Greinar sunnudaginn 20. júní 2004

Forsíða

20. júní 2004 | Forsíða | 109 orð

Afdrifarík yfirsjón

KENNSLUKONA nokkur var handtekin í fyrradag í Bandaríkjunum og leidd í hlekkjum fyrir dómara. Var henni gefið að sök að hafa ekki gengið sómasamlega frá sælgæti og heitu súkkulaði er hún heimsótti Yellowstone-þjóðgarðinn fyrir ári. Meira
20. júní 2004 | Forsíða | 258 orð | 1 mynd

Bein eins manns oft í mörgum fjöldagröfum

AF þeim þúsundum sem Serbar drápu í Srebrenica í júlí 1995 og lentu í fjöldagröfum hefur tekist að setja saman 1.700 beinagrindur. Meira
20. júní 2004 | Forsíða | 87 orð | 1 mynd

Bleikur bær 19. júní

Í GÆR, 19. júní, voru liðin 89 ár frá því konur hlutu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Meira
20. júní 2004 | Forsíða | 215 orð

Leiðtogi al-Qaeda í Sádi-Arabíu felldur í átökum

LIÐSMENN sádi-arabískra öryggissveita felldu í gær fjóra al-Qaeda-liða og þar á meðal Abdul Aziz al-Muqrin, sem talinn var leiðtogi hryðjuverkasamtakanna í Sádi-Arabíu. Meira
20. júní 2004 | Forsíða | 468 orð | 3 myndir

Æskilegast að forseti þyrfti aldrei að beita 26. grein

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, segir æskilegast að forsetinn þyrfti aldrei að beita málskotsrétti samkvæmt 26. grein stjórnarskrár. Meira

Baksíða

20. júní 2004 | Baksíða | 233 orð

Dælurnar virkuðu ekki

LEKI kom að fiskibátnum Sæbjörgu ST rétt fyrir sjö í gærmorgun, og var óskað eftir aðstoð þegar ljóst var að dælur skipsins virkuðu ekki og að sjór væri kominn í vélarrúmið. Meira
20. júní 2004 | Baksíða | 49 orð | 1 mynd

Leikur sér áhyggjulaus hjá Heklu

Þessi unga stúlka hljóp áhyggjulaus í sumarblíðunni með Heklu í baksýn. Enda annað varla hægt en að vera áhyggjulaus í fallegu veðri í fallegu umhverfi. Að vísu getur stafað ógn af Heklu en hún hefur ekkert bært á sér síðustu árin. Meira
20. júní 2004 | Baksíða | 86 orð

Peningalán til 20, 30 eða 40 ára

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR mun gefa viðskiptavinum sínum kost á að velja á milli 20, 30 og 40 ára peningalána frá og með næstu mánaðamótum og heimilt verður að stytta eða lengja lánstíma ÍLS-veðbréfs að ósk lántaka en slík skilmálabreyting verður þó háð samþykki... Meira
20. júní 2004 | Baksíða | 71 orð | 1 mynd

Semja tónlist við næstu mynd Dags Kára

DÚETTINN Slowblow, sem er skipaður þeim Degi Kára Péturssyni og Orra Jónssyni, mun í enda sumars hefja vinnu við tónlistina fyrir næstu mynd Dags Kára, Fullorðið fólk ( Voksne Mennesker ). Meira
20. júní 2004 | Baksíða | 350 orð

Tæp þriðjungshækkun skuldbindinga milli ára

SKULDBINDINGAR Lífeyrissjóðs alþingismanna hækkuðu um tæpan þriðjung í fyrra eða um 32,3% milli ára og hækkun á skuldbindingum Lífeyrissjóðs ráðherra var litlu minni eða 28,3%. Meira
20. júní 2004 | Baksíða | 196 orð

Þjónustan verði nær íbúum borgarinnar

STEFNT er að því að fimm þjónustumiðstöðvar, sem sinni samþættri hverfisþjónustu í Reykjavík, verði settar á stofn í hverfum borgarinnar á næsta ári, samkvæmt tillögum sem lagðar verða fyrir borgarráð eftir helgi. Dagur B. Meira

Fréttir

20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

1.200 hafa krafist atkvæðagreiðslu um Hringbraut

FRESTUR til að skrá sig á undirskriftalista þar sem þess er óskað að útfærsla borgarinnar á færslu Hringbrautar verði borin undir atkvæði íbúa í Reykjavík hefur verið framlengdur um tvær vikur og verður listanum lokað á miðnætti 5. júlí. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

180 þúsund Palestínumenn án húsaskjóls

OMAR Sabri Kitmitto, yfirmaður aðalsendinefndar Palestínu í Noregi og á Íslandi með aðsetur í Osló, kom í heimsókn til Íslands í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

24 nemendur útskrifast úr Ferðamálaskólanum

FERÐAMÁLASKÓLINN í Kópavogi útskrifaði 19. maí sl. 24 nemendur sem luku prófi úr starfstengdu ferðafræðinámi við skólann. Um er að ræða hagnýtt nám sem er byggt upp í samstarfi við fyrirtæki í ferðaþjónustu. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 689 orð

256 útskrifuðust frá HR

256 útskrifuðust frá Háskólanum í Reykjavík 12. júní sl. Nemendurnir útskrifuðust frá tveimur deildum tölvunarfræðideild og viðskiptadeild. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Aukið árstíðaleiðrétt atvinnuleysi

ÞRÁTT fyrir að tölur gefi til kynna að atvinnuleysi í maí hafi verið minna en mánuðinn á undan, þ.e. 3,3% á móti 3,5 í apríl, virðist fyrst og fremst um árstíðasveiflu að ræða. Þetta kemur fram í minnisblaði hagdeildar Alþýðusambands Íslands. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 300 orð

Aukin áhersla á forvarnir og vellíðan

UNGMENNI á aldrinum 14-16 ára vinna að ýmsum þörfum verkefnum í vinnuskóla Garðabæjar í júní og júlí. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 158 orð

Bleikir steinar og boltinn

FEMÍNISTAFÉLAG Íslands afhenti Bleiku steinana í annað sinn á Austurvelli í gær en þeir eru hvatning til þeirra sem þá hljóta um að taka tillit til jafnréttis beggja kynja við ákvarðanatöku. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 190 orð

Brautin gæti verið tilbúin innan sex ára

SUNDABRAUT ætti að geta verið tilbúin innan sex ára gangi allt vel. Meira
20. júní 2004 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Clinton iðrast

