Greinar sunnudaginn 21. ágúst 2005

Fréttir

21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

Á móti hækkun leikskólagjalda

STJÓRN Reykjavíkurfélags Ungra vinstri grænna skorar á borgaryfirvöld í Reykjavík að draga til baka ákvörðun sína um gjaldskrárbreytingu leikskóla borgarinnar. Þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. Meira
21. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 2796 orð | 2 myndir | ókeypis

Billi barnslegi

Bill Murray hefur í þrjá áratugi verið meðal þekktustu leikara í heimi. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð | 2 myndir | ókeypis

Breytt fyrirkomulag varðandi rannsóknir

UM helmingur nemenda íslenskra háskóla stundar nám við Háskóla Íslands. Skólinn fær um 70 prósent af fjármagni sínu frá ríkinu og hann fær rúmlega 80 prósent fjármagns sem rennur til rannsókna í íslenskum háskólum. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Bullandi fiskur um allan sjó

SKIPVERJAR á Þorleifi EA voru að landa um 10 tonnum af þorski í Grímsey í gær og var þetta síðasta veiðiferðin á þessu kvótaári. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd | ókeypis

Danski herinn vill samstarf við Landhelgisgæsluna

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Ekki rétt að hækka gjöldin

STJÓRN Sambands ungra framsóknarmanna fagnar því að borgarfulltrúar Framsóknarflokksins leggist geng tillögum Stefáns Jóns Hafstein um hækkun á leikskólagjöldum hjá þeim fjölskyldum þar sem annað foreldrið er í námi. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórir handteknir vegna morðs á tvítugum pilti

ÞRÍR karlmenn og ein kona voru í haldi lögreglunnar í Reykjavík í gær, þegar Morgunblaðið fór í prentun, vegna gruns um aðild að morði í íbúð við Hverfisgötu 58. Tvítugur piltur lést í átökum sem þar urðu í samkvæmi, samkvæmt upplýsingum lögreglu. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri matvörur í búðir í Bandaríkjunum

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
21. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 1318 orð | 2 myndir | ókeypis

Frelsishetja Skotlands

Sir William Wallace hefur öðlast verðskuldaðan sess í sögunni sem ein helsta þjóðhetja Skota. Rúnar Kristjánsson stiklar hér á stóru varðandi baráttu þessa ofurhuga fyrir frelsi og sjálfstæði Skotlands. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 308 orð | ókeypis

Gleymdist að aflýsa framkvæmdunum

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is HRÓLFUR Jónsson, sviðsstjóri Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, segist ætla að athuga hvers vegna búið sé að setja upp forgangsskilti strætós í Lækjargötu þar sem ekki liggur fyrir samþykki lögreglunnar. Meira
21. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 1773 orð | 1 mynd | ókeypis

Glæpamennirnir og genin þeirra

Lög um erfðaefnisskrá lögreglu voru samþykkt fyrir rúmum fjórum árum. Ragnhildur Sverrisdóttir segir að ekkert hafi bólað á gagnagrunninum fram til þessa, en nú stefni í að honum verði komið á laggirnar, með fulltingi hugbúnaðar frá FBI. Meira
21. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 1145 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæsaveiðin hafin!

Eftir Hávar Sigurjónsson havar@mbl.is Margir hafa eflaust beðið þessa dags með óþreyju og fyrstu gæsir þessa veiðitímabils eru sjálfsagt þegar fallnar en frá miðnætti 20. ágúst hófst gæsaveiðatíminn. Frá og með 1. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

HALLDÓR SIGURÐSSON

HALLDÓR Sigurðsson, útvarpsmaður hjá danska ríkisútvarpinu til fjölda ára, lést í Danmörku í gær, 70 ára að aldri, eftir að hafa fengið heilablóðfall í byrjun vikunnar. Frá þessu er greint á vef danska útvarpsins, DR , en hann lét af störfum sl. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 1271 orð | 3 myndir | ókeypis

Háskóli Íslands hefur brugðist við breyttum aðstæðum

Úttekt á gæðum rannsókna við Háskóla Íslands sýnir að skólinn hefur mjög færa fræðimenn í sínum röðum. Hrund Þórsdóttir komst að því að skólinn hefur styrkt stöðu sína sem rannsóknaháskóli en stendur þó frammi fyrir mikilvægum úrlausnarefnum. Meira
21. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefur veitt víða um heim

Í dag er veitt með einum þeirra fjölmörgu erlendu veiðimanna sem koma til Íslands á hverju sumri. Marc-Adrien Marcellier var við veiðar í Selá í Vopnafirði, þeirri rómuðu laxveiðiá þar sem veiðimenn upplifa metveiðisumar. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 643 orð | 3 myndir | ókeypis

Hjartalæknar og landlæknisembættið í samstarf

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
21. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 1352 orð | 1 mynd | ókeypis

Innilegt ástarsamband hunds og manns

Bókarkafli | Dýrunum fjölgaði smám saman í sveitinni, en ekkert þeirra náði þó að vinna hug og hjarta Bjarna E. Guðleifssonar líkt og tíkin Táta, sem varð fljótt hluti af fjölskyldunni og náði góðu sambandi við hinn "harða" húsbónda. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk rannsókn á hugsanlegum tengslum

LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ og nokkrir hjartalæknar hafa í undirbúningi rannsókn á því hvort fylgni kunni að vera milli notkunar verkjalyfsins Vioxx, sem nú er mjög í fréttum, og svipaðra bólgueyðandi lyfja og aukinnar tíðni hjartaáfalla og kransæðasjúkdóma í... Meira
21. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 1649 orð | 5 myndir | ókeypis

Lundúnir

Löngu fyrirhuguð utanlandsferð hófst í miklum þrengslum á Keflavíkurflugvelli, tvíarma biðraðir út fyrir dyr, sem ég hef aldrei upplifað áður. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 230 orð | ókeypis

Margir óvirkir í rannsóknum innan Háskóla Íslands

SAMKVÆMT nýrri skýrslu um gæði rannsókna við Háskóla Íslands, sem unnin var að beiðni menntamálaráðherra, hefur skólinn á að skipa mjög hæfum fræðimönnum en jafnframt er vakin athygli á því að um fjórðungur starfsmanna í fullu starfi og með fulla... Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni

YFIR sjö þúsund manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoni í gær sem þýðir að þátttökumet var slegið í öllum vegalengdum. Í gær höfðu rúmlega fjögur þúsund manns skráð sig til leiks, sem var einnig met, svo borgarstjóra var gefið rásnúmerið 4. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikið samstarf við erlenda fræðimenn

ÍSLENSKIR vísindamenn hafa sótt í sig veðrið undanfarin fimmtán ár og hafa nú sterka stöðu á alþjóðavettvangi. Starf rannsóknafólks hefur raunar eflst alþjóðlega en árangur íslenskra vísindamanna er meiri en hjá sambærilegum þjóðum. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 803 orð | 1 mynd | ókeypis

Minna álag á gæsastofninn

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is Byrja veiðar of snemma? Jóhann Óli Hilmarsson, formaður Fuglaverndarfélagsins, segir að kaldur maímánuður í ár kunni að hafa haft áhrif á gæsavarp eins og varp annarra fugla. Meira
21. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmæla hryðjuverkum

Fylgismenn stjórnarandstöðunnar í Bangladesh takast á við liðsmenn lögreglunnar í Dhaka í gær en öryggissveitir stjórnvalda höfðu aukinn viðbúnað í höfuðborginni og öðrum helstu borgum landsins vegna mótmælaaðgerða, sem stjórnarandstaðan boðaði til,... Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð | ókeypis

Nota búnað FBI í erfðagrunn

ERFÐAEFNISSKRÁ lögreglu verður brátt að veruleika hér á landi, en rúm fjögur ár eru liðin frá því að Alþingi samþykkti lög um að skránni yrði komið á laggirnar. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtast til rannsókna

DR. Jens Ó.P. Pálsson, fyrrverandi prófessor í mannfræði og forstöðumaður Mannfræðistofnunar Háskólans, lét eftir sig margvísleg gögn um rannsóknir sínar eftir langan og frjóan starfsferil. Meira
21. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 991 orð | 3 myndir | ókeypis

Óróleikatímar í þýskum stjórnmálum

Fréttaskýring | Þjóðverjar ganga að kjörborðinu í næsta mánuði í skugga efnahagserfiðleika og óánægju meðal almennings. Meira
21. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 1884 orð | 5 myndir | ókeypis

Pabbi, ég ætla að vinna þennan!

Skákfélagið Hrókurinn vinnur að útbreiðslu skáklistarinnar um heiminn. Sigríður Víðis Jónsdóttir fylgdist með skákhátíð og alþjóðlegu skákmóti á Grænlandi, sigldi um á milli ísjaka og borðaði ísbjarnarkjöt. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd | ókeypis

"Hefur hjálpað mér að hafa létta lund"

LÁRA Þorsteinsdóttir frá Geldingsá á Svalbarðsströnd er 100 ára í dag. Hún fæddist á Klóni í Hrollleifsdal 21. ágúst árið 1905 en foreldrar hennar, Þorsteinn Kristjánsson og Guðný Einarsdóttir, voru síðustu ábúendur á jörðinni. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd | ókeypis

"Heilbrigðisvottorð" fyrir Háskóla Íslands

KRISTÍN Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segir skólann hafa farið í gegnum þrjár viðamiklar úttektir nýlega. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Skoðar samgöngumál á Grænlandi

ATVINNUMÁLANEFND Norðurlandaráðs er nú á ferð um Suður-Grænland. Tveir alþingismenn eiga sæti í nefndinni, þau Drífa Hjartardóttir og Steingrímur J. Sigfússon, og eru þau jafnframt formaður og varaformaður hennar. Meira
21. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 385 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólarmegin

Sólin var farin að halla sér örlítið í átt að suðurskautinu á þessu indæla sumri þegar ég skreið yfir á sjöunda áratuginn. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 1541 orð | 2 myndir | ókeypis

