Greinar laugardaginn 26. nóvember 2005

Fréttir

26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð | ókeypis

26 milljónir í samning sérfræðilækna og TR

MEIRIHLUTI fjárlaganefndar lagði til breytingu á fjárlagafrumvarpinu um 26 milljóna kr. framlag til að mæta kostnaði við að fjölga einingum læknisverka í samningi sjálfstætt starfandi sérgreinalækna milli Tryggingastofnunar og Læknafélags Reykjavíkur. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1696 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðilaskýrsla Hannesar Hólmsteins

HÉR á eftir fer inngangskafli úr aðilaskýrslu Hannesar H. Gissurarsonar, sem lögð er fram í Héraðsdómi Reykjavíkur 25. nóvember 2005. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd | ókeypis

Af kálfum, meðgöngu og limrum ráðherra

Þingið hefur verið heldur rólegt það sem af er þessu haustþingi. Sumir þingmenn segja að það sé vegna þess hve fá stjórnarfrumvörp hafa litið dagsins ljós. Aðrir segja að þetta kunni að vera lognið á undan storminum. Hver veit? Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Beinagrind af náhval send frá Grænlandi

Það var gríðarlegur fnykur sem gaus upp þegar kassi sem í var beinagrind af náhval var opnaður við Hvalasafnið á Húsavík. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð | ókeypis

Breyttar samþykktir úrskurðarnefndar í vátryggingamálum

STARFSSVIÐ úrskurðarnefndar í vátryggingamálum víkkar um áramótin og úrskurðar nefndin þá um ágreining sem fellur undir ákvæði laga um vátryggingarsamninga auk bótaskyldu, samkvæmt nýjum samþykktum nefndarinnar sem undirritaðar voru í gær. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 208 orð | ókeypis

Bændur fá tilboð í netalagnir

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is NOKKRIR aðilar, m.a. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | ókeypis

Dæmdur fyrir að kveikja í lyftara

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að bera eld að lyftara sem stóð við Smáratorg í Kópavogi, með þeim afleiðingum að ökumannssæti og klæðning brann. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd | ókeypis

Efla þarf úrræði vegna heimilisofbeldis

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 292 orð | ókeypis

Engin ógnun við frjálsa samkeppni í verslun

INGIBJÖRG Ösp Stefánsdóttir markaðs- og kynningarfulltrúi KEA sagði að með Kaupdögum væri annars vegar verið að hrinda í framkvæmd ákvörðun stjórnar KEA um að ráðstafa til félagsmanna 50 milljónum króna vegna góðs gengis á árinu 2004 og hins vegar væri... Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 724 orð | 1 mynd | ókeypis

Er að hjálpa náttúrunni við að vinna sitt verk

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Landsveit | "Ég er að gera mér þetta til dundurs. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagna afmæli Krílakots

Kópasker | Leikskólinn Krílakot á Kópaskeri er tuttugu ára um þessar mundir. Af því tilefni var haft opið hús og heitt á könnunni í báðum deildunum, á Kópaskeri og í Lundi. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð | ókeypis

Fjárhagstaða Íbúðalánasjóðs sögð sterk

FJÁRHAGSLEG staða Íbúðalánasjóðs er bæði skýr og sterk og sjóðurinn nýtur óumdeilanlega ríkisábyrgðar. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Framfarir allt of hægfara

"HEILSA kvenna, heilsa mannkyns: Stöðvum ofbeldið" er yfirskrift 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem hófst í gær, á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi, og stendur fram til 10. desember, sem er hinn alþjóðlegi... Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1406 orð | 2 myndir | ókeypis

Frekar lítill karl á þessu háa fjalli

Eftir Jón H. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Fundur um kjara- og hagsmunamál eldri borgara

Í LJÓSI þeirrar umræðu, sem nú á sér stað í þjóðfélaginu um málefni aldraðra ætla Landsamband eldri borgara og Félag eldri borgara í Reykjavík að gangast fyrir opnum fundi um kjara- og hagsmunamál, í dag, laugardaginn 26. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð | ókeypis

Fyrirlestur um óformlega menntun

DR. Howard Williamson flytur fyrirlestur um óformlega menntun og þátttöku ungs fólks í samfélaginu, í Háskólanum í Reykjavík stofu 101 mánudaginn 28. nóvember kl. 13.15. Fyrirlesturinn er í boði menntamálaráðuneytisins og Háskólans í Reykjavík. Dr. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð | ókeypis

Handgerð tréleikföng frá Ásgarði

HANDGERÐ tréleikföng og skrautmunir frá handverkstæðinu Ásgarði í Mosfellbæ verða til sölu í Kringlunni um helgina. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Handverks- og jólamarkaður Sólheima

VINNUSTAÐIR Sólheima og íbúar hafa opnað jólamarkað að Laugavegi 45 í Reykjavík. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátíð í Landakotsskóla

FYRSTA sunnudag í aðventu, sunnudaginn 27. nóvember, verður mikið um dýrðir í Landakotsskóla. Að aflokinni messu í Landakotskirkju gefst kirkjugestum og foreldrum nemenda kostur á að skoða skólann og nokkuð af myndlist nemenda. Meira
26. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Héldu föngum án ákæru

París. AFP. | Bandaríski herinn var með fangelsi, sem minnti mest á Guantanamo, í Kosovo fyrir þremur árum. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjúkrað heima allan sólarhringinn

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | Vinna er á lokastigi við gerð samnings milli Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og heilbrigðisráðuneytisins um aukna heimahjúkrun í Árborg og nágrenni. Um er að ræða tilraunaverkefni til tveggja ára. Meira
26. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

Hröð farsímavæðing breytir lífskjörum íbúa Afríkulanda

Kinshasa. AFP. | Farsímar breiðast nú hratt út meðal Afríkumanna og fyrirtæki á því sviði sýna stöðugt meiri hugkvæmni þegar þau laga tæki sína að afrískum aðstæðum. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólabasar Waldorfskólans

JÓLABASAR Waldorfskólans í Lækjarbotnum við Suðurlandsveg verður í dag, laugardaginn 26. nóvember, kl. 14-17. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Jólamarkaður í Bjarkarási

STYRKTARFÉLAG vangefinna rekur hæfingarstöðina Bjarkarás í Stjörnugróf 9 í Reykjavík. Þangað koma 45 manns með þroskahömlum frá 19 ára aldri og fá fjölbreytta þjónustu. Í Bjarkarási eru unnin verkefni fyrir ýmis fyrirtæki á almennum markaði. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólaþorpið rís

JÓLAÞORPIÐ er risið í Hafnarfirði, en tuttugu lítil jólahús eru nú komin á nýuppgert Thorsplanið. Verið er að skreyta húsin og allt umhverfi þeirra og skógur jólatrjáa mun rísa í Jólaþorpinu á næstu dögum. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð | ókeypis

Karlar eru hvattir til að mæta

KARLARÁÐSTEFNA um jafnréttismál verður haldin í Salnum í Kópavogi fimmtudaginn 1. desember næstkomandi frá kl. 9-12. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

Kjósa í janúar

Þingeyjarsýslur | Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps ákvað á fundi sínum í vikunni að kjördagur yrði 21. janúar 2006. Atkvæðagreiðsla utan kjörstaða hefst á mánudag, 28. Meira
26. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Kuldi og snjóar í Evrópu

KALT var í Evrópu í gær og snjóaði víða, allt frá Bretlandseyjum í vestri austur til Rúmeníu. Kom víða til vandræða á vegum og í Wales varð að loka 250 skólum vegna ófærðar. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 683 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvenlíkaminn í sinni eðlilegustu mynd

Eftir Söru Kolka Sara@mbl.is ADELINE Keil er franskur ljósmyndari sem er stödd hérlendis til að vinna að verkefni sínu um þróun kvenlíkamans. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 277 orð | ókeypis

Kynning á opnu húsi í Amtsbókasafninu

UMHVERFISRÁÐ Akureyrarbæjar verður með opið hús í Amtsbókasafninu í dag, laugardag, milli kl. 13 og 16 vegna endurskoðunar aðalskipulags Akureyrar 2005-2018. Í tillögunni er m.a. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd | ókeypis

Lentu rúmlega 40 sinnum á íslenskum flugvöllum

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Liður í að fjölga störfum norðan heiða

STARFSSTÖÐ Orkuseturs sem og vettvangs fyrir vistvænt eldsneyti hefur formlega verið opnuð við Akureyrarsetur Orkustofnunar. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

Líður að helgi

Nú líður að helgi. Það gefur Pétri Stefánssyni tilefni til að yrkja: Komin er helgi, hefst nú fjör, hellum í glös og skálum. Holdið er til og andinn ör, allt er í góðum málum. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Lífeyrisþegar fá eingreiðslu

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur gefið út reglugerð um eingreiðslur til elli- og örorkulífeyrisþega til greiðslu hinn 1. desember nk., að því er fram kemur á vef ráðuneytisins. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd | ókeypis

Mengunarský yfir borginni

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is ÞYKKT mengunarský lá yfir höfuðborginni í gær en útblástur frá bílum og laust ryk sem þyrlaðist upp af götum olli því að skýið myndaðist, að sögn Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Minntust ættmóður af Engeyjarætt

