Greinar föstudaginn 9. september 2005

Fréttir

9. september 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

70% óverðtryggð ríkisbréf

RÚM 70% af útistandandi verðbréfum ríkissjóðs eru nú óverðtryggð og hefur þetta hlutfall hækkað ár frá ári að undanförnu á kostnað verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs sem áður voru meginhluti spariskírteinaútgáfu ríkissjóðs. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Af rjúpnaveiðum

Hjálmari Freysteinssyni verður hugsað til rjúpunnar og vitnar í Jónas: Ein er upp til fjalla umlukt hríðarkófi, skorar á skotmenn alla að skjóta sig í hófi. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Árangurslaus leit að frönskum ferðamanni

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, leitaði í gær að Christian Aballea, franska ferðamanninum, sem saknað hefur verið síðan 25. ágúst síðastliðinn. Þyrlan fór yfir Álftavatn um eittleytið í gær, en þar sást síðast til Aballea. Meira
9. september 2005 | Erlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Banamein Arafats enn gáta

BANAMEIN Yassers Arafats, leiðtoga Palestínumanna, var "mikil heilablæðing" en ekki er ljóst hvað olli því að heilsu hans hrakaði skyndilega með þeim afleiðingum. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Björk tekur ekki þátt í prófkjöri VG

BJÖRK Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í prófkjör Vinstri grænna í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna í vor. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Brynjólfshátíð í Holti

Önundarfjörður | Í tilefni af því að 400 ár eru liðin frá fæðingu Brynjólfs biskups Sveinssonar verður efnt til hátíðar á fæðingarstað hans, Holti í Önundarfirði, nú á sunnudag 11. september. Hún hefst kl. 13 með messu í Holtskirkju þar sem sr. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Dreginn til Akureyrar

INGUNN AK kom með fjölveiðiskipið Þorstein ÞH í togi til Akureyrar eftir hádegi en Þorsteinn fékk leiðara í skrúfuna sl. sunnudagskvöld og varð vélarvana í Síldarsmugunni. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð

Dæmdur í 18 mánaða fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í 18 mánaða fangelsi fyrir skjalafals, að taka við þýfi og fyrir umferðarlagabrot. Maðurinn rauf skilorð fyrri dóma með brotum sínum og því er dómurinn svona þungur. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 470 orð | 3 myndir

Einstætt fjós í sinni röð

Húsfriðunarsjóður hefur lokið viðgerð á fjósinu á Hnausum í Meðallandi. Verkið var unnið undir stjórn Þórðar Tómassonar, safnvarðar á Skógum. Honum fannst að ekki mætti láta fjósið eyðileggjast, þar sem Hnausafjósið væri einstætt í sinni röð á landinu. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 337 orð

Ekki hlutlaus framsetning á kostum og göllum

SVEITARSTJÓRN Eyjafjarðarsveitar telur að fyrirliggjandi tillögur að kynningarefni fyrir íbúa Eyjafjarðar um kosti og galla sameiningar sveitarfélaganna sé ekki í fullu samræmi við það sem samþykkt var af fulltrúum sveitarfélaganna á fyrsta fundi... Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 217 orð

Ellefu fullorðnir eftir í Grímsey

Grímsey | Gera má ráð fyrir að um 70% karlmanna í Grímsey hafi brugðið undir sig betri fætinum og haldið suður á sjávarútvegssýninguna sem stendur nú yfir. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Enginn "svartur listi" birtur hér á landi

NÝLEGA fylgdu Frakkland og Belgía í kjölfar Bretlands, Sviss og Bandaríkjanna, og birtu opinberlega "svartan lista" yfir flugfélög sem ekki eru talin uppfylla lágmarks öryggiskröfur. Eftir röð flugslysa í sumar, m.a. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Felur í sér gjörbyltingu

"ÉG ER hæstánægður með þær breytingar sem orðið hafa hér á skipinu," sagði Halldór Nellett, skipherra á varðskipinu Ægi, en skipið er nýkomið frá Póllandi eftir endurbætur og breytingar. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Félagsmönnum býðst að taka land í fóstur

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra fékk afmælistertu

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra fagnaði 58 ára afmæli sínu á Akureyri í gær, með félögum sínum í þingflokki og landsstjórn Framsóknarflokksins, sem halda árlegan haustfund sinn norðan heiða þessa dagana. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Frisbígolfmót við Gufunesbæ

Íslenskir frisbí-golfarar leiða saman diska sína nú á morgun, en þá verður haldið Íslandsmeistaramót í frisbígolfi. Þetta er í annað sinn sem mótið er haldið. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 332 orð

Frjókorn yfir meðaltali á Akureyri

HEILDARFJÖLDI frjókorna í nýliðnum ágústmánuði var yfir meðallagi á Akureyri en aftur á móti minni en vant er í Reykjavík, að því er fram kemur í yfirliti yfir frjókornamælingar á þessum stöðum frá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Gamla Axelsbúðin á Akranesi rifin

HÚSNÆÐI Axelsbúðar á svæði H.B. Granda á Akranesi var rifið í gær, en Axelsbúð hefur nú verið starfandi í nýju húsnæði við Smiðjuvelli í tvo mánuði. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Gefandi og skemmtilegt að byrja frá grunni

Garðabær | Fyrsti áfangi Sjálandsskóla var tekinn formlega í notkun á dögunum og var nemendum, foreldrum og öðrum áhugasömum boðið að líta í heimsókn á opið hús í skólanum af því tilefni. Skólinn var þá vígður við hátíðlega athöfn. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

GEIR ÞORSTEINSSON

GEIR Þorsteinsson, fyrrverandi forstjóri Ræsis, lést á Landspítalanum í gærmorgun, 89 ára að aldri. Geir fæddist 5. júlí 1916 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Þorsteinn Þorsteinsson, hagstofustjóri, og Guðrún Geirsdóttir. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Gera upp fornfrægt fjós á Hnausum

JÚLÍUS Oddsson og Jón Ólafsson hafa að undanförnu unnið að viðgerðum á fjósinu á Hnausum í Meðallandi, en hleðslan í fjósinu er frá 19. öld. Hér standa þeir hins vegar fyrir framan gestastofu á Hnausum, sem ráðgert er að endurgera á næsta ári. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Grafarvogsbúar stefna að heimsmeti í sippi

Grafa rvogur | Íbúar Grafarvogs halda nú á laugardaginn hátíðlegan sérstakan Grafarvogsdag, en þema dagsins að þessu sinni er hreyfing. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Hausthátíð KFUM og KFUK

VETRARSTARF KFUM og KFUK hefst með hausthátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal sunnudaginn 11. september kl. 10-17 og verður skipulögð dagskrá frá kl. 14-17. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Á dagskrá verður m.a. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Háskólaráð fagnar ráðstöfun Símapeninganna

HÁSKÓLARÁÐ Háskóla Íslands fagnar heilshugar þeirri ákvörðun stjórnvalda að verja hluta af andvirði sölu Símans til nýbyggingar Landspítala - háskólasjúkrahúss á lóð spítalans við Hringbraut og til byggingar húss fyrir íslensk fræði á háskólasvæðinu. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 428 orð

Hátt hlutfall landsframleiðslu til menntamála á Íslandi

FRAMLÖG til menntamála hér á landi, sem hlutfall af vergri landsframleiðslu, er hátt í samanburði við önnur Evrópulönd. Hlutfallið á Íslandi árið 2001 var 6,5% en að meðaltali var hlutfallið í Evrópu 5,1%. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

Herinn | Vetrarstarf Hjálpræðishersins á Akureyri hefst nú um helgina...

