Greinar sunnudaginn 5. desember 2004

Fréttir

5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð

4,5% fanga voru konur

KONUR voru 4,5% af heildarfangafjölda landsins á síðasta ári, að því er fram hefur komið í skriflegu svari dómsmálaráðherra, Björns Bjarnasonar, við fyrirspurn fjögurra þingmanna Samfylkingarinnar. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð

65 sóttu um störf framkvæmdastjóra

Alls bárust 65 umsóknir um störf framkvæmdastjóra þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar, en auglýst var eftir framkvæmdastjórum á þjónustumiðstöðvar Breiðholts og Árbæjar, Laugardals og Háaleitis, Miðborgar og Hlíða og Vesturbæjar og rann umsóknarfrestur... Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Athafnakonur hafa komið sér fyrir í Ingólfsstræti

KONRÁÐSHÚS hefur hún verið nefnd, byggingin í miðborg Reykjavíkur, nánar tiltekið við Ingólfsstræti, þar sem tólf ungar athafnakonur hafa atvinnuvettvang sinn. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Áfengi og tóbak dýrara

STERKT vín og tóbak hafa hækkað um 7%. Þetta var samþykkt á Alþingi fyrr í vikunni. T.d. hækkaði Bombay Sapphire-gin úr 5.690 krónum í 6.000 kr. Pakki af sígarettum hækkaði um u.þ.b. 20 kr. Léttvín og bjór verða ennþá á sama verði. Meira
5. desember 2004 | Innlent - greinar | 221 orð | 1 mynd

Á fjórða þúsund manns fíklar eða eiga í vanda

Gallup gerði árið 2001 könnun fyrir Íslenska spilakassa, fyrirtæki sem nú heitir Íslandsspil og rekur alls um 550 spilakassa fyrir Rauða krossinn, SÁÁ, og Slysavarnafélagið Landsbjörg. Úrtakið var fólk af öllu landinu 16-75 ára, upphaflegt úrtak var 1. Meira
5. desember 2004 | Innlent - greinar | 2493 orð | 3 myndir

Barist fyrir stóru ástinni

Bókarkafli | Elín Torfadóttir er flestum kunn sem kona verkalýðsleiðtogans Guðmundar jaka og var kjarabarátta á síðari hluta liðinnar aldar enda samofin lífi Elínar. Sjálf kaus hún sér hins vegar annan vettvang og átti þátt í að skjóta stoðum undir dagvistarmál í Reykjavík í starfi sínu sem fóstra og forstöðukona, en færa má rök fyrir því að sú þjónusta hafi átt sinn þátt í jafnréttisbaráttu kvenna, sem og bæta námsmöguleika þeirra og atvinnuþátttöku. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Björk fái eina krónu á mánuði

PÉTUR H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, greiddi einn þingmanna atkvæði gegn tillögu meirihluta menntamálanefndar þingsins, í gærmorgun, um að 27 listamenn hljóti heiðurslaun listamanna á næsta ári, samtals 43,2 milljónir króna. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 282 orð

Dæmi um að fíklar eyði milljón á mánuði í spil

UM 100 spilafíklar hafa á þessu ári verið í viðtalsmeðferð á göngudeild SÁÁ og annar eins fjöldi í stuðningshópi vegna fíknarinnar, en ráðgjafi hjá SÁÁ segist sannfærður um að spilafíklar séu mun fleiri hérlendis. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 223 orð

Falsað vegabréf ætlað manni á Íslandi

RÚMLEGA þrítugur litháskur karlmaður sem fyrir skömmu var handtekinn á Keflavíkurflugvelli með falsað vegabréf og ökuskírteini hefur verið dæmdur í 30 daga óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness. Meira
5. desember 2004 | Innlent - greinar | 1778 orð | 1 mynd

Fíkillinn trúir alltaf á st óra vinninginn

Dæmi eru um að spilafíklar á Íslandi eyði meira en einni milljón króna á mánuði í peningaspil af einhverju tagi, að sögn ráðgjafa á göngudeild SÁÁ. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Fjölgun starfa fram undan á vinnumarkaði

Þónokkur fjölgun starfa virðist fram undan á vinnumarkaði, samkvæmt niðurstöðum könnunar Samtaka atvinnulífsins á ráðningaráformum fyrirtækja sem gerð var í nóvember. Könnunin var gerð í nóvember. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Framtíð greinarinnar í hættu

STAÐA barna- og unglingageðlækninga sem sérgreinar hérlendis er allsendis ófullnægjandi. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 470 orð

Framtíð greinarinnar í hættu

STAÐA barna- og unglingageðlækninga sem sérgreinar hérlendis er allsendis ófullnægjandi. Meira
5. desember 2004 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Friðarfuglar í Taílandi

SÉRSVEITARMAÐUR úr taílenska flughernum gætir poka með tugum milljóna af pappírsfuglum er tákna eiga óskir um frið. Fuglarnir, sem fólk um landið allt hefur búið til að ósk stjórnvalda, eru geymdir í flugskýli í Hat Yai-héraði í sunnanverðu landinu. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Fuglalíf hefur tekið mikinn kipp

ENDURHEIMT og verndun tjarna, vatna og mýra er eitt af höfuðverkefnum í íslenskri náttúruvernd. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Gaf rúm í íbúð fyrir krabbameinssjúklinga

KRABBAMEINSFÉLAG Hafnarfjarðar afhenti nýlega tvö rúm, náttborð, rúmteppi og aðra fylgihluti í svefnherbergi í eina af íbúðunum sem Krabbameinsfélag Íslands á ásamt öðrum að Rauðarárstíg 33 í Reykjavík og notaðar eru fyrir krabbameinssjúklinga utan af... Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð

Gert ráð fyrir útgáfu 1.300-1.800 atvinnuleyfa

Gera má ráð fyrir að gefa þurfi út milli 1.300 og 1.800 atvinnuleyfi næstu 3 ár vegna þeirra framkvæmda sem þegar eru hafnar við uppbyggingu virkjana og stóriðju, flest strax á næsta ári. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Háfar bætast í safnið á næsta ári

TIL stendur að fjölga dýrategundunum jafnt og þétt í nýju sjávardýrasafni í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík og verður nokkrum háfategundum sem finnast hér við land bætt við snemma á næsta ári. Meira
5. desember 2004 | Innlent - greinar | 1710 orð | 1 mynd

Hálfgerður einfari

Ólafur Jósepsson hefur náð þeim góða árangri tónlistarmanns að þrjár plötur hans hafa verið gefnar út erlendis þótt nafn hans sé ekki á allra vörum hér heima. Árni Matthíasson ræddi við Ólaf sem notar listamannsnafnið Stafrænn Hákon og sendir frá sér fjórðu breiðskífuna um þessar mundir. Meira
5. desember 2004 | Innlent - greinar | 2071 orð | 1 mynd

Hentu því burt, það er dautt

Bókarkafli | Pontus-Grikkjar eru þjóðarbrot sem bjó í ævafornum þorpum við Svartahaf og reknir voru í dauðagöngu um fjallahéruð Norður-Tyrklands og eyðimörk Sýrlands vorið 1920. Þar á meðal var stúlkan Themía sem missti systkini sín, foreldra, vini og nágranna, en lifði af fyrir ótrúlega seiglu og lífsvilja. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Hlutur kvenna í fyrir-tækjum rýr

HLUTUR kvenna í stjórnum stórra fyrir-tækja á Íslandi er aðeins 11%. Þetta er lægsta hlut-fall á Norður-löndunum. Hins vegar kemur Ísland vel út þegar fjöldi kvenna í æðstu stjórnunar-stöðum er skoðaður. Svíþjóð er best á heildina litið. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 731 orð | 1 mynd

Hversu mikið er nóg?

Allir foreldrar kannast án efa við þá tilfinningu að vilja allt fyrir börnin sín gera, þannig að þau líði engan skort. Aðeins það besta er nógu gott. Það er nú langoftast svo að börn, sem eru ofdekruð, eru það af góðu frekar en illu. Meira
5. desember 2004 | Innlent - greinar | 1826 orð | 3 myndir

Í viðbragðsstöðu vegna Kötlu

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra (AVR) er að ljúka endurskoðun hættumats vegna eldgoss í Kötlu. Útvíkkuð viðbragðsáætlun og rýmingaráætlun fylgir í kjölfarið. Guðni Einarsson ræddi við Víði Reynisson, verkefnafulltrúa AVR, um áætlanirnar. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð

Jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins

HAPPDRÆTTI Krabbameinsfélagsins hefur allt frá árinu 1955 verið ein helsta fjáröflunarleið krabbameinssamtakanna hér á landi og stuðlað að uppbyggingu þeirra og þróun. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð

Jólakort á Netinu

FRAM að áramótum verður opinn jólakortavefur á Menntagátt. Allir nemendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum geta sent inn myndir og verða þær sjálfkrafa að jólakortum. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Jólakort skógræktarfélaganna

SKÓGRÆKTARFÉLAG Íslands, landsamband skógræktarfélaganna, gefur út kort fyrir þessi jól. Kortið er prýtt mynd af málverkinu "Nafnlaus" eftir Eggert Pétursson, sem er einnig birt á kápu 2. heftis Skógræktarritsins sem er nýútkomið. Meira
5. desember 2004 | Erlendar fréttir | 178 orð

Kosið aftur í Úkraínu?

LÍKLEGA verða aðrar forseta-kosningar í Úkraínu. Í Úkraínu eru venju-lega 2 umferðir í forseta-kosningum. Nú er deilt um hvort það þurfi 1 eða 2 umferðir. Ef þær yrðu 2 væri kosið aftur á milli Viktors Janúkóvítsj og Viktors Jústsjenkó . Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kveikti á heimstré SOS-barnaþorpanna

BIRGITTA Haukdal söngkona kveikti ljósin á Heimstré SOS-barnaþorpanna í Smáralind fyrir helgina. Meira
5. desember 2004 | Innlent - greinar | 1411 orð | 1 mynd

Listakademía í 250 ár

Það virðist að mestu hafa farið framhjá Íslendingum að allt árið hefur Konunglegi fagurlistaskólinn í Kaupmannahöfn verið að halda upp á 250 ára afmæli sitt. Kannski réttara formlega stofnun hans á Charlottenborg, fyrrum krónprinssetri Friðriks V. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Lýkur BS í stærðfræði við HÍ tvítugur

"SUMUM nemendum mínum fannst þetta svolítið skondið í byrjun, en svo venst þetta enda fylgi ég sjaldan normunum," segir Ýmir Vigfússon um þá staðreynd að hann er yngri en flestir nemendur hans í dæmatímum í tölvunarfræði við Háskóla Íslands. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð

Lögregluhundur þefaði uppi veski, fartölvu og húfu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tvo unga menn í skilorðsbundið fangelsi fyrir innbrot í tölvuverslun við Stórhöfða í upphafi ársins. Annar neitaði sök en DNA-rannsókn á húfu sem fannst skammt frá vettvangi var meðal þess sem felldi á hann sök. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Mannréttindaskrifstofan fái fé af fjárlögum

