Greinar sunnudaginn 5. febrúar 2006

Fréttir

5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

12% fjölgun farþega í janúar

RÚMLEGA 96 þúsund farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í janúarmánuði síðastliðnum, samkvæmt tölum frá flugvellinum. Þetta er 12,4% fjölgun farþega á milli ára, það er miðað við janúar í fyrra. Farþegar á leið frá landinu voru 42. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 805 orð | 1 mynd

15% fornleifa eru skráð

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Stöndum langt að baki nágrannaþjóðum okkar Mikill áhugi er á fornleifarannsókum á Íslandi og á síðustu árum hefur talsvert miklum fjármunum verið varið til rannsókna á þessu sviði. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð

Aðeins um 15% fornleifa skráð

UM 25-30 þúsund fornleifar hafa verið skráðar hér á landi, en talið er að það sé aðeins um 15% af áætluðum fjölda fornleifa á landinu öllu. Meira
5. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 329 orð

Áfram siglt þrátt fyrir eldsvoða

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is TALIÐ er, að um 400 manns hafi lifað af sjóslysið á Rauðahafi en aðrir um borð, um 1.000 manns, eru taldir af. Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 184 orð

Á sjó, þeir sóttu þá...

Lengi vel voru vörur fluttar á milli landshluta með sjóflutningum en síðan tók að dragast saman í slíkum flutningum. Samskip hættu rekstri strandflutningaskips árið 2000 og bættu í staðinn landflutninganet sitt. Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 362 orð | 1 mynd

Á valdi völvunnar

Hugsað upphátt eftur Guðrúnu Egilson Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Bandalag kvenna veitir námsstyrki

BANDALAG kvenna í Reykjavík hefur úthlutað 5 styrkjum úr Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna. Starfsmenntunarsjóður ungra kvenna var stofnaður og kosið í fyrstu stjórn hans á 79. þingi Bandalagsins þ. 18. mars 1995. Í reglugerð sjóðsins segir m.a. Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1953 orð | 5 myndir

Barnaheimili í Viðey

Saga Viðeyjar hefur oft verið rifjuð upp og tíndir til helstu merkisatburðir. Áslaug Jóhannsdóttir segir þó sjaldan minnst á að sumrin 1937 og 1938 hafi Bjarnfríður Einarsdóttir ljósmóðir rekið þar barnaheimili. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Björk kynnti sér uppbygginguna í Aceh-héraði

BJÖRK Guðmundsdóttir heimsótti Banda Aceh, nyrstu borgina á Súmötru í Indónesíu, í lok janúar til að kynna sér verkefni og uppbyggingarstarf Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna eftir flóðbylgjuna sem skall á ströndum landanna við Indlandshaf fyrir rúmu ári... Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 595 orð | 1 mynd

Búdda, uxar og ógnarstjórn

Svipmynd frá Myanmar (Búrma) Sigríður Víðis Jónsdóttir Við sitjum uppi með fáránlega stjórn sem við kusum aldrei. Hún tók bara völdin," sagði drengur á mínum aldri og horfði fast á mig. Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 2017 orð | 3 myndir

Eiga risarnir vegina?

Vörubifreiðum á þjóðvegum landsins hefur fjölgað mikið síðustu ár og margir hafa velt vöngum yfir því hvaða áhrif þetta hafi á umferðaröryggi. Einn viðmælenda Morgunblaðsins líkti ástandinu á þjóðvegunum raunar við rússneska rúllettu. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 33 orð

Ekið á gangandi vegfaranda á Tryggvagötu

EKIÐ var á gangandi vegfaranda í fyrrinótt við skemmtistaðinn Glaumbar á Tryggvagötu í Reykjavík. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík er ekki vitað um meiðsl, en vegfarandinn var fluttur á slysadeild. Ökumaður var... Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Eldur á tveimur stöðum í borginni

ELDUR braust út í húsnæði líftæknifyrirtækisins Urðar Verðandi Skuldar við Snorrabraut í fyrrinótt. Að sögn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning til Neyðarlínunnar og fór slökkviliðið af stað klukkan 3.31. Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1403 orð | 1 mynd

Enginn fær flensu í Bjarnarhöfn

Við manninn mælt Pétur Blöndal ræðir við Hildibrand Bjarnason Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð

Fagna friðun Austurbæjarbíós

Á fundi Húsafriðunarnefndar var samþykkt ályktun um málefni Austurbæjarbíós, en Reykjavíkurborg hefur ákveðið að friða húsið og færa það í upprunalegt horf. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Flutningabílar í fleiri slysum

MIKLIR þungaflutningar á vegakerfi landsins eru áhyggjuefni, segir Sigurður Helgason, verkefnisstjóri hjá Umferðarstofu. Á síðasta ári voru vörubílar aðilar að 17,15% af umferðarslysum í dreifbýli á landinu. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 347 orð

Forvígismenn fyrirtækja axli samfélagslega ábyrgð

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð

Garðar verður formaður

GARÐAR Hilmarsson verður næsti formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar en Sjöfn Ingólfsdóttir, sem verið hefur formaður frá árinu 1991, ákvað að gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Gert ráð fyrir 15 þúsund manna byggð

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is REYKJAVÍKURBORG hefur ákveðið að efna til útboðs vegna lóða í landi Úlfarsárdals, sem er nýtt íbúðasvæði í suðurhlíðum Úlfarsfells og inn eftir Úlfarsárdal. Í fullbyggðu hverfi er gert ráð fyrir 15.000 íbúum. Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 2286 orð | 2 myndir

Gleðin er mikilvægust í leikhúsinu

Ágústa Skúladóttir leikstjóri hefur sannarlega tekið sér sess sem einn af athyglisverðustu leikstjórum þjóðarinnar á undanförnum misserum. Núna eru þrjár sýninga hennar á fjölum Þjóðleikhússins og tvær til viðbótar væntanlegar í vetur. Hávar Sigurjónsson ræddi við hana. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Góður árangur af forvarnastarfi

UNDANFARIN ár hefur Sjóvá unnið forvarnastarf meðal fyrirtækja sem eru tryggð hjá félaginu og verðlaunar félagið það fyrirtæki sem náði bestum árangri í forvarnastarfi meðal sinna ökumanna. Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 3032 orð | 5 myndir

Heystakkurinn fundinn - vantar nálina

Leshringir eru skemmtilegt form á samvistum. Jónas Kristjánsson, fyrrverandi forstöðumaður Árnastofnunar, segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá Skallagrími, leshring sem stofnaður var fyrir nær 55 árum, og frá rannsóknum sínum á Vínlandsslóðum, - í bland við margt annað. Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1342 orð | 1 mynd

Hver er ímynd Íslands?

