Greinar miðvikudaginn 3. ágúst 2005

Fréttir

3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

26 til 28 stunda róðrarlota

"VEÐRIÐ hefur verið svo leiðinlegt um helgina að ég er enn fastur í Ingólfshöfða. En ég stefni að því að leggja í hann í nótt eða eldsnemma í fyrramálið. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 304 orð

36,9% telja Gísla Martein sigurstranglegan

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð

Af slitruhætti

Davíð Hjálmar Haraldsson var um verslunarmannahelgina á fjölskyldumóti á æskuheimilinu í sveitinni, sem hann nefnir "Halló Hámundarstaðir". Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Aftur flogið til Reyðarfjarðar

Reyðarfjörður | Klettur verktakar lagfærðu nýlega hluta af gamalli flugbraut í botni Reyðarfjarðar. Brautin var völtuð og hreinsað af henni grjót og þess háttar og getur fyrirtækið nú lent flugvélunum sem flytja starfsmenn þess. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð | 2 myndir

Aldrei fleiri á Akureyrarvelli

MESTI mannfjöldi sem saman hefur komið á Akureyrarvelli í rúmlega 50 ára sögu hans átti góða stund þar á sunnudagskvöld, þegar fjölskylduhátíðinni Einni með öllu var slitið. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Athugasemd

VEGNA ummæla Bubba Morthens í viðtali í Tímariti Morgunblaðsins 24. júlí vill Michael Pollock koma því á framfæri að hann hafi aldrei gagnrýnt útgáfusamning Bubba við Sjóvá-Almennar, eins og Bubbi sagði í viðtalinu. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Ágreiningur um beit

Húsavík | Á síðasta fundi Landbúnaðarnefndar Húsavíkurbæjar var áframhald umræðu um landbótaáætlun fyrir Húsavíkurbæ. Á fundi sínum í maí síðastliðnum lagði nefndin fram tillögu sem hefur verið til umfjöllunar síðan. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð

Ásgeir í álversnefnd | Ásgeir Magnússon, forstöðumaður Skrifstofu...

Ásgeir í álversnefnd | Ásgeir Magnússon, forstöðumaður Skrifstofu atvinnulífsins á Norðurlandi, hefur tekið sæti í fimm manna álversnefnd fyrir hönd Akureyrarbæjar en einnig eiga sæti í nefndinni fulltrúar Fjárfestingarstofunnar, Húsavíkurbæjar,... Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Bárujárnið málað í blíðviðrinu

SUMARIÐ er tími viðhalds og viðgerða og þessi hafnfirski heimilisfaðir ákvað að nýta sér góða veðrið í gær til að mála húsið sitt. Eins og sönnum málara sæmir hafði hann sett upp hvíta hattinn. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Bensínverð hækkaði um 2,50 krónur

VERÐ á bensíni hækkaði um 2,50 krónur hjá Olíufélaginu, Olís, Skeljungi, Atlantsolíu og Orkunni í gær og stafa verðhækkanir af hækkandi heimsmarkaðsverði. Meira
3. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Blair ekki aftur í framboð

TONY Blair hyggst ekki verða í framboði til breska þingsins næst þegar gengið verður til kosninga, að því er einn af nánustu vinum hans og ráðgjöfum fullyrðir. Meira
3. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Bush hvetur áhöfnina

Houston. AP. | Áhöfnin um borð í bandarísku geimferjunni Discovery sagðist í gær nokkuð kvíðin fyrir viðgerðunum sem fara eiga fram á ferjunni í dag. Meira
3. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Bush vill "guðskenninguna"

Washington. AFP. | George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, vill að auk þróunarkenningar Charles Darwins verði kennt í skólum að þróunin hafi öll átt sér stað undir handleiðslu guðs. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

deCODE tapar 850 milljónum

TAP varð af rekstri deCODE Genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, og nemur það 13,3 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi, eða jafnvirði rúmlega 850 milljóna króna. Er það svipað tap og varð á sama fjórðungi í fyrra. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 736 orð | 1 mynd

Deilt um þjóðlendur

Eftir Örnu Schram og Árna Helgason Níu dómar hafa fallið í málum óbyggðanefndar Málsmeðferð óbyggðanefndar hefst þegar fjármálaráðherra er tilkynnt að ákveðið hafi verið að taka tiltekið svæði til meðferðar. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Enginn prinsessuleikur

Hinn15. júlí síðastliðinn tvöfaldaði lítil fjölskylda á Álftanesi fjölda meðlima sinna þegar hraustir þríburar komu í heiminn. Meira
3. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 403 orð

Eru ekki sammála um nýtt nafn fyrir Írak

Bagdad. AP. | Formaður nefndarinnar sem falið hefur verið að rita nýja stjórnarskrá fyrir Írak, Humam Hammudi, segir að hægt verði að ljúka verkinu fyrir 15. Meira
3. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fahd konungur kvaddur

MIKILL mannfjöldi fylgdi Fahd, konungi Sádi-Arabíu, til grafar í gær en hann var lagður til hinstu hvílu í ómerktri gröf í Al-Od-grafreitnum í Riyadh, höfuðborg landsins. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 333 orð

Farþegagjöld tekin upp í Reykjavíkurhöfn

Eftir Höllu Gunnarsdóttur hallag@mbl.is REYKJAVÍKURHÖFN hefur tekið upp gjald á farþega hvalaskoðunarskipa og sambærilegt gjald hafa farþegar skemmtiferðaskipa þurft að greiða það sem af er sumri. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fasteignamarkaður | Nokkuð líflegt hefur verið á fasteignamarkaðnum á...

Fasteignamarkaður | Nokkuð líflegt hefur verið á fasteignamarkaðnum á Akureyri að undanförnu. Á tímabilinu 15.-21. júlí sl. var 13 kaupsamningum þinglýst í bænum. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Fjögur gömul nauðgunarmál komu upp

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is FJÖGUR gömul kynferðisbrotamál komu upp á Akureyri nú um verslunarmannahelgina, en konur á vegum Aflsins, systursamtaka Stígamóta, voru á ferðinni um bæinn alla helgina, frá kl. 20 á föstudagskvöld til kl. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Fjölsótt messa í Ábæjarkirkju

Eftir Örn Þórarinsson Skagafjörður | Um tvö hundruð og fjörutíu manns mættu í hina árlegu guðsþjónustu í Ábæjarkirkju í Skagafirði sl. sunnudag. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fjör í Skaftafelli

Skaftafell | Það var líf og fjör í þjóðgarðinum í Skaftafelli um verslunarmannahelgina þegar hátt í 40 krakkar tóku þátt í ratleiknum Skafta Skaftfelling á vegum landvarða. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fjörugir páfagaukar

Djúpivogur | Páfagaukarnir Olli og Mollý nutu veðurblíðunnar um verslunarmannahelgina á Djúpavogi. Þegar fréttaritari Morgunblaðsins átti leið fram hjá heimili þeirra sátu þeir á grindverki og spjölluðu við vegfarendur. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð

