Greinar þriðjudaginn 23. ágúst 2005

Fréttir

23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 346 orð

Aðalfundur Íbúasamtaka vesturbæjar Kópavogs í kvöld

Kópavogur | Stjórn Íbúasamtaka vesturbæjar Kópavogs hefur boðað til aðalfundar í kvöld kl. 20 í Kársnesskóla við Kópavogsbraut. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Af vangaveltum

Einar Kolbeinsson veltir vöngum síðla kvölds: Þegar mannlífs meinin hrjá, myrka sálarheima, er freistandi að fara á, fyllerí og gleyma. Allt sem þannig á sér stað, - oft mig hefur grunað er geigvænlegur galli að, geta ekki munað. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Á allt með Stones og Bítlunum

GUÐNI Gunnarsson, tvítugur Reykvíkingur, hefur safnað vínylplötum með hljómsveitunum The Rolling Stones og The Beatles frá unga aldri og á nú hverja einustu plötu sem sveitirnar hafa sent frá sér. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Áð við Úlfljótsvatn

Árnessýsla | Hún Sarah Hope frá Essex-héraði í Bretlandi heimsótti á dögunum Úlfljótsvatn ásamt móður sinni. Þær mæðgur ferðuðust um landið og skoðuðu náttúru Íslands. Kváðust þær hrífast mjög af náttúrunni og sérstaklega hinu ferska lofti. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 300 orð

Áfram er reiknað með styrkjum til verkefna

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Á FUNDI samstarfsráðherra Norðurlanda á Grænlandi um helgina var m.a. ákveðið að leggja niður norrænt ráðherraráð og embættismannanefnd á sviði neytendamála frá næstu áramótum. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 226 orð

Ákvörðunar í máli Arons Pálma beðið

Í DAG eru liðnar sex vikur frá því að svörum var heitið frá ríkisstjóraembættinu í Texas við ítrekuðum beiðnum og óskum stuðningsmanna Arons Pálma Ágústssonar og hans sjálfs um langþráð frelsi og heimfararleyfi til Íslands. Meira
23. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Átta leitað vegna Munch-ránsins

Ósló. AFP. | Norska lögreglan skýrði frá því í gær að hún grunaði átta menn um að hafa verið viðriðna ránið mikla í Munch-safninu fyrir ári og er þeirra nú ákaft leitað. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð

Boðað til aðalsafnaðarfundar

Á FUNDI sóknarnefndar Garðasóknar sem var haldinn í gærkvöldi var einróma samþykkt að boða til aðalsafnaðarfundar Garðasóknar þriðjudaginn 30. ágúst kl. 20 í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Meira
23. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Deilt um veru bandarísks herliðs í Írak

Washington. AFP. | Ólíkar skoðanir bandarískra þingmanna á veru bandarísks herliðs í Írak voru í sviðsljósinu nú um helgina og eru þær sagðar endurspegla vaxandi óánægju í Bandaríkjunum með Íraksstríðið. Meira
23. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 250 orð

Drög að stjórnarskrá án samþykkis súnníta

Bagdad. AP, AFP. | Sjítar og Kúrdar í Írak hafa náð samkomulagi um drög að nýrri stjórnarskrá og ætla að leggja þau fyrir þingið gegn mótmælum súnníta. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

Eftirvænting í upphafi skólaársins

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is MEÐ haustinu fyllast skólabyggingar lífi á ný þegar frísklegir nemendur mæta aftur til skyldustarfa eftir ærsl og fjör sumarsins. Í gær voru margir skólar settir og víða hefst kennsla samkvæmt stundaskrá í dag. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Einum boranna snúið við

Kárahnjúkar | Í þessari viku verður hafist handa við að snúa risabornum TBM 3 í aðgöngum 3 í Glúmsstaðadal við, en hann boraði í átt að Hálslóni og komst lítt orðið áfram vegna gríðarlegs vatnsaga og erfiðs bergs. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Engilráð á þaki Sjónarhóls

ENGILRÁÐ andarungi hefur hreiðra um sig hjá Sjónarhóli - ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir. Þó flestir fuglar geri sér hreiður á vorin þá stendur Engilráð í þessu núna síðsumars, enda er hún engum lík. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Er enn án nafns og framtíðarhúsnæðis

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is NÝR grunnskóli í Norðlingaholti var formlega settur í gær en athygli vekur að skólinn er enn sem komið er án nafns og sömuleiðis án húsnæðis. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Erfitt að ná Dyrfjöllunum

Borgarfjörður | Í Kjarvalsstofu, safni um ævi og störf Jóhannesar S. Kjarval listmálara á Borgarfirði eystra, er sérstök barnastofa tileinkuð myndsköpun barna. Þar getur ungviði komist í liti og léreft eða bara málað á veggina. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Fagna umræðu um flugvallarmál

F-LISTINN í borgarstjórn fagnar þeirri umræðu sem nú á sér stað um flugvallarmál á höfuðborgarsvæðinu þar sem rætt er um flutning Reykjavíkurflugvallar innan höfuðborgarsvæðisins í stað tillagna um að leggja Reykjavíkurflugvöll niður og flytja alla... Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fjárhagsaðstoð | Á síðasta fundi félagsmálaráðs var lagt fram yfirlit...

