Greinar þriðjudaginn 4. október 2005

Fréttir

4. október 2005 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

100 milljónir króna til að efla sérsveitina

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is REKSTRARGJÖLD dómsmálaráðuneytisins að frádregnum sértekjum eru áætluð rúmlega 13,7 milljarðar á næsta ári og hækka þau um 1.324 milljónir kr. miðað við fjárlög yfirstandandi árs. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 310 orð | ókeypis

14,2 milljarða afgangur

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is TEKJUAFGANGUR ríkissjóðs á næsta ári verður 14,2 milljarðar króna gangi eftir áætlun fjárlagafrumvarps fyrir árið 2006. Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra kynnti frumvarpið í gær og lagði það fram á Alþingi. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

16 ára stúlka atvinnumaður í blaki

JÓNA Guðlaug Vigfúsdóttir, 16 ára landsliðsstúlka í blaki frá Neskaupstað, hefur gert sjö ára samning við franska liðið Cannes. Félagið er margfaldur Frakklandsmeistari og meðal sterkustu blakliða í Evrópu og hefur orðið Evrópumeistari. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

24 frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Reykjavík

FRAMBOÐSFRESTUR til prófkjörs sjálfstæðismanna í Reykjavík rann út sl. föstudag. Prófkjörið fer fram 4. og 5. nóvember nk. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | ókeypis

45 milljónir í útrýmingu minka

LAGT er til 45 milljóna kr. tímabundið framlag til átaks í rannsóknum á íslenska minkastofninum á sviði umhverfisráðuneytisins í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir | ókeypis

Alfarið í höndum íbúa

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl. Meira
4. október 2005 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Apynjan sigraðist á fíkninni

Peking. AFP. | Simpansa í kínverskum dýragarði hefur tekist að losa sig úr viðjum tóbaksfíknar eftir að hafa reykt í sextán ár, að sögn kínversku fréttastofunnar Xinhua í gær. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Á hvolfi yfir læk

BÍL var ekið út af þjóðveginum, gegnt Húsasmiðjunni, skammt norðan Akureyrar um miðjan dag í gær. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd | ókeypis

Átak til útrýmingar á mink á þremur svæðum

Eftir Hjálmar Jónsson hjjo@mbl.is ENDURGREIÐSLUR vegna refa- og minkaveiða eru færðar í sama horf og fyrir árið 2003 samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs, auk þess sem gert verður sérstakt átak í að útrýma mink á þremur völdum svæðum á landinu. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Braust inn í apótek Lyfju

BROTIST var inn í apótek Lyfju á Laugavegi klukkan rúmlega 3 í fyrrinótt. Innbrotsþjófurinn braut rúðu og komst inn um glugga og var á útleið með fulla vasa af lyfjum þegar öryggisverðir handsömuðu hann. Meira
4. október 2005 | Erlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd | ókeypis

Bush tilnefnir lagaráðgjafa sinn í hæstarétt

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti tilnefndi í gær helsta ráðgjafa sinn í lögfræðilegum efnum, Harriet Miers, í embætti hæstaréttardómara í stað Söndru Day O'Connor sem hyggst láta af embætti. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Einnar krónu hækkun hjá Esso

OLÍUFÉLAGIÐ Esso hækkaði eldsneytisverð um eina króna lítrann í gær. Magnús Ásgeirsson hjá Esso sagði að þessi hækkun endurspeglaði hækkun á heimsmarkaðsverði, sem hefði verið hærra í síðustu viku en í vikunni þar á undan. Meira
4. október 2005 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagnaðarfundur í Jóhannesarborg

Astri Leroy, áhugakona um kóngulær, ásamt vinkonu sinni af ætt svonefndra regn-kóngulóa í Jóhannesarborg í Suður-Afríku í gær. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjör hjá Samfés

Neskaupstaður | Þátttakendur á landsmóti Samfés, sem haldið var í Neskaupstað um helgina virtust skemmta sér konunglega. Um þrjúhundruð unglingar og umsjónarmenn frá félagsmiðstöðvum víðsvegar af landinu sóttu mótið. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | ókeypis

Fleiri sýningargestir á EXPO en búist var við

HEIMSSÝNINGUNNI EXPO 2005 sem fram fór í Aichi-fylki í Japan er lokið eftir að hafa staðið yfir undanfarna sex mánuði. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólkið í kjallaranum í Svíþjóð

SÆNSKA bókaforlagið Kabusa böcker hefur keypt sænska útgáfuréttinn að skáldsögu Auðar Jónsdóttur, Fólkið í kjallaranum . Auður hefur kynnt bókina á bókastefnunni í Gautaborg síðustu daga en bókin hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin á síðasta ári. Meira
4. október 2005 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Framhjáhaldið í Reykjavík olli skilnaði

ORSÖK skilnaðar jafnaðarmannsins Jens Otto Krag, forsætisráðherra Danmerkur á sjöunda og áttunda áratugnum, og eiginkonu hans, leikkonunnar Helle Virkner, var áberandi og óforskammað ástarævintýri hans með dönsku þingkonunni Lene Bro á þingi... Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Framlengdi dvöl sína

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, veitti íranska leikstjóranum Abbas Kiarostami sérstök heiðursverðlaun á Bessastöðum í gær fyrir framlag sitt til kvikmyndalistarinnar. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Frjáls eins og fuglinn

FLUGVÉLIN var á leið til lendingar þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um Tungubakkaflugvöll í Mosfellsbæ í gær. Vélin er af gerðinni Yak-52 og er hér um að ræða rússneska flugvél sem vinsæl hefur verið í listflugi bæði hér- og erlendis. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Frjálslyndir álykta um nýtingarréttinn

"Fráfarandi sjávarútvegsráðherra Sjálfstæðisflokksins hefur lýst því yfir að erfitt verði að fella ákvæði laga um sameign landsmanna á sjávarauðlindinni að stjórnarskrá lýðveldisins, nema "nýtingarrétturinn" verði sérstaklega... Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir | ókeypis

Frönsk sendinefnd að vekja áhuga Íslendinga

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ALÞJÓÐLEGA siglingakeppnin Skippers d'Islande, frá Frakklandi til Íslands og til baka, fer fram í þriðja sinn næsta sumar og er stefnt að því að um 20 skútur taki þátt. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefur kost á sér í 1. sæti í Kópavogi

UNA María Óskarsdóttir, varabæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogi og formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Kópavogs, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. sæti framboðslista Framsóknarflokksins við sveitarstjórnarkosningar n.k. vor. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 179 orð | ókeypis

Grímur tekur ekki sæti á lista VG

GRÍMUR Atlason, sem varð í fimmta sæti í prófkjöri vinstri grænna í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna að vori hefur ákveðið að taka ekki sæti á lista flokksins. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæti verið síðasta tilraun til frjálsra sameininga

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Göngubrú sprettur upp

Reykjavík | Þeir hefðu ekki mikla afsökun fyrir því að vera á eftir áætlun þessir vösku menn sem vinna nú við að reisa nýja brú yfir nýju Hringbrautina, enda kirkjuklukkan á Hallgrímskirkju í baksýn. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Haninn Skúmur skemmtir sér í bíltúr

Húsavík | Haninn Skúmur hefur afar gaman af því að fara í bíltúra um Húsavík með Héðni Helgasyni eiganda sínum, enda eru þeir miklir félagar og fuglinn vel taminn. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Hvatt til húsbygginga | Meirihluti skipulags- og umhverfisnefndar...

