Greinar mánudaginn 7. júní 2004

Forsíða

7. júní 2004 | Forsíða | 176 orð

Dæla koldíoxíði í hafsbotn

RÁÐHERRA olíumála í Noregi, Einar Steensnæs, vill að Evrópusambandið taki þátt í að fjármagna tilraunir með að dæla koldíoxíði niður í tómarými undir hafsbotni, að sögn Aftenposten . Meira
7. júní 2004 | Forsíða | 320 orð | 1 mynd

Ísraelsstjórn samþykkir brottflutning

RÍKISSTJÓRN Ísraels samþykkti í gær með miklum mun, 14 atkvæðum gegn sjö, málamiðlunartillögu vegna áætlunar Ariel Sharons forsætisráðherra um brottflutning Ísraela frá Gaza-svæðinu og hlutum Vesturbakkans. Meira
7. júní 2004 | Forsíða | 72 orð | 1 mynd

Reagan látinn

RONALD Reagan, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, lést á laugardag, 93 ára gamall. Hann þjáðist um árabil af Alzheimer-sjúkdómnum. Reagans er minnst sem mannsins sem átti stærstan þátt í að ljúka kalda stríðinu. Meira
7. júní 2004 | Forsíða | 189 orð

Um 100 hafa svarað ráðuneytinu

RÉTT rúmlega eitt hundrað fyrirtæki höfðu á föstudag veitt félagsmálaráðuneytinu upplýsingar um jafnréttisáætlun sína, af tæplega 800 sem óskað var eftir upplýsingum frá fyrir 1. júní síðastliðinn. Meira
7. júní 2004 | Forsíða | 86 orð | 1 mynd

Vinátta bandamanna efld í Normandí

ÞÚSUNDIR manna tóku þátt í minningarhátíð í Frakklandi í gær í tilefni þess að 60 ár eru liðin frá innrás bandamanna í Normandí. Leiðtogum Þjóðverja og Rússa var nú í fyrsta sinn boðið að taka þátt í athöfninni. Meira

Baksíða

7. júní 2004 | Baksíða | 164 orð | 1 mynd

Andrés Önd sækir Ísland heim

ANDRÉS Önd verður 70 ára 9. júní næstkomandi og ætlar hann að heimsækja Ísland helgina 12.-13. júní og hitta íslenska aðdáendur sína á öllum aldri í Kringlunni. "Við ætlum að standa fyrir alveg rosalegri afmælishátíð um næstu helgi. Meira
7. júní 2004 | Baksíða | 225 orð

Bréfinu verður svarað fljótlega eftir helgina

FORMENN stjórnarandstöðuflokkanna vilja fá fund með formönnum stjórnarflokkanna og ásamt með þingflokksformönnum allra sömu flokka án tafar. Meira
7. júní 2004 | Baksíða | 133 orð

Kaupþing vill hlut í Odeon

KAUPÞING gæti orðið hluthafi í bresku kvikmyndakeðjunni Odeon verði tilboði íranska athafnamannsins Roberts Tchenguiz tekið. Meira
7. júní 2004 | Baksíða | 330 orð

"Erum að vinna með embættinu að því að upplýsa málið"

SKATTRANNSÓKNARSTJÓRI hefur afhent forsvarsmönnum Baugs Group frumskýrslu vegna skattrannsóknar á skattskilum félagsins á árunum 1998-2002. Meira
7. júní 2004 | Baksíða | 33 orð

Skíðabrettamaður slasast

SKÍÐABRETTAMAÐUR slasaðist á baki á Snæfellsjökli í gær og var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-LIF á Landspítalann í Fossvogi. Hann var þó ekki alvarlega slasaður að sögn læknis, en lagður inn á... Meira
7. júní 2004 | Baksíða | 66 orð | 1 mynd

Viðamiklar björgunaraðgerðir

MIKILL björgunarviðbúnaður var settur af stað hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins á laugardag þegar páfagaukurinn Alex slapp út um glugga á Holtsgötunni og flaug milli trjáa og húsa. Meira
7. júní 2004 | Baksíða | 132 orð | 1 mynd

Þrastarungar í fiskkjafti

ÞAÐ eru oft skrítnir staðir sem þrestir velja til hreiðurgerðar eins og sannast á þrastarhjónum einum vestur í Önundarfirði sem ákváðu að besti staður í heimi til að koma ungum á legg væri í kjafti löngu sem eitt sinn synti sæl í sjónum við... Meira

Fréttir

7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

50 ára júbilantar við ML

Merkilegur atburður átti sér stað á útskriftardegi ML þegar 50 ára júbelantar mættu á staðinn. Kom þá í ljós að þeir voru allir mættir aftur tíu talsins sem árið 1954 höfðu verið í fyrsta brautskráningarhópi ML. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Á gjörgæsludeild eftir bílveltu

ÖKUMAÐUR, sem velti bíl sínum á Skeiðavegi í fyrrinótt, liggur á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Hann var þó ekki mjög illa haldinn að sögn vakthafandi læknis í gær. Ökumaðurinn missti stjórn á bílnum um kl. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð

Deilendur leystu málið með samkomulagi

Í FRÉTT Stöðvar 2 í gærkvöldi af lokum skattrannsóknar á Baugi er greint frá því að samkomulag hafi verið gert á sínum tíma milli Jóns Geralds Sullenbergers og Baugs. Orðrétt segir: "[... Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 346 orð

Ekki sýnt nægilega fram á lögvarða hagsmuni íbúa

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að vísa frá dómi kröfu íbúa við Skrúðás og Lindarberg í Garðabæ um að felld verði úr gildi staðfesting umhverfisráðherra á breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar 1995-2015 varðandi strandhverfi... Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 481 orð

Endalaus barlómur LÍÚ felur í sér rammfalskan tón

ÁRNI Bjarnason, formaður Félags skipstjórnarmanna og Farmanna- og fiskimannasambandsins, sagði í hátíðarræðu sjómannadagsins á Akureyri í gær að að slagurinn um kaup og kjör íslenskra sjómanna ætti sér enga hliðstæðu í atvinnulífinu og kvaðst vilja vilja... Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 276 orð

Engar reglur um úthlutun styrkja ennþá tilbúnar

"Okkur finnst óábyrgt og undarlegt vinnulag að nema úr gildi reglur þegar engar tillögur liggja fyrir um hvað skuli taka við," sagði Gísli Marteinn Baldursson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, á fundi borgarstjórnar fyrir helgi. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Femínistar seldir hæstbjóðanda

FEMINÍSTAR, bæði karlar og konur, gengu kaupum og sölum á uppboði í Kolaportinu í gær sem Femínistafélag Íslands stóð fyrir. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Fimm teknir fyrir ölvunarakstur

FIMM ökumenn voru teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis í fyrrinótt í umdæmi lögreglunnar í Reykjavík. Að sögn varðstjóra var eitthvað um minni háttar pústra í miðbænum en ekkert af því taldist stórvægilegt. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fyrsta hrefnan veidd

