Greinar laugardaginn 28. febrúar 2004

Forsíða

28. febrúar 2004 | Forsíða | 325 orð

Játning liggur fyrir í líkfundarmálinu

MORGUNBLAÐIÐ hefur fyrir því öruggar heimildir að játning liggi fyrir í líkfundarmálinu í Neskaupstað og að atburðarás hafi verið með þeim hætti sem lýst var þegar embætti Ríkislögreglustjórans gerði kröfu um gæsluvarðhald yfir þremur mönnum vegna... Meira
28. febrúar 2004 | Forsíða | 48 orð | 1 mynd

Kátt í Höllinni

Það var rífandi stemning og glatt á hjalla á hinu árlega Samfésballi sem fram fór í Laugardalshöll í gærkvöldi. Talið er að á fjórða þúsund ungmenni hafi verið þar saman komin og skemmtu þau sér vel. Meira
28. febrúar 2004 | Forsíða | 305 orð

Nýir eigendur að Straumi

MAGNÚS Kristinsson, Kristinn Björnsson og fjölskylda og Tryggingamiðstöðin eru þrír stærstu hluthafar í Straumi fjárfestingarbanka eftir að Íslandsbanki og dótturfélag hans Sjóvá-Almennar hafa selt samanlagt 26% af 31,4% hlut sínum í félaginu. Meira
28. febrúar 2004 | Forsíða | 108 orð

Um 11.000 ásakanir um misnotkun

KAÞÓLSKIR prestar í Bandaríkjunum hafa hátt í 11.000 sinnum verið sakaðir um kynferðislegt ofbeldi frá árinu 1950. Kemur þetta fram í tveimur skýrslum, sem leikmannahópur innan kirkjunnar tók saman. Meira
28. febrúar 2004 | Forsíða | 72 orð

Vilja að Aristide víki

UPPREISNARSVEITIR héldu Jean Bertrand Aristide, forseta Haítí, nánast í einangrun í höfuðborginni Port-au-Prince, í gær. Á sama tíma hvöttu erlendar stjórnir hann til að láta af völdum. Meira

Baksíða

28. febrúar 2004 | Baksíða | 248 orð | 1 mynd

Beint lýðræði gerir forsetann sem "öryggisventil" óþarfan

BJÖRN Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra telur að hugmyndir um milliliðalaust lýðræði og þjóðaratkvæðagreiðslur geri að engu þá röksemd fyrir tilvist embættis forseta Íslands að það sé "öryggisventill" og forsetinn geti skotið samþykktum... Meira
28. febrúar 2004 | Baksíða | 327 orð | 1 mynd

Brosti í laumi allan sólarhringinn

Það er ofsalega skrýtin og yndisleg tilfinning að vita um óléttu. Í rauninni brosir maður í laumi allan sólarhringinn, þetta er eitthvað svo merkilegt leyndarmál sem enginn sér og enginn veit um en er samt það stærsta sem þú hefur upplifað. Meira
28. febrúar 2004 | Baksíða | 197 orð

Eigandi Norðuráls gerir tilboð í rafskautaverksmiðju

COLUMBIA Ventures, eigandi Norðuráls, hefur gert tilboð í 200 þúsund tonna álver Kaiser Alumium Corp. í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Meira
28. febrúar 2004 | Baksíða | 356 orð | 2 myndir

Embla kynnir nýjan ferðabækling Ferðaskrifstofan Embla...

Embla kynnir nýjan ferðabækling Ferðaskrifstofan Embla kynnir þær ferðir sem á boðstólum verða í ár í nýjum bæklingi. Af því tilefni boðar Embla til kynningarfundar á morgun, sunnudag, frá klukkan 15-18 í Aðalstræti 2. Þar getur fólk m.a. Meira
28. febrúar 2004 | Baksíða | 274 orð | 2 myndir

Ferskt og fitusnautt

Bjarni Gunnar Kristinsson, yfirmatreiðslumaður á Grillinu, segir dressinguna vera það sem gerir gæfumuninn í eftirfarandi uppskrift. "Oftast er olía í svona dressingum þannig að maturinn verður gjarnan frekar fitumikill. Meira
28. febrúar 2004 | Baksíða | 196 orð

Fjölda sérsamninga er lokið með undirritun

LOKIÐ er gerð meirihluta sérkjarasamninga sem unnið hefur verið að í kjaraviðræðum Samtaka atvinnulífsins við Starfsgreinasambandið og Flóabandalagsfélögin, skv. upplýsingum Ara Edwald, framkvæmdastjóra SA. Meira
28. febrúar 2004 | Baksíða | 87 orð | 1 mynd

Friðaðar rjúpur í friði og spekt

ÞAÐ er ekki laust við að sú hugmynd laumist að manni að þessar rjúpur sem norpuðu í rólegheitunum við áfengisverslunina Heiðrúnu í Árbænum í gær séu fullkomlega meðvitaðar um nýtilkomna lagalega stöðu sína. Meira
28. febrúar 2004 | Baksíða | 331 orð | 1 mynd

Kálfsfæðing í sveitagistingu

Það er notalegt að fá nýbakaða skúffuköku og vera viðstödd kálfsfæðingu, segir Gréta Hlöðversdóttir sem gisti á dönsku herrasetri í fyrra. Meira
28. febrúar 2004 | Baksíða | 371 orð | 2 myndir

Með húsið í sumarfríið

Að ferðast um eins og snigillinn með húsið sitt á bakinu eða réttara sagt í húsbíl er þægilegur ferðamáti að mati Sólrúnar Björnsdóttur sem hefur farið ótal ferðir um Evrópu í húsbíl ásamt manni sínum Steindóri Hálfdánarsyni. Meira
28. febrúar 2004 | Baksíða | 550 orð | 2 myndir

Mekka kafara er sveppalaga eyja

Hrífandi náttúrufegurð, fjölbreyttir menningarstraumar, blómstrandi verslun og stöðugt loftslag. Malasíukynning Ahmad Johanif Mohd Ali frá Ferðamálaráði Malasíu gaf fögur fyrirheit um spennandi sumarfrí í Suðaustur-Asíu. Meira
28. febrúar 2004 | Baksíða | 319 orð | 2 myndir

Milt og framandi

Chandrika Gunnarsson, annar eigandi Austur-Indíafélagsins, segir kjúkling mikið notaðan í indverska matargerð. "Fólk er haldið þeim misskilningi að indverskur matur sé mjög kryddaður og að það sé verulega flókið að útbúa hann. Meira
28. febrúar 2004 | Baksíða | 165 orð | 1 mynd

Skjaldarmerki Alþingis látið afskiptalaust

Í FJÓRTÁN ár hefur Alþingi ekkert hirt um mót af skjaldarmerki Íslands, sem það lét gera, en ætlunin var að setja skjaldarmerkið á svalir þinghússins. Meira
28. febrúar 2004 | Baksíða | 280 orð | 2 myndir

Skotheld sunnudagsmáltíð

"Þetta er alveg skothelt," segir Ásbjörn Pálsson, matreiðslumeistari á Ruby Tuesday, um uppskriftina hér að neðan, sem hann staðhæfir að taki ekki nema 20 mínútur að galdra fram. Meira
28. febrúar 2004 | Baksíða | 331 orð | 3 myndir

Súkkulaði og sælkeravörur

Kaupmenn eru duglegir að kynna nýjar matvörur. Við munum kíkja af og til í matvöruverslanir og bakarí og skoða nýjungar. Meira
28. febrúar 2004 | Baksíða | 274 orð | 1 mynd

Veislumáltíð á tuttugu mínútum

ÞEIR eru ófáir hamborgararnir sem hafa verið steiktir í hendingskasti á eldavélum Íslendinga síðustu árin og sjálfsagt er hægt að vega pítsumagnið, sem hefur horfið ofan í landann á sama tíma, í tonnum. Meira

Fréttir

28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

Alcan stofnar til sjálfbæriverðlauna

ALCAN Inc., móðurfélag Alcan á Íslandi sem rekur álverið í Straumsvík, hefur stofnað til alþjóðlegra verðlauna sem hlotið hafa nafnið "Sjálfbæriverðlaun Alcan" (e. Alcan Prize for Sustainability). Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Arðbær brjóstsykursframleiðsla

NEMENDUR í frumkvöðlafræðum við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu unnu nýverið að verkefni sem fólst í að stofna fyrirtæki með öllu því sem fylgir þvílíkri framkvæmd. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Athugasemd frá Flugmálastjórn

EFTIRFARANDI athugasemd hefur borist frá Flugmálastjórn: "Vegna fréttar í Morgunblaðinu í dag föstudag undir fyrirsögninni "Flugmálastjórn birti uppgjör" vill Flugmálastjórn koma eftirfarandi á framfæri. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð

Áfram fylgst með verði grænmetis

KRISTÍN Færseth hjá Samkeppnisstofnun segir að það þurfi ekki endilega að vera að framleiðendur eða innflytjendur grænmetis taki til sín stærri hlut af verði grænmetis en áður þótt verðið hafi hækkað. Meira
28. febrúar 2004 | Árborgarsvæðið | 258 orð | 1 mynd

Áhersla á hagsmuni eldra fólks

Selfoss | Setustofa hjúkrunardeildarinnar Ljósheima á Selfossi var þéttsetin á stofnfundi Vinafélags heimilisfólks Ljósheima. Á fundinum var samþykkt og undirrituð stofnskrá félagsins og kosið í stjórn. Meira
28. febrúar 2004 | Árborgarsvæðið | 222 orð | 2 myndir

Árshátíð á sprengidag

Hveragerði | Elstu nemendur grunnskólans í Hveragerði héldu upp á sprengidag með árlegri árshátíð sinni. Líkt og annars staðar halda nemendur árshátíðir og er þá vandað til allra hluta. Meira
28. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 372 orð

Bílastæði verða ekki neðanjarðar við dvalarheimilið Hlíð

UMHVERFISRÁÐ hefur samþykkt breytingar á fyrri tillögu sinni varðandi akstursleið og bílastæði fyrir dvalarheimilið Hlíð. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

