Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is KOMIÐ var með 220 norska grísi til landsins á þriðjudag. Leiguflugvél á vegum Norðmanna, sem flutti grísina frá Noregi, lenti á Akureyrarflugvelli kl.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 119 orð
| 1 mynd
| ókeypis
MERK tímamót urðu í sögu Kayakklúbbsins á síðasta aðalfundi í byrjun vikunnar þegar Þorsteinn Guðmundsson, formaður frá stofnun klúbbsins árið 1981, lét af störfum.
Meira
Kaíró. AFP. | Mahmoud Abbas, leiðtogi Palestínumanna, og stjórnvöld í Egyptalandi tóku harða afstöðu til Hamas-samtakanna á fundi í Kaíró í gær og sögðu að samtökin yrðu að hafna ofbeldi og viðurkenna Ísraelsríki til að geta myndað nýja stjórn.
Meira
FRUMVARP iðnaðarráðherra um breytingar á lögum um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu var afgreitt sem lög frá Alþingi í gær. Frumvarpið var samþykkt með 39 atkvæðum gegn fimm. Þingmenn VG greiddu atkvæði gegn frumvarpinu, en aðrir með...
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 800 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Eftir Andra Karl andri@mbl.is Fjármagn ekki veitt til að ráða nýja kennara Fastráðnum kennurum við íslenskuskor í Háskóla Íslands hefur fækkað um þrjá síðan 1998. Engir fjármunir eru veittir til að ráða nýja kennara og er aukið álag á þá sem fyrir eru.
Meira
Ánægja | Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, lýsir yfir ánægju sinni með þau tíðindi að Iceland Express hafi í hyggju að hefja beint flug milli Akureyrar og Kaupmannahafnar nú í sumar.
Meira
ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði á Alþingi í gær að hún myndi sem menntamálaráðherra ekki beita sér fyrir samræmdum reglum um notkun skólafatnaðar í grunnskólum landsins. Þetta kom fram í svari hennar við fyrispurn Björgvins G.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 150 orð
| 1 mynd
| ókeypis
NÝTT og breytt deiliskipulag fyrir svokallaðan Kirkjutorgsreit var auglýst í gær en Kirkjutorgsreiturinn afmarkast af Lækjargötu, Vonarstræti, Templarasundi, Kirkjutorgi og Skólabrú. Tillagan gerir ráð fyrir umtalsverðri uppbyggingu og niðurrifi.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 544 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is "Ég lærði það á bernskudögum mínum í blaðamennsku á Morgunblaðinu að byltingar á blöðum væru ekki skynsamlegar en ég vona að við eigum eftir að þróa Fréttablaðið fram á við.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 284 orð
| 1 mynd
| ókeypis
FYRIRTÆKIÐ Trico ehf. á Akranesi hefur hafið útflutning á öryggissokkum sem þróaðir eru hjá fyrirtækinu. Meðal helstu kosta sokkanna er einstök eldvörn og mjög lág hitaleiðni.
Meira
VEGNA óviðráðanlegra orsaka tefst dreifing Íslandspósts á um 30% af þeim Orkubókum sem áttu að berast öllum íslenskum börnum á aldrinum 5, 6, og 7 ára í gær.
Meira
GUÐFINNA Einarsdóttir, frá Leysingjastöðum í Dalasýslu, er 109 ára í dag, 2. febrúar, og er hún elsti núlifandi Íslendingurinn. Guðfinna er fædd árið 1897 og hefur undanfarin 30 ár búið hjá dóttur sinni, Jóhönnu Þorbjarnardóttur.
Meira
ÁRNI M. Mathiesen fjármálaráðherra sagði á Alþingi í gær að engar áætlanir væru um það að takmarka með nýrri reglugerð vöruúrval í komuverslun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar (FLE). Samkvæmt 104. gr. tollalaga nr.
Meira
Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd las vísu um "pillow talk" eða koddahjal á þessum stað og rifjaðist upp fyrir honum kvikmyndin Pillow Talk með Rock Hudson og Doris Day: Þó prýðilegt sé Pillow Talk ef pent er hagað orðum, rifust niðr´ í...
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 74 orð
| 1 mynd
| ókeypis
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í fimm mánaða fangelsi fyrir kannabisræktun en 33 kannabisplöntur, 38,03 grömm af kannabislaufum og 1,50 gr. af kannabisstönglum fundust í vörslu mannsins 20. september 2005.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 124 orð
| 1 mynd
| ókeypis
FRÆÐAÞING landbúnaðarins verður haldið í dag, fimmtudaginn 2. febrúar og á morgun, föstudag. Þinginu er einkum ætlað að miðla rannsókna- og þróunarstarfi í íslenskum landbúnaði og að fjalla á faglegan hátt um landbúnað og náttúrufræði.
Meira
ÁGÚSTA Eva Erlendsdóttir, sem gengur undir listamannsnafninu Sylvía Nótt, fær að flytja lagið "Til hamingju Ísland" í Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardaginn kemur þó svo lagið hafi komist í dreifingu á netinu.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 390 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is LOÐNULEYSIÐ undanfarið hefur haft mikil áhrif á afkomu Austfjarðahafna. Þrenns konar tekjur eru af loðnu sem landað er; aflagjöld af þeim afla sem kemur á land og vörugjöld af afurðunum sem fara út.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 363 orð
| 3 myndir
| ókeypis
HLÝINDIN að undanförnu hafa gert það að verkum að trjágróður hefur byrjað að springa út, þó enn sé það skammt á veg komið. Dæmi eru einnig um að páskaliljur séu farnar að blómstra í garði einum norðan heiða.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 516 orð
| 2 myndir
| ókeypis
GUÐMUNDI Magnússyni, fulltrúa ritstjóra Fréttablaðsins, var sagt upp störfum á blaðinu síðdegis sl. þriðjudag og hefur hann þegar látið af störfum. Skv. upplýsingum Morgunblaðsins sögðu ritstjóri og aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins Guðmundi upp.
Meira
EFTIRFARANDI ályktun hefur borist frá Vinstrihreyfingunni - grænu framboði í Skagafirði: "Aðalfundur Vg í Sveitarfélaginu Skagafirði sem haldinn var 29. janúar sl.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 113 orð
| 1 mynd
| ókeypis
MAÐURINN sem framdi vopnað rán í afgreiðslu Happdrættis Háskólans á mánudag er eftirlýstur af lögreglu og hefur hún gert opinberar myndir í eftirlitskerfi afgreiðslu happdrættisins. Þær voru teknar kl. 11.