Hvatt til húsbygginga | Meirihluti skipulags- og umhverfisnefndar Ólafsfjarðar samþykkti tillögu Helga Jóhannssonar á fundi í vikunni, þess efnis að nefndin hvetji bæjarráð til þess að auglýsa á landsvísu til umsóknar einbýlishúsalóðir við Mararbyggð. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð | ókeypis

Íslenska veðrið

Líður að vetri og ágætt að finna til hlífðarfötin. Að minnsta kosti áður en farið er með vísu eftir ókunnan höfund: Dimmt er úti, drífur él, - Drottinn styrki trúna. Þann ég kalla vísan vel sem villist ekki núna. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | ókeypis

Jónína dregur framboð sitt til baka

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá Jónínu Benediktsdóttur: "Ég hef ákveðið að draga framboð mitt um 5. sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík til baka. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaldasti september síðan 1982

SEPTEMBERMÁNUÐUR var kaldur um allt land þrátt fyrir að fyrri hluti mánaðarins væri í meðallagi, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Í Reykjavík mældist meðalhitinn í september 6,3°C sem er 1,1 gráðu undir meðallagi. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 232 orð | ókeypis

Komist sjálfir að því hverjir eru skráðir í flokkinn

ÓHÁÐIR frambjóðendur, þ.e. óflokksbundnir, sem hyggjast bjóða sig fram í stuðningsmannaprófkjöri Samfylkingarinnar vegna borgarstjórnarkosninganna í vor, verða að fá meðmæli frá 30-50 félagsmönnum til þess að framboð þeirra sé gilt. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir | ókeypis

Komnir úr fyrstu könnunarferðinni

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÍSLENSKU friðargæsluliðarnir í Afganistan hafa nú lokið fimm daga könnunarferð um nærsveitir Meymana í norðurhluta landsins. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Kosinn í stjórn EuroGeographics

MAGNÚS Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands, var kjörinn í stjórn EuroGeographics, samtaka korta- og fasteignastofnana, en ársþing samtakanna var haldið hér á landi fyrir skömmu. Ársþingið sóttu um 85 fulltrúar frá 30 löndum í Evrópu. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 222 orð | ókeypis

Kostnaðarskipting könnuð

ÁFENGIS- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) er nú að kanna nákvæmlega hver kostnaðarskiptingin milli tóbaks og áfengis er og vildi forstjóri ÁTVR ekki svara að svo komnu máli fullyrðingum framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) um að hagnaður... Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Láverðir og riddarar slá þá hvítu

Seyðisfjörður | Afmælismót Lávarða 2005 í Golfklúbbi Seyðisfjarðar (GSF) fór fram um helgina. Tvær deildir eru í GSF, Lávarðadeild fyrir 60 ára og eldri og Riddaradeild fyrir aðra en lávarða. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Rangt æviágrip Vegna mistaka við vinnslu blaðsins birtist rangt æviágrip með samtali við Sigríði Einarsdóttur verkefnisstjóra hjá RKHÍ í Dagbók í gær. Beðist er velvirðingar á þessu. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Lengri flugbraut | Þing Alþýðusambands Norðurlands, sem haldið var um...

Lengri flugbraut | Þing Alþýðusambands Norðurlands, sem haldið var um liðna helgi skoraði á samgönguráðherra og þingmenn að beita sér fyrir lengingu flugbrautarinnar á Akureyri, þannig að reglulegt millilandaflug geti hafist frá Norðurlandi. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 175 orð | ókeypis

Lýsa undrun á vali forsætisnefndar

STJÓRN Sagnfræðingafélags Íslands lýsir yfir undrun á vali forsætisnefndar Alþingis á höfundi til að rita sögu þingræðis á Íslandi. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn félagsins sendi frá sér í gær. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Lýst eftir vitnum

Um kl. 13 föstudaginn 30. september 2005, varð umferðaróhapp í Drápuhlíð austan við Lönguhlíð en þá var hvítri fólksbifreið ekið yfir fót á ungum dreng. Ökumaður bifreiðarinnar ók í burtu eftir óhappið án þess að gera neinar ráðstafanir vegna málsins. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Lög verði sett um starfsmannaleigur

ÞING Alþýðusambands Norðurlands skorar á félagsmálaráðherra að sjá til þess að sett verði lög um starfsmannaleigur, að stjórnvöld sjái til þess að réttarstaða starfsfólks leiganna verði bætt, og tryggt að af því verði greidd lögboðin gjöld. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | ókeypis

Meirihluti vill aðskilnað ríkis og kirkju

NÆR tveir þriðju hlutar þjóðarinnar eru hlynntir og rúmur þriðjungur andvígur aðskilnaði ríkis og kirkju, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallups. Er þetta svipuð niðurstaða og síðast þegar Gallup kannaði hug fólks til málsins. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikið álag í september

MIKIÐ álag hefur verið á starfsfólki Landspítala - háskólasjúkrahúss undanfarnar vikur og mánuði, yfirlagnir hafa verið á mörgum sviðum og sjúklingar lagðir inn á ganga. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Mikill verðmunur á hjólbarðaskiptingu

MIKILL munur er á verði á þjónustu hjólbarðaverkstæða á höfuðborgarsvæðinu við skiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu. Þannig er tæplega 80 prósenta munur á hjólbarðaskiptingu á jeppa á 30-32 tommu dekkjum. Meira
4. október 2005 | Erlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir | ókeypis

Milljónir manna fylgdust með hringmyrkva

Madrid, Teheran, AFP, AP. | Milljónir manna í Evrópu og Asíu fylgdust með sjaldgæfum sólmyrkva sem hóf að færast yfir Portúgal og Spán skömmu fyrir klukkan 10 að staðartíma í gærmorgun, eða rétt fyrir klukkan átta að íslenskum tíma. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 846 orð | 1 mynd | ókeypis