Herinn | Vetrarstarf Hjálpræðishersins á Akureyri hefst nú um helgina, með fjölskyldusamkomu á sunnudag, 11. september kl. 11. Um er að ræða létta guðsþjónustu og reynt að höfða til yngstu kynslóðarinnar. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 233 orð

Herjólfsútboð styrkir kröfu um 14 ferðir

EIMSKIP var með lægsta tilboð í rekstur Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs til næstu fimm ára þegar tilboðin voru opnuð hjá Vegagerðinni. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð

Hjálparstarf aðventista um helgina

HJÁLPARSTARF ADRA, Þróunar- og líknarstofnunar aðventista, fer í sína árlega söfnun um helgina. Íbúum höfuðborgarsvæðisins gefst þá tækifæri til að leggja sitt af mörkum þegar söfnunarfólk bankar á dyr. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Húnabjörgin sótti pramma

BJÖRGUNARSKIPIÐ Húnabjörgin var kallað út í fyrrakvöld vegna dýpkunarprammans Sels fyrsta, sem varð vélarvana við Horn. Björgunarsveitarmenn frá Skagaströnd fóru á Húnabjörginni og komu prammanum til aðstoðar. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 203 orð

Hvítabandsdagur í Heiðmörk á morgun

ÍSLAND ætlar að ganga í lið með ríkjum heimsins í baráttunni gegn fátækt í heiminum með því að setja upp hvítt band um úlnliðinn til að sýna stuðning við því að fátækt verði útrýmt. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Íbúar geta haft áhrif

Reykjanesbær | "Á Íbúaþingi er verið að virkja þá ómældu þekkingu og umhyggju sem íbúar á hverjum stað búa yfirleitt yfir. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Íslandsbanki styrkir Slysavarnafélagið Landsbjörg

ÍSLANDSBANKI verður aðalstyrktaraðili Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Íslandsbanki veitir styrkinn með það að markmiði að efla og styðja það mikilvæga og öfluga slysavarnar- og björgunarstarf sem Slysavarnafélagið Landsbjörg heldur úti. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Jónsi gefur út sólóplötu

"MIG hefur lengi langað til að gefa út sólóplötu en ekki fundist ástæða til þess fyrr en nú," segir Jón Jósep Snæbjörnsson, öðru nafni Jónsi í svörtum fötum, í viðtali við Morgunblaðið um væntanlega sólóskífu sína sem kemur út um mánaðamótin... Meira
9. september 2005 | Erlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Jústsjenko forseti rak alla ríkisstjórn Úkraínu

Kænugarði. AP, AFP. | Víktor Jústsjenko, forseti Úkraínu, leysti í gær upp stjórn sína og fól Júrí Jekhanúrov, ríkisstjóra í Dnípropetrovsk í austurhluta landsins, að mynda nýja. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Lagður til hinstu hvílu

Reykjavík | Vinkonurnar Anna Björk og Harpa fundu í húsagarði í Reykjavík dauðan fuglsunga, sem hafði lent í kattarklóm. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 240 orð

Langt í frá búið að leysa málefni gæslukvenna

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is FORYSTUKONUR Félags gæslukvenna segja fullyrðingar Stefáns Jóns Hafstein, formanns menntaráðs Reykjavíkur, um að mál flestra gæslukvenna séu leyst eða muni leysast á næstu dögum, ekki réttar. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 730 orð | 1 mynd

Laxarnir hrygna ekki í pottinum

Alls veiddust 948 laxar í Elliðaánum í sumar. Eftir tíu ára lægð og miklar áhyggjur af framtíð laxastofns ánna voru bjartsýnustu veiðimenn farnir að spá yfir 1.000 laxa veiði í sumar en sú varð þó ekki raunin. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Lifandi menningarviðburður

Grindavík | Leitir og réttir hafa í aldanna rás verið eitt af þeim haustverkum sem gegna hvað mikilvægustu félagslegu hlutverki í sveitum landsins. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Mannfjandsamleg framkoma í garð nemenda

SIGURSTEINN Másson, formaður Geðhjálpar, gagnrýndi í erindi sem hann flutti á nýnemaviku Háskóla Íslands í gær, harðlega framkomu háskólasamfélagsins í garð nýnema. Hún einkenndist m.a. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

Með fíkniefni og lifandi snák

LÖGREGLAN í Kópavogi lagði hald á 300 grömm af fíkniefnum þegar hún hafði afskipti af tveimur karlmönnum sem voru á gangi í austurbæ Kópavogs í fyrrakvöld. Við leit á þeim fundust efnin, en aðallega var um að ræða hass. Meira
9. september 2005 | Erlendar fréttir | 148 orð

Með illu skal illt út reka

KONU nokkurri í Þýskalandi, sem er meinilla við kóngulær, varð heldur betur á í messunni þegar hún vildi losna við ófögnuðinn. Beitti hún gegn þeim úðabrúsa og þegar það dugði ekki til, kveikti hún í úðanum. Það hreif. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Menningardagar fyrir 14,6 milljónir

KOSTNAÐUR vegna menningardaganna í Japan í tengslum við heimssýninguna Expo 2005 nemur a.m.k. 14,6 milljónum króna. Þetta kemur fram í svari menntamálaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Mesta einstaka átakið í sögu Gæslunnar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Þetta er mesta einstaka átakið í sögu Landhelgisgæslunnar. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð

Mótmæla skotæfingum | Á fimmta tug íbúa Eiðaþinghár á Fljótsdalshéraði...

Mótmæla skotæfingum | Á fimmta tug íbúa Eiðaþinghár á Fljótsdalshéraði hefur sent bæjaryfirvöldum undirskriftalista þar sem mótmælt er harðlega ósk Skotfélags Austurlands um nýtt skotæfingasvæði skammt frá þéttbýlinu á Eiðum. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Niðurstöður mögulegar á næstu mánuðum

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is NIÐURSTÖÐUR gætu fengist á næstu mánuðum í viðræðum íslenskra og bandarískra stjórnvalda um framtíð herstöðvar Bandaríkjanna á Keflavíkurflugvelli, að sögn formanns samninganefndar Bandaríkjanna. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Ný plata Sigur Rósar komin á metsölulista

FJÓRÐA geislaplata Sigur Rósar, Takk, var í gærkvöldi komin í 16. sæti á lista Amazon yfir söluhæstu geisladiska í Bretlandi, þrátt fyrir að platan komi ekki út fyrr en nk. mánudag. Í Bandaríkjunum var platan í 58. sæti á sölulista Amazon. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð

Oftar hærra hjá Hreint út

Neytendasamtökin gerðu nú í vikunni verðkönnun í tveimur fatahreinsunum á Akureyri; Mjallhvítt, Austursíðu 2 og Hreint út, Tryggvabraut 22. Verð var kannað á hreinsun á 14 flíkum, dúnsvefnpoka og á gluggatjöldum. Meira
9. september 2005 | Erlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Óttast spillingu í tengslum við neyðaraðstoð

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is DICK Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, heimsótti í gær hamfarasvæðin við Mexíkóflóa ásamt ráðherrum heimavarna og dómsmála. Laura Bush, eiginkona George W. Bush forseta, heimsótti einnig svæðið í gær. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

"Vond vinnubrögð ráðherra"

KATRÍN Júlíusdóttir alþingismaður gagnrýnir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra harðlega vegna málefna Listdansskóla Íslands á vef sínum. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Raunveruleg 18. aldar bygging

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FJÓSIÐ á Hnausum í Meðallandi er einstæð bygging, að mati Þórðar Tómassonar í Skógum. Fjósið hefur nú verið endurbyggt og stjórnaði Þórður því verki. "Hleðslan er frá 19. Meira
9. september 2005 | Erlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Reyna að stöðva framrás cogon-grassins

Camilla. AP. | Cogon-grasið, ákaflega harðgerð jurt, sem lagt hefur undir sig skóglendi í Afríku og Asíu, er nú farið að ógna Bandaríkjunum. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð

Sagt vera áfall fyrir ákæruvaldið

BRESKU blöðin Guardian og Financial Times fjölluðu um þá annmarka sem dómarar í Baugsmálinu segja vera á 18 af 40 ákæruliðum. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

Sir Peter Austin flotaforingi látinn

SIR Peter Austin flotaforingi lést nýlega, 84 ára að aldri. Hann var yfirmaður í breska flotanum þegar þorskastríðið geisaði á áttunda áratug liðinnar aldar. Sir Peter var m.a. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð

Skortur á starfsfólki | Mikill skortur er á fólki til starfa á...