Meira
Siglufjörður | "Ég afhendi þér hér með lykla að sjúkrabílnum og óska ykkur og stofnuninni velfarnaðar í þessu starfi," sagði Guðgeir Eyjólfsson, sýslumaður Siglfirðinga, þegar hann afhenti fulltrúa Heilbrigðisstofnunar Siglufjarðar lyklana að...
Meira
"VIÐ erum alveg himinlifandi, þetta byrjar bara með hvelli," sagði Birgir Jónsson framkvæmdastjóri Iceland Express, en um hádegi í gær hófst sala miða í beinu áætlunarflugi milli Akureyrar og Kaupmannahafnar. Flugið hefst 30. maí næstkomandi.
Meira
Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is AFAR misjafnt er milli skóla og eftir aldri hversu hátt hlutfall grunnskólanema í Reykjavík borðar heitan mat í hádeginu í skólunum, en að meðaltali er um þriðjungur nemenda sem ekki borðar heitan mat í hádeginu.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 1775 orð
| 2 myndir
| ókeypis
Kúm á Íslandi heldur áfram að fækka þrátt fyrir að bændur séu eindregið hvattir til að auka framleiðslu. Staða og horfur í kúabúskap voru ræddar á fundi sunnlenskra bænda. Egill Ólafsson fylgdist með fundinum.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 109 orð
| 1 mynd
| ókeypis
ÞRÁTT fyrir að bændur hafi í tvö ár verið hvattir til þess að auka mjólkurframleiðslu heldur kúm á Íslandi áfram að fækka. Samkvæmt nýjum tölum fækkaði kúm um 300 á síðasta ári.
Meira
FORELDRAR ellefu ára gamals drengs lögðu í gær fram kæru hjá lögreglunni í Reykjavík á hendur manni sem tók son þeirra nauðugan upp í bíl sinn sl. föstudag eftir að hafa séð til hans og annars drengs kasta rusli við Suðurlandsveg.
Meira
LANDSSÍMAHÚSIÐ við Austurvöll, sem staðið hefur autt frá árinu 2001, hefur nú verið leigt út að mestu. Þetta staðfesti Pálmi Sigmarsson, forsvarsmaður Aðalstrætis 11 ehf., eiganda hússins.
Meira
Höfuðborgin | Strætó bs. kynnti í gær tvo nýja almenningsvagna sem ganga fyrir metani en þeir eru liður í áætlun fyrirtækisins að draga enn frekar úr útblástursmengun bílaflotans. Áður hafði Strætó bs.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 100 orð
| 1 mynd
| ókeypis
MÁLVERKAUPPBOÐ til styrktar MND félagi Íslands verður haldið laugardaginn 4. febrúar, í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, 3. hæð. Húsið opnar kl. 14 og uppboðið hefst kl. 15, uppboðshaldari verður Gísli Einarsson fréttamaður.
Meira
Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur gripið til sérstakra ráðstafana síðustu daga af ótta við ofbeldi í tengslum við deilurnar um skopteikningarnar af Múhameð spámanni.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 322 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Grindavík | "Þetta eru bara draumórar hjá okkur enn sem komið er, hugmyndin er á byrjunarstigi," segir Páll Jóhann Pálsson, útgerðarmaður í Grindavík.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 261 orð
| 1 mynd
| ókeypis
TRYGGVI Felixson hagfræðingur, sem hefur starfað sem framkvæmdastjóri Landverndar frá 1999, hefur verið ráðinn til starfa á skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn.
Meira
Risatjald í Borgarnesi | Bæjarráð Borgarbyggðar hefur vísað ósk Hlauparans ehf., um leyfi til að reisa 4.000 fermetra tjald í Borgarnesi, til umhverfis- og skipulagsnefndar. Í bréfi sem Hlauparinn ehf.
Meira
2. febrúar 2006
| Erlendar fréttir
| 226 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Bagdad. AFP. | Saddam Hussein var hvergi að sjá í réttarsalnum þegar réttarhöld yfir honum og átta öðrum hófust að nýju í gær eftir stormasamt þinghald sl.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 226 orð
| 2 myndir
| ókeypis
"ÞAÐ skiptir máli að samhljómur sé meðal hagsmunaaðila um það til hvaða ráðstafana verði gripið, ef til einhverra ráðstafana verður gripið," sagði Árni M.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 266 orð
| 1 mynd
| ókeypis
LANDSVIRKJUN og Þeistareykir ehf. hafa gert verksamning við Jarðboranir hf. um borun á þremur rannsóknarholum á Norðausturlandi. Samningurinn er að verðmæti um 500 milljónir kr.
Meira
Selma ráðin | Selma Dögg Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi Dalvíkurbyggðar til eins árs í fjarveru Margrétar Víkingsdóttur sem er í fæðingarorlofi. Selma Dögg var valin úr hópi þrettán umsækjenda.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 205 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Reykjanesbær | Liðlega 65% þeirra sem afstöðu tóku í skoðanakönnun Tíðindanna um fylgi væntanlegra framboðslista við komandi bæjarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, ef kosið væri í dag.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 64 orð
| 1 mynd
| ókeypis
SKIPIN koma og fara frá Reyðarfirði enda gífurlegur uppgangur á staðnum í kjölfar álversframkvæmdanna og telja ráðamenn bæjarfélagsins að þær örvi aðra uppbyggingu mun meira en upphaflega var gert ráð fyrir.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 678 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is VÖKUDEILD Barnaspítala Hringsins fagnar 30 ára afmæli í dag. Að sögn Ragnheiðar Sigurðardóttur deildarstjóra hefur margt breyst til batnaðar á undanförnum áratugum.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 195 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Reykjanesbær | Tónleikarnir til styrktar veikri stúlku, Bryndísi Evu Hjörleifsdóttur, verða haldnir á Ránni í Keflavík í kvöld, fimmtudag, klukkan 20. Bryndís Eva Hjörleifsdóttir er tæplega níu mánaða gömul.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 245 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Þorlákshöfn | Sýning á teikningum sem Guðmundur frá Miðdal gerði er hann var í verbúð í Þorlákshöfn á árunum 1913 til 1915 verður opnuð í Bæjarbókasafni Ölfuss í Þorlákshöfn í dag, fimmtudag.