BISKUP Íslands Karl Sigurbjörnsson sendi alþingismönnum bréf fyrir helgina þar sem hann hvetur Alþingi til að veita Mannréttindaskrifstofu Íslands rekstrarfé af fjárlögum. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Málþing um stjórnun háskóla

ÓLAFUR Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands, boðar til málþings um stjórnun háskóla, miðvikudaginn 8. desember kl. 13, í Skriðu, fyrirlestrasal KHÍ í Hamri (gengið inn frá Háteigsvegi). Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ávarpar... Meira
5. desember 2004 | Erlendar fréttir | 168 orð

Megi verjast þjófum

SIR John Stevens, yfirmaður lögreglunnar í London, segir að húsráðendur ættu að hafa heimild til að beita valdi til að verja heimili sín fyrir innbrotsþjófum. Kom þetta fram í viðtali við dagblaðið The Daily Telegraph í gær. Meira
5. desember 2004 | Innlent - greinar | 103 orð

Minna stundum á kókaínneytendur

STJÓRNLEYSI einkennir oft spilafíkla og þeir þjást gjarnan af spennu og kvíða og mjög oft af þunglyndi, að sögn Sveinbjörns Kr. Þorkelssonar, ráðgjafa á göngudeild Vogs. Meira
5. desember 2004 | Innlent - greinar | 2321 orð | 4 myndir

Minningar um meistara Galdra-Lofts

Bókarkafli | Jóhann Sigurjónsson var mikill tímamótamaður í íslenskri menningarsögu, enda fyrstur íslenskra listamanna til að geta sér alþjóðafrægð eftir daga fornskáldanna og Snorra Sturlusonar. Með sigri leikrits hans, Fjalla-Eyvindar, á dönsku sviði árið 1912 komast íslenskar samtímabókmenntir í fyrsta skipti fyrir alvöru á blað hjá frændþjóðum okkar og á næstu árum barst hróður leiksins víða um lönd. Jóns Viðar Jónsson hefur ritað sögu Jóhanns. Meira
5. desember 2004 | Innlent - greinar | 735 orð | 2 myndir

Móðir mín vildi segja heiminum sögu sína

Thea Halo, höfundur bókarinnar "Þeir tóku allt meira að segja nafnið mitt", þar sem hún skráir minningar móður sinnar, segir að tengsl sín við upprunann verði ávallt eins konar verðlaun eða viðbót fremur en algjört grundvallaratriði. Meira
5. desember 2004 | Innlent - greinar | 324 orð | 1 mynd

Myrkrið var alveg kolsvart

Þorbergur Jónsson, fyrrum bóndi í Prestsbakkakoti, er fæddur 23. febrúar 1913. Hann átti heima á Rauðabergi í Fljótshverfi þegar Katla gaus. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ný stjórn Flugmála-félags Íslands kjörin

ÞING Flugmálafélags Íslands var haldið fyrir skemmstu og sóttu þingið um 25 fulltrúar úr öllum greinum flugsins. Eitt af aðalmálum þingsins voru skipulagsbreytingar á félaginu og voru þær samþykktar samhljóða. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 273 orð

Nærri 40 í nýstofnuðu Félagi sjálfstætt starfandi geðlækna

STOFNAÐ hefur verið Félag sjálfstætt starfandi geðlækna (FSSG), en í fréttatilkynningu frá félaginu kemur fram að stjórn þess skipa læknarnir Ólafur Þór Ævarsson, Ingólfur Sveinsson, Sigurður Örn Hektorsson, Helgi Garðar Garðarsson og Tómas Zoëga. Meira
5. desember 2004 | Innlent - greinar | 1580 orð | 4 myndir

Ólýsanlegur djöfulgangur

Bókarkafli | Fáir vita hve litlu munaði að 21 Íslendingur færist með varðskipinu Tý á Hvalbaksmiðum þegar freigátunni Falmouth var tvisvar siglt á skipið að kvöldi 6. maí 1976, undir lok átakanna um útfærslu fiskveiðilögsögunnar í 200 sjómílur. En atburðurinn átti sér stað þegar Týr ætlaði að klippa á vörpu breska togarans Carlisle. Óttar Sveinsson rifjar upp söguna með aðstoð áhafna skipanna þriggja. Meira
5. desember 2004 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Pútín sakar Bandaríkjamenn um hræsni

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, gagnrýndi Bandaríkjamenn harkalega í ræðu í Nýju-Delhí á föstudagskvöld en hann er staddur í Indlandi í opinberri heimsókn. Sakaði Pútín Bandaríkin óbeint um hræsni og sagði ríkið taka sér einræðisvald í alþjóðamálum. Meira
5. desember 2004 | Innlent - greinar | 3472 orð | 5 myndir

"Barnið er ákaflega ríkt í mér"

Hann var fæddur árið 1905, tók við búi foreldra sinna 1932, hóf sér til yndisauka og gleði að planta þar trjám árið 1936, fékk síðar viðurkenningarskjal frá Danakonungi fyrir það starf, og glímdi auk þess með búskapnum allt frá 1950 við allar... Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmdastjóri hjá Ferðafélagi Íslands

Páll Guðmundsson hefur verið ráðinn til starfa sem framkvæmdastjóri hjá Ferðafélagi Íslands. Páll starfaði áður sem kynningarstjóri hjá Ungmennafélagi Íslands. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 129 orð