Skortur á starfsfólki | Mikill skortur er á fólki til starfa á Hornafirði og á það við bæði til sjós og lands við margs konar störf. Á vefnum hornafjordur. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Skotvopn úr mannráni fundið

BÚIÐ er að finna skotvopn sem fimm ungir menn notuðu til að ógna starfsmanni Bónuss á Seltjarnarnesi með í byrjun mánaðarins. Þeir námu manninn á brott og neyddu hann til að taka sparifé sitt út úr hraðbanka. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Skuldbinding heldur

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Smökkuðu afrískan graut

ÞAÐ var margt um manninn í grásleppuskúrunum við Ægisíðuna í gær þar sem gestum og gangandi var boðið að smakka afrískan graut er nefnist uji. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Spáð í nýtt fiskveiðiár

Vopnafjörður | Þeir spjölluðu við höfnina í Vopnafirði þessir karlar eitt síðdegið fyrir skemmstu. Sjálfsagt um gæftir og kannski þorskígildislestirnar fjögur þúsund og tíu sem fara til byggðarlaga í vanda og lækkaðar bætur til... Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 621 orð

Staða barna- og unglingageðlækninga algerlega óviðunandi

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist Morgunblaðinu frá stjórn Barna- og unglingageðlæknafélags Íslands, í tilefni af þingi stjórnar Samtaka evrópskra barnageðlækna sem fram fer í Reykjavík í dag. Fyrirsagnir og millifyrirsagnir eru blaðsins. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Stál í álverið | Í fyrradag lagði flutningaskipið BBC Rheiderland að...

Stál í álverið | Í fyrradag lagði flutningaskipið BBC Rheiderland að nýju álvershöfninni í Reyðarfirði með 4.687 tonn af byggingarstáli. Skipið er bæði með stál fyrir kerskálana og skautsmiðjuna, en þetta er önnur sending af samtals 5-6 sendingum. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 754 orð | 1 mynd

Stórt skref í rétta átt

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Geðhjálp vakandi yfir hagsmunum geðfatlaðra Félagið Geðhjálp var formlega stofnað haustið 1979. Frá upphafi hefur félagið barist fyrir hagsmunum geðsjúkra og geðfatlaðra og stuðlað að fræðslu um geðraskanir. Meira
9. september 2005 | Erlendar fréttir | 111 orð

Sveppasýking ógnar hveitirækt

Nairobi. AFP, AP. | Nýtt afbrigði ryðsveppasýkingar, Ug99, sem breiðst hefur út um austanverða Afríku síðustu árin, gæti ógnað hveitirækt um allan heim. Hveitiuppskera gæti dregist saman um 60 milljónir tonna á ári eða 10% vegna sjúkdómsins. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð

Sýknaður en sætir öryggisgæslu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað karlmann af refsikröfu ákæruvalds fyrir að ráðast á prófessor í réttarlæknisfræði og misþyrma honum í apríl sl. Manninum er hins vegar gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Tel mig eiga fullt erindi í þetta verk

"ÉG er alltaf bjartsýnn," sagði Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, þegar hann tilkynnti síðdegis í gær að hann gæfi kost á sér sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi sem haldinn verður í október, dagana 13. til 16. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Trommuðu á húsgögnin í Epal

ÁSLÁTTARLEIKARARNIR Eggert Pálsson og Pétur Grétarsson voru meðal þeirra listamanna sem tróðu upp í afmælisveislu Epal sem fagnaði 30 ára afmæli sínu í gærkvöldi. Þeir Eggert og Pétur trommuðu á allt sem tiltækt var við mikla kátínu afmælisgesta. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð

Tveir og hálfur milljarður króna í uppbyggingu fjarskiptakerfis

Eftir Hjálmar Jónsson hjjo@mbl.is TVEIMUR og hálfum milljarði króna verður varið til að bæta fjarskiptakerfið hér í ár og á næstu árum, samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar um ráðstöfun á söluandvirði Símans. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð

Töf á dreifingu Morgunblaðsins

DREIFING Morgunblaðsins til áskrifenda í gær, fimmtudag, tafðist sökum óviðráðanlegra bilana og óhappa í prentsmiðju blaðsins. Í gærkvöldi hafði blaðinu verið komið til flestra áskrifenda nema á Snæfellsnesi, þar sem blaði gærdagsins verður dreift í... Meira
9. september 2005 | Erlendar fréttir | 659 orð | 2 myndir

Um 400.000 manns missa atvinnuna

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ÁÆTLAÐ er að 400.000 Bandaríkjamenn missi atvinnuna og að hagvöxturinn í Bandaríkjunum á síðari helmingi ársins minnki vegna náttúruhamfaranna við Mexíkóflóa. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 334 orð

Úr bæjarlífinu

Áfram í Dalvíkurbyggð | Íbúar í Dalvíkurbyggð halda nú á sunnudag kl. 14 undirbúningsstofnfund hagsmunasamtaka íbúa að Rimum í Svarfaðardal. Samtökin, sem bera nafnið ÁFRAM, eiga að gæta hagsmuna íbúa í Dalvíkurbyggð. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Vil fá tækifæri til að vera í forystu

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra lýsti því yfir í gær að hún myndi bjóða sig fram í embætti varaformanns á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í haust. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 349 orð

Vilja heimsþekktan arkitekt til samstarfs

Eftir Svavar Knút Kristinsson og Brján Jónasson BORGARRÁÐ samþykkti í gær tillögu borgarráðsfulltrúa Reykjavíkurlista um að haldin verði alþjóðleg hugmyndasamkeppni um skipulag Vatnsmýrarinnar í Reykjavík. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð

Vilja nýja sundlaug | Hópur Hornfirðinga mætti nýverið á fund bæjarráðs...

Vilja nýja sundlaug | Hópur Hornfirðinga mætti nýverið á fund bæjarráðs Hornafjarðar og skoraði á bæjarráðsmenn að ráðast í byggingu nýrrar sundlaugar á Höfn. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

Vilja stöðu lögreglumanns á Reykhólum

Reykhólar | Nauðsynlegt er að komið verði upp stöðu lögreglumanns í Reykhólahreppi, að mati þingfulltrúa á nýafstöðnu fjórðungsþingi Vestfirðinga. Meira
9. september 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

Þorgerður Katrín og Kristján Þór gefa kost á sér

TVEIR kandídatar í embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins eru komnir fram. Þeir eru Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Meira

Ritstjórnargreinar

9. september 2005 | Leiðarar | 474 orð

Að skilja strætókerfið

Ian Watson, aðjúnkt við Viðskiptaháskólann á Bifröst, skrifaði þarfa grein hér í blaðið í fyrr í vikunni og benti á það hversu illa framsettar upplýsingar um ferðir strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu eru. Meira
9. september 2005 | Staksteinar | 311 orð | 1 mynd

Frá meðalnemanda til afburðanemanda

Það er of algengt viðhorf í umræðum um menntamál að látið sé eins og íslenzki grunnskólinn sé alveg frábær. Alþjóðlegur samanburður, svo og samanburður á milli skóla hér á landi, sýnir hins vegar að það er hægt að gera mun betur. Meira
9. september 2005 | Leiðarar | 448 orð

