Greinar miðvikudaginn 3. nóvember 2004

Fréttir

3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

ADSL á Djúpavogi og í Búðardal

VIÐSKIPTAVINUM Símans á Djúpavogi og í Búðardal býðst nú aðgangur að ADSL-þjónustu fyrirtækisins. Undirbúningur að uppsetningu er hafinn á nokkrum öðrum stöðum með innan við 500 íbúa, meðal annars á Suðureyri, Flateyri og Flúðum. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Afhenti trúnaðarbréf

SVERRIR Haukur Gunnlaugsson sendiherra afhenti 28. október sl. í Abuja, Olusegun Obasanjo, forseta Nígeríu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Nígeríu með aðsetur í London. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Ávallt stysta hringleið | Sveitarstjórn Djúpavogshrepps...

Ávallt stysta hringleið | Sveitarstjórn Djúpavogshrepps tekur í bókun heilshugar undir með sveitarstjórn Breiðdalshrepps um að þjóðvegur nr. Meira
3. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 828 orð | 3 myndir

Biðraðir við marga kjörstaði

GERT var ráð fyrir því í gær að allt að 125 milljónir manna myndu greiða atkvæði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í gær, hlutfallslega mun fleiri en í kosningum síðustu áratugina. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Borgarstjóri nýtur ekki fulls trausts VG

ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri nýtur ekki fulls trausts Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík eftir framkomna skýrslu samkeppnisráðs um verðsamráð olíufélaganna. Var það niðurstaða samráðsfundar trúnaðarmanna flokksins í gærkvöldi sem m.a. Meira
3. nóvember 2004 | Minn staður | 299 orð | 1 mynd

Breskur hermaður heimsótti fornar slóðir

ÖLDRUÐ stríðskempa að nafni Arthur Green heimsótti Norðurland á dögunum í fylgd aðstoðarmanns síns Julians Fox. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 618 orð

Breytingar á markaðshlutdeild skýr vísbending um samkeppni

GESTUR Jónsson, hrl. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Brunað upp kantinn

Akureyri | Lokið er framkvæmdum við gerð tveggja sparkvalla á Akureyri, við Brekkuskóla og Oddeyrarskóla, en þeir eru gerðir í samvinnu KSÍ og Akureyrarbæjar. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð

Bændur fylgist vel með öskufalli

YFIRDÝRALÆKNIR hvetur búfjáreigendur til að fylgjast með fréttum af gosinu í Grímsvötnum og veðurspám. Hann segir að þeir verði að vera viðbúnir því að hýsa dýrin, verði vart við öskufall, vegna hættu á flúoreitrun. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Davíð fer til fundar við Colin Powell

DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra mun eiga fund með Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, 16. nóvember þar sem varnarsamstarfið og framtíð þess verður rætt. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Djúpur áll þar sem áður var þurrt

SVO mikið hafði vaxið í Núpsvötnum í gærmorgun að algjörlega ófært var orðið að loftpressu sem brúarflokkur Vegagerðarinnar hafði skilið eftir á sandaurum undir brúnni kvöldið áður. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Eddukvæðin gjöful uppspretta

"EDDUKVÆÐIN eru gjöful uppspretta fyrir tónskáld og við erum heppnir að hafa fengið þennan samnorræna arf. Þennan arf varðveitum við með því að taka hann upp úr kössunum og endurskapa. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 262 orð

Erfitt að bera saman starfsemi háskólanna

"ÞAÐ sem er svo mikilvægt að menn átti sig á er að það eru til svo margar ólíkar tegundir til af rannsóknum. Meira
3. nóvember 2004 | Minn staður | 216 orð | 1 mynd

Fimm félagar heiðraðir

Njarðvík | Fimm félagar í Sjálfstæðisfélaginu Njarðvíkingi voru heiðraðir í 50 ára afmælishófi félagsins sl. föstudag. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 171 orð

Fimmtán ára piltur í síbrotagæslu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur úrskurðað fimmtán ára pilt í síbrotagæslu að kröfu lögreglunnar í Reykjavík sem lögð var fram í fyrradag. Pilturinn, sem hefur ítrekað komið við sögu auðgunarbrota að undanförnu, mun sitja í gæsluvarðhaldi fram til 13. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Fjallað um eldgosið í erlendum fjölmiðlum

FJALLAÐ var um eldgosið í Grímsvötnum í erlendum fjölmiðlum í gær, eins og sjá mátti á netsíðum norrænna dagblaða. Athygli þeirra beindist einkum að því að aska úr gosinu gæti truflað flugumferð yfir Norður-Atlantshafið og til Norðurlandanna. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Fjórfrelsið nái einnig til viðskipta með þjónustu

DRÖG að nýrri þjónustutilskipun Evrópusambandsins (ESB) eru liður í því að fjórfrelsið nái í raun einnig til viðskipta með þjónustu, en ekki einungis með vörur, að sögn Gústafs Adolfs Skúlasonar, forstöðumanns stefnumótunar- og samskiptasviðs Samtaka... Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð

Forðuðust umræðu

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, óskaði eftir umræðum um stöðu borgarstjóra eftir framkomna skýrslu samkeppnisráðs um ólöglegt samráð olíufélaganna í upphafi fundar borgarstjórnar í gær. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 43 orð

Fyrrverandi ráðuneytisstjóri Í myndatexta í Morgunblaðinu...

Fyrrverandi ráðuneytisstjóri Í myndatexta í Morgunblaðinu í gær er Jón Birgir Jónsson ranglega titlaður ráðuneytisstjóri í samgönguráðuneytinu. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Gosið hefur mikil áhrif á flugumferð

GOSIÐ í Grímsvötnum hefur mikil áhrif á flugumferð, bæði innanlands- og alþjóðaflug. Flugmálastjórn ákvað í gær að loka 311 þúsund ferkílómetra svæði norðaustur af Grímsvötnum fyrir alþjóðaflugið. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 566 orð | 4 myndir

Gosið kraftmikið og vísindaleg nýjung

Atburðarás eldgossins í Grímsvötnum nú er í samræmi við hugmynd sem Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur setti fram fyrir 50 árum um að hlaup hleyptu af stað gosum í Grímsvötnum. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 310 orð

Greiða um 600 milljónir vegna starfsmats

REYKJAVÍKURBORG greiðir um næstu mánaðamót rúmlega 600 milljónir króna í eftir á greidd laun til 4.200-4.300 starfsmanna sinna vegna nýs launakerfis sem tekið hefur verið í notkun. Kerfið átti að taka gildi fyrir tveimur árum. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð

Harma stöðu innan Framsóknar

Á FÉLAGSFUNDI Félags ungra framsóknarmanna á norðanverðum Vestfjörðum, FUF-NV, 1. nóvember sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt: "FUF-NV harmar þá stöðu sem komin er upp innan Framsóknarflokksins. Brottvikning Kristins H. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hjólað í Kópavogi

