Greinar miðvikudaginn 22. júní 2005

Fréttir

22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Alfreð kjörinn forseti borgarstjórnar

ALFREÐ Þorsteinsson var kjörinn forseti borgarstjórnar á fundi borgarstjórnar í gær. Fráfarandi forseti er Árni Þór Sigurðsson, en í leyfi hans hefur Stefán Jón Hafstein gegnt forsetastörfum undanfarna mánuði. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Andamamma á móti umferð

OFT rata gæsir og endur rétta leið yfir Fríkirkjuveginn á leið sinni til og frá Reykjavíkurtjörn. Gæsa- og andamömmur fá gjarnan aðstoð vegfarenda þegar þær kjaga yfir götuna með ungana í eftirdragi. Meira
22. júní 2005 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Á að svífa seglum þöndum um geiminn

RÉTT um áttaleytið í gærkvöldi var skotið á loft af rússneskum kafbát staðsettum í Barentshafi geimfari sem knúið er með sólarorku. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 261 orð | ókeypis

Bjóða ókeypis meðferð fyrir einhverf og fötluð börn

HÉR á landi eru staddir 12 kennarar frá Stanley Rosenberg skólanum í Kaupmannahöfn, sem sérhæfir sig í meðferð þroskavandamála barna. Meira
22. júní 2005 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Blair fær kaldar kveðjur

Eftir Jóhönnu Sesselju Erludóttur jse@mbl.is Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, gagnrýndi í gær harðlega Evrópuhugsjón Breta og sagði velferðarkerfi og gildi álfunnar vera í hættu vegna þrjósku Tonys Blair varðandi styrki til landbúnaðar í álfunni. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Breytingar á stjórn Árvakurs

NOKKRAR breytingar urðu á stjórn Árvakurs hf., útgáfufélags Morgunblaðsins, á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Koma þær í kjölfar breytinga á hluthafahópnum en Haraldur Sveinsson og börn og Johnson ehf. Meira
22. júní 2005 | Erlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd | ókeypis

Bush gæti sett Bolton í embættið tímabundið

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti er lentur í erfiðri klípu vegna þeirrar ákvörðunar sinnar að útnefna John Bolton, fyrrverandi aðstoðarutanríkisráðherra, sem næsta sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir | ókeypis

Catalina-flugbáturinn TF-ISP fór fyrsta millilandaflugið

Catalina-flugbátar þjónuðu Íslendingum í innanlands- sem og millilandaflugi á árum áður. Snorri Snorrason rifjar hér upp nokkur atriði úr sögu þeirra og hann fékk breska listamanninn Wilfred Hardy til að mála mynd af TF-ISP. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Dreifibréf landlæknis vegna dauðsfalla

LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ hefur nýlega sent frá sér dreifibréf varðandi dauðsföll. Annars vegar er um að ræða fyrirmæli landlæknis um hvaða andlát þarf að tilkynna til lögreglu samkvæmt lögum um dánarvottorð, krufningar o.fl. nr. 61/1988 og reglugerð nr. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Framsal milli landanna auðveldað

FRAMSAL sakamanna milli Norðurlandanna verður auðveldað til muna þegar nýr samningur verður undirritaður, en drög að samningnum voru lögð á fundi dómsmálaráðherra Norðurlandanna í Danmörku í gær. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 208 orð | 2 myndir | ókeypis

Fyrsti torfæruhjólastóllinn kominn

FYRSTI torfæruhjólastóllinn er kominn til landsins og var hann prófaður á Hellisheiði í gær. Stóllinn hentar vel til ferða á stöðum þar sem ekki er greiðfært á venjulegum hjólastólum og gefur hreyfihömluðum ný tækifæri til útivistar. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð | ókeypis

Ganga á Lómagnúp liður í Jónsmessubáli á Klaustri

Kirkjubæjarklaustur | Hátíðin Jónsmessubál 2005 verður haldin á Kirkjubæjarklaustri um næstu helgi. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

Geta hringt og sent SMS þegar inneign klárast

NÝ ÞJÓNUSTA Og Vodafone, sem nefnist SOS, gerir viðskiptavinum í Frelsi mögulegt að hringja eða senda SMS þó svo að inneign þeirra klárist. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Gönguleiðakort | Hólaskóli hefur gefið út gönguleiðakort sem heitir...

Gönguleiðakort | Hólaskóli hefur gefið út gönguleiðakort sem heitir "Gönguleiðir á Tröllaskaga, Heljardalsheiði - Hólamannavegur - Hjaltadalsheiði. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

Göngustígur | Vilji er fyrir því meðal yfirstjórnenda...

Göngustígur | Vilji er fyrir því meðal yfirstjórnenda Fjarðaálsverkefnisins að leggja upplýstan göngustíg milli starfsmannaþorpsins á Haga og Reyðarfjarðar. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátíð til heiðurs Garðari Svavarssyni

Húsavík | Sænskir dagar til heiðurs landkönnuðinum Garðari Svavarssyni, Náttfara og hans fólki sem settist að í Þingeyjarsýslu voru settir formlega í Sjóminjasafninu á Húsavík sl. mánudag. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefur mikil áhrif á ökumenn

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is ÞRETTÁN manns hafa látist í umferðinni það sem af er þessu ári en sú tala blasir við ökumönnum á minnismerki í Svínahrauni við Suðurlandsveg sem sýnir fjölda látinna i umferðinni. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 461 orð | ókeypis

Hvalveiðibann í atvinnuskyni enn í gildi

29 RÍKI greiddu í gær atkvæði gegn tillögu Japana um að hefja aftur takmarkaðar hvalveiðar í atvinnuskyni. 23 ríki studdu tillöguna og fulltrúar 5 ríkja sátu hjá. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir | ókeypis

Hægt að gera margt með því að skipuleggja tímann

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is "ÉG minnkaði ekkert frekar lærdóminn með árunum, en einkunnirnar fóru hækkandi," segir Helga Valborg Steinarsdóttir, Dux Scholae Menntaskólans á Akureyri. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð | ókeypis

Í farbanni til 1. júlí

PAUL Gill, einn þremenninganna sem slettu grænu skyri á ráðstefnugesti á Nordica-hóteli í liðinni viku, hefur verið úrskurðaður í farbann til 1. júlí nk. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Jónsmessuganga | Ferðafélag Svarfdæla stendur fyrir Jónsmessugöngu að...