Í hlutarins eðli Til þess að byggja upp hvetjandi samfélag þurfa stjórnvöld að taka þátt. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Iggy Pop og Stooges til Íslands

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is HINN umdeildi og alræmdi tónlistarmaður Iggy Pop er væntanlegur hingað til lands með hljómsveit sinni Stooges og verða tónleikarnir haldnir í Laugardalshöll miðvikudaginn 3. maí. Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 266 orð

Ísland 2015

FRAMTÍÐARHÓPUR Viðskiptaráðs Íslands og Háskólans í Reykjavík er skipaður fjölmörgu forystufólki úr íslensku viðskiptalífi, háskólum og menningarstofnunum. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Kiwanisklúbburinn Jörfi styrkir Forma

Kiwanisklúbburinn Jörfi styrkti nýverið samtökin Forma um 100 þúsund krónur en Forma eru samtök átröskunarsjúklinga á Íslandi. Samtökin voru stofnuð á síðasta ári af Ölmu Geirdal og Eddu Ýri Einarsdóttur en þær hafa báðar barist við sjúkdóminn. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Komum ekki til með að byggja á framleiðslu

ÁGÚST Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavarar, segir að Íslendingar þurfi að átta sig á því að þjóðfélagið sé að breytast úr framleiðsluþjóðfélagi í þjónustuþjóðfélag. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Markmiðið að kenna grænlenskum börnum að synda

HRÓKURINN og Skákíþróttafélag stúdenta við Háskólann í Reykjavík hafa tekið höndum saman og ætla, í samstarfi við nokkra þjóðþekkta Íslendinga, að skora stórmeistarann Henrik Danielsen á hólm í fjöltefli. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 337 orð

Mátti flytja inn eftirlíkingu af skriðdreka

MAÐUR á sextugsaldri var sýknaður af ákæru um vopnalagabrot í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag, en hann var ákærður fyrir að hafa flutt inn eftirlíkingu af bandarískum skriðdreka í maí síðastliðnum, í gegnum fyrirtækið sem hann starfar hjá. Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1548 orð | 1 mynd

Norðlenska námuverkakonan

Nýjasta mynd Niki Caro, leikstjóra Whale Rider, nefnist North Country, rómað verk um kröpp kjör, kvenréttindabaráttu og kynferðislega áreitni í karlaveldinu, járngrýtisnámunum í norðurhluta Minnesota. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Nýir eigendur á Lesblind.com

EIGNASKIPTI hafa orðið á Lesblind.com, en tólf Davis-ráðgjafar hafa gengið frá kaupum af stofnandanum og frumkvöðli Davis á Íslandi, Axel Guðmundssyni, sem vegna búsetu í London beinir kröftum sínum óskiptum að vaxandi umsvifum þar. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð

Ný ókeypis bloggþjónusta fyrir netverja

NÝ ÞJÓNUSTA við netverja, vefsida.is hefur verið tekin í notkun, en hér er um að ræða heildarþjónustu fyrir þá sem vilja koma sér upp eigin svæði á netinu. Á vefsida.is geta notendur m.a. Meira
5. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Nærri 90 tróðust undir

NOKKUR hluti þeirra 88 manna, sem týndu lífi í miklum troðningi á leikvangi í Manila á Filippseyjum í gær. Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1917 orð | 1 mynd

Ólík sýn á mannréttindi

Á mismunandi afstaða Hæstaréttar Bandaríkjanna og Mannréttindadómstóls Evrópu til athafnaskyldu ríkisins í því að verja grunnréttindi einstaklinga rætur í ólíkum pólitískum hefðum? Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1627 orð | 3 myndir

"Fátækt er ekki örlög"

Tveimur af þremur heimssamkomum félagshreyfinga, World Social Forum er nú lokið í Malí og Venesúela en sú þriðja verður haldin í Pakistan í mars. Halla Gunnarsdóttir fylgdist með gangi mála í Bamako í Malí og segir hér frá upplifun sinni. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

"Íslenskt blóð" í kanadísku lestrarátaki

LISTAMAÐURINN John K. Samson, sem er af íslenskum ættum, er í hópi fimm þekktra kanadískra rithöfunda, sem kanadíska útvarpsstöðin CBC , hefur valið til að fara fyrir lestrarátaki hjá kanadísku þjóðinni í apríl næstkomandi. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 313 orð

Reynt að kaupa "heimsfaraldurstryggingu" fyrir Ísland

HARALDUR Briem sóttvarnalæknir segir í nýjasta hefti Læknablaðsins , að fari svo að H5N1-stofn fuglaflensuveiru taki breytingum þannig að hann berist á milli manna og valdi heimsfaraldri, megi búast við meiri útbreiðslu, mun alvarlegri einkennum, hærri... Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð

Samræmd próf verði tekin til endurskoðunar

STJÓRN Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra, fagnar í ályktun samkomulagi Kennarasambands Íslands og menntamálaráðherra um tíu skref til sóknar í skólastarfi. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Samstaða afhjúpuð á 100 ára afmælinu

Minnisvarðinn Samstaða eftir listamanninn Jóhann Ingimarsson, Nóa, var í gærmorgun afhjúpaður af forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 301 orð

Semja við IFC um stofnun íslensks ráðgjafarsjóðs

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ og Alþjóðalánastofnunin (IFC), sem er ein af undirstofnunum Alþjóðabankans, hafa gert með sér samning um stofnun íslensks ráðgjafarsjóðs á vegum IFC. Þetta kemur fram í sameiginlegri fréttatilkynningu frá stofnununum tveimur. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 355 orð

