Greinar miðvikudaginn 14. desember 2005

Fréttir

14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð | ókeypis

65 kannabisplöntur teknar

LÖGREGLAN í Reykjavík lagði hald á 65 kannabisplöntur í húsleit í borginni í fyrradag. Einn maður liggur undir grun vegna málsins og beið hann yfirheyrslu í gær. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðþrengdur í Klettinum

Vík í Mýrdal | Hart var barist í leik Ungmennafélagsins Drangs og Vals úr Reykjavík í 32 liða úrslitum bikarkeppni Körfuknattleikssambands Íslands en leikurinn var í íþróttahúsinu í Vík, "Klettinum", síðastliðinn sunnudag. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Afhentu skóla í Malaví

FORMLEG afhending á St. Augustine 3 barnaskólanum í Malaví fór fram þann 30. nóvember sl. Sendiherra Íslands, Benedikt Ásgeirsson, afhenti menntamálaráðherra Malaví lyklana að skólanum við hátíðlega athöfn. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhersla á aukna fríverslun og minni miðstýringu

ÁFORMAÐ er að stofna alþjóðleg samtök um málefni Evrópuríkja með það að leiðarljósi að ræða valkosti við samrunaþróun innan Evrópusambandsins. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Breyting á leiðum hefur gengið vel

Keflavíkurflugvöllur | Vel hefur gengið að opna bráðabirgðaleið farþega úr innritunarsal upp í brottfararsal Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Vegna framkvæmda í flugstöðinni var uppgangurinn færður til bráðabirgða síðastliðinn fimmtudag. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð | ókeypis

Django Jazz | Á fundi menningarmálanefndar voru lögð fram drög að...

Django Jazz | Á fundi menningarmálanefndar voru lögð fram drög að þriggja ára samningi við Django Jazz Festival Akureyri um árlegan stuðning Menningarsjóðs Akureyrarbæjar við hátíðina. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 270 orð | ókeypis

DV sektað fyrir ummæli en sýknað af miskabótakröfu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær fyrrverandi og núverandi ritstjóra DV af miskabótakröfu Ástþórs Magnússonar vegna meiðyrða. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Eigandi bátsins einn við stjórnvölinn og undir áhrifum áfengis

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur fengið það staðfest að eigandi skemmtibátsins Hörpu sem fórst á Viðeyjarsundi 9. september var sjálfur við stýrið þegar báturinn steytti á Skarfaskeri og sökk. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 811 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki áhrif á krabbameinsleit í náinni framtíð

Nýjar rannsóknir á bóluefni gegn leghálskrabbameini gætu valdið byltingu í lækkun á nýgengi og dánartíðni vegna sjúkdómsins. Kristján Sigurðsson, yfirlæknir á Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands, kynnti Andra Karli fyrstu niðurstöður rannsóknarinnar. Meira
14. desember 2005 | Erlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir | ókeypis

Ekki búist við miklum árangri á fundi WTO

Hong Kong. AFP, AP. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð | ókeypis

Enn af Jóni

Hálfdan Ármann Björnsson leggur út af vísum frá í gær um Jón Baldvin Hannibalsson afturgenginn í stjórnmálum: Oft það mátti áður finna, afturgengnir reyndust miður. Dæmist vera dómklerks vinna, drauginn þann að kveða niður. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Félagsaðstaða Korpúlfanna opnuð

Grafarvogur | Ný félagsaðstaða Korpúlfanna, samtaka eldri borgara í Grafarvogi, verður opnuð í dag, en í því tilefni verður félagið með opið hús og aðventufund að Korpúlfsstöðum í dag. Húsið opnar kl. 10 og heldur þá sr. Tómas Guðmundsson vígsluræðu. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 40 orð | ókeypis

Fleiri möguleikar verði skoðaðir

BÆJARRÁÐ Bolungarvíkur hefur óskað eftir því að Vegagerðin hlutist til um að gerður verði samanburður á fyrirhuguðum gangaframkvæmdum í Óshlíð, annars vegar við stærri framkvæmd í Óshlíð og hins vegar göng úr Syðridal í Bolungarvík yfir í Tungudal á... Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri umsóknir en í fyrra

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is MÆÐRASTYRKSNEFND Kópavogs mun úthluta matarmiðum og gjöfum handa börnum fyrir jólin til skjólstæðinga sinna líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 409 orð | ókeypis

Flutningskostnaður lækkar með aukinni samkeppni

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is AUKIN samkeppni í landflutningum hefur líklega orðið til þess að verðlækkun hafi orðið á flutningi á bögglum milli landshluta að sögn Brynhildar Pétursdóttur hjá Neytendasamtökunum. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | ókeypis

Foreldrakynning | Á fundi skólanefndar var fjallað um innritunarreglur í...

Foreldrakynning | Á fundi skólanefndar var fjallað um innritunarreglur í grunnskóla Akureyrar og kynningu fyrir foreldra barna sem hefja nám í 1. bekk haustið 2006. Í fjölskyldustefnu Akureyrarbæjar er m.a. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð | ókeypis

Forkeppni Evróvisjón

TUTTUGU OG FJÖGUR lög hafa verið valin til þátttöku í forkeppni Sjónvarpsins fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Aþenu á næsta ári. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Forstjóri Eddu gerður að heiðursfélaga í Hróknum

PÁLL Bragi Kristjónsson, forstjóri Eddu - útgáfu hefur verið gerður að heiðursfélaga í skákfélaginu Hróknum. Páll Bragi ákvað á sínum tíma að Edda tæki þátt í útbreiðslustarfi Hróksins með því að færa öllum átta ára börnum í landinu skákbækur. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð | ókeypis

Fundur um jólakvíða

EA-SAMTÖKIN halda sinn árlega fund um jólakvíða á morgun, fimmtudaginn 15. desember kl. 18 í Kórkjallara Hallgrímskirkju. EA-samtökin bjóða upp á 12 spor tilfinninga til gleðilegra jóla. Allir velkomnir. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 431 orð | ókeypis

Gátu ekki sannað eignarrétt á Hrunaheiðum

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands synjaði í gær kröfu prestsetrasjóðs um að felldur yrði úr gildi úrskurður óbyggðanefndar um að Hrunaheiðar væru þjóðlenda í afréttareign Hruna en ekki eignarland staðarins. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefur kost á sér í 2. sæti

ÞÓR Sigurgeirsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi fyrir bæjarstjórnarkosningarnar næsta vor og sækist eftir 2. sæti listans. Prófkjörið fer fram laugardaginn 4. febrúar nk. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | ókeypis

Gerði sig kláran fyrir heimferðina

GUNNAR Egilsson, jeppamaður á Ford Econoline, þriggja öxla sérútbúnum jeppa, sem hann ók á suðurpólinn á nýju heimsmeti á mánudag, gerði sig ferðbúinn til að aka til baka til Patriot Hills um klukkan 15 í gær að íslenskum tíma. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

GSM-kerfið eflt | Og Vodafone hefur tekið í notkun nýjan GSM-sendi í...