Fjárhagsaðstoð | Á síðasta fundi félagsmálaráðs var lagt fram yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð fyrstu 6 og 7 mánuði ársins. Veitt aðstoð fyrstu 7 mánuðina nemur 28 milljónum króna sem er 10,5% hærra en á sama tíma fyrir ári. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dýralíf er á Krossum

DÝRAGARÐURINN á Krossum í Dalvíkurbyggð var opnaður um verslunarmannahelgina og hefur rekstur hans farið vel af stað, að sögn Snorra Snorrasonar bónda á Krossum. Hann sagði að viðtökur hefðu verið mjög góðar, um 1. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Formaður SKOTVÍS almennt fylgjandi tillögunum

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FORMAÐUR SKOTVÍS, Sigmar B. Hauksson, segist almennt vera fylgjandi þeim tillögum sem Umhverfisstofnun hefur skilað til umhverfisráðherra um takmarkaða rjúpnaveiði í haust. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Geitungar minna á sig fyrir haustið

GEITUNGAR hafa verið þó nokkuð mikið á sveimi undanfarið, a.m.k. ef tekið er mið af þeim fréttum sem voru á vordögum að þeim hefði fækkað verulega hér á landi. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Giftist afabróður Alberts fursta

Í FRÉTT Morgunblaðsins á laugardaginn var sagt frá því að afi Alberts, núverandi fursta af Mónakó, hefði gifst Þuríði Þorbjarnardóttur á Bakkastíg. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Grálúsugur tökufiskur í Ytri-Rangá

UM 1.500 laxar eru komnir upp úr Ytri-Rangá og er það svipuð veiði og á sama tíma í fyrra. 40 til 50 laxar hafa verið að veiðast á dag. "Síðustu tvo sólarhringa hafa 100 laxar farið upp Ægissíðufoss en tæplega 4. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Gunnar Sólnes heiðursfélagi GA

FÉLAGAR í Golfklúbbi Akureyrar fögnuðu 70 ára afmæli klúbbsins sl. föstudag, ásamt góðum gestum, m.a. frá Golfsambandi Íslands, Golfklúbbi Reykjavíkar, Golfklúbbnum Oddi, Íþróttabandalagi, Akureyrar, Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands og Akureyrarbæ. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Gæslukonur krefjast starfslokasamnings

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is "ÞAÐ er ekki verið að bjóða okkur neitt sem við eigum ekki," segir Karólína Snorradóttir, formaður Félags gæslukvenna, varðandi sína stöðu og 21 gæslukonu sem hefur verið sagt upp störfum frá og með 1. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 814 orð | 1 mynd

Hraða þarf framförum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Samfélagið allt nýtur góðs af menntun stúlkna Börnum sem ekki sækja skóla fækkaði úr 115 milljón í 100 milljónir á árunum 2001-2005. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Iðandi líf að loknu sumarfríi

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is SKÓLASTARF hófst í flestum grunnskólum í gær og víða mátti sjá börn og unglinga með stundaskrár í höndunum og bros á vör. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Í minningu forfeðranna

Borgarnes | Afkomendur borgfirskra vesturfara vitjuðu heimaslóðanna síðastliðinn föstudag en þá var afhjúpaður minningarsteinn í Englendingavík í Borgarnesi. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð

Íslendingar töfðust vegna sprengjuhótunar

FERÐ nokkurra íslenskra ferðamanna um Gíbraltar á Spáni tafðist í gær vegna hótunar um að sprengja væri í símaklefa á einu torgi bæjarins. Meira
23. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 238 orð

Jafnþrýstibúnaður bilaði og eldsneytið þraut

Aþenu. AFP. | Jafnþrýstibúnaður í kýpversku farþegaþotunni, sem fórst í Grikklandi með 121 mann um borð, bilaði og vélin hrapaði síðan er hún var orðin eldsneytislaus. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð

Játar á sig hnífsárás

SAUTJÁN ára piltur sem sætir gæsluvarðhaldi vegna hnífsárásar á 18 ára pilt í Tryggvagötu aðfaranótt sunnudags, hefur samkvæmt heimildum Morgunblaðsins játað á sig verknaðinn. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Kjartan bíður enn á Stokkseyri

KJARTAN Hauksson róðrarkappi á árabátnum Frelsi vonaðist í gær til að geta haldið áfram í dag þriðjudag, för sinni frá Stokkseyri þar sem hann hefur verið veðurtepptur frá því í síðustu viku. Fyrir liggur að róa fyrir Reykjanesið áleiðis til... Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð

Komin af gjörgæsludeild

KONAN, sem slasaðist alvarlega í bílslysi á Hallormsstað fyrir hálfum mánuði, var í gær útskrifuð af gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Er hún á batavegi en var færð á aðra deild til áframhaldandi aðhlynningar. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 799 orð | 1 mynd

Kynntumst íslenskri gestrisni eins og hún gerist best

Eftir Arnheiði Guðlaugsdóttur Ströndum | "Ef ég man rétt þá ætlaði ég að verða bóndi, það var alltaf efst í huga mér," segir Guðbrandur Einarsson nuddmeistari en hann tók þátt í göngunni Haltur leiðir blindan. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Leggur fram tillögu um nýtingu Miklatúns

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 2 myndir

LEIÐRÉTT

Lónkot í Sléttuhlíð Í frétt í blaðinu í gær var sagt frá umhverfisviðurkenningu sem fyrirtækið Ferðaþjónustan Lónkot fékk fyrir að vera snyrtilegasta fyrirtækið í Skagafirði. Rétt er að Lónkot er í Sléttuhlíð í Skagafirði. Meira
23. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Leikaraskapur hjá "Píanóleikaranum"?