Skora á fyrirtæki að jafna kynjahlutfallið í stjórnum sínum

FÉLAG kvenna í endurskoðun, Félag kvenna í læknastétt, Félag kvenna í lögmennsku og Kvennanefnd Verkfræðingafélagsins sendu í gær frá sér fréttatilkynningu þar sem vakin er athygli á ójöfnum hlut kynjanna í stjórnum félaga og lífeyrissjóða á Íslandi. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Stund milli stríða

Það hefur án efa margt verið skrafað og skeggrætt þegar fiskvinnslukonur tóku sér stutt hlé frá vinnu sinni hjá Þorbirni Fiskanesi í Grindavík. Þó hefur spjall við samstarfskonurnar ekki nægt einni þar sem hún stóð utandyra og talaði í símann. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð

Styður frumvarp um samkynhneigða

JAFNRÉTTISNEFND Reykjavíkurborgar samþykkti ályktun þar sem fagnað er frumvarpi, sem nú liggur fyrir á Alþingi, um breytingar á lögum er varða réttarstöðu samkynhneigðra. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Styrkir úr menntunarsjóði Félags heyrnarlausra

STYRKJUM var úthlutað úr menntunarsjóði Félags heyrnarlausra 27. janúar sl. Sjóðurinn var stofnaður af Félagi heyrnarlausra árið 1999 og er fjármagnaður af menntamálaráðuneytinu og ýmsum fyrirtækjum. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Byrjaðu leikinn í rúðu með tölunni 1. Þú mátt færa þig frá þeirri rúðu til einhverrar af grannrúðunum 8 (grannrúður eru rúður sem snertast á hlið eða á hornum) og svo áfram koll af kolli á nýjar grannrúður. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Sverrir söng Faðirvorið á arameísku

Sverrir Guðjónsson kontratenór söng fyrir franska kvikmynd í líbönsku kirkjunni í París, þar sem upptökur fóru fram. Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1379 orð | 4 myndir

Tveir chileskir málarar

Í síðasta pistli láðist mér að geta í samanburðarfræðinni, að ekki væri aðstreymið úr dreifbýlinu til Santiago minna en hér á suðvesturhornið hvað okkur snertir. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð

Tæp 16% R-listafólks ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 333 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Það er til lítils að kenna öðrum um hvernig komið er, raunveruleikinn er að starfsmenn leikskólanna flykkjast á brott í betur launuð störf. Guðríður Arnardóttir í grein í Morgunblaðinu um leikskólamál í Kópavogi. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Viljum ekki halda niðri lægstu laununum

"Það er rangt sem Hannes Sigurðsson hjá Samtökum atvinnulífsins heldur fram í Morgunblaðinu í gær að Reykjavíkurborg sé aðili að samkomulagi um að halda lægstu launum niðri. Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 917 orð | 2 myndir

Virkjun hugvits og framtakssemi framtíð Íslands

Ísland 2015 er yfirskrift Viðskiptaþings sem Viðskiptaráð Íslands stendur fyrir nk. miðvikudag. Ágúst Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavarar, mun þar flytja erindi um sína sýn á Ísland árið 2015. Sigurhanna Kristinsdóttir kynnti sér skoðanir hans í þeim efnum. Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 413 orð | 1 mynd

Þá kom hinn ungi konungsson!

Fyrir jólin fór kona ein með fjögurra ára dótturson sinn á jólaskemmtun. Mikið fjör var í kringum jólatréð og allir hinir gömlu og góðu jólasöngvar voru sungnir af hjartans lyst. Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1295 orð | 8 myndir

Þjórsárver og Arnarfell hið mikla

Eftir Ólaf Örn Haraldsson Meira
5. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 713 orð | 2 myndir

Þróunin er áhyggjuefni

Samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild Vegagerðarinnar er hlutfall vörubíla um 6% af heildarumferð á landinu. Á síðasta ári voru vörubílar hins vegar aðilar að 17,15% af umferðarslysum í dreifbýli í landinu. Meira
5. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 312 orð

Ætti að auðvelda samkomulag

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is SÚ ákvörðun var tekin fyrir nokkru í Pentagon, bandaríska varnarmálaráðuneytinu, að endurskilgreina hlutverk þyrlusveitar varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Meira

Ritstjórnargreinar

5. febrúar 2006 | Reykjavíkurbréf | 2076 orð | 5 myndir

4. febrúar

Athygli vakti þegar tilkynnt var að hollenski arkitektinn Rem Koolhaas myndi koma hingað til lands um miðjan þennan mánuð til þess að vera Reykjavíkurborg til sérlegrar ráðgjafar um uppbyggingu í Vatnsmýrinni. Meira
5. febrúar 2006 | Staksteinar | 297 orð | 1 mynd

Sambandslaus við grasrótina?

Getur verið að Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi sé sambandslaus við grasrótina í höfuðborginni? Meira
5. febrúar 2006 | Leiðarar | 450 orð

Skoðanakannanir og kosningar

Niðurstaða skoðanakönnunar, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur gert um fylgi stjórnmálaflokkanna við borgarstjórnarkosningar næsta vor, benda til þess, að Sjálfstæðisflokkurinn geti endurheimt meirihluta sinn í borgarstjórn Reykjavíkur. Meira
5. febrúar 2006 | Leiðarar | 371 orð

Úr gömlum leiðurum

1. febrúar 1976 : "Landhelgisdeilan við Breta hefur heltekið hug þjóðarinnar síðustu vikur og mánuði og af skiljanlegum ástæðum. Hún hefur einnig tekið svo til allan tíma stjórnvalda undanfarnar vikur. Meira

Menning

5. febrúar 2006 | Leiklist | 171 orð | 2 myndir

Allt á tjá og tundri í Austurbæ

NEMENDAMÓTSSÝNING Verslunarskóla Íslands, Á tjá og tundri , var frumsýnd í Austurbæ síðastliðinn fimmtudag, en á hverju ári setja nemendur skólans upp söngleik í tengslum við Nemendamótið, sem er eins konar árshátíð skólans. Meira
5. febrúar 2006 | Menningarlíf | 997 orð | 4 myndir

