Greinar fimmtudaginn 10. nóvember 2005

Fréttir

10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð

10,5% landsframleiðslu fóru til heilbrigðismála 2003

OECD áætlar að 10,5% af vergri landsframleiðslu (VLF) Íslands hafi verið varið til heilbrigðismála í heild sinni árið 2003, samanborið við 10% af VLF árið 2002, að því er fram kemur í Heilbrigðismálum í hnotskurn 2005, riti Efnahags- og... Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð

119 manns fengu ekki skólavist

ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra upplýsti á Alþingi í gær að 119 manns hefði verið synjað um skólavist í framhaldsskólum landsins nú í haust. Flestir þeirra hefðu verið að sækja um skólavist eftir hlé frá námi. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Afhenti bréfa- og skjalasafn Einars Olgeirssonar

SÓLVEIG Kr. Einarsdóttir hefur afhent Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni til eignar og varðveislu bréfa- og skjalasafn föður síns, Einars Olgeirssonar alþingismanns. Safnið hefur að geyma tæplega 400 bréf. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Afmælishátíð á Glerártorgi

UM þessar mundir eru fimm ár frá því verslunarmiðstöðin Glerártorg var opnuð og af því tilefni hefur verið efnt til afmælishátíðar sem stendur yfir fram til 13. nóvember nk. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 30 orð

Atskák | Akureyrarmótið í atskák hefst í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20...

Atskák | Akureyrarmótið í atskák hefst í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20 í KEA-salnum í Sunnuhlíð. Tefldar verða sjö umferðir eftir monrad-kerfi, þrjár umferðir í kvöld og fjórar umferðir á... Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 689 orð | 3 myndir

Áhersla á sjálfstæði og ábyrgð nemenda

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Álitaefni hvað telst stjórnvaldsákvörðun

DEILUR stjórnvalda og borgaranna sem koma til kasta umboðsmanns Alþingis kristallast stundum í því hvort stjórnsýslulög eiga við í ákveðnum málum þar sem álitaefnið er þá hvaða rétt borgararnir eiga í skiptum sínum við stjórnvöld að sögn Páls... Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ánægður með viðtökurnar

SÖNGKABARETTINN Nína og Geiri - söngbók Björgvins Halldórssonar verður forsýndur á Broadway annað kvöld, föstudaginn 11. nóvember. Byggist sýningin á söngferli Björgvins Halldórssonar síðastliðin 35 ár og sjálfur tekur Björgvin þátt í sýningunni. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Á síðkvöldsgöngu

Seyðisfjörður | Þessi grágás spókaði sig á götum úti í Seyðisfjarðarkaupstað eitt niðdimmt síðkvöldið fyrir skemmstu. Meira
10. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Blair beið ósigur á þinginu

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, varð fyrir miklu pólitísku áfalli í gær þegar neðri deild þingsins hafnaði tillögu stjórnar hans um að heimila lögreglu að halda meintum hryðjuverkamönnum í varðhaldi í allt að þrjá mánuði án ákæru. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð

Bráðger börn | Katrín Fjóla Guðmundsdóttir, grunnskólakennari við...

Bráðger börn | Katrín Fjóla Guðmundsdóttir, grunnskólakennari við Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit, flytur erindi á fræðslufundi skólaþróunarsviðs kennaradeildar sem hún kallar: Ég vil fá verkefni sem fá heilann til að hugsa - bráðger börn. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Bændur bera á tún

Bændur á Skeiðum bera kúamykju á tún. Þótt komið sé langt fram í nóvember má ætla að mykjan veiti einhverja næringu því ekki er komið frost í jörðu. Búast má við frosti sunnanlands aðfaranótt laugardags samkvæmt veðurspá fyrir næstu... Meira
10. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Demókratar sigruðu í ríkisstjórakosningum

New York. AP, AFP. | Demókratar bættu við sig verulegu fylgi í ýmsum kosningum, sem fram fóru í Bandaríkjunum í fyrradag, en þá voru meðal annars kjörnir ríkisstjórar í tveimur ríkjum, margir borgarstjórar, dómarar og til annarra embætta. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 339 orð

D-vítamínneysla kemur í veg fyrir beinþynningu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is NÝ ÍSLENSK rannsókn sýnir að nægileg inntaka D-vítamíns geti styrkt beinin og varið fólk gegn beinþynningu. Meira
10. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 590 orð | 1 mynd

Eini kvenframbjóðandinn

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Egyptar gengu að kjörborðinu í gær en þá fór fram fyrsta umferð þingkosninga í landinu. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð

Ekki algengt meðal íslenskra fyrirtækja

SAMKVÆMT nýrri könnun í Svíþjóð styðjast 70 af 100 stærstu fyrirtækjum landsins við próf til að sporna gegn vímuefnanotkun meðal starfsmanna sinna. Tæpur helmingur fyrirtækjanna nýtti sér slík próf bæði við nýráðningu og vegna gruns um vímuefnanotkun. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 173 orð

Enn ósamið um Gríms-eyjarferju

Enn hefur dregist að semja um kaup á nýrri Grímseyjarferju. Meira
10. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Erlendum óeirðaseggjum vísað úr landi

París. AFP. | Nicolas Sarkozy, innanríkisráðherra Frakklands, fyrirskipaði í gær að óeirðaseggjum, sem ekki eru með franskan ríkisborgararétt, yrði vísað úr landi. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Fimmtug heimarafstöð endurnýjuð

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Mýrdalur | Bændur í Fagradal í Mýrdal hafa aldrei keypt rafmagn frá samveitu. Bæjarlækurinn var virkjaður fyrir bráðum áttatíu árum og síðan hefur heimarafstöð séð heimili og búrekstri fyrir orku. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 740 orð | 2 myndir

Fjórar orrustuþotur stöðva ekki innrásarher

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Herlið Bandaríkjanna á Íslandi hefur um árabil verið tákn um að Bandaríkin hafi skuldbundið sig til að verja landið, fremur en að um raunverulegar varnir gegn innrás sé að ræða. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Forgangsröðun samgönguráðherra önnur

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð

Fundur | Nóvemberfundur Norðurlandsdeildar Samtaka foreldra og...

Fundur | Nóvemberfundur Norðurlandsdeildar Samtaka foreldra og aðstandenda samkynhneigðra verður haldinn á Sigurhæðum í kvöld, fimmtudag 10. nóvember, kl. 20. Eygló S. Aradóttir, talsmaður S78N, segir m.a. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fundur um kynbundið ofbeldi

STÍGAMÓT standa fyrir svokölluðum hádegissmell í dag, fimmtudag. Fundurinn hefst í Norræna húsinu kl. 12. Fulltrúar stjórnmálaflokkanna segja frá því hvernig þeir vilja að borgaryfirvöld komi að kynbundnu ofbeldi og hver stefna þeirra sé í málaflokknum. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Gleðitíðindi fyrir kvennafótboltann

ÁSTHILDUR Helgadóttir landsliðsfyrirliði í knattspyrnu segir að það séu mikil gleðitíðindi að liðum í úrslitakeppni Evrópumóts kvennalandsliða verði fjölgað úr átta í tólf frá og með næstu keppni. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Greindi Gahrstöre frá stöðu varnarviðræðna

GEIR H. Haarde utanríkisráðherra kynnti norska starfsbróður sínum Jonas Gahrstöre stöðuna í varnarviðræðum Íslands og Bandaríkjanna á fundi utanríkisráðherra Barentsráðsins í Herstad í Noregi í gær. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 716 orð | 1 mynd

Grunnforsenda framfara á Austurlandi

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is Egilsstaðir | "Tenging fjarðabyggðanna og Héraðs með veggöngum er og verður grunnforsenda framfara og uppbyggingar á Austurlandi," sagði Kristinn V. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Hagræðing í rekstri | Skrifað hefur verið undir samninga á milli...

