Greinar þriðjudaginn 5. september 2006

Fréttir

5. september 2006 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Beita sér sérstaklega í þremur málaflokkum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is BORGARFULLTRÚAR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs kynntu í gær helstu áherslur sínar fyrir starfsárið. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð

Blogghópur hélt partíið

ÁTTA manna blogghópur leigði Húnvetningasalinn undir partíið í sínu nafni og í þeim hópi eru ungmenni í Kvennaskólanum, Fjölbrautaskólanum við Ármúla og Menntaskólanum við Sund auk annarra sem eru ekki í framhaldsskóla. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Blóðhundar í ham

ÞAÐ ER óhætt að segja að nokkurs konar hundaæði verði í Laugardalshöllinni í kvöld þegar hljómsveitin BloodHound Gang stígur á svið. Þeir verða ekki einir á ferð því hinir vinsælu Dr. Mister & Mr. Handsome munu einnig koma fram. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð

Byrjendanámskeið í þjóðhagfræði

VIÐSKIPTA- og hagfræðideild býður öllum áhugamönnum um hagfræði og efnahagsmál að sækja háskólafyrirlestra um þjóðhagfræði sér að kostnaðarlausu. Þjóðhagfræði I er byrjendanámskeið í þjóðhagfræði og er ekki krafist sérstaks undirbúnings á námskeiðinu. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 1141 orð | 1 mynd

Engin ástæða til að óttast mafíu?

Fréttaskýring | Litháar hafa verið áberandi í fréttum af fíkniefnamálum og jafnvel er talað um skipulegan glæpahóp þaðan sem starfi hér á landi. Sérfræðingar eru þó ekki sammála um það. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Fagnar framtaki íbúa í Dalnum

FULLTRÚAR íbúa í Mosfellsdal afhentu í gær Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra undirskriftalista um 180 íbúa í dalnum, 17 ára og eldri, þar sem skorað er á yfirvöld vegamála að setja upp hringtorg á mótum Þingvallavegar og Vesturlandsvegar og farið fram... Meira
5. september 2006 | Erlendar fréttir | 177 orð

Fá hermenn líflátsdóma?

Washington. AFP. | Hugsanlegt er að fjórir bandarískir hermenn hljóti líflátsdóm fyrir morð á þremur Írökum í Tikrit í Írak í maí. Meira
5. september 2006 | Erlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Fílar í alþjóðlegri pólókeppni

FÍLAR éta ávexti við setningu alþjóðlegrar fílapólókeppni í norðanverðu Taílandi í gær. Tólf lið frá nítján löndum og fimm heimsálfum taka þátt í knapaknattleiknum ásamt þrjátíu... Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fyrsta hitt Femínistafélagsins á haustinu

FYRSTA Hitt Femínistafélagas Íslands á þessu starfsári verður haldið í dag, þriðjudaginn kl. 20, á Thorvaldsen Bar. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Færði safninu 3,8 metra langan gítar

Keflavík | Jón Ólafsson athafnamaður hefur fært Poppminjasafni Íslands í Reykjanesbæ að gjöf tæplega fjögurra metra langan gítar. Hljóðfærið er til sýnis á sýningu safnsins, Stuð og friður, í Gryfjunni í Duushúsum. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Gaman að hoppa, vont að lenda

Hallormsstað | "Það er gaman að hoppa en getur verið vont að lenda og við þurfum virkilega að velta fyrir okkur hversu stórt þetta á að verða og hvort Austfirðingar eigi að gefa skilaboð út um land um að núna sé rétt að taka fimm ára hlé, láta... Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 308 orð

Gera vaxtarhvetjandi lyf úr beinum 200 folalda

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is REIKNAÐ er með að í ár flytji Sláturfélag Suðurlands út bein úr um 200 folöldum, en beinin eru notuð til að framleiða vaxtarhvetjandi lyf. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Heitast Kaldast 13 °C 7°C

Á hádegi í dag verður hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað og dálítil væta á stöku stað. Hiti á landinu víða 7 til 13 stig. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Heitir nú Háskólinn á Bifröst

VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN á Bifröst hefur ákveðið að breyta um nafn og heitir framvegis Háskólinn á Bifröst. Skólinn, sem var um helgina settur í 89. sinn, hefur starfað á tveimur stöðum undir fjórum nöfnum á ýmsum skólastigum. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Iceland Express flýgur til Parísar og Óslóar

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is ICELAND EXPRESS mun bæta við að minnsta kosti þremur nýjum flugleiðum frá og með næsta vori. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 882 orð | 1 mynd

Innblástur og öguð vinnubrögð

Það liggur margt fínlegt í loftinu á Skriðuklaustri í Fljótsdal. Steinunn Ásmundsdóttir innti Skúla Björn Gunnarsson eftir skáldamálum og klausturlífi. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 276 orð | 3 myndir

Innlent * Lögreglan í Reykjavík beitti sérhönnuðum óeirðaskjöldum...

Innlent * Lögreglan í Reykjavík beitti sérhönnuðum óeirðaskjöldum, kylfum og gjallarhornum til að verjast æstum múg við Skeifuna á laugardagskvöld. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn, segir litlu hafa mátt muna að lögreglan yrði undir í átökunum. Meira
5. september 2006 | Erlendar fréttir | 170 orð

Í 64% tilfella ekki einu sinni ákært

Washington. AFP. | Handtökur á mönnum vegna brota sem talin eru geta tengst hryðjuverkum í Bandaríkjunum leiða sjaldan til þess, að ákærur séu gefnar út á hendur viðkomandi. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 211 orð

Ísland hluti Eystrasaltssvæðisins

ÍSLENDINGAR leggja mikla áherslu á samskipti við þjóðir á Eystrasaltssvæðinu þótt Ísland liggi ekki að Eystrasalti, sagði Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis, þegar hún setti þingmannaráðstefnuna á Hótel Nordica í gær. Meira
5. september 2006 | Erlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ítalir í víntunnukapphlaupi

KEPPENDUR í víntunnukapphlaupi í Montepulciano á Ítalíu. Keppnin er liður í tíu daga hátíð til heiðurs Jóhannesi skírara, verndardýrlingi Montepulciano. Hátíðin hefur verið haldin þar frá 14.... Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 191 orð

Litlu munaði í Skeifunni

GEIR Jón Þórisson yfirlögregluþjónn segir að mjög litlu hafi munað að lögreglan yrði undir í átökum við æstan múg í Skeifunni á laugardagskvöldið. Um 30 lögreglumenn áttu í kasti við um 200 ungmenni. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Læra að synda á Íslandi

SPENNAN leynir sér ekki í augum þessara grænlensku barna sem hingað til lands eru komin til þess að læra að synda. Alls eru börnin 20 talsins en öll eru þau 11 ára og koma úr fimm litlum bæjum í Ammassalik-héraði ásamt fjórum fylgdarmönnum. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Mikilvægur vettvangur þingmanna

MÁLEFNI hafsins eru í brennidepli á fimmtándu þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins sem hófst í gær á Hótel Nordica, en ráðstefnunni lýkur í dag. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð

Náðu toppi Leníntinds

LEIFUR Örn Svavarsson og Hallgrímur Magnússon komust upp á Leníntind í gær, en tindurinn stendur í 7.134 metra hæð á landamærum Tadsíkistan og Kyrgistan. Náðu þeir toppnum við mjög erfiðar aðstæður. Meira
5. september 2006 | Erlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Niðurgreitt offitufár

Sydney. AFP. | Róttækar breytingar í landbúnaði víða um heim, afnám eða verulegur samdráttur í niðurgreiðslum, er forsendan fyrir árangri í baráttunni við þann heimsfaraldur, sem offitan er. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Norðfjarðargöng á dagskrá á eftir göngum á Vestfjörðum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is RANNSÓKNIR vegna jarðganga á milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur ættu að liggja fyrir innan skamms sem og rannsóknir vegna jarðganga á milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð

Nýr aðstoðarrektor á Bifröst

Bryndís Hlöðversdóttir, fyrrverandi þingkona, hefur tekið við stöðu aðstoðarrektors Háskólans á Bifröst að sögn Runólfs Ágústssonar, rektors skólans. Bryndís tekur við að Magnúsi Árna Magnússyni sem lét af störfum sl. miðvikudag. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Partí skemma fyrir nemendafélögum

TALSMENN framhaldsskólanna eru sammála um að sjálfstæð partíhöld einstakra framhaldsskólanema í leigusölum úti í bæ sverti ímynd nemendafélaga sem reyna af öllum mætti að standa fyrir heilbrigðu félagsstarfi í nafni framhaldsskólanna. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

"Eru ekki allir í stuði?"

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is FJÖLDI Íslendinga mun vafalaust vaka frameftir í nótt til að fylgjast með frammistöðu síns manns, Magna, í þættinum Rock Star: Supernova. Þátturinn sem sýndur verður í nótt var tekinn upp aðfaranótt mánudagsins. Meira
5. september 2006 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Sagt að fara frá Darfur

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STJÓRNVÖLD í Súdan báðu í gær friðargæslulið Afríkusambandsins að fara frá Darfur-héraði fyrir lok mánaðarins og sögðu að sambandið hefði ekki rétt til að fela Sameinuðu þjóðunum að taka við friðargæslunni. Meira
5. september 2006 | Erlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Saklaus í norsku fangelsi í átján ár

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is NORÐMENN eru hneykslaðir og ástæðan er sú að nú er endanlega orðið ljóst að Fritz Moen, næstum heyrnarlaus maður og hálfmállaus, sat í fangelsi í 18 ár fyrir tvö morð, sem hann framdi ekki. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð

Sameining misráðin og hagræðing á röngum stöðum

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð

Samstarf UNICEF og Börsunga

UNICEF og Börsungar ætla að taka höndum saman. Á blaðamannafundi nk. fimmtudag verður kynntur nýr fimm ára samstarfssamningur UNICEF við Fótboltafélag Barcelóna (FCB) og Fundació Futbol Club Barcelona (FFCB). Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Skemmdir við Hengil eftir torfæruhjól

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Í VESTURHLÍÐUM Hengils er að finna ljótar skemmdir af völdum torfærumótorhjóla, göngustígar eru illa farnir eftir hjólin og víða hefur þeim verið ekið upp móbergskletta, að sögn Sigurðar Sigurðarsonar útivistarmanns. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Smáfólkið hóf framkvæmdir

LEIKSKÓLABÖRN frá Rjúpnahæð og Furugrund í Kópavogi urðu þess heiðurs aðnjótandi að taka fyrstu skóflustungu nýs leikskóla í Kórahverfi í gær. Áætlað er að um 120 börn geti verið við leik og störf á leikskólanum sem mun verða opnaður næsta vor. Meira
5. september 2006 | Erlendar fréttir | 206 orð

Spenna vegna innflytjenda

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is SPÆNSK stjórnvöld tilkynntu í gær að þau væru reiðubúin til að grípa til harðari aðgerða til að sporna við miklum straumi ólöglegra innflytjenda til landsins. Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að 1. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Staðfest að boðun til 112 seinkaði

MÁL vegna ágalla í boðun viðbragðsaðila í tengslum við flugatvikið á Keflavíkurflugvelli laugardag fyrir rúmri viku, þegar Boeing-þota British Airways lenti með 268 farþega innanborðs vegna reyks í farþegarými, er til skoðunar hjá Flugmálastjórn. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Stefna að því að halda heimsmeistaramót

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Seltjörn | "Þetta er flottur völlur og mikið framfaraskref þótt við sjáum allir eftir gamla vellinum okkar," segir Magnús Kristinsson, formaður Flugmódelfélags Suðurnesja. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Stórkostleg stund fyrir hestamenn

FYRSTA skóflustungan að reiðhöll í Hlíðarholtshverfi ofan byggðarinnar á Akureyri var tekin á sunnudaginn. Áætlað er að reiðhöllin rísi næsta vor, en hún verður ein sú glæsilegasta á landinu og rétt tæpir 3.000 fermetrar. Ásta M. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 732 orð | 1 mynd

Stórlaxar og vatnslausar ár

STÓRIR laxar hafa verið að veiðast í Hofsá og munu nokkrir sem mældust yfir 100 cm hafa veiðst í sumar. Þann stærsta veiddi erlendur veiðimaður á dögunum, í Svartabakka, og mældist laxinn 107 cm og ummálið 54 cm. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

Tveir fá 500 þús kr. til framhaldsnáms

LANDSBANKI Íslands veitti á dögunum tveimur nemendum Háskólans á Akureyri 500.000 kr. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð

Uppeldisnámskeið í Miðstöð heilsuverndar

MIÐSTÖÐ heilsuverndar barna á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur stendur nú fyrir sérstökum uppeldisnámskeiðum fyrir foreldra ungra barna, "Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar". Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Urðu næstum undir í átökunum

30 lögreglumenn notuðu varnarskildi, gjallarhorn og kylfur gegn fimmföldum liðsmun í neyðaraðgerð gegn æstum múg í Skeifunni á laugardagskvöldið. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð

Valdimar Leó sækist eftir 3. sæti

VALDIMAR Leó Friðriksson, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur tilkynnt að hann hafi ákveðið að gefa kost á sér í 3. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, hinum svonefnda Kraga. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Verðum að búa okkur undir komu alþjóðlegra glæpahringja

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra telur allt benda til þess að skipulagður glæpahópur frá Litháen hafi skotið rótum hér á landi. Hann tekur því undir orð Jóhanns R. Benediktssonar sýslumanns á Keflavíkurflugvelli um þetta efni. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Vill rökstuðning

"Mér finnst að Læknafélag Íslands eigi að rökstyðja það svolítið betur hvað þeir meina með því að sameiningin hafi mistekist eða verið óráð," segir Magnús Pétursson, forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
5. september 2006 | Erlendar fréttir | 90 orð