Ráðinn framkvæmdastjóri Jarðbaðanna við Mývatn

Stefán Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Jarðbaðanna við Mývatn og tekur hann við starfinu 1. janúar næstkomandi. Stefán mun stýra öllum daglegum rekstri baðanna og markaðssetningu en m.a. er unnið um þessar mundir að markaðsstarfi erlendis. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Robertino snýr aftur

ROBERTINO hélt tónleika í Austurbæ síðasta miðvikudag. Hann er ítalskur söngvari. Árið 1961 hélt hann tónleika í Austurbæjarbíói. Þá var hann ungur drengur og kallaður drengurinn með gull-röddina. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 342 orð

Sameining grunnur faglegra framfara

STARFSHÓPUR á vegum forstjóra Landspítala - háskólasjúkrahúss sem skipaður var til að leggja fram tillögur um sameiningu Rannsóknarstofnunar LSH, Blóðbankans og Rannsóknarstofu í meinafræði í eitt rannsóknarsvið telur sameininguna vera grunn að faglegum... Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Samstarf allra aðila tókst ótrúlega vel

SAMSTARF þeirra fjölmörgu aðila sem lögðu fram aðstoð sína vegna brunans í Hringrás í síðasta mánuði tókst ótrúlega vel og þarf að fara langt aftur í tíma til þess að finna dæmi um viðlíka umfang þar sem slökkvilið, lögregla, hjálparstarfsmenn, fyrirtæki... Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð

Sex tilnefningar

TILNEFNINGAR til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2004 í flokknum um björtustu vonina eru sex en ekki fimm eins og misritaðist í blaðinu í gær vegna rangra upplýsinga. Tilnefningarnar eru þessar: Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari. Meira
5. desember 2004 | Innlent - greinar | 1802 orð | 3 myndir

Skakkaföll í fyrstu ferðum

Bókarkafli | Póstþjónusta á árunum 1873-1935 er að mörgu leyti tengd hérlendri samgönguþróun, enda þróunin frá póstlestum til póstvagna og frá þeim til bifreiða og flugvéla sem fluttu fólk og varning auk bréfa og böggla. Örust var þó þróunin í póstflutningum milli Íslands og útlanda og með ströndum landsins enda kepptu þar útlend félög við íslensk og hálfíslensk um hylli farþega. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð

Skattahækkanir meirihlutans jólagjöf til borgarbúa

SKATTAHÆKKANIRNAR sem boðaðar eru í frumvarpi R-listans að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2005, munu kosta reykvískar fjölskyldur tugi þúsunda á næsta ári en það er sú jólagjöf sem R-listinn er að færa borgarbúum með þessu frumvarpi,"... Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 228 orð

Skutu sér leið inn á heimili og misþyrmdu húsráðanda

NOKKRIR menn vopnaðir a.m.k. einni haglabyssu skutu sér leið inn í íbúðarhús í Fossvogi í Reykjavík um klukkan 2 í fyrrinótt, misþyrmdu þar húsráðanda og hleyptu af skoti innandyra. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð

Stal jakka af snúru

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í 30 daga fangelsi fyrir að stela jakka af snúru við hús á Akureyri. Í jakkanum var debetkort og notaði maðurinn það til að stela 7. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð

Stutt

Mannskæð flóð á Filipps-eyjum Mikil flóð voru á Filipps-eyjum fyrr í vikunni. Óttast er að 900 manns hafi dáið. Flóðin byrjuðu út af óveðri. Þeim fylgdu miklar aurskriður. 500 lík hafa fundist og enn er verið að leita að a.m.k. 350 manns. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Subway styrkir Hjartaheill

SUBWAY á Íslandi hefur afhent Hjartaheill ávísun upp á ríflega 800 þúsund krónur. Þessir peningar söfnuðust á alþjóðlega hjartadaginn og eru árangur af samstarfi Subway og Hjartaheilla. Meira
5. desember 2004 | Innlent - greinar | 1731 orð | 1 mynd

Telur rekstur spilakassa ólöglegan samkvæmt hegningarlögum

Ólafur M. Ólafsson, sem búsettur er á Kjalarnesi, leitar nú að lögfræðingi sem reiðubúinn er til þess að reka mál fyrir Mannréttindadómstól Evrópu á hans vegum. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Turn Kísiliðjunnar rifinn en gömul hús hugsanlega nýtt

EKKERT liggur fyrir um hvað verður um tæki og húsnæði Kísiliðjunnar, nú þegar starfsemi hennar hefur verið hætt, að sögn Kristjáns Björns Garðarssonar, framkvæmdastjóra Kísiliðjunnar hf. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 212 orð

Tæplega 24 þúsund lífeyrisþegar fá eingreiðslu

Tæplega 24 þúsund lífeyrisþegar fá eingreiðslu frá Tryggingastofnun fyrir jólin, eða rúmlega helmingur allra lífeyrisþega. Þetta kemur fram í frétt á vef Tryggingastofnunar. Fram kemur að við endurreikning bótaréttar ársins 2003 hafi komið í ljós að 23. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Um 40 sköllóttir menn yfirheyrðir

LÖGREGLAN í Kópavogi hefur yfirheyrt um 40 menn vegna brottnáms níu ára stúlku. Hún var ginnt upp í bíl mannsins með lygum á Álfhólsvegi og síðan skilin eftir á Þingvallavegi í afleitu veðri. Meira
5. desember 2004 | Innlent - greinar | 444 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Ef maður les skýrslur sem ritaðar hafa verið síðustu mánuði er rauði þráðurinn sá að á stríðstímum skuli menn ekki hefta athafnafrelsi forsetans, æðsta manns heraflans, með alþjóðlegum eða innlendum lögum. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ungmenni alvarlega slösuð eftir eldsvoða á Sauðárkróki