Nú er alvaran tekin við hjá grunnskólabörnum landsins. Starfið í skólanum hafið aftur eftir langt hlé, og stendur að minnsta kosti út vikuna. Börnin notuðu verkfallið á ýmsan hátt. Þessar stúlkur voru útivið í Kópavogi, á hjólunum, og nutu... Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Hlaupið hefur líklega náð hámarki

SKEIÐARÁRHLAUPIÐ virðist hafa náð hámarki í gær miðað við niðurstöðu rennslismælingar vatnamælingamanna við Skeiðará í gærkvöldi. Samkvæmt fyrstu úrvinnslu þeirra var rennslið í gærkvöldi um 2. Meira
3. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 120 orð

Hóta að framselja Hassan

RÆNINGJAR Margaret Hassan, yfirmanns deildar alþjóðlegu hjálparsamtakanna CARE í Írak, hóta nú að framselja hana innan tveggja sólarhringa hópi sem tengist al-Qaeda-samtökunum ef breska stjórnin dragi ekki herlið sitt frá landinu. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 242 orð

Íslandsflug gerir samninga upp á þrjá milljarða

ÍSLANDSFLUG hefur gert samninga um leigu á tveimur flugvélum með áhöfn, viðhaldi og tryggingum fyrir samtals þrjá milljarða króna. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Íslandssaga

Sigurjón V. Jónsson í Skollagróf í Árnessýslu þykir með skemmtilegri hagyrðingum. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Jafn atkvæðisréttur er mannréttindi

LÖNG umræða var í gær á Alþingi um þingsályktunartillögu þingmanna Samfylkingarinnar um breytingar á stjórnarskránni. Björgvin G. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Jólakort Hringsins

KVENFÉLAGIÐ Hringurinn er að hefja sína árlegu jólakortasölu og rennur allur ágóði til styrktar veikum börnum á Íslandi. Jólakortið 2004 er hannað af myndlistarkonunni Marilyn Herdísi Mellk og ber mynd af tveimur englum og jólastjörnu. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Kanna flutning olíugeyma frá Örfirisey

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti í gær að setja á laggirnar starfshóp sem hefði það markmið að kanna hvort og hvenær yrði hægt að flytja olíugeyma og starfsemi þeim tengda frá Örfirisey. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 388 orð

Ketill í austurjaðri öskjunnar

VÍSINDAMENN fóru í annað eftirlitsflug yfir gosstöðvarnar síðdegis í gær með flugvél Flugmálastjórnar. Morgunblaðið hitti þá að máli í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð. Meira
3. nóvember 2004 | Minn staður | 186 orð | 1 mynd

Koma upp safni þroskaleikfanga

Húsavík | Unnið er að því á Húsavík að koma upp leikfangasafni með þroskaleikföngum fyrir börn með sérþarfir. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Kraftmikið gos og stærra en árið 1998

JARÐVÍSINDAMENN telja ljóst að miðað við þróun eldsumbrotanna í Vatnajökli í gær sé gosið í Grímsvötnum, sem hófst í fyrrakvöld, mjög kraftmikið og stærra en árið 1998 þegar þessi virkasta eldstöð Íslands gaus síðast. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Meira en hann hafði óttast

"AUÐVITAÐ þykir mér eins og öðrum að þarna hafi meira gengið á en ég meira að segja óttaðist að hefði verið. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 207 orð

Menntamálaráðherra vinsælasti ráðherrann

ÁNÆGJA með störf Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra er mest af ráðherrum ríkisstjórnarinnar, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup, en rúmlega 51% þjóðarinnar er ánægt með störf hennar. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Mikið réttlætismál og þinginu til sóma

EINAR K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, benti á á þingfundi á Alþingi í gær að vanskil á vörslufé vegna greiðsluerfiðleika væru mjög ólík öðrum skattalagabrotum og hefðu sjaldnast þau einkenni sem einkenndu skattsvik. Meira
3. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Mikil kjörsókn eykur vonir um skýr úrslit

SPÁR sem birtar höfðu verið í Bandaríkjunum laust fyrir klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma þóttu benda til þess að mjótt yrði á mununum í forsetakosningunum vestra. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð

Minni stuðningur við ríkisstjórnina

STUÐNINGUR við ríkisstjórnina hefur minnkað um þrjú prósentustig samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup sem gerður var í október miðað við samsvarandi könnun í september. 49% kváðust styðja ríkisstjórnina borið saman við 52% mánuðinn á undan. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Morgunblaðið á Netinu án viðbótargjalds

ÁSKRIFENDUM Morgunblaðsins býðst nú að sjá blað dagsins í tölvunni sinni, án viðbótargjalds. Til að virkja aðgang að efni blaðsins verður áskrifandi að skrá sig á mbl.is og fá lykilorð sent í tölvupósti. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Mörg hundruð manns á kosningavöku

MÖRG hundruð manns komu saman í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í gærkvöldi í tilefni bandarísku forsetakosninganna en sendiráð Bandaríkjanna stóð þar fyrir kosningavöku. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 380 orð

Norðurlönd ætla sameinast um þátttöku í Expo árið 2005

ÍSLAND, Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð munu sameinast um sýningarskála á heimssýningunni EXPO 2005 í Aichi í Japan. Sýningin hefst hinn 25. mars 2005. Norræni skálinn er 1. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Nói albinói í 50. sæti

ÍSLENSKA kvikmyndin Nói albinói eftir Dag Kára Pétursson er í 50. sæti yfir vinsælustu leigumyndböndin í Bandaríkjunum um þessar mundir. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 177 orð

Orkan opnar bensínstöð í Súðavík

Súðavík | Bensínorka ehf. hefur tekið við rekstri bensínstöðvar Skeljungs í Súðavík og hyggst opna þar sjálfsafgreiðslustöð undir merkjum Orkunnar. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 257 orð

"Eins og skrímsli sem át sig upp brekkuna"

SIGMUNDUR Sæmundsson fór við þriðja mann á jeppa upp að gosstöðvunum í Grímsvötnum og varð vitni að því þegar gossprungan færði sig til vesturs um miðjan dag í gær. Meira
3. nóvember 2004 | Minn staður | 239 orð | 2 myndir

"Lítum björtum augum á þetta nýja svæði"

Vesturlandsvegur | Húsasmiðjan áformar að opna nýja verslun við Vínlandsleið 1 (við Vesturlandsveg) næsta vor sem jafnframt verður stærsta byggingarvöruverslun landsins undir einu þaki, að sögn forsvarsmanna fyrirtækisins. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð

"Stórfengleg sjón"

