Greinar mánudaginn 31. janúar 2005

Fréttir

31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð

35-100 krónur af hverjum auðum geisladiski

AÐALTILGANGUR Innheimtumiðstöðvar gjalda, IHM, er að annast innheimtu gjalda af tækjum, diskum, plötum eða öðrum hlutum til hliðrænnar eða stafrænnar upptöku. Samkvæmt reglugerð um innheimtu höfundarréttargjalda nr. 125/2001 skal greiða 35 kr. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Aðstoð varðskipanna hæpin í álandsvindi

DETTIFOSS kom til hafnar á Eskifirði laust eftir miðnætti í nótt. Varðskipin Týr og Ægir drógu skipið til hafnar. "Ef þessi sterki vindur og þungi sjór hefði verið í hina áttina [þ.e. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 1109 orð | 2 myndir

Allt í hnút í deilum netabænda við Hvítá og Veiðifélags Þverár

Netabændur við Hvítá í Borgarfirði segja hugsanlegt að leggja net við Þverá ef ekki nást samningar um hærri greiðslur fyrir upptöku neta. Leigutaki Þverár og Veiðifélag Þverár vilja lækka greiðslur en segjast samt sem áður tilbúin til að greiða tvö- til þrefalt hærra verð en sem nemur hæstu mögulegum tekjum af netaveiðinni. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Á hressingargöngu með hundana

GÖTUR og gangstéttir í höfuðborginni eru víða auðar eftir umhleypinga síðustu daga. Þá er gott að skella sér út og hreyfa sig og á það jafnt við um menn og ferfætlinga. Meira
31. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Bandaríkin taki þátt í viðræðum við Írana

MOHAMMED ElBaradei, yfirmaður Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar, IAEA, sagði í gær að brýnt væri að Bandaríkjamenn tækju með beinum eða óbeinum hætti þátt í viðræðum við Írana um friðsamlega lausn á deilunum um kjarnorkutilraunir hinna síðarnefndu. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Bílrúður brotnuðu og þakplötur fuku

TÖLUVERT tjón varð í miklu vestanroki sem gekk yfir Neskaupstað aðfaranótt sunnudags en verst var veðrið á milli klukkan þrjú og fimm þá um nóttina. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Dráttartaug slitnaði í þrígang

VARÐSKIPIN Týr og Ægir drógu Dettifoss, skip Eimskipafélagsins, til hafnar á Eskifirði í gær. Voru skipin væntanleg þangað um miðnættið. Um þrjúleytið í gærdag tókst loks að festa taug milli Dettifoss og varðskipsins Týs án þess að hún slitnaði. Meira
31. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Drepið án refsingar?

NORSKA stjórnin vill að refsilöggjöf verði breytt þannig að fólk sem dæmt er fyrir líknarmorð og fólk sem drepur til að hefna fyrir kynferðislegt ofbeldi geti framvegis sloppið við refsingu, að sögn Aftenposten . Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 402 orð

Ekki átti að greiða stimpilgjöld vegna samruna

SÍLDARVINNSLUNNI hf. í Neskaupstað bar ekki að greiða stimpilgjöld til ríkisins er félagið óskaði eftir því í framhaldi af samruna þess við SR-Mjöl hf. að það yrði skráður þinglýstur eigandi að fasteignum sem höfðu verið í eigu SR. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 231 orð

Ferðamálaráð kanni bæklingamálið betur

ÓLAFUR Hauksson, talsmaður Iceland Express, segist lítið gefa fyrir svör forsvarsmanna Icelandair að um mistök hafi verið að ræða, þegar auglýsingar fyrirtækisins voru skornar burt úr auglýsingabæklingi Ferðamálaráðs sem dreift var á ferðakaupstefnu á... Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð

Hefur valdið gríðarlegum kostnaðarauka

"ÞÝÐING þessa máls er sú að það á ekki að taka stimpilgjöld við samruna fyrirtækja samkvæmt ákvæðum stimpillaga - aldrei. Það er kjarni málsins," sagði Jónas A. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Heldur fyrirlestur í Tónastöðinni

Dansk-nígeríski slagverksleikarinn Thomas Dyani er væntanlegur til Íslands en hann mun leika með hljómsveitinni Mezzoforte við afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna sem fram fer í Þjóðleikhúsinu miðvikudaginn 2. febrúar. Meira
31. janúar 2005 | Minn staður | 800 orð | 1 mynd

Hugmyndir íbúa teknar inn í lokatillögurnar

Viðræður um sameiningu sveitarfélaga í Borgarfirði norðan Skarðsheiðar hafa staðið yfir í tæp tvö ár. Ásdís Haraldsdóttir leitaði frétta af íbúafundum sem sameiningarnefnd stóð fyrir á dögunum, en þar voru skoðanir skiptar. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Íslenskt dómarapar áfram í Túnis

ÞRÁTT fyrir að íslenska landsliðið í handknattleik sé úr leik á heimsmeistaramótinu í Túnis munu tveir íslenskir dómarar halda áfram störfum á HM í Túnis. Meira
31. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Kjörsóknin talin hafa verið um 60%

FJÖLDI leiðtoga um allan heim fagnaði í gær að þingkosningarnar í Írak skyldu ganga betur fyrir sig en margir höfðu þorað að vona. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 269 orð

Kostnaður við ökupróf hækkar um 1.500 krónur

UMSÝSLUGJÖLD sem Umferðarstofa setti á ökupróf frá og með 10. janúar sl. veldur því að nú kostar 1.500 krónum meira að taka ökupróf en áður. Umsýslugjald vegna skriflegra prófa nemur 500 krónum og vegna verklegra prófa er gjaldið 1.000 krónur. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 357 orð

Landvernd lýsir ánægju með ákvörðun um þjóðgarð

STJÓRN Landverndar hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fagnað er ákvörðun ríkisstjórnarinnar að vinna að því að fella landsvæðið norðan Vatnajökuls inn í framtíðar Vatnajökulsþjóðgarð á grundvelli fyrirliggjandi tillagna þingmannanefndarinnar. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 221 orð

Lögmannalistinn á níu tungumálum

MÁLAFLOKKASKRÁ Lögmannalistans hefur verið þýdd á átta erlend tungumál en listann má nálgast á heimasíðu Lögmannafélags Íslands, www.lmfi.is . Bæklingi, þar sem Lögmannalistinn er kynntur á tungumálunum átta auk íslensku, hefur verið dreift víða, t.d. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Meira framkvæmt á vegum ráðuneyta en í fyrra

