Greinar þriðjudaginn 8. ágúst 2006

Fréttir

8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Annarleg sjónarmið og samsærisárátta

BJÖRN Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, ritar á vefsvæði sitt, bjorn.is , föstudaginn 4. ágúst sl. að sérkennilegt sé að lesa og heyra skoðanir Ragnars Aðalsteinssonar hrl. á því hvernig stjórnsýslu er háttað og vísar m.a. Meira
8. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 2834 orð | 4 myndir

Atómstöð, svart leyndarmál og tíu barkarbátar

Hér í sveitum Nýju Suður Wales nægir að hafa bílskýli, bílskúr að mestu óþarfur nema fyrir þá sem vilja klappa bílnum sínum og nostra við hann. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Auka þarf umræðu um mænusköddun

"ÉG vil auka umræðu um rannsóknir á mænusköddun innan Evrópusambandsins og í kjölfarið að aukið fjármagn verði sett í málaflokkinn og eftir atvikum að sambandið vinni að löggjöf um málið," segir Miroslav Ouzký, tékkneskur endurhæfingarlæknir... Meira
8. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Á þriðja hundrað fórst í Eþíópíu

EÞÍÓPÍSKUR hermaður stendur vörð við veg sem næstum eyðilagðist í miklum flóðum í hverfinu Afetesia í borginni Dire Dawa í austurhluta landsins. Talið er að a.m.k. 206 manns hafi látið lífið í flóðinu sem hófst á sunnudag. Meira
8. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Bjóða reiðum upp á drykk og barsmíðar

Peking. AFP. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Bleik þau lýsa ágústhimin

NÆTURHIMINNINN var víða um landið lýstur flugeldum á síðasta kvöldi verslunarmannahelgarinnar. Meðal þeirra staða sem buðu upp á flugeldasýningu voru Vestmannaeyjar, Neskaupstaður og Akureyri þar sem myndin er tekin. Meira
8. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Blóðug helgi á Sri Lanka

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ALLT AÐ 15 menn biðu bana þegar stjórnarherinn á Sri Lanka gerði í gær harðar árásir á liðsmenn tamílsku Tígranna í bænum Muttur skammt frá Trincomalee-svæðinu í norðausturhluta landsins. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Brúnni yfir Jökulsá á Dal lokað þrívegis

BRÚNNI yfir Jökulsá á Dal við Kárahnjúka var lokað þrívegis um helgina vegna vatnavaxta. Áin flæddi yfir brúargólfið seinni part laugardags, sunnudags og mánudags. Meira
8. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Bush þrýstir á um vopnahlé í Líbanon

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is GEORGE W. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Dansað var til klukkan níu um morguninn

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is ÚTIHÁTÍÐIR fóru að venju fram víðsvegar um landið um helgina í tilefni af frídegi verslunarmanna. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 596 orð

Fimm sinnum fleiri fíkniefnamál á Akureyri en í Eyjum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is HIMINN og haf skildi að tvær stærstu útihátíðir landsins hvað fíkniefnamál snerti, þ.e. á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Fjör á Sæludögum í Vatnaskógi

ÞEIR skemmtu sér vel þessir ungu drengir á Sæludögum sem fram fóru í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina. Þar var skemmtun af ýmsu tagi í boði fyrir unga sem aldna. Meira
8. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 146 orð

Fleiri vilja ganga í ESB í Noregi

Ósló. AFP. | Fjöldi þeirra Norðmanna sem er hlynntur inngöngu í Evrópusambandið fer vaxandi, að því er fram kemur í nýrri könnun sem birt var í dagblaðinu Nationen í gær. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

Framganga lögreglu harðlega gagnrýnd

FRAMGANGA lögreglu gegn mótmælendum og öðru ferðafólki á hálendinu norðan Vatnajökuls er harðlega gagnrýnd í yfirlýsingu sem Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent frá sér. Meira
8. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 174 orð | 2 myndir

Framtíð SLMM sögð í uppnámi

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÞORFINNUR Ómarsson, talsmaður norrænu eftirlitssveitanna á Sri Lanka, SLMM, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að framtíð eftirlitsins myndi ráðast á næstu dögum. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Fullnægjandi þjónusta vegna kynferðisbrota

HEILSUGÆSLAN í Vestmannaeyjum hefur byggt upp sérstakt teymi til að taka á kynferðisofbeldi vegna þjóðhátíðar í Eyjum og þess vegna hefur hjúkrunarforstjóranum sárnað nokkuð viðbrögð Stígamótakvenna við því þegar þjónusta þeirra var afþökkuð í Eyjum um... Meira
8. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 136 orð

Fullri endurtalningu hafnað í Mexíkó

Mexíkó. AFP. | Kosningayfirvöld í Mexíkó höfnuðu um helgina þeirri beiðni forsetaframbjóðandans Andres Manuel Lopez Obrador að öll atkvæði í kosningunum 2. júlí yrðu endurtalin. Þess í stað var ákveðið að endurtelja um níu prósent atkvæða frá um 130. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð

Hægt að reikna út ferðakostnað á netinu

Á VEF Orkuseturs, sem er verkefni sem starfrækt er af Orkustofnun í samstarfi við iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, er að finna reiknivél þar sem fólk getur reiknað út orku- og mengunartölur fyrir bifreiðar sínar. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Krabbameinsfélagið þakkar stuðning

GUÐRÚN Agnarsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands, hefur nýlega fært starfsmönnum KB ráðgjafar viðurkenningarskjöl í þakklætisskyni fyrir stuðning þeirra við Krabbameinsfélagið á sýningunni Matur 2006 í vor. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 978 orð | 1 mynd