ÞESSAR glöðu frænkur komu saman 19. nóvember til að heiðra minningu ættmóður sinnar, Guðrúnar Pétursdóttur, sem var ein hinna nafnkunnu Engeyjarsystra. Fyrir miðri mynd er Ólöf Benediktsdóttir, sem ein lifir af börnum Guðrúnar og Benedikts Sveinssonar. Meira
26. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 640 orð | 1 mynd | ókeypis

Munaðarlaus, gleymd og grafin

Munaðarlausu börnin sem Japanir skildu eftir í Kína í stríðslok hafa flest átt illa og erfiða ævi. Nú þegar þau eru komin á gamals aldur krefjast þau nokkurra bóta af stjórnvöldum í Japan. Um það bil 2.000 manns standa í málaferlunum Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð | ókeypis

Neslistinn segir meirihlutann blekkja kjósendur

NESLISTINN, minnihluti í bæjarstjórn Seltjarnaress, segir að álögur á Seltirninga muni hækka á næsta ári. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt hús fyrir um 200 bíla tekið í notkun

Í DAG verður Laugavegurinn í Reykjavík formlega opnaður á ný eftir framkvæmdir milli Snorrabrautar og Barónsstígs og nýtt bílahús tekið í notkun. Athöfnin fer fram við nýja bílahúsið á Laugavegi 86-94 og hefst hún kl. 12. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Óðinn ekki seldur úr landi

ALÞINGI hefur samþykkt að draga til baka heimild ríkisstjórnarinnar í fjárlagafrumvarpinu til að selja varðskipið Óðin úr landi þegar því verður skipt út fyrir nýtt varðskip Landhelgisgæslunnar. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 542 orð | ókeypis

Óraunhæfar áætlanir í skattkerfinu til baga

MEÐFERÐ bókhaldsgagna hjá stofnunum ríkisins hefur batnað mikið á undanförnum árum og gerir Ríkisendurskoðun nú sífellt færri athugasemdir við umhirðu ríkisfjár. Enn skortir hins vegar á að staðið sé að framkvæmd fjárlaga eins og best væri á kosið. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvæntur glaðningur í versluninni

MARGIR gestir verslunarmiðstöðvanna Kringlunnar og Smáralindarinnar ráku upp stór augu og sperrtu eyrun þegar fiðluleikarinn Hjörleifur Valsson hóf boga sinn á loft og lék þar kafla úr Árstíðum ítalska tónskáldsins Vivaldis. Meira
26. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Pólitísk réttarhöld í Úganda?

Kampala. AFP. | Herdómstóll í Afríkinu Úganda hefur úrskurðað að helsta leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu skuli haldið í varðhaldi til 19. desember. Stjórnarandstaðan segir að frelsissviptingin sé af pólitískum rótum runnin. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 998 orð | 1 mynd | ókeypis

"Geng að því vísu að ég búi í réttarríki"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÉG tek hiklaust og djarflega þátt í þjóðmálaumræðum á Íslandi, ég segi minn hug og geng að því vísu að ég búi hér við réttaröryggi, að ég megi segja hug minn. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd | ókeypis

"Viðamesta verk um íslenskt mál og málfræði sem út hefur komið"

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÍSLENSK tunga I-III, fræðirit í þremur bindum um íslenskt mál, kom út í gær. Útgefandi er Edda útgáfa hf. í samvinnu við Lýðveldissjóð. Verkið skiptist í þrjú bindi eftir höfuðgreinum málfræðinnar. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Rappgrínarar á leið til landsins

BRESKA rappsveitin Goldie Lookin Chain er væntanleg hingað til lands snemma á næsta ári. Sveitin heldur tónleika á Nasa við Austurvöll hinn 10. febrúar næstkomandi. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðherra segir niðurstöðu fást innan tíðar

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÁRNI M. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Seldu eigur sínar og héldu í heimsreisu

HJÓNIN Hrafnhildur Magnúsdóttir og Guðmundur Hárlaugsson ákváðu að stokka upp í lífi sínu. Þau seldu raðhúsið sitt og fyrirtæki í góðum rekstri og héldu í fjögurra mánaða heimsreisu. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | ókeypis

Skátar dreifa friðarloganum

ÍSLENSKIR skátar munu hefja dreifingu á friðarloganum frá Betlehem á morgun. Dreifingin hefst með athöfn í St. Jósefskirkju í Hafnarfriði kl. 10.30. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmtilegt í skólanum

"Í SKÓLANUM, í skólanum, er skemmtilegt að vera," er gjarnan sungið. Af myndinni að dæma eiga þær ljóðlínur vel við í Grunnskólanum í Hveragerði. Þessir kátu krakkar voru þar úti í frímínútum í gær þegar ljósmyndari átti leið hjá. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 402 orð | ókeypis

Skjálfti og órói í atkvæðagreiðslunni

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is FJÁRLAGAFRUMVARPINU var vísað til þriðju og síðustu umræðu á Alþingi í gær og er stefnt að því að sú umræða fari fram í byrjun desember. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Stelton-skálin skreytt í Epal

FJÖGURRA ljósa skálina frá Stelton má skreyta með aðventuna í huga og ekki síður í takt við aðrar árstíðir og tilefni, eins og framleiðendurnir hafa einmitt hugsað sér að fólk geri. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð | ókeypis

Telja tvísköttunarsamningum stefnt í óefni

VERÐI lagaákvæði um tekju- og eignarskatt ekki breytt fyrir gildistöku þess um áramót verður gerð tvísköttunarsamninga Íslands við önnur ríki í ólestri þar sem ákvæðið virðist takmarka mjög heimildir ríkisstjórnarinnar til að gera slíka samninga. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

Tvær bílveltur á sama tíma

ENGIN meiðsl urðu á fólki þegar tveir bílar ultu í Hveradalabrekku í gærkvöldi. Fyrri bíllinn valt laust fyrir tíu, en sá seinni rétt eftir tíu. Voru lögreglumenn rétt ókomnir á staðinn til að aðstoða ökumann fyrri bílsins þegar seinni bíllinn valt. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð | ókeypis

Tvö íslensk verkefni tilnefnd

TVÖ íslensk verkefni eru í hópi 25 verkefna sem keppa um verðlaun á vegum verkefnisins Ungt fólk í Evrópu (UFE), sem er styrktaráætlun á vegum Evrópusambandsins. Meira
26. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir | ókeypis

Um 100 tonn af eiturefnum bárust í fljótið

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 239 orð | ókeypis

Ungir ökumenn að taka sig á

TILVIKUM þar sem ungir ökumenn eiga aðild að umferðarslysum hefur fækkað mjög mikið á undanförnum árum samkvæmt athugun Umferðarstofu. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppboð til styrktar Mæðrastyrksnefnd

UPPBOÐ verður á myndum til styrktar Mæðrastyrksnefnd, í dag, laugardag kl. 17.15 í verslun Yggdrasils á Skólavörðustíg 16. Örn Árnason verður uppboðshaldari. Myndirnar máluðu börn sem fengu tækifæri til að styðja gott málefni í verslun Yggdrasils 22. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr bæjarlífinu

Aðstandendum rækjuvefjarins bárust þau gleðitíðindi í síðustu viku að vefurinn væri í hópi þeirra 100 vefja sem eru í úrslitum í Evrópusamkeppninni Elearning Awards, en þar er verðlaunað framúrskarandi námsefni á netinu. Meira
26. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 1467 orð | 1 mynd | ókeypis

Vatnaskil í þýskum stjórnmálum

Fréttaskýring | Nýir menn hafa hafist til valda í Þýskalandi og greina má skörp kynslóðaskipti, ekki síst innan Jafnaðarmannaflokksins. Arthúr Björgvin Bollason skrifar frá Þýskalandi. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 212 orð | ókeypis

Vegagerðin kærir úrskurð

Arnkötludalur | Vegagerðin hefur kært úrskurð Skipulagsstofnunar um umhverfismat Arnkötludalsvegar og fer fram á að ákveðnum framkvæmdaskilyrðum verði aflétt, að því er kemur fram á vef Leiðar ehf. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

Vextir lífeyrissjóðslána að breytast

LÍFEYRISSJÓÐUR verzlunarmanna mun væntanlega fylgja vaxtaþróun á markaði, eins og sjóðurinn hefur gert, hvað varðar vaxtakjör á lánum til sjóðfélaga, að sögn Þorgeirs Eyjólfssonar, forstjóra sjóðsins. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðkvæm hafsvæði fyrir Suðurlandi friðuð

EINAR K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hefur kynnt þá ákvörðun að friða fimm hafsvæði fyrir Suðurlandi sem eru alls um 80 ferkílómetrar fyrir öllum veiðum nema uppsjávarveiðum í hringnót og flottroll. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 795 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja netin upp úr laxánum

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is Net eða stöng? Stangveiðimenn benda á að margfalt meiri verðmæti skapist fyrir lax sem veiddur er á stöng en lax sem veiddur er í net. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Yfir 750 sóttu um 173 íbúðir

RÚMLEGA 750 umsóknir bárust vegna byggingarréttar á lóðum við Kópavogstún í Kópavogi en afgreiðslu þeirra var frestað á fundi bæjarstjórnar Kópavogs í fyrradag. Birgir H. Meira
26. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Yfirheyrslur verða í Vín