BILL Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, segist hafa gert hræðileg mistök þegar hann átti í nánu sambandi við Monicu Lewinsky, unga konu sem vann í Hvíta húsinu. Clinton sagði þetta í sjónvarpsviðtali á fimmtudag. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Doktor í sagnfræði

*GUÐNI Thorlacius Jóhannesson varði á dögunum doktorsritgerð sína í sagnfræði við Queen Mary College, University of London. Ritgerðin nefnist "Troubled Waters. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Efling í dreifbýli

VERKEFNIÐ "Rural Business Women" er samstarfsverkefni fjögurra þjóða: Finnlands, Svíþjóðar, Skotlands og Íslands, en verkefnið er undir stjórn Finna. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð

Efnistaka í Ingólfsfjalli þarf að fara í umhverfismat

SKIPULAGSSTJÓRI fellir sig ekki við umdeilda efnistöku úr Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli, og telur í umsögn sinni til Sveitarfélagsins Ölfuss að ófullnægjandi sé að byggja á samningi frá 1982 um "ótakmarkaða" efnistöku úr fjallinu sem er í landi... Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Egilsstaða-strákarnir tóku lið Impregilo í nefið

Knattspyrnulið Impregilo, ítalska verktakans í Kárahnjúkavirkjun, galt afhroð í leik við heimamenn á Vilhjálmsvelli 17. júní sl. Staðan var 3-0 Egilsstaðamönnum í vil í hálfleik og í leikslok 6-0. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Farfuglaheimilið fékk Svaninn

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra afhenti Farfuglaheimilinu í Reykjavík norræna umhverfismerkið Svaninn í gær, við hátíðlega athöfn í blíðviðri í Laugardalnum. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Fékk nýtt hjarta í Svíþjóð

HELGI Einar Harðarson , rúmlega þrítugur Grindvíkingur, fékk nýtt hjarta og eitt nýtt nýra í aðgerð sem tók 10 klukkustundir á sjúkrahúsi í Gautaborg í Svíþjóð í vikunni. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Fimmtíu og fimm sendiherrar hjá Impregilo

Sendiherrar, ræðismenn og fulltrúar 55 þjóðlanda heimsóttu virkjunarsvæðið við Kárahnjúka í fyrradag. Með í för voru einnig makar diplómatanna. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Flugeldur í pósthúsi

TILKYNNT var um mikinn eld og reyk frá gamla pósthúsinu í Kópavogi, sem stendur við Digranesveg aðfaranótt laugardags. Allt tiltækt lið lögreglu og slökkviliðs var þegar kvatt á vettvang, en þegar á staðinn var komið sást hvorki eldur né reykur. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Gáfu RKÍ allar eigur sínar

HJÓNIN Helga Anni Jensen og Ernst Rose Jensen ánöfnuðu Rauða krossi Íslands rúmlega þremur milljónum króna í erfðaskrá sinni. Þau létu nánast allar eignir sínar renna til líknarsamtaka. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Harðari slagur á markaðinum

VÍSITALA bifreiðatrygginga hefur hækkað um nær 44% frá upphafi árs 2000 en á sama tíma hækkaði vísitala neysluverðs um 20,5%. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 748 orð | 1 mynd

Hin þögla kreppa jarðar

Andrés Arnalds er fæddur árið 1948 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík. Lauk B.S. prófi frá Landbúnaðarskólanum á Hvanneyri. Lauk meistaraprófi í vistfræði beitilanda frá Washington State háskólanum og doktorsprófi frá Colorado State háskólanum í Bandaríkjunum. Hóf störf hjá Landgræðslu ríkisins árið 1981 og er fagmálastjóri þar. Eiginkona Andrésar er Guðrún Pálmadóttir, lektor og brautarstjóri í iðjuþjálfun við Háskólann á Akureyri, og á hann fimm börn. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Íslenskur leiksigur í Manitoba

,,ÞETTA er það besta sem ég hef séð á leiksviði," sagði Helgi Ólafsson, stórmeistari í skák, við Morgunblaðið eftir frumsýningu leikritsins New Iceland's Saga, eða Saga Nýja Íslands, eftir Böðvar Guðmundsson rithöfund, í flutningi íslenskra leikara... Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Lagði 32 skákmenn á 90 mínútum

HELGI Áss Grétarsson, stórmeistari í skák, tefldi fjöltefli við 32 nemendur í gagnfræðaskólanum í Gimli í Kanada 17. júní og þurfti hann aðeins 90 mínútur til þess að sigra alla krakkana. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 215 orð

Lóðargjöld í Norðlingaholti 3 milljónir á íbúð

FORMAÐUR skipulags- og byggingarnefndar, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, segir fulla ástæðu til að setjast niður með hagsmunaaðilum ef almenn skoðun manna sé sú að lóðaverð í Reykjavík haldi áfram að færast upp á við á næstu misserum. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslu á kyrrstæða bifreið við Húsgagnahöllina við Höfðabakka 16. júní á milli kl. 17 og 17.30. Ekið var í vinstri hlið svartrar VW Caravelle bifreiðar. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Metaðsókn að Tækniháskólanum

METAÐSÓKN hefur verið í nám við Tækniháskóla Íslands, annað árið í röð. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Nýr skrifstofustjóri settur í umhverfisráðuneytinu

HUGI Ólafsson hefur tekið við starfi skrifstofustjóra skrifstofu sjálfbærrar þróunar og alþjóðamála í umhverfisráðuneytinu af Halldóri Þorgeirssyni sem veitt hefur verið tveggja ára leyfi til þess að taka við starfi forstöðumanns vísinda- og tæknisviðs... Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 935 orð | 2 myndir

Óþekktu stærðirnar í starfsauglýsingunni

ÞEGAR kemur að hæfniskröfum starfsumsækjenda skipar menntun og bein reynsla oft stóran sess, enda eru menntun og reynsla forsendur vissrar þekkingar sem nauðsynleg er til að geta sinnt því starfi sem um ræðir. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 40 orð

Réðst á mann á Ísafirði

MAÐUR um þrítugt var handtekinn á Ísafirði um kl 4 aðfaranótt laugardags eftir að hann réðst á annan mann í miðbæ Ísafjarðar. Maðurinn var látinn sofa úr sér áfengisvímu í fangaklefa lögreglu. Sá sem ráðist var á slasaðist ekki... Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð

Sigurður Kári sigraði í Frelsisdeild

SIGURÐUR Kári Kristjánsson varð sigurvegari Frelsisdeildar Heimdallar. Það er aðallega fyrir tilstilli góðrar vinnu allsherjarnefndar, þar sem Sigurður á sæti, á síðustu dögum þingsins m.a. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Steypireyðar sýna sig í Skjálfanda

TVÆR steypireyðar hafa gert sig heimakomnar í Skjálfandaflóa að undanförnu, hvalaskoðunarfarþegum til mikillar ánægju. Þessi stærstu dýr jarðar hafa leikið listir sínar fyrir þá og er það stórfengleg sýn. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 472 orð

Tilraunin hefur gefið góða raun í Noregi

SÁTTAUMLEITAN hefur virkað í níu af hverjum tíu tilvikum í Noregi en henni hefur verið beitt í yfir 4000 opinberum málum. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Tíu umsækjendur

TÍU manns sóttu um starf fjármálastjóra Fjarðabyggðar en Magnús Jóhannsson mun að eigin ósk láta af því starfi í sumar. Gerðar voru kröfur um viðskipta- og fjármálamenntun og þekkingu og reynslu á sviði fjármálastjórnunar. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Trúðanámskeið Dagana 21.

Trúðanámskeið Dagana 21. til 25. júní næstkomandi verður haldið trúðanámskeið með hinum heimsþekkta trúði Julien COTTEREAU. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Gallerís Skugga að Hverfisgötu 39, og stendur frá kl. 10 til 17 námskeiðsdagana. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 348 orð

Tryggja á sömu upplýsingavernd og ESB náði fram

Á FUNDI fulltrúa Persónuverndar og utanríkisráðuneytisins í fyrradag um kröfu bandarískra stjórnvalda um aðgang að bókunarkerfi Flugleiða kom fram að ráðuneytið ætlar sér með samningum við Bandaríkjamenn að tryggja íslenskum ríkisborgurum sömu vernd um... Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Úthlutað úr Launasjóði fræðirithöfunda

ÚTHLUTAÐ hefur verið úr Launasjóði fræðirithöfunda í fimmta sinn, en til úthlutunar á árinu 2004 voru 10,8 milljónir króna. Meginhlutverk sjóðsins er að auðvelda samningu bóka og verka í stafrænu formi til eflingar íslenskri menningu. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Útskrift meistaranema frá Háskólanum í Reykjavík

HÁSKÓLINN í Reykjavík útskrifaði frá viðskiptadeild 27 nemendur með MBA-gráðu laugardaginn 5. júní sl. Um er að ræða 22 mánaða nám á meistarastigi með áherslu á mannauðsstjórnun. Námið miðar jafnframt að mannauðsstjórnun sem m.a. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Verðlaun veitt fyrir öflugt starf

NEMENDAVERÐLAUN Fræðsluráðs Reykjavíkur voru veitt öðru sinni 17. júní. Fræðsluráð veitir árlega viðurkenningar og verðlaun til nemenda sem skara fram úr í námi og starfi. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 793 orð | 1 mynd

Víti til varnaðar

Það er einhver að koma, hvíslar slánalegur drengur að vini sínum í afgreiðslu Héraðsdóms Reykjavíkur. Meira
20. júní 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð

Ölvaður ók á ljósastaur

MAÐUR á þrítugsaldri ók bíl sínum á ljósastaur á Nýbýlavegi í Kópavogi á þriðja tímanum aðfaranótt laugardags með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júní 2004 | Leiðarar | 2367 orð | 2 myndir

19. júní

Nú er vika til forsetakosninga. Meira
20. júní 2004 | Leiðarar | 307 orð

20.

20. júní 1984: "Samband íslenskra samvinnufélaga skilaði góðum hagnaði, tæpum 70 milljónum króna, á síðasta ári. Sú staðreynd vekur hins vegar minnsta athygli þegar rætt er um aðalfund risafyrirtækisins sem haldinn var í síðustu viku. Meira
20. júní 2004 | Leiðarar | 665 orð

Atkvæðagreiðslan og þjóðarviljinn

Starfshópur fjögurra lögmanna vinnur nú að undirbúningi lagasetningar um þjóðaratkvæðagreiðsluna, sem halda verður í sumar vegna synjunar Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands á lögunum um eignarhald á fjölmiðlum. Meira
20. júní 2004 | Staksteinar | 309 orð | 1 mynd

- Opnir fundir

Í grein í Morgunblaðinu í gær, laugardag, gerir Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans og formaður menningarmálanefndar borgarinnar, að umtalsefni opna nefndafundi hjá Reykjavíkurborg og segir: "Í þeim nefndum, sem ég stýri hefur... Meira

Menning

20. júní 2004 | Fólk í fréttum | 496 orð | 3 myndir

Alltaf fjör á FM

Útvarpsstöðin Fm 957 fagnar 15 ára afmæli sínu um þessar mundir. Meira
20. júní 2004 | Fólk í fréttum | 221 orð | 1 mynd

Á þjóðlegum nótum

Í KVÖLD er komið að árlegum sumarsólstöðutónleikum hörpuleikarans Moniku Abendroth, en þetta er í fimmta sinn sem hún stendur fyrir tónleikunum í Grasagarðinum í Laugardal. Meira
20. júní 2004 | Menningarlíf | 148 orð

Breytingar á starfi SL

AÐALFUNDUR Bandalags sjálfstæðra leikhúsa (SL) fór fram á dögunum. Meira
20. júní 2004 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Byggingin formlega vígð af norsku konungshjónunum

NORSKU konungshjónin vígðu í vikunni stórbygginguna Norveg sem Guðmundur Jónsson arkitekt hannaði og mun hýsa sjóminjasafn, veitingahús og skrifstofur. Opnunin vakti óvenjumikla athygli í Noregi og var m.a. Meira
20. júní 2004 | Menningarlíf | 43 orð

Eden, Hveragerði Vilhjálmur Einarsson, "silfurmaðurinn", sýnir...