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is "PÍANÓLEIKARINN", sem svo var kallaður, maður, sem fannst á flækingi í Bretlandi og virtist ekki vita hver hann væri, hefur nú verið látinn laus af geðsjúkrahúsi. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 38 orð

Lést í hnífsárás

MAÐURINN sem stunginn var til bana á Hverfisgötu á laugardagsmorgun, hét Bragi Halldórsson, til heimilis að Vesturgötu 50a. Hann var fæddur 7. mars árið 1985. Hann var ókvæntur og barnlaus. Foreldrar hans eru Birna Björgvinsdóttir og Halldór... Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Loftbyssa tekin af dreng

LÖGREGLAN á Selfossi tók loftskammbyssu af unglingspilti í Þorlákshöfn í síðustu viku en hann hafði verið að skjóta úr byssunni á skilti og ljósastaura. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Lögregla sagði þetta einu leiðina til að upplýsa þjófnað

PERSÓNUVERND hefur úrskurðað að notkun falinnar myndavélar í karlaklefa líkamsræktarstöðvarinnar Lauga í Laugardal hafi verið ólögmæt. Vöktun með leynd geti aldrei farið fram nema með úrskurði dómara eða samkvæmt sérstakri lagaheimild. Meira
23. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Mikil flóð í Sviss

MIKLAR rigningar hafa verið í Sviss að undanförnu með tilheyrandi flóðum og skriðuföllum. Ár og fljót hafa brotist úr farvegi sínum, vegir og járnbrautir hafa farið í sundur og víðtækt rafmagnsleysi hefur verið í mið- og vesturhluta landsins. Meira
23. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 133 orð

Neyðarlína fyrir bangsa

Bordeaux. AFP. | Athafnasöm húsmóðir í Frakklandi hefur opnað neyðarmiðstöð sem býður upp á skrásetningu leikfanga franskra barna. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Nýstárleg bæjarmerking

Mývatnssveit | Bæjamerkingar í sveitum eru víðast hvar í nokkuð góðu standi og eru stöðluð skilti með heitum bæja algengust. Þetta hefur verulegt gildi fyrir þá sem um veginn fara og þekkja misvel til staðhátta. Meira
23. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 78 orð

Olíuævintýri á Grænlandi?

TALIÐ er að í olíulindum, sem finna má undir hafsbotni við Grænland, geti verið allt að átta milljarðar tunna. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 707 orð | 1 mynd

"Kirkjugarðarnir eru fyrir alla"

Á fimmtudaginn hefst alþjóðleg ráðstefna hér á landi um kirkjugarða og verður þar lögð áhersla á kirkjugarðinn sem verustað. Árni Helgason ræddi við Þórstein Ragnarsson um kirkjugarða og hvort þeir væru að þróast yfir í að vera almenningsgarðar í bland. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 226 orð

"Meiri bjartsýni ríkir í sauðfjárræktinni"

FYRSTU fjárréttir haustsins verða um næstu helgi þegar réttað verður í Hlíðarrétt og Baldursheimsrétt í Mývatnssveit. Helgina á eftir verður svo réttað á nokkrum stöðum. Sumarslátrun hefur staðið yfir víða um land undanfarnar vikur. Ólafur R. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

"Nöturlegar aðfarir"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 384 orð

"Ó! Er Ísland með?"

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Ræddi framtíð Evrópu við forseta Íslands

FYRSTA opinbera heimsókn Václav Klaus, forseta Tékklands, hingað til lands, hófst með hátíðlegri athöfn á Bessastöðum í gærmorgun, þar sem voru m.a. ráðherrar í ríkisstjórn Íslands. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Seyðfirðingar í sjósporti

Seyðisfjörður | Veðrið hefur leikið við Seyðfirðinga undanfarið og bæjarbúar spókað sig úti við eftir bestu getu. M.a. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Sjúklingar og aðstandendur ósáttir en Strætó lofar úrbótum

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is ÓÁNÆGJU gætir meðal sjúklinga á Kleppsspítala og aðstandenda þeirra, vegna skertrar þjónustu strætisvagna við spítalann með nýja leiðakerfinu. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Skelfiskur getur verið varasamur vegna eitrunar

NEYSLA á skelfiski sem hefur verið tíndur að sumri eða hausti getur verið varasöm en á þeim árstíma er mikið um eitraða þörunga í sjónum. Skelfiskur, þ.m.t. kræklingar, notar þörungana sem fæðu og ber því eitrið í sér án þess að verða sjálfum meint af. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Stálvinna hafin | Starfsmenn Fjarðaálsverkefnisins er byrjaðir að setja...