B&L sýna nýjan Golf um leið og Renault Megane

B&L, umboðsaðili Renault á Íslandi, hefur flutt sérstaklega til landsins eitt eintak af nýjum Volkswagen Golf og mun sýna hann um leið og B&L kynnir Renault Megane. Meira
28. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Butler segist einnig hafa sætt hlerunum

RICHARD Butler, fyrrverandi yfirmaður vopnaeftirlitsnefndar Sameinuðu þjóðanna í Írak, greindi í gær frá því að leyniþjónustur a.m.k. fjögurra landa hefðu hlerað símtöl sem hann átti við íraska embættismenn á sínum tíma. Meira
28. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 158 orð | 1 mynd

Bæjarbúar bollaðir í morgunsárið

Kópasker | Börnin á Kópaskeri fóru snemma á fætur á bolludaginn, þau hittust við skólann kl. 5. Meira
28. febrúar 2004 | Árborgarsvæðið | 398 orð | 1 mynd

Bæjarmál í Árborg

477 þráðlausir | Á fundi starfshóps um upplýsingatækni í Fjölbrautaskóla Suðurlands kom nýlega fram að nú eru 333 nemendakort á neti skólans. Starfsmannaskráningar eru 134. Samtals eru því á skrá í skólanum 477 þráðlaus tæki. Meira
28. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Dauðadómur fyrir taugagasárás

SHOKO Asahara, leiðtogi japanska safnaðarins Æðsta sannleiks, var dæmdur til dauða í gær fyrir að hafa skipulagt taugagasárás í neðanjarðarlestakerfinu í Tókýó árið 1995 og aðra glæpi. Meira
28. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 270 orð

Dæmdur fyrir að einangra eiginkonuna

HÉRAÐSDÓMUR í Ósló hefur dæmt karlmann af afrískum uppruna í fangelsi fyrir að hafa einangrað eiginkonu sína frá norsku samfélagi og er þetta í fyrsta skipti sem norskur dómstóll kemst að þeirri niðurstöðu að það sé refsivert að meina maka sínum að... Meira
28. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 78 orð

Ekki matsskyld | Skipulagsstofnun hefur ákveðið...

Ekki matsskyld | Skipulagsstofnun hefur ákveðið að Reykjanesbraut í Hafnarfirði, bráðabirgðalausn skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Þetta kemur fram á fréttavef Hafnarfjarðar, www.hafnarfjordur.is. Í úrskurðinum segir m.a. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Ekki nóg að gæta þess að samkeppni ríki á milli fjölmiðla

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra fjallar um eignarhald á fjölmiðlum í pistli sem birtur var á vefmiðlinum tikin.is í gær og segir eðlilegt að umræða fari fram um það efni, m.a. í ljósi þeirra miklu breytinga sem orðið hafa á fjölmiðlamarkaðinum. Meira
28. febrúar 2004 | Suðurnes | 76 orð

Evrópuvegavinna á Castro | Hera kemur...

Evrópuvegavinna á Castro | Hera kemur fram á Castro í Keflavík næstkomandi mánudagskvöld ásamt Adam Masterson frá Bretlandi og Fiamma frá Ítalíu. Tónleikarnir eru liður í svokallaðri Evrópuvegavinnu. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 183 orð

Fimmtungur sveitarfélaga hefur skilað inn áætlun

Í SKÝRSLU fráveitunefndar umhverfisráðuneytisins frá síðasta ári kemur fram að um 20% sveitarfélaga í landinu höfðu skilað inn heildaráætlunum til nefndarinnar í frárennslismálum og unnu að lausnum í samræmi við það. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 283 orð

Fjörutíu starfsmenn munu ekki mæta eftir helgina

ENGINN samningafundur hefur verið boðaður í deilu hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða og Heilsugæslunnar í Reykjavík og því munu 40 starfsmenn ekki mæta til vinnu eftir helgina nema eitthvað óvænt gerist. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 1085 orð | 2 myndir

Flutningur grunnheilbrigðisþjónustu jákvæður

Kostir og gallar þess að flytja grunnheilbrigðisþjónustu frá ríki til sveitarfélaga voru ræddir á ráðstefnu um verkaskiptingu og rekstrarform heilbrigðisþjónustu. Meira
28. febrúar 2004 | Suðurnes | 145 orð | 1 mynd

Flytja söngleikjalög

TÓNLISTARSKÓLARNIR á Suðurnesjum halda sameiginlega tónleika í dag, á degi tónlistarinnar. Tónleikarnir verða í Kirkjulundi, félagsheimili Keflavíkurkirkju, og hefjast klukkan 14. Meira
28. febrúar 2004 | Miðopna | 931 orð

Forseti, ríkisstjórn og hið netvædda lýðræði

Heimastjórnarafmælið hefur orðið tilefni líflegra umræðna um ýmsa grundvallarþætti stjórnskipunar íslenska lýðveldisins. Að gefnu tilefni beindist athyglin sérstaklega að hlutverki forseta Íslands. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 368 orð

Forvarnardeild lögreglu falið að upplýsa málið

FÖÐUR tíu ára drengs blöskraði svo skrif um son sinn á Netinu að hann kærði þau til lögreglu í fyrradag. Ellefu ára kunningi sonarins hafði skrifað lítilsvirðandi athugasemdir um hann og lýst lífshorfum, sem voru ekki bjartar. Meira
28. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 301 orð

Fundu nýjar risaeðlutegundir

VÍSINDAMENN segjast hafa fundið bein tveggja nýrra risaeðlutegunda á Suðurskautslandinu. Önnur þeirra var frumstæð kjötæta sem talin er hafa dáið út miklu seinna en risaeðlurnar sem voru skyldastar henni. Meira
28. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 122 orð

Fylgi við fríverslun dvínar

FYLGI við fríverslun fer minnkandi í Bandaríkjunum, einkum meðal hálaunafólks, en sífellt fleiri sérmenntaðir starfsmenn óttast að missa störf sín vegna aðkeyptrar vinnu frá láglaunalöndum. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Gríðarlega fjölbreytt framboð

Halldór Jónsson fæddist í Reykjavík 23. apríl 1962. Halldór er framkvæmdastjóri rannsóknasviðs Háskóla Íslands. Hann lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 1987 og meistaraprófi í sömu grein frá University of Essex 1994. Maki Halldórs er Soffía Pálsdóttir, æskulýðsfulltrúi hjá ÍTR og eiga þau tvær dætur, þær Helgu Láru og Sigrúnu Soffíu. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

Grænmetisliður vísitölunnar lækkar

GRÆNMETISLIÐUR vísitölu neysluverðs er ívið lægri nú en hann var í febrúar fyrir ári. Könnun Samkeppnisstofnunar á meðalverði margra grænmetistegunda sýnir hins vegar 14-51% hækkun á meðalverði grænmetis frá því í febrúar í fyrra til febrúar í ár. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hólmanes frá Eskifirði

HÓLMANES SU1 kom í vikunni úr síðustu veiðiferðinni fyrir Eskju á Eskifirði. Skipið hefur verið gert út frá Eskifirði í rúma þrjá áratugi, en hefur nú verið selt til Húsavíkur, þar sem það fær nafnið Húsey ÞH og verður gert út af Íshafi hf. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Hvatning

Stjórn Atvinnuþróunarfélags Norðurlands vestra ákvað á fundi sínum í lok síðasta mánaðar að veita Háskólanum á Hólum hvatningarverðlaun ársins 2003. Félagið veitir verðlaunin árlega til fyrirtækja eða stofnana sem skarað hafa fram úr í starfsemi sinni. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Hyggjast ekki kæra til samkeppnisyfirvalda

HEKLA segir ljóst að sá Volkswagen Golf sem B&L hafi fest kaup á og ætli að sýna sé alls ekki samanburðarhæfur við þá Volkswagen Golf-bíla sem Hekla muni bjóða hér á landi. Meira
28. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Hægrimönnum á Spáni spáð sigri

BARÁTTAN fyrir þingkosningarnar, sem fram fara 14. næsta mánaðar, hófst á Spáni í gær. Samkvæmt tveimur könnunum, sem birtar voru, fara hægrimenn með sigur af hólmi í kosningunum. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 345 orð

Íþróttasamband fatlaðra og Nýung , ungliðahreyfing...

Íþróttasamband fatlaðra og Nýung , ungliðahreyfing Sjálfsbjargar, standa fyrir ráðstefnu sem er ætluð hreyfihömluðu ungu fólki, á aldrinum 16-25 ára. Ráðstefnan fer fram í Skála, 2. hæð Hótel Sögu. Meira
28. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 115 orð | 1 mynd

Konur eru... á Glerártorgi

Finnbogi Marinósson, ljósmyndari hjá Dagsljósi ehf. á Akureyri, opnaði ljósmyndasýninguna Konur eru... á Glerártorgi í gær. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 273 orð

Kærum í opinberum málum fækkaði um helming

OPINBERUM kærumálum, sem vísað var til Hæstaréttar Íslands, fækkaði um helming í fyrra frá árinu á undan, samkvæmt nýrri ársskýrslu réttarins. Á meðan stóðu kærur í einkamálum nokkurn veginn í stað. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Leggja reiðvegi

Neskaupstaður | Félagar í Hestamannafélaginu Blæ á Norðfirði hafa undanfarin ár lagt reiðvegi meðfram þjóðveginum í Norðfjarðarsveit. Í haust hafa þeir lagt um 1,2 kílómetra og alls um 3 kílómetra af reiðvegum undanfarin ár. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 191 orð

Leita leiða til að halda starfi áfram

LEITAÐ verður allra leiða til að tryggja áframhaldandi starfsemi endurhæfingardeildar fyrir fjölfatlaða einstaklinga í Kópavogi, að sögn Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra. Meira
28. febrúar 2004 | Suðurnes | 184 orð | 1 mynd

Liðlega 600 metra varnargarður við Fitjar

Njarðvík | Framkvæmdir við sjóvarnargarð í Njarðvíkinni ganga vel. Lokið er að mestu við að leggja 500 metra garð að norðanverðu og byrjað að byggja upp hinn hluta garðsins sem gengur út frá Seylutanga í Innri-Njarðvík en hann verður 160 metra langur. Meira
28. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Lík Trajkovskis fundið