GSM-kerfið eflt | Og Vodafone hefur tekið í notkun nýjan GSM-sendi í Hegranesi í Skagafirði. Nýr sendir tryggir viðskiptavinum betra samband milli Sauðárkróks og Varmahlíðar og í Blönduhlíð, frá Frostastöðum og norðureftir. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 344 orð | 3 myndir | ókeypis

Gönguleiðir ófrágengnar og sums staðar lokaðar

Hringbraut | Gangandi og hjólandi vegfarendur við hina nýju Hringbraut eru ekki hressir með framgang verkefnisins, þar sem enn hefur ekki verið lokið við frágang stíga eða uppsetningu lýsingar við göngu- og hjólreiðaleiðir og lenda vegfarendur enn í... Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátt gengi gerir reksturinn erfiðan

Eftir Sigurð Sigmundsson Hrunamannahreppur | Á býlinu Ásgerði II í Hrunamannahreppi er rekið eitt stærsta minkabú landsins en þar búa þau Jóna Guðmundsdóttir og Þorbjörn Sigurðsson. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 199 orð | ókeypis

Hátt í 200 kannabisplöntur teknar í húsleit í Árnessýslu

KARLMAÐUR á sextugsaldri var handtekinn í gærmorgun í stærsta kannabisræktunarmáli sem lögreglan á Selfossi hefur flett ofan af. Á bæ í uppsveitum Árnessýslu hafði maðurinn komið sér upp ræktunaraðstöðu fyrir kannabisefni. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð | ókeypis

Heilsugæslan semur við Og Vodafone

Höfuðborgarsvæðið | Heilsugæslan hefur gert þriggja ára samning við Og Vodafone um aðgang að MetroNeti, háhraðaneti sem er ætlað öllum fyrirtækjum og stofnunum. Um er að ræða endurnýjun á samningi sem nær til 17 heilsugæslustöðva. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Íhuga næstu skref

RAGNAR Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður segir að talsmenn Falun Gong-iðkendanna, sem ætluðu að koma til Íslands sumarið 2002, séu að íhuga viðbrögð við nýju áliti umboðsmanns Alþingis. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð | ókeypis

Játaði þjófnað á tveimur jeppum

LÖGREGLAN á Selfossi handtók í gærmorgun mann sem við yfirheyrslu játaði að hafa stolið tveimur Nissan Patrol jeppum, öðrum í Njarðvík í byrjun nóvember og hinum í Reykjavík í liðinni viku. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

Jólaljós 2005 | Nú er komið að því að vaskir húseigendur keppist um að...

Jólaljós 2005 | Nú er komið að því að vaskir húseigendur keppist um að láta ljós sitt skína. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólasveinarnir flugu þyrlunni

JÓLASVEINARNIR tóku tæknina í sína þjónustu þegar þeir komu við á jólaballi Landhelgisgæslu Íslands um síðustu helgi, og kom það krökkunum á óvart að sjá annan tveggja jólasveinanna lenda þyrlunni sinni fullkomlega, enda jólasveinar ekki þekktir fyrir... Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 374 orð | ókeypis

Laumast í lögsöguna?

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð | ókeypis

Lánastarfsemi heldur áfram

LÁNANEFND Byggðastofnunar hefur tekið aftur til starfa, að sögn Aðalsteins Þorsteinssonar, forstjóra Byggðastofnunar, þrátt fyrir að hlutfall eigin fjár stofnunarinnar sé komið niður fyrir þau 8% sem áskilin eru í lögum um fjármálafyrirtæki. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 1155 orð | 4 myndir | ókeypis

Leiðrétting í átt til eðlilegra verðlags

Sveiflur á verði fasteigna hér á landi eru með því mesta sem þekkist meðal þjóða sem eru innan OECD, og því er áhætta samfara fasteignaviðskiptum meiri hér á landi en víðast annars staðar. Hjálmar Jónsson skoðaði nýja skýrslu um fasteignamarkaðinn. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð | ókeypis

Lést í bílslysi á Svalbarðsstrandarvegi

MAÐURINN sem lést í bílslysi við Sætún í Svalbarðsstrandarhreppi að morgni mánudagsins 12. desember sl. hét Sigurður Arnar Róbertsson. Sigurður Arnar var 38 ára gamall, fæddur 20. maí árið 1967. Hann var búsettur að Laxagötu 6 á Akureyri. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Listhlauparar á skautum

STÚLKURNAR á myndinni, sem leggja stund á listhlaup á skautum, tóku sig vel út á svellinu á jólasýningu listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur sem haldin var í vikunni í Skautahöllinni í Laugardal. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Litadýrð á Norðfirði á aðventu

FAGURT skýjafar hefur einkennt Austurlandið allt síðustu dagana og vilja menn helst ekki missa af sólarupprás og litaspili sem stendur stundum vel fram á ellefta tímann. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 385 orð | ókeypis

Líst illa á tillögu um úrvinnslugjald á pappír

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FORSVARSMÖNNUM stærstu prentmiðlanna í landinu líst almennt illa á ósk Sambands íslenskra sveitarfélaga um að tekið verði upp úrvinnslugjald á pappír. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Ljósmyndir í Saltfisksetri | Ljósmyndir eru sýndar í Saltfisksetrinu í...

Ljósmyndir í Saltfisksetri | Ljósmyndir eru sýndar í Saltfisksetrinu í Grindavík þessa dagana. Eru þetta 3. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Lóð fyrir leikskóla | Á fundi skólanefndar var tekið fyrir erindi frá...

Lóð fyrir leikskóla | Á fundi skólanefndar var tekið fyrir erindi frá Pétri Bolla Jóhannessyni byggingafulltrúa þar sem hann óskar eftir áliti skólanefndar á þörf fyrir leikskóla í Síðu- og Hlíðahverfi. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð | ókeypis

Maður með hníf tekinn

LÖGREGLAN í Reykjavík hafði afskipti af manni á sextugsaldri um hádegisbil í gær sem hafði farið inn í tvær verslanir í miðborg Reykjavíkur og tekið þar upp hníf. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 805 orð | 1 mynd | ókeypis

Mælt með úrvinnslugjaldi

Eftir Andra Karl andr@mbl.is Kostnaður sveitarfélaganna um 350 milljónir Innflutningur á pappír fyrir árið 2005 er á milli 18 og 20 þúsund tonn en til samanburðar voru um 16 þúsund tonn flutt inn í fyrra og 12 þúsund tonn árið 2002. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

Naustaskóli | Á síðasta fundi skólanefndar var rætt um tilnefningar í...

Naustaskóli | Á síðasta fundi skólanefndar var rætt um tilnefningar í vinnuteymi til að útbúa þarfagreiningu fyrir nýjan grunnskóla í Naustahverfi. Vinnuteymið vinni einnig tillögur að því hvernig staðið verði að hönnun og útboði verksins. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd | ókeypis

Olíufélögin opin fyrir nýrri staðsetningu

"VIÐ erum jákvæðir gagnvart allri umræðu um framtíð Örfiriseyjar. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Orkuveitan tilnefnd til verðlauna

ORKUVEITA Reykjavíkur (OR) hefur verið tilnefnd til "Networkers Innovation Awards"-verðlaunanna fyrir framsækna gagnanetsþjónustu. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 199 orð | ókeypis

Óskar eftir beinum viðræðum við sveitarfélögin

Suðurnes | Stjórn Starfsmannafélags Suðurnesja skorar á sveitarstjórnir á Suðurnesjum að endurskoða veitingu samningsumboða sinna til launanefndar sveitarfélaga. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 226 orð | ókeypis

Parkinsonsamtökin fá styrk

PARKINSONSAMTÖKIN á Íslandi fengu nýlega styrk að upphæð 3,6 milljónir króna til að auka þjónustu við félagsmenn samtakanna í gegnum jafningjastuðning. Meira
14. desember 2005 | Erlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ég er 61 árs og vil vinna"

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Gerhard Schröder, fyrrum kanslari Þýskalands, hefur vísað á bug ásökunum, sem tengjast þeirri ákvörðun hans að taka að sér stjórnarformennsku í fyrirtæki, er hyggst leggja gasleiðslu milli Rússlands og Þýskalands. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd | ókeypis

"Felur ekki í sér lítilsvirðingu á menntun"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
14. desember 2005 | Erlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir | ókeypis

"Hefur lengi kraumað undir niðri"

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Margir Ástralar eru slegnir óhug vegna óeirða sem hafa orðið síðustu daga í stærstu borg landsins, Sydney, milli hópa ungra manna, annars vegar innfæddra og hins vegar innflytjenda frá Mið-Austurlöndum. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 360 orð | ókeypis

"Hægt að draga úr kvíða með því að tala um hlutina"