ÁÆTLAÐ er að heildarkostnaður vegna framkvæmda á vegum Framkvæmdasýslu ríkisins verði um 28% hærri á þessu ári en því síðasta, eða um 5 milljarðar króna samanborið við um 3,9 milljarða í fyrra. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 198 orð

Miðstöð samgangna víða inni í miðjum borgum

EINAR Már Sigurðarson alþingismaður sagði það kaldar kveðjur nýs borgarstjóra til landsbyggðarfólks sem mikið notaði Reykjavíkurflugvöll, þegar hann nefndi í viðtali að það væri ekki spurning hvort heldur hvenær völlurinn yrði lagður niður. Meira
31. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Minna um árásir en margir höfðu óttast

FYRSTU raunverulegu þingkosningarnar í Írak í hálfa öld fóru fram í gær og gengu þær betur en margir höfðu búist við þótt víða skyggði ofbeldi uppreisnarmanna á daginn. Meira
31. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Misjöfn viðbrögð í grannlöndum

VIÐBRÖGÐ manna í Íran og arabalöndunum við kosningunum í Írak voru misjöfn en áhuginn var mikill. Meira
31. janúar 2005 | Minn staður | 263 orð | 1 mynd

Nýr leikskóli

Stykkishólmur | Bæjarstjórn Stykkishólms hefur samþykkt fjárhagsáætlun sveitarfélagsins í ár. Bæjarstjóri boðaði til borgarafundur til að kynna áætlunina og fyrirhugaða starfsemi á vegum sveitarfélagsins. Meira
31. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 101 orð

Óbreyttur olíukvóti

OLÍUMÁLARÁÐHERRAR OPEC, Samtaka olíuútflutningsríkja, ákváðu á fundi sínum í Vínarborg í gær að halda framleiðslukvóta samtakanna óbreyttum. Heildarkvótinn er nú 27 milljónir olíutunna á dag. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Óvenju mikill erill hjá lögreglu

TÖLUVERÐUR erill var hjá lögreglunni í Reykjavík aðfaranótt sunnudags, meiri en hefðbundið getur talist, að hennar sögn. Þurftu lögreglumenn að hafa afskipti af fjölmörgum ölvuðum og slagsmálaglöðum í borginni. Þá voru tveir teknir fyrir ölvun við... Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

"Eitt glæsilegasta hús landsins"

NÝTT einbýlishús, sem fyrirhugað er að reisa við Grenimel, var auglýst til sölu í Morgunblaðinu í gær og hefur vafalítið vakið mikla athygli þar sem um eitt glæsilegasta og stærsta einbýlishús landsins er að ræða. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 774 orð | 1 mynd

"Það var gjörsamlega valtað yfir okkur"

"ÞAÐ var gjörsamlega valtað yfir okkur," segir María Marta Einarsdóttir, formaður Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, um aðalfund félagsins sem haldinn var í síðustu viku. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð

Samþykktu samning

FÉLAG leikskólakennara samþykkti í allsherjaratkvæðagreiðslu nýjan kjarasamning félagsins og launanefndar sveitarfélaganna sem undirritaður var í síðasta mánuði. Á kjörskrá voru 1.491. Atkvæði greiddu 1.365, eða 91,5%. "Já" sögðu 880, eða... Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 534 orð

Segjast hafa fengið nóg af ónotum

MIKIL óánægja ríkir meðal starfsmanna Kópavogsbæjar með kjör sín og nýlegt starfsmat launanefndar sveitarfélaga. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

SIGURÐUR BALDURSSON

SIGURÐUR Baldursson hæstaréttarlögmaður lést föstudaginn 28. janúar, 82 ára að aldri. Sigurður var fæddur 4. janúar 1923 í Reykjavík. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 736 orð | 1 mynd

Skorti á festu í varnarleiknum

Íslendingar eru úr leik á HM í handbolta í Túnis og íslenskir sjónvarpsáhorfendur sitja eftir með sárt ennið, margir eflaust eygt þá von að Ísland kæmist áfram í milliriðil á mótinu. Meira
31. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 83 orð

Taumlaus neysla

VIÐSKIPTAVINIR stórmarkaðar í Cardiff í Bretlandi urðu hissa á laugardag þegar Hjaltlands-smáhestur birtist skyndilega við hillurnar og fór að hnusa af vörunum. Hann tölti fljótlega yfir að grænmetinu. Gesturinn óboðni mun hafa sloppið úr hesthúsi. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Tekjurnar 117 milljónir króna á þremur árum

Á ÁRUNUM 2001-2003 voru tekjur Innheimtumiðstöðvar gjalda (IHM) af höfundarréttargjaldi sem tekið er af öllum auðum geisladiskum, DVD-diskum, MP-3 spilurum og öðrum tækjum til stafrænnar upptöku sem flutt eru inn samtals 116,9 milljónir. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Til greina kemur að flýta aðalfundi

STJÓRN Blaðamannafélags Íslands mun á fundi, sem boðað hefur verið til í dag, ræða stöðu mála í kjölfar þess að formaður félagsins, Róbert Marshall, sagði upp starfi sínu á Stöð 2 eftir að fréttastofa stöðvarinnar dró til baka og baðst afsökunar á frétt... Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Útigöngukvígur komnar á hús

NÝLEGA náðu hjálparsveitarmenn í Aðaldal tveimur ungum kúm á snjósleðum við eyðibýlið Glaumbæjarsel vestan í Fljótsheiði, til móts við Þingey. Þetta reyndust vera mæðgur, fyrstakálfskvíga og dóttir hennar sem höfðu tapast frá bænum Sýrnesi í Aðaldal sl. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Vegur í sundur og malbik flettist af í hávaðaroki

MALBIK flettist af vegum á Möðrudalsheiði og við Kvísker í gær og fyrradag í miklu hvassviðri. Þá fór þjóðvegur eitt í sundur á Mýrdalssandi. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 269 orð

Vindur náði 33 metrum á sekúndu

"ÞAÐ var stormur og allt upp í 33 metra á sekúndu í nótt," sagði Halldór V. Guðmundsson, skipstjóri á Dettifossi, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi þegar enn voru eftir um þrjár sjómílur til hafnar á Eskifirði. Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Þarf flokk í stjórn sem stappar niður fæti