Nota þessa aðferð örugglega aftur

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra var í beinu sambandi á netinu í gær og svaraði spurningum varðandi sameiningu sveitarfélaga en kosningar verða laugardaginn 8. október næstkomandi. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr flugturn tekinn í notkun

Tekinn var í notkun nýr flugturn á Ísafjarðarflugvelli sl. laugardag. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra var viðstaddur athöfnina og flutti ávarp, en séra Stína Gísladóttir blessaði turninn. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

Nýtt skipulag lyfjamála hjá LSH

SKIPULAG lyfjamála hjá Landspítala - háskólasjúkrahúsi tók breytingum um mánaðamótin. Deild lyfjamála og apótek sameinuðust í eina deild, sjúkrahúsapótek LSH, undir stjórn yfirlyfjafræðings. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 37 orð | ókeypis

Óbreytt líðan eftir bruna

KONAN sem hlaut alvarleg brunasár í eldsvoðanum í íbúð í Stigahlíð 27. ágúst sl. liggur enn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Hún hefur verið tengd við öndunarvél frá innlögn og er líðan hennar óbreytt, að sögn... Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Ódýrara á dagtaxta milli Reykjavíkur og Leifsstöðvar

GJALDSVÆÐI leigubíla á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum voru sameinuð í eitt um mánaðamótin. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Óheimilt verði að veiða fugla frá sólarlagi til sólaruppkomu

HALLDÓR Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp þess efnis að óheimilt verði að veiða fugla frá sólarlagi til sólaruppkomu. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvissa með framhaldið hjá Slippstöðinni

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra féllst í gærmorgun á ósk lögmanns Slippstöðvarinnar um að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Í kjölfarið var Sigmundur Guðmundsson héraðsdómslögmaður skipaður skiptastjóri þrotabúsins. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

"Byggjendaklúbbur" Kiwanis

Grafarvogur | Umdæmisþing Kiwanishreyfingarinnar fór fram nýlega. Þar kynnti Jakob Marinósson forseti Kiwanisklúbbsins Höfða í Grafarvogi, stofnun svokallaðs "Byggjendaklúbbs" í Engjaskóla í Grafarvogi. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

"Einstakt tækifæri"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 1164 orð | 4 myndir | ókeypis

"Gríðarlega sterk staða sem stenst samanburð við útlönd"

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is TEKJUAFGANGUR ríkissjóðs á næsta ári verður 14,2 milljarðar króna gangi eftir áætlun fjárlagafrumvarps fyrir árið 2006. Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra kynnti frumvarpið í gær og lagði það fram á Alþingi. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd | ókeypis

Reikna með að einkaneysla dragist saman á næsta ári

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is Í ÞJÓÐHAGSSPÁ fjármálaráðuneytisins fyrir árin 2005 til 2010, sem kynnt var með fjárlagafrumvarpinu í gær, er reiknað með að hagvöxtur í ár verði um 6,0% og að hann verði 4,6% á næsta ári vegna þess m.a. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Rekstur Þrastalundar seldur

Grímsnes | Garðar Kjartansson, eigandi skemmtistaðarins Nasa í Reykjavík, og Fjölnir Þorgeirsson athafnamaður taka við rekstri Þrastalundar í Grímsnesi um áramót. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Rússnesk menningarhátíð | Kópavogsbær mun standa fyrir rússneskri...

Rússnesk menningarhátíð | Kópavogsbær mun standa fyrir rússneskri menningarhátíð dagana 15.-23. október í samstarfi við lista- og menningarstofnanir í bænum. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd | ókeypis

Samstaða hefur ekki ríkt

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 275 orð | 3 myndir | ókeypis

Sjálfstæðismenn fá einn til viðbótar í fjárlaganefnd

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is HLUTFÖLL þingflokka í fjárlaganefnd Alþingis breyttust eftir að Gunnar Örn Örlygsson gekk úr Frjálslynda flokknum yfir í þingflokk sjálfstæðismanna í vor. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 415 orð | 3 myndir | ókeypis

Skiptar skoðanir um sameiningu

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is MJÖG skiptar skoðanir eru á Suðurnesjum um sameiningu Garðs, Reykjanesbæjar og Sandgerðis. Bæjarstjórnir Garðs og Sandgerðis hafa hvor um sig samþykkt að leggjast gegn sameiningu sveitarfélaganna. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd | ókeypis

Skortir viðhald á leiksvæðum

Breiðholt | Viðhaldi opinna leiksvæða í Reykjavíkurborg er víða ábótavant og dæmi um leiktæki sem eru hættuleg fyrir börn vegna skemmda. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Sparisjóður Kópavogs styrkir körfuknattleiksdeild Breiðabliks

SPARISJÓÐUR Kópavogs, SPK, og körfuknattleiksdeild Breiðabliks hafa gert með sér samning þess efnis að SPK verði aðalstyrktaraðili deildarinnar, bæði unglingaráðs og meistaraflokks karla og kvenna. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnuræða forsætisráðherra í kvöld

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld. Hann hefur mál sitt kl. 19.50. Eftir það fara fram umræður um stefnuræðuna. Hægt verður að fylgjast með umræðunum í sjónvarpi og hljóðvarpi... Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

Stórt lamb gemlings

Ólafsvík | Þær voru því miður ekki margar kindurnar sem björguðust úr fjárhúsbrunanum hræðilega á Knerri í Breiðuvík fyrir rúmu ári. Þó komst út sótugt og sviðið gimbrarlamb frá Mávahlíð sem er norðanfjalls í Snæfellsbæ. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð | ókeypis

Styrkir til háskólanáms í Finnlandi og Noregi

ÍSLENSKUM námsmönnum gefst kostur á að sækja um styrki sem stjórnvöld í Finnlandi og Noregi bjóða fram til háskólanáms eða rannsóknarstarfa í þeim löndum. Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver styrkur kemur í hlut Íslendinga. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Sæmdur íslensku fálkaorðunni í Svíþjóð

KRISTINN Jóhannesson, lektor í íslensku við Gautaborgarháskóla, var nýlega sæmdur íslensku fálkaorðunni í Gautaborg. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Tekjuskipting | Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) þykir rýr...

Tekjuskipting | Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) þykir rýr niðurstaða tekjustofnanefndar um breytingar á tekjustofnun sveitarfélaga og fjármálalegum samskiptum ríkisins og sveitarfélaga er koma til framkvæmda í áföngum á árunum 2005 til 2008. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 48 orð | ókeypis

Tilflutningar | Lárus Bjarnason, sýslumaður á Seyðisfirði, hyggst starfa...