FYRSTA hrefnan samkvæmt rannsóknaráætlun Hafrannsóknastofnunar fyrir árið 2004 veiddist á föstudag. Hún veiddist í utanverðum Faxaflóa um borð í Nirði KÓ, en hann er einn þriggja hrefnuveiðibáta sem Hafrannsóknastofnun hefur til umráða. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 357 orð

Gjaldþrot félagsmanna rýrðu stofnsjóðinn mikið

AÐALFUNDUR Mjólkurfélags Reykjavíkur hefur samþykkt samhljóða að breyta félaginu úr samvinnufélagi yfir í hlutafélag. Félagsmenn fá ekki greitt úr stofnsjóði, heldur verður þeim mögulegt að selja eign sína á almennum markaði. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Guðfríður Lilja forseti Skáksambandsins

GUÐFRÍÐUR Lilja Grétarsdóttir var um helgina kosin forseti Skáksambands Íslands, en hún tekur við af Stefáni Baldurssyni. Hún er fyrsta konan í nær 80 ára sögu Skáksambandsins til að gegna þessu embætti. Meira
7. júní 2004 | Miðopna | 359 orð | 1 mynd

Jók sjálfstraust landa sinna

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir Ronald Reagan, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, hafa verið stórkostlegan forseta Bandaríkjanna, og sett mikinn svip á þau meðan hann var við völd. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir

Klassískur bóknámsskóli á hentugum stað í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni hefur brautskráð í vor 18 stúdenta. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Kynna áhrif einkaleyfasamnings

FORSETI evrópsku einkaleyfastofnunarinnar - EPO, Ingo Kober, kom til Íslands á dögunum í tengslum við væntanlega aðild Íslands að evrópska einkaleyfasamningnum. Meira
7. júní 2004 | Miðopna | 1519 orð | 1 mynd

Merkisberi frjálshyggju og markaðsstefnu

Ronald Reagan, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, lést á laugardag, 93 ára að aldri. Kristján Jónsson kynnti sér feril forsetans. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð

Mótmæla þátttöku Íslendinga í Íraksstríðinu

FUNDUR friðarsinna á Ísafirði samþykkti ályktun þar sem mótmælt er harðlega að íslenska þjóðin skuli hafa verið dregin inn í hernaðarbrölt, sem þjónar fyrst og fremst hagsmunum olíufursta og vopnasala í Bandaríkjunum. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

"Ísland verði í fararbroddi ríkja sem berjast gegn mengun í hafinu"

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra gerði baráttu gegn mengun hafsins að umtalsefni í ræðu sinni á sjómannadeginum í gær en hátíðarhöld fóru fram á Reykjavíkurhöfn að viðstöddum fjölda gesta. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 343 orð | 3 myndir

"Ótrúlega erfitt en gaman"

"ÞETTA var ótrúlega erfitt, en gaman," sagði Kristrún Jenný Alfonsdóttir, 11 ára stelpa, sem stóð sig eins og hetja háloftanna á laugardag þegar hún bjargaði stórum páfagauk niður af þaki á Vesturgötunni eftir margra klukkustunda eltingarleik. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Rannsókn fyrirhuguð hjá sjóslysanefnd

RANNSÓKNANEFND sjóslysa aflar nú gagna vegna sjóslyssins úti fyrir Langanesi þegar fiskibáturinn Gústi í Papey sökk á föstudagskvöld. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 606 orð

Rætt um endurskoðun stjórnarskrár frá í febrúar

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir áform um endurskoðun stjórnarskrárinnar ekki vera tilkomin vegna atburða síðustu daga, heldur hafi endurskoðunarferlið þegar verið hafið. Meira
7. júní 2004 | Miðopna | 105 orð

Samúðarkveðjur frá forseta Íslands

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi í gær George Bush, forseta Bandaríkjanna, og Nancy Reagan og fjölskyldu hennar, samúðarkveðjur vegna andláts Ronalds Reagan, fyrrum forseta Bandaríkjanna. Meira
7. júní 2004 | Miðopna | 308 orð | 1 mynd

Skilur eftir sig stór spor

STEINGRÍMUR Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að Ronald Reagan hafi sett stór spor í bandaríska þróun. Hann og Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, kynntust Reagan og minnast hans með hlýju. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 239 orð

Skipti um skoðun um 75% þátttökuskilyrði

MARGRÉT Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, segir að hugmyndir dómsmálaráðherra um 75% lágmarksþátttöku í þjóðaratkvæðagreiðslu, gangi ekki upp. Meira
7. júní 2004 | Vesturland | 672 orð | 1 mynd

Skynsemin segir stærðfræði - hjartað segir söngur

Borgarnes | Helga Björk Arnardóttir hefur haft í nógu að snúast í vor en hún kláraði 2. árið í stærðfræði við Háskóla Íslands jafnframt því að ljúka 8. stigi í söng frá Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Slasaðist í bílveltu

ÖKUMAÐUR bifreiðar slasaðist töluvert í bílveltu við Bústaðabrú á fimmta tímanum í gær. Hann hlaut beinbrot og skurði og fór í aðgerð á Landspítalanum en var ekki lífshættulega slasaður að sögn læknis. Meira
7. júní 2004 | Vesturland | 168 orð | 1 mynd

Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju

Stykkishólmur | Sumartónleikar verða í Stykkishólmskirkju í sumar og er það níunda árið sem slík tónleikaröð er haldin í kirkjunni. Haldnir verða 6 tónleikar, þeir fyrstu 10. júní og þeir síðustu 5. september. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð

Tannlæknar sáttir við nýjar reglur

Í TILEFNI frétta um reglur Samkeppnisstofnunar sem varða verðupplýsingar tannlækna og taka eiga gildi 1. september nk. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 777 orð | 1 mynd

Venus gengur fyrir sólina

Þorsteinn Sæmundsson fæddist árið 1935. Hann lauk stúdentsprófi frá MR árið 1954 og BSc. Hons. prófi frá háskólanum í St. Andrews í Skotlandi árið 1958 með stjörnufræði sem aðalgrein. Að því búnu stundaði hann rannsóknir við stjörnuturn Lundúnaháskóla og lauk doktorsprófi þaðan árið 1962. Þorsteinn hefur starfað við Raunvísindastofnun frá árinu 1963. Þá hefur hann m.a. verið í stjórn Norræna stjörnusjónaukans frá því að Íslendingar gerðust aðilar að rekstri hans árið 1997. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 349 orð

Vilja auka verðmæti sjávarfangs

AÐFERÐIR til að auka verðmæti sjávarfangs var aðalumræðuefni sjávarútvegsráðherra landanna við Norður-Atlantshaf í Stykkishólmi sem lauk á laugardag. Meira
7. júní 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Þrjátíu og sjö ár frá hernámi Rafah

