Greinar laugardaginn 4. desember 2004

Fréttir

4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Atkvæðamestu múrbrjótar samfélagsins

ÞAÐ ERU enn þá múrar í samfélagi okkar sem þarf að brjóta en engu að síður hefur víða verið unnið mjög gott starf í að jafna aðgang fatlaðra og ófatlaðra í þjóðfélaginu. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð | ókeypis

Atkvæði greidd um fjárlög í dag

ÞRIÐJU og síðustu umræðu um fjárlagafrumvarp fyrir árið 2005 lauk á Alþingi í gærkvöld. Lokaatkvæðagreiðsla fer fram á Alþingi í dag. Í umræðunni í gær gerðu stjórnarandstæðingar m.a. nýlega spá Seðlabanka Íslands að umtalsefni. Meira
4. desember 2004 | Minn staður | 94 orð | ókeypis

Borgardætur í Laugarborg

BORGARDÆTUR, þær Andrea Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Berglind Björk Jónasdóttir halda tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit á sunnudagskvöld, 5. desember kl. 20.30. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Bókakonfekt

Rithöfundarnir Sigmundur Ernir Rúnarsson, Gerður Kristný, Þráinn Bertelsson og Jóhanna Kristjónsdóttir verða gestir á Bókakonfekti í Reykjanesbæ í ár. Bókakonfektið verður laugardaginn 4. desember kl. 16 í Listasafni Reykjanesbæjar í Duus-húsum. Meira
4. desember 2004 | Minn staður | 117 orð | ókeypis

Drög að aðalskipulagi kynnt

Árborg | Sett hefur verið upp síða um skipulagsvinnu vegna gerðar aðalskipulags fyrir Árborg árin 2005 til 2025. Síðunni er ætlað að vera samskiptavettvangur fyrir umræður og veittar verða upplýsingar um gang mála við gerð skipulagsins. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 328 orð | ókeypis

Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 5 ára telpu

TUTTUGU og eins árs maður var í gær dæmdur í sjö mánaða fangelsi, skilorðsbundið til fimm ára, fyrir kynferðisbrot gegn fimm ára telpu á heimili hennar í Hafnarfirði í sumar. Hann var einnig dæmdur til að greiða henni 150.000 krónur í miskabætur. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð | ókeypis

Eigendaskipti á Hótel Ólafsvík

Ólafsvík | Byggðastofnun hefur selt Hótel Ólafsvík til félags í eigu Sverris Hermannssonar, hótelhaldara í Reykjavík og á Egilsstöðum, og Björgvins Þorsteinssonar hæstaréttarlögmanns. Kemur þetta fram á vef Snæfellsbæjar. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð | ókeypis

Erindi um uppgreiðslugjald afgreitt fljótlega

NIÐURSTÖÐU Samkeppnisstofnunar um hvort heimilt sé að innheimta uppgreiðslugjald þegar lán eru greidd upp á lánstímanum fyrr en ákvæði viðkomandi skuldabréfs gera ráð fyrir er að vænta fljótlega. Meira
4. desember 2004 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

ETA minnti á tilvist sína

FIMM sprengjur sprungu í nágrenni bensínstöðva í útjaðri Madrídborgar á Spáni síðdegis í gær en viðvörun hafði áður borist frá Aðskilnaðarsamtökum Baska (ETA). Að sögn lögreglu voru sprengingarnar ekki öflugar og engin meiðsl urðu á fólki. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Europris innkallar kertastjaka

KOMIÐ hefur í ljós hjá Europris í Noregi að eldhætta getur fylgt notkun á ákveðnum kertastjökum fyrir sprittkerti. Fyrirtækið innkallar þess vegna þessar vörutegundir. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 534 orð | ókeypis

Fjármálaeftirlitið myndi gera athugasemdir

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hlýtur að gera athugasemdir ef unnt er að ná yfirráðum yfir öryggissjóði sparisjóða og ákveða síðan himinháar arðgreiðslur. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 225 orð | ókeypis

Flest sveitarfélög jákvæð gagnvart sameiningu

MIKILL meirihluti sveitarstjórna sem sent hafa athugasemdir og umsagnir við tillögur um sameiningu sveitarfélaga eru jákvæð í garð verkefnisins. 13 sveitarfélög hafa hins vegar hafnað tillögunni og leggja nokkur þeirra fram aðrar tillögur um sameiningu. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Flygillinn að fullu greiddur

Í tilefni af því að flygillinn, sem Tónlistarfélag Hveragerðis keypti í kirkjuna, er greiddur að fullu var ákveðið að bjóða Hvergerðingum til tónleika. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Fær 32 milljónir til að mæta lækkun sértekna

VIÐ SAMÞYKKT fjáraukalaga fékk Náttúrufræðistofnun 32 milljónir aukalega til að mæta lækkun sértekna og þar var líka tekið á húsnæðismálum stofnunarinnar í Reykjavík. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæti bætt einstaklingsbundna meðferð

MEÐ ÞVÍ að tengja meðferðarupplýsingar krabbameinssjúklings við niðurstöður rannsókna á æxlissýnum úr viðkomandi er mögulegt að komast að því af hverju sumir svara lyfjameðferð en aðrir ekki. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafa áhyggjur af afkomu byggðanna

ÞINGMENN ræddu hrun veiðistofna skelfisks og innfjarðarækju í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær. Kom fram að þeir hafa áhyggjur af afkomu byggða sem byggt hafa afkomu sína á þessum veiðistofnum. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 163 orð | ókeypis

Hafa áhyggjur af sameiningu orkufyrirtækja

Ísafjörður | Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar lýsir furðu sinni á því að til standi að gera samkomulag um sameiningu Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða og vísar til þess að það hafi komið fram í fréttum. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Heildartekjur 60,7 milljarðar

Í SAMANTEKNUM reikningi Reykjavíkurborgar er gert ráð fyrir að heildartekjur verði 60,7 milljarðar króna 2005 samanborið við 55,9 milljarða í útkomuspá þessa árs sem er 8,6% hækkun milli ára. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Hekla kynnir Audi Sportback

HEKLA kynnir í dag og laugardag nýjan bíl frá Audi. Er það fimm dyra Audi Sportback. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 329 orð | ókeypis

Hið nýja félag fái forgang á nýtingu hitaorku á svæðinu

LANDEIGENDUR Reykjahlíðar í Skútustaðahreppi sendu í gær iðnaðarráðherra formlegt erindi varðandi áform um að rannsaka jarðhita á svonefndu Sandabotna- og Gjástykkissvæði í landi Reykjahlíðar. Meira
4. desember 2004 | Erlendar fréttir | 1083 orð | 1 mynd | ókeypis

Hægrimenn þjarma að Kofi Annan

Fréttaskýring | Kofi Annan sætir vaxandi gagnrýni í Bandaríkjunum þar sem nokkrir hægrimenn hafa krafist þess að hann segi af sér. Sú krafa hefur ekki fengið hljómgrunn í öðrum löndum. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Þ. Rafnar umboðsmaður barna

INGIBJÖRG Þ. Rafnar hæstaréttarlögmaður hefur verið skipuð af forsætisráðherra í embætti umboðsmanns barna frá 1. janúar 2005. Hún var valin úr hópi sextán umsækjenda og tekur við af Þórhildi Líndal, sem gegnt hefur embættinu frá 1. janúar 1995. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Í farbann vegna smygls á kókaíni

ÍSLENSKUR karlmaður um þrítugt hefur verið úrskurðaður í farbann til 10. janúar vegna rannsóknar á smygli á um 140 grömmum af kókaíni til landsins. Sá sem smyglaði því var handtekinn á Keflavíkurflugvelli 23. nóvember og var sleppt að loknum... Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 258 orð | ókeypis

Í rúmið fyrir klukkan níu?

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, gerði viðveru ráðherra á Alþingi að umtalsefni í fjárlagaumræðu á þinginu í gærkvöldi. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 678 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingar fást trauðla

Jón Ingi Kristjánsson, formaður Afls, starfsgreinafélags, segir umhverfi verkalýðsfélaga á Austurlandi hafa breyst mjög síðan hafist var handa um stóriðju- og virkjunarframkvæmdir í fjórðungnum. Meira
4. desember 2004 | Minn staður | 79 orð | ókeypis

Jólamarkaður í Laugardal

Laugardalur | Haldinn verður jólamarkaður undir stúku Laugardalsvallar í dag milli kl. 11 og 16, þar sem íbúar nærliggjandi hverfa ætla að bjóða upp á ýmsan varning. Meira
4. desember 2004 | Minn staður | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólamarkaður VISS opnar

Selfoss | Hinn árlegi jólamarkaður VISS á Selfossi verður opnaður á mánudag, 6. desember kl 13, í glæsilegri viðbyggingu Vinnustofunnar að Gagnheiði 39. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólamerki Biblíufélagsins

HIÐ íslenska Biblíufélag hefur gefið út sín árlegu jólamerki fyrir árið 2004. Þau eru send til félaga í Biblíufélaginu og annarra stuðningsaðila, en allir sem áhuga hafa á að eignast merkin geta snúið sér til félagsins. Meira
4. desember 2004 | Minn staður | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólastemmning í skammdeginu

Höfuðborgarsvæðið | Jólaljósin verða kveikt víða á höfuðborgarsvæðinu um helgina. *Í Reykjavík verða ljósin á Óslóartrénu á Austurvelli tendruð á morgun, sunnudag, kl. 16.00. Meira
4. desember 2004 | Minn staður | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Kakó, kleinuhringur og Nemo litli

ÞAÐ var heilmikið fjör á veitingahúsinu Bautanum í gærmorgun, en þar voru börn úr leikskólunum Holtakoti, Sunnubóli og Lundarseli að gæða sér á kakói og kleinuhringjum. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | ókeypis

Kenna íslensku við 17 erlenda háskóla

ÍSLENSK stjórnvöld styrkja í dag kennslu í íslensku við 17 erlenda háskóla. Hátt á annað þúsund nemar stunda nám í íslensku við þessa skóla ár hvert að ótöldum fjölda erlendra nema sem stunda íslenskunám við Háskóla Íslands. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

Leyfilegt að prútta

Hólmavík | Handverksfélagið Strandakúnst stendur fyrir jólamarkaði sem var opnaður í húsnæði Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík fyrstu helgina í aðventu og stendur til jóla. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósin tendruð á aðventunni

LJÓSIN á Óslóartrénu á Austurvelli verða tendruð á morgun kl. 16. Dagskráin hefst kl. 15.30. Er þetta í 53. sinn sem Norðmenn færa Íslendingum veglegt jólatré til að skreyta miðborg Reykjavíkur á aðventu. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð | ókeypis