Tilflutningar | Lárus Bjarnason, sýslumaður á Seyðisfirði, hyggst starfa hjá Tollstjóraembættinu í Reykjavík fram til 1. maí á næsta ári. Ástríður Grímsdóttir, sýslumaður á Ólafsfirði, leysir Lárus af frá 15. október nk. Meira
4. október 2005 | Erlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir | ókeypis

Tveir Ástralar fengu Nóbelsverðlaunin

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ástralarnir Barry J. Marshall og Robin Warren hlutu í gær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði 2005 fyrir þátt þeirra í uppgötvuninni á bakteríunni heliobacter pylori, sem hefur áhrif á myndun magabólgu og magasára. Meira
4. október 2005 | Erlendar fréttir | 215 orð | ókeypis

Tölvupóstdeila í Noregi

Tölvunefnd Noregs kærði í gær Redningsselskapet, fyrirtæki sem gegnir svipuðu hlutverki og Landsbjörg hér á landi, til lögreglunnar vegna þess að yfirmenn hafa skoðað tölvupóst nokkurra starfsmanna án leyfis, að sögn fréttavefjar Aftenposten í gær. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð | ókeypis

Umræður með Elle Flanders um Ísrael og Palestínu

UNIFEM á Íslandi og Mannréttindaskrifstofa Íslands, í samvinnu við Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, standa fyrir opnum umræðufundi með Elle Flanders, leikstjóra myndarinnar Enginn aðskilnaður (Zero Degrees of Separation), um friðarhreyfingar í... Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr bæjarlífinu

Ágúst- og septermbermánuðir hafa verið hundleiðinlegir í veðurfarslegu tilliti og það haustaði snemma. Óneitanlega setur þetta örlítinn svip á samfélagið og ekki til þess fallið að hressa menn og uppörva. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | ókeypis

Útsvar komi fram á launaseðlum

FÉLAGIÐ Andríki hefur skorað á launagreiðendur að sundurliða á launaseðlum hvernig staðgreiðsla af launum skiptist á milli ríkis og sveitarfélaga. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Varaforsetar kjörnir

SEX varaforsetar þingsins voru kjörnir á Alþingi í gær. Fyrsti varaforseti þingsins er Rannveig Guðmundsdóttir, Samfylkingu. Annar varaforseti er Jónína Bjartmarz, Framsóknarflokki. Þriðji varaforseti er Birgir Ármannsson, Sjálfstæðisflokki. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðræðum verði haldið áfram við heimilislækna

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir ráðuneytið hafa verið í viðræðum við heimilislækna út af viljayfirlýsingu sem ráðherra gaf út á sínum tíma. Meira
4. október 2005 | Erlendar fréttir | 234 orð | ókeypis

Viðræður hafnar við Tyrki

Lúxemborg. AFP, AP. | Evrópusambandið hóf seint í gærkvöldi viðræður við Tyrki um hugsanlega inngöngu þeirra í sambandið eftir að stjórn Austurríkis féll frá andstöðu sinni við að Tyrkjum yrði boðin full aðild að sambandinu. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Vilja annan sýslumann | Bæjarráð Ólafsfjarðar hefur skorað á...

Vilja annan sýslumann | Bæjarráð Ólafsfjarðar hefur skorað á dómsmálaráðherra að skipa annan sýslumann með aðsetur í Ólafsfirði í stað sýslumanns, sem nú hefur kosið að hverfa til annarra starfa áður en skipunartímabili lauk. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir | ókeypis

Vilja reisa tvö háhýsi í miðbænum

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Selfoss | Ásýnd Selfoss breytist mjög verði tillögur að breyttum miðbæ að veruleika, en Fasteignafélagið Miðjan kynnti á dögunum hugmyndir um tvær 15 hæða byggingar, auk tveggja fjögurra hæða, í miðbænum. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 775 orð | 3 myndir | ókeypis

Yrði skemmtilega samsett, sambland af borg og sveit

Íbúar 61 sveitarfélags, þar sem alls búa um 96 þúsund manns, ganga að kjörborðinu næstkomandi laugardag, 8. október, og kjósa um hvort sveitarfélag þeirra eigi að sameinast öðru eða öðrum sveitarfélögum. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð | ókeypis

Þingmenn beiti sér fyrir jarðgangagerð

Seyðisfjörður | Aðalfundur Samtaka áhugafólks um jarðgöng á Mið-Austurlandi var haldinn í september á Seyðisfirði. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Þrír í gæslu vegna árásarinnar í Garðabæ

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur úrskurðað þrjá pilta undir tvítugu í gæsluvarðhald vegna árásarinnar í heimahúsi í Garðabæ aðfaranótt sunnudags. Meira
4. október 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

Þrír teknir vegna fíkniefna

ÞRÍR voru handteknir vegna fjögurra fíkniefnamála sem komu til kasta lögreglunnar í Hafnarfirði um síðustu helgi. Meira

Ritstjórnargreinar

4. október 2005 | Leiðarar | 649 orð | ókeypis

Forsetinn og fjölmiðlarnir

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands fjallaði um fjölmiðla á Íslandi í ræðu sinni við setningu Alþingis sl. laugardag. Meira
4. október 2005 | Leiðarar | 358 orð | ókeypis

Lesbók 80 ára

Í dag eru liðin áttatíu ár frá því að fyrsta tölublað Lesbókar kom út, 4. október 1925. Blaðið er elsta fylgirit Morgunblaðsins og eitt af elstu tímaritum á landinu. Meira
4. október 2005 | Staksteinar | 304 orð | 1 mynd | ókeypis

Nútímalegri og fjölskylduvænni starfshættir?

Nýr forseti Alþingis, Sólveig Pétursdóttir, lýsti á þingsetningarfundi á laugardag vilja sínum til að endurskoða vinnubrögð og starfshætti þingsins. Þingforseti sagði m.a. Meira

Menning

4. október 2005 | Bókmenntir | 1285 orð | 2 myndir | ókeypis

Áhugi á íslenskum bókum

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Yfir hundrað þúsund manns heimsækja bókastefnuna í Gautaborg á hverju ári en hún var haldin í 21. skipti dagana 29. september til 2. október. Meira
4. október 2005 | Kvikmyndir | 522 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldskírn ungfrú Mónu

Leikstjóri: Pawel Pawlikowski. Aðalleikendur: Nathalie Press, Emily Blunt, Paddy Considine, Dean Andrews, Michelle Byrne.85mín.Bretland. 2004. Meira
4. október 2005 | Kvikmyndir | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Ennþá hreinn sveinn

ÞAÐ má með sanni segja að kvikmyndasumrinu sé lokið. Síðasta stóra myndin Charlie and the Chocolate factory hangir að vísu enn í fjórða sætinu en annars staðar á topp tíu listanum sitja tiltölulega nýjar myndir. Meira
4. október 2005 | Fjölmiðlar | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Flókið mál