SAMTÖKIN Ísland-Palestína stóðu fyrir útifundi á Ingólfstorgi á laugardaginn til að minnast þess að 37 ár eru frá upphafi sex daga stríðsins og hernámi Rafah. Mótmælafundir gegn hernáminu voru haldnir víðsvegar um heim á laugardaginn. Meira
7. júní 2004 | Vesturland | 135 orð | 1 mynd

Öðruvísi skólaslit

Borgarnes | Skólaslit voru ekki með hefðbundnum hætti í Grunnskólanum í Borgarnesi nú í vor. Venjulega fara skólaslitin fram í Íþróttahúsinu en þar sem verið er að skipta um gólf í íþróttasalnum var það ekki hægt. Nemendur í 1.-9. bekk mættu í skólann... Meira
7. júní 2004 | Erlendar fréttir | 705 orð | 5 myndir

Örlagaríkra atburða fyrir 60 árum minnst

Fjöldi stjórnmálaleiðtoga, uppgjafahermanna og annarra tók þátt í hátíðarhöldunum í Arromanches í Frakklandi í gær er þess var minnst að 60 ár voru liðin frá innrásinni í Normandí á norðurströnd landsins 1944, D-deginum svonefnda. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júní 2004 | Leiðarar | 411 orð

Hernaðaruppbygging Bandaríkjanna

Bandaríkjamenn hafa í nokkur síðustu ár unnið að endurmati á hernaðaruppbyggingu sinni í ljósi breyttra aðstæðna. Það er skiljanlegt. Seinni hluta 20. Meira
7. júní 2004 | Leiðarar | 388 orð

Ronald Reagan

Það er varasamt, að fullyrða, að einhver tiltekinn einstaklingur sé sá merkasti í sögunni eða á einhverju tilteknu tímabili út frá sjónarmiðum samtímans. Sagan leikur slíkar söguskýringar og slíkt mat stundum grátt, þegar frá líður. Meira
7. júní 2004 | Staksteinar | 312 orð | 1 mynd

- Viðhafnarbúningur?

Morgunblaðið birti sl. laugardag stutta grein eftir Hróbjart Jónatansson hæstaréttarlögmann þar sem hann víkur að grein eftir starfsbróður sinn, Svein Andra Sveinsson, sem birtist hér í blaðinu fyrir skömmu. Meira

Menning

7. júní 2004 | Fólk í fréttum | 339 orð | 1 mynd

2.500 miðar í boði í númeruð sæti

EINS og kunnugt er mun tónlistarmaðurinn Van Morrison halda tónleika í Laugardalshöll 2. október. Að sögn Einars Bárðarsonar, tónleikahaldara hjá Concert ehf., mun miðasala á tónleikana hefjast 15. ágúst nk. Einungis verður selt í númeruð sæti og verða... Meira
7. júní 2004 | Fólk í fréttum | 607 orð | 1 mynd

Allt upp á við

Leikstjórn: Alfonso Cuarón. Handrit: Steven Kloves eftir skáldsögu J. K Rowling. Kvikmyndataka: Michael Seresin. Tónlist: John Williams. Aðalhlutverk: Daniel Radcliffe, Rupert Grint, Emma Watson, Robbie Coltrane, Gary Oldman, Michael Gambon, Alan Rickman, Maggie Smith, Davis Thewlis, Emma Thompson og Timothy Spall. 142 mín. BNA. Warner Bros. 2004. Meira
7. júní 2004 | Menningarlíf | 521 orð | 1 mynd

Eini skólinn sem á að virkja sköpunarkraftinn

LISTAHÁSKÓLI Íslands brautskráði nemendur á laugardag. Meira
7. júní 2004 | Fólk í fréttum | 322 orð | 1 mynd

Ferðast með líkneski af Maríu mey

SYSTIR Ruth, 63 ára gömul kaþólsk nunna, er nú stödd á Íslandi en hún hefur ferðast um heiminn í sautján ár. Hún hefur nú þegar komið til 202 landa og segist eiga eftir að heimsækja 30 lönd. Meira
7. júní 2004 | Fólk í fréttum | 60 orð | 2 myndir

Fögnuður á Pravda

TWISTED Minds hafa gefið út lög frá árunum 2001 til 2004 á hljóðsnældu sem ber heitið Crossroads. Af því tilefni var haldinn gleðskapur á skemmtistaðnum Pravda sl. fimmtudagskvöld þar sem fram komu m.a. Twisted Minds, Grænir Fingur krú, Maximum, F.L. Meira
7. júní 2004 | Fólk í fréttum | 32 orð | 2 myndir

Hamagangur á Gauknum

SÆNSKA þungarokksveitin Dozer lék á Gauki á Stöng á laugardagskvöldið ásamt íslensku rokksveitinni Brain Police. Hamagangurinn var mikill og héldu liðsmenn sveitanna hvergi aftur af sér á sviðinu áhorfendum til ómældrar... Meira
7. júní 2004 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Harry Potter slær aðsóknarmet

FANGINN í Azkaban, þriðja myndin um Harry Potter, hefur slegið met í miðasölu í Bretlandi, en sýningar á myndinni hófust á mánudag. Meira
7. júní 2004 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Jennifer Lopez giftir sig

KVIKMYNDALEIKKONAN og söngkonan Jennifer Lopez giftist söngvaranum Marc Anthony í látlausri athöfn á heimili hennar í Beverly Hills í Kalíforníu í fyrradag. Meira
7. júní 2004 | Menningarlíf | 843 orð | 1 mynd

Jón E. Guðmundsson

Fyrstu áþreifanlegu kynni mín af brúðuleikhúsi fólust í litríkum ævintýralegum og skrítnum sköpunarverkum sem rekast mátti á í hirslum Handíða- og myndlistarskólans. Eða héngu einhvers staðar tímabundið uppi í húsakynnum hans. Meira
7. júní 2004 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Knattspyrnan og peningar

Í KVÖLD verður sýndur fjórði og síðasti þáttur í heimildarmyndaflokknum Leiknum ljúfa. Aldrei fyrr hafa verið eins miklir peningar í spilinu í alþjóðlegum fótbolta en um leið hafa aldrei jafnmörg félög rambað á barmi gjaldþrots. Meira
7. júní 2004 | Fólk í fréttum | 698 orð | 1 mynd

Kominn út úr skelinni

Sólóplata með Jóni Ólafssyni sem á öll lögin og textann við "Glóð", stjórnar upptökum, tekur upp, syngur, leikur á píanó, orgel og hljómborð. Auk hans leika; á gítara: Stefán Már Magnússon, Guðmundur Pétursson, Stefán Hjörleifsson; á bassa: Friðrik Sturluson, Haraldur Þorsteinsson; á kontrabassa: Róbert Þórhallsson; á trommur og slagverk: Jóhann Hjörleifsson, Ólafur Hólm. Upptökur fóru fram í Eyranum í mars og apríl 2004. Addi 800 hljóðblandaði, Bjarni Bragi Kjartansson tónjafnaði. Meira
7. júní 2004 | Leiklist | 1086 orð | 4 myndir