Vopnahléið virt í Úganda

Gulu. AFP. | Nokkur hundruð skæruliðar í Andspyrnuher Drottins yfirgáfu búðir sínar í norðurhluta Úganda í gær og leituðu aðstoðar stjórnvalda, að sögn þarlendra embættismanna. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Yfirkeyra safn- og tengivegina

Eftir Örn Þórarinsson Fljót | Möl hefur í sumar verið borin í alla þjóðvegi í Fljótum og heimreiðar á bæi þar sem er heilsársbúseta. Á þetta við um malarvegina og því er Siglufjarðarvegur undanskilinn en hann er lagður bundnu slitlagi. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 199 orð

Yngra starfsfólk en áður

DÆMI eru um að börn á aldrinum 13 til 14 ára hafi unnið 12 til 15 klst. í einu, langtum meira en reglugerð um vinnu barna og unglinga heimilar. Þetta kemur fram á heimasíðu VR. Meira
5. september 2006 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Þriðja hæð Leifsstöðvar í notkun

VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra tók í gær formlega í notkun þriðju hæð flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, með því að vígja brú sem tengir saman austur- og vesturhluta hæðarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

5. september 2006 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Á harðahlaupum til vinstri

Hvað ætli valdi því, að íslenzkir stjórnmálaforingjar átta sig ekki á því, að meginþorri kjósenda er á miðjunni? Hvorki of langt til vinstri né of langt til hægri. Meira
5. september 2006 | Leiðarar | 263 orð

Ofbeldi gegn lögreglu

Það er að sjálfsögðu alvarlegt og mikið áhyggjuefni þegar fólk grípur til ofbeldis gegn lögreglu. Og eðlilegt að sú spurning vakni úr hvaða jarðvegi slíkt ofbeldi sprettur. Meira
5. september 2006 | Leiðarar | 567 orð

Skipulögð glæpastarfsemi

Ýmislegt virðist benda til þess að skipulögð glæpastarfsemi sé byrjuð að teygja hingað anga sína. Í Morgunblaðinu í gær segir Jóhann R. Meira

Menning

5. september 2006 | Menningarlíf | 381 orð | 1 mynd

Áþreifanlegur hverfulleiki

Alistair Macintyre Til 5. september 2006 Opið þri.-fös. kl. 12-18, lau. kl. 12-16. Ókeypis aðgangur. Meira
5. september 2006 | Menningarlíf | 20 orð

bíó

Grettir skýst til London og þar með á toppinn á íslenska bíólistanum, en Grettir 2 er vinsælasta myndin hérlendis. Meira
5. september 2006 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Drauga- og hestalög í Dalvíkurkirkju

JÓN Svavar Jósefsson baritón og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari munu halda söngtónleika með áherslu á drauga- og hestalög í Dalvíkurkirkju í dag. Meira
5. september 2006 | Menningarlíf | 212 orð | 2 myndir

Feiti rauði kötturinn áfram vinsælastur

GRETTIR, nautnaseggurinn loðni og þybbni, situr sem fastast í efsta sæti aðsóknarlista íslensku kvikmyndahúsina aðra vikuna í röð, með myndina Grettir 2 . Meira
5. september 2006 | Leiklist | 78 orð | 1 mynd

Fimmtíu ára dánarafmæli Brechts

BJARNI Jónsson heldur fyrirlestur um þýska rithöfundinn, leikstjórann og fræðimanninn Bertolt Brecht á vegum Goethe-Institut í kvöld. Tilefnið er 50 ára dánarafmæli Brechts. Meira
5. september 2006 | Menningarlíf | 339 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Poppdrottningin Madonna hefur nú fengið dýraverndarsamtök upp á móti sér með því að flytja inn fashanaunga frá Frakklandi sem hún ætlar að leyfa öðrum að skjóta á landareign sinni. Madonna keypti 1.000 unga þaðan en er með 31. Meira
5. september 2006 | Menningarlíf | 162 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikstjórinn Oliver Stone segist vera reiðubúinn að kreista lífið úr leiðtoga al-Qaeda, Osama bin Laden , með "berum höndum" fái hann tækifæri til þess. Meira
5. september 2006 | Menningarlíf | 472 orð | 1 mynd

Getur leikhús orðið sjónvarp?

Eftir Agnar Jón Egilsson. Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson. Höfundur tónlistar: Hallur Ingólfsson. Leikmynd: Ólafur Stefánsson. Lýsing: Halldór Örn Óskarsson. Leikarar: Elma Lísa Gunnarsdóttir og Stefán Hallur Stefánsson. Frumsýning, salur á efri hæð Austurbæjar, föstudaginn 1. september, klukkan 21. Meira
5. september 2006 | Tónlist | 35 orð

Í hnotskurn

Hljómsveitin Mannakorn gaf út sína fyrstu plötu, Mannakorn , fyrir 30 árum. Tveir listamenn hafa verið innanborðs frá upphafi, Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson. Á plötunni Ekki dauðir enn eru 16 af vinsælustu lögum... Meira
5. september 2006 | Menningarlíf | 232 orð | 1 mynd

Krókódíla-Steve allur

ÁSTRALSKI umhverfissinninn og sjónvarpsmaðurinn Steve Irwin, sem þekktur var víða um heim undir gælunafninu "Krókódílaveiðarinn", lést í gær eftir að gaddaskata stakk hann þar sem hann var við köfun, að því er lögreglan í Queensland í Ástralíu... Meira
5. september 2006 | Kvikmyndir | 236 orð | 1 mynd

Mark Wahlberg ryðst í efsta sæti

RUÐNINGSMYNDIN Invincible með Mark Wahlberg í aðalhlutverki skýst beint í efsta sæti aðsóknarlista kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum. Myndin segir af aðdáanda ruðningsliðsins Philadelphia Eagles sem fyrir skemmstu hefur misst konu sína og kennarastarfið. Meira
5. september 2006 | Tónlist | 648 orð | 3 myndir

Með einlægni kemst það í gegn

Tónlist | Það eru þrjátíu ár síðan fyrsta plata Mannakorna kom út og hún lifir ennþá góðu lífi með þjóðinni ef marka má það að reglulega þarf að fylla á rekka í hljómplötuverslununum. Guðjón Guðmundsson ræddi við forsprakkana Magnús Eiríksson og Pálma Gunnarsson. Meira
5. september 2006 | Fólk í fréttum | 583 orð | 1 mynd

Mikil stemning

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is NÆSTI þáttur af Rock Star: Supernova var tekinn upp á sunnudaginn þó svo hann verði ekki sýndur fyrr en í kvöld. Meira
5. september 2006 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

"Villt rokkveisla"

ROKKHUNDARNIR og brjálæðingarnir í BloodHound Gang gera orðið sterkt tilkall til heiðursnafnbótarinnar "Íslandsvinir" því í kvöld munu þeir halda sína þriðju tónleika hérlendis. Meira
5. september 2006 | Myndlist | 262 orð | 1 mynd