ÞAÐ eru alltaf einhverjir sem finna fyrir sérstökum kvíða fyrir jólin, segir Kristbjörg Árnadóttir, sem tekur þátt í starfi EA-samtakanna (Emotions Anonymous). Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð | ókeypis

Rannsókn á hlut kynjanna í sjónvarpi kynnt í dag

RANNSÓKN á vegum menntamálaráðuneytisins um hlut karla og kvenna í sjónvarpi, verður kynnt í dag á málþingi ráðuneytisins og Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands. Málþingið hefst kl. 12 í Lögbergi HÍ, stofu 101. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð | ókeypis

Ríkislögmaður veitti ekki álit við starfslok Valgerðar

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is SKARPHÉÐINN Þórisson ríkislögmaður var ekki beðinn um að veita lögfræðilegt álit varðandi starfslok Valgerðar H. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Ræða stjórnarmyndunina 1980

LANDSSAMBAND sjálfstæðiskvenna og vefritið Tíkin standa fyrir hádegisfundi um stjórnarmyndun Gunnars Thoroddsens og klofning Sjálfstæðisflokksins árið 1980. Fundurinn fer fram í dag, miðvikudag, kl. 12, á Kaffi Sóloni, Bankastræti 7a, efri hæð. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

Samningur Eflingar samþykktur með 95% atkvæða

KOSNINGU um kjarasamning Eflingar við Reykjavíkurborg lauk í gær og samþykktu 95% þeirra sem þátt tóku í atkvæðagreiðslunni samninginn. Alls voru 1.922 félagsmenn á kjörskrá og tóku 694, eða rúm 36%, þátt í kosningunni. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Sáttur við svör ráðherra um nám í listdansi

FORMAÐUR foreldraráðs Listdansskóla Íslands segist sáttur við svör Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra um framtíð náms nemenda sem nú eru í skólanum, en hann átti fund með henni í gær. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 31 orð | ókeypis

Selja sinn hlut | Stjórn og trúnaðarmannaráð Verkalýðsfélags Húsavíkur...

Selja sinn hlut | Stjórn og trúnaðarmannaráð Verkalýðsfélags Húsavíkur hefur samþykkt að selja hlut félagsins í Félagsheimili Húsavíkur. Félagið á 8,25% hlut í Félagsheimilinu og áætlað söluvirði er um 3,2... Meira
14. desember 2005 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðdegisblundi grískra skriffinna raskað?

Aþena. AFP. | Opinberir starfsmenn í Grikklandi gætu þurft að gefa eftir hinn fræga síðdegisblund, síestuna, og hefja störf klukkustund síðar en þeir gera yfirleitt núna. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Sjö neita þátttöku

YFIR 50% munur var á hæsta og lægsta verði tuttugu og sjö bókatitla af þrjátíu og sex sem verðlagseftirlit ASÍ skoðaði í gær í fjórtán bókabúðum á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Mestur reyndist verðmunurinn 100% á Jónsbók, sögu Jóns Ólafssonar. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipaður ráðuneytisstjóri

IÐNAÐAR- og viðskiptaráðherra tilkynnti í gær þá ákvörðun sína að skipa Kristján Skarphéðinsson í embætti ráðuneytisstjóra í iðnaðarráðuneytinu frá og með 1. janúar næstkomandi og nær skipunin til fimm ára. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Sleppt úr haldi eftir játningu

KARLMANNI, sem sat í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á þjófnaði á fjármunum úr heimabönkum fólks, var sleppt úr haldi á föstudag. Hefur hann játað sinn þátt í málinu og var því ekki ástæða til að halda honum lengur í varðhaldi. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

SORPA styrkir geðfatlaða

SORPA hefur undanfarin þrjú ár lagt góðum málum lið í stað þess að senda viðskiptavinum sínum jólakort. Í ár rennur jólakortastyrkur SORPU til þriggja athvarfa á höfuðborgarsvæðinu fyrir geðfatlaða. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð | ókeypis

Stefán vill halda rekstrinum áfram

STEFÁN Björnsson, sem rekið hefur einangrunarstöð fyrir gæludýr í Hrísey, fyrir landbúnaðarráðuneytið síðasta áratug hefur í hyggju að halda rekstrinum áfram. Meira
14. desember 2005 | Erlendar fréttir | 207 orð | ókeypis

Sumt er ekki hægt að fyrirgefa

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

SVA flytur | Á fundi framkvæmdaráðs var lagt fram minnisblað sviðsstjóra...

SVA flytur | Á fundi framkvæmdaráðs var lagt fram minnisblað sviðsstjóra um flutning Strætisvagna Akureyrar að Rangárvöllum. Framkvæmdaráð samþykkti að gengið verði til samninga við Norðurorku hf. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Tekinn með þrjú kíló af hassi í ferðatösku

MAÐUR sem reyndi að smygla þremur kílóum af hassi til landsins hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á fimmtudag. Tollverðir á Keflavíkurflugvelli fundu hassið í ferðatösku mannsins þegar hann kom til landsins á föstudag. Meira
14. desember 2005 | Erlendar fréttir | 196 orð | ókeypis

Telja CIA hafa rænt mönnum

París. AFP. | Svo virðist sem bandaríska leyniþjónustan, CIA, hafi rænt meintum hryðjuverkamönnum í Evrópu og flutt þá með ólöglegum hætti til annarra landa, segir í bráðabirgðaniðurstöðum rannsóknanefndar á vegum Evrópuráðsins í Strassborg. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð | ókeypis

Töluverðu frosti spáð á landinu

KÓLNA á í veðri á fimmtudag eftir hlýindi sem verið hafa yfir landinu að undanförnu. Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að spáð sé talsverðu frosti á landinu á föstudag og laugardag. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 12 þúsund gestakomur og aðsókn eykst

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is LAUTIN, athvarf fyrir geðfatlaða sem Akureyrardeild Rauða krossins rekur, átti 5 ára afmæli nú í vikunni, en það var opnað 8. desember árið 2000. Meira
14. desember 2005 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Umdeild aftaka í Kaliforníu

San Quentin. AFP, AP. | Fyrrverandi foringi illræmds glæpahóps í Los Angeles, Stanley "Tookie" Williams, var tekinn af lífi með banvænni sprautu í San Quentin-fangelsinu í Kaliforníu í gær. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir | ókeypis

Uppfyllir öll skilyrði um rekstur

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is Hafnir | Kristín Jóhannsdóttir hefur opnað nýja einangrunarstöð fyrir gæludýr í Höfnum, Einangrunarstöðina í Reykjanesbæ. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Varð var við gangtruflanir

ÖKUMAÐUR fólksbíls sem ók austur Miklubrautina síðdegis í gær varð var við gangtruflanir í bílnum þegar hann var við afleggjarann að Kringlunni og ók því bílnum út af götunni og inn á aðreinina að bensínstöð Orkunnar, að sögn Slökkviliðs... Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 317 orð | ókeypis

Verð á fasteignum ekki óeðlilega hátt

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is HÆKKANIR á fasteignaverði hér á landi á undanförnum misserum virðast fremur vera leiðréttingar á verði í átt til eðlilegra verðlags á markaðnum, en að um of hátt verðlag sé að ræða. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð | ókeypis

Vilja að Íslendingar yfirgefi G10-hópinn

ÍSLAND á að afnema öll höft í landbúnaði og yfirgefa G10-hópinn svonefnda fyrir samningalotuna sem hefst í dag og stuðla þannig að auknum viðskiptum með landbúnaðarvörur, segja þeir Halldór Benjamín Þorbergsson og Tryggvi Þór Herbertsson hagfræðingar í... Meira
14. desember 2005 | Erlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd | ókeypis