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri fimmtudaginn 2. desember, sl. Áreksturinn varð um klukkan 9.00 gatnamótum Miklabrautar og Háaleitisbrautar. Þar rákust saman ljósgrár Chrysler PT Cruiser og dökkblár Volvo XC 70. Meira
4. desember 2004 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikið mannfall í Bagdad

AÐ minnsta kosti 30 menn týndu lífi í árásum skæruliða í Bagdad, höfuðborg Íraks, í gær. Vígahópur Abu Musab al-Zarqawi, sem sagður er tengdur Al-Qaeda-hryðjuverkanetinu, lýsti sig ábyrgan fyrir árásunum. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýting á jarðhita á eigin jörð útilokuð

LANDEIGENDUR Reykjahlíðar ehf. í Mývatnssveit gera athugasemdir við svör Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar, í blaðinu í fyrradag, varðandi umsókn um rannsóknaleyfi vegna jarðhita í Gjástykki. Formaður félagsins, Ólafur H. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 262 orð | ókeypis

Oft stolið eftir pöntun

VERKFÆRUM og öðrum búnaði fyrir tugi milljóna er stolið frá verktökum á hverju ári. Virðist sem þjófnaðurinn sé vandlega skipulagður og í mörgum tilfellum þykir líklegt að þjófarnir fái pantanir, þ.e. að einhver biðji þá um stela ákveðnum verkfærum. Meira
4. desember 2004 | Minn staður | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Opið þegar einhver er heima

Flóinn | "Það er alltaf opið, þegar einhver er hér heima," segir Sóley Andrésdóttir, bóndi og kaupmaður í Sveitabúðinni Sóley í Gaulverjabæjarhreppi í Flóa. "Þótt við séum ekki inni í búðinni eða íbúðarhúsinu gætum við verið í útihúsunum. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | ókeypis

Orkuveitan fjárfestir fyrir 12,5 milljarða króna

ORKUVEITA Reykjavík mun takast á hendur gríðarlegar fjárfestingar á næsta ári vegna Hellisheiðarvirkjunar og vegur OR langþyngst í samstæðureikningi Reykjavíkurborgar. Meira
4. desember 2004 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

"Týndi sonurinn" ráðherra heimavarna

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt Bernard Kerik, fyrrum lögreglustjóra New York, í embætti heimavarnaráðherra Bandaríkjanna. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | ókeypis

"Ætlum að halda jafnvægi í rekstri"

"VIÐ stefnum að því að halda jafnvægi í rekstri á næsta ári eins og okkur hefur tekist síðastliðin þrjú ár," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri um frumvarp að fjárhagsáætlun borgarinnar 2005. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Rannsaka erfðir blöðruhálskrabbameins

VÍSINDAMENN Urðar Verðandi Skuldar (UVS) hafa hlotið styrk frá bandaríska hernum til rannsókna á erfðum krabbameins í blöðruhálskirtli. Verkefnið er samstarfsverkefni UVS og Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðning til reynslu í félagsmálaráðuneytinu

ÁRNI Magnússon, félagsmálaráðherra, og Anna S. Valdemarsdóttir, framkvæmdastjóri Klúbbsins Geysis, hafa undirritað samkomulag félagsmálaráðuneytisins og klúbbsins vegna ráðningar til reynslu. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynir á þanþol atvinnulífsins

EINAR Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, sagði í umræðum um fjárlagafrumvarpið á Alþingi í gær að honum væri ómögulegt að skilja hvernig Seðlabankanum dytti í hug að hækka stýrivexti um hundrað punkta. Meira
4. desember 2004 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Rumsfeld fer hvergi

HÁTTSETTIR embættismenn í Washington greindu í gær frá því að George W. Bush Bandaríkjaforseti hefði formlega farið þess á leit við Donald Rumsfeld varnarmálaráðherra að hann sæti áfram í embætti. Mun Rumsfeld hafa samþykkt beiðni forsetans. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Röng mynd

RÖNG mynd birtist með frétt um Lottódansmót í blaðinu sl. laugardag. Hér birtist rétt mynd: Alex Freyr og Ragna Björk sigurvegarar í báðum greinum Lottókeppninnar í 12-13 ára og er beðist velvirðingar á mistökunum. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 280 orð | ókeypis

Samkeppnisstaðan versnar en innfluttar vörur lækka

GENGI krónunnar hækkaði um 2,8% í miklum gjaldeyrisviðskiptum í gær, en þau námu tæpum 18 milljörðum króna. Meira
4. desember 2004 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigur fyrir Jústsjenkó

HÆSTIRÉTTUR Úkraínu ógilti í gær úrslit seinni umferðar umdeildra forsetakosninga í landinu sem fram fóru 21. nóvember sl. Meira
4. desember 2004 | Minn staður | 296 orð | 1 mynd | ókeypis

Skapar aukin tækifæri fyrir fatlað fólk

Selfoss | Langþráð stækkun vinnu- og hæfingarstöðvar fyrir fatlaða á Suðurlandi var formlega tekin í notkun í gær að viðstöddum Árna Magnússyni félagsmálaráðherra. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Skattur á áfengi

Sigrún Haraldsdóttir heyrði af því að þingmenn hefðu hækkað skatta á áfengi: Þingmanna er kveðjan köld, kvikindislegt grínið. Fóru að hækka í fyrrakvöld fjárans brennivínið. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáru sig gegnum lása

Í HAUST hefur tvisvar verið brotist inn í vinnuskúr Eyktar ehf. við Úlfarsá og þaðan stolið verkfærum og búnaði fyrir um 1,5 milljónir króna. Höskuldur Höskuldsson verkstjóri segir að eftir fyrra innbrotið hafi læsingar verið styrktar og m.a. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmtileg afmælisveisla

Vík | Leikskólinn í Vík var opinn almenningi í tilefni af tuttugu ára afmæli Mýrdalshrepps. Boðið var upp á kaffi og vöfflur í tilefni dagsins. Anna Beta Jónínudóttir stendur á bak við stólinn sem Elfa Helgadóttir situr á. Meira
4. desember 2004 | Minn staður | 83 orð | ókeypis

Staða íslenskrar tungu

TRYGGVI Gíslason, magister í íslenskri málfræði, heldur fyrirlestur á vegum Vísindafélags Norðlendinga í húsi Háskólans á Akureyri við Þingvallastræti á mánudag 6. desember kl. 17.15 í stofu 14. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 380 orð | 3 myndir | ókeypis

Stefnt að lækkun skulda um 1,6 milljarða króna

REYKJAVÍKURBORG hyggst lækka hreinar skuldir borgarsjóðs um tæpa 1,6 milljarða króna á næsta ári samkvæmt frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar sem lagt var fram í borgarráði á fimmtudag. Meira
4. desember 2004 | Minn staður | 187 orð | ókeypis

Stórtjón vegna vatnsleka

STÓRTJÓN varð eftir að vatnslagnir sprungu og kalt vatn flæddi um M-hótel, gamla Skjaldborgarhúsið við Hafnarstræti. Húsið er þrjár hæðir og ris og hefur ekki verið í notkun um nokkurt skeið. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrkja Hjálparstarf kirkjunnar

JÓLASVEINAÞJÓNUSTA Skyrgáms afhenti nýlega Hjálparstarfi kirkjunnar 301.040 kr. sem fara til að rétta kjör stéttlausra barna á Indlandi. Voru þeir hluti af veltu Jólasveinaþjónustunnar síðustu jól. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð | ókeypis

Táknmálsbankinn formlega opnaður í dag

VIGDÍS Finnbogadóttir opnar formlega "Táknabankann", táknmálsorðasafn á netinu, í dag, laugardag, kl. 14 við athöfn í Bókasal Þjóðmenningarhússins. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð | ókeypis

Telja Samkeppnisstofnun veita of lítið aðhald

RÍFLEGA 75% þjóðarinnar telja að Samkeppnisstofnun veiti fyrirtækjum of lítið aðhald og um 2% telja að stofnunin veiti fyrirtækjum of mikið aðhald, að því er kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallup. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð | ókeypis

Tilraun með sæeyru | Vinnslustöðin í...

Tilraun með sæeyru | Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum mun á næstunni hefja tilraunaeldi á sæeyrum. Meira
4. desember 2004 | Minn staður | 123 orð | ókeypis

Tónlistarveisla

"HVAR ertu tónlist" er yfirskrift dags tónlistarmenningar sem haldinn verður í Ketilhúsinu í dag, laugardag. Tónlistarfélag Akureyrar og Gilfélagið leiða saman hesta sína og bjóða upp á tónlistarflutning frá kl. 13 til 18. Meira
4. desember 2004 | Erlendar fréttir | 156 orð | ókeypis

Úlfur bítur Pilt

ÍBÚAR í litlum bæ í Svíþjóð, Ringvattnet, sem er nálægt Strömsund, rétt við norsku landamærin, óttast nú mjög einmana úlf sem heldur til í sveitinni og hagar sér furðulega. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 299 orð | ókeypis

Úr bæjarlífinu

FRAMKVÆMDIR setja svip sinn á bæjarlífið hér á Þórshöfn; viðbygging við Dvalarheimilið Naust rís ótrúlega hratt frá grunni en framkvæmdir hófust í haust. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

Valdir ljósberar ársins 2004

TILKYNNT var hverjir urðu fyrir valinu sem ljósberar ársins 2004 í Alþjóðahúsinu í gær og urðu séra Toshiki Toma, stjórnmálafræðingur og prestur, og Gunnar Hersveinn, heimspekingur og blaðamaður, fyrir valinu en þeir þykja báðir hafa vakið athygli með... Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 1272 orð | 1 mynd | ókeypis

Veikur dollar og þungar flugvélar

Fréttaskýring | Gengi Bandaríkjadals fór vel niður fyrir 64 krónur í gær og hefur ekki verið lægra síðan 1995. Arnór Gísli Ólafsson skoðaði áhrifin af veikari dal gagnvart krónunni. Meira
4. desember 2004 | Minn staður | 56 orð | ókeypis

Vilja bensín í Kaplakrika

Hafnarfjörður | Atlantsolía og aðalstjórn FH hafa óskað eftir því við Hafnarfjarðarbæ að gerð verði breyting á aðal- og deiliskipulagi á svæði FH við Kaplakrika svo unnt verði að setja upp bensínsjálfsafgreiðslustöð á hluta lóðarinnar. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 264 orð | ókeypis

Vilja fá leynilegar upplýsingar

VERJENDUR Dragoljub Ojdanic, fyrrverandi yfirmanns júgóslavneska hersins, hafa óskað eftir því að íslensk stjórnvöld láti þeim í té allar leynilegar upplýsingar sem þau búi yfir um samskipti hershöfðingjans við aðra á tímabilinu 1. janúar til 1. Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinir álftarinnar sættu lagi á tjarnarbakkanum

ÞÓTT álftin nærist mest á vatna- og mýrargróðri fúlsar hún ekki við brauðinu ef svo ber undir. Þessir guttar sættu lagi á meðan álftin var að maula brauðið og freistuðu þess að strjúka henni. Virtist hún ekki kippa sér upp við þessa stígvéluðu... Meira
4. desember 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

Þagað um Völuspárkenningar Helga

EYSTEINN Þorvaldsson, prófessor emeritus, segir í grein í Lesbók í dag að það sé með ólíkindum að stofnanir og starfsmenn íslenskra fræða skuli í fjóra áratugi hafa þagað þunnu hljóði um Völuspárkenningar og -skýringar Helga Hálfdanarsonar og látið sem... Meira
4. desember 2004 | Minn staður | 467 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta er einskonar hugleiðsla

Selfoss | "Þetta gefur mér mjög mikið, maður dettur út úr hinu daglega amstri og fer inn í hugarheim þar sem maður dvelur við skapandi hugsun og á eftir er maður úthvíldur. Meira
4. desember 2004 | Erlendar fréttir | 747 orð | 3 myndir | ókeypis

Þverpólitískt framhjáhald á Spectator

Ástamál Davids Blunketts, innanríkisráðherra Bretlands, hafa vakið mikla athygli og hugsanlegt að þau kosti hann embættið. Og enn hefur hægritímaritið The Spectator tengst safaríku hneyksli. Meira
4. desember 2004 | Erlendar fréttir | 1926 orð | 1 mynd | ókeypis

Örvænting í röðum ETA?