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði á fundi flokksins sem haldin var á Akureyri á laugardag það alveg ljóst að Samfylkingin vildi taka landsstjórnina í sínar hendur eftir næstu kosningar, "og við erum reiðubúin til þess". Meira
31. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð

Þrjú frumvörp um samkeppnismál lögð fram á næstunni

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segir að frumvarp til laga um breytingar á samkeppnislögum verði lagt fram á Alþingi á næstunni. Frumvarpið sé í samræmi við niðurstöður nefndar ráðherra um íslenskt viðskiptaumhverfi, sem kynntar voru sl. haust. Meira

Ritstjórnargreinar

31. janúar 2005 | Leiðarar | 357 orð

Heilsársháskóli

Runólfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst, sagði frá því í ræðu við útskrift skólans á laugardag að frá og með næsta skólaári yrði nemendum boðið upp á heilsársháskóla, þannig að þeir sem það vildu gætu lokið BS-gráðu á tveimur árum í stað... Meira
31. janúar 2005 | Leiðarar | 312 orð | 1 mynd

Rangt eftir haft?

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, var í kvöldfréttum Sjónvarpsins í gærkvöldi spurð um væntanleg frumvörp um eftirlit með viðskiptalífinu, sem voru meðal annars til umræðu í viðtali Morgunblaðsins við Halldór Ásgrímsson... Meira
31. janúar 2005 | Leiðarar | 390 orð

Úrræði við ofsóknum

Hvað er til bragðs þegar fjölskylda verður fyrir líflátshótunum, líkamsárásum og húsbrotum? Þessari spurningu er varpað fram í viðtali við Helga Áss Grétarsson í Morgunblaðinu í gær. Meira

Menning

31. janúar 2005 | Tónlist | 322 orð | 1 mynd

Afmæliskvöld undrabarnsins

Mozart: Píanókvartett í Es K493*. Aríur og hópsöngvar úr Brúðkaupi Fígarós, Così fan tutte og Töfraflautunni. Valgerður Andrésdóttir píanó*, Laufey Sigurðardóttir fiðla, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla, Sigurður Bjarki Gunnarsson selló. Hulda Sif Ólafsdóttir & Þórunn Vala Valdimarsdóttir sópran, Dóra Steinunn Ármannsdóttir mezzosópran, Egill Árni Pálsson tenór og Jón Ísleifsson barýton. Píanóundirleikur: Iwona Ösp Jagla. Kynning: Þorsteinn Gylfason. Fimmtudaginn 20. janúar kl. 19:30. Meira
31. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Barnaópera frumsýnd í Gerðubergi

BARNAÓPERAN Undir drekavæng eftir Mist Þorkelsdóttur og Messíönu Tómasdóttur var frumsýnd af Strengjaleikhúsinu í samvinnu við Menningarmiðstöðina Gerðuberg og Myrka músíkdaga í Gerðubergi á sunnudag. Meira
31. janúar 2005 | Tónlist | 484 orð | 2 myndir

Hlaupið til hæða... Járnfrúin kemur

Ein fremsta þungarokkssveit heims, Iron Maiden, mun halda tónleika í Egilshöll hinn 7. júní næstkomandi en tónleikarnir eru liður í væntanlegri Evrópureisu sveitarinnar. Meira
31. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Hrafn Gunnlaugsson

Í ÞÆTTI kvöldsins er rætt við Hrafn Gunnlaugsson. Hrafn Gunnlaugsson lagði stund á nám í leikhúsfræðum og kvikmyndagerð við Dramatiska Institutet í Stokkhólmi á fyrri helmingi áttunda áratugarins. Meira
31. janúar 2005 | Tónlist | 393 orð | 2 myndir

Hörpusláttur, fiðlustrok og kórsöngur

MYRKUM músíkdögum verður fram haldið með tvennum tónleikum í Seltjarnarneskirkju í kvöld. Kl. 20 leika Elísabet Waage hörpuleikari og Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og kl. Meira
31. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 39 orð | 2 myndir

Íslensk myndlist og Rúrí í Listasafni Íslands

TVÆR sýningar voru opnaðar í Listasafni Íslands á laugardaginn; Íslensk myndlist 1930-1945 og sýning á verki Rúríar Archive - endangered waters sem sýnt var á Feneyjatvíæringnum 2003. Fjölmenni var við opnun sýninganna en þær standa báðar til 13.... Meira
31. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 257 orð | 1 mynd

Myndir um stríð sigursælar á Sundance-kvikmyndahátíðinni

KVIKMYNDIN Forty Shades of Blue, sem leikstýrt er af Ira Sachs, hlaut aðalverðlaunin á hinni virtu kvikmyndahátíð Sundance sem haldin er árlega í Park City í Utah-ríki í Bandaríkjunum. Meira
31. janúar 2005 | Kvikmyndir | 596 orð

"Íslandsvinir" opna sig

Heimildarmyndin How Do You Like Iceland? eftir Kristínu Ólafs. Viðtöl við erlenda "Íslandsvini". Leikstjórn, handrit og framleiðsla Kristín Ólafs. Klipping Haukur Hauksson. Tónlistarumsjón Arnar Ólafsson. Hljóðklipping Birgir Tryggvason. Kvikmyndataka Bertsteinn Björgúlfsson. Framkvæmdastjóri Eva Hrönn Steindórsdóttir. Meira
31. janúar 2005 | Tónlist | 356 orð | 1 mynd

"Íslensk tónlist býr við mikinn meðbyr núna"

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sótti á dögunum tónlistarkaupstefnuna MIDEM sem haldin er árlega í Cannes í Frakklandi. Meira
31. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 320 orð | 1 mynd

Raunveruleg leiðindi

HÁRGREIÐSLUFÓLK hefur fengið sinn sérstaka þátt í sjónvarpinu, nánar til tekið hinn miður góða þátt Blow Out á Skjá einum. Meira
31. janúar 2005 | Leiklist | 475 orð

Sirkus úr suðri

Í boði Alliance Francaise og Borgarleikhússins. Listamenn: Sébastien Dault og Keisuke Kanai. Nýja svið Borgarleikhússins 29. janúar 2005 Meira
31. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 62 orð | 3 myndir

Tvær sýningar opnaðar í Safni

TVÆR nýjar sýningar voru opnaðar í Safni á laugardag. Meira
31. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 71 orð | 3 myndir

Þjóðleg hönnun í Þjóðminjasafninu

SÝNING Þjóðminjasafnsins, Ómur - Landið og þjóðin í íslenskri hönnun, var opnuð á laugardaginn í Bogasalnum. Meira

Umræðan

31. janúar 2005 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Eyfirðingar - tækifærið er núna!