Bossa-nova-taktur í þvottabala

Tíminn stefnir því miður aðeins í eina átt og í vikunni sá ég erlent fréttaskeyti þar sem skýrt var frá því að ein af æskuhetjum mínum, kóreski listamaðurinn Nam June Paik, væri látinn á áttræðisaldri. Meira
5. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 94 orð | 1 mynd

Bæjarstjóri og alþingismaður

VIÐMÆLANDI Jóns Ársæls Þórðarsonar í Sjálfstæðu fólki í kvöld er Gunnar Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi. Gunnar er með mastersgráðu í byggingarverkfræði frá Heriot-Watt University í Edinborg og er doktor í jarðvegsverkfræði frá háskólanum í Missouri. Meira
5. febrúar 2006 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Enginn þjóðlegur litur

"Ég valdi verkin með það í huga að þau sýndu breidd og fjölbreytni," segir Ingólfur Vilhjálmsson, aðspurður hvort verkin á tónleikum hans og Tobiasar Guttmans á Myrkum músíkdögum ættu eitthvað sameiginlegt. Meira
5. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 28 orð | 1 mynd

...Enska boltanum

Tveir leikir fara fram í úrvalsdeild ensku knattspyrnunnar í dag, annars vegar Lundúnaslagur á milli Tottenham og Charlton og hins vegar stórleikur helgarinnar á milli Chelsea og... Meira
5. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Fólk

Þrátt fyrir að ekki hafi enn verið ráðið í aðalkvenhlutverkið og hlutverk skúrksins í nýjustu myndinni um James Bond, Casino Royale , þá eru tökur á myndinni hafnar í Prag í Tékklandi. Meira
5. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Tökur á fimmtu myndinni um galdrastrákinn Harry Potter hefjast á morgun, en fimmta bókin í röðinni heitir Harry Potter og Fönixreglan . Meira
5. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Nektarljósmyndir, dagbækur og myndbandsupptökur af einum eða öðrum gleðskap París Hilton eru á meðal þess sem David Hans Schmidt býður nú til sölu, fyrir litla 20 milljónir dala. Meira
5. febrúar 2006 | Tónlist | 486 orð | 1 mynd

Guðfaðir pönksins

BANDARÍSKI uppreisnarseggurinn Iggy Pop er væntanlegur hingað til lands með hljómsveit sinni Stooges og verða tónleikarnir haldnir í Laugardalshöll miðvikudaginn 3. maí. Meira
5. febrúar 2006 | Tónlist | 402 orð

Gyðingar í Hafnarborg

Tónlist eftir Mendelssohn, Ornstein, Ben-Haim og Stutschewsky í flutningi Gunnhildar Höllu Guðmundsdóttur sellóleikara og Julians Riems píanóleikara. Mánudagur 30. janúar. Meira
5. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 389 orð | 1 mynd

Magn eða gæði?

ÉG fylgdist spenntur með þegar sjónvarpsstöðin NFS fór í loftið. Til að byrja með hafði ég gaman af dagskránni, enda fréttafíkill inn við beinið. Meira
5. febrúar 2006 | Tónlist | 248 orð | 1 mynd

Mikið rokk fyrir lítið

BANDARÍSKA söngkonan Kristin Hersh hefur löngun farið sínar eigin leiðir, leyft hjartanu að ráða og leiða sig hvert sem það vill. Meira
5. febrúar 2006 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Myrkir músíkdagar

Ýmir, Reykjavík, kl. Meira
5. febrúar 2006 | Menningarlíf | 246 orð | 2 myndir

Nóbelsleikskáld á sviðið

TILKYNNT var á miðvikudag að ekki verði af fyrirhugaðri sýningu þýska leikstjórans og myndlistarmannsins Christoph Schlingensiefs, Ragnarökum 2010, í Þjóðleikhúsinu í vor. Meira
5. febrúar 2006 | Myndlist | 484 orð | 1 mynd

"Svona hlutir gerast bara einu sinni á ævinni"

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is STAÐFEST hefur verið að tvö málverk sem lengstum prýddu franska kirkju séu eftir ítalska endurreisnarmálarann Caravaggio. Meira
5. febrúar 2006 | Tónlist | 727 orð | 3 myndir

Rokk og rómantík

Ýmsar góðar rokkskífur komu út á síðasta ári og hér verður sagt frá tveimur sem rötuðu oft á fóninn í haust. Önnur er með breskri sveit, The Clientele, og hin frá Kanada, The Constantines. Meira
5. febrúar 2006 | Tónlist | 539 orð | 1 mynd

Spennutryllir á Sinfóníutónleikum

Verk eftir Joachim og Prokofiev. Einleikari: Rachel Barton Pine; stjórnandi: Carlos Kalmar. Fimmtudagur 2. febrúar. Meira
5. febrúar 2006 | Tónlist | 522 orð | 1 mynd

Ætla engan að hneyksla

Jóhann Bjarni Kolbeinsson jbk@mbl.is EINS og áður hefur komið fram mun hljómsveitin Rolling Stones spila í hálfleik í úrslitaleik ameríska fótboltans, Super Bowl, sem fram fer í kvöld. Meira

Umræðan

5. febrúar 2006 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Alvarlegar blekkingar fjármálaráðherra

Jóhanna Sigurðardóttir fjallar um skattamál: "Fjármálaráðherrar íhaldsins hafa frá árinu 1995 siglt undir fölsku flaggi og eiga Íslandsmet í skattpíningu á almenning." Meira
5. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 547 orð | 1 mynd

Erfðir og áfengissýki

Frá Sigurði Bárðarsyni: "NÝLEGA kom inn um bréfalúguna hjá mér bréf frá SÁÁ og Íslenskri erfðagreiningu þar sem ég var beðinn að taka þátt í rannsókn sem miðaði að því að finna gen sem valda áfengissýki svo finna megi lækningu við þeim kvilla." Meira
5. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 608 orð

Ég vil geta andað! Ég vil lifa!