BJÖRGUNARSVEITIR hafa fundið lík forseta Makedóníu, Boris Trajkovski, og sex annarra manna í flaki flugvélar hans, sem fórst í fyrradag í slæmu veðri í fjalllendi um tuttugu kílómetra suðvestur af borginni Mostar í Bosníu-Hersegóvínu. Meira
28. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 177 orð | 1 mynd

Loðnu landað úr Skarfi í Krossanesi

HELDUR hefur lifnað yfir hlutunum í Krossanesi en í gær landaði Skarfur GK um 900 tonnum af loðnu þar. Meira
28. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Meira en 100 manna saknað

YFIR hundrað manns var saknað í gær og að minnsta kosti einn fannst látinn eftir að öflug sprenging varð í ferju við mynni Manila-flóa á Filippseyjum. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn að matvælasýningu

GRÍÐARGÓÐ aðsókn var í gær á sýninguna Matur 2004, sem haldin er í Fífunni í Kópavogi og stendur yfir helgina. Þar koma saman fagaðilar víða að úr matvælaiðnaðinum. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 171 orð

Mosfellsbær skoðar þjóðlendukröfurnar

BÆJARRÁÐ Mosfellsbæjar fjallaði á fundi sínum á fimmtudag um þjóðlendukröfur ríkisins á Suðvesturlandi. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 329 orð

Myndlistarnemar opna samsýningu

NEMAR í myndlist opna samsýningu í Listasafni Borgarness í dag, laugardaginn 28. febrúar kl. 15. Sautján nemendur taka þátt í sýningunni sem er fersk og fjölbreytileg. Meira
28. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 197 orð

Ný skólastefna Kópavogs samþykkt

Kópavogur | Ný skólastefna var samþykkt samhljóða af bæjarstjórn Kópavogsbæjar á dögunum, en að mótun hennar hafa komið fulltrúar þeirra hópa sem hagsmuna eiga að gæta, auk þess sem bæjarbúum hefur verið gefinn kostur á að koma að mótunarvinnunni. Meira
28. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 311 orð | 1 mynd

Nýsköpunarmiðstöðin hefur rækt hlutverk sitt með sóma

IMPRA nýsköpunarmiðstöð á Akureyri fagnar eins árs afmæli um þessar mundir og af því tilefni var efnt til kynningarfundar í húsnæði miðstöðvarinnar. Meðal gesta var Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Í máli hennar kom m.a. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Opið torg fyrir sóknarbörn

NÝJAR dyr opnast að Neskirkju í Reykjavík þegar nýtt safnaðarheimili verður formlega afhent 1. júlí í sumar. Þar verður opið allan daginn og segir sr. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Opinn borgarafundur átakshóps Höfuðborgarsamtakanna og Samtaka...

Opinn borgarafundur átakshóps Höfuðborgarsamtakanna og Samtaka um betri byggð um færslu Hringbrautar verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun, sunnudaginn 29. febrúar kl. 14. Meira
28. febrúar 2004 | Miðopna | 847 orð | 1 mynd

Ófriðarbál kveikt á Haítí

Ófriðarbál geisar nú enn einu sinni á Haítí. Margir kenna Jean-Bertrand Aristide forseta um og honum kann senn að verða steypt af stóli. Fáir vita hins vegar að glundroðanum var komið af stað í Washington - vísvitandi, kaldranalega og með staðfestu. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir

"Mikil eftirvænting ríkir í bænum"

KÖRFUBOLTALIÐI Snæfells hefur gengið vel á Íslandsmótinu í vetur. Á fimmtudaginn sigraði liðið Njarðvík og er það ellefti sigurinn í röð. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 634 orð | 1 mynd

"Nokkuð sem allir Íslendingar ættu að prófa"

EFTIR talsverðan tröppugang í loðnuveiðunum hefur nú birt til og er mikil veiði á miðunum út af Hornafirði. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Rekstrarsamningar í Hafnarfirði

LÚÐVÍK Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, skrifaði fyrir hönd Hafnarfjarðarbæjar, undir rekstrarsamninga við íþrótta- og tómstundafélög í bænum í vikunni. Meira
28. febrúar 2004 | Suðurnes | 238 orð

Rætt um bæjarfræðasetur

BÆJARSTJÓRAR sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, utan Reykjavíkur, og í nágrenninu hafa verið að athuga möguleika á samstarfi um stofnun bæjarfræðaseturs. Tilgangurinn er að skapa vettvang til að vinna að rannsóknum í þágu sveitarfélaganna. Meira
28. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 515 orð | 3 myndir

Sagan sögð í munum og myndum

Hafnarfjörður | Þessa dagana standa yfir flutningar á Byggðasafni Hafnarfjarðar í nýja aðstöðu safnsins, en til stendur að sýningarsalur hússins verði nú til húsa í gamla pakkhúsinu við Vesturgötu 8, en geymslulager Byggðasafnsins verður aðskilinn frá... Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Sett inn í embætti á morgun

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, vígði Lenu Rós Matthíasdóttur til prests í Grafarvogsprestakalli í Reykjavík við athöfn í Dómkirkjunni fyrir tveimur vikum. Hún verður sett inn í embætti við guðsþjónustu í Grafarvogskirkju á morgun kl. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð

Sigurður frá Kringlumýri Í myndatexta á...

Sigurður frá Kringlumýri Í myndatexta á landshlutasíðum blaðsins á fimmtudag var Sigurður Hansen, hagyrðingur með meiru úr Skagafirði, ranglega sagður frá Flugumýri. Hið rétta er að hann er frá bænum Kringlumýri og er beðist velvirðingar á mistökunum. Meira
28. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Sistani vill kosningar fyrir árslok

AYATOLLAH Ali Sistani, einn af helstu trúarleiðtogum sjíta í Írak, hefur fallist á það mat Sameinuðu þjóðanna að ekki sé raunhæft að ætla að hægt verði að halda kosningar í Írak fyrir lok júní, en þá hyggjast Bandaríkjamenn framselja völd sín í landinu í... Meira
28. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 121 orð

Sjónvarp fyrir miðaldra fólk

TV2 , önnur af stöðvum danska ríkissjónvarpsins, telur að meira en nóg framboð sé þegar af sjónvarpsefni fyrir unga og fallega fólkið og ætlar því að stofna nýja rás sem helgi sig fólki yfir fimmtugu. Meira
28. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 81 orð

Skemmtikvöld | Karlakór Eyjafjarðar efnir til...

Skemmtikvöld | Karlakór Eyjafjarðar efnir til skemmtikvölds á Vélsmiðjunni í kvöld, laugardagskvöldið 28. febrúar. Meira
28. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 345 orð | 1 mynd

Skoðanaskipti um Laxá

Mývatnssveit | Landsvirkjun boðaði nýlega til fundar á Sel Hóteli, Skútustöðum vegna blaðaskrifa sem verið hafa að undanförnu um greinar í frumvarpi til laga til breytingar á lögum um verndun Laxár og Mývatns. Meira
28. febrúar 2004 | Árborgarsvæðið | 105 orð | 1 mynd

Skrautlegir hópar sungu í hverju húsi

Selfoss | Krakkarnir á Selfossi tóku vel á móti öskudeginum og fóru um bæinn í mörgum litlum, skrautlegum hópum. Þau sungu fyrir starfsfólk í verslunum og stofnunum í von um góðgæti að launum. Meira
28. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Sonurinn syrgður

Útför ísraelska hermannsins Amirs Tzimermans fór fram í gær en hann féll í átökum við Palestínumenn í fyrradag. Í Mið-Austurlöndum, jafnt meðal gyðinga sem múslíma, er það venja að bera menn til grafar á öðrum degi eftir andlátið ef það er unnt. Meira
28. febrúar 2004 | Árborgarsvæðið | 204 orð | 1 mynd

Styrktarfélag fyrir Strók

Selfoss | Styrktarfélag klúbbsins Stróks á Suðurlandi var stofnað fimmtudaginn 19. febrúar. Meira
28. febrúar 2004 | Suðurnes | 53 orð

Sviptur með fíkniefni | Þegar lögreglumenn...

Sviptur með fíkniefni | Þegar lögreglumenn stöðvuðu bifreið á Grindavíkurvegi í fyrrinótt kom í ljós að ökumaðurinn var ekki með ökuréttindi. Hann hafði verið sviptur ökuskírteini. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Um eitt hundrað ljósmyndir keppa í Gerðarsafni

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnar tvær ljósmyndasýningar í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni kl. 20 í kvöld. Önnur er hin árlega ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands, Mynd ársins 2003. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ung stúlka dæmd fyrir stórfellda líkamsárás

RÚMLEGA tvítug stúlka á Akureyri hefur í Héraðsdómi Norðurlands verið dæmd í tíu mánaða fangelsi, þar af átta mánuði skilorðsbundið til fjögurra ára. Stúlkan er dæmd "fyrir stórfellda líkamsárás aðfaranótt þriðjudagsins 17. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 418 orð

Úr bæjarlífinu

Atvinnuástandið á Akureyri og reyndar á Norðurlandi öllu er langt frá því að vera nógu gott að mínu mati en ekki er þar með sagt að ástandið sé neitt betra annars staðar. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð

Úr þingveislu

Í þingveislum mega menn bara talast við í bundnu máli. Forseti Alþingis sá ástæðu til að leiðbeina ungum þingmönnum: Ungu þingmenn, yður bið ég vel virða veislusiði; orðs biðja og orða leita; í vísum mæla. Vitið þér enn eða hvað? Meira
28. febrúar 2004 | Miðopna | 849 orð

Varnarlínan í Leifsstöð

Íslendingar hafa notið góðs af alþjóðavæðingunni með margvíslegum hætti. Greiðar samgöngur, frjáls flutningur fjármagns og vinnuafls og afnám viðskiptahindrana hefur orðið til að breikka íslenskan sjóndeildarhring og auka efnahagslega velsæld Íslendinga. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 428 orð

Verið að hvetja aðrar þjóðir til að taka upp íslenska lífeyriskerfið

GYLFI Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, segir að það lífeyriskerfi sem Efnahags- og framfarastofnun Evrópu (OECD) sé að hvetja til að þjóðir heims taki upp hafi verið tekið upp á Íslandi fyrir mörgum áratugum síðan fyrir 80% vinnumarkaðarins. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Við Geirastaðakvísl

Mývatnssveit | Árni Gíslason, bóndi á Laxárbakka, var á leið að lokumannvirkjum Laxárvirkjunar við Geirastaði svo sem hann hefur gert óteljandi sinnum síðustu 34 árin, eða síðan haustið 1969, en þá hóf hann gæslu þessa búnaðar fyrir Laxárvirkjun. Meira
28. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 189 orð

Vilja fara íslensku leiðina

SÆNSKA Alþýðusambandið, LO, vill nú að tekið verði mið af lögum um fæðingarorlof á Íslandi og feður geti nýtt sér þriðjunginn af orlofinu. að sögn Folkbladet . Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð

Vinnumiðlun fyrir ungt fólk opnuð

VINNUMIÐLUN ungs fólks (VUF) verður opnuð mánudaginn 1. mars kl. 13. Þeir sem eru fæddir 1987 eða fyrr og eru með lögheimili í Reykjavík geta sótt um hjá Vinnumiðlun ungs fólks. Meira
28. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 796 orð | 1 mynd

Vínlandskortið ófalsað?