Velferð barna

Eitt sinn var það svo að börn máttu í mesta lagi sjást, en í þeim átti ekki að heyrast. Fráleitt þótti að líta svo á að þau hefðu sérstök réttindi. Nú er öldin önnur og sess þeirra í þjóðfélaginu sennilega hærri en nokkru sinni. Meira

Menning

9. september 2005 | Tónlist | 205 orð

Albert Roman í Háteigskirkju

ALBERT Roman sellóleikari frá Sviss og Douglas Brotchie orgelleikari halda tónleika í Háteigskirkju í kvöld kl. 20 og í Skálholtsdómkirkju á laugardag kl. 16. Meira
9. september 2005 | Tónlist | 822 orð | 1 mynd

Bjór, sviti og klámmyndir

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
9. september 2005 | Kvikmyndir | 132 orð | 1 mynd

Clooney sigurstranglegastur

BÆÐI gagnrýnendur og almenningur á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum virðast sammála um að kvikmyndin Good Night, and Good Luck sem leikstýrt er af George Clooney sé besta mynd hátíðarinnar. Meira
9. september 2005 | Myndlist | 115 orð | 1 mynd

Elín sýnir hjá Ófeigi

ELÍN G. Jóhannsdóttir opnar í dag málverkasýningu sína, Í blóma, hjá Ófeigi, Skólavörðustíg 5. Elín er fædd í Reykjavík og útskrifaðist úr málaradeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1996. Meira
9. september 2005 | Tónlist | 62 orð

Fiðla og orgel á Ísafirði

HJÖRLEIFUR Valsson fiðluleikari og Guðmundur Sigurðsson organisti leika á tónleikum í Ísafjarðarkirkju á sunnudag. Á efnisskrá þeirra félaga eru verk úr ýmsum áttum og frá ýmsum tímabilum tónlistarsögunnar. Nægir þar að nefna tónskáld eins og A. Meira
9. september 2005 | Myndlist | 763 orð | 3 myndir

Guðrún Vera býður verur sínar velkomnar til mannheima

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Hafþór Yngvason, nýráðinn safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, opnar þrjár sýningar í Hafnarhúsinu í kvöld. Af því tilefni mun Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri ávarpa opnunargesti. Meira
9. september 2005 | Bókmenntir | 156 orð | 1 mynd

Heimilisofbeldi

Friðland eftir Lizu Marklund , sjálfstætt framhald af Hulduslóð, kemur út 12. september næstkomandi. "Í Hulduslóð segir Maria Eriksson frá heimilisofbeldi og flóttanum undan því. Meira
9. september 2005 | Fólk í fréttum | 214 orð | 1 mynd

Helena vekur athygli í Eistlandi

DANSMYND Helenu Jónsdóttur sem ber nafnið Another verður forsýnd á Ultima Film Festival í Ósló 2. október næstkomandi. Helena sem er þekktur dansahöfundur og leikstjóri gerir myndina fyrir eistneska ríkissjónvarpið ETV. Meira
9. september 2005 | Myndlist | 413 orð

Hvað er Úrbanistan?

Viðamikil dagskrá verður um helgina í kringum sýninguna Hvernig borg má bjóða þér? sem opnuð verður í kvöld. *Í dag, föstudag, kl. Meira
9. september 2005 | Tónlist | 565 orð | 1 mynd

Kemur öllum í gott skap

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl. Meira
9. september 2005 | Kvikmyndir | 209 orð | 1 mynd

Klósetthúmorinn í fyrirrúmi

KLÓSETTHÚMORINN nær nýjum og áður óþekktum lægðum í framhaldsmynd grínleikarans Rob Schneider um karlhóruna Deuce Bigalow. Meira
9. september 2005 | Fjölmiðlar | 30 orð | 1 mynd

...Latabæ

ÞAR sem Íþróttaálfurinn, Glanni glæpur, Solla stirða og aðrir íbúar Latabæjar lenda í ótal skemmtilegum ævintýrum. Solla kemur til Latabæjar og hittir þar fyrir skrautlegan hóp barna og fullorðins... Meira
9. september 2005 | Tónlist | 401 orð | 1 mynd

Létt og ljúf plata þar sem popp og klassík mætast

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is GARÐAR Thór Cortes tenórsöngvari hyggur á útgáfu sinnar fyrstu sólóplötu með haustinu. Meira
9. september 2005 | Menningarlíf | 434 orð | 2 myndir

Ljóðskáldið er laust við sönnunarbyrði

Á dögunum kom út ljóðabókin Gangandi vegfarandi eftir Halldóru Kristínu Thoroddsen. Að þessari nýju bók meðtalinni hefur Halldóra gefið út þrjár ljóðabækur og eina skáldsögu á 15 árum. "Ætli það sé nema ein saga sem höfundar geta skrifað. Meira
9. september 2005 | Kvikmyndir | 105 orð | 1 mynd

Matthew Barney viðstaddur

SMEKKLEYSA í samvinnu við Ergis stendur fyrir sýningu á kvikmyndinni De Lama Lamina í leikstjórn listamannsins Matthews Barney á morgun. Sýningin hefst kl. 19 í sal 3 í Háskólabíói og situr Barney fyrir svörum að sýningu lokinni. Meira
9. september 2005 | Tónlist | 1083 orð | 1 mynd

Með barn og plötu á leiðinni

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is Svo gæti farið að Jónsi í svörtum fötum tapi þessu alllanga viðurnefni sínu áður en nýtt ár gengur í garð. Meira
9. september 2005 | Tónlist | 74 orð

Námskeið fyrir söngvara

HALDIÐ verður "masterclass"-námskeið fyrir söngvara og söngnemendur í Ými, tónlistarhúsinu við Skógarhlíð, dagana 9.-12. september. Kennari verður Paul Farrington en hann hefur nú þegar komið nokkrum sinnum til landsins. Meira
9. september 2005 | Leiklist | 87 orð | 1 mynd

Opið hús hjá sjálfstæðu leikhúsunum

Tjarnarbíó | Sjálfstæðu leikhúsin verða með opið hús á morgun milli kl. 14.30. og 17 í Tjarnarbíói. Sýnd verða atriði úr ýmsum verkum komandi leikárs. Brúðubíllinn skemmtir börnunum í portinu og boðið verður upp á léttar veitingar. Meira
9. september 2005 | Myndlist | 56 orð | 1 mynd

Sigurrós sýnir á Thorvaldsen Bar

SIGURRÓS Stefánsdóttir opnar málverkasýninguna "Hlustað á vindinn" á Thorvaldsen Bar á laugardaginn milli kl. 17 og 19. Sigurrós lauk námi við Myndlistarskóla Akureyrar vorið 1997 og hefur haldið nokkrar einkasýningar. Meira
9. september 2005 | Myndlist | 18 orð | 1 mynd

Síðasta sýningarhelgi í Listsafni ASÍ

HULDA Stefánsdóttir sýnir þessa dagana í Ásmundarsal Listasafns ASÍ. Sýningunni, sem hún kallar "Yfirlýstir staðir", lýkur á... Meira
9. september 2005 | Fjölmiðlar | 102 orð | 1 mynd

Stjörnurnar koma til hjálpar

Á MIÐNÆTTI mun SkjárEinn sýna beint frá stjörnum prýddum söfnunarþætti og styrktartónleikum vegna hamfaranna í kjölfar fellibylsins Katrínar sem reið yfir Bandaríkin í síðustu viku. Meira
9. september 2005 | Kvikmyndir | 209 orð | 1 mynd

Súkkulaðidrengur í furðulandi

ÞEGAR Tim Burton og Johnny Depp taka höndum saman er eitthvað áhugavert í vændum. Burton kvikmyndar sígilda sögu Roald Dahl, Charlie and the Chocolate Factory ( Kalli og sælgætisgerðin ), með Depp í hlutverki furðufuglsins Willy Wonka. Meira
9. september 2005 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Svitarokk

