Greinar föstudaginn 14. október 2005

Fréttir

14. október 2005 | Innlendar fréttir | 254 orð

53% vilja Vilhjálm - 47% Gísla Martein

VILHJÁLMUR Þ. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Af eilífri tryggð

Sigrún Haraldsdóttir yrkir blús - efalaust á göngu við Rauðavatn: Við þúsund ára þján og hryggð þurfum við að glíma, því oftast varir eilífð tryggð aðeins stuttan tíma. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Aldarfriðun Hallormsstaðarskógar

Fljótsdalshérað | Á morgun, laugardag, verður haldin almenn samkoma í Hallormsstaðarskógi í tilefni af aldarlangri friðun skógarins. Samkoman hefst á málþingi í íþróttahúsinu á Hallormsstað kl. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 1446 orð | 2 myndir

Andvígur því að heilbrigð samkeppni snúist í andhverfu sína

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð

Ábendingum um barnaklám á Netinu fjölgar

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is HRÖNN Þormóðsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheill, segist merkja aukningu ábendinga um barnaklám á Netinu til samtakanna á þessu ári. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð

Byggja upp golfvöll | Samstarfssamningur á milli Stykkishólmsbæjar og...

Byggja upp golfvöll | Samstarfssamningur á milli Stykkishólmsbæjar og Golfklúbbsins Mostra um áframhaldandi uppbyggingu á Víkurvelli hefur verið undirritaður. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

Dagur byggingariðnaðarins í Hafnarfirði

Hafnarfjörður | Dagur byggingariðnaðarins í Hafnarfirði verður haldinn á morgun, laugardag. Byggingaverktakar, fasteignasalar, fjármálastofnanir og Hafnarfjarðarbær taka þátt í deginum með ýmsu móti auk sölu- og þjónustuaðila í byggingariðnaði. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Dagur hvíta stafsins

DAGUR hvíta stafsins, alþjóðlegur baráttudagur blindra og sjónskertra, er á morgun, laugardaginn 15. október. Þann dag vekja blindir og sjónskertir víða um lönd athygli á baráttumálum sínum. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð

Ekki brugðist við þrátt ítrekaðar fyrir ábendingar

SKORTUR á leikskólakennurum er margra ára uppsafnaður vandi. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 1058 orð | 1 mynd

Ekki sama mat til grundvallar á Sóltúni og öðrum heimilum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 565 orð

Ekki þróun til stífari formkrafna

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Endurbætur á félagsheimili

Flateyri | Um þessar mundir standa yfir miklar endurbætur á félagsheimili Flateyringa. Í samtali við fréttavefinn BB. Meira
14. október 2005 | Erlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

ESB-ríki komi sér upp lyfjabirgðum

Eftir Svein Guðjónsson svg@mbl.is HEILBRIGÐISYFIRVÖLD hjá Evrópusambandinu (ESB) hvöttu í gær til þess að aðildarlöndin kæmu sér upp varabirgðum af inflúensulyfjum gegn fuglaflensu og að fólk "í áhættuhópi" léti bólusetja sig gegn inflúensu. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

Festist í gömlu girðingarneti

Flatey | Fella þurfti einn hreindýrstarf af tveimur, sem festust í gömlu girðingarneti á dögunum á veiðisvæði 9 vestan við Flatey á Mýrum sem tilheyrir Sveitarfélaginu Hornafirði. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Fé sem átti að liðka fyrir sameiningu renni til HÍ

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands vill að ríkið veiti fjármagni sem nú liggur á lausu eftir að ljóst varð að aðeins örfá sveitarfélög munu sameinast, til þess að bæta fjárhagsstöðu háskólans. Í ályktun Stúdentaráðs sl. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Flaggað vegna húsbyggingar á Hellnum

Hellnar | Sá gamli siður að flagga á húsum í byggingu, þegar þeim áfanga er náð að sperrurnar hafa risið, var hafður í heiðri á Hellnum í Snæfellsbæ í gær. Fyrsta húsið sem reist er á vegum Hellisvalla ehf. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð

Fleira starfsfólk og aukin þjónusta

FYRIRTÆKIN Skrín á Akureyri og Skýrr hf. í Reykjavík sameinuðust formlega um síðustu mánaðamót. Við samrunann verður til eitt stærsta þekkingarfyrirtæki landsins með liðlega 200 starfsmenn og 2. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð

Frestur borgarinnar rennur út í dag

FRESTUR sá sem Reykjavíkurborg veitti olíufélögunum þremur til greiðslu skaðabóta vegna ólögmæts samráðs við tilboðsgerð í viðskiptum við borgina 1996, rennur út í dag. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 172 orð

Fyrsta upplag seldist upp á tíu dögum

FRÁSAGNIR Thelmu Ásdísardóttur og systra hennar af grimmilegu kynferðislegu ofbeldi sem þær urðu fyrir, sem greint er frá í nýútkominni bók Gerðar Kristnýjar rithöfundar, hafa vakið mikla athygli og viðbrögð. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Gangan allra meina bót

ÚTI um borg og bæ er boðið upp á líkamsrækt í einu formi eða öðru. Gylliboðin virðast vera mest áberandi á haustin þó að flestir viti að líkamsrækt af einhverju tagi þarf að vera regluleg eigi hún að skila árangri. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Grímsfélagar færa okkur nær umheiminum

Grímsey | Svo mælti Magnús Stefánsson, yfirlæknir barnadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, þegar félagar í Kiwanisklúbbnum Grími , í Grímsey, afhentu deildinni fjarfunda- og tölvubúnað að gjöf. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

Gæsluvarðhald staðfest vegna sveðjuárásar

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness að 18 ára gamall piltur sæti gæsluvarðhaldi til 2. desember vegna gruns um árás á annan pilt með sveðju að vopni í byrjun október. Einnig er pilturinn grunaður um aðra líkamsárás sömu nótt. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð

Haustannir í Laufási | Hver ætli séu dæmigerð haustverk nútíma...

Haustannir í Laufási | Hver ætli séu dæmigerð haustverk nútíma Íslendingsins? Gæti það verið að skipta um dekk á bílnum, fárast yfir því hve snjórinn komi snemma þetta árið eða er það kannski að taka inn grillið og sólstólana? Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Hulduhlíð seld | Hulduhlíð, dvalar- og hjúkrunarheimilið á Eskifirði...