ALVARLEGUR eldsvoði varð á Sauðárkróki í gær þegar eldur kom upp í einbýlishúsi við Bárustíg. Fjögur ungmenni voru flutt á sjúkrahús vegna brunasára og reykeitrunar og eru tvö þeirra alvarlega slösuð en hin minna. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Vala og Magnús til Árósa

VALA Flosadóttir ætlar að flytja til Árósa í Danmörku. Maðurinn hennar ætlar með henni. Hann heitir Magnús Aron Hallgrímsson og er kringlu-kastari. Þau hafa búið í Gauta-borg undan-farin ár. Vala er einn ást-sælasti íþrótta-maður Íslendinga. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 243 orð

Þarf meira aðhald í rekstri

MARGRÉT Sverrisdóttir, borgarfulltrúi F-lista, segir meginmarkmið fjárhagsáætlunar um hagræðingu í rekstri vera jákvætt og hæst beri sameiningu stjórnunarsviða borgarinnar sem einfaldi stjórnkerfið og leiði vonandi til hagræðingar. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Þjónusta við sveitarfélög vegna forvarna

VERTU til er samstarfsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og Lýðheilsustöðvar. Meira
5. desember 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð

Ætla að auglýsa vilja þjóðarinnar

ÞJÓÐAR-HREYFINGIN ætlar að birta yfir-lýsingu í New York Times . Það er bandarískt dagblað. Í þjóðar-hreyfingunni er fólk sem hefur áhuga á lýðræði. Í yfir-lýsingunni á að kynna afstöðu Íslendinga til inn-rásarinnar í Írak. Meira

Ritstjórnargreinar

5. desember 2004 | Leiðarar | 2096 orð | 2 myndir

4. desember

Ísland 20. aldarinnar var ekki bara pólitík og fiskur. Menningarlífið var fjölskrúðugt og frjótt og þótt miklir kallar og sterkir persónuleikar hafi sett svip á stjórnmálabaráttuna og uppbyggingu sjávarútvegsins átti það ekki síður við um menningarlífið. Meira
5. desember 2004 | Leiðarar | 520 orð

Áminning til Pútíns

Stemningin í miðborg Kíev, höfuðborgar Úkraínu, í fyrradag minnti á fagnaðarlætin sem brutust út í Berlín, Prag, Búdapest, Varsjá eða Vilníus eftir að ljóst var að gömlu valdaklíkurnar þar höfðu gefizt upp og afsalað sér völdum. Meira
5. desember 2004 | Leiðarar | 376 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

6. desember 1994: "Það kom berlega í ljós á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsríkjanna í Brussel í síðustu viku að mikill ágreiningur er uppi um hvert eigi að vera hlutverk bandalagsins og hvernig það beri að þróa í framtíðinni. [... Meira
5. desember 2004 | Leiðarar | 337 orð | 1 mynd

Næturgöltrið á Steingrími J.

Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður kvartaði sáran yfir því í fyrrakvöld að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra væru ekki í þingsalnum á föstudagskvöldi til að hlusta á hann. Meira

Menning

5. desember 2004 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd

...baróninum

HEIMILDARMYNDIN Baróninn og Þórarinn eftir Dúa J. Landmark er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Myndin segir sögu Hvítárvallabarónsins, eins dulúðugasta persónuleika Íslandssögunnar á fyrri hluta 20. aldar. Meira
5. desember 2004 | Tónlist | 397 orð | 1 mynd

Búmm, búmm!

Aðventutónleikar. Tónlist eftir Haydn, Mozart, Schubert og fleiri. Jón Karl Einarsson stjórnaði Selkórnum og kammersveit. Konsertmeistari: Szymon Kuran. Orgel: Dagný Björgvinsdóttir. Einsöngur: Ingibjörg Guðjónsdóttir. Meira
5. desember 2004 | Bókmenntir | 327 orð

BÆKUR - Börn

Íslensk þjóðsaga, Sigurborg Stefánsdóttir myndskreytti. Salka 2004. Meira
5. desember 2004 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Fimmti hver Dani fylgdist með

JÓLADAGATAL Stöðvar 2 þetta árið er dönsk þáttaröð, framleitt af TV2, sem ber heitið Jesús og Jósefína . Þátturinn fjallar um unga stúlku sem efast um jólin en finnur svo tímavél og hittir fyrir Jesúm sjálfan, tólf ára gamlan. Meira
5. desember 2004 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Anna Nicole Smith reyndi að sýna á sér brjóstin við verðlaunaafhendingu fyrir stuttu. Anna var að taka við verðlaunum sínum fyrir bestu útlitsbreytingu ársins á hátíð sjónvarpsstöðvarinnar VH1 . Meira
5. desember 2004 | Tónlist | 581 orð | 2 myndir

Himneskur hljómur

Söngkonan Ellen Kristjánsdóttir hefur sent frá sér diskinn Sálma. Meira
5. desember 2004 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Jósefína jólabarn

ÞÁTTURINN Jesús og Jósefína er nýr myndaflokkur á Stöð 2, sem segir frá 12 ára stúlku í Danmörku og efasemdum hennar um jólahaldið. Jósefína fæddist á aðfangadag en finnst jólin skyggja á afmælisdaginn sinn. Meira
5. desember 2004 | Menningarlíf | 628 orð | 2 myndir

Kjarninn komi í ljós

Naumhyggjuleg sveitatónlist er ekki búin að syngja sitt síðasta vestanhafs eins og heyra má á nýrri plötu Castanets. Meira
5. desember 2004 | Menningarlíf | 43 orð | 1 mynd