ÞETTA er í fyrsta skiptið á ævinni sem ég sé til eldgoss og mér fannst það alveg stórfenglegt. Það var mjög spennandi að horfa á gosmökkinn út um gluggann í gærkvöldi," sagði Mike Bell, yfirmaður gangagerðar við Kárahnjúka. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 272 orð

"Tekið á öllu sem við vorum að tala um"

GUÐMUNDUR Kristjánsson, forstjóri Brims, segir það afar jákvætt fyrir sjávarútveginn í heild sinni að samningar hafi loks tekist á milli sjómanna og útvegsmanna. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

"Tignarlegar eldglæringar"

"Þessar eldglæringar stóðu yfir í um hálfa klukkustund yfir Fellaheiðinni og voru mjög tignarlegar. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

"Við getum eiginlega ekki beðið um meira"

JARÐVÍSINDAMENN segja Grímsvatnagosið að þessu sinni mjög góða "æfingu" í að sjá aðdraganda goss sem brýst síðan út eins og spáð er. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð

Ráðinn æskulýðsfulltrúi | Bæjarráð Hveragerðis hefur...

Ráðinn æskulýðsfulltrúi | Bæjarráð Hveragerðis hefur samþykkt að leggja til að Pétur Ingvarsson íþróttakennari og körfuknattleiksþjálfari verði ráðinn í starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Hveragerðisbæjar. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg verður að sækja sinn rétt

ÁRNI Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, telur að Reykjavíkurborg eigi að skoða það mjög alvarlega hvort höfða eigi skaðabótamál á hendur olíufélögunum. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ræðir baróninn á Hvítárvöllum

FRÆÐSLUFUNDUR Minja og sögu verður haldinn fimmtudaginn 4. nóvember í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands við Suðurgötu kl. 17. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 348 orð

Ræninginn gaf sig fram við afgreiðslukonuna

21 ÁRS karlmaður sem framdi vopnað rán í söluturni við Holtsgötu í Reykjavík í mars árið 2002 var í héraðsdómi dæmdur í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Málið upplýstist er hann gaf sig fram við afgreiðslukonuna sem var við störf þegar ránið var... Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Samræmd próf í lok nóvember

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur ákveðið að samræmd próf í íslensku og stærðfræði í 4. og 7. bekk verði haldin fimmtudaginn 25. nóvember og föstudaginn 26. nóvember. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð

Sáu niður í gíginn

"Þetta var mjög tignarlegt," sagði Ragnar Axelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, sem flaug yfir Grímsvatnagosið í gærmorgun ásamt Ómari Ragnarssyni, fréttamanni Sjónvarpsins. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð

Sekt fyrir að skila ekki sköttum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt mann á fimmtugsaldri til að greiða 55 milljónir króna í sekt til ríkissjóðs og til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar, fyrir að standa ekki skil á staðgreiðslu opinberra gjalda sem haldið var eftir af launum... Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 347 orð

Skjálftamælingarnar gerðu ótrúlegt gagn

KERFI Veðurstofunnar sem mælir jarðskjálfta kom að gífurlega miklu gagni í aðdraganda Grímsvatnagossins en á grundvelli þeirra mælinga var hægt að spá fyrir um gosið með töluverðri ná kvæmni, sem og um hlaupið sem byrjaði fyrir helgi. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Sól fyrir sunnan

SÓLSKINSSTUNDIR voru umfram meðallag í Reykjavík í október en undir meðallagi á Akureyri. Þar var úrkoma 50% umfram meðaltal en úrkoman var í minna lagi í Reykjavík. Tíð var nokkuð umhleypingasöm í október, m.a. gerði tvö snörp norðanáhlaup. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Svartur snjór af ösku

MIKIÐ öskufall var við Möðrudal á Fjöllum í gærkvöld en ábúendum tókst að bjarga fé sínu á hús áður en snjór varð svartur af ösku. Um 220 fjár eru á bænum og 15-20 hestar og tókst að koma skepnunum inn um miðjan dag. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 672 orð | 1 mynd

Svíar verða oft veikir

Norðurlöndin eru það svæði í heiminum þar sem lífsgæði eru einna mest. Löndin, sem lengi hafa haft með sér náið samstarf, eru um margt lík en því fer fjarri að þau séu eins. Um það má fræðast í norrænu tölfræðihandbókinni sem nýlega kom út. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð

Tillit verði tekið til aldraðra

AÐALFUNDUR Samfylkingar í Hafnarfirði haldinn 30. Meira
3. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 111 orð

Titringur á Wall Street

GENGI hlutabréfa á Wall Street seig nokkuð rétt fyrir lokun markaða í gærkvöldi eftir að frétt hafði birst á netsíðunni www.drudgereport.com um klukkan 20.30 að íslenskum tíma um að fyrstu útgönguspár sýndu sterka stöðu demókratans Johns Kerrys. Meira
3. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Umdeildur kvikmyndagerðarmaður myrtur

HOLLENSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Theo van Gogh, sem gerði nýlega umdeilda mynd um íslam, var skotinn og stunginn til bana í Amsterdam í gær. Morðinginn, 26 ára maður, var handtekinn eftir að hafa særst í skotbardaga við lögreglumenn. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð

Veginum um Skeiðarársand lokað

HRINGVEGINUM var lokað beggja vegna Skeiðarársands á miðnætti í fyrrinótt, um tveimur tímum eftir að Grímsvatnagosið hófst. Lokað var við Núpsstað að vestan og afleggjarann að Skaftafelli austanmegin. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð

Vegi verði haldið við | Sveitarstjórn...

Vegi verði haldið við | Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur samþykkt að skora á Vegagerð ríkisins að viðhalda vegarkaflanum frá Hallgeirsey að Krossi í Austur-Landeyjum. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Verslunum í miðborginni fjölgar

VERSLUNUM í miðborg Reykjavíkur hefur fjölgað frá fyrra ári. Þær voru 304 í haust, en 300 á sama tíma í fyrra. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Vettvangsrannsókn lýkur í dag

AÐ sögn lögreglunnar í Kópavogi staðfesta bráðabirgðaniðurstöður krufningar það sem áður hefur komið fram um dánarorsök Sæunnar Pálsdóttur, sem ráðinn var bani í Hamraborg aðfaranótt mánudags, þ.e. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Vinafélag

Jón Snædal, sérfræðingur í öldrunarsjúkdómum, og Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarforstjóri á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík, flytja fræðsluerindi á fræðslufundi Vinafélags heimilisfólks á Ljósheimum fimmtudaginn 4. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð

Vægi móðurmálsins

STJÓRN Samtaka móðurmálskennara lýsir yfir áhyggjum vegna fyrirhugaðs niðurskurðar á móðurmálskennslu í framhaldsskólum Í ályktun frá stjórninni segir að gert sé ráð fyrir að einingum verði fækkað úr 15 í 12 í kjarna á bóknámsbrautum framhaldsskóla. Meira
3. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 171 orð

Yfirburðir Bush í Dixville Notch

TVÖ lítil þorp í New Hampshire njóta ávallt þess heiðurs að þaðan koma fyrstu tölurnar í forsetakosningunum og það löngu áður en kosningum er lokið vestast í landinu. Að venju höfðu repúblikanar sigur að þessu sinni í Dixville Notch, George W. Meira
3. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Æft af kappi hjá Fram

ÍSLENSK æska notar tímann á haustin vel til að æfa sig í fótbolta. Meira

Ritstjórnargreinar

3. nóvember 2004 | Leiðarar | 757 orð

Bandaríkin og umheimurinn

Kjörstaðir voru enn opnir í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í gærkvöldi, þegar þessi forystugrein Morgunblaðsins var skrifuð. Meira
3. nóvember 2004 | Leiðarar | 298 orð | 1 mynd

Búhokur að baki?