Fréttaskýring | Á Spáni hafa vonir vaknað um að basknesku hryðjuverkasamtökin ETA eigi nú mjög undir högg að sækja og sprengjutilræði í Madríd síðdegis í gær virðast ekki líkleg til að breyta því mati. Ásgeir Sverrisson segir frá ETA og þjóðernishyggju í Baskalandi. Meira

Ritstjórnargreinar

4. desember 2004 | Leiðarar | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný störf í stað útfluttra

Í fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins, Af vettvangi , er sagt frá því að forsvarsmenn breskra fyrirtækja finni fyrir vaxandi þrýstingi í þá veru að hluti starfseminnar verði færður úr landi, og þá alla jafna til svæða þar sem launakostnaður er lægri sem... Meira
4. desember 2004 | Leiðarar | 891 orð | ókeypis

Sameinuðu þjóðirnar á tímamótum

Nefnd sextán sérfræðinga, sem allir njóta mikillar virðingar á alþjóðavettvangi, hefur skilað Kofi Annan, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, skýrslu um það hvernig megi gera samtökin betur í stakk búin að takast á við þær hættur, sem steðja að öryggi... Meira

Menning

4. desember 2004 | Tónlist | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Andríki

Mótettukór Hallgrímskirkju söng íslensk og erlend jólalög. Einsöngvari: Ísak Ríkharðsson; saxófónleikur: Sigurður Flosason; orgelleikur: Björn Steinar Sólbergsson; stjórnandi: Hörður Áskelsson. Miðvikudag kl. 20. Meira
4. desember 2004 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Britney Spears með barni?

ENN hafa farið af stað sögusagnir um að Britney Spears sé kona eigi einsömul. Segir orðrómurinn að þau hjónin, hún og Kevin Ferline, muni tilkynna óléttu hennar í næstu viku en á hún að vera komin 11 vikur á leið. Meira
4. desember 2004 | Menningarlíf | 638 orð | 2 myndir | ókeypis

Einu skrefi of langt

Hugleikur Dagsson sendir frá sér sína þriðju myndasögubók um helgina. Bókin heitir Ríðið okkur og er hluti af þríleik en fyrstu bækurnar tvær heita Elskið okkur og Drepið okkur . Bækurnar eru beinskeyttar og einkennast af grófum húmor. Meira
4. desember 2004 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki fleiri Birgittur

COLIN Firth ræður höfundum kvikmyndanna um Bridget Jones frá því að gera þriðju myndarinnar. Firth, sem hefur farið með hlutverk Marks Darcys, fullyrðir að ekkert sé ósagt af sögunni um Bridget. Meira
4. desember 2004 | Menningarlíf | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég er enginn spámaður

"Þetta voru lög, ekki predikanir," sagði Bob Dylan um tónlist sína í fyrsta sjónvarpsviðtalinu sínu í 19 ár, sem hann veitti fréttaskýringaþættinum 60 mínútum á CBS-stöðinni í Bandaríkjunum. Meira
4. desember 2004 | Tónlist | 200 orð | 2 myndir | ókeypis

George Michael sóar hæfileikunum

SIR Elton John hefur sakað vin sinn George Michael um að láta hæfileika sína fara til spillis með því að vera svona heimakær. Meira
4. desember 2004 | Tónlist | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Gjöful og skemmtileg

Ventill / Poki, breiðskífa með Stafrænum Hákoni, en svo nefnir sig tónlistarmaðurinn Ólafur Jósepsson. Ólafur semur sjö laganna einn, en þrjú með S. Samma sem leikur á gítar í þeim lögum. S. Daníel leikur á trommur í nokkrum lögum, S. Doddi á selló og S. Töddi á básúnu. Þetta er fjórða breiðskífa hans en áður hafa komið út heimagerðar skífur í heimagerðum umslögum. Resonant gefur út. 62:04 mín. Meira
4. desember 2004 | Myndlist | 563 orð | 1 mynd | ókeypis

Hin ýmsu mörk

Opið laugardaga og sunnudaga frá 14-17. Sýningu lýkur 5. desember. Meira
4. desember 2004 | Bókmenntir | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrjúf en sönn ljóð

Bjarni Bernharður. 79 bls. Deus, Reykjavík 2004 Meira
4. desember 2004 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Mugison og Jagúar með fimm tilnefningar

TÓNLISTARMAÐURINN Mugison og fönksveitin Jagúar fengu alls fimm tilnefningar hvor til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2004 sem voru kunngjörðar síðdegis í gær. Mugison er tilnefndur fyrir plötu sína Mugimama, Is This Monkeymusic? Meira
4. desember 2004 | Tónlist | 381 orð | 4 myndir | ókeypis

Mugison og Jagúar með fimm tilnefningar

Tónlistarmaðurinn Mugison og fönksveitin Jagúar fengu fimm tilnefningar hvort til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2004, sem kunngjörðar voru síðdegis í gær. Mugison fékk tilnefningu fyrir bestu plötuna, Mugimama, Is This Monkeymusic? Meira
4. desember 2004 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáldlegt kvöld

GÍSLI Marteinn fær að venju til sín góða gesti á laugardagskvöldum. Sigurður G. Guðjónsson, fyrrverandi forstjóri Norðurljósa, mætir í létt spjall. Örn Elías Guðmundsson tónlistarmaður, betur þekktur sem Mugison, mætir og ræðir um nýju plötuna sína. Meira
4. desember 2004 | Menningarlíf | 264 orð | 2 myndir | ókeypis

Slegist um kanínuskinnsskó

NÝJASTA tískan hjá fræga fólkinu og þá væntanlega líka okkur hinum eru stígvél sem bera nafnið Mukluk og eru gerð úr kanínuskinni. Slegist er um stígvélin í búðunum og líka slegist um þau á annan hátt. Meira
4. desember 2004 | Menningarlíf | 342 orð | ókeypis

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2004

POPP- OG ROKKFLOKKUR POPPPLATA ÁRSINS Medúlla - Björk Eivör - Eivör Pálsdóttir Meðan ég sef - Í svörtum fötum Hello Somebody - Jagúar Mugimama, Is This Monkeymusic? Meira
4. desember 2004 | Menningarlíf | 950 orð | 1 mynd | ókeypis

Það að skrifa er ástríða sem kemur að innan

BÓKIN PS: Ég elska þig er sannkölluð metsölubók. Hún hefur selst í milljónum eintaka í yfir fjörutíu löndum og verið þýdd á fjölda tungumála frá því að hún kom út fyrir tæpum tveimur árum. Nýlega bættist íslenska í þann hóp fyrir tilstilli Sigurðar A. Meira
4. desember 2004 | Menningarlíf | 198 orð | ókeypis

Öfundsjúkir út af því Arnar verða og Bjarki

FYRRIPARTUR síðustu viku í spurningaleiknum Orð skulu standa var ortur um Eið Smára Guðjohnsen: Eiður Smári enn á ný endar sókn með marki. Meira

Umræðan

4. desember 2004 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd | ókeypis

Alnæmi í Namibíu

Grétar H. Óskarsson fjallar um alnæmi: "Við Íslendingar eigum svo sannarlega að taka þátt í baráttunni gegn alnæmi í þriðja heiminum." Meira
4. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 381 orð | ókeypis

Auglýst eftir lögfræðingi

Frá Ólafi M. Ólafssyni:: "UM NOKKURT árabil hef ég reynt að leita réttar míns vegna þess mikla fjárhagstjóns sem ég hef orðið fyrir vegna ólöglegra fjárhættuspila, sem viðgengist hafa hér á landi á vegum "virðulegra" þjóðfélagsstofnana og í skjóli ríkisvalds." Meira
4. desember 2004 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagurinn sem allir hafa beðið eftir

Fannar Örn Karlsson fjallar um alþjóðadag fatlaðra: "Barátta vinnst ekki á einum degi, það er mikilvægt að enginn gleymi því." Meira
4. desember 2004 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólakaffi Hringsins

Ásgeir Haraldsson fjallar um Jólakaffi Hringsins: "Saga Hringsins lýsir öflugu starfi Hringskvenna að góðgerðarmálum í heila öld." Meira
4. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 233 orð | ókeypis

Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar

Frá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur:: "Þegar líður að jólum margfaldast beiðnir um aðstoð Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur." Meira
4. desember 2004 | Aðsent efni | 277 orð | 3 myndir | ókeypis

Kynbundið ofbeldi er einn stærsti heilsufarsvandi kvenna í heiminum

Katrín Anna Guðmundsdóttir og Sóley Stefánsdóttir skrifa um kynbundið ofbeldi: "Til þess að útrýma kynbundnu ofbeldi þarf aðgerðir og þrýsting alls samfélagsins." Meira
4. desember 2004 | Aðsent efni | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Málþing þjóðarinnar

Birgir Dýrfjörð fjallar um Morgunblaðið: "Mogginn er þjóðfundur - opið málþing. Þar geta allir beðið um orðið og mælendaskráin er löng." Meira
4. desember 2004 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd | ókeypis

Menntun og aðgengi fyrir alla

Friðrik Þór Ólason fjallar um alþjóðadag fatlaðra, sem var í gær: "Þó að Háskóli Íslands eigi að vera skóli sem allir landsmenn geta gengið í, er það því miður ekki þannig." Meira
4. desember 2004 | Aðsent efni | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Símastrákurinn

