Greinar föstudaginn 19. maí 2006

Fréttir

19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Af pólitík

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd rýnir í framboð Samfylkingarinnar fyrir sunnan: Samfylkingin svip þann ber sem hún væri í póker. Á degi hverjum dagljóst er að dag hún á sem jóker ! Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð

Alltof langt gengið í skerðingu grunnlífeyris

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Aukið hlutfall ríkisútgjalda í þrjá málaflokka

HLUTFALL ríkisútgjalda sem renna til heilbrigðis-, velferðar- og menntamála hefur hækkað um 3-4,4% sem hlutfall af heildargjöldum á sl. 15 árum, að því er fram kemur í nýju vefriti fjármálaráðuneytisins, sem kom út í gær. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Áhersla lögð á fræðslu og skemmtun

SJÁVARDÝRASAFN, vísindagarður, Imax sýningarhús, barnasalir fyrir barnamyndir og leiksýningar og fræðsluaðstaða verða meðal þess sem rís á nýjum uppbyggingarreit í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, samkvæmt nýjum samningi um þróun garðsins, sem... Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 211 orð

Áhyggjur af skólamálum blindra og sjónskertra barna

EFTIRFARANDI ályktun var borin upp og samþykkt samhljóða á aðalfundi Blindrafélagsins, 13. maí sl. Meira
19. maí 2006 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Beint fyrir framan nefið á þeim

London. AFP. | Nýtt hneykslismál hrellir nú breska innanríkisráðuneytið. Embættismenn staðfestu í gær að fimm ólöglegir innflytjendur frá Nígeríu hefðu í gærkvöldi verið handteknir við störf sín sem ræstitæknar hjá aðalskrifstofu ráðuneytisins í London. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Biðröð í reiðhjólaskoðun

Fáskrúðsfjörður | Lögreglumenn komu í heimsókn í Grunnskólann á Fáskrúðsfirði í gærmorgun, á svokölluðum hjóladegi. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Blindir geta hringt ókeypis í Já 118

BLINDIR eiga þess nú kost að hringja ókeypis í Já 118. Blindrafélagið hefur gert samning við Og Vodafone, Símann og Já 118 sem gerir blindum mögulegt að notfæra sér þjónustuna án endurgjalds. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

BM-Vallá er ekki að flytja til Akureyrar

Hluta Bæjarlífspistils sem ég skrifaði í blaðið í gær var breytt við vinnslu blaðsins og hefur eflaust komið forráðamönnum BM-Vallár í opna skjöldu. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð

Borgarafundur með frambjóðendum

Laugardalur | Íbúasamtök Laugardals bjóða til borgarafundar með frambjóðendum um málefni Laugardalshverfa á sal Langholtsskóla, mánudaginn 22. maí nk. kl 20. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Bæjarbúar búi við bestu skilyrði á höfuðborgarsvæðinu

Eftir Andra Karl andri@mbl.is LÆKKUN útsvars, bygging hjúkrunarheimilis og lækkun inntökualdurs á leikskólum eru á meðal stefnumála sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi sem kynnt voru gær. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

D listi í Rangárþingi ytra

FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðismanna í Rangárþingi ytra, við sveitarstjórnarkosningarnar 27. maí nk. Listann skipa: 1. Þorgils Torfi Jónsson framkvæmdastjóri. 2. Ingvar P. Guðbjörnsson skrifstofumaður. 3. Sigurbjartur Pálsson bóndi. 4. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 330 orð

Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á tvítugsaldri, Ólaf Hrafn Magnússon, til fimm ára fangelsisvistar fyrir tilraun til manndráps, tvær sérstaklega hættulegar líkamsárásir og fyrir kynferðisbrot. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Fimm milljónir úr Háskólasjóði KEA

Fimm milljónum króna var í fyrradag úthlutað úr Háskólasjóði KEA við athöfn í Borgum, rannsóknarhúsi Háskólans á Akureyri. Það var Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sem afhenti styrkina. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 765 orð | 1 mynd

Fjárveitingar staðið í stað

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Forkeppnin hér heima aðalatriðið

ÉG lít svo á að forkeppnin hér heima sé aðalatriðið og við höldum henni ótrauðir áfram. Síðan verður það að koma í ljós hvort smekkur Íslendinga fellur að smekk annarra í Evrópu. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Framboðslisti VG í Dalasýslu

Á FÉLAGSFUNDI hjá Vinstrihreyfingunni - grænu framboði í Dalasýslu lagði stjórn félagsins nýverið fram tillögu að framboði til sveitarstjórnarkosninga í vor. Listinn var einróma samþykktur og var hann kynntur 1. maí. Listann skipa: 1. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Fyrsti hluti Reykjaveitu í Fnjóskadal tekinn í notkun

FYRSTI hluti Reykjaveitu í Fnjóskadal var í vikunni tekinn í notkun; hitaveita frá Reykjum, sem er fremsti byggður bær í Fnjóskadal, og að orlofsbyggðinni við Illugastaði. Í júlí á sl. ári skrifuðu Grýtubakkahreppur, Norðurorka hf. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð | 2 myndir

Fyrstu sjálflímandi frímerkin

ÍSLANDSPÓSTUR hefur gefið út tvær frímerkjaraðir. Í þeirri fyrri eru fimm frímerki þar sem myndefnin eru fossar á Íslandi. Í þeirri síðari eru Evrópufrímerki þar sem myndefnið er aðlögun innflytjenda. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Færðu SOS barnaþorpum 1,3 milljónir kr.

LEIKARAR nýju Landsbankadeildarauglýsingarinnar gáfu margir hverjir laun sín að hluta eða öllu leyti og var ákveðið að gefa afraksturinn, 660.000 kr. SOS barnaþorpum. Landsbankinn bætti síðan öðru eins við. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð

Garðabær kaupir vatn af Kópavogi

BÆJARSTJÓRAR Garðabæjar og Kópavogs munu í dag undirrita samning um að Garðabær kaupi allt að 2 milljónum tonna af vatni árlega handa íbúum sínum og fyrirtækjum af Vatnsveitu Kópavogs, frá og með fyrri hluta árs 2007. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Gripnir glóðvolgir við innbrot

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók þrjá menn um fjögurleytið í fyrrinótt þar sem þeir gerðu sig tilbúna til að brjótast inn í íbúðarhús á Laufásvegi. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð

Háhraðanet inn á öll heimili

Skagafjörður | Forsvarsmenn Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Skagafjarðarveitna ehf., Kaupfélags Skagfirðinga, Byggðastofnunar og Fjölnets hf. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Heiðrún önnur í hreystikeppni í Ósló

HEIÐRÚN Sigurðardóttir, Íslandsmeistari í hreysti (fitness), varð í öðru sæti á stigamóti í Ósló um síðustu helgi. Magnús Bess, Íslandsmeistari í vaxtarrækt, náði 5. sæti í 100 kg flokki á sama móti og Sigurður Gestsson varð í 6. sæti í 80 kg flokki. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 225 orð

Horfur á að mjólkurkvóti verði aukinn

ÚTLIT er fyrir að greiðslumark í mjólk (mjólkurkvóti) á næsta verðlagsári, sem byrjar 1. september, geti orðið 115 til 116 milljónir lítra. Greiðslumarkið í ár er 111 milljónir lítra og í fyrra var það 106 milljónir lítra. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 189 orð

Hvolsvellingar sáu ekki Silvíu

ÞAÐ var eins og einhver þeirra áhorfenda sem bauluðu á Silvíu Nótt í Aþenu í gærkvöldi hefði komist í rafmagnið á Hvolsvelli og í nærsveitum, því rafmagnið þar sló út skömmu áður en Silvía Nótt átti að flytja lag sitt og komst ekki á aftur fyrr en um 20... Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Í heimsókn á leikskólanum

Björn Kalsö, sjávarútvegsráðherra Færeyja, var hér í opinberri heimsókn í vikunni til viðræðna við starfsbróður sinn Einar K. Guðfinnsson. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ísland ekki með í hópi þeirra bestu

SILVÍA Nótt hlaut ekki náð fyrir augum Evrópubúa þegar forkeppni Evróvisjón fór fram í Aþenu í gærkvöldi. Lag hennar, Congratulations, varð ekki meðal þeirra 10 efstu og því verður Ísland ekki með í lokakeppninni annað kvöld. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð

Laxá á Ásum boðin út

LANDEIGENDUR við Laxá á Ásum hafa auglýst veiðiréttinn í ánni fyrir tímabilið 2007 til 2009. Laxá á Ásum er ein kunnasta laxveiðiá landsins. Um langt árabil gaf hún bestu veiði landsins á stöng og hefur verið ein sú allra dýrasta á markaðinum. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð

Leiðrétt

Strik féll niður Þorleifur Gunnlaugsson, frambjóðandi Vinstri grænna í Reykjavík, fjallaði um flugvallarmálin í blaðinu í gær. Þar talar hann um flugvallargerð á Hólmsheiði og að framkvæma þurfi þar verðurfarsathuganir. Hann telur að þær taki 3-5 ár. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 323 orð

Lífeyrissjóðir sem gjaldeyrisvarasjóður

Eftir Bjarna Ólafsson og Hjálmar Jónsson LÍFEYRISSJÓÐIRNIR geta gegnt aukahlutverki sem gjaldeyrisvarasjóður og unnið þannig gegn óæskilegum sveiflum á gengi krónunnar, að sögn Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabankans, en hann ávarpaði... Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Ljósmyndarafélagið fagnaði 80 ára afmæli

LJÓSMYNDARAFÉLAG Íslands fagnaði 80 ára afmæli sínu nýlega. M.a. var haldin fagstefna undir heitinu "Augnablik til framtíðar". Á henni komu fram ljósmyndarar frá ýmsum löndum sem sýndu og sögðu frá myndum sínum. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Matur dýr vegna skattaumhverfis og verndarstefnu

ÓHAGSTÆTT skattaumhverfi og verndarstefna stjórnvalda veldur að mestu leyti háu matvælaverði hér á landi samanborið við nágrannalöndin, að mati Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Málþing RKÍ um fátækt og mismunun

OPIÐ málefnaþing Rauða kross Íslands verður haldið sunnudaginn 21. maí kl. 9.30, í þingsal 1 á Hótel Loftleiðum. Umfjöllunarefni er: Hvers vegna býr fjöldi fólks á Íslandi við fátækt, einangrun og mismunun og hvernig er hægt að bæta úr því? Meira
19. maí 2006 | Erlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Með hörðustu bardögum frá árinu 2001

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 275 orð

Meiri skaði af sinueldum vegna aukins gróðurs

SKAÐI sem hlýst af völdum sinuelda getur orðið mun meiri nú en áður var, en vegna aukins gróðurs á útivistarsvæðum er orðið erfiðara að ráða niðurlögum sinuelda, að sögn Jóns Viðars Matthíassonar, slökkviliðsstjóra Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 166 orð

Ný tegund farþegaflutninga úr miðbænum

STEFNT er að því að minnka bið eftir leigubílum á háannatímum um helgar með tilkomu Skutlu ehf., að sögn Einars Ágústssonar, forsvarsmanns Skutlu, en fyrirtækið mun bjóða upp á leigubílaferðir í úthverfi Reykjavíkur þar sem margir geta deilt með sér... Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Olweusarverkefnið gegn einelti rekið áfram

VERKSAMNINGUR um rekstur Olweusarverkefnisins gegn einelti í grunnskólum fyrir árin 2006-2008 var undirritaður í gær, en það voru Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Þórður Skúlason framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga og... Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Opnað í Slakka | Dýragarðurinn í Slakka í Laugarási opnar útisvæði...

Opnað í Slakka | Dýragarðurinn í Slakka í Laugarási opnar útisvæði laugardaginn 20. maí næstkomandi. Í vetur var innidýragarður tekinn í notkun þar sem er fjölbreytt úrval af páfagaukum og ýmsum smádýrum ásamt fiskasvæði. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ók á staur í annarlegu ástandi

UNGUR ökumaður missti stjórn á jeppabifreið og hafnaði á ljósastaur í Árbæjarhverfi skömmu fyrir miðnætti á miðvikudag. Hann sakaði ekki við höggið sem var þó það mikið að ljósastaurinn féll og á strætóskýli. Meira
19. maí 2006 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Palestínumenn óttast borgarastríð

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is VAXANDI ótti er nú við borgarastríð meðal Palestínumanna vegna þess að tvær fylkingar öryggissveita keppa um völdin á Gaza. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

"Ég efast um að mér hefði liðið betur annars staðar"

"ÉG býst við að ég skili nokkuð góðu búi fjárhagslega, þótt vissulega sé sorglegt að horfa upp á fólksfækkunina," segir Gunnsteinn Gíslason, fráfarandi oddviti sveitarstjórnar Árneshrepps á Ströndum, en hann mun hafa setið lengst núlifandi... Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 863 orð

"Gjaldskyld stæði við skóla aldrei komið til álita"

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is DAGUR B. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð

"Sveitarfélög ekki þjónustufyrirtæki"

Í tilefni sveitarstjórnarkosninga í vor hefur Frjálshyggjufélagið sent frá sér tillögur til bættrar stjórnunar sveitarfélaga. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

"Við setjum börnin og málefni eldri borgara í fyrsta sætið"

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Rafræn kjörskrá í Reykjavík

OPNAÐ hefur verið fyrir rafrænan aðgang að kjörskrá vegna borgarstjórnarkosninga í Reykjavík. Í kjörskránni er hægt að slá inn kennitölu kjósanda og fá þannig upplýsingar um hvar skal kjósa og í hvaða kjördeild. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Rolls Royce kynntur á Íslandi

BÍLAUMBOÐIÐ B&L tekur þátt í að frumsýna Rolls Royce Phantom-lúxusbílinn hér á landi dagana 27.-28. maí nk. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Rændi lyfjum vopnaður exi

LÖGREGLAN í Kópavogi leitar manns sem rændi lyfjaverslun á Smiðjuvegi á ellefta tímanum í gærmorgun. Maðurinn ógnaði starfsfólki með exi og heimtaði lyf, sem hann fékk afhent, og hljópst á brott. Að sögn lögreglu var maðurinn einn að verki. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Samið um byggingu nýs útibús Glitnis

Reykjanesbær | Gengið hefur verið frá samningi milli Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. og Sældar ehf. um byggingu þess síðarnefnda á nýju útibúi fyrir Glitni í Reykjanesbæ. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 287 orð

Samningur OR við Eflingu afturvirkur

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is KJARASAMNINGUR Orkuveitu Reykjavíkur og Eflingar - stéttarfélags var samþykktur á fundi Eflingar í gær með 47 atkvæðum gegn 6. Á kjörskrá voru 82. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Samræðulist á línuskautum

Reykjavík | Línuskautar verða sífellt algengari farartæki, ef farartæki má kalla. Þeim fylgir góð þjálfun og útivist. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Siðanefnd blaðamanna klofnar í afstöðu sinni í fyrsta skiptið í 16 ár

SIÐANEFND Blaðamannafélags Íslands klofnaði í afstöðu sinni til kæru á hendur ritstjórn DV vegna frétta og myndbirtinga af morði sem framið var í El Salvador í febrúar síðastliðnum og er þetta í fyrsta skiptið í sextán ár sem siðanefndin klofnar í... Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 334 orð

Sjá ekki merki um að hægt hafi á útlánum

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is BANKASTJÓRN Seðlabankans hækkaði stýrivexti um 0,75% í gærmorgun, úr 11,5% í 12,25%. Er þetta 14. vaxtahækkun Seðlabankans frá því í maí 2004, þegar stýrivextir voru 5,30%. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Sjálfstæði og fjárræði heimilisfólks í fyrirrúmi

FYRSTA skóflustungan var tekin að byggingu nýs þjónustukjarna ásamt hjúkrunaríbúðum og rýmum fyrir aldraðra við Boðaþing í Kópavogi í gær, en hana tók Jóhanna Arnórsdóttir, heiðursfélagi í Félagi eldri borgara í Kópavogi (FEBK) og fyrrverandi formaður... Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

Skipað á Reykjanesbæjarlistann

Framboðslisti Reykjanesbæjarlistans við sveitarstjórnarkosningarnar í Reykjanesbæ 27. maí nk. hefur verið lagður fram. Listann skipa: 1. Baldvin Nielsen hópferðabílstjóri. 2. Sæmundur Þ. Einarsson rafverktaki. 3. Konráð K. Björgólfsson rithöfundur. 4. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð

Skoða breytingar á veginum um Öxi

Fljótsdalshérað | Vegagerðin hefur í vetur skoðað aðstæður fyrir jarðgöng í Lónsheiði og breytingar á veginum um Öxi. Að sögn Reynis Gunnarssonar hjá Vegagerðinni er um að ræða frumskoðun og engar ákvarðanir verið teknar í þessu sambandi. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 417 orð

Skorsteinninn er táknrænn

"MIG undrar ekki að Alcoa reyni að verja ákvörðun sína um að hafna vothreinsibúnaði," segir Hjörleifur Guttormsson, fv. þingmaður og ráðherra, um vilja Alcoa Fjarðaáls til að nota eingöngu þurrhreinsun í nýju álveri á Reyðarfirði, skv. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð

Skólastjóri á Blönduósi | Einn umsækjandi er um stöðu skólastjóra...