Eden, Hveragerði Vilhjálmur Einarsson, "silfurmaðurinn", sýnir frá 18.-28. júní. Á sýningunni eru 22 olíumálverk þar sem landslagsmyndir eru í öndvegi, en náttúra Íslands hefur ávallt verið Vilhjálmi hugleikin í listsköpun hans. Meira
20. júní 2004 | Fólk í fréttum | 340 orð

Elling og alvara lífsins

Leikstjóri: Eva Isaksen. Handrit: Ingvar Ambjørnsen, byggt á bókinni Fugledansen, eftir Axel Hellstenius. Kvikmyndataka: Rolv Håan. Tónlist: Lars Lillo-Stenberg. Aðalleikendur: Per Christian Ellefsen, Grete Nordrå, Christin Borge, Lena Meieran, Pape Monsoriu, Helge Reiss, Per Schaaning. 78 mínútur. Maipo Film. Noregur. 2004. Meira
20. júní 2004 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Faðir og sonur verðlaunaðir

KALDALJÓS er bíómynd eftir Hilmar Oddsson en með hlutverk fara m.a. Ingvar Sigurðsson og sonur hans, Áslákur. Myndin var sýnd fyrir stuttu á kvikmyndahátíðinni Festroia í Portúgal og fengu Ingvar og Áslákur báðir verðlaun. Meira
20. júní 2004 | Menningarlíf | 189 orð | 1 mynd

Fjölbreytt í Akureyrarkirkju

SUMARTÓNLEIKAR í Akureyrarkirkju hefja sitt 18. starfsár 4. júlí. Tónleikarnir eru kl. 17 alla sunnudaga í júlímánuði og fyrstu helgina í ágúst. Þeir standa yfir í eina klst. og er aðgangur ókeypis. Meira
20. júní 2004 | Menningarlíf | 69 orð

Frásögn

Að láta lífið rætast - ástarsaga aðstandanda eftir Hlín Agnarsdóttur er komin út í kilju. Í fréttatilkynningu frá útgefanda segir m.a. Meira
20. júní 2004 | Menningarlíf | 334 orð | 1 mynd

Frumkvæði bókaútgefenda fagnað

AÐALFUNDUR Félags íslenskra bókaútgefenda var haldinn fyrir skemmstu. Þetta var 115. aðalfundur þessa gamalgróna félags sem stofnað var árið 1889. Sigurður Svavarsson var kjörinn formaður félagsins sjöunda árið í röð. Meira
20. júní 2004 | Menningarlíf | 216 orð | 1 mynd

Hálendið

Hálendishandbókin er komin út á ný, endurbætt og aukin. Höfundur er Páll Ásgeir Ásgeirsson . Hálendishandbókin kom fyrst út 2001 en hefur verið ófáanleg í langan tíma. Útliti og framsetningu efnis í bókinni hefur verið breytt nokkuð. Meira
20. júní 2004 | Bókmenntir | 450 orð | 1 mynd

Í minningu Sveins Skorra

Gefin út í minningu Sveins Skorra Höskuldssonar. Ritstjórar Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Matthías Viðar Sæmundsson. Prentumsjón: Gutenberg. Háskólaútgáfan 2003 - 233 síður. Meira
20. júní 2004 | Tónlist | 350 orð

Jónas í hvalnum

Kirkjudramað Jónas eftir Kaj-Erik Gustafsson við texta Lars Huldén. Mikael Fagerholm (T), Sören Lilkung (Bar.), Kaj-Erik Gustafsson orgel, Annika Konttori-Gustafsson píanó, Liisa Ruoho flauta, Kalervo Kantola sögumaður, Henry Byskata textalestur. Karlakórinn Wasa Sångargille u. stj. Stefans Wikman. Leikstjórn: Kristiina Hurmerinta. Fimmtudaginn 10. júní kl. 20. Meira
20. júní 2004 | Menningarlíf | 185 orð | 1 mynd

KaSa-hópurinn býður til menningarsamstarfs

KASA-hópurinn, Kammerhópur Salarins, heldur í tónleikaferð til Japans í nóvember. Meira
20. júní 2004 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd

Landshornaflakkarinn

SÚSANNA Svavarsdóttir ætlar í sumar að bregða sér í hlutverk Landshornaflakkarans í samnefndum sjónvarpsþætti sem hefur göngu sína á Skjá einum í kvöld. Meira
20. júní 2004 | Menningarlíf | 113 orð

Leiklist fyrir börn og unglinga

BORGARLEIKHÚSIÐ og Draumasmiðjan munu í sameiningu standa fyrir leiklistarnámskeiðum í sumar fyrir börn og unglinga. Umsjón með námskeiðinu hefur Gunnar Gunnsteinsson leikari og leikstjóri. Meira
20. júní 2004 | Menningarlíf | 884 orð | 1 mynd

Listahátíð í leiðindum

Hér fara hugleiðingar leikmanns um nýafstaðna listahátíð í Reykjavík. Hugleiðingar áhugamanns um listir sem er fjarri því að vera hress með téða hátíð. Hann er meira að segja hundóánægður með hana. Meira
20. júní 2004 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Ljóðatónleikar á Dalvík

LJÓÐATÓNLEIKAR verða haldnir í Dalvíkurkirkju á mánudaginn kl. 20.30. Meira
20. júní 2004 | Tónlist | 416 orð

Með brezkri lúðrasnerpu

Jaren lúðrasveitin. Stjórnandi: Thorbjørn Lunde. Þriðjudaginn 15. júní kl. 20. Meira
20. júní 2004 | Menningarlíf | 371 orð | 1 mynd

Opnari samræður um mannlegt ástand

JASON Rhoades og Paul McCarthy opna sýningu sína "Sheep Plug" í Kling & Bang gallerí á mánudaginn klukkan 18. Meira
20. júní 2004 | Fólk í fréttum | 156 orð | 4 myndir

Plötur Slowblow

Quicksilver Tuna ('94) Upprunalega gefin út af Degi og Orra í fimm hundruð eintökum í gegnum eigið merki, Sirkafúsk Records. Nú enduútgefin í "digi-pack" broti af Smekkleysu. Platan hefur auk þess verið endurhljómjöfnuð af Bjarna Braga í Írak. Meira
20. júní 2004 | Tónlist | 426 orð

Seiðandi mýkt

Einsöngslög og dúettar eftir íslenzka og erlenda höfunda. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzosópran, Eyjólfur Eyjólfsson tenór og Jónas Ingimundarson píanó. Meira
20. júní 2004 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Sérstök sakamál