Stálvinna hafin | Starfsmenn Fjarðaálsverkefnisins er byrjaðir að setja saman byggingarstál fyrir þak kerskála álversins í Reyðarfirði. Kerskálarnir verða tveir, hvor um sig um 1,1 km að lengd. Meira
23. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

SÞ eiga 150 ár í að ná settum markmiðum

Genf. AFP. | Það mun taka Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) að minnsta kosti 150 ár að ná þeim markmiðum sem þær höfðu sett sér varðandi heilbrigði barna fyrir árið 2015. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Tignir gestir í hátíðarkvöldverði

HÁTÍÐARKVÖLDVERÐUR var haldinn á Bessastöðum í gærkvöld til heiðurs Václav Klaus, forseta Tékklands og Liviu Klausová, eiginkonu hans. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, rifjaði m.a. Meira
23. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 111 orð

Treystu ekki flugfélaginu

Aþenu. AFP. | Eitt hundrað þrjátíu og sex Frakkar neituðu í gær að fara um borð í flugvél frá gríska flugfélaginu Alexandair en hún átti að flytja þá frá Heraklion á Krít til Parísar. Kváðust þeir ekki treysta öryggismálunum hjá félaginu. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Upptaka innan heimavistar óheimil

PERSÓNUVERND hefur jafnframt úrskurðað að notkun eftirlitsmyndavéla innan veggja heimavistar Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki hafi verið óheimil. Er skólanum gert að stöðva notkunina fyrir 1. september næstkomandi. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Það er nauðsynlegt að bregða sér af og til af bæ. Horfa í kringum sig og virða fyrir sér umhverfið. Maður þarf ekkert endilega að fara langt, það getur verið nóg að skreppa út fyrir pípuhliðið og heilsa upp á heiminn. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð

Víðtæk leit að skútu frá Hollandi

VÍÐTÆK leit stendur yfir að hollensku skútunni Daisy en sl. laugrdag barst neyðarkall í gegnum gervitungl frá neyðarbauju um 100 sjómílur austnorðaustur af Hvarfi á Grænlandi eða 530 sjómílur frá Keflavík. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Vænir dilkar komnir af fjalli

BÆNDUR á Hofi í Fljótsdalshéraði smöluðu af fjalli síðastliðinn laugardag vegna sumarslátrunar. Voru sláturlömbin síðan flutt á sláturhús Norðlenska á Húsavík þar sem þeim var lógað í gær. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Þjálfarinn gefur dóttur sinni nýra

ÞORVALDUR Örlygsson, knattspyrnuþjálfari frá Akureyri og fyrrum atvinnumaður og landsliðsmaður, gefur í dag þriggja ára gamalli dóttur sinni, Ísabellu, annað nýrað úr sér. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Þurfum ekki að gangast undir krossapróf ESB

EVRÓPUNEFNDIN, sem skipuð er fulltrúum allra stjórnmálaflokka m.a. til að fjalla um kosti og galla aðildar Íslands að Evrópusambandinu, mun að öllum líkindum skila af sér skýrslu um áramótin 2006/2007. Meira
23. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Æsilegur flótti þúfutittlings

BÓNDINN á bænum Kálfafelli 2 í Fljótshverfi, Lárus Helgason heyrði á dögunum smáhögg á stofuglugganum og strax á eftir allmikinn dynk. Meira

Ritstjórnargreinar

23. ágúst 2005 | Staksteinar | 269 orð | 2 myndir

Áhugavert álitamál

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra sagði á fundi með sendiherrum Íslands fyrir nokkrum dögum: "... Meira
23. ágúst 2005 | Leiðarar | 339 orð

Efnistaka af sjávarbotni og umhverfismat

Örlygur Hálfdánarson bókaútgefandi hefur á undanförnum vikum gagnrýnt hér á síðum blaðsins umfangsmikla efnistöku á vegum Björgunar hf. af hafsbotni í Faxaflóa, Hvalfirði og Kollafirði. Örlygur telur að efnistakan hafi m.a. Meira
23. ágúst 2005 | Leiðarar | 532 orð

Flugvöllur á Lönguskerjum?

Umræður eru hafnar á milli samgönguráðherra, borgarstjórans í Reykjavík og flugfélaganna um að flugvöllur verði hugsanlega gerður á Lönguskerjum í Skerjafirði ef Reykjavíkurflugvöllur fer úr Vatnsmýrinni. Meira

Menning

23. ágúst 2005 | Tónlist | 500 orð | 1 mynd

Af stríði og friði

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl. Meira
23. ágúst 2005 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Barokk í Hallgrímskirkju

MEÐAL dagskrárliða á kirkjulistahátíð í dag eru tónleikar hópsins Ensemble L'Aia sem halda barokktónleika í Hallgrímskirkju kl. 18. Meira
23. ágúst 2005 | Tónlist | 554 orð | 1 mynd

Benjamín, Eyþór, Tommi og trommujöfur norðursins

Benjamin Koppel altósaxófón, Eyþór Gunnarson píanó, Thommy Andersson bassa og Alex Riel trommur. Föstudagskvöldið 19. ágúst 2005. Meira
23. ágúst 2005 | Menningarlíf | 685 orð | 2 myndir

Bylting í íslensku leikhúsi?