Kvæði

101 vísnaþáttur úr DV er tekin saman af Ragnari Inga Aðalsteinssyni frá Vaðbrekku. Bókin inniheldur fyrri hluta af þáttasafni hans úr DV, alls um 400 ljóð eftir fjölmarga höfunda, og hefur hún þann eina tilgang að koma fólki í gott skap. Meira
5. desember 2004 | Leiklist | 523 orð | 1 mynd

LEIKLIST - Félagsheimili Kópavogs

Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir. Handrit : Hrefna Friðriksdóttir. Hugmyndavinna: Hörður Sigurðarson, Hrefna Friðriksdóttir, Ágústa Skúladóttir, Þorgeir Tryggvason og Sigríður Lára Sigurjónsdóttir. Tónlist: Björn Thorarensen, Ágústa Eva Erlendsdóttir. Meira
5. desember 2004 | Tónlist | 708 orð | 1 mynd

Lífsneistinn felst í nýjungunum

BANDARÍSKI organleikarinn Stephen Tharp er kominn hingað til lands í annað skipti á árinu til tónleikahalds í Hallgrímskirkju. Meira
5. desember 2004 | Bókmenntir | 328 orð | 1 mynd

Ljúf ljóð

Höf. og útgefandi. Anna S. Björnsdóttir. 43 bls. Reykjavík 2004 Meira
5. desember 2004 | Tónlist | 475 orð | 1 mynd

Sokkabandsárin að baki

Búdrýgindi er orðin langlíf sveit þótt meðlimir séu enn allir á táningsaldri. Arnar Eggert Thoroddsen talaði við Axel Haraldsson um aðra plötu sveitarinnar, Juxtapos, sem kemur í kjölfar hinnar lofuðu Kúbakóla, sem út kom fyrir réttum tveimur árum. Meira
5. desember 2004 | Menningarlíf | 738 orð | 3 myndir

Spennandi og skemmtilegar sögur

Þetta er sjálfstætt framhald af Týndu augunum sem kom út í fyrra," segir Sigrún Eldjárn um nýju bókina sína Frosnu tærnar sem kom út á dögunum. Meira
5. desember 2004 | Bókmenntir | 484 orð | 1 mynd

Tyrkjaránið

Gunnhildur Hrólfsdóttir, 199 bls. Frum 2004. Meira

Umræðan

5. desember 2004 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

120 bændur í Grænni skógum

Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar um skógrækt: "Þessi mikli áhugi segir allt sem segja þarf." Meira
5. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 347 orð

Aðventa og starfsemin í Heilsustofnun NLFÍ

Frá Önnu Pálsdóttur: "Á aðventu er sérstaklega vandað til dagskrár fyrir dvalargesti Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði. Fram eftir desembermánuði er m.a boðið upp á tónleika og helgileiki auk venjulegrar meðferðar." Meira
5. desember 2004 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Gjörið nú bragarbót

Helgi Seljan fjallar um Mannréttindaskrifstofu Íslands: "Ég neita að trúa því að sú ósvinna sem nú blasir við verði skjalfest í fjárlögum komandi árs." Meira
5. desember 2004 | Aðsent efni | 359 orð | 2 myndir

Kynbundið ofbeldi er glæpur

Sigrún Árnadóttir fjallar um kynbundið ofbeldi: "Samt er eins og karlar sem beita ofbeldi gegn konum komist oftar upp með þann glæp en aðra glæpi." Meira
5. desember 2004 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Ráðherrar Framsóknar hrósa sér af mengun

Steingrímur J. Sigfússon skrifar um stóriðjustefnu stjórnvalda: "Áfram skal haldið þótt Ísland nálgist óðfluga heimsmetið í losun gróðurhúsalofttegunda á mann." Meira
5. desember 2004 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Sjálfboðaliðar eru mikilvægt þjóðfélagsafl

Garðar H. Guðjónsson fjallar um sjálfboðið starf á alþjóðadegi sjálfboðaliða: "Þúsund Íslendinga vinna sjálfboðið starf að staðaldri og gegna mikilvægu hlutverki á ýmsum sviðum samfélagsins." Meira
5. desember 2004 | Aðsent efni | 941 orð | 1 mynd

Söguleg ljósmynd

Eftir Pétur Pétursson: "Það virðist þjóðsaga ein og ekki eiga við nein rök að styðjast, að vinátta frú Vigdísar, fyrrum forseta, og Margrétar Þórhildar Danadrottningar sé svo einlæg, að um gagnkvæma virðingu sé að ræða." Meira
5. desember 2004 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Til varnar verð-tryggingu öðru sinni

Kristjón Kolbeins fjallar um verðtryggingu og svarar Kristófer Má Kristinssyni: "Frá því þeim tengslum lauk hefir gildi jóðsins rýrnað svo um munar þannig að vart er eftir meira en einn þúsundasti þess sem áður var." Meira
5. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 172 orð | 3 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þekkir þú fólkið á myndunum? FÓLKIÐ á þessum myndum er líklega ættað úr Dalasýslu eða af Snæfellsnesi, e.t.v. er það af Ormsætt. Þeir sem kunna að þekkja fólkið eru beðnir um að hafa samband við Björgu Gunnarsdóttur í síma 5574302. Tillitssemi nágranna? Meira

Minningargreinar

5. desember 2004 | Minningargreinar | 1189 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA GÚSTAFSDÓTTIR