Skólastjóri á Blönduósi | Einn umsækjandi er um stöðu skólastjóra Grunnskólans á Blönduósi. Það er Þórhalla Guðbjartsdóttir aðstoðarskólastjóri við skólann. Fræðslu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd Blönduóss mælti með Þórhöllu í starfið. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

Starfsfólk Sorpu reynir að halda rusli í skefjum

STARFSFÓLK Sorpu bs. hefur óskað eftir að koma því á framfæri, í ljósi fréttar um ruslahauga utan við endurvinnslustöðvar, að starfsfólk reynir, þrátt fyrir takmörkuð efni, að halda ruslinu í skefjum. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Stigahæsti íslenski stórmeistarinn keppir með landsliðinu

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Styrkupphæð í engum takti við launaþróun

FRAMLÖG menntamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar til Nýsköpunarsjóðs námsmanna hafa staðið í stað undanfarin fimm ár, og hefur upphæðin sem sjóðurinn veitir hverjum nemanda á mánuði haldist óbreytt frá árinu 2001, á meðan launavísitalan hefur hækkað... Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Uppbygging framundan í Húsdýragarðinum

SJÁVARDÝRASAFN, vísindagarður, Imax sýningarhús, salir fyrir barnamyndir og leiksýningar og fræðsluaðstaða verða meðal þess sem rís á nýjum uppbyggingarreit í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, samkvæmt nýjum samningi um þróun garðsins, sem undirritaður... Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Varla nokkur maður á ferli

VARLA var maður á ferli á höfuðborgarsvæðinu þegar undankeppni í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fór fram í gærkvöldi. Meira
19. maí 2006 | Erlendar fréttir | 487 orð

Velferðarvandinn of stutt vinnuvika

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is MIKLAR umræður eru í Danmörku um tillögur ríkisstjórnarinnar um breytingar á velferðarkerfinu en þeim var mótmælt harðlega í mörgum borgum í fyrradag. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Vel þegin mjólkurgjöf

Ekki er annað að sjá en að aðstoð krakkanna á myndinni við að gefa kálfinum mjólk hafi fallið vel í kramið hjá kúnni, móður hans, á bænum Grjóteyri í Kjós. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 2046 orð | 8 myndir

Verðbólguhorfur versna enn frekar

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is Bankastjórn Seðlabankans hækkaði stýrivexti um 0,75% í gærmorgun úr 11,5% í 12,25%. Þetta er fjórtánda vaxtahækkun Seðlabankans frá því í maí 2004 og kemur hækkunin nú í kjölfar 0,75% hækkunar hinn 30. mars sl. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 174 orð

Verslun bannað að nota vörumerki annars aðila

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í vörumerkjamáli milli fyrirtækjanna Celsus ehf. og heildverslunarinnar Arnvíkur ehf. vegna vörumerkisins Life Extension sem er fæðubótarefni. Var staðfest lögbann við því að Arnvík notaði... Meira
19. maí 2006 | Erlendar fréttir | 127 orð | 2 myndir

Vinnu við risastíflu að ljúka

MEGIN-framkvæmdum við Þriggja gljúfra-stífluna svokölluðu við Yangtze-fljót í Kína lýkur á laugardag, níu mánuðum á undan áætlun. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Vísindamenn ársins á LSH útnefndir

GUNNAR Sigurðsson, prófessor og yfirlæknir á efnaskipta- og innkirtlasjúkdómadeild LSH, og Valgarður Sigurðsson náttúrufræðingur voru í gær útnefndir vísindamaður og ungur vísindamaður ársins á Vísindadögum LSH, sem standa nú yfir. Meira
19. maí 2006 | Erlendar fréttir | 196 orð

Yfir milljón manns flýr "Perluna"

Peking, Shanghai. AFP. AP. | Yfir ein milljón manna hefur á undanförnum dögum verið flutt frá heimilum sínum í Guangdong- og Fujian-héraði í Suður-Kína vegna fellibylsins Chanchu, en á sjötta tug manna hefur þegar látið lífið af hans völdum. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 651 orð | 2 myndir

Yngra fólk leitar í auknum mæli aðstoðar

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Ýmist fagnað eða baulað í Aþenu

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SILVÍA Nótt verður ekki í Evróvisjónkeppninni á laugardag. Það kom í ljós eftir forkeppnina í Ólympíuhöllinni í Aþenu í gærkvöldi. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Þriðja vefkynslóðin | Nýr vefur Ísafjarðarbæjar hefur verið opnaður...

Þriðja vefkynslóðin | Nýr vefur Ísafjarðarbæjar hefur verið opnaður formlega. Er þetta þriðja kynslóð heimasíðna sveitarfélagsins en þar er að finna ýmsar nýjungar. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Þrjú ferðaþjónustufyrirtæki styðja uppbyggingu Víkingaheima

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Fulltrúar þriggja þekktra ferðaþjónustufyrirtækja leggja Íslendingi ehf. lið við uppbyggingu og rekstur Víkingaheima á Fitjum í Njarðvík. Meira
19. maí 2006 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Þúsundir mótmæla morði á dómara

Ankara. AFP. | Tugþúsundir manna komu í gær saman við grafhýsi Mustafa Kemal Atatürks, stofnanda tyrkneska ríkisins, til að mótmæla morði á dómara og tilraunum til að gera Tyrkland að íslömsku ríki. Meira
19. maí 2006 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Öflug sjálfsprottin tónlistarstarfsemi gegnum tíðina

Bústaðahverfi | Réttarholtsskóli fagnar í ár fimmtíu ára starfsafmæli sínu. Af því tilefni verður efnt til viðamikillar afmælishátíðar á morgun, laugardag, þar sem m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

19. maí 2006 | Leiðarar | 300 orð

Landið og torfæruhjólin

Á allmörgum undanförnum árum hefur smátt og smátt tekizt víðtæk samstaða um að ganga vel um landið og náttúru þess. Meira
19. maí 2006 | Leiðarar | 338 orð

Röðin er komin að fjármálaráðherra

Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í gær um 0,75 prósentustig, sem er í samræmi við það, sem greiningardeildir bankanna höfðu spáð að hækkunin gæti orðið mest. Meira
19. maí 2006 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Silvía Nótt

Silvía Nótt er er bezt. Hún er stórstjarna. Hún er heimsþekkt. Lagið hennar er bezt. Fína fólkinu í Evrópu finnst hún vera dónaleg. Það er bara af því að fína fólkið í Evrópu er úrkynjað. Meira

Menning

19. maí 2006 | Fólk í fréttum | 807 orð | 2 myndir

22 breytist í Barinn

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Barinn, nýr veitinga- og skemmtistaður, verður opnaður á Laugavegi 22 í kvöld. Meira
19. maí 2006 | Menningarlíf | 219 orð | 1 mynd

Afmæli í Ásmundarsafni

LISTASAFN Reykjavíkur verður með opið hús í Ásmundarsafni um helgina í tilefni af fæðingardegi Ásmundar Sveinssonar (20.5. 1893). Opið er frá kl. 10-16 laugardag og sunnudag og aðgangur ókeypis. Meira
19. maí 2006 | Fjölmiðlar | 100 orð | 1 mynd

Amma er í framboði

AMMA er í framboði er sjónvarpsþáttur um ungt fólk og áhuga þess á stjórnmálum, en þátturinn er í umsjón Jóns Gnarr. Tilgangur þáttarins er meðal annars að vekja athygli á sveitarstjórnarkosningunum 27. maí næstkomandi, en þá munu um 17. Meira
19. maí 2006 | Menningarlíf | 175 orð

Dadi Janki í Salnum

DADI Janki, víðkunn og virt indversk forystukona á sviði mannréttinda, friðarbaráttu og andlegra málefna, kemur fram í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20. Meira
19. maí 2006 | Kvikmyndir | 349 orð | 1 mynd

Deilt um klippingar

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@islandia.is KLIPPINGIN hans Toms Hanks er ekki eina klippingin sem veldur deilum hér á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Meira
19. maí 2006 | Leiklist | 686 orð | 2 myndir

Farsi er ekkert grín

Í Borgarleikhúsinu verður í kvöld frumsýndur farsinn Viltu finna milljón? Ásgeir Ingvarsson ræddi við Eggert Þorleifsson um verkið og hve pínlegt það er að setja upp gamanleikrit. Meira
19. maí 2006 | Tónlist | 91 orð

Fólk folk@mbl.is

Í dag fara fram unglingatónleikarnir Sándtékk við Austurbæjarskóla. Þessir tónleikar eru að verða að árlegum viðburði þar sem síðastliðin tvö ár hafa þeir verið haldnir fyrir utan Tónabæ. Meira
19. maí 2006 | Menningarlíf | 20 orð

Föstudagur 19. maí

10.00 Ráðstefna Norrænna tónverkamiðstöðva. Fyrirlestur með Paul Hoffert á Grand Hóteli. 19.30 Orðið tónlist - fjölljóðahátíð 2006. Tónleikar í... Meira
19. maí 2006 | Myndlist | 345 orð | 1 mynd

Geimvera eða tilberi?