Ragnheiður Árnadóttir fjallar um símastrákinn: "Hvað fleira skyldi þessi "símastrákur" hafa á samviskunni?" Meira
4. desember 2004 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd | ókeypis

Stofnfjárbréfin í SPRON

Jón G. Tómasson fjallar um málefni SPRON: "Bankastjórn Búnaðarbankans með blessun ríkisvaldsins og afstöðu Fjármálaeftirlitsins hratt þessari atburðarás af stað." Meira
4. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 196 orð | 2 myndir | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hver þekkir fólkið? FÓLKIÐ á þessum myndum er líklega úr Reykjavík. Þeir sem þekkja það eru beðnir að hafa samband við Sigurð Björnsson í síma 5656752 eða á netfangið: sigbj@vortex.is Nýting orkueiningar! Meira
4. desember 2004 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd | ókeypis

Villandi frétt um afnotagjöld

Eva Magnúsdóttir fjallar um afnotagjöld: "Verð talsíma einstaklinga og fyrirtækja svo dæmi séu tekin hjá Símanum eru með því lægsta sem gerist innan OECD-landanna." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

4. desember 2004 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

ANNA RAGNHEIÐUR ÍVARSDÓTTIR

Anna Ragnheiður Ívarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4. desember 1986. Hún lést af slysförum aðfaranótt 11. maí 2003 og var útför hennar gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 17. maí það ár. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2004 | Minningargreinar | 1462 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁSA BERGMUNDSDÓTTIR

Ása Bergmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 2. maí 1926. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 28. nóv. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bergmundur Arnbjörnsson, sjómaður og verkamaður í Vestmannaeyjum, f. þar 17. okt. 1884, d. 28. nóv. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2004 | Minningargreinar | 1149 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐFINNUR GRÉTAR AÐALSTEINSSON

Guðfinnur Grétar Aðalsteinsson fæddist á Siglufirði 29. september 1934. Hann lést á heimili sínu 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður María Gísladóttir frá Grundarkoti í Akrahreppi í Skagafirði, f. 12. apríl 1897, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2004 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐRÚN ÓFEIGSDÓTTIR HJALTESTED

Guðrún Ófeigsdóttir Hjaltested fæddist í Kolsholti í Villingaholtshreppi í Árnessýslu 4. desember 1920. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Neskirkju 18. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2004 | Minningargreinar | 1532 orð | 1 mynd | ókeypis

HARALDUR GESTSSON

Haraldur Gestsson fæddist í Hróarsholti í Villingaholtshreppi 8. ágúst 1938. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Arnfríður Tryggvadóttir, f. 13.9. 1900, d. 26.08. 1988 og Gestur Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2004 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd | ókeypis

INGIBJÖRG ÞÓRARINSDÓTTIR

Ingibjörg Þórarinsdóttir fæddist á Bjarnastöðum í Selvogi 17. maí 1913 og ólst þar upp. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórarinn Snorrason, f. 27. desember 1875, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2004 | Minningargreinar | 1862 orð | 1 mynd | ókeypis

KRISTJANA GUÐLAUGSDÓTTIR

Kristjana Guðlaugsdóttir fæddist í Sandbrekku á Fáskrúðsfirði 16. febrúar 1952. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Aðalheiður Valdemarsdóttir, f. 15. mars 1914, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2004 | Minningargreinar | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

ÓLAFUR TRYGGVASON

Ólafur Tryggvason fæddist á Seyðisfirði 24. nóvember 1910. Hann lést á Landakotsspítala 16. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 25. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2004 | Minningargreinar | 3313 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURÐUR MAGNÚSSON

Sigurður Magnússon fæddist í svonefndu Svarthúsi á Þórarinsstaðaeyjum í Seyðisfirði hinn 13. apríl árið 1909. Hann lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 24. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2004 | Minningargreinar | 747 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURJÓN PÉTURSSON

Sigurjón Pétursson sjómaður fæddist 11. apríl 1964. Hann lést 22. nóvember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 30. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2004 | Minningargreinar | 4291 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞORSTEINA KRISTJANA JÓNSDÓTTIR

Þorsteina Kristjana Jónsdóttir fæddist á Birnustöðum í Ögurhreppi 16. nóvember 1914. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Jónasson bóndi á Birnustöðum, f. 18. maí 1882, d. 27. nóv. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2004 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞÓRÐUR JÓNSSON

Þórður Jónsson fæddist á Brekku í Aðaldal 9. september 1927. Hann lést á Landakotsspítala 14. október síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

4. desember 2004 | Sjávarútvegur | 326 orð | 1 mynd | ókeypis

Loka höfnunum fyrir Færeyingum

KANADAMENN hafa lokað höfnum sínum fyrir skip frá Danmörku, Færeyjum og Grænlandi til að mótmæla rækjuveiðum þeirra utan kanadískrar lögsögu. Meira
4. desember 2004 | Sjávarútvegur | 137 orð | ókeypis

Loksins loðna

LOÐNA veiddist á ný eftir langt hlé á fimmtudag þegar Guðmundur Ólafur ÓF fékk loðnu við miðlínu Íslands og Grænlands. Meira

Viðskipti

4. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 74 orð | ókeypis

Aukinn innflutningur í nóvember

SAMKVÆMT bráðabirgðatölum um innheimtu virðisaukaskatts nam innflutningur í nóvember um 21 milljarði króna án skipa og flugvéla. Þetta kemur fram í vefriti fjármálaráðuneytisins. Meira
4. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Hringbrautarapótek sameinast Lyfjum og heilsu

HRINGBRAURARAPÓTEK var sameinað lyfsölukeðjunni Lyfjum og heilsu um síðustu mánaðamót. Meira
4. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 322 orð | ókeypis

Hætta á að ungt fólk verði verðlagt út af markaðnum

EIN af hættunum af auknu framboði af íbúðalánum á markaðnum er að verð á fasteignum hækki svo mikið í kjölfarið, að ungt fólk með meðaltekjur, sem kaupir sér íbúð á hóflegu verði, verði verðlagt út af markaðnum. Meira
4. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 89 orð | ókeypis

Mikil viðskipti í Kauphöllinni

MIKIL viðskipti voru í Kauphöll Íslands í gær. Heildarviðskiptin námu liðlega 30 milljörðum króna . Þar af voru viðskipti með íbúðabréf fyrir 12,8 milljarða króna og með hlutabréf fyrir 5,4 milljarða. Meira
4. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

"Bankarnir þurfa að hugsa sinn gang"

SÍÐAN bankarnir hófu að bjóða upp á lán með 4,4% vöxtum í lok ágúst hafa um 85 milljarðar króna verið teknir að láni með fasteignaveðtryggðum lánum. Alls hafa um sjö þúsund lán verið afgreidd. Meira
4. desember 2004 | Viðskiptafréttir | 81 orð | ókeypis

Stjórn BNbank mælir með tilboði ÍSB

STJÓRN BNbank mælir með því við hluthafa sína í tilkynningu til kauphallarinnar í Ósló , að þeir taki yfirtökutilboði Íslandsbanka. Meira

Daglegt líf

4. desember 2004 | Daglegt líf | 785 orð | 2 myndir | ókeypis

Japanskar dótabúðir og kínverskar kolkrabbabúðir

H vaðan ertu að koma og með hverjum fórstu? Ég og kærastinn minn, Ólafur Búi, vorum að koma frá New York í Bandaríkjunum og Toronto í Kanada. Hvert var tilefni ferðarinnar? Meira
4. desember 2004 | Daglegt líf | 496 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvönduð og rangt notuð ljós geta valdið bruna

Jólin eru hátíð ljóssins og er þá kveikt á fleiri ljósum og þau oft látin loga lengur en aðra daga ársins. Hluti af undirbúningi jólanna á að vera að ganga úr skugga um að þau ljós sem nota á séu í góðu lagi. Meira
4. desember 2004 | Daglegt líf | 139 orð | ókeypis

Perubaka - leiðrétt

Í jólablaði Morgunblaðsins birtist uppskrift að peruböku og í hráefnislýsingu vantaði magnið af eggjum og vatni. Hér kemur uppskriftin leiðrétt. Meira
4. desember 2004 | Daglegt líf | 984 orð | 2 myndir | ókeypis

Trommusettsnám á háskólastigi

Nýlega var stofnaður Trommuskóli Gunnars Waage en þar verður eftir áramót í fyrsta sinn hér á landi boðið upp á trommusettskennslu á háskólastigi. Meira
4. desember 2004 | Daglegt líf | 412 orð | 1 mynd | ókeypis

Öruggt heimili á efri árum

Slys á öldruðum, bæði körlum og konum, eru hlutfallslega algengari heldur en hjá öðrum hópum fullorðinna. Meira

Fastir þættir

4. desember 2004 | Dagbók | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, 4. desember, er sjötugur Stefán Hirst, fv. skrifstofustjóri og lögfræðingur yfirstjórnar lögreglustjóraembættisins í... Meira
4. desember 2004 | Fastir þættir | 272 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

"Antibrids." Norður &spade;D7 &heart;ÁD10 A/AV ⋄G9874 &klubs;G65 Suður &spade;Á64 &heart;KG95 ⋄KD10 &klubs;Á98 Vestur Norður Austur Suður -- -- 1 lauf 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil vesturs er spaðaþristur, fjórða hæsta. Meira
4. desember 2004 | Fastir þættir | 258 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Tólf ára stúlka skýtur gömlu brýnunum ref fyrir rass í Borgarfirðinum Mánudaginn 29. nóvember var spilað fimmta kvöldið í aðaltvímenningi félagsins. Litlar breytingar urðu á toppnum en heldur drógu Anna og Jón á efsta parið. Meira
4. desember 2004 | Dagbók | 80 orð | ókeypis

Dean Ferrell kynnir Tobias Hume

Bassaleikarinn Dean Ferrell mun í dag kl. 15.15 stíga á Litla svið Borgarleikhússins til þess að bregða ljósi á dularfullan persónuleika Kafteinsins, bassagömbuleikarans og tónskáldsins Tobiasar Hume sem bjó á Englandi í upphafi barokktímans. Meira
4. desember 2004 | Dagbók | 16 orð | ókeypis

Ég er góði hirðirinn.