Frá Guðjóni Sigurðssyni: "ÉG GREINDIST með taugahrörnunarsjúkdóminn MND í mars árið 2004. Sjúkdómurinn leggst misjafnlega á einstaklinga; allt endar þetta á einn veg hjá okkur - með algerri lömun og síðan dauða. Þetta er enn þá ólæknandi sjúkdómur." Meira
5. febrúar 2006 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Fjármál og rekstur framhaldsskóla

Már Vilhjálmsson fjallar um fjármál og rekstur framhaldsskóla: "Þeir skólar sem standa sig best miðað við þá mælikvarða sem nothæfir eru eiga að fá að njóta þess." Meira
5. febrúar 2006 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Fjármál stjórnmálaflokkanna

Guðjón Jensson fjallar um fjármál stjórnmálaflokkanna: "Flokkarnir eiga að landslögum að opna bókhaldið og það alveg upp á gátt. Með því að setja slíkar reglur um fjármál stjórnmálaflokkanna er verið að treysta innviði lýðræðisins í þágu þjóðarinnar og koma í veg fyrir að þeim sé stjórnað af hagsmunum auðsins." Meira
5. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 327 orð

Fólskubrögð í fótbolta

Frá Guðmundi Martinssyni: "EINS marks tap fyrir Króötum staðreynd og líkurnar á að við komumst upp úr milliriðlinum nánast engar. Einar Hólmgeirsson steinrotaður eftir svaðalegt andlitshögg og ég er vægast sagt brjálaður." Meira
5. febrúar 2006 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Heimahlynning Krabbameinsfélags Íslands flytur

Guðrún Agnarsdóttir fjallar um nýjungar í baráttunni við krabbameinið: "Nú hafa samningar nýlega tekist og mun starfsemi Heimahlynningar Krabbameinsfélagsins flytja í húsnæði líknardeildar í Kópavogi í febrúar." Meira
5. febrúar 2006 | Aðsent efni | 250 orð

Heimaskítsmát

ÞAÐ er gamall siður óvandaðra pólitíkusa að tala til þess heimskasta í hópnum, og urðu Þýzkarar á fyrri helmingi síðustu aldar frægir fyrir; höfðu reyndar að kenningu að svo skyldi gert. Meira
5. febrúar 2006 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Homminn ég kveð þjóðkirkjuna og skora á þingheim

Heiðar Reyr Ágústsson fjallar um samkynhneigð: "Það er ekki hægt að vera þakklátur fyrir að fá eitthvað sem maður á fyllilega rétt á og hefði í raun, réttindalega séð, alltaf átt að vera til staðar." Meira
5. febrúar 2006 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Hvers vegna er erfitt að manna störf í fiskvinnslu?

Gestur Geirsson fjallar um laun og starfsöryggi fiskvinnslufólks: "Það er lífseigur misskilningur - og mér liggur við að segja landlægur - að lægstu laun í landinu séu greidd fyrir fiskvinnslustörf í landi." Meira
5. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 520 orð

Kúndalíní, hvað er það?

Frá Þórunni G. Þórarinsdóttur: "Á UNDANFÖRNUM misserum hefur kúndalíní-hugleiðslu borið æ oftar á góma. Væntanlega spyrja margir sig: Hvað er kúndalíní? Undirrituð vill leitast við að svara því hér í stuttu máli og alls ekki á tæmandi hátt." Meira
5. febrúar 2006 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Markaðssetning á netinu

Kristján Már Hauksson fjallar um markaðssetningu á netinu: "Þó svo að það sé oft nauðsynlegt er árangurinn af slíku starfi aldrei nema brot af því sem Netið getur fært okkur með réttu átaki." Meira
5. febrúar 2006 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Mýsnar og Morgunblaðið

Guðmundur Þorsteinsson svarar leiðara Morgunblaðsins: "Ekki vil ég trúa því fyrr en í fulla hnefana að Mbl. standi á sama um framtíð kúabúskapar á Íslandi, en gæti ekki verið kominn tími til að blaðið birti afstöðu sína til innflutnings erfðaefnis til kynbóta íslenska kúastofnsins?" Meira
5. febrúar 2006 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Opið bréf til hreppsnefndarmanna í Rangárþingi eystra

Eggert Haukdal ritar opið bréf: "Ég fæ einkunn um huglæga afstöðu mína frá Hæstarétti Íslands um "glæp" sem aldrei gat hafa verið framinn." Meira
5. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 412 orð

Pólitísk hryðjuverk

Frá Agli Arnari Sigurþórssyni: "FÁRÁNLEGT er að fylgjast með því hvernig nokkrir einstaklingar reyna að gera lítið úr opnu prófkjöri Framsóknarmanna í Reykjavík. Fyrst var að því fundið að nokkrir "valinkunnir" flokksmenn skyldu lýsa stuðningi við tiltekinn frambjóðanda." Meira
5. febrúar 2006 | Aðsent efni | 747 orð | 2 myndir

Sagan, tungan og hjónabandið

Steinunn Jóhannesdóttir og Einar Karl Haraldsson fjalla um hjónabandið: "Við erum sannfærð um að það eru færar aðrar og betri leiðir til þess að tryggja samkynhneigðum sambærilega stöðu og hjónum en sú að sprengja upp sjálft hjónbandshugtakið." Meira
5. febrúar 2006 | Velvakandi | 315 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Nokkur þakkarorð UNDIRRITAÐUR varð þess aðnjótandi að vera gestur á vígslumóti í hinni nýju frjálsíþróttahöll í Laugardal í Reykjavík, laugardaginn 28. janúar 2006. Það var sérstök upplifun að koma í þetta íþrótta- og fjöl- notahús. Meira
5. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 174 orð | 1 mynd

Þórhallur og andlit trúarbragðanna

Frá Gunnari Þorsteinssyni: "ÞÓRHALLUR Heimisson prestur í Hafnarfjarðarkirkju er undir ámæli vegna bókar sinnar "Hin mörgu andlit trúarbragðanna". Menn hafa sótt að hart að honum og hefur gætt sleggjudóma og tilfinningasemi í umræðunni, sem ekki er við hæfi." Meira
5. febrúar 2006 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Ætlar íhaldið að selja Orkuveituna?