ÉG hef ávallt vorkennt þeim þjóðum sem kjósa að talsetja útlenda sjónvarpsþætti og kvikmyndir í stað þess að texta slíkt efni. Meira
4. október 2005 | Kvikmyndir | 1249 orð | 2 myndir | ókeypis

Forboðna kvikmyndin

Um helgina var óvenjuleg heimildarmynd sýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni. Meira
4. október 2005 | Kvikmyndir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Foster flýgur hátt

SPENNUMYNDIN Flightplan , með Jodie Foster í aðalhlutverki, hélt efsta sætinu á aðsóknarlista bandarískra bíóhúsa um helgina en þar leikur Foster móður, sem týnir dóttur sinni í farþegaflugvél. Meira
4. október 2005 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk

Glamúrgellan Paris Hilton hefur slitið trúlofun við kærasta sinn og nafna, Paris Latsis . Segir hún ástæðuna vera að henni finnist hún ekki tilbúin í hjónaband. Meira
4. október 2005 | Myndlist | 111 orð | ókeypis

Fyrirlestur Xiao Yong

GRAFÍSKI hönnuðurinn Xiao Yong heldur fyrirlestur í dag kl. 17 í Skipholti 1, stofu 113. Xiao Yong er kínverskur og hlaut menntun sína í Kína, Þýskalandi og Danmörku og lauk MA-gráðu frá Listaakademíunni í Helsinki 1994. Meira
4. október 2005 | Kvikmyndir | 316 orð | 1 mynd | ókeypis

Háskagripur í háloftunum

Leikstjóri: Wes Craven. Aðalleikarar: Rachel McAdams, Cillian Murphy, Brian Cox. 85 mín. Bandaríkin. 2005. Meira
4. október 2005 | Menningarlíf | 353 orð | 1 mynd | ókeypis

Jákvæð og neikvæð hlýnun

Rannsóknamiðstöð Íslands, RANNÍS, efnir í dag til annarrar málstofu í röð þriggja þar sem hópar vísindamanna eru boðaðir til umræðu um áhrif loftslagsbreytinga á norðurslóðum. Fjallað verður um atvinnulíf, skipulag og byggðaþróun. Meira
4. október 2005 | Bókmenntir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Kynjafræði

ÁSTÆÐUR þess að karlar ljúga og konur gráta er eftir hjónin Barböru og Allan Pease í íslenskri þýðingu Ásdísar Ívarsdóttur. Meira
4. október 2005 | Kvikmyndir | 64 orð | ókeypis

Leikstjórar svara spurningum

FJÖLDI aðstandenda mynda verður viðstaddur sýningar á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. Á eftir sýningum myndanna gefst áhorfendum kostur á að spyrja þá spjörunum úr. Í kvöld verða tveir leikstjórar viðstaddir sýningar á myndum sínum. Meira
4. október 2005 | Tónlist | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

Poppskotin sveifla

Hot'n Spicy tríóið Bjarne Falgren fiðla og söngur, Svein Erik Martinsen gítar og söngur og Lars Tormod Jenset bassi og söngur Miðvikudagskvöldið 28.9.2005. Meira
4. október 2005 | Tónlist | 677 orð | 1 mynd | ókeypis

"Enginn af okkur borðar dýr"

HLJÓMSVEIT Fólksins þessa vikuna er Fighting Shit en Morgunblaðið og mbl.is velja Hljómsveit Fólksins á tveggja vikna fresti. Meira
4. október 2005 | Fjölmiðlar | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

... Rocco

Raunveruleikaþátturinn Restaurant 2. Rocco verður mjög hissa þegar Gavin lætur hann vita að hann ætli að hætta og hefur engan áhuga á yfirkokksstarfinu. Jeffrey setur Rocco... Meira
4. október 2005 | Tónlist | 484 orð | ókeypis

Sendilegur blástur

Verk eftir Milhaud*, Weill, Ibert** og Kurka. Blásarasveit Reykjavíkur ásamt Jóhanni Friðgeiri Valdimarssyni T*, Benedikt Ingólfssyni Bar.*, Davíð Ólafssyni B* og Sigurgeiri Agnarssyni selló**. Stjórnandi: Kjartan Óskarsson. Sunnudaginn 2. október kl. 20. Meira
4. október 2005 | Leiklist | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýning handan tungumáls

BANDARÍSKA fjöllistatvíeykið The Shneedles mun halda sýningu hér á landi í byrjun næsta árs í Austurbæjarbíói. Meira
4. október 2005 | Kvikmyndir | 210 orð | ókeypis

Trúin á framtíðina

Leikstjóri: Alexey Uchitel. 90 mínútur. Rússland 2005. Meira
4. október 2005 | Fjölmiðlar | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Það getur alltaf versnað

Lögmál Murphys er breskur spennumyndaflokkur um rannsóknarlögreglumanninn Tommy Murphy í Belfast og glímu hans við glæpamenn. Murphy fer sínar eigin leiðir og tekur ekki nema hóflegt mark á þeim reglum sem yfirboðarar hans setja honum. Meira

Umræðan

4. október 2005 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

Að gæða látna lífi

Guðrún Egilson segir frá því hvernig staðið var að heimildavinnu við bókina Tvístirni - sögu Svanhvítar Egilsdóttur: "...bókin byggir á mikilli heimildaöflun enda þess ítarlega getið í bókarlok hvar upplýsingar eru fengnar." Meira
4. október 2005 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd | ókeypis

Áfengis- og vímuefnaráðgjafar á Íslandi

Magnús Einarsson skrifar um áfengismál: "Það þarf að setja þennan hóp niður innan heilbrigðiskerfisins og skilgreina hvað þurfi til hvað varðar menntun og hæfni svo vinna megi með vímuefnasjúkum eða aðstandendum þeirra." Meira
4. október 2005 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki er allt sem sýnist

Ámundi H. Ólafsson fjallar um flugslysið í Skerjafirði: "RNF segir flugmann "hafa misst vald á flugvélinni". En hafi farþegi gripið í stýrið, þá var útilokað fyrir flugmanninn að ná valdi á stjórntækjum flugvélarinnar." Meira
4. október 2005 | Aðsent efni | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Heilræði fyrir foreldra og uppalendur

Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir fjallar um átakið Verndum bernskuna: "Að ala upp barn reynir oft á þolinmæðina. Stundum er ábyrgðin yfirþyrmandi." Meira
4. október 2005 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvenær er (tölvu)póstur einkapóstur?