Meira
2. febrúar 2006
| Erlendar fréttir
| 75 orð
| 1 mynd
| ókeypis
TANSKIP, sem flutti 10.000 tonn af fosfórsýru, sökk í Ermarsundi í gær eftir árekstur við flutningaskip. Tankskipið Ece, skráð á Marshall-eyjum, sökk um 90 km vestan við frönsku hafnarborgina Cherbourg þegar reynt var að toga það í land.
Meira
2. febrúar 2006
| Erlendar fréttir
| 626 orð
| 2 myndir
| ókeypis
Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is FRANSKT dagblað birti í gær teikningarnar, sem vakið hafa mikla ólgu meðal múslíma, og þær hafa nú að auki birst í tveimur þýskum blöðum og í einu dagblaði á Ítalíu, Spáni, Mexíkó og á Íslandi.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 128 orð
| 1 mynd
| ókeypis
STJÓRN Ungra vinstri grænna í Reykjavík leggst gegn áformum borgarinnar um að hætta að greiða niður hljóðfæranám nemenda eldri en 25 ára og söngnám nemenda eldri en 27 ára. Með því sé verið að mismuna nemendum eftir aldri og efnahag.
Meira
2. febrúar 2006
| Erlendar fréttir
| 165 orð
| 1 mynd
| ókeypis
UNDIRBÚNINGUR fyrir hönnun nýs Landspítala - háskólasjúkrahúss hófst í gær með fundi framkvæmdanefndar nýbyggingar Landspítalans í Borgarleikhúsinu með hátt á þriðja hundrað starfsmönnum spítalans og ráðgjöfum sem ráðnir hafa verið til að sinna...
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 504 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is Egilsstaðir | Á dögunum gekkst Afl, starfsgreinafélag Austurlands, fyrir málþinginu Áhyggjulaust ævikvöld og heilbrigð æska.
Meira
KRISTINN Hallgrímsson, lögmaður Kers hf., segir um útúrsnúning hjá Samkeppniseftirlitinu að ræða þegar því sé haldið fram að olíufélögin hafi notað útreikninga til að sýna að félögin hafi tapað á meintu samráði.
Meira
GREININGARFYRIRTÆKIN Barclays Capital og Credit Sights ofmeta veikleika íslensku viðskiptabankanna í nýlegum skýrslum, að því er talsmenn bankanna segja.
Meira
VARAÐ er við orminum W32/Kapser.A@mm sem mun eyða fjölmörgum skrám á sýktum tölvum á morgun, 3. febrúar, og síðan endurtaka leikinn þriðja dag hvers mánaðar um alla framtíð eða þar til orminum er sjálfum eytt, samkvæmt upplýsingum frá Einari J.
Meira
2. febrúar 2006
| Erlendar fréttir
| 624 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STEFNURÆÐA George W. Bush Bandaríkjaforseta í fyrrinótt bar þess merki að hún var flutt eftir erfiðasta árið í valdatíð hans.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 295 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FORELDRAR þriðjungs grunnskólabarna í Reykjavík kaupa ekki heitan mat í hádeginu fyrir börn sín. Skólastjóri Fellaskóla segir eina helstu ástæðuna fyrir því kostnaðinn við máltíðirnar, sem er 5.000 kr. á mánuði.
Meira
FYRIRTÆKIÐ Enex er um þessar mundir með fimm þróunarverkefni í gangi í þremur heimsálfum. Um er að ræða framkvæmdir að andvirði samtals allt að 400 milljónir Bandaríkjadala, sem svarar til um 25 milljarða íslenskra króna.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 150 orð
| 1 mynd
| ókeypis
"ÞEIM vegnar mjög vel," sagði Valur Páll Kárason, en ljósmyndari Morgunblaðsins hitti hann og nýfædda tvíbura hans og konu hans, Óskar Guðmundsdóttur, á vökudeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í gær.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 53 orð
| 1 mynd
| ókeypis
LISTAKONAN Yoko Ono er væntanleg til Reykjavíkur 25. febrúar á Vetrarhátíð til að ræða nánar tilhögun varðandi listaverk sem hún hefur gefið borginni, Friðarsúlu. Um er að ræða 10-15 metra háa upplýsta glersúlu.
Meira
2. febrúar 2006
| Innlendar fréttir
| 858 orð
| 2 myndir
| ókeypis
ÞINGFUNDUR hefst kl. 10.30 í dag. Á dagskrá eru m.a. frumvörp menntamálaráðherra um háskóla, grunnskóla og æskulýðslög. Þá fara fram umræður um útvarpslög og stjórnskipunarlög.
Meira
Í skýrslum brezku greiningarfyrirtækjanna Barclays Capital og Credit Sights, sem sagt var frá í Morgunblaðinu í gær, er sjónum ekki sízt beint að samþjöppun eignarhalds á íslenzka fjármálamarkaðnum.
Meira
Hversu mikinn þátt á líffræðilegt upplag í hegðun mannsins og því hvernig mannlegt samfélag er uppbyggt? Og að hversu miklu leyti eru þær stofnanir, sem einkenna samfélag mannsins, einstakar?
Meira
KVIKMYNDIN um tónlistarmanninn Johnny Cash fékk fimm tilnefningar í fyrradag þegar Óskars-tilnefningarnar voru kynntar í Hollywood. Mikil vakning varð á tónlist Cash þegar U2 samdi fyrir hann lagið "Wanderer" sem kom út á plötunni Lemon .
Meira
NEMENDURNIR Christian, 13 ára, Warren, 14 ára, og Brooke, 9 ára, þreifa hér á skúlptúr eftir Henry Moore, í safnferð fyrir blinda á Nelson-Atkins-safninu í Kansasborg í Bandaríkjunum.
Meira
2. febrúar 2006
| Fólk í fréttum
| 146 orð
| 5 myndir
| ókeypis
PUNKTURININ var settur á fimm daga herratískuviku í París með sýningu Hedi Slimane fyrir Christan Dior en hann hefur verið einn áhrifamesti herrafatahönnuðurinn síðustu ár.
Meira
Bandaríska söngkonan Britney Spears mun koma fram í gestahlutverki í einum þætti í sjónvarpsþáttaröðinni Will & Grace , sem fer í loftið í Bandaríkjunum 13. apríl næstkomandi.
Meira
Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is ÞÆR fregnir heyrast nú úr herbúðum Kimono-manna að þeir séu einn af öðrum að tínast til landsins frá Berlín þar sem sveitin hefur alið manninn undanfarna mánuði.
