Greinar miðvikudaginn 27. apríl 2005

Fréttir

27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Aðdróttanir um meint hagsmunatengsl flýttu starfinu

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÞINGMENN Framsóknarflokksins birtu í gær upplýsingar um m.a. fjárhag sinn og eignir, sem og upplýsingar um fjárhag og eignir maka sinna, á vef flokksins, framsokn.is og á vef Alþingis, althingi.is. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Afmælislag hyllir mannlíf, menningu og náttúru

Kópavogsbær verður fimmtíu ára 11. maí næstkomandi, en sérstök afmælishátíð verður haldin 8. maí í Fífunni. Í tilefni af þessu stórafmæli sveitarfélagsins var efnt til samkeppni um Kópavogslagið 2005 og barst fjöldi laga. Meira
27. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 208 orð

Atlaga að mafíunni í Chicago

Chicago. AP. | Ellefu kunnir menn í undirheimum Chicago-borgar voru ákærðir í fyrradag fyrir að hafa lagt á ráðin um að myrða eða myrt 18 menn að minnsta kosti, þar á meðal á mafíuforingjanum Tony Spilotro í Las Vegas 1986. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Á Bifröst | Dr. Grétar Þór Eyþórsson forstöðumaður RHA og...

Á Bifröst | Dr. Grétar Þór Eyþórsson forstöðumaður RHA og Byggðarannsóknastofnunar hefur sagt starfi sínu lausu og tekur við stöðu forstöðumanns Rannsóknamiðstöðvar Viðskiptaháskólans á Bifröst þann 1. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Árásarmaðurinn áfram í varðhaldi

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir karlmanni sem á föstudag réðst á lækni sem unnið hefur að rannsóknum fyrir lögreglu í ýmsum sakamálum. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 177 orð

Bankarnir geta vel staðist ytri áföll

Á heildina litið virðast íslensku fjármálafyrirtækin vel í stakk búin til að mæta hugsanlegum andbyr. Meira
27. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Berlusconi ber til baka að niðurstaða liggi fyrir

Róm. AFP. | Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, bar til baka þær fréttir í gær að rannsókn Bandaríkjahers á dauða ítalsks leyniþjónustumanns í Írak 4. mars sl. væri lokið. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð

Birta upplýsingar um tekjur sínar og eignir

ÞINGMENN Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hafa ákveðið að gera upplýsingar um tekjur sínar og eignir aðgengilegar á vefsíðu flokksins, vg.is, á næstu dögum. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 448 orð

Brýn þörf á mótun heildstæðrar stefnu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA kynnti í ríkisstjórn í gær skýrslu nefndar sem hafði það verkefni að útfæra tillögur að stefnumótun í aðlögunarmálum innflytjenda á Íslandi og skilgreina nánar þau verkefni sem brýnust væru. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Ekki lengur unað við framkomu bæjaryfirvalda

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is ÞORKELL Á. Jóhannsson flugstjóri, íbúi á Hofsárkoti í Svarfaðardal, stendur nú fyrir undirskriftasöfnun meðal íbúa hins gamla Svarfaðardalshrepps þar sem gerð er krafa um endurnýjað sjálfstæði hreppsins. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð

Endurskoða þarf örorkumatsferlið

"VIÐ verðum að bregðast við," sagði Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra um niðurstöður skýrslunnar um fjölgun öryrkja í gær. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

ESB vill stærri hlut í síldinni

ÝMISLEGT þykir benda til þess að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins muni krefjast stærri kvóta til handa sambandinu af norsk-íslenska síldarstofninum í kjölfar yfirlýsinga fyrst Norðmanna og síðan Íslendinga um að þeir ætli hvorir fyrir sig að auka... Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Farbann staðfest

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest farbann yfir Litháa sem er eftirlýstur af þýskum yfirvöldum og er talinn tengjast skipulagðri glæpastarfsemi í Þýskalandi og í Litháen. Farbannið rennur út 18. maí nk. Maðurinn kom til landsins með ferjunni Norrænu hinn 7. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Félögin að sigla í strand

GUÐRÚN Agnarsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins, segir að skattalegt umhverfi frjálsra félagasamtaka sé mun erfiðara á Íslandi en í nágrannalöndum okkar. Núgildandi fyrirkomulag sé íþyngjandi fyrir félögin. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fischer og Blönduós

Á hagyrðingakvöldi á Blönduósi sagði séra Hjálmar Jónsson að göngulag Fischers við komuna til Íslands hefði verið áþekkt því sem sést þegar Borgfirðingar smala heiðalöndin: Heim til Íslands fékk hann far á fyrsta klassa þotunnar. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fjármálaráðherra staðfesti samninga BHM

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra hefur staðfest samkomulag við stéttarfélög innan BHM um kjarasamning félaganna en samkomulagið var gert í febrúarlok. Öll aðildarfélög BHM, sem að samkomulaginu stóðu, utan eitt, samþykktu það. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 357 orð

Fjöldi synjana hrundi með nýjum örorkumatsstaðli

ÞÆR aðferðir sem notaðar eru til að meta örorku eru í skýrslu Tryggva Þórs Herbertssonar taldar ein af ástæðum þess að öryrkjum hefur fjölgað. Nýr læknisfræðilegur örorkumatsstaðall var tekinn upp 1999. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 1440 orð | 3 myndir

Fjölgun ungra öryrkja hér á landi er svo hröð að furðu sætir

Öryrkjum hefur fjölgað umtalsvert á allra síðustu árum. Mun fleiri íslensk ungmenni fá örorkulífeyri en á öðrum Norðurlöndum og voru yngstu bótaþegarnir 136% fleiri hér á landi árið 2002. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fleiri olíufélög hækka bensínverð

BÆÐI Olís og Skeljungur hafa fetað í fótspor Olíufélagsins Esso og hækkað verð á bensíni og olíu um 1,50 krónur hvern lítra vegna hækkandi heimsmarkaðsverðs á eldsneyti. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Foreldrar ættu að eiga meira val

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð

Fresta varð fundi vegna góðrar mætingar

ÓVENJUGÓÐ mæting var á kynningarfundi borgarinnar í gærkvöldi um nýtt deiliskipulag á Bílanaustsreitnum. Var fundarsalur svo þétt setinn að sumir sáu ekki það sem fram fór við kynninguna sjálfa þannig að brugðið var á það ráð að fresta fundi um viku. Meira
27. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 845 orð | 1 mynd