Sýningin er opin til og með 20. maí kl. 20 - 21.30. Magnús flutti gjörning á opnuninni ásamt Stefáni Halli Stefánssyni leikara. Meira
19. maí 2006 | Myndlist | 324 orð | 1 mynd

Innvortis

Til 21. maí. Opið fim. fös og laud. frá kl. 12-17. Meira
19. maí 2006 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Kusur í borginni

Edinborg | Um þessar mundir prýða 94 kýr borgarlandslagið í Edinborg, en þær eru hluti af sýningunni Cow Parade sem hófst í borginni í vikunni og stendur fram í júlí. Meira
19. maí 2006 | Tónlist | 294 orð | 2 myndir

Listsköpun á mörkum ljóðlistar og tónlistar

ORÐIÐ tónlist - fjölljóðahátíð hefst í dag í fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhúsi og stendur fram á sunnudag. Meira
19. maí 2006 | Fólk í fréttum | 583 orð | 2 myndir

Lykillinn að velgengni

Kvikmyndin Da Vinci-lykillinn verður frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum í kvöld, en myndin er byggð á samnefndri metsölubók Dans Brown. Hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrr í þessari viku að viðstöddum um 2. Meira
19. maí 2006 | Tónlist | 582 orð

Meiri klámvæðing, því miður

Tár Díónýsosar. Tónlist: Lars Graugaard; Kvikmynd: Thomas Hejlesen; Sögumaður: Stina Ekblad; Stjórnandi: Guðni Franzson. Flytjendur tónlistar: Caput-hópurinn. Miðvikudagur 17. maí. Meira
19. maí 2006 | Myndlist | 443 orð | 1 mynd

Myndlistareyja á meginlandinu

Eftir Gunnar Eggertsson UM ÞESSAR mundir stendur yfir samsýning 20 íslenskra myndlistarnema sem stunda listnám í Hollandi. Sýningin ber nafnið Our Dutch Point Of View og fer fram í Gallery Hot Ice sem hluti af árlegri listahátíð í Amsterdam. Meira
19. maí 2006 | Myndlist | 352 orð | 1 mynd

Náttúruhrif

Til 21. maí 2006. Meira
19. maí 2006 | Kvikmyndir | 410 orð | 1 mynd

Pétur og úlfurinn

Leikstjórn: Jeff Wadlow. Aðalhlutverk: Julian Morris, Lindy Booth, Jared Padalecki. Bandaríkin, 89 mín. Meira
19. maí 2006 | Fólk í fréttum | 213 orð | 1 mynd

Röflar sjaldan út af peningum

Aðalsmaður vikunnar er, eins og allir vita, höfundur lagsins "Nína", en það er að margra mati besta framlag Íslands til Evróvisjón. Hann er þessa dagana að leggja lokahönd á mynddisk sem inniheldur stórtónleika er hann hélt í Borgarleikhúsinu í fyrra, og kemur út síðar á þessu ári. Meira
19. maí 2006 | Tónlist | 177 orð | 2 myndir

Skuggasund í stað minnisvarða

MARGIR af virtustu tónlistarmönnum grasrótarinnar og aðrir, munu flytja tónlist á horni Klapparstígs og Laugavegs á morgun, milli kl. 11 og 17 en þá verður þar einnig staðsettur útimarkaður á horninu með alls kyns varningi til sölu. Meira
19. maí 2006 | Menningarlíf | 46 orð

Strengir í Dómkirkjunni

TÓNLISTARSKÓLINN í Reykjavík heldur tónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík á morgun, laugardag, kl. 14. Fram koma nemendur úr strengjadeild skólans. Flutt verða verk eftir m.a. J. S. Bach, Hafliða Hallgrímsson, Beethoven og Kabalevsky. Meira
19. maí 2006 | Tónlist | 561 orð

Systraljómi í Laugarborg

Signý Sæmundsdóttir sópran og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanó. Sönglög eftir Mozart, Grieg, Þorstein Gylfason, Árna Thorsteinsson, Gunnar Sigurgeirsson, Sigvalda Kaldalóns, Reynaldo Hahn, Poulenc, Donizetti, Robert Stolz og Franz Lehár. Laugardaginn 13. maí kl. 15. Meira
19. maí 2006 | Kvikmyndir | 218 orð | 1 mynd

Trúin á táknin

ÞAÐ er í sjálfu sér óþarfi að kynna Da Vinci-lykilinn sérstaklega, þvílík hefur umræðan verið í kringum þessa kvikmynd að óvíst er að til sé sá maður hér á jörðu sem ekki veit, bæði út og inn, um hvað málið snýst. Meira
19. maí 2006 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Upphitun á Grandinu

HLJÓMSVEITIN Singapore Sling heldur tónleika á Grand Rokk í kvöld. Þetta eru síðustu tónleikar sveitarinnar áður en hún heldur í tónleikaferðalag til Englands síðar í mánuðinum. Meira

Umræðan

19. maí 2006 | Kosningar | 428 orð | 1 mynd

Alhæfingar um aldraða

GUÐRÚN Egilson birti í Morgunblaðinu sunnudaginn 30. apríl sl. mjög þarfa og tímabæra grein um málefni aldraðra og þær alhæfingar sem margir stjórnmálamenn og aðrir hafa um þennan þjóðfélagshóp. Meira
19. maí 2006 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Athugasemdir við greinina "Rangfærslur afhjúpaðar"

Jakob Björnsson svarar grein Þrastar Helgasonar: "Koma aðrir jarðarbúar okkur við?" Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 316 orð | 1 mynd

Aukið frelsi í Reykjavík - já takk!

AUKIÐ frelsi í Reykjavík - já takk! Kjarninn í stefnu Sjálfstæðisflokksins er frelsi til að velja. Frelsi til athafna og frelsi til að velja. Staðreyndin er sú að í Reykjavík vantar verulega upp á að íbúar hafi raunverulegt frelsi. Meira
19. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 288 orð

Beiðni til ráðamanna um réttindi handa kynslóðum framtíðarinnar

Frá ungum Íslandsvinum: "VIÐ, fólk framtíðarinnar, höfum sama rétt og þær tuttugu þúsund kynslóðir sem á undan okkur hafa gengið." Meira
19. maí 2006 | Aðsent efni | 919 orð | 1 mynd

Burt með alla bakreikninga frá TryggRó

Halldór Þorsteinsson skrifar um samfélagsmál: "Treystir nokkur hugsandi maður þessum skrautlegu hönum sem gala alltaf svo fagurlega fyrir allar kosningar?" Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 270 orð | 1 mynd

Byggjum upp endurhæfingu á Kristnesi

HVERS eigum við að gjalda? Er það markviss stefna íslenskra ráðamanna að flæma Íslendinga burt af landsbyggðinni og koma okkur öllum fyrir á suðvesturhorninu? Meira
19. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 236 orð

Dómurinn

Frá Gunnari Björnssyni: "ÖLL erum við dæmd á hverjum degi. Andlitið, sem blasir við okkur í speglinum á baðherberginu dæmir okkur. Við erum dæmd af andlitum þeirra, sem við elskum og af andlitum og farnaði barna okkar og af draumum okkar." Meira
19. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 620 orð

Eitur

Frá Stefáni Mána: "Á DÖGUNUM gerðist annálaður prýðispiltur sekur um að aka bifreið undir áhrifum áfengis. Hann skemmdi umferðarmannvirki, stofnaði eigin lífi og annarra í stórhættu og var á endanum handtekinn og færður í fangaklefa." Meira
19. maí 2006 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Foreldrajafnrétti Bestu hagsmunir barnanna

Gísli Gíslason skrifar í tilefni af alþjóðlegum degi fjölskyldunnar sem var 15. maí sl.: "Það er mikilvægt að samfélagið fjalli um fjölskylduna og allar gerðir fjölskyldna og hvernig við tryggjum best velferð barnanna." Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 490 orð | 1 mynd

Garðabær, bær fyrir unga sem aldna?

