Greinar föstudaginn 5. maí 2006

Fréttir

5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 36 orð | ókeypis

143 vildu tíu lóðir

KAUPTILBOÐ í byggingarrétt fyrir 10 einbýlishús í Úlfarsárdal í Reykjavík, við Gefjunarbrunn og Iðunnarbrunn, voru opnuð í gær eftir að tilboðsfrestur rann út. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd | ókeypis

5 milljarða tekjutap við skattfrelsi eldri borgara

YRÐU lífeyrisgreiðslur úr lífeyrissjóðum til 70 ára og eldri skattlagðar með 10% fjármagstekjuskatti í stað tæplega 38% tekjuskatts, myndi tekjutap ríkissjóðs nema um 900 milljónum króna og tekjutap sveitarfélaga um 2,4 milljörðum. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð | ókeypis

Bauhaus fær lóð við Vesturlandsveg fyrir 616 millj.

ÞÝSKA byggingavöruverslunin Bauhaus fær lóð í svokölluðum Höllum við rætur Úlfarsfells austan Vesturlandsvegar skv. samningi sem samþykktur var í borgarráði í gær. Bauhaus mun greiða liðlega 600 milljónir kr. fyrir byggingarréttinn á lóðinni. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð | 2 myndir | ókeypis

Blómabörnin skemmta sér í Eyjum

Vestmannaeyjar | Þeir voru margir hipparnir sem komu saman í Vestmannaeyjum um síðustu helgi þar sem Hippabandið stóð fyrir Listahátíð Hippans og Hippaballi. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Boxpúði og jólasveinn með lausan haus á uppboði

LÖGREGLAN í Reykjavík heldur á morgun, laugardag, uppboð á hlutum sem endað hafa uppi í óskilamunadeild lögreglunnar. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Breytt atvinnustefna á Vestfjörðum

Vestfirðir | Breytt atvinnustefna á Vestfjörðum er heiti málþings sem haldið verður á Hótel Loftleiðum næstkomandi laugardag í tengslum við sýninguna Perlan Vestfirðir. Málþingið stendur frá kl. 10 til 12. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir | ókeypis

Eignir sparisjóða renni til sveitarfélaga við breytingu á rekstrarformi

ÞINGMENNIRNIR Lúðvík Bergvinsson, Samfylkingu, og Einar Oddur Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki, hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um fjármálafyrirtæki, þar sem lagt er til að ef sparisjóður hættir að starfa eða breytir rekstrarformi sínu, skuli ráðstafa... Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Einhugur um sölu hesthúsa í Glaðheimum

EINHUGUR var á fjölmennum fundi sem Hestamannafélagið Gustur boðaði eigendur hesthúsa í Glaðheimum til síðdegis í gær, um að fallast á þær hugmyndir sem fram koma í viljayfirlýsingu bæjarráðs Kópavogs frá í gær, að ganga til samninga um kaup á þeim... Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd | ókeypis

Einkennist af stórhug og framtíðarsýn

"Ég er í rauninni bæði ánægður og þakklátur. Þetta er ótrúlega vel unnin tillaga og hún einkennist af stórhug og framtíðarsýn," sagði Þórir Stephensen, fyrrverandi staðarhaldari í Viðey, spurður um þá hugmynd að flytja Árbæjarsafn út í Viðey. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Eins árs fangelsi fyrir vopnað rán

HÆSTIRÉTTUR þyngdi í gær refsingu manns sem framdi vopnað rán í Árbæjarapóteki í febrúar 2005 og dæmdi hann í eins árs fangelsi án skilorðs. Í héraði fékk ákærði 9 mánuði af tólf á skilorði. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki aðlaðandi að skilja tvö gömul hús eftir

ÁKVÖRÐUN um staðsetningu Árbæjarsafns á að taka á forsendum safnsins sjálfs, að mati Guðnýjar Gerðar Gunnarsdóttur borgarminjavarðar. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 323 orð | ókeypis

Fallist á skipulag prófana á lyfi ÍE við hjartaáföllum

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÍSLENSK erfðagreining hefur náð sérstöku samkomulagi við bandaríska lyfjaeftirlitið (FDA) um fyrirkomulag á svonefndum þriðja og síðasta fasa lyfjaprófana á tilraunalyfinu DG031 sem beint er gegn hjartaáföllum. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Fákur fær hesthúsalóðir

BORGARRÁÐ samþykkti í gær úthlutun hesthúsalóða í Almannadal á Hólmsheiði til Hestamannafélagsins Fáks. Gert er ráð fyrir að hægt verði að hýsa allt að 1.400 hross á svæðinu. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð | ókeypis

Fékk ekki bætur vegna meintrar líkamsárásar

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær dóm héraðsdóms um að sýkna bæri íslenska ríkið af tæplega 6 milljóna króna skaðabótakröfum Árna Hannessonar sem sagðist hafa orðið fyrir líkamsárás við Þjóðleikhúskjallarann í ágúst 1999. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 662 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjárfesting til framtíðar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Stærsti árgangur Íslandssögunnar á skólabekk Von er á niðurstöðum nefndar á vegum menntamálaráðuneytisins um þörfina á nýjum framhaldsskólum á landsvísu. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 278 orð | ókeypis

Fjármálakerfið er í meginatriðum traust

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÍSLENSKA fjármálakerfið er í meginatriðum traust. Þetta var niðurstaða greiningar Seðlabankans fyrir ári og hún stendur óbreytt, samkvæmt nýrri skýrslu bankans um fjármálastöðugleika, sem birt var í gær. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Fjölskylduhelgi í Eden | Það verður margt gert fyrir fjölskyldufólk um...

Fjölskylduhelgi í Eden | Það verður margt gert fyrir fjölskyldufólk um helgina í Eden í Hveragerði. Sérfræðingar aðstoða við að velja sumarplöntur. Dagskrá verður á laugardeginum, ekki síst ætluð fyrir yngri kynslóðina. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Fjölskylduskemmtun í Loftkastalanum

NEYÐARHJÁLP úr norðri efnir til fjölskylduskemmtunar í Loftkastalanum á morgun, laugardaginn 6. maí kl. 14. Fram koma m.a. Bubbi Morthens, Bardukha, Hjörleifur Valsson fiðluleikari, Maríus H. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð | ókeypis

Fléttubönd að sumri

Davíð Hjálmar Haraldssonum spreytir sig að sumri á bragarhættinum fléttuböndum: Fylgir vori sumar sælt, sól skín hlýtt á grundir. Greikkar spor, sér gumar dælt gera títt við sprundir. Hverfa fannir fjöllum á, fljótin lituð streyma. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

Flott án fíknar á Siglufirði

Siglufjörður | Félagsmiðstöðin Æskó og Vinnuskólinn á Siglufirði hafa hrundið af stað verkefninu Flott án fíknar. Markmið verkefnisins er að hvetja unglinga til að fresta því að byrja neyslu áfengis og að reykja. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Fordæmir jeppaauglýsinguna

"ÉG fordæmi svona umfjöllun," segir Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra um auglýsingu um jeppaferðir á Íslandi, sem birt var í nafni Ferðamálaráðs í blaðinu Kaupmannahafnarpóstinum. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

Formaður FEB

Ranglega var sagt í myndartexta í blaðinu í gær að Margrét Margeirsdóttir væri formaður LEB. Hið rétta er að hún er formaður FEB, þ.e. Félags eldri borgara. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð | ókeypis

Forstöðumaður Söguseturs | Arna Björg Bjarnadóttir hefur verið ráðin...