Leiklestur á Listahátíð

Höfundar: Jean-Marie Piemme, Catherine Anne, Jean Louvet, Noelle Renaud. Leikstjórar: Sigrún Edda Björnsdóttir, Kristín Jóhannesdóttir, Pétur Einarsson, Steinunn Knútsson. Meira
7. júní 2004 | Tónlist | 564 orð | 2 myndir

Sannkölluð fiðluveisla

Hjörleifur Valsson og Zsigmond Lásár filuleikarar ásamt Antoniu Hevesi píanóleikara. Laugardagurinn 29. maí 2004 kl. 20. Meira
7. júní 2004 | Fólk í fréttum | 43 orð | 2 myndir

Sumarmót Bylgjunnar hófst í Reykjanesbæ

FYRSTA Sumarmót Bylgjunnar var haldið á Tjarnargötutorgi í Reykjanesbæ á laugardaginn. Idol stjarnan Kalli Bjarni var kynnir hátíðarinnar, en hann stjórnaði Idol-keppni barna og tók auk þess lagið. Meira
7. júní 2004 | Menningarlíf | 163 orð | 2 myndir

Sögusviðið er Ísland

TVÆR skáldsögur eftir dönsk skáld af yngstu kynslóð með sögusvið á Íslandi komu út hjá danska forlaginu Gyldendal í vor. Fiskenes Vindue (Gluggi fiskanna) heitir önnur eftir Kristian Bang Foss sem fæddur er 1977. Meira
7. júní 2004 | Fólk í fréttum | 272 orð | 3 myndir

Uma Thurman valin besta leikkonan á MTV-kvikmyndahátíðinni

MTV-kvikmyndahátíðin fór fram í Culver í Kaliforníu á laugardagskvöldið, en þar eru veitt verðlaun í hinum ýmsu flokkum sem margir hverjir eru óhefðbundnir. Meira
7. júní 2004 | Fólk í fréttum | 289 orð | 1 mynd

Vín hússins bar sigur úr býtum

STUTTMYNDAHÁTÍÐ Grand Rokks fór fram á laugardaginn og var þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin. Sex myndir voru sýndar á hátíðinni að þessu sinni og sigurvegarar urðu þeir Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson með mynd sína Vín hússins. Meira
7. júní 2004 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

...Þjálfaranum

NÝR þáttur hefur göngu sína á Skjá einum í kvöld og nefnist hann Þjálfarinn (The Handler). Í þáttunum fylgjumst við með hinum hugumprúða Joe Renato, amerískum alríkislögreglumanni, sem berst gegn illþýði Los Angelesborgar. Meira

Umræðan

7. júní 2004 | Aðsent efni | 154 orð | 1 mynd

Aftur í stjórnmálin

Gústaf Níelsson skrifar um forsetann: "Stjórnmálamenn taki nú af allan vafa um svokallaðan málskotsrétt forsetans." Meira
7. júní 2004 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Dönsku reglurnar nærtækastar

Mörður Árnason skrifar um hugmyndir dómsmálaráðherra: "Dönsku reglurnar falla best að okkar aðstæðum. Þar er talin þörf á tilteknum lágmarksfjölda til að ganga gegn lögum, fjöldi kjósenda ræður ekki úrslitum nema í undantekningartilvikum." Meira
7. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 367 orð

Hjálpsamir Íslendingar að deyja út?

Hjálpsamir Íslendingar að deyja út? ÍSLENDINGAR hjálpuðu eitt sinn hver öðrum án þess að fá eitthvað í staðinn og voru afslappaðir og stóðu saman. Mér finnst þessi samheldni vera að deyja út og fólk hætt að hjálpast að (nema það fái þóknun). Meira
7. júní 2004 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Hvað megum við þá?

Hafliði Kristinsson skrifar um Hvítasunnusöfnuðinn: "...við viljum ekki sitja undir þeirri niðurlægingu að vera merkt ,,sértrúarsöfnuður" í tíma og ótíma..." Meira
7. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 160 orð

Hvað meinar forsætisráðherra?

FORSÆTISRÁÐHERRA, Davíð Oddsson, hefur látið þá skoðun sína í ljós að forsetinn gangi erinda auðhrings í fjölmiðlamálinu, en ekki fólksins í landinu. Meira
7. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 580 orð

Hæstiréttur þjóðarinnar setur ofan o.fl.

ÆÐSTU dómstig Íslands, sem á að sjá um að allt fari samkvæmt lögum og stjórnarskrá, hefur sett ofan að mínu mati. Meira
7. júní 2004 | Aðsent efni | 227 orð | 1 mynd

Opið bréf til formanns SUS

Andrés Jónsson skrifar um þjóðaratkvæðagreiðslu: "Ekki er verið að greiða atkvæði um þingmeirihlutann eða forsetaembættið." Meira
7. júní 2004 | Aðsent efni | 1206 orð | 1 mynd

Sverðadansinn

Eftir Kristin E. Hrafnsson: "Það eru ekki allar hugmyndir jafn góðar og þess vegna skrifaði ég gegn sverðinu og þess vegna stend ég við gagnrýni mína." Meira
7. júní 2004 | Aðsent efni | 1241 orð | 1 mynd

Velferð eða skattalækkanir?

Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Framundan eru vandasöm verkefni á sviði hagstjórnar og efnahagsmála. Sama er hvar að málinu er komið, skattalækkunarpólitíkin er glórulaus." Meira
7. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

ÞESSAR ungu stúlkur á Djúpavogi söfnuðu...

ÞESSAR ungu stúlkur á Djúpavogi söfnuðu 3.520 kr. til styrktar langveikum börnum. Þær heita Telma Lind Sveinsdóttir og Sandra Sif... Meira
7. júní 2004 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Þjónusta Landspítala (LSH) aukin á hag-kvæman hátt

Anna Lilja Gunnarsdóttir fjallar um rekstur Landspítala: "Kostnaður við rekstur spítalans hefur lítið hækkað síðustu fjögur árin." Meira
7. júní 2004 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Önnur sjónarmið - í tilefni pistils Staksteina

Birgir Guðmundsson fjallar um leiðaraskrif: "Ástæða er til að þakka Staksteinum fyrir að leiðrétta misskilning um leiðarann." Meira

Minningargreinar

7. júní 2004 | Minningargreinar | 1453 orð | 1 mynd

EINAR ÁRNASON

Einar Árnason fæddist í Neshjáleigu í Loðmundarfirði 30. nóvember 1924. Hann lést á fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 21. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Heydalakirkju 29. maí. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2004 | Minningargreinar | 1758 orð | 1 mynd