Marinó G. Njálsson fjallar um meðferð tölvupósts út frá almennum venjum: "...hafa margir gripið til þess ráðs að vera með alls konar skilyrði eða fyrirvara um notkun tölvupósts sem þeir senda frá sér." Meira
4. október 2005 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd | ókeypis

Í efndir skal orðum breyta

Helgi Seljan skrifar um málefni aldraðra: "Krafan um endurskoðun og í raun uppstokkun laganna um málefni aldraðra er því umfram allt mannréttindakrafa..." Meira
4. október 2005 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd | ókeypis

Langsótt er þetta lýðræði

Þorkell Ásgeir Jóhannsson fjallar um sameiningu sveitarfélaga: "Sjálfsákvörðunarrétturinn er horfinn, atkvæðamagnið dugar engan veginn til að íbúarnir geti varið sína hagsmuni, og neyðarútgangur er enginn!" Meira
4. október 2005 | Bréf til blaðsins | 327 orð | ókeypis

Lifandi listaverk

Frá Huldu Vilhjálmsdóttur: "Hvað er lifandi listaverk (manifesto)? Málverk sem er unnið í mörgum málningarlögum þannig að dýptin kemur í gegnum málverkið. Mona Lisa var unnin í mörg ár, brosið hennar er lifandi." Meira
4. október 2005 | Bréf til blaðsins | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndir af skotnum dýrum

Frá Sigríði Ásgeirsdóttur: "TIL ritstj." Meira
4. október 2005 | Bréf til blaðsins | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

"Konur"; hvað er nú það?

Frá Birni B. Sveinssyni: "UNDANFARIÐ hef ég setið á mínum sára enda og ekkert sagt, en nú er varla hægt að þegja lengur. Konur virðast nú vera að yfirtaka heiminn og er merkilegt að veröldin skuli hafa staðið af sér tímanns tönn án þeirra ítaka í framlínu atvikanna." Meira
4. október 2005 | Aðsent efni | 794 orð | ókeypis

Stjórn Heimdallar valdi SUS-fulltrúa á grundvelli laga SUS og félagsins

Ásta Lára Jónsdóttir, Bolli Thoroddsen, Davíð Ólafur Ingimarsson, Drífa Kristín Sigurðardóttir, Guðrún Pálína Ólafsdóttir, Helga Kristín Auðunsdóttir, Óttar Snædal, Stefanía Sigurðardóttir, Tómas Hafliðason, Ýmir Örn Finnbogason skrifa um val á fulltrúum á SUS-þing.: "Brigsl um lögbrot og ósannindi eru auðhrekjanleg og andstæðingum okkar ekki til sóma." Meira
4. október 2005 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd | ókeypis

Stúdentar bera ekki ábyrgð á Stúdentablaðinu

Páll Heimisson gagnrýnir ritstjórn Stúdentablaðsins: "Að mínum dómi fær nýr ritstjóri og ritstjórn Stúdentablaðsins falleinkunn." Meira
4. október 2005 | Aðsent efni | 257 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímamótaákvörðun

Elías Jónatansson fjallar um nýja gangagerð til Bolungarvíkur: "Full ástæða er til þess að þakka samgönguyfirvöldum skjót viðbrögð við mjög svo aðkallandi vandamáli." Meira
4. október 2005 | Bréf til blaðsins | 466 orð | ókeypis

Um skynsemi í garðrækt og mannrækt

Frá Ragnheiði Gestsdóttur: "VIÐ ENGJATEIGINN í Reykjavík leynist lítill skóli. Reyndar er hann alls ekkert svo lítill, á annað hundrað börn og unglingar njóta þjónustu hans og leiðsagnar árlega." Meira
4. október 2005 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd | ókeypis

Um tæknifrjóvganir

Bragi Guðbrandsson svarar grein Sveins Hjartar Guðfinnssonar: "Tilgangur minn var sá einn að vekja athygli á því að þau börn eru til sem skortir tilfinnanlega varanlegt fósturheimili..." Meira
4. október 2005 | Bréf til blaðsins | 290 orð | ókeypis

Undarleg röksemd fyrir vaxtahækkun

Frá Sigurjóni Jónssyni: "Ég hlustaði á röksemdir Birgis Ísleifs Gunnarssonar, í fréttum í gær [fimmtudag], fyrir vaxtahækkun Seðlabankans. Undarleg röksemdafærsla." Meira
4. október 2005 | Velvakandi | 433 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Staða íslenskrar tungu STAÐA íslenskrar tungu í dag er ýmsum nokkurt áhyggjuefni. Nýjar málvenjur skjóta upp kollinum, og oft eru íþróttafréttaritarar gagnrýndir. Meira

Minningargreinar

4. október 2005 | Minningargreinar | 600 orð | 1 mynd | ókeypis

DAGBJÖRT SIGURÐARDÓTTIR

Dagbjört Sigurðardóttir fæddist í Hrauk í Stokkseyrarhreppi 3. september 1924. Hún lést á LSH við Hringbraut 26. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Stokkseyrarkirkju 3. september. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2005 | Minningargreinar | 2912 orð | 1 mynd | ókeypis

FRANZ EDUARD PÁLSSON

Franz E. Pálsson fæddist á Akureyri hinn 22. júlí 1917. Hann lést á Landakotsspítala að morgni 26. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Einarsson borgarstjóri og síðar hæstaréttardómari (f. 1868, d. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2005 | Minningargreinar | 1616 orð | 1 mynd | ókeypis

GYÐA STEINSDÓTTIR

Gyða Steinsdóttir fæddist í Flatey á Breiðafirði 24. apríl 1914. Hún andaðist á Elliheimilinu Grund 23. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Steinn Ágúst Jónsson, f. á Höfða í Dýrafirði 22. ágúst 1879, d. 10.10. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2005 | Minningargreinar | 1263 orð | 1 mynd | ókeypis

HANNES JÓNSSON

Hannes Jónsson fæddist í Deildartungu í Reykholtsdal í Borgarfirði 5. janúar 1914. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 15. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Björnsdóttir, f. 18.11. 1886, d. 14. janúar 1984, og Jón Hannesson, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2005 | Minningargreinar | 1145 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓNA VILBORG PÉTURSDÓTTIR

Jóna Vilborg Pétursdóttir fæddist á Eskifirði hinn 21. nóvember 1927. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 25. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru, Pétur Björgvin Jónsson, f. 27.11. 1889, d. 1966, og Sigurbjörg Pétursdóttir, f. 14.2. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2005 | Minningargreinar | 2105 orð | 1 mynd | ókeypis

KJARTAN ÓLAFSSON

Kjartan Ólafsson fæddist í Reykjavík hinn 27. apríl 1939. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík hinn 24. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Gísli Ólafsson verkstjóri, fæddur á Hlaðseyri við Patreksfjörð 23. janúar 1907, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2005 | Minningargreinar | 2682 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR RAKEL ÞÓRARINSDÓTTIR