Forstöðumaður Söguseturs | Arna Björg Bjarnadóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Söguseturs íslenska hestsins sem staðsett er í aðalbyggingu Hólaskóla. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Frambjóðendur spurðir á víetnömsku

FRAMBJÓÐENDUR flokkanna í komandi sveitarstjórnarkosningum sátu fyrir svörum á opnum fundi í Alþjóðahúsi í gærkvöldi, en fundurinn var einn af 11 fundum þar sem fólk af erlendu bergi brotið fær tækifæri til að spyrja frambjóðendur út í sín hjartans mál... Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Framkvæmdir ganga vel hjá Fjórðungssjúkrahúsinu

Neskaupstaður | Framkvæmdir við nýbyggingu og endurbyggingu eldri hluta Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað (FSN) ganga vel. Að sögn Valdimars O. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | ókeypis

Fræðsla um fugla og gróður í Grasagarðinum

Laugardalur | Steinar Björgvinsson, garðyrkjufræðingur og fuglaáhugamaður, verður með fræðslu um fugla og gróður í Grasagarði Reykjavíkur í Laugardal sunnudaginn 7. maí nk. kl. 11. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

Fundum Alþingis frestað

FUNDUM Alþingis var frestað á níunda tímanum í gærkvöld fram til 30. maí nk. Meira
5. maí 2006 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrstu úrslit bentu til fylgistaps Verkamannaflokksins

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is London. AP, AFP. | Fyrstu úrslit í sveitarstjórnarkosningunum í Bretlandi sýndu, að Verkamannaflokkurinn var að tapa fylgi og Íhaldsflokkurinn að bæta við sig. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Göngugarpar báru saman bækur sínar

Göngugarpurinn Jón Eggert Guðmundsson, sem á morgun, laugardag, heldur áfram göngu um strandvegi Íslands heimsótti Reyni Pétur Ingvason, annan göngugarp, að Sólheimum í fyrrakvöld. Reynir Pétur gekk á sínum tíma hringinn í kringum landið. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð | ókeypis

Götum milli hjartagátta lokað á LSH

ÁTTA sjúklingar hafa gengist undir þræðingu á Landspítala - háskólasjúkrahúsi á þessu ári sem lokar götum milli hjartagátta, en um er að ræða meðfæddan kvilla. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafa tekið sér bólfestu á þaki Morgunblaðshússins

KANNSKI hefur það verið útsýnið af þaki annarrar hæðar Morgunblaðshússins við Kringluna sem heillaði þetta tjaldspar, en svo mikið er víst að það hefur tekið sér bólfestu á flötinni umhverfis hana en undanfarnar þrjár vikur hefur parið dvalið fyrir utan... Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátt í fjögur þúsund við stórframkvæmdir

ALLS eru í dag um 1.500 manns að störfum við virkjunarframkvæmdirnar á vinnusvæði Kárahnjúkavirkjunar. Því til viðbótar er talið að nálægt 200 manns séu við störf utan virkjunarsvæðisins sem tengjast framkvæmdunum, skv. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Hjúkrunarrýmum fjölgað á Akranesi

Akranes | Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að heimila að dvalarrýmum á Akranesi verði breytt í hjúkrunarrými. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð | ókeypis

Hlutabréf hækka og krónan styrkist

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 2,3% í gær, en hún hafði lækkað um 4,3% næstu tvo daga á undan. Var vísitalan skráð 5.461 stig við lok viðskipta í gær. Krónan styrktist einnig í gær, annan daginn í röð. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutafé aukið í Slippnum

HILDINGUR, dótturfélag KEA, er orðinn annar stærsti hluthafi í Slippnum Akureyri. Hlutafé í félaginu hefur verið aukið umtalsvert og er heildarvirði þess eftir aukningu 90 milljónir króna. Meira
5. maí 2006 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Humala mætir Garcia

Lima. AFP. | Vinstri-pópúlistinn Ollanta Humala mun mæta jafnaðarmanninum Alan Garcia í seinni umferð forsetakosninganna í Perú 4. júní. Garcia fékk fleiri atkvæði en frambjóðandi miðhægriaflanna, Lourdes Flores, í fyrri umferðinni, 9. apríl sl. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvalirnir óvenjusnemma á ferðinni

Húsavík | Hvalaskoðun frá Húsavík hófst þetta árið um síðustu helgi þegar farið var í fyrstu ferðina hjá Norðursiglingu en Faldur, bátur Gentle-Giants, mun hefja siglingar um næstu mánaðamót. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 611 orð | ókeypis

Hægt að samkeyra upplýsingar milli stofnana

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Kosið um nöfn | Nafnanefnd sveitarfélaganna sunnan Skarðsheiðar hefur...

Kosið um nöfn | Nafnanefnd sveitarfélaganna sunnan Skarðsheiðar hefur lagt til við kjörstjórn að kosið verði á milli fimm nafna á hið nýja sveitarfélag sem verður til við sameiningu fjögurra sveitarfélaga í vor. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Krossfiskur í matinn

Djúpivogur | Ýmislegt er það sem fuglarnir leggja sér til goggs. Það sýndi og sannaði þessi silfurmáfur í flæðarmálinu í Djúpavogshöfn þegar hann kokgleypti vænan... Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 818 orð | 1 mynd | ókeypis

Langar í læknisfræði en vill verða flugfreyja fyrst

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Á MEÐAN flestum nemendum í 10. bekkjum landsins þykir nóg um að fara yfir námsefnið fyrir samræmdu prófin sem nú eru í gangi lét Hildur María Hilmarsdóttir, nemandi í 10. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð | ókeypis

Leitað að nýju nafni

STJÓRNIR Vélstjórafélags Íslands og Félags járniðnaðarmanna hafa samþykkt að sameina félögin í nýtt landsfélag með 4000 virka félagsmenn innan sinna vébanda. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Lilja Guðmundsdóttir er látin

LILJA Guðmundsdóttir lést aðfaranótt 1. maí sl. Hún skipaði 6. sæti á lista Vinstri grænna á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningarnar síðar í mánuðinum. Lilja varð 21 árs. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Listahátíð yngri barna

Húsavík | Listahátíð yngri barna verður haldin í þriðja sinn á Húsavík um helgina. Listamennirnir, sem sýna verk sín og koma fram á hátíðinni, eru börn úr leikskólunum og yngsta stigi grunnskólans. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd | ókeypis

Menntaskóli í Borgarnesi stofnsettur

Borgarnes | Stofnfundur Menntaskóla Borgarfjarðar ehf. Meira
5. maí 2006 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Metverð fyrir verk eftir Picasso

METVERÐ fékkst fyrir málverk eftir Pablo Picasso, "Dora Maar au chat", á uppboði hjá Sotheby's í New York í fyrrakvöld. Kaupandinn greiddi 95,2 milljónir dollara, ríflega 7 milljarða ísl. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikill og vaxandi áhugi á Miðausturlöndum

AÐALFUNDUR Vináttu- og menningarfélags Miðausturlanda (VIMA) verður haldinn á morgun, laugardaginn 6. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægt að fækka styttri bílferðum

Reykjavík | Umhverfissvið Reykjavíkurborgar hefur fjárfest í fjórum hjólum til afnota fyrir starfsfólk sitt, en markmiðið með hjólakaupunum er að fækka bílferðum vegna styttri vinnuferða innanbæjar og bæta almenna heilsu starfsfólks. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | ókeypis

Misánægjuleg reynsla Manuels Andracks

ÞÝSKI grínistinn og rithöfundurinn Manuel Andrack verður gestur átaksverkefnisins Þýskubílsins í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands, laugardaginn 6. maí kl. 16.15. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

Myndasögudagur í Nexus

VERSLUNIN Nexus mun á morgun, laugardag, ásamt nær tvö þúsund verslunum um allan heim, taka þátt í "Free Comic Book Day" og gefa sérútgefin myndasögublöð frá ýmsum útgefendum. Þetta er fimmta árið sem þessi dagur er haldinn. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt nám í íþróttafræðum á Laugarvatni

Eftir Kára Jónsson Laugarvatn | Í haust verða í boði tvær mismunandi leiðir í íþróttafræðum við Kennaraháskóla Íslands á Laugarvatni. Annars vegar er um að ræða nám til B.Ed.-gráðu og hins vegar til BS-gráðu. Skipan B.Ed. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð | ókeypis

Nýtt þverpólitískt framboð

NÝTT þverpólitískt framboð ungs fólks, Framfylkingarflokkurinn, býður fram í bæjarstjórnarkosningunum á Akureyri í lok mánaðarins. Hólmar Finnsson, 26 ára viðskiptalögfræðingur sem starfar hjá Skattstjóranum á Akureyri, verður í efsta sætinu. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | ókeypis

Opið hús í leikskólum

Efra-Breiðholt | "Opið hús" verður í leikskólunum Hraunborg, Hraunbergi 10, Hólaborg, Suðurhólum 19 og Suðurborg, Suðurhólum 21 í Efra-Breiðholti á morgun, laugardag, milli kl. 10 og 12. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | ókeypis

Opið hús krabbameinsgreindra

LJÓSIÐ, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra, er með opið hús fyrir alla starfsmenn Alþingis, borgarstjórnar Reykjavíkur, Krabbameinsfélags Íslands og allt heilbrigðisstarfsfólk sem kemur að málum... Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 280 orð | ókeypis

Óðal sýknað af kröfum nektardansmeyjar

BRASILÍSK kona tapaði dómsmáli gegn erótíska dansstaðnum Óðali í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær þegar staðurinn var sýknaður af kröfum hennar vegna starfsloka hennar. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd | ókeypis

"Langaði að vita hvort ég gæti þetta"

FLESTIR nemendur í 10. bekkjum grunnskólanna þreyta nú samræmd próf, og þykir nóg um lesefni og undirbúning fyrir þau. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 659 orð | ókeypis

Ráðherra blæs á gagnrýni Einars Odds

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÁRNI M. Mathiesen fjármálaráðherra segir að í fjáraukalögum fyrir árið 2005 sé heimild til að ganga til samninga um byggingu og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúss í Reykjavík. Sú heimild nái til þessa árs. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Rétt númer | Meðlimir Kvennakórs Akureyrar opnuðu á dögunum reikning til...