Flestir vissu nafn fjármálaráðherra

RÚMLEGA 55% vita að Sturla Böðvarsson er samgönguráðherra, rúmlega 57% vita að Valgerður Sverrisdóttir er iðnaðar- og viðskiptaráðherra, tæplega 64% vita að Þorgerður K. Gunnarsdóttir er menntamálaráðherra og tæplega 68% vita að Geir H. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fór út af við Flókalund

FÓLKSBÍLL fór út af og valt skammt frá Flókalundi í Barðastrandarsýslu um hálftvöleytið í gær. Að sögn lögreglunnar á Patreksfirði var ökumaðurinn, tæplega tvítug stúlka, einn í bílnum og var ekki útlit fyrir að hún hefði meiðst alvarlega. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Friðrik Jóhannsson stærstur í TM Software

FRIÐRIK Jóhannsson, fráfarandi forstjóri Burðaráss, hefur keypt 52,3% hlutafjár í hugbúnaðarfyrirtækinu TM Software, sem áður hét Tölvumyndir, af Burðarási og Brú Venture Capital, dótturfélagi Straums fjárfestingarbanka. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 359 orð | 3 myndir

Færeyskt varðskip í fyrsta sinn í Reykjavíkurhöfn

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is Færeyska varðskipið Brimil lagði úr Reykjavíkurhöfn í gær en skipið hefur legið við Faxagarð síðan á sunnudag. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð

Gamlir Ljósafossnemendur hittast

HÁTÍÐ gamalla nemenda Ljósafossskóla verður haldin á Gömlu-Borg í Grímsnesi laugardagskvöldið 6. ágúst og hefst kl. 20. Allir fyrrverandi nemendur Ljósafossskóla, frá tvítugu til sjötugs eru velkomnir. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð

Grunaðir um ólöglegar veiðar út af Ströndum

VARÐSKIP Landhelgisgæslunnar stóð tvo línubáta að meintum ólöglegum veiðum í Reykjafjarðarál norðaustur af Ströndum í fyrrinótt. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni verða skýrslur um málið sendar til sýslumannsins á Blönduósi. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Haltur og blindur í golfi

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Hittist á fundi í næstu viku

MIÐAÐ er við að viðræðunefnd um framtíð R-listans hittist að nýju á mánudag eða þriðjudag í næstu viku. Nefndin hittist síðast 11. júlí sl. Síðan þá hafa farið fram óformlegar viðræður milli fulltrúa flokkanna þriggja sem standa að R-listanum. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hlaupið í Skaftá í hámarki í gær

SKAFTÁRHLAUP náði hámarki við Sveinstind í gærmorgun klukkan 4:15 og var rennslið þá 720 rúmmetrar á sekúndu. Rennsli Skaftár við Kirkjubæjarklaustur var stöðugt kl. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Hugmyndir um að taka RÚV af auglýsingamarkaði tímabærar

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is "ÉG hef mjög jákvæða afstöðu til ráðningarinnar," segir Margrét Sverrisdóttir, formaður Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins, um skipan Páls Magnússonar í embætti útvarpsstjóra. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Hvernig hefur Möltu gengið?

EVRÓPUSAMTÖKIN halda hádegisfund á veitingahúsinu Lækjarbrekku á morgun, fimmtudag 4. ágúst, kl. 12-13. Þar mun dr. Roderick Pace frá Möltu halda fyrirlestur um reynslu Maltverja af veru sinni í Evrópusambandinu. Meira
3. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 717 orð | 1 mynd

Hver verður sá þriðji í röðinni?

Fréttaskýring | Bræðurnir Abdullah og Sultan taka nú við sem konungur og krónprins Sádi-Arabíu að Fahd bróður sínum látnum. Birna Anna Björnsdóttir fjallar um stöðuna í landinu þar sem búist er við enn frekari breytingum fljótlega. Meira
3. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Hyggst halda uppi merkjum Garangs

New Site í Súdan. AFP. | Nýr leiðtogi suður-súdanskra uppreisnarmanna, Salva Kiir, hefur hvatt landa sína til að sýna stillingu en a.m.k. Meira
3. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 290 orð

Íranar halda fast við kjarnorkuáform

Teheran. AFP. | Stjórnvöld í Íran tilkynntu í gær að ekkert gæti komið í veg fyrir að þau héldu kjarnorkuáformum sínum til streitu. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 209 orð

Íslenska eyðimörkin á dagskrá hjá BBC

FRÉTTAVEFUR BBC birti í gær grein um íslenskt gróðurfar, eða gróðurleysi, þar sem einnig var bent á þátt sem verður á dagskrá útvarpsstöðvar BBC í dag. Þátturinn nefnist "Stærsta eyðimörk í Evrópu". Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Karfastofninn mælist 50% stærri en fyrir tveimur árum

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is RANNSÓKNASKIP frá Íslandi, Rússlandi og Þýskalandi hafa nýlokið mánaðarlöngum leiðangri þar sem mæld var stofnstærð og útbreiðsla karfa frá Kanada til Íslands. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Krefjast stefgjalda vegna útvarpa í orlofshúsum

SAMBAND tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF) hefur sent Orlofssjóði BHM bréf, þar sem þess er krafist að sjóðurinn greiði svonefnd stefgjöld vegna tónlistarflutnings í útvörpum og sjónvörpum í orlofshúsum sjóðsins. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Kæra enn til umfjöllunar

Ísafjörður | Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingamála hefur enn til umfjöllunar kæru eiganda sumarhúss á Ísafirði vegna útgáfu byggingarleyfis á lóðinni nr. 62 í Tunguskógi. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Látið vel að heimaalningnum

Strandir | Fjórtán manna hópur ungmenna víðs vegar að úr Evrópu, sem dvelur á Íslandi á vegum ungmennaskipta Lions, heimsótti Strandir í vikunni sem leið. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Listskreytingar urðu fyrir flötum niðurskurði

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is "FJÁRMAGN til Listskreytingasjóðs var lækkað í flötum niðurskurði árið 2003 vegna fjárlaga 2004 og aðhaldskröfu sem þá var gerð til ráðuneytisins. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð

Líklegt talið að fyrirtækin verði sameinuð

FÓÐURBLANDAN, Bústólpi, Vallhólmi og Áburðarverksmiðjan eru öll komin í eigu sömu aðila, þ.e. hóps fjárfesta sem samanstendur af Kaupfélagi Skagfirðinga, Kaupfélagi Borgnesinga, Kaupfélagi Héraðsbúa og Vátryggingafélagi Íslands. Meira
3. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 967 orð | 2 myndir

Lokapunktinum náð

Stjórnir Burðaráss, Landsbankans og Straums náðu um verslunarmannahelgina samkomulagi um að eignum Burðaráss yrði skipt upp á milli Landsbanka og Straums. Guðmundur Sverrir Þór hefur kynnt sér málið. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Nauðsynlegur bílaþvottur

SJÁLFSAGT er að þvo af bílnum af og til, skola af honum ferðarykið og jafnvel búa hann undir bón. Ef menn eru svo heppnir að geta látið aðra gera það fyrir sig er það kannski ennþá betra og hvíla sig á... Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Nú er hægt að gera góð kaup