Landgræðslunám við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur gve@ismennt.is Hvanneyri | Hinn fyrsta september nk. tekur Ása Lovísa Aradóttir við nýju starfi prófessors í landgræðslu við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð | 2 myndir

Lést í harkalegu umferðarslysi

KONA á fertugsaldri lést í bílslysi á Suðurlandsvegi, til móts við bæinn Langsstaði í Flóa, um kl. hálfeitt aðfaranótt mánudags. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðirnir sterkt vopn gegn ofurlaunastefnu

ÍSLAND er að verða stéttskiptasta land í Evrópu og tekjumunur þeirra sem hafa hæstar og lægstar tekjur hefur aldrei verið jafnmikill og nú í Íslandssögunni. Þetta kemur fram í pistli á heimasíðu Össurar Skarphéðinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Marel kaupir danskan keppinaut

Marel hefur keypt danska fyrirtækið Scanvaegt International sem framleiðir matvælavélar. Kaupverðið nemur 109,2 milljónum evra, eða tæplega 10 milljörðum íslenskra króna. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Mikið álag á starfsfólkinu um helgina

AKUREYRARBÆR leggur 1,3 m illjónir króna til hátíðarinnar Ein með öllu auk þess að taka þátt í undirbúningsstarfi ásamt Vinum Akureyrar, samtökum fyrirtækja í bænum sem skipuleggja hátíðina. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð

Nokkur hraði á vegum en umferð gekk vel

UMFERÐ um þjóðvegi landsins gekk vel í gærdag þrátt fyrir að hafa þyngst nokkuð eftir því sem leið á daginn. Jöfn og þétt umferð var t.a.m. í gegnum Hvalfjarðargöngin og engin teljandi vandræði komu upp, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akranesi. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Óvenjuhlý þjóðhátíð í ár

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur á Lanzarote "SKÁL í tjaldinu!" heyrðist iðulega á veitingastaðnum Restaurante El Varadero í strandbænum Playa Blanca á kanarísku eyjunni Lanzarote síðastliðið laugardagskvöld. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1005 orð | 1 mynd

"Mikilvægt að loka ekki augunum fyrir neinu"

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is Miroslav Ouzký er tékkneskur endurhæfingarlæknir og fulltrúi Tékka á Evrópuþinginu auk þess að vera einn af 14 varaforsetum þess. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1776 orð | 1 mynd

"Þetta er svo dýrðlegt"

Ragnar Þorbergsson og Gréta Jónsdóttir eru "orginal" Vestfirðingar og hafa lifað tímana tvenna. Þau búa í gömlu byggðinni á Súðavík yfir sumarið en þar er snjóflóðahætta yfir veturinn. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

SIGRÚN HANNESDÓTTIR

SIGRÚN Hannesdóttir, eiginkona Ásgeirs Péturssonar, fyrrverandi sýslumanns í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu og bæjarfógeta í Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi sunnudaginn 6. ágúst síðastliðinn, á 83. aldursári. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Sjófuglum fækkar víða

FORMAÐUR og framkvæmdastjóri náttúruverndarsamtakanna Landverndar voru á dögunum viðstaddir ársfund norrænna náttúruverndarsamtaka sem haldinn var í Færeyjum. Meðal þess sem tekið var fyrir á fundinum voru málefni sjófugla. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Sjö sækja um lóðirnar

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is SJÖ umsóknir bárust Faxaflóahöfnum eftir að félagið auglýsti nokkrar lóðir til úthlutunar í Vesturhöfninni í Reykjavík. Meira
8. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Skógareldar farnir að ógna Katalóníu

Íbúar þorpsins Aguas Formosas í miðhluta Portúgals safna vatni á meðan eldar loga í skóginum umhverfis heimili þeirra. Þrír menn hafa farist í eldunum sem hafa eyðilagt yfir 3.000 hektara gróðurlands í Portúgal og á Spáni. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 776 orð | 1 mynd

Stöðugt fleiri fara í skóla

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is 518 skólar starfandi í landinu á öllum skólastigum Á síðasta ári voru 262 leikskólar í landinu. 234 voru reknir af sveitarfélögum og 28 af öðrum. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 273 orð

Svörtu sauðirnir skemmdu fyrir

BRAGI Bergmann, talsmaður hátíðarinnar Einnar með öllu á Akureyri, segir að almennt hafi vel tekist til um verslunarmannahelgina með því að 99% gesta hafi hegðað sér vel. Hins vegar hafi svartir sauðir skemmt fyrir hinum. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Sýndi einstakt snarræði

JÓNI Snorra Tómassyni var á þrítugsafmælisdegi sínum, 2. ágúst sl. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 418 orð

Tjaldbúðir mótmælenda upprættar og 14 handteknir

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson og Þóri Júlíusson LÖGREGLAN á Seyðisfirði handtók í fyrrinótt 14 manns fyrir að ganga inn á vinnusvæði við Kárahnjúkavirkjun og valda truflun á starfsemi verktaka Landsvirkjunar. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Tóku þátt í hátíðarhöldum í blíðskaparveðri

FERÐ Sólveigar Pétursdóttur, forseta Alþingis, um slóðir Vestur-Íslendinga í Kanada lauk formlega í gærkvöldi en þá tók hún, ásamt eiginmanni sínum, Kristni Björnssyni, þátt í móttöku í aðalsamkomuhúsinu í Gimli. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Tæpir tveir milljarðar í sóknargjöld

SÓKNARGJÖLD á árinu 2006 hækka um 8,6% og verða kr. 719,91 króna á mánuði fyrir hvern gjaldanda 16 ára og eldri. Alls voru þeir 229.600 1. desember s.l. samkvæmt Hagstofunni. Hver gjaldandi greiðir um 8. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Umfangsmikil leit í Skaftafelli