Halldór R. Gíslason fjallar um Vaxtarsamning Eyjafjarðar: "Vaxtarsamningur Eyjafjarðar er samstarfsverkefni opinberra og einkaaðila um uppbyggingu atvinnulífs við Eyjafjörð." Meira
31. janúar 2005 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Gilfélagið

Ólafur Sveinsson leiðréttir Jón B.K. Ransu: "Gilfélagið hafði ekkert með málverkasýningu Christinu Lidell að gera og leigði hún Ketilhúsið af Listamiðstöðinni og sýndi á eigin vegum." Meira
31. janúar 2005 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Iðjuþjálfun á Reykjalundi starfrækt í 30 ár

Lilja Ingvarsson fjallar um Reykjalund 60 ára og málþing: "Til að fagna þessum tímamótum verður efnt til málþings hinn 1. febrúar sem ber yfirskriftina Jafnvægi í daglegu lífi - leiðin til meiri lífsgleði." Meira
31. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 257 orð

Litháískukennsla og bækur á litháísku

Frá Jurgita Milleriene: "ÉG, Jurgita Milleriene, hef mikinn áhuga á því að kenna litháískum börnum litháísku svo þau gleymi ekki móðurmáli sínu. Hinn 1." Meira
31. janúar 2005 | Aðsent efni | 2174 orð | 1 mynd

Lömbin þagna

Af hverju eru fórnarlömb umferðar- og vinnuslysa hér á landi endalaust hlunnfarin bæði þegjandi og hljóðalaust? Meira
31. janúar 2005 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Reykingar - frábær leið til að losna við tennurnar

Heimir Sindrason fjallar um tannvernd vegna tannverndarviku: "Líkaminn getur ekki endurnýjað tannfestuna og því verður skaðinn af völdum reykinga varanlegur." Meira
31. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 374 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Vinnsla hrágulls frá Guyana ÁRIÐ 1990 fékk ég svar við bréfi mínu til Guyana Gold Board um vinnslu á hrágulli á Íslandi, sem flutt yrði inn frá Guyana og ætlað sem fullunnið gull á Evrópumarkað. Þetta hrágull er 95% hreint gull. Meira
31. janúar 2005 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Vísindi á LSH og Science Citation Index

Bjarni Þjóðleifsson gerir athugasemd við grein Birgis Guðjónssonar: "Rannsóknir í líf- og læknisfræði eru að þróast í þann farveg að margir faghópar leggja saman efnivið og þekkingu og enginn einn hefur afgerandi innlegg." Meira

Minningargreinar

31. janúar 2005 | Minningargreinar | 2076 orð | 1 mynd

ELMA NÍNA ÞÓRÐARDÓTTIR

Elma Nína Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 13. júlí 1934. Hún lést 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórður Pétursson, f. 15. apríl 1893, d. 24. apríl 1939, og Ágústa Ólafsdóttir, f. 18. ágúst 1896, d. 15. júní 1969. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2005 | Minningargreinar | 1207 orð | 1 mynd

HEIÐAR RAFN BALDVINSSON

Heiðar Rafn Baldvinsson fæddist á Svalbarði á Litla-Árskógssandi 1. október 1944. Hann lést að kvöldi 21. janúar síðastliðins. Móðir hans er Þórunn Jóhannsdóttir, f. 4. nóvember 1919. Faðir hans var Baldvin Ásmundsson, f. 17. maí 1911, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2005 | Minningargreinar | 1138 orð | 1 mynd

JAKOBÍNA SOFFÍA GRÍMSDÓTTIR

Jakobína Soffía Grímsdóttir fæddist á bænum Strjúgsá í Eyjafirði 2. júlí 1907. Hún lést á Droplaugarstöðum föstudaginn 21. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2005 | Minningargreinar | 2713 orð | 1 mynd

KRISTJÁN ÍSFELD

Kristján Ísfeld fæddist á Akureyri 21. júní 1941. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga að morgni 25. janúar síðastliðinn. Móðir hans var Kristín Guðmundína Andrésdóttir Ísfeld, f. 28. júlí 1909, d. 18. júní 1997. Kristján var einkabarn Kristínar. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2005 | Minningargreinar | 3484 orð | 1 mynd

ÓLÖF ANNA ÓLAFSDÓTTIR

Ólöf Anna Ólafsdóttir fæddist á Ísafirði 6. nóvember 1929. Hún lést á líknardeild LSH í Fossvogi 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaug Gísladóttir húsmóðir, f. í Meðalnesi í Fellum á Fljótsdalshéraði 12. janúar 1907, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2005 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

SIGURJÓN ODDSSON SIGURÐSSON

Sigurjón Oddsson Sigurðsson, verkstjóri hjá Vegagerðinni, fæddist á Akureyri 24. júní 1938. Hann lést á heimili sínu á Holtateig 3 á Akureyri 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Eiríksson lögreglumaður, f. 17.8. 1908, d. 12.4. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

31. janúar 2005 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Líkamsræktarsalur um borð

Draumurinn um risaflugvél hefur orðið að veruleika með nýju Airbus A380-flugvélinni en á vefnum www.forskning.no er rakin saga risaflugvéla og lúxusflugs til dagsins í dag. Meira
31. janúar 2005 | Daglegt líf | 70 orð

Óhollt að senda SMS-skilaboð

SMS í óhófi getur valdið bólgum og verkjum, að því er ítalskir læknar vara við, og m.a. er greint frá á vef Aftenposten . Unglingar eru sérstaklega varaðir við. Samkvæmt ítalskri könnun eru 37% ítalskra barna háð farsímanum sínum. Meira
31. janúar 2005 | Daglegt líf | 799 orð | 2 myndir