Eftir Sigrúnu Elsu Smáradóttur: "Ef sjálfstæðismenn ná meirihluta í borginni geta þeir sleppt sölumönnum einkavæðingarinnar lausum." Meira
5. febrúar 2006 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Öldruðum hjónum stíað í sundur

Ásta R. Jóhannesdóttir skrifar um öldrunarmál: "Það er verk að vinna í öldrunarþjónustu hér á landi. Þar erum við 10-15 árum á eftir nágrannaþjóðum okkar." Meira

Minningargreinar

5. febrúar 2006 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

BRAGI SVAN STEFÁNSSON

Bragi Svan Stefánsson fæddist í Steinholti í Glerárþorpi á Akureyri, 11. janúar 1926. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 24. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Kristjánsson, verkamaður í Reykjavík, f. 26. febrúar 1897, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2006 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

DANÍEL EINARSSON

Daníel Einarsson fæddist á Dunk í Hörðudal í Dalasýslu 10. apríl 1927. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Snóksdalskirkju í Dalabyggð 13. janúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2006 | Minningargreinar | 956 orð | 1 mynd

ELINBORG JÓHANNA BJÖRNSDÓTTIR

Elinborg Jóhanna Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1954. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 11. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2006 | Minningargreinar | 2263 orð | 1 mynd

ELÍSABET ANDRÉSDÓTTIR

Elísabet Andrésdóttir fæddist í Þrúðardal í Strandasýslu 13. nóvember 1912. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki laugardaginn 28. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Andrés Magnússon bóndi í Þrúðardal, f. 31. mars 1872, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2006 | Minningargreinar | 154 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR TEITSSON

Guðmundur Teitsson fæddist á Grímarsstöðum í Andakílshreppi 26. janúar 1954. Hann lést á heimili sínu 26. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 2. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1254 orð | 1 mynd

GUÐRÚN (HAMELÝ) O. ÓSKARSDÓTTIR

Guðrún (Hamelý) Ottesen Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1930. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 17. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 21. janúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2006 | Minningargreinar | 165 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ODDSDÓTTIR

Guðrún Oddsdóttir fæddist í Reykjavík 13. júní 1933. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 28. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 3. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2006 | Minningargreinar | 5464 orð | 1 mynd

HJÁLMAR GUÐNASON

Hjálmar Guðnason fæddist á Vegamótum í Vestmannaeyjum 9. desember 1940. Hann lést á heimili sínu 27. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hvítasunnukirkjunni í Vestmannaeyjum 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2006 | Minningargreinar | 658 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Merkigarði á Eyrarbakka 27. desember 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 21. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Selfosskirkju 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2006 | Minningargreinar | 941 orð | 1 mynd

JÓHANNES JÓNSSON

Jóhannes Jónsson fæddist í Hrísdal í Miklaholtshreppi 15. ágúst 1922. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss 26. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Búðakirkju 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2006 | Minningargreinar | 4365 orð | 1 mynd

JÚLÍA ÓLÖF BERGMANNSDÓTTIR

Júlía Ólöf Bergmannsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 10. júní 1963. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 25. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2006 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

ROLF PETERS

Rolf Peters fæddist í Braunschweig í Þýskalandi 27. janúar 1929. Hann lést á heimili dóttur sinnar í Berlín föstudagskvöldið 13. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram í Cuxhaven, föstudaginn 20. janúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2006 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

STEFÁN BENEDIKTSSON

Stefán Benediktsson fæddist í Hvammi í Fljótum hinn 18. ágúst 1941. Hann lést á heimili sínu, Minni-Brekku í Fljótum, hinn 9. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Siglufjarðarkirkju 21. janúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2006 | Minningargreinar | 416 orð | 1 mynd

VÍKINGUR GUÐMUNDSSON

Jón Víkingur Guðmundsson fæddist á Skeggjastöðum á Jökuldal í Norður-Múlasýslu 29. maí 1924. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi 11. janúar síðastliðins og fór útför hans fram frá Glerárkirkju 20. janúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2006 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN VIÐARSDÓTTIR

Þórunn Viðarsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 1960. Hún andaðist á gjörgæzludeild Landspítalans í Fossvogi 9. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 16. desember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

Afar gott uppgjör Boeing

BANDARÍSKI flugvélaframleiðandinn Boeing birti ársuppgjör sitt í vikunni og þykir það mjög gott. Meira
5. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Afkoma BA yfir væntingum

AFKOMA breska flugfélagsins British Airways nam 117 milljónum punda á þriðja ársfjórðungi og jókst hún um 1,7% milli ára. Þess má geta að reikningsskilaár félagsins er frá 1. mars-28. febrúar og því lauk þriðja fjórðungi nú um áramótin. Meira
5. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Breska hagkerfið vex umfram væntingar

HAGVÖXTUR í Bretlandi á fjórða ársfjórðungi mældist 0,6% samanborið við 0,4% á þriðja ársfjórðungi og óx töluvert umfram væntingar markaðsaðila. Talið er að hagkerfið hafi vaxið um 1,7% á síðasta ári en hagvöxtur mældist 3,2% árið 2004. Meira
5. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 171 orð

CapVest kaupir Findus

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ CapVest, eigandi Young´s Bluecrest, hefur keypt sænska matvælarisann Findus. Meira
5. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Dómsmál vegna útilokunarákvæðis í Danmörku

"HÖFÐAÐ var mál fyrir Mannréttindadómstól Evrópu vegna ákvæða í dönskum kjarasamningi þess efnis að atvinnurekandi hafði skuldbundið sig til þess að ráða einungis til starfa í fyrirtæki sínu meðlimi tiltekins stéttarfélags (útilokunarákvæði). Meira
5. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Markaður fyrir sólarrafala vex hratt