KRUFNINGAR (Autopsy) heitir nýr bandarískur fræðsluþáttur frá sjónvarpsstöðinni HBO, þar sem áhorfendur eru leiddir inn í heim réttarlækna. Umsjónarmaður þáttarins er dr. Meira
20. júní 2004 | Menningarlíf | 133 orð

Smásagnasamkeppni

HAFNARPÓSTUR, blað Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn, PP forlag og Icelandair standa fyrir smásagnasamkeppni um líf Íslendinga í Borginni við Sundið. Meira
20. júní 2004 | Fólk í fréttum | 1103 orð | 2 myndir

Tveir félagar fúska

Slowblow er dúett þeirra Orra Jónssonar og Dags Kára Péturssonar og er liðlega tíu ára gamall. Arnar Eggert Thoroddsen stiklaði á stóru um sögu sveitarinnar ásamt Orra en tilefnið er mikil útgáfuholskefla; fjórar plötur sem eru komnar út - nánast á sama tíma. Meira
20. júní 2004 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

... umdeildum Da Vinci lykli

EIN mest umtalaða og jafnframt vinsælasta skáldsaga síðustu ára er án efa Da Vinci lykillinn. Hér er ekki sannsöguleg frásögn á ferðinni en samt eiga lesendur erfitt með að greina á milli raunveruleikans og skáldsögunnar. Meira
20. júní 2004 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

... veitingaveruleika

NÝR þáttur hefst í kvöld á SkjáEinum sem á að vera skemmtileg blanda af veruleika- og matreiðsluþætti. Meira
20. júní 2004 | Fólk í fréttum | 677 orð | 5 myndir

Þrjár framúrskarandi hiphopskífur

Enn gefa menn út hiphop og þá ekki bara söluvænlegt og poppað. Nefndar eru til sögunnar þrjár framúrskarandi hiphopskífur, Ghetto Pop Life, Madvillain og Murs 3:16: The 9th Edition. Meira

Umræðan

20. júní 2004 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Andrés Önd á íslensku

Eftir Pétur Rasmussen: "Ég vona þó að minnsta kosti að núverandi útgefanda Andrésar Andar og félaga sé jafnannt um vandað málfar og varðveislu góðra hefða í blaðinu og fyrirrennara hans, Serieforlaget." Meira
20. júní 2004 | Aðsent efni | 1226 orð | 1 mynd

Ábendingar og fyrirspurnir til Jóhanns Sigurjónssonar

Eftir Jónas Bjarnason: "Þar sem mjög miklar áreiðanlegar upplýsingar eru nú til um úrkynjun þorsks og annarra fisktegunda, jaðrar það við glöp og ofstærilæti að skoða það ekki með fullri einurð og fordómaleysi." Meira
20. júní 2004 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Eða hvað?

Eftir Halldór Karl Högnason: "Þingræðinu má allt eins fórna, í enn einni aðförinni að Davíð Oddssyni forsætisráðherra." Meira
20. júní 2004 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Heilsuborgin skiptir máli fyrir Reykjavík

Eftir Alfreð Þorsteinsson: "Í verkefnastjórninni um Heilsuborgarverkefnið er verið að vinna að ýmsum hugmyndum." Meira
20. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 53 orð

Kaffivélarmálið gegn Hagkaupum í höfn

UNDIRRITAÐUR vill þakka verslunarstjóranum í Hagkaupum Smáralind fyrir skjót og góð viðbrögð í þessu annars leiðindamáli. Starfsfólk hjá jafn grónu fyrirtæki og Hagkaup eru, á að sjá til þess að önnur svona mál komi ekki upp í framtíðinni. Meira
20. júní 2004 | Aðsent efni | 1125 orð | 1 mynd

Lítil þjóð, takmarkalaus framtíðarsýn

Eftir Oscar Arias Sánchez: "...er ég afar ánægður að sjá að Ástþór Magnússon hefur ákveðið að gera heimsfrið að aðalatriði í kosningabaráttu sinni." Meira
20. júní 2004 | Aðsent efni | 1921 orð | 3 myndir

Mikilvægi Kauphallar Íslands

Eftir Brynjar Örn Ólafsson: "Ljóst er að fagfjárfestar bera meira traust til Kauphallarinnar en almenningur og úr því þarf að bæta." Meira
20. júní 2004 | Aðsent efni | 1474 orð | 1 mynd

Orkuveita Reykjavíkur og umhverfismál

Eftir Jón Arnar Sigurjónsson: "Ágreiningur um virkjanaframkvæmdir eins og Kárahnjúkavirkjun mun verða hégómi einn verði framtíðarspár vísindamanna að veruleika." Meira
20. júní 2004 | Aðsent efni | 1148 orð | 1 mynd

"Bláa höndin", Halldór Laxness og Hannes á hundavaði

Eftir Indriða Aðalsteinsson: "Hannes Hólmsteinn er líklega sá blálenskra stjórnmálamanna sem minnstra vinsælda nýtur og gleymi ég þá hvorki Árna Johnsen né Finni Ingólfssyni." Meira
20. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 275 orð

Um kosningu þjóðarinnar um fjölmiðlamálið

UM ÚTFÆRSLU á kosningu þjóðarinnar um fjölmiðlamálið svonefnda,sem forseti hefur neitað að staðfesta,verður eflaust rifist mikið. Dómsmálaráðherra hefur nú þegar opnað ákveðnar vísbendingar, um hvernig hann hugsi sér framkvæmd þess. Meira
20. júní 2004 | Aðsent efni | 1239 orð | 1 mynd

Um LÍN og námsmenn erlendis

Eftir Guðmund Thorlacius: "Að lokinni endurskoðun á úthlutunarreglum sjóðsins búa lánþegar áfram við ótrausta fjárhagslega afkomu og hvílir áhætta af sveiflum á gengi gjaldmiðla áfram á námsmönnum sem sækja nám erlendis." Meira
20. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 174 orð | 1 mynd

Uppljómuð óperuhöll við Tjörnina

MARGIR hafa fylgst með umræðu um væntanlegt tónlistarhús, hvar það eigi að rísa og hvort þar verði einnig fluttar óperur. Eitt má fullyrða. Hafnarsvæðið kemur ekki til greina. Þeir sem starfað hafa í húsum við Skúlagötu, t.d. Meira
20. júní 2004 | Aðsent efni | 1471 orð | 1 mynd

Veðbókarvottorð að handan

Eftir Örn Bárð Jónsson: "Guð gefur Gyðingum engan rétt til þess að berja á Palestínumönnum né þeim síðarnefndu á hinum fyrri." Meira
20. júní 2004 | Aðsent efni | 961 orð | 1 mynd

Verjum gamla flugturninn!