UMFANGSMIKIL leit hófst í gær að 45 ára karlmanni, Jóhanni Konráð Sveinssyni, í þjóðgarðinum í Skaftafelli. Hans var saknað af tjaldstæðinu í Skaftafelli þar sem hann var ásamt konu sinni en hann fór frá tjaldinu um kl. 1.30 eftir miðnætti. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Útboð á efni til borunarinnar fer fram á næstu vikum

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is UNDIRBÚNINGUR djúpborunarverkefnis á Kröflusvæðinu stendur nú yfir og á næstu vikum verður efnt til útboðs á efni sem þarf til borunarinnar. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð

Viðeyjarganga í kvöld

ÖRLYGUR Hálfdanarson, bókaútgefandi og Viðeyingur, mun í kvöld stýra þriðjudagsgöngu í Viðey. Örlygur mun leiða gesti á æskuslóðir sínar í rústum þorps Milljónafélagsins á Sundbakka Viðeyjar, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
8. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Öðlingar sungu á Íslendingahátíð í Gimli í gær

SÖNGHÓPURINN Öðlingar úr Rangárvallasýslu er þessa dagana á ferð á slóðum Vestur-Íslendinga í Bandaríkjunum og Kanada. Sönghópurinn er skipaður fimmtán mönnum og stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson. Meira

Ritstjórnargreinar

8. ágúst 2006 | Leiðarar | 721 orð

Gegn þjóðarsálinni

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, komst vel að orði, þegar hún sagði í samtali við Morgunblaðið sl. Meira
8. ágúst 2006 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Móðgaður

Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi er móðgaður, "mjög móðgaður" samkvæmt því, sem hann sjálfur segir í samtali við Morgunblaðið sl. laugardag. Meira

Menning

8. ágúst 2006 | Bókmenntir | 461 orð | 1 mynd

Af gáfnaljósi og kynlífi

Mostraskegg. 2006 - 309 bls. Meira
8. ágúst 2006 | Tónlist | 550 orð | 1 mynd

Af Hjálmum og músum

Annað kvöld Innipúkans, laugardagskvöldið 5. ágúst. Meira
8. ágúst 2006 | Tónlist | 372 orð | 1 mynd

Ágætis endir

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is HVERSDAGSLEG stund undir hundrað metra háum hamraveggnum innst í Ásbyrgi er yndisleg í góðu veðri. Meira
8. ágúst 2006 | Tónlist | 119 orð | 10 myndir

Fagnað með verslunarmönnum

MIKILL fjöldi landsmanna fagnaði með verslunarmönnum um helgina og ekki er að sjá að þessi mesta ferða- og skemmtanahelgi ársins sé á undanhaldi, ef marka má þessar myndir. Meira
8. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Fólk

Ástralska kvikmyndastjarna Cate Blanchett mætti á Innipúkann á Nasa í fyrrakvöld en Blanchett hefur verið í fríi hér á landi. Mætti Blanchett snemma á sunnudagskvöldinu og hlýddi á Mr. Silla leika. Meira
8. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 439 orð | 3 myndir

Fólk

Veraldarvefurinn varð 15 ára á sunnudaginn en hinn 6. ágúst 1991 setti Bretinn Tim Berners-Lee , sem þá starfaði hjá rannsóknarstofnuninni CERN í Sviss, tengil á tölvukóðann fyrir www á alt. Meira
8. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Fólk

Bandaríska barnastjarnan fyrrverandi Macaulay Culkin , mun leika í nýrri gamanmynd sem heita á Sex and Breakfast og fjallar um par sem á við svefnherbergisvandamál að etja. Það fer til sálfræðings sem segir að hópkynlíf sé lausnin á öllum vandamálunum. Meira
8. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Fólk

Söngvarinn Magni Ásgeirsson fékk konu sína og son í heimsókn til Los Angeles þar sem hann dvelur nú vegna sjónvarpsþáttanna Rock Star Supernova . Að vonum urðu fagnaðarfundir og er sýnt frá því í þættinum í nótt þegar fjölskyldan sameinast á ný. Meira
8. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 178 orð | 1 mynd

Glötuð helgi

Leikstjóri: Pat Holden. Aðalleikarar: Chris Klein, Brendan Fehr, Chandra West, Craig Fairbrass, Paul Campbell. 90 mín. Kanada/Bandaríkin 2005. Meira
8. ágúst 2006 | Tónlist | 463 orð | 1 mynd

Hið fullkomna áreynsluleysi

Verk eftir Buxtehude, Fr. Couperin, Messiaen, Mozart, Holmboe og Bach. Bine Katrine Bryndorf orgel. Sunnudaginn 30. júlí kl. 20. Meira
8. ágúst 2006 | Tónlist | 641 orð | 2 myndir

Inni-leg stemning

Fyrsta kvöld Innipúkans, föstudagskvöldið 4. ágúst. Meira
8. ágúst 2006 | Tónlist | 513 orð

Kræfur kvennakvartett

Strengjakvartettar eftir Haydn, Jón Leifs, Piazzolla/Bragato, Þórð Sveinbjörnsson Swinburne og Schumann. Quartetto Constanze (Catherine Cosbey og Michelle Zapf-Bélanger fiðla, Katya Woloshyn víóla og Ingunn Hallgrímsdóttir selló). Mánudaginn 31. júlí kl. 20. Meira
8. ágúst 2006 | Tónlist | 405 orð | 1 mynd