Viljum trúa því að ástandið geti batnað

Salam Pax varð heimsþekktur í aðdraganda innrásar Bandaríkjanna í Írak 2003 eftir að hann tók að tjá sjónarmið sín á netinu. Morgunblaðið spurði Salam Pax nokkurra spurninga um kosningarnar í Írak á morgun og afstöðu Íraka til Saddams Husseins og til Bandaríkjamanna. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinnu við frágang ekki enn lokið

EKKI hefur verið lokið við frágang stíga eða uppsetningu lýsingar við göngu- og hjólreiðaleiðir vegna færslu Hringbrautar og er frágangi ábótavant á mörgum stöðum, m.a. við gatnamót Hringbrautar og Njarðargötu eins og sést á þessari mynd. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Þar höggva menn sitt jólatré

Fljótsdalshérað | Það er misjafnt hvernig Héraðsbúar ná sér í jólatré fyrir jólin. Sumir kaupa sér tré í búð, aðrir axla eggvopn og ösla með fjölskylduna út í skóg að leita rétta trésins. Meira
14. desember 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævintýrafígúrur bregða á leik

Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur var með glæsilegasta móti í ár, þar sem deildin er 20 ára á árinu. Ævintýraþema var á sýningunni og brugðu ýmsar ævintýrafígúrur á leik, allar í fleirtölu. Meira

Ritstjórnargreinar

14. desember 2005 | Staksteinar | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

Gleymum reykingunum

Andstæðingum reykingabanns á veitingastöðum, sem Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur boðað að gangi í gildi sumarið 2007, verður tíðrætt um frelsi. Á vef Heimdallar, frelsi.is, er grein eftir Erlu Margréti Gunnarsdóttur, sem skrifar m.a. Meira
14. desember 2005 | Leiðarar | 788 orð | ókeypis

Nýtingarréttur á vatnsorkuauðlindum

Frumvarp Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra um rannsóknir á vatnsaflsvirkjunum olli deilum á Alþingi í síðustu viku, eins og Morgunblaðið hefur greint frá. Meira

Menning

14. desember 2005 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

11. september

HVAR eru sannanirnar? er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í kvöld á Gauki á Stöng. Meira
14. desember 2005 | Bókmenntir | 120 orð | ókeypis

Bósa saga og Herrauðs kemur nú út öðru sinni í útgáfu dr. Sverris...

Bósa saga og Herrauðs kemur nú út öðru sinni í útgáfu dr. Sverris Tómassonar , sérfræðings við Stofnun Árna Magnússonar. Tryggvi Ólafsson listmálari teiknaði myndir við söguefnið og gerði kápumynd. Fyrri útgáfan kom út 1996 og seldist fljótlega upp. Meira
14. desember 2005 | Fjölmiðlar | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

...Charlize hjá Opruh!

SUÐUR-AFRÍSKA óskarsverðlaunaleikkonan Charlize Theron ræðir við Opruh um lýtaaðgerðir, samband sitt við leikarann Stuart Townshend og kynferðislega... Meira
14. desember 2005 | Bókmenntir | 273 orð | ókeypis

Einleikur á ljóð

Höfundur: Unnur Sólrún Bragadóttir. 39 bls. Höfundur gefur út. 2005. Meira
14. desember 2005 | Kvikmyndir | 1372 orð | 2 myndir | ókeypis

Eins og að vera krakki í þykjustuleik

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur í New York bab@mbl.is KVIKMYNDIN King Kong í leikstjórn Peters Jacksons er frumsýnd víða um heim í dag, þar á meðal í Bandaríkjunum og á Íslandi. Meira
14. desember 2005 | Menningarlíf | 1028 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki kynjamunur á verði verka ungra listamanna

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
14. desember 2005 | Menningarlíf | 460 orð | 2 myndir | ókeypis

Finn Ziegler látinn

Þau sorgartíðindi bárust frá Danmörku sl. sunnudag að Finn Ziegler væri látinn, rúmlega sjötugur að aldri. Arne Forchhammer er nýlátinn, Niels-Henning lést í vor og í fyrrasumar Bent Jædig. Meira
14. desember 2005 | Fjölmiðlar | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórði tenórinn

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld breskan þátt um perúska tenórsöngvarann Juan Diego Florez sem er ein skærasta óperustjarna heimsins um þessar mundir en Placido Domingo gengur svo langt að segja að Florez sé besti ungi tenórinn í heiminum í dag. Meira
14. desember 2005 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk

Írski hjartaknúsarinn Colin Farrell er þessa dagana í meðferð en hann hefur verið háður lyfseðilsskyldum lyfjum. Auk þess þjáist hann af ofþreytu, en blaðafulltrúi hans hefur greint frá þessu. Meira
14. desember 2005 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk

Eiginmaður Britney Spears , Kevin Federline , á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Aðdáendur söngkonunnar þrýsta nú eins og þeir mögulega geta á söngkonuna að skilja við kauða og hafa í þeim tilgangi sett á laggirnar vefsíðuna DivorceKevin.com. Meira
14. desember 2005 | Fólk í fréttum | 361 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Tónlistarmaðurinn Moby hefur sent frá sér þá yfirlýsingu að allir þeir sem spili eða auglýsi rapparann Eminem hafi "blóð á sínum höndum". Meira
14. desember 2005 | Bókmenntir | 765 orð | 1 mynd | ókeypis

Fróðleg fótboltasaga

Þorsteinn J. Vilhjálmsson skráði. Mál og menning 2005. 206 bls. Meira
14. desember 2005 | Kvikmyndir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Gestur númer 41.350

VIKTOR Emil Andersen datt heldur betur í lukkupottinn í fyrradag þegar hann var bíógestur númer 41.350 á Harry Potter og eldbikarnum en þar með varð myndin að stærstu mynd ársins. Fékk Viktor að launum veglegan Harry Potter-bikar. Meira
14. desember 2005 | Tónlist | 379 orð | 1 mynd | ókeypis

Háklassík, grín og glens

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is STÖLLURNAR í Sopranos blása til jólatónleika í Seltjarnarneskirkju í kvöld kl. 20, en hópinn skipa þær Hörn Hrafnsdóttir, Margrét Grétarsdóttir og Svana Berglind Karlsdóttir. Meira
14. desember 2005 | Tónlist | 425 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefðbundinn drungi

Dimmu skipa þeir Hjalti Ómar Ágústsson (söngur), Ingó H. Geirdal (gítar, söngur, píanó og galdrar), Sigurður "Silli" Geirdal (bassi, píanó og óhljóð) og Bjarki Þór Magnússon (trommur og slagverk). Meira
14. desember 2005 | Kvikmyndir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Heima yfir hátíðarnar

JÓLAHÁTÍÐIN er tími fjölskyldunnar að margra mati og það á einnig við um Stone-fjölskylduna. Þessi jólahátíð er þó frábrugðin að því leyti að elsti sonurinn kemur heim til foreldranna með kærustuna sína sem hann hyggst biðja yfir hátíðarnar. Meira
14. desember 2005 | Tónlist | 818 orð | ókeypis

Himnesk rödd að ofan?

