Greinar miðvikudaginn 4. maí 2005

Fréttir

4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Aðgerðir gegn ótímabæru kynlífi unglinga

"MJÖG brýnt er að tekið verði á þeim vanda sem ótímabært og óeðlilegt kynlíf ungmenna hefur í för með sér," skrifar Una María Óskarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins, í greinargerð þingsályktunartillögu sinnar um aðgerðir gegn... Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Af jafnréttis-málunum

Hjálmar Freysteinsson, læknir á Akureyri, yrkir um sölu Landssímans: Hugsjónir Agnes hefur fínarhún í málið gekk, svo almenningur eigur sínaraftur kaupa fékk. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 224 orð

Aldrei raunverulegt tilefni til áminningar

RAGNAR H. Hall, lögmaður Ingibjargar Ingadóttur, enskukennara við Menntaskólann á Ísafirði, segir mikilvægt að dómsátt sú sem náðist milli Ingibjargar og Menntaskólans sé rétt skilin. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Almar Örn forstjóri Sterling

ALMAR Örn Hilmarsson, framkvæmdastjóri Iceland Express, verður forstjóri lágfargjaldaflugfélagsins Sterling sem er í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Auðveld og skemmtileg samskipti á ferðalögum

AUÐVELDARI samskipti á ferðalögum og á skemmtilegan hátt milli ólíkra menningarheima, er markmið Róberts Stefánssonar, ungs athafnamanns, með útgáfu samskiptahandbókar sem inniheldur 570 setningar á 12 algengustu tungumálum Evrópu auk kínversku. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Áhersla á lestur skilar sér

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is Ég hef mjög gaman af því að koma fram fyrir marga áheyrendur," sagði Atli Þór Friðriksson nemandi í 8. bekk Húsabakkaskóla. Meira
4. maí 2005 | Erlendar fréttir | 341 orð

Áhyggjur af kosningasvindli í Bretlandi

Eftir Ólaf Þ. Stephensen olafur@mbl.is London. | Áhyggjur af svindli í brezku kosningunum fara nú vaxandi vegna gífurlegrar fjölgunar kjósenda, sem hafa óskað eftir að fá að senda atkvæði sitt í pósti. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð

Áskorun | Sameiginlegur fundur ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi haldinn...

Áskorun | Sameiginlegur fundur ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi haldinn á Hótel KEA Akureyri 2. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 199 orð

Átök um yfirráð ljóður á viðskiptalífinu

ÞAU MIKLU átök sem virðast vera um yfirráð í fyrirtækjum eru ljóður á íslensku viðskiptalífi og bankarnir blanda sér of mikið í þessi átök með því að kaupa yfirráð og selja. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð

Bannað að brenna sinu

ÓHEIMILT er að brenna sinu eftir 1. maí, samkvæmt lögum, nema sérstakar aðstæður komi til. Landgræðslan vekur athygli á þessu í frétt á vef sínum, land.is. Á árum áður brunnu oft miklir sinueldar víða á landinu, aðallega á Suður- og Norðvesturlandi. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Barnakennarar | Loftur Guttormsson heldur opinn fyrirlestur í boði...

Barnakennarar | Loftur Guttormsson heldur opinn fyrirlestur í boði kennaradeildar Háskólans á Akureyri á föstudag, 6. maí, kl. 16, í stofu 14 í Þingvallastræti 23 (1. hæð). Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Bjóða land undir flugvöll

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Bjuggu til lestrartré með fjöllitum "laufblöðum"

Reykjavík | Laugarnesskóli efndi á dögunum til lestrarátaks sem stóð í heila viku. Samtals lásu nemendur og kennarar skólans u.þ.b. 86. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð

Brennslan rifin | Verið er að rífa gömlu sorpbrennslustöðina á...

Brennslan rifin | Verið er að rífa gömlu sorpbrennslustöðina á Skarfaskeri, skammt utan við Hnífsdal. Í henni var brennt sorpi Ísfirðinga, Bolvíkinga og Súðvíkinga þar til Ísfirðingar byggðu nýja sorpbrennslu á Kirkjubóli við Skutulsfjörð. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð

BSRB andvígt frumvarpi um RÚV

STJÓRN BSRB lýsir eindreginni andstöðu við frumvarp ríkisstjórnarinnar um Ríkisútvarpið. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð

Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílveltu

BÍLALEIGUBÍLL með fjórum ferðamönnum innanborðs valt í Heydal, skammt frá Heggstaðanesi, um fimmleytið í gær. Að sögn lögreglunnar í Stykkishólmi missti ökumaðurinn stjórn á bílnum í lausamöl með þessum afleiðingum. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Ekki gott að blanda saman skemmtun og vinnu

Mýrdalur | "Ég hef átt fjórhjól frá tíu eða tólf ára aldri og hef mikinn áhuga á öllum tækjum. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Eldur blossaði upp eftir bílveltu

VÖRUBÍLL valt í gær á Kárahnjúkavegi og eftir bílveltuna blossaði upp eldur í bílnum. Ökumaðurinn hlaut ekki teljandi meiðsli við veltuna og komst hann klakklaust út úr bílnum. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 367 orð

Frumvarp um afnám stimpilgjalda ekki afgreitt

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is MARGRÉT Frímannsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segist harma þá niðurstöðu meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, að afgreiða ekki úr nefnd frumvarp hennar um afnám laga um stimpilgjöld. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Gistinóttum fjölgaði um 7,5% í fyrra

Í FYRRA var heildarfjöldi um 2.133.630 sem er 7,5% aukning frá árinu 2003. Þetta kemur fram í ritinu Gistiskýrslur 2004 sem Hagstofan. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Glókollastofninn hríðfellur

SVO virðist sem glókollum hafi fækkað verulega frá því á síðasta ári eftir fjölgun og útbreiðsluaukningu síðustu ár. Náttúrustofa Vesturlands (NSV) komst að þessu í nýlegri könnun á útbreiðslu glókolls. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Guðjón er rísandi stjarna

HINN kunni alþjóðlegi tískufréttamiðill Fashion Wire Daily lýsir hinum 24 ára gamla Guðjóni Sigurði Tryggvasyni sem "tilvonandi stjörnu" í tískuheiminum. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Hagnaður Íslandsbanka rúmir þrír milljarðar

ÍSLANDSBANKI hagnaðist um 3.038 milljónir króna eftir skatta á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. Þetta er nokkru minni hagnaður en á sama tímabili á síðasta ári en þá var hagnaðurinn 4.888 milljónir. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð

Handverkshátíð undirbúin | Til stendur að halda handverkshátíð í...

Handverkshátíð undirbúin | Til stendur að halda handverkshátíð í Reykjanesbæ í maímánuði, ef næg þátttaka fæst. Slíkar hátíðir hafa verið haldnar í bænum síðustu þrjú árin og hefur áhugafólk hvatt til þess að því verði haldið áfram. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Hippahátíð í blómabænum | Í minningu rokkgoðanna Jimi Hendrix og Janis...