Verð og lánstími skiptir höfuðmáli

Ávinningurinn af samkeppni í húsnæðislánakerfinu er að engu orðinn vegna hækkandi markaðsverðs á húsnæði, segir Vilhjálmur Bjarnason, formaður Samtaka fjárfesta, í samtali við Jóhönnu Ingvarsdóttur, en hann ætlar á næstunni að fjalla um kosti og galla nýju húsnæðislánanna á námskeiði Endurmenntunar Háskóla Íslands. Meira

Fastir þættir

31. janúar 2005 | Dagbók | 20 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

75 ÁRA afmæli. Teitur Jónasson forstjóri, Laxalind 4. Kópavogi, er 75 ára í dag, mánudaginn 31.1. Hann verður að... Meira
31. janúar 2005 | Fastir þættir | 230 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Varnarpælingar. Meira
31. janúar 2005 | Dagbók | 52 orð | 1 mynd

Dagurinn gripinn

Laugardalur | Ekki eru allir sammála um hversu lengi veðurblíðan sem nú ríkir muni endast, en nokkuð ljóst er að hún er varla komin til að vera. Meira
31. janúar 2005 | Dagbók | 26 orð

Drottinn mun frelsa mig frá öllu...

Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. (Tím. 4, 18.) Meira
31. janúar 2005 | Dagbók | 519 orð | 1 mynd

Mikil ábyrgð að eiga hund

Eiríkur Stefán Eiríksson er fæddur í Reykjavík árið 1956. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina 1976 og prófi frá Blaðamannaskólanum í Ósló 1982. Meira
31. janúar 2005 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. a3 Be7 7. e4 0-0 8. Rf3 b6 9. Bf4 d6 10. Be2 Bb7 11. 0-0 Hc8 12. Hc1 Re5 13. Rd2 a6 14. He1 Hc7 15. Be3 Red7 16. b4 Da8 17. Ra4 Hc6 18. Db3 Bd8 19. f3 Hc8 20. Kh1 Bc7 21. Bf1 Kh8 22. Db2 Hg8 23. Meira
31. janúar 2005 | Fastir þættir | 315 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er matmaður og tók eftir því að neysla á þjóðlegu lambakjöti er farin að vaxa, hún var rúmlega 12% meiri í fyrra en árið áður, salan á svína- og kjúklingakjöti dróst hins vegar saman. Meira

Íþróttir

31. janúar 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

1.

1. deild kvenna HK - KA 2:3 (25:18, 25:17, 20:25, 15:25, 7:15) HK - KA 1:3 (26:24, 22:25, 22:25, 19:25) Staðan: KA 1212036:736 HK 127526:1926 Þróttur R. 85319:1119 Þróttur N. 8083:243 Fylkir 8081:241 1. deild karla HK - Þróttur R. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 534 orð | 1 mynd

* ARNAR Grétarsson lagði upp mark...

* ARNAR Grétarsson lagði upp mark Lokeren sem tapaði á heimavelli fyrir Genk, 1:3, í Íslendingaslagnum í Belgíu í gærkvöld. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 860 orð | 1 mynd

Besslemo Tunis

ÍSLENDINGAR luku þátttöku sinni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Túnis á laugardaginn og hefur íslenska liðið kvatt land og þjóð ásamt fylgifiskum eftir skemmri viðdvöl en vonir stóðu til þegar ýtt var úr vör. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 142 orð

Brynjar Björn frá í minnst þrjár vikur

BRYNJAR Björn Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, leikur ekki með Watford næstu þrjár vikurnar í það minnsta. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 142 orð

Danir farnir heim

DANIR eru farnir heim frá heimsmeistaramótinu í handknattleik í Túnis, þrátt fyrir að þeir ynnu þrjá fyrstu leiki sína í keppninni. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 231 orð

Dougherty sigraði í Singapúr

ENGLENDINGURINN Nick Dougherty sigraði á Caltex-mótinu í golfi sem lauk í Singapúr um helgina en þetta er fyrsti sigur hans á Evrópumótaröðinni. Dougherty sem er 22 ára gamall lék á 18 undir pari samtals eða 270 höggum og var fimm höggum á undan Hollendingnum Maarten Lafeber og Skotanum Colin Montgomerie sem átti titil að verja. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 300 orð

Dæma leik Túnis og Tékklands

GUNNAR Viðarsson og Stefán Arnaldsson dæma viðureign Túnis og Tékklands í milliriðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í dag. Liðin fóru bæði með tvö stig með sér í milliriðilinn og leikurinn er því geysilega mikilvægur í baráttunni um að komast í efri hluta mótsins. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 1387 orð | 1 mynd

Ekki kvöð að leika með landsliðinu

Það voru gríðarlega vonbrigði fyrir okkur sem lið að komast ekki upp úr riðlinum, ég tala nú ekki um ef við hefðum unnið Rússana. Þá hefðum við tekið þrjú stig með okkur í milliriðil. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Endurkoma hjá Safin og Serenu

RÚSSINN Marat Safin og Serena Williams báru sigur úr býtum í karla- og kvennaflokki á opna ástralska meistaramótinu í tennis sem lauk um helgina. Safin hrósaði sigri með því að bera sigurorð af Ástralanum Lleyton Hewitt í úrslitaleik. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 854 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 4.

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Arsenal - Wolves 2:0 Patrick Vieira 53. (víti), Fredrik Ljungberg 82. - 37.153. Blackburn - Colchester 3:0 Kevin Watson 21. (sjálfsm.), Jemal Johnson 27., Dominic Matteo 51. - 10.634. Brentford - Hartlepool 0:0 8.967. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 620 orð | 3 myndir

Góður endir en slök sýning í Túnisborg

ÍSLENSKA landsliðinu í handknattleik tókst að ljúka þátttöku sinni á heimsmeistaramótinu í Túnis með fínum leik og lagði Alsír að velli, 34:25, á laugardaginn eftir að staðan hafði verið 19:11 í leikhléi. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 730 orð | 1 mynd

Grindavík - Fjölnir 98:102 Grindavík, úrvalsdeild...