Frjálsir en óttast framtíðina

Fréttaskýring | Sýrlendingar hafa látið undan alþjóðlegum þrýstingi og dregið her sinn frá Líbanon eftir 29 ára hernám. Kristján Jónsson kynnti sér líklegar afleiðingar þessara vatnaskila. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð

Fundur með ráðherrum eftir helgi

LÍFEYRISNEFND aðila vinnumarkaðarins hefur átt viðræðufund með ráðuneytisstjórum fjármála- og forsætisráðuneytisins vegna mögulegrar aðkomu stjórnvalda að vanda lífeyriskerfisins á almennum vinnumarkaði, en það snýr einkum að verkaskiptingu... Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 196 orð

Fær ekki upplýsingar um ip-tölu

HÆSTIRÉTTUR hefur hafnað kröfu lögreglustjórans í Reykjavík um að IP fjarskiptum ehf. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 209 orð

Gagnrýnir harðlega ákvörðun Ríkiskaupa

BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar lýsir í ályktun yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Ríkiskaupa að ganga að tilboði pólskrar skipasmíðastöðvar í viðgerðir á varðskipunum Ægi og Tý. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 409 orð

Gjá hefur myndast milli safnaráðs og safnmanna

FÉLAG íslenskra safna og safnmanna (FÍSOS) segir í ályktun að brýnt sé að brúa þá gjá sem myndast hafi milli safnaráðs og margra safnmanna í landinu. Þá gjá sé aðeins hægt að brúa með auknu upplýsingaflæði um starfsemi safnasjóðs og safnaráðs. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð

Grunnskólarnir ætla að nota Matartorg

Samningur um notkun grunnskóla Akureyrar á hugbúnaðinum Matartorgi hefur verið undirritaður. Matartorg er hannað og smíðað af Stefnu ehf. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Hannes áfram á Akureyri

"KJARNI málsins er sá að á elleftu stundu ákvað ég að draga umsókn mína til baka, vegna þess að bæjaryfirvöld á Akureyri gerðu mér tilboð sem ég tel mig ekki geta hafnað," segir Hannes Sigurðsson listfræðingur, en í gær ákvað hann að draga til... Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Hákarlar | Fjölmenni var á bryggjunni á Drangsnesi í fyrrakvöld í þeim...

Hákarlar | Fjölmenni var á bryggjunni á Drangsnesi í fyrrakvöld í þeim tilgangi að taka á móti Bjarna Elíassyni á Hafrúnu ST-44 með góðan afla, þrjá væna hákarla er fengust djúpt út af Kaldbaksvík. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Heimsforseti á faraldsfæti

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
27. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 551 orð | 4 myndir

Hófsömu flokkarnir gætu þurrkast út

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is ÞAÐ leikur lítill vafi á því að alger vatnaskil munu eiga sér stað í norður-írskum stjórnmálum þegar kjósendur þar, eins og annars staðar á Bretlandi, ganga að kjörborðinu 5. maí nk. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Hrefna María vann Morgunblaðsskeifuna

Eftir Björn Björnsson Hólar | Hrefna María Ómarsdóttir fékk afhenta Morgunblaðsskeifuna við athöfn á Skeifudaginn í reiðhöllinni á Hólum í Hjaltadal. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hús flutt af Bræðraborgarstíg

HÚSINU Stakkahlíð, sem byggt var 1909 og staðið hefur við Bræðraborgarstíg nálægt Holtsgötu, var á mánudagskvöld lyft af steyptum kjallaragrunni og flutt austur í Vík þar sem það fær að standa til frambúðar. Meira
27. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Í sögulegri Kínaferð

Nanjing. AFP. | Lien Chan, leiðtogi stjórnarandstöðunnar á Taívan, kom í sögulega heimsókn til Kína í gær. Er hann fyrsti leiðtogi Kuomintangs-flokksins, sem kemur til meginlandsins síðan kommúnistar komust til valda í Kína 1949. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 213 orð

Kanna þarf betur ákvæði um ip-tölur

GUÐMUNDUR Hallvarðsson, formaður samgöngunefndar, tekur ekki undir gagnrýni Persónuverndar á frumvarp samgönguráðherra til fjarskiptalaga en segir þó að kanna verði betur ákvæði um að lögregla geti fengið upplýsingar um notendur ip-talna án... Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Keppt í veðurblíðunni

EINDÆMA veðurblíða ríkti sunnanlands í gær og notuðu margir borgarbúar tækifærið og brugðu sér í sund í blíðviðrinu. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 254 orð

Kjörnir fulltrúar safni ekki fé til eigin prófkjörsbaráttu

HJÁLMAR Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segist hafa efasemdir um að rétt sé að þingmenn og sveitarstjórnarmenn safni fé til eigin prófkjörsbaráttu. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Leiðrétt

Smyslov heimsmeistari í skák 1957 Varðandi grein mína um HM-einvígið í skák varð sá ruglingur hjá mér að Botwinnik og Tal hefðu teflt um HM-titilinn 1957. Það voru Botwinnik og Smyslov og varð Smyslov heimsmeistarinn. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Lék undir Stairway to Heaven

ÖRNÓLFI Þórssyni, 12 ára, tókst það sem engu mannsbarni hefur tekist sl. 15 ár eða svo, að fá Robert Plant til að syngja hinn ódauðlega slagara, Stairway to Heaven , með hljómsveitinni Led Zeppelin. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 790 orð | 1 mynd

Lífið hefur breyst til hins betra

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavík | "Það er eins og þetta líffæri sé skapað fyrir mig. Læknarnir þarna úti sögðu að ég væri viku á undan með allt," segir Laufey Dagmar Jónsdóttir í Keflavík. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Ljósmyndir úr Flóanum

Náttúra Flóans er heiti sýningar á ljósmyndum Jóhanns Óla Hilmarssonar í Menningarverstöðinni Hólmaröst á Stokkseyri. Sýningin er opin um helgar, kl. 14 til 18, og lýkur 8. maí. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 793 orð | 1 mynd

Lyfseðilsskyld lyf lækka

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Verð verði sambærilegt og hjá öðrum Norðurlöndum Í 4. gr. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 636 orð | 1 mynd

Lögbrjótar munu finna sér aðrar leiðir

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Mikil þátttaka í verkefninu "Máttur kvenna" á Bifröst

MIKIÐ var um dýrðir í Viðskiptaháskólanum á Bifröst fyrir skömmu þegar útskrifuðust 42 konur úr "Mætti kvenna", sem er 11 vikna rekstrarnám fyrir konur í atvinnurekstri. Af þátttökunni má merkja að mikil þörf er fyrir slíkt nám. Meira
27. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 174 orð