Meira
2. febrúar 2006
| Fólk í fréttum
| 989 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Fulltrúar Listahátíðar í Reykjavík með Diddú og Elínu Pálmadóttur blaðamann í fararbroddi gerðu strandhögg í París og kynntu í fyrsta sinn frönskum blaðamönnum hátíðina á vori komanda.
Meira
SPENNUÞÆTTIR eru eitt uppáhaldsefni mitt í sjónvarpi og horfði ég á tvo slíka í röð á miðvikudagskvöldið var. Lífsháski (Lost) og Njósnadeildin (Spooks) eru ólíkir þættir. Þeir fyrri voru langþráð að hefja göngu sína á ný.
Meira
ÞÆTTIRNIR um Latabæ fengu fyrstu verðlaun fyrir talsetningu á þýsku í síðustu viku. Latibær er sýndur í Þýskalandi á sjónvarpsstöðinni Super RTL og sá stöðin um talsetninguna í samvinnu við framleiðendur þáttanna hér heima.
Meira
JULIAN McMahon þarf ekki á lýtaaðgerð að halda en er ekki í vandræðum með að leika einn í hinum frábæru framhaldsþáttum Nip/Tuck . Ævintýri Sean og Christian halda...
Meira
SJÓNVARPIÐ hefur nú sýningar á nýrri syrpu úr bandarísku þáttaröðinni Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) sem er feikivinsæl víða um lönd.
Meira
Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is TILGANGURINN er að kynna frönskum áhorfendum íslenska tónlist og vonandi kveikja áhuga plötuútgefanda hérlendis", segir Charlie Vetter, forsprakki íslenskrar tónlistarveislu sem fyrirhuguð er annað kvöld í París.
Meira
RÍKISSJÓNVARPIÐ í Svíþjóð, SVT, hefur í hyggju að rukka fyrir niðurhal af þáttum sínum, en frá því í fyrra hefur verið hægt að horfa ókeypis á útsendingu sjónvarpsstöðva SVT á netinu.
Meira
SAGA hljómsveitarinnar Supertramp er líkust lygasögu en upphaf sveitarinnar má rekja til ársins 1969 þegar hollenskur milljónamæringur bauð vini sínum Rick Davis að stofna hljómsveit, honum að kostnaðarlausu.
Meira
MORGUNBLAÐIÐ hefur áður sagt frá því að danski kvikmyndaleikstjórinn Lars von Trier sé að hefja tökur á nýrri mynd sem kvað eiga sér fyrirmynd í útrás íslenskra fjármálamanna og kallast Direktøren for det hele eða Yfirmaður alls í lauslegri þýðingu.
Meira
Það stendur til að búa til tvær nýjar stofnanir um íslenska menningu byggðar á eldri stofnunum, eins og kom fram í stefnuyfirlýsingum stjórnmálaflokkanna um íslenska tungu og þýðingar í Lesbók síðustu tvo laugardaga.
Meira
Viktor B. Kjartansson fjallar um framtíðarflugvöll: "Það er ekkert annað en sóknarfæri fyrir innanlandsflugið að samnýta mannvirki með millilandafluginu."
Meira
Ólafur Hjálmarsson fjallar um mál bróður síns, Björns Hjálmarssonar: "Eftir á að hyggja voru það alvarleg mistök að leita á náðir utanríkisþjónustunnar og treysta henni."
Meira
Bergur Felixson fjallar um afstöðu biskups til samkynhneigðra: "Mér finnst svolítið skrýtið að benda biskupi á að fletta upp í samþykktri jafnréttisáætlun kirkjunnar og lesa m.a. "Guð fer ekki í manngreinarálit"."
Meira
Ingimundur Einarsson fjallar um nýskipan lögreglustjórnar á höfuðborgarsvæðinu: "Lögreglan má aldrei staðna, hún verður að laga sig að breyttum aðstæðum, vera óhrædd við að taka upp nýja tækni og ný vinnubrögð svo hún geti betur sinnt því hlutverki sem henni er ætlað að lögum."
Meira
Eftir Hafstein Karlsson: "Það hefur allt yfirbragð áróðurspésa og um hann þarf ekki að hafa fleiri orð. Auðvitað eiga menn að borga svona lagað úr eigin vasa en ekki að nota almannafé til þess."
Meira
Eftir Oddnýju Sturludóttur: "En ég hef varla tölu á þeim fjölda foreldra sem ég hef heyrt kvarta undan öryggisleysinu sem fylgir því að vera með barn í vistun hjá dagforeldri."
Meira
2. febrúar 2006
| Aðsent efni
| 346 orð
| 2 myndir
| ókeypis
Heiðrún Guðmundsdóttir fjallar um Ramsarsamninginn í tilefni Dags votlendisins: "Í votlendum eru aðaltekjulindir fátæklinga í dreifðum byggðum þróunarlandanna..."
Meira
Jóhannes Kári Kristinsson fjallar um misjafnt verð á sjónglerjum: "Nokkrar gagnrýnisraddir hafa heyrst um hátt verð á glerjum sumstaðar og ættu foreldrar að kanna verð á glerjum meðal gleraugnaverslana áður en kaup eru gerð."
Meira
Eftir Bjarna Gauk Þórmundsson: "Ég segi heiðrum þau sem hafa gert Ísland að því landi sem það er í dag. Komum fram við þau af þeirri virðingu og vegsemd sem þau eiga skilið."
Meira
Jón Ólafur Ísberg fjallar um greinar Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur: "Ég vil skora á fjölmiðla að sýna meiri metnað þegar fjallað er um heilbrigðismál..."
Meira
Ólafur Höskuldsson skrifar í tilefni tannverndarviku: "Heppilegast er að barnið hlýði sjálft á hvað tannlæknirinn hefur að segja með þeim sérstaka orðaforða sem hann notar við börn og að barnið fái að mynda sér sínar skoðanir."
Meira
Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Lágmark væri að þjóðin fengi sjálf að leggja línur um framhaldið, svara þeirri spurningu í almennri atkvæðagreiðslu hvernig Ísland við viljum að þessu leyti."
Meira
Sveinn Aðalsteinsson gerir athugasemd við grein Jóns Steinars Gunnlaugssonar um Kjaradóm: "Hvar er óhæðið, Jón Steinar, í þjóðfélagi þar sem hæstaréttardómarar eru skipaðir af dómsmálaráðherra og á stundum eftir listanum "vinir og vandamenn"?"