OFT hefur verið sagt að Vínlandskortið sem fannst árið 1957, sé of gott til að geta verið satt. Kortið er um 35 sinnum 48 sentimetrar að stærð og á pergamenti sem talið er fullvíst að sé gamalt, frá 15. öld. Meira
28. febrúar 2004 | Suðurnes | 153 orð

Þjófar að nóttu sem degi

Reykjanesbær | Talsvert hefur verið um innbrot á Suð urnesjum að undanförnu. Þjófar fóru inn í þrjú íbúðarhús við Suðurvelli og Norðurgarð í Keflavík aðfaranótt miðvikudags. Í öllum tilvikum var fólk sofandi heima. Meira
28. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Æ fleiri dómar fyrir fíkniefnabrot eru kveðnir upp

AF ÞEIM 6.246 einstaklingum sem hafa verið dæmdir til fangavistar hér á landi á sl. átján árum voru flestir í aldurshópnum 21 til 25 ára, þegar þeir voru dæmdir, eða alls 1.721. Næstflestir voru í aldurshópnum 26 til 30 ára, eða 1.300. Meira

Ritstjórnargreinar

28. febrúar 2004 | Staksteinar | 423 orð

- Lífríki kemur í lífríkis stað

Halldór Blöndal, forseti Alþingis, benti á það í umræðum á þingi fyrir stuttu um hugsanlega hækkun stíflu Laxárvirkjunar að inngrip mannsins í náttúruna væru mikil og gætu spillt lífríki á einum stað en bætt það á öðrum. Meira
28. febrúar 2004 | Leiðarar | 444 orð

"Framhald af borgarrýminu sem fyrir er"

Hugmyndir um að gæða miðborg Reykjavíkur auknu lífi með nýjum verslunarkjarna hafa fengið fremur jákvæð viðbrögð. Meira
28. febrúar 2004 | Leiðarar | 294 orð

Sjálfstæður og öflugur fjárfestingarbanki

Í gær varð til sjálfstæður og öflugur fjárfestingarbanki, Straumur, eftir að Íslandsbanki seldi mestan hluta hlutabréfa sinna í Straumi. Meira

Menning

28. febrúar 2004 | Menningarlíf | 80 orð

50. sýning á Línu Langsokk

50. SÝNINGIN á Línu Langsokk verður í Borgarleikhúsinu í dag og þá verður jafnframt tuttugu og fimm þúsundasti gesturinn á sýningunni. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarlíf | 120 orð

Agað kæruleysi í Hafnarhúsi

MYNDLISTARMAÐURINN Harri opnar sína fimmtu einkasýningu í Íslenskri grafík, Hafnarhúsinu, kl. 17 í dag. Um er að ræða olíumálverk sem unnin eru með blandaðri tækni. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Álftagerðisbræður í Salnum

ÁLFTAGERÐISBRÆÐUR, þeir Óskar, Sigfús, Pétur og Gísli Péturssynir, eru á leiðinni suður yfir heiðar að halda tónleika á höfuðborgarsvæðinu. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarlíf | 169 orð

Á þriðja hundrað nema á tónleikum

DAGUR tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur um land allt í dag og á morgun. Á Ísafirði verður samkvæmt hefðinni boðið til ,,Tónlistarhátíðar æskunnar", en miðsvetrartónleikar hafa verið haldnir í skólanum svo lengi sem elstu menn muna. Meira
28. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Breiðholtsskóli og Laugalækjarskóli í úrslit

NÚ liggur fyrir hverjir munu keppa til úrslita í Nema hvað? - spurningakeppni grunnskóla Reykjavíkur. Það eru Breiðholtsskóli og Laugalækjarskóli sem keppa til úrslita í þetta skiptið en úrslitaþátturinn fer fram næstkomandi miðvikudag, 3. mars. Meira
28. febrúar 2004 | Leiklist | 1410 orð | 1 mynd

Efnileg

Höfundur upphaflegrar skáldsögu: Hallgrímur Helgason. Höfundur leikgerðar og leikstjóri: Baltasar Kormákur. Aðstoðarmaður leikstjóra og höfundar leikgerðar: Agnar Jón Egilsson. Hönnuður leikmyndar: Gretar Reynisson. Búningahönnuður: Helga I. Meira
28. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Einfalt!

KK og Maggi eru búnir að vera á löngu ferðalagi. Plata þeirra kappa, 22 ferðalög , kom út um mitt síðasta sumar og hefur setið samfleytt á Tónlistanum síðan. Ætli hún geri það ekki bara fram að næsta sumri - þegar ferðalögin byrja á nýjan leik? Meira
28. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Foreldrafár

HEIMA hjá tengdó ( Meet the Parents ) er glúrin gamanmynd frá 2000 með þeim Robert De Niro og Ben Stiller í aðalhlutverkum. Meira
28. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 147 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

...GAMANLEIKKONAN og uppistandarinn Rosie O'Donnell er gengin í hjónaband með kærustu sinni til langs tíma. Giftu þær sig í San Francisco og sagði O'Donnell að með þessu væru þær að taka afstöðu með mannréttindabaráttu samkynhneigðra. Meira
28. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Gestir frá Bretlandi

AÐALSTJARNAN á r&b og hipp hopp-kvöldi á Broadway, sem ber yfirskriftina Shockwave, er Cassius Henry, ung og upprennandi r&b stjarna frá Bretlandi. Herlegheitin fara fram í kvöld og verða fleiri gestir frá Bretlandi með í för. Meira
28. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 397 orð | 1 mynd

Hilmir snýr heim (The Return of...

Hilmir snýr heim (The Return of the King) Kvikmyndun Hringadróttinssögu lýkur með glæsibrag. Fjöldi verðlauna þegar í höfn, þ.ám. Golden Globe, og á séns á að fá ellefu Óskara, sem yrði metjöfnun. (H.J.) **** Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarlíf | 222 orð | 1 mynd

Hotakainen verðlaunaður

BÓKMENNTAVERÐLAUN Norðurlandaráðs falla þetta árið finnska rithöfundinum Kari Hotakainen í skaut fyrir bók hans Juoksuhaudantie, eða Skotgrafarveg. Meira
28. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 520 orð | 1 mynd

Hundalíf í víðsjá

Leikstjórn og handrit: Shari Springer Berman og Robert Pulcini. Kvikmyndataka: Terry Stacey. Klipping: Robert Pulcini. Tónlist: Mark Suozzo. Aðalhlutverk: Paul Giamatti, Hope Davis, James Urbaniak, Judah Friedlander, Madylin Sweeten og; Harvey Pekar, Joyce Brabner og Danielle Batone. Lengd: 101 mín. Bandaríkin. Fine Line Features, 2003. Meira
28. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 282 orð | 1 mynd

Igby heldur austur

Igby (Kieran Culkin), miðpunkturinn í gamanmyndinni Igby á niðurleið - Igby Goes Down - er uppreisnargjarn 17 ára strákur. Lætur sig hverfa úr snobbskólum miðvesturríkjanna og heldur austur í kvikuna í New York. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarlíf | 230 orð | 1 mynd

Ísland vettvangur fyrir alþjóðlega myndlist

SAMBAND íslenskra myndlistarmanna og Listahátíð í Reykjavík standa fyrir ráðstefnu um Ísland sem vettvang fyrir alþjóðlega myndlist í fjölnotarými Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu kl. 14 á sunnudag. Yfirskrift ráðstefnunnar er Heimslist - heimalist. Meira
28. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Júdas hinn syngjandi er látinn

CARL Anderson, leikari og söngvari, sem er þekktur fyrir hlutverk sitt sem Júdas í rokkóperunni Jesus Christ Superstar , er látinn 58 ára að aldri. Anderson greindist með hvítblæði síðasta sumar. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarlíf | 130 orð

Kammerkór í Reykholti

KAMMERKÓR Akraness heldur tónleika í Reykholtskirkju kl. 16.30 í dag. Kórinn var stofnaður í byrjun þessa árs og eru þetta fyrstu tónleikar kórsins, sem skipaður er 13 söngvurum. Meira
28. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

... Lagsbræðrunum

KVIKMYNDIN Lagsbræður eða Goodfellas er eftir Martin Scorsese og er frá árinu 1990. Segir af Henry nokkrum Hill og uppgangi hans innan mafíunnar og sorglegum, óumflýjanlegum örlögum hans. Meira
28. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Lifandi!

THE Living Road er fyrsta merki þess að eitthvað sé að gerast hjá hinni gríðarlega hæfileikaríku Lhasa eða Lhasa De Sela sem sló nokkurn veginn í gegn með fyrstu plötu sinni, La Llorona árið 1998 og seldist hún einkar vel í geira heimstónlistar. Meira
28. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 245 orð | 5 myndir

Með kveðju frá Ford

TOM Ford hélt sína síðustu sýningu fyrir Gucci á tískuviku í Mílanó í vikunni. Fyrir fjórtán árum tók hann við starfi hönnuðar kvenfatalínu Gucci og fyrir áratug tók hann við stöðu listræns stjórnanda fyrirtækisins. Meira
28. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Norah rís!