Damaskus. AP. | Stjórnvöld í Sýrlandi hafa samþykkt, að nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna, sem rannsakar morðið á Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, fái að yfirheyra nokkra sýrlenska embættismenn í Vín. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð | ókeypis

Þrjár hafa lent hér í nóvember

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is TVÆR flugvélar sem New York Times segir að tilheyri leppfyrirtækjum CIA hafa lent á Keflavíkurflugvelli í þessum mánuði, sú fyrri kom hinn 17. nóvember en sú seinni 18. nóvember. Meira
26. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 263 orð | ókeypis

Æfðu viðbrögð við faraldri

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÆFING til að bregðast við hugsanlegum heimsfaraldri inflúensu var haldin hér á landi í vikunni og var hún liður í evrópskri viðbragðsæfingu sem haldin var samtímis í löndum ESB og EFTA. Meira

Ritstjórnargreinar

26. nóvember 2005 | Staksteinar | 283 orð | 1 mynd | ókeypis

Hekla og Kaupþing banki

Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings banka, sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær, að umfjöllun blaðsins í fyrradag um álit greiningardeilda tveggja erlendra banka á Kaupþingi banka hefði verið réttmæt en velti því fyrir sér, hvort réttmætt væri... Meira
26. nóvember 2005 | Leiðarar | 890 orð | ókeypis

Lestur dagblaða

Á undanförnum árum hefur lestur dagblaða breytzt töluvert mikið víða um heim og þó alveg sérstaklega á Vesturlöndum. Þróunin hefur í stórum dráttum verið sú, að lestur á áskriftarblöðum og lausasölublöðum hefur minnkað en fríblöð, þ.e. Meira

Menning

26. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

...bestu strákunum!

Í kvöld verður sýnt brot af því besta sem dreif á daga Strákanna Audda, Sveppa og Péturs Jóhanns í vikunni. Hápunktarnir eru á dagskrá Stöðvar... Meira
26. nóvember 2005 | Myndlist | 135 orð | ókeypis

Björg sýnir í Grófarhúsi

SÝNING á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur myndlistarmanns hefur verið opnuð á 1. hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15. Sýningin er sjötta í röð sýninga á verkum listamanna sem eiga listaverk í Artóteki - listhlöðu í Borgarbókasafni. Meira
26. nóvember 2005 | Tónlist | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Böndin berjast

UNDANFARIÐ hefur staðið yfir undankeppni í hinni alþjóðlegu tónlistarkeppni The Global Battle of the Bands hér á landi. Undankeppni er haldin í alls 24 löndum og endar á því að ein hljómsveit stendur uppi sem sigurvegari í hverju landi fyrir sig. Meira
26. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Dieter Roth

Í DAG verður endursýnd heimildarmynd um svissneska myndlistarmanninn Dieter Roth sem lengi bjó á Íslandi. Á Listahátíð í Reykjavík í sumar var stór yfirlitssýning á verkum Dieters. Meira
26. nóvember 2005 | Bókmenntir | 606 orð | 2 myndir | ókeypis

Ferill Jóns úr Vör

Magnús Bjarnfreðsson hefur skrifað eins konar viðtalsbók við Jón úr Vör sem byggist að nokkru á dagbókum Jóns. Meira
26. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk

Fyrirsætan Kate Moss hefur skrifað undir fyrsta samninginn eftir að hún var ásökuð um að neyta ólöglegra fíkniefna í september síðastliðnum. Meira
26. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Breska æsifréttablaðið Sun heldur því fram að popparinn Elton John ætli að ganga í hjónaband með David Furnish , sambýlismanni sínum til marga ára. Meira
26. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Bandaríska söngkonan Jessica Simpson og maður hennar, Nick Lachey , tilkynntu opinberlega í gær að þau ætluðu að skilja eftir þriggja ára hjónaband. Orðrómur um að þetta væri yfirvofandi hefur verið á kreiki mánuðum saman. Meira
26. nóvember 2005 | Leiklist | 527 orð | 1 mynd | ókeypis

Glatkistubúar rísa upp

Höfundur: Benóný Ægisson, leikstjóri: Darren Foreman, sviðshreyfingar: Kolbrún Anna Björnsdóttir, tónlist: Benóný Ægisson, lýsing: Einar Þór Einarsson. Meira
26. nóvember 2005 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Hairdoctor á Trabant til Akureyrar

HLJÓMSVEITIRNAR Hairdoctor og Trabant hyggja á ferðalög um landið um helgina en þær halda tónleika á Odd-vitanum á Akureyri í kvöld. Hairdoctor sendi nýverið frá sér sína fyrstu plötu sem ber nafnið Shampoo . Meira
26. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 1360 orð | 2 myndir | ókeypis

Hátíðir kirkjuársins undirstrikaðar

Nýtt starfsár Listvinafélags Hallgrímskirkju hefst í dag með opnun myndlistarsýningar Kristínar Gunnlaugsdóttur myndlistarmanns og Margrétar Jónsdóttur leirlistakonu í forkirkju Hallgrímskirkju. Meira
26. nóvember 2005 | Leiklist | 166 orð | ókeypis

Hin endanlega hamingja í Hafnarfirði

LEIKFÉLAG Hafnarfjarðar frumsýnir í dag leikritið Hin endanlega hamingja. Höfundur og leikstjóri er Lárus Húnfjörð. Sýningin var unnin og skrifuð á æfingatímabilinu. Freysteinn, andlegur leiðtogi Helgidóms hinnar endanlegu hamingju, er horfinn á brott. Meira
26. nóvember 2005 | Myndlist | 616 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar er Valli?

Til 6. des. Gallerí Turpentine er opið þriðjud.-föstud. kl. 12-18 og laugard. kl. 11-16. Meira
26. nóvember 2005 | Myndlist | 29 orð | ókeypis

Jólasýning hjá Ófeigi

JÓLASÝNING Dýrfinnu Torfadóttur, Rósu Helgadóttur og Þorbjargar Valdimarsdóttur verður opnuð í listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5, í dag kl. 16. Sýningin stendur til loka ársins. Opið á verslunartíma á... Meira
26. nóvember 2005 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólavaka Stefnis

KARLAKÓRINN Stefnir í Mosfellsbæ efnir að venju til jólavöku fyrsta sunnudag í aðventu sem að þessu sinni ber upp á næsta sunnudag. Jólavakan hefst kl. 20 og verður nú í fyrsta sinn í hinum nýja Lágafellsskóla. Meira
26. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 87 orð | ókeypis

Kaleikar í kirkjum Kjalarnesprófastdæmis

Á AÐVENTU nokkur undanfarin ár hefur verið haldin listsýning í Vídalínskirkju í Garðabæ. Sýningarefni hefur verið af ýmsum toga en í ár er sýningarefnið kaleikar í kirkjum Kjalarnesprófastdæmis. Meira
26. nóvember 2005 | Tónlist | 152 orð | ókeypis

Lúðrasveit verkalýðsins í Ráðhúsinu

TÓNLEIKAR Lúðrasveitar verkalýðsins í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 15 verða sérstaklega ætlaðir yngri áheyrendum. Það er löngu orðin hefð hjá sveitinni að höfða til barna á hausttónleikum og verða flutt lög úr Kalla á þakinu og Latabæ. Meira
26. nóvember 2005 | Dans | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Magadans í Tjarnarbíói

MAGADANSHÚSIÐ verður með árlegar nóvembersýningar sínar í dag í Tjarnarbíói. Hefst fyrri sýningin kl. 17 og er tileinkuð byrjendahópum. Meira
26. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 599 orð | 1 mynd | ókeypis

Manndómsraunir Potters

Leikstjórn: Mike Newell. Aðalhlutverk: Daniel Radcliffe, Rupert Grint, Emma Watson, Michael Gambon, Robert Pattinson og Ralph Fiennes. Bandaríkin, 157 mín. Meira
26. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 151 orð | ókeypis

Mónakó er lítið land

FYRRIPARTUR útvarpsþáttarins Orð skulu standa í dag er: Mónakó er lítið land og langt í burtu að auki. Þátturinn er á dagskrá Rásar eitt kl. 16.10 í dag. Gestir þáttastjórnanda eru að þessu sinni Sigurður A. Magnússon og Ásdís Káradóttir. Meira
26. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 94 orð | 2 myndir | ókeypis

Ólafur Geir þótti fegurstur

ÓLAFUR GEIR Jónsson, tvítugur Keflvíkingur, var síðastliðið fimmtudagskvöld valinn herra Ísland 2005. Keppnin fór fram í Broadway en var sýnd í beinni útsendingu á Skjá einum. Meira
26. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Pat Morita látinn

LEIKARINN Pat Morita lést á heimili sínu í Las Vegas síðastliðinn fimmtudag, 73 ára að aldri. Meira
26. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Rapparinn 50 Cent hefur stigið fram og hrósað George W. Bush...