Hagræðing í rekstri | Skrifað hefur verið undir samninga á milli Húsavíkurbæjar og Þekkingar hf. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 341 orð

Harma óeðlilega væga refsingu

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning: "Landssamband lögreglumanna harmar verulega óeðlilega væga refsingu héraðsdóms Reykjavíkur í máli ákæruvaldsins gegn einstaklingi er kveðinn var upp 8. nóvember sl. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Hlustað á raddir örfárra

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is BÆJARYFIRVÖLD á Akureyri hafa lokað fyrir umferð bifreiða stærri en 12 tonn um Mýrarveg, frá kl. 22 og fram til 8 að morgni virka daga og um helgar og helgidaga. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Innri leiðin engin fyrirstaða

ÚSRKURÐUR umhverfisráðherra verður væntanlega reifaður í borgarráði í dag, en Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir að nú virðist ekkert vera því til fyrirstöðu að fara innri leiðina eins og hún var kynnt. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 257 orð

ISDN-væðingu Símans að ljúka

SÍMINN áformar að ljúka ISDN-væðingu sinni í sveitum landsins í þessum mánuði með tengingu við um 30 bæi á Vestfjörðum. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Í fjósinu hans Elds er kálfunum klappað

Eftir Atla Vigfússon Reykjadalur | "Lengi býr að fyrstu gerð," segir máltækið, en það sannaðist þegar nautið Eldur frá Laugabóli var valinn arftaki Guttorms í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Reykjavík enda er hann góður við krakkana sem koma... Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Jóhannes til FlyMe

JÓHANNES Georgsson, fv. framkvæmdastjóri Iceland Express, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hjá sænska lágfargjaldafélaginu FlyMe. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Jólakort félags eldri borgara

ÚT eru komin jólakort Félags eldri borgara í Reykjavík. Myndin á kortinu er eftir myndlistakonuna Jónínu Magnúsdóttur (Ninný) og heitir Frelsari fæddur. Í hverjum pakka eru 5 jólakort. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

Keyra sjávarbyggðir í kaf

Eftir Ómar Garðarsson HÁTT gengi íslensku krónunnar hefur smám saman verið að draga tennurnar úr íslenskum útflutningsgreinum og ferðaþjónustu án þess að nokkuð sé aðhafst. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1488 orð | 1 mynd

Krabbameinsleit skilar árangri

Leitarstarf Krabbameinsfélagsins hefur skilað árangri sem sést m.a. af lækkun dánartíðni vegna legháls- og brjóstakrabbameina. Félagið stendur frammi fyrir því risavaxna verkefni að endurnýja tæki til brjóstakrabbameinsleitar. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð

Leiðrétt | Hermann Jón Tómasson fékk 277 atkvæði í fyrsta sæti í...

Leiðrétt | Hermann Jón Tómasson fékk 277 atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar á Akureyri um helgina en ekki 227 atkvæði eins og missagt var á þriðjudag. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð

Leit að ristilkrabbameini hefjist næsta sumar

DRÍFA Hjartardóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur mælt fyrir tillögu til þingsályktunar á Alþingi um að heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra verði falið í samráði við landlækni að hefja undirbúning að skimun fyrir krabbameini í ristli og... Meira
10. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Mannskæð tilræði á hótelum í Jórdaníu

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is STJÓRNVÖLD í Jórdaníu sögðu í gærkvöld að minnst 57 hefðu látið lífið og um 300 særst í sprengjutilræðum í þremur hótelum í höfuðborginni Amman. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Mistök gerð í skipulagi Borgartúns

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is ALVARLEG mistök hafa verið gerð við skipulag atvinnulóða við Borgartún, þar sem allar lóðirnar eru notaðar undir bílastæði og engar tilraunir gerðar til að mynda skjólgóð útisvæði. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð

Ný sundlaug | Bæjarráð Hornafjarðar fjallaði nýlega um greinargerð...

Ný sundlaug | Bæjarráð Hornafjarðar fjallaði nýlega um greinargerð Hönnunar á Reyðarfirði vegna nýrrar sundlaugar á Höfn. Áætlaður kostnaður við nýja laug með tilheyrandi mannvirkjum er 243 milljónir króna. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 227 orð

Of fáir sérhæfa sig í geðlækningum barna

LANGVARANDI aðstöðuleysi barna- og unglingageðdeildar leiðir til þess að læknakandídatar velja sér önnur sérsvið og of lítil nýliðun hjá barna- og unglingageðlæknum getur ógnað starfsemi deildarinnar, segir Ólafur Ó. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð

Olíubirgðastöð í Flatey | Reykhólahreppi hefur borist erindi frá...

Olíubirgðastöð í Flatey | Reykhólahreppi hefur borist erindi frá Umhverfisstofnun varðandi olíubirgðastöð í Flatey á Breiðafirði. Fram kemur að Umhverfisstofnun hafi móttekið umsókn Olíudreifingar ehf. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Ógnaði leigubílstjóra með loftbyssu

SÉRSVEIT ríkislögreglustjóra var send í Ármúla í gær eftir að 33 ára kona reyndi að ræna leigubílstjóra vopnuð loftbyssu. Hún sat í bílnum hjá bílstjóranum og gaf sig sjálfviljug fram þegar lögreglan kom á vettvang. Engu skoti var hleypt af byssunni. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

óheimilt verði að þiggja fé fyrir skotveiðileyfi

HALLDÓR Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp þar sem m.a. er lagt til að landeigendum verði óheimilt að selja skotveiðimönnum heimild til að skjóta fugla á landareign sinni. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Pólverjarnir geta sótt um vinnu hjá Bechtel eins og aðrir

BJÖRN S. Lárusson, samskiptastjóri Bechtel, óskar eftir að koma á framfæri leiðréttingu vegna fréttar í blaðinu um pólska starfsmenn starfsmannaleigunnar 2 B frá 8. nóvember sl. Meira
10. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

"Barnavinurinn" Járn-Felix

Moskvu. AP. | Mannréttindahreyfingar í Rússlandi gagnrýndu í gær þá ákvörðun yfirvalda að endurreisa styttu af Felix Dzerzhinskí, stofnanda sovésku öryggislögreglunnar, fyrir framan höfuðstöðvar lögreglunnar í Moskvu. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

"Betra að eiga við umferðina hér"

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is STRÆTISVAGNASTJÓRINN Andrzej Gaj er frá bænum Radków sem er í námunda við Klodzko í Póllandi. Þar ók hann strætisvagni í meira en 30 ár, en fyrir tæpum mánuði söðlaði hann um og fluttist til Íslands. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

"Miklu jákvæðari tónn í viðræðunum"

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is LAUNANEFND aðila vinnumarkaðarins sat á fimm klukkustunda löngum fundi í gær og heldur áfram fundahöldum í dag. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

"Vissum vel að við vorum í mikilli lífshættu"

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is PETER Chance, einn þeirra sem björguðust þegar kanadíski tundurspillirinn Skeena strandaði við Viðey 25. október 1944, man vel eftir strandinu, aðdraganda þess og björguninni úr fjörunni. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Rannsaka smygl á amfetamíni

RANNSÓKN lögreglunnar í Reykjavík á smygli um pósthús beinist m.a. að innflutningi á um 600 grömmum af amfetamíni í sumar. Tvennt sat um tíma í gæsluvarðhaldi, karlmaður og kona sem vann á pósthúsinu, en þeim hefur báðum verið sleppt. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 342 orð