Hulduhlíð seld | Hulduhlíð, dvalar- og hjúkrunarheimilið á Eskifirði, verður seld eða leigð á næsta ári og byggt nýtt 2.200 fermetra hús innan við íbúðarbyggð á Eskifirði í sama tilgangi. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Húsnæði eykst um 33 þúsund fermetra

Fljótsdalshérað | Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur auglýst nýtt skipulag miðbæjar Egilsstaða. Deiliskipulagstillagan liggur frammi á skrifstofum sveitarfélagsins til kynningar og er gefinn frestur til 24. nóvember til athugasemda. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hvatningarverðlaun og umframmjólk

Stjórn SAM lagði til á fundi sínum í vikunni að afurðastöðvar í mjólkuriðnaði óskuðu eftir umframmjólk á yfirstandandi verðlagsári sem næmi 4 milljónum lítra. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Hvergi séð slíka notkun auðhrings á fjölmiðlum

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is DAVÍÐ Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í setningarræðu sinni á 36. Meira
14. október 2005 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Impregilo á að smíða stærstu hengibrú heims

Róm. AP, AFP. | Fyrirtækjahópur, sem ítalska verktakafyrirtækið Impregilo fer fyrir, hefur fengið það verkefni að smíða lengstu hengibrú heims yfir Messínusund milli Sikileyjar og meginlands Ítalíu. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Íslendingar hanna jeppadekk

ÍSLENDINGAR hafa hannað stór jeppadekk sem þeir hafa fengið hjólbarðaframleiðanda í Kína til að framleiða. Er fyrsta sendingin komin til landsins en að verkefninu standa forráðamenn og eigendur Arctic Trucks. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 228 orð

Kaupverðið 12 milljarðar króna

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN, Sund og Eimskip, ásamt tengdum félögum, hafa keypt ráðandi hlut í Icelandic Group, sem áður hét Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, fyrir um 12 milljarða króna. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 1204 orð | 2 myndir

Kjarval var stærstur og mestur

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Leiðrétt

Líkjast, taka ekki mið af Í Morgunblaðinu í gær var ranglega haft eftir Eiríki Tómassyni að íslenskir dómstólar tækju mið af bandarískum dómstólum og Mannréttindadómstóli Evrópu varðandi stífar formkröfur til ákæru. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 31 orð

LEIÐRÉTTING

Dagný Kristjánsdóttir Rangt var farið með nafn Dagnýjar Kristjánsdóttur, nemanda í 10. bekk, í myndatexta með frétt í blaðinu í gær um blindraletursmerkingar í Háskóla Íslands. Beðist er velvirðingar á... Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 38 orð

Litasinfónía

Seyðisfjörður | Myndlistarmaðurinn Sigurður K. Árnason opnar sýningu í menningarmiðstöðinni Skaftfelli á morgun, laugardag, kl. 16. Sýnd verða málverk frá mismunandi tímapunktum á ferli Sigurðar. Sýningin verður opin til loka október á sunnudögum kl. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð

Lokun fjallvega vegna aurbleytu

SVEITARSTJÓRNIR viðkomandi sveitarfélaga hafa ákveðið að loka eftirtöldum fjallvegum ótímabundið vegna aurbleytu: Þorvaldsstaðahálsi, Miðfjarðarheiði, Kverkártunguheiði, Saurbæjarheiði, Fellsheiði, Tunguselsheiði, Dalsheiðarvegi, Hvammsheiðarvegi,... Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gatnamótum Sæbrautar og Faxagötu miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 12:36. Þar rákust saman tvær fólksbifreiðir, Honda og Subaru. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Menn spila sig ekki í form með landsliðinu

VIGGÓ Sigurðsson, þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik, valdi í gær 15 manna landsliðshóp sem leikur á æfingamóti í Póllandi í lok þessa mánaðar. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð

Ný byggð tengd gamalli sögu

Fáskrúðsfjörður | Nýverið sótti fjárfestingarfélag í eigu Arnórs Arnórssonar og Emils Emilssonar í Reykjavík um 23 lóðir í hinu nýja Hlíðarhverfi á Fáskrúðsfirði, en svæðið er samkvæmt deiliskipulagi hugsað sem blönduð byggð eignar- og þjónustuíbúða. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Nýir þjálfarar hjá KA

Akureyri | Slobodan Milisic hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks KA í knattspyrnu. Þá hefur Þorvaldur Ísleifur Þorvaldsson verið ráðinn þjálfari annars flokks karla KA og Pétur Ólafsson þjálfari þriðja flokks. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð

Nýr talgervill í burðarliðnum

VERIÐ er að þróa nýjan, íslenskan talgervil, samkvæmt upplýsingum frá Öryrkjabandalagi Íslands. Það er fyrirtækið Hex sem er að þróa talgervilinn, sem byggir á raddtækni. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ný stjórn kosin á fjölmennum fundi

UM 150 manns mættu á aðalfund Framsóknarfélagsins í Reykjavíkurkjördæmi - suður í gærkvöldi, en ný stjórn var kosin á fundinum. Ingólfur Sveinsson, sem áður var gjaldkeri stjórnarinnar, var kjörinn nýr formaður hennar. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Óklár síldarnót

Neskaupstaður | Það lifnar óneitanlega yfir bæjarlífinu þegar síldin fer að berast að landi, þó að fáir aðrir en þeir sem veiða hana og vinna sjái hana berum augum. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Ólík tungumál töluð í samfélaginu

ÞÁTTTAKENDUR í málþingi Lesbókar Morgunblaðsins um menningu og samfélag sem fram fór í Hafnarhúsinu í gær voru sammála um að ólík tungumál væru töluð á mismunandi sviðum þjóðlífsins, jafnvel svo ólík að samræða milli til dæmis listamanna og... Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

PÁLMI EYJÓLFSSON

PÁLMI Eyjólfsson, fv. sýslufulltrúi á Hvolsvelli, lést á sjúkrahúsi í Austurríki 12. október sl., 85 ára að aldri. Pálmi var fæddur á Undralandi í Reykjavík 22. júlí 1920. Meira
14. október 2005 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Pinter fær Nóbelsverðlaun

London. AP, AFP. | Leiknar þagnir eru aðalsmerki breska leikritaskáldsins Harolds Pinters, en þrumandi og á stundum klúr bræði einkennir Harold Pinter, pólitíska aðgerðasinnann. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

"Prýði og perla Kópavogs"

MYNDARLEGT rússalerki sem er að finna í Kópavogsdalnum austanverðum við Digranesveg hefur verið útnefnt Tré ársins 2005. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 187 orð

Refsað fyrir að hringja ekki í sjúkralið

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir að koma ekki ungri konu undir læknishendur þegar hún veiktist lífshættulega í íbúð þar sem þau voru stödd og lést af völdum banvænnar kókaín- og e-töflueitrunar. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð

Refsing fasteignasala þyngd í Hæstarétti

HÆSTIRÉTTUR þyngdi dóm yfir fasteignasala í gær og dæmdi hann í eins árs fangelsi fyrir fjárdrátt og skjalafals. Í héraði fékk ákærði 9 mánaða fangelsi þar af 6 á skilorði en í Hæstarétti fékk ákærði ekkert skilorð. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Reiðhöll | Á fundi bæjarráðs í vikunni var tekið fyrir erindi frá Ástu...