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. (Jóh. 10, 11.) Meira
4. desember 2004 | Dagbók | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Fransk-íslensk sýning opnuð í Alliance française

Alliance française opnar í dag kl. 14.30 sýningu á málverkum eftir Marie-Sandrine Bejanninn í húsnæði Alliance française, Tryggvagötu 8. Meira
4. desember 2004 | Dagbók | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Glergallerí opnað í Kópavogi

HJÓNIN Catherine Dodd og Jónas Bragi Jónasson hafa nú opnað Glergallerí við vinnustofu sína í Auðbrekku 7, Kópavogi. Í tilefni af því opna þau sýningu á nýjum listgripum í dag kl. 14 og stendur hún til kl. 20 í kvöld. Meira
4. desember 2004 | Dagbók | 435 orð | 1 mynd | ókeypis

Góðir vinir koma saman

ÞAÐ verður kátt á hjalla á morgun, sunnudag, í veitingastaðnum Gullhömrum í Grafarholti, þegar André Bachmann og vinir hans halda Jólahátíð fatlaðra, "Perlujól", en þetta er í fimmtánda sinn sem félagsskapurinn býður upp á þessa skemmtun. Meira
4. desember 2004 | Dagbók | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrafnkell Sigurðsson sýnir Verkamann í Galleríi Banananas

Hrafnkell Sigurðsson opnar sýninguna Verkamaður/Workman í Gallerí Banananas í dag kl. 17. Hrafnkell Sigurðsson (f. 1963) hefur verið búsettur í Lundúnum undanfarin ár þar sem hann var á sínum tíma við nám. Nú er hann fluttur heim. Meira
4. desember 2004 | Viðhorf | 850 orð | ókeypis

Ísland og Írak

Getur verið að þeir standi í þeirri trú að The New York Times sé mest selda dagblaðið í Írak? Eða hafa menn fyrir því fullvissu að stór hluti írösku þjóðarinnar lesi blaðið daglega á Netinu? Meira
4. desember 2004 | Dagbók | 90 orð | ókeypis

Jólatónleikar Listaháskóla Íslands

NEMENDUR Listaháskóla Íslands standa þessa dagana fyrir viðamikilli röð jólatónleika, sem stendur yfir frá 3. desember til 12. desember. Tónleikarnir eru haldnir í Hráasalnum í Sölvhólsgötu 13. Í dag kl. Meira
4. desember 2004 | Dagbók | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Reykdal sýnir í forkirkju Hallgrímskirkju

JÓN Reykdal listamaður opnar í dag kl. 15 sýningu á sex nýjum olíumálverkum í forkirkju Hallgrímskirkju. Sýningin er fyrsta sýning af fjórum á 23. Meira
4. desember 2004 | Dagbók | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Laugardagsstefna um nýja íslenska myndlist

LISTASAFN Íslands efnir til umræðufundar kl. 11-13 í dag í tilefni sýningarinnar Ný íslensk myndlist - um veruleikann, manninn og ímyndina. Á málþinginu verður rætt um íslenska myndlist síðustu 10 ára út frá yfirstandandi sýningu Listasafns Íslands. Meira
4. desember 2004 | Dagbók | 2328 orð | 1 mynd | ókeypis

Leirárkirkja 90 ára AÐ kvöldi sunnudagsins...

Leirárkirkja 90 ára AÐ kvöldi sunnudagsins 5. desember kl. 20. Meira
4. desember 2004 | Dagbók | 2547 orð | 1 mynd | ókeypis

(Lúk. 21.)

Guðspjall dagsins: Teikn á sólu og tungli. Meira
4. desember 2004 | Dagbók | 123 orð | ókeypis

Mosfellskir listamenn halda jólagleði

Árleg jólagleði listamanna í Álafosskvosinni verður haldin í dag kl. 13-19 og hafa listamenn af því tilefni opið hús í vinnustofum sínum. Meira
4. desember 2004 | Fastir þættir | 1224 orð | 6 myndir | ókeypis

Samfélag skákmanna á Netinu

28. nóvember 2004 Meira
4. desember 2004 | Dagbók | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Sálumessa Mozarts flutt í nótt

AÐFARANÓTT sunnudags eru 213 ár liðin síðan meistari W.A. Mozart lést, en hann var þá langt kominn með að semja síðasta verk sitt, Requiem eða Sálumessu. Meira
4. desember 2004 | Dagbók | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Sérhannaðar jólagjafir

Hafnarborg | Nemendur á lokaári hönnunardeildar Iðnskólans í Hafnarfirði opnuðu í gær sýningu á jólagjöfum sem þeir hafa sérhannað fyrir þjóðþekkta Íslendinga. Nemendur völdu sjálfir hverjum þeir vildu gefa gjafirnar. Þar mátti m.a. Meira
4. desember 2004 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4 8. Rxd4 Bc5 9. Dd2 O-O 10. O-O-O a6 11. h4 Rxd4 12. Bxd4 b5 13. Kb1 b4 14. Ra4 Bxd4 15. Dxd4 a5 16. h5 Ba6 17. Bxa6 Hxa6 18. c4 bxc3 19. Rxc3 Hb6 20. Meira
4. desember 2004 | Dagbók | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Upplestur, tónlist og spjall í Iðu

HÖFUNDAR og þýðendur bókaforlagsins Sölku lesa upp úr bókum sínum í bókabúðinni Iðu í dag á milli kl. 11 og 12 og svo aftur á milli kl. 15 og 18. Meira
4. desember 2004 | Dagbók | 501 orð | 1 mynd | ókeypis

Vekur áhuga á lifandi safni

Guðný Dóra Gestsdóttir er fædd á Fellsströnd í Dalasýslu árið 1961. Hún lauk BA í ferðamálafræði frá South Bank University í Lundúnum og hefur unnið við margvísleg störf í ferðaþjónustu. Guðný tók við starfi framkvæmdastjóra Gljúfrasteins - húss skáldsins í janúar 2004. Hún er gift Þórði Sigmundssyni geðlækni og eiga þau tvær dætur. Meira
4. desember 2004 | Fastir þættir | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Vinkona Víkverja býr í gömlu húsi, þar sem ýmislegt er farið að láta á sjá og þarfnast endurnýjunar. Hún ákvað á dögunum að ráðast í að endurnýja baðherbergi sitt frá grunni. Meira

Íþróttir

4. desember 2004 | Íþróttir | 242 orð | ókeypis

Arsenal skortir reynslu

ÞAÐ er greinilegt að Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur lært af þeim Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, að fara í sálfræðistríð í fjölmiðlum fyrir viðureignir. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd | ókeypis

* ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir...

* ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að það sé mjög þýðingarmikið fyrir sína menn að sigra Birmingham á Highbury - fyrir leikinn gegn Chelsea um næstu helgi, þar eð meistararnir hafa aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum í... Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 176 orð | ókeypis

Beattie og Reid til Aston Villa?

DAVID O'Leary knattspyrnustjóri Aston Villa segir að félagið verði að leggja í miklar fjárfestingar ætli liðið sér að fá þá leikmenn sem hann telji að henti liðinu. O'Leary er sagður hafa áhuga á að fá miðjumanninn Andy Reid frá Nottingham Forest og framherjann James Beattie frá Southampton. En O'Leary ætlar liðinu að enda í einu af sex efstu sætum deildarinnar. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyjamenn gerðu góða ferð til lands

EYJAMENN gerðu góða ferð til lands þegar þeir mættu Gróttu/KR í gærkvöldi og fóru með sannfærandi sigur af hólmi í undankeppni Íslandsmótsins í handknattleik, DHL-deildinni, 31:26. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 232 orð | ókeypis

Ferguson hvergi banginn

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er ekki af baki dottinn frekar en fyrri daginn þótt hans lið sé nú níu stigum á eftir Chelsea sem er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 84 orð | ókeypis

Feyenoord vill ekki fá Emil

HOLLENSKA félagið Feyenoord hefur ekki áhuga á að semja við Emil Hallfreðsson, ef marka má fréttastofuna Press Association, sem greindi frá því í gær að Feyenoord myndi ekki bjóða honum samning. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

FJÓRAR beinar útsendingar verða á Skjá...

FJÓRAR beinar útsendingar verða á Skjá einum um helgina. Laugardagur 4. desember 12.05 Upphitun *Rætt er við knattspyrnustjóra og leikmenn um leiki helgarinnar. 12.40 Chelsea - Newcastle 14. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 261 orð | ókeypis

Fjórtán sundmenn á NM í Nærum

SJALDAN hefur stærri hópur íslenskra sundmanna farið á Norðurlandamót unglinga en nú eða alls 14, en mótið fer fram í Nærum í Danmörku um helgina. Piltarnir sem keppa eru fæddir 1987-1988, en telpurnar eru fæddar 1989-1990. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskylda Aragones vill að hann hætti

HINN umdeildi landsliðsþjálfari Spánar í knattspyrnu, Luis Aragones, hefur viðurkennt að fjölskylda hans hafi hvatt hann til þess að segja starfi sínu lausu vegna ítrekaðra ásakana um kynþáttafordóma, einkum frá enskum fjölmiðlum. "Ég hef aldrei fyrr verið ásakaður um kynþáttafordóma og það hefur ekki flogið í hug minn að segja af mér vegna þessara árása, en fjölskylda mín hefur hins vegar farið þess á leit við mig að ég láti af störfum og hverfi úr sviðsljósinu," segir Aragones. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 98 orð | ókeypis

Fyrsti leikur EM kvenna á velli Manchester City

OPNUNARLEIKURINN í úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu næsta sumar verður leikinn á hinum glæsilega leikvangi City of Manchester Stadium, heimavelli Manchester City. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 107 orð | ókeypis

Glæsilegur nóvembermánuður hjá Chelsea

CHELSEA er lið nóvembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Liðið lék mjög sannfærandi í nóvember og náði tíu stigum af tólf mögulegum í leikjunum í mánuðinum. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 173 orð | ókeypis

Grainger kvaddi á glæsilegan hátt

MARTIN Grainger, varnarmaður Birmingham, hefur neyðst til að leggja knattspyrnuskóna á hilluna vegna alvarlegra hnémeiðsla, 32 ára gamall. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 480 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR KA - FH 25:22 KA-heimili...