Þeim virðist fara fjölgandi, meira að segja í Framsóknarflokknum, sem telja það ekki til helztu dyggða íslenzka bóndans að stunda búhokur við þröngan kost. Meira

Menning

3. nóvember 2004 | Tónlist | 313 orð | 1 mynd

Á slóðum Wagners

SEMPEROPER í Dresden mun setja músíkleikhús Hafliða Hallgrímssonar, Örsögur, á svið síðar í þessum mánuði. Sýningar verða sex og er frumflutningur 20. nóvember, en síðan eru sýningar annan hvern dag, sú síðasta 30. nóvember. Meira
3. nóvember 2004 | Menningarlíf | 341 orð | 1 mynd

Bond-blogg

MERKJA má á bloggsíðum landans að Íslendingar fylgjast með James Bond-myndum á sunnudögum í boði Skjás eins. Myndirnar vekja upp margvíslegar hugleiðingar, bæði um sögu 20. aldar, stöðu ýmissa hópa í þjóðfélaginu og veilur í söguþræði. Meira
3. nóvember 2004 | Menningarlíf | 365 orð | 1 mynd

Drottning smyglaranna

The Queen of the South, skáldsaga eftir Arturo Pérez-Reverte. Picador gefur út 2004. 435 síður innb. Meira
3. nóvember 2004 | Menningarlíf | 418 orð | 2 myndir

Fiskasaga Bubba

BARNABÓKIN Djúpríkið kom út á vegum Máls og menningar í mánaðarbyrjun og var af því tilefni efnt til hófs í veiðihúsi við Grímsá. Meira
3. nóvember 2004 | Menningarlíf | 644 orð | 1 mynd

Hátíðlegir og hægfara

Virðulegu forsetar heitir tónverk eftir Jóhann Jóhannsson fyrir 12 manna lúðrasveit, slagverksleikara og "drone" hljóðfæri. Meira
3. nóvember 2004 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

Hrollvekjandi Sambíó

STARFSFÓLKIÐ í Sambíóunum Kringlunni brá á leik um liðna Halloween-helgi og skrýddist ógnvekjandi búningum og glingri. Tilefnið var að miðnæturforsýningar voru haldnar á hrollvekjunni The Grudge sem hefur verið að slá í gegn vestanhafs. Meira
3. nóvember 2004 | Tónlist | 339 orð | 1 mynd

Leifskur Beethoven

Sveinbjörn Sveinbjörnsson: Píanótríó í e†. Jón Leifs: Variazioni pastorali*. Schubert: Strengjakvintett í C, op. 163*†. Kammersveit Reykjavíkur (Rut Ingólfsdóttir & Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðlur, Þórunn Ósk Marínósdóttir víóla, Sigurður Bjarki Gunnarsson* & Hrafnkell Orri Egilsson† selló og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó. Sunnudaginn 31. október kl. 20. Meira
3. nóvember 2004 | Leiklist | 424 orð

LEIKLIST - Leikfélag Fjótsdalshéraðs

Höfundur: Alan Parker. Leikstjóri og þýðandi: Guðjón Sigvaldason. Tónlistarstjóri: Freyja Kristjánsdóttir. Frumsýning í Valaskjálf 16. október. Meira
3. nóvember 2004 | Leiklist | 537 orð

LEIKLIST - Leikfélag Sauðárkróks

Höfundur: Kristlaug María Sigurðardóttir. Tónlist: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson. Hönnun leikmyndar: Jón Stefán Kristjánsson og Sigurður Halldórsson. Hönnun lýsingar: Guðbjartur Ægir Ásbjörnsson. Búningar: Dagbjört Elva Jóhannesdóttir og fleiri. Förðun: Sylvía Dögg Gunnarsdóttir og Regína Gunnarsdóttir. Undirleikur: Rögnvaldur Valbergsson. Frumsýning í Bifröst 31. október. Meira
3. nóvember 2004 | Tónlist | 383 orð | 1 mynd

Leitað út fyrir landsteinana

Raftónlistarsveitin Adron er að fara að spila á þrennum tónleikum í Japan um mánaðamót febrúar og mars á næsta ári. Meira
3. nóvember 2004 | Tónlist | 401 orð | 1 mynd

Með sál í hverjum tóni

Halli Reynis hefur sent frá sér plötuna "Við erum eins". Lög og textar eru eftir Halla, sem syngur og leikur á gítar og munnhörpu. Með honum leika Jón skuggi, kontrabassi og raddir, Örn Hjálmarsson, gítar, Erik Qvick, trommur og ásláttur, og KK, slidegítar. Tekið upp í Mix Hljóðrita, og um upptökur og hljóðblöndun sá Jón skuggi. Halli Reynis gefur út. 42:35 mínútur. Meira
3. nóvember 2004 | Myndlist | 307 orð | 1 mynd

MYNDLIST - Gallerí Fold

Gallerí Fold er opið daglega 10-18, laugard. 11-17 og sunnud. 14-17. Meira
3. nóvember 2004 | Tónlist | 351 orð | 1 mynd

Náttúrulegt flæði

STEVE Hubback er Walesbúi sem hefur verið með annan fótinn á Íslandi um hríð. Meira
3. nóvember 2004 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Nóbelsverðlaunahafi í mál við bandaríska ríkið

NÚVERANDI Nóbelsverðlaunahafi, Shirin Ebadi, hefur farið í mál við bandaríska ríkið fyrir að koma í veg fyrir útgáfu á ævisögu hennar þar í landi. Meira
3. nóvember 2004 | Menningarlíf | 259 orð | 1 mynd

Ófreskjueinvígi

ÞAÐ fara víðar fram einvígi um þessar mundir en í kjörklefum í Bandaríkjunum. Á hvítu tjöldunum á Íslandi eigast við ófreskjur tvær sem vel kunnar eru í bíóheimum í toppmyndinni þessa vikuna, Alien vs. Predator . Meira
3. nóvember 2004 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Óp af ýmsu tagi