Reiðhöll | Á fundi bæjarráðs í vikunni var tekið fyrir erindi frá Ástu Ásmundsdóttur, formanni Hestamannafélagsins Léttis, þar sem óskað er eftir því við bæjarstjórn að hún knýi á stjórnvöld um fjárveitingu til byggingar reiðhallar á Akureyri með... Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 354 orð

Samningur rennur út 2007

Eftir Andra Karl andri@mbl.is LANGDRÆGA farsímakerfið NMT hefur reynst vel í gegnum árin og fáir staðir á landinu, og úti á miðum, þar sem ekki er hægt að komast í samband með NMT-farsíma. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð

Sérfræðingar á sama sviði

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ ákvarðaði í vikunni að gengið yrði til samninga við sjálfstætt starfandi klíníska sálfræðinga um greiðsluþátttöku hins opinbera í kostnaði sjúkratryggðra við sálfræðimeðferð sem ekki felur í sér lyfjagjöf. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Skákmaraþon í Kringlunni

HRAFN Jökulsson, forseti skákfélagsins Hróksins, mun í dag og á morgun þreyja skákmaraþon í Kringlunni til að safna fyrir taflsettum handa öllum grunnskólabörnum á Austur-Grænlandi. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð

Skjalafals | Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í...

Skjalafals | Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skjalafals. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 1673 orð | 1 mynd

Sláandi skortur á grunnupplýsingum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is BÖRN sem orðið hafa vitni að ofbeldi milli forelda sinna sýna svipuð einkenni og börn sem hafa sjálf verið beitt líkamlegu ofbeldi, þó einkennin séu yfirleitt vægari. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Sprett úr spori og farið í leiki

Skólabörnin í Melaskóla notuðu daginn í gær til að hlaupa norræna skólahlaupið en það er árviss viðburður í grunnskólum á öllum Norðurlöndum. Höfðu nemendur val um að hlaupa 2,5 km, 5 km og 10 km. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Stálgrindin að rísa

Akureyri | Framkvæmdir við nýja verslun BYKO á Akureyri eru í fullum gangi en stefnt er að því að opna hana næsta vor. Meira
14. október 2005 | Erlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Tíminn til að bjarga íbúum þorpanna að renna út

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is PAKISTANSKIR hermenn reyndu í gær að komast til afskekktra fjallaþorpa sem hafa verið einangruð frá því í jarðskjálftanum á laugardaginn var. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Tónabúðin færir sig um set

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Trabant gerir samning í Bretlandi

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl. Meira
14. október 2005 | Erlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Tugir falla í árás Tétsena í Kákasus

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 384 orð

Umhverfisráðherra hvetur til hófsemi

RJÚPNAVEIÐAR verða leyfðar á ný frá og með morgundeginum 15. október eftir tveggja ára veiðibann. Veiðitímabilinu lýkur 30. nóvember næstkomandi og verður það 22 dögum styttra en áður. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur

TAFLFÉLAG Reykjavíkur stendur á morgun, laugardaginn 15. október, kl. 14-17 fyrir unglingameistaramóti í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Mótið er opið öllum börnum og unglingum 15 ára og yngri. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Úr bæjarlífinu

Fjöldi útlendinga vinnur í slátrun | Fjörutíu og átta útlendingar vinna í sláturhúsi KS á Sauðárkróki í haust. Þetta er mesti fjöldi erlendra starfsmanna sem þar hefur verið til þessa. Fólkið kemur flest frá Póllandi eða sextán. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Verslunarfélagið hætt starfsemi

Siglufjörður | Fyrir skömmu hætti Verslunarfélag Siglufjarðar starfsemi sinni. Félagið hafði rekið matvöruverslun í fimm ár allt frá því fyrirtækið keypti rekstur og húseign Verslunarfélagsins Ásgeirs í október árið 2000. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vitni vantar | Árekstur varð á gatnamótum Hörgárbrautar og Glerárgötu...

Vitni vantar | Árekstur varð á gatnamótum Hörgárbrautar og Glerárgötu skömmu fyrir hádegi í gær, fimmtudag. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Vopn í deilum foreldranna?

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Fá ekki afrit af gögnum án samþykks forsjárforeldris Borgarlögmaður vann í ársbyrjun 2005 álit sem skólastjórum í Reykjavík var sent þar sem fjallað er um rétt forsjárlausra foreldra. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Vörubifreið valt í Hafnarfirði

VÖRUBIFREIÐ valt á mótum Reykjanesbrautar og Lækjargötu í Hafnarfirði um klukkan 13.30 í gær. Ökumaður slapp ómeiddur en bifreiðin skemmdist talsvert. Að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði var bifreiðinni ekið eftir Lækjargötu með farm innanborðs. Meira
14. október 2005 | Erlendar fréttir | 190 orð

Ýmist hik eða andstaða hjá súnnítum

Bagdad. AP, AFP. | Bandarískir og íraskir hermenn hertu enn öryggiseftirlit í Írak í gær en á morgun verður haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um drög að nýrri stjórnarskrá fyrir landið. Meira
14. október 2005 | Innlendar fréttir | 610 orð | 2 myndir

Ætlaði ekki að skaða viðskiptahagsmuni Jóns Ólafssonar

HANNES Hólmsteinn Gissurarson segir það af og frá að hann hafi ætlað sér að skaða viðskiptahagsmuni Jóns Ólafssonar í Englandi með ummælum á heimasíðu sinni. Meira

Ritstjórnargreinar

14. október 2005 | Leiðarar | 915 orð

Kveðjuræða Davíðs Oddssonar

Davíð Oddsson hélt í gær sína síðustu ræðu sem formaður Sjálfstæðisflokksins, við setningu landsfundar flokksins í Laugardalshöll. Meira
14. október 2005 | Staksteinar | 312 orð | 1 mynd

Skattalækkanir frá vinstri

Vinstrimenn geta látið sér detta í hug að lækka skatta. Það má sjá á þingmannafrumvarpi þeirra Margrétar Frímannsdóttur, Jóhönnu Sigurðardóttur og Össurar Skarphéðinssonar, sem nú hefur verið lagt fram á Alþingi í þriðja sinn. Meira

Menning

14. október 2005 | Leiklist | 1038 orð | 1 mynd

Að læra af reynslunni

Höfundur: Georg Büchner í enskri þýðingu Ruth Little, Gísla Arnar Garðarssonar og Jóns Atla Jónassonar. Leikgerð og leikstjórn: Gísli Örn Garðarsson. Höfundur söngtexta: Nick Cave. Tónlist: Nick Cave og Warren Ellis. Leikmynd: Börkur Jónsson. Meira
14. október 2005 | Fólk í fréttum | 653 orð | 1 mynd