Ágústa Gústafsdóttir, húsfreyja á Seyðisfirði, Djúpavogi og síðar á Akranesi og í Kópavogi, fæddist á Núpi á Berufjarðarströnd 11. ágúst 1913. Hún lést 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína Rebekka Hjörleifsdóttir, f. 11. nóv. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2004 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR MILNER

Guðbjörg Kristjánsdóttir Milner fæddist á Bíldudal 2. júlí 1910. Hún lést í Washingtonfylki í Bandaríkjunum 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Sigurður Magnússon, skipstjóri í Bíldudal, og síðar fisksali í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2004 | Minningargreinar | 1223 orð | 1 mynd

HELGA ÓLADÓTTIR

Helga Sigurleif Óladóttir fæddist í Stórulág 1. september 1941. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína Margrét Filippusdóttir, f. 24. október 1908, d. 20. janúar 1991, og Marteinn Óli Larsen, f. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2004 | Minningargreinar | 668 orð | 1 mynd

VALGARÐ J. ÓLAFSSON

Valgarð J. Ólafsson fæddist 24. september 1919 á Geirseyri við Patreksfjörð. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. nóvember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Kópavogskirkju 26. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2004 | Minningargreinar | 243 orð | 1 mynd

ÞÓRA GUÐRÚN VALTÝSDÓTTIR

Þóra Guðrún Valtýsdóttir fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni þriðjudagsins 9. nóvember síðastliðins og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 19. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

5. desember 2004 | Dagbók | 34 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

70 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 7. desember nk. verður Guðrún Magdalena Birnir sjötug. Þann dag munu Guðrún Magdalena og maður hennar, Elí Auðunsson , taka á móti gestum í safnaðarheimili Áskirkju við Vesturbrún frá kl.... Meira
5. desember 2004 | Fastir þættir | 230 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Litaríferð. Norður &spade;ÁK7 &heart;K84 S/Allir ⋄765 &klubs;D1076 Suður &spade;D65 &heart;Á32 ⋄ÁK4 &klubs;K543 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Hvernig er best að spila þrjú grönd með spaðagosa út? Meira
5. desember 2004 | Dagbók | 432 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, mánud. 22.11. 2004. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N - S Júlíus Guðmss. - Rafn Kristjánss. 253 Hilmar Valdimarss. - Magnús Jósefss. Meira
5. desember 2004 | Dagbók | 268 orð | 1 mynd

Gull fyrir auglýsingu

SJÓNVARPSAUGLÝSINGIN Hægðu á þér vann gullverðlaun í helstu auglýsingasamkeppni Evrópu, Eurobest Awards, fyrir árið 2004, en þetta er í fyrsta sinn sem íslensk auglýsing vinnur þessi verðlaun. Meira
5. desember 2004 | Dagbók | 70 orð | 1 mynd

Jóla-Perlur á Litla sviðinu

Borgarleikhúsið | Leikhópurinn Perlan verður með jólaskemmtun á Litla sviði Borgarleikhússins í dag klukkan tvö, en þar er á ferðinni sýningin Jóla-Perlur. Meira
5. desember 2004 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Jólasiðir í Þjóðminjasafninu

JÓLADAGSKRÁ Þjóðminjasafnsins verður helguð íslenskum og erlendum jólasiðum, en dagskráin hefst í dag kl. 15. Meira
5. desember 2004 | Dagbók | 113 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Páls Óskars og Moniku

PÁLL Óskar Hjálmtýsson söngvari og Monika Abentroth hörpuleikari halda jólatónleika í Háteigskirkju kl. 20.30 í kvöld og njóta fulltingis strengjakvartetts og kórsins Hljómeykis. Meira
5. desember 2004 | Dagbók | 20 orð

Látið fætur yðar feta beinar brautir,...

Látið fætur yðar feta beinar brautir, til þess að hið fatlaða vindist ekki úr liði, en verði heilt.(Hebr. 12, 13.) Meira
5. desember 2004 | Dagbók | 533 orð | 1 mynd

Mikill fjöldi góðra bóka

Sigurður Svavarsson fæddist í Reykjavík árið 1954. Hann lauk BA-prófi í íslensku og almennri bókmenntafræði frá HÍ. Sigurður stundaði um árabil kennslu við MH. Meira
5. desember 2004 | Fastir þættir | 798 orð | 1 mynd

Sankti Nikulás

Fótspor kirkjunnar liggja víðar en margan grunar. Eftirfarandi pistill ætti m.a. að sýna það. Sigurður Ægisson lítur í dag austur á bóginn, því hinn alþjóðlegi jólasveinn er að stórum hluta minning og gervi biskups nokkurs í Litlu-Asíu. Meira
5. desember 2004 | Fastir þættir | 105 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. Rf3 d6 6. O-O Rc6 7. Hb1 e5 8. b4 a6 9. d3 He8 10. b5 axb5 11. cxb5 Rd4 12. Rd2 d5 13. a4 c6 14. e3 Re6 15. Rb3 Bd7 16. d4 e4 17. Bd2 Rg5 18. Rc5 Bg4 19. Db3 Rf3+ 20. Bxf3 Bxf3 21. Meira
5. desember 2004 | Fastir þættir | 301 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fagnar fyrirspurn Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur þingmanns til heilbrigðisráðherra um afsláttarkort og bleika miða á Alþingi. Ráðherrann ætlar að beita sér í málinu. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

5. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 260 orð

05.12.04

"Lífið er endanlegur tími sem þarf að ráðstafa vel." Þetta eru orð Ýmis Vigfússonar, ungs stærðfræðisnillings sem ekki einasta er að klára háskólapróf tvítugur, heldur er að læra á píanó, læra að dansa og læra að fljúga flugvélum. Meira
5. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 77 orð | 1 mynd