Rétt númer | Meðlimir Kvennakórs Akureyrar opnuðu á dögunum reikning til styrktar fjölskyldunni sem missti allt sitt í bruna í húsi við Fjólugötu. Ein prentvilla var í reikningsnúmerinu sem kórinn sendi út og birtist m.a. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 577 orð | ókeypis

Segja hækkun á verði á sumarferðum löglega

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FERÐASKRIFSTOFAN Heimsferðir hefur ákveðið að draga úr þeirri hækkun sem tók gildi á sumarferðum þann 21. apríl. Var þá tilkynnt 12% hækkun á öllum ferðum, en í gær var tilkynnt að hækkunin yrði einungis 9%. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Sigurliðið | Gunnar Kristinsson opnar sýningu á morgun, laugardag, kl...

Sigurliðið | Gunnar Kristinsson opnar sýningu á morgun, laugardag, kl. 14 á Café Karólínu í Listagilinu. Sýningin hefur hlotið nafnið Sigurliðið. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð | ókeypis

Skattaframtöl á sjö tungumálum

SKATTAFRAMTAL í einfaldara formi verður gefið út á sjö tungumálum í ár, en þessi framtöl eru fyrst og fremst ætluð útlendingum sem koma hingað til lands til skemmri dvalar en tveggja ára. Meira
5. maí 2006 | Erlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd | ókeypis

Skiptar skoðanir um dóminn yfir Moussaoui

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 333 orð | ókeypis

Skýrslutaka í kynferðisbrotamáli út í hött að mati héraðsdóms

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir blygðunarsemisbrot og brot gegn barnaverndarlögum með því að hafa sýnt 8 og 9 ára gömlum dætrum fyrrverandi sambýliskonu sinnar klámmynd. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 221 orð | ókeypis

Starfandi fólki fjölgaði um 7.700 á milli ára

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÁSTANDIÐ á vinnumarkaði hefur ekki verið betra um langt skeið. Starfandi fólki á vinnumarkaðinum fjölgaði alls um 7.700 á fyrsta fjórðungi þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra, eða úr 155.800 í 163. Meira
5. maí 2006 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórn Olmerts tekur við í Ísrael

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÞINGIÐ í Ísrael, Knesset, veitti í gær nýrri samsteypustjórn Ehuds Olmerts, leiðtoga Kadima-flokksins, brautargengi. 65 þingmenn studdu hana en 49 voru á móti. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 1231 orð | 3 myndir | ókeypis

Sundbakkaþorp í stað Árbæjarsafns

Endurreisn Sundbakkaþorps í Viðey er ekki ný hugmynd, að sögn þeirra G. Odds Víðissonar, framkvæmdastjóra þróunarfélagsins Þyrpingar, og Þorsteins Bergssonar, framkvæmdastjóra Minjaverndar. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Supergrass kemur

BRESKA stórsveitin Supergrass hefur staðfest komu sína á tónlistarhátíðina Reykjavík Trópík sem fram fer dagana 2.-4. júní í Skeifunni fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Tekið fram að hækka megi verð í skilmálum

FERÐASKRIFSTOFUR eru í fullum rétti að breyta verði vegna gengishækkana, enda er það tekið fram í alferðaskilmálum Samtaka ferðaþjónustunnar, sem eru hluti af þeim gögnum sem viðskiptavinir ferðaskrifstofa fá í hendur að heimilt sé að hækka verð að... Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð | ókeypis

Telur að Hauck & Aufhaeuser hafi verið hluthafi í Eglu

AÐ MATI Fjármálaeftirlitsins (FME) eru engar forsendur til að ætla annað en að þýski bankinn Hauck & Aufhaeuser hafi verið hluthafi í Eglu hf. og þátttakandi í einkavæðingu Búnaðarbankans í janúar 2003. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Tengslanet innan fiskeldis | Nú stendur yfir á Egilsstöðum ráðstefnan...

Tengslanet innan fiskeldis | Nú stendur yfir á Egilsstöðum ráðstefnan "Innovation and networking in aquaculture" á vegum Þróunarfélags Austurlands og verkefnisstjórnar i2i. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Tíu ár á milli | Hreppsnefnd Djúpavogshrepps hefur samþykkt að úthluta...

Tíu ár á milli | Hreppsnefnd Djúpavogshrepps hefur samþykkt að úthluta lóð undir íbúðarhús í þorpinu. Teljast það tíðindi þar sem liðin eru um það bil tíu ár frá því síðast var úthlutað lóð á staðnum. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 40.000 konur fluttar til Þýskalands til að stunda vændi á HM

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is VERIÐ er að undirbúa að flytja um 40. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð | ókeypis

Útlánaaukning áfram hröð

ÚTLÁNAAUKNING bankanna var áfram hröð á fyrstu mánuðum þessa árs og enn sjást ekki skýr merki um breytingar til hins betra. Þetta kemur fram í skýrslu Seðlabankans um fjármálastöðugleika sem kynnt var í gær. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Útsaumsnámskeið og fyrirlestur

Heimilisiðnaðarskólinn verður með útsaumshelgi dagana 5.-7. maí. Í dag, föstudaginn 5. maí, kl. 20 verður fyrirlestur sem nefnist: Hannyrðakonur í Húnaþingi og fjallar hann um þekktar konur í Húnavatnssýslu, lífshlaup þeirra og hannyrðir. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Útskriftarsýning LHÍ undirbúin

SJÖTÍU nemendur úr hönnunar- og arkitektúrdeild og myndlistardeild Listaháskóla Íslands leggja um þessar mundir lokahönd á útskriftarverkefni sín, en sýning á verkunum verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi á morgun. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Valsárskóli vann bikar til eignar

Akureyri | Um 450 hlauparar á öllum aldri tóku þátt í 1. maí-hlaupi Ungmennafélags Akureyrar að þessu sinni. Það er mun betri þátttaka en verið hefur undanfarin ár. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Valskonur unnu deildabikarinn

VALUR vann ævintýralegan sigur á ÍBV, 26:24, í gærkvöld og varð þar með deildabikarmeistari kvenna í handknattleik. Valskonur unnu upp mikið forskot ÍBV, rétt eins og í fyrri leik liðanna. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 180 orð | ókeypis

Vesterålen í heimsókn | 16 manna sendinefnd frá Vesterålen í...

Vesterålen í heimsókn | 16 manna sendinefnd frá Vesterålen í Norður-Noregi hefur verið á ferðinni á Austurlandi undanfarna daga. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðey gæti orðið stórkostleg safnaeyja

"VIÐEY hefur þá kosti að geta orðið stórkostleg safnaeyja. Það fer vel á því að það sé gert þar sem faðir Reykjavíkur (Skúli Magnússon) settist að og skóp borgina þaðan," sagði Viðeyingurinn Örlygur Hálfdánarson í samtali við Morgunblaðið. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

Vildi ræða stöðu efnahagsmála fyrir þinghlé

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, gagnrýndi í upphafi þingfundar á Alþingi í gær að fresta ætti fundum Alþingis fram til loka mánaðarins án þess að rædd yrði áður staða efnahagsmála. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Vilja aukið fjármagn

AÐALFUNDUR Geðlæknafélags Íslands, haldinn laugardaginn 29. apríl sl. Meira
5. maí 2006 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja netið úr kennslustofunum

ÞEGAR fyrst var rætt um að bjóða upp á þráðlausa nettengingu í bandarískum háskólum fylltust margir kennarar bjartsýni um að tæknin yrði til að bæta kennsluna, með því að stórauka aðgengi nemenda að upplýsingum. Meira
5. maí 2006 | Erlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

Villandi sólarvörn

Brussel. AFP. | Nú þegar sumarið er að koma og sólin fer að hella geislum sínum yfir fólk og fénað, fara margir að huga að sólarolíunni. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Vinsælt að skoða fjós | Um tvö hundruð gestir heimsóttu fimm fjós sem...

Vinsælt að skoða fjós | Um tvö hundruð gestir heimsóttu fimm fjós sem auglýst voru opin í Eyjafirði í síðustu viku og skoðuðu nýjungar sem þar eru. Það voru bændurnir á Hrafnagili, Holtsseli, Halllandi og Breiðabóli. Meira
5. maí 2006 | Erlendar fréttir | 889 orð | 1 mynd | ókeypis

Vopnahléið á Sri Lanka fyrir bí?

Fréttaskýring | Óttast er að harðnandi átök tamílsku Tígranna og stjórnarhersins á Sri Lanka að undanförnu kunni að leiða til borgarastyrjaldar á ný. Baldur Arnarson fjallar um stöðu mála og hvernig klofningshópur Karunas hefur aukið á spennuna. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 43 orð | ókeypis

Vortónleikar | Karlakór Eyjafjarðar verður með tónleika í Laugarborg í...