Rapparinn 50 Cent hefur stigið fram og hrósað George W. Bush Bandaríkjaforseta. Kemur þetta nokkuð á óvart þar sem Bush hefur sætt mikilli gagnrýni að undanförnu meðal almennings og frá fræga fólkinu í Bandaríkjunum. Þ.ám. Meira
26. nóvember 2005 | Tónlist | 528 orð | 1 mynd | ókeypis

Rapp, grín og glens

ALLIR UNNENDUR rapptónlistar og góðs glens hafa nú svo sannarlega eitthvað til að hlakka til. Breska sveitin Goldie Lookin Chain er nefnilega á leið hingað til lands snemma á næsta ári og ætlar að troða upp á NASA þann 10. febrúar næstkomandi. Meira
26. nóvember 2005 | Myndlist | 102 orð | ókeypis

Sýningum lýkur

Gallerí 100° Í dag, laugardag, lýkur sýningu á glerverkum og ljósmyndum eftir Bryndísi Jónsdóttur myndlistarmann í Gallerí 100°, sýningarsal Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1. Meira
26. nóvember 2005 | Tónlist | 450 orð | 1 mynd | ókeypis

Túlkun áheyrandans

Debussy: Síðdegi skógarpúkans; Tippett: Helgidansar; Ravel: Dafnis og Klói. Rumon Gamba stjórnaði; Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Fimmtudagur 24. nóvember. Meira
26. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 205 orð | 3 myndir | ókeypis

Versta frammistaðan verðlaunuð

GJARNAN eru haldnar verðlaunaafhendingar víða um heim til að verðlauna það sem þykir hafa staðið upp úr á undanförnum misserum í tónlist, kvikmyndum og sjónvarpi, svo fátt eitt sé nefnt. Meira
26. nóvember 2005 | Leiklist | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Vetrarævintýrið um selinn Snorra

Leiklist | Leikbrúðuland frumsýnir í dag kl. 14 Vetrarævintýrið um selinn Snorra í Gerðubergi. Brúðuleikrit þetta er unnið upp úr sögu norska rithöfundarins Frithjof Sælen, sem kom fyrst út í íslenskri þýðingu árið 1950. Meira
26. nóvember 2005 | Leiklist | 518 orð | 2 myndir | ókeypis

Ævintýraferð um króka og kima leikhússins

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is LEITAÐ verður í krókum og kimum í Þjóðleikhúsinu í dag og taka börn þátt í leitinni. Meira

Umræðan

26. nóvember 2005 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd | ókeypis

Á harðahlaupum frá vandanum

Eftir Rannveigu Guðmundsdóttur: "Brottfall nemenda úr framhaldsskólunum er Sjálfstæðisflokknum að kenna." Meira
26. nóvember 2005 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd | ókeypis

Bréf til sjávarútvegsráðherra

Atli Hermannsson fjallar um Hafrannsóknastofnunina: "Varðandi fundaherferð Hafró um landið sem nú stendur yfir þá mæli ég eindregið með því að hún verði slegin af hið snarasta." Meira
26. nóvember 2005 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég er að standa mig að því að láta mér ekki standa á sama

Halldór Þorsteinsson fjallar um íslenskt mál: "Ég hygg að við verðum að horfast í augu við þá dapurlegu staðreynd að bögubósum fer ört, já ótrúlega ört fjölgandi hér á landi." Meira
26. nóvember 2005 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd | ókeypis

Fátækt á jólum

Baldur Ágústsson skrifar um velferðarmál: "Stjórnvöld hljóta að huga að lífskjörum borgaranna og bregðast við vaxandi fátækt þannig að félags- og velferðarkerfi okkar standi undir nafni." Meira
26. nóvember 2005 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd | ókeypis

Finndu og ræktaðu hæfileika þína

Hildur Vala Einarsdóttir skrifar um geðorð nr. 9: "Meginatriðið er að njóta hæfileika sinna, trúa á þá, nýta í leik og starfi, og rækta vel." Meira
26. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskylduhjálp Íslands biður um aðstoð

Frá Ásgerði Jónu Flosadóttur: "KÆRU Íslendingar, nú söfnum við peningum til kaupa á jólamat til handa skjólstæðingum okkar. Eruð þið aflögufær fyrir þessi jól? Jólin koma til allra óháð efnahag, með yndislegan frið og kærleik." Meira
26. nóvember 2005 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd | ókeypis

Gamaldags viðhorf Guðrúnar

Heimir Hilmarsson svarar grein Guðrúnar Guðlaugsdóttur um forsjármál: "Börnin eiga rétt á báðum foreldrum áfram eftir skilnað..." Meira
26. nóvember 2005 | Aðsent efni | 591 orð | 2 myndir | ókeypis

Heimild ríkisstjórnar til gerðar tvísköttunarsamninga

Gunnar Gunnarsson og Jón Elvar Guðmundsson fjalla um heimildir ríkisstjórnarinnar til að gera tvísköttunarsamninga við önnur ríki.: "...er ekki annað að sjá en að heimild ríkisstjórnar til gerðar tvísköttunarsamninga við önnur ríki sé svo takmörkuð samkvæmt lögum nr. 129/2004 að hún sé í raun óvirk." Meira
26. nóvember 2005 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd | ókeypis

Jól á götunni?

Katrín Jakobsdóttir skrifar um heimilisleysi: "Eiga heimilislausir að sofa úti í kuldanum næstu tvö árin á meðan þjóðin eyðir á fjórða tug milljarða í þriggja daga jólahátíð?" Meira
26. nóvember 2005 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd | ókeypis

Ofbeldi gegn fötluðum konum

Eftir Þorberu Fjölnisdóttur: "Það ofbeldi sem fatlaðar konur verða fyrir einkennist af því að það er ráðist á veikleika þeirra." Meira
26. nóvember 2005 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd | ókeypis

Olíuskip R-listans tekur U-beygju

Bolli Thoroddsen fjallar um velferðarmál í Reykjavík og stefnu R-listans: "Er það virkilega svo, að sómatilfinning þessa fólks og samúð með þeim sem verst eru staddir í þessu þjóðfélagi verði aðeins virk, ef fjölmiðlar beina að þeim kastljósinu?" Meira
26. nóvember 2005 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd | ókeypis

Óþarfir á Alþingi

Hjörtur Hjartarson fjallar um hlutverk alþingismanna og starfsemi Alþingis: "Fulltrúar almennings mættu leiða hugann að bláfátæku fólki sem kostaði til frelsi sínu og efnum fyrir hugsjón um réttlátara samfélag." Meira
26. nóvember 2005 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd | ókeypis

Próventukarlar

Sverrir Hermannsson fjallar um sjávarútvegsmál: "Það hefir áður verið rifjað upp af undirrituðum, að hin skjóta framþróun þjóðar okkar á liðinni öld ætti rætur sínar öllu öðru fremur að rekja til athafnamanna í sjávarútvegi." Meira
26. nóvember 2005 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd | ókeypis

Rekstrarform heilbrigðisstofnana

Anna Birna Jensdóttir fjallar um breytt rekstrarform í heilbrigðisþjónustu: "Sóltún er rekið af hlutafélaginu Öldungi hf., frá 2002 með þjónustusamningi við ríkið að undangengu útboði, svokallað einkaframkvæmdarverkefni." Meira
26. nóvember 2005 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd | ókeypis

Rútuferðir í Tónlistarhúsið Laugarborg

Þórarinn Stefánsson gerir athugasemd við grein Jóns Hlöðvers Áskelssonar um tónleika í Tónlistarhúsinu Laugarborg: "Í þessu sambandi er mér sönn ánægja að vekja athygli á að í vetur hefur verið tekin upp sú nýbreytni, sem í raun er sjálfsögð þjónusta við tónleikagesti Laugarborgar, að bjóða upp á rútuferðir á tónleikastað." Meira
26. nóvember 2005 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd | ókeypis

Strákar og stelpur í góðum gír

Hafsteinn Karlsson fjallar um stúlkur og drengi og frammistöðu við nám: "Sú staðreynd blasir við að árangur stráka sem hóps t.d. á samræmdum prófum er lakari en árangur stelpna, það blasir líka við að fleiri strákum líður illa í skólum en stelpum." Meira
26. nóvember 2005 | Aðsent efni | 809 orð | 2 myndir | ókeypis

Um vanda Mannréttindadómstóls Evrópu

Davíð Þór Björgvinsson skrifar vegna fréttar í Fréttablaðinu: "Það stendur aftur á móti ekki til samkvæmt 14. viðauka að setja sérstakar skorður við rétti einstaklinga til að kæra mál til dómstólsins, né heldur eru uppi áform um að dómstóllinn "loki á fólk" ..." Meira
26. nóvember 2005 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd | ókeypis

Út og suður

Sigurður Kári Kristjánsson fjallar um stefnu Samfylkingar í Evrópumálum: "Ef svo færi að Ísland gerðist aðili að Evrópusambandinu er ljóst að yfirstjórn yfir mikilvægustu auðlind Íslendinga, fiskimiðunum, myndi færast frá Íslandi til Brussel." Meira
26. nóvember 2005 | Velvakandi | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hlandhausagangur í málefnum þroskaheftra í Kópavogi ÉG Á bróður sem er þroskaheftur og ólst alla ævi upp hjá móður sinni í Kópavogi, hinum mikla félagsmálabæ að eigin áliti. Meira
26. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 457 orð | ókeypis

Verður Heilsuverndarstöðin seld?