Ég fékk á dögunum að sitja umræðufund á vegum Reykvíska Listaleikhússins sem sett hefur upp í Klink og Bank leikritið Penetreitor. Meira
23. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 335 orð | 1 mynd

Draugasaga úr suðri

Leikstjóri: Iain Softley. Aðalleikarar: Kate Hudson, Gena Rowlands, John Hurt, Peter Sarsgaard, Joy Bryant, Isaach de Bankolé. 105mín. Bandaríkin. 2005. Meira
23. ágúst 2005 | Tónlist | 259 orð | 1 mynd

Dr. Moog

DR. ROBERT Moog lést í gær, 71 árs að aldri. Moog er þekktastur fyrir hljóðgervil, sem kenndur er við hann og var notaður af hljómsveitum á borð við Pink Floyd, Uriah Heep, Kraftwerk, Duran Duran og fleiri hljómsveitir. Meira
23. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 29 orð | 1 mynd

...Everwood

VANDAMÁL fólksins í smábænum Everwood í Colorado eru oft smávægileg. Þrátt fyrir það hafa samnefndir þættir sem sýndir eru í Sjónvarpinu yfir sér skemmtilegan sjarma og eru ágætlega... Meira
23. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 101 orð | 1 mynd

Flugvallarfjör

STÖÐ 2 hefur tekið til sýninga myndaflokkinn LAX með Heather Locklear og Blair Underwood í aðalhlutverkum. Þátturinn gerist á samnefndum flugvelli í Los Angeles en um völlinn fara árlega milljónir farþega og stjórnendur hans hafa í mörg horn að líta. Meira
23. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 300 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn George Clooney segir að Brad Pitt og Angelina Jolie séu frábært par. Þau hafa ekkert sagt um samband sitt en Clooney segir að Pitt sé mjög ánægður með Jolie. "Ég sé þau saman og þau virðast mjög ánægð, ég er glaður yfir því. Meira
23. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 250 orð | 1 mynd

Gestaleikararnir góðu

Í VINSÆLUSTU sjónvarpsþáttum vestanhafs undanfarin ár tíðkast það í auknum mæli að fá þekkta leikara í minni gestahlutverk við góðar undirtektir áhorfenda. Meira
23. ágúst 2005 | Myndlist | 545 orð | 1 mynd

Hættuspil

Til 28. ágúst. Opið á verslunartíma. Meira
23. ágúst 2005 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

KK og félagar í The Grinders spila fyrir norðan

BLÚSSVEITIN The Grinders er á leiðinni til Íslands. Hún leikur á Græna hattinum á Akureyri á fimmtudaginn í næstu viku og kemur einnig fram á Ljósanótt í Reykjanesbæ laugardaginn 3. september. Meira
23. ágúst 2005 | Tónlist | 818 orð | 2 myndir

"Ég mun aldrei selja neitt"

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is GUÐNI Gunnarsson batt bagga sína ekki sömu hnútum og jafnaldrarnir þegar hann var yngri. Meira
23. ágúst 2005 | Myndlist | 922 orð | 1 mynd

Rétt tilurð sýningar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Einari Hákonarsyni listmálara: "Vegna yfirlýsingar Eiríks Þorlákssonar, forstöðumanns Listasafns Reykjavíkur, í Morgunblaðinu laugardaginn 20. ágúst. Meira
23. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 71 orð | 1 mynd

Spenntur Schneider

Gamanleikarinn Rob Schneider kemur til landsins í dag, en hann er á ferðalagi um Evrópu til þess að kynna mynd sína, Deuce Bigalow - European Gigolo . Meira
23. ágúst 2005 | Tónlist | 439 orð | 4 myndir

Spilaglaðir

HLJÓMSVEIT Fólksins þessa vikuna er Solid i.v., en Morgunblaðið og mbl.is velja Hljómsveit Fólksins á tveggja vikna fresti. Meira
23. ágúst 2005 | Tónlist | 723 orð | 1 mynd

Stór dagur í Hallgrímskirkju

Jóhann Sebastian Bach: Matteusarpassía. Meira
23. ágúst 2005 | Tónlist | 166 orð | 2 myndir

Stærri hvellur

ROKKARARNIR eilífu í The Rolling Stones eru lagðir af stað í tónleikaferð um heiminn til að fylgja eftir nýrri hljómplötu, A Bigger Bang , sem kemur út í september. Meira
23. ágúst 2005 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Turandot á Spáni

UPPFÆRSLA á hinni góðkunnu óperu Puccinis, Turandot, var frumsýnd í borginni Santander á Spáni á dögunum á mikilli listahátíð sem þar stendur nú yfir. Meira
23. ágúst 2005 | Myndlist | 1161 orð | 1 mynd

Víkingur á flugi

Opið alla daga frá 10-22. Til 28. ágúst. Aðgangur 500 krónur, hálft gjald fyrir eldri borgara og öryrkja. Ókeypis fyrir börn 12 ára og yngri. Meira
23. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 211 orð | 2 myndir

Wedding Crashers enn á toppnum

GAMANMYNDIN Wedding Crashers með Owen Wilson og Vince Vaughn í aðalhlutverkum var mest sótta myndin í bíóhúsum hér á landi um síðustu helgi. Nærri 2. Meira
23. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Öskunni skotið úr fallbyssu