Grindavík - Fjölnir 98:102 Grindavík, úrvalsdeild karla, Intersport-deild, sunnudaginn 30. janúar 2005. Gangur leiksins: 9:2, 12:16, 24:24 , 32:29, 45:43, 50:49 , 63:58, 71:66, 77:72 , 88:83, 93:93, 98:102 . Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 145 orð

Guðjón Valur markahæstur íslenska liðsins

GUÐJÓN Valur Sigurðsson varð markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu. Hann skoraði níu mörk í síðasta leiknum og komst þannig yfir 30 marka múrinn, einn íslensku leikmannanna í keppninni. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 492 orð | 1 mynd

* GYLFI Einarsson lék sinn fyrsta...

* GYLFI Einarsson lék sinn fyrsta heila leik fyrir Leeds þegar liðið gerði jafntefli, 1:1, við Brighton á heimavelli í ensku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Heimsmeistaramótið Risasvig karla: Bormio, Ítalíu: Bode...

Heimsmeistaramótið Risasvig karla: Bormio, Ítalíu: Bode Miller, Bandaríkjunum 1:27,55 Michael Walchhofer, Austurríki 1:27,69 Benjamin Raich, Austurríki 1:28,23 Hermann Maier, Austurríki 1:28,40 Marco Büchel, Liechtenstein 1:28,61 *Sindri Már Pálsson lauk... Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 519 orð | 1 mynd

Ísland - Alsír 34:25 Íþróttahöllin í...

Ísland - Alsír 34:25 Íþróttahöllin í La Menzha í Túnis, heimsmeistaramótið í handknattleik karla, B-riðill, laugardaginn 29. janúar 2005. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 54 orð

Ísland í 15. sæti

ÍSLAND hafnaði í 15. sæti heimsmeistarakeppninnar í handknattleik í Túnis. Þetta er í fjórða skipti sem íslenska landslið hafnar í sætum 13-16 á HM. Áður gerðist það árin 1974, 1978 og 1995. Röð liðanna sem ekki komust í milliriðlana á HM varð þessi: 13. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 738 orð | 1 mynd

Jakob sigraði Dæhli þrisvar

FRÁBÆRAR aðstæður virtust fara vel í sundfólkið þegar alþjóðlegt sundmót Ægis fór fram í nýju sundlauginni í Laugardal um helgina. Erlendir keppendur, sem voru frá 6 löndum, luku lofsorði á allar aðstæður og þeir íslensku sýndu það í verki með því að ná oft góðum tíma. Metin létu samt á sér standa, sem er reyndar í samræmi við að sundfólk er um þessar mundir í stífum æfingum og stefnir á að ná fram sínu besta á Íslandsmótinu í mars. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

* JÓHANN Þórhallsson skoraði 4 mörk...

* JÓHANN Þórhallsson skoraði 4 mörk fyrir KA á laugardaginn þegar Akureyrarliðið vann Hugin frá Seyðisfirði , 7:1, í Norðurlandsmótinu í Boganum . Jóhann hefur þar með skorað ellefu mörk í fyrstu þremur leikjum KA-manna í mótinu. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 714 orð | 1 mynd

Koma tímar, koma ráð

ÞÁTTTÖKU Íslendinga í heimsmeistaramótinu í handknattleik er lokið. Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari, setti markið hátt, ætlaði Íslandi að verða meðal sex bestu þjóða í heimi í handknattleik. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 141 orð

Lítil von hjá Svíum

SVÍAR telja að vonir þeirra um verðlaunasæti á HM í handknattleik í Túnis hafi slokknað endanlega við ósigurinn gegn Króatíu, 28:27, í lokaumferð riðlakeppninnar á laugardagskvöldið. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Lukum keppni með reisn

"VONBRIGÐIN eru mikil. Við ætluðum lengra en tókst það ekki og ég stefndi hátt en það gekk ekki og ég verð að éta það ofan í mig. Varnarleikurinn varð okkur að falli í þessu móti og hann verðum við að laga. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 183 orð

Miðverðir Chelsea skoruðu

CHELSEA-vélin heldur áfram að malla en Lundúnaliðið vann sér keppnisréttinn í 5. umferð ensku bikarkeppninnar í gær með því að leggja Birmingham að velli, 2:0, á Stamford Bridge. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 91 orð

Ólafur er hættur hjá Torquay

ÓLAFUR Gottskálksson knattspyrnumarkvörður er hættur hjá enska 2. deildarliðinu Torquay United. Ólafur gekk til liðs við félagið í lok september, samdi við það til vorsins 2005, og lék 17 deildaleiki með því í vetur. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 113 orð

Pärson og Miller meistarar

SÆNSKA skíðakonan Anja Pärson tryggði sér í gær heimsmeistaratitil í risasvigi á HM í skíðaíþróttum í Santa Caterina á Ítalíu. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 191 orð

"Átti ekki von á að spila"

"ÞAÐ var mjög gaman að fá tækifæri til að leika svona mikið í þessum leik. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 601 orð

"Tvö af mínum bestu mörkum"

WAYNE Rooney skoraði tvö mögnuð mörk á laugardaginn þegar bikarmeistarar Manchester United unnu mjög sannfærandi sigur á Middlesbrough, 3:0, í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Middlesbrough hefur reynst United erfiður andstæðingur á undanförnum árum en að þessu sinni var aldrei spurning um úrslit og tvö gullfalleg mörk frá Rooney gerðu út um leikinn. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

Reykjavík International Landsbankamót Ægis, Laugardalslaug: 50...

Reykjavík International Landsbankamót Ægis, Laugardalslaug: 50 m skriðsund kvenna: Therese Alshammar, Svíþjóð 25,12 Johanna Sjöberg, Svíþjóð 26,59 Eva Hannesdóttir, KR 27,71 50 m flugsund karla: Dennis Hedö, Svíþjóð 25,63 Nicolas Melmer, Lúxemborg 26,02... Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 108 orð

Rose látin fara frá Keflavík

LATOYA Rose, bandaríska körfuknattleikskonan sem kom til liðs við Keflavík fyrir skömmu, hefur verið látin fara frá félaginu á ný. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 1685 orð | 1 mynd

Sigurganga Fjölnismanna heldur áfram

NÝLIÐAR Fjölnis héldu áfram sigurgöngu sinni í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Þeir sóttu þá Grindvíkinga heim og kræktu þar í tvö stig eftir mikinn baráttuleik, þar sem þeir lönduðu sigrinum í blálokin, 102:98. Þetta var ellefti sigur Grafarvogspiltanna í sextán leikjum í deildinni og þeir ætla greinilega að vera með í slagnum um efstu sætin allt til loka. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 89 orð