ÞAÐ skyldi þó aldrei vera að Norah Jones endurtaki leikinn með Feels Like Home , annarri plötu sinni? Fyrsta platan, Come Away With Me , seldist í nokkur þúsund eintökum hérlendis en heildarsala erlendis er heilar tíu milljónir eintaka. Meira
28. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 635 orð | 3 myndir

Óskar hinna óþekktu

ÁBERANDI þykir hversu margir af þeim sem tilnefndir eru til Óskarsverðlauna í ár koma spánskt fyrir sjónir og bera nöfn sem fáir kannast við. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarlíf | 671 orð | 1 mynd

Óvæntar hliðar á orgelinu

Óhætt er að segja að sænski organistinn Mattias Wager muni sýna óvæntar og spennandi hliðar á orgelið á hádegistónleikum í Hallgrímskirku í dag. Meira
28. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Skrýtið!

FYRIRSÖGNIN er tvíbent. Í fyrsta lagi spilar skoska rokksveitin Franz Ferdinand skrýtna en alveg hreint stórgóða rokktónlist. Meira
28. febrúar 2004 | Tónlist | 437 orð | 1 mynd

Sól skein á gítarinn

Arnaldur Arnarson gítarleikari og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stefan Solyom stjórnaði. Inngangur að Choros eftir Villa-Lobos; Gítarkonsert eftir Karólínu Eiríksdóttur og sinfónía nr. 5 eftir Tsjækofskí. Fimmtudagur 26. febrúar. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarlíf | 136 orð

Sýningum lýkur

Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn Fyrstu sýningunni í sýningaröðinni Píramídarnir lýkur á sunnudag. Þar sýnir verk sín Ásdís Sif Gunnarsdóttir. Næstur til að sýna í píramídunum er Erling Klingenberg og verður sýning hans opnuð 5. mars. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarlíf | 195 orð | 1 mynd

Tímahrak heldur uppi merkjum Sesselju

Á NÆSTU tónleikum í 15:15-syrpunni á nýja sviði Borgarleikhússins í dag mun kvartettinn Tímahrak halda uppi merkjum heilagrar Sesselju og flytja eigin tónlist. Meira
28. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Upphaf Batmans

KVIKMYNDABLAÐIÐ Variety segir að búið sé að nefna nýju Batman-kvikmyndina, sem að hluta verður tekin upp á Íslandi. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarlíf | 215 orð | 1 mynd

Verk Harðar Ágústssonar í Hallgrímskirkju

Í FORKIRKJU Hallgrímskirkju verður opnuð sýning á myndröð Harðar Ágústssonar listamanns, Mannsonurinn I-II kl. 17 í dag. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarlíf | 906 orð | 2 myndir

Víað yfir kommúnistum

Hugleikur frumsýnir í kvöld gamanleikinn Sirkus í Tjarnarbíói. Gerist hann um miðja seinustu öld þegar Rússagrýlan reið húsum. Orri Páll Ormarsson hitti Sævar Sigurgeirsson, einn fjögurra höfunda leiksins, að máli. Meira

Umræðan

28. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 46 orð

Af forvitni

TIL Margrétar Jónsdóttur á Akranesi. Ég hef mikinn áhuga á að vita hvað atvinnurógur er og bið þig um útskýringu á hvað það þýðir. Vonast eftir góðum og skýrum svörum, sem fyrst. Og hvað fólk getur gert sem verður fyrir atvinnurógi. Meira
28. febrúar 2004 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Alræði framkvæmdarvaldsins

Landsmenn sjálfir eiga að setja sér stjórnarskrá sem er æðri ríkisvaldinu... Meira
28. febrúar 2004 | Aðsent efni | 255 orð | 1 mynd

Byggjum á staðreyndum

Sjónvarpið er öflugasti vettvangur til sýninga á innlendu dagskrárefni á Íslandi. Meira
28. febrúar 2004 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Er Heimdallur í fýlu?

Undir forystu þeirra hefur þjóðfélagið færst í átt til frelsis og minni ríkisafskipta. Meira
28. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 199 orð

Fjarvera forsetans

ÞAÐ hefur verið hálfdapurlegt að fylgjast með umræðunni um 100 ára afmæli heimastjórnarinnar. Meira
28. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 437 orð | 1 mynd

Hjúkrunarforstjóri að rústa starfsheiður sinn

VALD er hættulegur skaðvaldur í höndum þeirra sem ekki kunna með það að fara. Valdníðsla á greiða leið í réttu umhverfi og getur orðið erfiður ógnvaldur. Rót rangra ákvarðana þarf ekki að vera mannvonska eða heimska. Meira
28. febrúar 2004 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Ísland og NýjaSjáland

Nýja-Sjáland er vissulega mjög sérstætt, fjarlægt eyríki. Meira
28. febrúar 2004 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Nemandinn er þungamiðja skólastarfsins

Stefna sem þessi er auðvitað ekki hinn endanlegi sannleikur um skólastarfið... Meira
28. febrúar 2004 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

SVÞ mótmæla lögþvingaðri verðjöfnun á rafmagni

Vonandi fer málið því í happasælli farveg fyrir alla áður en því verður ráðið til lykta. Meira
28. febrúar 2004 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Um loðnurannsóknir og loðnuveiðar

Loðnuveiðar skipta miklu máli fyrir þjóðarbúið og alla landsmenn. Meira
28. febrúar 2004 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Um samningamál öryggisvarða

Þegar bornir eru saman kjarasamningar er mjög mikilvægt að verið sé að bera saman sambærilega hluti. Meira
28. febrúar 2004 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Verkfælið framsóknaríhald

Í skoðanakönnun kom fram að bæjarbúar telja mikilvægasta verkefni jafnréttis- og fjölskyldunefndar að taka á launamun kynja. Meira
28. febrúar 2004 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Vesturbyggð - bæjarfélag í sókn

Það er óhætt að segja að framtíðin sé þokkalega björt Meira
28. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 341 orð

Þarf að gefa upp verð?

Þarf að gefa upp verð? HVERNIG stendur á því að þegar fíkniefni finnast sé gefið upp verð á efnunum á götunni? Er nauðsynlegt að segja frá því? Getur þetta ekki verið freisting fyrir þá sem vilja ná í skjótfenginn gróða? Meira

Minningargreinar

28. febrúar 2004 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

ANTON PROPPÉ

Anton Proppé fæddist á Þingeyri 7. mars 1945. Hann varð bráðkvaddur á vinnustað sínum á Þingeyri laugardaginn 21. febrúar síðastliðinn. Foreldar Antons voru Gunnar Proppé, f. 30.10. 1916, d. 9.5. 1983, og Sigríður Björnsdóttir, f. 4.8. 1921, d. 11.8. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2004 | Minningargreinar | 33 orð

Bergljót Björg Óskarsdóttir

Elsku amma, takk fyrir allar ljúfu minningarnar sem við eigum um þig. Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni, sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson frá Presthólum.) Guðrún, Ragnheiður og... Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2004 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

BERGLJÓT BJÖRG ÓSKARSDÓTTIR

Bergljót Björg Óskarsdóttir fæddist á Hnappstöðum á Skagaströnd 18. desember 1924. Hún lést á Sjúkrahúsi Blönduóss 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Vilhelmína Sigurðardóttir, f. á Stóra-Bergi á Skagaströnd 15. apríl 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2004 | Minningargreinar | 2484 orð | 2 myndir

BJARNI M. SIGMUNDSSON

Bjarni M. Sigmundsson fæddist í Reykjavík 2. mars 1933. Hann lést 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigmundur Kr. Ágústsson, kaupmaður, f. 7. nóv. 1905, d. 9. des. 1972, og Magnea Þ. Bjarnadóttir, f. 11. nóv. 1900, d. 9. feb. 1980. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2004 | Minningargreinar | 30 orð

Bjarni Sæmundsson

Legg ég nú bæði líf og önd, ljúfi Jesús, í þína hönd, síðast þegar ég sofna fer sitji Guðs englar yfir mér. (Hallgrímur Pétursson.) Við vottum ykkur öllum innilega samúð. Elín Sæmundsdóttir og... Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2004 | Minningargreinar | 2565 orð | 1 mynd

BJARNI SÆMUNDSSON

Bjarni Sæmundsson fæddist 14. maí 1915 í Eyjarhólum í Mýrdal. Hann lést á dvalarheimilinu Hjallatúni í Vík 21. febrúar síðastliðinn. Bjarni bjó með foreldrum og systkinum í Eyjarhólum til ársins 1924 er hann flutti til Víkur í Mýrdal. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2004 | Minningargreinar | 222 orð | 1 mynd

FRIÐJÓN ÞORLEIFSSON

Friðjón Þorleifsson fæddist í Naustahvammi í Norðfirði 13. ágúst 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2004 | Minningargreinar | 104 orð | 1 mynd

HALLMAR ÓSKARSSON

Hallmar Óskarsson fæddist í Reykjavík 12. desember 1979. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 12. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seljakirkju 19. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2004 | Minningargreinar | 2390 orð | 1 mynd

JÓHANN ÓSKAR JÓSEFSSON

Jóhann Óskar Jósefsson bóndi, harmonikuleikari og tónskáld fæddist í Ormarslóni í Þistilfirði 20. desember 1911. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 16. febrúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Jósefs Kristjánssonar bónda í Ormarslóni, f. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2004 | Minningargreinar | 4608 orð | 1 mynd

KRISTINN GESTUR KRISTJÁNSSON

Kristinn Gestur Kristjánsson, Diddi í Bárðarbúð, fæddist 17. júlí 1924 í Bárðarbúð á Hellnum. Hann lést á hartadeild Landspítalans 4. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1844 orð | 1 mynd

MARGRÉT BÖBS GUÐMUNDSSON

Margrét Böbs Guðmundsson fæddist í Lübeck í Þýskalandi 9. ágúst 1929. Hún lést á Landspítala við Hringbraut 17. febrúar síðastliðinn. Móðir hennar var Margaret Ruhel, f. 1909 d. 1976. Uppeldisfaðir hennar var Henrik Böbs, f. 1907, d. 1970. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2004 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