Í KVÖLD verða haldnir sérstakir miðnæturtónleikar á Gauki á Stöng með rokksveitunum Dimmu, Búdrýgindum og Days of our Lives. Á tónleikunum kynnir Dimma nýtt efni af væntanlegri plötu sem kemur út í október. Meira
9. september 2005 | Tónlist | 194 orð | 1 mynd

Undir þínum áhrifum

SÁLIN hans Jóns míns heldur tónleika í Kaupmannahöfn hinn 5. nóvember næstkomandi. Tilefnið er útgáfa nýjustu plötu sveitarinnar, Undir þínum áhrifum , sem kemur út þann 24. október, en platan var að mestu hljóðrituð fyrrihluta sumars í Danmörku. Meira

Umræðan

9. september 2005 | Bréf til blaðsins | 465 orð | 1 mynd

Afmælishátíð Þorlákskirkju

Frá Barböru Guðnadóttur: "NÚ ERU liðin 20 ár frá því að Þorlákskirkja í Þorlákshöfn var vígð af biskupi Íslands, hr. Pétri Sigurgeirssyni, sunnudaginn 28. júlí 1985. Tíu árum áður hafði Árnessýsla gefið 18." Meira
9. september 2005 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Af Símanum og sókn til framfara

Hjálmar Árnason skrifar um hvernig andvirði af sölu Símans er ráðstafað: "Ekkert af þessu hefði getað orðið ef úrtölur stjórnarandstöðunnar fengju ráðið. Það eru blómlegir tímar á Íslandi." Meira
9. september 2005 | Velvakandi | 335 orð | 2 myndir

Áhugaleysi íslenskra blaðamanna HÓPUR, sem kallar sig...

Áhugaleysi íslenskra blaðamanna HÓPUR, sem kallar sig ReykjavíkurAkademíuna, lætur mjög að sér kveða á opinberum vettvangi. Þykist fjalla af vísindalegri þekkingu um íslensk málefni. Fátt nýtilegt kemur úr þeirri átt. Meira
9. september 2005 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Baugsmálið

Kristján Pétursson fjallar um ákæruatriðin gegn Baugi: "Manni virðist við fyrstu sýn að víðtæku húsrannsóknarheimildir séu ekki í neinu samræmi við kæru, umfang og framlögð meint sakaratriði..." Meira
9. september 2005 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Eitursnjallt útspil

Friðrik Pálsson fjallar um staðsetningu innanlandsflugvallar: "Það er líka gríðarlegt öryggismál, að flugvöllur sé staðsettur í borginni eða í næsta nágrenni, ef til einhverra þeirra náttúruhamfara kæmi, að flytja þyrfti íbúa á burt." Meira
9. september 2005 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Erum við að "spreða" peningum?

Birkir J. Jónsson skrifar um hvernig andvirði af sölu Símans er varið: "Ef farið hefði verið að tillögum Samfylkingarinnar við sölu Símans hefði söluandvirði fyrirtækisins verið tugum milljarða lægra en raunin varð." Meira
9. september 2005 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Fögnum ákvörðun Vegagerðarinnar um vírrið í Svínahrauni

Árni Johnsen fjallar um samgöngubætur: "...þökk sé Vegagerðinni fyrir að hnykkja á þessu atriði á lokasprettinum í þágu aukins öryggis á leiðinni austur yfir fjall." Meira
9. september 2005 | Bréf til blaðsins | 536 orð | 1 mynd

Heillum horfinn R-listi að hverfa

Frá Alberti Jensen: "ALDRAÐIR og öryrkjar vita nú fyrir hverju R-listinn stendur. Sjá vaxandi sýndarmennskuna og að hann hefur vikið kjarnanum fyrir hismið." Meira
9. september 2005 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Höfum staðreyndir á hreinu, Gunnsteinn

Flosi Eiríksson svarar Gunnsteini Sigurðssyni: "Því miður virðist Gunnsteinn ekkert hafa lært eftir útreiðina sem hann fékk í meðferð Lundarskipulagsins." Meira
9. september 2005 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Íslensk áttavilla og áttleysur

Kristján Guðmundsson gerir tilraun til að koma á réttri áttavitund á landinu: "...með sambærilegri brenglun í málvenju á öðrum sviðum tungunnar verður íslenskan markleysa innan skamms tíma." Meira
9. september 2005 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Kostnaður, kostun og list í opinberu rými

Áslaug Thorlacius fjallar um kostun: "Menningar- og ferðamálaráð hefur að mínu mati gætt þess vel að afgreiðsla mála sé í góðu lagi." Meira
9. september 2005 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Loftslagsbreytingar, náttúruvá og skammsýni

Hjörleifur Guttormsson fjallar um byggðastefnu og náttúruhamfarir: "Í þessu samhengi sæta furðu þær hugmyndir sem viðraðar hafa verið um að færa byggð í Reykjavík út á sund og eyjar í Kollafirði." Meira
9. september 2005 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Námsflokkar án námskeiða

Elísabet Brekkan fjallar um Námsflokkana: "Það er bara verið að slá ryki í augu almennings, bruðla og bruðla, búa til perlufesti af ráðgjöfum á háum launum í stað þess að sinna frumskyldunni..." Meira
9. september 2005 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Rugl og rangindi um kostnað vegna greiðslumiðlunar

Sigurður Jónsson fjallar um viðskipti með uppgjör á greiðslukortafærslum: "Það er ólíðandi að bankar og sparisjóðir ásamt alþjóðakeðjunum MasterCard og Visa geti hindrað og í besta falli torveldað frjálst flæði greiðslumiðlunargagna um þetta sameiginlega markaðssvæði." Meira
9. september 2005 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Um rök andstæðinga stóriðju

Guðmundur Egill Árnason fjallar um stóriðju: "... það er helst í okkar hag að leggjast öll á sveif uppbyggingar, hagvaxtar og forsjálni með því að styðja stóriðju á Austurlandi." Meira
9. september 2005 | Bréf til blaðsins | 168 orð | 1 mynd

Vaknið, Hafnfirðingar!

Frá Svölu Heiðberg: "SVO virðist sem skilaboð um deiliskipulag varðandi stækkun álversins í Straumsvík úr 170 þúsund tonnum í 460 þúsund tonn hafi ekki borist öllum íbúum Hafnarfjarðar. Stór hluti íbúa á Vallarsvæðinu, sem er nýtt hverfi næst álverinu í Straumsvík, fær t.d." Meira
9. september 2005 | Aðsent efni | 694 orð | 2 myndir

Vatnsmýrin og innanlandsflugið

Magnús Már Guðmundsson og Hrafn Stefánsson fjalla um staðsetningu innanlandsflugvallar: "Við viljum að innanlandsflugið fari til Keflavíkur og höfnum hugmyndum líkt og þeim að færa flugvöllinn á Löngusker í Skerjafirði." Meira

Minningargreinar

9. september 2005 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

ÁSTA JÓNSDÓTTIR

Ásta Jónsdóttir fæddist á Akureyri 24. nóvember 1926. Hún lést á Hvalsá í Hrútafirði 21. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Stefánsson Vopni, verkamaður, f. 28.11. 1884, d. 18.12. 1984, og Anna Jónsdóttir, húsmóðir, f. 6.3. 1893, d. 5.12.... Meira  Kaupa minningabók
9. september 2005 | Minningargreinar | 2154 orð | 1 mynd

BJÖRGVIN EINAR GUÐMUNDSSON

Björgvin Einar Guðmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 9. nóvember 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 31. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson skósmiður á Selfossi, f. 1899, d. 1989, og Jóhanna Ólafsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2005 | Minningargreinar | 1011 orð | 1 mynd