Samband rofnar um Farice-sæstrenginn

TÖLVUFYRIRTÆKIÐ Friðrik Skúlason ehf. hefur skorað á stjórnvöld að koma netsambandi Íslands við umheiminn í skikkanlegt horf eftir að samband um Farice-sæstrenginn rofnaði í fimmta sinn á þessu ári og Dohop ehf., sem starfrækir leitarvélina dohop. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Segja Framsóknarflokkinn blindaðan af áltrú

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN og fenrisúlfur íslenskra umhverfismála, Landsvirkjun, drífa áfram stóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar, en ekki fólkið í landinu og hið almenna atvinnulíf, sagði Steingrímur J. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 496 orð

Sextán ár fyrir manndráp

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær Phu Tién Nguyén í sextán ára fangelsi fyrir að verða Phong Van Vu að bana með hníf í íbúð við Hlíðarhjalla í Kópavogi þann 15. Meira
10. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Sirleaf með gott forskot á George Weah

Monrovíu. AP, AFP. | Hagfræðingurinn Ellen Johnson-Sirleaf virtist í gær vera að tryggja sér forsetaembættið í Líberíu en þegar búið var að telja á þriðjungi kjörstaða hafði hún mikið forskot á knattspyrnusnillinginn George Weah. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð

Skilyrði um samráð við íbúa og höfn

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is UMHVERFISRÁÐHERRA hefur staðfest úrskurð Skipulagsstofnunar við mat á umhverfisáhrifum vegna 1. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð

Skráningarfrestur í keppnina Reyklaus bekkur framlengdur

REYKLAUS bekkur er keppni sem öllum reyklausum 7. og 8. bekkjum í landinu er boðið að taka þátt í svo fremi að enginn nemenda reyki. Frestur til að skrá sig til leiks hefur verið framlengdur þar til í vikulok, þ.e. til 12. nóvember. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Slökkt á umferðarljósum

Hlemmur | Slökkt verður tímabundið á umferðarljósum á gatnamótum Hverfisgötu og Snorrabrautar árdegis í dag. Verið er að breyta stjórnkerfi umferðarljósa vegna samtengingar þeirra við umferðarljós nærliggjandi gatnamóta. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Sneri við í 6.100 metra hæð á fjallinu Pumori

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is FJALLGÖNGUMAÐURINN Ívar F. Finnbogason komst ekki á tind Pumori í Nepal í byrjun nóvember og sneri við í 6.100 metra hæð eða rúmum 1.000 metrum neðan við tindinn sem er í 7.161 m hár. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 783 orð | 1 mynd

Spáð gríðarlegum vexti

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Ísland hefur upp á mikið að bjóða fyrir Kínverja Hvergi í heiminum er jafnmikill uppgangur og í Kína um þessar mundir. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Stefán Jóhann stefnir á 3. sætið

STEFÁN Jóhann Stefánsson, sem verið hefur í borgarstjórnarflokki Reykjavíkurlistans á yfirstandandi kjörtímabili, gefur kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík í byrjun febrúar og stefnir á 3. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Störf bankastjóra verði auglýst

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hefur á Alþingi mælt fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um Seðlabanka Íslands, þar sem m.a. er lagt til að störf bankastjóra Seðlabanka Íslands verði auglýst. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Sýnir vilja í verki

Blönduós | Bæjarráð Blönduóss fagnar áformum dómsmálaráðherra um að vinna að því með embætti Sýslumannsins á Blönduósi að innheimtustöð sekta og sakarkostnaðar á landinu verði rekin af embættinu á Blönduósi. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð

Telja brýnt að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýri

STJÓRN Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra hefur samþykkt ályktun þar sem segir að mjög brýnt sé að flugvöllur innanlandsflugs á höfuðborgarsvæðinu verði áfram í Vatnsmýrinni. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 41 orð

Tæp 150 þús. farþega í okt.

TÆPLEGA 148 þúsund farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í október í ár samkvæmt upplýsingum frá Keflavíkurflugvelli, en það er 9% aukning á milli ára. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð

Varar við notkun flensulyfja

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is SIGURÐUR Guðmundsson landlæknir segir að heilbrigðisyfirvöld hafi lagst gegn mikilli birgðasöfnun lyfja sem framleidd eru gegn hugsanlegum heimsfaraldri eins og inflúensu. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð

Varð til lífs að lenda ofan í skurði

ÖKUMAÐUR 44 tonna steypubíls með tengivagni slapp án alvarlegra meiðsla í gær þegar bíll hans valt allt að 10 metra út fyrir veg, rétt fyrir ofan Egilsstaði. Tildrögin voru þau að ökumaður hugðist bremsa til að athuga hvort hálka væri á veginum. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð

Viðamikil háskólakynning í MH í dag

HALDIN verður í dag ein, ef ekki allra, viðamesta kynning erlendra háskóla á námsframboði sínu á Íslandi en hér eru staddir fulltrúar nítján háskóla frá Bandaríkjunum og Evrópu. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Vilja viðhalda öflugri skákmenningu

KB-banki á Akureyri færði á dögunum öllum grunnskólum á Akureyri töfl og taflborð að gjöf. Fulltrúar frá skólunum komu í aðalútibú bankans og tóku við gjöfinni. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1156 orð | 1 mynd

Viljum hafa fjölbreytta flóru af skólum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 256 orð

Víkja frá meginreglu einkaleyfislaga

RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt að veita iðnaðar- og viðskiptaráðherra heimild til að leggja fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um einkaleyfi, en tilgangurinn er að stuðla að því að hér verði til lyf til varnar ef heimsfaraldur svo sem inflúensa... Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð

Vondar vísur

Einar Kolbeinsson yrkir að morgni: Upp úr hafi eldar rísa, austurroðann magnast sérð. Þetta er allra versta vísa, sem verður nokkurn tíma gerð. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 10.30 í dag. Á dagskrá er m.a. skýrsla...

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 10.30 í dag. Á dagskrá er m.a. skýrsla Ríkisendurskoðunar og skýrsla umboðsmanns Alþingis. Þá fara fram umræður utan dagskrár. Kl. 10. 30 fer fram umræða um hreyfanleika starfsfólks og þjónustu eftir stækkun ESB. Og kl. 13. Meira
10. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 861 orð | 1 mynd

Þörf á því að minnka umfang bílastæða

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is EFTIRSPURN fer vaxandi eftir íbúðum í þéttu fjölbýli, sérstaklega meðal ungs fólks. Þannig er mikilvægt að reisa falleg og þétt fjölbýlishús, þar sem mikið er lagt upp úr skjóli og rýmismyndun. Meira

Ritstjórnargreinar

10. nóvember 2005 | Leiðarar | 458 orð

Fangar og fíkniefni

Lyf flæða inn í fangelsið á Litla-Hrauni. Þangað streyma bæði ólögleg fíkniefni og læknalyf. Meira
10. nóvember 2005 | Leiðarar | 474 orð

UPPHEFÐ ARNALDAR

Glæsilegur ferill Arnaldar Indriðasonar tók sannarlega stökk upp á við í hinum stóra heimi í gær er hann hlaut Gullna rýtinginn, verðlaun Samtaka breskra glæpasagnahöfunda. Meira
10. nóvember 2005 | Staksteinar | 262 orð | 1 mynd