Jónsmessuganga | Ferðafélag Svarfdæla stendur fyrir Jónsmessugöngu að Skriðukotsvatni og verður lagt af stað frá Hofsárkoti kl. 19.30 á morgun, fimmtudag. Eftir göngu verður stefnan tekin að Tungurétt í Svarfaðardal. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð | ókeypis

Jónsmessuvaka í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

FJÖLSKYLDU- og húsdýragarðurinn í Reykjavík verður með Jónsmessuvöku á morgun, fimmtudagskvöldið 23. júní kl. 23-1 og er aðgangur ókeypis. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Jónsmessuævintýri í Hellisgerði

JÓNSMESSUHÁTÍÐ verður í Hellisgerði á morgun, fimmtudaginn 23. júní og hefst dagskráin kl. 10. Sigurbjörg Karlsdóttir sagnakona tekur á móti leikskólabörnum og fræðir þau um álfa og dulúð Hellisgerðis. Börnin leita að óskasteinum. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Karlinn í tunglinu vill hvali og fugla

Seyðisfjörður | Karlinn í tunglinu, menningardagur barna er hátíð fyrir börn á öllum aldri þó að dagskráin sé sérstaklega sniðin að áhugasviði leik- og grunnskólabarna. Hátíðin var haldin á Seyðisfirði sl. laugardag og á dagskrá var m.a. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Kuldinn norðanlands hafísvetri að kenna

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is KULDANN norðanlands að undanförnu má að mestu leyti rekja til hafíssins síðasta vetur úti fyrir norðanverðum Vestfjörðum, Norðurlandi og Norðausturlandi. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Lautarferð í lundinn

FYRSTA opna húsið og lautarferð í lundinn verður nú á Jónsmessunni, fimmtudaginn 23. júní í Freyjulundi í Arnarneshreppi og stendur yfir frá kl. 17 til 21. Aðalheiður S. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Sundabraut fari um Leiðhamra Í grein Oddbergs Eiríkssonar um Reykjavíkurflugvöll og framtíð hans í blaðinu á mánudag misritaðist eitt orð. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir | ókeypis

Lykilatriði að lengja flugbrautina til suðurs

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is MIKILL vöxtur er í útflutningi ferskra fiskflaka og þá einkum og sér í lagi frá Norður- og Austurlandi. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | ókeypis

Meinatæknar verða lífeindafræðingar

Á framhaldsaðalfundi Meinatæknafélags Íslands nýlega voru samþykktar lagabreytingar þess efnis að nafni félagsins skyldi breytt úr Meinatæknafélag Íslands - skammstafað MTÍ í Félag lífeindafræinga - skammstafað FL. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

Meira af Krít

Rúnar Kristjánsson frá Skagaströnd las kveðskap Hjálmars Freysteinssonar frá Golden Bay á Krít. Af því spannst hjá Rúnari: Margir geta mikið ort, magna lífsins hug. Nota vel sitt Krítar-kort og koma sér á flug! Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Nemendur í Vogaskóla safna fötum fyrir Rauða krossinn

Vogar | Yngri nemendur í Vogaskóla tóku svo sannarlega til höndunum þegar þeir helguðu einn af síðustu dögum skólaársins mannúðarstarfi Rauða krossins. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Notar peningana til að gera nýja plötu

Keflavík | "Ég geri bara nýja plötu og nota peninginn og tímann til þess. Hún kemur út á næsta ári," segir Rúnar Júlíusson tónlistarmaður, nýkjörinn bæjarlistamaður Reykjanesbæjar til næstu fjögurra ára. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 399 orð | ókeypis

Ný tækni til bóta

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "NÝLEGAR rannsóknir benda til þess að hrotuvandinn sé mun umfangsmeiri en áður var talið," segir Sigurður Júlíusson, sérfræðingur í háls-, nef- og eyrnalækningum við LSH. Meira
22. júní 2005 | Erlendar fréttir | 528 orð | ókeypis

Olíuverð á heimsmarkaði ekki hærra síðan um 1980

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is OLÍUVERÐ stóð nokkurn veginn í stað í gær á heimsmörkuðum en það hefur hækkað mikið síðustu daga og kostar fatið nú nær 60 dollara. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 724 orð | 1 mynd | ókeypis

Óeðlilegt umhverfi

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Plöntuðu í nýjan rósagarð

Á ANNAÐ hundrað rósaplöntum var plantað í nýjan rósagarð í Höfðaskógi við Hvaleyrarvatn í gær. Ætlunin er að sýna þarna þær tegundir sem best þrífast hér á landi, og voru rúmlega 30 mismunandi gerðir af rósum gróðursettar í gær. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Prílað með pabba

KLETTARNIR við fjöruborðið í Arnarstapa á Snæfellsnesi eru ægifagrir en oft ansi viðsjárverðir. Við þær aðstæður er ómetanlegt að fá að njóta aðstoðar frá stöðugum föður sem rétt getur ungri dóttur... Meira
22. júní 2005 | Erlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ef Ahmadinejad beitir kúgun ..."

Teh eran. AFP. | Margar íranskar konur óttast nú að harðlínumaðurinn Mahmoud Ahmadinejad muni sigra í síðari umferð forsetakosninganna á föstudag og í kjölfarið muni ýmis réttindi kvenna afnumin. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ég var við eyjarnar"

Þeir eru ekki margir karlarnir sem gera út á handfæri frá Húsavík í dag miðað við það sem áður var. Einn þeirra fáu sem eftir eru er Heimir Bessason sem stundað hefur skakið yfir sumartímann í áratugi. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 226 orð | ókeypis

"Holræsagjaldið verður lækkað í áföngum"

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segist ekki skilja það neikvæða viðhorf sem komi frá Guðlaugi Þór Þórðarssyni, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks, er hann sakar meirhlutann í borgarstjórn um að svíkja loforð um niðurfellingu holræsaskatts. Meira
22. júní 2005 | Erlendar fréttir | 250 orð | ókeypis

"Röð tilræða gegn áhrifamönnum"

Beirút. AFP. AP. | George Hawi, þekktur stjórnmálamaður og eindreginn andstæðingur Sýrlendinga, féll í gær af völdum bílasprengju í miðborg Beirút, höfuðborg Líbanon. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þessi tækni er hér og nú"

"VIÐ höfum núna vilyrði fyrir því að fá framleiðslu- og söluleyfi fyrir alla Skandinavíu og hugsanlega baltnesku löndin líka," segir Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur, sem ásamt þeim Ásgeiri Leifssyni hagverkfræðingi og Valdimari... Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þetta byrjaði allt með cha cha cha"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þetta verður samfelld hamingja"

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is EGGERT Skúlason, varaformaður Hjartaheilla, ætlar sér að hjóla hringinn í kringum landið á fimmtán dögum en hann leggur af stað næstkomandi mánudagsmorgun. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðherra vill byggja íslenskan skála

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is NÚ liggur fyrir að Íslendingar fá ekki lengur aðstöðu í skála Finna á myndlistartvíæringnum í Feneyjum. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 240 orð | ókeypis