MARTA TRAUSTADÓTTIR

Marta Traustadóttir fæddist í Reykjavík 28. október 2001. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut laugardaginn 14. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju 25. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2004 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

ODDNÝ GÍSLADÓTTIR

Oddný Gísladóttir fæddist á Reyðarfirði 17. mars 1924. Hún lést á sjúkrahúsi Egilsstaða 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Ágúst Gíslason frá Reyðarfirði, f. 12. ágúst 1888, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2004 | Minningargreinar | 2508 orð | 1 mynd

RAGNAR JÓN JÓNSSON

Ragnar Jón Jónsson fæddist á Hvammeyri í Tálknafirði 30. júlí 1937. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Tálknafirði 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar Ragnars voru Jóhanna Jónsdóttir Steinhólm húsmóðir og kennari, f. 12. nóvember 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2004 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

RÁÐHILDUR ELLERTSDÓTTIR

Ráðhildur Ellertsdóttir fæddist í Hafnarfirði 9. október 1961. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 9. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 16. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2004 | Minningargreinar | 4016 orð | 1 mynd

SIGURFINNUR EINARSSON

Sigurfinnur Einarsson fæddist á Efri-Steinsmýri í Meðallandi 3. desember 1912. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gíslrún Sigurbergsdóttir, f. 21.6. 1887, d. 1.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

7,5% hækkun gengis

HLUTABRÉF í Eimskipafélaginu hækkuðu um 7,5% í viðskiptum gærdagsins. Lokagengi bréfa félagsins í gær var 10 og hefur hækkað um 40,8% frá áramótum. Meira
28. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 422 orð

Burðarás verði fjárfestingarbanki

MAGNÚS Gunnarsson, stjórnarformaður Eimskipafélagsins, segist sjá fyrir sér að Burðarás, fjárfestingarhluti Eimskipafélagsins, geti þróast yfir í öflugan fjárfestingarbanka. Meira
28. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 673 orð

Eignatengsl Íslandsbanka og Straums rofin að mestu leyti

ÍSLANDSBANKI og Sjóvá-Almennar tryggingar hafa selt samtals 26% hlutafjár í Straumi fjárfestingarbanka og er Straumur því ekki lengur hlutdeildarfélag Íslandsbanka. Þá hefur Straumur selt Íslandsbanka 6,67% eignarhlut í bankanum. Meira
28. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Gott fólk McCann sigraði sjö sinnum

VERÐLAUNIN Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin 2003, voru veitt í gær fyrir bestu auglýsingarnar í fyrra. Ímark stendur að verðlaununum í samstarfi við Samband íslenskra auglýsingastofa. Meira
28. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 576 orð | 1 mynd

Hagnaður SH 2003 hálfur milljarður króna

REKSTUR Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf. (SH) skilaði rúmlega 500 milljóna króna hagnaði á árinu 2003. Er það rúmlega 19% minni hagnaður en árið áður en þá var hagnaður ársins ríflega 619 milljónir króna. Meira
28. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 2 myndir

Kristján hættir og Einar gefur kost á sér

Á BANKARÁÐSFUNDI í Íslandsbanka í gær tilkynnti Kristján Ragnarsson, formaður bankaráðs, að hann gæfi ekki kost á því að taka sæti í bankaráði, sem kjörið verður á aðalfundi bankans 8. mars. Meira
28. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Mikil hækkun Úrvalsvísitölunnar

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði í gær um 2,85% og hefur hækkað um 24,33% frá áramótum. Í Vegvísi greiningardeildar Landsbankans segir að hækkun gærdagsins sé mesta hækkun á einum degi frá því 4. Meira
28. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Opera á markað í Noregi

NORSKA hugbúnaðarfyrirtækið Opera Software, undir stjórn Íslendingsins Jóns Stephenssonar von Tetzchner, verður skráð í kauphöllinni í Ósló í næsta mánuði, samkvæmt ákvörðun stjórnar kauphallarinnar á miðvikudag. Meira
28. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 47 orð

Sveiflur í gengi deCODE

GENGI hlutabréfa deCODE lækkaði um 7,9% í gær og var lokagengi bréfanna 12,16 dalir. Meira
28. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Tveir fundir um félagarétt

DR. Jan Schans Christensen, prófessor í félagarétti við Háskólann í Kaupmannahöfn, flytur erindi á tveimur fundum í næstu viku. Að komu hans til landsins standa lagadeild Háskólans í Reykjavík, LOGOS lögmannsþjónusta og Samtök atvinnulífsins. Meira
28. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 363 orð

Viðskipti stöðvuð með Pharmaco

VIÐSKIPTI með hlutabréf í Pharmaco í Kauphöll Íslands voru stöðvuð í gær frá klukkan 13.45 til loka viðskiptadags klukkan 16.00. Meira

Fastir þættir

28. febrúar 2004 | Dagbók | 436 orð

(3. Jh.. 2.-3.)

Í dag er laugardagur 28. febrúar, 59. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Ég bið þess, minn elskaði, að þér vegni vel í öllum hlutum og að þú sért heill heilsu, eins og sálu þinni vegnar vel. Meira
28. febrúar 2004 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 28. febrúar, verður sextug Eygló Einarsdóttir, Hásteinsvegi 60, Vestmannaeyjum. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í Oddfellowhúsinu við Strandveg milli kl. 20 og... Meira
28. febrúar 2004 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Á morgun, hlaupársdag 29. febrúar, er áttræð Ragnheiður Hildigerður Hannesdóttir frá Litla-Vatnshorni í Haukadal, Hagamel 34, Reykjavík . Eiginmaður Ragnheiðar er Víglundur Sigurjónsson . Meira
28. febrúar 2004 | Fastir þættir | 219 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Kristján Blöndal og Jón Sigurbjörnsson voru í toppbaráttunni í tvímenningi Bridshátíðar eftir rólega byrjun. Meira
28. febrúar 2004 | Fastir þættir | 511 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Ágæt þátttaka hjá Bridsfélagi yngri spilara Síðasta miðvikudagskvöld var þátttaka með miklum ágætum hjá félaginu, en þá mættu 14 pör til leiks. Spilaður var monrad-barómeter og var hörð keppni um fyrstu sætin. Lokastaða efstu para: Jón Ágúst Jónss. Meira
28. febrúar 2004 | Dagbók | 58 orð

FERÐBÚINN

Ég kom í þetta hús á horfnum morgni, það hrynur senn. Ég tók mér sjálfur sæti út í horni, og sit þar enn. Hver amast við þó erindi ég fresti, það ei var brýnt? Og ef ég bar með eitthvert veganesti, þá er það týnt. Meira
28. febrúar 2004 | Fastir þættir | 825 orð | 3 myndir

Helgi Ólafsson öflugur í Moskvu

16.-25. feb. 2004 Meira
28. febrúar 2004 | Fastir þættir | 970 orð

Íslenskt mál

Flestir munu kannast við hugtökin persónuleg og ópersónuleg sögn . Sagt er að sagnorð sé notað persónulega ef það stendur með frumlagi í nefnifalli og þá sambeygist það jafnframt frumlaginu í persónu og tölu. Dæmi um slíka notkun eru t.d. Meira
28. febrúar 2004 | Í dag | 787 orð | 1 mynd

Kirkjuleg sveifla í Bústaðakirkju SUNNUDAGINN 29.

Kirkjuleg sveifla í Bústaðakirkju SUNNUDAGINN 29. febrúar kl. 14 verður "Kirkjuleg sveifla" í Bústaðakirkju. Um árabil hefur Bústaðakirkja staðið fyrir fjölbreyttu guðsþjónustuhaldi. Kirkjulega sveifla er hluti af þeirri fjölbreytni. Meira
28. febrúar 2004 | Í dag | 2489 orð | 1 mynd

(Matt. 4).

Guðspjall dagsins. Freisting Jesú. Meira
28. febrúar 2004 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 g6 2. Rc3 Bg7 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. Rge2 e6 6. 0-0 d6 7. d3 Rd7 8. Be3 a6 9. Dd2 h6 10. f4 Re7 11. f5 gxf5 12. exf5 Bxg2 13. Kxg2 Rxf5 14. Hxf5 exf5 15. Rd4 Dc8 16. Rxf5 Bxc3 17. Dxc3 Re5 18. Hf1 Db7+ 19. Kg1 Kd7 20. Db3 Hae8 21. d4 Rg4 22. Meira
28. febrúar 2004 | Fastir þættir | 416 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji býr einn og líkar það afar vel. Meira
28. febrúar 2004 | Viðhorf | 755 orð

Þjáningar í N-Kóreu

Nýlega var greint frá því að gerðar væru tilraunir á pólitískum andstæðingum stjórnvalda í landinu með því að drepa þá með gasi. Teknar eru kvikmyndir af fólkinu meðan það er myrt. Í N-Kóreu er rekin efnahagsstefna sem hefur gjörsamlega mistekist að tryggja þjóðinni næg matvæli. Þúsundir manna deyja úr hungri og þannig hefur ástandið verið í mörg ár. Meira

Íþróttir

28. febrúar 2004 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Á skíðum í Andorra

Skíðaráð Reykjavíkur hyggst leggja sitt af mörkum til að minnka brottfall unglinga frá skíðaíþróttinni og hefur af því tilefni stofnað með ÍBR afrekshóp unglinga. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 215 orð

BIKARPUNKTAR

* ÞORVALDUR Þorvaldsson og Sævar Þór Árnason eru þeir einu sem eftir eru í liði KA sem lék síðast til úrslita í bikarkeppninni. Þeir voru í liði KA sem tapaði fyrir Haukum í úrslitaleik árið 1997, 26:24. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 86 orð

City vildi ekki lána Árna Gaut

MANCHESTER City hafnaði í gær óskum frá Stoke City um að fá íslenska landsliðsmarkvörðinn Árna Gaut Arason að láni. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 217 orð

Einstaka rispur dugðu Grindavík

Grindvíkingar lögðu Hamarsmenn 106:97 í fremur tilkomulitlum leik í úrvalsdeildinni í körfu í gærkvöldi. Grindvíkingar eru í öðru sæti sem fyrr og Hamarsmenn í því áttunda og geta ekki farið neðar, en hefðu getað komist að hlið KR-inga með sigri í gær. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 68 orð

Ferguson styður Vogts

BARRY Ferguson, leikmaður Blackburn og skoska landsliðsins, tekur upp hanskann fyrir Berti Vogts landsliðsþjálfara, segir að það verði að gefa honum meiri tíma. "Tapið gegn Wales var auðvitað sárt, en við hverju er að búast í raun? Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 414 orð

Haukarnir sakna Hörpu

GUÐRÍÐUR Guðjónsdóttir, þjálfari Vals, þekkir vel þá stöðu að leika til úrslita í bikarkeppninni en Guðríður á marga slíka leiki að baki með Fram og hefur margoft lyft bikarnum á loft. Morgunblaðið fékk Guðríði til að velta fyrir sér bikarúrslitaleik Íslandsmeistara ÍBV og bikarmeistara Hauka sem fram fer í Laugardalshöll í dag en þessi lið eigast við í úrslitum í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

* ÍSLENSKA landsliðið í borðtennis tekur...