Eftir Arngrím Jóhannsson: "Gamli flugturninn við Reykjavíkurflugvöll er eitt af djásnum okkar þjóðar hvað varðar sögu og menningarverðmæti." Meira
20. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 294 orð

Vinahópurinn

MANNINUM er eiginlegt að koma öðrum mönnum til hjálpar. Maðurinn er flókin samfélagsvera. Manninum er líka eiginlegt að ráðast á annað fólk og reyna að brjóta það niður. Venjulegur einstaklingur hefur mjög flókin tengsl við samfélagið. Meira
20. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 762 orð

Þankar um sauðfé og niðurgreiðslur

SAGAN geymir nöfn margra hugrakkra kvenna, sem sumar hafa unnið stórvirki án þess að ætlast til fjár eða frama að launum. Þessar konur hafa fylgt sannfæringu sinni þrátt fyrir árásir og mótgang. Meira
20. júní 2004 | Aðsent efni | 952 orð | 1 mynd

Þekkingarsamfélag Evrópu 2020

Eftir Stefaníu G. Kristinsdóttur: "Þverfaglegar rannsóknir gætu orðið einn helsti vaxtarbroddur hins evrópska rannsóknarsvæðis..." Meira

Minningargreinar

20. júní 2004 | Minningargreinar | 2904 orð | 1 mynd

ARNLJÓTUR BJÖRNSSON

Arnljótur Björnsson fæddist í Reykjavík 31. júlí 1934. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans við Hringbraut á hvítasunnudag, 30. maí síðastliðinn, og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 8. júní. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2004 | Minningargreinar | 937 orð | 1 mynd

ÁSDÍS E. GARÐARSDÓTTIR

Ásdís Ester Garðarsdóttir fæddist 8. ágúst 1948 á Njálsgötu 18 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum, deild 11 E, 10. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grundarfjarðarkirkju 15. maí. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2004 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

EINAR ÁRNASON

Einar Árnason fæddist í Neshjáleigu í Loðmundarfirði 30. nóvember 1924. Hann lést á fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 21. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Heydalakirkju 29. maí. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2004 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR VIÐAR GUÐMUNDSSON

Gunnlaugur Viðar Guðmundsson fæddist á Akureyri 10. maí 1941. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 8. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 18. júní. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2004 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

HANNA GUNNARSTEIN

Hanna Gunnarstein fæddist í Vogi á Suðurey í Færeyjum 3. október 1919. Hún lést á sjúkrahúsi í Halmstad í Svíþjóð 5. júní síðastliðinn. Hanna var tvígift. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2004 | Minningargreinar | 184 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG SVAVA HELGADÓTTIR

Ingibjörg Svava Helgadóttir fæddist á Hlíðarenda í Fljótshlíð 31. desember 1912. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 31. maí síðastliðinn og var útför hennnar gerð frá Hlíðarendakirkju í Fljótshlíð 12. júní. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2004 | Minningargreinar | 727 orð | 1 mynd

SNÆFRÍÐUR INGÓLFSDÓTTIR

Snæfríður Ingólfsdóttir fæddist í Borgargerði í Höfðahverfi 28. ágúst 1930. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar 2. júní síðastliðinn. Snæfríður var einkabarn Fjólu Snæbjarnardóttur frá Grund í Höfðahverfi og Ingólfs Jónssonar frá Flateyjardal. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 135 orð

KB banki kaupir danskan banka

KB BANKI samdi í vikunni um kaup á danska fjárfestingarbankanum FIH fyrir 84 milljarða króna. Þetta eru ein stærstu fyrirtækjakaup íslensks fyrirtækis frá upphafi. Meira

Fastir þættir

20. júní 2004 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 20. júní, verður sextugur Sigurður Harðarson rafeindavirkjameistari. Sigurður og eiginkona hans, Harpa Ágústsdóttir, verða að heiman á afmælisdaginn. Netfang Sigurðar er: siggih@rsh.is fyrir þá sem vilja senda... Meira
20. júní 2004 | Fastir þættir | 257 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Undir venjulegum kringumstæðum borgar sig ekki að segja alslemmu þegar drottningin er fjórða úti í tromplitnum. En hafi sagnir verið upplýsandi eru meiri líkur á að drottningin finnist. Austur gefur; NS á hættu. Meira
20. júní 2004 | Dagbók | 187 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Sumarkvöld við orgelið. Tónleikar sunnudagskvöld kl. 20. Christopher Herrick, organisti frá Bretlandi leikur. Háteigskirkja. eldri borgarar Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Skráning í síma 5115405. Grafarvogskirkja. Meira
20. júní 2004 | Dagbók | 467 orð

(Hebr. 12, 28.)

Í dag er sunnudagur 20. júní, 172. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Þar sem vér því fáum ríki, sem ekki getur bifast, skulum vér þakka það og þjóna Guði, svo sem honum þóknast, með lotningu og ótta. Meira
20. júní 2004 | Fastir þættir | 781 orð | 1 mynd

Pabbi

"Það getur hver sem er verið faðir, en til að verðskulda tignarheitið pabbi þarf maður að hafa eitthvað sérstakt í viðbót." Þannig segir bandarískt máltæki. Sigurður Ægisson nefnir það hér vegna þess, að í dag er feðradagurinn haldinn um gjörvöll Bandaríkin og víðar. Meira
20. júní 2004 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 e6 6. a3 Rxd4 7. Dxd4 b6 8. Df4 Be7 9. e4 d6 10. Dg3 O-O 11. Bh6 Re8 12. Bf4 Bb7 13. Hd1 Bh4 14. Dh3 Df6 15. Be3 Bg5 16. Be2 Bxe3 17. Dxe3 De7 18. O-O Rf6 19. Hd2 Hfd8 20. Hfd1 Bc6 21. f4 h5 22. Meira
20. júní 2004 | Fastir þættir | 363 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Nýtt bakkelsi er eitthvað sem margir kaupa um helgar, sumir reyndar á hverjum degi. Víkverji hefur ósjaldan staðið í langri biðröð í bakaríinu í sínu hverfi á sunnudögum, nóg er að gera. Meira
20. júní 2004 | Dagbók | 62 orð