Vilji löggjafans og dómarar Hæstaréttar

Í lok októbermánaðar kom Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, fram með ákveðnar athugasemdir varðandi setu dómara í sjálfstæðum úrskurðarnefndum. Spunnust nokkrar umræður vegna umfjöllunar ráðherrans, m.a. hér á síðum Morgunblaðsins. Meira

Menning

10. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 607 orð | 2 myndir

Að rjúfa vítahringinn

Árið 2001 boðuðu rithöfundar í Bandaríkjunum verkfall. Sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðurinn komst við það í uppnám og fór að huga að leiðum til þess að halda framleiðslunni gangandi án þess að þurfa að leita til handritshöfunda. Meira
10. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 285 orð | 1 mynd

BBC þjónustar heiminn

SETNINGIN "Útvarp Reykjavík, klukkan er tólf" hljómar ekki á þeirri útvarpsstöð sem hér verður vakin athygli á. Meira
10. nóvember 2005 | Dans | 71 orð | 2 myndir

Dansinn dunaði

ÞAÐ VORU fótafimir einstaklingar á öllum aldri sem sýndu listir sínar á danskvöldi Unglistar síðastliðið þriðjudagskvöld í Tjarnarbíói. Meira
10. nóvember 2005 | Tónlist | 507 orð | 1 mynd

Efnisskrá rómantíkur og ævintýra

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is "ÆVINTÝRAMAÐUR og rómantíker" er yfirskrift tónleika Ágústs Ólafssonar barítónsöngvara og Izumi Kawakatsu píanóleikara, sem fram fara í Salnum í kvöld kl. 20. Meira
10. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 462 orð | 1 mynd

Flókið í einfaldleika sínum

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is BORÐSPILIÐ Óþelló hefur verið spilað víða um heim síðan í byrjun áttunda áratugarins. Í dag hefst 29. heimsmeistaramótið í spilinu sem að þessu sinni verður haldið hér á landi, nánar tiltekið á Hótel Loftleiðum. Meira
10. nóvember 2005 | Bókmenntir | 260 orð | 1 mynd

Forsala á takmörkuðum eintakafjölda í kvöld

SÉRSTÖK forsala á takmörkuðum eintakafjölda glæpasögunnar Þriðja táknsins eftir Yrsu Sigurðardóttur verður í Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi 18 í kvöld. Sala bókarinnar hefst þar kl. 21. Meira
10. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 107 orð | 1 mynd

Fólk

Sjónvarpsþættirnir Extras fengu flestar tilnefningar til bresku gamanþáttaverðlaunanna (British Comedy Awards), en verðlaunin verða veitt í Bretlandi hinn 14. desember næstkomandi. Meira
10. nóvember 2005 | Tónlist | 268 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndahátíðin Októberbíófest er nú að ná hápunkti og eru ýmsir góðir gestir að koma til landsins. Nýjasta mynd Matthew Barney verður frumsýnd í Regnboganum kl. 20 í kvöld. Meira
10. nóvember 2005 | Tónlist | 1607 orð | 1 mynd

Hljómurinn fundinn

Þriðja plata Írafárs kemur út á morgun og ber hún nafn hljómsveitarinnar. Söngkonan Birgitta Haukdal og Andri Guðmundsson hljómborðsleikari settust niður með Höskuldi Ólafssyni og ræddu tímamótin. Meira
10. nóvember 2005 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Hringasýning í Norræna húsinu

SÖLUSÝNING á hringum verður opnuð í anddyri Norræna hússins í dag. Á sýningunni sýna 40 hönnuðir frá Noregi, Svíþjóð og Danmörku með ólíkar útfærslur á hringaforminu. Meira
10. nóvember 2005 | Tónlist | 195 orð

Margt á döfinni hjá Skálholtskórnum

VETRARSTARF Skálholtskórsins er nú komið á fullt skrið og mörg verkefni framundan. Í september og október tók kórinn þátt í áramótakveðju Ríkissjónvarpsins ásamt fleiri kórum á Suðurlandi. Meira
10. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 106 orð | 1 mynd

Málar fyrir góðan málstað

Í ÞÆTTINUM Eldsnöggt með Jóa Fel verður bryddað upp á nýjungum í kvöld. Bakarameistarinn með meiru ætlar að mála mynd undir handleiðslu listmálarans Péturs Gauts. Meira
10. nóvember 2005 | Tónlist | 693 orð | 1 mynd

Snilldaruppskrift Grautargerðarmannsins

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Öll tónlist á dögum Boccherinis á átjándu öld var sköpuð til að gleðja fólk. Meira
10. nóvember 2005 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Sossa í Kaupmannahöfn

Myndlist | Opnuð verður á laugardaginn sýning með verkum Sossu Björnsdóttur í Galleri Sct Gertrud, í Hyskenstræde 9, Kaupmannahöfn. Meira
10. nóvember 2005 | Myndlist | 92 orð

Sólveig sýnir í Boganum

SÓLVEIG Eggerz Pétursdóttir opnar sýningu í Boganum í Gerðubergi á morgun kl. 16.00 Myndirnar eru vatnslitamyndir og málaðar á heimili Sólveigar á Hrafnistu í ár. Þemað er blóm og myndir máluð á Árbæjarsafni. Meira
10. nóvember 2005 | Tónlist | 241 orð | 1 mynd

Spes frá Miklagarði til Kanada

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÓPERAN Grettir eftir Þorkel Sigurbjörnsson verður sett upp í Toronto í Kanada í byrjun næsta árs. Í óperunni eru fimm einsöngshlutverk, og sex manna kammersveit leikur. Meira
10. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 27 orð | 1 mynd

...tísku

SIRKUS hefur nú til sýninga þáttinn Fashion Televison. Þátturinn, sem fagnar nú 20 ára afmæli sínu, tekur fyrir helstu tískusýningar og ýmislegt sem viðkemur vel klæddu... Meira
10. nóvember 2005 | Leiklist | 174 orð | 1 mynd

Þetta mánaðarlega í Leikhúskjallaranum

HUGLEIKUR býður upp á blandaða skemmtidagskrá í Leikhúskjallaranum föstudags- og laugardagskvöld undir nafninu Þetta mánaðarlega, en félagið verður með mánaðarlegar skemmtanir þar í vetur. Að vanda verða nýir frumsamdir einþáttungar á efnisskránni. Meira

Umræðan

10. nóvember 2005 | Aðsent efni | 280 orð | 1 mynd

Betra strætókerfi í Kópavog

Eftir Unu Maríu Óskarsdóttur: "Það má hugsa sér að Kópavogsbær endurskoði þátttöku sína um samstarf við Strætó." Meira
10. nóvember 2005 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Börn eru oftast best komin hjá móður sinni

Guðrún Guðlaugsdóttir fjallar um forsjármál: "Börn eiga ekki að þurfa að gangast undir tilfinningalega tilraunastarfsemi til þess að konur fái rétt á við karla til starfa og launa í þessu samfélagi." Meira
10. nóvember 2005 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Flokkur á tímamótum

Eftir Samúel Örn Erlingsson: "Nú er lag á nýrri öld. Kópavogur hefur alla burði til að verða afburðabær." Meira
10. nóvember 2005 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Foreldrar heima með börnum sínum

Eftir Ólöfu Pálínu Úlfarsdóttur: "Við þurfum að huga betur að náttúrunni og búa til svæði sem ekki verði hróflað við." Meira
10. nóvember 2005 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Umboðsmaður aldraðra óskast

Eftir Guðrúnu Jónsdóttur: "Aldraðir eru ekki háværir né kröfuharðir á sín réttindi. Því ber okkur sem yngri erum skylda til að búa þeim gott ævikvöld." Meira
10. nóvember 2005 | Velvakandi | 236 orð | 1 mynd

Um sölu á Heilsuverndarstöðinni ÉG sá auglýsingu í Morgunblaðinu...