Hippahátíð í blómabænum | Í minningu rokkgoðanna Jimi Hendrix og Janis Joplin verður vorfagnaður Lionsklúbbs Hveragerðis í hippabúningi í ár, en nú eru 35 ár síðan þau létust. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Hlaupið kringum flugvöllinn

FL Group-hlaupið (áður Flugleiðahlaupið) verður haldið fimmtudaginn 5. maí og hefst hlaupið kl. 11, við Hótel Loftleiðir. Hlaupið verður í kringum Reykjavíkurflugvöll og er vegalengdin 7 km. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð

Hljómar og Heimir í KA-heimilinu

Hljómar frá Keflavík og Karlakórinn Heimir úr Skagafirði, undir stjórn Stefáns R. Gíslasonar, leiða saman hesta sína á stórtónleikum í KA-heimilinu á Akureyri laugardaginn 7. maí kl. 16. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð

Hluthafar í Árvakri hf. neyttu forkaupsréttar

HARALDUR Sveinsson, Ásdís Haraldsdóttir, Jóhann Haraldsson, Soffía Haraldsdóttir og Sveinn Haraldsson samþykktu hinn 3. mars sl. kauptilboð Íslandsbanka hf. í allan eignarhlut þeirra í Árvakri hf., samtals 15,702%. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Horfur á að alþjóðlegur hagvöxtur aukist

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra situr fyrir Íslands hönd árlegan ráðherrafund Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunarinnar, OECD í París, sem hófst í gær. Á fundinum í gær ræddu ráðherrarnir m.a. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Hugmyndir um stofnun hafíssafns

Blönduós | Til tals hefur komið innan bæjarstjórnar Blönduóss að finna svonefndu Hillebrandtshúsi nýtt hlutverk. og hefur hafíssafn verið nefnt til sögunnar. Húsið mun vera einna elst að stofni til á landinu. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Íbúar við Skaftahlíð uggandi um umferð

FULLTRÚAR íbúa við Skaftahlíð gengu á fund Dags B. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ívarssel flutt á Árbæjarsafn

ÍVARSSEL kvaddi Vesturgötuna í nótt. Húsið þurfti að víkja af sinni upprunalegu lóð vegna fyrirhugaðs deiliskipulags á svæðinu. Húsið, sem var byggt árið 1869, var flutt á Árbæjarsafnið þar sem það mun standa sem sýningarhús. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð

Kaffitími | Nú stendur yfir sýning á verkum Guðbjargar Ringsted á...

Kaffitími | Nú stendur yfir sýning á verkum Guðbjargar Ringsted á kaffihúsinu Bláu könnunni í Hafnarstræti á Akureyri. Sýningin ber yfirskriftina Kaffitími og samanstendur af teikningum sem eru allar unnar á þessu ári. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Kaupa raforku fyrir 80 milljarða

RISASAMNINGUR um raforkusölu fyrir 80 milljarða króna vegna stækkunar Norðuráls á Grundartanga var undirritaður í gær í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 799 orð | 1 mynd

Kerfið virkar frekar letjandi

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 440 orð

KER greiddi sekt Olíufélagsins í gær

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is KER ehf., eigandi Olíufélagsins, greiddi í gær 495 milljóna króna sekt fyrir ólöglegt samráð sem lögð var á félagið með úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála í janúar sl. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Kíkt undir "húddið" á Páli Sveinssyni

ÞÓ að "þristurinn" Páll Sveinsson hafi sjaldan eða aldrei verið betri, að sögn kunnugra, þarf samt endrum og sinnum að huga að viðhaldi enda er gripurinn orðinn 62 ára gamall. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Komin úr frægu dönsku safni

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is GUÐBRANDSBIBLÍA, prentuð á Hólum 1584, verður á uppboði Gallerís Foldar á Hótel Sögu annað kvöld kl. 19. Meira
4. maí 2005 | Erlendar fréttir | 180 orð

Konur kjósa ekki í Kúveit

Kúveitborg. AFP. | Málþóf og deilur á þingi Kúveit um hvort veita eigi konum kosningarétt eða ekki hafa orðið til þess að útilokað er að konur fái að kjósa í fyrirhuguðum bæjarstjórnarkosningum. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Langflestir fjallvegir lokaðir umferð

LANGFLESTIR fjallvegir landsins eru lokaðir vegna aurbleytu og hættu á vegskemmdum, eins og venja er til á þessum árstíma. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Leitað að fólki í lykilstöður hjá Fjarðaáli

Reyðarfjörður | Alcoa Fjarðaál mun á næstu dögum auglýsa margar helstu lykilstöður við fyrirtækið, m.a. stöður framkvæmdastjórahóps. Búið er að auglýsa stöðu fjármálastjóra og standa viðtöl við umsækjendur yfir. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 446 orð

Lyf við ættlægu brjóstakrabbameini í sjónmáli

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is NÝTT lyf gæti komið að notum við meðferð á ættlægu brjóstakrabbameini, að því er rannsóknir breskra og sænsk-breskra rannsóknahópa benda til. Um er að ræða tilraunalyf og niðurstöðurnar eru enn á tilraunastigi. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð

Málþing | Sartre Sympósíum er yfirskrift málþings sem efnt verður til í...

Málþing | Sartre Sympósíum er yfirskrift málþings sem efnt verður til í Deiglunni á laugardag, 7. maí kl. 14. 21. júní hefði franski rithöfundurinn og heimspekingurinn Jean Paul Sartre orðið hundrað ára ef hann hefði lifað svo lengi. Meira
4. maí 2005 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Með staðsetningartæki ævilangt

Flórída. AP. | Viðurlög við kynferðisafbrotum gegn börnum eru hert til muna í nýjum lögum sem samþykkt hafa verið í Flórída og fela meðal annars í sér heimild til að fylgja afbrotamönnum eftir með GPS-staðsetningartæki eftir að þeir losna úr fangelsi. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Menn lenda iðulega í aðstæðum sem þeir ráða ekki við

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Miklar framkvæmdir við Jökulsárveitu

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl. Meira
4. maí 2005 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Minnst 27 fórust í gassprengingu

A.M.K. 27 manns fórust þegar gashylki sprungu í kjallara fjögurra hæða byggingar í borginni Lahore í Pakistan í fyrrinótt með þeim afleiðingum að húsið hrundi til grunna. Nokkurra til viðbótar var enn leitað í rústunum í gær. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Mótmæltu harðlega

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ÍBÚAR húsa í nágrenni hins svokallaða Bílanaustsreits við Borgartún eru margir mjög ósáttir við fyrirhugaðan þéttleika byggðarinnar á reitnum í skipulagstillögu, sem og hæð ákveðinna húsa þar. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Níundubekkingar í Garðaskóla þreyta samræmd próf

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÞRIÐJUNGUR níundubekkinga í Garðaskóla í Garðabæ ætlar að taka samræmd próf í einu eða fleiri fögum í vor. Alls hafa 78 nemendur skráð sig og þar af ætla fjórir að taka þrjú samræmd próf. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

Ný námskrá | Leikskólinn Árbær á Selfossi hefur gefið út aðra útgáfu af...