Minnst 89 létust í lestarslysi

Amagasaki. AP, AFP. | Að minnsta kosti 89 menn létu lífið í lestarslysinu í Japan í fyrradag. Rúmlega 440 manns slösuðust, sumir mjög alvarlega. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 294 orð

Mun fleiri sækja um örorkumat og færri synjað

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MIKIL fjölgun hefur orðið á umsóknum um örorkumat á síðustu árum. Þannig fjölgaði umsóknum úr 944 árið 2002 í 1.317 ári síðar og á síðasta ári bárust 1.622 umsóknir. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 336 orð

Nokkrir tugir kannast ekki við aðild

NOKKRIR tugir manna hafa hringt á skrifstofu Samfylkingarinnar síðan kosningaseðlar vegna formannskjörs tóku að berast í hús á mánudag og tilkynnt að þeir séu alls ekki félagar í flokknum. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Nýr formaður garðyrkjubænda

Flúðir | Þórhallur Bjarnason, garðyrkjubóndi á Laugalandi í Borgarfirði, var kosinn formaður Sambands garðyrkjubænda í stað Helga Jóhannessonar á aðalfundi sambandsins sem haldinn var á Flúðum. Meira
27. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ófriður í Tógó

Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hvatti íbúa Afríkuríkisins Tógó til að sýna stillingu í gær en þar var barist á götum úti í höfuðborginni Lome eftir að úrskurður var kveðinn upp um að Faure Gnassingbe, sonur Gnassingbe Eyadema,... Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð

Ók 100 km hraðar en leyfilegt er

UM MIÐNÆTTI í fyrrakvöld stöðvaði lögreglan í Kópavogi rúmlega tvítugan ökumann sem ók á 169 km hraða um Reykjanesbraut, á móts við Smáralind. Þarna er leyfilegur hámarkshraði 70 km á klst. Einn farþegi var í bílnum. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Óli Jón Gunnarsson hættir sem bæjarstjóri

Stykkishólmur | Óli Jón Gunnarsson hefur óskað eftir lausn frá starfi bæjarstjóra í Stykkishólmi. Meirihlutinn stefnir að því að ráða Erlu Friðriksdóttur í embætti bæjarstjóra. Óli Jón mun láta af störfum 1. ágúst næstkomandi. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

"Málið heldur vandasamara en ég hafði gert mér grein fyrir"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is LJÓST er að frumvarp um breytingar á kjörum æðstu handhafa framkvæmdavalds, löggjafarvalds og dómsvalds, svonefndt eftirlaunafrumvarp, verður ekki lagt fram á yfirstandandi vorþingi. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

"Vildum vinna þetta fyrir bekkinn"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "VIÐ bjuggumst alls ekki við þessu. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

Safnaðarfundur vegna deilumála

ANNAÐ kvöld verður haldinn safnaðarfundur í Garðasókn vegna þeirra deilumála sem hafa verið uppi í sókninni. Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli og hefst klukkan 20. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 218 orð

Sex skýringar á fjölgun öryrkja

FJÖLGUN öryrkja að undanförnu má rekja til sex þátta að mati Tryggva Þórs Herbertssonar: *Breyttrar aldurssamsetningar þjóðarinnar. Örorkulíkur aukast með lífaldri og íslenska þjóðin er að eldast og þar með fjölgar öryrkjum. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Sigursælar í blakinu

Neskaupstaður | Kvennalið Þróttar í Reykjavík í blaki varð bikarmeistari um helgina er liðið lagði Þrótt frá Neskaupstað að velli í úrslitaleik á Akureyri. Áður hafði liðið unnið sigur á Íslandsmótinu. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 48 orð

Sinueldur | Töluverður sinueldur varð rétt norðan við Kópasker síðdegis...

Sinueldur | Töluverður sinueldur varð rétt norðan við Kópasker síðdegis á mánudag. Slökkviliðið mætti á staðinn og réð niðurlögum eldsins á skömmum tíma. Eldurinn kviknaði út frá sígarettustubb sem hent var í ógáti segir á vefnum dettifoss. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Skattastaða félagasamtaka hefur versnað

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is SKATTASTAÐA frjálsra félagasamtaka hér á landi hefur farið versnandi á undanförnum árum og búa íslensk góðgerðarfélög við erfiðara skattaumhverfi en sambærileg félög í Evrópu og Norður-Ameríku. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Skráning hafin í Vinnuskólann

VINNUSKÓLI Reykjavíkur hefur hafið skráningu unglinga í áttunda til tíunda bekk Grunnskólanna í sumarstörf. Þar er um að ræða störf víðs vegar í borginni við hreinsun, gróðurumhirðu og létt viðhald. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 570 orð

Skrifstofan er í reynd lögð niður

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar gagnrýndu stjórnvöld harðlega á Alþingi í gær fyrir að synja umsókn Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) um frekara fjármagn til reksturs skrifstofunnar og verkefna hennar. Steingrímur J. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Slösuðust í árekstri við strætisvagn

ÞRJÁR stúlkur á bíl slösuðust í árekstri við strætisvagn á Listabraut rétt við Verslunarskóla Íslands um klukkan 10 í gærmorgun. Þær voru fluttar á slysadeild Landspítalans og var ein þeirra lögð inn á barnadeild til eftirlits að sögn læknis. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð

Starfsmannafjöldi hefur tvöfaldast

Intrum Justitia á Akureyri hefur flutt starfsemi sína úr Geislagötu að Hafnarstræti 91-95, í um tvöfalt stærra húsnæði í kjölfar aukins umfangs starfsemi sinnar á Norðurlandi. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Starfsmenntunarmál | Samþykkt var á aðalfundi Verkalýðsfélags Húsavíkur...