Um sölu á Heilsuverndarstöðinni ÉG sá auglýsingu í Morgunblaðinu sunnudaginn 6. nóvember um sölu á Heilsuverndarstöðinni. Hvað er í gangi hjá borginni og ríkinu? Meira
10. nóvember 2005 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Víkingaþvættingur og Gróusögur

Gunnar Marel Eggertsson skrifar í tilefni af umfjöllun um uppbyggingu víkingaheims í Reykjanesbæ: "Vegna búsetu sinnar er þeim legið á hálsi ef þau stuðla að viðgangi sögu- og menningarverðmæta í öðru kjördæmi." Meira

Minningargreinar

10. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1954 orð | 1 mynd

ÁRNI SIGHVATSSON

Árni Sighvatsson rafvélavirkjameistari og söngkennari fæddist í Ártúnum í Rangárvallahreppi í Rangárvallasýslu 26. maí 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sighvatur Andrésson, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2005 | Minningargreinar | 4798 orð | 1 mynd

ODDNÝ ÓLAFSDÓTTIR

Oddný Ólafsdóttir kjólameistari fæddist á Látrum í Aðalvík í N-Ísafjarðarsýslu 26. júní 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 27. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

10. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 141 orð | 1 mynd

Ráðgjafarnefnd Hafró tekur til starfa

Nýskipuð ráðgjafarnefnd Hafrannsóknastofnunarinnar kom saman til síns fyrsta fundar nú í vikunni. Meginverkefni nefndarinnar er að fjalla um helstu þætti í starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar og áherslur í rannsóknum. Meira
10. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 86 orð | 1 mynd

Stóru útgerðirnar kaupa smábáta

NOKKUR brögð hafa verið að því að stóru útgerðirnar séu að kaupa sig inn í krókakerfið. Nýlega keypti Samherji Matthías SH frá Rifi ásamt þeim kvóta sem honum fylgdi. Báturinn er nú í Grundarfirði og mun ætlun þeirra að gera hann út héðan. Meira
10. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 190 orð

Vilja banna veiðar á síld og loðnu í flotvörpu

EIGENDUR krókabáta vilja láta banna uppsjávarveiðar á síld og loðnu með flotvörpu tafarlaust. Meira

Daglegt líf

10. nóvember 2005 | Neytendur | 227 orð | 1 mynd

Bregst ekki við niðurstöðum um eiturefni í svörtum eldhúsáhöldum

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
10. nóvember 2005 | Daglegt líf | 248 orð | 1 mynd

Dýrahræ til að stækka varir

Kollagen sem m.a. er unnið úr dýrahræjum verður e.t.v. notað í fegrunaraðgerðir, m.a. til að stækka varir, ef reglugerðir ESB verða rýmkaðar. Meira
10. nóvember 2005 | Daglegt líf | 211 orð | 1 mynd

Ekki sömu strigaskóna dag eftir dag

Ástæða er til að hafa áhyggjur af daglegri notkun strigaskóa. Fólk sem er í lokuðum skóm allan daginn getur þjáðst af sveppum, inngrónum nöglum og ilsiggi. Meira
10. nóvember 2005 | Neytendur | 682 orð | 1 mynd

Eldri börn snúi baki í akstursstefnu

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Þumalputtareglan varðandi bílstólaskipti var eitt sinn eitthvað á þá leið að þegar barnið er orðið eins árs og a.m.k. tíu kíló er hægt að láta það sitja í bílstól sem ekki snýr baki í akstursstefnu. Meira
10. nóvember 2005 | Daglegt líf | 589 orð | 1 mynd

Gerir ekki stressandi stórinnkaup

Helga Arnardóttir er fréttamaður á fréttastofu Útvarps og nemi á lokaári í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hún hefur búið ein í miðbæ Reykjavíkur síðustu fimm ár. Á þeim árum hefur reynslan kennt henni að það borgar sig ekki að gera stórinnkaup. Meira
10. nóvember 2005 | Neytendur | 123 orð | 1 mynd

Ora kynnir tómatsósu Ora hefur sett á markað tómatsósu. Forskriftin er...

Ora kynnir tómatsósu Ora hefur sett á markað tómatsósu. Forskriftin er klassísk uppskrift frá Bandaríkjunum og í fréttatilkynningu frá Ora kemur fram að varan sé unnin í nánu samstarfi við gamalgróið bandarískt tómatsósufyrirtæki. Meira
10. nóvember 2005 | Daglegt líf | 487 orð | 2 myndir

Rifja upp gamlar syndir

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Starfsmenn Eimskips, sem látið hafa af störfum sökum aldurs, hafa haft það fyrir venju undanfarin tólf ár að hittast mánaðarlega yfir kaffi og kruðeríi í matsal fyrirtækisins á Sundakletti. Meira
10. nóvember 2005 | Neytendur | 95 orð

Svara með SMS-skilaboðum

JÁ, dótturfélag Símans, hefur tekið í notkun nýja þjónustu þar sem símnotendur geta fengið upplýsingar um símanúmer með SMS-skilaboðum. Meira
10. nóvember 2005 | Daglegt líf | 384 orð | 1 mynd

Það kostar að vera "kúl"

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Börn verða æ mikilvægari markhópur auglýsenda. Aldurinn 8-12 ára hefur vakið sérstaka athygli og rannsóknir beinast nú í auknum mæli að þessum hópi og áhuga auglýsenda á þeim. Meira

Fastir þættir

10. nóvember 2005 | Viðhorf | 793 orð | 1 mynd

Allt er breytt

Það er nauðsynlegt að endurnýja af og til, stokka upp spilin. Með fullri virðingu fyrir pólitísku framlagi Davíðs þá var kominn tími á breytingar. Það sama má sannarlega segja um stöðuna í borgarmálunum. Það er kominn tími á uppstokkun. Meira
10. nóvember 2005 | Fastir þættir | 252 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Úrslitaleikurinn. Meira
10. nóvember 2005 | Fastir þættir | 552 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 7. nóv. lauk þriggja kvölda A. Hansen-tvímenningi. Friðþjófur og Guðbrandur skoruðu látlaust og settust í efsta sætið þegar 4 lotur voru eftir. Því sæti héldu þeir til enda og lokastaðan varð: Guðbr. Sigurbergss. Meira
10. nóvember 2005 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Karitas Marý Bjarnadóttir og Laufey Jörgensdóttir færðu...

Hlutavelta | Þær Karitas Marý Bjarnadóttir og Laufey Jörgensdóttir færðu Kópavogsdeild Rauða krossins 2.267 kr. sem þær söfnuðu með því að halda tombólu fyrir utan Nettó í Salahverfi. Meira
10. nóvember 2005 | Í dag | 62 orð | 1 mynd

Kvöldvaka í Fella- og Hólakirkju

Í KVÖLD kl. 20 verður kvöldvaka í Fella- og Hólakirkju. Meira
10. nóvember 2005 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna...