Ný námskrá | Leikskólinn Árbær á Selfossi hefur gefið út aðra útgáfu af skólanámskrá. Sú fyrri kom út árið 2000. Síðan þá hefur leikskólinn breytt um svip, flutt úr upphaflegu húsnæði við Kirkjuveg og í nýtt glæsilegt hús að Fossvegi 1. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Opna upplýsingamiðstöð um úrræði í heilsugæslunni

UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ Heilsugæslunnar var opnuð formlega fyrir helgina. Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra opnaði miðstöðina en þar munu reyndir hjúkrunarfræðingar svara í síma frá 8-17 alla virka daga. Meira
4. maí 2005 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Óttaðist fátækt á elliheimilinu

Hagen. AFP. | Tveir menn á áttræðisaldri viðurkenndu fyrir rétti í Þýskalandi í gær að hafa framið fjölda bankarána. Eru þeir þar með elstu bankaræningjarnir í sögu Þýskalands. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Óvissa um þingstörfin

ÓVISSA ríkir um framhald þingstarfa en samkvæmt starfsáætlun þingsins er miðað við að þingfrestun verði 11. maí næstkomandi. Enn á eftir að afgreiða fjölmörg þingmál ríkisstjórnarflokkanna. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 210 orð

"Ekki verið að lækka verðbólgu til framtíðar"

HAGSTOFAN hefur ákveðið að breyta útreikningi á meðalvöxtum í húsnæðislið vísitölu neysluverðs og tekur breytingin gildi í þessum mánuði. Hagfræðingur Alþýðusambandsins segir þessa breytingu ekki lækka verðbólguna til framtíðar. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

"Starfsemi á heimsmælikvarða"

Eftir Örlyg Sigurjónsson orsi@mbl.is Risasamningur um raforkusölu fyrir 80 milljarða króna vegna stækkunar Norðuráls á Grundartanga var undirritaður í gær í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð

Ráðinn framkvæmdastjóri

KRISTJÁN Erlendsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri kennslu, vísinda og þróunar á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra ræður í stöðuna að tillögu forstjóra eftir umfjöllun stjórnarnefndar. Ráðningin tekur gildi 16. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Rekstrarniðurstaða neikvæð um 74 milljónir kr.

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is REKSTRARNIÐURSTAÐA ársins 2004 í ársreikningum Reykjavíkurborgar var neikvæð um 74 milljónir kr. en batnar töluvert á milli ára eða 1.136 milljónir kr. Alls námu rekstrartekjurnar 37.401 milljónum kr. Meira
4. maí 2005 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Rússar biðji Eystrasaltsþjóðirnar afsökunar

Kaupmannahöfn. AFP. | Ummæli Anders Fogh Rasmussens, forsætisráðherra Danmerkur, þess efnis að Rússland ætti að biðja Eystrasaltsþjóðirnar afsökunar á 50 ára löngu hernámi Sovétríkjanna fyrrverandi, hafa vakið hörð viðbrögð í Danmörku. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Samtök fullorðinsfræðsluaðila stofnuð

LEIKN, samtök fullorðinsfræðsluaðila á Íslandi voru stofnuð 25. apríl sl. Stofnfundurinn var haldinn í húsakynnum Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins á Grensásvegi 16a og var fjölmennur. Meira
4. maí 2005 | Erlendar fréttir | 408 orð

Segja Berlusconi hafa breytt skýrslu um árás

Róm. AFP. | Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, hafði afskipti af gerð skýrslu um tildrög þess að bandarískir hermenn drápu ítalskan leyniþjónustumann í Írak. Þetta var fullyrt í ítölskum dagblöðum í gær. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sigraði í lestrarkeppninni

Lokahátíðum Stóru upplestrarkeppninnar sem hófust á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember sl. lauk á Húsavík á föstudaginn var. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Slysum fækkar í Reykjavík

INNLÖGNUM slasaðra á slysa- og bráðadeild í höfuðborginni hefur almennt fækkað frá árinu 1974. Slysum á körlum hefur fækkað um 35% og slysum á konum um 21%. Þetta kemur fram í nýútkominni ársskýrslu LSH. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Sonic Youth leikur á Íslandi í ágúst

BANDARÍSKA tilraunasveitin Sonic Youth sem er án efa ein áhrifamesta rokksveit síðari ára mun spila hér á landi á tvennum tónleikum, þann 16. og 17. ágúst, á Nasa við Austurvöll. Þetta kemur fram á heimasíðu sveitarinnar, www.sonicyouth.com . Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð

Stjórnin setji forstjóra starfslýsingu

MEIRIHLUTI efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis leggur til fáeinar breytingar á frumvarpi viðskiptaráðherra til nýrra samkeppnislaga. Hann leggur til að frumvarpið verði samþykkt með þeim breytingum. Meira
4. maí 2005 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Stórfyrirtækjum lýst sem "engisprettuplágu"

Berlín. AFP. | Jafnaðarmannaflokknum í Þýskalandi, flokki Gerhards Schröders kanslara, er spáð ósigri í kosningum til þings sambandslandsins Nordrhein-Westfalen 22. þessa mánaðar. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð

Styðja uppbyggingu þekkingar

Hvammstangi | Árni Magnússon félagsmálaráðherra og Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirrituðu í gær á Hvammstanga samkomulag um sameiginlegt þróunarverkefni varðandi upplýsingaverkefni í þjónustu við fatlaða, sem halda mun utan... Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð

Styrkur til útgáfu ábúendatals

"VIÐ tökum stoltir þátt í að styrkja þetta verkefni," sagði Jón Björnsson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Norðlendinga, en sjóðurinn hefur veitt Sögufélagi Eyfirðinga styrki að upphæð einnar milljónar króna til að búa verkið, Ábúendatal Stefáns... Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

SÆMUNDUR GUÐVINSSON

SÆMUNDUR Guðvinsson blaðamaður lést mánudaginn 2. maí sl. á gjörgæsludeild LSH í Fossvogi, 59 ára að aldri. Sæmundur fæddist á Svalbarðseyri 6. júní 1945, sonur Guðvins Gunnlaugssonar kennara og Þóru Guðnýjar Jóhannesdóttur. Þóra lést árið 1960. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Söngför

Karlakór Keflavíkur heldur í söngför um Norðurland næstu daga og heldur þrenna tónleika. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Tekinn með kannabis í bíl

LÖGREGLAN á Ísafirði handtók tvo karlmenn í gærmorgun grunaða um fíkniefnamisferli og tók þá til yfirheyrslu. Upphaf málsins var að mennirnir komu akandi hvor á sínum bílnum innan úr Ísafjarðardjúpi á leið til Ísafjarðar. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Umboðsmenn að störfum alla vikuna

Mýrdalur | Ekki er krafist sérstakra sönghæfileika í Raularanum, söngvakeppni Mýrdælinga sem árlega er haldin á Höfðabrekku. Mikil stemning var á keppninni og mættu um 200 manns á Hótel Höfðabrekku til að fylgjast með. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

UMFÍ opnar starfsstöð á Sauðárkróki

Sauðárkrókur | Ungmennafélag Íslands opnaði formlega starfsstöð sína á Sauðárkróki sl. föstudag. Af því tilefni var opið hús fyrir gesti og velunnara ungmennafélagshreyfingarinnar í Víðigrund 5 þar sem stöðin er til húsa. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ungur piltur rændi sjoppu