Starfsmenntunarmál | Samþykkt var á aðalfundi Verkalýðsfélags Húsavíkur að stórhækka framlög til starfsmenntunarmála og auka rétt félagsmanna til styrkja vegna starfstengdra námskeiða, tómstundanámskeiða og meiraprófs um 100% frá og með næstu áramótum. Meira
27. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Stjórnarandstaðan efast um brottflutning herja

Masnaa, SÞ. AFP. | Sýrlenskar hersveitir fóru frá Líbanon í gær eftir 29 ára hernám og var fagnað ákaft við heimkomuna. Einnig ríkir víða gleði í Líbanon þótt sumir beri ugg í brjósti um að átök verði milli þeirra mörgu samfélagshópa sem í landinu búa. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð

Stofnuðu félagið Báknbrjóta í MR

STOFNFUNDUR Báknbrjóta, félags frelsissinnaðra nemenda í MR, var nýlega haldinn. Félagið berst fyrir því að dregið verði verulega úr afskiptum ríkisins af lífi fólks. Á fyrsta fundi var stjórn félagsins kjörin. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 270 orð

Stúdentaráð vill að HÍ fái meira fjármagn

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands fagnar í ályktun skýrslu Ríkisendurskoðunar um úttekt hennar á Háskóla Íslands. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Sumarskemmtun á Kjalarnesi

KJALNESINGAR kættust á sumardaginn fyrsta þegar unglingar félagsmiðstöðvarinnar Flógyn á Kjalarnesi ásamt félagasamtökum stóðu að mikilli hátíð í frístundamiðstöðinni og Fólkvangi. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð

Talsverðar bilanir í vetnisvögnunum

VETNISVAGNAVERKEFNI Íslenskrar NýOrku og fleiri aðila er nú að ljúka, en vagnarnir hafa verið í umferð frá því í október 2003. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð

Truflanir í farsíma Og Vodafone

TALSVERT hefur borið á því að farsímanotendur Og Vodafone hafi kvartað yfir truflunum þegar þeir taka á móti símtölum úr kerfi Landssíma Íslands. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 304 orð

Vilja almennar reglur um upplýsingagjöf

VARAFORMAÐUR þingflokks Samfylkingarinnar, Kristján L. Möller, sendi forsætisnefnd Alþingis í gær samþykkt þingflokks Samfylkingarinnar þar sem óskað er eftir að settar verði almennar reglur um upplýsingagjöf þingmanna um eignir og hagsmunatengsl. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Vilja svæðisbundna fiskveiðistjórn frekar en alþjóðlega

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra átti í gær fund með Joe Borg, nýjum sjávarútvegsstjóra Evrópusambandsins, í Brussel í gær. Rædd voru ýmis sameiginleg hagsmunamál, m.a. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 246 orð

Ýmsar forsendur þarfnast nánari skoðunar

ÖRYRKJABANDALAG Íslands segist leggja áherslu á að ráðist verði að rótum þess vanda sem fjallað er um í skýrslu Tryggva Þórs Herbertssonar hagfræðings um ástæður fjölgunar öryrkja á Íslandi. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Þetta kallar á nýja sýningu

Vestmannaeyjar | "Ætli það sé ekki verið að þakka mér fyrir hvað ég er búinn að vera lengi að og að ég verð sjötugur á árinu," sagði Guðjón Ólafsson, Gaui í Gíslholti, en hann hefur verið útnefndur bæjarlistamaður Vestmannaeyja næsta árið. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Þjónustugæði

Ferðamálasetur Íslands og Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri halda ráðstefnu um þjónustugæði í stofu L 201 í Háskólanum á Akureyri á morgun, 28. apríl kl. 13.30. Dr. Meira
27. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 424 orð

Öryrkjar fari út á vinnumarkaðinn

SKIPTA má aðgerðum sem miða að því að halda fjölgun örorkubótaþega í skefjum í þrennt að mati höfundar skýrslunnar um fjölgun öryrkja. Lagðar eru fram eftirfarandi tillögur um aðgerðir í skýrslunni: 1. Meira

Ritstjórnargreinar

27. apríl 2005 | Leiðarar | 532 orð

Milljón ferðamenn á ósnortnum víðernum

Árið 2020 gætu ferðamenn hér á landi orðið á bilinu 500 þúsund til milljón á ári, samkvæmt spám sem voru til umræðu á fundi umhverfisráðuneytisins og Umhverfisstofnunar á degi umhverfisins í fyrradag. Meira
27. apríl 2005 | Staksteinar | 325 orð | 1 mynd

Skorað á stjórnarandstöðu

Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Vinstri grænna, rekur stöðuna í norskum stjórnmálum í pistli á vefsíðu Vinstri grænna og segir að stjórnarandstöðuflokkarnir á Íslandi geti dregið lærdóm af: "Ástæður þess að það er athyglisvert fyrir okkur að... Meira
27. apríl 2005 | Leiðarar | 374 orð

Skuggaherinn

Stríð á Vesturlöndum hafa síðustu árhundruð einkennst af skipulegum hernaði þjálfaðra fylkinga. Ímynd hermannsins er karlmaður, kominn af barnsaldri, og konur og börn birtast einkum sem óvirk fórnarlömb. Meira

Menning

27. apríl 2005 | Leiklist | 71 orð | 1 mynd

Dínamít í Þjóðleikhúsinu

Þjóðleikhúsið | Nýtt verk Birgis Sigurðssonar, Dínamít, verður frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld. Verkið fjallar um heimspekinginn Friedrich Nietzche og Elísabetu systur hans sem leikin eru af Hilmi Snæ Guðnasyni og Margréti... Meira
27. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 375 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan Hafdís Huld , sem söng hér í eina tíð með Gus Gus, kemur við sögu í bresku kvikmyndinni Layer Cake sem væntanleg er í hérlend kvikmyndahús í maí. Meira
27. apríl 2005 | Hönnun | 468 orð | 4 myndir

Í landi íss og kristalla

Mikið var um dýrðir þegar austurríska kristalsfyrirtækið Swarovski kynnti haust- og vetrarlínu sína í skartgripum og fylgihlutum í Reykjavík á dögunum. Meira
27. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 114 orð | 1 mynd

Í leit að samhljómnum

STÓRA stökkið (The Making of 1 Giant Leap ) er heimildamynd um gerð myndarinnar 1 Giant Leap sem var tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna árið 2003. Meira
27. apríl 2005 | Bókmenntir | 150 orð | 1 mynd

Kundera til JPV-útgáfu

JPV-útgáfa hefur tekið við íslenska útgáfuréttinum á verkum Milans Kundera af Máli og menningu. Samningar þessa efnis tókust fyrr í þessum mánuði milli JPV-útgáfu og höfundarins. Meira
27. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 390 orð | 1 mynd

Lófatölvan á Evrópumarkað 1. september

NÝJASTA stríðið á markaði leikjavéla snýst um lófavélar. Fyrir skömmu kom á markað ný byltingarkennd lófavél frá Nintendo og næsta haust boðar Sony aðra eins byltingu þegar kemur á markað í Evrópu ný PlayStation lófavél, svokölluð PSP-vél. Meira
27. apríl 2005 | Kvikmyndir | 230 orð | 1 mynd