GUNNAR BJÖRNSSON

Gunnar Björnsson, sjómaður í Ólafsfirði, fæddist 22. október 1919. Hann lést hinn 18. maí síðastliðinn á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og var útför hans gerð frá Ólafsfjarðarkirkju 29. maí. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2004 | Minningargreinar | 36 orð

Héðinn Jónsson

Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu augabragði af skorið verður fljótt lit og blöð niður lagði líf mannlegt endar skjótt. (Hallgrímur Pétursson.) Elsku afi, hvíl þú í friði. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2004 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd

HÉÐINN JÓNSSON

Héðinn Jónsson fæddist í Sægrund á Dalvík 20. október 1932. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík hinn 25. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Júlíana Sigurveig Jónsdóttir, f. 8. febrúar 1892 á Kóngsstöðum í Skíðadal, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2004 | Minningargreinar | 2184 orð | 1 mynd

JÓN E. GUÐMUNDSSON

Jón Eyþór Guðmundsson fæddist á Patreksfirði 5. janúar 1915. Hann lést 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson smiður, f. 6. september 1872, d. 11. febrúar 1937 og Valgerður Kristín Jónsdóttir húsmóðir, f. 23. júlí 1876, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2004 | Minningargreinar | 1114 orð | 1 mynd

KATRÍN MARÍN VALDIMARSDÓTTIR

Katrín Marín Valdimarsdóttir fæddist í Bolungarvík 17. ágúst 1912. Hún lést á Sjúkraskýlinu í Bolungarvík 20. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hólskirkju í Bolungarvík 29. maí. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2004 | Minningargreinar | 765 orð | 1 mynd

ÓMAR PÁLSSON

Kristjón Ómar Pálsson, fyrrverandi bóndi á Geldingaá í Leirársveit, fæddist 13. október 1944. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 1. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigrún Hallvarðsdóttir, f. 8.8. 1924, d. 11.7. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2004 | Minningargreinar | 924 orð | 1 mynd

PÁLL SIGURJÓNSSON

Páll Sigurjónsson fæddist á Nautabúi í Hjaltadal 16. febrúar 1917. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 10. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hóladómkirkju 22. maí. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2004 | Minningargreinar | 46 orð

Stefanía Gísladóttir

Nærvera ömmu einkenndist af birtu og kærleik. Ást hennar á lífinu speglaðist í geislandi augunum og stelpulegu brosinu og gerðu alla samveru með henni að stórri stund. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2004 | Minningargreinar | 2810 orð | 1 mynd

STEFANÍA GÍSLADÓTTIR

Stefanía Gísladóttir fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1926. Hún lést að kvöldi 23. maí á Landspítalanum við Hringbraut og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 1. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Fyrirtækin tapa ef enska landsliðinu gengur vel

ÁÆTLAÐ er "veikindi" starfsmanna í bresku atvinnulífi muni kosta fyrirtækin í landinu allt að 81 milljón sterlingspunda, tæplega 11 milljarða íslenskra króna, ef enska landsliðið í knattspyrnu kemst alla leið í úrslitin í Evrópukeppni landsliða... Meira
7. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 381 orð | 1 mynd

Jákvæð þjóðhagsleg áhrif

ÁFORMUÐ bygging rafskautaverksmiðju á Katanesi í Hvalfirði mun hafa jákvæð efnahagsleg áhrif hér á landi, jafnt á sjálfum framkvæmdatímanum sem og þegar framleiðslan hefst. Meira
7. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 766 orð | 1 mynd

Peningarnir undir dýnunni

Pascal Guignard, aðstoðarforstjóri American Express, undirritaði fyrir helgi samning við Kreditkort hf. um samstarf. Hann sagði Bjarna Ólafssyni frá AmEx og nýjungum í rekstri fyrirtækisins. Meira
7. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 339 orð

Skýrr kaupir Element

SKÝRR hf. hefur keypt meirihluta hlutafjár í hugbúnaðarhúsinu Elementi hf. af Kaupfélagi Skagfirðinga. Í kjölfarið mun Skýrr gera yfirtökutilboð til annarra eigenda hlutafjár í félaginu. Meira
7. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Viðskiptahalli 13 milljarðar

HALLI á viðskiptum við útlönd nam 13 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi ársins samkvæmt bráðabirgðauppgjöri Seðlabanka Íslands. Á sama tíma í fyrra var viðskiptahallinn 2,7 milljarðar króna. Meira

Daglegt líf

7. júní 2004 | Daglegt líf | 1049 orð | 2 myndir

Hálsmeiðsl eftir árekstur erfið

Hálshnykkssjúklingar geta nú eygt von um bata eftir að Eyþór Kristjánsson, nýútskrifaður doktor í heilbrigðisvísindum, hefur tekið þátt í að þróa nýjar greiningaraðferðir við að meta ástand þessara einstaklinga. Jóhanna Ingvarsdóttir spjallaði við hann. Meira
7. júní 2004 | Daglegt líf | 547 orð | 1 mynd

Hvað hjálpar á breytingaskeiðinu?

Spurning: Ég er að komast á breytingaskeiðið og langar að vita hvaða bætiefni maður á að taka til að létta sér tilveruna. Meira

Fastir þættir

7. júní 2004 | Dagbók | 47 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12 í neðri safnaðarsal. Laugarneskirkja. Opinn 12 sporafundur kl. 18 í safnaðarheimilinu. Allt fólk velkomið. Vinir í bata. Árbæjarkirkja. Mánudagar: Kl. Meira
7. júní 2004 | Dagbók | 51 orð

BARMAHLÍÐ

Hlíðin mín fríða hjalla meður græna, og blágresið blíð, og berjalautu væna, á þér ástar augu ungur réð ég festa, blómmóðir bezta! Meira
7. júní 2004 | Fastir þættir | 257 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Græðgi er ein af höfuðsyndunum og ekki að ástæðulausu. Hversu gráðugur er lesandinn hér? Norður &spade;ÁD62 &heart;8 ⋄KG1065 &klubs;876 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 lauf 3 spaðar Pass Pass Dobl Pass ? Það eru allir á hættu. Meira
7. júní 2004 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup.

Gullbrúðkaup. Í dag, mánudaginn 7. júní, eiga 50 ára brúðkaupsafmæli hjónin Jóna Einarsdóttir og Jón Helgi Hálfdánarson, Heiðarbrún 16, Hveragerði . Þau verða að heiman í... Meira
7. júní 2004 | Fastir þættir | 117 orð

Hleypt undir í gæðingakeppni

Fróðlegt er oft að sjá hvernig menn nýta sér kringumstæður til að hjálpa til í harðri keppni. Meira
7. júní 2004 | Fastir þættir | 274 orð

Hæsta hryssan í sláturhús að loknum dómi

Hæsta hryssa sem komið hefur til dóms var sýnd á Gaddstaðaflötum á dögunum og mældist hún 149 sentimetrar á stöng sem þýðir 157 sentimetrar á bandmál. Taldi Ágúst Sigurðsson hrossaræktarráðunautur nokkuð víst að aldrei hafi hærri hryssa mætt til dóms. Meira
7. júní 2004 | Dagbók | 472 orð

(I.Kor. 2, 12.)