Orð dagsins: En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. (Jh. 17, 3. Meira
10. nóvember 2005 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 d6 3. c4 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Rbd7 6. Rc3 e5 7. d5 Be7 8. 0-0 0-0 9. e4 a5 10. b3 Rc5 11. Re1 Dd7 12. h3 Ba6 13. Be3 Rb7 14. Hc1 Hfc8 15. Rd3 De8 16. f4 exf4 17. gxf4 Hab8 18. e5 dxe5 19. fxe5 Ba3 20. Hc2 Rd7 21. Bd4 Rbc5 22. He2 Rxd3... Meira
10. nóvember 2005 | Dagbók | 500 orð | 1 mynd

Skólastefna Garðabæjar mótuð

Páll Hilmarsson er bæjarfulltrúi og formaður skólanefndar í Garðabæ. Hann útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík árið 1987. Páll starfar sem framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá Innnesi ehf. Meira
10. nóvember 2005 | Fastir þættir | 300 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Kunningi Víkverja hafði aldrei heyrt um hin virtu bókmenntaverðlaun Gullna rýtinginn sem Arnaldur Indriðason hlaut í vikunni. Allir þekkja verðlaun á borð við bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs og Nóbelsverðlaunin en þessi rýtingur, hvað er nú það? Meira

Íþróttir

10. nóvember 2005 | Íþróttir | 122 orð

Andri Berg í leikbann

ANDRI Berg Haraldsson, leikmaður FH, var á þriðjudaginn úrskurðaður í tveggja leikja bann, en hann fékk að sjá rauða spjaldið í leik Þórs og FH á Akureyri á föstudaginn var. Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 240 orð

Baldur til Tyrklands með FC Brussels

BELGÍSKA knattspyrnufélagið FC Brussels hefur boðið Baldri Ingimar Aðalsteinssyni úr Val að fara með liðinu í æfingabúðir í Tyrklandi í janúar. Baldur er nýkominn heim frá Belgíu þar sem hann æfði með liðinu og spilaði einn leik með varaliði félagsins, gegn Moeskroen. Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 151 orð

Bolton skoðar "nýjan" Rooney

FORRÁÐAMENN Bolton fylgjast þessa dagana náið með áströlskum strák sem kallaður hefur verið "hinn nýi Wayne Rooney". Drengurinn, sem heitir Panos Armenakas, er aðeins sjö ára gamall, en hann er engu að síður talinn gríðarlegt efni. Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 548 orð | 1 mynd

Einfalt golf og mikil þolinmæði

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, hefur leik í dag á gamla San Roque vellinum á Spáni á lokastigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina og segir Birgir að hann sé tilbúinn í slaginn og er einfalt og jafnvel "leiðinlegt" golf í... Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

Gert í samráði við þjálfara liðanna

"VIÐ höfðum samráð við alla þjálfara liða í DHL-deildinni þegar leikjum var raðað niður á mótið og ljóst var að langt hlé yrði að gera í nóvember vegna verkefna kvennalandsliðsins. Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 165 orð

Guðjón Valur fór mikinn gegn Grosswallstadt

GUMMERSBACH og Guðjón Valur Sigurðsson halda sínu striki í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Liðið vann í gær sinn níunda sigur í deildinni þegar það skellti Grosswallstadt, 35:24, á heimavelli í Kölnarena að viðstöddum rúmlega 17.000 áhorfendum. Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 481 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla SS-bikarinn, 16-liða úrslit: Haukar -...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla SS-bikarinn, 16-liða úrslit: Haukar - KA 40:31 Mörk Hauka: Jón Karl Björnsson 10, Kári Kristján Kristjánsson 7, Andri Stefan 6, Freyr Brynjarsson 4, Samúel Ívar Árnason 4, Sigurbergur Sveinsson 2, Arnar Pétursson 2,... Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

* HEIÐMAR Felixson glímir enn við meiðsli og gat því ekki leikið með...

* HEIÐMAR Felixson glímir enn við meiðsli og gat því ekki leikið með Burgdorf í gær þegar liðið tapaði á útivelli fyrir Bernburg , 35:30, á útivelli. Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 150 orð

Hoffman er lögleg

FÉLAGASKIPTANEFND Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, hefur úrskurðað í máli sem körfuknattleiksdeild Breiðabliks höfðaði gegn KKÍ vegna félagaskipta Meagan Hoffman. Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 54 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Iceland-Express-deildin Borgarnes: Skallagrímur - Þór A. 19.15 Egilsstaðir: Höttur - Keflavík 19.15 Grafarvogur: Fjölnir - ÍR 19.15 Grindavík: Grindavík - Snæfell 19.15 DHL-höllin: KR - Haukar 19. Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 212 orð

Ívar Ingimarsson samdi við Reading til ársins 2008

ÍVAR Ingimarsson skrifaði í gær undir nýjan samning við enska knattspyrnufélagið Reading. Samingurinn er til hálfs þriðja árs, eða til vorsins 2008, en fyrri samningur Ívars við félagið átti að renna út í vor. Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 96 orð

KSÍ fær enn meiri sektir

FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur sektað KSÍ um 230 þúsund krónur vegna gulra spjalda í viðureign Íslands og Svíþjóðar í undankeppni heimsmeistaramóts karla sem fram fór í Solna 12. október. Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 396 orð

Malmö leggur hart að Ásthildi

FORRÁÐAMENN sænska knattspyrnufélagsins Malmö FF leggja þessa dagana hart að Ásthildi Helgadóttur, landsliðsfyrirliða Íslands, að leika áfram með liðinu á næsta ári. Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 100 orð

Nijmegen vill fá Aron

HOLLENSKA knattspyrnuliðið Nijmegen hefur boðið Aroni Gunnarssyni, 16 ára drengjalandsliðsmanni úr Þór, samning til eins árs. Samkvæmt vef Þórsara myndi samningurinn gilda frá ágúst á næsta ári, eða fyrir tímabilið 2006-2007. Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 317 orð

"Röng skilaboð ef tillagan hefði verið felld"

FRAMKVÆMDASTJÓRN Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, samþykkti á fundi sínum á Möltu í fyrradag að fjölga liðum í úrslitakeppni Evrópumóts kvennalandsliða úr átta í tólf, frá og með næstu keppni. Undankeppni fyrir hana hefst árið 2007 og úrslitakeppnin fer fram árið 2009. Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 290 orð

"Þetta eru mikil gleðitíðindi"

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is "ÞETTA eru mikil gleðitíðindi fyrir íslenskan kvennafótbolta. Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 163 orð

Rúnar tryggði Lokeren sigur

LOKEREN og Lierse áttust við í belgísku knattspyrnunni í gær en leik liðanna á dögunum var frestað vegna úrkomu. Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 172 orð

Sebastian þarf að fara í uppskurð

SEBASTIAN Alexandersson markvörður og þjálfari handknattleiksliðs Selfoss slasaðist illa í leik liðsins gegn Þór á Akureyri í gær í 16-liða úrslitum SS-bikarkeppninnar. Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 66 orð

Skjern á toppinn

SKJERN, liðið sem Aron Kristjánsson þjálfar, komst á topp dönsku úrvalsdeildarinnar á nýjan leik þegar það lagði Team Helsinge, 24:30, á útivelli. Vignir Svavarsson skoraði 5 mörk fyrir Skjern en Vilhjálmur Halldórsson og Jón Jóhannsson skoruðu ekki. Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Stjarnan skellti Val

KA-MENN sóttu ekki gull í greipar Hauka á Ásvöllum í gær í 16-liða úrslitum SS-bikarkeppninnar í handknattleik karla en Haukar skoruðu 40 mörk gegn 31 marki Akureyrarliðsins. Meira
10. nóvember 2005 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

* ÞÓRIR Hannesson, knattspyrnumaður úr Fjölni , er genginn til liðs við...