VOPNAÐ rán var framið í söluturni við Bústaðaveg seint í fyrrakvöld. Tvær stúlkur voru við afgreiðsluna þegar ránið var framið. Karlmaður vopnaður hnífi, að því er talið er, vatt sér inn í sjoppuna og heimtaði peninga sem hann og fékk. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð

Verði ekki breytt á meðan verðkannanir standa yfir

SAMTÖK verslunar og þjónustu og Alþýðusamband Íslands hafa gert með sér samkomulag um framkvæmd verðkannana. Samkomulagið gerir m.a. ráð fyrir að verðbreytingar skuli ekki gerðar í verslun á meðan á verðkönnun stendur. Meira
4. maí 2005 | Erlendar fréttir | 1092 orð | 1 mynd

Verkamannaflokkurinn orðinn hinn "náttúrlegi stjórnarflokkur"

Fréttaskýring | Brezki Verkamannaflokkurinn eykur enn forskot sitt á Íhaldsflokkinn. Fræðimenn, sem rannsakað hafa brezk stjórnmál allt frá stríðslokum, segja hann hafa tekið við af Íhaldsflokknum sem hinn "náttúrlegi stjórnarflokkur". Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 1016 orð | 1 mynd

Vil aðeins fá fólk sem sjálft óskar hjálpar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Grindavík | Níu af hverjum tíu viðskiptavinum nuddaranna í Grindavík, hjónanna Brynjars B. Péturssonar og Svanhildar Káradóttur, búa utan Grindavíkur. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð

Vilja að fjárveitingar til fatlaðra verði auknar

AÐALFUNDUR Hlutverks - Samtaka um vinnu og verkþjálfun sem haldinn var nýlega leggur áherslu á rétt fatlaðs fólks á góðri þjónustu. Í ályktun fundarins kemur fram að ein af forsendum slíkrar þjónustu séu ánægðir starfsmenn. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 256 orð

Vilja byggja upp net almenningssamgangna á Austurlandi

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Vilja græða upp gömlu malarnámuna í Esjuhlíðum

Á AÐALFUNDI Gróðurs fyrir fólk í landnámi Ingólfs (GFF) fyrir skömmu upplýsti Björn Guðbrandur Jónsson, framkvæmdastjóri samtakanna, um áform og vilja GFF til að græða upp gömlu malarnámuna í Esjuhlíðum, m.a. með notkun garðaúrgangs. Meira
4. maí 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð

Öll olíufélög hækka verð á bensíni og olíu

OLÍUFÉLÖGIN hafa hækkað verð á bensíni og olíu. Algengt verð á bensíni í sjálfsafgreiðslu á höfuðborgarsvæðinu er nú 105,50 kr. lítrinn og á dísilolíu 52,50 kr. Olíufélagið hf. Meira

Ritstjórnargreinar

4. maí 2005 | Leiðarar | 334 orð

Afnám stimpilgjalda

Frumvarp um afnám stimpilgjalda verður ekki afgreitt á þessu þingi. Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ákvað að afgreiða frumvarp Margrétar Frímannsdóttur, formanns þingflokks Samfylkingarinnar, ekki úr nefndinni. Meira
4. maí 2005 | Staksteinar | 322 orð | 1 mynd

Dagur fjölmiðlafrelsis

Dagur fjölmiðlafrelsisins var í gær. Að deginum standa UNESCO og WAN, heimssamtök dagblaða og er lögð áhersla á að vekja athygli umheimsins á gildi fjölmiðlafrelsis fyrir almennt frelsi einstaklingsins. Meira
4. maí 2005 | Leiðarar | 474 orð

"Einn réttur - ekkert svindl"

Alþýðusamband Íslands og aðildarfélög þess héldu í fyrradag blaðamannafund þar sem nú er að hefjast á þeirra vegum átak gegn félagslegum undirboðum og ólöglegri atvinnustarfsemi með erlendu verkafólki. Meira

Menning

4. maí 2005 | Bókmenntir | 841 orð | 1 mynd

Á valdi ofbeldis og ótta

Liza Marklund. Íslensk þýðing Anna Ragnhildur Ingólfsdóttir. ARI útgáfa 2005, 395 bls. Meira
4. maí 2005 | Fjölmiðlar | 279 orð | 1 mynd

Eini homminn í þorpinu

ÞAÐ er þrautin þyngri að vera eini homminn í þorpinu. Sérstaklega þegar maður veltir sér þessi lifandis ósköp upp úr því og er búinn að bíta það fast í sig að allir séu á móti manni. Meira
4. maí 2005 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Eins og Björk með hausverk

SVO virðist sem vinsældir tónlistarmannsins Mugison séu ekki einskorðaðar við Ísland ef eitthvað er að marka þá erlendu dóma sem breiðskífa hans, Mugimama, Is This Monkey Mu sic hefur fengið undanfarið. Meira
4. maí 2005 | Fólk í fréttum | 330 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Eftir að hafa slegið í gegn í Hollywood, lagt undir sig helstu vinsældalista útvarpsstöðvanna segist Jennifer Lopez tilbúin til að takast á við George W. Bush og verða fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna. "Ég er algjör orkubolti. Meira
4. maí 2005 | Fjölmiðlar | 60 orð | 1 mynd

Grúskað í garðinum

NÚ er að hefjast í Sjónvarpinu ný syrpa úr garðyrkjuþáttaröðinni Í einum grænum þar sem tekið er á því helsta sem lýtur að fegrun garða. Umsjónarmenn þáttanna, Guðríður Helgadóttir og Kristinn H. Meira
4. maí 2005 | Tónlist | 310 orð | 1 mynd

Guðforeldrar grugg-rokksins

SAMKVÆMT heimasíðu bandarísku tilraunarokksveitarinnar Sonic Youth þá er sveitin á leið til Íslands og mun halda tvenna tónleika á Nasa 16. og 17. ágúst nk. Eflaust er hér um langþráð tíðindi að ræða í hugum margra tónlistaráhugamanna hér á landi. Meira
4. maí 2005 | Fólk í fréttum | 810 orð | 2 myndir

Guðjón er rísandi stjarna

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Hinn þekkti fréttamiðill Fashion Wire Daily kallar Guðjón Sigurð Tryggvason, 24 ára nema á öðru ári í fatahönnun við Listaháskóla Íslands, tilvonandi stjörnu. Meira
4. maí 2005 | Kvikmyndir | 1315 orð | 2 myndir

Hasar í öðru veldi

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is BÍÓHÚSIN sýna nú um stundir kvikmyndina xXx²: The Next Level , Hollywoodhasarmynd þar sem ekkert til sparað í sprengingum, látum og allra handa æsingi. Meira
4. maí 2005 | Myndlist | 403 orð | 1 mynd

Krúsaðar dúllur og krumsprang

Salur Íslenskrar grafíkur Tryggvagötu 17 (hafnarmegin). Opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 14-18. Sýningin stendur til 8. maí. Meira
4. maí 2005 | Myndlist | 288 orð

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar opnuð

CIA.IS - Center for Icelandic art (Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar) verður opnuð í Hafnarstræti 16 í dag milli kl. 17 og 20. CIA. Meira
4. maí 2005 | Menningarlíf | 778 orð | 3 myndir