Frá Ólafi Þór Hallgrímssyni: "UNDIRRITAÐAN rak í rogastans, er hann fletti Fréttablaðinu frá 7. nóvember, þar sem Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg var auglýst til sölu." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

26. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1262 orð | 1 mynd | ókeypis

AXEL JÓHANN JÚLÍUSSON

Axel Jóhann Júlíusson fæddist í Koti á Grenivík 24. júní 1930. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Júlíus Stefánsson, smiður, f. 18. desember 1903, á Eyri í Fjörðum, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2005 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁRNI JÓHANNSSON

Árni Jóhannsson fæddist í Blöndugerði í Hróarstungu í N-Múlasýslu 22. desember 1929. Hann lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Emil Jóhann Árnason, bóndi frá Blöndugerði í Hróarstungu, f. 23. janúar 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1460 orð | 1 mynd | ókeypis

BJÖRN KJARTANSSON

Björn Kjartansson fæddist á Ási í Reykjavík 3. desember 1935. Hann lést 15. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 24. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2097 orð | 1 mynd | ókeypis

BJÖRN VIGNIR SÆMUNDSSON

Björn Vignir Sæmundsson, framkvæmdastjóri Byggingarfélagsins Klakks í Vík, fæddist í Svínadal í Skaftártungu 18. mars 1945. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sæmundur Björnsson, f. 21.2. 1907, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1418 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐBJÖRN FRÍMANNSSON

Guðbjörn Frímannsson fæddist í Reykjavík 20. október 1921. Hann lést á heimili sínu á Selfossi 15. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin María Björnsdóttir, f. 16. september 1896, d. 14. nóvember 1928, og Frímann Einarsson, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2005 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON

Guðmundur Guðmundsson húsasmiður fæddist á Húnstöðum í Fljótum 27. maí 1925. Hann andaðist á Landakoti 15. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Árbæjarkirkju 26. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2005 | Minningargreinar | 953 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐNI ÓLAFSSON

Guðni Ólafsson fæddist á Þórisstöðum í Svínadal 1. nóvember 1926. Hann lést á Landspítalanum 1. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1000 orð | 1 mynd | ókeypis

HÓLMFRÍÐUR HANNA MAGNÚSDÓTTIR

Hólmfríður Hanna Magnúsdóttir fæddist í Eystra-Stokkseyrarseli í Stokkseyrarhreppi í Árnessýslu 7. júlí 1933. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Gíslason bóndi frá Arakoti á Skeiðum, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2005 | Minningargreinar | 675 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓNA BJARNADÓTTIR

Jóna Bjarnadóttir fæddist á Skálmarnesmúla, Múlahreppi, Austur-Barðastrandarsýslu, hinn 3. september 1911. Hún lést á öldrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði 19. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1542 orð | 1 mynd | ókeypis

KRISTÍN STEINADÓTTIR

Kristín Steinadóttir fæddist á Valdastöðum í Kjós 2. mars 1913. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund að kvöldi 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Steini Guðmundsson bóndi á Valdastöðum og kona hans Elín Friðfinnsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1237 orð | 1 mynd | ókeypis

RÓBERT ÞÓR RAGNARSSON

Róbert Þór Ragnarsson fæddist í Reykjavík 15. apríl 1966. Hann lést af slysförum 14. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 25. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2412 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGFÚS STEINDÓRSSON

Sigfús Steindórsson fæddist í Hamarsgerði í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði hinn 7. júní árið 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks hinn 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Helga Magnúsdóttir frá Gilhaga, f. 18.3. 1896 d. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1919 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURBJÖRN FRÍMANNSSON

Sigurbjörn Frímannsson fæddist í Steinhóli í Haganeshreppi í Skagafirði hinn 26. apríl 1917. Hann lést 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jósefína Jósepsdóttir, f. 18. janúar 1895 á Stóru Reykjum, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2005 | Minningargreinar | 443 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURLAUG EÐVARÐSDÓTTIR

Sigurlaug Margrét Eðvarðsdóttir fæddist á Helgavatni í Vatnsdal 16. ágúst 1914. Hún lést 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Signý Böðvarsdóttir og Eðvarð Hallgrímsson á Helgavatni. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

26. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 461 orð | 1 mynd | ókeypis

Úthlutun til jöfnunar í þorski færð inn í kvóta

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða. Breytingin felst í því að fallið verði frá sérstakri úthlutun á 3. Meira

Viðskipti

26. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 39 orð | ókeypis

Dagsbrún hlutdeildarfélag Baugs

Í frétt á viðskiptasíðu í gær var ranglega sagt að Dagsbrún væri dótturfélag Baugs Group. Hið rétta er að Dagsbrún er hlutdeildarfélag Baugs Group sem á 28,85% hlut í félaginu. Aðrir stórir hluthafar eru Runnar (15,6%) og Landsbanki... Meira
26. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 132 orð | ókeypis

Halli eykst á vöruskiptum við útlönd

VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR við útlönd var neikvæður um 5,6 milljarða í október á þessu ári, en í október í fyrra var hann neikvæður um 3,8 milljarða á föstu gengi. Í október voru fluttar út vörur fyrir 15,9 milljarða króna og inn fyrir 21,5 milljarða króna. Meira
26. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

HB Grandi með nærri milljarð króna í hagnað

HAGNAÐUR HB Granda hf. á fyrstu níu mánuðum ársins nam 934 milljónum króna, en nam 248 milljónum árið áður. Hagnaður á þriðja ársfjórðungi var 585 milljónir, en var 185 milljónir á sama tímabili í fyrra. Meira
26. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 189 orð | ókeypis

Íslendingum hælt fyrir fjárfestingar í útlöndum

ÍSLENDINGUM er hælt í norskum fjölmiðlum í kjölfar kaupa Íslandsbanka á norska verðbréfafyrirtækinu Norse Securities. Meira
26. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensku bankarnir í 3 af 5 efstu sætunum

ÍSLENSKU viðskiptabankarnir þrír, Landsbanki Íslands, Íslandsbanki og Kaupþing banki, raða sér í þrjú af efstu fimm sætunum yfir þá norrænu banka (Finnland þó ekki með) sem hafa ávaxtað eigið fé sitt mest fyrir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins. Meira
26. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Kauphöllin sameinast ekki OMX

STJÓRN Kauphallar Íslands hefur ákveðið að ganga ekki að tilboði OMX, sem rekur kauphallirnar í Stokkhólmi, Kaupmannahöfn, Helsinki, Tallinn, Riga og Vilnius, um samrunaviðræður. Meira
26. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 103 orð | ókeypis

Umræðan um KB banka skaðleg

Í Morgunkorni Íslandsbanka í gær er fjallað um aðgengi og kjör íslensku bankanna á erlendum lánamörkuðum í kjölfar umfjöllunar greiningardeilda Royal Bank of Scotland (RBS) og Dresdner Kleinwort Wasserstein um Kaupþing banka nýverið. Meira
26. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 32 orð | ókeypis

Úrvalsvísitalan lækkar lítillega

HLUTABRÉF lækkuðu lítillega í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,16% og er 5028 stig. Viðskipti með hlutabréf námu 3,5 milljörðum króna, þar af 1,2 milljörðum með bréf... Meira

Daglegt líf

26. nóvember 2005 | Daglegt líf | 290 orð | 2 myndir | ókeypis

Á skíðum í Hlíðarfjalli

Erla Sigurðardóttir hjá IMG dreif sig á skíði með fjölskylduna til Akureyrar í byrjun nóvember. - Með hverjum fórstu? "Við fórum litla fjölskyldan, maðurinn minn og átján mánaða dóttir." - Hvernig fóruð þið? Meira
26. nóvember 2005 | Ferðalög | 894 orð | 5 myndir | ókeypis

Ferðin breytti lífsviðhorfi okkar

Þau seldu raðhúsið sitt og fyrirtæki í góðum rekstri og lögðu upp í fjögurra mánaða heimsreisu. Kristín Heiða Kristinsdóttir spjallaði við hugrökk hjón sem nú eru óstöðvandi og á leið til Chile í hálfs árs spænskunám. Meira
26. nóvember 2005 | Daglegt líf | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað þurfa börn að vita?

Lengi var talið að leyndarmál fjölskyldunnar væru best geymd og ekki bæri að tala um þau við börnin. Meira
26. nóvember 2005 | Ferðalög | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Mamma ræður

Fjölskyldumóðirin er sú sem oftast ræður áfangastaðnum og pantar ferðina þegar ferðalag fjölskyldunnar er ákveðið. Meira
26. nóvember 2005 | Ferðalög | 280 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýr ferðamöguleiki Nýlega var opnað bókunar- og þjónustufyrirtæki hér á...