Alltof góð sál

Aðalskona vikunnar er engin önnur en sjónvarpsstjarnan "kjúttlega" Silvía Nótt. Þáttur hennar á SkjáEinum hóf göngu sína aftur í vikunni. Meira
14. október 2005 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Diskur með tónlistinni kominn út

LEIKHÓPURINN Á senunni hefur gefið út geisladisk með tónlistinni úr Kabarett . Söngleikurinn gengur enn fyrir fullu húsi í Íslensku óperunni í Reykjavík en leikstjóri hans er Kolbrún Halldórsdóttir. Meira
14. október 2005 | Kvikmyndir | 170 orð | 1 mynd

Flughræðsla hjá Foster

JODIE Foster er í aðalhlutverki í spennumyndinni Flightplan eftir að hafa tekið sér þriggja ára frí frá Hollywood. Myndinni er leikstýrt af Robert Schwentke og er Foster í hlutverki ekkjunnar Kyle Pratt. Meira
14. október 2005 | Leiklist | 1213 orð | 3 myndir

Förin til Hollywood

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Frekar vil ég drepast en verða ekki frægur." Svo mælir aðalsöguhetja nýs leikrits sem frumsýnt verður á Stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld - sjálfur Halldór Kiljan Laxness. Meira
14. október 2005 | Myndlist | 371 orð | 1 mynd

Glímugjörningur

ÞRIÐJUDAGINN 11. okt. sl., á fyrsta opinbera "degi glímunnar", rifjuðu íslenskir glímumenn upp, og að vissu marki endurfluttu, gjörning sem myndlistarmaðurinn Anna Jóa sviðsetti upphaflega með hjálp glímumanna úr Ármanni þann 6. Meira
14. október 2005 | Bókmenntir | 147 orð | 1 mynd

Glæpasaga

Hjá Máli og menningu er komin út í kilju glæpasagan Dansað við engil eftir Åke Edwardson . Sigrún Ástríður Eiríksdóttir þýddi. "Ungur Svíi finnst myrtur á hótelherbergi í London. Skömmu síðar á svipað morð sér stað í Gautaborg. Meira
14. október 2005 | Tónlist | 461 orð | 1 mynd

Hann er hann

Lög og textar eftir Þórarin Hannesson. Þórarinn syngur og bakraddar en um hljóðfæraleik sjá Magnús G. Ólafsson og Trausti Ingólfsson. Magnús tók upp og stýrði jafnframt þeirri vinnu en Trausti hljóðblandaði og hljómjafnaði. Þórarinn Hannesson gefur út. Meira
14. október 2005 | Myndlist | 56 orð

Harpa sýnir í Iðu

HARPA Karlsdóttir opnar sína 7. málverkasýningu í Iðu við Lækjargötu á laugardaginn. Hún hefur áður sýnt m.a. í Landspítalabyggingunni, á listahátíð ungra listamanna, í Eldsmiðjunni við Bragagötu, Kaffi 17 og Sólon. Meira
14. október 2005 | Kvikmyndir | 208 orð | 1 mynd

Í skugga ofbeldis

KVIKMYNDIN A History of Violence eftir David Cronenberg er lauslega byggð á myndasögum eftir þá John Wagner og Vince Locke og fjallar um Tom Stall (Viggo Mortensen), hljóðlátan og léttlyndan eiganda matstofu í litlum bæ í Indiana-fylki. Meira
14. október 2005 | Tónlist | 849 orð | 1 mynd

Jon Anderson á ferð um alheiminn

Breski tónlistarmaðurinn Jon Anderson, sem var og er einn höfuðpaura hljómsveitarinnar góðkunnu Yes heldur tónleika í Háskólabíói nk. sunnudag. Hann segist í samtali við Morgunblaðið, leggja mikla áherslu á að skemmta fólki en stór hluti tónleikadagskrár hans er lög sem hann söng og syngur með Yes. Meira
14. október 2005 | Fjölmiðlar | 98 orð | 1 mynd

Líf og fjör í Latabæ

Sjónvarpsþættirnir um Latabæ hafa heldur betur slegið í gegn um heim allan. Þættirnir hafa verið teknir til sýningar í Bandaríkjunum og einnig víðar í Evrópu. Nú síðast keypti breska sjónvarpsstöðin BBC sýningarrétt á þáttunum. Meira
14. október 2005 | Bókmenntir | 89 orð | 1 mynd

Mannkynssaga fyrir börn

Hjá Máli og menningu er komin út bókin Vegir og villigötur. Völundarhús gegnum mannkynssöguna eftir Önnu Nilsen í þýðingu Sigþrúðar Gunnarsdóttur. Í Vegum og villigötum er lesandinn leiddur gegnum mannkynssöguna með skemmtilegum þrautum. Meira
14. október 2005 | Leiklist | 563 orð | 2 myndir

Nóbelsskáldið Harold Pinter

HAROLD Pinter er handhafi Nóbelsverðlaunanna 2005. Því fagna allir sem unna frjálsri tjáningu, eru á móti stríði, kúgun, ofbeldi og mannlegri niðurlægingu í hvaða formi sem hún birtist og hvernig sem til hennar er stofnað. Meira
14. október 2005 | Leiklist | 1702 orð | 2 myndir

"Sjónræn veisla"

Tónlistarmaðurinn kunni Nick Cave er mjög ánægður með sýninguna. Dorrit Moussaieff forsetafrú segist ekki geta beðið eftir því að koma með "fólk sem hefur skoðanir sem skipta virkilega miklu máli í leikhúslífinu í London" á hana. Meira
14. október 2005 | Myndlist | 38 orð

Sigurður í Skaftfelli

MYNDLISTARMAÐURINN Sigurður K. Árnason opnar sýningu í menningarmiðstöðinni Skaftfelli á laugardag kl. 16.00. Sýnd verða málverk frá mismunandi tímapunktum á ferli Sigurðar. Sýningin verður opin til loka október á sunnudögum kl. 15.00 og 18. Meira
14. október 2005 | Fjölmiðlar | 28 orð | 1 mynd

...Stjörnuleitinni

NÚ er hafin þriðja leitin að næstu stórstjörnu Íslands. Áhugasamir geta nú fylgst með áheyrnarprófum þar sem þátttakendur reyna að syngja sig inn í hug og hjörtu... Meira
14. október 2005 | Kvikmyndir | 498 orð | 1 mynd

Svo miklu meira en kór

Leikstjóri: Silja Hauksdóttir. Framleiðandi: Björn B. Björnsson fyrir Spark. Ísland, 2005. Meira
14. október 2005 | Myndlist | 65 orð