Meira Stjörnustríð

Í UNDIRBÚNINGI er gerð tveggja sjónvarpsþáttaraða sem munu byggja á Stjörnustríðskvikmyndunum. Meira
27. apríl 2005 | Bókmenntir | 115 orð

Nýtt alfræðirit um norðurslóðir

ÚT ER komið hjá Routledge bókaútgáfunni þriggja binda alfræðirit um norðurslóðir, Encyclopedia of the Arctic, í ritstjórn Mark Nuttall. Meira
27. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 335 orð | 1 mynd

Ópið þagnar

SÍÐASTI Óp-þáttur vetrarins verður sendur út í beinni útsendingu í Sjónvarpinu í kvöld. Meira
27. apríl 2005 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd

Samfélagið úr Mjóddinni

SAMFÉLAGIÐ, rekstrarfélag Sambíóanna og Sammynda, er komið í nýtt húsnæði, Skógarhlíð 12. Meira
27. apríl 2005 | Myndlist | 871 orð | 1 mynd

Séní, snillingur og skapandi andi

Opið þriðjudaga til sunnudaga kl. 13-17. Sýningin stendur til 30. apríl. Meira
27. apríl 2005 | Kvikmyndir | 176 orð | 2 myndir

Sjóðheita Sahara

ÆVINTÝRAMYNDIN Sahara hélt toppsæti íslenska bíólistans, sem sýnir þær myndir sem mestu aðsókn fengu um síðustu helgi. Alls lögðu rétt rúlega 2. Meira
27. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 518 orð | 2 myndir

Tíska í samhengi

Alltaf er fengur að því þegar fræðilegar listbækur koma út á íslensku. Meira
27. apríl 2005 | Kvikmyndir | 360 orð | 1 mynd

Ungur nemur

Leikstjórn: Tod Williams. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Kim Basinger, Jon Foster og Elle Fanning. Bandaríkin, 111 mín. Meira
27. apríl 2005 | Tónlist | 491 orð | 1 mynd

Úthlutað úr Tónlistarsjóði

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr Tónlistarsjóði og er það í fyrsta sinn að úthlutað er úr sjóðnum. Meira
27. apríl 2005 | Tónlist | 442 orð | 1 mynd

Vígreifar guðsþakkir

Ýmsar einsöngsaríur eftir Mozart, Puccini og Bizet. Charpentier: Te deum í D. Kammerkór Seltjarnarneskirkju og Sinfóníuhljómsveit áhugamanna. Stjórnandi: Pavel Manásek. Sunnudaginn 24. apríl kl. 17. Meira
27. apríl 2005 | Tónlist | 200 orð | 1 mynd

Vortónleikar Þrasta

KARLAKÓRINN Þrestir í Hafnarfirði heldur vortónleika í kvöld og annað kvöld í Hafnarborg í Hafnarfirði kl. 20.00 og á laugardaginn kl. 16.00 í Neskirkju. Meira
27. apríl 2005 | Dans | 525 orð | 3 myndir

Þrjár systur

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is SYSTUR Selmu Björnsdóttur, Birna og Guðfinna, leggja henni lið í Evróvisjón en þær semja dansinn fyrir keppnina saman. Meira
27. apríl 2005 | Myndlist | 979 orð | 4 myndir

Þykir vænt um það traust og hlýhug sem Akureyrarbær sýnir mér

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira

Umræðan

27. apríl 2005 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Áfengiskaupaaldur verði óbreyttur

Helgi Árnason fjallar um frumvarp um lækkun aldursmarka til áfengiskaupa: "Há aldursmörk vinna gegn áfengisneyslu og hafa reynst virkustu forvarnarúrræðin." Meira
27. apríl 2005 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Ályktun stjórnar Landsvirkjunar um hættumat Kárahnjúkavirkjunar

Jóhannes Geir Sigurgeirsson svarar grein Hjörleifs Guttormssonar: "Ekkert í málsmeðferðinni gefur tilefni til þeirra gífuryrða sem Hjörleifur Guttormsson notar í grein sinni." Meira
27. apríl 2005 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Dónatrú

Bjarni Karlsson fjallar um trú og kærleikann: "Við ráðum hvort við trúum á Jesú og þiggjum lausn hans, en kross hans má enginn nota í hégóma sínum." Meira
27. apríl 2005 | Aðsent efni | 259 orð | 1 mynd

Gegn bandalagi um óbreytt ástand

Dagur B. Eggertsson fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Formannskosning Samfylkingarinnar getur haft góð áhrif langt út fyrir flokkinn." Meira
27. apríl 2005 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Grasrótarstarf í VG - lýðræðisbylgja

Guðný Hildur Magnúsdóttir fjallar um starfið innan Vinstri grænna: "Undirtónninn í þessu öllu er krafa um lýðræði, valddreifingu, þátttöku almennings og áhrif hans á stjórn landsins." Meira
27. apríl 2005 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Hvað er að gerast í Garðasókn?

Haraldur Ö. Haraldsson fjallar um deilumálin í Garðasókn: "Hefur sóknarnefndin umboð til að nýta sjóði sóknarinnar til að fjármagna þessa persónulegu og hatrömmu baráttu gegn löglega kosnum presti Garðasóknar?" Meira
27. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 380 orð | 1 mynd

Mikill uppgangur í fisflugi

Frá Ágústi Guðmundssyni: "SÍÐUSTU árin hefur verið mikill uppgangur í flugi vélknúinna fisa. Fis eru lítil flugför eins eða tveggja manna og mega þeir sem hafa skírteini fisflugmanna fljúga þeim. Fis skiptast í tvær gerðir eftir því hvernig þeim er stjórnað." Meira
27. apríl 2005 | Aðsent efni | 251 orð | 1 mynd

Nú get ég

Jón Kr. Óskarsson fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Össur Skarphéðinsson hefur leitt flokkinn undanfarin ár og átt hvað stærstan þátt í að gera hann að því afli sem hann er í dag." Meira
27. apríl 2005 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Starf í þágu jafnaðarmanna

Heiða Björg Pálmadóttir fjallar um Framtíðarhóp Samfylkingarinnar: "Mér finnst ég knúin að bera af okkur í Framtíðarhópnum aðdróttanir um að við séum verkfæri í höndum Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur." Meira
27. apríl 2005 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Vandamál hjartadeildar LSH