Sunna vann tvöfalt

SUNNA Gestsdóttir úr USAH sigraði bæði í 60 metra hlaupi og langstökki á frjálsíþróttamóti innanhúss, Pallas-spelen, í Malmö um helgina. Sunna hljóp 60 metrana á 7,70 sekúndum en besti árangur hennar í greininni er 7,58 sekúndur. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 184 orð

Sveinn setti þrjú met í Malmö

SVEINN Elías Elíasson úr Fjölni setti þrjú Íslandsmet á laugardaginn, tvö í flokki 15-16 ára og eitt í flokki 17-18 ára, þegar hann tók þátt í frjálsíþróttamóti í Malmö í Svíþjóð, Pallas-spelen. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Vantar stöðugleika

"ÞAÐ eru vissulega mikil vonbrigði að komast ekki áfram úr riðlinum, sérstaklega svíður hversu litlu það munaði. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 437 orð

Varnarleikurinn var vandamálið

"ÞESSI leikur snerist aðeins um heiðurinn, hann gaf ekki neina möguleika á framhaldi í keppninni," sagði Birkir Ívar Guðmundsson sem stóð í marki íslenska landsliðsins allan leikinn gegn Alsír að einu vítakasti undanskildu þegar félagi hans,... Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 167 orð

* VILHJÁLMUR Halldórsson skoraði sitt fyrsta...

* VILHJÁLMUR Halldórsson skoraði sitt fyrsta mark á heimsmeistaramótinu á áttundu mínútu fyrri hálfleiks gegn Alsír á laugardaginn. Hann hafði þá komið inn á fyrir Markús Mána Michaelsson sem rekinn hafði verið af velli. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 553 orð | 2 myndir

Vonbrigði að komast ekki upp úr riðlinum

"ÞETTA var ágætisleikur hjá okkur og kannski má segja sem svo að hann hafi verið framar vonum miðað við aðstæður. Það var vissulega erfitt að rífa sig upp fyrir leikinn. Mér fannst við frekar daprir í bragði og fremur dauft yfir hópnum uppi á hóteli fyrir leikinn, en þegar leikurinn byrjaði voru allir greinilega tilbúnir," sagði Dagur Sigurðsson, fyrirliði íslenska liðsins, eftir sigurinn á Alsír. Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 28 orð

Þannig vörðu þeir

Birkir Ívar Guðmundsson 18 (5): 16 (4) langskot, eitt úr horni og 1 (1) eftir gegnumbrot. Roland Valur Eradze kom aðeins inn á til að reyna að verja... Meira
31. janúar 2005 | Íþróttir | 123 orð

Þrjú lið með fullt hús í milliriðli

RÚSSAR standa best að vígi í milliriðli eitt og Króatar og Serbar-Svartfellingar í milliriðli tvö á heimsmeistaramótinu í Túnis. Þessar þrjár þjóðir fara allar áfram með fjögur stig úr riðlakeppninni. Meira

Fasteignablað

31. janúar 2005 | Fasteignablað | 309 orð | 1 mynd

Athafnasvæði með 19 lóðum í Mosfellsbæ

Hjá Mosfellsbæ er nú til kynningar tillaga að deiliskipulagi fyrir nýtt athafnasvæði á Tungumelum. Svæðið er rétt fyrir norðan Köldukvísl og fyrir ofan Vesturlandsveg. Það er 58,7 hektarar að stærð og þar er gert ráð fyrir 19 athafnalóðum. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Bastkörfur

AÐ ÚÐA bastkörfuna í nýjum lit er lítið mál. Farið í næstu málningarvöruverslun og kaupið úðabrúsa og körfurnar verða sem nýjar. Fara verður a.m.k. tvær umferðir yfir... Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 271 orð | 1 mynd

Brekkuholt - Drafnarstíg 5

Reykjavík - Fasteignasalan Húsið er nú með í sölu húsið Brekkuholt við Drafnarstíg 5 í Reykjavík. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 274 orð | 1 mynd

Brúnastekkur 10

Reykjavík - Hjá Fasteignamarkaðnum er í einkasölu 334 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 50 ferm. tvöföldum bílskúr og fallegri ræktaðri lóð með hellulögðum palli og vegghleðslum. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 283 orð | 1 mynd

Byggð í hrauni

Uppdráttur af Vallahverfi. Efst er fyrirhugað atvinnusvæði, sem liggur milli Reykjanesbrautar og Ásbrautar, sem er aðkomuleiðin inn í Vallahverfi og liggur síðan meðfram öllu hverfinu. Ofarlega til hægri er Haukasvæðið, sem er afar stórt. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 305 orð | 1 mynd

Deildarás 22

Reykjavík - Eignamiðlun er nú með til sölu glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum við Deildarás 22. Þetta er steinhús, 329,5 ferm. að stærð með innbyggðum bílskúr. Húsið stendur á frábærum útsýnisstað í Selásnum, niður við Elliðaár. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 925 orð | 2 myndir

Endurfjármögnun lána á félagslegum eignaríbúðum

Þar sem flest sveitarfélög hafa nú fallið frá forkaupsrétti sínum á félagslegum eignaríbúðum getur fólk sem á slíkar íbúðir ákveðið að losa þær úr félagslega kerfinu og sett þær á almennan sölumarkað, segir Linda Björk Bentsdóttir. Til þess að slíkt sé mögulegt þarf að uppfylla ákveðin skilyrði. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 846 orð | 6 myndir

Endurnýjun lífdaga og aukinn áhugi

Steining er notadrjúg aðferð við frágang steyptra útveggja og hefur hún sýnt af sér góða endingu, þ.e.a.s. ef vel hefur verið vandað til verks í upphafi. Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur, Jón Viðar Guðjónsson byggingartæknifræðingur og Flosi Ólafsson múrarameistari segja að vel gerð steining geti enst í 40-60 ár án teljandi viðhalds, jafnvel lengur, ef steypti veggurinn undir stendur sig. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 337 orð | 2 myndir

Erfitt fyrir einstaklinga að fá stakar lóðir vegna stórtækra verktaka

Líflegt er í húsbyggingum á Reyðarfirði. Má hafa þá samlíkingu að húsin spretti upp eins og gorkúlur. Hús hér ganga kaupum og sölum, heimafólk er að skipta um húsnæði og aðfluttir að flytja inn. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 1152 orð | 5 myndir