Sýningum lýkur

Gallerí i8 Á morgun lýkur sýningu Ólafar Nordal, Íslenskt dýrasafn, í i8. Meira
14. október 2005 | Kvikmyndir | 160 orð | 1 mynd

Til bjargar uppskerunni

LEIKBRÚÐUMYNDIN Wallace & Gromit: Bölvun Vígakanínunnar ( Wallace and Gromit: The Curse of the Were-Rabbit) fjallar um uppfinningamanninn Gromit og hundinn hans, Wallace, sem lenda í ýmsum ævintýrum þegar þeir undirbúa sig undir þátttöku í árlegri... Meira
14. október 2005 | Kvikmyndir | 308 orð | 1 mynd

Úr öskustónni

Leikstjórn: Ron Howard. Handrit: Akiva Goldsman og Cliff Hollingsworth. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Renée Zellweger og Paul Giamatti. Bandaríkin, 144 mín. Meira

Umræðan

14. október 2005 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Afmæli flugdeildar Landhelgisgæslu Íslands

Dagmar Sigurðardóttir skrifar í tilefni af afmæli flugdeildar Landhelgisgæslunnar: "...50 ár eru liðin frá því að fyrsta flugvélin var keypt til Landhelgisgæslunnar ..." Meira
14. október 2005 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Einkaeign handa öllum

Jóhann J. Ólafsson fjallar um mannréttindi og eignarrétt: "Eignarrétturinn er einn af hornsteinum lýðræðisins." Meira
14. október 2005 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Er launamunur kynjanna náttúrulögmál?

Eftir Halldóru Friðjónsdóttur: "Hvers vegna sættum við okkur við þá staðreynd að það að höndla með tæki og tól gefi meira í aðra hönd en uppeldis- og umönnunarstörf?" Meira
14. október 2005 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Ísland getur haft áhrif á útfærslu löggjafar ESB

Guðrún Rögnvaldsdóttir skrifar í tilefni alþjóðlega staðladagsins sem er í dag: "Fyrsti Evrópustaðallinn var staðfestur sem íslenskur staðall árið 1988." Meira
14. október 2005 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Nýr Landspítali framtíðin færist nær

Jón Kristjánsson fjallar um nýja spítalann: "Það má því með sanni segja að framtíðin í heilbrigðisþjónustunni sé handan við hornið og full ástæða til að óska okkur öllum til hamingju með þennan áfanga." Meira
14. október 2005 | Bréf til blaðsins | 461 orð | 1 mynd

Ný tækifæri í Háskóla Íslands

Frá Sigursteini Mássyni: "ÞAU Baldur Heiðar, Ella Björt, Heiða María, Sigrún Sif og Vaka, núverandi og fyrrverandi nemendur við sálfræðiskor Háskóla Íslands, bætast í hóp þeirra Andra Fannars og Kjartans og telja sig þess umkomin að gagnrýna fyrirlestur minn um geðheilbrigðismál..." Meira
14. október 2005 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd

"Súrmjólk í hádeginu og Cheerios á kvöldin"

Valgerður Hildibrandsdóttir fjallar um skólamáltíðir: "Skólamatur fyrir alla grunnskólanema hlýtur að vera það sem stefnt er að..." Meira
14. október 2005 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Skipulag miðbæjar í Garðabæ

Einar Sveinbjörnsson fjallar um skipulagshugmyndir í miðbæ Garðabæjar: "Miðsvæði Garðabæjar þarfnast vissulega andlitslyftingar." Meira
14. október 2005 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Stígum fyrstu skrefin strax á næsta ári

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "...mun ég leggja mikla áherslu á eftirgreind mál..." Meira
14. október 2005 | Velvakandi | 434 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ákærur ÞAÐ VAR fyrir nokkrum árum að sá er þetta ritar átti leið um Hverfisgötu, sá hann þá að tveim smárútum og lögreglubíl hafði verið lagt upp á stéttina fyrir framan Þjóðleikhúsið. Meira

Minningargreinar

14. október 2005 | Minningargreinar | 1116 orð | 1 mynd

ESTER JÓSAVINSDÓTTIR

Ester Jósavinsdóttir fæddist á Auðnum í Öxnadal 26. ágúst 1925. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt þriðjudagsins 4. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hlíf Jónsdóttir, f. 24. maí 1897, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2005 | Minningargreinar | 924 orð | 1 mynd

GEIRMUNDUR SIGURÐSSON

Geirmundur Sigurðsson fæddist á Eyrarbakka 22. september 1918. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Guðmundsson, f. 26.11. 1878, d. 22.5. 1976, og Sigríður Ólafsdóttir, f. 5.3. 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2005 | Minningargreinar | 1851 orð | 1 mynd

HELGA KATRÍN GÍSLADÓTTIR

Helga Katrín Gísladóttir fæddist á Hamraendum, Hraunhreppi í Mýrasýslu, 7. júlí 1938. Hún andaðist á Háskólasjúkrahúsi, Fossvogi, 28. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Sigríður Helgadóttir og Gísli Frímannsson. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2005 | Minningargreinar | 1556 orð | 1 mynd

HJÁLMTÝR GUÐMUNDUR HJÁLMTÝSSON

Hjálmtýr Guðmundur Hjálmtýsson fæddist í Reykjavík 10. maí 1945. Hann lést á heimili sínu hinn 4 október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Sígríður Helgadóttir frá Hólmakoti í Hraunhreppi í Mýrasýslu og Hjálmtýr Hjálmtýsson frá Hvammstanga. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2005 | Minningargreinar | 4966 orð | 1 mynd

KARVEL ÖGMUNDSSON

Karvel Ögmundsson, fyrrverandi útgerðarmaður í Njarðvíkum, fæddist á Hellu í Beruvík á Snæfellsnesi 30. september 1903. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi, Garði, 30. september 2005. Foreldrar hans voru Sólveig Guðmundsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2005 | Minningargreinar | 1598 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR JÓHANNA BJARNADÓTTIR

Sigríður Jóhanna Bjarnadóttir fæddist í Ögurnesi við Ísafjarðardjúp 19. mars 1926. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala í Reykjavík 4. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Bjarni Einar Einarsson, f. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2005 | Minningargreinar | 4768 orð | 1 mynd

SOLVEIG JÓNSDÓTTIR

Solveig Jónsdóttir fæddist á Hofi á Höfðaströnd í Skagafirði 3. júní 1923. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut að kvöldi 9. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson bóndi á Hofi, f. 29. apríl 1894, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2005 | Minningargreinar | 3194 orð | 1 mynd