HALLDÓR SIGURÐSSON

Halldór Sigurðsson, fréttamaður hjá Danmarks Radio og rithöfundur, fæddist á Seyðisfirði 5. maí 1935. Hann lést í Kaupmannahöfn 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hjörtur Sigurðsson rafveitustjóri á Seyðisfirði, f. 8.7. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2005 | Minningargreinar | 1094 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR PÁLMADÓTTIR

Sigríður Jónína Pálmadóttir fæddist í Gnúpufelli í Eyjafirði 1. október 1919. Hún lést á Akureyri 2. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Auður Þorsteinsdóttir (1892-1944) og Pálmi Jónas Þórðarson (1886-1956). Meira  Kaupa minningabók
9. september 2005 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

SIGÞÓR HERMANNSSON

Sigþór Hermannsson fæddist í Reykjavík 14. des. 1948. Hann lést á heimili sínu Grænutungu 1 í Kópavogi 31. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hermann Kristinsson, f. 10. sept. 1922, og Bóel Sigurgeirsdóttir, f. 6. sept. 1924. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2005 | Minningargreinar | 4013 orð | 1 mynd

STEINUNN MARÍA STEINDÓRSDÓTTIR

Steinunn María Steindórsdóttir fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1922. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Landakoti hinn 31. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

9. september 2005 | Sjávarútvegur | 403 orð

Líklega bezta fiskveiðistjórn í heiminum

"Íslenzka fiskveiðistjórnunin er líklega sú bezta í heimi. Neytendur í Evrópu hafa stöðugt vaxandi áhyggjur af þverrandi fiskistofnum. Þess vegna styður Carrefour íslenzka kerfið til að uppfylla kröfur neytandans," segir Bruno Corréard. Meira
9. september 2005 | Sjávarútvegur | 176 orð | 1 mynd

Ráðherrar ræddu um hindranir á viðskiptum

VIÐSKIPTAHINDRANIR í alþjóðaviðskiptum með fisk voru ræddar á fundi sjávarútvegsráðherra með erlendum starfsbræðrum sínum og embættismönnum í gær. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir að þessar viðskiptahindranir geti verið af ýmsu tagi. Meira
9. september 2005 | Sjávarútvegur | 412 orð | 1 mynd

Umhverfismerkingar tækifæri til almennrar samvinnu

REGLUR Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) um umhverfismerkingar sjávarafurða, sem settar voru í mars sl., hafa aukið alþjóðaáhuga á málefninu, áhuga stjórnmálamanna, atvinnugreinarinnar og almennings. Meira
9. september 2005 | Sjávarútvegur | 173 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir skipstjórn

GUÐMUNDUR Einarsson frá Bolungarvík fékk Íslensku sjávarútvegsverðlaunin fyrir framúrskarandi skipstjórn, en verðlaunin voru afhent í Gerðarsafni í Kópavogi í gærkvöldi. Meira

Viðskipti

9. september 2005 | Viðskiptafréttir | 274 orð | 1 mynd

Björgólfur Thor kaupir hlut í búlgörskum banka

FÉLAG í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, Novator Bulgaria Holding, hefur komist að samkomulagi við eigendur búlgarska bankans EIBANK um kaup á 34% hlut í bankanum. Meira
9. september 2005 | Viðskiptafréttir | 179 orð

Búist við gengislækkun krónunnar

SEÐLABANKI Íslands tilkynnti eftir lokun markaða í gær að frá og með næstu viku myndi hann kaupa tvær og hálfa milljón bandaríkjadala og auka þannig gjaldeyriskaup sín um 10 milljónir dala á viku út árið. Meira
9. september 2005 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 1 mynd

Getum ekki lengur keppt í launakostnaði

ALÞJÓÐAVÆÐINGIN og vaxandi samkeppni á heimsvísu auka nauðsyn þess að fyrirtæki á Norðurlöndum búi við góð skilyrði þannig að hægt sé að viðhalda hagvexti og velmegun. Meira
9. september 2005 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Kaupthing Norge "slátrað" í skýrslu fjármálaeftirlitsins

ÞAÐ ER aldeilis ekki tekið vægt til orða í fyrirsögn á frétt á vef norska blaðsins Dagens Næringsliv : "Verðbréfafyrirtækinu Kaupthing er slátrað í skýrslu [norska] fjármálaeftirlitsins," segir þar og fullyrt að Kaupthing Norge hafi ekki... Meira
9. september 2005 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Staðfestir ósk um aukaaðalfund

FRIÐRIK Jóhannsson, forstjóri Burðaráss , staðfestir í samtali við Morgunblaðið að Burðarás hafi óskað eftir aukaaðalfundi í sænska fyrirtækinu Cherryföretagen. Meira
9. september 2005 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Umtalsverð fjölgun farþega hjá Easyjet

EASYJET, næststærsta lágfargjaldaflugfélag Evrópu, hóf að fljúga á marga nýja áfangastaði nú í ágústmánuði og varð það til þess að farþegum félagsins fjölgaði um 18% milli ára. Meira
9. september 2005 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Úrvalsvísitalan hækkar

Hlutabréf hækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í dag. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,63% og var við lok viðskiptadags 4.732 stig. Viðskipti með hlutabréf námu 2,9 milljörðum króna, þar af 1.331 milljón með bréf Kaupþings banka. Meira

Daglegt líf

9. september 2005 | Daglegt líf | 673 orð | 1 mynd

Gamall draumur varð að veruleika

Í bláu húsi á Blönduósi er veitinga- og kaffihús. Það ber nafnið Við árbakkann og eru eigendur þess hjónin Guðmundur F. Haraldsson og Erla Björg Evensen. Meira
9. september 2005 | Daglegt líf | 41 orð

Kerti og rómantík

Hvað er rómantískara en fallegar kertaskreytingar þegar haustar? Agnes Heiðarsdóttir, eigandi Ráðhúsblóma í Bankastræti, nýtir meðal annars efni úr garðinum og þurrkar blóm í haustskreytingarnar. Meira
9. september 2005 | Daglegt líf | 446 orð | 3 myndir

Krökkum kennt að lesa í skóginn og tálga

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira

Fastir þættir

9. september 2005 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Í dag, 9. september, er fimmtugur Sigurður Gunnar...

50 ÁRA afmæli. Í dag, 9. september, er fimmtugur Sigurður Gunnar Símonarson rafmagnsverkfræðingur. Af þessu tilefni tekur hann, og fjölskylda hans, á móti ættingjum og vinum í Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, Reykjavík, kl.... Meira
9. september 2005 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Lilly Sigurðardóttir Horner frá Siglufirði er sjötug. Hún...

70 ÁRA afmæli. Lilly Sigurðardóttir Horner frá Siglufirði er sjötug. Hún er stödd á landinu og ætlar að halda upp á afmælið laugardaginn 10. september milli kl. 17 og 20 hjá systur sinni í Hegranesi 22 í Garðabæ. Meira
9. september 2005 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Hulda Hjörleifsdóttir, Hjarðarhaga 26 , heldur upp á...

80 ÁRA afmæli. Hulda Hjörleifsdóttir, Hjarðarhaga 26 , heldur upp á áttræðisafmæli sitt á heimili Ingveldar dóttur sinnar, Selbraut 10, Seltjarnarnesi, á morgun, laugardaginn 10. september, kl. 17-19. Vinir og vandamenn... Meira
9. september 2005 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli. Í dag, 9. september, er níutíu og fimm ára Ármann...

95 ÁRA afmæli. Í dag, 9. september, er níutíu og fimm ára Ármann Guðjónsson, Lyngholti,... Meira
9. september 2005 | Viðhorf | 821 orð | 1 mynd

Amerísk martröð

Ástæðan er sú að fátæka fólkið sem á um sárt að binda að þessu sinni er bandarískt. Það er frá auðugasta og öflugasta ríki heims - sama ríki og þau Monica, Ross, Chandler og hinir Vinirnir. Meira
9. september 2005 | Fastir þættir | 148 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Dulin hætta. Norður &spade;D1097 &heart;K942 ⋄ÁK &klubs;Á73 Suður &spade;KG654 &heart;ÁG1086 ⋄6 &klubs;K6 Suður verður sagnhafi í sex spöðum og fær út smátt lauf. Hvernig myndi lesandinn spila? Meira
9. september 2005 | Í dag | 16 orð

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir...