Ásgeir Jónsson fjallar um hjartadeild LSH: "Það þarf að fjölga hjartaþræðingum. Það þarf að bæta við rannsóknarstofu til hjartaþræðinga. Það þarf að auka afköst á þeim tveimur rannsóknarstofum sem fyrir eru." Meira
27. apríl 2005 | Velvakandi | 283 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Námsflokkarnir nauðsynlegir ÉG ER alfarið á móti því að Námsflokkarnir verði lagðir niður. Meira
27. apríl 2005 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Verknámið verður að efla

Björgvin G. Sigurðsson fjallar um verknám: "Styttingaráformunum verður að fylgja öflugt átak til þess að efla starfsnámið með margvíslegum hætti." Meira
27. apríl 2005 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Vestfjarðavegur 60: Enn um leið B

Gunnlaugur Pétursson fjallar um vegagerð á Vestfjörðum: "Þegar á alla þætti málsins er litið, hlýtur öllum að verða ljóst að með leið B er mun meiru fórnað en það sem vinnst." Meira
27. apríl 2005 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Vont og gott

Björn Br. Björnsson svarar grein Einars Karls Haraldssonar: "En í alvöru talað eru það heldur vondar fréttir ef stuðningsmenn Össurar líta svo á að litlu skipti hver er formaður flokksins." Meira

Minningargreinar

27. apríl 2005 | Minningargreinar | 1385 orð | 1 mynd

AUÐUNN KL. SVEINBJÖRNSSON

Auðunn Klemenz Sveinbjörnsson fæddist í Reykjavík 12. apríl 1941. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu sunnudaginn 17. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bessastaðakirkju 26. apríl. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2005 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

RAGNA GESTSDÓTTIR

Ragna Gestsdóttir fæddist í Garðsvík á Svalbarðsströnd 7. apríl 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjaldarvík 5. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Glerárkirkju 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2005 | Minningargreinar | 1914 orð | 1 mynd

SVEINN GUÐNASON

Sveinn Guðnason fæddist á Kvíanesi í Súgandafirði 23. nóvember 1919. Hann lést á Sjúkrahúsi Ísafjarðar 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðni Jón Þorleifsson, f. 25. okt.1887, d. 1. apríl 1970, og Albertína Jóhannesdóttir, f. 19. sept. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Afsláttarkjör á Sterling

LÁGFARGJALDAFLUGFÉLAGIÐ Sterling er nú endanlega komið í hendur hinna nýju íslensku eigenda, þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar en gengið var frá greiðslu í gær. Meira
27. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 155 orð

Asda í slaginn um Somerfield?

BRESKA verslunarkeðjan Asda, sem er hluti af bandarísku verslunarkeðjunni Wal-Mart, hefur fengið fjárfestingarbankann Lazard til að kanna möguleika á tilboði í verslunarkeðjuna Somerfield. Meira
27. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 509 orð | 1 mynd

Hagstætt skattaumhverfi

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is ÍSLENSK fyrirtæki standa ágætlega í skattalegum samanburði við fyrirtæki í öðrum löndum hvað beina fyrirtækjaskatta varðar, en hægt er að koma Íslandi í fremstu röð með tiltölulega litlum tilkostnaði. Meira
27. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 58 orð

ICEX-15 hækkar enn

ENN hækkar Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands og sló enn eitt metið í gær, endaði í 4.125 stigum sem er 0,2% hækkun. Hlutabréfaviðskipti námu 3,3 milljörðum, þar af 1,7 milljörðum með hlutabréf í KB banka . Meira
27. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 677 orð | 1 mynd

Vel í stakk búin til að mæta andbyr

ÞRÁTT fyrir að íslenska fjármálakerfið sé á mikilli siglingu og verði að glíma við ójafnvægi í þjóðarbúskap næstu árin er það í meginatriðum traust. Meira
27. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 225 orð

Verðmætaaukning yfir 300 þúsund á mann

VERÐMÆTAAUKNING í íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu á fyrstu þremur mánuðum þessa árs nam 315 þúsund krónum á hvern íbúa svæðisins. Þetta kemur fram í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka. Meira

Daglegt líf

27. apríl 2005 | Daglegt líf | 1086 orð | 3 myndir

Gleyma umhverfinu og sökkva sér í prófið

Vorprófin eru að nálgast og margir nemendur fyllast prófkvíða, sem getur birst í andlegum og líkamlegum einkennum, svo sem vanmætti og óöryggi og/eða svefn- og lystarleysi. Meira
27. apríl 2005 | Daglegt líf | 166 orð

Hollt og gott nasl

Stefanía Valdís Stefánsdóttir aðjúnkt í heimilisfræðum við Kennaraháskóla Íslands, tók saman upplýsingar um hollt og gott nasl fyrir nemendur í próflestri. Pokar með blöndu af möndlum og þurrkuðum ávöxtum (fást í stórmörkuðum). Meira
27. apríl 2005 | Daglegt líf | 80 orð

Mismunandi afsláttur til öryrkja og ellilífeyrisþega

Í GÆR birtist í blaðinu frétt um verðkönnun á lausasölulyfjum. Í töflu sem fylgdi fréttinni kom fram að sum apótek veita sérstakan afslátt til ellilífeyrisþega og öryrkja. Þau voru stjörnumerkt og í töflu blaðsins var sagt að þau veittu 5% afslátt. Meira
27. apríl 2005 | Daglegt líf | 439 orð | 1 mynd

Það er gúrkutíð

Hér á landi hafa agúrkur aðallega verið notaðar ofan á brauð eða með mat, í hefðbundin salöt og svo súrsaðar. Í útlöndum eru agúrkur oft maukaðar og þeim blandað saman við jógúrt ásamt kryddjurtum og gerðar úr þeim súpur, sósur og ídýfur. Meira

Fastir þættir

27. apríl 2005 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 27. apríl, er fimmtíu ára Jón Helgi...

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 27. apríl, er fimmtíu ára Jón Helgi Guðmundsson, stöðvarstjóri SHS. Hann og kona hans, Guðrún Ásbjörnsdóttir, taka á móti ættingjum og vinum í félagsheimili Þróttar, föstudaginn 29. apríl kl.... Meira
27. apríl 2005 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . Fimmtudaginn 28. apríl verður sr. Gylfi Jónsson...