Stefnt að verulega minni stuðningi við landbúnað

Allt útlit er fyrir verulega lækkun á tollum og stuðningi við landbúnað í nýjum samningi WTO um viðskipti með landbúnaðarvörur. Egill Ólafsson skoðaði stöðuna í samningaviðræðunum, en mjög hægt hefur miðað í þeim að undanförnu. Enginn árangur varð t.d. í fundalotu sem lauk í sumar. Meira
21. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 1181 orð | 1 mynd | ókeypis

Sterkustu laxar sem ég hef lent í

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Sólin lyftir sér rólega yfir Selárdal í Vopnafirði og yljar mönnum og skepnum eftir kaldan norðan þræsing undanfarna daga. Ekki er laust við að það sé haustlykt í lofti og lóur eru að hópast saman á eyrum árinnar. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Stuðmenn glímdu við bölvun galdramanna

ÞEGAR Jakob Frímann Magnússon leigði herbergi hjá öðrum Stuðmanni, breska blústónlistarmanninum Long John Baldry, í húsi sem söngvarinn Rod Stewart átti í London í byrjun 8. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Tímabær breyting að mati SUF

SAMBAND ungra framsóknarmanna (SUF) fagnar heilshugar þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar undir forystu Halldórs Ásgrímssonar að tryggja samkynhneigðum jafnan rétt á við aðra þegna þessa lands. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð | ókeypis

Um 10 þúsund hafa skrifað undir

"VIÐBRÖGÐ fjármálaráðherra við kröfum okkar eru vonbrigði," segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, en sl. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 209 orð | ókeypis

Um 15 þúsund nemendur á skólabekk

RÚMLEGA fimmtán þúsund reykvískir grunnskólanemendur setjast á skólabekk eftir helgi. Samkvæmt upplýsingum sem fram komu á blaðamannafundi Menntasviðs Reykjavíkurborgar hefur gengið vel að ráða kennara í grunnskólum Reykjavíkur. Meira
21. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 464 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli vikunnar

Það hefur verið þriggja ára píning að eiga þetta yfir höfði sér. Það er því ágætt að þetta skuli vera komið fram og að við vitum hvað þetta er í dag. Þetta tekur væntanlega fimm ár úr ævi okkar, en ókei, það er allt í lagi að lifa með því. Meira
21. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 1391 orð | 2 myndir | ókeypis

Um mörk friðhelgi einkalífs og tjáningarfrelsisins Athugasemdir við grein Herdísar Þorgeirsdóttur

Friðhelgi einkalífs er meðal mikilvægustu grundvallarmannréttinda. Einn þátturinn í vernd þessara réttinda er að sett séu lög um hvernig farið skal með persónuupplýsingar. Hér á landi gilda um það efni lög nr. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 232 orð | ókeypis

Vaka vill að borgaryfirvöld samþykki tillögu Alfreðs

VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, hvetur borgarstjórnarfulltrúa í Reykjavík til þess að samþykkja tillögu Alfreðs Þorsteinssonar um að fyrirhuguð hækkun á leikskólagjöldum, sem á að ganga í gildi 1. september nk. Meira
21. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Vegurinn í Leirufjörð jeppafær

"ÞETTA er frekar ljótt. Vegurinn er jeppafær þótt sums staðar hafi bara verið ekið yfir stórgrýti," segir Jóhann Birkir Helgason, bæjartæknifræðingur Ísafjarðarbæjar, um veginn sem lagður var í óleyfi niður í Leirufjörð á Vestfjörðum. Meira

Ritstjórnargreinar

21. ágúst 2005 | Reykjavíkurbréf | 2804 orð | 2 myndir | ókeypis

20. ágúst 2005

Fyrir u.þ.b. einu ári sátu tveir forráðamenn ritstjórnar Morgunblaðsins á tali við Þorstein Gylfason. Tilefnið var mjög ákveðin gagnrýni, sem hann hafði beint að ritstjórnarstefnu blaðsins bæði á sviði menningar og í pólitík. Meira
21. ágúst 2005 | Leiðarar | 358 orð | ókeypis

Fordómar og fræðsla

Það eru bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar á niðurstöðum könnunar á viðhorfi til ýmissa minnihlutahópa í samfélaginu, sem Gallup gerði fyrir Rauða kross Íslands. Meira
21. ágúst 2005 | Leiðarar | 156 orð | ókeypis

Landspjöll í óleyfi

Virðingarleysi fyrir landinu er því miður enn alltof útbreitt. Myndir, sem birtust í Morgunblaðinu í gær, sýna vel afleiðingar þess að farið var með jarðýtu af Dalsheiði og niður í Leirufjörð. Ljót og djúp sár í landinu, sem seint verður hægt að afmá. Meira
21. ágúst 2005 | Staksteinar | 324 orð | 1 mynd | ókeypis

Orðin tóm

Vefþjóðviljinn gerir starfs- og siðareglur Samfylkingarinnar að skotspæni á föstudag og vitnar í Lúðvík Bergvinsson í Fréttablaðinu 1. Meira
21. ágúst 2005 | Leiðarar | 337 orð | ókeypis