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. (Jóh. 10, 11.) Meira
9. september 2005 | Í dag | 581 orð | 1 mynd

Krabbamein og líknandi meðferð

Elísabet Hjörleifsdóttir er hjúkrunarfræðingur og lektor við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri, og starfar einnig í Heimahlynningunni á Akureyri. Meira
9. september 2005 | Í dag | 123 orð

Ný félagsmiðstöð eldri borgara

FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hefur flutt starfsemi sína í nýtt og glæsilegt húsnæði í Stangarhyl 4 á Ártúnsholti í Reykjavík. Næstkomandi laugardag og sunnudag, 10. og 11. Meira
9. september 2005 | Fastir þættir | 207 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 g6 5. Bxc4 Bg7 6. Rc3 0-0 7. e4 c5 8. d5 Bg4 9. h3 Bxf3 10. Dxf3 Rbd7 11. Be2 Re8 12. 0-0 Rd6 13. Bf4 a6 14. a4 Da5 15. Hab1 Db4 16. De3 Re5 17. Hfe1 b5 18. axb5 axb5 19. Dg3 Rec4 20. Bxc4 Dxc4 21. Bxd6 exd6 22. Meira
9. september 2005 | Fastir þættir | 289 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji kaupir stundum inn til heimilisins í Bónusi í Kringlunni. Það er ekta búð fyrir fólk eins og Víkverja, sem á skara af krökkum og vantar ódýrar bleiur, skyr, kex, ávexti og þar fram eftir götunum. Meira

Íþróttir

9. september 2005 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Agassi þrautseigur og komst áfram

ANDRE Agassi, hinn 35 ára bandaríski tennismaður, hefur ekki sagt sitt síðasta orð á tennisvellinum. Í fyrrakvöld lagði hann landa sinn James Blake í fimm setta leik og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum Opna bandaríska meistaramótsins. Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 160 orð

Bandaríkjamenn vilja fá Stefan Kretzschmar

STEFAN Kretzschmar, handknattleiksmaðurinn kunni sem leikur með Magdeburg, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, hefur fengið óformlegt tilboð um að flytja til Bandaríkjanna og vinna við stofnun nýrrar handboltadeildar þar í landi. Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 124 orð

Birgir Leifur lék illa í Svíþjóð

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, náði sér ekki á strik á fyrsta hring áskorendamótsins í Svíþjóð í gær. Birgir Leifur lék hringinn á 77 höggum eða fjórum höggum yfir pari vallarins og er í 114.-122. Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 159 orð

Chelsea í vondum málum?

ENSKA knattspyrnusambandið hefur ásakað forráðamenn Chelsea fyrir að láta leikmenn sína fara í lyfjapróf sem félagið sér alfarið um, en slíkt er bannað samkvæmt lögum. Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

Englendingar krefjast afsagnar Erikssons

SVEN-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, er alls ekki á þeim buxunum að segja starfi sínu lausu þrátt fyrir ósigurinn óvænta gegn Norður-Írum í Belfast, 1:0, í undankeppni HM. Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

* GAUTI Ásbjörnsson , úr UMSS , bætti unglingamet í stangarstökki á móti...

* GAUTI Ásbjörnsson , úr UMSS , bætti unglingamet í stangarstökki á móti í Gautaborg 1. september sl., þegar hann stökk yfir 4,40 metra. Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 134 orð

Hannes úr leik í bili

HANNES Þ. Sigurðsson getur ekki byrjað að spila með Stoke City í 1. deild ensku knattspyrnunnar fyrr en seint í þessum mánuði, í fyrsta lagi. Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Jón Arnór og Gunnar ekki með

JÓN Arnór Stefánsson og Gunnar Einarsson, landsliðsmenn í körfuknattleik, verða ekki með á laugardaginn þegar íslenska landsliðið mætir Rúmenum ytra. Jón Arnór er meiddur á hné og þarf að hvíla það í tíu daga en Gunnar er veikur. Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 235 orð

KR með nýjan leikmann?

STÓR skörð hafa verið höggvin í kvennalið KR fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Breiðabliki á laugardag því fimm leikmenn úr byrjunarliðinu hafa yfirgefið félagið til að stunda nám erlendis og ljóst að María Björg Ágústsdóttir, Embla Sigríður Grétarsdóttir,... Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 175 orð

Landsliðið í golfi valið fyrir Norðurlandamót

STAFFAN Johannsson landsliðsþjálfari Íslands í golfi hefur tilkynnt hverjir hafa verið valdir til að keppa á Norðurlandamótinu í golfi sem fram fer á Hauger-golfvellinum í Noregi, 16.-18. september næstkomandi. Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Loks tókst að vinna Færeyinga

ÍSLAND vann Færeyjar í landskeppni í hjólreiðum sem fram fór hér á landi um síðustu helgi. Í keppni einstaklinga vann Gunnlaugur Jónasson úr hjólreiðafélaginu Hjólamönnum. Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 142 orð

Malmö mætir Umeå í bikarslag

ÁSTHILDUR Helgadóttir og stöllur hennar í Malmö FF tryggðu sér sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í fyrrakvöld með því að vinna stórsigur á Kopparbergs/Göteborg á útivelli, 6:1. Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 853 orð | 1 mynd

Meiddist í fótbolta og fór þá í golfið

ÞAÐ vakti óneitanlega athygli um síðustu helgi þegar Selfyssingurinn Hlynur Geir Hjartarson sigraði á lokamótinu á Toyotamótaröðinni í golfi. Þetta var hans fyrsti sigur á mótaröðinni og í fyrsta sinn sem hann kemst á verðlaunapall þó svo að hann hafi áður verið í síðasta ráshóp á lokadegi. Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Meistaradeildin betri en heimsmeistarmótið

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, lét hafa eftir sér í vikunni að honum fyndist Meistaradeild Evrópu betri að gæðum en heimsmeistaramótin undanfarin ár og sagði meðal annars að það þyrfti að fara aftur til ársins 1986 til að finna... Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 114 orð

Mexíkó í lokakeppni HM

MEXÍKÓ tryggði sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu næsta sumar með því að vinna stórsigur á Panama, 5:0, á heimavelli sínum, Azteca-leikvanginum í Mexíkóborg, í fyrrinótt. Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 149 orð

Risavaxinn Bosníumaður til Þórsara?

SRDJAN Andric, handknattleiksmaður frá Bosníu, hefur verið til reynslu hjá 1. deildarliði Þórs á Akureyri síðustu daga. Andric er mjög hávaxinn, 2,08 metrar á hæð, og leikur sem rétthent skytta. Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 22 orð

úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla Fjölnir - Valur 105:62 ÍS - KR 42:79 Staðan: KR 220195:984 Fjölnir 110105:622 ÍR 11093:702 ÍS 202112:1720 Valur... Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 182 orð

Vallarmet hjá Ragnhildi

RAGNHILDUR Sigurðardóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, setti vallarmet í gær á Hvaleyrarvelli Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 198 orð

Zlatan var örmagna

ZLATAN Ibrahimovic, sóknarmaðurinn skæði í sænska landsliðinu í knattspyrnu, var gjörsamlega örmagna eftir að hann skoraði sigurmarkið mikilvæga gegn Ungverjum í Búdapest í fyrrakvöld. Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 157 orð

Þórey Edda keppir í Mónakó

ÞÓREY Edda Elísdóttir, Norðurlandamethafi í stangarstökki úr FH, tekur þátt í síðasta stigamóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF, en það fer fram í Mónakó á laugardag og sunnudag. Keppt verður í stangarstökki kvenna á laugardag. Meira
9. september 2005 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

* ÞÓRIR Júlíusson, sem leikið hefur með Víkingum undanfarin ár í...