* ÍSLENSKA landsliðið í borðtennis tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst í Qatar á mánudaginn. Keppt verður í liðakeppni þar sem 90 karlalið keppa og 66 kvennalið. Íslenska karlalandsliðið er þannig skipað: Guðmundur E. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 287 orð

Íslenskir frjálsíþróttamenn á fullri ferð í Svíþjóð, Bandaríkjunum og Frakklandi

ALLS eru fimmtán íslenskir frjálsíþróttamenn skráðir til leiks á Opna danska meistaramótinu í frjálsíþróttum sem fram fer í Malmö í Svíþjóð í dag og á morgun. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 151 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR UMFG - Hamar 106:97 Grindavík,...

KÖRFUKNATTLEIKUR UMFG - Hamar 106:97 Grindavík, úrvalsdeildin, Intersportdeild in, föstudagur 27. febrúar 2004. Gangur leiksins: 23:27, 49:46, 76:65, 106:97. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 72 orð

Mæta Skotum í Egilshöll

LANDSLIÐ kvenna í knattspyrnu mætir Skotum í vináttuleik í Egilshöllinni laugardaginn 13. mars næstkomandi og verður þetta fyrsti a-landsleikurinn sem fram fer innandyra. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

* ÓLYMPÍUMEISTARINN í 5.

* ÓLYMPÍUMEISTARINN í 5. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 208 orð

"Gefum Ranieri vinnufrið" segir Eiður Smári

EIÐUR Smári Guðjohnsen kemur knattspyrnustjóra sínum, Ítalanum Claudio Ranieri, til varnar í samtölum við enska fjölmiðla í gær en Eiður Smári segir að Ranieri verði að fá vinnufrið. "Fólk á að láta hann í friði og gefa honum vinnufrið. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 717 orð | 1 mynd

"Komnir til að fara"

Í Morgunblaðinu í gær var útdráttur úr viðtali sem birtist í bandaríska blaðinu Detroit Free Press en þar var rætt við körfuknattleiksmennina Mike Manciel og Whitney Robinson, sem leika með úrvalsdeildarliði Hauka. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 139 orð

Rússar vilja Roma

HLUTABRÉF knattspyrnuliðsins Roma frá Ítalíu hafa verið tekin úr umferð í kauphöllum þar í landi segir í frétt AFP -fréttastofunnar. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 435 orð

Staða Veigars og KR ekki góð

GEIR Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, segir að KR og Stabæk verði að leysa málin sín á milli varðandi væntanleg félagaskipti Veigars Páls Gunnarssonar úr KR í Stabæk. Takist það ekki er hætt við að Alþjóða knattspyrnusambandið verði að grípa inn í. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 86 orð

Stefán og Gunnar dæma í Flensburg

STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson, milliríkjadómarar í handknattleik, hafa fengið enn eins skrautfjöðrina í dómarahatt sinn. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 295 orð

Tveimur kærum vísað frá

AGANEFND KKÍ vísaði kærum á hendur Gunnari Einarssyni, leikmanni Keflavíkur, og JaJa Bey, leikmanni KFÍ, frá á fundi sínum í vikunni, en úrskurðirnir voru birtir í gær. Þeim félögum var vísað af leikvelli sl. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Tökum þá á hraðanum

ÞAÐ kemur væntanlega til að mæða mikið á Jónatani Magnússyni, fyrirliða KA, í bikarúrslitaleiknum gegn Fram í dag. Hann mun stjórna sóknarleik liðsins og spila stórt hlutverk í framliggjandi vörn norðanmanna. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 156 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Bikarúrslitaleikir í Laugardalshöll, SS-bikarinn: KONUR: Haukar - ÍBV 13 KARLAR: Fram - KA 16.30 Sunnudagur: 1. deild karla, RE/MAX-deildin: Akureyri: Þór A. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

Uppgjör sóknar og varnar

PÁLL Ólafsson þjálfari Íslandsmeistarara Hauka reiknar með hörkuspennandi bikarúrslitaleik í dag þegar Fram og KA leiða saman hesta sína í Laugardalshöllinni. Páll hallast frekar að því bikarmeistaratitillinn falli KA-mönnum í skaut og vegur þar þyngst að hans mati að norðanliðið hafi betri einstaklinga í sínum röðum. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 801 orð

Verða að sníða sér stakk eftir vexti

ÞAÐ er alltaf skemmtilegt þegar þeir smáu hugsa stórt - láta sig dreyma um að vera komnir í hóp þeirra stóru. Fámennið virðist ekki skipta suma neinu máli þegar stórt er hugsað. Meira
28. febrúar 2004 | Íþróttir | 221 orð

Verður gaman að kljást við Arnór og Stelmokas

"ÞAÐ er enginn beygur í okkur Frömurum. Meira

Úr verinu

28. febrúar 2004 | Úr verinu | 278 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 71 42 61...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 71 42 61 5,789 355,008 Langa 23 23 23 445 10,235 Lúða 451 451 451 17 7,667 Skötuselur 137 137 137 35 4,795 Steinbítur 53 53 53 157 8,321 Ufsi 41 41 41 1,089 44,649 Undýsa 29 29 29 961 27,869 Ýsa 47 47 47 352 16,544 Samtals... Meira
28. febrúar 2004 | Úr verinu | 401 orð | 2 myndir

Lúðustofninn í mikilli lægð

LÚÐUSTOFNINN við Ísland er í mikilli lægð og hefur lúðuafli á sóknareiningu minnkað mikið. Meira
28. febrúar 2004 | Úr verinu | 145 orð | 1 mynd

Ný heimasíða opnuð

Ný heimasíða Stýrimannaskólans í Reykjavík og Vélskólans var tekin í notkun í gær en með nýju síðunni er stjórnendum skólanna gert mögulegt að annast um síðuna sjálfir á auðveldan og aðgengilegan hátt. Meira

Barnablað

28. febrúar 2004 | Barnablað | 62 orð | 1 mynd

Allir eiga að vera vinir

Í liðinni viku var haldin sérstök Vetrarhátíð í Reykjavík og því komu leikskólabörn frá öllum leikskólum í borginni saman á nokkrum stöðum til að biðja um frið í heiminum. Krakkarnir voru með fána frá ýmsum löndum og sungu og fóru í leiki. Meira
28. febrúar 2004 | Barnablað | 139 orð | 2 myndir

Frumlegasta myndin

EIrdís Heiður Chen Ragnarsdóttir , sem er tíu ára, teiknaði myndina sem var valin frumlegasta myndin í skákmyndakeppni Skákfélagsins Hróksins, Pennans og Morgunblaðsins. Meira
28. febrúar 2004 | Barnablað | 89 orð | 1 mynd

Grænir ísbirnir

Tveir ísbirnir í dýragarðinum í Singapúr í Asíu hafa breytt um lit og eru nú orðnir grænir eins og frumskógarnir í þessum heimshluta. Meira
28. febrúar 2004 | Barnablað | 131 orð | 1 mynd

Hvar er þrumuveðrið?

NÆST þegar það verða þrumur og eldingar getið þið þrófað að reikna út hvað þrumuveðrið er langt í burtu frá ykkur. Það gerir þið með því að byrja að telja um leið og þið sjáið eldinguna. Meira
28. febrúar 2004 | Barnablað | 304 orð | 1 mynd

Kanntu mannganginn?

Skák er flókinn leikur sem bæði börn og fullorðnir geta haft mjög gaman af. Margir skákmenn eru að þjálfa sig og læra um skák allt lífið en það fyrsta sem maður þarf að læra til að geta teflt skák er manngangurinn. Meira
28. febrúar 2004 | Barnablað | 21 orð | 3 myndir

Karlinn á myndinni hefur greinilega ákveðið...

Karlinn á myndinni hefur greinilega ákveðið að prófa stórsvig á meðan konan hans reynir skíðagöngu. Getið þið hjálpað karlinum niður... Meira
28. febrúar 2004 | Barnablað | 151 orð | 2 myndir

Krúttlegasta myndin

Bjarni Theodórsson , sem er sex ára, teiknaði myndina sem var valin krúttlegasta myndin í skákmyndakeppninni. Bjarni og systkini hans eru mjög dugleg að teikna og þau hafa oft sent okkur flottar myndir sem hafa verið birtar hér í blaðinu. Meira
28. febrúar 2004 | Barnablað | 110 orð

Rok og rigning

Á SÍÐUSTU árum hefur veturinn eiginlega orðið að hálfgerðum rok- og rigningartíma hér á Íslandi. Hér á landi er þó afar sjaldgæft að drynjandi þrumur og eldingar fylgi rigningunni eins og í mörgum öðrum löndum. Meira
28. febrúar 2004 | Barnablað | 179 orð | 1 mynd

Skákmyndir á fjölskylduskemmtun Hróksins

Það bárust á þriðja hundrað myndir í Skákmyndasamkeppni Skákfélagsins Hróksins, Pennans og Morgunblaðsins. Margar þeirra eru mjög skemmtilegar þannig að það var virkilega úr vöndu að ráða fyrir dómnefndina. Meira
28. febrúar 2004 | Barnablað | 178 orð | 2 myndir

Skemmtilegasta myndin

Ástey Gyða Gunnarsdóttir , sem er að verða fjórtán ára, teiknaði myndina sem var valin skemmtilegasta myndin í skákmyndakeppni Skákfélagsins Hróksins, Pennans og Morgunblaðsins. Meira
28. febrúar 2004 | Barnablað | 119 orð | 1 mynd

Skemmtileg bók um flugur og blóm

Ágúst Ingi Bragason , sem verður bráðum fjögurra ára, er búinn að vera að skoða og hlusta á bókina Ég veit af hverju trén hafa lauf. Við báðum hann um að segja okkur aðeins frá bókinni. Ertu búinn að lesa bókina um trén? Já. Er hún skemmtileg? Já. Meira
28. febrúar 2004 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Svo var líka haldin sérstök þjóðahátíð...