60 ÁRA afmæli . Fimmtudaginn 28. apríl verður sr. Gylfi Jónsson, héraðsprestur Þingeyinga, sextugur. Á afmælisdaginn mun hann syngja á vortónleikum á Möðruvöllum í Hörgárdal með kirkjukór Möðruvallaklaustursprestakalls og Samkór Svarfdæla. Meira
27. apríl 2005 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli. Í dag 27. apríl er sjötíu og fimm ára Elínborg (Ella)...

75 ÁRA afmæli. Í dag 27. apríl er sjötíu og fimm ára Elínborg (Ella) Jóhannesdóttir, Sielski, búsett í Kaliforníu. Er hún stödd hér á landi um þessar... Meira
27. apríl 2005 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . 30. apríl nk. verður áttræður Ólafur M. Ólafsson...

80 ÁRA afmæli . 30. apríl nk. verður áttræður Ólafur M. Ólafsson, útgerðarmaður, Brekkuvegi 7, Seyðisfirði. Hann og eiginkona hans, Hlín Axelsdóttir, taka á móti gestum í tilefni þess í félagsheimilinu Herðubreið, Seyðisfirði milli kl. Meira
27. apríl 2005 | Fastir þættir | 334 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið í tvímenningi. Meira
27. apríl 2005 | Í dag | 30 orð

En þeir sögðu: "Trú þú á Drottin Jesú, og þú munt verða hólpinn og...

En þeir sögðu: "Trú þú á Drottin Jesú, og þú munt verða hólpinn og heimili þitt." Og þeir fluttu honum orð Drottins og öllum á heimili hans. (Post. 16, 31.-33.) Meira
27. apríl 2005 | Í dag | 487 orð | 1 mynd

Eru mæður annars flokks vinnuafl?

Hildur Friðriksdóttir er verkefnastjóri starfsnámsbrautar fyrir fullorðna í Verzlunarskóla Íslands. Hún lauk MA-gráðu í félagsfræði frá HÍ árið 2004 og BA-prófi í félags- og atvinnulífsfræðum árið 2002 frá sama skóla. Meira
27. apríl 2005 | Viðhorf | 826 orð | 1 mynd

Færeysk tónlist í kreppu?

Lá við uppþotum í kjölfarið, fólk sagði hreinlega hingað og ekki lengra og einn sagði víst á einhverjum spjallþræðinum: "Í kvöld dó færeysk tónlist." Meira
27. apríl 2005 | Fastir þættir | 199 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0 8. a4 Bb7 9. d3 d6 10. Rbd2 Ra5 11. Ba2 c5 12. Rf1 b4 13. Bd2 Hb8 14. Re3 Bc8 15. h3 Be6 16. Rh2 Bxa2 17. Hxa2 d5 18. Rhg4 d4 19. Rf5 Rxg4 20. Dxg4 g6 21. f4 Kh8 22. Rxe7 Dxe7 23. Meira
27. apríl 2005 | Fastir þættir | 342 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Unglingsstúlka sem Víkverji þekkir hefur löngun til að vinna í verslun. Þetta er ljúf og hæfileikarík stúlka og Víkverji var einn af þeim sem hvatti hana óspart til að drífa sig og ganga í búðir til að athuga hvort vantaði fólk í afgreiðslu. Meira

Íþróttir

27. apríl 2005 | Íþróttir | 226 orð

Argentínumenn í Fylki

TVEIR argentínskir knattspyrnumenn, Hernán Gabriel Peréz og Carlos Raúl Sciucatti, leika með Fylki í úrvalsdeildinni í sumar. Meira
27. apríl 2005 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

* ARSENAL tryggði sér enska meistaratitilinn í knattspyrnu kvenna á...

* ARSENAL tryggði sér enska meistaratitilinn í knattspyrnu kvenna á sunnudaginn með því að sigra Charlton , 1:0, á útivelli í uppgjöri efstu liðanna. Kelly Smith skoraði sigurmarkið. Arsenal náði þar með fjögurra stiga forystu og á einn leik eftir. Meira
27. apríl 2005 | Íþróttir | 747 orð | 1 mynd

Á suðumarki í Eyjum

HAUKAR eru með pálmann í höndunum í einvígi sínu við ÍBV á Íslandsmóti kvenna í handknattleik, DHL-deildinni, eftir góðan en nauman sigur á ÍBV úti í Eyjum í gærkvöldi, 25:24. Leikurinn var æsispennandi, sérstaklega á lokasekúndunum. Meira
27. apríl 2005 | Íþróttir | 76 orð

Beðið eftir Óskari hjá Ipswich

ANDY Rhodes, markvarðaþjálfari enska knattspyrnufélagsins Ipswich, segist afar spenntur að vinna með nýja markverðinum hjá félaginu, hinum 16 ára gamla Grindvíkingi, Óskari Péturssyni. Meira
27. apríl 2005 | Íþróttir | 735 orð | 1 mynd

Blásið til sóknar

Sigmundur Ó. Steinarsson ÞAÐ er ljóst að handknattleikur á Íslandi stendur nú á ákveðnum tímamótum. Það styttist óðfluga í að mótafyrirkomulag, sem hefur verið á góðri leið með að skemma íslenskan handknattleik, verði lagt fyrir róða. Meira
27. apríl 2005 | Íþróttir | 152 orð

Elsa, Dagný og Kristján vonarstjörnur Visa

VISA Europe, sem er hluti af Visa International, hefur ákveðið að styrkja þrjá íslenska skíðamenn til þátttöku á vetrarólympíuleikunum í Tórínó á Ítalíu á næsta ári. Meira
27. apríl 2005 | Íþróttir | 127 orð

Enskur sóknarmaður til Eyja

ANDREW Sam, enskur knattspyrnumaður, kom til landsins í gærkvöld og verður til reynslu hjá Eyjamönnum næstu vikuna. Sam er 22 ára sóknarmaður, fæddur í Leeds, en hann hefur verið í námi í Bandaríkjunum undanfarin ár og ekki leikið með ensku félagi. Meira
27. apríl 2005 | Íþróttir | 112 orð

Evrópusæti í höfn hjá Everton

EVERTON tekur þátt í Evrópukeppni í knattspyrnu í fyrsta skipti í tíu ár síðar á þessu ári. Meira
27. apríl 2005 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Ferguson segist rétti maðurinn fyrir United

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist vera rétti maðurinn til að stjórna liði United og þvertekur fyrir þær sögusagnir að völd hans hjá félaginu hafi minnkað upp á síðkastið. Meira
27. apríl 2005 | Íþróttir | 647 orð | 2 myndir

Fyrst keppt um Grettisbeltið 1906 á Akureyri

PÉTUR Eyþórsson, glímukappi úr KR, varð glímukóngur Íslands um sl. helgi og tryggði sér þar með Grettisbeltið fræga annað árið í röð. Meira
27. apríl 2005 | Íþróttir | 466 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Haukar 24:25 Vestmannaeyjar, annar úrslitaleikur...