Sigríður Rakel Þórarinsdóttir fæddist í Þernuvík við Ísafjarðardjúp 16. nóvember 1920. Hún lést á heimili sínu við Norðurbrún 1 þann 25. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldóra Guðjónsdóttir, f. 1. júní 1886, d. 3. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

4. október 2005 | Sjávarútvegur | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðherra í heimsókn

EINAR Kr. Guðfinnsson, nýbakaður sjávarútvegsráðherra, heimsótti Vestmannaeyjar í gær og sat aðalfund Útvegsbændafélags Vestmannaeyja í Höllinni. Meira
4. október 2005 | Sjávarútvegur | 279 orð | ókeypis

Reglugerða um veiðar í úthöfum krafist

ALÞJÓÐASAMFÉLAGIÐ á að grípa til aðgerða gegn botnvörpuveiðum í úthöfunum, þar sem svæðisbundnir fiskveiðisamningar eða fiskveiðistofnanir ná ekki til. Þetta kom fram í fyrirlestri dr. Meira

Viðskipti

4. október 2005 | Viðskiptafréttir | 65 orð | ókeypis

Afkomuviðvörun Nýherja

NÝHERJI hf. hefur sent inn afkomuviðvörun til Kauphallar Íslands. Meira
4. október 2005 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugsanlega ekkert tilboð í Somerfield

SVO KANN að fara að ekkert tilboð komi í bresku verslunarkeðjuna Somerfield áður en frestur, sem breska yfirtökunefndin hefur sett hugsanlegum tilboðsgjöfum, rennur út 14. október. Meira
4. október 2005 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Kauphöllin áminnir Heklu

KAUPHÖLL Íslands hefur ákveðið að áminna Heklu hf. opinberlega fyrir brot á reglum Kauphallarinnar fyrir útgefendur verðbréfa í Kauphöll Íslands. Í fréttatilkynningu frá Kauphöllinni segir að málavextir séu þeir að Hekla hf. birti þann 31. ágúst sl. Meira
4. október 2005 | Viðskiptafréttir | 87 orð | ókeypis

Landsbanki gefur út skuldabréf

LANDSBANKI Íslands hefur í hyggju að gefa út ný skuldabréf fyrir um 500 milljónir evra, sem jafngildir tæplega 37 milljörðum íslenskra króna. Meira
4. október 2005 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Sterling til Finnlands

STERLING flugfélagið í Danmörku, sem er í eigu Fons eignarhaldsfélags, áætlar að hefja flug til og frá Helsinki í Finnlandi. Frá þessu er greint í norska vefmiðlinum boarding. Meira
4. október 2005 | Viðskiptafréttir | 47 orð | ókeypis

Úrvalsvísitalan lækkar um 1,26%

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í dag. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,26% og er 4571 stig. Viðskipti með hlutabréf námu 2.560 milljónum króna, þar af rúmum milljarði með bréf Landsbankans . Meira
4. október 2005 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill kaupa Fjord Line

FÆREYSKA fyrirtækið Smyril Line, sem rekur ferjuna Norrænu, áformar að kaupa 66% hlut í norska skipafélaginu Fjord Line fyrir 50 milljónir norskra króna, jafnvirði um 470 milljóna íslenskra króna. Meira

Daglegt líf

4. október 2005 | Neytendur | 199 orð | 2 myndir | ókeypis

Allt að 80% verðmunur á hjólbarðaskiptingu á meðalstórum jeppa

Mikill munur er á verði á þjónustu hjólbarðaverkstæða við skiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu. Meira
4. október 2005 | Daglegt líf | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur eiga að sættast við appelsínuhúðina

Um 80% kvenna í hinum vestræna heimi halda því fram að þær hafi appelsínuhúð. En er appelsínuhúð í raun og veru til og ef hún er til ættu konur þá ekki að sætta sig við hana frekar en að berjast gegn henni ævilangri baráttu? Meira
4. október 2005 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjávarsalt eða venjulegt salt?

Næringargildi sjávarsalts er hið sama og í venjulegu salti en munurinn felst aðallega í bragði og áferð. Hvort sem saltið er unnið úr sjó eða saltnámum er lokaafurðin sú sama: Natríumklóríð. Meira

Fastir þættir

4. október 2005 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

50 ÁRA afmæli. Í dag, 4. október, er fimmtug Hrafnhildur Stefánsdóttir, kaupmaður og... Meira
4. október 2005 | Fastir þættir | 250 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hecht-bikarinn. Meira
4. október 2005 | Fastir þættir | 696 orð | 4 myndir | ókeypis

Flugeldasýningar á HM

27. september til 16. október 2005. Meira
4. október 2005 | Í dag | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta | Tveir strákar úr Smárahverfi, Hilmar Jökull Stefánsson og...

Hlutavelta | Tveir strákar úr Smárahverfi, Hilmar Jökull Stefánsson og Sindri Þór Sigurðsson, afhentu Kópavogsdeild Rauða krossins ágóða af tombólu sem þeir héldu fyrir skömmu. Strákarnir söfnuðu samtals 4.071 kr. Meira
4. október 2005 | Í dag | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

LHOOQ í París

Myndlist | Verk Marcels Duchamp, LHOOQ frá árinu 1919, verður til sýnis í Pompidou-listamiðstöðinni í París frá og með morgundeginum og fram yfir áramót. Er það hluti af yfirlitssýningu á dada-liststefnunni, sem spratt upp á fyrri hluta 20. Meira
4. október 2005 | Dagbók | 441 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítil en mikilvæg iðngrein

Sigríður Þormóðsdóttir fæddist 21. september 1966 á Selfossi. Uppalin á Fljótshólum í Gaulverjabæjarhreppi. Meira
4. október 2005 | Viðhorf | 872 orð | 1 mynd | ókeypis

Sanngjörn verslun

Það tapar ekki endilega alltaf einhver þótt annar græði. Ef við kaupum "Fair trade" vörur, þá græða allir. Meira
4. október 2005 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Bd3 Rgf6 6. Rf3 Rxe4 7. Bxe4 Rf6 8. Bd3 Bg4 9. Be3 e6 10. c3 Bd6 11. h3 Bh5 12. De2 Da5 13. a4 0-0 14. Dc2 Bxf3 15. gxf3 Dh5 16. 0-0-0 Rd5 17. Kb1 b5 18. Hdg1 f6 19. axb5 cxb5 20. Bc1 Hab8 21. De2 Hfe8 22. Meira
4. október 2005 | Í dag | 14 orð | ókeypis

Tveir munu mala á sömu kvörn, önnur verður ekin, hin eftir skilin...

