáætlun Öxarfjarðarhrepps fór fram 23. janúar og var áætlunin samþykkt á. Meira
28. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrautfiskar í Grímsey

KVENFÉLAGIÐ Baugur er einn af máttarstólpum samfélagsins okkar í Grímsey. Kvenfélagið stendur nánast árvisst fyrir skemmtilegum námskeiðum sem spanna allt mögulegt. Taumálun, skrautskrift, trévinnu, matar-, söng- og leiklist! Meira
28. janúar 2004 | Miðopna | 822 orð | 1 mynd | ókeypis

Stofnanir marki sér stefnu í lyfjamálum

Lyfjakostnaður hjá sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum jókst um 49% á árunum 1999-2002. Stýrihópur sem heilbrigðisráðherra skipaði hefur nú sett fram tillögur sem miða að því að spara og hagræða í innkaupum lyfja, lyfjavali og réttri notkun lyfja. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 197 orð | ókeypis

Stúlkur undir aldri höfðu leyfi foreldra

LÖGREGLA var kölluð að skemmtistaðnum Club Opus í Hafnarstræti á laugardagskvöld þar sem borist hafði ábending um að stúlkur undir lögaldri sýndu undirföt í "Playboy-partíi" þar sem hafði verið auglýst "sexý kanínusýning" og... Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð | ókeypis

Svörður ehf. og Skali ehf. gjaldþrota

SKALI ehf., áður Svínabúið Brautarholti, var úrskurðaður gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að ósk eigenda félagsins og sömuleiðis Svörður ehf., sem áður hét Ali, en Ali var fasteignafélag sem á eignir sem Síld og fiskur er með starfsemi í. Meira
28. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir | ókeypis

SÞ aftur til Íraks

SAMEINUÐU þjóðirnar (SÞ) hafa ákveðið að senda hóp sérfræðinga til Íraks til þess að kanna möguleika á kosningum í landinu áður en því verður veitt fullveldi í lok júnímánaðar næstkomandi. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð | ókeypis

Ullarþvottastöð byggð upp á Blönduósi

ALLAR líkur eru á að ullarþvottastöðin í Hveragerði verði flutt til Blönduóss. Unnið er að frágangi samninga þessa efnis og er áformað að undirrita þá fljótlega, að sögn Guðjóns Kristinssonar, framkvæmdastjóra Ístex hf. Meira
28. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd | ókeypis

Umburðarlynd innflytjendaborg

Í SAO Paulo er hávaðinn frá umferðinni ærandi og þar eru að meðaltali framin rúmlega 11 morð á dag. 18,3 milljónir manna búa í borginni og er hún þar með næstfjölmennasta borg í heimi, einungis í Tókýo búa fleiri. Meira
28. janúar 2004 | Miðopna | 652 orð | ókeypis

Um eignarhald á fjölmiðlum

Mikil umræða hefur farið fram undanfarið um hvort takmarka eigi eignaraðild á fjölmiðlum. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungir Borgnesingar blóta

Borgarnes | Þorrablót var haldið á leikskóladeildinni Mávakletti s.l. föstudag. Börnin þar eru á aldrinum 2-3 ára og voru sum að bragða á þorramat í fyrsta sinn. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr bæjarlífinu

Efla myndlist | Menningarnefnd Fjarðabyggðar hefur ákveðið að efna til málverkasamkeppni meðal listamanna á Austurlandi, brottfluttra listamanna og annarra sem eiga ættir sínar að rekja til Austurlands. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Vantar fólk í loðnufrystinguna

Loðnufrysting er í fullum gangi hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði. Í gær var landað úr Víkingi AK, sem kom inn með um 700 tonn. Þá var Hoffellið væntanlegt með 400 tonn og áætlað að loðnan færi öll í vinnslu hjá fyrirtækinu. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 204 orð | ókeypis

Vaxandi óþreyju farið að gæta í Samiðn

VAXANDI óþreyju er farið að gæta meðal félagsmanna Samiðnar og vilja menn fara að sjá árangur af samningaviðræðunum við viðsemjendur sem fyrst. Samninganefnd Samiðnar kom saman á mánudag til að meta stöðuna og leggja á ráðin um framhaldið. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Verð og sala á eldislaxi að komast í samt lag

"VERÐIÐ lækkaði og það dró úr sölu í kjölfar fréttanna í byrjun ársins en viðbrögðin hér og erlendis voru þau að slátra minna og nú eru salan og verðið á eldislaxi að komast í samt lag," segir Hlynur Veigarsson, sölumaður hjá Samherja. Meira
28. janúar 2004 | Suðurnes | 261 orð | ókeypis