Nýr ferðamöguleiki Nýlega var opnað bókunar- og þjónustufyrirtæki hér á landi sem sér um að bóka í ferðir út um allan heim. Fyrirtækið heitir Ferð.is ehf og er á vefslóð, www.ferd.is. Meira
26. nóvember 2005 | Ferðalög | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Persónuleg póstkort frá Berlín

Frá Berlín er nú hægt að senda persónuleg póstkort sem maður prentar út úr svokölluðum "Cosmocard"-sjálfsölum sem nú er að finna á þremur upplýsingaskrifstofum fyrir ferðamenn í Berlín, að því er m.a. er greint frá á vef Politiken . Meira
26. nóvember 2005 | Daglegt líf | 212 orð | 4 myndir | ókeypis

Skapað úr skóreimum

Anna Elsa Jónsdóttir lætur flest verða sér tilefni til sköpunar. "Mér finnst gaman að búa til eitthvað sem er öðruvísi. Mér áskotnuðust til dæmis afgangar neðan af kápu og datt í hug að búa til úr þeim nokkrar töskur. Meira
26. nóvember 2005 | Ferðalög | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Staðsetningartæki fyrir ferðamenn

Amsterdam er fyrsta borgin í heiminum sem býður ferðamönnum að leigja gps-staðsetningartæki eins og notuð eru í bátum og bílum. Ferðamenn geta nú stuðst við staðsetningartæki á ferð sinni um hollensku borgina. Hvar er hús Önnu Frank? Meira
26. nóvember 2005 | Daglegt líf | 187 orð | ókeypis

Viðhorf foreldra og skóla skiptir miklu

Ójafnrétti kynjanna á m.a. rætur að rekja til viðhorfs foreldra og skóla sem mótar viðhorf barnanna. Þetta er skoðun námsefnishöfundar sem skrifar í sænska dagblaðið Göteborgs Posten fyrir skömmu. Meira

Fastir þættir

26. nóvember 2005 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli. Í dag, 26. nóvember, er fimmtugur Björgvin Björgvinsson...

50 ÁRA afmæli. Í dag, 26. nóvember, er fimmtugur Björgvin Björgvinsson, myndlistarkennari . Björgvin býr og starfar í Finnlandi, og kennir myndlist á efri stigum grunnskólans í finnsku pappírsiðnaðarborginni Kuusankoski. Meira
26. nóvember 2005 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli. Í dag, 26. nóvember, er fimmtugur Guðmundur Guðmundsson...

50 ÁRA afmæli. Í dag, 26. nóvember, er fimmtugur Guðmundur Guðmundsson, Vesturbergi 4,... Meira
26. nóvember 2005 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ÁRA afmæli . Í dag, 26. nóvember, er sextug Monika Pálsdóttir...

60 ÁRA afmæli . Í dag, 26. nóvember, er sextug Monika Pálsdóttir, Torfufelli 27, Reykjavík . Hún er að heiman í... Meira
26. nóvember 2005 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Birna Bjarnadóttir verðlaunuð í Winnipeg

DR. BIRNA Bjarnadóttir, prófessor við íslenskudeild Manitobaháskóla í Winnipeg, fékk viðurkenningu fyrir störf sín í hófi í skólanum í vikunni. Meira
26. nóvember 2005 | Fastir þættir | 235 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Að láni frá Garozzo. Meira
26. nóvember 2005 | Í dag | 473 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór í Hæstarétti

Ingibjörg Þórisdóttir, verkefnastjóri við fræðsludeild Þjóðleikhússins, er fædd árið 1969. Hún lauk stúdentsprófi frá MH árið 1990 og hlaut BA-gráðu í leiklist frá Fylkisháskóla Kaliforníu í Fresno. Þá stundaði hún cand.mag. Meira
26. nóvember 2005 | Fastir þættir | 784 orð | ókeypis

Íslenskt mál

jonf@hi.is: "Flestir munu þekkja orðatiltækið vita/þekkja hvorki haus né sporð á e-m/e-u ‘þekkja e-n alls ekki, vita engin deili á e-m/e-u' en það vísar til þess er menn vita ekki hvað snýr fram eða aftur á e-m/e-u, sbr." Meira
26. nóvember 2005 | Í dag | 2915 orð | 1 mynd | ókeypis

Kirkjudagur og aðventukvöld Bústaðakirkju FYRSTI sunnudagur í aðventu er...

Kirkjudagur og aðventukvöld Bústaðakirkju FYRSTI sunnudagur í aðventu er kirkju og vígsludagur Bústaðakirkju. Dagsins er minnst í helgihaldi kirkjunnar. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta er kl. 11. Meira
26. nóvember 2005 | Í dag | 3458 orð | 1 mynd | ókeypis

(Matt. 21).

Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. 1. sunnudagur í aðventu Meira
26. nóvember 2005 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt nafn og heimilisfang

FÉLAGSSTARF Kanadamanna af íslenskum ættum í Edmonton hefur verið mjög öflugt undanfarin ár og nú hefur verið blásið til nýrrar sóknar með breyttu félagsnafni og breyttu heimilisfangi. Meira
26. nóvember 2005 | Í dag | 26 orð | ókeypis

Orð dagsins: Jesús segir við hann: "Þú trúir, af því þú hefur séð...

Orð dagsins: Jesús segir við hann: "Þú trúir, af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir, sem hafa ekki séð og trúa þó." (Jh.. 20. Meira
26. nóvember 2005 | Fastir þættir | 414 orð | 3 myndir | ókeypis

Reyna að fylla upp í landbrot við Gimli

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
26. nóvember 2005 | Fastir þættir | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. 0-0 d6 8. Dg4 g6 9. De2 Rd7 10. Rc3 Dc7 11. Bd2 b6 12. Hae1 Bb7 13. Kh1 h5 14. f4 Rgf6 15. f5 gxf5 16. exf5 e5 17. Re4 Hg8 18. Rg5 Rg4 19. f6 Bxf6 20. Hf5 0-0-0 21. Re4 Bh4 22. Hef1 d5... Meira
26. nóvember 2005 | Fastir þættir | 1042 orð | 5 myndir | ókeypis

Skákveisla í Ólafsvík

19. nóvember 2005 Meira
26. nóvember 2005 | Fastir þættir | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Stundum gerist það að Víkverji rambar inn á bloggsíður hjá unglingum og virðist Víkverja ofnotkun broskalla einkenna skrifin hjá flestum ungbloggurum. Meira
26. nóvember 2005 | Fastir þættir | 663 orð | 5 myndir | ókeypis

Öll bestu danspör landsins mættu til leiks

Opið mót í samkvæmisdönsum Meira

Íþróttir

26. nóvember 2005 | Íþróttir | 242 orð | ókeypis

Alfredsson fyrirliði á Solheim

HELEN Alfredsson frá Svíþjóð hefur verið útnefnd fyrirliði Solheim liðs Evrópu í golfi kvenna fyrir keppnina sem fram fer í Halmstad árið 2007. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Arsene Wenger stefnir ekki José Mourinho

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur ákveðið að stefna ekki kollega sínum hjá Chelsea, José Mourinho, fyrir meiðandi ummæli. Wenger staðfesti þetta í samtali við London Evening Standard í gær. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Ashely Cole úr leik hjá Arsenal fram á nýtt ár

ASHLEY Cole, bakvörður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, verður frá keppni fram yfir áramótin en byrjar ekki að spila með liði sínu í desember eins og vonast hafði verið eftir. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 182 orð | ókeypis

Ballack kemur ekki til Manchester

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur afskrifað þann möguleika að fá þýska sóknartengiliðinn Michael Ballack til félagsins og segist ekki þurfa að fá leikmann til viðbótar í þá stöðu. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 133 orð | ókeypis

Best minnst með einnar mínútu þögn

KNATTSPYRNUMANNSINS George Best verður minnst með einnar mínútu þögn fyrir alla leiki í úrvalsdeild og 1. deild á Englandi um helgina. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

* ENSKIR fjölmiðlar greina frá því að Everton hafi hug á því að kaupa...

* ENSKIR fjölmiðlar greina frá því að Everton hafi hug á því að kaupa írska landsliðsframherjann Robbie Keane frá Tottenham en Keane hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliði Tottenham í vetur. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 121 orð | ókeypis

Flogið á milli lands og Eyja

EKKI kom til þess að íslenska landsliðið í handknattleik færi með Herjólfi til Vestmannaeyja á fimmtudaginn þar sem það mætti Norðmönnum í gærkvöldi. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 665 orð | 1 mynd | ókeypis

Fótboltasaga, ekki ævisaga

"VIÐ vildum gera fótboltasögu. Þetta er ekki ævisaga enda maðurinn rétt fertugur. Þetta áttu að verða sögur fyrir okkur sem erum í stúkunni um búningsherbergin, æfingavellina, leikina og svo framvegis. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd | ókeypis

Frank Lampard slær leikjametið í Portsmouth

FRANK Lampard, miðjumaðurinn snjalli hjá Chelsea, slær met í ensku úrvalsdeildinni í dag spili hann gegn Portsmouth eins og allar líkur eru á. Það verður 160. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 418 orð | 1 mynd | ókeypis

* HALLDÓR Hilmisson skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við...

* HALLDÓR Hilmisson skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við Þrótt . Halldór gekk í raðir Þróttar frá Val árið 2002 og hefur hann leikið 71 leik fyrir félagið á Íslandsmótinu og aðeins misst úr einn leik. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 282 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Noregur 32:23 Vestmannaeyjar, æfingaleikur...