Akureyri | Útsölur eru víða í fullum gangi og hægt að gera góð kaup. Þetta nýta margir sér og er margt um manninn í verslunum. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

"Fyrirvaralaust á miðju sumri"

"ÞAÐ grófasta við þetta er að það er sett fyrirvaralaust á miðju sumri," segir Guðmundur Gestsson, framkvæmdastjóri Hvalstöðvarinnar, um farþegagjald Reykjavíkurhafnar. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 1356 orð | 2 myndir

"Jákvæðu hliðarnar svo miklu fleiri en hinar"

Fjölburafæðingar eru áhættusamari en einburafæðingar, bæði fyrir mæður og börn. Fjölburafæðingum hefur fjölgað hérlendis vegna tæknifrjóvgana en unnið er að fækkun þeirra. Hrund Þórsdóttir kynnti sér fjölburafæðingar út frá ýmsum hliðum. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

"Reykjanesið hefur eitthvað að bjóða fyrir alla"

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is Reykjanes | Gönguhópurinn FERLIR, sem upphaflega stóð fyrir Ferðahóp rannsóknardeildar lögreglunnar í Reykjavík, hefur nú síðan 1999 staðið fyrir fjölbreyttum og áhugaverðum ferðum um Reykjanesskagann. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

Rúmlega 500 stöðvaðir fyrir hraðakstur

FRÁ fimmtudegi til sunnudagskvölds voru á landinu öllu stöðvaðir 513 ökumenn fyrir hraðakstur og 56 vegna gruns um ölvunarakstur, samkvæmt upplýsingum frá ríkislögreglustjóra. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð

Safnar fyrir augnmús

MND-félagið hefur ákveðið að kaupa svokallaða augnmús fyrir tölvu og gefa MND-teyminu á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Samgöng gefa út límmiða

Austurland | Stjórn SAMGÖNG, samtaka áhugafólks um jarðgöng á mið-Austurlandi, hefur látið gera límmiða í bíla til að vekja athygli á þeim göngum sem samtökin berjast fyrir. Límmiðana hannaði Bragi Blumenstein arkitekt á Seyðisfirði. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Samið við bresku sjómælingarnar

FORSTJÓRI Landhelgisgæslunnar skrifaði nýlega undir endurnýjun á tvíhliða samningi við bresku sjómælingarnar, UKHO. Þar var m.a. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Segir spellvirkja ávallt finna einhverjar leiðir

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is MÓTMÆLENDUNUM sem fóru í óleyfi inn á stíflusvæðið við Kárahnjúka í fyrradag og strengdu upp borða á stífluvegginn var sleppt síðar sama dag að loknum yfirheyrslum samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Egilsstöðum. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð

Sigur á Austurríki á EM í skák

ÍSLENSKA karlaliðið á EM í skák vann sigur, 3:1, á liði Austurríkis í 4. umferð mótsins sem er haldið í Gautaborg í Svíþjóð. Stefán Kristjánsson og Bragi Þorfinnsson unnu sínar skákir en Hannes Hlífar Stefánsson og Arnar Gunnarsson gerðu jafntefli. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 729 orð | 2 myndir

Stórseglið gagnslaust þegar festing brotnaði

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð

Stutt við fjölburaforeldra

FÉLAG þríburaforeldra var stofnað árið 1993 og er Guðbjörg Gunnarsdóttir, þríburamóðir, formaður þess. Tvíburafélag er einnig til. Guðbjörg segir ótrúlegt að fá þrjá einstaklinga upp í hendurnar í einu. "Þetta er náttúrulega kraftaverk. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Sumarbúðir fyrir íslensk börn búsett erlendis

SUMARBÚÐIR fyrir íslensk börn búsett erlendis verða í Skálholti dagana 14.-18. ágúst nk. Sumarbúðirnar, sem kallast Söngur og sögur, eru ætlaðar börnum 8-12 ára sem búa erlendis og eiga a.m.k. Meira
3. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Tókst að forða sér í tæka tíð

Toronto. AP, AFP. | Það þykir ganga kraftaverki næst að enginn skyldi farast er farþegaþota frá Air France með nærri 300 farþega innanborðs rann út af flugbraut í Toronto í Kanada eftir lendingu í miklu þrumuveðri í gærkvöldi. Meira
3. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Ungar út hryðjuverkamönnum

Singapúr. AFP. | Írak hefur tekið við af Afganistan sem "miðstöð" alþjóðlegrar hryðjuverkastarfsemi og ástandið þar kyndir undir ofbeldisverkum íslamskra öfgamanna víða um heim. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Reykjanesbær | Bærinn er í miklum vexti, það má ekki hvað síst sjá á öllum þeim nýju hverfum sem rísa og verið er að skipuleggja í Innri-Njarðvík. Það nýjasta mun heita Dalshverfi, en það er austan Tjarnahverfis, sem nú rís hratt. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Viltu vera með á Menningarnótt?

REYKJAVÍKURBORG leitar að sjálfboðaliðum til að taka þátt í Menningarnótt í miðborginni. Menningarnóttin verður haldin í 10. sinn hinn 20. ágúst næstkomandi. Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Víraleiðari á nýjum vegarkafla

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur ákveðið að svonefndur víraleiðari verði á milli akstursstefna á nýjum vegarkafla í Svínahrauni að Hellisheiði. Vegurinn er með tvær akreinar í aðra áttina og eina í hina (2+1 vegur). Meira
3. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Þrumuveður nyrðra

ÓVENJULEGT veður var í Eyjafjarðarsveit í gær. Gott veður og glampandi sól var framan af degi, en um miðjan daginn brast á gríðarlegt þrumuveður með eldingum og úrhellisrigningu. Meira

Ritstjórnargreinar

3. ágúst 2005 | Staksteinar | 331 orð | 1 mynd

Að verja kúna, lambið og fiskinn

Þórarinn E. Sveinsson var fulltrúi Bændasamtaka Íslands í göngu, sem norskir bændur skipulögðu í síðustu viku til að mótmæla því að of hratt miði í átt til samkomulags um tollalækkanir í viðræðum á vegum Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) í Genf. Meira
3. ágúst 2005 | Leiðarar | 909 orð

Öflugur fjárfestingarbanki

Það er alveg ljóst að með Straumi-Burðarási fjárfestingarbanka er orðinn til mjög öflugur fjárfestingarbanki enda annar stærsti banki landsins, ef miðað er við eigið fé. Meira

Menning

3. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 22 orð | 1 mynd

...700 Klúbbnum

Pat Robertson fer fyrir 700 klúbbnum sem er nokkurs konar trúarlegur fréttaskýringaþáttur lengst, lengst til hægri og hlutdrægur í fréttaflutningi eftir... Meira
3. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Aðþrengdur kastari

Leikkonan Eva Longoria teygir hér úr sér áður en hún kastar fyrsta kasti í hafnaboltaleik liðanna New York Yankees og Los Angeles Angels sem fram fór á dögunum í Kaliforníu. Meira
3. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Blásið á fjallstoppi

ÞESSIR Bæjarar blása hér af öllum mætti í hefðbundin Alpahorn á toppi fjallsins Fellhorn sem er í sunnanverðu Bæjaralandi í Þýskalandi. Þeir klæðast þjóðbúningi landsins við þessa iðju sína en ár hvert er blásið í þessi sérstöku Alpa-horn á... Meira
3. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 124 orð | 1 mynd

Boðflennur í banastuði

FÉLAGARNIR John (Owen Wilson) og Jeremy Vince Vaughn) deila því undarlega áhugamáli að gerast boðflennur í brúðkaupum. Meira
3. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Brúðkaupsbanarnir sækja í sig veðrið

GAMANMYNDIN Wedding Crashers eða Brúðkaupsbanarnir , hirti nokkuð óvænt efsta sætið á lista yfir vinsælustu kvikmyndirnar í Norður-Ameríku um helgina. Myndin hefur verið í 2. Meira
3. ágúst 2005 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Djöfulgangur!