Rúrí með hóp listamanna í gjörningi sínum

LISTAMAÐURINN Rúrí býður landsmönnum öllum til Þingvalla kl. 18 í dag. Þar mun hún, ásamt hópi annarra listamanna, fremja mikinn gjörning. Meira
5. september 2006 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Selló og orgel í Selfosskirkju

FYRSTU tónleikar árlegrar septembertónleikaraðar Selfosskirkju verða haldnir í kvöld. Sóknarpresturinn og sellóleikarinn, sr. Gunnar Björnsson, ríður á vaðið á tónleikum kvöldsins ásamt orgelleikaranum Hauki Guðlaugssyni. Meira
5. september 2006 | Menningarlíf | 596 orð | 1 mynd

Stingur á meinum samfélagsins

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Goðsögnin Patti Smith er orðin Íslandsvinur hinn mesti. Hún hefur átt hér einhverjar bestu stundir lífs síns að eigin sögn og segist hvergi hafa séð fallegri náttúru en hér á landi. Meira
5. september 2006 | Menningarlíf | 20 orð

upptökur

Arnar Eggert hefur verið að blaða í Here, There and Everywhere: My Life Recording the Music of the Beatles. Meira
5. september 2006 | Menningarlíf | 596 orð | 2 myndir

Þetta er ekki bara spurning um að ýta á "rec"

Undanfarið hef ég verið að blaða í bókinni Here, There and Everywhere: My Life Recording the Music of the Beatles , sem út kom í vor. Bókin er eftir Geoff gamla Emerick, upptökumann sem vann með Bítlunum að þeirra helstu meistaraverkum. Meira

Umræðan

5. september 2006 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Akademísk siðblinda?

Kristinn Pétursson skrifar um sjávarútvegsmál: "Í stað þess að bregðast við af ábyrgð hefur verið ráðist með heiftarlegu einelti á þá sem reyna að segja sannleikann um brottkastið!" Meira
5. september 2006 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Ég var hér!

Edward H. Huijbens fjallar um steina í hrúgu og sjálfsmynd ferðamanna: "Það þarf ekki að fjölyrða um þau spjöll sem eiga sér stað við gerð hrúgalda." Meira
5. september 2006 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Falleinkunn í stjórn efnahagsmála

Ágúst Ólafur Ágústsson fjallar um efnahagsmál: "Ein stærstu efnahagsmistök ríkisstjórnarinnar eru þó án efa fjársvelti ríkisrekna menntakerfisins og lítill stuðningur við hátækniiðnaðinn." Meira
5. september 2006 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Heildarmynd íbúðalána

Eftir Guðjón Rúnarsson: "Íbúðalánasjóður kýs að loka augum og eyrum fyrir staðreyndum um stöðu húsnæðislánamála á Íslandi." Meira
5. september 2006 | Aðsent efni | 2004 orð | 4 myndir

Kárahnjúkavirkjun - Desjarárstífla

Eftir Pálma Ragnar Pálmason: "Hönnun Desjarárstíflu hefur því breyst talsvert frá því sem var í útboðsgögnum og stíflan reist í samræmi við slíka aðlögun." Meira
5. september 2006 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Kemur kosninga-bandalag til greina?

Björgvin Guðmundsson skrifar um komandi alþingiskosningar: "Markmiðið í kosningunum á að vera að fella ríkisstjórnina og haga á kosningabaráttunni í samræmi við það." Meira
5. september 2006 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Landbúnaðarstyrkir - dreifbýlisstyrkir - Opnum umræðuna

Ólafur Arnalds skrifar um landbúnaðarstyrki hins opinbera: "Tíu milljarðar á ári eru engin smá upphæð og það safnast þegar saman kemur." Meira
5. september 2006 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

Ósnert land

Margrét Jónsdóttir gerir athugasemdir við orðanotkun í Morgunblaðsgrein Mörtu Eiríksdóttur: "...hér er spilltasta manngerða eyðimörk í Evrópu og þótt víðar væri leitað." Meira
5. september 2006 | Velvakandi | 349 orð | 2 myndir

Ráðherrarugl ÞAÐ er ekki hægt að segja að síðasta kjörtímabil...

Ráðherrarugl ÞAÐ er ekki hægt að segja að síðasta kjörtímabil alþingismanna hafi verið viðburðalítið. Meira
5. september 2006 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Virkjun Fjarðarár og umhverfi Seyðisfjarðar

Hjörleifur Guttormsson skrifar um umhverfi og virkjanir: "Stjórnvöld notuðu þá blekkingu til að setja kíkinn fyrir blinda augað og ýta út af borðinu athugasemdum og kærum þeirra sem gerðu kröfu um að virkjunin færi í umhverfismat." Meira

Minningargreinar

5. september 2006 | Minningargreinar | 3414 orð | 1 mynd

Gígja Björnsson

Gróa Torfhildur (Gígja) Björnsson fæddist í Reykjavík hinn 28. apríl 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni hinn 29. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson rafvirkjameistari, f. 18. ágúst 1886, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2006 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Guðlaug Guðmundsdóttir

Guðlaug Guðmundsdóttir fæddist á Litla-Saurbæ í Ölfushreppi í Árnessýslu 7. nóvember 1919. Hún lést á LSH - Landakoti 18. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 25. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2006 | Minningargreinar | 992 orð | 1 mynd

Ingibjörg Júlíana Guðlaugsdóttir

Ingibjörg Júlíana Guðlaugsdóttir fæddist í Mýrarkoti í Svarfaðardalshreppi í Eyjarfirði 30. júli 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 27. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2006 | Minningargreinar | 1726 orð | 1 mynd

Jóhanna Pálsdóttir

Jóhanna Pálsdóttir fæddist í Ytri Dalbæ í Landbroti 1. september 1913. Hún lést á Dvalarheimilinu Klausturhólum 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Jónsson bóndi, f. 26.5. 1878, d. 1.3. 1963, og Guðríður Magnúsdóttir, f. 12.11. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2006 | Minningargreinar | 3360 orð | 1 mynd

Laufey Herdís Guðjónsdóttir

Laufey Herdís Guðjónsdóttir fæddist á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 13. nóvember 1976. Hún lést af slysförum á gjörgæslu Landspítalans í Fossvogi aðfaranótt 29. ágúst síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Guðjóns Einarssonar og Erlu Þ. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. september 2006 | Sjávarútvegur | 175 orð

Atlantic Fresh í útrás

ATLANTIC Fresh, fiskdreifingarfyrirtækið í Hull, er nú að færa út kvíarnar og hefja sölu á ferskum fiski í frönsku hafnarborginni Boulogne sur mer. Fyrirtækið hefur til þessa nær eingöngu selt íslenzkan fisk á mörkuðunum í Hull og Grimsby, um 30. Meira
5. september 2006 | Sjávarútvegur | 223 orð | 1 mynd

Sértækar aðgerðir eru virði eins milljarðs króna

Útgerðarmenn hafa nú fengið úthlutað kvóta fyrir nýbyrjað fiskveiðiár (2006/2007). Úthlutunin byggist á ákvörðun sjávarútvegsráðherra um leyfilegan hámarksafla sem kynnt var í júlí síðastliðnum. Meira