Verkefnið hentar félagsþjónustunni vel

Reykjanesbær | "Mér finnst þetta spennandi verkefni. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | ókeypis

Vilja fá göng

Á opnum fundi á Siglufirði í síðustu viku, sem Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Birkir Jónsson alþingismaður stóðu fyrir um málefni Siglufjarðar, fullvissaði Halldór fundarmenn um að staðið yrði við gefin loforð um fyrirhuguð jarðgöng um... Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

Vinnuslys við Kárahnjúka

VINNUSLYS varð við Kárahnjúkavirkjun í gærmorgun þegar virkjunarstarfsmaður féll 6 metra niður af vinnupalli og fótbrotnaði. Maðurinn meiddist einnig á höfði. Meira
28. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkingahátíð á Hjaltlandi

Up Helly Aa, víkingahátíðin á Hjaltlandseyjum, fór fram í gær í Leirvík en í henni taka jafnan þátt allt að eitt þúsund vel vopnaðir "víkingar". Hámarki nær hún er víkingaskip er dregið eftir götum bæjarins og síðan brennt. Meira
28. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Þarf að stemma stigu við samþjöppun fjölmiðla

SÓLVEIG Pétursdóttir, formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, sagði sjálfstæði og frelsi almenningsútvarps- og sjónvarpskerfa (Public service broadcasting) grundvallarforsendu lýðræðisins, í ræðu sem hún hélt á þinginu í fyrradag um stöðu slíkra... Meira

Ritstjórnargreinar

28. janúar 2004 | Leiðarar | 418 orð | ókeypis

Eignarhaldið á Flugleiðum

Það skiptir miklu máli fyrir íslenzku þjóðina hverjir eiga Flugleiðir. Fyrirtækið hefur grundvallarþýðingu fyrir samgöngur þjóðarinnar við önnur lönd. Meira
28. janúar 2004 | Leiðarar | 466 orð | ókeypis

Minni lyf, bætt líðan

Anna Birna Jensdóttir, framkvæmdastjóri og hjúkrunarforstjóri hjúkrunarheimilisins Sóltúns, gagnrýnir mikla lyfjagjöf á hjúkrunarheimilum í Morgunblaðinu í gær. Meira
28. janúar 2004 | Staksteinar | 354 orð | ókeypis

- Skeggvaxtarmálaráðuneyti og andlitshár

Fordómar manna gagnvart ólíkum lífsviðhorfum birtast í ýmsum myndum segir Sigurður Hólm Gunnarsson á skodun.is. "Í Frakklandi skilst mér að þessir fordómar séu kenndir við umburðarlyndi, svo undarlega sem það kann að hljóma. Meira

Menning

28. janúar 2004 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Djass

Orðin tóm nefnist nýr geisladiskur með 10 lögum og ljóðum eftir Eirík Rúnar Einarsson gítarleikara. Diskurinn er annar í röð fjögurra sem bera heildarheitið "Gersemar". Sá fyrsti, Þú sjálfur, kom út haustið 1999. Meira
28. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 287 orð | ókeypis

Farvel, Frans

Leikstjóri: Jean-Paul Rappeneau. Handritshöfundur: Gilles Marchand. Aðalleikendur: Isabelle Adjani, Gerard Depardieu, Virginia Ledoyen, Grégori Derangere, Peter Coyote. 2003. Meira
28. janúar 2004 | Menningarlíf | 1351 orð | 4 myndir | ókeypis

Fatagerð Brandts

Á seinni árum hef ég uppgötvað hina miklu lifun sem felst í því að nálgast Óðisvé á Fjóni, það er að nokkru leyti svipað því að sækja Þórshöfn heim. Meira
28. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

FÓLK Í fréttum

Búið er að útskrifa bandaríska grínleikararann Jerry Lewis af sjúkrahúsi, en þar hefur hann dvalið síðustu þrjá mánuði. Lewis, sem er 77 ára, var undir eftirliti lækna vegna sjúkdóms í lungum. Meira
28. janúar 2004 | Menningarlíf | 402 orð | 2 myndir | ókeypis

Fyrst og fremst skemmtimúsík

HAFNARBORG, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, hefur í vetur staðið fyrir tónleikum í hádegi einu sinni í mánuði, og hefur ný röð göngu sína í hádeginu á morgun. Meira
28. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Harður nagli í siðferðisklemmu

Á DAGSKRÁ Sýnar í kvöld er alvöru krimmi með sjálfum James Coburn í aðalhlutverki, tiltölulega ungum en myndin var gerð árið 1969. Coburn er sömuleiðis tiltölulega nýlátinn, lést haustið 2002. Meira
28. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 475 orð | 4 myndir | ókeypis