J.S. Bach: Jólaóratóría, fyrri hluti. Flytjendur voru Schola cantorum og Alþjóðlega barokksveitin frá Den Haag í Hollandi. Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Eyjólfur Eyjólfsson og Ágúst Ólafsson. Meira
14. desember 2005 | Bókmenntir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Hæðir

Einn þekktasti ljóðabálkur chilenska ljóðskáldsins Pablo Neruda , Hæðir Machu Picchu , er kominn út í íslenskri þýðingu Guðrúnar H. Tulinius, en ljóðin eru ein af perlum bókmennta á spænskri tungu. Ljóðin eru birt bæði á spænsku og íslensku í bókinni. Meira
14. desember 2005 | Menningarlíf | 1006 orð | 1 mynd | ókeypis

Ilmur af óliðnum dögum

Höfundur: Matthías Johannessen. Vaka-Helgafell 2005. Meira
14. desember 2005 | Tónlist | 618 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensku lögin verða að tangó og salontónlist

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is HVERN hefði grunað að Vegir liggja til allra átta , lagið sem flestir kannast við í rokkútgáfu Ellýjar Vilhjálms, hefði upphaflega verið skrifað sem tangó? Meira
14. desember 2005 | Tónlist | 478 orð | ókeypis

Kórmeistari kveður

Aðventutónleikar Söngsveitarinnar Fílharmóníu. Einsöngur: Sólrún Bragadóttir. Guðríður St. Sigurðardóttir orgel ásamt strengjasveit. Konsertmeistari: Rut Ingólfsdóttir. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Mánudaginn 12. desember kl. 20. Meira
14. desember 2005 | Leiklist | 312 orð | 2 myndir | ókeypis

Leikið í Burg-leikhúsinu í Vín

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is BIRNI Thors leikara hefur verið boðið hlutverk í einu virtasta leikhúsi Evrópu, Burg-leikhúsinu í Vín í Austurríki. Meira
14. desember 2005 | Tónlist | 744 orð | 2 myndir | ókeypis

Með því allra besta

Dikta er: Haukur Heiðar Hauksson - söngur, gítar, píanó, hljómborð. Jón Bjarni Pétursson - gítar og hljómborð. Jón Þór Sigurðsson - trommur, slagverk og bakraddir. Skúli Gestssson - bassi, dragspil og hljómborð. Aðrir hljóðfæraleikarar: Hallgrímur J. Meira
14. desember 2005 | Leiklist | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Mín eigin kona

Iðnó | Síðustu sýningar fyrir jól á bandaríska leikritinu Ég er mín eigin kona eftir Doug Wright sem sýnt er í Iðnó verða 15., 16. og 17. desember. Sýningar eru orðnar yfir fjörutíu talsins og hafa tæplega sex þúsund manns séð sýninguna. Meira
14. desember 2005 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Moss best klædda kona ársins

LESENDUR breska glanstímiaritsins Grazia hafa valið Kate Moss best klæddu konu ársins 2005. Af þeim sem þátt tóku í könnuninni kusu 34% Kate stællegustu konuna. Meira
14. desember 2005 | Bókmenntir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

Hjá Máli og menningu er komin út myndabókin Gott kvöld eftir Áslaugu Jónsdóttur . Þegar pabbi skreppur frá til að sækja mömmu er strákur aleinn heima með bangsa sér til halds og trausts. Meira
14. desember 2005 | Bókmenntir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

Út er komin barnabók eftir Rúnu K. Tetzschner: Ófétabörnin . Í sögunni birtist nýstárleg ævintýraveröld ófétanna í máli og myndum. "Ófétin eru litlar verur sem búa í blómum og fljúga um á fiðrildum. Meira
14. desember 2005 | Bókmenntir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

Hjá Skjaldborg er komin út bókin Nakta konan , eftir Desmond Morris . Jón Daníelsson og Örnólfur Thorlacius þýddu. Meira
14. desember 2005 | Tónlist | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómþýtt í Óperunni

DANÍEL Ágúst sendi á dögunum frá sér sína fyrstu sólóskífu Swallowed a Star og hefur skífan hlotið lof gagnrýnenda sem fagna endurkomu Daníels á tónlistarsviðið. Í tilefni að útgáfunni verða haldnir tónleikar í Íslensku óperunni í kvöld. Meira
14. desember 2005 | Tónlist | 293 orð | ókeypis

Parkers minnst

Benjamin Koppel og Sigurður Flosason altósaxófóna, Eyþór Gunnarsson rafpíanó, Valdimar Kolbeinn Sigurrjónsson bassa og Erik Qvick trommur. Cafe Rosenberg 10.12.2005. Meira
14. desember 2005 | Bókmenntir | 289 orð | 1 mynd | ókeypis

"...ein skærasta stjarnan á myrkum himni glæpasagnaheimsins"

Mýrin, eftir Arnald Indriðason, kom út í Bandaríkjunum fyrir skömmu og hefur talsvert verið fjallað um bókina vestra. Meira
14. desember 2005 | Fjölmiðlar | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Smákökubakstur á Playboysetrinu

Á MEÐAN marga dreymir um að umgangast ríka og fræga fólkið, koma sér vel fyrir í stóru húsi, vinna góðgerðarstörf í þágu dýra eða aldraðra eru aðrir sem sameina þetta í einum og sama draumnum: Að verða kanína á Playboysetrinu. Meira
14. desember 2005 | Myndlist | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Svipmót lands og sjávar

Ljósmyndir, Marco Paoluzzo Til 20. febrúar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 11-17 Meira
14. desember 2005 | Bókmenntir | 126 orð | ókeypis

Tími nornarinnar til Þýskalands

JPV ÚTGÁFA hefur gengið frá sölu á útgáfurétti á Tíma nornarinnar eftir Árna Þórarinsson til þýska útgefandans Droemer Knaur en í síðustu viku var gengið frá sölu bókarinnar til allra Norðurlandanna eftir að hún var tilnefnd til Íslensku... Meira
14. desember 2005 | Tónlist | 231 orð | ókeypis

Þau koma til greina

Anna Mjöll Ólafsdóttir Lag: "Nóttin er heit" Texti: Kristján Hreinsson Bryndís Sunna Valdimarsdóttir Lag: "Hjartaþrá" Texti: Bryndís S. Valdimarsdóttir Davíð Þorsteinn Olgeirsson Lag: "Strengjadans" Texti: Davíð Þ. Meira
14. desember 2005 | Tónlist | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðin fær að kjósa

SJÓNVARPIÐ mun á næsta ári taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í nítjánda sinn og jafnframt verða þá liðin 20 ár frá því að "Gleðibankinn" tók þátt í keppninni. Meira

Umræðan

14. desember 2005 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd | ókeypis

Að gefnu tilefni - Fólk hirðir ekki um álit fagmanna

Guðmundur Borgþórsson fjallar um verkefni skoðunarmanna fasteigna: "Ekki þarf að fjölyrða um kosti þess fyrir fasteignakaupendur að geta fengið vandaða skoðunarskýrslu sem tekur til ástands eignarinnar sem verið er að kaupa." Meira
14. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 388 orð | ókeypis

Ekki kyngja

Frá Sigurði Þórðarsyni: "ÞAÐ hefur vakið undrun mína, sem dyggs lesanda Morgunblaðsins, hversu gríðarlegan áhuga blaðið hefur á stríðinu í Írak." Meira
14. desember 2005 | Aðsent efni | 1467 orð | 3 myndir | ókeypis

Fjareftirlit og verkefni varðskipanna

Eftir Dagmar Sigurðardóttur og Halldór B. Nellett: "...nauðsynlegt er að stjórnvöld og almenningur fái upplýsingar um hversu mikilvægt starf fer fram hjá Landhelgisgæslunni." Meira
14. desember 2005 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmenning og umbreyting samfélags

Toshiki Toma fjallar um þróun fjölmenningarsamfélags: "Það er alls ekki óraunhæfur draumur að trúa á fjölmenningu og vilja stuðla að vexti hennar og viðgangi..." Meira
14. desember 2005 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Foreldrajafnrétti er forsenda fyrir launajafnrétti

Gísli Gíslason fjallar um foreldraábyrgð: "Það þarf að tryggja að foreldrar beri ávallt sem jafnasta ábyrgð á börnum sínum allan uppvöxtinn, óháð hjúskaparstöðu foreldra." Meira
14. desember 2005 | Aðsent efni | 878 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimildir og heimildarleysi

Guðmundur W. Vilhjálmsson gerir athugasemd við bókina Thorsararnir: "Ég sóttist ekki eftir starfi forstjóra Eimskipafélagsins fyrr en að Thor Thors frágengnum. Skilaboðin til Thors Thors komu ekki frá föður mínum heldur úr öðrum stað." Meira
14. desember 2005 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd | ókeypis

Hve lágt er hægt að leggjast og langt að seilast?