Teiknimynda-hljómsveitin Gorillaz virðist ekki ætla að falla af Tónlistanum í bráð. Meira
3. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 75 orð | 1 mynd

Dýrin enn vinsælust

FJÓRMENNINGARNIR ferfættu í teiknimyndinni Madagascar eiga enn hug og hjörtu kvikmyndahúsagesta hér á landi en myndin situr sem fastast í efsta sæti aðsóknarlistans þriðju vikuna í röð. Meira
3. ágúst 2005 | Tónlist | 327 orð

Endalausar klisjur

Anna Kirstine Mathiesen orgelleikari flutti tónsmíðar eftir Bach, Buxtehude, Sjögren, Bovet, Widor, Kayser og Grønbech. Sunnudagur 31. júlí. Meira
3. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Esjan klifin í fullum skrúða

Í KVÖLD verður haldin Dragkeppni Íslands á Gauki á Stöng. Í ár ákváðu aðstandendur keppninnar, þeir Georg Erlingsson og Björn Gunnlaugsson, að brydda upp á þeirri nýbreytni að leyfa konum að taka þátt. Meira
3. ágúst 2005 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Ferðalög!

KK og Magnús Eiríksson hafa um langt bil verið á meðal okkar bestu tónlistarmanna og það er naumast hægt að ímynda sér íslenska tónlistarsögu án þeirra beggja. Meira
3. ágúst 2005 | Tónlist | 293 orð | 2 myndir

Fimmtán "hittarar"

ÚT ER kominn diskurinn Gamlar myndir en þar syngur Pétur Kristjánsson ásamt vinum og samstarfsmönnum lög eftir Kim Larsen en íslensku textana semur Kristján Hreinsson. Meira
3. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 164 orð | 1 mynd

Flótti klónanna

SAMBÍÓIN og Háskólabíó frumsýna í dag kvikmyndina Eyjan ( The Island) . Myndin, sem gerist um miðja 21. öldina, segir frá Lincoln Six-Echo (Ewan McGregor) sem einn góðan veðurdag kemst á snoðir um að tilvera hans er öll byggð á lygi. Meira
3. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 177 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Geislasverð Loga geimgengils úr Stjörnustríði seldist á 200.600 dollara, rétt rúmar 13 milljónir íslenskra króna, á uppboði í Beverly Hills á föstudag. Geislasverð Svarthöfða fór á nokkuð lægra verði, eða um 18.000 dollara, rétt rúma 1,1 milljón króna. Meira
3. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 210 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Æskuást leikkonunnar Jennifer Aniston hefur hætt við að selja minjagripi sína um samband þeirra á uppboði á Netinu eftir að aðstoðarmaður hennar kom því á framfæri við hann að uppboðið væri henni á móti skapi. Meira
3. ágúst 2005 | Hugvísindi | 477 orð | 1 mynd

Heimsfrægar ljósmyndir á Netið

FYRIR um sex árum kviknuðu hugmyndir innan Eastman House-ljósmyndasafnsins í Rochester í uppsveitum New York-ríkis í Bandaríkjunum, um að tímabært væri orðið að koma gríðarmiklu safninu fyrir sjónir þess almennings sem mest og best sækir sýningar -... Meira
3. ágúst 2005 | Tónlist | 844 orð | 1 mynd

Himneskur tenór og stolin hljóðfæri

Tónlist eftir tónskáld frá fyrri hluta 17. aldar. Laugardagur 30. júlí. Meira
3. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 289 orð | 1 mynd

Hlýðið sjónvarp

Í febrúar gisti ég hjá vini í New York-borg og fékk í fyrsta skipti að kynnast almennilega því mikla brjálæði sem er sjónvarpsmenning Bandaríkjamanna. Úrval sjónvarpsrása er með ólíkindum og auglýsingaflæðið sömuleiðis. Meira
3. ágúst 2005 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Íslensk og frönsk orgeltónlist

Steingrímur Þórhallsson leikur á orgeltónleikum í Hallgrímskirkju á morgun. Tónleikarnir eru á vegum Sumarkvölds við orgelið og hefjast kl. 12 á hádegi. Meira
3. ágúst 2005 | Tónlist | 426 orð | 1 mynd

Krútt allra landa...

NÆSTKOMANDI föstudag hefst nýstárleg listahátíð á Lýsuhóli, Snæfellsnesi, og kallast hún Krútt. Meira
3. ágúst 2005 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Ljósstikur!

Annar nýliði á Tónlistanum þessa vikuna er íslenska hljómsveitin Lights on the Highway. Samnefnd hljómplata fer beint í 26. sætið en þetta er fyrsta plata sveitarinnar sem hefur verið starfandi undanfarin fimm ár. Meira
3. ágúst 2005 | Myndlist | 180 orð | 1 mynd

Pompidou fær hatt

ÞAÐ var djörf ákvörðun sem var tekin í Parísarborg, þegar ákveðið var að byggja nútímalistasafn alsett marglitum rörum í hjarta hennar árið 1997. Meira
3. ágúst 2005 | Bókmenntir | 598 orð | 1 mynd

"Eins og farfuglarnir, koma alltaf aftur"

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is GUNNAR og Karin Eriksson eru sænskir jarðfræðingar sem hafa síðan 1991 komið með hópa hingað til lands í jarðfræðiferðir. Meira
3. ágúst 2005 | Menningarlíf | 36 orð

Rangt nafn

Rangt var farið með nafn höfundar greinarinnar "Eru Íslendingar ofurleikhúsþjóð" í Lesbók sl. laugardag. Meira
3. ágúst 2005 | Bókmenntir | 364 orð | 2 myndir

Símalandi stígur tanngómatangó

Einhverjar skemmtilegustu ljóðabækur sem komið hafa út síðari ár eru án efa úr smiðju Þórarins Eldjárns. Bækurnar eru ætlaðar börnum en okkur sem eldri erum fyrirgefst eflaust þótt við lesum bækurnar því þær eru hin besta skemmtun fyrir unga sem aldna. Meira
3. ágúst 2005 | Bókmenntir | 563 orð | 1 mynd

Togstreitan endalausa...

eftir Allison Pearson. Íslensk þýðing: Oddný Sturludóttir. 412. bls. Vaka-Helgafell 2005 Meira
3. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 102 orð | 1 mynd

Viðkunnanlega kráin

Þættirnir um Staupastein voru í áraröð vinsælasta sjónvarpsþáttaröðin í Bandaríkjunum. Hvert mannsbarn veit líkast til að þættirnir segja frá fastagestum á krá í Boston og fór Ted Danson með aðalhlutverk kráarhaldarans kvensama. Meira
3. ágúst 2005 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Vill stjórna í Bayreuth

PLACIDO Domingo, tenórsöngvari, hljómsveitarstjóri og Íslandsvinur, hefur gefið í skyn að hann vilji gjarna fá tækifæri til að gerast hljómsveitarstjóri á Richard Wagner-hátíðinni í Bayreuth, sem nú stendur yfir í 94. sinn. Meira
3. ágúst 2005 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Ylhýrt og ástkært!