FRANSKI bankinn Crédit Lyonnais spáir því að markaðurinn með sólarrafala muni velta 25 milljörðum evra árið 2010, eða um 1.900 milljörðum króna. Meira
5. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Landssambands hestamannafélaga

GUÐRÚN H. Valdimarsdóttir hagfræðingur, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Landssambands hestamannafélaga og Landsmóts hestamanna ehf. Meira
5. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Nær 200 þúsund ný störf í janúar

ALLS urðu til um 193 þúsund ný störf í Bandaríkjunum í janúarmánuði en hagkerfi landsins hefur verið að styrkjast og byggingarfyrirtæki hafa nýtt sér heitt veðurfar. Meira
5. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Olíuframleiðsla OPEC-ríkjanna óbreytt

SAMTÖK olíuframleiðsluríkja, OPEC, ákváðu á fundi aðildarríkja sinna nýlega að draga ekki úr framleiðslu á hráolíu. Fundurinn fór fram í Vínarborg í Austurríki en þar eru höfuðstöðvar samtakanna. Meira
5. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Parkinsonssamtökunum færð gjöf

Í TILEFNI af 80 ára afmæli sínu hinn 9. janúar sl. Meira
5. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 313 orð | 1 mynd

Prófmál fyrir verkalýðshreyfinguna

EVRÓPUSAMBAND verkalýðsfélaga - ETUC, stendur þétt við bakið á sænska alþýðusambandinu og sænskum byggingamönnum í máli gegn lettneska fyrirtækinu Laval samkvæmt frétt á vef ASÍ. Meira
5. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Réttindi launafólks skert?

MIKIÐ skortir á að réttindi launafólks í Ísrael séu í samræmi við alþjóðlegar skuldbindingar sem ríkisstjórn landsins hefur undirritað samkvæmt vef ASÍ. Meira
5. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Sala á Orkla Media talin líkleg

STJÓRNENDUR Orkla Media funduðu í vikunni og munu þeir vera hallir undir að selja fyrirtækið þótt endanleg ákvörðun hafi ekki enn verið tekin að því er kemur fram á fréttavef Dow Jones. Meira
5. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 1 mynd

Samið um rekstur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

UNDIRRITAÐUR hefur verið þjónustusamningur Samtaka atvinnulífsins, Alþýðusambands Íslands og menntamálaráðuneytisins um rekstur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA). Frá þessu er greint á vef Samtaka atvinnulífsins. Meira
5. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 417 orð | 1 mynd

Skipulag á óreiðuna

ECM á Íslandi hefur gert samstarfssamning við kanadíska fyrirtækið Open Text, sem mun vera leiðandi í gagnalausnum fyrir stórfyrirtæki víða um heim. Meira
5. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

TVG Zimsen opnar í Rotterdam

TVG Zimsen opnaði skrifstofu í Rotterdam í Hollandi um mánaðamótin. Meira

Fastir þættir

5. febrúar 2006 | Fastir þættir | 220 orð | 1 mynd

Ársþing Þjóðræknisfélagsins í Victoria

ÁRSÞING Þjóðræknisfélags Íslendinga í Norður-Ameríku verður haldið í Victoria í Bresku Kólumbíu dagana 20. til 23. apríl næstkomandi og hefur Þjóðræknisfélag Íslendinga skipulagt hópferð frá Íslandi á þingið. Meira
5. febrúar 2006 | Fastir þættir | 782 orð | 1 mynd

Biðjandi hendur

Eitt þekktasta tákn í heimi kristindómsins nú um stundir mun vera "Biðjandi hendur", og er að finna í ýmsum gerðum, t.d. sem útsaumur, teikning, skúlptúr eða málverk. Sigurður Ægisson kannaði bakgrunn þess, í tilefni af Bænadegi að vetri, sem upp er runninn. Meira
5. febrúar 2006 | Fastir þættir | 187 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Stungur tvær. Meira
5. febrúar 2006 | Fastir þættir | 338 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Stjörnutvímenningur á Bridshátíð Bridshátíð Flugleiða og BSÍ verður haldin dagana 16.-19. febrúar og stefnt verður að því að halda sérstakan Stjörnutvímenning 16 sérvaldra para um kvöldið 15. febrúar að Hótel Loftleiðum. Meira
5. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 118 orð

Ekki í undan-úrslit

Íslendingar töpuðu á fimmtu-daginn fyrir Norðmönnum, 33:36, á Evrópu-meistaramótinu hand-knattleik í St. Gallen í Sviss. Þá varð ljóst að íslenska lands-liðið kæmist ekki í undan-úrslit á EM. Það lenti í 7. Meira
5. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 143 orð | 1 mynd

Fundur um varnar-mál

Geir H. Haarde utanríkis-ráðherra átti fund með Condoleezu Rice, utanríkis-ráðherra Banda-ríkjanna, og Nicholas Burns aðstoðar-utanríkis-ráðherra í Washington á fimmtu-daginn. Ræddu þau fram-tíð varnar-samstarfsins á Keflavíkur-flugvelli. Meira
5. febrúar 2006 | Fastir þættir | 631 orð | 1 mynd

John K. Samson fer fyrir lestrarátaki í Kanada

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is LISTAMAÐURINN John K. Meira
5. febrúar 2006 | Fastir þættir | 86 orð

Jón Örn Jónsson heiðraður

JÓN Örn Jónsson, ræðismaður Íslands í Saskatchewan-fylki, í Kanada, hefur verið heiðraður fyrir störf sín í þágu fylkisins. Honum var veitt orðan "Commemorative Medal for the Centennial of Saskatchewan", sem er opinber orða bresku krúnunnar. Meira
5. febrúar 2006 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Kátar kvennaskólastúlkur

Reykjavík | Þeim virðist ekki leiðast í skólanum þessum kátu kvennaskólastúlkum - nema það sé fyrirhuguð heimferð að skóla loknum sem gleður þær svo mjög, þrátt fyrir barning í rigningu og roki. Meira
5. febrúar 2006 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef yður þykir...