VALGERÐUR PÁLMADÓTTIR

Valgerður Pálmadóttir fæddist á Galtará í Gufudalssveit 10. júlí 1910. Hún andaðist á sjúkrahúsi Patreksfjarðar 4. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pálmi Pálmason, f. 8. júní 1881, d. 1975 og Hallfríður Anna Ólafsdóttir, f. 8. júlí 1884, d. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

14. október 2005 | Sjávarútvegur | 108 orð

Aðalfundur LS hefst í dag

AÐALFUNDUR Landssambands smábátaeigenda verður haldinn í dag og á laugardag. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel og hefst í dag klukkan 10 árdegis. Arthur Bogason, formaður LS, setur fundinn og Örn Pálsson, framkvæmdastjóri LS, flytur skýrslu sína. Meira
14. október 2005 | Sjávarútvegur | 216 orð

Ádeilan á ekki við okkar skýrslu

TVÆR skýrslur voru nýlega skrifaðar um rækjuveiðar og -vinnslu á Grænlandi. Önnur skýrslan var unnin fyrir sjávarútvegsráðuneyti Grænlands af danska fyrirtækinu Sommer & Ogmundsson, en annar eigenda þess er Íslendingurinn Hilmar Ögmundsson. Meira
14. október 2005 | Sjávarútvegur | 104 orð

Enn kaupir Røkke

NORSKI útgerðarmógúllinn Kjell Inge Røkke lætur enn til sín taka í norskum sjávarútvegi. Fyrirtæki hans, Aker Seafoods, keypti nýverið nærri 10% hlut í Lofoten Trålrederi AS og ræður þar með 93% hlut í félaginu. Meira
14. október 2005 | Sjávarútvegur | 164 orð | 1 mynd

Nýr bátur til Ólafsvíkur

Nýr bátur, Brynja SH 237, kom fyrir skömmu til heimahafnar í Ólafsvík. Er það útgerðarfélagið Bjartsýnn ehf. sem hefur fest kaup á bátnum sem er af gerðinni Gáski 1200. Meira

Viðskipti

14. október 2005 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Aukin samkeppni um hátæknistörf

HÁTÆKNISTÖRF gætu flust í stórum stíl frá Evrópu til Kína, Indlands og annarra landa þar sem mikill vöxtur hefur verið í lágtækniframleiðslu samhliða miklum fjárfestingum í þróun og rannsóknum. Meira
14. október 2005 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Einkaleyfi Pfizer stendur óhaggað

DÓMUR á öðru dómstigi í Bretlandi féll lyfjarisanum Pfizer í vil í vikunni, þegar reynt var að fá einkaleyfi fyrirtækisins á kólesteróllyfinum Lipitor hnekkt. Meira
14. október 2005 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Excel besta leiguflugfélagið

EXCEL Airways, sem er í eigu Avion Group, vann lesendaverðlaun Daily Telegraph sem besta leiguflugfélagið í Bretlandi, en þetta er annað árið í röð sem félagið hlýtur verðlaunin. Meira
14. október 2005 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Flaga hækkaði um 8%

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu í gær 4.880 milljónum króna, mest með hlutabréf eða fyrir 3.318 milljónir króna en með íbúðabréf fyrir 1.502 milljónir króna. Mest hlutabréfaviðskipti voru með bréf Kaupþings Banka hf. eða fyrir 1. Meira
14. október 2005 | Viðskiptafréttir | 316 orð | 1 mynd

General Motors í miklum vandræðum

STAÐA General Motors (GM), stærsta bílaframleiðanda í heimi, hefur versnað enn í kjölfar gjaldþrots bílahlutaframleiðandans Delphi og er jafnvel talin umtalsverð hætta á að GM sjálft kunni að verða gjaldþrota en mikið tap hefur verið á rekstri... Meira
14. október 2005 | Viðskiptafréttir | 212 orð

Íslandsbanki veitir ráðgjöf við sölu á Typhoo

FYRIRTÆKJARÁÐGJÖF Íslandsbanka var aðalráðgjafi breska fyrirtækisins Premier Foods við sölu á Typhoo, tedeild félagsins, sem seld var í gær fyrir 80 milljónir punda eða 8,6 milljarða króna. Meira
14. október 2005 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Metnýting hjá Lufthansa

ÞÝSKA flugfélagið Lufthansa flaug með 38,3 milljónir farþega á fyrstu níu mánuðum ársins og hefur ekki áður flutt svo marga farþega. Aukningin nemur þó ekki nema 0,5% í farþegum talið en um 4,7% þegar horft er til sölutekna. Meira
14. október 2005 | Viðskiptafréttir | 147 orð

Viðskiptahallinn eykst vestanhafs

HALLINN á viðskiptum Bandaríkjanna í ágúst jókst um 1,8% vegna hærra verðs á eldsneyti og nam 59 þúsund milljörðum dala og hefur aðeins tvisvar áður verið hærri í einum mánuði. Í ágústmánuði einum vörðu Bandaríkin um 17. Meira

Daglegt líf

14. október 2005 | Daglegt líf | 208 orð | 2 myndir

Íslenskar körfur og spiladósir á sýningu í Englandi

Margrét Guðnadóttir, ein af listakonum Kirsuberjatrésins í Reykjavík, hefur verið valin til þátttöku í Chelsea Crafts Fair 2005, í London. Sýningin er haldin árlega og er af mörgum talin besta handverks- og listiðnaðarsýning Evrópu. Meira
14. október 2005 | Daglegt líf | 743 orð | 3 myndir

Leiðbeina starfsfólki með æskilega samsetningu á diskinn

Mötuneyti starfsmanna álversins í Straumsvík þarf að framreiða hátt í átta þúsund matarskammta í hverjum mánuði. Verkstjórinn Björk Guðbrandsdóttir sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að kokkarnir fylgdu í hvívetna heilsusamlegum línum við matargerðina. Meira

Fastir þættir

14. október 2005 | Fastir þættir | 194 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Slæmt útspil. Meira
14. október 2005 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Brúðkaup | 16. júlí sl. voru Rósa Guðrún Bergþórsdóttir og Stefán...

Brúðkaup | 16. júlí sl. voru Rósa Guðrún Bergþórsdóttir og Stefán Pálsson gefin saman í Kópavogskirkju af séra Skúla Sigurði Ólafssyni. Þau eru búsett í... Meira
14. október 2005 | Viðhorf | 820 orð | 1 mynd

Er græðgi góð?

"Andrúmsloftið í samfélaginu einkennist í ríkum mæli af græðgi sem við höfum ekki áður upplifað jafnsterkt og um þessar mundir. Það hefur fjarað undan samfélagslegum gildum, samkennd og samhjálp." Meira
14. október 2005 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Eyríkjarokk á NASA

NASA | Hin íslenska hljómsveit Trabant og hin færeyska 200 blása til stórtónleika í kvöld á NASA. Meira
14. október 2005 | Í dag | 26 orð

Sá sem elskar peninga, verður aldrei saddur af peningum, og sá sem...