Margt nýmæla með nýjum listrænum stjórnanda

Sigurður Halldórsson sellóleikari er tekinn við listrænni stjórn Sumartónleika í Skálholti, en tónleikaröðin hefst 2. júlí og lýkur 7. ágúst. Sigurður segir að áfram verði byggt á þeirri hefð sem skapast hefur á sumartónleikunum. Meira
4. maí 2005 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Shadows kemur í dag

FLUGVÉL með hina goðsagnakenndu sveit The Shadows innanborðs lendir á Keflavíkurflugvelli í dag klukkan 15.10. Sveitin heldur svo tónleika í Kaplakrika, Hafnarfirði, daginn eftir og er það hluti af lokatónleikaferðalagi sveitarinnar um Evrópu. Meira
4. maí 2005 | Tónlist | 262 orð | 1 mynd

Spennuþrungin messa

Messa í fís-moll eftir Widor, ásamt fleiru. Kór Akureyrarkirkju, Kammerkór Norðurlands og Voces Thules; orgel: Björn Steinar Sólbergsson og Eyþór Ingi Jónsson. Gestastjórnandi: Hörður Áskelsson. Sunnudagur 1. maí. Meira
4. maí 2005 | Bókmenntir | 108 orð

Styrkir úr Egilssjóði

AUGLÝST er eftir umsóknum um styrki úr Egilssjóði Skallagrímssonar sem er styrktarsjóður í Bretlandi í vörslu sendiráðs Íslands. Tilgangur sjóðsins er að efla íslenska menningu og listir á Bretlandseyjum en í því skyni veitir hann fjárstyrki. Meira
4. maí 2005 | Kvikmyndir | 133 orð | 2 myndir

Tvöföld spenna

SPENNUMYNDIN xXx²: The Next Level fór beint á toppinn í íslenskum kvikmyndahúsum um síðustu helgi. Alls fóru 3.650 manns að sjá þessa framhaldsmynd með Ice Cube og Samuel L. Jackson. Hin myndin sem frumsýnd var fyrir helgina situr í öðru sæti. Meira
4. maí 2005 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Undirbúningur hafinn

KEPPENDUR í Fegurðarsamkeppni Íslands komu saman í fyrsta sinn á frídegi verkalýðsins, 1. maí. Stúlkurnar sem keppa um hinn eftirsótta titil ungfrú Ísland eru 24 talsins og verður keppnin haldin í Broadway 20. maí næstkomandi. Meira
4. maí 2005 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Vinningshafar í fermingargetraun

Nýlega kom út árlegt fermingarblað Morgunblaðsins. Meðal efnis að þessu sinni var verðlaunagetraun þar sem lesendur áttu að nefna þjóðþekkta einstaklinga af myndum sem teknar voru af viðkomandi á fermingardaginn. Meira

Umræðan

4. maí 2005 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Aukinn sveigjanleiki, fjölbreytni og betri árangur

María Kristín Gylfadóttir fjallar um breytta námsskipan til stúdentsprófs: "Menntayfirvöld þurfa að huga betur að mikilvægi þess að færa skýr rök fyrir máli sínu þannig að þjóðfélagið skilji til hvers breytingarnar eru gerðar..." Meira
4. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 381 orð

Brunadekkin mátti nota

Frá Lúðvík Gizurarsyni: "ÞESSA dagana er mikið rætt í blöðum um stóran haug af notuðum dekkjum sem brann fyrir nokkru með stórri hættu hjá Hringrás inni við Sundahöfn. Þessi dekk hefði mátt nota í stað þess að láta þau valda tjóni og lífshættu. Bruni dekkjanna var hættulegur." Meira
4. maí 2005 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Drenglyndi í stjórnmálum

Jón Sigurðsson fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Nú er kominn tími til að flokkurinn gjaldi Ingibjörgu Sólrúnu fósturlaunin." Meira
4. maí 2005 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Hinn sögulegi og félagslegi sparnaður í bændastétt

Þorsteinn H. Gunnarsson fjallar um fjármál bænda: "Nauðsynlegt er að ræða þessi mál með heildaryfirsýn og dýpka umræðuna og ná um þessi málefni sátt og með hagsmuni allra að leiðarljósi, bæði núverandi bænda og fyrrverandi." Meira
4. maí 2005 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Ísland og geimurinn

Kári Helgason fjallar um auðlindir Íslands: "Helsta auðlind Íslands er ekki náttúra okkar heldur hugvit okkar. Virkjum það!" Meira
4. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 590 orð

"Fegurðardrottningin sem missti móður sína"

Frá Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur: "EFTIR útkomu síðasta helgarblaðs DV, tel ég brýnt að fjalla um þær fullyrðingar sem birtar voru á forsíðunni og útlista samskipti mín við starfsmenn blaðsins." Meira
4. maí 2005 | Aðsent efni | 236 orð | 1 mynd

Réttar áherslur Össurar

Elín Torfadóttir fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Össur er hjartahlýr stjórnmálamaður með sterkar tilfinningar og ég treysti honum best til að bæta kjör aldraðra Íslendinga." Meira
4. maí 2005 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Ritskoðun ríkisins og hlerun

Tómas Helgason fjallar um eftirlit ríkisins með þegnunum: "Svona eftirlit krefst gífurlegrar fjárfestingar í hugbúnaði og mikillar vinnu við að nota hann. Stasi á Íslandi verður því að hafa fjölmennt lið." Meira
4. maí 2005 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Spornað við mismunun í starfi vegna aldurs

Arna Jakobína Björnsdóttir fjallar um stöðu aldraðra á vinnumarkaði: "Mikilvægt er að treysta frekar réttindi og stöðu eldra fólks á vinnumarkaði." Meira
4. maí 2005 | Aðsent efni | 1054 orð | 1 mynd

Sterkar íslenskar konur

Svanhildur Hólm Valsdóttir skrifar um þátt Opruh Winfrey: "Þessar mínútur, á undan þessu svari, þar sem ég reyni að verjast þessum stöðugu spurningum um kynhegðun Íslendinga eru hins vegar klipptar út..." Meira
4. maí 2005 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Til hamingju með Víetnam

Óli Tynes fjallar um stríðslokin í Víetnam: "Það sem við tók var slík hryllingsstjórn kommúnista að fólk reri alla leið til Íslands til þess að losna undan henni." Meira
4. maí 2005 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Tillögur VG um Ríkisútvarpið

Ögmundur Jónasson fjallar um frumvarp Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um Ríkisútvarpið: "Við teljum að með frumvarpinu yrðu sniðnir af margir vankantar sem nú eru taldir vera á lagaumgjörð Ríkisútvarpsins." Meira
4. maí 2005 | Aðsent efni | 169 orð | 1 mynd

Til þátttakenda Stóra Föðurlandsstríðsins sem búa erlendis

V. Pútín: "Kæru þátttakendur Stóra Föðurlandsstríðsins! Hjartanlegar hamingjuóskir vegna 60 ára afmælis sigurs í Stóra Föðurlandsstríðinu 1941-1945." Meira
4. maí 2005 | Velvakandi | 450 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Oprah Winfrey Í VELVAKANDA sl. sunnudag skrifar "öskureið íslensk kona" og segist vera fjúkandi reið út í íslenska sjónvarpskonu vegna ummæla hennar í bandarískum sjónvarpsþætti. Ætla mætti að sú reiða hefði séð téðan þátt. Meira
4. maí 2005 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Verðtrygging lánsfjár: járntjald sem hlýtur að falla?