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Haukar 24:25 Vestmannaeyjar, annar úrslitaleikur Íslandsmóts kvenna, DHL-deildar, þriðjudaginn 26. apríl 2005. Meira
27. apríl 2005 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Heimir Örn Árnason er á förum frá Val

HEIMIR Örn Árnason, handknattleiksmaður frá Akureyri, er hættur í Val eftir tveggja ára dvöl þar. Heimir sagði við Morgunblaðið í gær að það skýrðist endanlega í vikunni með hvaða liði hann myndi spila næsta vetur. Meira
27. apríl 2005 | Íþróttir | 163 orð | 2 myndir

Henry gæti misst af úrslitaleiknum

THIERRY Henry, sóknarmaður Arsenal, gæti misst af úrslitaleiknum gegn Manchester United í enska bikarnum 21. maí. Meira
27. apríl 2005 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

Heppnin í liði með AC Milan

ÍTALSKA liðið AC Milan var stálheppið að leggja PSV frá Hollandi 2:0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á San Síró í gær. Meira
27. apríl 2005 | Íþróttir | 156 orð

Houston stendur vel að vígi

HOUSTON Rockets er komið í góða stöðu í einvígi sínu við Dallas Mavericks í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfuknattleik. Meira
27. apríl 2005 | Íþróttir | 155 orð

Jón Arnór á ferðinni í Istanbúl

JÓN Arnór Stefánsson, körfuknattleiksmaður hjá Dinamo St Petersburg í Rússlandi, leikur í dag við Khimki, sem einnig er frá Rússlandi, í fjögurra liða úrslitum FIBA Evrópudeildarinnar í körfuknattleik. Meira
27. apríl 2005 | Íþróttir | 438 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði 1 mark í 27:25 sigri Ciudad Real gegn...

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði 1 mark í 27:25 sigri Ciudad Real gegn Barcelona í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld en leikið var í Barcelona . Um 3. Meira
27. apríl 2005 | Íþróttir | 604 orð

"Berum mikla virðingu fyrir Liverpool"

ÞAÐ er skammt stórra högga á milli hjá Eiði Smára Guðjohnsen og félögum hans í Chelsea. Meira

Úr verinu

27. apríl 2005 | Úr verinu | 848 orð | 3 myndir

Alveg brjálað að gera hjá Stakkavík í vetur

Mikil umsvif hafa verið hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Stakkavík í Grindavík að undanförnu. Hjörtur Gíslason ræddi við Gest Ólafsson, einn eigenda fyrirtækisins, sem segir meðal annars frá mikilli aukningu á vinnslu fersks fisks í flug. Meira
27. apríl 2005 | Úr verinu | 174 orð | 1 mynd

Hátt gengi étur upp verðhækkanir

Verð á sjávarafurðum lækkaði um 0,8% í mars frá mánuðinum á undan mælt í erlendri mynt (SDR). Afurðaverðið í erlendri mynd er þó mjög hátt í sögulegu ljósi og mælist nú 9,8% hærra en fyrir ári síðan. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar frá því í gær. Meira
27. apríl 2005 | Úr verinu | 393 orð | 1 mynd

Hundruð Íslendinga á heimsins stærstu sjávarútvegssýningu

EVRÓPSKA sjávarafurðasýningin var sett í Brussel í gærmorgun. Sýningin er nú haldin í þrettánda sinn og er óumdeilanlega orðin sú stærsta í heimi á sviði sjávarútvegs. Meira
27. apríl 2005 | Úr verinu | 145 orð | 2 myndir

Krabbakökur Fylgifiska

Krabbinn er ekki mikið borðaður á Íslandi enda veiðist hann í litlum mæli hér við land og lítil hefð fyrir krabbaáti. Það er hins vegar auðvelt að nálgast krabbann í fiskborðum helztu verzlananna, ýmist niðursoðinn eða frystan. Meira
27. apríl 2005 | Úr verinu | 477 orð | 1 mynd

Kvótakerfið ýsuvænt?

Nú bendir ýmislegt til þess að afar hægt gangi að byggja þorskstofninn upp, en aflareglan svokallaða hefur verið notuð til að ákvarða hæfilegan heildarafla undanfarin ár. Samkvæmt henni má aldrei veiða meira en 25% veiðistofnsins ár hvert. Meira
27. apríl 2005 | Úr verinu | 415 orð | 1 mynd

Milljarði meira fyrir aflann í janúar

AFLAVERÐMÆTI íslenskra skipa af öllum miðum nam tæpum 5,2 milljörðum króna í janúar 2005 samanborið við rúmlega 4,2 milljarða í janúar 2004. Aflaverðmæti hefur því aukist um 23% frá fyrra ári eða um rúmar 960 milljónir króna. Meira
27. apríl 2005 | Úr verinu | 152 orð

Ráðstefna um fiskveiðar

KANADÍSK stjórnvöld halda mikla ráðstefnu um fiskvernd og fiskveiðistjórnun nú í byrjun maí. Málefni ráðstefnunnar verður veiðistjórnun á úthöfunum. Meira
27. apríl 2005 | Úr verinu | 64 orð

Refsitollur á norskan eldislax

ESB afléttir í vikunni refsiaðgerðum vegna innflutnings á eldislaxi frá Chile. Jafnframt verður lagður refsitollur á innfluttan eldislax frá Noregi. Meira
27. apríl 2005 | Úr verinu | 316 orð | 1 mynd

Seagold sýndi í Bretlandi

SEAGOLD, dótturfyrirtæki Samherja í Bretlandi, náði góðum árangri á breskri sjávarútvegssýningu nú í apríl. Vöktu ýmsar afurðir fyrirtækisins nokkra athygli. Undanfarin ár hafa Samherji hf. Meira
27. apríl 2005 | Úr verinu | 447 orð | 1 mynd

SÍF selur Saltkaup

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is SÍF hf. hefur selt dótturfélag sitt, Saltkaup hf. Kaupandi er hópur fjárfesta undir stjórn Jóns Rúnars Halldórssonar, framkvæmdastjóra Saltkaupa, meðal annarra Guðmundur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Nesskipa. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.