ÞÁTTURINN Óp er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld og verður ýmislegt skemmtilegt á dagskrá. Þar verða leiddir saman einstaklingar úr öllum áttum sem mynda rapphljómsveit og semja lag meðan á þættinum stendur en hann er sendur út í beinni útsendingu. Meira
3. nóvember 2004 | Tónlist | 298 orð | 1 mynd

Pink Floyd "stærst"

BRESKA popp- og rokktímaritið Q birtir í nóvemberhefti sínu athyglisverðan lista yfir fimmtíu "stærstu" hjjómsveitir heims, fyrr og síðar. Meira
3. nóvember 2004 | Leiklist | 288 orð | 1 mynd

"Beint í sjálfa sálarkvikuna"

ENGLABÖRN, leikrit Hávars Sigurjónssonar, sem frumsýnt var í lok september af Mammutteatret á Plan B leiksviðinu í Huset í Kaupmannahöfn hefur fengið góða dóma í dönskum dagblöðum. Meira
3. nóvember 2004 | Tónlist | 269 orð | 2 myndir

Tilnefningar tilkynntar 1. desember

UNDIRBÚNINGUR fyrir íslensku tónlistarverðlaunin er farinn á fullt en þau verða afhent miðvikudaginn 2. febrúar á næsta ári í Þjóðleikhúsinu og mun Sjónvarpið sýna beint frá athöfninni. Meira

Umræðan

3. nóvember 2004 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Að hætti vegpresta

Helgi Laxdal svarar Arnljóti Arnarssyni: "Það er auðvitað hægt að losna við árekstra í lífinu með þess háttar undirlægjuhætti." Meira
3. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 130 orð

Annie

Frá Emilíu Dröfn Jónsdóttur:: "Í MORGUNBLAÐINU í síðustu viku var grein þess efnis að Annie yrði sett upp hér á landi í fyrsta skipti." Meira
3. nóvember 2004 | Aðsent efni | 213 orð | 1 mynd

Auknar álögur á aldraða og öryrkja

Guðrún Ebba Ólafsdóttir skrifar um gjaldskrárhækkanir: "R-listinn reynir að réttlæta hækkunina með orðagjálfri." Meira
3. nóvember 2004 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Búið að loka!

Erna Hauksdóttir fjallar um vöxt ferðaþjónustunnar: "Það sem vekur furðu er að þetta gildir um marga af fjölförnustu ferðamannastöðum landsins" Meira
3. nóvember 2004 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Guðni reynir að fela slóðina

Sigurjón Þórðarson fjallar um lokun sláturhússins í Búðardal: "Alvarlegt er að Guðni Ágústsson misbeitir reglum sem varða öryggi matvæla." Meira
3. nóvember 2004 | Aðsent efni | 170 orð

Hér hvílir ábyrgð - ekki Jóna Jóns

Í FRÉTTUM mátti lesa og heyra "hér hvílir Jóna Jóns" og var tengingin við heimilisofbeldi. Meira
3. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 415 orð

Jafnrétti JÚ, ég vil jafnrétti, ég...

Jafnrétti JÚ, ég vil jafnrétti, ég vil jafna möguleika á við aðra. Ég vil eiga jafna tekjumöguleika á við aðra. Ég vil að tekið sé tillit til mín og míns hóps. Ég og mínir líkar eigum undir högg að sækja, en þó erum við um fimmtungur þjóðarinnar. Meira
3. nóvember 2004 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Kúarektor ríkisbubba

Sverrir Hermannsson fjallar um landbúnaðarmál: "Guðni Ágústsson fær embætti kúarektors í stórfjósi ríkisbubba." Meira
3. nóvember 2004 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Samviskuspurningar!

Steindór Gunnarsson spyr kennara samviskuspurninga: "Fáum þess í stað ódýrt vinnuafl frá öðrum þjóðum til að "passa" börnin líkt og Spaugstofumenn gripu til í sínum þætti sl. laugardag." Meira
3. nóvember 2004 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Sjálfseignarbóndi eða réttlaus leiguliði

Jón Bjarnason skrifar um uppkaup á jörðum: "Heilu byggðarlögin standa agndofa og varnarlaus gagnvart því sem er að gerast." Meira

Minningargreinar

3. nóvember 2004 | Minningargreinar | 56 orð

Árni Björnsson

Vita nostra brevis est. Sem lúinn octogenarian kveð ég dreng góðan. Vinur minn Árni sem var bekkjarbróðir minn öll menntaskólaárin var skemmtilega krítískur á tilveruna án þess að vera dómharður. Genginn er raungóður vinur. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2004 | Minningargreinar | 7789 orð | 1 mynd

ÁRNI BJÖRNSSON

Árni Björnsson læknir fæddist í Reykjavík 14. júní 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt sunnudagsins 24. október síðastliðins. Foreldrar hans voru Kristín Jensdóttir verkakona, f. á Torfastöðum í Fljótshlíð, Rang. 11.7. 1892, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2004 | Minningargreinar | 676 orð | 1 mynd

BRAGI LEÓPOLDSSON

Bragi Leópoldsson fæddist í Reykjavík 15. september 1932. Hann lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 24. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ágústa Jónasdóttir húsmóðir, f. í Reykjavík 29.8. 1898, d. 20.8. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2004 | Minningargreinar | 972 orð | 1 mynd

GUÐNI ÞÓR ANDREWS

Guðni Þór Andrews fæddist í Keflavík 26. apríl 1964. Hann lést 26. október síðastliðinn. Foreldrar Guðna Þórs voru Selma Gunnhildur Guðnadóttir, f. 31. júlí 1944, d. 26.3. 1994 og Steven Andrews. Bróðir Guðna er Bjarnþór Sigmarsson, f. 25. nóvember 1965. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2004 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

SIGURLÍN GUÐLAUGSDÓTTIR

Sigurlín Guðlaugsdóttir fæddist í Vík í Mýrdal 23. desember 1934. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 23. október síðastliðinn. Foreldrar Sigurlínar voru María Guðný Guðmundsdóttir, f. í Kerlingardal í Hvammshreppi í Vestur-Skaftafellssýslu 17. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. nóvember 2004 | Sjávarútvegur | 469 orð | 1 mynd

Mikil síldveiði og gott verð

SÍLDVEIÐAR hafa gengið mjög vel austur af landinu að undanförnu. Víða er unnið sleitulaust í síldarvinnslunni og nú fæst gott verð fyrir afurðirnar. Hoffell SU kom til heimahafnar á Fáskrúðsfirði á sunnudagsmorgun með 250 tonn. Meira

Viðskipti

3. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Aukinn hagnaður SÍF eftir breytingar