Jónas Gunnar Einarsson fjallar um verðtryggingu: "Tveir stjórnmálaflokkar af fimm á Alþingi hafa nú formlega tekið upp afnám verðtryggingar sem stefnumál í sínum stefnuskrám og þar með lýst ótvíræðum vilja til þess að stuðla að falli járntjaldsins." Meira
4. maí 2005 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Viljum við að Mannréttindaskrifstofu Íslands sé lokað?

Toshiki Toma fjallar um Mannréttindaskrifstofuna: "Bráðnauðsynlegt er að MRSÍ haldi áfram starfsemi sinni sem miðar að því að tryggja mannréttindavernd til handa öllum Íslendingum." Meira

Minningargreinar

4. maí 2005 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd

GÍSLI JÓHANN SIGURÐSSON

Gísli Jóhann Sigurðsson fæddist í Norðfirði 8. nóvember 1913. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Fossvogi aðfaranótt mánudagsins 25. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Sigmundsson, sjómaður, f. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2005 | Minningargreinar | 1539 orð | 1 mynd

HALLDÓR HÖSKULDSSON

Halldór Höskuldsson fæddist á Hornafirði 9. apríl 1936. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Höskuldur Björnsson listmálari frá Dilksnesi, f. 26. júlí 1907, d. 2. nóv. 1963, og Hallfríður Pálsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2005 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

HAUKUR ÓSKAR ÁRSÆLSSON

Haukur Óskar Ársælsson fæddist í Reykjavík 6. mars 1930. Hann lést á Borgarspítalanum 17. apríl síðastliðinn og var jarðsunginn frá Digraneskirkju 28. apríl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2005 | Minningargreinar | 192 orð | 1 mynd

JÓHANNA JÓNSDÓTTIR

Jóhanna Jónsdóttir fæddist á Brekkum í Rangárþingi ytra í Rangárvallasýslu 10. nóvember 1915. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund aðfaranótt 31. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2005 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

JÖRUNDUR KRISTINSSON

Jörundur Kristinsson fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1930. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristinn Hróbjartsson, f. 24. okt. 1890, d. 10. des. 1965, og Kristín Guðmundsdóttir, f. 15. sept. 1893, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2005 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

PATRICIA HAND

Patricia Isabella Hand fæddist í Warracknabeal í Viktoríufylki í Ástralíu 2. janúar 1939. Faðir hennar var Walter Marshall Hand bóndi og móðir var Gladys Isobel Hand (fædd Star) kennari. Bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2005 | Minningargreinar | 2782 orð | 1 mynd

RÓSA GUÐRÚN STEFÁNSDÓTTIR

Rósa Guðrún Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 29. desember 1924. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík laugardaginn 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Benedikta Ásgerður Sigvaldadóttir, f. 25. júní 1897, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Burðarás kaupir 6% í flugfélaginu FlyMe

BURÐARÁS hefur keypt 6% hlut í sænska lággjaldaflugfélaginu FlyMe. Frá þessu er greint í frétt á vefmiðlinum boarding.no . Meira
4. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Eiríkur endurskipaður seðlabankastjóri

EIRÍKUR Guðnason hefur verið endurskipaður í embætti seðlabankastjóra til sjö ára frá 1. maí síðastliðnum. Það er forsætisráðherra sem skipar í stöðuna. Frá þessu var greint í tilkynningu til Kauphallar Íslands. Meira
4. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 203 orð

Hagnaður Atorku 659 milljónir

HAGNAÐUR Atorku hf. fyrir skatta á fyrsta ársfjórðungi var 659 milljónir króna á móti liðlega 1,4 milljarða króna hagnaði á sama tímabili í fyrra. Hreinar fjármunatekjur Atorku námu 655,4 milljónum á móti liðlega 1,7 milljörðum á sama tímabili í fyrra. Meira
4. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 268 orð

Íslandsbanki hagnast um þrjá milljarða

HAGNAÐUR samstæðu Íslandsbanka á fyrstu þremur mánuðum þessa árs nam 3.038 milljónum króna eftir skatta. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 4.888 milljónir. Meira
4. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Kaupþing banki eykur hlut sinn í Flögu

KAUPÞING banki hefur aukið hlut sinn í Flögu Group. Greint var frá því í tilkynningu til Kauphallar Íslands í gær að bankinn hefði keypt 15 milljón hluti í Flögu. Við það fór eignarhlutur bankans í félaginu úr 9,36% af heildarhlutafé þess í 11,45%. Meira
4. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Margrét framkvæmdastjóri Austurbakka

MARGRÉT Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Austurbakka hf. og mun hefja störf fljótlega. Í tilkynningu frá félaginu segir að hún hafi verið ráðin í framhaldi af kaupum Atorku á rúmlega 63% hlutafjár í Austurbakka. Meira
4. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 429 orð | 2 myndir

Mikill áhugi fyrir frekari uppbyggingu stóriðju

BÆÐI Ingimundur Sigurpálsson, sem endurkjörinn var formaður Samtaka atvinnulífsins, og Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra, gerðu í ræðum sínum á aðalfundi SA í gær að umtalsefni þær miklu framfarir sem orðið hefðu í efnahagsmálum á Íslandi á síðasta... Meira
4. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Mikil velta í skuldabréfum

VELTA á skuldabréfamarkaði losaði 17 milljarða króna í gær. Þá lækkaði gengi krónunnar um 1,65% í líflegum viðskiptum á millibankamarkaði. Meira

Daglegt líf

4. maí 2005 | Daglegt líf | 186 orð | 1 mynd

Félagslyndi er hjartastyrkjandi

Rannsóknir benda til að það sé gott fyrir hjartað að vera félagslyndur. Karlmenn sem ekki eiga náin tengsl við vini og fjölskyldu sína hafa í blóðinu meira af sameind sem bendir til bólgu, samkvæmt bandarískri rannsókn. Meira
4. maí 2005 | Daglegt líf | 698 orð | 1 mynd

Sumir segja að við séum með Fram á heilanum

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Knattspyrnufélagið Fram á aðeins þrjú ár í að verða hundrað ára og ófáir karlar og konur hafa lagt sitt á vogarskálarnar á einn eða annan hátt á þeim tíma til að gera veg félagsins sem mestan. Meira

Fastir þættir

4. maí 2005 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Sextug er í dag miðvikudaginn 4. maí Sigríður Björg...

60 ÁRA afmæli. Sextug er í dag miðvikudaginn 4. maí Sigríður Björg Halldórsdóttir, Hvoli, Garði. Meira
4. maí 2005 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 4. maí, er sjötug Margrét Björney...