Rúm 9 þúsund óhöpp tilkynnt á síðasta ári

ÁÆTLAÐUR heildarkostnaður vegna slysa í umferðinni í Reykjavík er ekki undir 10 milljörðum króna árlega. Þetta er meðal þess sem fram kemur í samantekt Sjóvár vegna umferðarmála í fyrra. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd | ókeypis

Safnið opnað í nýrri tónlistarmiðstöð innan fjögurra ára

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | "Ég er ánægður með það. Þá verður ákveðnum áfanga náð. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Sauðfé yfir Sólheimajökul

BÓNDINN á Ytri-Sólheimum, Einar Guðni Þorsteinsson, rak 35 fullorðnar kindur vestur yfir Sólheimajökul að beitilandinu Hvítmögu í gær. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 1313 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir að samningurinn tilgreini útborguð laun

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is LÖGMAÐUR Geymis ehf. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Segja ríkið ekki hafa greitt leigu í um áratug

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri gagnrýndi tillöguflutning Ólafs F. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 414 orð | ókeypis

Segjast harma óvönduð skrif um fjárveitingar til HÍ

FÉLAG háskólakennara og Félag prófessora í Háskóla Íslands harma óvönduð skrif í vefriti fjármálaráðuneytisins 9. júní sl. um fjárveitingar til Háskóla Íslands, að því er segir í fréttatilkynningu frá félögunum. Meira
22. júní 2005 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Segja Tórínó-klæðið falsað

Franska tímaritið Science et Vie (Vísindin og lífið) segist geta fært sönnur fyrir því að Tórínó-klæðið svokallaða sé falsað. Í klæðinu má greina mynd af blóði drifnum líkama manns og var því trúað af mörgum, að þarna væri komið líkklæði Krists. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 1363 orð | 4 myndir | ókeypis

Seltjarnarnes þarf fleiri íbúa

Íbúar á Seltjarnarnesi kjósa um skipulagsmál á laugardag. Anna Pála Sverrisdóttir kynnti sér hug bæjarbúa til þeirra kosta sem í boði eru. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Sex mánaða fangelsi fyrir skjalafals

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær rúmlega fertugan mann í sex mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði skilorðsbundna til þriggja ára, fyrir skjalafals. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjóvá tryggir og styður RKÍ

RAUÐI kross Íslands og Sjóvá Almennar tryggingar hf. hafa skrifað undir samstarfssamning um vátryggingaviðskipti sem felur meðal annars í sér að Sjóvá tryggir sjúkrabíla Rauða krossins og sendifulltrúa við hjálparstörf erlendis á vegum félagsins. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Slysin kosta 10 milljarða

UMFERÐARSLYS í Reykjavík kosta ekki undir 10 milljörðum króna árlega, að því er fram kemur í samantekt Sjóvár vegna umferðarmála í fyrra. Alls voru um 9. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Smíðavellir í Keflavík | Skátafélagið Heiðabúar starfrækja smíðavelli í...

Smíðavellir í Keflavík | Skátafélagið Heiðabúar starfrækja smíðavelli í samstarfi við Reykjanesbæ, eins og undanfarin ár. Smíðavöllurinn verður eins og áður á malarvellinum við Hringbraut í Keflavík. Smíðavellirnir verða starfræktir frá 27. júní til 27. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Snúnar leiðbeiningar til ökumanna

"SNORRABRAUT lokuð við Hringbraut - Vinsamlegast vefjið bílnum um næsta staur. Meira
22. júní 2005 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Spenna skyggir á fund Abbas og Sharons

MAHMUD Abbas, forseti Palestínu, og Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísrael, hittust í gær í Jerúsalem á öðrum fundi sínum frá því að Abbas var kjörinn. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 299 orð | ókeypis

Stjórn Reykjanesfólkvangs mótmælir raskinu harðlega

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Hafnarfjörður | Leggja átti lokahönd á samningsdrög Hafnarfjarðarbæjar við kvikmyndafyrirtækið True North í gær í tengslum við fyrirhugaðar tökur á Clint Eastwood-myndinni Flags of our Fathers á Reykjanesi. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð | ókeypis

Styðja að veitingahús verði reyklaus

AÐALFUNDUR Hjartaverndar sem haldinn var nýlega lýsir eindregnum stuðningi við tillögu sem fram kom á síðasta Alþingi flutt af Siv Friðleifsdóttur alþingismanni og fleirum um reykleysi á börum og veitingastöðum á Íslandi. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð | ókeypis

Styrkir með þeim hæstu innan OECD

BÆNDUR fá hvergi innan ríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) hærra hlutfall af tekjum sínum frá ríkinu en á Íslandi, þar sem 69% af tekjum þeirra kemur frá ríkinu í formi styrkja, tolla og niðurgreiðslna. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Sumarferð Bergmáls á sunnudag

ÁRLEG sumarferð Líknar- og vinafélagsins Bergmáls verður farin sunnudaginn 26. júní. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík kl. 10 og ekið um Þorlákshöfn, Eyrarbakka og Stokkseyri. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Særa fram sumarblíðu

Eskifjörður | Þau Hlynur Ö. Kjartansson, Halla M. Viðarsdóttir og Ragnheiður I. Einarsdóttir voru að gróðursetja skrautleg sumarblóm á Eskifirði og reyndu þannig að særa fram sumarblíðu sem mönnum þykir nú tímabært að láti á sér kræla á Austurlandi. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Söguskilti afhjúpað í Múlakirkjugarði

Múlasveit | Hin árleg guðsþjónusta í Múlakirkju á Skálmarnesi var um síðustu helgi. Hún var að nokkru frábrugðin því sem verið hefur undanfarin ár. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 173 orð | ókeypis

Um 160 þátttakendur á Arctic Open

Arctic Open golfmótið hefst á Jaðarsvelli á Akureyri í dag, miðvikudaginn 22. júní og stendur fram á laugardag, 25. júní. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð | ókeypis

Undirbúa framleiðslu loftbíla

ÍSLENSKA loftþrýstifélagið hefur fengið vilyrði fyrir framleiðslu- og söluleyfi á loftþrýstibílum á Norðurlöndunum, og hugsanlega einnig fyrir Eystrasaltslöndin. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Úr flugæfingu í útkall

ÁHÖFN á TF-LIF þyrlu Landhelgisgæslunnar sótti hjartveikan mann á Grundarfjörð í gær og flutti hann til Reykjavíkur. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja efla nágrannavörslu í hverfum borgarinnar

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokks og Frjálslyndra og óháðra lögðu fram tillögu í borgarstjórn í gær þess efnis að óskað verði eftir formlegu samstarfi við lögregluna í Reykjavík um að efla innbrotsvarnir í þágu almennings og koma á fót skipulagðri... Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð | 2 myndir | ókeypis