Hilmir með ellefu og Meistarinn tíu

FÆSTUM kom á óvart er tilkynnt var í Los Angeles í gærmorgun að lokakafli Hringadróttinssögu, Hilmir snýr heim , hafi fengið flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna. Meira
28. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 225 orð | 2 myndir | ókeypis

Hilmir snýr aftur á toppinn

SAMÚRÆINN svali, sem leikinn er af Tom Cruise, náði ekki að hrinda atlögu Hilmis og félaga að toppnum á nýjan leik, þrátt fyrir hið burðugasta atgervi. Meira
28. janúar 2004 | Menningarlíf | 499 orð | 1 mynd | ókeypis

Í leit að náttúrunni í manninum

ÓMBLÆR, maðurinn í náttúrunni - náttúran í manninum er yfirskrift Tíbrártónleika Salarins kl. 20 í kvöld. Þar flytur Guðni Franzson tónsmíðar sínar ásamt einleikara og dansara, með fulltingi nýjustu hljómtækja, ljósa og myndtækja Salarins. Meira
28. janúar 2004 | Menningarlíf | 98 orð | ókeypis

Nýr vefur fyrir listamenn

NÝLEGA var opnaður nýr vefur, Galleri.is, þar sem listamönnum gefst kostur á að vera með eigin "sýningarbás" þar sem þeim gefst færi á að kynna og selja verk sín. Meira
28. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 661 orð | 1 mynd | ókeypis

Órannsakanlegir vegir

Leikstjórn: Alejandro González Iñárritu. Handrit: Guillermo Arriaga og A.G. Iñárritu. Kvikmyndataka: Rodrigo Prieto. Klipping: Stephen Mirrione. Tónlist: Gustavo Santaolalla. Aðalhlutverk: Sean Penn, Naomi Watts, Benicio Del Toro, Charlotte Gainsbourg, Melissa Leo, Danny Huston, Clea DuVall. Lengd: 125 mín. Bandaríkin. Focus Features, 2003. Meira
28. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Pabbinn og karlmennskan

ÞEGAR Femínistafélag Íslands var stofnað í mars á síðasta ári var fljótlega settur á fót karlahópur. Markmið hans er að stuðla að frekari þátttöku karla í jafnréttisumræðunni en í stefnuyfirlýsingu segir m.a. Meira
28. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

"Tvöfaldur draumur"

HINN 4. febrúar næstkomandi verða gerðar breytingar á hlutverkaskipan í Grease-söngleiknum sem sýndur hefur verið við miklar vinsældir í Borgarleikhúsinu í meira en hálft ár. Meira
28. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 442 orð | 1 mynd | ókeypis

"Æ-æ-æ-æ!"

ÞESSI sterku "lýsingarorð" glumdu og stungu Ljósvaka sárlega í eyru alla helgina. Þau mæltu íþróttafréttamenn til að lýsa því sem fyrir augu þeirra bar á Evrópumótinu í handbolta. "Æ-æ-æ-æ! Meira
28. janúar 2004 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannsóknakvöld í Fischersundi

FÉLAG íslenskra fræða heldur rannsóknakvöld í Sögufélagshúsinu, Fischersundi 3, kl. 20.30 í kvöld. Hugað verður að jólabókaflóðinu sem er nýrunnið hjá. Meira
28. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

...strandaglópafárið

TIL að búa strandaglópaaðdáendur Íslands undir næstu þáttaröð af þessum vinsælasta veruleikaþætti heims, sem verður Stjörnustrandaglópaþáttur ( Survivor All Star ), hefur Skjár einn brugðist vel við og hafið valdar endursýningar á því sem hæst hefur... Meira
28. janúar 2004 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Sögufélagið í Fischersundi 3 kl.

Sögufélagið í Fischersundi 3 kl. 20 Hinn árlegi bókafundur Sagnfræðingafélags Íslands. Meira
28. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta vil ég heyra

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Hlusta á útvarpið og síðan hef ég "Æpoddann" minn sem geymir um 2.000 úrvalslög. Uppáhaldsplata allra tíma? Stórt er spurt og lítið verður svör. Meira
28. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta vil ég sjá

Hvað varstu að horfa á? Later með Jools Holland í BBC Prime. Meira

Umræðan

28. janúar 2004 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd | ókeypis

Almannafé

Almenningur horfir auðvitað furðu lostinn á þessi firn. Meira
28. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Rauðu skórnir - Áróður gegn fíkn án orða