Burt með jólastressið

Þegar vinnulúnum foreldrum finnst þeir vera að fara yfir um á jólastressinu getur verið ráð að láta heitt vatn renna í bað, blanda það með svolítilli lavenderolíu, kveikja á kertum, setja góða hugleiðslutónlist í tækið, leggjast ofaní baðið og finna... Meira
5. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 116 orð | 1 mynd

Bökunarpappír sem endist

Þeim, sem er umhugað um umhverfið, gæti fundist þessi margnota bökunarpappír spennandi, nú þegar smákökubaksturinn stendur sem hæst. Pappírinn er 60x40 sentímetrar að stærð og úr sérstöku ofnu efni sem er sílíkonhúðað svo matvæli loða ekki við það. Meira
5. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 3154 orð | 6 myndir

Dýrð hversdagsins

Þ egar ég lauma mér bakdyramegin inn í Borgarleikhúsið úr svörtum rigningarsudda á fimmtudagseftirmiðdegi situr Jóhanna Vigdís Arnardóttir pollróleg hjá skiptiborðinu í anddyrinu og bíður. Meira
5. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 531 orð | 1 mynd

Ekki London 2012

Þ að eru engar tafir á lestum þessa stundina," tilkynnir vélræn kvenmannsrödd mér og nokkrum hundruðum annarra sem geta sig hvergi hreyft á heitum brautarpalli í neðanjarðarlestakerfi Lundúna. Meira
5. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 97 orð

Endilega.

Endilega... * Hafðu hollt jólasnarl í handtöskunni - t.d. mandarínur, epli eða hnetur. * Gefðu þér tíma fyrir daglega hreyfingu. * Reyndu að slaka á. * Fáðu þér hænublund. * Njóttu sem flestra samverustunda með þeim sem þér þykir vænt um. Meira
5. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1434 orð | 5 myndir

Frumstæðar fyrirmyndir

H eimsfrægðin er ekki alltaf tekin út með sældinni því fræga fólkið sætir oft miskunnarlausri gagnrýni fyrir allt annað en það hefur getið sér frægð fyrir. Til dæmis Björk fyrir klæðaburðinn. Meira
5. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 572 orð | 13 myndir

Húllumhæ í Hafnarhúsi og hjarta í brók

Jæja, þá eru jólagjafirnar farnar að hrannast upp hjá vinsælum konum hér í bæ. Flugan er þar engin undantekning og handlék hún fyrstu jólagjöf ársins í Hafnarhúsinu á föstudagskvöld. Meira
5. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 101 orð | 2 myndir

Jólalegar tásur

Hlýir og glaðlegir jólasokkar ættu að geta lífgað upp á hversdaginn á aðventunni. Meira
5. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 209 orð | 1 mynd

... karlinn sendur í kynskiptaaðgerð

Þrátt fyrir langar ræður um jafnrétti kynjanna hefur rauði og græni kallinn verið fyrirmynd ungra sem aldinna í gegnum áratugi. Meira
5. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 305 orð | 10 myndir

Kvennaráð í Konráðshúsi

Það er óvenjumikið af estrógeni í Ingólfsstræti 1a í Reykjavík. Í þessu húsi, sem nýlega fékk nafnið Konráðshús, starfa 12 ungar konur, sem nær allar eru í sjálfstæðum rekstri. Meira
5. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 365 orð | 5 myndir

Litfögur draumaveröld

J ohn Galliano aðalhönnuður Dior setti upp listræna sýningu þegar hann kynnti vetrarlínu fyrirtækisins sem minnti helst á litfagra draumaveröld. Öll umgjörð sýningarinnar var áhrifamikil og ýkt, þar sem m.a. Meira
5. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 861 orð | 1 mynd

Með alla þræði í hendi sér

Háleitar hugsjónir um að efla hlut kvenna í íslenskum leikhúsheimi urðu meðal annars til þess að leikkonurnar Arndís Hrönn Egilsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir og Þrúður Vilhjálmsdóttir tóku höndum saman og stofnuðu Sokkabandið, sem er sjálfstætt... Meira
5. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 818 orð | 1 mynd

streitumestu dagar ársins

Þ að er annar í aðventu. Sem þýðir að nú þarf að bretta upp ermarnar og hefjast handa ef allt sem er á stefnuskrá desembermánaðar á að vera tilbúið í tæka tíð fyrir sjálft aðfangadagskvöld. Meira
5. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 263 orð

VÍN Hræringar í vínheiminum halda áfram...

VÍN Hræringar í vínheiminum halda áfram og svo virðist sem ekkert lát sé á vinsældum Nýjaheimsvína, hvort sem litið er til Íslands eða annarra markaða. Meira
5. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 263 orð | 2 myndir

VÍN Hræringar í vínheiminum halda áfram...

VÍN Hræringar í vínheiminum halda áfram og svo virðist sem ekkert lát sé á vinsældum Nýjaheimsvína, hvort sem litið er til Íslands eða annarra markaða. Meira
5. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 602 orð | 1 mynd

Ýmir Vigfússon

Hinn tvítugi Ýmir Vigfússon var aðeins fjórtán ára þegar hann settis á skólabekk í Menntaskólanum í Hamrahlíð eftir að hafa leiðst nokkuð þófið í grunnskólanum. Meira
5. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 723 orð | 1 mynd

Öruggir fiskar en ekki djarfir

Þ að er í raun ótrúlegt hve fáir íslenskir veitingastaðir sérhæfa sig í matreiðslu sjávarfangs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.