Vill beint flug til Winnipeg

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar Græns framboðs, vill beint flug á ný milli Íslands og Kanada og nefnir sérstaklega Winnipeg í því sambandi. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinningshafar í afmælisleik Tónlist.is

AFMÆLISGJÖF Tónlist.is til þjóðarinnar í tilefni tveggja ára afmælis vefsetursins mæltist vel fyrir. Um 20.000 Íslendingar sóttu vefinn heim og allir sem skráðu sig fengu 50 laga inneignir án endurgjalds. Alls voru um 70. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð | ókeypis

Vísað til skipulagsráðs

TILLÖGU Ólafs F. Magnússonar, borgarfulltrúa Frjálslyndra og óháðra, um að niðurrifsheimildir gamalla húsa við Laugaveg yrðu dregnar tilbaka, var vísað til skipulagsráðs á fundi borgarstjórnar í gær. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð | ókeypis

Þrjú orkufyrirtæki bjóða í gróðurlýsingu

ÞRJÚ orkufyrirtæki hafa sent Sambandi garðyrkjubænda tilboð í raforku sem notuð er við lýsingu í gróðurhúsum. Stefnt er að gerð rammasamnings sem allir garðyrkjubændur gætu notið góðs af. Meira
22. júní 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Ærslabelgur vekur kátínu

AUÐVELT er að hoppa hæð sína í loft upp af kæti á Ærslabelgnum í Laugardalnum. Um er að ræða nýtt leiktæki í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum sem nýtur geysimikilla vinsælda hjá yngri kynslóðinni. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júní 2005 | Leiðarar | 531 orð | ókeypis

Hugsjónir og hagsmunir

Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, flutti ræðu í Egyptalandi í fyrradag þar sem hún lýsti yfir því að Bandaríkjastjórn hefði snúið baki við þeirri raunsæisstefnu, sem fylgt hefði verið í málefnum Mið-Austurlanda undanfarna áratugi. Meira
22. júní 2005 | Leiðarar | 376 orð | ókeypis

"Barnaskapur og reynsluleysi"

Almar Örn Hilmarsson, fyrrverandi forstjóri Iceland Express og nú forstjóri Sterling-flugfélagsins í Danmörku, segir í samtali við Morgunblaðið í gær, að sú ákvörðun samkeppnisráðs að heimila kaup FL Group á Bláfugli lýsi "barnaskap og... Meira
22. júní 2005 | Staksteinar | 329 orð | 1 mynd | ókeypis

"Bleikur inn við beinið"

Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, skrifar inn á heimasíðu sína pistil undir yfirskriftinni "Bleikur inn við beinið" og fjallar um þá brengluðu mynd, sem blasti við henni á Þingvöllum 19. Meira

Menning

22. júní 2005 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Að tylla sér hjá Tilveru

TILVERA, stytta gerð af Steinunni Þórarinsdóttur myndlistarmanni, mun framvegis standa á skólatorginu fyrir framan aðalinngang Menntaskólans á Akureyri. Verkið var gjöf 40 og 50 ára stúdenta frá skólanum við skólaslit sem fram fóru 17. Meira
22. júní 2005 | Leiklist | 1609 orð | 3 myndir | ókeypis

Á aldarafmæli Lárusar Ingólfssonar

Lárus Ingólfsson fæddist í Reykjavík 22. júní 1905. Hann var óvenjulega fjölhæfur listamaður: einn vinsælasti gamanleikari og gamanvísnasöngvari þjóðarinnar um árabil og helsti leikmynda- og búningateiknari sinnar tíðar. Meira
22. júní 2005 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Bono vinnur að nýrri kvikmynd

HINN réttsýni söngvari U2, Bono, er um þessar mundir að vinna að nýrri kvikmynd sem ku fjalla um írskan tónlistarmann sem skilur son sinn eftir á Eyjunni grænu og flytur til Bandaríkjanna til að vinna í Las Vegas. Kemur þetta fram á fréttavefnum... Meira
22. júní 2005 | Fjölmiðlar | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Búksorgir nútímans

BÚKSORGIR ( Body Hits ) er breskur myndaflokkur um áhrifin sem lífsmáti nútímafólks hefur á líkama þess. Umsjónarmaðurinn, sálfræðingurinn dr. Meira
22. júní 2005 | Fólk í fréttum | 280 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Fyrrverandi Kryddpían Mel B. er sú sem stendur í vegi fyrir því að Spice Girls komi saman á nýjan leik á Live 8 tónleikunum í næsta mánuði. Meira
22. júní 2005 | Tónlist | 390 orð | 3 myndir | ókeypis

Framvarðasveit hiphopsins

Höskuldur Ólafsson hoskuldur@mbl.is ANTICON-plötuútgáfan í Kaliforníu hefur um langt skeið verið í framvarðasveit tilrauna-hiphops. Meira
22. júní 2005 | Kvikmyndir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Geggjun

Leikstjóri Brad Anderson. Handrit Scott Kosar. Aðalhlutverk Christian Bale, Jennifer Jason Leigh, Aitana Sánchez-Gijón. Spánn 2004. Bönnuð innan 16 ára. Myndform DVD Meira
22. júní 2005 | Kvikmyndir | 232 orð | ókeypis

Góður árangur gegn ólöglegri dreifingu

MPA - Motion Picture Association (Alheimssamtök Kvikmyndaframleiðenda) veitti SMÁÍS, Samtökum myndrétthafa á Íslandi, verðlaun fyrir "framúrskarandi árangur í baráttunni gegn ólöglegri dreifingu" fyrir árið 2004. Meira
22. júní 2005 | Tónlist | 266 orð | 3 myndir | ókeypis

Helmingi meiri Innipúki

UNDANANFARIN fjögur ár hafa borgarbörn og aðrir sem ekki leggja land undir fót um verslunarmannahelgina ekki þurft að láta sér leiðast í bænum, þökk sé Innipúkanum. Meira
22. júní 2005 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Húðflúruð í röð

FÓLK SEM á það sameiginlegt að skarta myndarlegum húðflúrum á baki tók sig saman á dögunum og reyndi að setja heimsmet. Metið fólst í því að fólkið stóð hlið við hlið og myndaði samtals 49,8 metra röð fólks með húðflúruð bök. Meira
22. júní 2005 | Fjölmiðlar | 333 orð | 1 mynd | ókeypis

Malað um allt og ekkert

LJÓSVAKA leiðist óheyrilega sú tilhneiging margra útvarpsmanna og kvenna að láta móðan mása um ekkert. Ég geri mér vissulega grein fyrir að stór hlut af starfi útvarpsfólks er fólginn í því að tala og er það vel. Meira
22. júní 2005 | Tónlist | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr stíll og stefna