Orð dagsins: Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef yður þykir nokkuð við einhvern, til þess að faðir yðar á himnum fyrirgefi einnig yður misgjörðir yðar. (Mark. 11, 25. Meira
5. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 182 orð | 1 mynd

Ólga vegna teikninga

Danska dag-blaðið Jyllands Posten birti í september 12 teikningar af Múhameð spá-manni, sem mörgum þykir auka for-dóma gegn múslímum. Í íslam eru myndir af Múhameð spá-manni bannaðar. Meira
5. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 111 orð | 1 mynd

Óskarinn til Íslands?

Stutt-myndin Síðasti bærinn eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið til-nefnd til Óskars-verðlauna. Myndin fjallar um roskinn bónda sem bregður búi og er hann leikinn af Jóni Sigurbjörnssyni. Meira
5. febrúar 2006 | Fastir þættir | 203 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 Rf6 4. e5 Rd5 5. Bxc4 Rb6 6. Bd3 Rc6 7. Re2 Be6 8. Rbc3 Dd7 9. Re4 Bd5 10. Be3 O-O-O 11. a3 De8 12. Dc2 f5 13. R4c3 Bxg2 14. Hg1 Bf3 15. Bxf5+ e6 16. Bh3 Kb8 17. Hg3 Bxe2 18. Rxe2 Rd5 19. Rc3 Rxe3 20. fxe3 Dh5 21. De2 Dxe2+ 22. Meira
5. febrúar 2006 | Fastir þættir | 1055 orð | 5 myndir

Skákin er harður skóli!

8.-27. janúar 2006 Meira
5. febrúar 2006 | Í dag | 63 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar á Dalvík

Í kvöld kl. 20.30 verða tónleikar í Dalvíkurkirkju til styrktar Minningarsjóði Daníels Hilmarssonar. Á tónleikunum koma fram Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari og Sigríður Aðalsteinsdóttir mezzósópran. Flutt verður tónlist úr ýmsum áttum. Meira
5. febrúar 2006 | Í dag | 503 orð | 1 mynd

Stytting náms og námsráðgjöf

Jónína Kárdal fæddist 1966. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1986 og B.Ed. frá KHÍ 1990. Þá lauk hún MA-prófi í ráðgjafarsálfræði frá University of Minnesota árið 1999. Jónína hóf störf við Námsráðgjöf Háskóla Íslands 1999. Meira
5. febrúar 2006 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji skrifar...

Víkverji fagnar fyrirliggjandi frumvarpi sem takmarka á reykingar á skemmtistöðum. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

5. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 307 orð

05.02.06

Miðað við Hringbrautarhryllinginn og margfaldar og -slungnar hraðbrautir út um alla borg er eins og tvær milljónir manna en ekki innan við tvö hundruð þúsund búi á höfuðborgarsvæðinu. Meira
5. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 4720 orð | 10 myndir

Dansa enn í lífi og list

Sverrir Guðjónsson tónlistarmaður og Elín Edda Árnadóttir leikmynda- og búningahöfundur eru nýkomin úr ævintýralegu ferðalagi til Japans, þar sem norðanvindurinn blés með fulltingi 15 listamanna sem kenndu sig við Borealis Ensemble og ferðuðust með... Meira
5. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 842 orð | 3 myndir

Frá Borg guðs til borgar englanna

Fáar myndir frá síðustu árum sitja jafn rækilega í minningunni og hin átakanlega Cidade de Deus - Borg guðs, sem dregur nafn sitt af samnefndu fátækrahverfi í Rio de Janeiro. Meira
5. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 121 orð | 1 mynd

Fyrir fertugar og eldri

Þegar Estée Lauder kynnti til sögunnar kremið Resilience Lift Face and Throat Creme and Lotion SPF 15 fyrir sex árum var því ætlað að vera skætt vopn í baráttunni við öldrun húðarinnar. Meira
5. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 241 orð | 1 mynd

Gott fyrir kúrekana í villta vestrinu

Gaddavírsgirðing eins og kennarinn og bóndinn Joseph Farwell Glidden (1813-1906) frá DeKalb í Illinois fann upp og fékk einkaleyfi á árið 1874 breytti starfsháttum bænda og kúreka í villta vestrinu svo um munaði. Meira
5. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 454 orð | 12 myndir

Hold Coplans og megastjarnan Mozart

Árshátíðarvertíðin er í startholunum og leysir smám saman af hólmi þorrablótsveislur landsmanna. Því fer hver kona að verða síðust til að kaupa galakjól en flottast þykir að vera í kjól keyptum erlendis og bera áberandi skart frá frægum hönnuðum. Meira
5. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 248 orð | 3 myndir

Höfundur í 30 sýningum

Elín Edda hefur unnið búninga fyrir Ofviðrið og leikmynd og búninga fyrir Þrjár systur í Riksteatern í Svíþjóð. Meira
5. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 174 orð | 4 myndir

Í anda uppreisnar

Tilraunir, djörfung og framsækni er sögð einkenna nýjustu hártískulínu Intercoiffure Mondieal. Meira
5. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 156 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

Hnokki heitir þessi lágfætti og glettni stóll sem ætlaður er börnum frá þriggja ára aldri en hugmyndina fékk hönnuðurinn, Þórdís Zoëga, fyrst fyrir um 10 árum. Meira
5. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 83 orð | 1 mynd

Myndarleg músarmotta

Þær skrifstofublækur sem eiga erfitt með að slíta sig frá fjölskyldu eða ástvinum gætu fundið lausnina í þessari músarmottu, sem fæst í Byggt og búið í Smáralind. Meira
5. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1247 orð | 16 myndir

Óvenju mikil umskipti

Nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveg var kynnt fyrir tæpu ári og virðist það, ásamt þéttingu byggðar í miðborginni, þegar hafa leitt til meiri grósku á hinu aldargamla verslunarsvæði. Meira
5. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 607 orð | 1 mynd

Varúð! Hommar og lesbíur

Hommar og lesbíur eru sennilega það ófrumlegasta sem pistlahöfundur getur tekið fyrir um þessar mundir. Kannski verður þessi dropinn sem fyllir mælinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.