Fjögur fjölbýlishús með 89 íbúðum rísa við Lækjargötu í Hafnarfirði

Lítið hefur verið um íbúðir í fjölbýlishúsum við Lækinn í Hafnarfirði. Fyrirhugaðar íbúðabyggingar við Lækjargötu 26-32 vekja því þeim mun meiri athygli. Magnús Sigurðsson kynnti sér framkvæmdirnar. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 143 orð | 1 mynd

Heillaráð við harðan ost

Harður ostur * Til að mýkja harðan ost er heillaráð að leggja hann í mjólk í nokkurn tíma. Púðursykur * Til þess að púðursykur haldist linur og hlaupi ekki í harðan kökk er heillaráð að láta brauðsneið í ílátið þar sem púðursykurinn er geymdur. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 882 orð | 3 myndir

Lóðaúthlutun framundan í fjórða áfanga Vallahverfis

Vallahverfi í Hafnarfirði er að byggjast upp með gríðarlegum hraða ekki síður en Ásland á sínum tíma. Magnús Sigurðsson kynnti sér skipulagið í fjórða áfanga, en þar er fyrst og fremst gert ráð fyrir einbýlishúsum. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 82 orð | 1 mynd

Meðhöndlun eggja

Að sjóða egg *Egg springa síður við suðu og auðveldara er að taka skurnina af ef þau eru soðin í söltu vatni. Að skilja egg * Þegar egg er aðskilið er ágætt að brjóta það ofan í víða trekt. Þá situr rauðan eftir en hvítan rennur ofan í skálina. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 703 orð | 3 myndir

Meistari fellur frá: Philip Johnson 1906-2005

Glass House, New Canaan í Connecticut, USA. Hönnuður: Philip Johnson 1949 Áhugamenn um arkitektúr og hönnun setti hljóða í vikunni sem leið, er fregnir bárust af því að látinn væri í Bandaríkjunum sjálfur Philip Johnson, arkitekt. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 400 orð | 1 mynd

Miklar íbúða-byggingar áfram

Í þjóðhagslegu samhengi eru íbúðabyggingar rúmur fimmtungur allrar fjármunamyndunar í landinu og það jafnvel að stóriðjuframkvæmdum meðtöldum. Þróunin þar er því mikilvæg fyrir heildareftirspurn hagkerfisins. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 50 orð | 1 mynd

Námskeið í innanhússhönnun

MÍMIR - símenntun býður upp á námskeið sem kallast Hönnun og skipulag. Kennari verður Hrönn Sævarsdóttir innanhússhönnuður. Á námskeiðinu, sem hefst 15. febrúar nk., verður fjallað um helstu stefnur og strauma í innanhússhönnun í dag. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 375 orð | 2 myndir

Ný lína í vinnustöðvum og skrifstofustólum

"Flex-skrifstofuhúsgögnin eru hönnuð af Guðrúnu Margréti Ólafsdóttur og Oddgeiri Þórðarsyni húsgagna- og innanhússarkitektum með það í huga að vera sveigjanleg í uppröðun til að þjóna kröfum fyrirtækja um nútímalegan og skapandi vinnustað, en um... Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Rammar í sama lit

ERTU með fjölskyldumyndir, teikningar barnanna og málverk í einni bendu á veggjunum? Þá getur verið sniðugt að mála (eða kaupa) rammana alla í sama lit, það veitir auganu vissa... Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 48 orð | 1 mynd

Veggfóðrið aftur inni

VEGGFÓÐUR er farið að skjóta aftur upp kollinum á heimilum landsmanna. Það getur verið sniðugt að veggfóðra veggbút eða milli skápa í eldhúsi svo eitthvað sé nefnt. Nýjasta nýtt hjá Slippfélaginu Litalandi er upphleypt veggfóður og borðar. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 66 orð | 1 mynd

Veggfóður

Þeir sem vilja sífellt vera að breyta til heima hjá sér, vantar eitthvað til að hengja á tóma veggi eða finna ekki rétta rúmgaflinn, geta kannski nýtt sér þá hugmynd að kaupa veggfóður og setja á masonit-plötu og stilla upp. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 466 orð | 1 mynd

Vængjaðir kostgangarar

Löngu áður en fyrsta skíma á himni yfir Nesjavöllum gefur fyrirheit um bjartan vetrardag hér í Langagerðinu þá er hafin mikil umferð í krónum nakinna lauftrjánna norðan og austan við húsið. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 51 orð | 5 myndir

Vörur úr granít og marmara

GRANÍTHÚSIÐ, Lónsbraut 6 í Hafnarfirði, hóf nýlega starfsemi. Verslunin sérhæfir sig í að bjóða hefðbundnar og nýjar vörur úr granít og marmara svo sem handlaugar, flísar, flísar til utanhússklæðningar, styttur og gosbrunna í garðinn. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 123 orð | 1 mynd

Þegar málað er

Geymsla áhalda * Óþarfi er að þvo málningaráhöld á milli umferða. Geymið áhöldin í plastpoka og bindið fyrir svo að loft komist ekki að. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 295 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST ...

Methækkanir *Á síðasta ári urðu methækkanir á íbúðaverði í sérbýli á höfuðborgarsvæðinu. Vísitala sem Fasteignamat ríkisins reiknar út og byggist á kaupsamningum um íbúðarhúsnæði hækkaði hvað sérbýli varðaði úr 173,7 í desember 2003 í 234,5 í desember... Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 815 orð | 3 myndir

Þorrinn er kominn með lostæti á borðum

Líklega eru þeir margir sem ekki taka undir ofangreinda fyrirsögn, en sem betur fer eru ekki allir Íslendingar komnir á hamborgarastigið. Meira
31. janúar 2005 | Fasteignablað | 663 orð | 1 mynd

Þörf fyrir mikla sérfræðikunnáttu í fasteignasölu

Fasteignasalan Fasteignakaup hefur verið að endurnýja húsnæði sitt í Ármúla 15 og efla starfsemina sem mest. "Við höfum verið að nútímavæða starfsemi okkar," segir Páll Höskuldsson sölustjóri. "Í fyrstu voru starfsmennirnir aðeins þrír. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.