Skandinavia, fyrsta hljómplata samnefndrar rokksveitar sem skipuð er þeim Elízu Newman, söngkonu, pínaó- og fiðluleikara, Martin Maddaford bassaleikara, Dave Colinder trommuleikara og Claire Wakeman gítarleikara. Trommuleikari í þremur laganna er Tom Hooper. Global Warming gefur út. Meira
22. júní 2005 | Kvikmyndir | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvæntur gestur

PERCY Jones (Bernie Mac) er stoltur af fjölskyldu sinni og þykist alltaf vita hvað er best fyrir alla. Hann er því að vonum ekki ánægður þegar dóttirin Theresa (Zoë Zaldana) kynnir nýjan kærasta til sögunnar. Meira
22. júní 2005 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkey vinnur til verðlauna í San Diego

MÁLVERK listakonunnar Ríkeyjar Ingimundardóttur vann til fyrstu verðlauna í sérgrein olíumálverka á San Diego County-hátíðinni í Del Mar í Kaliforníu sem stendur frá 10. júní til 4. júlí. Meira
22. júní 2005 | Tónlist | 267 orð | 1 mynd | ókeypis

Sex Pistols og Roxy Music á Live 8 tónleikunum

Risagóðgerðartónleikarnir 2. júlí nk. sem ganga undir nafninu Live 8 og haldnir verða samtímis í nokkrum stórborgum vesturlanda, stefna í að verða æ sögulegri. Meira
22. júní 2005 | Menningarlíf | 804 orð | 3 myndir | ókeypis

Sirkusdraumar rætast í Lækjarbotnum

Ímyndum okkur að árið sé 2400 og við grípum niður í sögubók um tuttugustu öldina. Meira
22. júní 2005 | Kvikmyndir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðasti bærinn í Óskarsforval

MYND Rúnars Rúnarssonar, Síðasti bærinn, vann til aðalverðlauna á kvikmyndahátíðinni Hueasca International Film Festival sem fram fór á Spáni dagana 9.-18. júní, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Meira
22. júní 2005 | Tónlist | 329 orð | 1 mynd | ókeypis

Stærsti tónlistarviðburður sögunnar

ANNAN laugardag, 2. júlí næstkomandi, verða Live8 tónleikarnir haldnir samtímis í sex borgum í Evrópu og Bandaríkjunum. Meira
22. júní 2005 | Bókmenntir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævisaga drottningar á íslensku

ENDURMINNINGAR Margrétar Þórhildar Danadrottningar, sem komu út í Danmörku í apríl í vor, munu koma út í íslenskri þýðingu í október. Bókin ber heitið Margrét og kemur út hjá forlaginu Töru, en þýðandi er Þórdís Bachmann. Meira

Umræðan

22. júní 2005 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd | ókeypis

Átaks er þörf í málefnum fólks með heilabilun

Helgi Seljan fjallar um heilbrigðismál: "... að láta nú hendur standa fram úr ermum og leysa sem fyrst og bezt úr málum þessa hart leikna fólks." Meira
22. júní 2005 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundað með svikurum

Kristinn Pétursson fjallar um hvalveiðar: "Til hvers að sitja fundi í félagsskap - þar sem vitað er að meirihluti aðila situr á svikráðum við minnihlutann?" Meira
22. júní 2005 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd | ókeypis

H - Hagur allra Seltirninga

Halldór Árnason fjallar um skipulagsmál á Seltjarnarnesi: "Skipulagsmál eiga fyrst og fremst að snúast um staðsetningu mannvirkja og nýtingu fólks á þeim." Meira
22. júní 2005 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugsum til framtíðar S fyrir Seltjarnarnes

Oddný Rósa Halldórsdóttir fjallar um skipulagsmál á Seltjarnarnesi: "Tillaga S er hófleg og líklegust til sátta í bæjarfélaginu vegna þess að hún undirstrikar þau lífsgæði sem við Seltirningar erum svo heppin að búa við." Meira
22. júní 2005 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd | ókeypis

Kirkja í klípu

Ómar Torfason fjallar um kirkjuna og samkynhneigð: "Of nákvæm vísan til ákveðins hóps samfélagsins telst vart skrumskæling á boðskapnum..." Meira
22. júní 2005 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd | ókeypis

Sameinuðu þjóðirnar í Írak - Kraftmikið starf í kyrrþey

Eftir Kofi A. Annan: "Ráðstefnan í Brussel er gott tækifæri til að fullvissa írösku þjóðina um að alþjóðasamfélagið styðji heilshugar kjarkmiklar tilraunir til að endurreisa landið og að við viðurkennum þann árangur sem náðst hefur þrátt fyrir tröllaukna erfiðleika." Meira
22. júní 2005 | Aðsent efni | 739 orð | 5 myndir | ókeypis

Skilaboð Norðurlanda til Íraksráðstefnu

Það er kominn tími til að Írakar fái að búa við frið og öryggi, njóta mannréttinda og lifa án fátæktar og kúgunar. Írak ber einnig að fá sinn sess í samfélagi þjóðanna. Meira
22. júní 2005 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd | ókeypis

Söfnum fyrir sneiðmyndatæki

Sigurður Rúnar Ragnarsson fjallar um heilbrigðismál: "Okkur er ljóst mikilvægi þess, að hafa góða heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni." Meira
22. júní 2005 | Velvakandi | 269 orð | 2 myndir | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Yfirþyrmandi tónlistarnotkun HORFÐI í kvöld á íslenska kvikmynd. Laxá. Hlakkaði til því ég hafði sjálfur gert myndina "Lax í Laxá" fyrir ABU 1969, sem hlaut verðlaun í gömlu Tékkó. Hvílík vonbrigði. Meira
22. júní 2005 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd | ókeypis

Þarf sjálfstæðar eftirlitsstofnanir?

Valgerður Sverrisdóttir fjallar um Staksteina: "Það er kannski ekki seinna vænna að fara yfir það með Morgunblaðinu hvaða fyrirkomulag hefur ríkt hér á landi sl. 15 ár hvað varðar eftirlit á samkeppnismarkaði." Meira

Minningargreinar

22. júní 2005 | Minningargreinar | 1513 orð | 1 mynd | ókeypis

ARNDÍS EGILSON

Arndís Egilson fæddist í Reykjavík 3. apríl 1942. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 14. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 21. júní. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2005 | Minningargreinar | 603 orð | 1 mynd | ókeypis

HELGI HALLGRÍMSSON

Helgi Hallgrímsson fæddist á Patreksfirði 4. nóvember 1911. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 2. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 21. júní. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2005 | Minningargreinar | 1790 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN TRYGGVASON

Jón Tryggvason fæddist á Meyjarhóli á Svalbarðsströnd 5. mars 1925. Hann lést á heimili sínu 14. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Tryggvi Kristjánsson, bóndi og verkamaður, d. 1990, og Jóhanna Valdimarsdóttir, d. 1965. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 100 orð | ókeypis