Nýliðinn þessa vikuna er hljómplatan Acoustic Iceland sem inniheldur mörg af vinsælustu dægurlögum síðustu ára í akústískum útgáfum. Meira
3. ágúst 2005 | Tónlist | 413 orð | 1 mynd

Þetta persónulega að sigrast á sjálfum sér

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is STEFÁN Jón Bernarðsson hornleikari vann önnur verðlaun í Alþjóðlegu blásarakeppninni í Lieksa í Finnlandi í síðustu viku. Meira
3. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 131 orð | 1 mynd

Ævintýri í þrívídd

STUNDUM leynast undraverðir kraftar innra með okkur sjálfum. Það uppgötvar hinn tíu ára gamli Max þegar hann gefur ímyndunaraflinu lausan tauminn til að fá frið frá hinu daglega amstri. Meira

Umræðan

3. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 506 orð | 1 mynd

Aðstoðar flokk sem skaðar

Frá Alberti Jensen: "Á SAMA tíma og Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en R-listinn, ígrunda aðstandendur hans framtíðina. Ef fer sem horfir nú um stundir mun íhaldið sigra. Ástæður þess hafa hrannast upp, enda samstarfið gengið sér til húðar." Meira
3. ágúst 2005 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Bravó, nafni

Gunnar Guðbjörnsson fjallar um byggingu Tónlistarhúss: "Kópavogur mun með þessu skapa sér sérstöðu á sviði menningarmála og mynda miðpunkt í listastarfsemi höfuðborgarsvæðisins." Meira
3. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 183 orð

Frábær skemmtun!

Frá Þorgrími Þráinssyni: "ÉG ÁTTI því láni að fagna að sjá söngleikinn Annie í Austurbæ á dögunum með allri fjölskyldunni en söngleikurinn byggist á teiknimyndinni um litla munaðarleysingjann Annie. Söngleikurinn var frumfluttur á Broadway árið 1977 og var sýndur alls um 2." Meira
3. ágúst 2005 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Hví brjóstfæða ungar mæður börn sín?

Arnheiður Sigurðardóttir fjallar um gildi brjóstagjafa: "Það þarf að auka þekkingu heilbrigðisstarfsfólks hvað varðar brjóstagjöf, á öllum deildum sjúkrahúsa og heilsugæslustöðvum." Meira
3. ágúst 2005 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Nýi vegurinn á Hellisheiði

Jón Rögnvaldsson svarar spurningum sem fram komu í grein Þórs Jens Gunnarssonar: "Hér á eftir er reynt að svara þessum spurningum..." Meira
3. ágúst 2005 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Sala ríkisbankanna tókst vel

Gunnar Sveinsson fjallar um sölu bankanna: "...íslenska þjóðin græddi þó mest á sölunni eins og rekstur og útrás bankanna sannar í dag." Meira
3. ágúst 2005 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Síminn og Samfylkingin

Ásta Möller fjallar um afstöðu formanns Samfylkingarinnar til sölu Símans: "...allur ferillinn við einkavæðingu Símans hefur verið til fyrirmyndar og þeim sem að henni hafa komið til mikils sóma." Meira
3. ágúst 2005 | Aðsent efni | 831 orð | 2 myndir

Stórtækur smáþjófnaður

Ferdinand Hansen fjallar um seðilgjöld: "...ef fyrirtækin eru að semja um og kaupa þjónustu af bönkunum sér til hagræðingar er það í hæsta máta óeðlilegt að þeir geti framvísað greiðslum vegna kostnaðarins á aðra..." Meira
3. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 444 orð

Undarleg breyting á leiðakerfi Strætó bs.

Frá Rósu Sigrúnu Jónsdóttur: "FÁTT hefur vakið jafn mikið umtal og óánægju og breytingar á leiðakerfi strætisvagna. Nú nýverið gekk ég yfir gatnamót Snorrabrautar og Laugavegar á annatíma fyrir verslunarmannahelgi." Meira
3. ágúst 2005 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Velferðarmál í Reykjavík

Sigrún Ármanns Reynisdóttir fjallar um fátækt: "Sumt fólk gerir ákaflega lítið úr fátæku fólki og er stútfullt af fordómum." Meira
3. ágúst 2005 | Velvakandi | 333 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Nú er ég búin að brjóta og týna FYRIR röskum 20 árum erfði ég eftir ömmu mína bollastell. SÍS hafði flutt til landsins takmarkað magn af þessum stellum um eða upp úr miðri síðustu öld. Þetta voru bæði matar- og kaffistell með ýmsum mynstrum. Meira
3. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 699 orð

Viðvörun til perulaga einstaklinga með myndarlegan botn

Frá Hildi E. Þorvaldsdóttur: "ÉG FINN mig knúna til að segja þjóðinni frá þeirri fáránlegu reynslu sem ég varð fyrir á ferðalagi frá Kaupmannahöfn og samskiptum mínum við Flugleiðir í kjölfarið. Ég bóka hjá þeim gluggasæti en er vísað til sætis úti á miðju gólfi við dyrnar." Meira

Minningargreinar

3. ágúst 2005 | Minningargreinar | 284 orð | 1 mynd

ÁSTA JÓNSDÓTTIR

Ásta Jónsdóttir fæddist á Akureyri 24. nóvember 1926. Hún lést á Hvalsá í Hrútafirði 21. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Fossvogskirkju 28. júlí. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1311 orð | 1 mynd

BERTA BERGSDÓTTIR

Berta Bergsdóttir fæddist á Gljúfurá í Borgarfirði 8. janúar 1927. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 25. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Sigurðardóttir, f. 2.6. 1887, d. 9.2. 1977, og Bergur Teitsson, f. 13.5. 1877, d. 9.2. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2005 | Minningargreinar | 735 orð | 1 mynd

HALLFREÐUR ÖRN EIRÍKSSON

Hallfreður Örn Eiríksson fæddist á Fossi í Hrútafirði 28. desember 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 17. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Háteigskirkju 28. júlí. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2005 | Minningargreinar | 757 orð | 1 mynd