Sá sem elskar peninga, verður aldrei saddur af peningum, og sá sem elskar auðinn, hefir ekki gagn af honum. Einnig það er hégómi. (Pd. 5,... Meira
14. október 2005 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4 Dc7 8. Bg5 Re4 9. Rxe4 Bxe4 10. f3 Bg6 11. e4 e5 12. Be2 f6 13. Be3 exd4 14. Dxd4 Bb4+ 15. Kf2 Bc5 16. Dd2 Df4 17. b4 Bxe3+ 18. Dxe3 Dxe3+ 19. Kxe3 O-O-O 20. b5 c5 21. a5 Kb8 22. Meira
14. október 2005 | Dagbók | 547 orð | 1 mynd

Sungið og synt í Breiðholtinu

Ingveldur Ýr Jónsdóttir messósópran er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún hóf ung ballettnám í Listdansskóla Þjóðleikhússins og síðar söngnám í Söngskólanum í Reykjavík. Meira
14. október 2005 | Fastir þættir | 281 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji reynir að vera meðvitaður neytandi og gera innkaup þar sem það er hagstæðast. En stundum áttar hann sig á að hann hefur ekkert verðskyn; veit ekkert hvað hlutirnir eiga að kosta og lætur þá hafa sig út í einhverja vitleysu. Meira

Íþróttir

14. október 2005 | Íþróttir | 261 orð

Haustbragur í Hólminum

Eftir Ríkharð Hrafnkelsson HAMAR/SELFOSS sigraði Snæfell með 91 stigi gegn 83, í Iceland Express-deildinni, í Stykkishólmi í gærkvöldi. Það var mikill haustbragur á leik beggja liða þegar Sunnlendingarnir komu í heimsókn í Hólminn. Meira
14. október 2005 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Davíð Bragason , kylfingur úr GKj , er í efsta sæti eftir tvo...

* HEIÐAR Davíð Bragason , kylfingur úr GKj , er í efsta sæti eftir tvo daga af þremur á úrtökumóti fyrir Telia mótaröðina í Svíþjóð . Meira
14. október 2005 | Íþróttir | 30 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót, DHL-deild karla: Digranes: HK - Þór A. 20 Fylkishöll: Fylkir - Valur 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Þorlákshöfn: Þór Þ. - Drangur 19. Meira
14. október 2005 | Íþróttir | 247 orð

Íslendingar í fjórða styrkleikaflokki

ÍSLAND verður í fjórða styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu hinn 27. janúar. Meira
14. október 2005 | Íþróttir | 144 orð

Landsliðið æfir í Magdeburg

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik, sem Viggó Sigurðsson tilkynnti um val á í gær, kemur saman til æfinga í Magdeburg í Þýskalandi 24. október og dvelur þar fram yfir hádegi á miðvikudegi áður en það heldur yfir landamærin til Poznan í Póllands. Meira
14. október 2005 | Íþróttir | 580 orð | 1 mynd

Létt hjá Keflavík

ÍSLANDSMEISTARAR Keflavíkur sýndu klærnar í góðum sigri á ÍR í Seljaskóla í gærkvöldi í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Iceland-Express-deildinni, 98:81. Leikmenn Keflavíkur fóru þó rólega af stað en eftir jafnan fyrsta leikhluta settu þeir í gírinn og áttu leikmenn ÍR ekkert svar við leik þeirra. Meira
14. október 2005 | Íþróttir | 140 orð

Líkir Rooney við Pele

ZICO, fyrrverandi landsliðsmaður Brasilíu og núverandi þjálfari japanska landsliðsins, segir að hann sjái sömu hæfileikana hjá Wayne Rooney og hinn goðsagnakenndi Pele bjó yfir. Meira
14. október 2005 | Íþróttir | 216 orð

"Besti leikur landsliðsins undir minni stjórn"

,,ÉG held að það leiki enginn vafi á því að þetta sé besti leikur landsliðsins undir minni stjórn. Meira
14. október 2005 | Íþróttir | 534 orð | 1 mynd

"Landsliðið er ekki vettvangur til að spila sig í form"

"ÞESSIR leikir í Póllandi eru fyrsta skref okkar í undirbúningi landsliðsins fyrir EM í Sviss í byrjun næsta árs," sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, þegar hann tilkynnti um val á landsliði sínu sem tekur þátt í... Meira
14. október 2005 | Íþróttir | 2533 orð | 1 mynd

"Mitt starf felst í að ná árangri"

"Ég hef þá stefnu, að velja ekki nöfn, ég vel leikmenn sem sýna eitthvað. Meira
14. október 2005 | Íþróttir | 556 orð

Svæðisvörn KR-inga virkaði

KR-INGAR unnu frækinn sigur á Fjölni á dögunum þegar þeir sneru töpuðum leik í sigur með því að skipta yfir í svæðisvörn í síðari hálfleik. Meira
14. október 2005 | Íþróttir | 885 orð

Úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR ÍR - Keflavík 81:98 Seljaskóli, úrvalsdeild karla, Iceland-Express-deildin, fimmtudagur 13. október 2005. Meira
14. október 2005 | Íþróttir | 169 orð

Þórsarar sterkari í nýliðaslag

Eftir Jóhann G. Gunnarsson ÞÓRSARAR frá Akureyri voru sterkari í nýliðaslagnum á Egilsstöðum, þegar þeir mættu Hetti í fyrsta leik liðs af Austurlandi í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Þórsarar, sem komu upp í deildina eins og leikmenn Hattar sl. Meira
14. október 2005 | Íþróttir | 145 orð

Þrír nýliðar

ÞRÍR nýliðar eru í landsliðshópi Viggós Sigurðssonar, sem hann valdi fyrir handknattleiksmót í Póllandi í lok mánaðarins. Þeir eru Gísli Guðmundsson, markvörður úr ÍR, Sigurður Eggertsson úr Val og Ernir Hrafn Arnarson úr Aftureldingu. Meira

Bílablað

14. október 2005 | Bílablað | 138 orð

B&L sýnir á Höfn

HEIMIR Heiðarsson, umboðsaðili B&L á Höfn í Hornafirði, verður með sýningu á nýjustu bílunum frá B&L á morgun frá klukkan 12 til 17. Að sögn Heimis verður áherslan að þessu sinni á bíla frá Renault, Hyundai og Land Rover. Meira
14. október 2005 | Bílablað | 267 orð | 2 myndir

BMW HP2 Enduro með loftfjöðrun

NÝTT Enduro-hjól BMW, BMW HP2 Enduro, hefur nú þegar fengið sína fyrstu viðurkenningu, og það þrátt fyrir að hafa ekki komið á markað fyrr en í síðasta mánuði. Meira
14. október 2005 | Bílablað | 741 orð | 11 myndir