Bréf Flögu lækkuðu um 5,4%

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu í gær alls um 3.032 milljónum króna, mest með hlutabréf eða fyrir 1.736 milljónir króna en með íbúðabréf fyrir 663 milljónir króna. Meira
22. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 60 orð | ókeypis

Ekki KB banki

MAGNÚS Loftsson, framkvæmdastjóri Hvíta hússins, hefur farið fram á að það verði leiðrétt sem fram kom í frétt í Morgunblaðinu í gær að KB banki væri meðal viðskiptavina Hvíta hússins, hið rétta sé að Íslandsbanki sé viðskiptavinur fyrirtækisins. Meira
22. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 101 orð | ókeypis

Formaco tekur við Potain

FORMACO ehf. hefur formlega tekið við umboði fyrir Potain-byggingakrana . Samstarfssamningur þess efnis var undirritaður nýverið. Potain er með aðsetur í Frakklandi og er í eigu bandaríska fyrirtækisins Maintowoc . Meira
22. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 119 orð | ókeypis

Framleiðni eykst

FRAMLEIÐNI á vinnustund hérlendis hefur vaxið hratt undanfarin misseri og jókst á síðasta ári 5,1%. Þetta kemur fram í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka, sem byggir á tölum Hagstofunnar um hagvöxt, vinnustundafjölda og fjölda starfandi. Meira
22. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Mosaic hækkaði um 5,9% á fyrsta degi

TÍSKUVERSLANASAMSTÆÐAN Mosaic Fashions hf. varð í gær, fyrst breskra félaga, til að skrá hlutabréf sín í Kauphöll Íslands. Nokkuð lífleg viðskipti voru með bréfin á fyrsta viðskiptadegi og námu alls 270 milljónum króna í 83 viðskiptum. Meira
22. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 138 orð | ókeypis

Nafnverð olíu aldrei hærra

LOKAVERÐ á Brent hráolíu í fyrradag var tæplega 57 Bandaríkjadalir/tunnu og hefur nafnverð á hráolíu af Brent-svæðinu aldrei verið hærra. Meira
22. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 82 orð | ókeypis

Nýr framkvæmdastjóri

ROBERT Charpentier hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kaupthing Bank Sverige AB, dótturfélags Kaupþings banka í Svíþjóð. Meira
22. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 128 orð | ókeypis

Næstminnsta verðbólgan á Íslandi

VERÐBÓLGA á Íslandi er aðeins 0,5% samanborið við 1,9% verðbólgu í helstu viðskiptalöndum samkvæmt samræmdri vísitölu neysluverðs sem Hagstofan birti í gær. Verðbólga á Íslandi er sú næstminnsta í Evrópu. Meira
22. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 55 orð | ókeypis

Pfizer kaupir Vicuron

BANDARÍSKI lyfjaframleiðandinn Pfizer, stærsti lyfjaframleiðandi heims, hefur keypt keppinautinn Vicuron Pharmaceuticals fyrir 1,9 milljarða dollara, samsvarandi tæplega 124 milljörðum króna. Meira
22. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 242 orð | ókeypis

Stjórnarmenn FL Group kaupa 3%

EYRIR Fjárfestingarfélag, sem er í eigu Þórðar Magnússonar og Árna Odds Þórðarsonar, stjórnarmanns í FL Group, hefur selt allan hlut sinn í FL Group, eða 3% alls hlutafjár í félaginu. Meira
22. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 2 myndir | ókeypis

Tryggingafélög lækka vexti af bílalánum

TRYGGINGAFÉLÖGIN VÍS og Sjóvá hafa lækkað vexti af verðtryggðum og óverðtryggðum bílalánum sínum. Hjá VÍS eru vextir verðtryggðra lána nú 6,0% en voru 6,5% áður. Vextir óverðtryggðra lána eru nú 9,5% en voru 10,0%. Meira
22. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

UBS selur hlut í Storebrand

SVISSNESKI fjárfestingabankinn UBS hefur selt meirihluta þeirra hluta í norska bankanum Storebrand sem hann keypti í síðustu viku. Þá var talið að KB banki stæði að baki kaupunum en nú hefur UBS selt 5 milljónir af 6 milljón hlutum sem keyptir voru. Meira
22. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 53 orð | ókeypis

Vildi ekki tjá sig

MORGUNBLAÐIÐ leitaði í gær viðbragða Guðmundar Sigurðssonar hjá Samkeppnisstofnun við gagnrýni þeirri sem kom fram í Morgunblaðinu í gær í samtali við Almar Örn Hilmarsson, fyrrverandi forstjóra Iceland Express, um samruna Bláfugls og Flugflutninga við... Meira

Daglegt líf

22. júní 2005 | Daglegt líf | 655 orð | 4 myndir | ókeypis

Hvert skópar eykur hamingjuna

Það var óvenjuleg samkoma sem fór fram í Hafnarfirði eitt fallegt sumarkvöld í síðustu viku. Þá kom þar saman í heimahúsi hópur kvenna ásamt um tvö hundruð skópörum og einu afmælisbarni. Meira

Fastir þættir

22. júní 2005 | Í dag | 528 orð | 1 mynd | ókeypis

Allsherjar fjölskylduskemmtun

Einar Friðþjófsson er framkvæmdastjóri Shellmótsins í knattspyrnu, sem fram fer dagana 22. til 26. júní í Vestmannaeyjum. Einar útskifaðist með BA-próf í ensku frá Háskóla Íslands og starfar sem kennari við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum. Meira
22. júní 2005 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

90 ÁRA afmæli. Á morgun, 23. júní, er níræð Björg Kristmundsdóttir, Lindasíðu 4, Akureyri. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum föstudaginn 24. júní í Húsi aldraðra, Lundargötu 7, Akureyri, milli kl.... Meira
22. júní 2005 | Í dag | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Bók

ÚT er komin bókin Saga svínaræktar á Íslandi frá landnámi til okkar daga eftir Friðrik G. Olgeirsson sagnfræðing. Saga svínaræktar á Íslandi skiptist í tíu kafla. "Viðfangsefni þessa rits er saga svínaræktar á Íslandi frá landnámi til okkar daga. Meira
22. júní 2005 | Fastir þættir | 185 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Paratvímenningurinn. Meira
22. júní 2005 | Fastir þættir | 118 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 10. júní var spilað á 7 borðum. Úrslit urðu þessi. N/S: Stígur Herlufsen - Harrý Herlufsen 196 Sig. Herlufsen - Steinmóður Einarss. 190 Oddur Jónss. - Katarínus Jónss. Meira
22. júní 2005 | Í dag | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Handbók

Hálendishandbókin eftir Pál Ásgeir Ásgeirsson var fyrst gefin út 2001. Árið 2004 kom hún út í nýrri og endurbættri útgáfu og fylgdi geisladiskur með myndskeiðum af 80 vöðum á hálendinu. Heimur hf., útgefandi bókarinnar hefur nú látið þýða hana. Meira
22. júní 2005 | Fastir þættir | 700 orð | 2 myndir | ókeypis

Hannes byrjar vel

UM langa hríð var ekki haldin Evrópukeppni einstaklinga í skák. Þetta stafaði sennilega af því að áður fyrr var álfunni skipt í nokkur svæði og á hverju þeirra var haldin sérstök keppni. Meira
22. júní 2005 | Viðhorf | 842 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland, best í heimi

Getum við jesúsað okkur yfir heimsfréttunum, fordæmt dráp og talað um friðelskandi þjóð en um leið horft framhjá því að við höfum herstöð í túnfætinum heima? Meira
22. júní 2005 | Í dag | 25 orð | ókeypis

Jesús sagði við þá: "Ef þér væruð blindir, væruð þér án sakar. En...