JENSÍNA SVEINSDÓTTIR

Jensína Sveinsdóttir fæddist á Gillastöðum í Reykhólasveit, 23. nóvember 1906. Hún lést á Hrafnistu 5. júní síðastliðinn og var jarðsungin frá Áskirkju 14. júní. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2005 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

KRISTÍN BJARNADÓTTIR

Kristín Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 2. september 1915. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2005 | Minningargreinar | 2277 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG ÁMUNDADÓTTIR

Sigurbjörg Ámundadóttir fæddist í Reykjavík 22. mars 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík 2. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2005 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG GUÐNÝ ARADÓTTIR

Þorbjörg Guðný Aradóttir fæddist í Reykjavík 23. september 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Skálholtskirkju 2. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2005 | Minningargreinar | 4400 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR JÓN GUÐLAUGSSON

Þórður Jón Guðlaugsson fæddist í Hafnarfirði hinn 13. maí 1953. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 23. júlí síðastliðinn. Foreldrar Þórðar eru Guðlaugur B. Þórðarson og Sjöfn Lára Janusdóttir. Bræður Þórðar eru Janus og Kristinn. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1910 orð | 1 mynd

ÞRÁINN ÞÓRISSON

Þráinn Þórisson, Skútustöðum í Mývatnssveit, fæddist í Baldursheimi í Mývatnssveit 2. mars 1922. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi laugardaginn 23. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Skútustaðakirkju 2. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2005 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

ÖRN JÁKUP DAM WASHINGTON

Örn Jákup Dam Washington fæddist í Reykjavík 13. maí 1980. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt 19. júlí síðastliðins og var jarðsunginn frá Neskirkju 29. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Eðlilegt framhald

KRISTINN Björnsson, sem er fulltrúi stórra hluthafa í stjórn Straums Fjárfestingarbanka, segir að breytingar þær sem nú hafa orðið séu eðlilegt framhald af þeirri stefnu sem mörkuð var í upphafi. Meira
3. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Fjölmörg tækifæri

ÞÓRÐUR Már Jóhannesson, forstjóri Straums Fjárfestingarbanka og verðandi forstjóri Straums-Burðaráss Fjárfestingarbanka, segir að á næstu misserum verði unnið úr þeim eignarhlutum sem hið sameinaða fyrirtæki á. Meira
3. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd

Friðrik eignast meirihluta í TM Software

FRIÐRIK Jóhannsson, fráfarandi forstjóri Burðaráss hf., hefur keypt 52,3% hlutafjár í hugbúnaðarfyrirtækinu TM Software. Friðrik mun taka sæti stjórnarformanns í félaginu en hann hefur setið í stjórn þess undanfarin ár. Meira
3. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Gefur kost á stærri verkefnum

SIGURJÓN Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans, segir hina miklu aukningu eigin fjár sem bankinn fær út úr breytingunum vera mjög mikilvæga fyrir bankann. "Þetta þýðir að við getum haldið áfram að vaxa, og það heilmikið," segir Sigurjón. Meira
3. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Hagnaður Lýsingar jókst um 40%

HAGNAÐUR Lýsingar hf. á fyrri helmingi ársins nam 275 milljónum króna og hækkaði um tæp 40% frá sama tímabili í fyrra. Meira
3. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Kallasvuo ráðinn forstjóri Nokia

OLLI-Pekka Kallasvuo hefur verið ráðinn forstjóri finnska farsímarisans Nokia frá 1. júní á næsta ári. Tekur hann við því starfi af Jorma Ollila sem stýrt hefur fyrirtækinu til forystu í heiminum á markaði fyrir farsíma. Meira
3. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Kaupþing kaupir ekki Skandiabanken

KAUPÞING banki mun ekki taka þátt í kapphlaupi um sænska Skandiabanken samkvæmt heimildum sænsku fréttaþjónustunnar Direkt . Meira
3. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Kemur vel út fyrir hluthafana

FRIÐRIK Jóhannsson, forstjóri Burðaráss, segist hafa fengið það á tilfinninguna að þessum breytingum sé almennt vel tekið og hann segir það vera mat sitt að þær komi vel út fyrir hluthafa í félögunum. Meira
3. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Landsbankabréf hækkuðu um 7,3%

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 1,87% í viðskiptum gærdagsins og endaði í 4.387 stigum. Er það hæsta lokagildi frá upphafi . Hlutabréf í félögum sem tengjast sundrun Burðaráss hækkuðu mikið í verði. Meira
3. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Olíuverð lækkar á ný

VERÐ á hráolíu lækkaði á heimsmarkaði í gær en daginn áður hafði verðið farið í 62,30 dollara á tunnu í New York eftir að tilkynnt var um andlát Fahd, konungs Sádi-Arabíu . Meira
3. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 200 orð

Skype landlína bönnuð í Noregi

EFTIR þrýsting frá norskum fjarskiptayfirvöldum hefur Skype-netsímafyrirtækið hætt landlínuþjónustunni Skypein þar í landi. Meira
3. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Styrkir markaðinn almennt

"ÉG óska eigendum þessa fyrirtækis til hamingju með þessi uppskipti," segir Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, um þau tíðindi að Burðarási hafi verið skipt upp á milli Straums og Landsbanka og að til verði banki sem mun nefnast... Meira
3. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Styrkur að fá inn nýja hluthafa

BJÖRGÓLFUR Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbanka Íslands, segir breytingarnar fela í sér mikla styrkingu fyrir bankann, sérstaklega hvað varðar eigið fé. "Fyrst og fremst gefur þetta okkur mikla möguleika til vaxtar og styrkingar. Meira
3. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Stökkbreyting

MARKMIÐIÐ með uppskiptingu Burðaráss er að sögn Björgólfs Thors Björgólfssonar að byggja upp einingar sem geta haldið áfram að vaxa á svipaðan hátt og fyrirtækin sem hér um ræðir hafa gert að undanförnu. Meira
3. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Verðmætur mannauður

Magnús Kristinsson, stjórnarformaður Straums Fjárfestingarbanka, segir félagið vera að öðlast mikil verðmæti og þá ekki endilega eingöngu fjárhagsleg. Meira
3. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Víðtæk áhrif afnáms dollaratengingar

BEINAR efnahagslegar afleiðingar af endurmati kínverska gjaldmiðilsins, yuan, verða ekki miklar að mati Patricks Lo, framkvæmdastjóra á eignastýringasviði alþjóðlega fjármálafyrirtækisins Fidelity. Meira
3. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Öflugri einingar

JAFET Ólafsson, framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar, telur að sú breyting sem nú hefur átt sér stað muni ekki hafa mjög mikil áhrif á hagsmuni smærri fjárfesta. Meira

Daglegt líf

3. ágúst 2005 | Daglegt líf | 757 orð | 3 myndir

Barist um boltann í bandý

Í Fífunni í Kópavogi fara fram íþróttaæfingar í hverri viku. Þá hittist hópur fólks til að spila saman innibandý sem er frekar ný íþrótt hér á landi. Ingveldur Geirsdóttir hætti sér á æfingu til að kynnast innibandý og fékk næstum því kúlu í hausinn. Meira
3. ágúst 2005 | Daglegt líf | 488 orð | 1 mynd

Hvað getur þú gert til að hjálpa?