ÆSKUÁST

Hví leitar það hljómdjúpi hörpunnar frá, sem helzt skyldi í þögninni grafið? Ég kalla þó aldrei þá sól úr sjá, sem sefur á bak við hafið. Meira

Íþróttir

20. júní 2004 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Ólafur Ingi áfram hjá Arsenal

ÓLAFUR Ingi Skúlason lenti ekki í sumarhreinsununum hjá ensku meisturunum í Arsenal en þau tíðindi bárust frá Highbury um sl. helgi að 17 leikmenn færu frá liðinu um næstu mánaðamót þegar samningar þeirra við félagið renna út. Meira

Sunnudagsblað

20. júní 2004 | Sunnudagsblað | 507 orð | 1 mynd

Álftnesingurinn sem steig upp á þúfu og kom niður af gangstéttarbrún

Nú er tími breytinga. Landið er að klæðast sumarskrúða, þjóðin að rífa af sér yfirhafnirnar. Meira að segja stjórnmálin hafa fengið nýjan svip. Einræði meirihlutans er ógnað. En það eru aðrar breytingar sem standa mér nær. Meira
20. júní 2004 | Sunnudagsblað | 379 orð | 1 mynd

Birgðirnar seldust upp

KRAKKARNIR sem komu frá Verkmenntaskólanum á Akureyri gerðu sér lítið fyrir og ýmist flugu eða keyrðu suður til að vera við uppskeruhátíðina. Meira
20. júní 2004 | Sunnudagsblað | 59 orð

Breiðholt og Árbær

GERT er ráð fyrir því að þjónustumiðstöðin í Breiðholti þjóni íbúum í Seljahverfi og Efra- og Neðra-Breiðholti. Húsnæðið verði sem næst verslunarkjarnanum í Mjóddinni. Auk þess verði stofnað útibú í Árbæ sem þjóni íbúum Árbæjar og Grafarholts. Meira
20. júní 2004 | Sunnudagsblað | 1764 orð | 1 mynd

Ekkert verkefni mikilvægara en að stuðla að heimsfriði

Ástþór Magnússon býður sig fram til embættis forseta Íslands. Hann sagði Aðalheiði Ingu Þorsteinsdóttur að forseti Íslands gæti orðið sameiningartákn alls mannkyns í friðarmálum. Meira
20. júní 2004 | Sunnudagsblað | 454 orð | 1 mynd

Erfitt en skemmtilegt

SUNNA Hlín Gunnlaugsdóttir vaknaði raddlaus á uppskerudaginn, þegar hún átti að koma fram og kynna fyrirtækið Kikk, sem hún stofnaði ásamt nokkrum samnemendum sínum úr Borgarholtsskóla á námskeiði hjá Fyrirtækjasmiðjunni. Meira
20. júní 2004 | Sunnudagsblað | 1372 orð | 1 mynd

Fyrirtækjasmiðja og fleira skemmtilegt

Junior Achievement eru alþjóðleg samtök sem kenna börnum og unglingum hagfræðilæsi í samvinnu við skóla og atvinnulíf. Kristín Heiða Kristinsdóttir brá sér á uppskeruhátíð þessara samtaka á Íslandi og kynnti sér fyrirbærið. Meira
20. júní 2004 | Sunnudagsblað | 320 orð

Gera þarf greinarmun á NATO og Bandaríkjunum

"Í BYRJUN vorum við fullir efasemda um þá hugmynd að koma á fót uppbyggingarliðum um allt landið, en við höfum séð að íbúarnir eru ánægðir með þetta. Þeir bera mikið traust til hermannanna og hjálparsamtaka. Meira
20. júní 2004 | Sunnudagsblað | 56 orð

Grafarvogur og Kjalarnes

BREYTA á starfsemi Miðgarðs í Grafarvogi í samræmi við tillögur um þjónustumiðstöð. Sú miðstöð á að þjóna íbúum Grafarvogs og Kjalarness. Meira
20. júní 2004 | Sunnudagsblað | 44 orð

Laugardalur og Háaleiti

GERT er ráð fyrir þjónustumiðstöð sem þjóni íbúum Laugardals og Háaleitis. Lögð er áhersla á að húsnæði miðstöðvarinnar verði sem næst verslunarkjarnanum í Glæsibæ eða Skeifu. Meira
20. júní 2004 | Sunnudagsblað | 3450 orð | 1 mynd

Lýðræðislegur þroski þjóðarinnar er besti vegvísir forseta

Ólafur Ragnar Grímsson sækist nú eftir kjöri til embættis forseta Íslands þriðja sinni. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við hann um störf forseta, stjórnskipulega stöðu hans og málskotsréttinn. Meira
20. júní 2004 | Sunnudagsblað | 1264 orð | 1 mynd

Markmiðið að færa þjónustu borgarinnar nær íbúunum

Stefnt er að því að fimm þjónustumiðstöðvar verði stofnaðar í jafnmörgum hverfum Reykjavíkurborgar á næsta ári. Með því er stefnt að því að færa þjónustu borgarinnar nær íbúunum. Meira
20. júní 2004 | Sunnudagsblað | 48 orð

Miðborg og Hlíðar

ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ í miðborg Reykjavíkur á að þjóna íbúum miðborgarinnar og Hlíðahverfis. Áhersla er lögð á að húsnæði miðstöðvarinnar verði í miðbænum. Meira
20. júní 2004 | Sunnudagsblað | 1887 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að forsetinn sé ekki flokkspólitískur

Baldur Ágústsson sækist eftir kjöri til embættis forseta Íslands. Guðni Einarsson ræddi við Baldur um ævi hans og störf og hugmyndir hans um forsetaembættið. Meira
20. júní 2004 | Sunnudagsblað | 115 orð | 6 myndir

Rispur

Sumarið er tíminn. Í útvarpinu hljómar óður söngvaskáldsins til sumarsins og engin furða; skáldin geta vart annað en dásamað þá ljúfu sumartíð, þegar blíðan tekur öll völd og birtan lýsir upp landið. Meira
20. júní 2004 | Sunnudagsblað | 1969 orð | 4 myndir