Jesús sagði við þá: "Ef þér væruð blindir, væruð þér án sakar. En nú segist þér vera sjáandi, því varir sök yðar." (Jóh. 9, 41.) Meira
22. júní 2005 | Í dag | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Listahátíð á Laugarvatni

Laugarvatn | Um 130 listamenn taka þátt í listahátíðinni Gullkistunni sem hófst á Laugarvatni 17. júní. Sýningar eru víða um bæinn, í gamla Héraðsskólanum, í Menntaskólanum og Íþróttakennaraskólanum. Meira
22. júní 2005 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7 8. 0-0 0-0 9. He1 Be6 10. Bf1 Rbd7 11. Rd5 Rxd5 12. exd5 Bf5 13. a4 Hc8 14. c3 Bg6 15. a5 Bg5 16. Rd2 Rc5 17. Rc4 Bxc1 18. Hxc1 e4 19. Rb6 Hc7 20. b4 Rd3 21. Bxd3 exd3 22. Meira
22. júní 2005 | Í dag | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumartónleikar Dómkórsins í Reykjavík

Í KVÖLD verður Dómkórinn með tónleika í Dómkirkjunni þar sem hann lýkur vetrarstarfinu. Samkvæmt Marteini H. Meira
22. júní 2005 | Í dag | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Vettlingar og sokkar til sýnis

BÓKA- og byggðasafn N-Þingeyinga opnaði sýninguna: "Að koma ull í fat" 19. júní sl. Meira
22. júní 2005 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji var á faraldsfæti um helgina og umferðin var sem fyrr gríðarleg. Ljóst er að samgöngukerfið í höfuðborginni hvellspringur á álagstímum. Meira

Íþróttir

22. júní 2005 | Íþróttir | 93 orð | ókeypis

15 fara til Berlínar

FIMMTÁN keppendur hafa verið valdir til að keppa fyrir hönd Íslands á Opna þýska meistaramótinu í sundi fatlaðra sem fram fer í Berlín 23.-27. júní næstkomandi. Meira
22. júní 2005 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd | ókeypis

* AÐSTOÐARDÓMARI í leik Breiðabliks og ÍA í Landsbankadeild kvenna í gær...

* AÐSTOÐARDÓMARI í leik Breiðabliks og ÍA í Landsbankadeild kvenna í gær veiktist er aðeins 10 mínútur voru liðnar af leiknum. Meira
22. júní 2005 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Bikarmeistararnir mæta HK

AÐEINS ein viðureign verður á milli liða í Landsbankadeild karla í 16-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarnum, en dregið var til þeirra í gær. Grindavík tekur á móti Fylki á Grindavíkurvelli. Áætlað er að leikir umferðarinnar fari fram 4. og 5. Meira
22. júní 2005 | Íþróttir | 122 orð | ókeypis

Breyting á Royal League

FORRÁÐAMENN Skandinavíudeildarinnar, Royal League, í knattspyrnu hafa ákveðið að breyta keppnisfyrirkomulaginu fyrir næsta haust er keppni fer fram að nýju en deildin var sett á laggirnar sl. haust. Meira
22. júní 2005 | Íþróttir | 314 orð | ókeypis

Erlurnar tvær hugsa sinn gang

Eftir Svan Má Snorrason svanur@mbl.is KörfuknattleikskonurnAR Erla Reynisdóttir og Erla Þorsteinsdóttir hafa enn ekki gert upp hug sinn hvort þær muni spila á næstu leiktíð en þær stöllur léku með Grindavík í vetur. Meira
22. júní 2005 | Íþróttir | 138 orð | ókeypis

FC United orðið að veruleika

STUÐNINGSMENN enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United þreytast ekki á að mótmæla yfirtöku bandaríska auðkýfingsins Malcolm Glazer á félaginu og hefur hópur stuðningsmanna sett á laggirnar nýtt knattspyrnulið - FC United. Meira
22. júní 2005 | Íþróttir | 239 orð | ókeypis

Graeme Souness ætlar sér að krækja í Luis Figo

GRAEME Souness, knattspyrnustjóri Newcastle, segist vera að undirbúa tilboð í portúgalska knattspyrnumanninn Luis Figo, en kappinn mun trúlega ekki leika með Real Madrid á næstu leiktíð, en þar hefur hann verið á mála undanfarin ár. Meira
22. júní 2005 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

* GUÐMUNDUR Steinarsson skoraði tvö mörk þegar Keflavík sigraði Fjölni ...

* GUÐMUNDUR Steinarsson skoraði tvö mörk þegar Keflavík sigraði Fjölni , 4:3, í bikarkeppni KSÍ í fyrrakvöld, ekki þrjú eins og sagt var í blaðinu í gær. Meira
22. júní 2005 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

* HARALDUR Freyr Guðmundsson miðvörður Aalesund var valinn í lið...