SÍF hyggst endurskilgreina hlutverk fyrirtækisins, samhliða kaupunum á franska matvælaframleiðandanum Labeyrie Group. Í boðun til hluthafafundar hinn 6. Meira
3. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 18 orð

Í dag

Hluthafafundur í Íslandsbanka í Súlnasal Radisson SAS Hótel Sögu kl. 13:00. Ársfundur Fjármálaeftirlitsins í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, kl.... Meira
3. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Kauphöllin í viðræðum um nýtt flokkunarkerfi

KAUPHÖLL Íslands á nú í samningaviðræðum um að taka í notkun flokkunarkerfið GICS (Global Industry Classification Standard), samkvæmt heimildum sem Morgunblaðið telur áreiðanlegar. Þetta flokkunarkerfi er m.a. Meira
3. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Stjórnast ekki af skammtímahagsmunum

LANDSBANKI Íslands lætur ekki stjórnast af skammtímahagsmunum þegar bankinn vinnur verðmat á hlutafélagi. Þetta segir Yngvi Örn Kristinsson, framkvæmdastjóri verðbréfasviðs Landsbanka Íslands. Meira
3. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 156 orð

Úrvalsvísitalan lækkar tíunda daginn í röð

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði í gær, tíunda daginn í röð. Hún lækkaði nokkuð hratt frá því opnað var fyrir viðskipti og fram að hádegi og var þá komin undir 3.100 stig, sem var rúmlega 6% lækkun frá deginum áður. Meira
3. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Þriðja útibú Landsbankans sameinað öðru

YFIRSTJÓRN Landsbankans hefur ákveðið að sameina útibú bankans á Laugavegi 77 (Austurbæjarútibú) og útibúið í Lágmúla 9 (Múlaútibú). Meira

Daglegt líf

3. nóvember 2004 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

Menntun foreldra örvar börnin til náms

Menntun foreldra hefur áhrif á löngun barnanna til frekara náms, að því er sænsk könnun meðal ungs fólks á aldrinum 15-25 ára gefur til kynna. Meira
3. nóvember 2004 | Afmælisgreinar | 413 orð | 1 mynd

SIGURÐUR BLÖNDAL

Áttræður er í dag, hinn 3. nóvember, Sigurður Blöndal, fyrrv. skógarvörður og skógræktarstjóri á Hallormsstað. Meira
3. nóvember 2004 | Daglegt líf | 369 orð | 4 myndir

Stóll sem vefja má um hálsinn

María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir lauk nýlega tveggja ára mastersnámi í hönnun frá Domus Academy í Mílanó eftir að hafa lokið fjögurra ára BA-námi í listhönnun í Madríd á Spáni. Meira

Fastir þættir

3. nóvember 2004 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1.

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 Bd6 7. O-O O-O 8. b3 He8 9. Dc2 De7 10. e4 e5 11. cxd5 cxd5 12. Bg5 dxe4 13. Rxe4 exd4 14. Rxf6+ Rxf6 15. Hfe1 Be6 16. Rxd4 h6 17. Rf5 Dc7 18. Rxd6 Dxd6 19. Bxf6 gxf6 20. He3 Hac8 21. Dd1 Dd5 22. Meira
3. nóvember 2004 | Fastir þættir | 191 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

ÓL í Istanbúl. Meira
3. nóvember 2004 | Dagbók | 23 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 24.

Brúðkaup | Gefin voru saman 24. júlí sl. í Dómkirkjunni í Reykjavík af sr. Hjálmari Jónssyni þau Salka Ólafsdóttir og Jón Elvar... Meira
3. nóvember 2004 | Dagbók | 330 orð | 1 mynd

BÆKUR - Hugleiðingar

eftir Flosa Ólafsson Skrudda, Reykjavík 2004. 63 bls. Meira
3. nóvember 2004 | Dagbók | 338 orð | 1 mynd

BÆKUR - Sagnfræði

Höfundur: Sigurður Gylfi Magnússon. Útgefandi: Miðstöð einsögurannsókna í Reykjavíkurakademíunni og Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Reykjavík 2004. 141 bls., myndir. Meira
3. nóvember 2004 | Viðhorf | 821 orð

Dagur í lífi Ölvis

Eftir Björn Jóhann Björnsson: "Kannski myndi einhver segja að Ölvir Blámann væri kynlífsfíkill og karlremba en hvað skyldi hann hafa brotið mörg lög þennan dag, eða nýtt sér möguleg lögbrot annarra?" Meira
3. nóvember 2004 | Dagbók | 17 orð

Ég leggst til hvíldar og sofna,...

Ég leggst til hvíldar og sofna, ég vakna aftur, því að Drottinn hjálpar mér. (Sálm. 3. 6.) Meira
3. nóvember 2004 | Dagbók | 446 orð | 1 mynd

Rannsóknir forsenda framfara

Sigríður Jónsdóttir er fædd í Reykjavík 1950. Hún lauk BA-prófi í almennum þjóðfélagsfræðum frá HÍ 1975 og mastersprófi í stjórnun og stefnumörkun velferðarþjónustu frá Háskólanum í Mancester 1979. Sigríður hefur starfað við Félagsþjónustuna í Reykjavík og starfar nú sem framkvæmdastjóri þróunarsviðs. Hefur hún sinnt stundakennslu við Háskóla Íslands og rannsóknum á sviði velferðarþjónustu. Sigríður er gift Ólafi Erni Thoroddsen og eiga þau tvö börn. Meira
3. nóvember 2004 | Dagbók | 65 orð | 1 mynd

Sígilt popp í sígildan búning

Háskólabíó | Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur undanfarið átt samstarf við nokkrar af helstu popphljómsveitum Íslands og eru næstir í röðinni drengirnir í hljómsveitinni Nýdönsk. Á morgun kl. 19. Meira
3. nóvember 2004 | Dagbók | 61 orð | 1 mynd

Styrktarsýning á Ladder 49

KVIKMYNDIN Ladder 49 með þeim Joaquin Phoenix og John Travolta verður forsýnd í kvöld kl. 19.30 í Sambíóunum Álfabakka og mun allur ágóði renna til styrktar Geðhjálp. Meira
3. nóvember 2004 | Fastir þættir | 323 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fór út að borða fyrir skömmu og tók með sér fjölskylduna. Meira

Íþróttir

3. nóvember 2004 | Íþróttir | 192 orð

Baráttan hjá Birgi hefst í Valencia

BIRGIR Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari í golfi, mun hefja leik á 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í dag. Leikið verður á velli rétt við borgina Valencia en Birgi til aðstoðar verður þjálfari hans Andrés Davíðsson. Meira
3. nóvember 2004 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd

Börsungar í ham gegn Milan

SJÁLFSMARK Pascals Cygans, varnarmanns Arsenal, varð til þess að gríska liðið Panathinaikos náði 1:1 jafntefli á Highbury og er enn aðeins stigi á eftir Arsenal í E-riðli Meistaradeildar Evrópu. PSV er með þriggja stiga forystu í riðlinum. Í F-riðli lagði Barcelona AC Milan 2:1 í uppgjöri efstu liða og eru þau nú bæði með 9 stig. Meira
3. nóvember 2004 | Íþróttir | 82 orð

Christian Berge með krabbamein

NORSKI landsliðsmaðurinn í handknattleik karla, Christian Berge, sem leikur með þýska liðinu Flensburg-Handewitt, greindist með eitilfrumukrabbamein í síðustu viku og verður hann frá æfingum og keppni í einhvern tíma. Meira
3. nóvember 2004 | Íþróttir | 237 orð

Fimm frá Kiel í sænska landsliðinu

INGEMAR Linnell, hinn nýi landsliðsþjálfari Svía í handknattleik, hefur valið 17 leikmenn til þátttöku í World Cup, heimsbikarmótinu, sem fram fer í Svíþjóð 16.-21. nóvember. Meira
3. nóvember 2004 | Íþróttir | 158 orð

Gylfi freistandi kostur fyrir Cardiff

GYLFI Einarsson knattspyrnumaður hjá Lilleström hefur verið við æfingar hjá enska liðinu Cardiff City síðustu daga en fer til Leeds á fimmtudaginn. Meira
3. nóvember 2004 | Íþróttir | 150 orð

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, suðurriðill: Selfoss -...

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, suðurriðill: Selfoss - Valur 28:29 Staðan: ÍR 7601232:19512 Víkingur R. Meira
3. nóvember 2004 | Íþróttir | 91 orð

Hildur með 34 gegn Eskilstuna

HILDUR Sigurðardóttir, leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Jämtland Basket, fór á kostum í fyrri leik liðsins um sl. helgi gegn Eskilstuna en þar skoraði Hildur alls 34 stig. En það dugði ekki til sigurs því Jämtland tapaði 87:79. Meira
3. nóvember 2004 | Íþróttir | 21 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, norðurriðill: Digranes: HK - Haukar 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópubikarkeppni karla: Keflavík: Keflavík - Reims 19.15 Deildabikarkeppni Hópbílabikarkeppni kvenna, 8 liða úrslit: Grindavík: UMFG - UMFN 19. Meira
3. nóvember 2004 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

* JÓHANNES Karl Guðjónsson skoraði síðara...

* JÓHANNES Karl Guðjónsson skoraði síðara mark Leicester gegn Crewe í gærkvöldi, kom liðinu í 1:2, en heimamenn jöfnuðu á 61. mínútu. Meira
3. nóvember 2004 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

Juventus og Lyon áfram?

JUVENTUS og Lyon geta gulltryggt sér sæti í 16 liða úrslitum í Meistaradeild í Evrópu í kvöld en þá er leikin fjórða umferðin í A-, B-, C- og D-riðlum deildarinnar. Mónakó og Manchester United eru einnig í góðri stöðu og geta stigið stór skref með sigri í kvöld. Meira
3. nóvember 2004 | Íþróttir | 227 orð

Keflavík mætir franskri útlendingahersveit

KEFLVÍKINGAR leika í kvöld fyrsta leik sinn í Evrópubikarnum í körfuknattleik þegar þeir taka á móti Reims frá Frakklandi. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu í Keflavík og hefst klukkan 19.15. Auk Keflavíkur og Reims eru lið CAB Madeira frá Portúgal og Bakken Bears frá Danmörku í riðlinum, sem er í Vesturdeild keppninnar. Meira
3. nóvember 2004 | Íþróttir | 169 orð

Lövgren og Zeitz ekki með gegn Haukum?

TVEIR af lykilmönnum þýska handknattleiksliðsins Kiel eru meiddir og ólíklegt að þeir verði með gegn Haukum í Meistaradeild Evrópu á sunnudaginn kemur. Það eru fyrirliðinn Stefan Lövgren og örvhenta skyttan úr þýska landsliðinu, Christian Zeitz. Meira
3. nóvember 2004 | Íþróttir | 248 orð

Ólöf María Jónsdóttir komst í lokahringinn

ÓLÖF María Jónsdóttir, Íslandsmeistari í golfi úr Golfklúbbnum Keili, tryggði sér í gær rétt til að leika á lokahringnum á úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina, en mótið er haldið á Ítalíu. Meira
3. nóvember 2004 | Íþróttir | 510 orð | 1 mynd

* PÉTUR Hafliði Marteinsson er einn...

* PÉTUR Hafliði Marteinsson er einn af fjórum leikmönnum sem komu til greina í kjöri sænska knattspyrnufélagsins Hammarby á leikmanni ársins. Kosning hefur staðið yfir í tvær vikur og lauk í gær en niðurstöður verða birtar síðar í mánuðinum. Meira
3. nóvember 2004 | Íþróttir | 673 orð | 1 mynd

Robben þakkaði Mourinho traustið

ARJEN Robben þakkaði þjálfara sínum Jose Mourinho traustið fyrir að vera í fyrsta sinn í byrjunarliði Chelsea er hann tryggði liðinu sigur, 1:0, á CSKA Moskvu í Rússlandi í gær. Meira
3. nóvember 2004 | Íþróttir | 131 orð

Sollied afþakkaði 66 millj. kr. á ári

OLA By Rise, þjálfari norska liðsins Rosenborg, skráði sig á spjöld sögunnar er hann stýrði liðinu til sigurs í norsku deildinni á fyrsta ári sínu sem þjálfari liðsins. Meira
3. nóvember 2004 | Íþróttir | 152 orð

Vann gull í Aþenu alvarlega veikur

ÁSTRALSKI sundmaðurinn Grant Hackett segir að hann hafi verið alvarlega veikur á Ólympíuleikunum í Aþenu er hann sigraði í 1.500 metra skriðsundi. Meira
3. nóvember 2004 | Íþróttir | 154 orð

Villa ákært vegna James Beattie

FORRÁÐAMENN enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa hafa verið ákærðir fyrir brot á vinnureglum hvað varðar samningsbundna leikmenn. En forráðamenn Southampton lögðu inn formlega kvörtun eftir að Villa hafði rætt við framherjann James Beattie sl. Meira

Bílablað

3. nóvember 2004 | Bílablað | 122 orð

2,5 milljónir Toyota framleiddar í Evrópu

TOYOTA hefur nú framleitt 2,5 milljónir bíla í Evrópu, sem markar talsverð tímamót í sögu framleiðandans í Evrópu. Toyota framleiðir allar helstu gerðir sínar í Evrópu, þ.m.t. Yaris, Avensis, Corolla og Corolla Verso, og áætlar fyrirtækið að smíða 565. Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 143 orð | 1 mynd