Ingileif Ástvaldsdóttir fjallar um boð banka til ungmenna: "Yfirleitt fylgja svo þessum heillaóskum skilyrt gylliboð sem getur verið erfitt að standast ef maður er ungur og lítt reyndur í fjármála- og neysluheiminum." Meira
14. desember 2005 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenska, það er málið

Úlfar Bragason fjallar um íslenskukennslu og íslensk fræði: "Hverri krónu sem fer til að efla íslenskukennslu og íslensk fræði erlendis er varið til málræktar og menningarkynningar." Meira
14. desember 2005 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskt doktorsnám, fyrirheit og fallgryfjur

Pétur H. Petersen fjallar um rannsóknir á Íslandi, doktorsnám og ráðstefnu RANNÍS: "Rannís hefur staðið sig stórvel í að styðja og styrkja íslenskar rannsóknir m.a. með því að hvetja til gagnrýninnar umræðu." Meira
14. desember 2005 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögheimili girðing eða gæðastimpill

Einar Njálsson fjallar um málefni sveitarfélaga: "Ég hef vakið máls á því að undanförnu að nauðsynlegt sé að finna annað form til að skipta útsvarstekjum milli sveitarfélaga heldur en út frá lögheimili útsvarsgreiðenda." Meira
14. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 312 orð | ókeypis

Mannréttindi

Frá Guðvarði Jónssyni: "ÞEGAR ákveðnum aðila eða aðilum eru færð aukin mannréttindi með lögum er þess oft ekki gætt að í lögunum felist ekki skert réttindi annarra sem tengjast aðilanum eða hópnum." Meira
14. desember 2005 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd | ókeypis

Menntun er besta byggðastefnan

Hermann Óskarsson fjallar um menntun og byggðastefnu: "Menntastóriðjan getur þannig unnið gegn vaxandi stéttaskiptingu, aukinni mismunun vegna búsetu og gefið eldri nemendum og öldruðum kost á nýjum námstækifærum." Meira
14. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 367 orð | ókeypis

Miskunnarleysi eða tillitssemi?

Frá Róbert Cook: "GREINARKORN sem birtist á forsíðu Morgunblaðsins 4. des., Engin miskunn hjá Magnúsi - um mann sem fékk sektarmiða í Washington DC meðan hann lá mikið slasaður á götunni - vakti athygli mína vegna þess að nafngreindi maðurinn var skólabróðir minn." Meira
14. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 408 orð | ókeypis

Ruglið um Reykjavíkurflugvöll

Frá Oddi C. S. Thorarensen: "NÚ HEFUR maður fengið nýjustu spekina um flugvallarmálið frá einum aðalspekingnum. Einn þekktasti flugmaður og flugrekstrarstjóri landsins hefur látið ljós sitt skína í sjónvarpinu og það mætti ætla að þar væri mikið vit og þekking á ferðinni. Ekki..." Meira
14. desember 2005 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd | ókeypis

Samfylkingarmenn í sárum

Hjörtur J. Guðmundsson svarar grein Hjálmtýs Heiðdal um fylgi Samfylkingar: "Það er hins vegar meira en skiljanlegt að stuðningsmenn Ingibjargar Sólrúnar séu í einhverri tilvistarkreppu þessa dagana." Meira
14. desember 2005 | Velvakandi | 432 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ég ætla ekki að ræða efnislega um málið... HVAÐ er það sem gerir ráðherra Íslendinga stikkfría í því að ræða um þeirra embættisfærslu. Meira
14. desember 2005 | Aðsent efni | 1665 orð | 2 myndir | ókeypis

Yfirgefum G-10

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson og Tryggva Þór Herbertsson: "Okkar helsta niðurstaða er að Ísland eigi að afnema öll höft og að landið eigi að yfirgefa G10-hópinn..." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

14. desember 2005 | Minningargreinar | 1974 orð | 1 mynd | ókeypis

BENEDIKT KRISTINN GRÖNDAL KJARTANSSON

Benedikt Kristinn Gröndal Kjartansson fæddist 16. mars 1929 í Hafnarfirði. Hann lést 5. desember 2005 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Kjartan Guðjónsson matsveinn frá Ísafirði, f. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2005 | Minningargreinar | 5066 orð | 1 mynd | ókeypis

LÁRA ÓSK ARNÓRSDÓTTIR

Lára Ósk Arnórsdóttir fæddist í Reykjavík 3. janúar 1947. Hún lést á heimili sínu 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Unnur Lúthersdóttir frá Eskifirði, f. 4.4. 1928, d. 2002, og Arnór Erling Óskarsson frá Eskifirði, f. 11.4. 1925, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2005 | Minningargreinar | 799 orð | 1 mynd | ókeypis

MAGNÚS MÁR SIGURJÓNSSON

Magnús Már Sigurjónsson fæddist að Wynyard Sask. 21. október 1916. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 7. desember. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2005 | Minningargreinar | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

MAGNÚS VALUR ÞORSTEINSSON

Magnús Valur Þorsteinsson fæddist 24. apríl 1937. Hann andaðist á líknardeild Landakots 2. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorsteinn Magnússon, d. 29. febrúar 1988, og Svanhvít Magnúsdóttir frá Vík í Mýrdal, d. 26. febrúar 1990. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2005 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

ÓLAFUR KETILS GAMALÍELSSON

Ólafur Ketils Gamalíelsson fæddist í Reykjavík 14. desember 1935. Hann lést á heimili sínu 21. september síðastliðinn og var úför hans gerð frá Grindavíkurkirkju 1. október. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2005 | Minningargreinar | 1187 orð | 1 mynd | ókeypis

ÖRN ÓLAFSSON

Stefán Örn Ólafsson fæddist í Reykjavík 6. júní 1924. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Sigmundur Hálfdán Jóhannesson, f. 15. nóvember 1892, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 67 orð | ókeypis

37% áhyggjulítil yfir verðbólgu

SAMKVÆMT fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins, Af vettvangi , virðast verðbólguárin gleymd hjá stórum hluta þjóðarinnar. Vitnað er í nýlega könnun Gallup sem sýndi að 37% landsmanna hefðu litlar áhyggjur af mikilli verðbólgu. Meira
14. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 35 orð | ókeypis

Aðalsteinn kaupir Saltfiskframleiðendur

TILKYNNT hefur verið í Kauphöllinni um kaup Aðalsteins Ingólfssonar, varaformanns stjórnar SÍF, á félaginu Saltfiskframleiðendur, sem á lítinn hlut í SÍF, eða upp á ríflega 431 þúsund hluti. Ekki er upplýst um kaupverð á... Meira
14. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 75 orð | ókeypis

Atlantsskip með flugfrakt

ATLANTSSKIP bjóða nú upp á flugfrakt í samstarfi við Icelandair Cargo, Bláfugl og Iceland Express. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að nú geti það boðið upp á heildstæða flutningsþjónustu, hvort sem um flug- eða sjóflutninga sé að ræða. Meira
14. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 41 orð | ókeypis

Breyting á stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar

SÚ breyting hefur orðið á stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar að Kjartan Broddi Bragason hefur sagt sig úr henni í kjölfar þess að Fjárfestingafélag sparisjóðanna seldi sinn hlut í tryggingafélaginu 23. nóvember síðastliðinn. Meira
14. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 48 orð | ókeypis

Dagsbrún hætti við ComX

DANSKI kaupsýslumaðurinn Jesper Henrik Jørgensen hefur keypt Dennis Rohde út úr dönsku breiðbandsveitunni ComX og á nú fyrirtækið ásamt Henrik Ottensten. Íslenska félagið Dagsbrún kannaði nýlega möguleika á því að kaupa ComX en hætti við. Meira
14. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Engar aðgerðir vegna samruna