70 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 4. maí, er sjötug Margrét Björney Guðvinsdóttir, Hólavegi 22, Sauðárkróki. Hún verður að heiman á... Meira
4. maí 2005 | Fastir þættir | 245 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íferð í trompið. Meira
4. maí 2005 | Í dag | 1171 orð

Dagur eldri borgara

ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Félagar úr kór Áskirkju syngja, einsöngur Bjartur Logi Guðnason, organisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Kaffihlaðborð í efri safnaðarsal í boði Safnaðarfélags Áskirkju. Meira
4. maí 2005 | Í dag | 129 orð

Fjölhæfur listamaður í Grófarhúsi

SÝNING á verkum Benedikts S. Lafleur myndlistarmanns hefur verið opnuð á 1. hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15. Sýningin er þriðja í röð sýninga á verkum listamanna sem eiga listaverk í Artóteki - Listhlöðu í Borgarbókasafni. http://www.artotek.is. Meira
4. maí 2005 | Í dag | 566 orð | 1 mynd

Gaman að vera "stóra" liðið

Hannes Jónsson er fæddur og uppalinn í Kópavogi og er Bliki, en laumu-Fjölnismaður, eins og hann orðar það, enda býr hann í Grafarvoginum. Meira
4. maí 2005 | Í dag | 30 orð

Í bili virðist allur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heldur hryggðar...

Í bili virðist allur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heldur hryggðar, en eftir á gefur hann þeim, er við hann hafa tamist, ávöxt friðar og réttlætis. (Hebr. 12, 11.) Meira
4. maí 2005 | Í dag | 74 orð

Ljóðahátíð í Kópavogi

Boðið verður upp á ljóðalestur í dag kl. 17:00 í Café Borg, Hamraborg 10 í Kópavogi. Hér er á ferð ljóðahátíð og tilefnið er fimmtíu ára afmæli Kópavogsbæjar. Meira
4. maí 2005 | Viðhorf | 740 orð | 1 mynd

Meira um Kleifarvatnstækin

Freysteinn Jóhannsson: "Hér kemur til viðbótar tímaritsgrein um njósnatækin í Kleifarvatni frásögn fyrrverandi KGB-ofursta um kapphlaup leyniþjónustu hersins, GRU, og leyniþjónustunnar, KGB, um hleranir og njósnir frá sendiráðinu í Reykjavík." Meira
4. maí 2005 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Norræn tónlist á dagskrá

Norræna húsið | Dómkirkjukór Gautaborgar heldur tónleika í kvöld í Norræna húsinu kl. 20.00. Stjórnandi er Ann-Marie Rydberg. Efnisskrá kórsins spannar yfir tónlist frá mismunandi tímabilum, bæði söngverk og stærri kirkjuleg verk með hljómsveit. Meira
4. maí 2005 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 d5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c6 7. e3 0-0 8. Bd3 b6 9. cxd5 cxd5 10. Rh3 Ba6 11. 0-0 Dc8 12. Bb2 Rc6 13. a4 Ra5 14. Ba3 Bxd3 15. Dxd3 He8 16. Bb4 Rc4 17. e4 a5 18. e5 Rd7 19. Ba3 Rxa3 20. Meira
4. maí 2005 | Í dag | 220 orð | 1 mynd

Sönglög og aríur

SJÖTTU útskriftartónleikar tónlistardeildar Listaháskóla Íslands verða í kvöld kl. 20 í Íslensku óperunni. Steinunn Soffía Skjenstad sópran flytur sönglög og aríur eftir Händel, Pál Ísólfsson, Schubert, Grieg, Dvorák og Charles Gounod. Meira
4. maí 2005 | Í dag | 895 orð | 1 mynd

Uppstigningardagur - dagur aldraðra UPPSTIGNINGARDAG ber upp á 5. maí og...

Uppstigningardagur - dagur aldraðra UPPSTIGNINGARDAG ber upp á 5. maí og er tileinkaður starfi aldraðra í kirkjunni. Þá eru aldraðir boðnir velkomnir til messu og þátttöku í helgihaldinu, sem minnir okkur á uppstigningu Krists. Meira
4. maí 2005 | Fastir þættir | 328 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fór með fjölskylduna í sunnudagsbíltúr á frídegi verkamanna 1. maí og undir lok þess ferðalags heyrðust kröfur um að kaupa "tveggja stafa". Meira

Íþróttir

4. maí 2005 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

25,7 milljarðar króna í leikmannakaup

FRÁ því rússneski auðjöfurinn Roman Abramovich keypti Chelsea 1. júlí 2003 hefur Rússinn spreðað út 213 milljónum punda í leikmannakaup eða sem svarar 25,7 milljörðum íslenskra króna. Meira
4. maí 2005 | Íþróttir | 167 orð | 2 myndir

Björgvin Páll á leiðinni til Sviss?

TVÖ svissnesk félög, Zürich og Stans, hafa sýnt áhuga á að fá Björgvin Pál Gústavsson, handknattleiksmarkvörðinn efnilega úr HK, í sínar raðir fyrir næsta tímabil. Meira
4. maí 2005 | Íþróttir | 175 orð

Dallas hefur unnið þrjá leiki í röð

DALLAS Mavericks lagði Houston 103:100 í fimmta leiknum og hefur nú sigrað í þremur leikjum í röð eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum nokkuð óvænt. Meira
4. maí 2005 | Íþróttir | 151 orð

David Beckham ber mest úr býtum

DAVID Beckham, fyrirliði enska landsliðsins og leikmaður Real Madrid, er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt úttekt sem franska knattspyrnutímaritið France Football hefur gert. Meira
4. maí 2005 | Íþróttir | 161 orð

Davíð á ný með meisturum FH

DAVIÐ Þór Viðarsson, leikmaður ungmennalandsliðsins í knattspyrnu, sem er á mála hjá Lilleström í Noregi, mun leika með Íslandsmeisturum FH fram til 1. júlí. Meira
4. maí 2005 | Íþróttir | 354 orð

Eindhoven hefur allt að vinna

GUUS Hiddink þjálfari Hollandsmeistara PSV segir að hans menn hafi allt að vinna en engu að tapa þegar lið hans mætir sexföldum Evrópumeisturum AC Milan í síðari undanúrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Meira
4. maí 2005 | Íþróttir | 165 orð

Elverum vill Kristin og Sigurð Ara

NORSKA handknattleiksfélagið Elverum hefur sýnt áhuga á að fá þá Kristin Björgúlfsson, miðjumann úr Gróttu/KR, og Sigurð Ara Stefánsson, örvhentu skyttuna úr ÍBV, í sínar raðir fyrir næsta tímabil. Elverum varð í öðru sæti 1. Meira
4. maí 2005 | Íþróttir | 148 orð

Fylkismenn vilja fá Heimi í Árbæinn

FYLKISMENN vilja fá Heimi Ríkarðsson, fyrrverandi þjálfara karlaliðs Fram í handknattleik, í þjálfarateymi fyrir næstu leiktíð samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
4. maí 2005 | Íþróttir | 785 orð | 1 mynd

Garcia skaut Liverpool til Istanbúl

SPÁNVERJINN Luis Garcia tryggði Liverpool sigur á Englandsmeisturum Chelsea í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi á Anfield, er hann skoraði sigurmarkið eftir aðeins fjórar mín., 1:0. Meira
4. maí 2005 | Íþróttir | 114 orð

Gestur með KR-ingum

GESTUR Pálsson, fyrrverandi leikmaður Þróttar í Reykjavík, hefur samið við KR-inga um að spila með þeim á Íslandsmótinu í knattspyrnu í sumar. Meira
4. maí 2005 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

* GUÐRÍÐUR Guðjónsdóttir, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Vals í...