Í dag er mánudagur 7. júní, 159. dagur ársins 2004. Orð dagsins: En vér höfum ekki hlotið anda heimsins, heldur andann, sem er frá Guði, til þess að vér skulum vita, hvað oss er af Guði gefið. Meira
7. júní 2004 | Fastir þættir | 140 orð

Nýjung í úrslitum barna

Einn þáttur í úrslitakeppni barna er að hleypa á hratt stökk. Er það framkvæmt þannig að hver keppandi fer einn síns liðs meðan hinir bíða á mótum skammhliðar og langhliðar þar sem sá er hleypir endar sprettinn. Meira
7. júní 2004 | Fastir þættir | 264 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 f5 2. c4 Rf6 3. Rc3 e6 4. Dc2 Bb4 5. e3 0-0 6. Bd3 d5 7. Rge2 c6 8. Bd2 Rbd7 9. f3 dxc4 10. Bxc4 Rb6 11. Bb3 Kh8 12. 0-0-0 De7 13. h4 Bd7 14. e4 fxe4 15. Rxe4 Bxd2+ 16. Hxd2 Rbd5 17. Rg5 e5 18. Dd3 Hae8 19. Rg3 exd4 20. Dxd4 c5 21. Dd3 Rf4 22. Meira
7. júní 2004 | Fastir þættir | 501 orð | 5 myndir

Útlit fyrir jafna keppni gæðinga á landsmóti

Úrtökur fyrir landsmótið standa sem hæst þessa dagana. Allt virðist stefna í jafna keppni þótt ekki hafi neinar stórstjörnur skorið sig úr. Meira
7. júní 2004 | Fastir þættir | 398 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Vinur Víkverja er konungssinni og hann er allur uppveðraður þessa dagana. Bæði vegna sælunnar sem hann upplifði við að fylgjast með hinu konunglega brúðkaupi Friðriks Danaprins og Maríu Elísabetar í beinni útsendingu um daginn. Meira

Íþróttir

7. júní 2004 | Íþróttir | 114 orð

Allir fengu að spreyta sig

ALLIR íslensku leikmennirnir, 14 að tölu, fengu að spreyta sig í leiknum við Ítali í Kaplakrika í gær. Roland Eradze kom inná í nokkur sekúndubrot til að freista þess að verja vítakast en Eradze tók stöðu Björgvins Gústavssonar. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Annar sigur Ernie Els á bandarísku mótaröðinni á þessu ári

ERNIE Els, kylfingur frá Suður-Afríku, sigraði á Memorial-mótinu í Bandaríkjunum um helgina, lék Murifiel-völlinn á 18 höggum undir pari, síðasta daginn á fimm undir pari. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 163 orð

Bárður áfram með Snæfell

BÁRÐUR Eyþórsson hefur ákveðið að halda áfram þjálfun körfuknattleikslið Snæfell úr Stykkishólmi, en hann hafði tekið sér nokkurn tíma til að íhuga málið og var að hugsa um að hætta og hafði gefið það sterklega í skyn. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 145 orð

Danir lágu á heimavelli

DANIR töpuðu sínum síðasta æfingaleik fyrir EM sem hefst í Portúgal á laugardag. Þeir biðu lægri hlut fyrir Króötum í Kaupmannahöfn, 1:2. Þetta var þriðji sigur Króata í röð og koma þeir vel undirbúnir fyrir átökin í Portúgal. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 290 orð

David James: Árni Gautur Arason gat lítið gert við mörkunum

DAVID James, aðalmarkvörður enska landsliðsins, lék ekki gegn Íslendingum á laugardag en verður að öllum líkindum í byrjunarliði Englands gegn Frökkum næsta sunnudag á Evrópumótinu í Portúgal. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Draumurinn úti hjá konunum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik tapaði 18:24 fyrir Tékkum í gærmorgun, en leikið var í Tékklandi. Þar með er draumur íslensku kvennanna um að komast í lokakeppni Evrópumótsins úti að þessu sinni, en Tékkar unnu fyrri leikinn hér heima 27:26. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 501 orð

Dýrmæt reynsla

"ÉG ætla ekki að afsaka leik okkar gegn Englendingum en ég tel að þeir hafi verið á allt öðru stigi en við að þessu sinni. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

England - Ísland 6:1 City of...

England - Ísland 6:1 City of Manchester Stadium, Englandi, Manchestermótið, laugardaginn 5. júní 2004. Mörk Englands : Frank Lampard 24., Wayne Rooney 27., 38., Darius Vassell 56., 77., Wayne Bridge 67. Mark Íslands : Heiðar Helguson 41. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Eriksson ánægður

SVEN-GÖRAN Eriksson var hæstánægður með leik sinna manna í leiknum gegn Íslendingum og hrósaði sínum mönnum sérstaklega fyrir agaðan leik. "Þetta voru góð úrslit og góð frammistaða. Við spiluðum agað í 90 mínútur og vorum vel vakandi í vörninni. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 148 orð

Eriksson sagður á förum til Inter í Mílanó

HARRY Harris, íþróttafréttamaður á Sunday Express, segir í grein sinni í blaðinu í gær að Sven-Göran Eriksson landsliðsþjálfari Englands sé nú þegar með áætlun B í huga fari allt á versta veg hjá enska liðinu á EM í Portúgal. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 560 orð | 1 mynd

Farseðill til Túnis í höfn

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik hélt uppi heiðri Íslands á íþróttasviðinu þegar það lagði Ítali með tólf marka mun, 37:25, í síðari leik þjóðanna í undankeppni HM í Kaplakrika í gærkvöld. Þar með verða Íslendingar þátttakendur á heimsmeistaramótinu í Túnis á næsta ári sem verður sjöunda stórmótið í röð sem Ísland leikur á. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 134 orð

Flaggað fyrir Íslandi

STUÐNINGSMENN úr röðum stuðningsmanna Englands, Official England Supporters Club, stóðu fyrir skemmtilegu framtaki fyrir leik Íslands gegn Englandi á laugardag. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 150 orð

Flest mörk Ólafs í landsleik

ÓLAFUR Stefánsson, sem hefur skorað 911 mörk í landsleikjum fyrir Ísland, skoraði 13 mörk í leiknum gegn Ítalíu í Teramo á dögunum, en það eru flest mörk sem hann hefur skorað í landsleik. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 205 orð