Sólarlag í Brüssel - ævikvöld í Herdísarvík

Fundur þeirra Ronalds Reagans og Mikaíls Gorbatsjoffs í Höfða vakti mikla athygli innanlands sem utan. Þeim sem þekktu til ljóða Einars Benediktssonar hefði, að sögn Péturs Péturssonar, þótt kjörið að móttökunefnd þjóðhöfðingjanna hefði varið tíma og kröftum til þess að kynna ljóð og ritgerðir Einars Benediktssonar sem áður bjó í Höfða. Foringjar austurs og vesturs hefðu margt getað lært og numið af ljóðum skáldsins. Meira
20. júní 2004 | Sunnudagsblað | 1684 orð | 3 myndir

Trúverðugleiki NATO að veði í Afganistan

Hikmet Çetin, fulltrúi NATO í Afganistan, segir miklu máli skipta að verkefni bandalagsins í landinu gangi vel. Hann sagði Nínu Björk Jónsdóttur að mikil uppbygging hefði átt sér stað í landinu, en að Istanbúl-fundurinn 28.-29. júní muni skipta sköpum svo að vel til takist. Meira
20. júní 2004 | Sunnudagsblað | 316 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Ég óska löndum mínum farsældar í framtíð og þakka þeim þolinmæði og umburðarlyndi við mig er ég segi í fjórtánda sinn frá þessum stað: Gleðilega hátíð, góðir Íslendingar. Davíð Oddsson forsætisráðherra í þjóðhátíðarræðu sinni á Austurvelli. Meira
20. júní 2004 | Sunnudagsblað | 84 orð

Vesturbær

GERT er ráð fyrir því að starfsemi Vesturgarðs, sem er skóla- og fjölskylduþjónusta Vesturbæjar, verði endurskipulögð í samræmi við tillögur um þjónustumiðstöðvar. Miðstöð Vesturbæjar á, eins og nafnið bendir til, að þjóna íbúum Vesturbæjar. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

20. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 344 orð

20.06.04

Það eru líklega einhverjir sem horfa á forsíðu Tímarits Morgunblaðsins í dag og velta fyrir sér hvaða nútímalistaverk hér sé á ferðinni. En því fer fjarri að um listaverk sé að ræða, heldur er þetta átakanleg mynd af mannabeinum í svörtum plastpokum. Meira
20. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 907 orð | 1 mynd

Að styðja við bakið á forsetanum

Jean Plummer og Baldur Ágústsson kynntust fyrir 10 árum þegar Baldur var staddur í Englandi að aðstoða dóttur sína og unnusta hennar við að koma sér fyrir í London. Meira
20. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 112 orð

DNA-rannsóknir

DNA-rannsóknir eru notaðar til að bera kennsl á hina látnu Tekið er sýni úr beinum sem finnast í fjöldagröfunum. Tekið er blóðsýni úr ættingjum sem tilkynnt hafa sína nánustu horfna. Meira
20. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 120 orð | 2 myndir

...fjórar drottningar

Rósin er blóm sem sett hefur svip sinn á garða og gróðurhús landsmanna í auknum mæli á undanförnum árum, auk þess að vera jafnan vinsælt gjafablóm og slá líklega fá blóm rósina út hvað rómantík varðar. Meira
20. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 116 orð | 1 mynd

Fyrrverandi ríki Júgóslavíu

Júgóslavía samanstóð af svæðunum Bosníu-Herzegóvínu, Serbíu, Króatíu, Slóveníu, Svartfjallalandi og Makedóníu. Ríkjasambandið tók að liðast í sundur í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. Meira
20. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1225 orð | 1 mynd

Held áfram meðan gaman er

H elgi Tómasson dvelur annað veifið á Íslandi og talar enn um að "koma heim", þótt rúm fjörutíu ár séu liðin frá því að hann hélt út í heim til þess að dansa. Meira
20. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 3083 orð | 4 myndir

Hún grefur í dauðann

Eva Elvira Klonowski fæddist í Póllandi en fluttist til Íslands fyrir tuttugu og tveimur árum. Meira
20. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 87 orð

Íbúar Bosníu-Herzegóvínu

Bosnía var það svæði af fyrrum ríkjum Júgóslavíu sem hafði mesta blöndun hópa: Múslimar voru 40% landsmanna. Þetta voru Slavar, eins og Serbar og Króatar, sem tekið höfðu íslamska trú undir fimm hundruð ára yfirráðum Tyrkja. Serbar voru 33% landsmanna. Meira
20. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 410 orð | 1 mynd

Kannski ætti ég að fara inn á einkamál.is?

É g gæti vel hugsað mér að vera í fjarbúð, - vandræðin eru bara að finna einhvern sem vill vera með mér í fjarbúð. Meira
20. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 202 orð | 1 mynd

Litaðir lokkar með nýjum ljóma

Þær eru ófáar íslensku konurnar sem kjósa að hressa upp á hárlitinn með lit- og strípuefnum. Liturinn dofnar hins vegar yfirleitt með tímanum m.a. Meira
20. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1243 orð | 21 mynd

Litrík og sportleg herratíska

Þ að eru skýrar línur í herrafatnaði í sumar og samhljómur milli tískupallanna hjá vinsælustu hönnuðum Evrópu og verslananna í Reykjavík er mikill. Meira
20. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 140 orð | 1 mynd

Mjög látlaus geislaspilari

Muji-geislaspilarinn er hið mesta þing. Hann lítur út eins og hugsanleg frumgerð geislaspilaranna - einfaldur og einhvern veginn gamaldags - en er þó ný verðlaunahönnun. Meira
20. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 552 orð | 10 myndir

Ofsögum sagt að sumar séu grúppíur

Það var svo sannarlega gaman að vera til þessa helgina enda rak hvern stórviðburðinn af öðrum á fjörur Flugunnar. Á fimmtudagskvöldið nærði Flugan menningarvitið í Borgarleikhúsinu . Meira
20. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 551 orð

Rjóðir, sællegir og brosandi landar á heilsuhæli Íslendinga

Þ að var einu sinni maður sem sagði að Kaupmannahöfn væri heilsuhæli Íslendinga. Sennilega hafði hann rétt fyrir sér. Þessa dagana eru götur Kaupmannahafnar fullar af Íslendingum. Í hverju horni glymja setningar á borð við: ,,Jón! Meira
20. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 965 orð | 1 mynd

Vil vinna að líknarmálum

Natalía er innt eftir því hvenær hún hafi kynnst Ástþóri Magnússyni forsetaframbjóðanda. "Ég hitti hann á styrktartónleikum fyrir Mæðrastyrksnefnd á Gauknum um jólin 2001, þar sem ég var með systur minni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.