Í SKÓLUM landsins er mikið lagt upp úr að vinna gott og markvisst forvarnastarf. Sérhverjum skóla er skylt að útbúa sína eigin forvarna- eða vímuvarnastefnu. Skólarnir standa sem betur fer ekki einir í þessu starfi. Meira
28. janúar 2004 | Aðsent efni | 743 orð | 2 myndir | ókeypis

Samdráttur á LSH er sóun á fjármunum

SFR og StRv lýsa því yfir eindreginni andstöðu við fyrirhugaðar niðurskurðaraðgerðir á LSH og hvetja stjórnvöld til að leita leiða í samvinnu við allt starfsfólk sjúkrahússins. Meira
28. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 430 orð | ókeypis

Stytting náms til stúdentsprófs: Óraunhæfar hugmyndir

ÉG er mjög undrandi á þeirri umræðu sem hefur átt sér stað undanfarið. Þeir sem settu fram tillögur um styttingu náms til stúdentsprófs tala eins og þeir hafi enga þekkingu á íslensku skólakerfi. Meira
28. janúar 2004 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd | ókeypis

Suð og svimi. Hvað er á seyði?

Næstu þrjú árin komu svona köst af og til hvar og hvenær sem var og urðu veikindadagar mínir býsna margir. Meira
28. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 423 orð | ókeypis

Vantar nýja rannsókn?

Vantar nýja rannsókn? ÉG sá grein eftir forstjóra Bónuss í Morgunblaðinu nýlega þar sem hann hælir sér af því að hafa lagt heildsalana að velli. Meira

Minningargreinar

28. janúar 2004 | Minningargreinar | 581 orð | 1 mynd | ókeypis

GUNNLAUGUR SIGURBJÖRNSSON

Gunnlaugur Sigurður Sigurbjörnsson fæddist á Kljáströnd í Höfðahverfi í Eyjafirði 11. júní árið 1916 en flutti þaðan þriggja ára gamall til Ólafsfjarðar þar sem hann ólst upp. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 20. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2004 | Minningargreinar | 2342 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN FRÍMANN JÓNSSON

Jón Frímann Jónsson frá Kaldbak fæddist á Kaldbak við Húsavík 9. febrúar 1924. Hann lést á Landspítala háskólasjúkrahúsi 15. janúar síðastliðinn. Jón Frímann var sonur hjónanna Jóns Jónssonar frá Brekknakoti, bónda á Kaldbak, kennara og organista, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2004 | Minningargreinar | 46 orð | ókeypis

Páll Sigurðsson

Elsku langafi. Takk fyrir allar samverustundirnar. Það var alltaf gaman að koma í heimsókn til þín, þú varst svo góður og skemmtilegur. Við vitum að þú ert núna engill hjá Guði og heldur áfram að vera til í hjartanu okkar. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2004 | Minningargreinar | 1947 orð | 1 mynd | ókeypis

PÁLL SIGURÐSSON

Páll Sigurðsson fæddist á Ísafirði 2. september 1919. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 28.7. 1878 að Kirkjubóli í Hrófbergshreppi í Strandasýslu, d. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2004 | Minningargreinar | 1607 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGMAR GUÐMUNDSSON

Sigmar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 1. apríl, 1921. Hann lést á Borgarspítalanum 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar Sigmars voru hjónin Vigdís Jónsdóttir, f. 1887, d. 1970 og Guðmundur K. Halldórsson, húsasmíðameistari, f.1883, d. 1976. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2004 | Minningargreinar | 1648 orð | 1 mynd | ókeypis

SVEINN BJÖRNSSON

Sveinn Björnsson fæddist í Kálfafellskoti í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafellssýslu 24. maí 1936. Hann andaðist 8. janúar síðastliðinn. Sveinn var sonur hjónanna Valgerðar Pálsdóttur, f. 6.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 691 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður Íslandsbanka 5,8 milljarðar

HAGNAÐUR Íslandsbanka árið 2003 var rúmir 5,8 milljarðar króna, sem er 71% eða rúmum 2,4 milljörðum króna meiri hagnaður er árið áður. Arðsemi eigin fjár í fyrra var rúmlega 30%, en rúm 18% árið áður. Meira
28. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 117 orð | ókeypis

Mikill hagnaður hjá SjóváAlmennum

HAGNAÐUR Sjóvár-Almennra trygginga nam 3,9 milljörðum króna í fyrra, en árið áður var hagnaður félagsins 1/2 milljarður króna. Arðsemi eigin fjár var 66%. Meira
28. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 276 orð | ókeypis

Tap af reglulegri starfsemi Sæplasts

TAP var af reglulegri starfsemi Sæplasts á síðasta ári. Gert er ráð fyrir að tapið verði á bilinu 270 til 280 milljónir króna. Meira

Fastir þættir

28. janúar 2004 | Dagbók | 487 orð | ókeypis

(1. Kor. 15, 58.)