HANDKNATTLEIKUR KA - FH 25:22 KA-heimili Akureyri, Íslandsmót karla, DHL-deildin, norðurriðill, föstudaginn 3. desember 2004. Gangur leiksins: 0:3, 2:7, 5:8, 10:8, 12:12 , 15:12, 17:16, 21:21, 25:22. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 173 orð | ókeypis

Henry rauf fimm ára einokun Thorpe

ÞREFALDUR Ólympíumeistari í sundi, Jodie Henry frá Ástralíu, var í gær útnefndur sundmaður ársins í heimalandi sínu og velti Ian Thorpe úr sessi. En Thorpe hefur verið einráður á þessu sviði undanfarin ár. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Hermann í heimsókn á gamlan heimavöll

ÞAÐ verður ekkert gefið eftir á Selhurst Park í suðausturhluta London á morgun þegar nágrannarnir í Charlton Athletic koma í heimsókn. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 164 orð | ókeypis

Hollendingurinn Robben óttast enga varnarmenn

ARJEN Robben, hinn tvítugi Hollendingur sem hefur heldur betur slegið í gegn með Chelsea í úrvalsdeildinni á síðustu vikum, er ekki smeykur við einn einasta varnarmann í deildinni. "Ég óttast engan í þessari deild. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Howard berst fyrir stöðunni

TIM Howard, bandaríski markvörðurinn, hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United í vetur. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 655 orð | ókeypis

ÍBV-liðið enn á sigurbraut

ÞAÐ var sannkallaður stórleikur í átta liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, SS-bikarkeppni kvenna, í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Þar áttust við Íslands- og bikarmeistarar ÍBV og hið öfluga lið Hauka. Eyjakonur höfðu betur, 33:25 eftir jafnan og skemmtilegan leik. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 183 orð | ókeypis

Íslensk knattspyrna 2004

ÁRBÓKIN Íslensk knattspyrna 2004 er komin út en þetta er 24. bókin í þessum flokki sem hóf göngu sína árið 1981. Höfundur bókarinnar er Víðir Sigurðsson, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

* JAKOB Sigurðarson körfuknattleiksleikmaður gerði 17...

* JAKOB Sigurðarson körfuknattleiksleikmaður gerði 17 stig fyrir Birmingham Southern háskólan í Bandaríkjunum í fyrrinótt en þá tapaði skólinn fyrir Indiana State skólanum, 62:55 í efstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum . Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 133 orð | ókeypis

Jones neitar nýjum ásökunum

BANDARÍSKA frjálsíþróttakonan Marion Jones neitar staðfastlega nýjum ásökunum Victors Conte um að hún hafi notað ólögleg lyf fyrir og á Ólympíuleikunum í Sydney. Conte á yfir höfði sér kæru í 42 liðum vegna dreifingu ólöglegra lyfja til íþróttamanna. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd | ókeypis

KA-menn sterkari í lokin

KA-menn tryggðu sér endanlega sæti í úrvalsdeild Íslandsmótsins í handknattleik karla, DHL-deildarinnar, með því að leggja baráttuglaða FH-inga að velli á Akureyri í gærkvöldi, 25:22. Þeir leika því í úrvalsdeildinni í febrúar 2005, en sjö efstu sætin í deildinni gefa sæti í úrslitakeppni um meistaratitil Íslands 2005. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Kevin Keegan óskar eftir liðsstyrk til City

KEVIN Keegan, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, hefur farið þess á leit við stjórn félagsins að hann fái fjármagn til þess að kaupa leikmenn í janúar er leikmannamarkaðurinn verður opnaður á ný. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 153 orð | ókeypis

Landsliðshópur GSÍ æfir í Reiðhöllinni

LANDSLIÐSHÓPUR Golfsambands Íslands mun æfa í vetur líkt og undanfarin ár í Reiðhöllinni í Reykjavík. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 142 orð | ókeypis

Liverpool tapaði 2,7 milljörðum

LIVERPOOL tapaði 2,7 milljörðum króna á síðasta reikningsári og hefur aldrei farið jafnilla, fjárhagslega, á einu keppnistímabili. Þetta var tilkynnt á aðalfundi félagsins í fyrrakvöld. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 1199 orð | 2 myndir | ókeypis

Mamma var hrifin af nafninu og bláu peysunum

"ÞETTA er allt saman mömmu að þakka, hún dró mig á Evrópuleik á Laugardalsvellinum þegar ég var tæplega sex ára gamall, þar sem Keflavík lék gegn Everton. Frá þeim tíma hefur Everton verið mitt lið, í gegnum súrt og sætt," sagði Tryggvi Gunnarsson, fyrrum markaskorari með ÍR, KA og Val og formaður Evertonklúbbsins á Íslandi frá stofnun hans árið 1995. Hann skoraði 159 mörk fyrir lið sín á Íslandsmóti, sem var um árabil markamet í deildakeppninni hér á landi en var slegið í fyrrasumar. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

* MARTIN Jol , nýráðinn knattspyrnustjóri...

* MARTIN Jol , nýráðinn knattspyrnustjóri Tottenham , segir að það verði hann sem eigi lokaorðið um hvaða leikmenn verði keyptir til félagsins. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Mourinho hafnaði boði frá Robson

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hafnaði boði Sir Bobby Robsons, knattspyrnustjóra Newcastle, um að gerast aðstoðarmaður hans hjá Newcastle árið 2000. Skömmu síðar tók Mourinho við þjálfun Benfica en síðar flutti hann sig um set til Porto og stýrði liðinu m.a. til sigurs í Meistaradeild Evrópu í vor. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Newcastle blæs til sóknar á "Brúnni"

LEIKMENN Newcastle eru hvergi bangnir fyrir viðureign sína gegn Chelsea í úrvalsdeildinni í dag. Það er fyrsti leikur dagsins en flautað verður til leiks á Stamford Bridge klukkan 12.45. Chelsea trónar á toppi deildarinnar með 36 stig, fimm stigum á undan Arsenal, en Newcastle situr í tíunda sætinu, sextán stigum neðar. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Petit aftur með Arsenal?

SVO kann að fara að Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal og franska landsliðsins, birtist á ný í búningi Arsenal fyrr en varir. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 162 orð | ókeypis

"Ánægðir með 1:0 heppnissigra"

STUÐNINGSMENN Blackburn og Tottenham hafa ekki haft yfir miklu að gleðjast það sem af er tímabilinu. Bæði lið hafa verið við botn úrvalsdeildarinnar til þessa en staða Tottenham er örlítið skárri fyrir viðureign þeirra á Ewood Park í dag. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 171 orð | ókeypis

"Pressan er öll á Man. United"

MANCHESTER United tekur á móti Southampton á Old Trafford í dag og freistar þess að setja enn meiri pressu á þrjú efstu lið deildarinnar. Fyrir Southampton er hinsvegar hvert stig dýrmætt í fallslagnum. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 175 orð | ókeypis

"Þarf ekki að sanna eitt eða neitt"

ÍVAR Ingimarsson, varnarmaður Reading, segist ekki þurfa að sanna eitt eða neitt í dag þegar lið hans sækir heim Wolves í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Ívar lék með Wolves í 15 mánuði en fékk engin tækifæri með liðinu seinni hluta þess tímabils. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 121 orð | ókeypis

Robson á launaskrá Newcastle

SIR Bobby Robson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Newcastle, er sagður vera á góðri leið að ná samkomulagi um starfslok sín hjá félaginu en hann hefur verið á launaskrá liðsins frá því honum var sagt upp störfum. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 5 orð | ókeypis

staðan

Chelsea 15113127:636 Arsenal 1594239:2031 Everton 1593317:1230 Man. Utd 1576219:1027 Middlesbro 1574424:1825 Aston Villa 1566320:1624 Liverpool 1472523:1623 Bolton 1565422:1923 Man. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 194 orð | ókeypis

Stuðningsmenn Brann senda Ödegaard tóninn

STUÐNINGSMENN norska knattspyrnufélagsins Brann eru margir hverjir ævareiðir út í landsliðsmanninn Alexander Ödegaard, sem valdi frekar að ganga til liðs við Rosenborg en Brann í síðustu viku. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 57 orð | ókeypis

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Íslandsmót karla, suðurriðill: Víkin: Víkingur - ÍR 16.15 Sunnudagur: 1. deild kvenna: Framheimilið: Fram - Valur 14 Ásvellir: Haukar - FH 17. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd | ókeypis

* ÞAÐ var athyglisvert að gamla...

* ÞAÐ var athyglisvert að gamla handboltakempan Ingibjörg Jónsdóttir var á leikskýrslu Eyjaliðsins sem vann Hauka í gær. Ingibjörg kom þó ekkert við sögu í leiknum. Meira
4. desember 2004 | Íþróttir | 387 orð | ókeypis

Ætlum að taka vel á þeim

HAUKAR leika tvo leiki um helgina í 16 liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik, báða erlendis. Mótherjarnir eru Medvescak Infosistem Zagreb frá Króatíu og verður fyrri leikurinn í dag en sá síðari á morgun. Meira

Barnablað

4. desember 2004 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd | ókeypis

Aríel sjávarprinsessa

Hildur Sigurðardóttir, 7 ára myndlistarkona í Mávahlíðinni, teiknaði þessa fallegu og vinsælu hafmeyju fyrir okkur. Takk... Meira
4. desember 2004 | Barnablað | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Barnablaðið fríða

Við fengum kveðju frá Sigríði Ástu í Borgarnesi sem bæði samdi fallegu söguna Rósaprinsessan og svo var hún höfundur eins hluta keðjusögunnar okkar. Komið þið sæl. Meira
4. desember 2004 | Barnablað | 752 orð | 2 myndir | ókeypis

Besta gjöfin að vera með fjölskyldunni

Latibær er að verða eitt þekktasta sveitarfélag landsins. Þeim fjölgar sífellt sem vilja kynnast bænum af eigin raun og því fólki sem þar býr. Meira
4. desember 2004 | Barnablað | 13 orð | ókeypis

Einn góður...

Presturinn: Jón Ársæll, hvenær heyrist innri rödd mannsins? Jónsi litli: Þegar gaular í... Meira
4. desember 2004 | Barnablað | 156 orð | 2 myndir | ókeypis

Hafranammi

Bæjarstjóranum er margt til lista lagt. Fáir vita að hann er ákaflega fær bakari - svo lengi sem Stína Símalína aðstoðar hann. Reyndar sagði lítill fugl mér að yfirleitt bakaði Stína á meðan bæjarstjórinn leggur sig í hægindastólnum. Meira
4. desember 2004 | Barnablað | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar er Stúfur?

Jólasveinar þurfa margt að bralla fyrir jólin og eru meira og minna út og suður um allar trissur. Nú þarf Grýla gamla á Stúfi sínum að halda, en finnur hann hvergi. Getur þú fundið hann með hjálp þessara þriggja vísbendinga? 1) Hann er í klossum. Meira
4. desember 2004 | Barnablað | 246 orð | 4 myndir | ókeypis

Hver er Elli eldfluga?