Vortónleikar | Karlakór Eyjafjarðar verður með tónleika í Laugarborg í kvöld kl. 20.30. Nokkrir einsöngvarar syngja með kórnum og hljómsveit leikur í nokkrum lögum. Stjórnandi kórsins er Petra Björk Pálsdóttir. Aðgangseyrir kr. 1500. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð | ókeypis

Þarf að endurskoða gildi verðtryggingar?

ÁRNI M. Mathiesen fjármálaráðherra sagði á Alþingi í fyrradag að það gæti verið að endurskoða þyrfti hversu mikið gildi það hefði í dag að hafa verðtryggingu lána. Óæskilegt væri að hér giltu aðrar reglur en í nágrannalöndunum. Meira
5. maí 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætla að útrýma mænusótt

ÍSLENSKIR einkaaðilar, ásamt stjórnvöldum, hafa ákveðið að styrkja verkefnið Bólusetning gegn mænusótt í Nígeríu um 375 þúsund Bandaríkjadali, eða um 27 milljónir króna, en á síðustu árum hefur nánast tekist að útrýma sjúkdómnum og er litið á þetta... Meira

Ritstjórnargreinar

5. maí 2006 | Staksteinar | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Hornóttur verkalýðsforingi

Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, hefur allt á hornum sér í grein hér í Morgunblaðinu í gær vegna umfjöllunar í leiðara Morgunblaðsins í fyrradag um 1. maí-hátíðahöldin. Meira
5. maí 2006 | Leiðarar | 255 orð | ókeypis

Um Seðlabanka og Fjármálaeftirlit

Í fyrradag var haldinn fundur í New York á vegum Viðskiptaráðs og Íslenzk-ameríska verzlunarráðsins, þar sem Robert Mishkin, prófessor við Columbia-háskóla og Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands kynntu niðurstöður... Meira
5. maí 2006 | Leiðarar | 376 orð | ókeypis

Upplifun hinna öldruðu

Stefán Ólafsson, prófessor, hefur á undanförnum mánuðum gert harða hríð að stjórnvöldum vegna skattamála. Meira

Menning

5. maí 2006 | Fólk í fréttum | 294 orð | 5 myndir | ókeypis

Allir með sína rödd

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is ERLENDIR blaðamenn, fatahönnuðir og stílistar frá París, London og New York verða meðal þeirra sem verða viðstaddir tískusýningu útskriftarnema í fatahönnun við Listaháskóla Íslands. Meira
5. maí 2006 | Tónlist | 462 orð | ókeypis

Á dimma strengi depurðar

Verk eftir Purcell, Requiem eftir Mozart og Jón Leifs, Nótt eftir Szymon Kuran og Maríumúsík eftir Leif Þórarinsson. Þóra Einarsdóttir S, Sesselja Kristjánsdóttir A, Gunnar Guðbjörnsson T og Davíð Ólafsson B ásamt Vox academica og Jón Leifs Camerata. Meira
5. maí 2006 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Burtfararpróf í Íslensku óperunni

GUÐBJÖRG Sandholt Gísladóttir mezzósópran þreytir burtfararpróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík með tónleikum í Íslensku óperunni í dag 5. maí kl. 20. Meira
5. maí 2006 | Myndlist | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Fiðrildi á vegg

Til 8. maí. Opið á verslunartíma. Meira
5. maí 2006 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

MIÐASALA á tónleika danska plötufyrirtækisins Crunchy Frog á Nasa 26. maí hefst í dag. Það eru hljómsveitirnar Heavy Trash , Powersolo og The Tremelo Beer Gut sem troða upp ásamt íslenskri gestasveit sem verður valin á næstu dögum. Meira
5. maí 2006 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Útgáfutónleikar Halla Reynis fara fram í kvöld og á morgun á Cafe Rosenberg. Meira
5. maí 2006 | Tónlist | 79 orð | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Grandmothers Records býður til föstudagsteitis á Grand Rokk í kvöld þar sem fram koma hljómsveitirnar Skátar , Mongoose og Bobby Breiðholt en auk þess mun Retron bjóða upp á gagnvirkt myndbandsverk. Meira
5. maí 2006 | Tónlist | 54 orð | ókeypis

Fullbúinn frekar en fullnuma

Í viðtali við Richard Morris, yfirmann The Associated Board of the Royal Schools of Music, í blaðinu í gær var sagt að áttunda stig ABRSM-tónlistarprófsins, sem Söngskólinn notast við, eigi við fullnuma tónlistarmann. Meira
5. maí 2006 | Menningarlíf | 602 orð | 2 myndir | ókeypis

Fullyrðingar um franskar konur

Franskar konur fitna ekki er fullyrðing sem hefur dunið á Íslendingum undanfarnar vikur. Þar er verið að vísa til að metsölubókin Franskar konur fitna ekki sé komin út í íslenskri þýðingu. Meira
5. maí 2006 | Tónlist | 108 orð | 2 myndir | ókeypis

Góðkunningjar

SAFNPLATA með öllum lögunum sem keppa í Eurovision söngvakeppninni í ár er komin í verslanir. Safnplatan er eins og fyrri árin tvöföld og inniheldur bæði lögin sem keppa í forkeppninni fimmtudaginn 18. Meira
5. maí 2006 | Myndlist | 716 orð | 3 myndir | ókeypis

Hafnarhúsið hertekið

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is ÞAÐ ER komið að því. Ein skemmtilegasta myndlistarsýning ársins hér á Íslandi er nánast fullgerð, og verður opnuð fyrir almenningi á morgun. Meira
5. maí 2006 | Fólk í fréttum | 132 orð | ókeypis

Jazzakademían, djassklúbbur Háskóla Íslands, stendur fyrir svokölluðu...

Jazzakademían, djassklúbbur Háskóla Íslands, stendur fyrir svokölluðu föstudagsdjammi þriðju vikuna í röð í Stúdentakjallaranum í dag. Tónleikarnir fara fram kl. 16-18. Eru þeir í boði HÍ og Stúdentakjallarans og er aðgangur ókeypis. Meira
5. maí 2006 | Fjölmiðlar | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Leitað að nördum

SJÓNVARPSSTÖÐIN Sýn leitar þessa dagana að þátttakendum í nýjan íslenskan raunveruleikaþátt sem heitir FC Nörd og er byggður á þáttunum Sænsku nördarnir sem sýndir eru á stöðinni um þessar mundir. Meira
5. maí 2006 | Tónlist | 444 orð | 1 mynd | ókeypis

Nammidagur í Laugardalshöllinni

Tónlist eftir Bizet, Puccini, Dolly Parton og fleiri. Katherine Jenkins og Garðar Thór Cortes ásamt rytmasveit og félögum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Garðars Cortes. Laugardagur 29. apríl. Meira
5. maí 2006 | Bókmenntir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

Hjá Máli og menningu er komin út Stafróf dýranna eftir Halldór Á. Elvarsson . Flest börn læra snemma hvaða staf þau eiga. En hvaða stafi eiga dýrin - dúfan, ljónið og yrðlingurinn? Meira
5. maí 2006 | Bókmenntir | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

Út er komin bókin Specimina Commercii eftir Ívar Brynjólfsson. Þar er lýst á myndrænan hátt niðurstöðu 12 ára rannsóknar höfundar á sjónrænu útliti samtímaverslanaumhverfis Íslendinga. Bókinni verður dreift í betri bókabúðum. Meira
5. maí 2006 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómöguleg aðgerð

TOM Cruise er kominn aftur í hlutverki sérsveitarmannsins Ethan Hunt sem þarf að glíma við erfiðasta andstæðing sinn hingað til, vopnasalann Owen Davian (Philip Seymour Hoffman) sem virðist vera algjörlega samviskulaus. Meira
5. maí 2006 | Tónlist | 452 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðasta rokksveitin

TÓNLEIKAR Iggy Pop & The Stooges í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Dr. Spock hitaði upp. RR ehf stóð fyrir tónleikunum. Meira
5. maí 2006 | Tónlist | 445 orð | 1 mynd | ókeypis

Starf sópransöngkonunnar

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is FYRIR tuttugu árum var sópransöngkonan Elín Ósk Óskarsdóttir kölluð heim frá söngnámi á Ítalíu til að fara með titilhlutverkið í óperunni Tosca í uppfærslu Þjóðleikhússins. Meira
5. maí 2006 | Fjölmiðlar | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Stelpurnar

STELPURNAR hafa fært sig um set og eru nú á dagskrá á föstudögum. Meira
5. maí 2006 | Tónlist | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Supergrass sagði já, takk