Í dag er miðvikudagur 28. janúar 28. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifanlegir, síauðugir í verki Drottins. Þér vitið að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni. Meira
28. janúar 2004 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 28. janúar, er sjötugur Jóhannes Guðmannsson húsvörður, Ásholti 2, Reykjavík . Kona hans er María... Meira
28. janúar 2004 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 28. janúar, er áttræður Karl Magnús Guðmundsson, fyrrverandi lektor við Kennaraháskóla Íslands og síðar fræðslustjóri ÍSÍ. Eiginkona hans er Sigríður Stefánsdóttir . Þau eru stödd... Meira
28. janúar 2004 | Fastir þættir | 214 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

ÓLI Þór Kjartansson sendi þættinum stórskemmtilegt spil sem kom upp hjá Bridsfélagi Suðurnesja nýlega. Meira
28. janúar 2004 | Fastir þættir | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit ÍAV Reykjanesmeistari Sveit Íslenskra aðalverktala sigraði í Reykjanesmótinu í sveitakeppni sem fram fór um helgina. Sveitin hlaut samtals 162 stig eða 10 stigum meira en sveitirnar í 2.-3. sæti. Meira
28. janúar 2004 | Dagbók | 923 orð | ókeypis

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Starf aldraðra kl. 13-16.30. Spilað, föndrað, helgistund og gáta. Gestur Sigríður Hannesdóttir. Þeir sem óska eftir að láta sækja sig fyrir samverustundirnar látið kirkjuverði vita í síma 5538500 . Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Meira
28. janúar 2004 | Dagbók | 99 orð | ókeypis

ENDURFUNDIR

Er vorið kemur sunnan yfir sund með söng í hjarta, gneistaflug um brár, þá breytast öll hin löngu liðnu ár í ljósan dag, í heiða morgunstund. Meira
28. janúar 2004 | Dagbók | 319 orð | 1 mynd | ókeypis

Kyrrðarstundir í Grafarvogskirkju KYRRÐARSTUNDIR eru í...

Kyrrðarstundir í Grafarvogskirkju KYRRÐARSTUNDIR eru í hádeginu á miðvikudögum kl. 12.00 í kapellu kirkjunnar. Kyrrðarstundirnar eru bænastundir með altarisgöngu. Meira
28. janúar 2004 | Viðhorf | 912 orð | ókeypis

Ósköpin alveg öll

Hér segir af afleiðingum þess að bókin með glefsum úr hálfrar aldar sambúðarsögu heiðurshjónanna Flosa og Lilju lenti í röngum höndum - konunnar! Meira
28. janúar 2004 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Rc3 Bb7 5. Bg5 Bb4 6. Db3 c5 7. a3 Bxc3+ 8. Dxc3 h6 9. Bh4 g5 10. Bg3 Re4 11. Dd3 Rxg3 12. hxg3 Df6 13. dxc5 bxc5 14. O-O-O g4 15. Rh2 h5 16. Dd6 Dg5+ 17. Hd2 Hg8 18. f4 De7 19. De5 f5 20. Hd6 Rc6 21. Dxc5 Ra5 22. Meira
28. janúar 2004 | Fastir þættir | 408 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji vinnur í nágrenni Kringlunnar og fór í vikunni þangað að kaupa í matinn. Í Hagkaupum sá hann falleg rauð og steinlaus vínber og var að því kominn að bæta kílói í körfuna sína þegar hann sá að kílóverðið var nálægt sjö hundruð krónum. Meira

Íþróttir

28. janúar 2004 | Íþróttir | 163 orð | ókeypis

Afmælisbarnið sló þann efsta út í Melbourne

ÁSTRALINN Andy Roddick, efsti maður á styrkleikalista tennismanna, var í gær sleginn út í einliðaleik á opna ástralska meistaramótinu í tennis í Melbourne. Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 117 orð | ókeypis

Áritanir leikmanna Chelsea í þvottavélina

LEIGH Walker, markvörður enska utandeildarliðsins Scarborough, sem stóð svo eftirminnilega í hinu rándýra liði Chelsea í bikarkeppninni um síðustu helgi, er afar sár út í móður sína. Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 194 orð | ókeypis

Brenton Birmingham úr leik í allt að sex vikur

ÍSLENSKI landsliðsmaðurinn Brenton Birmingham sem leikur með úrvalsdeildarliði Njarðvíkur í körfuknattleik verður að öllum líkindum frá keppni næstu 4-6 vikurnar. Brenton fékk högg á kálfann í undanúrslitum Lýsingarbikarsins gegn Snæfell hinn 17. Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 161 orð | ókeypis