Kumpánlegt kompaní

Söngverk eftir m.a. Mozart, Verdi, Puccini og Bizet. Operakompagniet (Aage Christensen barýton, Elsebeth Lund sópran, Karen Fester mezzosópran, Sigurður Torfi Guðmundsson tenór, Kirsten Halby fiðla og Henning T Nielsen píanó.) Föstudaginn 28. júlí kl. 20. Meira
8. ágúst 2006 | Myndlist | 517 orð | 1 mynd

Myndir af landi og þjóð

Sýningin stendur út sumarið og er opin alla daga. Meira
8. ágúst 2006 | Menningarlíf | 485 orð | 2 myndir

Túlkun á landi

Mark Watson og Alfred Ehrhardt. Til 24. september 2006. Meira
8. ágúst 2006 | Leiklist | 100 orð | 1 mynd

Vesturport keppir í Póllandi

LEIKHÓPURINN sem kennir sig við Vesturport er núna staddur á leiklistarhátíðinni X Festiwal Szekspirowski í borginni Gdansk í Póllandi. Þar mun hópurinn tvívegis sýna rómaða leikuppfærslu hans á Rómeó og Júlíu eftir Shakespeare. Meira
8. ágúst 2006 | Bókmenntir | 1045 orð | 1 mynd

Örvandi rit um efni tengd samtímanum

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is REYKJAVÍKURAKADEMÍAN hefur frá árinu 2000 gefið út tíu smárit í ritröðinni Atvikum. Meginmarkmiðið með útgáfunni er að kynna fyrir Íslendingum nýjar og róttækar hugmyndir með þýðingum og frumsömdum textum. Meira
8. ágúst 2006 | Bókmenntir | 726 orð | 2 myndir

Öræfaferð byrjandans

Sæll er sá byrjandi sem fær að kynnast íslenskum óbyggðum í góðum höndum þrautreyndra leiðsögumanna og úrvals ferðafélaga. Og hann verður ekki samur eftir fyrstu ferð. Meira

Umræðan

8. ágúst 2006 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Af alkóhóli, fordómum og fagmönnum

Hörður Svavarsson skrifar um starfsréttindi áfengisráðgjafa: "...meiri kröfur gerðar til sjúkraflutningamanna, aðstoðarmanna tannlækna og matartækna en þeirra sem starfa við áfengisráðgjöf." Meira
8. ágúst 2006 | Aðsent efni | 878 orð | 1 mynd

Enn um prófessor Richard Dawkins

Gunnar Jóhannesson svarar grein Óla Gneista Sóleyjarsonar um trú og vísindi: "Ég tel fólk trúað í merkingu þess að bera traust til einhvers sem hefur skilgreinandi áhrif á og afleiðingar fyrir líf þess, orð, hugsanir og breytni." Meira
8. ágúst 2006 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Fjármálafjör í Fjallabyggð

Þórir Hákonarson fjallar um laun bæjarfulltrúa: "...þar kemur í ljós þvílík grímulaus græðgi að engu tali tekur." Meira
8. ágúst 2006 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Flestir menningarviðburðir á Íslandi miðað við höfðatölu

Madeleine Ströje Wilkens skrifar um menningarviðburði á Húsavík: "Ég dáist að öllum þessum merku söfnum sem er að finna í hverju sveitarfélagi, hátíðunum og ekk síst tónlistarviðburðunum." Meira
8. ágúst 2006 | Aðsent efni | 37 orð

Gætum tungunnar

Mér varð á að segja : Báðir málstaðirnir eru góðir. RÉTT VÆRI: Hvortveggi málstaður er góður. (Orðið málstaður er ekki til í fleirtölu. Þess vegna ekki: tveir málstaðir, heldur tvennur málstaður; ekki margir málstaðir, heldur margur málstaður. Meira
8. ágúst 2006 | Aðsent efni | 322 orð | 3 myndir

Í hvernig borg vilt þú búa í?

Óskar Bergsson skrifar um hreinsunar- og fegrunarátak í Reykjavík: "Viltu óhreina borg með veggjakroti eða viltu hreina borg án veggjakrots?" Meira
8. ágúst 2006 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Menntun hefst við fæðingu

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar um stofnun Leikskólaráðs sem ætlað er að móta stefnu leikskólanna: "Tíminn sem kjörnir fulltrúar og áheyrnarfulltrúar hafa til að ræða innra starf og þjónustu við yngri börn margfaldast" Meira
8. ágúst 2006 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Opið bréf til menntamálaráðherra

Þorsteinn Pétursson hefur áhyggjur af meðferðinni á móðurmálinu: "Nú er það spurningin hvað skal gera til að bæta málfarið og hvar á að byrja?" Meira
8. ágúst 2006 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn í Hveragerði rassskelltir

Herdís Þórðardóttir skrifar um úrskurð félagsmálaráðherra vegna samninga Hveragerðisbæjar við byggingarfyrirtækið Eykt.: "Ráðuneytið hafnar með afgerandi hætti þeim rökum sem koma fram í kæru sjálfstæðismanna og telur að vel hafi verið staðið að málum..." Meira
8. ágúst 2006 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Staksteinar falla í gildru

Hjálmtýr Heiðdal gerir athugasemd við Staksteina Morgunblaðsins.: "Það er skylda blaðamanna að kynna sér vel viðfangsefni sín." Meira
8. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 718 orð

Stjórn og sigling skipa Siglingareglur

Frá Friðriki Ásmundssyni: "Árið 1982 kom út bókin Stjórn og sigling skipa og 1989 bókin Siglingareglur - stjórn og sigling skipa , báðar gefnar út af Ísafoldarprentsmiðju h/f. Og núna í júní sl." Meira
8. ágúst 2006 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Var sjúkraliði sniðgenginn um ráðningu?