ÖSKU bandaríska blaðamannsins Hunters S. Thompsons var dreift með mjög óvenjulegum hætti um helgina, en öskunni var skotið úr fallbyssu sem komið var fyrir í turni í Aspen í Colorado, þar sem hann bjó. Meira

Umræðan

23. ágúst 2005 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Áskorun til fjölmiðla

Ögmundur Jónasson fjallar um fyrirhugaða álframleiðslu hér á landi: "Íslendingar eru með ærnum tilkostnaði að búa sig undir framtíðina að hætti fátækra þriðjaheimsríkja sem selja fjölþjóðarisum aðgang að dýrmætum auðlindum fyrir lítinn fjárhagslegan ávinning." Meira
23. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 348 orð

Ósmekkleg fyrirsögn

Frá Unnari Ágústssyni: "ÉG GET ekki annað en látið mína siðferðislegu skoðun í ljós vegna fyrirsagnar blaðsins hinn 15. ágúst sl., en hún var "Ætlar þú að enda á kassanum í Bónus?" Meira
23. ágúst 2005 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Skrif Morgunblaðsins um mótmælendur

Árni Finnsson svarar Morgunblaðinu og útskýrir afstöðu Náttúruverndarsamtaka Íslands vegna mótmælanna við Kárahnjúka: "Mótmæli af því tagi sem áttu sér stað fyrir austan eru alsiða alls staðar þar sem lýðræði er í hávegum haft." Meira
23. ágúst 2005 | Aðsent efni | 1242 orð | 1 mynd

Suðurlandsvegur á milli Selfoss og Reykjavíkur - Er ekki kominn tími til aðgerða?

SAMGÖNGUR eru einn mikilvægasti þátturinn í grunngerð nútímasamfélags. Mikilvægi þeirra hefur vaxið gríðarlega á undanförnum árum og ekkert lát virðist á þeirri þróun. Meira
23. ágúst 2005 | Velvakandi | 443 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Rangar kynningar og ljótt orðbragð ÞAÐ er leitt til þess að vita að ríkisútvarpið ranghermi þegar kynnt eru íslensk lög og ljóð. Það kom fyrir nýverið að ljóð Huldu, Lindin, við indælt lag Eyþórs Stefánssonar, var sagt vera eftir Benedikt Gröndal. Meira

Minningargreinar

23. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1867 orð | 1 mynd

GUÐBRANDUR SÆMUNDSSON

Guðbrandur Sæmundsson fæddist í Veiðileysu í Árneshreppi í Strandasýslu 13. nóvember 1921. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sæmundur Guðbrandsson, f. 17.10. 1889, d. 30.7. 1938 og Kristín S. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1260 orð | 1 mynd

HALLDÓRA GUÐRÚN JÓELSDÓTTIR

Halldóra Guðrún Jóelsdóttir fæddist í Reykjavík 18. mars 1914. Hún lést á heimili sínu 30. júlí síðastliðinn. Foreldar hennar voru Jóel Úlfsson, f. á Eystra-Skagnesi í Mýrdal 27. júní 1873, d. 18. janúar 1951, og Margrét Einarsdóttir, f. í Reykjavík 6. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2005 | Minningargreinar | 9631 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN GYLFASON

Þorsteinn Gylfason fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1942. Hann andaðist á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi 16. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin dr. Gylfi Þ. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 83 orð | 1 mynd

Góð veiði frá Skagaströnd

GÓÐ veiði hefur verið hjá smábátum, sem gerðir eru út frá Skagaströnd. Þar er mikið af aðkomubátum um þessar mundir, meðal annars margir frá Ólafsvík. Bátarnir hafa verið að fá upp í átta til níu tonn í róðri, mjög mikið af ýsum. Meira
23. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 166 orð | 1 mynd

Grundfirðingar kaupa nýtt skip

GUÐMUNDUR Runólfsson ehf. í Grundarfirði hefur fest kaup á togskipi frá Skotlandi. Skipið er smíðað 1999 og er 29 metra langt, en bæði breytt og djúpt. Skipið mun koma í stað Hrings SH, sem fyrirtækið hefur gert út í níu ár. Meira

Viðskipti

23. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Ávöxtun 3,7-6,6% á fyrri helmingi árs

FRJÁLSI lífeyrissjóðurinn, sem er rekinn af KB banka, hefur skilað afkomutölum og var nafnhækkun fjárfestingarleiða sjóðsins fyrstu sex mánuði ársins á bilinu 3,7%-6,6%. Meira
23. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Dregur úr breskri smásölu

SMÁSALA í Bretlandi minnkaði í júlí um 0,3% frá fyrri mánuði, en búist var við lækkun um 0,6%. Er þetta talsverð breyting miðað við júní, en þá jókst hún um 1,2%, að því er fram kemur í Hálffimm fréttum Greiningar KB banka . Meira
23. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Eldsneytisgjald hjá Cargolux

CARGOLUX mun bregðast við hækkandi eldsneytisverði með því að hækka eldsneytisálagningu á allar fraktsendingar frá og með 5. september næstkomandi, að því er segir í tilkynningu frá félaginu. Meira
23. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Íslenskir hestar kenna stjórnun

FARIÐ er að nota íslenska hesta á stjórnendanámskeiði sem boðið er upp á í Danmörku en námskeiðið kallast "Hesturinn sem lærimeistari". Meira
23. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Spáir aukinni verðbólgu