Búlgarar verða fyrstu HM-mótherjar Íslands

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu leikur sinn fyrsta leik í undankeppni heimsmeistarakeppninnar í Þýskalandi 2006 gegn Búlgaríu. Leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum laugardaginn 4. september og aðeins fjórum dögum síðar, miðvikudaginn 8. Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 71 orð | ókeypis

Elfa Björk til KR

ELFA Björk Erlingsdóttir, knattspyrnukona úr Stjörnunni, er gengin til liðs við Íslandsmeistara KR og var hún lögleg með Vesturbæjarliðinu frá og með mánudeginum. Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd | ókeypis

*EMILE Heskey, framherji Liverpool, verður frá...

*EMILE Heskey, framherji Liverpool, verður frá æfingum og keppni næstu þrjár vikurnar. Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

* GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Barnsley ,...

* GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Barnsley , hefur fengið sóknarmanninn Daniel Nardiello lánaðan frá Manchester United í einn mánuð. Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 2 orð | ókeypis

í kvöld

KNATTSPYRNA Norðurlandsmótið Boginn: KA-Tindastóll... Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 204 orð | ókeypis

Langri bið Dana er lokið

DANIR brutu loksins niður sinn Berlínarmúr gagnvart Rússum í úrslitakeppni stórmóts í handknattleik í gærkvöld. Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 60 orð | ókeypis

Lést á æfingu

LEIKMAÐUR sænska knattspyrnuliðsins Kävlinge Gif, sem leikur í 4. deild í Svíþjóð, lést á æfingu liðsins í fyrrakvöld, aðeins sólarhring eftir hinn hörmulega atburð í Portúgal þegar ungverski landsliðsmaðurinn Miklos Feher lét lífið í leik með Bencfia. Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd | ókeypis

Liðum í efstu deildum fjölgað á næsta ári?

KNATTSPYRNURÁÐ Reykjavíkur hefur lagt fram tillögu sem borin verður upp á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands þess efnis að kannað verði hvort hægt sé að fjölga liðum í tveimur efstu deildum karla úr tíu í tólf strax á næsta ári, 2005. Ársþingið verður haldið á Selfossi laugardaginn 7. febrúar. Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd | ókeypis

* MARKUS Baur , fyrirliði þýska...

* MARKUS Baur , fyrirliði þýska landsliðsins í handknattleik, er farinn heim frá Slóveníu og spilar ekki meira á EM. Baur meiddist í leik Þýskalands gegn Frakklandi á sunnudaginn og fór beint í aðgerð heima í Þýskalandi . Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

* ÓLAFUR Ingi Skúlason er í...

* ÓLAFUR Ingi Skúlason er í 18 manna hópi Arsenal sem sækir Middlesbrough heim í enska deildabikarnum í knattspyrnu í kvöld. Þetta er síðari viðureign liðanna í undanúrslitum en Boro vann fyrri leikinn á útivelli, 1:0. Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd | ókeypis

Ótrúlegur fjöldi með hjartagalla

UNGVERSKI landsliðsmaðurinn Miklos Feher sem hné niður í leik með liði sínu Benfica á sunnudaginn og lést skömmu síðar á sjúkrahúsi er ekki eini íþróttamaðurinn sem hefur látist vegna hjartasjúkdóms á undanförnum misserum. Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 175 orð | ókeypis

Ragnheiður synti á ólympíulágmarkinu

ÍSLENSKT sundfólk, sem tók þátt í alþjóðlegu sundmóti í Lúxemborg, um liðna helgi, náði ágætum árangri. Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 469 orð | 1 mynd | ókeypis

Slóvenar með vænlega stöðu

GESTGJAFARNIR frá Slóveníu lögðu Serbíu/Svartfjallaland í fyrsta leik liðanna í 2. milliriðli Evrópumótsins í handknattleik í gær í Ljubljana, 27:20, og eru þar með í efsta sæti með 5 stig líkt og Frakkar sem áttu ekki í vandræðum með Ungverja í gær. Slóvenar eiga eftir að mæta Þjóðverjum sem sýndu styrk sinn gegn Tékkum í gær, og að auki eiga Slóvenar eftir að leika gegn Frökkum. Það er því allt enn opið í þessum milliriðli. Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd | ókeypis