Hin frábæra breska hljómsveit Supergrass hefur staðfest komu sína á tónlistarhátíðina Reykjavík Trópík sem fram fer í byrjun júní. Miðasala hefst á þriðjudaginn og einungis 2.000 miðar eru í boði. Meira
5. maí 2006 | Fólk í fréttum | 350 orð | 1 mynd | ókeypis

Tölvublind sunddrottning

Aðalsmaður vikunnar er leikkona sem hefur nóg að gera þessa dagana. Hún leikur bæði Sollu stirðu í Latabæ og Skoppu í Litlu stundinni með Skoppu og Skrítlu sem Sjónvarpið frumsýnir á morgun. Meira
5. maí 2006 | Menningarlíf | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Um að gera að hafa þetta skemmtilegt

ÚTSKRIFTARTÓNLEIKAR Gróu Margrétar Valdimarsdóttur fiðluleikara frá Listaháskóla Íslands fara fram í Salnum í kvöld og hefjast þeir kl. 20. Á efnisskránni eru verk eftir Bach, Jón Nordal, Brahms, Pablo de Sarasate og Eugène Ysafe. Meira
5. maí 2006 | Leiklist | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrettán stutt leikverk

STUTTVERKAHÁTÍÐIN Margt smátt verður haldin í kvöld á Litla sviði Borgarleikhússins. Á hátíðinni sýna átta aðildarfélög Bandalags íslenskra leikfélaga þrettán stuttverk sem vel flest eru samin af leikskáldum innan raða þess. Meira
5. maí 2006 | Menningarlíf | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævintýralegt málþing

Þjóðminjasafnið | Víst er að í baðstofu sem þessari á Þjóðminjasafninu hafa mörg ævintýrin verið sögð á síðkvöldum. Og á morgun verður einmitt fjallað um þennan þátt menningarinnar þar, á málþinginu Einu sinni var... Meira

Umræðan

5. maí 2006 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd | ókeypis

1. maí verður áfram baráttudagur verkalýðsins

Sigurður Á. Friðþjófsson fjallar um 1. maí: "Upplýsingarnar um fjöldann voru einfaldlega rangar og til marks um það má benda á að í 1. maí kaffi BSRB á Grettisgötu 89 komu 700 manns og flestir þeirra höfðu verið á fundinum." Meira
5. maí 2006 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðeins hjartasjúklingar þurfa að lúta tilvísunarkerfi

Magnús Þorgrímsson fjallar um heilbrigðismál: "Ef þetta er fyrsti vísir að tilvísunarkerfi fyrir alla landsmenn, þá er það skilyrði að opinber umræða fari af stað í þjóðfélaginu um slíka stefnubreytingu." Meira
5. maí 2006 | Kosningar | 470 orð | 1 mynd | ókeypis

Álftanes - blómlegt bæjarfélag með bjarta framtíð

Á ÁLFTANESI er gott að búa, það erum við sem hér búum sammála um. Ástæða þess er að hér hefur verið lögð áhersla á fjölskylduvænt samfélag í nálægð við náttúruna. En hvað er fjölskylduvænt samfélag? Meira
5. maí 2006 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd | ókeypis

Breytt atvinnustefna á Vestfjörðum

Guðni Geir Jóhannesson fjallar um Fjórðungssamband Vestfirðinga: "Niðurstaða Fjórðungssambandsins er að leita beri eftir samnefnara fyrir sjálfbæra þróun og fjárfestingu og fjölgun atvinnutækifæra." Meira
5. maí 2006 | Kosningar | 354 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki bráðum, heldur strax!

Leikskólamál hafa verið mikið til umræðu í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna 27. maí, og löngu tímabært. Meira
5. maí 2006 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

Er Samfylkingin vakandi?

Toshiki Toma fjallar um fjölmenninguna og stefnuskrá flokkanna: "Er það ef til vill stefna Samfylkingar að þegja um málefni innflytjenda?" Meira
5. maí 2006 | Kosningar | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

Ertu nýr Garðbæingur?

ÞÁ ÁTT þú eftir að heyra að Garðabær sé góður bær. Og það er rétt, þetta er góður bær. En þú átt samt eftir að pirrast í umferðinni á leiðinni heim í Garðabæinn. Meira
5. maí 2006 | Kosningar | 383 orð | 1 mynd | ókeypis

Fríar skólamáltíðir = 400 kennslustundir = 16 stöðugildi

Á KJÖRTÍMABILINU 2002-2006 hefur verið lokið því verkefni að koma á mötuneytum við alla leik- og grunnskóla á Akureyri. Þeim sem nýta sér mötuneytin í skólunum fer sífellt fjölgandi. Síðasta könnun sem gerð var sýndi að u.þ.b. Meira
5. maí 2006 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrir hverja er höfuðborgin?

Sverrir Leósson telur að sveitarstjórnarmenn á landsbyggðinni verði að berjast fyrir áframhaldandi innanlandsflugi úr Vatnsmýrinni: "Það þarf dáleiðslu til að landsbyggðarmenn sætti sig við klukkutíma ferðalag til að komast í fimmtíu mínútna flug. Þeir aka frekar alla leið." Meira
5. maí 2006 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreinn þvættingur

Sveinn Andri Sveinsson gerir athugasemdir við yfirlýsingu Hreins Loftssonar: "...þeir sem tjáð hafa skoðun sína á einhverjum atriðum Baugsmálsins sem ekki eru í samræmi við keyptar skoðanir Hreins, hafa mátt þola ómálefnalega gagnrýni og breiðsíðu af dylgjum..." Meira
5. maí 2006 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd | ókeypis

Í tilefni alþjóðadags fjölmiðlafrelsis

Guðrún D. Guðmundsdóttir fjallar um frjálsa fjölmiðla í tilefni af alþjóðadegi fjölmiðlafrelsis: "Sterkir, frjálsir fjölmiðlar eru lykilforsenda þess að íslenskri menningu verði viðhaldið..." Meira
5. maí 2006 | Kosningar | 390 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþróttir fyrir alla, X-D

ÞAÐ KEMUR stöðugt betur í ljós að íþróttir eru besta vopnið í baráttunni gegn ýmsum helstu vágestum nútímans eins og t.d. offitu. Ótal rannsóknir sýna einnig að regluleg hreyfing bætir námsgetu og geðheilsu svo eitthvað sé nefnt. Meira
5. maí 2006 | Kosningar | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Láttu hjartað ráða hvað þú kýst

ÁGÆTUR kunningi minn sagði við mig um daginn þegar í ljós kom að VG væri með tæplega 9% fylgi í skoðanakönnun í Árborg: "Sjáðu, þarna falla dauð niður 9% atkvæða sem aðeins nýtast íhaldinu. Meira
5. maí 2006 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd | ókeypis

Málefni innflytjenda

Einar Skúlason fjallar um málefni innflytjenda: "Fjölmenningarsamfélag á Íslandi er staðreynd og engin leið að breyta því." Meira
5. maí 2006 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd | ókeypis

Skólabúningar - að hætti hersins

Guðmundur Edgarsson fjallar um hvort taka eigi upp skólabúninga nemenda: "Að auki er hæpið að opinberir skólar geti gert kröfur um tiltekinn klæðaburð nemenda." Meira
5. maí 2006 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd | ókeypis

Sókn er besta vörnin

Sigurður Oddsson fjallar um ýmis tækifæri Íslands á alheimsvísu: "Í staðinn fyrir að virkja vatnsaflið til framleiðslu á brennisteinsdíoxíði og áli skal virkja hugvitið." Meira
5. maí 2006 | Velvakandi | 391 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hvað skiptir mestu máli í lífinu? MÉR datt í hug að eftirfarandi gæti verið áhugavert fyrir lesendur Morgunblaðsins. Við gerum sjálfsagt of lítið af því Íslendingar að velta fyrir okkur hver forgangsröðunin er hjá okkur í lífinu. Meira
5. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Verndum Elliðaárdalinn sem perlu Reykjavíkur

Frá Ágústi Thorstensen: "OPIÐ bréf til Dags B. Eggertssonar, formanns Skipulagsráðs Reykjavíkurborgar: Í Morgunblaðsgrein minni er birtist í febrúar sl. fjallaði ég um verndun Elliðaárdalsins sem náttúruperlu." Meira
5. maí 2006 | Aðsent efni | 912 orð | 1 mynd | ókeypis

Það þarf aðgerðir, ekki orð, í Darfur

Eftir Jan Egeland: "Það þarf aðgerðir, ekki orð. Ekkert annað dugar til þess að bjarga mannslífum í dag og færa Darfurbúum langþráðan frið..." Meira
5. maí 2006 | Aðsent efni | 212 orð | ókeypis

Ætlar íhaldið að hækka skatta eða selja Orkuveituna?