Birkir Egilsson skrifar um ráðningu í starf sjúkraliða í Reykhólahreppi: "Ég sé því ekki betur en svo að sjúkraliðanum hafi verið hafnað á grundvelli vanhæfni og með hag heimilismanna og heimilisins að leiðarljósi." Meira
8. ágúst 2006 | Velvakandi | 80 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Bát stolið Þessum bát var stolið úr smábátahöfninni í Hafnarfirði 2. til 3. ágúst þar sem hann lá við bryggju. Báturinn er harðbotna plastbátur með gólfi úr samlitu plastefni, á honum var nýlegur Suzuki 15 hestafla utanborðsmótor. Meira
8. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 317 orð

Þjóðarmorð í Líbanon?

Frá Skúla Skúlasyni: "ATHUGASEMD við grein Guðrúnar Magnúsdóttur." Meira
8. ágúst 2006 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Öryggisgæsla á Keflavíkurflugvelli í öruggum höndum

Sigurður Jónsson fjallar um útvistun flugverndar á Keflavíkurflugvelli: "...og telja þá ákvörðun flugvallarstjóra að fela einkafyrirtækjum öryggisgæslu á Keflavíkurflugvelli hárrétta og tímabæra." Meira

Minningargreinar

8. ágúst 2006 | Minningargreinar | 651 orð | 1 mynd

ÁRNI HEIMIR JÓNSSON

Árni Heimir Jónsson fæddist á Selfossi 24. apríl 1950. Hann lést á heimili sínu, Kárastíg 10 í Reykjavík, 16. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Selfosskirkju 26. júlí. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2006 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

BENEDIKT BJÖRNSSON

Benedikt Björnsson, Aratúni 38, Garðabæ, fæddist í Hafnarfirði 19. júní 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð 15. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Vídalínskirkju í Garðabæ 25. júlí. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2006 | Minningargreinar | 837 orð | 1 mynd

BIRKIR HAFBERG JÓNSSON

Birkir Hafberg Jónsson fæddist í Keflavík 9. apríl 1980. Hann lést í vélhjólaslysi hinn 23. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 2. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2006 | Minningargreinar | 78 orð | 1 mynd

DÓRA SIGURJÓNSDÓTTIR

Dóra Sigurjónsdóttir fæddist í Hafnarfirði hinn 1. október 1956. Hún lést á heimili sínu á Einivöllum 7 í Hafnarfirði hinn 19. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 26. júlí. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1823 orð | 1 mynd

ELÍN GUÐRÚN GÍSLADÓTTIR

Elín Guðrún Gísladóttir fæddist á Ölkeldu í Staðarsveit 22. ágúst 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni þriðjudaginn 25 júlí. Foreldrar hennar voru Gísli Þórðarson, f. 12. júlí 1886, d. 20. sept. 1962, og Vilborg Kristjánsdóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1625 orð | 1 mynd

ELÍN RÓSA GUÐBJÖRNSDÓTTIR

Elín Rósa Guðbjörnsdóttir fæddist á Gautshamri í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 16. september 1918. Hún lést á Landspítalanum 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörn Bjarnason bóndi, f. 26. september 1880, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1523 orð | 2 myndir

HJÁLMFRÍÐUR GUÐRÚN HANSDÓTTIR

Hjálmfríður Guðrún Hansdóttir fæddist á Ísafirði 28. júní 1924. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2006 | Minningargreinar | 2686 orð | 1 mynd

JÓHANN MAGNÚS GUÐMUNDSSON

Jóhann Magnús Guðmundsson vélvirki fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 8. apríl 1924. Hann andaðist á Líknardeild Landakotsspítala 30. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Kristján Guðnason sjómaður frá Suðureyri, f. 19.12. 1897, d. 4.8. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2006 | Minningargreinar | 3936 orð | 1 mynd

KARÓLÍNA AÐALSTEINSDÓTTIR

Karólína Aðalsteinsdóttir fæddist á Búðum á Fáskrúðsfirði 9. júní 1927. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi að kvöldi 26. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ottó Aðalsteinn Stefánsson, útvegsbóndi frá Höfðahúsum á Fáskrúðsfirði, f. 12.10. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1404 orð

LAUFEY EINARSDÓTTIR

Laufey Einarsdóttir fæddist á Djúpalæk í Skeggjastaðahreppi 24. janúar 1910. Hún lést á Sundabúð á Vopnafirði 17. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Vilhjálmur Eiríksson, f. 28.4. 1871, d. 9.4. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1516 orð | 1 mynd

VILBORG ÓLAFSDÓTTIR

Vilborg Ólafsdóttir fæddist á Skólavörðustíg 20A í Reykjavík 27. október 1919. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 1. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Kristinn Teitsson sjómaður, f. 1891, d. 1974, og Vilborg Magnúsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2006 | Minningargreinar | 2426 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR BJÖRNSSON

Þórður Björnsson fæddist á Hafnarhólmi í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu hinn 8. nóvember 1922. Hann lést á Landspítala í Fossvogi af völdum áverka eftir bílslys 23. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Björnsson, verslunarmaður á Hólmavík, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

8. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 444 orð | 1 mynd

Fiskidagurinn mikli

Stærsta útihátíð landsins, að frátalinni Menningarnótt í Reykjavík, nálgast nú óðfluga. Fiskidagurinn mikli er næstkomandi laugardag. Þá má gera ráð fyrir að um 30.000 manns leggi leið sína til Dalvíkur til að smakka á fiski. Meira
8. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 126 orð

Njóta hás afurðaverðs

AFKOMA norska fyrirtækisins Cermaq, eins stærsta sjávarútvegsfyrirtækis heims, var góð á öðrum ársfjórðungi og hefur aldrei verið betri en fyrirtækið birti afkomutölur sl. föstudag. Sérstaklega var afkoman í laxeldishlutanum góð. Meira