Þekkið þið öll Ella eldflugu og vini hans á Undraeyjunni? Og vitið kannski líka að þau eru á netinu á slóðinni www.eldflugan.is eða hafið þið séð þau í sjónvarpinu? Þau kenna krökkum umferðarreglurnar á mjög skemmtilegan og lifandi hátt. Vei fyrir þeim! Meira
4. desember 2004 | Barnablað | 132 orð | 4 myndir | ókeypis

Jólastundin verður til

Um daginn kíkti Barnablaðið upp í myndver Sjónvarpsins og hafði skyndilega á tilfinningunni að vera komið aftur í aldir. Þar var verið að taka upp Jólastundina okkar sem verður á dagskrá Sjónvarpsins á jóladag kl. Meira
4. desember 2004 | Barnablað | 742 orð | 1 mynd | ókeypis

KEÐJUSAGAN | Óli fær á kjaftinn - Vertu með

Hér kemur 4. hluti hinnar stórkostlega spennandi keðjusögu um Dísu og Óla. Við þökkum öllum sem sendu inn frásagnir og endilega að halda áfram að taka þátt. Meira
4. desember 2004 | Barnablað | 1 orð | 1 mynd | ókeypis

Litið smáfólkið

Jæja. Meira
4. desember 2004 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Mús og mynd

Þessi stelpa er að hengja upp mynd. Hún á mús og músin á búr, svo kettinum takist ekki að ná henni. Þetta listaverk er eftir Dagbjörtu Lilju Svavarsdóttur 6 ára úr... Meira
4. desember 2004 | Barnablað | 120 orð | ókeypis

Pennavinir í Skotlandi

Kæra barnablað! Ég er að skrifa ykkur til að spyrja hvort þið getið útvegað mér pennavin á Íslandi, en ég fékk heimilisfangið ykkar hjá íslenska sendiráðinu. Þar var mér sagt að þið gætuð kannski hjálpað mér. Ég er 9 ára og ensk, en bý í Skotlandi. Meira
4. desember 2004 | Barnablað | 36 orð | 2 myndir | ókeypis

Pennavinur

Halló! Ég heiti Fríða og óska eftir pennavinum, bæði stelpum og strákum, á aldrinum 9-11 ára. Ég er sjálf 9 ára. Helstu áhugamál mín eru bækur, dýr, útreiðar og fleira. P.S: Mynd fylgi fyrsta bréfi (ljósmynd!). Meira
4. desember 2004 | Barnablað | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigga-bombur

Íþróttaálfur, áttu kannski uppskriftir að smákökum íbúa Latabæjar? "Eins og flestir vita eru mínar uppskriftir nokkuð einfaldar. Ég fæ mér bara epli eða appelsínu! Meira
4. desember 2004 | Barnablað | 458 orð | 2 myndir | ókeypis

Skemmtileg og ævintýraleg

Jóhanna María Skarphéðinsdóttir er 12 ára lestrarhestur sem veit fátt betra en að lesa góða bók. Um daginn las hún nýju bókina Konung þjófanna, og hafði eftirfarandi um hana að segja: "Konungur þjófanna er skemmtileg bók og full af ævintýrum. Meira
4. desember 2004 | Barnablað | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Skoppa og Skrítla vilja kynnast þér

Skoppu og Skrítlu langar að þakka frábærar viðtökur við myndinni þeirra, Skoppu og Skrítlu í Húsdýragarðinum, og þakka öll frábæru símtölin og bréfin frá þakklátum börnum og foreldrum. Í tilefni af því langar þær að stofna vinahóp, Vini Skoppu og... Meira
4. desember 2004 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

Þú ert bara pínulítil nashyrningseðla á...

Þú ert bara pínulítil nashyrningseðla á flótta undan stóru grameðlunni. Passaðu þig að rata rétta leið heim í hjörðina... Meira

Lesbók

4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 455 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt nema nóg

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur, 167 bls. Mál og menning 2004 Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Bláin er safn úrvalsljóða Steingerðar Guðmundsdóttur.

Bláin er safn úrvalsljóða Steingerðar Guðmundsdóttur. Steingerður var mikil listakona og leitaði víða fanga í listsköpun sinni. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð | 5 myndir | ókeypis

Börn

Eldfærin, Ljóti andarunginn, Litla stúlkan með eldspýturnar, Nýju fötin keisarans og Næturgalinn eru eftir H.C. Andersen . Böðvar Guðmundsson endursegir, en Þórarinn Leifsson myndskreytir. Hér er að finna bækur eftir sígildum ævintýrum H.C. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn

Grautardalls saga er gömul íslensk þjóðsaga. Sigurborg Stefánsdóttir hefur myndskreytt. Hér segir frá karli og kerlingu sem áttu ekkert nema einn son og dall sem aldrei þraut grautinn í. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Djassbiblía Tómasar R.

Djassbiblía Tómasar R. er eftir Tómas R. Einarsson . Bókin hefur að geyma 80 lög eftir kontrabassaleikarann og djasstónskáldið Tómas R. Einarsson. Þar er auk þess að finna 11 lög eftir hann í píanóútsetningu Gunnars Gunnarssonar. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 572 orð | ókeypis

Edda B. Friðriksdóttir

Edduverðlaunin voru afhent á dögunum í sjötta sinn. Enginn þarf að velta vöngum yfir þeim jákvæðu og hvetjandi áhrifum sem þau hafa á fagmenn í greininni og óska ég öllum sigurvegurunum til hamingju sem unnið hafa til þeirra í ár sem endranær. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 480 orð | 1 mynd | ókeypis

Ef þú deyrð, mamma

Höf. Johanna Thydell. Þýð. Ingibjörg Hjartardóttir, 241 bls. Bókaútgáfan Hólar 2004. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 792 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn gerast ævintýr

Höf. Valgerður Þóra. 151 bls. Útg. Pjaxi. Reykjavík, 2004 Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 419 orð | 3 myndir | ókeypis

Erlend tónlist

Gamla Black Sabbath-gítarhetjan Tony Iommi ætlar að gefa út plötu á næsta ári í félagi við fyrrverandi söngvara og bassaleikara Deep Purple, Glenn Hughes. Iommi hefur gefið út sólóplötur áður í eigin nafni en aldrei farið í tónleikaferð. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2040 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölbreytileg einleikjahátíð

Vikuna 12.-19. nóvember var alþjóðleg einleikjahátíð haldin í Kiel í Þýskalandi. Þetta er eina alþjóðlega hátíðin af því tagi í Þýskalandi og ein sú mikilvægasta í Evrópu. Hér er sagt frá nokkrum af helstu verkunum sem sýnd voru og umræðum um þau. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 505 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjörug fóstbræðrasaga

eftir Þráin Bertelsson. 371 bls. JPV útgáfa, 2004. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 371 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumlegar myndir

Þórhallur Barðason. 2004 Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Fræði

Goðamenning. Staða og áhrif goðorðsmanna í þjóðveldi Íslendinga er eftir Gunnar Karlsson. Goðmenning er fjölhliða könnun á hlutverkum og áhrifum goða í íslenska þjóðveldissamfélaginu. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 974 orð | 1 mynd | ókeypis

Glæpamenn eru bara fólkið í næsta húsi

Svartur á leik nefnist skáldsaga eftir Stefán Mána, þar sem hann fjallar um íslenzka glæpamenn og umhverfi þeirra. Lesturinn er sannkölluð rússíbanareið gegnum íslenzka glæpasögu síðustu áratuga, segir í bókarkynningu. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagamúsin og húsamúsin er eftir Alan...

Hagamúsin og húsamúsin er eftir Alan Benjamin , með myndum eftir Jeffrey Severn . Þýðandi er Björgvin E. Björgvinsson. Í bókinni heimsækja vinkonur hvor aðra og kynnast kostum og göllum þess að búa við ólíkar aðstæður. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1894 orð | 2 myndir | ókeypis

Hin forna byggð í Vesturdal

Í 3. bindi Byggðasögu Skagafjarðar, sem fjallar um Lýtingsstaðahrepp, er forvitnilegur kafli um hina fornu Þjóðveldisaldarbyggð í Vesturdal. Hjalti Pálsson hefur staðsett öll býli dalsins sem áður voru týnd og áætlar að byggð hafi staðið frá ca 950-1200. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3339 orð | 2 myndir | ókeypis

Í hringiðu tóna og lífs

Haukur Tómasson tók við Tónlistarverðlaunum Norðurlandaráðs í nóvember fyrir óperu sína Fjórði söngur Guðrúnar. Í þessu viðtali er fjallað um feril hans, rýnt í einstök verk og helstu einkenni tónlistarinnar, en um þau segir höfundur meðal annars: "Það er eitthvað lífrænt við tónlist Hauks, eitthvað sem sameinar náttúru okkar og menningu, eðlisávísun og rökhugsun, allt rennur þetta saman í einn kvikan og glitrandi farveg." Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 463 orð | 2 myndir | ókeypis

Í nýjustu bók franska heimspekingsins Bernard-Henri...

Í nýjustu bók franska heimspekingsins Bernard-Henri Lévy er, líkt og í mörgum fyrri verkum höfundarins, blandað saman heimspeki, bókmenntum og þeim samfélagsmálum sem nú eru í deiglunni. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólasveinarnir í Hamrahlíð & Jólabaðið er...

Jólasveinarnir í Hamrahlíð & Jólabaðið er eftir Bryndísi Víglundsdóttur . Kristín Arngrímsdóttir myndskreytti. Í bókinni eru tvær sögur af jólasveinunum, Grýlu og Leppalúða. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1039 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur, með eða án titils

Kristín Marja Baldursdóttir, Mál og menning, 2004. 447 bls. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 426 orð | 3 myndir | ókeypis

Kvikmyndin Lord of War er væntanleg...

Kvikmyndin Lord of War er væntanleg í kvikmyndahús næsta haust og er með áhugaverðum leikurum í aðalhlutverki. Myndin skartar Nicolas Cage, Ethan Hawke, Jared Leto og Bridget Moynahan í helstu hlutverkum. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Kötturinn Branda er eftir Cathryn og...

Kötturinn Branda er eftir Cathryn og Byron Jackson með myndum eftir Leslie Morrill . Þýðandi er Sigurður Gunnarsson. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 467 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikandi, frumlegir og blátt áfram

eftir Tove Jansson. Þýðing: Steinunn S. Briem. 133 bls. Mál og menning 2004. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1111 orð | 1 mynd | ókeypis

Listi Spielbergs

Heimsstyrjaldartvenna Spielbergs - Schindler's List og Saving Private Ryan - komu nýverið út í viðhafnarútgáfu á mynddiskum, ríkulega bætt vönduðu ítarefni. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 689 orð | 1 mynd | ókeypis

Loftkastalar

Þórarinn Eldjárn, 309 bls., aka-Helgafell, Reykjavík 2004. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Mary Poppins er eftir PL.