Svo var líka haldin sérstök þjóðahátíð í miðborg Reykjavíkur um síðustu helgi. Hátíðin hófst með því að börn og fullorðnir gengu með fána og ljós frá Alþjóðahúsinu að Ráðhúsinu en síðan var boðið upp á skemmtiatriði frá ýmsum... Meira
28. febrúar 2004 | Barnablað | 86 orð

Vinningshafar

Þeir sem hlutu verðlaun í Skákmyndasamkeppninni eru: * Skemmtilegasta myndin Ástey Gyða Gunnarsdóttir, Grunnskólanum Þingeyri, hlýtur olíulitasett frá Reeves. * Krúttlegasta myndin Bjarni Theodórsson, Klébergsskóla, hlýtur litatösku frá Colour Workshop. Meira

Lesbók

28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2188 orð | 1 mynd

AÐ BRJÓTA BLAÐ EÐA VARÐVEITA ARFLEIFÐINA

Hvert er hlutverk bókasafna? Hvað á að gera við allar þessar bækur sem til eru og eiga eftir að koma út? Hversu lengi munu þær verða til? Mikil endurgerð bóka og tímarita er að fara af stað. Þau eru mynduð, skráð og gerð aðgengileg á vef. Spurningum og svörum um þetta efni er velt upp í þessari grein. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1099 orð | 3 myndir

Að skilgreina sig og umhverfið

Opið fimmtudaga - sunnudags frá 14-18. Sýningu lýkur 29. febrúar. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 29 orð

Á HEIMLEIÐ

Gráhvít skýjaslæðan hylur haf og jörð. Sólin tyllir tánum á einstaka hnoðra sem tindra við gælurnar. Undir þeim kúrir eyjan köld í mjallarfleti. Íslandssól kankvís heilsar mér SÆL! - stutt í... Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 89 orð

Brúðkaup Fígarós

eftir Wolfgang Amadeus Mozart Óperutexti: Lorenzo da Ponte, byggður á leikriti eftir Beaumarchais. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1543 orð | 1 mynd

EI ÞURFANDI STAÐ NÉ STUNDIR

Með þessari grein hefst greinaflokkur hér í Lesbók þar sem höfundur mun leita svara við spurningum um eilífðarmálin, svo sem þá hvort guð geti verið til án staðar og stundar. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 360 orð | 1 mynd

ÉG ER TIL

"Ég er til, og er ófullkomin vera. Engu að síður trúi ég á að til sé fullkomin vera (Descartes trúði á Guð). Þar sem ég er svo ófullkomin vera er útilokað að ég geti ímyndað mér veru sem er jafnfullkomin og Guð. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 730 orð

FYRIR OG EFTIR

Ein sígildasta frásögnin í auglýsingum samtímans er "FYRIR og EFTIR"-sagan. Hún samanstendur af þremur frásagnarliðum: (1)Hetja líður skort. (2)Töframaður (auglýsandi) bætir úr skorti. (3)Hetju líður betur. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 654 orð | 2 myndir

GEÓMETRÍUVITI Á AKUREYRI

Á morgun, sunnudag, verður vígt nýtt listaverk á þaki Listasafnsins á Akureyri, Geómetríuviti eftir Finnboga Pétursson. Vitinn, sem er úr stáli og gleri og lýstur upp af djúpbláu ljósi, sendir reglulega ljósgeisla út yfir Akureyri. Finnbogi vonar að vitinn muni með tímanum gefa íbúum bæjarins ákveðinn takt. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2028 orð | 3 myndir

HVERNIG GETUR UPPSETNING SÝNINGAR BREYTT VIÐHORFI MANNA TIL TILVERUNNAR?

Sýningin Content fjallar ekki aðeins um innihald byggingarlistarinnar heldur lýsir hún "gangverki" arkitektsins Rems Koolhaas, segir í þessari grein sem fjallar er um eina umfangsmestu sýningu sem haldin hefur verið á verkum Koolhaas og arkitektastofunnar OMA-AMO. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2475 orð | 9 myndir

Íslands merki og Alþingishúsið

Alþingismenn hafa frá því Alþingishúsið reis rætt öðru hverju um skjaldarmerkið á eða við húsið og einnig um þjóðfánann í þingsalinn. FREYSTEINN JÓHANNSSON leit á málið. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1348 orð | 1 mynd

ÍSLENDINGAR SNOBBA FYRIR POPPMENNINGUNNI

Knut Ødegård hefur búið á Íslandi í tuttugu ár. Hann hefur tekið virkan þátt í menningarlífinu, bæði sem forstöðumaður Norræna hússins, sem frumkvöðull að ýmiss konar starfsemi og sem skáld og þýðandi. ÞRÖSTUR HELGASON ræddi við hann um íslenska menningu og nýja ljóðabók sem Knut sendi frá sér fyrir skömmu. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1185 orð

KYNLÍF Í HÁVAMÁLUM!

Eitthvað þessu líkt hefði ekki getað gerst í íslenskutíma hjá okkur í MR," sagði bekkjarsystir mín þegar ég sagði henni skondna sögu úr kennslustund hjá mér sem leystist upp í hjartanlegan hlátur. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 632 orð | 3 myndir

Laugardagur Hallgrímskirkja kl.

Laugardagur Hallgrímskirkja kl. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 621 orð | 1 mynd

Láttu ekki gægjuþörfina blinda þig

Inga Elín og Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir opna sýningu hjá Sævar Karli í Bankastræti kl. 14 í dag. Báðar eru listakonurnar kunnar af verkum sínum. Inga Elín nam m.a. í Skolen for Burgskunst í Kaupmannahöfn. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 372 orð | 2 myndir

Leikhús fáránleikans

ÚT er komin á Ítalíu bókin Parmalat - Il teatro dell'assurdo eða Parmalat - leikhús fáránleikans. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 136 orð | 1 mynd

Leirverk innblásin af Marju Gimbutas

HREFNA Harðardóttir leirlistarkona opnar sýninguna Afturhvarf í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar á Hringbraut 121 kl. 16.30 í dag. Hrefna sýnir leikverk sem hún hefur unnið, innblásin af rannsóknum og kenningum litháísku fræðikonunnar Mariju Gimbutas. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 142 orð

MIG LANGAR

Þegar morgunsins ljósgeislar ljóma, þegar leiftrar á árroðans bál, heyri ég raddir í eyrum mér óma, koma innst mér frá hjarta og sál: Hér er kalt, hér er erfitt að anda, hér er allt það, sem hrærist, með bönd! Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 391 orð

Myndlist Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Kjartan Guðjónsson.

Myndlist Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Kjartan Guðjónsson. Björk Bjarkadóttir. Til 20. mars. Gallerí Kling og Bang: Magnús Sigurðarson. Til 29. febr. Gallerí Skuggi: Anna Jóa. Til 29. febr. Gallerí Sævars Karls: Inga Elín og Ragnheiður Ingunn. Til 18.... Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 493 orð

NEÐANMÁLS

I Það má ekki tala illa um umgjörðina, alls ekki, hún er tvímælalaust mikilvæg, ef ekki nauðsynleg; umgjörðin skiptir máli: Stofnanirnar, byggingarnar, leiktjöldin og búningarnir, aðstaðan yfirleitt, umgjörð lista og menningar. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 338 orð | 1 mynd

Pöndur á strætum Washington

EF allt gengur samkvæmt áætlun munu pandabirnir í ofurstærð prýða stræti Washington-borgar nú í vor. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1846 orð | 3 myndir

"ÞAÐ GÓÐA SIGRAR AÐ LOKUM, ... EN HOLDIÐ ER VEIKT"

Brúðkaup Fígarós - ein ástsælasta ópera allra tíma, verður frumsýnd í Íslensku óperunni annað kvöld kl. 19. Brúðkaup Fígarós er ein vinsælasta gamanópera Wolfgangs Amadeusar Mozarts. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 785 orð | 1 mynd

SAMRUNI FORMS, LITA OG HUGMYNDA ÚR ÆVI LISTAMANNS

Kjartan Guðjónsson málari opnar tvær sýningar á olíumálverkum í dag, annars vegar í Hjá Ófeigi við Skólavörðustíg, hins vegar í Galleríi Fold. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR ræddi við Kjartan um þessar "allra" síðustu sýningar hans, mótífin og letina. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 846 orð | 2 myndir

UM ÚTDAUÐA Í LOK TRÍASTÍMABILSINS?

Af hverju hefur Merkúríus svona stóran járnkjarna, af hverju er hlaupársdagurinn í febrúar, er rangt að hafa samtengingu í upphafi setningar og hvað eru frauðvörtur? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2322 orð | 1 mynd

ÚTFARARSÁLMUR NÚTÍMANS

Nýjasta skáldsaga Martins Amis, Yellow Dog, hefur vakið umtal og deilur í Bretandi þar sem persóna höfundarins hefur lengi verið milli tannanna á fólki en skiptir nú meira máli en verk hans. Deilur um bókina beindu meðal annars kastljósinu að virtustu bókmenntaverðlaunum þjóðarinnar, Booker-verðlaununum. Meira
28. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 785 orð | 1 mynd

VELDI THOMSENS

1906: Berhöfðað skáld "Líkneski Jónasar Hallgrímssonar er fullgert (í gips) og komið til steypumanns; það er tæpar 4 álnir á hæð; Jónas er berhöfðaður, hefur hægri hönd í barmi - það var siður hans - en heldur vinstri hönd niður með síðunni og hefur... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.