Viðskipti

8. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 467 orð | 1 mynd

Marel kaupir danskt fyrirtæki fyrir 10 milljarða

Marel hefur keypt alla hluti í danska matvælavélaframleiðendanum Scanvaegt International og nemur kaupverðið 109,2 milljónum evra, sem svarar til tæplega 10 milljarða íslenskra króna. Meira

Daglegt líf

8. ágúst 2006 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Fita getur breytt áhrifum grænmetis

AUKIN neysla á grænmeti og ávöxtum virðist draga úr hættu á krabbameini og fleiri sjúkdómum, m.a. vegna andoxunarefna sem við fáum úr þeim, en niðurstöður rannsókna á þessu hafa þó verið misvísandi til þessa. Meira
8. ágúst 2006 | Daglegt líf | 380 orð | 1 mynd

Heita vatnið gott fyrir gigtina

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Við krakkarnir vorum alltaf hlaupandi út um alla móa á eftir hestum, kindum og kúm og lékum okkur líka mikið úti. Ég lék mér til dæmis aldrei að dúkkum, því ég vildi miklu frekar vera úti. Meira
8. ágúst 2006 | Daglegt líf | 197 orð | 1 mynd

Hvers vegna freknur?

Nú þegar sumarið kallar á meiri útiveru fer ekki fram hjá nokkrum manni að freknum fjölgar á andlitum Frónbúa. Sumir eru freknóttari en aðrir og flestum finnst freknur frísklegar en öðrum finnst þær krúttlegar. Meira
8. ágúst 2006 | Neytendur | 219 orð | 1 mynd

Þjónustunet fyrir Evrópubúa

Evrópska neytendaaðstoðin er þjónustunet sem aðstoðar evrópska neytendur við að leita réttar síns í öðrum Evrópulöndum. "Þetta er samstarf aðildarríkja Evrópusambandsins við framkvæmdastjórn ESB. Meira

Fastir þættir

8. ágúst 2006 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Í dag, 8. ágúst, er Þórleif Sigurðardóttir, iðnrekandi...

90 ára afmæli. Í dag, 8. ágúst, er Þórleif Sigurðardóttir, iðnrekandi, Haukanesi 18, Garðabæ , níræð. Af því tilefni býður hún ættingum, vinum og samferðarfólki til fagnaðar í dag. Meira
8. ágúst 2006 | Fastir þættir | 223 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fornar slóðir. Meira
8. ágúst 2006 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Þau Harpa Geirsdóttir og Björn Valur Ellertsson voru gefin...

Brúðkaup | Þau Harpa Geirsdóttir og Björn Valur Ellertsson voru gefin saman af séra Einari Eyjólfssyni 22. júlí... Meira
8. ágúst 2006 | Í dag | 533 orð | 1 mynd

Hinsegin bókmenntaganga

Úlfhildur Dagsdóttir fæddist í Reykjavík 1968. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1988, BA-prófi í almennri bókmenntafræði frá HÍ 1991 og meistaraprófi frá sama skóla árið 2001. Meira
8. ágúst 2006 | Í dag | 319 orð | 2 myndir

Ljúfar leðursálir

Magni Ásgeirsson hefur aldeilis fundið fjölina sína í tónsápunni Rockstar: Supernova. Eftir brösótta byrjun hefur okkar maður vaxið með hverri raun á sviðinu og unnið hug og hjarta heimsbyggðarinnar. Meira
8. ágúst 2006 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
8. ágúst 2006 | Fastir þættir | 707 orð | 4 myndir

Rússneski björninn vaknar úr dvala

29. júlí-6. ágúst 2006 Meira
8. ágúst 2006 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 Rc6 4. Rf3 Be7 5. 0-0 0-0 6. c3 d6 7. He1 Ra5 8. Bb5 a6 9. Ba4 b5 10. Bc2 c5 11. Rbd2 Rc6 12. Rf1 He8 13. a4 Bb7 14. Rg3 Dc7 15. Rf5 h6 16. R3h4 Bf8 17. He3 Re7 18. Hg3 Kh8 19. Df3 Rxf5 20. Rxf5 He6 21. Hh3 c4 22. dxc4 bxc4 23. Meira
8. ágúst 2006 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Stolt gíraffamóðir

Þýskaland | Þessi litli gíraffi fæddist í dýragarðinum í München 4. ágúst. Móðir hans, gíraffinn Kabonga, var afar ánægð með nýja fjölskyldumeðliminn sinn sem starfsmenn dýragarðsins gáfu nafnið... Meira
8. ágúst 2006 | Fastir þættir | 294 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji gerði á dögunum heiðarlega tilraun til þess að kaupa sér notaðan bíl hjá bílaumboði á höfuðborgarsvæðinu en án árangurs. Meira

Íþróttir

8. ágúst 2006 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

* ARI Freyr Skúlason, 19 ára leikmaður Vals í knattspyrnu, hefur skrifað...

* ARI Freyr Skúlason, 19 ára leikmaður Vals í knattspyrnu, hefur skrifað undir samning við sænska urvalsdeildarliðið Häcken til ársins 2010. Meira
8. ágúst 2006 | Íþróttir | 134 orð

Arsenal nældi í undrabarnið Merida

ARSENAL vann kapphlaupið um spænska undrabarnið Fran Merida, 16 ára, sem er kominn í herbúðir Arsenal frá Barcelona. Meira
8. ágúst 2006 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Ashley Cole út í kuldann

ASHLEY Cole, landsliðsbakvörðurinn hjá Arsenal, var ekki valinn í leikmannahóp Arsenal fyrir leikinn gegn Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildar Evrópu sem fram fer í kvöld í Zagreb. Meira
8. ágúst 2006 | Íþróttir | 248 orð

Eiður Smári ekki með gegn Spáni?