* ÞÓRIR Hannesson, knattspyrnumaður úr Fjölni , er genginn til liðs við úrvalsdeildarlið Fylkis og samdi við Árbæinga til þriggja ára. Þórir er 19 ára varnarmaður og lék 15 leiki með Fjölni í 1. Meira

Viðskiptablað

10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 330 orð

Aðgerðir gegn Tesco innan sex mánaða

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÞEIM fjölgar dag frá degi sem vilja að dregið verði úr yfirburðastöðu stærstu keðjanna á smásölumarkaðinum í Bretlandi. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Afkoma SAS í takt við væntingar

HAGNAÐUR SAS nam 529 milljónum sænskra króna á þriðja ársfjórðungi, tæpum fjórum milljörðum íslenskra króna, en var 133 milljónir sænskra króna á sama tímabili í fyrra. Ástæðan fyrir betri afkomu er aukin farmiðasala og minni kostnaður. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 673 orð | 1 mynd

Alltaf verið í fiski

Finnbogi Baldvinsson hefur lengst af starfsævinni unnið í sjávarútvegi, þar af 10 ár í Þýskalandi. Hann er nýráðinn forstjóri Icelandic í Evrópu og sagði Helga Mar Árnasyni eilítið af sjálfum sér. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 108 orð

Áminntur fyrir viðskipti með Skandia

SÆNSKUR verðbréfamiðlari hefur verið áminntur af aganefnd kauphallarinnar í Stokkhólmi fyrir að hafa í ágúst haft milligöngu um að 945 þúsund hlutir í Skandia yrðu seldir fyrirtæki og síðan keyptir strax aftur af söluaðilanum, á sama verði. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 65 orð

Bensín ekki ódýrara síðan í júní

DÆGURVERÐ á 95 oktana bensíni við lokun markaðar í Rotterdam í fyrradag var 521 dollari/tonn og hefur verð ekki verið lægra síðan mánudaginn 13. júní sl. þegar það var 516 dollarar á tunnu. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Bush getur mótað seðlabankann

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, hefur nú tækifæri til þess að móta peningastefnu landsins á næstu árum og jafnvel áratugum og svo virðist sem hann ætli ekki láta það tækifæri renna sér úr greipum. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Eimskip kaupir stórflutningaskip

EIMSKIP, dótturfélag Avion Group, hefur fest kaup á stórflutningaskipi sem ber nafnið Laxfoss. Skipið er sérhæft flutningaskip til flutninga með fóðurvörur og aðra stórflutninga og verður í flutningum milli Íslands og Evrópu. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 526 orð | 1 mynd

Er Buffett farið að förlast?

FJÁRFESTIRINN goðsagnakenndi, Warren Buffett, hefur ákveðið að draga úr fjárfestingum sínum í gjaldmiðlum öðrum en dollar en fjárfestingarfélag hans, Berkshire Hathaway, hefur það sem af er ári tapað um 900 milljónum dollara vegna stöðutöku gegn... Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 406 orð | 1 mynd

Farþegum easyJet fjölgar um fimmtung

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is EASYJET flaug með tæplega 14% fleiri farþega í október, miðað við sama mánuð í fyrra, eða liðlega 2,7 milljónir farþega. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 1095 orð | 4 myndir

Fljótandi króna á frelsistímum

Eftir Arnór Gísla Ólafsson og Guðmund Sverri Þór Langflestum ber saman um að íslenska krónan sé umtalsvert sterkari en fáist staðist til lengri tíma. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 3151 orð | 13 myndir

Framkvæmdahugur í Borgfirðingum

Góður gangur hefur verið í atvinnulífi Borgarbyggðar á undanförnum árum. Kristján Torfi Einarsson sótti bæjarfélagið heim, kynnti sér starfsemi Loftorku, Límtrés Vírnets og Hótels Hamars og ræddi einnig við Pál S. Brynjarsson bæjarstjóra um þessa jákvæðu þróun. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 491 orð

Gengið að veikjast?

Í fjármálaheiminum eru vangaveltur um, að krónan sé að veikjast og að mikil og snögg umskipti geti orðið á þeim vettvangi á næstu dögum, vikum eða allra næstu mánuðum. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 192 orð | 1 mynd

Góðar viðtökur í London

KAUPHÖLL Íslands, í samstarfi við London Stock Exchange (LSE), hélt í annað sinn kynningardag fyrir markaðsaðila í London á þriðjudag, nefnt Capital Markets Day. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Icelandair Cargo fjölgar ferðum

FRÁ vetraráætlun 2005 fjölgar Icelandair Cargo verulega ferðum með fraktvélum til og frá Íslandi. Ferðum til og frá Liege í Belgíu fjölgar úr átta í ellefu á viku og er fjölgunin sérstaklega til að mæta auknum innflutningi. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 1071 orð | 3 myndir

Kreml seilist í olíuna

Umfangsmiklar breytingar hafa orðið á eignarhaldi í rússneskum olíuiðnaði á síðustu tveimur árum. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 494 orð | 2 myndir

Kögun hyggur á frekari kaup á fyrirtækjum

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is KÖGUN hf. hefur tryggt sér 50,1% af heildarhlutafé í norska hugbúnaðarfyrirtækinu Hands ASA í Noregi. Hands ASA er skráð í kauphöllinni í Ósló og mun Kögun hf. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 75 orð

Mest viðskipti með Straum-Burðarás

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu um fjórum milljörðum króna. Mest viðskipti voru með hlutabréf fyrir um 1,5 milljarða en næst mest með íbúðabréf fyrir um 1,3 milljarða. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 1136 orð | 2 myndir

Moldríkir, skrýtnir en góðir strákar

Stofnendur Google- fyrirtækisins, Larry Page og Sergey Brin, eru ekki neinir venjulegir milljarðamæringar. Bjarni Ólafsson bregður upp svipmynd af félögunum, sem hafa einn dollar í laun á ári en eignir þeirra eru gríðarlegar. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

"Mikil viðurkenning"

Eftir Einar Fal Ingólfsson í New York efi@mbl. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 312 orð | 2 myndir

Ráðinn framkvæmdastjóri hjá FlyMe

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is JÓHANNES Georgsson, fyrrum framkvæmdastjóri Iceland Express, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hjá sænska lágfargjaldafélaginu FlyMe. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmdastjóri Íslandsbanka í Ameríku og Asíu

MAGNÚS Bjarnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri yfir starfsemi Íslandsbanka í Ameríku og Asíu. Magnús, sem tók við starfinu 7. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Samanbrotið lyklaborð með Microsoft-síma

VIÐSKIPTAVINUM Símans gefst nú kostur á að tengja farsíma sína við samanbrotið lyklaborð. Í tilkynningu frá Símanum segir að lyklaborðið geri það mögulegt að skrifa texta og vinna í skjölum í sama umhverfi og í tölvunni. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

Steve Ballmer í Smárabíói

MICROSOFT á Íslandi stóð fyrir ráðstefnu í Smárabíói sl. mánudag fyrir forritara og tæknimenn í tilefni nýrrar útgáfu af Visual Studio 2005, SQL Server 2005 og BizTalk Server 2006. Á ráðstefnunni fluttu ýmsir sérfræðingar fyrirlestra um þessa nýju... Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Straumur-Burðarás til Danmerkur

STRAUMUR-Burðarás Fjárfestingabanki hefur ákveðið að opna útibú í Danmörku og í tilkynningu frá bankanum til Kauphallar Íslands er ákvörðun þessi sögð vera rökrétt framhald aukinna umsvifa bankans í Danmörku á undanförnum misserum. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 515 orð | 1 mynd

Stærðin skiptir máli

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is FLESTIR fyrirtækjasamrunar í Danmörku eru árangursríkir og meirihluti fyrirtækja sem eru seld eða yfirtekin spjarar sig betur undir stjórn nýrra eigenda og helstu kennitölur þeirra batna. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Viskí út í kínverskt te