Meira
Eftir Ragnhildi Helgadóttur: "Ég skora á allt Samfylkingarfólk í Kópavogi, ekki síst konur, að kjósa í prófkjörinu og hafa þannig áhrif á framboðslistann í bæjarstjórnarkosningunum í vor."
Meira
Eftir Guðríði Arnardóttur: "Sífellt fleiri raddir kalla á breytingar í bænum því það er krafa bæjarbúa að betur sé búið að fjölskyldufólki og þá sérstaklega börnum og eldri borgurum."
Meira
Einar Kristján Jónsson fjallar um Kristin H. Gunnarsson alþingismann: "Hann gagnrýnir aðra fyrir að segja hreinskilnislega frá því sem hann gerir sjálfur í leyni."
Meira
Tóbaksreykingar TÓBAKSREYKINGAR eiga hvergi og aldrei rétt á sér. Allt tal um frelsi manna í þeim efnum er blekking og útúrsnúningur. Reykingar eru heimskan sjálf. Heilsumaður. Hver ætlar að sjá um smælingjana? "ÞRÝSINGUR um hækkun lægstu launa.
Meira
Daði Snær Arnþórsson fæddist í Reykjavík 31. maí 2005. Hann lést á heimili sínu 24. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Arnþór Hinrik Valgarðsson f. 23. janúar 1979 og Katrín Helga Óskarsdóttir f. 14. mars 1980. Systir Daða Snæs er Birgitta Dögg f.
MeiraKaupa minningabók
2. febrúar 2006
| Minningargreinar
| 1953 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Eyjólfur Jónsson fæddist 23. júlí 1920. Hann lést 24. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seltjarnarneskirkju 1. febrúar.
MeiraKaupa minningabók
2. febrúar 2006
| Minningargreinar
| 2500 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Guðmundur Teitsson fæddist á Grímarsstöðum í Andakílshreppi hinn 26. janúar 1954. Hann lést á heimili sínu 26. janúar síðastliðinn. Guðmundur var sonur hjónanna Teits Daníelssonar frá Bárustöðum í Andakílshreppi, f. 12. október 1924, d. 15.
MeiraKaupa minningabók
2. febrúar 2006
| Minningargreinar
| 3993 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Ingvi Guðjónsson fæddist í Reykjavík 2. júlí árið 1937. Hann lést sunnudaginn 22. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 1. febrúar.
MeiraKaupa minningabók
2. febrúar 2006
| Minningargreinar
| 2952 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Jónas Pétur Jónsson fæddist á Sléttu í Reyðarfirði 15. desember 1918. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 24. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Brunsted Bóasson bóndi, f. 27.7. 1889, d. 17.3.
MeiraKaupa minningabók
2. febrúar 2006
| Minningargreinar
| 2052 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Marinó Guðmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 28. nóvember 1927. Hann andaðist á Landspítalanum 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Jónsson skósmiður á Selfossi, f. 23.4. 1899, d. 16.1. 1989 og Jóhanna Ólafsdóttir, f. 26.7.
MeiraKaupa minningabók
2. febrúar 2006
| Minningargreinar
| 237 orð
| 1 mynd
| ókeypis
María Erla Kjartansdóttir fæddist á Strandseli við Ísafjarðardjúp 30. janúar 1936. Hún lést á heimili sínu 7. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 12. desember.
MeiraKaupa minningabók
Sjávarútvegur
2. febrúar 2006
| Sjávarútvegur
| 430 orð
| 2 myndir
| ókeypis
Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is FISKIFRÆÐINGAR nýttu sér áður fyrr stærð hrygningarstofnsins og seiðavísitölu, þegar þeir mátu nýliðun þorsks við Færeyjar fyrst á tíunda áratugnum.
Meira
Daglegt líf
2. febrúar 2006
| Daglegt líf
| 593 orð
| 3 myndir
| ókeypis
Það verður götumarkaðsstemning næstu daga í Kringlunni og Smáralind. Í verslunum á Laugavegi virðist algengt að útsölur standi fram í miðjan febrúar og jafnvel lengur.
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "Dósamatur er sniðugur, hann er ekkert fallegur í dósinni en er yfirleitt mjög góður á bragðið. Oft fæst líka spennandi matur í dósum, ég kaupi stundum dósamat í útlöndum og kem með heim.
Meira
YFIR 900 íslensk börn búsett í 39 löndum í sex heimsálfum hafa skráð sig í Íslenskuskólann á netinu frá stofnun skólans en formlegt skólastarf hófst árið 2004. Allt skólastarf fer fram á netinu www.islenskuskolinn.
Meira
2. febrúar 2006
| Daglegt líf
| 234 orð
| 2 myndir
| ókeypis
Naglaskólinn Professionails hélt Íslandsmeistaramót í naglaásetningum laugardaginn 28. janúar í húsakynnum skólans. Í fyrsta skipti fer sigurvegari keppninnar til alþjóðlegrar keppni í London.
Meira
2. febrúar 2006
| Daglegt líf
| 595 orð
| 2 myndir
| ókeypis
"Sumir álíta streitu og vöðvabólgu vera vandamál nútíma lífshátta, en það er þekkt langt aftur í tímann að fólk hafi haft vöðvaeinkenni og kvartanir vegna þeirra.
Meira
Bónus Gildir 1.-5. febrúar verð nú áður mælie. verð Frosin lúða í bitum 999 0 999 kr. kg NF reyktir ýsubitar 800 g 399 0 499 kr. kg NF þorskbitar roð/beinlausir 599 799 599 kr. kg Búkonu reyktur lax, bitar og flök 999 1.345 999 kr.
Meira
Fastir þættir
2. febrúar 2006
| Fastir þættir
| 359 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Ferðafélagar "huglausu hestakonunnar", þ.ám. Þuríður M. Björnsdóttir, í hestaferð um Gnúpverjaafrétt og Holtamannaafrétt voru grunlausir um ótta konunnar við að þeysa á hesti um gljúfur og vaða ár. Hún er nú "vonandi fyrrverandi hræðslupúki".
Meira
2. febrúar 2006
| Árnað heilla
| 73 orð
| 2 myndir
| ókeypis
70 ÁRA afmæli. Í dag, 2. febrúar, er sjötug Þuríður Guðjónsdóttir . Þuríður og eiginmaður hennar, Páll Ólafsson , taka á móti vinum og vandamönnum í Félagsheimili Orkuveitu Reykjavíkur í Elliðaárdal í dag kl. 17. 60 ÁRA afmæli . Í dag, 2.