Úr gömlum forystugreinum

17. ágúst 1975: "Leikhúsin í borginni hafa verið og eru vinjar í mörk malbiksins; sannkallaðir heilsubrunnar; eitt af því sem við höfum ekki efni á að vera án. Meira

Menning

21. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

Af kleinuhringjum og barnatrjám

Somerfield-verslanakeðjan í Bandaríkjunum stóð á dögunum fyrir könnun á neysluvenjum ungs fólks þar vestra. Aukin vandamál varðandi vaxandi offitu barna í Bandaríkjunum hafa verið í umræðunni síðustu ár og ýmsu verið kennt um hvernig komið er. Meira
21. ágúst 2005 | Myndlist | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

Af ýmsum toga

Til 21. ágúst. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Meira
21. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Bond á flottasta bílinn

HVÍTA glæsikerran af tegundinni Lotus Esprit hefur verið valin eftirminnilegasti bíll kvikmyndasögunnar í óformlegri könnun sem gerð var á vefsíðunni Lovefilm. Meira
21. ágúst 2005 | Menningarlíf | 670 orð | 3 myndir | ókeypis

Bókin sem listaverk

Boekie Woekie er heiti afar sérstæðrar bókabúðar í Amsterdam. Verslunin sérhæfir sig í sölu bókverka; það er að segja bóka sem eru myndlistarverk. Meira
21. ágúst 2005 | Tónlist | 397 orð | 1 mynd | ókeypis

Dramatísk og kraftmikil

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is AÐALHEIÐUR Ólafsdóttir söng sig inn í hjörtu landsmanna í Idol-keppninni hér um árið og hefur síðan varla hætt að syngja. Meira
21. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 39 orð | 2 myndir | ókeypis

Dýravernd í sendiráðinu

BRESKA sendiráðið við Laufásveg í Reykjavík bauð til veislu síðastliðinn fimmtudag fyrir IFAW, Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin. Opnuð var ljósmyndasýning að viðstöddum gestum en margt var um manninn í boðinu. Meira
21. ágúst 2005 | Tónlist | 663 orð | 4 myndir | ókeypis

Ekki hressasta hljómsveit í heimi

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is HLJÓMSVEITIN Kimono er mönnuð fjórmenningunum Halldóri Erni Ragnarssyni, Alex MacNeil, Kjartani Braga Bjarnasyni og Gylfa Blöndal. Meira
21. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Rithöfundurinn og háðfuglinn Helen Fielding sem er frægust fyrir að skapa hina seinheppnu Bridget Jones hefur snúið aftur til síns fyrra starfs sem pistlahöfundur. Meira
21. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Eva Longoria er búin að jafna sig eftir höfuðhögg og sneri aftur á tökustað Aðþrengdra eiginkvenna um helgina en hlutur féll ofan á höfuð hennar við tökur á þáttunum. Meira
21. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 93 orð | ókeypis

Fyrirlestur um sjálfsmorð samkynhneigðra

EYGLÓ Aradóttir heldur í dag fyrirlestur um sjálfsmorð STK-fólks (samkynhneigðra, tvíkynhneigðra, kynskiptinga) í litlum samfélögum. Fyrirlesturinn er haldinn í Hinu húsinu, Pósthússtræti 3-5, í fundarherberginu á 2. hæð. Meira
21. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Hello Kitty þrítug

HVÍTA kisan Hello Kitty fagnaði á dögunum 30 ára afmæli sínu í heimaborginni Hong Kong. Hello Kitty er hugarfóstur hönnuðarins Yuko Yamakuchi sem hér sést ásamt sköpunarverki sínu. Meira
21. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Hin danska málsvörn

Sjónvarpið sýnir nú nýja syrpu úr danska myndaflokknum Málsvörn ( Forsvar ) þar sem Sveinbjörn I. Baldvinsson er meðal handritshöfunda. Meira
21. ágúst 2005 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Kammerhópur í Kjallaranum

TVENNIR tónleikar verða haldnir með Kammerhópnum frá Klaustri í Þjóðleikhúskjallaranum 24. og 25. ágúst. Hópurinn hélt á dögunum þrenna tónleika á Kirkjubæjarklaustri og mun hann flytja rjómann af dagskránni fyrir tónleikagesti í Reykjavík. Meira
21. ágúst 2005 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Maður tapar sér

ÞAÐ er aldrei of seint að hampa duldum meistaraverkum. Meira
21. ágúst 2005 | Tónlist | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Margbreytilegt verk fyrir lúðrasveit

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is VERKIÐ Frozen ground eftir Þóru Marteinsdóttur tónskáld var frumflutt á dögunum í Gautaborg af lúðrasveitinni Västsvenska Ungdomsblåsorkestern. Meira
21. ágúst 2005 | Tónlist | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Miðasala fer vel af stað

GOSPELKÓR Reykjavíkur blæs til mikillar gospelveislu í Laugardalshöllinni laugardaginn 3. september næstkomandi. Þar mun kórinn koma fram undir stjórn Óskars Einarssonar ásamt fjölda tónlistarmanna. Meira
21. ágúst 2005 | Bókmenntir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Nöfn á uppboði