GANGI spá greiningardeildar KB banka eftir mun vísitala neysluverðs í september hækka um 0,9%. Meira
23. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Viðskipti með minnsta móti í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði í gær um 0,44% og stóð við lok viðskipta í 4541,11 stigum. Viðskipti voru með minnsta móti, eða fyrir um 1,65 milljarða króna og mest voru þau með hlutabréf, eða fyrir um 1,2 milljarða. Meira

Daglegt líf

23. ágúst 2005 | Daglegt líf | 292 orð | 10 myndir

Stígvél, shiffon og brúnir tónar

Hlýir sólskinsdagar verða sjaldgæfari með hverjum degi og því rétt að huga að hausttískunni í boði fyrir verslunarglaðar valkyrjur. Sara M. Kolka fór á stúfana. Meira

Fastir þættir

23. ágúst 2005 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

70 ÁRA afmæli . Í dag, 23. ágúst, er sjötug Ingibjörg Aradóttir. Hún tekur á móti gestum föstudaginn 26. ágúst kl. 20 í Samkomuhúsinu á Garðaholti,... Meira
23. ágúst 2005 | Í dag | 496 orð | 1 mynd

Bókasöfn og upplýsingasamfélag

Þórdís Torfhildur Þórarinsdóttir fæddist 9. október 1947 í Litlu-Tungu í Holtum. Hún lauk stúdentsprófi 1968 frá Menntaskólanum á Laugarvatni. Kennaraprófi lauk hún frá stúdentadeild Kennaraskólans 1969. Meira
23. ágúst 2005 | Fastir þættir | 232 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Varnarþraut. Meira
23. ágúst 2005 | Í dag | 16 orð

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir...

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. (Jóh. 10, 11.) Meira
23. ágúst 2005 | Í dag | 66 orð | 3 myndir

Hattarnir hennar Helgu

Helga Rún Pálsdóttir hefur opnað sýningu á höttum í Árbæjarsafni. Helga er leikmynda- og búningahöfundur, fatahönnuður, klæðskerameistari og hattagerðarkona og hefur því eins og við er að búast skapað hatta af öllum mögulegum og ómögulegum gerðum. Meira
23. ágúst 2005 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar brosmildu vinkonur, Hulda María og Maren Erla, héldu...

Hlutavelta | Þessar brosmildu vinkonur, Hulda María og Maren Erla, héldu hlutaveltu nýlega og söfnuðu 3.173 kr. til styrktar Kattavinafélagi... Meira
23. ágúst 2005 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar, Úlfar, Hendrik og Guðlaug, héldu...

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar, Úlfar, Hendrik og Guðlaug, héldu hlutaveltu nýlega og söfnuðu 2.346 kr. til styrktar Rauða krossi... Meira
23. ágúst 2005 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Landkynning

Heimildarmyndin " How do you like Iceland? " er komin út á DVD-diski. Myndin var sýnd í Ríkissjónvarpinu fyrr á árinu en henni er leikstýrt af Kristínu Ólafs. Meira
23. ágúst 2005 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Salka Valka lesin

Leikhús | Í gær var í Borgarleikhúsinu fyrsti samlestur á Sölku Völku í nýrri leikgerð Hrafnhildar Hagalín. Sýningar á verkinu hefjast í október en það er Ilmur Kristjánsdóttir sem fer með hlutverk Sölku. Leikstjóri er Edda Heiðrún Bachman. Meira
23. ágúst 2005 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. f4 c5 2. b3 d5 3. e3 Rc6 4. Rf3 Rf6 5. Bb2 e6 6. Bb5 Bd6 7. Bxc6+ bxc6 8. 0-0 Dc7 9. d3 Rg4 10. De2 0-0 11. Rbd2 f6 12. Hae1 Bd7 13. Rh4 f5 14. Rhf3 Be8 15. h3 Rf6 16. Re5 Rd7 17. Rxd7 Dxd7 18. Df2 Bh5 19. Dh4 Df7 20. Rf3 Bxf3 21. Hxf3 Hae8 22. Meira
23. ágúst 2005 | Fastir þættir | 298 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji átti á dögunum indælisferð á Djúpavík á Ströndum þar sem hann gisti í góðu yfirlæti á hótelinu, sem hefur verið byggt upp af einskærri þrautseigju og má jafnvel segja þrjósku í áranna rás. Meira

Íþróttir

23. ágúst 2005 | Íþróttir | 171 orð

Baros fer í lækisskoðun hjá Villa

LIVERPOOL og Aston Villa hafa komist að samkomulagi um verð á tékkneska framherjanum Milan Baros og mun kappinn því að öllu óbreyttu ganga til liðs við Villa. Meira
23. ágúst 2005 | Íþróttir | 64 orð

Champion til KR-inga

ASHLEY Champion, 24 ára gamall Bandaríkjamaður, mun leika með meistaraflokki KR í körfuknattleik næsta vetur, en stjórn körfuknattleiksdeildar félagsins gekk frá því í gær. Meira
23. ágúst 2005 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd

Fimmti sigur Kimi Räikkönens

AUKNAR líkur eru á því að Fernando Alonso á Renault, hampi heimsmeistaratitli ökuþóra eftir tyrkneska kappaksturinn í Istanbúl um helgina en hann hafnaði í öðru sæti, á eftir Kimi Räikkönen sem ekur á McLaren. Meira
23. ágúst 2005 | Íþróttir | 173 orð

Fjölnir nær ekki að safna liði

AÐ öllu óbreyttu mun Fjölnir ekki senda lið til keppni á Íslandsmóti karla í handknattleik á komandi tímabili. Meira
23. ágúst 2005 | Íþróttir | 258 orð

Fram 1:2 Fylkir Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 15. umferð...