Bylting á nýjum Nissan Navara

JAPÖNSKU framleiðendurnir eru margir að endurnýja pallbíla sína og skemmst er að minnast greinar í bílablaðinu fyrir hálfum mánuði þar sem fjallað var um nýja kynslóð Toyota Hilux, sem kynnt var blaðamönnum suður á Spáni um síðustu mánaðamót. Meira
14. október 2005 | Bílablað | 110 orð

Danir velja Seat Leon

26 dómnefndarmenn í samtökum bílablaðamanna í Danmörku hafa valið Seat Leon Bíl ársins í Danmörku. Helmingur dómnefndarmanna gaf Leon hámarks stigafjölda en samtals fékk hann 194 stig. Meira
14. október 2005 | Bílablað | 1083 orð | 6 myndir

Fjölnotabíll frá Benz í millistærð

Bílamarkaður í Evrópu hefur breyst mikið á síðustu tíu árum eða svo. Þar hélt innreið sína nýr flokkur bíla sem kallaður hefur verið fjölnotabílar í millistærðarflokki. Meira
14. október 2005 | Bílablað | 822 orð | 1 mynd

Framleiða hjólbarða í Kína eftir íslenskri hönnun

Forráðamenn Arctic Trucks hafa í nokkur ár unnið að þróun sérhannaðs jeppadekks af stærri gerðinni fyrir akstur í snjó og bleytu. Jóhannes Tómasson hleraði söguna en dekkin eru framleidd í Kína og fyrsta sendingin komin í sölu. Meira
14. október 2005 | Bílablað | 95 orð | 2 myndir

Honda Sports 4 í Tókýó

HONDA sýnir nýjan Civic á bílasýningunni í Tókýó eins og vænta mátti en þar verður einnig sýnd tvinnbílaútfærsla. Þar með er sagan ekki öll sögð því Honda sýnir alls 25 bíla á sýningunni. Meðal spennandi nýjunga hjá Honda er hugmyndabíllinn Sports 4. Meira
14. október 2005 | Bílablað | 99 orð | 1 mynd

Honda-öryggispúði fyrir mótorhjól

HJÁ Honda er mikil áhersla lögð á að fækka slysum og dauðsföllum og því hefur fyrsta öryggispúðakerfi fyrir mótorhjól nú verið þróað hjá fyrirtækinu. Meira
14. október 2005 | Bílablað | 107 orð

Hyundai Sonata og Tucson hæstir í öryggisprófun

NÝJUSTU bílarnir frá Hyundai, fjögurra dyra fólksbíllinn Sonata og sportjeppinn Tucson, hafa báðir hlotið ýmsar athyglisverðar viðurkenningar í Bandaríkjunum að undanförnu, nú síðast hæstu einkunnina í NHTSA öryggisprófuninni, systurstofnun evrópsku... Meira
14. október 2005 | Bílablað | 132 orð | 2 myndir

Hættir Schumacher 2008?

WILLY Weber, umboðsmaður Michaels og Ralfs Schumachers, segir allar líkur á því að Michael Schumacher hætti í Formúlu 1 eftir árið 2008. Þetta kemur fram á Formúluvef RÚV. Meira
14. október 2005 | Bílablað | 390 orð | 2 myndir

Jeppi eða Jeep

ORÐIÐ jeppi er löngu orðið rótfast í málinu en ekki er alveg ljóst með uppruna þess. Meira
14. október 2005 | Bílablað | 139 orð | 1 mynd

Notar ekki dropa af eldsneyti

VOLVO hefur smíðað tilraunabíl sem nær 87 km hámarkshraða án þess að nota vél eða dropa af eldsneyti. Meira
14. október 2005 | Bílablað | 798 orð | 7 myndir

Nýr Hyundai Getz er drjúgur með sig

Hyundai-bílaframleiðandinn kóreski leggur kapp á að viðhalda sterkri stöðu í Evrópu m.a. með annarri kynslóð af Getz sem nýlega var kynnt á Spáni. Jóhannes Tómasson tók í bílinn sem er stærri en sýnist. Meira
14. október 2005 | Bílablað | 677 orð | 5 myndir

"Þetta er okkar saumaklúbbur"

"ÞETTA er okkar saumaklúbbur," segja þeir félagar, Aðalsteinn Ásgeirsson og Einar Kárason, forsprakkar félagsskapar eigenda bandarískra kagga, um félagsskapinn en þeir hittast á hverjum fimmtudegi þegar vel viðrar til þess að keyra saman... Meira
14. október 2005 | Bílablað | 222 orð

Risabílahelgi í Perlunni

BANDALAG íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, gengst fyrir sýningu á vistvænum bílum í Perlunni helgina 21.-23. október næstkomandi. Meira
14. október 2005 | Bílablað | 111 orð

Snarhitun í Opel-bílum

ÞAÐ eiga ekki allir því láni að fagna að geta geymt bílinn sinn inni í bílskúr yfir vetrarmánuðina og sest inn í hann að morgni ylvolgan í stofuhita, og þurfa ekki að berjast við glerharða héluna á framrúðunni með plastsköfu. Meira
14. október 2005 | Bílablað | 56 orð | 1 mynd

Stilling opnar á Akureyri

STILLING opnar varahlutaverslun á Akureyri hinn 15. október næstkomandi. Verslunin er til húsa á Draupnisgötu 1 í húsnæði Hölds. Í tilefni opnunar verða margvísleg tilboð í gangi meðan birgðir endast. Meira
14. október 2005 | Bílablað | 358 orð | 1 mynd

Telja jeppa vera drápstól í umferðinni

SÉRFRÆÐINGAR við Trinity College í Dublin eru þeirrar skoðunar að sérstök viðvörun eigi að fylgja öllum jeppum sem eru seldir vegna þess að gangandi vegfarendur eigi á hættu alvarlegri áverka verði þeir fyrir slíkum bílum en venjulegum fólksbílum. Meira
14. október 2005 | Bílablað | 105 orð | 2 myndir

Toyota Fine X

Í HINNI fögru nýju veröld, þar sem bílar ganga fyrir mengunarlausu vetni, má vænta ýmissa annarra góðra kosta í hönnun. Toyota sýnir á bílasýningunni í Tókýó, sem hefst innan tíðar, hvernig framtíðin snýr við fyrirtækinu. Meira
14. október 2005 | Bílablað | 438 orð | 4 myndir

Ævintýraferð til Bretlands

Torfæruhjólamenn, rétt eins og margir aðrir íþróttaiðkendur, eiga þess nú kost að leggja land undir fót og dvelja um stund í ævintýraheimum íþróttar sinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.