Það er mikilvægt að halda ekki aftur af sér þegar vinur eða fjölskyldumeðlimur greinist með sjúkdóm á við krabbamein á lokastigi. Þetta kemur fram í nýútkominni bók, What can I do to help? Meira
3. ágúst 2005 | Daglegt líf | 228 orð | 1 mynd

Sigur fyrir súkkulaðiunnendur

Enn einn sælgætissigurinn fyrir súkkulaðiunnendur er í höfn. Fleiri sönnunargögn hafa leitt í ljós kosti kakós í baráttunni gegn sjúkdómum. Meira

Fastir þættir

3. ágúst 2005 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Fimmtugur er í dag, miðvikudaginn 3. ágúst, Haukur...

50 ÁRA afmæli . Fimmtugur er í dag, miðvikudaginn 3. ágúst, Haukur Tryggvason veitingamaður, Klettaborg 25, Akureyri . Hann er mjög skúffaður yfir að vera að... Meira
3. ágúst 2005 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Næstkomandi fimmtudag, fjórða ágúst, verður fimmtugur að...

50 ÁRA afmæli. Næstkomandi fimmtudag, fjórða ágúst, verður fimmtugur að aldri, Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður. Meira
3. ágúst 2005 | Árnað heilla | 24 orð

70 ÁRA afmæli. Walter Gunnlaugsson, Suðurgötu 8, Keflavík, er sjötugur í...

70 ÁRA afmæli. Walter Gunnlaugsson, Suðurgötu 8, Keflavík, er sjötugur í dag, 3. ágúst. Hann og eiginkona hans. Anna Lísa Ásgeirsdóttir eru að... Meira
3. ágúst 2005 | Í dag | 602 orð | 1 mynd

Áhuginn er alltaf að aukast

Ríkharður Pálsson er formaður LEK, Landssambands eldri kylfinga. Ríkharður lærði tannlækningar í Þýskalandi og starfaði um langt skeið sem slíkur. Meira
3. ágúst 2005 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

90 ÁRA afmæli. Sameiginlegt afmæli eiga hjónin Ómar S. Harðarson (50 ára) og Ingibjörg Kolbeins (40 ára) í ágúst. Af því tilefni efna þau til móttöku í SEM-salnum, Sléttuvegi 3, Reykjavík, fimmtudaginn 4. ágúst kl. 17-19. Meira
3. ágúst 2005 | Fastir þættir | 195 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Góð þátttaka í sumarbrids á Akureyri Sumarbrids á Akureyri er í fullum gangi og hefur þátttakan verið býsna góð síðustu kvöld. Ýmsir gestir hafa mætt frá öðrum byggðarlögum og iðulega gengið vel. Þriðjudaginn 19. Meira
3. ágúst 2005 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Húsið 240 ára

Söfn | Í dag eru liðin 10 ár frá því að Byggðasafn Árnesinga opnaði sýningar sínar í Húsinu á Eyrarbakka og jafnframt 240 ár frá byggingu hússins. Af því tilefni verður haldið afmælishóf í Húsinu frá kl. Meira
3. ágúst 2005 | Í dag | 19 orð

Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er...

Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? (1. Pét. 3, 13.) Meira
3. ágúst 2005 | Viðhorf | 898 orð | 1 mynd

Í gulri drossíu

Meðan Davíð samþykkir að berjast með kjafti og krullum gegn klámvæðingu á Íslandi, vefur hann hárlokkunum annars hugar um fingurna og spyr hvar þessi snjalla stúlka hafi leynst allt hans líf. Meira
3. ágúst 2005 | Í dag | 65 orð | 1 mynd

Órafmagnað úr ýmsum áttum

Á Café Rósenberg mun í kvöld Kvartett Þóru Bjarkar leika fyrir gesti. Kvartettinn leikur órafmagnaða tónlist úr ýmsum áttum. Meðal annars spila þau bresk þjóðlög, djass-standarda, popp og blús auk þess að með slæðist frumsamið efni. Meira
3. ágúst 2005 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. dxe5 dxe5 5. Dxd8+ Kxd8 6. Bc4 Ke8 7. Rf3 Bd6 8. Bg5 Rbd7 9. 0-0-0 a6 10. a4 h6 11. Bh4 g5 12. Bg3 Ke7 13. h4 g4 14. Rd2 h5 15. Hhe1 He8 16. Rf1 Kf8 17. Re3 Rb6 18. Bb3 Bb4 19. f3 gxf3 20. gxf3 Bd7 21. Hd3 Hac8 22. Meira
3. ágúst 2005 | Í dag | 159 orð | 2 myndir

Slóvenskur kór í Skálholtskirkju

Í kvöld syngur slóvenski kórinn Obala Koper á Sumartónleikum í Skálholtskirkju. Meira
3. ágúst 2005 | Fastir þættir | 287 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji ætlaði á dögunum að fara að koma skipulagi á geymslu sína. Þrátt fyrir að geta seint talist með hátekjumönnum hefur furðumikið af hverskyns munum safnast upp í hirslum Víkverja. Meira

Íþróttir

3. ágúst 2005 | Íþróttir | 538 orð | 1 mynd

* ANDY Johnson, sem sló hressilega í gegn með Crystal Palace í ensku...

* ANDY Johnson, sem sló hressilega í gegn með Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu síðasta vetur, hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. Meira
3. ágúst 2005 | Íþróttir | 194 orð

Ásthildur besti stóri framherjinn í sænsku deildinni

MICHAEL Bornehav, þjálfari Linköping, sem er í hópi sterkustu liðanna í sænsku kvennaknattspyrnunni, segir að Ásthildur Helgadóttir sé besti "stóri" framherjinn í úrvalsdeildinni í Svíþjóð. Meira
3. ágúst 2005 | Íþróttir | 600 orð

FH-ingar rjúfa átta ára einveldi KR-inga

FH-INGAR eru á góðri leið með að rjúfa átta ára einveldi KR-inga, hvað varðar aðsókn á leiki í efstu deild karla í knattspyrnu. Þegar tveimur þriðju hlutum tímabilsins er lokið eru Íslandsmeistararnir með besta aðsókn í deildinni, 1. Meira
3. ágúst 2005 | Íþróttir | 70 orð

í dag

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ; VISA-bikarkeppni karla, undanúrslit: Laugardalsvöllur: Fram - FH 19.40 Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Hlíðarendi: Valur - Keflavík 19 3. deild karla B-riðill: Þorlákshöfn: Ægir - Hamar 19 1. Meira
3. ágúst 2005 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Íslendingar töpuðu stórt fyrir Dönum

ÍSLENSKA landslið skipað leikmönnum 17 ára og yngri tapaði fyrir Dönum, 0:4, í fyrstu umferð A-riðils á Norðurlandamóti drengja sem hófst í gær en leikið var á KR-vellinum. Meira
3. ágúst 2005 | Íþróttir | 118 orð

KNATTSPYRNA Norðurlandamót U-17 drengja Leikið á Íslandi: A-RIÐILL...