* GUÐRÍÐUR Guðjónsdóttir, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Vals í handknattleik, hefur verið ráðin þjálfari unglingaflokks og 4. flokks kvenna hjá Fylki til næstu þriggja ára. Meira
4. maí 2005 | Íþróttir | 762 orð | 3 myndir

Haukar með pálmann í höndunum

HAUKAR eru komnir í þægilega stöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir góðan sigur í Eyjum, 39:35. Það þurfti framlengingu til þess að knýja fram úrslit. Þar var aldrei spurning hvort liðið myndi sigra en fram að því virtust Eyjamenn hafa leikinn í höndum sér. Meira
4. maí 2005 | Íþróttir | 83 orð

KR-klúbburinn númer 12

KR-INGAR hafa úthlutað stuðningsmannafélagi sínu, KR-klúbbnum, númerinu 12 fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu. Gunnar Einarsson, sem hefur borið númerið 12 undanfarin ár, verður númer 13 í staðinn. Meira
4. maí 2005 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

* PÉTUR Hafliði Marteinsson lék allan leikinn með Hammarby sem gerði...

* PÉTUR Hafliði Marteinsson lék allan leikinn með Hammarby sem gerði jafntefli, 1:1, við Malmö FF í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Hammarby var mun betri aðilinn, frammi fyrir 13 þúsund áhorfendum, en náði ekki að knýja fram sigur. Meira
4. maí 2005 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Til að skoða Pálma Rafn

STUART Pearce, starfandi knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City og fyrrverandi landsliðsmaður Englendinga í knattspyrnu, ætlar að bregða sér til Íslands í sumar og skoða Pálma Rafn Pálmason í leik með KA-mönnum í 1. deildinni. Meira
4. maí 2005 | Íþróttir | 392 orð

úrslit

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Haukar 35:39 Vestmannaeyjar, Íslandsmótið í handknattleik, DHL-deild, annar leikur í úrslitum karla, þriðjudagur 3. apríl 2005. Meira
4. maí 2005 | Íþróttir | 193 orð

Þrjár bandarískar og 11 íslenskar á leið til KR

ÞRJÁR bandarískar knattspyrnukonur eru væntanlegar í raðir KR-inga og leika með þeim í sumar. Meira

Úr verinu

4. maí 2005 | Úr verinu | 766 orð | 2 myndir

Blöndun túnfiskstofna á Atlantshafi í brennidepli

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is VÍSINDAMENN við Sanford-háskóla í Kaliforníu telja að nauðsynlegt sé að grípa til tafarlausra aðgerða til að koma í veg fyrir útrýmingu á bláuggatúnfiski í Atlantshafi. Meira
4. maí 2005 | Úr verinu | 382 orð | 2 myndir

Dræm veiði suður af Íslandi

Hafrannsóknastofnunin hefur í samvinnu við japanska útgerðaraðila unnið að tilraunaveiðum á bláuggatúnfiski á haustmánuðum frá árinu 1996. Tilgangur veiðanna er að fylgjast með gengd fisksins inn á íslenzk hafsvæði og kanna veiðanleika hans þar. Meira
4. maí 2005 | Úr verinu | 66 orð | 1 mynd

Fæðingarorlofi þorskins lokið

Smábátar á Fáskrúðsfirði hafa verið að leggja net í fjörðinn eftir hrygningarstopp, sem meðal trillukarlanna er kallað fæðingarorlofið. Fyrir fæðingarorlofsstoppið var allgóð veiði og svo virðist einnig vera nú. Meira
4. maí 2005 | Úr verinu | 413 orð | 1 mynd

Færeyskir sáttasemjarar?

Norska sjávarútvegsblaðið Fiskaren birti nú í vikunni leiðara um þær deilur sem nú standa yfir vegna nýtingar á norsk-íslenzku síldinni og kolmunnanum. Blaðið leggur til að Færeyingar gerist sáttasemjarar í þessum málum. Meira
4. maí 2005 | Úr verinu | 197 orð | 1 mynd

Hámerar-piparsteik

Hámeri er ekki algeng á matarborðum okkar Íslendinga, en hún er engu að síður herramannsmatur. Fjölbreytni í matreiðslu sjávarfangs fer stöðugt vaxandi og eiga verzlanir eins og Fylgifiskar þar stóran þátt. Meira
4. maí 2005 | Úr verinu | 220 orð

Krókakvótinn yfir 1.000 krónur

VERÐ á krókakvóta er nú komið yfir 1.000 krónur og hefur aldrei verið hærra. Verð á aflamarki er einnig í hámarki og nálgast nú 1.500 krónur. Mjög lítið framboð er hinsvegar af kvóta á markaðnum. Meira
4. maí 2005 | Úr verinu | 143 orð

Olíuborpallar fyrir fisk

ÞÚSUNDIR olíu- og gaspalla á Mexíkóflóa gætu öðlazt nýtt hlutverk sem fiskeldisstöðvar fyrir fiskitegundir eins og gulugga túnfisk, lúðu, hrifsara og höfrungsfisk (mahi mahi). Árum saman hafa verið gerðar tilraunir með slíkt eldi í litlum mæli þó. Meira
4. maí 2005 | Úr verinu | 520 orð | 1 mynd

Til að ná þorskstofninum upp verður að minnka veiðiálagið

"AUÐVITAÐ er alltaf óvissa um spár og maður getur alltaf leyft sér að vona að betur gangi en spáð er. Meira
4. maí 2005 | Úr verinu | 41 orð | 1 mynd

Vírinn splæstur

SIGFÚS Jónsson netagerðarmaður hjá Ísneti, áður netagerð Höfða, splæsir vír á bryggjunni á Húsavík. Meira
4. maí 2005 | Úr verinu | 240 orð

Þorskurinn nær sér ekki á strik

ÞORSKURINN lætur enn lítið á sér kræla við austurströnd Bandaríkjanna, þrátt fyrir lokun stórra veiðisvæða og mjög miklar takmarkanir annars staðar. Ýsa og lúða (yellowtail) eru hins vegar að braggast. Meira
4. maí 2005 | Úr verinu | 450 orð | 1 mynd

Þreifum okkur áfram og sjáum hvað virkar best

ISDAN er nýtt fyrirtæki sem hóf starfsemi sína á Dalvík um miðjan febrúar. Eigendur eru bræðurnir Sigurður og Bjarni Heimissynir og eiginkonur þeirra, Freydís Antonsdóttir og Elsa Elvarsdóttir. Meira

Annað

4. maí 2005 | Aðsend grein á mbl.is | 604 orð

Hinn sögulegi og félagslegi sparnaður í bændastétt

Þorsteinn H. Gunnarsson fjallar um fjármál bænda: "Nauðsynlegt er að ræða þessi mál með heildaryfirsýn og dýpka umræðuna og ná um þessi málefni sátt og með hagsmuni allra að leiðarljósi, bæði núverandi bænda og fyrrverandi." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.