Viðskipti

5. september 2006 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

365 milljarða aukning markaðsvirðis í ágúst

Markaðsvirði hlutabréfa á Aðallista Kauphallar Íslands jókst um tæpa 365 milljarða króna í ágúst og nam 2.112 milljörðum í lok mánaðarins. Þetta kemur fram í Efnahagsfregnum greiningardeildar KB banka sem greint er frá í Hálffimm fréttum . Meira
5. september 2006 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Enn hækka hlutabréf

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um rúm 0,7% og stóð hún í 6.109 stigum í lok dags. Viðskipti námu 14,2 milljörðum , mest með bréf Landsbankans fyrir 948 milljónir. Mest hækkun varð á bréfum Landsbankans , um 1,6%. Meira
5. september 2006 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Gera ráð fyrir að dragi úr verðbólgu

ÚTLIT er fyrir að vísitala neysluverðs hækki um 0,7-0,8% á milli ágúst og september að því er greiningardeildir bankanna segja. Meira
5. september 2006 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Hagnaður Sorpu dregst saman

HAGNAÐUR Sorpu á fyrri helmingi ársins var um 11 milljónir króna en á sama tímabili í fyrra nam hann um 47 milljónum. Hagnaður fyrir fjármagnsliði og afskriftir nam um 99 milljónum en var um 90 milljónir á sama tímabili á árinu 2005. Meira
5. september 2006 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Í hnotskurn

Fjárfestar taka lán þar sem vextir eru lágir og kaupa íslensk ríkisskuldabréf. Stýrivextir í Japan eru 0,25% en 13,5% hér á landi. Meira
5. september 2006 | Viðskiptafréttir | 162 orð

Nordea spáir minni hagvexti í heiminum

DRAGA mun úr hagvexti í heiminum á komandi árum, mest megnis vegna þróunarinnar í Bandaríkjunum. Þetta er mat sérfræðinga Nordea, stærsta banka á Norðurlöndum, að því er fram kemur í frétt í danska viðskiptablaðinu Børsen. Meira
5. september 2006 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Nyhedsavisen kvartar undan umfjöllun

ÚTGEFANDI Nyhedsavisen í Danmörku, félagið 365 Media Scandinavia A/S, sem Dagsbrún stendur að, hefur krafist þess að aðstandendur tímarits danska blaðamannafélagsins, Journalisten, biðjist afsökunar á skrifum um hið væntanlega fríblað. Meira
5. september 2006 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Olíufélagið tapar 62 milljónum

TAP af rekstri Olíufélagsins ehf. á fyrstu sex mánuðum þessa árs nam 62 milljónum króna eftir skatta. Á sama tímabili á síðasta ári nam hagnaður hins vegar 224 milljónum. Meira
5. september 2006 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Spá styrkingu krónunnar

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÍSLENSKA krónan, sem stóð sig verst allra gjaldmiðla á fyrri helmingi þessa árs, hefur styrkst í kjölfar þess að erlendir vogunarsjóðir sækjast eftir íslenskum skuldabréfum. Meira
5. september 2006 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Veðja á að Dato detti fyrst út

VEÐMÁLAFYRIRTÆKIÐ Betway.com hefur blandað sér í baráttuna um fríblaðamarkaðinn í Danmörku. Meira

Daglegt líf

5. september 2006 | Daglegt líf | 153 orð

Aukin hætta á að kvikni í rafhlöðum

KRAFAN um æ minni rafhlöður og aflmeiri tæki eykur hættuna á að það kvikni í rafhlöðunum segir á vefmiðli Daily Telegraph . Viðvörun um þetta kom eftir að Apple afturkallaði 1,8 milljónir Sony rafhlaðna fyrir fartölvur af ótta við að kviknaði í þeim. Meira
5. september 2006 | Daglegt líf | 795 orð | 2 myndir

Hér eru engir draugar nema ég

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
5. september 2006 | Daglegt líf | 389 orð | 2 myndir

Hlaupa, kasta, hoppa, stökkva...

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Það er enginn vafi í huga Arínu Völu Þórðardóttur og Sölva Kolbeinssonar þegar þau eru spurð hvaða frjálsíþróttagrein þeim finnst skemmtilegust. Meira
5. september 2006 | Daglegt líf | 768 orð | 4 myndir

Ljósmóðir hugmynda

Eftir Þóri Andra Karlsson Það má í raun segja að bókin sé nokkurs konar ljósmóðir hugmynda," segir Karl Aspelund en í maí var gefin út eftir hann kennslubókin The Process of Design sem er kennslubók í grunnferli hönnunar. Meira
5. september 2006 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Mennta sig í munaði

MEISTARANÁM í lúxus er meðal þess sem boðið verður upp á í Alþjóðlega háskólanum í Mónakó í haust. Um er að ræða eins árs nám þar sem m.a. verður lögð áhersla á stjórnun, markaðssetningu, lögfræði, fjármögnun, framleiðslu og starfsmannastjórnun. Meira
5. september 2006 | Daglegt líf | 170 orð | 2 myndir

Rafmagnsóþol

Umdeilt er hversu mikil áhrif rafsegulbylgjur hafa á heilsu fólks, en reynsla margra er sú að þær hafi mjög slæm áhrif. Meira
5. september 2006 | Daglegt líf | 293 orð | 2 myndir

Úr bæjarlífinu

Þrátt fyrir að sól sé farin að lækka á lofti var veðrið um síðastliðna helgi eins og það gerist best. Hitastig í skjólgóðum görðum á Hvolsvelli fór langt yfir 20 gráður í forsælu, einn mælir sló uppí 24,5 en hann hlýtur að hafa verið keyptur á Akureyri. Meira
5. september 2006 | Daglegt líf | 142 orð

Úr fjósinu

Jón Ingvar Jónsson áttaði sig á því að hann hafði ekkert ort um Framsókn í sumar: Meðan út við ysta haf iðar lækjarspræna hrynur fylgið Framsókn af, flokknum myglugræna. G. Meira
5. september 2006 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Vélmenni með "nef" fyrir víni

Í JAPAN hafa vísindamenn hannað vélmenni með lyktarskyn. Þessi rafræni "sommelier" eða vínþjónn getur borið kennsl á tugi ólíkra víntegunda, osta og fingrafæðis. Meira
5. september 2006 | Daglegt líf | 362 orð | 1 mynd

Þurfa ekki að sitja, þegja og hlusta

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Spyrðu fyrst nemanda áður en þú spyrð kennara" er regla, sem skólabörn í Norðlingaskóla eru að tileinka sér og vinna eftir. Meira
5. september 2006 | Daglegt líf | 181 orð | 1 mynd

Öðruvísi rabarbari

Eftir Heiðu Björgu Hilmisdóttur Það er um að gera að nýta síðustu rabarbaraleggina í dýrindis marmelaði eða kryddað chutney. Kryddað rabarbarachutney 1 kg rabarbari, í litlum bitum 2 dl ljós muscovado sykur 500 g laukur, saxaður smátt 1 tsk. Meira

Fastir þættir

5. september 2006 | Fastir þættir | 173 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

EM í Varsjá. Norður &spade;107 &heart;Á853 ⋄763 &klubs;ÁK107 Vestur Austur &spade;K &spade;953 &heart;KD104 &heart;96 ⋄ÁKDG8 ⋄942 &klubs;G65 &klubs;D9843 Suður &spade;ÁDG8642 &heart;G72 ⋄105 &klubs;2 Suður spilar fjóra spaða. Meira
5. september 2006 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Brúðkaup | 1. júlí gengu í það heilaga Ármann Höskuldsson og Svala Rún...