* ÞÓRIR Júlíusson, sem leikið hefur með Víkingum undanfarin ár í handboltanum, hefur skipt um félag og verður með Val í vetur. Þórir lék tólf leiki með Víkingum í suðurriðli DHL-deildarinnar í fyrra og gerði 15 mörk. Meira

Bílablað

9. september 2005 | Bílablað | 1084 orð | 10 myndir

Afl og drif í Range Rover Sport

MERCEDES-Benz reið á vaðið með M-jeppann, og í framhaldinu komu ML-55 og AMG-gerðin og fljótlega fylgdi BMW í kjölfarið með kraftmeiri útgáfurnar af X5. Svo var komið að japanska risanum Toyota, sem eftirlét lúxusarmi sínum, Lexus, samkeppnina með... Meira
9. september 2005 | Bílablað | 191 orð | 1 mynd

ASKJA hefur samstarf við Iglhaut

ASKJA, sölu- og þjónustuaðili Mercedes Benz á Íslandi, hefur hafið samstarf við þýska breytingafyrirtækið Iglhaut og samstarfsaðila þess Enta ehf. Meira
9. september 2005 | Bílablað | 57 orð

BMW, DC og GM í samstarf

BMW, DaimlerChrysler og General Motors hafa tekið höndum saman um þróun nýrrar tækni við vetnisbíla. Meira
9. september 2005 | Bílablað | 165 orð | 3 myndir

Bora verður Jetta í Evrópu

VOLKSWAGEN kynnir nú nýja kynslóð Jetta í Evrópu. Um leið og fimmta kynslóðin er sett á markað hefur verið ákveðið að nota sama nafnið á öllum markaðssvæðum heims. Bora mun því á ný bera nafnið Jetta í Evrópu allri. Meira
9. september 2005 | Bílablað | 102 orð

Cayenne lækkar um milljón

MÖNNUM sýnist sitt um bílverð og lækkun þess í takt við lækkandi gengi erlendra gjaldmiðla. Einn er þó sá bíll sem ekki þarf að efast um að hefur lækkað í verði. Þetta er Porsche Cayenne V6 sem hefur á skömmum tíma lækkað úr 6.890.000 kr. í 5.890.000... Meira
9. september 2005 | Bílablað | 230 orð

Citroën C4 hlutskarpastur

ADAC, þýsku bílaeigendasamtökin, staðhæfa að ESP-kerfi í bílum, rafeindastýrð stöðugleikastýring, eigi stóran þátt í fækkun banaslysa í umferðinni. Meira
9. september 2005 | Bílablað | 318 orð | 5 myndir

Eskimos býður ævintýri á Land Rover

ÆVINTÝRASMIÐJAN Eskimos er almenn ferðaskrifstofa sem hefur sérhæft sig í hvers kyns ferðum fyrir Íslendinga sem útlendinga. Meira
9. september 2005 | Bílablað | 117 orð | 1 mynd

Formúla 1 á sjávarútvegssýningunni

GESTUM á sjávarútvegssýningunni gefst kostur á því að aka Formúlu 1-bíl - eða réttara sagt fara í tölvuleik. Það er Olíufélagið hf. Meira
9. september 2005 | Bílablað | 449 orð | 5 myndir

Gunnar og Ragnar Íslandsmeistarar

LOKAUMFERÐ Íslandsmeistaramótsins í torfæruakstri var ekin á Hellu síðastliðinn sunnudag og réðust úrslit mótsins þar endanlega. Meira
9. september 2005 | Bílablað | 594 orð | 1 mynd

Innköllun á Ford-jeppum og -pallbílum

FORD hefur ákveðið að innkalla ákveðnar gerðir af Ford-pallbílum og Ford-jeppum vegna mögulegs leka á hemlavökva inn í bremsurofa sem aftengir hraðastilli bílsins þegar ýtt er á hemlafetil. Meira
9. september 2005 | Bílablað | 442 orð | 5 myndir

Kári Jónsson Íslandsmeistari í þolakstri

Þriðja og síðasta umferð Íslandsmótsins í þolakstri fór fram um síðustu helgi. Bjarni Bærings var á svæðinu og fylgdist með torfæruhjólaökumönnum berjast um síðustu stigin til Íslandsmeistaratitils. Meira
9. september 2005 | Bílablað | 395 orð | 1 mynd

Kraftmesti Golf sögunnar

NÝTT flaggskip Golf verður afhjúpað á bílasýningunni í Frankfurt um miðjan september. Þetta er kraftmesti Golf sem nokkurn tíma hefur verið kynntur. Hér er um að ræða Golf R32. Þessi bíll var fyrst kynntur í ágúst 2002 með 241 hestafls vél. Meira
9. september 2005 | Bílablað | 734 orð | 8 myndir

Ofurjeppar, tvinnbílar og ný tækni

Bílasýningin í Frankfurt er sú stærsta í Evrópu og er haldin annað hvert ár. Guðjón Guðmundsson rýndi í það helsta sem kynnt verður á sýningunni sem hefst í næstu viku. Meira
9. september 2005 | Bílablað | 262 orð | 2 myndir

Renault sýnir jeppling

RENAULT mun ekki frekar en aðrir bílaframleiðendur slá slöku við á bílasýningunni í Frankfurt, sem hefst um miðjan mánuðinn. Meira
9. september 2005 | Bílablað | 189 orð | 1 mynd

Reynt að fela skráningarnúmerin

DÆMI eru um að eigendur mótorhjóla hafi sveigt númeraplötuna undir aurbrettið á hjólinu í þeim tilgangi að erfiðara sé fyrir lögreglu eða aðra að lesa af plötunni og sömuleiðis kemur þetta í veg fyrir að myndavélar nái að festa númer hjólsins þegar um... Meira
9. september 2005 | Bílablað | 87 orð

Saab uppseldur

EFTIR nokkur mögur ár virðist sem kviknað hafi áhugi fyrir Saab-bílum hérlendis. Ingvar Helgason hf. stendur nú frammi fyrir þeirri stöðu að Saab er uppseldur hjá umboðinu og koma nýir bílar ekki fyrr en um næstu mánaðamót. Meira
9. september 2005 | Bílablað | 252 orð | 1 mynd

Sala á Kia jókst um 400% milli ára

KIA er sá framleiðandi sem mest hefur aukið sölu sína hér á landi á þessu ári. Sala á Kia hefur aukist um rúmlega 400% á milli ára og hefur Kia nú um 3,3% markaðshlutdeild en fyrir ári var hlutdeildin um 1%. Meira
9. september 2005 | Bílablað | 992 orð | 1 mynd

Umboðin meðvitaðri um að losa út uppítökubíla

BÍLAINNFLUTNINGUR landsmanna hefur verið mikill á þessu ári og engin teikn á lofti um að neitt dragi úr honum á síðasta þriðjungi ársins. Árið 2001 voru nýskráðir 9.928 bílar en afskráðir 8.549 bílar og fjöldinn í árslok 212. Meira
9. september 2005 | Bílablað | 734 orð | 5 myndir

Vel heppnuð dísilvél í X-Trail

NISSAN X-Trail fyllir flokk jepplinga sem er sá flokkur bíla sem hvað mestum vexti hefur átt að fagna hérlendis sem víðar. Meira
9. september 2005 | Bílablað | 177 orð

Vilja banna kraftkubba

UMFERÐARRÁÐ og umhverfismálaráð Danmerkur hafa í sameiningu lagt fram tillögu til viðkomandi ráðherra að bannað verði að selja kraftkubba í bíla ef þeir auka útblástursmengunina um meira en 20%. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.