Í NÆSTA mánuði gefst áhugasömum kostur á að láta sögupersónur frægra rithöfunda heita eftir sér. Ebay stendur fyrir uppboði þar sem hæstbjóðandi fær eina persónu í væntanlegum bókum höfunda á borð við Stephen King skírða í höfuðið á sér. Meira
21. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

...Thor áttræðum

Rithöfundurinn Thor Vilhjálmsson fagnaði áttræðisafmæli sínu á dögunum. Af því tilefni útvarpar Rás 1 kl. 15 í dag svipmynd af höfundinum og ferli hans frá árinu 1995 í umsjón Jóns Halls... Meira
21. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

Vala og veggfóðrið

MARGIR hafa eflaust velt fyrir sér hvað sjónvarpskonan Vala Matt hygðist taka sér fyrir hendur síðan tilkynnt var að hún myndi ekki halda áfram umsjón með sjónvarpsþættinum Innliti/Útliti á Skjá einum. Meira

Umræðan

21. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 494 orð | ókeypis

Afturbatagæjar

Frá Halldóri Ben Halldórssyni: "ÞAÐ mun hafa verið árið 1986, sem Björgólfur Guðmundsson og fleiri lykilstjórnendur Hafskips hf. voru settir í gæsluvarðhald, svo til í beinni útsendingu Sjónvarpsins." Meira
21. ágúst 2005 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Á að skerða hag námsmanna?

Birkir Jón Jónsson fjallar um kjör námsmanna: "Svo virðist sem ákveðnir aðilar innan R-listans hafi ætlað að sæta lagi og seilast í vasa námsmanna." Meira
21. ágúst 2005 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd | ókeypis

Fornar slóðir

Einar Sverrisson svarar grein Kristjáns B. Jónssonar: "Engin ein leið til útiveru er öðrum fremri og vissulega ber öllum að leggja sitt af mörkum svo að næsti útivistarmaður njóti hins sama og sá sem á undan fór." Meira
21. ágúst 2005 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugsum vel um eldri borgara

Ágúst Ólafur Ágústsson fjallar um málefni eldri borgara: "Þunglyndi, kvíði og einmanaleiki á ekki vera eðlilegur fylgifiskur efri áranna." Meira
21. ágúst 2005 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd | ókeypis

Hverjir gagnrýndu Baug?

Hallur Hallsson fjallar um Baugsmálið: "Valdamestu viðskiptamenn landsins voru að reyna að skipta um herra í Stjórnarráðinu." Meira
21. ágúst 2005 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmælendur og andstyggð

Haukur Már Helgason fjallar um mótmælendur við Kárahnjúka: "Hvers vegna hafa allir tiltæk svona einföld rök til að láta eins og ekkert hafi gerst?" Meira
21. ágúst 2005 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd | ókeypis

Samtök um velferð

Haraldur Páll Sigurðsson segir frá nýjum samtökum: "... er tilgangurinn að berjast fyrir almennum mannréttindum á Íslandi, sjálfu velferðarríkinu!" Meira
21. ágúst 2005 | Velvakandi | 474 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Bragð er að þá barnið finnur 4. ÁGÚST sl. hlustaði ég á "Ísland í bítið" á Stöð 2. Þar sungu þeir eitt lag Bergþór Pálsson og Jóhann Friðgeir, með orgelleik Jónasar Þóris. Meira
21. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 330 orð | ókeypis

Við Kárahnjúka

Frá Guðvarði Jónssyni: "Á FYRSTU dögum ágústmánaðar fór ég að Kárahnjúkum og skoðaði mig um þar. Ég var í upphafi virkjunarframkvæmda andvígur Kárahnjúkavirkjun, ekki vegna umhverfisáhrifa, heldur einhæfnisáhrifa atvinnusköpunar í þjóðfélaginu." Meira

Minningargreinar

21. ágúst 2005 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐMUNDUR PÁLSSON

Guðmundur Pálsson fæddist í Reykjavík 16. mars 1957. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Páll Vilhjálmsson, f. 25.8. 1939 og Lilja Halldórsdóttir, f. 11.11. 1939. Bræður Guðmundar eru Halldór Pétur, f. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2005 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

HJÖRTUR SVEINSSON

Hjörtur Sveinsson fæddist 21. september 1981. Hann lést 4. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn frá Kópavogskirkju 12. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2005 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd | ókeypis

JAKOB MAGNÚSSON

Jakob Magnússon fæddist í Melshúsum á Akranesi 18. apríl 1925. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 9. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Magnús Jakobsson bóndi og kennari og Sveinsína Arnheiður Sigurðardóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1294 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓHANNA ODDNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR WAAGE

Jóhanna Oddný Guðmundsdóttir Waage, eða Hanna eins og hún var alltaf nefnd, fæddist á Lónseyri við Arnarfjörð 31. desember 1918. Hún lést á Heilsugæslu Suðurnesja laugardaginn 6. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2005 | Minningargreinar | 691 orð | 1 mynd | ókeypis

MÁNI MAGNÚSSON

Máni Magnússon fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1988. Hann lést 7. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hjallakirkju 12. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2005 | Minningargreinar | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