6,1 l V8 Hemi í Grand Cherokee

ÚTSENDARAR Automedia, sem sérhæfir sig í njósnamyndum af bílum, náðu athyglisverðri mynd af Jeep Grand Cherokee með stór púströr fyrir miðjum afturstuðaranum. Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 165 orð | 2 myndir

Askja - nýtt umboð fyrir DaimlerChrysler

DaimlerChrysler hefur, samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins, valið nýjan söluaðila fyrir DaimlerChrysler á Íslandi sem jafnframt mun verða viðurkenndur þjónustuaðili fyrir vörur DaimlerChrysler á Íslandi. Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 94 orð | 1 mynd

Audi Sportback kynntur

Á NÆSTU vikum kynnir Hekla, umboðsaðili Audi, enn einn Audi-bílinn en þar er um að ræða fimm dyra Audi Sportback. Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 1454 orð | 3 myndir

Betur búinn undir vetrarakstur

Vetur er genginn í garð og þá þarf að huga að ýmsu varðandi bílinn. Íslenska vefsíðan leoemm.com, sem Leó M. Jónsson, iðnaðar- og véltæknifræðingur, heldur úti, er ein sú yfirgripsmesta um bíla og annað tengt bílum hér á landi. Umfjöllunin að neðan er af vefsíðunni. Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 134 orð | 1 mynd

Bílaþing Heklu með 4,2% vexti

Bílaþing Heklu hefur lækkað vexti í fjármögnun notaðra bíla. Vextir hafa verið lækkaðir í 4,2% sem tryggir kaupendum lægri greiðslubyrði á allt að 100% fjármögnun. Til dæmis er hægt að eignast VW Golf Highline, nýskráðan 2002, ekinn 50.000 km, fyrir 26. Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 296 orð

Ferð á keppni bestu ökumanna heims

Icelandair stendur fyrir hópferð á kappaksturskeppni bestu ökumanna heims hinn 3.-6. desember og verður Gunnlaugur Rögnvaldsson fararstjóri í ferðinni. Búist er við 70. Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 38 orð

Ford Focus

Bensínvélar: 1,4 l, 80 hö, 1,6 l, 100 hö, 1,6 l, 115 hö, 2,0 l, 145 hö. Dísilvélar: 1,6 l, 90 hö, 1,6 l, 109 hö, 1,8 l, 115 hö, 1,8 l, 115 hö, 2,0 l, 136... Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 216 orð | 1 mynd

Hópferð á stærstu mótorhjólasýningu Evrópu

Fyrsta flugs félagið, í samvinnu við Iceland Express, hefur skipulagt hópferð á stærstu mótorhjólasýningu Evrópu helgina 13.-15. nóvember nk. Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 81 orð

Jeep og Chrysler áfram í Graz

DaimlerChrysler í Bandaríkjunum hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fréttir í fjölmiðlum þess efnis að fyrirtækið hyggist flytja bílaframleiðslu sína í Graz í Austurríki til Bandaríkjanna vegna gengismála, eru hraktar. Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 81 orð

Kia Sportage 2,0 dísil

Vél: Fjórir strokkar, 1.991 rúmsentimetri, samrás arinnsprautun. Afl: 112 hestöfl við 4.000 snúninga á mínútu. Tog: 245 Nm við 1.800- 2.500 snúninga á mínútu. Gírskipting: Fjögurra þrepa sjálfskipting. Drifkerfi: Sítengt aldrif, driflæsing. Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 984 orð | 8 myndir

Kia Sportage endurborinn og -bættur

KIA efndi til kynningar á nýjasta bíl sínum, Kia Sportage jepplingnum, í sumarleyfisparadísinni Mallorca á dögunum og blaðamaður Morgunblaðsins var þar viðstaddur. Sportage er gamalgróið og þekkt nafn víða í Evrópu, og þá ekki síst á Íslandi. Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 128 orð

Lexus efstur í J.D. Power

LEXUS hafnaði í fyrsta sæti fjórða árið í röð í könnun J.D. Power um þá bíla sem skara fram úr á sviði hönnunar, aksturs og gæða. Jafnframt hrósaði Lexus sigri í tveimur öðrum flokkum. Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 324 orð | 1 mynd

Max Mosley forseti FIA gestur Umferðarþings

Umferðarþing verður haldið á Grand hóteli í Reykjavík 25. og 26. nóvember nk. og er þetta fyrsta Umferðarþing eftir að samgönguráðuneytið tók við umferðarmálefnum af dómsmálaráðuneytinu um síðustu áramót. Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 172 orð | 1 mynd

Mustang aftur til Íslands

BRIMBORG ætlar að frumsýna nýjan Ford Mustang í byrjun næsta árs. Beðið hefur verið eftir nýja Mustang-bílnum með mikilli eftirvæntingu en nú eru 40 ár síðan hann kom á markað í Bandaríkjunum. Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 117 orð | 1 mynd

Ný gerð Pikes Peak seld sem Q7

AUDI hyggst hefja smíði á nýjum stórum jeppa sem seldur verður undir heitinu Q7. Dr. Martin Winterkorn, stjórnarformaður Audi AG, tilkynnti þetta á bílasýningunni í París. Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 842 orð | 4 myndir

Nýr og ennþá betri Focus

EF það er einhver einn bíll sem Ford reiðir sig á í hörðum slag bílaframleiðenda í Evrópu þá er það Ford Focus. Bíllinn kom fyrst á markað 1998 og er því orðinn sex ára gamall í núverandi gerð, sem er með því elsta sem gerist í þessum stærðarflokki. Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 90 orð | 1 mynd

Toyota afhendir bíl nr. 3.000 á þessu ári

P. Samúelsson hf., umboðsaðili Toyota á Íslandi, afhenti um síðustu helgi þrjú þúsundasta Toyota bílinn á þessu ári. Aðalbjörg Jónasdóttir og fjölskylda hennar tók við lyklunum að hvítum Avensis Wagon úr hendi Péturs Magnússonar sölumanns. P. Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 160 orð | 2 myndir

Yamaha-loftfimleikahjól

Yamaha kynnti nýtt tilraunahjól á Intermot-sýningunni á dögunum sem fékk svo góðar viðtökur að líklega fer það í framleiðslu. Hjólið kallast Air Tricker og er hannað með Freestyle-áhættustökk í huga. Meira
3. nóvember 2004 | Bílablað | 336 orð | 2 myndir

Þrívídd í vinnuvélum

ÁHUGAVERT er að fylgjast með því hvernig rafeinda- og staðsetningartæknin er farin að ryðja sér til rúms í vinnuvélum. Stór aðili í sölu á þrívíddarkerfum hérlendis er Ísmar. Fyrirtækið selur kerfi frá Trimble í ýtur, hefla og gröfur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.