NÚ ERUM við komin á þann stað í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna að Sjálfstæðisflokkurinn hefur hafið sinn reglulega útúrsnúning út úr lögboðnum reikningsskilum sveitarfélaga. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

5. maí 2006 | Minningargreinar | 812 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR

Guðríður Björnsdóttir fæddist í Álftagerði í Skagafirði 2. október 1928. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut föstudaginn 21. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Friðriksdóttir frá Valadal á Skörðum, húsfreyja, f.... Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2006 | Minningargreinar | 2031 orð | 1 mynd | ókeypis

HANNES HELGASON

Hannes Helgason fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1929. Hann andaðist á Landspítala Fossvogi 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Mínerva Hafliðadóttir, f. 20. júní 1903, d. 3. maí 1996, og Helgi Kristjánsson, f. 20. maí 1906, d. 26. júní 1932. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2006 | Minningargreinar | 2757 orð | 1 mynd | ókeypis

HELGA HELGADÓTTIR

Helga Helgadóttir fæddist í Reykjavík 16. desember 1924. Hún lést á Landspítalanum 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helgi Eiríksson, bankastjóri Útvegsbanka Íslands, f. í Reykjavík 21. maí 1900, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2006 | Minningargreinar | 2344 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN ÓLAFSSON

Jón Ólafsson fæddist 1. desember 1926 á bænum Hvassafelli í Norðurárdal. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir aðfaranótt 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Klemensson bóndi, f. 10.10. 1893, d. 14.4. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2006 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd | ókeypis

KOLBEINN BJARNASON

Kolbeinn Bjarnason fæddist í Stóru-Mástungu 27. apríl 1915. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Kolbeinsson, f. í Stóru-Mástungu í Gnúpverjahreppi 13.6. 1896, d. 27.10. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2006 | Minningargreinar | 5541 orð | 1 mynd | ókeypis

ÓLAFUR SIGURGEIRSSON

Ólafur Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1948. Hann lést á heimili sínu, Boðagranda 8, fimmtudaginn 27. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steinunn Halldórsdóttir, f. 24. júní 1909, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2006 | Minningargreinar | 1110 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURBJÖRG PETRA HÓLMGRÍMSDÓTTIR

Sigurbjörg Petra Hólmgrímsdóttir fæddist í Ormarslóni í Þistilfirði 2. maí 1936. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 4. maí. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2006 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd | ókeypis

VICTOR SIGURJÓNSSON

Victor Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 20. janúar 1945. Hann lést 29. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurjón Jónsson garðyrkjumaður, f. 29.5. 1903, d. 27.5. 1985, og Guðmundína H.S. Sveinsdóttir húsmóðir, f. 22.8. 1903, d. 31.1. 1996. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. maí 2006 | Sjávarútvegur | 435 orð | 1 mynd | ókeypis

Kolmunnaaflinn er að nálgast 100.000 tonn

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is VEIÐAR á kolmunna hafa gengið mjög vel að undanförnu, en veiðin er nú inni í færeysku lögsögunni, nánar tiltekið á Færeyjabanka. Alls hefur verið tilkynnt um 96. Meira
5. maí 2006 | Sjávarútvegur | 194 orð | ókeypis

Selja smábáta úr landi

"VIÐ erum komnir með um 30 báta nú þegar og gerum ráð fyrir að fá 40 til 50 báta alls. Það er svolítið af bátum til sölu eftir að sóknardagakerfið lagðist af og töluvert hefur verið gert af því að sameina kvóta á báta," segir Eggert Sk. Meira

Viðskipti

5. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Bankarnir gera það sem þeir þurfa

AUKINN hagnaður íslensku bankanna á fyrsta fjórðungi þessa árs hefur dregið úr ótta um að miklar sveiflur í íslensku efnahagslífi það sem af eru þessu ári hafi haft neikvæð áhrif á bankana. Meira
5. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 68 orð | ókeypis

Dagsbrún með 94,5% í Wyndeham

DÓTTURFÉLAG Dagsbrúnar í Bretlandi, Daybreak Acquisitions, á 94,5% af útgefnu hlutafé í breska prentfyrirtækinu Wyndeham Press Group eftir að hafa gert samning í gær um kaup á 7,69% hlut, samkvæmt tilkynningu til Kauphallar Íslands. Meira
5. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 230 orð | ókeypis

Danske Bank meðal stærstu hluthafa Actavis og Nýherja

DANSKE Bank er skráður meðal stærstu hluthafa bæði í Actavis Group og Nýherja. Þetta kemur fram á nýuppfærðum listum Kauphallar Íslands yfir 20 stærstu hluthafa í félögum sem skráð eru á markað. Meira
5. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 51 orð | ókeypis

Farþegum um Keflavíkurflugvöll fjölgar um 15%

SAMTALS komu 133 þúsund farþegar til landsins um Keflavíkurflugvöll á fyrsta ársfjórðungi 2006. Miðað við sama tímabil á síðasta ári er aukningin 15% en þá voru farþegarnir 122 þúsund. Meira
5. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Fiskafli 18,2% minni en í fyrra

FISKAFLI á fyrsta ársfjórðungi 2006, reiknaður á föstu verðlagi, dróst saman um 18,2 % miðað við sama tímabil í fyrra, að því er fram kemur í Hagtíðindum sem Hagstofa Íslands gefur út. Meira
5. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

FL Group kaupir fyrir sex milljarða í Glitni

FL GROUP hefur bætt verulega við eignarhlut sinn í Glitni. Tilkynnt var til Kauphallar í gær um kaup á 380 milljón hlutum á genginu 16,7 þannig að söluvirði bréfanna var um 6,3 milljarðar króna. Meira
5. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 83 orð | ókeypis

Hlutabréf hækka á ný

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 2,3% í gær, og er 5.461 stig . Alls námu viðskipti með hlutabréf 18,7 milljörðum króna, mest með bréf Glitnis fyrir um 7,6 milljarða. Meira
5. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 72 orð | ókeypis

Kaupmáttur eykst um 3,4% milli ára

LAUNAVÍSITALA var 0,3% hærri í mars en í fyrri mánuði. Vísitalan hefur þá hækkað um 8,6% frá því í mars 2005, að því er kemur fram í Hagtíðindum Hagstofu Íslands. Á sama tíma hækkaði vísitala neysluverðs um 5,0%. Meira
5. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 84 orð | ókeypis

Kaupum á Union Group lokið

GLITNIR hefur lokið við kaup á 51% hlut í norska ráðgjafarfyrirtækinu Union Group. Um er að ræða 22 ára gamalt fyrirtæki með 25 starfsmenn og 160 milljóna norskra króna veltu, nærri tvo milljarða króna. Meira
5. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 74 orð | ókeypis

Nýta kauprétti í KB banka

TVEIR stjórnendur KB banka nýttu sér kauprétti sína í gær. Ingólfur Helgason , forstjóri KB banka á Íslandi, keypti 500 þúsund hluti á genginu 750, eða fyrir 375 milljónir króna. Hann á nú 3,3 milljónir hluta í bankanum og kauprétt að 60 þúsund hlutum. Meira
5. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 38 orð | ókeypis

Óbreyttir stýrivextir á evrusvæði

SEÐLABANKI Evrópu ákvað á fundi sínum í gær að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum, 2,5%. Þetta er annar mánuðurinn í röð sem vextirnir eru ákveðnir 2,5% hjá Seðlabanka Evrópu, en þeir voru lækkaðir um 0,25 prósentustig í marsmánuði... Meira
5. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 1533 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímabært að hægja á ferðinni

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is LÖNGU tímabært er að hægja á ferðinni hér á landi, til að ná betra jafnvægi í fjármálum heimila og fyrirtækja, þar með talið fjármálafyrirtækja. Meira
5. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 123 orð | ókeypis

Velta kreditkorta eykst um 20,6%

KREDITKORTAVELTA heimila var 20,6% meiri á fyrsta ársfjórðungi 2006 en á sama tímabili í fyrra, að því er kemur fram í Hagtíðindum Hagstofu Íslands. Aukning síðustu tólf mánuði er 15,5% borið saman við tólf mánuðina á undan. Meira
5. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 128 orð | ókeypis

Verkföll setja strik í reikning SAS

VERKFÖLL flugmanna SAS-flugfélagsins á undanförnum mánuðum höfðu mikil áhrif á afkomu félagsins á fyrsta ársfjórðungi, að því er fram kemur í fréttum norrænna fjölmiðla. Meira
5. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 26 orð | ókeypis

Vöruskiptahalli 9,7 milljarðar í apríl

VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR við útlönd var óhagstæður um 9,7 milljarða króna í apríl, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Útflutningur í mánuðinum var 17,7 milljarðar króna en innflutningur 27,4... Meira