RÓBERT CASSIS

Róbert Cassis fæddist 25. janúar 1964. Hann lést 6. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu 14. júlí. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2005 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd | ókeypis

ÖRN JÁKUP DAM WASHINGTON

Örn Jákup Dam Washington fæddist í Reykjavík 13. maí 1980. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt 19. júlí síðastliðins og var jarðsunginn frá Neskirkju 29. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

21. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Abbas Kiarostami til Íslands

ABBAS Kiarostami kemur til Íslands í haust. Hann verður heiðurs-gestur á Alþjóðlegri kvikmynda-hátíð í Reykjavík. Kiarostami er leik-stjóri frá Íran. Hann hefur unnið til margra verð-launa og er áhrifa-mikill. Meira
21. ágúst 2005 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

100 ÁRA afmæli. Í dag, 21. ágúst, er hundrað ára Lára Þorsteinsdóttir frá Geldingsá á Svalbarðsströnd . Meira
21. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Baugs-málið þing-fest í héraðs-dómi

SEX forsvars-menn og endur-skoðendur Baugs og Gaums hafa verið ákærðir. Málið var þing-fest í Héraðs-dómi Reykja-víkur síðasta miðvikudag. Sak-borningarnir neita allir að hafa brotið lög. Ákæran er í 40 liðum. Meira
21. ágúst 2005 | Fastir þættir | 326 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

HM ungmenna. Meira
21. ágúst 2005 | Fastir þættir | 56 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 16. ágúst var spilað á 12 borðum. Meðalskor var 216. Úrslit í N/S: Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 248 Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 242 Ágeir Sölvason - Guðni Ólafsson 232 A/V Guðm. Meira
21. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 45 orð | ókeypis

Enginn R-listi næst

VINSTRI-græn hafa ákveðið að vera ekki lengur með í R-listanum. Það þýðir að enginn R-listi býður fram í næstu kosningum. Þetta ákváðu Vinstri-græn á fundi síðasta mánudag. R-listinn hefur verið til í 11 ár. Meira
21. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Gyðingar flytja burtu af Gaza

ÍSRAELSKIR gyðingar eru fluttir burtu af Gaza-svæðinu í Palestínu. Þeir hafa búið þar í 38 ár. Svæðið var tekið af Palestínu-mönnum árið 1967. Ísraelar eru líka fluttir burtu úr 2 af 4 gyðinga-byggðum á Vestur-bakkanum. Ariel Sharon ákvað þetta. Meira
21. ágúst 2005 | Í dag | 29 orð | ókeypis

Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er...

Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það sem hann velur. (Róm. 14, 22.) Meira
21. ágúst 2005 | Í dag | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Heidi Strand sýnir á hátíð í Birmingham

VEFLISTAKONAN Heidi Strand hefur staðið í stórræðum síðustu misseri. Um þessa helgi hefur hún sýnt á veflistahátíðinni Festival of Quilts 2005 sem haldin er í Birmingham á Englandi á vegum samtakanna European Art Quilt Foundation. Meira
21. ágúst 2005 | Í dag | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta | Þessi duglegu krakkar, Hafþór Andri, Ásta Margrét, Hlín...

Hlutavelta | Þessi duglegu krakkar, Hafþór Andri, Ásta Margrét, Hlín, Snæfríður Birta, Sindri Heiðar, Kjartan og Svana Rós, héldu hlutaveltu nýlega og söfnuðu 2.667 kr. til styrktar Rauða krossi... Meira
21. ágúst 2005 | Í dag | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar, Kristbjörg, Ingimundur og Ingibjörg...

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar, Kristbjörg, Ingimundur og Ingibjörg Marie, héldu hlutaveltu nýlega og söfnuðu 2.480 kr. til styrktar Rauða krossi... Meira
21. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland vann S-Afríku

ÍSLAND vann Suður-Afríku í vináttu-landsleik í karla-fótbolta síðasta miðvikudag. Leikurinn fór 4-1. Lands-liðið stóð sig mjög vel. Vörnin var vel skipu-lögð. Mark-maðurinn hafði nánast ekkert að gera. Ásgeir Sigurvinsson er þjálfari landsliðsins. Meira
21. ágúst 2005 | Fastir þættir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskir tónar

Tónleikar | Í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar leikur í dag tríóið Drýas. Drýas er skipað Herdísi Önnu Jónasdóttur sópran, Þorbjörgu D. Hall sellóleikara og Laufeyju S. Meira
21. ágúst 2005 | Í dag | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

Líkamar og losti, stef og stiklur

Kristín Birna Jónasdóttir er fædd í Reykjavík árið 1977. Hún útskrifaðist frá Fjölbrautaskóla Suðurlands árið 1998 og lauk BS-prófi í félagsfræði frá Háskóla Íslands árið 2002. Hún hefur verið verkefnastjóri hjá Endurmenntun Háskóla Íslands í tvö ár. Meira
21. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 75 orð | ókeypis

Morð á vellinum

UNG bandarísk kona var myrt í her-stöðinni í Keflavík síðasta mánudag. Konan var 20 ára gömul og var í hernum. Þegar hún fannst var enn lífs-mark með henni. Hún dó af stungu-sárum. 21 árs gamall maður er grunaður um morðið. Meira
21. ágúst 2005 | Í dag | 117 orð | ókeypis