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Noregur 32:23 Vestmannaeyjar, æfingaleikur karla, föstudagur 25. nóvember 2005: Gangur leiksins: 1:0, 1:3, 3:4, 5:5, 7:6, 11:8, 13:9, 15:11 , 16:11, 18:12, 20:13, 21:15, 22:17, 25:18, 28:20, 30:22, 32:23 . Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 187 orð | ókeypis

Herða á eftirlit með notkun steralyfja í hafnabolta

FORSVARSMENN bandarísku atvinnumannadeildarinnar í hafnabolta, (baseball), hafa ákveðið að herða refsingar vegna notkunar á steralyfjum. Verða mun fleiri lyfjapróf tekin af leikmönnum deildarinnar í nánustu framtíð til að fylgjast með notkuninni. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 569 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslendingar kunnu vel við sig í Eyjum

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik hóf þriggja leikja einvígi sitt gegn Norðmönnum um helgina með stórsigri, 32:23, í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 299 orð | ókeypis

Íslenska kvennalandsliðið vann þýðingarmikinn sigur á Sviss á Ítalíu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik vann í gærkvöld ákaflega þýðingarmikinn sigur á Svisslendingum, 25:22, í undanriðli Evrópumóts kvennalandsliða á Ítalíu. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd | ókeypis

John White var lykilmaður á miðjunni

ÞAÐ velta eflaust margir vöngum yfir leikmanninum John White, sem Bogi velur í lið sitt. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 1086 orð | 1 mynd | ókeypis

Leðjuslagur botnliðanna

ÞAÐ eru margir athyglisverðir leikir á dagskrá helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og það sem stendur hæst er leikir botnliðanna sem berjast fyrir lífi sínu á meðal þeirra bestu og sum þeirra hafa nú þegar gert breytingar með því að reka... Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 51 orð | ókeypis

Leikirnir

Leikir í úrvalsdeildinni um helgina: Laugardagur: Arsenal - Blackburn 15 Aston Villa - Charlton 15 Man. City - Liverpool 15 Sunderland - Birmingham 15 Wigan - Tottenham 15 Portsmouth - Chelsea 17.15 Sunnudagur: Everton - Newcastle 13. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 92 orð | ókeypis

Lyon getur bætt met

FRANSKA knattspyrnuliðið Lyon getur bætt met í deildarkeppninni þar í landi með sigri gegn Nice í dag en Lyon er í efsta sæti deildarinnar og fer leikurinn fram í Nice. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 2477 orð | 2 myndir | ókeypis

Mér var sagt að halda mig frá White Hart Lane

"SEM KR-ingur hefur mér lærst að vera þolinmóður og ég veit að réttlætið sigrar að lokum. KR beið í 31 ár eftir titli og Tottenham á betri tíð fyrir höndum. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

* NEIL Warnock , knattspyrnustjóri Sheffield United , er sagður efstur á...

* NEIL Warnock , knattspyrnustjóri Sheffield United , er sagður efstur á óskalista Milan Mandaric , eiganda Portsmouth , eftir að Mandaric sagði Allin Perrin upp í fyrrdag. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 99 orð | ókeypis

Nýtt gras á Stade de France

STADE de France-leikvangurinn í París verður lagður nýju grasi á næstunni en mikil gagnrýni hefur komið á ástand vallarins sem hýsti úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar árið 1998. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 207 orð | ókeypis

"Ef menn vilja fara þá fara þeir," segir Paul Jewell, knattspyrnustjóri Wigan

PAUL Jewell knattspyrnustjóri Wigan næst efsta liðs ensku úrvalsdeildarinnar segir að hann muni ekki standa í vegi fyrir þeim leikmönnum sem vilja fara frá liðinu í janúar er opnað verður fyrir leikmannamarkaðinn á Englandi á ný. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 79 orð | ókeypis

Staðan

Chelsea 13111131:734 Wigan 1281315:825 Man. Utd 1273219:1224 Arsenal 1272319:1023 Bolton 1272314:1123 Tottenham 1356214:921 Man. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

Sörenstam ætlar ekki að herja á karlamótin

ANNIKA Sörenstam frá Svíþjóð sem er í efsta sæti heimslistans á meðal atvinnukvenna í golfi gaf skýr skilaboð á miðvikudaginn þess efnis að hún ætlaði ekki að reyna fyrir sér á PGA-mótaröð karlkylfinga. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 101 orð | ókeypis

Um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Æfingaleikur karla: Varmá: Ísland - Noregur 16.15 Sunnudagur: Æfingaleikur karla: Kaplakriki: Ísland - Noregur 16.05 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla: Ásgarður: Stjarnan - Þór Þorl. 16 Sunnudagur: 1. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd | ókeypis

Úlfar fékk þrjá erni á 10 holum

ÚLFAR Jónsson, kylfingur úr GKG, gerði sér lítið fyrir og lék á 8 höggum undir pari á Cinnemon Hills-vellinum á Jamaíka á dögunum en þar var hann staddur ásamt hópi kylfinga í síðbúnu sumarfríi og sagði Úlfar við Morgunblaðið að þessi hringur væri einn sá eftirminnilegasti sem hann hefði leikið. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 861 orð | 1 mynd | ókeypis

Vildi ganga eins langt og hægt var

GEORGE Best, einn dáðasti knattspyrnumaður allra tíma, lést í gær kl. 12.55 á Cromwell-sjúkrahúsinu í London. Hann var 59 ára gamall og hafði átt við langvarandi veikindi að stríða vegna áratuga ofneyslu áfengis. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 317 orð | ókeypis

Wie komst ekki áfram

MICHELLE Wie tókst ekki að komast í gegnum niðurskurðinn að loknum 36 holum á Casio mótinu í golfi í Japan í fyrrinótt en hin 16 ára gamla Wie var eina konan sem tók þátt. Mótið er hluti af japönsku mótaröðinni í karlaflokki. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Wolves reyndi að fá Heiðar að láni

GLENN Hoddle, knattspyrnustjóri enska 1. deildar liðsins Wolves, upplýsti í gær að Fulham hefði neitað félaginu um að fá landsliðsmanninn Heiðar Helguson að láni. Meira
26. nóvember 2005 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

* ÞÝSKA handknattleiksliðið Flensburg gæti bætti við sig enn einum...

* ÞÝSKA handknattleiksliðið Flensburg gæti bætti við sig enn einum Dananum en forráðamenn þýska liðsins eru á höttunum eftir Christian Back sem leikur með Hannesi Jóni Jónssyni og Gísla Kristjánssyni hjá Ajax . Meira

Barnablað

26. nóvember 2005 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Álfamamma og álfarnir 7

Geturðu fundið Óla litla jólaálf? Hann er með klút um hálsinn og er ekki í röndóttri peysu. Hann er í tréskóm. Lausn... Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 12 orð | 2 myndir | ókeypis

Álfur þarfnast hjálpar!

Hvaða álfabarn bjargar litla álfinum sem datt niður um ísinn? Lausn... Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrahljóðakrossgátan

Hvaða dýr gefa frá sér eftirfarandi hljóð? Ef t.d. stæði hnegg þá væri svarið hestur. Lárétt: 2. Gaggalagaggalagó 3. Meee 4. Mjá Lóðrétt: 1. Bra, bra 2. Voff, voff 4. Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Einn góður...

"Fyrir hvað var frændi þinn tekinn fastur?" "Hann ákvað að hefja jólainnkaupin snemma." "Er það saknæmt?" "Ja, hann byrjaði áður en búðin var opnuð. Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd | ókeypis

Englasöngur

Bertmarí, 9 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af syngjandi englum í... Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd | ókeypis

Húsið mitt

Margrét Auður, 8 ára, teiknaði þessa flottu mynd. Kannski er þetta mynd af Margréti og húsinu... Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Í gamla daga

Sigríður og Jón fæddust um miðja 19. öld. Þau áttu heima í litlum fallegum torfbæ . Þegar Jón sigldi til veiða á litla trébátnum sínum spann Sigríður ullina á rokknum sínum. Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 705 orð | 2 myndir | ókeypis

Í ævintýraheimi getur allt gerst

3. hluti. - Við höldum að minnstu inngöngudyrunum sem bara einn vörður gætir segir refurinn. Hann skokkar á undan Eyrúnu að dyrum sem eru svo litlar að það er vonlaust fyrir hann að komast þar sjálfur inn. Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 7 orð | 1 mynd | ókeypis

Kanínukríli

Tengdu saman þær kanínur sem eru... Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnea Rut sá myndina um Kjúlla litla

Þetta er Disney-mynd sem fjallar um lítinn kjúkling sem á þrjá vini sem eru litli ljóti andarunginn sem er vinkona hans sem hefur mikinn áhuga á tímaritum eða eitthvað svoleiðis, stórt feitt svín sem er hrætt við allt og líkar vel að syngja og fisk á... Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 82 orð | ókeypis

Pennavinir

Halló! Ég heiti Vala og óska eftir pennavinkonu á aldrinum 10-12 ára. Ég er sjálf 11 ára. Áhugamálin mín eru: dans, fimleikar, hestar, vinir og söngur. Vonast til að fá sem flest bréf! Vala Rún Valtýsdóttir Meiri-Tungu 1b 851 Hella Hæ hæ! Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd | ókeypis

Prinsessa

Fríða Rún, 6 ára, teiknaði þessa fallegu prinsessu með... Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Spádómskertið

Á morgun kveikja flestir Íslendingar á fyrsta ker tinu í aðventukransinum. Kertið heitir Spádómskertið og táknar spádómana í Biblíunni sem sögðu fyrir um komu Jesú. Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Systur Öskubusku