Freydís sá um Fjölni

ÞAÐ var sannkölluð sjómannadagsstemning á Akureyrarvelli þegar Þór/KA/KS tók á móti Fjölni í Landsbankadeild kvenna. Nokkuð margir Austfirðingar voru þar mættir með harðfisk í nesti til að fylgjast með stúlkunum sínum en þrír leikmenn liðsins koma af Austfjörðunum. Að auki mátti sjá Sauðkrækinga, Siglfirðinga og að sjálfsögðu heimamenn og allir voru í sólskinsskapi í leikslok þar sem liðið þeirra hafði marið 1:0 sigur. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 287 orð

Fyrsti sigur Fjölnismanna

FJÖLNIR vann sinn fyrsta sigur í fyrstu deildinni í knattspyrnu á laugardaginn þegar liðið tók á móti Völsungi í Grafarvoginum. Davíð Rúnarsson skoraði tvívegis fyrir heimamenn sem unnu 2:1 og var sigur þeirra sanngjarn. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 152 orð

Hjörtur Már setur Íslandsmet

HJÖRTUR Már Reynisson, sundmaður úr KR, sett Íslandsmet í undanrásum í 100 m flugsundi í 50 m laug á móti í Frakklandi um helgina. Hjörtur Már synti á 55,46 sek., og bætti eigið met sem var 55,63. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 394 orð

Hugarfarsbreyting í hálfleik

GUÐMUNDUR Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, var ekki ánægður með leik íslenska liðsins í fyrri hálfleik en var almennt sáttur við leikinn. "Við töluðum mjög vel saman í hálfleik. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 23 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Laugardalsvöllur: Fram - Fylkir 19.15 Akureyrarvöllur: KA - Grindavík 19.15 Kaplakrikavöllur: FH - ÍBV 19.15 Keflavíkurvöllur: Keflavík - Víkingur 19.15 1. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Ísland - Ítalía 37:25 Undankeppni HM...

Ísland - Ítalía 37:25 Undankeppni HM karla, síðari leikur, Kaplakriki sunnudaginn 6. júní 2004. Gangur leiksins: 0:1, 4:2, 6:6, 6:8, 9:8, 12:13, 15:14 , 16:15, 20:18, 25:20, 30:22, 34:24, 37:25. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 236 orð

Ísland þarf fleiri leikmenn eins og Eið Smára

JOHN Terry, varnarmaður enska landsliðsins, gat ekki leikið gegn Íslendingum vegna smávægilegra meiðsla á aftanverðu læri en verður klár í slaginn gegn Frökkum næsta sunnudag er Evrópumót landsliða hefst. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann...

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann í gær öruggan sigur á Ítölum, 37:25, í síðari leik liðanna um keppnisrétt á HM í Túnis á næsta ári. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Lampard er bjartsýnn

FRANK Lampard, félagi Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Chelsea, segir við enska fjölmiðla að enska liðið hafi burði til þess að ná alla leið á EM í Portúgal sem hefst um næstu helgi. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 662 orð | 1 mynd

Magalending í Manchester

LANDSLIÐSÞJÁLFARAR íslenska karlaliðsins í knattspyrnu, leikmenn og stuðningsmenn fengu svör við ýmsum spurningum sl. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 689 orð

Of mikil vinátta

"ÞAÐ voru engin stig í boði í þessum leik en við getum dregið þann lærdóm af viðureign okkar við Englendinga að við eigum margt ólært í leikjum gegn sterkum liðum á útivelli. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Opna velska mótið Celtic Manor völlurinn,...

Opna velska mótið Celtic Manor völlurinn, par 72: Simon Khan, Englandi -21 (69-61-70-67) Paul Casey, Englandi -21 (69-63-65-70) *Khan hafði betur í bráðabana, vann á annarri holu. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 289 orð

Óvænt úrslit á evrópsku mótaröðinni

BRESKI kylfingurinn Simon Khan kom öllum á óvart á Opna Velska golfmótinu, sem er í evrópsku mótaröðinni, og sigraði, lék hringina fjóra á 21 höggi undir pari. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Paul Scholes hefur betur í baráttu...

Paul Scholes hefur betur í baráttu við Jóhannes Karl Guðjónsson í landsleik Englendinga og Íslendinga á City of Manchester Stadium á... Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 199 orð

"Firmalið" frá Íslandi

ÍSLENSKA liðið fær ekki burðuga dóma í enskum fjölmiðlum í gær. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur hjá okkur

DAGUR Sigurðsson landsliðsfyrirliði var ánægður með sigurinn á Ítölum í gærkvöldi og þá staðreynd að íslenska landsliðið hefði þar með tryggt sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu í Túnis á næsta ári. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 131 orð

Sigursteinn til Bad Schwartau

SIGURSTEINN Arndal handknattleiksmaður, sem áður lék með FH, hefur skrifað undir eins árs samning við hið kunna þýska handknattleiksfélag Bad Schwartau. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

*STUÐNINGSMENN enska landsliðsins á City of...

*STUÐNINGSMENN enska landsliðsins á City of Manchester Stadium virtu tilmæli þular vallarins er þjóðsöngur Íslands var leikinn fyrir landsleik Íslands og Englands . Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 220 orð | 2 myndir

Sögulegur sigur Myskinu

GASTON Gaudio frá Argentínu og Anastasia Myskina frá Rússlandi sigruðu í einliðaleik á opna franska meistaramótinu í tennis um helgina. Myskina mætti löndu sinni frá Rússlandi, Elenu Dementievu, í úrslitaleiknum og vann fremur auðveldan sigur í tveimur settum 6:1 og 6:2. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

* TINNA Jóhannsdóttir , kylfingur úr...

* TINNA Jóhannsdóttir , kylfingur úr Keili , setti vallarmet á Garðsvelli á Akranesi í móti þar um helgina en þá hófst Vaxtalínumótaröð unglina. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

* VICTO R K.

* VICTO R K. Victorsson , knattspyrnumaður úr Víkingi , er genginn til liðs við HK . Hann fékk ekki tækifæri með Víkingum í fyrstu umferðum úrvalsdeildarinnar en lék sinn fyrsta leik með HK gegn Haukum á föstudagskvöldið. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Það er allt of mikið að tapa 6:1

"MÉR líður ekki vel eftir að hafa fengið sex mörk á mig. Þetta er sama tilfinning og ég hafði eftir 5:0 tap okkar gegn Dönum á Parken í Kaupmannahöfn. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

*ÞAÐ var stutt gaman hjá línumanninum...