Brúðkaup | 1. júlí gengu í það heilaga Ármann Höskuldsson og Svala Rún Sigurðardóttir. Þau voru gefin saman af sr. Braga Skúlasyni í Lágafellskirkju. Þau eru til heimilis í... Meira
5. september 2006 | Fastir þættir | 30 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Þar var fórnað lífum óbreyttra borgara. RÉTT VÆRI: ...fórnað lífi óbreyttra borgara. (Ella kynni svo að skiljast, að hver óbreyttur borgari hafi mörg líf eins og kötturinn. Meira
5. september 2006 | Fastir þættir | 623 orð | 3 myndir

Hannes varð Íslandsmeistari

20. ágúst-2. september 2006 Meira
5. september 2006 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þau Stefán Ragnarsson, Sverrir Ragnarsson, Helga María...

Hlutavelta | Þau Stefán Ragnarsson, Sverrir Ragnarsson, Helga María Reynisdóttir, Gunnlaugur Sigurðarson og Reynir Logi Sigurðarson héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þau kr.... Meira
5. september 2006 | Í dag | 66 orð | 3 myndir

Íslenskir búningar og skart

Í Rannsóknarými Þjóðminjasafnsins á 2. hæð eru nú til sýnis íslenskir búningar og búningaskart. Þar getur að líta úrval búningasilfurs frá lokum 17. Meira
5. september 2006 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Landnámssýning við Aðalstræti

Reykjavík 871±2 nefnist landnámssýningin á fornleifunum í kjallara í Hótel Reykjavík Centrum í Aðalstræti. Miðpunktur sýningarinnar er skálarúst sem er frá upphafi 10. aldar, ásamt veggjarbrotum frá því um 870. Meira
5. september 2006 | Í dag | 199 orð | 1 mynd

Leiðinlega mörg morð

ÞAÐ er offramboð af sakamálaþáttum í sjónvarpi á Íslandi og tími kominn til að grisja hópinn verulega. Meira
5. september 2006 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Maðurinn og efnið

Leikur og samtal fjölskyldunnar skipar stóran sess á þessari yfirlitssýningu á verkum Ásmundar Sveinssonar. Meira
5. september 2006 | Í dag | 392 orð | 1 mynd

Metnaðarfullt alþjóðlegt starf

Þórdís Bjarnadóttir fæddist á Akranesi 1982. Hún lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík 2001, BA-gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2006 og leggur nú stund á mastersnám í lögfræði við sama skóla. Meira
5. september 2006 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir...

Orð dagsins: Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir. (Fl. 3, 4-4. Meira
5. september 2006 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. O-O Rd7 5. d3 e5 6. e4 dxe4 7. dxe4 Bc5 8. Rbd2 Re7 9. Rc4 Dc7 10. Be3 Hd8 11. De1 f6 12. Bxc5 Rxc5 13. Db4 b6 14. a4 Rb7 15. a5 b5 16. Re3 Be6 17. c4 Dd6 18. Dc3 b4 19. Db3 Dc5 20. Ha4 Rxa5 21. Dxb4 Dxb4 22. Hxb4 c5 23. Meira
5. september 2006 | Fastir þættir | 65 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Við hvaða fjörð stendur Ísafjarðarkaupstaður? 2 Hvaða lið bar sigur úr býtum í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands á dögunum? Meira
5. september 2006 | Í dag | 425 orð

Vetrarstarf Hallgrímskirkju

VETRARSTARF Hallgrímskirkju hófst formlega sunnudaginn 3. sept. en það raðast á vikudagana þannig: Bænastundir verða alla mánudaga í hádeginu kl. 12.15. Alla þriðjudaga verða fyrirbænamessur kl. 10.30. Alla miðvikudaga verða morgunmessur kl. Meira
5. september 2006 | Fastir þættir | 321 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hélt lengi vel með Arsenal í ensku knattspyrnunni en lýsti því síðan yfir að hann hefði fært sig yfir til Leeds. Víkverji hefur nú áttað sig á að hann hefur vaðið í villu og svíma. Meira

Íþróttir

5. september 2006 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Allir tilbúnir í Danaleikinn

EYJÓLFUR Sverrisson landsliðsþjálfari í knattspyrnu hefur úr 20 leikmönnum að velja fyrir leikinn gegn Dönum á Laugardalsvellinum annað kvöld. Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 80 orð

Bjarni með tvö í Glasgow

ÍSLENSKA unglingalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum undir 19 ára, vann í gær góðan sigur á Skotum, 3:1, í vináttulandsleik sem háður var á Firhill Park, heimavelli Partick Thistle í Glasgow. Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 116 orð

Daði ekki með í Danaleiknum

DAÐI Lárusson, markvörður Íslandsmeistara FH, verður ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Dönum á Laugardalsvellinum annað kvöld. Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Fimmti sigur Tigers í röð

TIGER Woods sigraði á Deutsche Bank mótinu á PGA-mótaröðinni í gærkvöld í Boston en hann lék lokahringinn á 63 höggum eða 8 höggum undir pari. Þetta er fimmti sigur hans á PGA-mótaröðinni sem er ótrúlegt afrek. Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 411 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans hjá austurríska handknattleiksliðinu Bregenz tryggðu sér örugglega sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þegar þeir lögðu Viking Malt Panevezys frá Litháen , 69:40, í tveimur leikjum um liðna helgi. Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 437 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hörður Már Magnússon , reyndasti leikmaður 1. deildarliðs HK í knattspyrnu, missir af tveimur síðustu leikjum liðsins á tímabilinu. Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Gallas hótaði að skora sjálfsmark

ENSKA knattspyrnufélagið Chelsea sendi í gær frá sér yfirlýsingu um að William Gallas, franski varnarmaðurinn sem á dögunum fór til Arsenal í skiptum fyrir Ashley Cole, hefði hótað því að skora sjálfsmark eða gera alvarleg varnarmistök ef hann yrði... Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 91 orð

Guðjón valdi fimm nýliða

GUÐJÓN Skúlason, landsliðsþjálfari kvenna í körfuknattleik, valdi í gær fimm nýliða í 16 manna hóp sinn sem býr sig undir leik gegn Hollandi í Evrópukeppni landsliða um næstu helgi. Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Gullpottinum var skipt í Berlín