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ telur ekki ástæðu til að aðhafast frekar vegna samruna danska félagsins OW Bunker&Trading AS og Icebunker, sem var í helmingseigu Úthafsolíu ehf., félags í eigu Skeljungs, Olís og Kers, áður Esso. Úthafsolía ehf. Meira
14. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 48 orð | ókeypis

FL Group eykur hlut sinn í KB banka

FL GROUP keypti í gær eina milljón hluta í KB banka, sem jafngildir 0,15% af heildarhlutafé og á félagið þá 5,14% af hlutafé bankans. Þetta kemur fram í flöggun í Kauphöll Íslands. Meira
14. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

FL Group hækkaði mest

Heildarviðskipti í Kauphöll Íslands í gær námu 14 milljörðum króna, þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 6,7 milljarða. Mest viðskipti voru með bréf Landsbanka , fyrir um 4,2 milljarða. Meira
14. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

FME vill herða á kröfum um eiginfjárhlutfall

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl. Meira
14. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagvöxtur dregst saman

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is LANDSFRAMLEIÐSLA jókst um 4% á þriðja ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
14. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 195 orð | ókeypis

Jón Helgi og Steinunn koma að Eyri

EIGIÐ fé fjárfestingafélagsins Eyrir Invest ehf. hefur verið aukið með útgáfu og sölu nýs hlutafjár. Alls nemur útgáfan 2,3 milljörðum króna og að henni lokinni er eigið fé félagsins um 9,5 milljarðar króna en heildareignir þess eru um 16 milljarðar. Meira
14. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Jöklabréfin enn vinsæl

NÝR kippur virðist hafa komið í útgáfu erlendra skuldabréfa í íslenskum krónum, sem samkvæmt Vegvísi Landsbankans virðast ganga undir nafninu Jöklabréf (e. glacier bonds) erlendis. Meira
14. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðskiptamaður ársins hjá Scanorama

JÓN ÁSGEIR Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, hefur verið valinn viðskiptamaður ársins af tímaritinu Scanorama sem SAS gefur út en því er dreift í öllum flugleiðum SAS. Meira
14. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Vöruinnflutningur eykst um þriðjung

VERÐMÆTI vöruinnflutnings annars en skipa og flugvéla á fyrstu ellefu mánuðum þessa árs er rúmlega rúmlega þriðjungi meira en á sama tíma í fyrra að raungildi. Þetta kemur fram í vefriti fjármálaráðuneytisins. Meira

Daglegt líf

14. desember 2005 | Daglegt líf | 356 orð | 2 myndir | ókeypis

Bónus og Nettó keppa um lægsta verðið á jólabókum

Allt að 100% verðmunur var á jólabókum þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í 14 verslunum á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri í gær, þriðjudag. Mestur var verðmunurinn á Jónsbók, sögu Jóns Ólafssonar eða 100%. Bókin kostaði 2. Meira
14. desember 2005 | Daglegt líf | 224 orð | 3 myndir | ókeypis

Daðrandi jólasveinar

"Þetta eru mjög skemmtilegir sveinar, þeir gefa krökkunum litlar gjafir, sýna þeim töfrabrögð og segja sögur. Svo stríða þeir fullorðna fólkinu, þeir sporuðu til dæmis allt út hjá mér í fyrra og kvörtuðu yfir bakkelsinu. Meira
14. desember 2005 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Erfðaefni í hundum kortlagt

Nú er búið að kortleggja erfðamengi hundsins og í ljós hefur komið að hugsanlega getur vitneskjan sem þannig fékkst hjálpað vísindamönnum í að skilja orsakir sjúkdóma sem leggjast á menn. Meira
14. desember 2005 | Daglegt líf | 597 orð | 1 mynd | ókeypis

Færa vitringa í átt að fjárhúsinu

Færst hefur í vöxt að Íslendingar skreyti heimili sín fyrir jólin með líkani af fjárhúsinu sem Jesús fæddist í. Brynja Tomer eyddi hálfum mánaðarlaunum á Ítalíu í slíkt líkan sem er í miklu uppáhaldi. Meira
14. desember 2005 | Daglegt líf | 164 orð | 11 myndir | ókeypis

Gallabuxur og glamúr

ENN einu sinni er tískan komin í hring. Niðurþröngar buxur eru vinsælar hjá stelpum núna og við þær gjarnan síðar peysur og bolir innanundir. Í sumum verslunum er svarti liturinn í algleymingi, það er að fjara undan þeim brúna. Meira
14. desember 2005 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Grýla og jólasveinarnir

Í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum er nú fjör. Jólasveinn dagsins hefur viðdvöl í garðinum klukkan 14 allt til jóla. Jólasveinninn er þreyttur eftir næturbröltið og oft finnur starfsfólk sveinka sofandi hjá dýrunum. Meira
14. desember 2005 | Daglegt líf | 426 orð | 3 myndir | ókeypis

Kossar, knús og kærleikur

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is "Jólin skerpa á kærleikanum í mannlegum samskiptum, hvort sem við skrifum jólakort með fallegum kveðjum eða kaupum gjafir til að gefa öðrum. Allt kallar þetta á fallegar hugsanir. Meira

Fastir þættir

14. desember 2005 | Fastir þættir | 211 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

HM 1955. Meira
14. desember 2005 | Fastir þættir | 589 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Suðurnesjamenn gerðu strandhögg í Firðinum Lokið er Aðalsveitakeppni BH. Keppnin var spennandi allan tímann og sveitir skiptu ört um sæti í lokin. Sunnan 3 plús 1 hélt dampi og sigraði, þótt tæpt það stæði. Meira
14. desember 2005 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Brúðkaup | Gefin voru saman 2. júlí sl. í Hvalsneskirkju af sr. Birni...

Brúðkaup | Gefin voru saman 2. júlí sl. í Hvalsneskirkju af sr. Birni Sveini Björnssyni þau Sigrún Snorradóttir og Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson . Heimili þeirra er í Lækjasmára 82,... Meira
14. desember 2005 | Í dag | 557 orð | 1 mynd | ókeypis

Krakkablakið slær í gegn

Sævar Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri Blaksambands Íslands, er 26 ára gamall og lék hann blak með KA á námsárum sínum. Hann útskrifaðist úr Menntaskólanum á Akureyri árið 2000. Meira
14. desember 2005 | Í dag | 22 orð | ókeypis

Orð dagsins: Ég er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir...

Orð dagsins: Ég er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. (Jh. 12, 46. Meira
14. desember 2005 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4. cxd5 cxd5 5. Db3 Rc6 6. Rc3 Ra5 7. Dc2 g6 8. Re5 Rc6 9. Rxc6 bxc6 10. Ra4 Dc7 11. e3 Hb8 12. Bd3 Bg7 13. b3 0-0 14. Bb2 Rd7 15. Hd1 Bb7 16. f4 f6 17. 0-0 e5 18. Rc5 Rxc5 19. Dxc5 Db6 20. Ba3 Hfe8 21. Dc2 Da5 22. Bc5 a6... Meira
14. desember 2005 | Fastir þættir | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Mamma, má ég ekki geyma skóinn fyrir jólasveininn í þínum glugga, sagði fjögurra ára dóttir Víkverja og læddi rauðum pappírsskónum sem hún hafði búið til í leikskólanum í lófa mömmu sinnar. Meira

Íþróttir

14. desember 2005 | Íþróttir | 589 orð | 2 myndir | ókeypis

Alfreð fyrr til Gummersbach en fyrirhugað er?