*ÞAÐ var stutt gaman hjá línumanninum Vigni Svarssyni í landsleik Íslands og Ítalíu í Kaplakrika í gærkvöld. Vignir kom ekkert við sögu í fyrri hálfleik en hann hóf síðari hálfleikinn í vörn íslenska liðsins. Meira
7. júní 2004 | Íþróttir | 476 orð | 1 mynd

Þetta má ekki endurtaka sig

HEIÐAR Helguson, framherji íslenska landsliðsins, skoraði þriðja mark sitt á þriggja landa mótinu gegn Englendingum á laugardag. Watford-framherjinn frá Dalvík skoraði tvívegis gegn Japan með skalla, og gegn Englendingum skoraði Heiðar enn og aftur með skalla af stuttu færi frá markteig. Meira

Fasteignablað

7. júní 2004 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Akadir, Laugavegi 55

Handofinn dregill úr bómull og kaktusþráðum með hefðbundnu mynstri frá Marokkó Verð áður 10.800 kr. Verð nú 6.480... Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Akadir, Laugavegi 55

Handunnir geitaskinnslampar frá Marokkó Verð áður: 11.900 kr. Verð nú 8.330... Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Akadir, Laugavegi 55

Handsmíðuð útilugt úr járni Verð áður: 7.850 kr. Verð nú: 3.925... Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 221 orð | 2 myndir

Algjört augnayndi

ÓVÍÐA á höfuðborgarsvæðinu má vinna fegurri garða en við hraunið í Hafnarfirði. Við Heiðvang 7 býr Jóhanna Tryggvadóttir ásamt Ferdinand Hansen eiginmanni sínum og syni þeirra Óla Össuri, en þau keyptu húsið fyrir rúmu ári síðan. Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 216 orð | 1 mynd

Árhvammur í Ölfusi

Ölfushreppur - Fasteignasölurnar Xhús og Gimli eru nú með til sölu 190 ferm. fokhelt hús, sem stendur á 1,3 hekturum lands úr landi Reykja í Ölfusi. "Húsið er 190 ferm. og á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 335 orð | 2 myndir

Blönduhlíð 8

Reykjavík - DP Fasteignir eru með í sölu 280 fm einbýlishús ásamt u.þ.b. 40 fm. bílskúr við Blönduhlíð 8 í Reykjavík. Andri Sigurðsson, sölustjóri DP Fasteigna, segir að um sé að ræða afar glæsilegt hús á þrem hæðum með séríbúð í kjallara og bílskúr. Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 1028 orð | 6 myndir

Flísalagt á föstudagskvöldum

Tvær önnum kafnar vinkonur ákváðu að flísaleggja vegg. Þær höfðu aldrei lagt flísar áður. Þær sögðu Guðlaugu Sigurðardóttur að erfiðasti hlutinn hefði verið að finna tíma til að vinna verkið. Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd

Garðheimar

Útirafmagnssnúra, 25 metrar. Verð áður: 2.980 kr. Verð nú: 2.490... Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Garðheimar

Handknúinn mosatætari, Comfort Lawn Cleaner. Verð áður: 11.750 kr. Verð nú: 9.980... Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 198 orð | 2 myndir

Glaumbær í Skagafirði

GLAUMBÆR er fornt höfuðból og þar hafa búið miklir og ríkir höfðingjar. Sá nafntogaðasti þeirra er líklega Teitur Þorleifsson lögmaður (d. 1537). Prestar hafa setið í Glaumbæ frá árinu 1550. Í Glaumbæ er stór torfbær af norðlenskri gerð. Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 304 orð | 1 mynd

Hjarðarland 6

Mosfellsbær - Hjá fasteignasölunni Berg er nú til sölu einbýlishús við Hjarðarland 6 í Mosfellsbæ. Húsið er steinsteypt og 219 ferm. að stærð, þar af er tvöfaldur, innbyggður og vel útbúinn bílskúr, sem er 44 ferm. Húsið stendur á 870 ferm. eignarlóð. Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd

Innréttingar & tæki, Ármúla 31

Elia, upphengt salerni Verð áður 59.900 kr. Verð nú: 39.900... Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Innréttingar & tæki, Ármúla 31

Baðkar með hálkuvörn, 170x175 sm. Verð áður: 24.896 kr. Verð nú: 19.900... Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 8 orð | 1 mynd

Innréttingar & tæki, Ármúla 31

Elia salerni með stút í gólfi. Opnunartilboð: 15.900... Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 235 orð | 2 myndir

Kökuform úr sílíkoni

Hér getur að líta brauðform úr sílikoni. Þau hafa til að bera flest það sem prýða má góð kökuform: Þau þola hita frá -8°C til 200°C, það er auðvelt að losa kökuna úr því formin eru úr viðloðunarfríu efni, þau eru orðin snertiköld u.þ.b. Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 394 orð | 1 mynd

Ljósir litir eru vinsælastir

Sumarið er tími framkvæmda við hús og mannvirki og gott tíðarfar skiptir þar að sjálfsögðu miklu máli. Engin vinna er þó háðari þurru og góðu veðri en málningarvinnan, þegar hús eru máluð að utan. Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 288 orð | 2 myndir

Lóðir fyrir atvinnustarfsemi í Hellnahrauni

Mikil uppbygging á atvinnuhúsnæði hefur átt sér stað á undanförnum árum í Hellnahrauni fyrir sunnan Hafnarfjörð. Deiliskipulag fyrir svæðið var samþykkt 1986 og endurskoðað árið 2.000. Mörg fyrirtæki hafa haslað sér völl á þessu svæði. Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 1134 orð | 3 myndir

Mikil ásókn í nýjar íbúðir á Alaskareitnum

Alaskareiturinn í Breiðholti hefur breytt um svip, en þar er að rísa falleg íbúðarbyggð í grónu umhverfi. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessar íbúðir, en óseldum íbúðum á þessum einstaka reit fer nú fækkandi. Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 131 orð | 1 mynd

Orgel frá Langanesi

ORGEL þetta mun keypt hafa til landsins Snæbjörn Arnljótsson (1867-1940), verzlunarmaður á Þórshöfn á Langanesi og síðar eftirlitsmaður með útibúum Landsbanka Íslands. Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 516 orð

Peningalán í stað húsbréfa

Alþingi hefur samþykkt breytingar á lögum um húsnæðismál sem gera Íbúðalánasjóði kleift að breyta útlánum sínum úr húsbréfalánum í peningalán. Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 890 orð | 1 mynd

"Þeim fel ég anda minn er sólina skóp"

Er það furða þótt menn hafi dýrkað sólina á norðurhveli jarðar. Það hefur oft verið erfitt að þreyja þorrann og góuna fyrr á öldum, þarf tæplega að fara aftur um aldir, áratugir nægja. Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 1011 orð | 5 myndir

Rósakál og sprotakál

ÞAÐ ER ekki oft að eiginmaðurinn verður arfavitlaus, jafnvel ekki þótt ég sé algjör kálhaus og það verð ég með reglubundnu millibili, a.m.k. síðustu vikuna í maí og fyrstu vikuna í júní. Á þessu tímabili er ég alveg með kál á heilanum, spái og spekúlera. Meira
7. júní 2004 | Fasteignablað | 284 orð | 1 mynd

Skjólsalir 14

Kópavogur - Hjá Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar er nú til sölu sérlega bjart, vandað og stílhreint 152 ferm. raðhús ásamt 30 ferm. innbyggðum bílskúr. Heildarstærð hússins er því samtals 182 ferm. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.