Opið í Króki

OPIÐ hús verður í dag í Króki á Garðholti í Garðabæ. Þar er um að ræða lítinn bárujárnsklæddan burstabæ sem endurbyggður var úr torfbæ árið 1923. Meira
21. ágúst 2005 | Fastir þættir | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. e4 d5 6. e5 Re4 7. a3 Bxc3+ 8. bxc3 c5 9. Bd3 cxd4 10. cxd4 Da5+ 11. Kf1 Rc6 12. Re2 f6 13. Bxe4 dxe4 14. exf6 Df5 15. Be3 Dxf6 16. Hd1 e5 17. d5 Re7 18. Rg3 Rf5 19. Rxf5 Bxf5 20. h4 b6 21. Db3 h6 22. Meira
21. ágúst 2005 | Fastir þættir | 811 orð | 1 mynd | ókeypis

Skriðuklaustur

Fornleifauppgreftri að Skriðu í Fljótsdal er nú lokið þetta sumarið, en mun hefjast aftur næsta vor. Sigurður Ægisson fjallar í pistli dagsins um þetta fornfræga klaustur, hið eina sem verið hefur á Austurlandi, fyrr og síðar. Meira
21. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Stutt

100 mörk í boltanum Hrefna Jóhannesdóttir skoraði 100. markið sitt í efstu deild í vikunni. Hrefna spilar fótbolta með KR. Markið skoraði hún í tapleik á móti Keflavík. Leikurinn fór 1-2. Meira
21. ágúst 2005 | Fastir þættir | 310 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Þegar þetta er ritað er Víkverji í einstaklega góðu skapi. Menningarnæturhelgin er eitthvað svo lífleg og skemmtileg. En Víkverji er auðvitað þannig úr garði gerður að hann tuðar stöðugt. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 267 orð | ókeypis

21.08.05

Ísland er svalt og verður senn svalara, enda farið að hausta. Hingað flykkist heimsfrægt tónlistarfólk af ýmsum toga og leikur og syngur, oftast fyrir fullu húsi og við góðar undirtektir. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 5598 orð | 7 myndir | ókeypis

Aftur í stuði

"Gríðarlegur hippískur kærleikur ríkti á sviðinu," er frásögn vitnis að þeim sögulega atburði þegar hinir upprunalegu Stuðmunn komu fram opinberlega í fyrsta skipti í 35 ár um verslunarmannhelgina. Jakob Frímann Magnússon og Valgeir Guðjónsson eru enn sviðsvanir, en sama verður..... Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Ánægjuleg afglöp

Hver segir að mistök geti ekki verið skemmtileg? Þegar áköfum skólakrökkum verður á í messunni við að skrifa í stílabækur er strokleðrið ómissandi bjargvættur og sé það nógu skrautlegt og skemmtilegt er bara gaman að grípa til þess. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 155 orð | 2 myndir | ókeypis

Ásókn hefur aukist jafnt og þétt

Haukur Jóhannesson í Veiðivon segir að ásókn í sjóbirtingsveiði hafi aukist jafnt og þétt síðastliðin ár enda sé sá tími sem sjóbirtingsveiði er stunduð til þess fallinn að lengja veiðitímabilið. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Bleik og blá

Dr. Jónas segir að Bleik og blá, með tungsten-kúluhaus, sé afar skæð fluga og því til stuðnings segir hann frá veiðimanni sem fékk ellefu punda sjóbirting í Eyjafjarðará nú í vor á eina slíka. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 215 orð | 2 myndir | ókeypis

Bolurinn

"Ég hef verið að handþrykkja í tíu ár," segir Unnur Knudsen, textílhönnuður, sem hannar og framleiðir boli með íslenskum staðarnöfnum, svo sem má sjá á meðfylgjandi mynd. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Dentist-keilutúpa

Dentist-keilutúpan er hnýtt á gullkrók en dr. Jónas segir hana vera eina bestu sjóbirtingsfluguna. Það ber að taka fram að hætta er á að fiskur sem kemur á agn með þríkrækju skaðist sem gerir það örðugra að sleppa veiddum fiski. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrbítur

Þessi útgáfa dr. Jónasar af hinni skæðu flugu Sigurðar Pálssonar, Dýrbít, er með perluhaus úr tungsten. Flugan er hnýtt á einkrækju nr. 6 og vegur 1,5 gr. og hentar því vel þegar fiskur liggur á miklu dýpi. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1246 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn af einokun og flatneskju

Fyrir viku ritaði ég hér grein þar sem ég gagnrýndi hvernig vínframboð í hillum ÁTVR hefur verið að þróast síðustu árin. Vakti ég þar athygli á því að framboð vína verður stöðugt einsleitara og að gæðavín eiga mjög erfitt uppdráttar í vínbúðunum. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 664 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugur þyngdar með tungsten henta vel