ÁGÆTI kjósandi! Senn líður að kosningum og standa Garðbæingum þá til boða tveir kostir, Bæjarlistinn og Sjálfstæðisflokkurinn. Hér hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið við völd frá upphafi og hefur hann á þeim tíma náð að hreiðra ansi vel um sig. Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 398 orð | 1 mynd

Glópagull vinstrimanna

Í STEFNUSKRÁ Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi má lesa að það verði ódýrast fyrir barnafjölskyldur að búa í Kópavogi fái D-listinn umboð til áframhaldandi forystu í bæjarfélaginu. Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 458 orð | 1 mynd

Hér eru verk að vinna, Akureyringar

VIÐ VERÐUM að taka á honum stóra okkar, Akureyringar, á mörgum sviðum næstu ár, ef við viljum að verði gott að búa í bænum okkar. Þar á meðal eru íþróttamál og önnur félagsmál. Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 246 orð | 1 mynd

Kópavogur hlúir að auðlind sinni

MIKIL uppbygging hefur átt sér stað í Kópavogi sl. 10-15 ár en hún hefur haft það að markmiði að tryggja fjárhagslega stöðu bæjarfélagsins. Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 245 orð | 1 mynd

Lóðir á matsverði

VIÐ GARÐBÆINGAR erum ríkir af landi. Það eru kannski ekki margir sem gera sér grein fyrir því hve Garðabær á mikið af góðu og verðmætu byggingarlandi. Ennþá er meira en helmingur af skilgreindu byggingarlandi í bæjarfélaginu óbyggður. Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 223 orð | 1 mynd

Málefni eldri borgara í Garðabæ

SJÁLFSTÆÐISMENN í Garðabæ hafa markað sér skýra stefnu í málefnum fjölskyldunnar. Hluti af þeirri stefnumörkun er um fjölskyldur þar sem eldri borgarar eiga í hlut. Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 344 orð | 1 mynd

Menningarbærinn Kópavogur

KÓPAVOGSBÆR stóð fyrir Kópavogsdögum í þriðja sinn dagana 4.-11. maí. Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 463 orð | 1 mynd

Nýjar áherslur í skólastarfi

FRÆÐSLUMÁL eru viðamesti málaflokkur í rekstri hvers sveitarfélags. Undir forystu Sjálfstæðisflokksins á Akureyri síðastliðin átta ár hefur mikil gróska átt sér stað í skólastarfi bæjarfélagsins. Meira
19. maí 2006 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Opið bréf til samgönguráðherra

Kristján Guðmundsson gerir athugasemd við fræðslurit sem gefið hefur verið út af undirstofnun samgönguráðuneytis: "Væri æskilegt að skýrt væri á hvern hátt skipstjórnarmaður á að sannreyna traustleika vatnsþétts skilrúms sem hann ekki kemst að til skoðunar." Meira
19. maí 2006 | Aðsent efni | 221 orð

Orkuveituhúsið og Morgunblaðshöllin

SPÖLKORN frá Orkuveituhúsinu á Bæjarhálsi er að rísa ný Morgunblaðshöll á frægu sprungusvæði. Þessi bygging er hin glæsilegasta og hýsir bæði prentsmiðju og ritstjórn Morgunblaðsins. Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 417 orð | 1 mynd

Samfylkingin leiði ábyrgt áframhald í Árborg

FRAMÞRÓUN og uppbygging í Sveitarfélaginu Árborg hefur verið með ólíkindum undanfarin ár. Meirihluta bæjarstjórnar hefur tekist að bæta þjónustu á mörgum sviðum þrátt fyrir óheyrilega íbúafjölgun. Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 276 orð | 1 mynd

Samhent forysta sjálfstæðismanna í Garðabæ

HVERJU sveitarfélagi er fátt mikilvægara en að því stjórni hæfir einstaklingar sem auðveldlega geta unnið saman. Samheldni og heilindi er meira virði en nokkuð annað þegar að stjórn sveitarfélags kemur. Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 361 orð | 1 mynd

Skapandi borg

REYKJAVÍKURBORG er höfuðborg Íslands og því fylgja skyldur. Ein þeirra er að hlúa vel að menningu og listum. Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 227 orð | 1 mynd

Svikin kosningaloforð Samfylkingarinnar

ÞAÐ virðist eitt helsta markmið meirihluta Samfylkingarinnar í Hafnarfirði að halda sköttum á bæjarbúa í hámarki. Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 433 orð | 1 mynd

Tími til að kjósa betri borg

R-LISTINN hefur verið við völd í Reykjavík í 12 ár. Nú þegar kosningar nálgast má sjá forystumenn þeirra flokka er skipuðu R-listann keppast um að birta nýja framtíðarsýn fyrir Reykjavík. Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 325 orð | 1 mynd

Tryggjum börnum Kópavogs bjartari framtíð

ÍÞRÓTTIR eru ein mikilvægasta og besta forvörn gegn áfengis- og vímuefnum sem til er. Íþróttafélögin í Kópavogi eru rekin af miklum myndarskap og þeir sem þeim stýra hafa sannarlega unnið mikið og óeigingjarnt starf í þágu samfélagsins. Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 450 orð | 1 mynd

Umhverfismál og ímynd Eyjafjarðar

NÚ LÍÐUR að sveitarstjórnarkosningum. Eins og svo oft áður eru atvinnumálin ofarlega á baugi og þá ekki síst á landsbyggðinni enda eru þau mál með þeim mikilvægustu í hverju sveitarfélagi. Meira
19. maí 2006 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Umhverfissóðar

Björgvin Arngrímsson fjallar um sóðaskap í borgarlandinu: "Hún stendur, enn þá ljótari og sóðalegri en áður. Að efna það sem sagt er eða lofað er virðist mjög framandi fyrir R-listaflokkana." Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 323 orð | 1 mynd

Ungt fólk til áhrifa

HEILIR og sælir mínir ágætu samborgarar. Halldór heiti ég og er laganemi á 22. aldursári búsettur hér í bæ. Mig langar til að kynna svolítið fyrir ykkur sem heitir Framfylkingarflokkurinn. Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 515 orð | 1 mynd

Uppreisn gegn ríkjandi fyrirkomulagi

FÁIR láta sér eflaust detta í hug að reyna að troða fótbolta í ullarsokk. Þeir sem hinsvegar reyna það komast fljótt að raun um að slíkt er ekki hægt. Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 350 orð | 1 mynd

Útivistarsvæði í Kópavogi

FÁUM dylst mikilvægi góðra útivistarsvæða. Þegar svæði eru skipulögð, lóðum úthlutað eða fasteignir seldar er sérstaklega tekið fram ef um er að ræða nálægð við góð útivistarsvæði. Nýjustu hverfi Kópavogs hafa m.a. Meira
19. maí 2006 | Aðsent efni | 855 orð | 1 mynd

Útvarp allra landsmanna?

Edda Hermannsdóttir fjallar um Gettu betur og þátttöku MA: "Okkar krafa er sú að allir skólar sem taka þátt í Gettu betur sitji við sama borð hvað varðar kostnað og vinnutap nemenda." Meira
19. maí 2006 | Velvakandi | 326 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Óviðfelldin auglýsing Landsbankans GÓÐUR Bergsættarmaður, Bjarni Felixson, á ekki að taka þátt í dáraskap og smekkleysi með því að koma fram í blótsyrðaleik og bölvi, og rúðubrotum í afkáraskap Landsbankans og fjármálafursta. Meira
19. maí 2006 | Aðsent efni | 333 orð

Vinna á LSH?