ÞAÐ getur farið svo að Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, leiki ekki vináttulandsleikinn gegn Spáni á Laugardalsvellinum þriðjudaginn 15. ágúst. Meira
8. ágúst 2006 | Íþróttir | 899 orð | 4 myndir

Eiður Smári Guðjohnsen er að ná tökum á spænskunni og hann hefur opnað nýjan markareikning "Stórkostleg upplifun að vera hj

"ÞAÐ er stórkostleg upplifun að vera kominn í herbúðir Barcelona - langþráður draumur hefur ræst," segir Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, sem Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona keypti frá... Meira
8. ágúst 2006 | Íþróttir | 118 orð

Einar missti af úrslitaleiknum

EINAR Hólmgeirsson, sem hafði farið á kostum með Grosswallstadt á Sparisjóðsmótinu í Fulda, gat ekki tekið þátt í úrslitaleiknum er Grosswallstad mátti sætta sig við tap fyrir Kronau/Östringen, 25:29. Meira
8. ágúst 2006 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Helguson var í liði Fulham sem sigraði þýska liðið...

* HEIÐAR Helguson var í liði Fulham sem sigraði þýska liðið Mönchengladbach, 1:0, í æfingaleik á laugardaginn. Sigurmarkið var sjálfsmark og átti Heiðar þátt í því - setti pressu á varnarmann þýska liðsins, sem varð fyrir því óláni að skora í eigið... Meira
8. ágúst 2006 | Íþróttir | 95 orð

HM í Króatíu árið 2009

ALÞJÓÐA handknattleikssambandið, IHF, ákvað á fundi á laugardaginn í Þýskalandi, að heimsmeistarakeppni karla í handknattleik fari fram í Króatíu 2009. Króatía, Tékkland, Grikkland og Rúmenía óskuðu eftir að halda keppnina. Meira
8. ágúst 2006 | Íþróttir | 449 orð

KNATTSPYRNA Noregur Rosenborg - Vålerenga 3:2 Lyn - Molde 2:0 Odd...

KNATTSPYRNA Noregur Rosenborg - Vålerenga 3:2 Lyn - Molde 2:0 Odd Grenland - Stabæk 0:1 Tromsö - Sandefjord 2:2 Viking - Lilleström 1:2 Brann - Start 0:1 Fredrikstad - Ham Kam 2:2 Staðan: Brann 1694324:1531 Lilleström 1584326:1828 Rosenborg 1676325:1827... Meira
8. ágúst 2006 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Magnús sigraði á Nesinu

MAGNÚS Lárusson, kylfingur úr Kili Mosfellsbæ, sigraði á góðgerðamóti NK og DHL sem fram fer árlega á Nesvellinum. Auðunn Einarsson úr GK og Magnús léku síðustu holuna í einvíginu og fengu þeir báðir fugl. Meira
8. ágúst 2006 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

"Eiður Smári í sókninni"

"ÉG ætla að láta Eið Smára leika í sókninni hjá okkur, en ekki á miðjunni eins og hann gerði með Chelsea tvö síðustu keppnistímabil," sagði Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, í spjalli við Morgunblaðið í Los Angeles í Bandaríkjunum. Meira
8. ágúst 2006 | Íþróttir | 112 orð

Rússar og Þjóðverjar með gull

FYRSTU gullverðlaunin á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum komu í hlut Rússlands og Þýskalands en mótið hófst í Gautaborg í Svíþjóð í gær. Ralf Bartels sigraði í kúluvarpi karla en hann er Þjóðverji og munaði aðeins 4 cm á þremur fyrstu keppendunum. Meira
8. ágúst 2006 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Veigar Páll maður mánaðarins hjá TV2

VEIGAR Páll Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, tryggði Stabæk sigur á Odd Grenland í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudag, 1:0. Veigar Páll skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok. Þetta var 12. Meira
8. ágúst 2006 | Íþróttir | 575 orð | 1 mynd

Woods bætti met Nicklaus

BANDARÍSKI kylfingurinn Tiger Woods varð á sunnudagskvöldið yngsti kylfingurinn sem nær að sigra á 50 atvinnumótum en hann sigraði á Buick-mótinu á PGA-mótaröðinni. Tiger lék lokahringinn á 66 höggum og var hann þremur höggum betri en næsti kylfingur. Meira
8. ágúst 2006 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Örn með vallarmet

ÖRN Ævar Hjartarson, GS, Íslandsmeistari í holukeppni karla, setti vallarmet á sunnudaginn á SPM-mótinu á Borgarnesvelli en Örn lék á 66 höggum af gulum teigum sem er 5 högg undir pari vallar. Meira

Fasteignablað

8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 939 orð | 2 myndir

Ágæt viðbrögð og vonandi meiri

Ef innihald sprautunnar á að fara beint í æð eða ef sækja skal blóðsýni þá liggur í augum uppi að það er mikils virði að hjúkrunarfræðingurinn hitti beint í æðina. Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 257 orð | 3 myndir

Bergholt 4

Mosfellsbær - Berg fasteignasala hefur fengið til sölu einbýlishús við Bergholt 4 í Mosfellsbæ en eignin er 183,6 fermetrar að stærð og stendur við eina vinsælustu götu Mosfellsbæjar. Húsið stendur á gróinni lóð með fallegum garði. Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 257 orð | 2 myndir

Borgargerði 9

Reykjavík - Í Borgargerði 9 hefur fasteignasala Brynjólfs Jónssonar til sölu 283,8 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með sólverönd, fallegum garði og Esju útsýni. Á efri hæð hússins er forstofa með flísum á gólfi og fataskáp. Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 269 orð | 2 myndir

Dalatangi 10

Mosfellsbær - Fasteignasala Mosfellsbæjar er með til sölu 232,9 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með 80 fermetra aukarými í kjallara við Dalatanga í Mosfellsbæ. Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 117 orð | 4 myndir

Digranesvegur 68

Eignamiðlunin fasteignasala er með í sölu núna einbýlishús að Digranesvegi 68 í Kópavogi. Um er að ræða als 212,5 fermetra eign, þar af er bílskúr 40 fermetrar. Húsið var byggt 1952 og er með nýlegri viðbyggingu. Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 1007 orð | 8 myndir

Flutti allar plönturnar í nýja garðinn!