ASAFA Powell frá Jamaíka áamt Jeremy Wariner og Sanya Richards frá Bandaríkjunum skiptu gullpottinum á milli sín. Þau unnu sigra í sínum greinum á öllum sex gullmótunum en það síðasta fór fram í Berlín í Þýskalandi á laugardag að viðstöddum 48. Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Hermann upp fyrir Eyjólf

HERMANN Hreiðarsson er kominn upp í 9.-10. sæti yfir leikjahæstu leikmenn íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu frá upphafi. Hermann lék á laugardaginn sinn 67. landsleik þegar Íslendingar lögðu Norður-Íra, 3:0, í Belfast. Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

Hræðist ekki íslenska liðið

MORTEN Olsen, landsliðsþjálfari Dana í knattspyrnu, segist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu og hann reiknar með erfiðum leik gegn þeim á Laugardalsvelli þegar þjóðirnar mætast í undankeppni EM annað kvöld. Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 31 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA 3. deild karla, úrslit um sæti í 2. deild, síðari leikir: Grenivíkurvöllur: Magni - ÍH 17.30 *Magni vann fyrri leik 2:1. Vilhjálmsvöllur: Höttur - Kári 17.30 *Fyrri leikur endaði... Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 92 orð

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikur U19 karla Skotland - Ísland 1:3 Bjarni...

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikur U19 karla Skotland - Ísland 1:3 Bjarni Þór Viðarsson 83., 86., Birkir Bjarnason 39. *Skotar skoruðu sitt mark á 59. mínútu. *Liðin mætast aftur á morgun. Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 332 orð

Mathias tugþrautarmeistari látinn

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is ROBERT Bruce (Bob) Mathias, tvöfaldur ólympíumeistari í tugþraut karla og heimsmethafi, lést á laugardaginn 75 ára að aldri. Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 82 orð

Meiðsli hjá Dönum

BRIAN Priske frá belgíska liðinu Club Brügge var í gær kallaður inn í danska landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir leikinn gegn Íslendingum í undankeppni EM sem fram fer á Laugardalsvellinum á morgun. Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Nína Björk í 56. sæti á EM

NÍNA Björk Geirsdóttir, kylfingur úr Kili í Mosfellsbæ, endaði í 56. til 58. sæti á Evrópumóti áhugamanna í golfi, en mótinu lauk í Hamborg í Þýskalandi um helgina. Nína Björk lék hringina fjóra á 303 höggum eða 19 höggum yfir pari. Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 616 orð

Sextíu ár frá fyrsta leiknum við Dani

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is VIÐUREIGN Íslendinga og Dana í undankeppni EM á Laugardalsvellinum annað kvöld er 19. A-landsleikur þjóðanna frá upphafi. Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Skoraði 100. markið sex vikum eftir að dóttirin fæddist

HREFNA Jóhannesdóttir, knattspyrnukona úr KR, skoraði á sunnudaginn sitt 100. mark í efstu deild kvenna. Hún kom inn á sem varamaður gegn Fylki í lokaumferð úrvalsdeildarinnar og skoraði tvívegis á lokakafla leiksins en fyrra markið var hennar 100. Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 376 orð

Þrenn bronsverðlaun á NM í Eskilstuna

ÍSLENDINGAR unnu þrenn bronsverðlaun á Norðurlandamóti unglinga 19 ára og yngri í frjálsíþróttum sem fram fer í Eskilstuna um helgina. Þorsteinn Ingvarsson náði 3. sæti í langstökki þegar hann stökk 7,20 metra. Þá hafnaði Sveinn Elías Elíasson í 3. Meira
5. september 2006 | Íþróttir | 201 orð

Þrjár stjörnur reknar úr sænska liðinu

ZLATAN Ibrahimovic, Christian Wilhelmsson og Olof Mellberg, þrír af öflugustu leikmönnum sænska landsliðsins í knattspyrnu, voru í gær reknir úr landsliðshópnum sem býr sig undir leik gegn Liechtenstein í undankeppni Evrópumótsins annað kvöld. Meira

Ýmis aukablöð

5. september 2006 | Blaðaukar | 211 orð | 1 mynd

Allir ná á toppinn

Hjá Fimleikafélaginu Björk er hægt að stunda veggjaklifur á veturna og stundar fólk á öllum aldri íþróttina af kappi. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 424 orð | 2 myndir

Auður úr iðrum jarðar

Baðmenning íslensku þjóðarinnar er eitt af aðalsmerkjum hennar í augum útlendinga. Aðdráttarafl baða, almenningssundlauga jafnt sem náttúrulauga er tengt heilnæmi þeirra og lækningarmætti. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 495 orð | 3 myndir

Bakið gegnir burðarhlutverki

Það var persónuleg reynsla sem varð til þess að Harpa Helgadóttir, sjúkraþjálfari og doktorsnemi við Háskóla Íslands, einbeitti sér að því að rannsaka og þróa leikfimi fyrir bakið sem hún kennir í dag. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 432 orð | 1 mynd

Böð til lækninga og heilsu bótar

Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands hefur sérhæft sig í vatnsmeðferðum og hafa þær verið notaðar í lækninga- og heilsufarsskyni um árabil. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 659 orð | 7 myndir

Dansinn dunar í vetur

Dans er talinn hafa fylgt manninum frá örófi alda og oft hefur hann gegnt mikilvægu samfélagslegu hlutverki. Dans hefur oft verið hluti af helgiathöfnum eins og vígslum, hjónaböndum, frjósemisathöfnum, en er auðvitað hin besta skemmtun og líkamsrækt. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 110 orð | 1 mynd

Fótabað og freyðivín

Langar þig að eiga notalega stund með bestu vinkonunum? Skapið þá ykkar eigin fóta- og freyði-spa þar sem þið getið dekrað við vinkonuna í ykkur sjálfum, vináttuna, fæturna og andlitið. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 104 orð | 2 myndir

Gengið til góðs

Það er ekkert auðveldara en að reima á sig skóna, skella sér í flíspeysuna, setja húfu á höfuðið og vettlingana á hendurnar og skella sér í göngutúr. Það er hægt að fara út að ganga hvar sem er og hvenær sem er. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 207 orð | 1 mynd

Glæsileg á svellinu

Eygló Hildur Hafliðadóttir hefur lært þrist, araba og svan í listdansi á þeim tæpu tveimur árum sem hún hefur stundað listdans með íþróttafélaginu Birninum í Egilshöll. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 85 orð

Gulls ígildi

| Góð heilsa er gulli betri. Um það verður ekki deilt. Lífsgæði mótast oft af heilsufarinu. Sumir eru svo heppnir að vera heilsuhraustir frá náttúrunnar hendi, aðrir hafa lent í áföllum og þurfa að hafa fyrir því að ná heilsu aftur. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 251 orð | 1 mynd

Helgistund í helgarsundi

Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur og Björgvin Björgvinsson aðstoðaryfirlögreluþjónn voru í helgarsundi. "Við komum alltaf í þennan pott í Grafarvogslauginni klukkan fimm á föstudögum og búin að gera meira en 25 ár. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 754 orð | 3 myndir