Í KVÖLDFRÉTTUM Ríkisútvarpsins 13. þessa mánaðar kom fram hjá forsætisráðherra í viðtali að hann teldi ástandið á vinnumarkaðnum valda miklu um vanda Landspítala - háskólasjúkrahúss, þ.e. Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 379 orð | 1 mynd

Vinstri græn í Kópavogi, fyrir fólk - með fólki

VINSTRI græn í Kópavogi bjóða fram kraftmikinn lista við bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Meginhugsunin í stefnunni er þjónusta við fólk, bær fyrir fólk. Við viljum endurheimta félagshyggjubæinn Kópavog, gera hann að fyrirmyndarbæ, fyrirmyndarsamfélagi. Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 155 orð | 1 mynd

XB í skólamálum

MIG langar að segja ykkur af hverju bæjarbúar eiga að kjósa Framsóknarflokkinn í skólabænum Akureyri 27. maí nk. Í rannsókn sem gerð var meðal Akureyringa 2005 kom eftirfarandi í ljós: 95,7% telja þjónustu leikskólanna mjög góða eða frekar góða. Meira
19. maí 2006 | Aðsent efni | 303 orð

Það er hægt að jafna kjörin

REYKJAVÍKURBORG hefur náð verulegum árangri við að leiðrétta kynbundinn launamun á undanförnum árum. Rannsóknir Félagsvísindastofnunar sýna að það tókst að minnka hann um ríflega helming milli áranna 1995 og 2001, úr 15,5% í 7%. Meira
19. maí 2006 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

Þjóðlendumál í Öræfasveit

Þórir N. Kjartansson fjallar um nýgenginn þjóðlendudóm: "En ótrúlega er það nú lítilmannlegt að íslenska ríkið skuli vera að rýja þá Kvískerjabræður eigum sínum." Meira
19. maí 2006 | Kosningar | 303 orð | 1 mynd

Þjónustumiðstöðvar sem Vilhjálmur er á móti

BESTA sönnun þess að gamla borgarstjórnaríhaldið er enn við lýði er margyfirlýst andstaða Vilhjálms Vilhjálmssonar oddvita D-lista við þjónustumiðstöðvar í hverfum. Nú spyr ég: Komist D-listi til valda, ætlar hann að leggja niður þjónustumiðstöðvarnar? Meira

Minningargreinar

19. maí 2006 | Minningargreinar | 2782 orð | 1 mynd

ÁSTA GUÐRÚN PJETURSDÓTTIR

Ásta Guðrún Pjetursdóttir fæddist á Heiðarbæ í Þingvallasveit 28. september 1919. Hún lést á líknardeild Landspítala Landakoti 9. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2006 | Minningargreinar | 1242 orð | 1 mynd

BJARNÞÓR KARLSSON

Bjarnþór Karlsson fæddist í Reykjavík 11. maí 1928. Hann varð bráðkvaddur laugardaginn 13. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Karl Á. Torfason, aðalbókari Reykjavíkurborgar, f. 22.11. 1891 í Pálsseli í Laxárdal í Dalasýslu, d. 8.6. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2006 | Minningargreinar | 879 orð | 1 mynd

BJÖRN BERNDSEN

Björn Kristinn Fritzson Berndsen fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1931. Hann lést á Vífilsstöðum laugardaginn 29. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 11. maí. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2006 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

ERLA CORTES

Erla Cortes fæddist í Óðinsvéum í Danmörku 22. júní 1939. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut að morgni 11. maí síðastliðins. Foreldrar hennar voru Gunnar Jóhannes Cortes læknir, f. í Reykjavík 21. október 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2006 | Minningargreinar | 1690 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÓLÖF ÞÓR

Guðrún Ólöf Þór fæddist á Akureyri 19. apríl 1919. Hún lést á Landspítalanum 11. maí síðastliðinn. Faðir hennar var Jónas Þór, forstjóri Ullarverksmiðjunnar Gefjunar á Akureyri, f. 8.9. 1881, d. 6.11. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2006 | Minningargreinar | 2998 orð | 1 mynd

HELGA STEFÁNS INGVARSDÓTTIR

Helga Stefáns Ingvarsdóttir fæddist á Laugavegi 27 í Reykjavík 28. desember 1924. Hún lést á heimili dóttur sinnar 5. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2006 | Minningargreinar | 2332 orð | 1 mynd

HREFNA BERGMANN EINARSDÓTTIR

Hrefna Bergmann Einarsdóttir fæddist í Hafnarfirði 18. apríl 1924. Hún lézt á Landspítalanum í Fossvogi föstudaginn 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Sveinsson múrarameistari, f. á Eyrarbakka 7. nóvember 1891, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2006 | Minningargreinar | 719 orð | 1 mynd

INDRIÐI HJALTASON

Indriði Stefánsson Hjaltason fæddist á Siglufirði 13. ágúst 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss að morgni 2. apríl síðastliðins og var útför hans gerð frá Hólaneskirkju 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2006 | Minningargreinar | 2552 orð | 1 mynd

KRISTJÁN SAMÚEL JÚLÍUSSON

Kristján Samúel Júlíusson fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1923. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Þóra Kristjánsdóttir frá Ísafirði, f. 11. maí 1903, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2006 | Minningargreinar | 1689 orð | 1 mynd

KRISTMUNDUR B. KARLSSON

Kristmundur Benedikt Karlsson fæddist á Gautshamri í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 19. maí 1938. Hann lést á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Karl Guðmundsson frá Bæ í Steingrímsfirði, f. 2. september 1911, d. d.... Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2006 | Minningargreinar | 1690 orð | 1 mynd

LAUFEY ÞÓRÐARDÓTTIR

Laufey Þórðardóttir fæddist að Sveinsstöðum í Neshreppi utan Ennis 5. ágúst 1912. Hún lést 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar vour hjónin María Guðbjörg Sigurgeirsdóttir f. 2. júní 1885, d. 28. maí 1967 og Þórður Árnason f. 23. mars 1880, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2006 | Minningargreinar | 2784 orð | 1 mynd

MAGNÚS ÁGÚST TORFASON

Magnús Ágúst Torfason fæddist í Hvammi í Hvítársíðu 3. apríl 1945. Hann varð bráðkvaddur 8. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Torfi Erlingur Magnússon, bóndi í Hvammi, f. 17. nóvember 1897, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2006 | Minningargreinar | 2530 orð | 1 mynd

ÓLÍNA ÁSA ÞÓRÐARDÓTTIR

Ólína Ása Þórðardóttir fæddist á Grund á Akranesi 30. nóvember 1907. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á mæðradaginn, hinn 14. maí síðastliðinn, 98 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2006 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

SIGURÐUR VINCENZO DEMETZ FRANZSON

Sigurður Demetz Franzson, tenórsöngvari og söngkennari, fæddist í bænum St. Úlrik í Suður-Tíról 11. október 1912. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 7. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kristskirkju í Reykjavík 21. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

19. maí 2006 | Sjávarútvegur | 220 orð | 1 mynd

Fjarðanet selur báta

Fjarðanet hefur tekið í sölu vinnubáta sem kallast Nordic Seahunter og eru hverfisteyptar plast-tvíbytnur með mikla notkunarmöguleika, en hægt er t.d. að nota þá sem flutningapramma, stöðugan vinnuflotpall, bát eða flotbryggju. Meira
19. maí 2006 | Sjávarútvegur | 369 orð | 2 myndir

Mikill áhugi á "Fiskikeri framtíðarinnar"

"Sjávarútvegssýningin í Brussel í ár var með þeim betri sem Sæplast hefur tekið þátt í. Meira
19. maí 2006 | Sjávarútvegur | 126 orð | 1 mynd

Þorbjörn Fiskanes hf. verður Þorbjörn hf.

NAFNI Þorbjarnar Fiskaness í Grindavík hefur verið breytt og heitir fyrirtækið nú Þorbjörn hf. Meira

Viðskipti

19. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Ágúst verður forstjóri

BRÆÐURNIR í Bakkavör Group, Ágúst og Lýður Guðmundssynir, hafa skipt með sér verkum. Ágúst verður forstjóri Bakkavarar frá og með 26. maí og Lýður, sem verið hefur forstjóri, verður stjórnarformaður . Ágúst verður einnig forstjóri Geest Ltd. Meira
19. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

Hagnaður FL Group tæpir 6 milljarðar

HAGNAÐUR FL Group-samstæðunnar fyrir skatta á fyrsta ársfjórðungi 2006 var rúmir 6,6 milljarðar króna samanborið við 28 milljóna króna hagnað árið áður. Meira
19. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 367 orð | 1 mynd

Húsnæðisliður minnkar sveiflur í neysluvísitölu

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
19. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 158 orð

Keops kaupir byggingasamstæðu í Óðinsvéum

DANSKA þróunar- og fjárfestingarfélagið Keops, sem Baugur Group á tæplega 30% hlut í, hefur fest kaup á liðlega tólf þúsund fermetra byggingasamstæðu, Vesterport, í Óðinsvéum í Danmörku. Meira
19. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Lækkun í Kauphöllinni

TÖLUVERÐ lækkun varð á verði hlutabréfa í Kauphöll Íslands í gær. Ekkert félag hækkaði í verði en Úrvalsvísitalan lækkaði um 2,37% og var lokagildi hennar 5.601,71 stig. Alls voru viðskipti í Kauphöllinni fyrir rúma 18 milljarða . Meira
19. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 137 orð

Ókyrrð á erlendum hlutabréfamörkuðum

MIKLAR sveiflur hafa einkennt erlenda hlutabréfamarkaði undanfarna daga og hafa hlutabréf almennt lækkað. Hlutabréf í Bandaríkjunum lækkuðu annan daginn í röð eftir að nýjar verðbólgutölur voru birtar á þriðjudag, en þær reyndust hærri en búist var við. Meira
19. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Verðbólga á EES-svæðinu mest í Lettlandi