ÞAÐ getur svo farið að Alfreð Gíslason, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Magdeburg, fari jafnvel fyrr frá liðinu en ráðgert var - til Gummersbach. Alfreð er með samning við Magdeburg fram til sumarsins 2007. Meira
14. desember 2005 | Íþróttir | 195 orð | ókeypis

Árangur Montgomerys þurrkaður úr metabókum

HEIMSMET bandaríska spretthlauparans Tims Montgomery var bætt fyrr á þessu ári en í gær var heimsmet hans og árangur á hlaupabrautinni síðustu fimm árin þurrkaður út af afrekaskrám. Meira
14. desember 2005 | Íþróttir | 242 orð | ókeypis

Einar áfram hjá Grosswallstadt

"ÉG hef ákveðið að vera áfram hjá Grosswallstadt, hef reyndar ekki skrifað undir nýjan samning ennþá en geri það fljótlega. Meira
14. desember 2005 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

EM í Sviss er úr myndinni

"ÞAÐ er allt á réttri leið hjá mér. Ég styðst reyndar ennþá við hækjur en er aðeins farinn að setja þunga á fótinn," segir Markús Máni Michaelsson Maute, handknattleiksmaður hjá Düsseldorf. Meira
14. desember 2005 | Íþróttir | 422 orð | 4 myndir | ókeypis

Fimm þjálfarar frá Íslandi

ALFREÐ GÍSLASON, sem var útnefndur þjálfari ársins í Þýskalandi 2002, verður fyrstur Íslendinga til að þjálfa þrjú 1. deildarlið í Þýskalandi - þegar hann fer til Gummersbach. Hann þjálfaði Hameln 1997-1999, er hann fór til Magdeburgar. Meira
14. desember 2005 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjögur Íslendingalið berjast

ÍSLENSKIR handknattleiksmenn koma við sögu í öllum fjórum leikjum 8 liða úrslita EHF-keppninnar í handknattleik en dregið var til keppninnar í gær ásamt hinum Evrópumótum félagsliða. Í EHF-keppninni mætir Gummersbach, með þá Guðjón Val Sigurðsson og Róbert Gunnarsson innanborðs, Bidasoa frá Spáni. Meira
14. desember 2005 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd | ókeypis

* HANNES Jón Jónsson er markahæstur íslensku handknattleiksmannanna sem...

* HANNES Jón Jónsson er markahæstur íslensku handknattleiksmannanna sem leika í dönsku úrvalsdeildinni. Hannes , sem leikur með Ajax , er í 27. sæti yfir markahæstu menn deildarinnar með 57 mörk í 13 leikjum. Meira
14. desember 2005 | Íþróttir | 9 orð | ókeypis

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, DHL-deildin: Austurberg: ÍR - Haukar 19. Meira
14. desember 2005 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Kári skoraði mikilvægt mark

KÁRI Árnason landsliðsmaður í knattspyrnu skoraði mikilvægt mark fyrir sænsku meistarana Djurgården í gærkvöld þegar þeir sigruðu AaB frá Danmörku, 2:1. Meira
14. desember 2005 | Íþróttir | 340 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla FSU - Þór Þ. 91:82 ÍS - Valur 83:84...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla FSU - Þór Þ. 91:82 ÍS - Valur 83:84 Staðan: Þór Þ. Meira
14. desember 2005 | Íþróttir | 173 orð | ókeypis

Lítil von hjá Magdeburg

MÖGULEIKAR Magdeburg á að taka þátt í baráttunni um þýska meistaratitilinn í handknattleik fara þverrandi eftir slæmt tap liðsins á heimavelli gegn Flensburg í gærkvöld, 32:37. Flensburg var með undirtökin í leiknum og var yfir í hálfleik, 20:16. Meira
14. desember 2005 | Íþróttir | 331 orð | ókeypis

Logi verður ekki með á EM

LOGI Geirsson, handknattleiksmaður hjá Lemgo í Þýskalandi og landsliðsmaður, getur ekki gefið kost á sér í landsliðið fyrir Evrópumótið sem hefst síðari hluta næsta mánaðar. Meira
14. desember 2005 | Íþróttir | 145 orð | ókeypis

Magnús með lið sitt í bikarúrslit

LÆRISVEINAR Magnúsar Aðalsteinssonar í blakliði Tromsö tryggðu sér um helgina sæti í úrslitaleiknum í bikarkeppninni í blaki í Noregi. Meira
14. desember 2005 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd | ókeypis

* SLAVOLJUB Muslin , þjálfari Lokeren , Íslendingaliðsins í belgísku...

* SLAVOLJUB Muslin , þjálfari Lokeren , Íslendingaliðsins í belgísku knattspyrnunni, yfirgefur félagið nær örugglega í janúar og tekur í staðinn við þjálfun Lokomotiv Moskva í Rússlandi. Meira
14. desember 2005 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Sörenstam enn á ný í metabækur

SÆNSKI kylfingurinn Annika Sörenstam skráði nafn sitt enn og aftur í metabækurnar en í gær var hún kjörin kylfingur ársins í Evrópu af íþróttafréttamönnum, en þetta er í fyrsta sinn sem kona fær þessa viðurkenningu í annað sinn á sínum ferli. Meira
14. desember 2005 | Íþróttir | 283 orð | ókeypis

Þórður laus allra mála hjá Stoke

ÞÓRÐUR Guðjónsson gekk í gær frá starfslokasamningi við enska knattspyrnufélagið Stoke City og er þar með laus allra mála og getur hafið æfingar með ÍA um leið og hann flytur til Íslands eftir áramótin. Meira
14. desember 2005 | Íþróttir | 115 orð | ókeypis

Þór Þ. fær Njarðvík

Í gær var dregið í 16 liða úrslit í bikarkeppni KKÍ & Lýsingar og fær bikarmeistaralið Njarðvíkur í karlaflokki að glíma við Þór frá Þorlákshöfn á útivelli en í kvennaflokki taka Haukar á móti Tindastól en Haukar hafa titil að verja í kvennaflokki. Meira

Úr verinu

14. desember 2005 | Úr verinu | 328 orð | ókeypis

Búið að veiða 84% síldarkvótans

VEIÐAR og vinnsla á síld hefur gengið mjög vel í haust, en reyndar var lítið um að vera um helgina. Alls er búið að veiða um 93.000 tonn eða 84% kvótans sem er 111.000 tonn. Nánast öll síldin er fryst, langmest til manneldis en eitthvað í beitu líka. Meira
14. desember 2005 | Úr verinu | 2500 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert svartnætti

Sjávarútvegsfyrirtækið Brim og eigendur þess, KG fiskverkun og Tjaldur, mynda sterka heild í veiðum og vinnslu. Hjörtur Gíslason ræddi við Guðmund Kristjánsson, forstjóra Brims, um gang mála hjá fyrirtækinu og í íslenzkum sjávarútvegi. Meira
14. desember 2005 | Úr verinu | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð rækjuveiði á Flæmska hattinum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is GÓÐ rækjuveiði hefur verið á Flæmska hattinum þetta árið. Aðeins eitt íslenzkt skip, Pétur Jónsson RE, stundar þar veiðar og er heildarkvóti Íslendinga þar 4.500 tonn. Meira
14. desember 2005 | Úr verinu | 284 orð | 2 myndir | ókeypis

Lausir við balaburðinn á Dúdda Gísla GK

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is Línubáturinn Dúddi Gísla GK 48 frá Grindavík, sem Samtak Víkingbátar ehf. Meira
14. desember 2005 | Úr verinu | 430 orð | 1 mynd | ókeypis

Minna verðfall

Skilyrði útgerðarinnar hafa ef til vill ekki versnað jafn mikið og skilja má á sumum talsmönnum greinarinnar, að mati Helga Laxdal, formanns Vélstjórafélags Íslands. Hann fjallaði um þetta í dagbókarfærslu á heimasíðu félagsins. Þar skrifar Helgi m.a. Meira
14. desember 2005 | Úr verinu | 267 orð | 2 myndir | ókeypis

Pönnusteikt þorskhrogn með basil og grænum pipar

Jæja, þá er komið að hrognunum, það styttist í gotuna. Nú eru það þorskhrogn, en ósagt skal látið hvort þau eru jafn kynorkurík og loðnuhrognin, sem Japanir sækjast svo mikið eftir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.