Fyrir tveimur árum flutti Steinunn Ólafsdóttir allar sínar plöntur í nýjan garð. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Steinunni um nýja garðinn og garðyrkjuna, sem hún segir veita mikla ánægju. Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 314 orð | 3 myndir

Garðsstaðir 64

Reykjavík - Fasteignamarkaðurinn hefur til sölu þetta vandaða og glæsilega 476,8 fermetra einbýlis hús sem er á tveimur hæðum og með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 242 orð | 2 myndir

Hellisgata 5

Hafnarfjörður - Hraunhamar fasteignasala hefur nú til sölu eignina að Hellisgötu 5 en um er að ræða 99 fermetra einbýlishús sem er hæð og kjallari. Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 154 orð | 1 mynd

Hrauntún

Snæfellsnes - Fasteignamiðstöðin er með til sölu jörðina Hrauntún í Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi en jörðin er talin vera um 104 hektarar og er ræktað land um 30 hektarar. Jörðin hefur að auki nýtt um 16 hektara leiguland frá Hraunsmúla. Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 479 orð | 5 myndir

Kaupfélagshúsið við Strandgötu rifið

Eftir Kristin Benediktsson Hús Kaupfélags Hafnarfjarðar við Strandgötu 28 í Hafnarfirði hefur verið jafnað við jörðu eftir að Hanzahópurinn ehf. Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 408 orð | 3 myndir

Laufásvegur 5

Reykjavík - Alltaf er mikil og stöðug eftirspurn eftir eignum í 101 Reykjavík. Fasteignasalan Híbýli er með til sölu óvenjuglæsilega 2ja herbergja sérhæð í fallegu timburhúsi sem staðsett er ofan við Lækjargötuna. Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 172 orð | 3 myndir

Laufskógar 27

Hveragerði - Í Laufskógum 27 hefur verið sett á sölu mjög áhugaverð eign. Garður er með miklum gróðri og trjám og gengið er eftir fallegum bogalögðum stíg inn að húsinu. Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Ljós viður gulnar

LJÓS viður gulnar með tímanum. Vilji fólk losna við þann lit má pússa viðinn og bera síðan á hann ólitaða olíu eða vax. Á myndinni sést furuskápur sem hefur verið... Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Minna selt af fasteignum

Töluvert mikill samdráttur er nú í sölu fasteigna ef marka má síðustu... Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 227 orð | 7 myndir

Nýjung! Plasthúsgögn

SVONA hljómar fyrirsögnin á forsíðu gamals vörulista frá Trésmiðjunni Víði hf. sem blaðamaður Morgunblaðsins fékk lánaðan hjá hönnunarunnanda. Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 162 orð | 1 mynd

Pernillahægindastóllinn

Einhverra hluta vegna er þessi þægilegi stóll úti í kuldanum hjá tískumeðvituðum. Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 45 orð | 1 mynd

Rétt vinnustelling

Það skiptir miklu máli á vinnustöðum að hafa góða stóla fyrir starfsfólk og að vinnustellingar þess séu réttar. Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 656 orð | 4 myndir

Risarnir í garðinum

Í gær kipptist ég við þegar ég leit á aspirnar mínar. Við höfum gróðursett allmargar aspir á landinu okkar en gætt þess að þær loki ekki fyrir glugga eða laumist inn í skolplagnir og angri ekki nágrannana. Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Safnhaugar

Í safnhauga má setja allar grænmetis- og ávaxtaleifar, eggjaskurn, telauf og kaffikorg. Gras, lauf og barrnálar eiga líka heima þar en ekki er ráðlagt að setja arfa í... Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 350 orð | 1 mynd

Spegilmynd verður byggð

Kristinn Benediktsson Glerhýsi setja æ meiri svip á höfuðborgarsvæðið. Eitt stórhýsi enn af þeirri gerð er nú fyrirhugað að reisa og er það "systurhús" annars glerhúss sem verið er að ljúka við. Byggingaverktakinn Ris ehf. Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Tálguviður

Stundum falla til góðir viðarstubbar sem upplagðir eru til að tálga úr eitthvað skemmtilegt og nýtilegt ef menn eru... Meira
8. ágúst 2006 | Fasteignablað | 364 orð | 2 myndir

Viðhald á marmara

MARMARI á gólfum hefur löngum þótt til marks um auð og lúxus en ekki verður þó hjá því litið að upphaflega var hann valinn vegna góðrar endingar og hagkvæmni. Meira

Annað

8. ágúst 2006 | Aðsend grein á mbl.is | 3807 orð

Trú og vísindi - Enn um prófessor Richard Dawkins

Gunnar Jóhannesson svarar grein Óla Gneista Sóleyjarsonar um trú og vísindi: "Í GREIN sem birtist 20. júlí síðastliðinn bregst Óli Gneisti Sóleyjarson við grein minni Trú og vísindi: Viðbrögð við málflutningi prófessors Richard Dawkins sem birtist í Lesbók Morgunblaðsins þann 8. júlí (sjá www.tru." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.