Meira
Bridshátíð með heimsþekktum spilurum handan við hornið Bridshátíð verður haldin með sama sniði og undanfarin ár nema að bætt verður við Stjörnutvímenningi miðvikudaginn 15. febrúar. Þar taka boðsgestir BSÍ og Flugleiða þátt auk valinna íslenskra para.
Meira
Auður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 1962. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla 1981 og B.S. gráðu í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 1986. Hún stundar núna mastersnám í Verkefnastjórnun við HÍ.
Meira
Þó slípist hestur og slitni gjörð slettunum ekki kvíddu. Hugsaðu hvorki um himin né jörð haltu þér fast og ríddu. Þórður frá Strjúgi Aftur mætt í hestaferð með Reiðkvenfélaginu eftir árs tilhlökkunar- og kvíðatímabil.
Meira
Líbanska kvikmyndin Í kringum bleika húsið verður sýnd í félagsmiðstöðinni Snarrót, Laugavegi 21 kl. 20 í kvöld. Í Beirút, höfuðborg Líbanons, hafa tvær flóttamannafjölskyldur hreiðrað um sig í gömlum kastala frá því að borgarastríðið hófst.
Meira
40 dögum eftir fæðingu Jesú komu María og Jósef í musterið í Jerúsalem og færðu Drottni fórnir samkvæmt lögmálinu. Kertavígsla þennan dag er tákn um trú vora á Jesúm Krist, ljós heimsins. Hátíðarmessa með helgigöngu verður haldin kl.
Meira
Háskólabíó | Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands með einleikaranum Rachel Barton Pine verða í Háskólabíói í kvöld kl. 19.30, en voru ekki í gærkvöldi eins og missagt var í blaðinu í gær.
Meira
Á hádegistónleikum Hafnarborgar í dag syngur sópransöngkonan Katharina Th. Guðmundsson við undirleik Antoníu Hevesi píanóleikara verk eftir Mozart, Lehár og Stolz. Katharina Th. Guðmundsson fæddist og ólst upp í Salzburg í Austurríki.
Meira
Orð dagsins: Látið frið Krists ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð þér kallaðir sem limir í einum líkama. Verðið þakklátir. (Kól. 3, 15.
Meira
2. febrúar 2006
| Fastir þættir
| 981 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Ætla framsóknarmenn nú að fara að rifja Byggðastofnunarmálið upp [...] en sleppa því að nefna að einmitt þeir voru reiðubúnir til að láta okkur skattborgarana punga út næstum 20 milljónum svo Kristinn héldi andlitinu 2002?
Meira
2. febrúar 2006
| Fastir þættir
| 133 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Víkverji furðar sig mikið á vinsældum tyggjós. Sjálfur er Víkverji blessunarlega laus við tyggjófíkn þótt hann fái sér tuggu við og við. Auðvitað lætur Víkverji óþrifnaðinn af tyggjóneyslu landsmanna fara í taugarnar á sér.
Meira
"VIÐ þurfum núna að treysta á einhverja aðra og það hefur aldrei reynst happadrjúgt í mínu handboltalífi," sagði Ólafur Stefánsson fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 29:28 tapleikinn gegn Króatíu í St. Gallen í gær.
Meira
DANIR eru ekki af baki dottnir á Evrópumótinu í handknattleik og setja stefnuna greinilega í undanúrslit. Í gær lögðu þeir Norðmenn 35:31 og eru í þriðja sæti milliriðilsins.
Meira
EINAR Hólmgeirsson leikur ekki meira með íslenska landsliðinu í handknattleik á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í St. Gallen. Hann fékk þung högg á nefið í vörninni á 10. mínútu leiksins við Króata.
Meira
"MAÐUR var svo sem alveg við því búinn að svona færi og það er engin skömm að tapa fyrir þessu frábæra liði Króata. Mistökin voru hins vegar allt of mörg og þar skildi á milli liðanna.
Meira
HETJULEG barátta íslenska landsliðsins í handknattleik dugði ekki til gegn ólympíumeistaraliði Króatíu í gær, í öðrum leik liðsins í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í St. Gallen í Sviss.
Meira
JÓHANNES Karl Guðjónsson knattspyrnumaður hefur skrifað undir fjögurra ára samning við hollenska úrvalsdeildarliðið AZ Alkmaar sem gildir frá og með næsta keppnistímabili. Hann mun leika með Leicester í ensku 1. deildinni út þetta keppnistímabil og fer síðan til Hollands.
Meira
ALEXANDER Petersson, landsliðsmaður í handknattleik, yfirgaf íslenska landsliðið í St. Gallen árdegis í gær. Alexander kjálkabrotnaði í fyrri hálfleik í sigurleiknum við Rússa í fyrradag.
Meira
Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson í St. Gallen GUNNAR Pettersen, þjálfari norska landsliðsins, segir að hann geti ekki svarað því hvort leikmenn liðsins verði með rétt hugarfar í leiknum gegn Íslendingum en Norðmenn töpuðu gegn Dönum í gær.
Meira
BIRKIR Ívar Guðmundsson átti fínan leik gegn ólympíumeistaraliði Króatíu í St. Gallen í Sviss í gær en markvörðurinn varði 11 skot í síðari hálfleik þegar mest á reyndi og kom íslenska landsliðinu svo sannarlega til hjálpar.
Meira
DÓRA Stefánsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu úr Val, hefur samþykkt tilboð frá sænska stórliðinu Malmö FF. Samningur hennar við félagið er til eins árs, með ákvæði um framlengingu til eins árs í viðbót.
Meira
VIÐ verðskulduðum annað stigið úr þessum leik og því eru það vonbrigði að tapa með einu marki fyrir hinu frábæra liði Króata," sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, eftir 28:29 tap íslenska landsliðsins gegn Króötum á...
Meira
"VIÐ vorum sjálfum okkur verstir og þetta var leikur sem við áttum aldrei að geta tapað," sagði Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, í St.
Meira
Eftir Ívar Benediktsson í St. Gallen FORRÁÐAMENN spænsku Evrópumeistaranna munu hafa velt þeim möguleika fyrir sér að klófesta Snorra Stein Guðjónsson, leikstjórnanda íslenska landsliðsins og þýska félagsins GWD Minden.