Mary Poppins er eftir PL.Travers í endurskoðaðri þýðingu Halls Hermannssonar. Í nútímasamfélagi þar sem allir eru uppteknir af því að skilgreina sjálfa sig minnir ungfrú Poppins okkur á, að það sem mestu máli skiptir er að vera maður sjálfur. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Matreiðsla

Jamie Oliver - Kokkur án klæða, Jamie Oliver - Kokkur án klæða snýr aftur og Jamie Oliver - Sæludagar með kokki án klæða eru eftir Jamie Oliver . Þýðendur eru Lóa Aldísardóttir, Helga Guðmundsdóttir og Sigrún Davíðsdóttir . Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3143 orð | 3 myndir | ókeypis

Merkast allra ljóða

"Það er með ólíkindum að stofnanir og starfsmenn íslenskra fræða skuli í fjóra áratugi hafa þagað þunnu hljóði um Völuspárkenningar og -skýringar Helga Hálfdanarsonar og látið sem verk hans sé ekki til," segir í þessari grein sem fjallar um bók Helga Maddaman með kýrhausinn sem kom fyrst út fyrir fjörutíu árum en var endurútgefin árið 2002. Höfundur telur bókina athyglisverðasta rit sem birst hefur um Völuspá. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 19 orð | ókeypis

Mjallhvít

Dvergar Ekkert nema dvergar í kringum mig Ég rjóð af æsku og erinda góð Kemur þá stjúpan með epli sitt og ginnir Prinsinn valt af hesti Þóra... Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Musterisriddarinn er eftir Jan Guillou .

Musterisriddarinn er eftir Jan Guillou . Sigurður Þór Salvarsson þýddi. Kveikjan að bókinni er áhugi höfundarins á þeim vandamálum sem steðja að þjóðunum við botn Miðjarðarhafs nú um stundir. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 608 orð | ókeypis

Neðanmáls

I Það er sögð merkileg saga í grein Eysteins Þorvaldssonar í Lesbók í dag. Eysteinn segir frá bók Helga Hálfdanarsonar um Völuspá sem ber það skrýtna nafn Maddaman með kýrhausinn . Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

Ferðataska Hönu er eftir Karen Levin . Vilborg Dagbjartsdóttir þýddi bókina. Bókin byggir á sannsögulegum atburðum. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

Rauðhetta er í þýðingu Jóns Orra. Hér er eitt þekktasta ævintýri allra tíma komið út sem harðspjaldabók með skýrum texta og litríkum teikningum. Ævintýrið um Rauðhettu og Úlfinn er hér endursagt, skreytt glitrandi myndum. Útgefandi er Setberg. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

Bestu knattspyrnulið Evrópu er eftir Agnar Frey Helgason og Guðjón Inga Eiríksson . Í bókinni er rakin saga tólf knattspyrnuliða í máli og myndum og margt athyglisvert dregið fram í dagsljósið varðandi liðin sjálf, framkvæmdastjóra, þjálfara og leikmenn. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

Buna brunabíll er eftir Catherine Kenwortky með myndum eftir Nína Barbaresi . Þýðandi er Björgvin E. Björgvinsson. Öll samfélög byggja á samábyrgð og samheldni. Allt sem unnið er af heilindum og með góðum huga er samfélaginu til hagsbóta. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar jólasögur

Eftir Gerði Kristnýju, Brian Pilkington myndskreytir Mál og menning 2004 Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 620 orð | ókeypis

Nýtt upphaf

! Það felst mikil áskorun í því að eignast barn. Kaldhæðnislegri manneskja en ég myndi segja að það vera einhvers konar happdrætti sem við tækjum þátt í, þó að flest okkar séum með hugann annarsstaðar á örlaganstundinni sjálfri. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 724 orð | ókeypis

Okkar frelsi eða þeirra?

Á fréttamynd sem fylgdi grein í New York Times um fangabúðir Bandarískra stjórnvalda við Guantanamo-flóa á Kúbu fyrir rúmu ári, mátti sjá inngangshlið vírgirtra búðanna. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 835 orð | 1 mynd | ókeypis

Óður til Íslands

Gísli Sigurðsson Útg.: Skrudda, Reykjavík 2004, 359 bls. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 560 orð | 1 mynd | ókeypis

Óp silungsins

Vilborg Dagbjartsdóttir, 42 bls. JPV útgáfa. Reykjavík, 2004. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 814 orð | 1 mynd | ókeypis

Persónusaga

eða Stykkishólmsbók hin skemmri eftir Braga Straumfjörð Jósepsson. 618 bls. Útg. Mostrarskegg. 2004 Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Prinsessubókin - Prinsessusögur er eftir Nicola...

Prinsessubókin - Prinsessusögur er eftir Nicola Baxter . Þýðandi er Þóra Bryndís Þórisdóttir . Prinsessurnar sem lesendur kynnast í þessari bók lifa viðburðaríku lífi. Þær heita Pálína, Perla, Elísabet, Emilía, Kristín, Sara, Berglind og Rósa. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Queer Eye for the Straight Guy...

Queer Eye for the Straight Guy - Hinsegin hollráð fyrir svoleiðis karlmenn er í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar . Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 473 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ég gat alltaf talað menn til"

Höfundur: Jón Birgir Pétursson. 291 bls., myndir. Útgefandi: Almenna bókafélagið. Reykjavík 2004. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 735 orð | 1 mynd | ókeypis

"Í þessum fögru fangabúðum"

Höfundur: Imre Kertész Þýðandi: Hjalti Kristgeirsson 205 bls. Mál og menning 2004. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 393 orð | 2 myndir | ókeypis

Rokkandi barokk

J.S. Bach: Hljómsveitarsvíta nr. 3, Kantata nr. 172 "Erschallet ihr Lieder" og Magnificat. Telemann: Vatnamúsík. Gillian Keith S, Diana Moore MS, Gunnar Guðbjörnsson T og Stephen Richardson B, Hamrahlíðarkórarnir (kórstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir) og Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Roberts King. Fimmtudaginn 2. desember kl. 19:30. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Rósalind prinsessa er eftir Burkhard Nuppenay.

Rósalind prinsessa er eftir Burkhard Nuppenay. Þýðandi er Rúna Gísladóttir. Rósalind prinsessu þykir vænt um dýrin. Þau leika sér saman allan daginn og þess vegna hafði hún næstum gleymt boðinu á fyrsta dísaballið. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 796 orð | 1 mynd | ókeypis

Rósir í ræsi helvítis

Búið er að endurútgefa allar hljóðversskífur The Pogues, alls sjö talsins. Pogues var lýst sem sambræðingi af Sex Pistols og Chieftains er hún kom fyrst fram á sjónarsviðið og var lengst af undir forystu Shane McGowans, sem var sambræðingur snillings og fyllibyttu. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Segðu mér sögu er eftir Nicola...

Segðu mér sögu er eftir Nicola Baxter . Þýðandi er Hlynur Örn Þórisson . Hvern langar ekki að heyra um skynsamar mýs, kátar kanínur, leikföng sem strjúka, nefsugur og páfagauka. Ævintýri um bangsa og bláa fíla, brúður og bíla. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1645 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðasti rómantíkerinn, fyrsti módernistinn

Jóhann Sigurjónsson ólst upp í sálfræðilegu "tráma" sem hann tekst á við í skáldskap sínum síðar á ævinni, segir Jón Viðar Jónsson sem hefur skrifað ævisögu skáldsins sem sigraði danskan bókmenntaheim í byrjun síðustu aldar en féll svo í gleymsku. Bókin nefnist Kaktusblómið og nóttin og er ýtarlegasta umfjöllun um ævi og verk Jóhanns sem birst hefur. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáldsaga

Hér er eftir Kristínu Ómarsdóttur. Stúlkan Billie verður skyndilega miðdepill á hernumdu svæði og hversdagsleg kyrrstaða umturnast á augabragði í válega veröld þar sem allt getur gerst. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 550 orð | 1 mynd | ókeypis

Spennandi saga en gamaldags gildi

Iðunn Steinsdóttir, Salka 2004, 191 bls. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2990 orð | 2 myndir | ókeypis

Stranglers og íslenska pönkbylgjan

Pöbbaband, pönkband, poppband, rokkband? Hljómsveitin The Stranglers á sér mörg andlit. Saga sveitarinnar er skrautleg og geymir meðal annars 72 tíma heimsókn til Íslands árið 1978 sem hafði kannski meiri áhrif á landann en margur hyggur. Hér er sagan rakin án þess að neitt sé dregið undan. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Stríðið um Trójuborg er skrifuð eftir...

Stríðið um Trójuborg er skrifuð eftir Ilíonskviðu Hómers . Þýðandi er Helgi Már Barðason. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrktar stundtískubækur

Jafnvel þótt sakamálasögur og reyfarar, innlendir sem erlendir, virðist nú orðnir svo gjaldgeng í innlendri bókmenntaumræðu að varla komast aðrar bókmenntagreinar þar að, og listamenn njóti jafnvel heiðurslauna frá Alþingi til að setja saman þess konar... Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Sönn saga

Í hlýjum skugga er eftir Lottu Thell í þýðingu Maríu Sigurðardóttur . Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 732 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlist fyrir gítara og strengi

Listahátíð stóð fyrir tvennum eftirminnilegum stórtónleikum í Laugardalshöll í júní 1986. Þar var stærsta númerið bresku skaspaugararnir í Madness en auk þeirra léku þrjár efnilegar breskar sveitir, sem annars áttu ekkert sameiginlegt. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 450 orð | 1 mynd | ókeypis

Trúlegt og ótrúlegt

Eftir Þorgrím Þráinsson. 188 bls., Andi, 2004. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Veiðisögur er eftir Sigurð Boga Sævarsson...

Veiðisögur er eftir Sigurð Boga Sævarsson og Gunnar Bender . Í bókarkynningu segir að það að draga fisk að landi sé líka spurning um að fanga góða veiðisögu. Og bestar verða sögurnar af þeim fiskum sem bitu á agnið en sluppu. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 84 orð | ókeypis

Verðlaun

1. verðlaun : Grete eftir Claudia Wiedemer (leikkona) og Anja Gronau (leikstjóri), Þýskaland. 2. verðlaun: Ecce Homo eftir Friedrich Nietzsche, leikgerð/leikstjórn/leikur Janusz Stolarski, Pólland. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 447 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðugur arftaki

Sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson, þ.ám. flokkurinn Til Söru (frumfl.). Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran, Bergþór Pálsson barýton og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó. Miðvikudaginn 1. desember kl. 20. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1934 orð | 2 myndir | ókeypis

Það er ljóðræn fegurð í óhugnaðinum

Blaðamaður hefur komið í mörg samkvæmi að undanförnu þar sem nýjasta skáldsaga Braga Ólafssonar, Samkvæmisleikir , hefur verið til umræðu en lítið hefur fengist upp úr lesendum um það hvað gerist í henni. Meira
4. desember 2004 | Menningarblað/Lesbók | 524 orð | 1 mynd | ókeypis

Örlagasaga úr Litlu-Asíu

Höfundur: Thea Halo. Bryndís Víglundsdóttir íslenskaði. 308 bls., myndir. Salka, Reykjavík 2004. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.