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í EES-ríkjum var 102,1 stig (2005=100) í apríl sl. og hækkaði um 0,7% frá mars. Á sama tíma var vísitalan fyrir Ísland 102,7 stig og hafði þá hækkað um 0,8% milli mánaða. Meira
19. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Þriggja milljarða tap hjá OR

ORKUVEITA Reykjavíkur, OR, tapaði nærri þremur milljörðum króna í rekstri fyrstu þriggja mánaða þessa árs, samanborið við nærri tveggja milljarða hagnað á sama tímabili í fyrra. Meira

Daglegt líf

19. maí 2006 | Daglegt líf | 443 orð | 2 myndir

Algjör sprenging og mikil stemning

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Mikil stemning hefur skapast að undanförnu í herbúðum hjólreiðamanna Alcan í Straumsvík. Meira
19. maí 2006 | Daglegt líf | 226 orð

Breytt kynlífsviðhorf ungmenna

ÞEIM fjölgar sem telja ást og kynlíf ekki endilega þurfa að fylgjast að, að því er sænsk könnun meðal ungs fólks á framhaldsskólaaldri leiðir í ljós. Meira
19. maí 2006 | Neytendur | 159 orð

Merkingar skila sér í hollustu

Sala á óhollum mat hefur minnkað um allt að 40% í breskum matvöruverslunum eftir að farið var að merkja matvörur og tilgreina nákvæmlega hve mikið af fitu, sykri og salti varan inniheldur. Meira
19. maí 2006 | Daglegt líf | 240 orð | 1 mynd

Sýning á finnskri hönnun

Sýning á finnskri hönnun hefst í dag föstudag í Epal í Skeifunni. Hún er haldin í tengslum við að í Epal munu í framtíðinni fást vörur frá hönnunarfyrirækinu Artek, en Alvar Aalto var einn af stofnendum þess fyrirtækis. Meira
19. maí 2006 | Daglegt líf | 413 orð | 2 myndir

Vor í lofti og eldamennsku

Nú er rétti tíminn fyrir vorlegan mat eins og salöt með alls kyns góðgæti eins og baunum, vorlauk, radísum og aspas. Ferskur aspas er mikið notaður á vorin m.a. Meira

Fastir þættir

19. maí 2006 | Fastir þættir | 211 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Vörnin er erfið. Meira
19. maí 2006 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Í dag, 19. maí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin...

Gullbrúðkaup | Í dag, 19. maí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Guðfinna Lilja Gröndal og Helgi Victorsson... Meira
19. maí 2006 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Í dag, föstudaginn 19. maí, eiga hjónin Vilhelmína...

Gullbrúðkaup | Í dag, föstudaginn 19. maí, eiga hjónin Vilhelmína Norðfjörð Sigurðardóttir og Hjalti Hjaltason, til heimilis á Melateigi 39, Akureyri, 50 ára brúðkaupsafmæli. Dagsins njóta þau í faðmi... Meira
19. maí 2006 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Margfalt afmælisár hvítasunnumanna

SJÖTÍU ára afmælis Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu í Reykjavík verður minnst dagana 18.-21. maí. Árið 1921, fyrir 85 árum, hófst samfellt starf hvítasunnumanna hér á landi þegar vakning varð í Vestmannaeyjum. Meira
19. maí 2006 | Í dag | 518 orð | 1 mynd

Músíkþerapía og öldrunarfræði

Jón Snædal fæddist í Reykjavík 1950. Hann lauk stúdentsprófi frá MH 1970 og cand.med. frá læknadeild HÍ 1976. Jón stundaði framhaldsnám í lyf- og öldrunarlækningum í Svíþjóð og hlaut sérfræðiviðurkenningu 1985. Meira
19. maí 2006 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég...

Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til. (Jóh. 17, 5. Meira
19. maí 2006 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c6 2. Rf3 d5 3. exd5 cxd5 4. d4 Rc6 5. c3 Rf6 6. Bg5 Re4 7. Bf4 a6 8. Bd3 Bg4 9. h3 Bh5 10. 0-0 e6 11. He1 f5 12. Be2 Bd6 13. Bxd6 Dxd6 14. Rg5 Bxe2 15. Rxe4 fxe4 16. Hxe2 0-0 17. Rd2 Hf6 18. Db3 b5 19. Dc2 Hc8 20. Dd1 Hcf8 21. Rf1 Re7 22. Meira
19. maí 2006 | Fastir þættir | 284 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Sorpa hvetur fólk til að flokka og skila. Á dögunum fór Víkverji í Sorpu og fékk þar mjög sniðugan margnota gulan plastpoka, sem ætlaður er til að geyma í fernur og pappaumbúðir. Meira

Íþróttir

19. maí 2006 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Gul Rauð Stig

Gul Rauð Stig ÍA 000 KR 000 FH 101 Fylkir 101 ÍBV 101 Breiðablik 202 Grindavík 202 Valur 202 Keflavík 404 Víkingur R. 404 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 126 orð

Henry ekki refsað af UEFA

EVRÓPSKA knattspyrnusambandið, UEFA, ætlar ekki að refsa Thierry Henry framherja Arsenal eftir ummæli hans um norska dómarann Terje Hauge eftir leik Arsenal og Barcelona í fyrrakvöld. Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Hér má sjá markskot liðanna

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Valur 16(6)1 Fylkir 15(6)2 Víkingur R. Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 61 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin: Keflavíkurv.: Keflavík - Víkingur R. 19.15 Fylkisvöllur: Fylkir - Grindavík 19.15 Bikarkeppni KSÍ, VISA bikar karla: Vilhjálmsvöllur: Höttur - Leiknir F. Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

Jóhann Þórhallsson, Grindavík

Jóhann Þórhallsson, Grindavík 2 Tryggvi Guðmundsson, FH... Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 59 orð

Kári skoraði í bikarnum

KÁRI Árnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði eitt marka sænsku meistaranna í Djurgården þegar þeir sigruðu 2. deildar liðið Hässleholm, 3:1, á útivelli í sænsku bikarkeppninni í gærkvöld. Djurgården lenti í miklu basli og staðan var lengi 1:1. Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 92 orð

Larsson enn hetja Celtic

HENRIK Larsson, framherji Evrópumeistara Barcelona, er í guða tölu hjá stuðningsmönnum Celtic eftir glæsilegan feril með liðinu. Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Meistararnir ekki á því að gefast upp

MEISTARAR San Antonio Spurs eygja enn von um að komast í úrslit vesturdeildarinnar í NBA körfunni. Liðið lagði Dallas Mavericks 98:97 í fyrrinótt og staðan í einvígi liðanna er 3-2 fyrir Dallas. Þá tók Cleveland 3-2 forystu í baráttunni við Detroit í austurdeildinni. Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 135 orð

Níu ára bið eftir landsleik á enda

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í blaki leikur í fyrsta sinn í níu ár hér á landi í dag þegar liðið mætir Skotum í Evrópukeppni smáþjóða. Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 512 orð | 6 myndir

"Prófaði þetta fyrst í landsleik"

KNATTSPYRNUMENN hafa í gegnum tíðina ekki verið þekktir fyrir liðleika og mýkt í hreyfingum. Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 157 orð

Sextán klár í Meistaradeildina

CELTIC varð 16. liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð en skosku meistararnir fengu farseðilinn eftir sigur Barcelona á Arsenal í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrrakvöld. Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 135 orð

Sigurlið í Árbænum en taplið í Keflavík

ÖNNUR umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Landsbankadeildarinnar, hefst í kvöld með tveimur leikjum. Fylkir tekur á móti Grindavík í Árbænum og í Keflavík fá heimamenn nýliða Víkings í heimsókn. Báðir leikirnir hefjast klukkan 19.15. Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

* THEÓDÓR Elmar Bjarnason og Kjartan Finnbogason eru í hópi tíu...

* THEÓDÓR Elmar Bjarnason og Kjartan Finnbogason eru í hópi tíu leikmanna frá skoska knattspyrnufélaginu Celtic sem taka þátt í árlegu móti í Hong Kong á næstu dögum. Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

* THEÓDÓR Óskarsson , knattspyrnumaður úr Fylki , gekk í gær til liðs...