Meira
* THIERRY Henry sló í gærkvöld markametið hjá Arsenal í ensku deildakeppninni í knattspyrnu. Hann skoraði sitt 151. mark fyrir félagið í tapleik gegn West Ham , 2:3, en Cliff Bastin skoraði 150 mörk fyrir Arsenal á sínum tíma.
Meira
ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur skorað á fyrirliða sinn, Thierry Henry, að drífa sig í að skrifa undir nýjan samning við félagið.
Meira
*Birkir Ívar Guðmundsson, 17/1 (þar af fóru 5 til mótherja); 10 (2) langskot, 1 gegnumbrot, 3 (2) eftir hraðaupphlaup, 2 (1) af línu og 1 vítakast. *Hreiðar Guðmundsson, 3 (þar af 1 til mótherja); 1 langskot, 2 (1) úr horni.
Meira
Viðskiptablað
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 595 orð
| 5 myndir
| ókeypis
* Kenneth Lay, stofnandi og stjórnarformaður Enron, verður 63 ára í apríl næstkomandi. Hann er bandaríski draumurinn holdi klæddur; fæddist í smábæ í Missourifylki í miðvesturríkjum Bandaríkjanna og ólst þar upp við mikla örbirgð.
Meira
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 301 orð
| 1 mynd
| ókeypis
HVERNIG á (ekki) að vinna með auglýsingastofu? Þetta var yfirskrift fyrsta hádegisverðarfundar ársins hjá ÍMARK, sem haldinn var sl. mánudag. Framsögumenn voru Ingvi Jökull Logason, formaður SÍA, og Stefán Pálsson, markaðsstjóri Íslenskrar getspár.
Meira
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 375 orð
| 2 myndir
| ókeypis
Síðasta haust var Þórður Birgir Bogason ráðinn til að leiða samruna byggingarfyrirtækjanna Merkúr og Steypustöðvarinnar. Hann er nú forstjóri sameinaðs félags sem fékk heitið MEST.
Meira
ÍSLANDSBANKI, Sjóvá og Milestone tilkynntu á dögunum stofnun nýs fjárfestingafélags. Útherji hélt í fyrstu að hann hefði lesið nafnið vitlaust er hann sá að félagið héti Máttur, fannst eins og að fyrir væri annað svona félag með sama nafninu.
Meira
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 684 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is Í SKÝRSLU greiningarfyrirtækisins Barclays Capital, sem greint var frá í Morgunblaðinu í gær, eru settar fram tillögur til fagfjárfesta um kaup og sölu skuldabréfa eða afleiður þeim tengdar. Af tillögunum má m.a.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði í gær um 0,72% í viðskiptum dagsins og fór hún í 6.317 stig í lok dags. Viðskipti með hlutabréf námu 7,1 milljarði króna, þar af voru 1,8 milljarðar með bréf í KB banka sem hækkuðu mest í gær, um 2,25%.
Meira
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 1162 orð
| 3 myndir
| ókeypis
ÍSLANDSBANKI tilkynnti í gær að ákveðið hefði verið að hækka vexti af óverðtryggðum inn- og útlánum í framhaldi af stýrivaxtabreytingu Seðlabanka Íslands frá því í síðustu viku. Seðlabankinn hækkaði þá stýrivextina um 0,25 prósentustig.
Meira
HAGNAÐUR Kredittbanken, dótturfyrirtækis Íslandsbanka í Noregi, var 41,8 milljónir norskra króna eftir skatta á síðasta ári, um 390 milljónir íslenskra króna, samanborið við 16,3 milljónir norskra króna árið 2004. Um methagnað er að ræða.
Meira
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 373 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Alan Greenspan lauk 18 ára ferli sínum sem formaður bankaráðs bandaríska Seðlabankans á þriðjudaginn sl. með því að hækka stýrivexti um 25 punkta í 4,5%. Þetta var 14. hækkunin í röð frá því að bankinn hóf að hækka vexti í júní árið 2004.
Meira
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 1551 orð
| 3 myndir
| ókeypis
GENGISVÍSITALA krónunnar hækkaði í gær um 0,85% og var 106,7 stig við lokun markaða. Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri var 20,1 milljarður króna og í Hálffimmfréttum KB banka er bent á að þetta sé mesta velta á millibankamarkaði síðan 1.
Meira
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 1239 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Formaður Fransk-íslenska viðskiptaráðsins hefur til margra ára unnið að því að efla tengsl Íslands og Frakklands. Hann segir tengslin meiri en margan gruni en þau megi efla enn frekar á ýmsum sviðum. Sigurhanna Kristinsdóttir hitti Emmanuel Jacques að máli.
Meira
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 213 orð
| 1 mynd
| ókeypis
TOLL- og flutningsmiðlunin Transport tók nýlega til starfa við Fiskislóð í Reykjavík. Starfsmenn eru fimm og unnu þeir flestir áður hjá TVG Siemsen.
Meira
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 406 orð
| 2 myndir
| ókeypis
Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is EITT af 100 bestu fyrirtækjum Bandaríkjanna til að vinna hjá er sportvörufyrirtækið Nike samkvæmt lista Fortune tímaritsins sem birtur var í janúar.
Meira
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 474 orð
| 3 myndir
| ókeypis
Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is AUGLÝSINGAR frá breska flugfélaginu British Airways hafa undanfarna daga dottið inn um bréfalúgur Íslendinga. Frá og með 19. mars nk. mun félagið hefja áætlunarflug frá London til Íslands, fimm sinnum í viku.
Meira
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 105 orð
| 1 mynd
| ókeypis
KRISTÍN Pétursdóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Singer & Friedlander, dótturfélags Kaupþings banka í Bretlandi. Kristín hefur starfað hjá Kaupþingi banka frá árinu 1997 og var á árunum 1999-2005 framkvæmdastjóri fjárstýringar bankans.
Meira
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 1229 orð
| 2 myndir
| ókeypis
Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs Íslands, hefur leitt starfsemina inn í nýja tíma. Sigurhanna Kristinsdóttir kynnti sér núverandi starfsemi ráðsins og framtíðarsýn Jóns.
Meira
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 210 orð
| 1 mynd
| ókeypis
ÍRSKA lággjaldaflugfélagið Ryanair, sem er það stærsta í Evrópu, stefnir að stórauknu flugi til og frá Póllandi. Félagið er að leita að stað í landinu sem ætlað er að verði miðstöð félagsins í Austur-Evrópu.