Slæm staða Svía eftir tap gegn Króötum

EVRÓPUMEISTARAR Svía eru komnir í erfiða stöðu í Evrópukeppninni í handknattleik í Slóveníu eftir ósigur fyrir heimsmeisturunum frá Króatíu, 28:26, í gær. Þeir eru aðeins með tvö stig eftir þrjá leiki í milliriðli og möguleikar þeirra á að komast í undanúrslitin hanga á bláþræði. Um leið dvínuðu verulega vonir þeirra um að krækja í það eina Ólympíusæti sem leikið er um í Slóveníu. Til að eiga möguleika á hvorutveggja, verða þeir að vinna Dani í uppgjöri grannþjóðanna í dag. Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Spánverjinn Reyes til Arsenal fyrir metupphæð

ENSKA úrvalsdeildarliðið Arsenal keypti í gær spánska landsliðsmanninn Jose Antonio Reyes frá Sevilla en hann er aðeins tvítugur að aldri og talið eitt mesta efni sem fram hefur komið á Spáni undanfarin ár. Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Tryggvi fékk frest

TRYGGVI Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, getur haft félagaskipti eftir að félagaskiptaglugginn lokast en samningur hans við norska úrvalsdeildarliðið Stabæk rann út um áramótin. Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 294 orð | ókeypis

úrslit

HANDKNATTLEIKUR EM karla í Slóveníu MILLIRIÐILL 1 Sviss - Spánn 24:26 Svíþjóð - Króatía 26:28 Rússland - Danmörk 31:36 Staðan: Króatía 330084:806 Danmörk 320185:774 Rússland 320189:834 Svíþjóð 310288:822 Spánn 310275:782 Sviss 300368:890 MILLIRIÐILL 2... Meira
28. janúar 2004 | Íþróttir | 197 orð | ókeypis

Vonlaust kerfi

ÞJÁLFARI norska karlalandsliðsins í handknattleik, Gunnar Pettersen, segir við Aftenposten í heimalandi sínu að það kerfi sem notað er við undankeppni heimsmeistaramótsins sé vonlaust. Og nú kallar Gunnar á aðgerðir sem muni breyta núverandi fyrirkomulagi. Meira

Bílablað

28. janúar 2004 | Bílablað | 355 orð | 2 myndir | ókeypis

Bíllinn léttur og dregið úr loftmótstöðu

SUBARU varði miklum tíma og fjármunum í að endurbæta nýjan Legacy sem nýlega er kominn á markað og virðist að flestu leyti hafa tekist það. Meira
28. janúar 2004 | Bílablað | 307 orð | 2 myndir | ókeypis

Fyrstu myndir af nýjum Colt

NÝR Mitsubishi Colt verður kynntur á bílasýningunni í Genf og kemur á markað hérlendis næsta haust. Mitsubishi hefur hins vegar sent frá sér fyrstu myndir af bílnum. Meira
28. janúar 2004 | Bílablað | 493 orð | 3 myndir | ókeypis

Kapphlaupið um kúbikin

FRAMLEIÐENDUR mótorhjóla hafa undanfarið keppst við að bjóða sem stærst mótorhjól á markað, sérstaklega eftir að Honda kynnti í hittiðfyrra VX 1800 hjól sitt sem var stærsta V2 mótorhjól sem nokkru sinni hafði verið framleitt. Meira
28. janúar 2004 | Bílablað | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðsögutæki fyrir BMW-mótorhjól

BMW er að koma með nýja gerð af gervihnattaleiðsögukerfi fyrir mótorhjól á markað. Kerfið kallast Navigator II og lagar vissa þætti sem voru á fyrstu tilraunaútgáfunni. Hnapparnir eru núna stærri en áður með meira millibil fyrir hanskaklæddar hendur. Meira
28. janúar 2004 | Bílablað | 887 orð | 6 myndir | ókeypis

Musso Sports - pallbíll úr jeppa

MUSSO-jeppinn frá SsangYong hefur verið á markaði hérlendis í nokkur ár og talsvert mikið selst af honum. Hann er smíðaður í Suður-Kóreu en er byggður að stórum hluta á tækni frá Mercedes-Benz, eins og t.a.m. Meira
28. janúar 2004 | Bílablað | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Pajero með 38" breytingu

HEKLA frumsýnir um helgina nýjan Mitsubishi Pajero sem hefur verið breytt fyrir 38 tommu dekk í nýjum sýningarsal í Hekluhúsinu við Laugaveg. Bílnum var breytt hjá Aroni Árnasyni í Jeppaþjónustunni í Kópavogi. Meira
28. janúar 2004 | Bílablað | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipuleggja hjólaferð til Daytona

SBK Ferðaskrifstofa stóð fyrir mótorhjólaferð til Flórída dagana 17.-25. október síðastliðinn undir heitinu Flug og hjól. Farið var á svokallað Biketoberfest í Daytona Beach. Meira
28. janúar 2004 | Bílablað | 313 orð | 2 myndir | ókeypis