Daglegt líf

5. maí 2006 | Daglegt líf | 1319 orð | 4 myndir | ókeypis

Læri alltaf í sömu náttbuxunum

Á þessum árstíma sitja flestir námsmenn sveittir við próflestur. Ingveldur Geirsdóttir og Eyþór Árnason ljósmyndari fóru á röltið og trufluðu nokkra námsmenn við lesturinn til að forvitnast um hvort þeir þjáðust af stressi eða hjátrú fyrir prófin. Meira
5. maí 2006 | Daglegt líf | 1010 orð | 4 myndir | ókeypis

"Hvetjum fólk til að virkja eigin orku"

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Íþrótta- og ólympíusamband Íslands stendur nú í fjórða sinn fyrir fyrirtækjakeppninni "Hjólað í vinnuna" og hafa nú á fjórða hundrað liða skráð sig til þátttöku. Meira

Fastir þættir

5. maí 2006 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli . Í dag, 5. maí, er Siglfirðingurinn Erla Óskarsdóttir...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 5. maí, er Siglfirðingurinn Erla Óskarsdóttir, hjúkrunarkona, Hlégerði 31, Kópavogi sjötug. Af því tilefni dvelja hún og eiginmaður hennar á suðrænum... Meira
5. maí 2006 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

70 ÁRA afmæli . Í dag, 5. maí, er sjötug Lilja Margeirsdóttir, húsfreyja að Bergi Reykholtsdal . Eiginmaður hennar er Flosi Ólafsson . Á morgun kl. Meira
5. maí 2006 | Fastir þættir | 186 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið. Meira
5. maí 2006 | Fastir þættir | 388 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Kjördæmamót 2006 Kjördæmamótið 2006 verður haldið á Akureyri 20.-21. maí næstkomandi. Spilað verður í nýjum sal Brekkuskóla, Laugargötu (við hliðina á Sundlaug Akureyrar). Meira
5. maí 2006 | Í dag | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Fáskrúðsfirðingamessa í Breiðholtskirkju

MINNUM á hina árlegu messu Fáskrúðsfirðingafélagsins í Breiðholtskirkju sunnudaginn 6. maí kl. 14. Fáskrúðsfirðingar taka virkan þátt í athöfninni. Þórólfur Þorsteinsson spilar á harmonikkuna og dætur hans, Marína og Helena, syngja. Meira
5. maí 2006 | Fastir þættir | 415 orð | 2 myndir | ókeypis

Heiðrún Ósk Eymundsdóttir skeifuhafi á Hólum

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Haldið var upp á Skeifudag á Hólum í Hjaltadal um síðustu helgi, laugardaginn 29. Meira
5. maí 2006 | Í dag | 32 orð | ókeypis

Orð dagsins: Sérhver sem fer of langt og er ekki stöðugur í kenningu...

Orð dagsins: Sérhver sem fer of langt og er ekki stöðugur í kenningu Krists hefur ekki Guð. Sá sem er stöðugur í kenningunni, hann hefur bæði föðurinn og soninn. (2. Jóh. 9.-10. Meira
5. maí 2006 | Fastir þættir | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. g3 g6 5. Bg2 d6 6. b3 Bg7 7. Bb2 0-0 8. 0-0 Bd7 9. d4 Rxd4 10. Rxd4 cxd4 11. Dxd4 Bc6 12. Rd5 Bxd5 13. Bxd5 Rh5 14. Dd2 Bxb2 15. Dxb2 Db6 16. Bf3 Rf6 17. h4 h5 18. Hfd1 Hfc8 19. Hd4 Hc5 20. Hf4 Hac8 21. Dd2 a5 22. Meira
5. maí 2006 | Í dag | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

Vestfirskir dagar í Perlunni

Jón Páll Hreinsson fæddist 1973 á Ísafirði. Hann er forstöðumaður Markaðsstofu Vestfjarða. Hann lauk mastersgráðu í alþjóðaviðskiptum frá Handelshöyskolen við Osló. Hann starfaði eftir Noregsdvölina um tíma sem markaðsstjóri hjá 3X-Stál. Jón Páll er kvæntur og tveggja barna faðir. Meira
5. maí 2006 | Fastir þættir | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Fréttir, sem berast af þátttöku íslenzkra forstjóra í Gumball 3000-keppninni, koma Víkverja á óvart. Er ekki ögn skrýtið að fyrirtæki á borð við Baug og Icelandair, sem hafa látið myndarlega til sín taka í góðgerðarmálum og stutt t.d. Meira

Íþróttir

5. maí 2006 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Atli hættur að þjálfa FH

ATLI Hilmarsson og stjórn handknattleiksdeildar FH komust í gærkvöldi að samkomulagi um að Atli láti af störfum sem þjálfari karlaliðs félagsins. Meira
5. maí 2006 | Íþróttir | 103 orð | ókeypis

Dæma úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu

STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson dæma fyrri úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna, sunnudaginn 14. maí. Þeir fara þá til Slóveníu og dæma viðureign Krim Ljubljana gegn danska liðinu Viborg. Meira
5. maí 2006 | Íþróttir | 107 orð | ókeypis

Faðirinn dæmdi og Fram kærir

FRAMARAR hafa kært leik sinn gegn Fylki í undanúrslitum deildabikars karla í handknattleik sem fram fór í fyrrakvöld. Fylkir vann þá Íslandsmeistarana, 35:32, í Framheimilinu, en liðin eiga að leika aftur í kvöld í Fylkishöllinni. Meira
5. maí 2006 | Íþróttir | 207 orð | ókeypis

Fyrirliði Jamaíku leikur með KR-ingum í sumar

ALICIA Wilson, fyrirliði kvennalandsliðs Jamaíku í knattspyrnu, er gengin til liðs við KR og leikur með Vesturbæjarfélaginu í úrvalsdeildinni í sumar. Wilson kemur til landsins í dag og mætir á sína fyrstu æfingu með KR-ingum á morgun. Meira
5. maí 2006 | Íþróttir | 322 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Valur - ÍBV 26:24 Laugardalshöll, DHL-deildabikarkeppni...

HANDKNATTLEIKUR Valur - ÍBV 26:24 Laugardalshöll, DHL-deildabikarkeppni kvenna, úrslitarimma, annar leikur, fimmtudagur 4. maí 2006. Gangur leiksins : 1:0, 2:3, 3:5, 5:5, 8:8, 8:13, 9:14 , 11:18, 14:20, 18:22, 21:22, 22:24, 26:24 . Meira
5. maí 2006 | Íþróttir | 33 orð | ókeypis

Herrakvöld FH Herrakvöld Fimleikafélags Hafnarfjarðar verður haldið í...

Herrakvöld FH Herrakvöld Fimleikafélags Hafnarfjarðar verður haldið í Kaplakrika í kvöld og hefst kl. 20. Ræðumaður kvöldsins verður Ellert B. Schram, Mafían frumflytur nýtt FH lag og boðið verður upp á mörg... Meira
5. maí 2006 | Íþróttir | 33 orð | ókeypis

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR DHL-deildabikarkeppni karla, undanúrslit, annar leikur: Fylkishöll: Fylkir - Fram 19.30 *Fylkir er yfir 1:0. Laugardalshöll: Valur - Haukar 19.30 *Valur er yfir 1:0. Meira
5. maí 2006 | Íþróttir | 551 orð | 1 mynd | ókeypis

James líktist Jordan

LEBRON James tryggði Cleveland Cavaliers 121:120-sigur gegn Washington Wizards eftir framlengingu í fimmta leik þeirra í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik. Meira
5. maí 2006 | Íþróttir | 149 orð | ókeypis

Kraftaverk ef Rooney verður með

SVEN-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, sagðist í gær hafa fengið upplýsingar um að fleiri en eitt bein hefðu brotnað í rist Waynes Rooneys, framherja Manchester United, þegar liðið mætti Chelsea sl. laugardag. Meira
5. maí 2006 | Íþróttir | 94 orð | ókeypis

Landsliðsmaður Namibíu til Blikanna

OLIVER Risser, þýskur knattspyrnumaður með ríkisfang í Namibíu og landsliðsmaður þar, kemur til reynslu hjá Breiðabliki, nýliðunum í úrvalsdeildinni, um helgina. Meira
5. maí 2006 | Íþróttir | 114 orð | ókeypis

Magnús tryggði Stjörnunni bikar

STJARNAN sigraði Leikni úr Reykjavík, 4:2, í framlengdum úrslitaleik í B-deild deildabikarsins í knattspyrnu í gærkvöld en leikið var í Egilshöll. Liðin leika bæði í 1. deild í sumar og komu einmitt saman upp úr 2. deildinni síðasta haust. Meira
5. maí 2006 | Íþróttir | 300 orð | ókeypis

McClaren tekur við liði Englands

STEVE McClaren, knattspyrnustjóri Middlesbrough, var í gær ráðinn þjálfari enska landsliðsins til fjögurra ára, frá og með 1. ágúst. Meira
5. maí 2006 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Michelle Wie byrjaði vel í Suður-Kóreu

ÁSTRALINN Adam Le Vesconte er efstur að loknum fyrsta keppnisdegi í SK Telecom mótinu í golfi í Asíumótaröðinni, en hann lék á 65 höggum eða sjö höggum undir pari. Meira
5. maí 2006 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd | ókeypis

* ÓLAFUR H. Gíslason , handknattleiksmarkvörður sem leikið hefur með...