* HARALDUR Freyr Guðmundsson miðvörður Aalesund var valinn í lið vikunnar hjá norska netmiðlinum Nettavisen fyrir frammistöðu sína með liðinu gegn Start í norsku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Meira
22. júní 2005 | Íþróttir | 21 orð | ókeypis

í kvöld

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna A: Ásvellir: Haukar - Fjölnir 20 ÍR-völlur: ÍR - Þróttur R. Meira
22. júní 2005 | Íþróttir | 169 orð | ókeypis

Kosjak og Haraldur til liðs við Framara

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is Framarar, með Guðmund Þórð Guðmundsson við stjórnvölinn, eru þessa dagana að hnýta saman lið fyrir næstu leiktíð í handboltanum. Meira
22. júní 2005 | Íþróttir | 842 orð | 1 mynd | ókeypis

KR lá í Eyjum

BREIÐABLIK hélt sigurgöngu sinni áfram í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í gær. Meira
22. júní 2005 | Íþróttir | 501 orð | ókeypis

Ólafur Ingi semur við Brentford

ÓLAFUR Ingi Skúlason, fyrirliði U-21 árs landsliðsins í knattspyrnu og fyrrum leikmaður Arsenal, skrifar að öllu óbreyttu undir 2ja ára samning við enska 2. deildarliðið Brentford í dag. Meira
22. júní 2005 | Íþróttir | 589 orð | 1 mynd | ókeypis

"Er mjög bjartsýnn á framhaldið"

BIRGIR Leifur Hafþórsson kylfingur úr GKG mun taka sér frí frá keppni næstu tvær vikurnar vegna meiðsla í hálsi en Birgir ætlaði að taka þátt á Áskorendamótaröðinni í þessari viku en valdi þess í stað að fá sig góðan af meiðslunum sem hafa hrjáð hann... Meira
22. júní 2005 | Íþróttir | 484 orð | ókeypis

Sniðgangan í Indianapolis mun skaða formúluna

UPPÁKOMAN í Indianapolis-kappakstrinum um helgina, þar sem sjö af tíu keppnisliðum Formúlu 1 tóku ekki þátt, á að flestra mati eftir að skaða íþróttina. Alltént eru flestir sammála um að formúlan eigi sér vart viðreisnar von í Bandaríkjunum. Meira
22. júní 2005 | Íþróttir | 260 orð | ókeypis

úrslit

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild Breiðablik - ÍA 6:0 Casey McCluskey, Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir 2, Sandra Karlsdóttir 2, Erna Björk Sigurðardóttir. Meira
22. júní 2005 | Íþróttir | 167 orð | ókeypis

Valur hefur harma að hefna gegn Eyjaliðinu

STÓRLEIKUR ÍBV og Íslandsmeistara Vals verður háður í átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu en liðin mættust í úrslitaleiknum í fyrra þar sem Eyjastúlkur höfðu betur 2:0. Þegar liðin mættust hins vegar í Landsbankadeildinni 11. Meira
22. júní 2005 | Íþróttir | 313 orð | ókeypis

Watford samþykkir tilboð Wigan í Heiðar

ENN er fjallað um Heiðar Helguson í enskum fjölmiðlum og síðast í gær var fullyrt að lið hans Watford hefði tekið tilboði Wigan Athletic, sem leikur í fyrsta skipti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð. Meira
22. júní 2005 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórdís Geirsdóttir valin á ný í kvennalandsliðið í golfi

ÞÓRDÍS Geirsdóttir kylfingur úr Keili í Hafnarfirði hefur verið valin í landsliðið á ný af landsliðsþjálfaranum Staffan Johansson en Þórdís verður með kvennalandsliðinu sem keppir í Evrópukeppni kvennaliða sem fram fer í Svíþjóð dagana 5. - 9. Meira

Úr verinu

22. júní 2005 | Úr verinu | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Betra í laxinum

VERÐ á ferskum útfluttum laxi frá Noregi hefur hækkað um 25% frá áramótum og er nú tæpar 30 norskar krónur, um 300 íslenzkar hvert kíló. Meira
22. júní 2005 | Úr verinu | 171 orð | 2 myndir | ókeypis

Ein besta vertíð í mörg ár

HUMARVEIÐI við Heimaey hefur gengið vonum framar þessa vertíðina og er kvótinn langt kominn og ef heldur fram sem horfir klárast hann í næstu viku. Meira
22. júní 2005 | Úr verinu | 754 orð | 1 mynd | ókeypis

ESB hafnaði OECD

Nú er unnið að endurskoðun fiskveiðisamnings Grænlands og Evrópusambandsins. Íslendingurinn Hilmar Ögmundsson hefur verið fenginn til að aðstoða Grænlendinga við að meta ávinninginn af slíkum samningi. Þeir félagar hafa áður unnið hagfræðilíkan um áhrif fiskveiðistjórnunar. Meira
22. júní 2005 | Úr verinu | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk níu kílóa karfa í Gjánni

HANN var engin smásmíði karfinn sem Haraldur Hannesson, trillusjómaður í Vestmannaeyjum, veiddi í Gjánni austur af Eyjum á dögunum, en stærstu fiskarnir vógu allt að níu kíló, sem er óvenjustórt af karfa að vera. Meira
22. júní 2005 | Úr verinu | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Hólar taka við Víkingnum

SJÓMANNABLAÐIÐ Víkingur er komið út, en nú hefur bókaútgáfan Hólar tekið að sér útgáfu blaðsins í umboði Framanna- og fiskimannasambands Íslands. Meira
22. júní 2005 | Úr verinu | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Mjög dapurt hjá öllum

VILHELM Þorsteinsson EA var að taka um 100 tonna hal upp úr hádeginu í gær, 80 mílur austur af Glettingi. "Við tókum tvö höl í gær, 180 tonn og 130, en nú er ekkert að sjá. Meira
22. júní 2005 | Úr verinu | 410 orð | 2 myndir | ókeypis

Rússar flytja stöðugt inn meira af fiski

RÚSSLAND verður stöðugt mikilvægara í alþjóðlegum viðskiptum með sjávarfang. Miklar breytingar hafa orðið á viðskiptaumhverfi landsins og það stefnir nú á aðild að Alþjóða heimsviðskiptastofnuninni, WTO. Meira
22. júní 2005 | Úr verinu | 1044 orð | 2 myndir | ókeypis

Saga Hull samtvinnuð Íslandssögunni

Rekja má tengsl Íslands og bresku útgerðarborgarinnar Hull aftur til landnámsaldar og samskiptin eru sterk enn þann dag í dag. Helgi Mar Árnason ræddi við breskan sagnfræðing og breskan skipstjóra um áhrif Íslands á fiskveiðisögu borgarinnar. Meira
22. júní 2005 | Úr verinu | 175 orð | 2 myndir | ókeypis

Sjávarrétta-cous cous

FJÖLBREYTNI er það sem gerir eldamennskuna skemmtilega. Það er um að gera að prufa eitthvað nýtt af og til. Það er hægt að elda fisk á fleiri vegu en flest önnur matvæli. Meira
22. júní 2005 | Úr verinu | 175 orð | ókeypis

Varar við krabbanum

NORSKI umhverfisverndarmaðurinn Kurt Oddkalv varar Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra við afleiðingum þess að kóngakrabbi nái að taka sér bólfestu við Ísland. Krabbinn er bæði eftirsótt matvara og skaðvaldur í lífríkinu. Meira
22. júní 2005 | Úr verinu | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

Öllum til skammar

Nú er mikil síldarstemning fyrir austan. Síldinni mokað í land og fryst og brætt í gríð og erg. Frystiskipin vinna síld um borð allan sólarhringinn og mikil verðmæti eru sköpuð úr silfri hafsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.