Skjáir með innbyggðum DVD-spilara

SVO virðist sem endalausir möguleikar séu til að búa bílinn enn betur með alls kyns tækjum og tólum og ekki síst tæknibúnaði á sviði afþreyingar. Nesradíó í Síðumúla setur t.a.m. Meira
28. janúar 2004 | Bílablað | 68 orð | ókeypis

SsangYong Musso Sports

Vél: Fimm strokka dísilvél, olíuverk. Afl: 129 hestöfl. Tog: 275 Nm við 2.100 snúninga á mínútu. Drifkerfi: Afturdrifinn með tengjanlegu framdrifi, raf stýrður millikassi. Gírskipting: Fjögurra þrepa sjálfskipting Hámarkshraði: 155 km/ klst. Meira
28. janúar 2004 | Bílablað | 64 orð | ókeypis

Suzuki Liana 1.6 4WD

Vél: Fjórir strokkar, 1.586 rúmsentimetrar, 16 ventl ar. Afl: 106 hestöfl við 5.500 snúninga á mínútu. Tog: 144 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. Gírskipting: Fimm gíra handskipting. Drifkerfi: Fjórhjóladrif. Hámarkshraði: 175 km/ klst. Meira
28. janúar 2004 | Bílablað | 732 orð | 5 myndir | ókeypis

Suzuki Liana með drif á öllum

FLESTIR aka á bílum sem eru með framhjóladrifi. Kostir fjórhjóladrifinna fólksbíla er ótvíræðir og koma gleggst í ljós þegar færðin spillist á götum borgarinnar, eins og gerðist þegar nýrri gerð Suzuki Liana 4x4 var reynsluekið. Meira
28. janúar 2004 | Bílablað | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Touran með fimm stjörnur

"Í VEFAUGLÝSINGU á mbl.is hefur undanfarna daga komið fram að fjölnotabíll, sem bifreiðaumboðið B&L selur, sé eini fjölnotabíllinn (MPV) sem fengið hefur fimm stjörnur í árekstrarprófunum EuroNCAP. Meira
28. janúar 2004 | Bílablað | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

Toyota tekur annað sætið af Ford

TOYOTA fór á liðnu ári fram úr Ford og var sá bílaframleiðandi sem seldi næstflesta bíla á árinu 2003. Eins og áður var General Motors í fyrsta sæti. Meira
28. janúar 2004 | Bílablað | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill setja áfengislás í alla bíla

MARGT hefur verið reynt í baráttunni gegn því að menn setjist ölvaðir undir stýri. Sagt er að fátt sé jafnárangursríkt í þeirri baráttu og svokallaður áfengislás, sem hægt er að koma fyrir í bílum. Meira
28. janúar 2004 | Bílablað | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Ökuprófin í tölvuna

TUTTUGU prófunarstaðir ökuprófa í Mississippi-ríki verða orðnir alveg tölvuvæddir í janúar á þessu ári, þannig að nemendur taka ekki lengur próf með blaði og blýanti eins og áður, heldur fer prófið algjörlega fram á snertiskjá. Meira

Úr verinu

28. janúar 2004 | Úr verinu | 268 orð | ókeypis

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 59 25 51...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 59 25 51 422 21,660 Gellur 591 556 567 46 26,064 Grálúða 200 165 198 110 21,790 Grásleppa 10 5 6 240 1,545 Gullkarfi 90 26 77 28,428 2,199,284 Hlýri 84 17 72 4,263 306,304 Hrogn Ýmis 135 65 107 1,153 123,199 Háfur 4 Keila 52... Meira
28. janúar 2004 | Úr verinu | 313 orð | ókeypis

Framleiðsla á nýrri beitu að hefjast

ÞRÓUN beitu til línuveiða er heiti á athyglisverðu Evrópusambandsverkefni sem Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins hefur unnið að og er nú lokið. Meira
28. janúar 2004 | Úr verinu | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta loðnan á Djúpavog

ÖRN KE 13 kom nýlega með fyrstu loðnuna á Djúpavog. Örninn var með fullfermi, eða um 1100 tonn, en loðnuna veiddu þeir norðaustur af Langanesi í 9 köstum. Meira
28. janúar 2004 | Úr verinu | 228 orð | ókeypis

Loðna fryst á Seyðisfirði eftir langt hlé

SÚ LOÐNA sem berst til Seyðisfjarðar þessa daganafer ýmist til fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar, eða til frystingar hjá Brimbergi ehf., félags í eigu heimamanna, sem keyptu frystihúsið af Útgerðarfélagi Akureyringa í lok síðasta árs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.