Tveir munu mala á sömu kvörn, önnur verður ekin, hin eftir skilin. (Lúk. 17.35.) Meira
4. október 2005 | Fastir þættir | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Bölvað haustkvefið hefur lagst yfir Víkverja, stíflað vit hans eins og austfirskar jökulsár og fyllt ennisholur hans af aur eins og uppistöðulón á heiði. Meira

Íþróttir

4. október 2005 | Íþróttir | 608 orð | 2 myndir | ókeypis

Áhorfendur dýrkuðu hann vegna hraða og ágirndar

"RÓBERT Gunnarsson var dáður í dönskum handknattleik og einn þeirra leikmanna sem áhorfendur dýrkuðu vegna hraða hans og ágirndar við að skora mörk, hann hreif fólk með sér," sagði Erik Veje Rasmussen, þjálfari danska handknattleiksliðsins... Meira
4. október 2005 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Grétar Rafn og félagar í efsta flokki

KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA, er búið að raða liðunum 40 sem leika í riðlakeppni UEFA-bikarsins í styrkleikaflokka en dregið verður í riðlana átta, sem skipaðir eru fimm liðum í hverjum, í dag. Meira
4. október 2005 | Íþróttir | 197 orð | ókeypis

Gunnar Heiðar skoraði en fór meiddur af leikvelli

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson hélt uppteknum hætti í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld þegar hann skoraði eina mark Halmstad þegar liðið steinlá fyrir Djurgården, 6:1. Gunnar jafnaði leikinn á 30. Meira
4. október 2005 | Íþróttir | 149 orð | ókeypis

Helgi Valur og Daði kallaðir til leiks

TVÆR breytingar hafa verið gerðar á íslenska landsliðshópnum fyrir leikina gegn Pólverjum og Svíum sem fram fara ytra á föstudaginn í Póllandi og á miðvikudaginn í næstu viku í Stokkhólmi. Meira
4. október 2005 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Ibrahimovic og Ljungberg ekki með Svíum gegn Íslandi?

ZLATAN Ibrahimovic, framherji sænska landsliðsins og leikmaður Ítalíumeistara Juventus, getur að öllum líkindum ekki leikið með Svíum þegar þeir sækja Króata heim í undankeppni HM í knattspyrnu í Zagreb á laugardaginn og þá er óvíst hvort Fredrik... Meira
4. október 2005 | Íþróttir | 40 orð | ókeypis

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, SS-bikarinn: Austurberg: ÍR 2 - HK 18 Austurberg: ÍR - Víkingur 20 Egilsstaðir: Höttur - Þór Ak. 19.30 Fylkishöll: Fylkir 2 - Valur 20 Seltjarnarnes: Grótta - Afturelding 19. Meira
4. október 2005 | Íþróttir | 541 orð | 1 mynd | ókeypis

* KATRÍN Jónsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu, lék í fyrradag sinn...

* KATRÍN Jónsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu, lék í fyrradag sinn fyrsta leik í hálfan þriðja mánuð þegar hún spilaði með Amazon Grimstad í lokaumferð norsku 1. deildarinnar. Meira
4. október 2005 | Íþróttir | 247 orð | 2 myndir | ókeypis

K.J. Choi fagnaði sigri á PGA

K.J. Meira
4. október 2005 | Íþróttir | 221 orð | ókeypis

Magnús Aðalsteinsson þjálfar Tromsö

MAGNÚS Aðalsteinsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs norska félagsins Tromsö í blaki. Meira
4. október 2005 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd | ókeypis

* MAREL Baldvinsson , knattspyrnumaður er laus undan samningi við...

* MAREL Baldvinsson , knattspyrnumaður er laus undan samningi við belgíska félagið Lokeren . Hann gekk í gær frá starfslokasamningi við framkvæmdastjóra Lokeren og þegar í stað laus mála. Hann var með samning við félagið fram á næsta vor. Meira
4. október 2005 | Íþróttir | 132 orð | ókeypis

Marko semur við franska liðið Caen

MARKO Pavlov, 17 ára gamall knattspyrnumaður úr Stjörnunni í Garðabæ, er genginn til liðs við franska félagið Caen og skrifar þar undir tveggja ára samning á næstu dögum. Hann mun leika þar með varaliði og unglingaliði félagsins. Meira
4. október 2005 | Íþróttir | 108 orð | ókeypis

Mexíkóar meistarar í Perú

MEXÍKÓ varð um helgina heimsmeistari í knattspyrnu karla 17 ára og yngri þegar þeir lögðu Brasilíu 3:0 í úrslitaleik. Hollendingar urðu í þriðja sæti með því að leggja Tyrki 2:1. Meira
4. október 2005 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd | ókeypis

"Erfið ákvörðun en spennandi verkefni"

JÓNA Guðlaug Vigfúsdóttir, 16 ára landsliðsstúlka í blaki frá Neskaupstað, hefur gert sjö ára samning við franska liðið Cannes. Félagið er margfaldur Frakklandsmeistari og meðal sterkustu blakliða í Evrópu og hefur orðið Evrópumeistari. Meira
4. október 2005 | Íþróttir | 151 orð | ókeypis

Rooney og Beckham sættust í Madríd

ENSKI landsliðsmaðurinn Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, var mættur á Santiago Bernabeu, heimavöll Real Madrid, á sunnudag, sólarhring eftir leik Manchester United og Fulham. Rooney tók boði David Beckham. Meira
4. október 2005 | Íþróttir | 171 orð | ókeypis

Úrslit

KNATTSPYRNA Svíþjóð Sundsvall - Häcken 3:0 Djurgården - Halmstad 6:1 Malmö FF - Landskrona 5:0 Staðan: Djurgården 24154552:2549 Gautaborg 24137432:1746 Malmö FF 24125737:2441 Kalmar 24109533:2039 Helsingborg 24123932:3539 Hammarby 24107739:2837 Örgryte... Meira
4. október 2005 | Íþróttir | 145 orð | ókeypis

Víkingar hafa rætt við Loga Ólafsson

VÍKINGUR er eina liðið í Landsbankadeild karla í knattspyrnu sem á eftir að ganga frá þjálfaramálum sínum fyrir næstu leiktíð. Meira
4. október 2005 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Wie hefur tryggt sér 700 millj. kr. á ári

BANDARÍSKA golftímaritið Golf World greinir frá því að bandaríska táningsstúlkan Michelle Wie sem hefur látið mikið að sér kveða sem áhugamaður í golfi muni tilkynna á miðvikudaginn að hún hafi afsalað sér áhugamannaréttindum sínum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.