Litaðu systur Öskubusku eftir númerum eða bara eins og þér dettur í hug. 1 = blár, 2 = appelsínugulur, 3 = rauður, 4 = grænn og 5 =... Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd | ókeypis

Táknmyndir

Hvaða tákn kemur einungis fyrir einu sinni á einni mynd? Lausn... Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Valsárskóli

Við heitum Eir og Dóra Sigga og við erum nemendur í 6. bekk í Valsárskóla á Svalbarðsströnd við Eyjafjörð. Í skólanum okkar gera nemendurnir margt sjálfir. T.d. eldar einn bekkur á dag hádegismatinn fyrir allan skólann, passar og hjálpar 1. Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlaunaleikur vikunnar

Það þarf örlitla þolinmæði til að leysa þraut eins og þessa. Finnið tölurnar sem eru ýmist faldar lárétt eða lóðrétt (ekki á ská). Þær eru alltaf skrifaðar áfram, aldrei aftur á bak. Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinir í boltaleik

Litaðu Gunnar og Geira. Þá verður boltaleikurinn þeirra örugglega... Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 318 orð | 6 myndir | ókeypis

Þegar langamma og langafi voru lítil

Við hittum Gerði Róbertsdóttur á Árbæjarsafninu og hún fræddi okkur um jólin í gamla daga og jólagjafirnar sem langömmur ykkar og langafar fengu þegar þau voru börn. Meira
26. nóvember 2005 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævintýrahöll

Máni, 6 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af prinsessu fyrir framan kastalann sinn. Máni er greinilega mikill... Meira

Lesbók

26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 582 orð | ókeypis

Að ekki vera

!Það er sagt að samkvæmt lögmálum eðlisfræðinnar geti býfluga ekki flogið. Þetta þýðir bara tvennt. Annaðhvort eiga lögmál eðlisfræðinnar ekki við rök að styðjast, eða býflugan er guðleg vera, hafinn yfir lögmál þessa heims. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 624 orð | 1 mynd | ókeypis

Diskójóga frá drottningunni

Poppdrottningin Madonna var að senda frá sér sína tíundu hljóðversskífu. Platan ber nafnið Confessions on a Dance Floor og fór hún beint á toppinn í 25 löndum. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 190 orð | ókeypis

Einu sinni saga

#7 Við reyndum allt hvað við gátum til þess að haga okkur einsog fífl ég og kærasti minn eitt kvöldið. Hann henti glasi í andlitið á mér svo blæddi. Ég henti vatnsmelónu í hausinn á honum og hann rotaðist. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 488 orð | 2 myndir | ókeypis

Erlendar bækur

Anne Rice, sem er hvað best þekkt fyrir sagnaflokkinn um vampírurnar sem m.a. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 424 orð | 3 myndir | ókeypis

Erlendar kvikmyndir

Hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin þann 11. september árið 2001 virðast ætla að vera óþrjótandi uppspretta kvikmynda þar vestra. Nú hefur verið tilkynnt um þriðju stórmyndina sem er í bígerð og byggist á atburðum þessa dags. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 392 orð | 3 myndir | ókeypis

Erlend tónlist

Vinsæl popplög enda oftar en ekki sem hringitónar á farsímum fólks um allan heim en hip hop-hljómsveitin D4L (Down 4 Life) nýtti sér þessa þróun nýverið á eilítið öðruvísi hátt. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Krimmahaust

Það verður að viðurkennast að ég var örlítið kvíðin þegar ég sá hvílíkur doðrantur var á ferðinni, Blóðberg eftir Ævar örn Jósepsson, heilar 400 síður, en léttleikandi stíllinn, hraður og fjörugur, með skemmtilegum samtölum og hæfilega mikið af... Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2079 orð | 3 myndir | ókeypis

Kristnihátíðarsjóður í fimm ár

Fimm hundruð milljónir munu hafa verið veittar úr Kristnihátíðarsjóði næsta fimmtudag, en þá fer lokaúthlutun sjóðsins fram. Hér er stuttlega rakin saga sjóðsins og hlutverk, og rætt við þrjá aðila sem stjórnað hafa verkefnum sem hlotið hafa styrk þaðan. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 494 orð | 1 mynd | ókeypis

Listilega endurnýjuð nótt í Óperunni

Í ár eru liðin 30 ár síðan fjórða hljóðversplata bresku hljómsveitarinnar Queen, A Night at the Opera , leit dagsins ljós. Í tilefni af þessum tímamótum kemur á mánudaginn út hátíðarútgáfa af verkinu. Um er að ræða tveggja diska sett. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 563 orð | ókeypis

Maður með spegilmyndir

Það nauðsynlega er nægilegt," sagði sögufrægasti kvikmyndaleikstjóri Dana, Carl Th. Dreyer . Þetta er vel mælt og mætti gjarnan verða mörgum nútímaleikstjórum umhugsunarefni, þeim sem halda að of mikið sé nægilegt og alltof mikið frábært. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1250 orð | 2 myndir | ókeypis

Margbrotnar Íslandsmyndir

Listahátíðin Íslandsmyndir rennur sitt skeið formlega á enda í dag. Hátíðin hófst í Köln í Þýskalandi föstudaginn 18. nóvember og var boðið upp á sýningar og uppákomur úr alls sex geirum lista og menningar. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1026 orð | 1 mynd | ókeypis

Martraðir nútímans

En var hrun turnanna tveggja upphafið að hryðjuverkastríðinu? Þetta er spurning sem nýleg heimildarmynd eftir Adam Curtis, The Power of Nightmares: The Rise of Politics of Fear (Máttur martraða: Uppgangur og pólitísk not ótta), varpar fram. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2129 orð | 2 myndir | ókeypis

Með sjóðheitt hjarta og ískaldan haus

Þú ert heppinn að ég skuli vera komin með útgáfugreiðsluna og förðun til þess að horfa framan í fólk," heilsaði hún mér. Og hló. Og bætti við: "Það er nefnilega útgáfupartí hjá mér í kvöld. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 585 orð | ókeypis

Neðanmáls

I Þorpsskáldið Jón úr Vör nefnist ný samtalsbók Magnúsar Bjarnfreðssonar þar sem rætt er við skáldið um ævi þess og verk. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 65 orð | ókeypis

Nótt

Nótt, hafðu hægt um þig nótt og láttu ekki börnin þín vænta of mikils af þér. Víst hefur þú sveipað þig dulúðarklæðum og táldregið marga meyju og sveina. Víst hefur þú huggað, svæft og sefað. En dagurinn kemur og væntir svo mikils af börnum sínum. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 510 orð | ókeypis

Orðabókamál

Það er hreint óvenjulegt afrek hjá Hilmari Jónssyni að hafa komið út Stóru orðabókinni um íslenska málnotkun sem JPV gefur út. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1798 orð | 1 mynd | ókeypis

Quisling - maðurinn sem unni Noregi

Hataðasti maður Noregssögunnar, Vidkun Quisling, er aftur í sviðsljósinu. Að þessu sinni á fjölum leikhúss á Þelamörk, ástkærum heimaslóðum föðurlandssvikarans, og án grímu grimmdarinnar. Á sama tíma og leikhúsið reynir að auka skilning okkar á þessum manni, hugsa nýnasistarnir sér til hreyfings. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3114 orð | 2 myndir | ókeypis

"Hann brýtur sér leið inn í lukta kima kúgunar"

Harold Pinter skipar sér í afar þröngan hóp, sem sjötta leikskáldið sem hlotnast Nóbelsverðlaunin frá upphafi og fyrsta breska leikskáldið til að hljóta þann heiður. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 761 orð | 1 mynd | ókeypis

Rammíslenskur heildarsvipur

20. nóvember 2005 Áróra Bórealis; framleiðandi Borealis Ensemble. Listrænn stjórnandi; Sverrir Guðjónsson, íslensk miðaldatónlist, Jón Leifs, Jón Ásgeirsson, Guðni Franzson. Danshöfundur; Lára Stefánsdóttir. Búningar; Elín Edda Árnadóttir. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 564 orð | ókeypis

Sjálfbær þróun

Davíð Scheving Thorsteinsson flutti athyglisvert erindi um Ragnar í Smára á fundi sem Verslunarráð og Stofnun Sigurðar Nordals stóðu fyrir í aprílmánuði. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1310 orð | 2 myndir | ókeypis

Svallsamar skyttur og óskilgetnar dætur

Tveir mestu snillingar 17. aldarinnar njóta óskiptrar athygli Kammersveitar Íslands á aðventunni. Ástríðufullir tónar Vivaldis og HIF Bibers hertaka Grafarvogskirkju dagana 29. og 30. nóvember. Tónleikarnir eru liður í söfnun fyrir stækkun húsnæðis BUGL. Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 900 orð | 2 myndir | ókeypis

Upplifanir á gönguferðum

Fjölbreytnin í bókinni endurspeglar margbreytileika hverfisins, segir Friðþjófur Helgason, ljósmyndari og kvikmyndatökumaður, um nýja ljósmyndabók sína, 101 Reykjavík . Meira
26. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 994 orð | 3 myndir | ókeypis

Vegið um vetur

Vetrarvíg er þriðja myndasaga Emblu Ýrar Bárudóttur og Ingólfs Arnar Björgvinssonar byggð á Njálu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.