Dr. Jónas Jónasson fluguhnýtari stundaði leiðsögn í laxveiðiám landsins til margra ára og hnýtti þá einnig flugur fyrir verslanir. Hann hefur hnýtt flugur allar götur síðan árið 1978 en fyrir fjórum árum opnaði hann vefverslun með flugur, www.frances. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1010 orð | 5 myndir | ókeypis

Föt með sögu og sjarma

Klukkan er rétt skriðin yfir eitt á föstudegi. Við erum í flóamarkaðsverslun Hjálpræðishersins í Garðastræti. Hér eru notuð föt sem herinn fær gefins seld ódýrt en allur ágóðinn rennur til hjálparstarfs. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 180 orð | 2 myndir | ókeypis

Gæs og sjóbirtingur í sömu ferð

Ingólfur Kolbeinsson í Vesturröst segir að öndunarvöðlur séu mikið notaðar á meðal veiðimanna í dag en þær séu hins vegar ekki eins hlýjar og hefðbundnar vöðlur úr neophrene-efni. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimasæta

Heimasætan er afar vinsæl fluga og hefur reynst vel bæði í sjóbirtings- og sjóbleikjuveiði. Þessi fluga er með bleikan hnoðra á hausnum og eins konar augu. Hún er hnýtt á öngul nr. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 552 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvenær hætti náttúran að vera nokkurs virði?

Við vorum nokkrir rithöfundarnir sem þáðum heimboð til Grænlands og áttum náðuga daga í Sisimiut þar sem hundarnir spangóla stöðugt og fá djúpan hljómgrunn í bakröddum fjallanna, gróðurinn virðist sterkari í litunum en heima og vatnið ennþá betra. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Indjánum þakkað nafnið

Tuxedo-garðurinn í New York-ríki heitir svo síðan Lenni-Lenape-indjánar skírðu stærsta vatnið á svæðinu P'tauk-Seet-tough eða tucseto , sem merkir staður bjarnarins. Indjánahöfðinginn er sem sagt sagður hafa heitið P'tauk-Seet, eða Björn. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 815 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur og kynlíf

Kynlíf selur - og enginn selur kynlíf betur en kona," stendur í nýjasta tölublaði enska tímaritsins Harpers & Queens . Greinin er eftir Birnu Huld. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 399 orð | 12 myndir | ókeypis

Leðurnærföt og leyndarmál

Það var mjög svo annasamt félagslífið hjá Flugunni um helgina og henni fataðist ekki flugið frekar en fyrri daginn. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 160 orð | ókeypis

Mikilvægt að klæða sig eftir veðri

Þar sem sjóbirtingsveiði er stunduð á vorin og haustin er mikilvægt að veiðimenn séu vel klæddir enda getur orðið afskaplega kalt á þeim tíma ársins sem um ræðir. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 465 orð | 1 mynd | ókeypis

Mist Rúnarsdóttir

Ég er Þróttari út í gegn," segir Mist Rúnarsdóttir, 21 árs knattspyrnuþjálfari. Hún lauk UEFA B-þjálfaraprófi frá KSÍ með hæstu einkunn sem gefin hefur verið. Mist sér um yngri flokkana í kvennaboltanum hjá Þrótti og hefur rifið starfið upp. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1469 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þessi einkennilega ástríða"

Hinn landsþekkti tónlistarmaður Pálmi Gunnarsson er veiðimönnum að góðu kunnur en hann hefur unnið nokkrar þáttaraðir fyrir sjónvarp um fluguveiði og hefur rekið Íslensku fluguveiðiþjónustuna í rúm fimm ár. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1021 orð | 2 myndir | ókeypis

Sérhæfir sig í að sérhæfa sig ekki

Enska er mitt ritmál. Ég tala íslensku við börnin mín og kem til Íslands að meðaltali tvisvar á ári en enska er tungumálið sem ég vinn með," segir Birna Huld. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 681 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjóbirtingsveiði lengir veiðitímabilið

Þeim veiðimönnum sem leggja stund á sjóbirtingsveiði hefur farið fjölgandi hin síðari ár enda er veiðisumarið tiltölulega stutt hér á landi og veiði á sjóbirtingi, sem fer fram á öðrum tíma en hin hefðbundna lax- og silungsveiði, er til þess fallin að... Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrifalegt þarfatól

Ferskur sítrónusafi getur verið ljúffengt krydd út á mat, t.d. fisk af ýmsu tagi. Meira
21. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 175 orð | 2 myndir | ókeypis

Æ fleiri ætla sér í sjóbirtingsveiði

"Fjöldi þeirra veiðimanna sem hingað koma og ætla sér að egna fyrir sjóbirting hefur aukist ár frá ári," segja þeir Ari og Bergþór í veiðideild Intersport en þeir telja að þeim hafi farið fjölgandi sem leggja stund á sjóbirtingsveiði. Meira

Annað

21. ágúst 2005 | Aðsend grein á mbl.is | 1276 orð | ókeypis

"Guð gaf mér peningana mína"

Jónína Benediktsdóttir fjallar um nýja tegund viðskiptamanna: "Sem dæmi um kalrifjaðan siðblindan mann fyrri tíma má nefna Rockefeller sem Hare telur einn spilltasta mógúl spilltustu tíma..." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.