KNATTSPYRNA Norðurlandamót U-17 drengja Leikið á Íslandi: A-RIÐILL: KR-völlur: Ísland - Danmörk 0:4 Fylkisvöllur: Írland - Noregur 3:2 Staðan: Danmörk 11004:03 Írland 11003:23 Noregur 10012:30 Ísland 10010:40 B-RIÐILL: ÍR-völlur: Færeyjar - Svíþjóð 1:1... Meira
3. ágúst 2005 | Íþróttir | 412 orð

Kominn tími á FH-inga?

FRAM og FH mætast í fyrri undanúrslitaleik bikarkeppni KSÍ, Visabikarnum, á Laugardalsvelli í kvöld. Seinni undanúrslitaleikurinn er á sama stað á morgun en þá mætast Valur og Fylkir. Meira
3. ágúst 2005 | Íþróttir | 636 orð | 1 mynd

Kólumbía í stað Venesúela

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu mun mæta liði Kólumbíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 17. ágúst. Kólombía kemur í stað nágranna sinna í Venesúela sem hættu við að koma hingað til lands á síðustu stundu. Meira
3. ágúst 2005 | Íþróttir | 163 orð

KR fær kanadíska landsliðskonu

MELISSA Tancredi, kanadísk landsliðskona í knattspyrnu, er væntanleg til KR-inga innan skamms og hún er komin með leikheimild með Vesturbæjarliðinu. Meira
3. ágúst 2005 | Íþróttir | 191 orð

Liverpool áfram en Celtic úr leik

LIVERPOOL tryggði sér í gærkvöldi sæti í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu með 2:0-sigri á Kaunas frá Litháen á Anfield. Meira
3. ágúst 2005 | Íþróttir | 248 orð | 9 myndir

Líf og fjör í Vík í Mýrdal

ÞAÐ var mikið líf og fjör í Vík í Mýrdal um verslunarmannahelgina þegar áttunda Unglingalandsmót UMFÍ var haldið. Þar komu saman um 1.000 keppendur á aldrinum 10 til 18 ára og reyndu með sér í ýmsum íþróttagreinum. Meira
3. ágúst 2005 | Íþróttir | 132 orð

Meistararnir byrja í Safamýrinni

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í handknattleik karla hefja titilvörnina í haust með því að heimsækja Framara í Safamýrina. Fimmtán lið verða í deildinni þannig að eitt situr hjá í hverri umferð. Meira
3. ágúst 2005 | Íþróttir | 84 orð

Tap í milliriðli

ÍSLENSKA unglingalandsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum sextán ára og yngri, tapaði í gær fyrsta leik í milliriðli Evrópukeppninnar fyrir Lettum, 49:66, en leikið var í Lyon í Frakklandi. Meira
3. ágúst 2005 | Íþróttir | 539 orð | 1 mynd

* TVEIR leikmenn Landsbankadeildar karla voru í gær dæmdir í leikbann á...

* TVEIR leikmenn Landsbankadeildar karla voru í gær dæmdir í leikbann á fundi aganefndar KSÍ. Robert Niestroj , leikmaður Grindavíkur , fékk eins leiks bann vegna brottvísunar í leik gegn ÍA . Meira

Úr verinu

3. ágúst 2005 | Úr verinu | 783 orð | 2 myndir

20% bolfiskaflans í gegnum fiskmarkaðina

Íslandsmarkaður hf. í Reykjanesbæ flutti nýverið í nýtt, glæsilegt skrifstofuhúsnæði að Iðavöllum 7 í Keflavík. Húsnæðið var hannað sérstaklega með þarfir fyrirtækisins í huga en það var áður niðri við höfnina í Njarðvík að Hafnarbakka 13. Meira
3. ágúst 2005 | Úr verinu | 430 orð | 1 mynd

Aukið virði sjávarfangs

Aukið virði sjávarfangs er mikið markmið og ljóst að stöðugt er hægt að gera betur. Það sést meðal annars á því hve mikið er nú unnið af síld til manneldis, bæði úti á sjó og í landi. Meira
3. ágúst 2005 | Úr verinu | 1765 orð | 2 myndir

Áreiðanleikinn ræður úrslitum

Iceland Seafood International er ungt fyrirtæki, ekki orðið eins árs. Það var klofið út úr SÍF síðastliðið haust og í vor komu nýir eigendur inn með meirihluta hlutafjár. Kristján Þ. Davíðsson er framkvæmdastjóri félagsins. Hjörtur Gíslaon ræddi við hann um gang mála. Meira
3. ágúst 2005 | Úr verinu | 212 orð

Eskey með mestan afla

Alls eru 10 bátar í sóknardagakerfi smábáta, sem eru þeir bátar sem hafa eins eða tveggja ára aðlögun að krókaaflamarkskerfinu. Flestir bátanna hafa heimild til að róa í 18 daga. Meira
3. ágúst 2005 | Úr verinu | 155 orð | 1 mynd

Góðri grásleppuvertíð í Stykkishólmi lokið

GRÁSLEPPUVERTÍÐ í Stykkishólmi lauk fyrir skömmu. Vertíðin þetta árið var þriðjungi styttri en undanfarin ár. Þrátt fyrir styttri tíma kom meiri afli á land en undanfarin ár. Í Stykkishólmi lönduðu 10 bátar samtals 106. Meira
3. ágúst 2005 | Úr verinu | 159 orð | 2 myndir

Ofnbökuð ýsa með spínati

Þá er það blessuð ýsan. Hún er líklega oftar á matarborðum okkar Íslendinga en nokkur annar fiskur, enda er hún með afbrigðum góð, hvort sem hún er þverskorin og soðin með roði og beinum og hamsatólg eða elduð á nútímalegri hátt. Meira
3. ágúst 2005 | Úr verinu | 246 orð | 2 myndir

"Ég gef þeim 5 mínútur"

Eftir Kristin Benediksson "Björgunaræfing," æpti Jóel skipstjóri í kallkerfið á Guðmundi í Nesi RE 13 nýverið er skipið var við veiðar á Hampiðjutorginu. Meira
3. ágúst 2005 | Úr verinu | 207 orð | 1 mynd

Stórlúðum landað úr Fagurey

ÞÆR voru nokkrar stórlúðurnar í aflanum sem bræðurnir Ragnar og Hrafnkell Gunnarssynir lönduðu úr Fagurey HU-9 í gærmorgun, en þeir róa með haukalóð á rótgróin lúðumið, "út af fjöllum", sextíu sjómílur suðvestur af Reykjanesi. Meira
3. ágúst 2005 | Úr verinu | 864 orð | 1 mynd

Stórmarkaðirnir auka hlutdeild sína stöðugt

STÓRMARKAÐIRNIR ráða franska smásölumarkaðnum fyrir sjávarafurðir. Frá miðjum níunda áratugnum, þegar stjórnendur stórmarkaðanna áttuðu sig á kostum þess að selja fisk, hefur markaðshlutdeild þeirra vaxið gífurlega. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.