* THEÓDÓR Óskarsson , knattspyrnumaður úr Fylki , gekk í gær til liðs við 1. deildar lið HK og skrifaði undir samning út þetta keppnistímabil. Theódór er 26 ára sóknarmaður sem hefur leikið 62 leiki með Fylki í efstu deild en hann spilaði með ÍH í 3. Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 195 orð

Úrslit

KNATTSPYRNA VISA-bikar karla Bikarkeppni KSÍ, 2. umferð: KA - KS/Leiftur 4:1 Sveinn Elías Jónsson 74., 89., Hreinn Hringsson 63., Srdjan Tufegdzic 88. - Sándor Zoltán Forizs 40. Vinir - Þór 1:2 Birgir Þór Þrastarson 12. - Ingi Hrannar Heimisson 64. Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Var of fljótur á mér

"ÉG viðurkenni að ég var of fljótur á mér að flauta en ég var algjörlega með það á hreinu hvað gerðist. Markvörðurinn tók framherjann niður og ég blés í flautuna án þess að sjá hvert boltinn fór. Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 203 orð

Vassell tekur við Fjölni

KANADAMAÐURINN Keith Vassell, sem lék um tíma hér á landi með KR og Hamri, hefur verið ráðinn þjálfari hjá úrvalsdeildarliði Fjölnis í körfuknattleik og tekur hann við af Benedikt Guðmundssyni, sem réð sig á dögunum til KR. Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 209 orð

Wenger er vongóður um að Henry verði um kyrrt

VANGAVELTUR um framtíð franska framherjans Thierry Henry hjá Arsenal og hugsanleg vistaskipti hans yfir í herbúðir Barcelona halda áfram. Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Ármann Smári Björnsson, FH 2 Guðmundur Sævarsson, FH 2 Jóhann Þórhallsson, Grindavík 2 Mounir Ahandour, Grindavík 2 Tryggvi Guðmundsson, FH 2 Viktor Bjarki Arnarsson, Víkingi 2 Lið FH 10... Meira
19. maí 2006 | Íþróttir | 258 orð

Öflugt lið Svía sem mætir Íslendingum

INGIMAR Linnell, landsliðsþjálfari Svía í handknattleik, valdi í gær landsliðshópinn sem mætir Íslendingum í tveimur einvígisleikjum um sæti á HM í Þýskalandi á næsta ári. Fyrri leikurinn fer fram í Globen í Stokkhólmi 11. júní og síðari leikurinn í Laugardalshöll á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Meira

Bílablað

19. maí 2006 | Bílablað | 1140 orð | 8 myndir

911 Turbo - fegurð, afl og fágun

Nokkrar lykiltölur: 0-100 km/klst. á 3,7 sekúndum, hröðun úr 0-160 km/ klst. 7,8 sekúndur, 0-200 km/klst. 12,2 sekúndur, úr kyrrstöðu í einn km á 21,1 sekúndu, 80-120 km/klst. Meira
19. maí 2006 | Bílablað | 67 orð | 1 mynd

Alfa aftur í Bandaríkjunum

ALFA Romeo hefur ekki verið á markaði í Bandaríkjunum í yfir tíu ár. En fyrir skemmstu sagði Sergi Marchionne, forstjóri Fiat, að unnið væri að undirbúningi þess að kynna bílinn á ný þar í landi í gegnum sölunet Maserati. Meira
19. maí 2006 | Bílablað | 423 orð | 2 myndir

B&L frumsýnir Rolls-Royce Phantom

ÞAÐ er skammt stórra högga á milli hjá B&L. Nk. mánudag verður frumsýndur nýr BMW Z4 Coupé í höfuðstöðvum B&L og helgina 27.-28. maí nk. frumsýnir B&L Rolls-Royce Phantom. Meira
19. maí 2006 | Bílablað | 418 orð | 2 myndir

BMW Z4 Coupé

VÉLARSTÆRÐ skiptir ekki höfuðmáli fyrir aksturseiginleika sportbíla, ef þyngdardreifing á milli fram- og afturöxuls, þyngdarpunktur og eigin þyngd bílsins vinnur ekki með hestöflunum. Meira
19. maí 2006 | Bílablað | 104 orð | 1 mynd

Citroën sýnir C-Buggy

CITROËN sló á síðasta ári eigið sölumet á Spáni þegar seldust 213.000 bílar, sem er 11,1% markaðshlutdeild. Citroën er söluhæsti bíllinn á Spáni, bæði á einkabílamarkaði og vinnubílamarkaði, þar sem hlutdeildin var 13% og í öðru sæti yfir heildina. Meira
19. maí 2006 | Bílablað | 652 orð | 6 myndir

Ferðabíll fyrir fjölskylduna

Hann er stór, RISASTÓR, hugsaði smábílaeigandinn með sér, klöngraðist svo með heldur óþokkafullum hætti upp í bílstjórasæti Hyundai Starexins og tók löturhæga borgarstjórabeygju út af bílaplani B&L. Meira
19. maí 2006 | Bílablað | 166 orð | 1 mynd

Framleiðslu hætt á Hummer H1

GENERAL Motors hefur ákveðið að hætta framleiðslu á stærri gerðinni af Hummer núna í júnímánuði. Í fyrra fékk Hummer H1 andlitslyftingu, en svo nefnist stóri jeppinn sem í grundvallaratriðum byggist á sömu hönnun og Hummer herjeppinn. Hann fékk m.a. Meira
19. maí 2006 | Bílablað | 120 orð | 3 myndir

Hin ameríska arfleifð

ÞEGAR fornar rennireiðir sjást á strætum borgarinnar veit það aðeins á eitt; sumarið er gengið í garð. Fornbílarnir eru eins og farfuglarnir. Þeir forðast vetrarhörkur og halda sig í hlýindum þar til Vetur konungur sleppir takinu á landinu bláa. Meira
19. maí 2006 | Bílablað | 130 orð

Lada framleiðir herjeppa

RÚSSNESKA bílaverksmiðjan Lada boðar nú framleiðslu á herjeppa. Búið er að hanna jeppann og smíða nokkrar frumgerðir. Frá þessu er sagt á vef FÍB. Meira
19. maí 2006 | Bílablað | 451 orð | 1 mynd

Með hr. Röhrl í rússíbana

WALTER Röhrl er goðsögn í lifanda lífi. Þessi hægláti 59 ára gamli Þjóðverji hefur á síðustu árum starfað sem reynsluökumaður númer 1 hjá Porsche og náð ýmsum brautarmetum á Nurburgring fyrir Porsche. Meira
19. maí 2006 | Bílablað | 703 orð | 4 myndir

Nýir bílar og nýjar leiðir í rallinu

ÖNNUR umferð Íslandsmeistaramótsins í ralli hefst í kvöld kl. 18. Meira
19. maí 2006 | Bílablað | 163 orð | 2 myndir

Nýr C-Benz á næsta ári

NÁÐST hafa fyrstu myndir af Mercedes-Benz C sem settur verður á markað á næsta ári. Búist er við að bíllinn verði kynntur á bílasýningunni í Genf í mars á næsta ári og í framhaldi af því verði hann kynntur í Evrópu. Meira
19. maí 2006 | Bílablað | 162 orð | 1 mynd

Nýr L200 kynntur um helgina

HEKLA kynnir um helgina nýja gerð Mitsubishi L200 pallbílsins en óhætt er að segja að með þessum bíl verði straumhvörf í útliti þessa vinsæla pallbíls. En það er fleira sem breytist en ytra útlitið. Meira
19. maí 2006 | Bílablað | 497 orð | 1 mynd

Of hátt CO-gildi

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum um bíla og tækni sem sendar eru á leoemm@simnet.is. Rétt magn smurolíu á Porsche 911 Spurt: Keypti í vetur 30 ára gamlan Porsche 911 frá Þýsklandi - gullfallegan bíl. Meira
19. maí 2006 | Bílablað | 466 orð | 3 myndir

Tveir nýir í kvartmíluna sem kveða mun að

FYRSTA kvartmílukeppni sumarsins verður á morgun á braut Kvartmíluklúbbsins við Straumsvík. Tveir karlar með nokkra reynslu í íþróttinni ætla að mæta með ný keppnistæki í fyrstu keppnina. Meira
19. maí 2006 | Bílablað | 82 orð | 1 mynd

Vel á vegi stödd í vinnunni

SKELJUNGUR hf. og Umferðarstofa hafa undirritað samstarfssamning vegna verkefnisins Vel á vegi stödd í vinnunni. Verkefnið miðar að bættum akstursháttum bílstjóra hjá fyrirtækjum sem eru með marga bíla í rekstri og í daglegri umferð. Meira
19. maí 2006 | Bílablað | 432 orð | 4 myndir

Þriðja kynslóð vetnisbíls GM

BÍLLINN er gangsettur og það heyrist ekki hljóð. Það er þrýst á hnapp þar sem gírstöngin er í venjulegum bílum og þá er hægt að aka af stað. Með því að ýta á annan takka við hliðina er hægt að bakka bílnum. Einfalt viðmót en flókin tækni framtíðarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.