* ÓLAFUR H. Gíslason , handknattleiksmarkvörður sem leikið hefur með Pfadi Winterthur í Sviss síðustu mánuði, er sagður á leið til Íslands í frétt á vefmiðli þýska vikuritsins Handballwoche í gær. Meira
5. maí 2006 | Íþróttir | 183 orð | ókeypis

Reyes bjargvættur Arsenal

SPÆNSKI sóknarmaðurinn José Antonio Reyes gerði útslagið fyrir Arsenal í gærkvöld þegar Lundúnaliðið vann mikilvægan útisigur á Manchester City, 3:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
5. maí 2006 | Íþróttir | 335 orð | ókeypis

Sverrir fer til Gummersbach

SVERRIR Björnsson, leikmaður nýbakaðra Íslandsmeistara Fram í handknattleik, gengur að öllum líkindum til liðs við þýska handknattleiksliðið Gummersbach fyrir næsta tímabil. Meira
5. maí 2006 | Íþróttir | 922 orð | 4 myndir | ókeypis

Það var alltaf einhver keppni

ÁRMENNINGARNIR Agla Gauja Björnsdóttir og Steinn Sigurðsson urðu á dögunum bikarmeistarar Skíðasambands Íslands. Í bikarkeppninni safna keppendur stigum á bikarmótum vetrarins og sá sem flestum stigum safnar stendur uppi sem sigurvegari. Meira
5. maí 2006 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrautseigar Valskonur

Eftir Stefán Stefánsson Þrautseigja Valskvenna var ótrúleg þegar þær mættu ÍBV í seinni leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins í Laugardalshöll í gærkvöldi. Meira

Bílablað

5. maí 2006 | Bílablað | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

18% samdráttur í bílasölunni

SALA á nýjum fólksbílum dróst saman um 18% í apríl miðað við sama mánuð í fyrra. Meira
5. maí 2006 | Bílablað | 90 orð | ókeypis

490% aukning í sölu grænna bíla

NÝSKRÁNINGUM umhverfismildra bíla hefur fjölgað í Svíþjóð um 490 prósent í aprílmánuði miðað við apríl í fyrra. Í fyrra voru nýskráningar umhverfismildra bíla í Svíþjóð 492 en í ár 2888. Þetta kemur fram á www.fib.is. Meira
5. maí 2006 | Bílablað | 154 orð | 3 myndir | ókeypis

Álfelgur með máluðu krómi

ARCTIC Trucks hefur hafið sölu á nýstárlegum álfelgum sem eru sérsmíðaðar fyrir fyrirtækið. Nýju álfelgurnar eru með máluðu krómi, sem endist mun betur en venjulegt króm. Felgurnar henta undir japanska jeppa, breytta og óbreytta. Meira
5. maí 2006 | Bílablað | 840 orð | 7 myndir | ókeypis

BMW 520d með minnstu dísilvélinni

BMW setti á markað nýja 5-línu í júlímánuði 2003, fyrir tæpum þremur árum, og mætti því ætla að von bráðar verði hann kynntur með einhvers konar andlitslyftingu. Meira
5. maí 2006 | Bílablað | 229 orð | 2 myndir | ókeypis

BMW Z4 Coupé - heimsfrumsýning á Íslandi

BMW verður í samvinnu við B&L með heimsfrumsýningu á nýja ofursportbílnum Z4 Coupé síðar í þessum mánuði. Áður hafði BMW frumsýnt Roadster-útfærsluna af Z4 á bílasýningunni í Genf í mars. Meira
5. maí 2006 | Bílablað | 233 orð | ókeypis

Coulthard vill konur í Formúluna

DAVID Coulthard hjá Red Bull segist enga ástæðu sjá fyrir því að konur geti ekki keppt við hlið karla í Formúlu-1. Aðeins fimm konur hafa reynt fyrir sér í íþróttinni á rúmlega hálfri öld, síðast Giovanna Amati hjá Brabhamliðinu 1992. Meira
5. maí 2006 | Bílablað | 540 orð | 4 myndir | ókeypis

Djásnið prófað á kappakstursbraut

Helgi Már Björnsson keypti spánnýjan Porsche Carrera GT og fær einn af síðustu bílunum sem framleiddir voru. Hann prófaði samskonar bíl á kappakstursbraut Porsche í Þýskalandi. Gunnlaugur Rögnvaldsson var með honum í för. Meira
5. maí 2006 | Bílablað | 471 orð | 1 mynd | ókeypis

Eru startkaplar hættulegir?

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum lesenda. Fyrirspurnir sendist á leoemm@simnet.is. Spurningum er svarað svo fljótt sem verða má á www.leoemm.com og Bílum. Meira
5. maí 2006 | Bílablað | 210 orð | ókeypis

FÍB gagnrýnir skattapólitík

"TVEIR heimilisbílar. Lítill dísilknúinn fólksbíll, Toyota Aygo, sem eyðir rúmum fjórum lítrum á hundraðið, og stór bensínknúinn Ford F250 pallbíll sem eyðir ekki undir 30 lítrum á hundraðið. Meira
5. maí 2006 | Bílablað | 368 orð | 3 myndir | ókeypis

Mansell spáir Schumacher nýjum titli

NIGEL Mansell, heimsmeistari í Formúlu-1 árið 1992, telur að Michael Schumacher muni verða áfram keppandi Ferrari næstu árin og að hann eigi eftir að vinna heimsmeistaratitil ökuþóra eina ferðina enn. Meira
5. maí 2006 | Bílablað | 255 orð | ókeypis

Markmið BMW óbreytt

BMW-liðið hefur staðið sig betur í keppni en fyrirfram var búist af liðinu - arftaka Sauber. Liðsstjórinn Mario Theissen segir að þrátt fyrir það muni BMW ekkert breyta markmiðum sem það setti sér fyrir vertíðarbyrjun. Meira
5. maí 2006 | Bílablað | 490 orð | 3 myndir | ókeypis

Mikill áhugi á sportsiglingum

Fyrir rúmu ári hóf Vatnasport.is innflutning á kanadísku Campion-sportbátunum. Við mæltum okkur mót við forsprakkann Jón Óla Ólafsson og fórum nokkra hringi með honum á Þingvallavatni á Campion Allante 545, sem er 225 hestafla sportbátur. Meira
5. maí 2006 | Bílablað | 250 orð | 2 myndir | ókeypis

Ný kynslóð Hyundai Santa Fe kynnt í júní

NÝ kynslóð Santa Fe verður frumkynnt hjá B&L í byrjun júní, en sex ár eru nú liðin frá því hann kom fyrst á markað. Eins og vænta má við kynslóðaskipti, hefur bíllinn tekið á sig alveg nýja mynd, jafnt að innan sem að utan. Meira
5. maí 2006 | Bílablað | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Raftar með mótorhjólasýningu

BIFHJÓLFJELAGIÐ Raftar í Borgarnesi heldur bifhjólasýningu á morgun milli kl. 13 og 17 í Íþróttahúsinu. Þetta er í fjórða sinn sem félagið heldur mótorhjólasýningu. Raftar voru stofnaðir haustið 2001 og voru stofnfélagar þá um 20. Nú eru félagsmenn 80. Meira
5. maí 2006 | Bílablað | 585 orð | 3 myndir | ókeypis

Rallvertíðin að hefjast

KEPPNISTÍMABIL rallökumanna hefst á morgun en þá verður fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins ekin. Er það rallsprettur BÍKR sem hefst kl. 11 á morgun, laugardaginn 6. maí, þegar fyrsti bíll verður ræstur inn á sérleið á Hólmsheiði/Geithálsi. Meira
5. maí 2006 | Bílablað | 294 orð | 2 myndir | ókeypis

Skoðunardagur Fornbílaklúbbsins

EINS og síðustu ár hefst dagskrá Fornbílaklúbbs Íslands með svokölluðum skoðunardegi en þá mæta félagar með rennireiðir sínar til árlegrar skoðunar. Þriðja árið í röð er skoðun hjá Frumherja og að þessu sinni verður bæði skoðað í Reykjavík og á... Meira
5. maí 2006 | Bílablað | 160 orð | 2 myndir | ókeypis

SsangYong Kyron kynntur

BÍLABÚÐ Benna hefur hafið innflutning og sölu á nýja borgarjeppanum SsangYong Kyron. Kyron er í raun fullvaxinn jeppi, byggður á grind og með háu og lágu drifi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.