BJARTIR tímar eru framundan hjá skoskum viskíframleiðendum. Ástæðan? Nýríkir Kínverjar eru ólmir í drykkinn og á fyrri helmingi ársins jókst útflutningur á viskíi til Kína um 124% frá fyrra ári. Meira
10. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 75 orð

Þýsk-íslenska viðskiptaráðið 10 ára

ÞÝSK-íslenska viðskiptaráðið (ÞÍV) heldur í dag upp á tíu ára amæli ráðsins með fundi á Nordica hóteli frá kl. 8 til kl. 9.30. Kristín S. Hjálmtýsdóttir, framkvæmdastjóri ÞÍV, fer þar stuttlega yfir sögu ráðsins. Meira

Ýmis aukablöð

10. nóvember 2005 | Málið | 337 orð | 1 mynd

Að leika Guð

Í Sims 2 erum við svo sem á kunnuglegum slóðum. Reynum að stjórna Sims fjölskyldu eða einstaklingum og beina lífi þeirra á rétta braut. En eins og venja er þegar nýjar útgáfur leikja koma fram eru í Sims 2 nokkrar skemmtilegar nýjungar. Meira
10. nóvember 2005 | Málið | 344 orð | 1 mynd

Annie - Dj Kicks

DJ Kicks sería útgáfunnar !K7 hóf göngu sína árið 1995, en í seríunni er misþekktum tónlistarmönnum og plötusnúðum gefið færi á að spreyta sig á plötuspilurunum. Úr þessu hafa oft orðið til hinar skemmtilegustu og partívænustu syrpur. Meira
10. nóvember 2005 | Málið | 262 orð | 1 mynd

Álfheiður Björk eftir Eyjólf Kristjánsson

Eitt af vinsælli gítarpartí-lögum er án efa dægurlagið Álfheiður Björk eftir tónlistarmanninn Eyjólf Kristjánsson. Í því lagi syngur Eyjólfí kappi við Björn Jörund til hinnar eftirsóttu Álfheiðar en þeir eru að berjast um að hreppa hjarta hennar. Meira
10. nóvember 2005 | Málið | 648 orð | 4 myndir

Brettastelpur

Fyrsti snjórinn hefur fallið á þessum vetri og brettafólk bíður eflaust spennt eftir að komast í fjallið. Linda Björk Sumarliðadóttir formaður Stelpubrettafélags Íslands er allavega ein af þeim sem krossar fingur fyrir góðum snjóvetri. Meira
10. nóvember 2005 | Málið | 405 orð | 1 mynd

Bubbi stígur á svið

Bubba Morthens þarf að sjálfsögðu ekki að kynna fyrir lesendum Málsins og aðdáendur hans geta glaðst yfir því að Bubbi ætlar að halda síðbúna útgáfutónleika í Þjóðleikhúsinu næsta mánudagskvöld, það verða tvennir tónleikar, klukkan 19 og 21.30. Meira
10. nóvember 2005 | Málið | 558 orð | 1 mynd

Dinnertónlist fyrir rykmaura

Um daginn sat undirritaður og fylgdist með litlum spunatónleikum á kaffihúsinu Babalú við Skólavörðustíg. Áhorfendur skiptu milljónum, séu örverur og rykmaurar ýmiss konar taldir með. Meira
10. nóvember 2005 | Málið | 401 orð | 3 myndir

Fegurðin í ljótleikanum

Það er alltaf gaman að því þegar einstaklingar láta framkvæmdagleðina ráða ferð, rölta um á milli búða og bjóða sköpun sína til umboðssölu. Það gefur markaðsflórunni óneitanlega mikinn fjölbreytileika. Meira
10. nóvember 2005 | Málið | 714 orð | 1 mynd

Gísli Galdur

Gísli Galdur er án vafa einn besti plötusnúður landsins auk þess að spila með hljómsveitunum Trabant, Ghostigital og Forgotten Lores en hann hóf hljómsveitarferilinn með Quarashi. Gísli Galdur er að farast úr kulda þegar hann labbar inn á Prikið. Meira
10. nóvember 2005 | Málið | 127 orð

Hvað er að ske?

Bubbi í Þjóðleikhúsinu Mánudaginn 14. nóvember heldur Bubbi Morthens síðbúna útgáfutónleika í Þjóðleikhúsinu í tilefni af plötunum Í sex gráðu fjarlægð frá paradís og Ást . Meira
10. nóvember 2005 | Málið | 303 orð | 2 myndir

In her shoes!

Við erum nokkuð vön að sjá Cameron Diaz í hlutverki sætu, skemmtilegu og lokkaljósu stelpunnar með heillandi brosið. Í kvikmyndinni In Her Shoes sjáum við Diaz hins vegar í hlutverki treggáfuðu tæfunnar með löngu lappirnar. Meira
10. nóvember 2005 | Málið | 314 orð | 1 mynd

Karlakórinn Ekla

Vér höfum himin höndum tekið. Allt of lengi hafa meinfýsnishlakkandi úrtölumenn gert lítið úr íslenskum tónlistararfi sem okkur er talin trú um að hafi samanstaðið af handritabrennum, langspili, sullaveiki og barningshljóðum af skrokki niðursetninga. Meira
10. nóvember 2005 | Málið | 238 orð | 1 mynd

Layla með Clapton

Hvað væri það besta sem gæti komið fyrir þig í dag? "Vænn skammtur af lífshamingju og heilsu." Hvað er það dýrmætasta sem þú átt? "Börnin og eiginkonan." Dagurinn þegar allt gekk upp var þegar...? Meira
10. nóvember 2005 | Málið | 1315 orð | 1 mynd

Ljósinu kastað

Uppi í sjónvarpshöllinni í Efstaleiti eru umsjónarmenn Kastljóssins á fullu við að undirbúa þátt kvöldsins. Meira
10. nóvember 2005 | Málið | 70 orð | 1 mynd

Málið Mælir með

Ef það er eitthvað sem ekki vantar í Orange County þá er það ást og dramatík. Í næsta þætti er Valentínusardagur og Ryan reynir að sættast við Caleb svo hann geti eytt deginum með Lindsey. Meira
10. nóvember 2005 | Málið | 482 orð | 6 myndir

Töskutískan

Þegar við förum út úr húsi erum við oftast með fullt af drasli sem við þurfum að taka með okkur. Það eru lyklarnir, síminn, seðlaveskið, varasalvinn og kannski líka snyrtidótið fyrir stelpurnar. Meira
10. nóvember 2005 | Málið | 511 orð | 1 mynd

Vísindaferð

"Ég held maður geti skráð sig í hvaða nemendafélag sem maður vill," segi ég við félaga minn Súlf. "Í alvörunni?" svarar hann með undrunarsvip. "Já, eigum við að skella okkur í vísindaferð í Útvegsbankann?" spyr ég vongóður. Meira
10. nóvember 2005 | Málið | 257 orð | 1 mynd

Þau segja

Nú er farið að glitta í jólaglingur hér og þar um bæinn og eins og áður kemur það manni á óvart hve jólin eru snemma á ferðinni. Voru þau þetta snemma í fyrra? Jú, ábyggilega. Meira

Annað

10. nóvember 2005 | Prófkjör | 267 orð

Opið prófkjör í Kópavogi

Hansína Ásta Björgvinsdóttir, formaður bæjarrráðs Kópvogs, styður Lilju Bentsdóttur: "Lindu hef ég þekkt um margra ára skeið. Hún er allt í senn heiðarleg, sanngjörn, réttsýn, rökföst, hæfileikarík, skemmtileg og greind kona." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.