Fram 1:2 Fylkir Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 15. umferð Laugardalsvöllur Mánudaginn 22. ágúst 2005 Aðstæður: Milt veður, rigning á köflum og gola. Völlurinn háll en góður. Áhorfendur: 834 Dómari: Gísli H. Meira
23. ágúst 2005 | Íþróttir | 597 orð | 1 mynd

Fylkir af fallsvæðinu

FYLKISMENN sluppu af hættusvæði úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þegar þeir lögðu Framara að velli, 2:1, í fjörugri viðureign á þjóðarleikvanginum - viðureign sem snerist einmitt um það að koma sér úr botnslagnum og í námunda við keppnina um... Meira
23. ágúst 2005 | Íþróttir | 158 orð

Helgi Valur aftur til Start

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HELGI Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis, fer í dag öðru sinni á stuttum tíma til reynslu til norska knattspyrnuliðsins Start, sem trónar á toppi norsku úrvalsdeildarinnar. Meira
23. ágúst 2005 | Íþróttir | 97 orð

Hópurinn valinn fyrir opna Reykjavíkurmótið

LEIKMANNAHÓPUR íslenska landsliðsins, 17 ára og yngri, í handknattleik hefur verið valinn en liðið tekur þátt á opna Reykjavíkurmótinu sem fram fer um næstu helgi. Meira
23. ágúst 2005 | Íþróttir | 531 orð | 1 mynd

* ÍSLENDINGALIÐIÐ Skjern , sem Aron Kristjánsson þjálfar, sigraði...

* ÍSLENDINGALIÐIÐ Skjern , sem Aron Kristjánsson þjálfar, sigraði Evrópumeistara Barcelona , 29:28, í opinberum æfingaleik í Skjern Arena í fyrrakvöld. Rúmlega 2.000 áhorfendur sáu Skjern leggja Börsunga að velli, 29:28. Meira
23. ágúst 2005 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Jón Oddur Evrópumeistari

JÓN Oddur Halldórsson endurheimti í gær Evrópumeistaratitil sinn á 100 metra hlaupi á EM fatlaðra í Finnlandi, en Jón Oddur keppir í flokki Y35. Jón Oddur hljóp á 13,7 sekúndum en næsti maður var á 14,24 sekúndum. Meira
23. ágúst 2005 | Íþróttir | 366 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Fram - Fylkir 1:2 Bo...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Fram - Fylkir 1:2 Bo Henriksen 90. - Kjartan Ágúst Breiðdal 80., Viktor Bjarki Arnarsson 89. Meira
23. ágúst 2005 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

"Getum enn náð þriðja sætinu"

"VIÐ þurftum svo sannarlega á þessum sigri að halda eftir fimm tapleiki í röð," sagði Valur Fannar Gíslason, fyrirliði Fylkis, við Morgunblaðið eftir sigur á Fram, 2:1, á Laugardalsvellinum í gærkvöld. Þetta var lokaleikurinn í 15. Meira
23. ágúst 2005 | Íþróttir | 1046 orð | 1 mynd

"Hef minnstar áhyggjur af sjálfum mér"

Þorvaldur Örlygsson hefur lifað og hrærst í fótboltanum allt sitt líf. Meira
23. ágúst 2005 | Íþróttir | 162 orð

Sex þjóðir vilja HM í handbolta karla

KRÓATÍA, Tékkland, Spánn, Grikkland, Rúmenía og S-Afríka hafa óskað eftir því við Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, að fá að halda úrslitakeppni heimsmeistaramótsins árið 2009 en frestur til að sækja um keppnishaldið rennur út 1. nóvember. Meira
23. ágúst 2005 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Sharapova nær fyrsta sæti heimslistans

RÚSSNESKA tenniskonan Maria Sharapova varð í gær fyrsta rússneska konan til að verma efsta sæti heimslistans í tennis og jafnframt sú fimmta yngsta en hún er aðeins átján ára gömul. Meira
23. ágúst 2005 | Íþróttir | 134 orð

Sjö tapleikir FH í 51 leik

ÓLAFUR Jóhannesson og Leifur Sigfinnur Garðarsson hafa nú stýrt FH-liðinu í 51 leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu en þeir tóku við þjálfun liðsins af Sigurði Jónssyni árið 2003. Meira
23. ágúst 2005 | Íþróttir | 164 orð

Þrír tapleikir í röð hjá íslenska liðinu

ÍSLENDINGAR töpuðu fyrir Egyptum, 25:30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramóti landsliða, 21 árs og yngri, í handknattleik í Ungverjalandi í gær. Egyptar voru með undirtökin allan tímann en í leikhléi var staðan 14:12, Egyptum í vil. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.