Meira
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 1056 orð
| 3 myndir
| ókeypis
OLÍUFYRIRTÆKI beggja vegna Atlantsála munu að öllum líkindum skila methagnaði fyrir árið 2005, að því er segir á fréttavef breska blaðsins Times . Hagnaður Exxon á árinu nam 36 milljörðum Bandaríkjadala, um 2.
Meira
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 930 orð
| 3 myndir
| ókeypis
Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is STJÓRNENDUR Icelandair lögðust gegn því að FL Group keypti danska lággjaldaflugfélagið Sterling Airlines og lýstu einnig eindreginni andstöðu við hugsanlega sameiningu Sterling og Icelandair.
Meira
Samanlagður hagnaður bankanna fjögurra, Íslandsbanka, Kaupþings banka, Landsbanka Íslands og Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka var um 120 milljarðar króna á síðasta ári. Samanlagði hagnaðurinn þrefaldaðist frá árinu áður.
Meira
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 2345 orð
| 3 myndir
| ókeypis
Fréttaskýring | Hvaða áhrif hafa hinar miklu breytingar sem orðið hafa á íbúðalánamarkaðinum að undanförnu haft á fasteignamarkaðinn? Hafa breytingarnar verið öllum til góða eða eru áhrif þeirra mismunandi?
Meira
FRAMKVÆMDASTJÓRN ESB hefur lagt til að vefnaðarvörur, föt og skór sem eru flutt inn til Evrópusambandsins verði ávallt merkt með upprunalandinu, t.d. "framleitt í Kína" eða "made in China".
Meira
TALIÐ er að um 900 manns starfi á vegum íslenskra fyrirtækja í Þýskalandi, að því er segir í fréttabréfi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins. Um er að ræða starfsfólk á vegum Actavis, Icelandic Group, Samskipa, Eimskipa og dótturfélaga Samherja.
Meira
BANDARÍSKA leitarvélin Google hagnaðist um 372,2 milljónir bandaríkjadala eða um 23,3 milljarða króna á fjórða ársfjórðungi síðasta árs, sem er aukning um 82,4% miðað við sama fjórðung árið 2004. Þetta kemur fram í Vegvísi Landsbankans.
Meira
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 367 orð
| 1 mynd
| ókeypis
IBM var efst á topp tíu lista yfir fyrirtæki sem fengu flest skráð einkaleyfi í Bandaríkjunum á síðasta ári. Hugbúnaðar- og tölvuframleiðandinn fékk 2.941 leyfi samþykkt, en þetta er þrettánda skiptið í röð sem félagið vermir efsta sæti listans.
Meira
2. febrúar 2006
| Viðskiptablað
| 412 orð
| 2 myndir
| ókeypis
FÉLAG kvenna í atvinnurekstri, FKA, afhenti á dögunum árleg verðlaun sín. Aðalviðurkenninguna fékk Ásdís Halla Bragadóttir, forstjóri Byko, eins og fram kom í Morgunblaðinu daginn eftir afhendinguna. Þetta var í sjöunda sinn sem verðlaunin voru afhent.
Meira
FORSTJÓRAR og fjármálastjórar 752 skráðra bandarískra fyrirtækja höfðu í gær skilað yfirlýsingum til verðbréfaeftirlitsins (SEC) um að reikningar fyrirtækjanna væru réttir.
Meira
Það eru ævintýralegir tímar á plötumarkaðnum í Bretlandi þessa dagana. Hljómsveitin Arctic Monkeys sendi frá sér frumraunina Whatever People Say I Am... fyrir rúmri viku og þegar þetta er skrifað hefur hún selst í 363.735 eintökum (við getum þ.a.l.
Meira
Hvernig hefurðu það? "Ég kvarta ekki." Hvað dreymdi þig í nótt? "Einhverja bölvaða steypu." Getur þú nefnt mér bók sem breytti lífi þínu? "Fyrsta skáldsagan sem ég skrifaði.
Meira
1. Reykjavík! hlaut tilnefningu í flokki nýliðar ársins. 2. Jakobínarína keppir meðal annars í flokknum tónleikaband ársins. 3. Dikta er með þrjár tilnefningar, þar á meðal plötu ársins. 4. Dr.
Meira
Í gær hófst kílómarkaður í verslunum Spútnik á Klapparstíg og uppi í Kringlu. Hann stendur fram til 20. febrúar en þangað til verður hægt að næla sér í eitt kíló af flíkum á 3.500 kr.
Meira
Á nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu er um þessar mundir verið að sýna svarta kómedíu sem ber heitið Glæpur gegn diskóinu eftir Walesverjan Gary Owen.
Meira
Þýski elektró-rokkarinn Namosh heimsfrumflytur efni af væntanlegri breiðskífu sinni MOCCATOUNGE á sérstökum útgáfutónleikum fyrir plötuna sem Hr. Örlygur stendur fyrir í Reykjavík um næstu helgi.
Meira
Þegar maður hugsar til baka þar sem ég var að útskrifast úr leiklistarskólanum fyrir rúmum fjórum árum, þá hafði ég ekki hugmynd um að ég myndi enda á fjölunum í London.
Meira
DVD-diskur með tveimur heimildarmyndum um Johnny Cash. Tæprar klukkustundar mynd Johnny Cash: The Anthology og önnur eins og hálfs tíma, Half Mile a Day , sem saman gefa nokkuð góða mynd af ferli þessarar kántrírokkogrólrebelhetju.
Meira
Á morgun, föstudaginn þriðja febrúar, mun hárstofan Gel halda svokallaðan "Freaky Friday" þar sem klippararnir Anna Sigga, Jón Atli og Stúri munu hafa fullkomið vald yfir öllum þeim hausum sem bóka sig þennan dag.
Meira
Í gær, 1. febrúar, varð listamaðurinn Curver þrítugur. Það hafði lengi blundað í honum að gera eitthvað sérstakt af því tilefni. Það er nokkuð ljóst að þegar Curver hefur eitthvað sérstakt í huga, þá verður það sérlega sérstakt.
Meira
Walk the Line verður frumsýnd á morgun. Það er tilhlökkunarefni því hún fjallar um part af ævi Johnnys Cash. Það er James Mangold sem færir okkur Walk the Line.
Meira
Eitthvað merkilegt og spennandi hefur verið að gerast í íslensku leikhúslífi á undanförnum árum og misserum. Sjálfstæðir leikhópar eru farnir að skjóta upp kollinum í vaxandi mæli með róttækar hugmyndir um breytt leikhús.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.