Hin sönnu verðmæti lífsins

Nær tíu þúsund manns hlupu í vel heppnuðu Reykjavíkurmaraþoni Glitnis í ágúst sl. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 541 orð | 4 myndir

Hollt snarmeti í nesti

Það er skemmtilegt og spennandi að taka með sér nýtt nesti í vinnuna eða skólann í stað þess að grípa eitthvað minna skynsamlegt. Heiða Björg Hilmisdóttir næringarráðgjafi töfraði fram girnilegt nesti sem enginn fær staðist. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 474 orð | 2 myndir

Hreyfing dregur úr sjúkdómseinkennum

Hreyfing er holl enda byggir hugmyndin á bak við hreyfiseðla, sem læknar geta ávísað til sjúklinga, á vísindalegum rannsóknum um jákvæð áhrif hreyfingar á heilsufar. Auður Ólafsdóttir, formaður Félags íslenskra sjúkraþjálfara, svaraði nokkrum spurningum um þessa nýju ávísanir. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 151 orð | 2 myndir

Hugsaðu um húðina

Andlit Það skiptir miklu að hugsa um andlitshúðina því ástand hennar og heilbrigði er oft lýsandi fyrir líðan okkar. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 400 orð | 3 myndir

Hægt að æfa úti í náttúrunni

Lóðin líta út eins og fallbyssukúlur með handfangi. Á ensku heita þau "Kettlebells" en þau mætti nefna ketilkúlur á íslensku. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 443 orð | 2 myndir

Hættu að reykja fyrir lífið

Út er kominn ítarlegur sjálfshjálparbæklingur með ráðleggingum til reykleysis. Halla Grétarsdóttir hjúkrunarfræðingur, fræðslufulltrúi hjá Krabbameinsfélagi Reykjavíkur, er ein þriggja sem ritstýrðu bæklingnum. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 734 orð | 2 myndir

Jóga er streitubani og skynsamlegur lífsstíll

Merking hugtaksins jóga er sameining, sem lýsir vel því heildræna heilsuræktarkerfi sem íþróttin miðar að. Jóga er forn aðferð sem sameinar uppbyggingu líkama, huga og sálar. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 332 orð | 3 myndir

Karfan er ekki bara fyrir hávaxna

Æskuvinirnir Árni og Árni Þór hafa æft körfubolta frá því þeir voru fimm ára og fjórum árum síðar var nýr vinur, Þorsteinn, dreginn á æfingu. Nú eru þeir orðnir nítján, æfa sex sinnum í viku og spila með meistaraflokki Fjölnis í úrvalsdeildinni. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 163 orð | 1 mynd

Keyra frá Akranesi í Curves-leikfimi

Mæðgurnar Sigrún Jóhannsdóttir og Guðrún Magnúsdóttir eru ekki útkeyrðar eftir leikfimina heldur endurnærðar. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 113 orð | 1 mynd

Kínverskt jafnvægi

Kínverjar hafa í árþúsundir þróað mjög margar aðferðir, eins og nudd, nálastungur og kínverska leikfimi, til þess að bæta heilsu og öðlast hugarró. Guan Don Quing í Heilsudrekanum segir að í kínversku nuddi sé unnið með orkurásir líkamans. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 334 orð | 3 myndir

Lifir ævintýralífi

Björgvin Björgvinsson, Íslandsmeistari í alpagreinum, æfir stíft og ferðast víða um heim til þess að keppa. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 932 orð | 3 myndir

Lífræn ræktun nýtur vinsælda

Lífrænt ræktuð matvæli verða vinsælli með hverju árinu enda telja margir fræðimenn og neytendur þau hafa ýmislegt umfram matvæli sem ræktuð eru með tilbúnum hjálparefnum. Hjördís Ásberg, framkvæmdastjóri verslunarinnar Maður lifandi, er fróðleiksbrunnur um lífræna ræktun. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 93 orð | 1 mynd

Mikill keppnismaður

Ég hlakka alltaf til á haustin að byrja að æfa," segir Jakob Steinn Stefánsson handboltakappi. Hann hefur æft handbolta með Fjölni í tæp sex ár og spilar með 5. flokki. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 191 orð | 2 myndir

Mæðrafimi og snillingaleikfimi fyrir ungbörn

Hreyfiland er engin venjuleg heilsuræktarstöð heldur er hún hönnuð með yngstu kynslóðina í huga og er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Krisztina G. Agueda er eigandi stöðvarinnar. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 110 orð | 2 myndir

Orkumeðferðir í nýrri Blue Lagoon-verslun

Bláa lónið hefur opnað nýja Blue Lagoon-verslun og þjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í versluninni eru seldar Blue Lagoon-húðvörur og boðið upp á orkumeðferðir. Er þetta í fyrsta skipti sem slík þjónusta er boðin í Leifsstöð. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 334 orð | 5 myndir

Orkuskot að morgni dags

Morgunverður er mikilvæg máltíð. Það er heilsubót að vakna snemma og næra sig á morgunverði samsettum úr nokkrum fæðuflokkum. Sumir hafa þó lítinn tíma á morgnana og vilja fljótlegt orkuskot. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 606 orð | 4 myndir

"Ég ræð ekkert við hárið á mér"

Þetta er áreiðanlega setning sem margir hafa í örvæntingu sinni látið út úr sér og andvarpað jafnvel þungt á eftir. Heilbrigt og gróskulegt hár er höfuðprýði en það skiptir máli við umhirðu þess hvort hárið er þykkt, fíngert, litað eða með permanenti. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 882 orð | 1 mynd

Sjálfstraust er lykill að góðri geðheilsu

Margir þurfa að styrkja sjálfsmynd sína enda er gott sjálfstraust einn lykillinn að góðri geðheilsu. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 218 orð

Skemmtilegur félagsskapur

Sumir spámenn og sumar spákonur eru þess oft fullviss að heimurinn fari versnandi en er það svo? Í flestum byggðarlögum landsins blómstrar öflugt starf íþrótta- og ungmennafélaga. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 65 orð | 1 mynd

Slakar á eftir vinnu

Zophanías Baldvinsson sækir sundlaugina í Grafarvogi. ,,Mér finnst gott að koma hingað eftir vinnu en ég starfa sem húsasmiður. Ég bæði syndi og fer í heitu pottana og hef gert í mörg ár, bæði þegar ég bjó fyrir norðan og eins eftir að ég flutti suður. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 441 orð | 1 mynd

Svefntruflanir hafa áhrif á einbeitingu og rökhugsun

Um þriðjungur mannsævinnar fer í svefn. Svefn er mikilvægur því svefnleysi getur valdið vanlíðan og þreytu og eykur hættuna á ýmsum kvillum og geðrænum vandamálum. Svefntruflanir eru ein ástæða þess að fólk leitar læknis. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 327 orð | 1 mynd

Synda með Demöntunum

Vinkonurnar Sandra Tryggvadóttir og Sunneva Ólafsdóttir höfðu æft og keppt í sundi í mörg ár en synda nú sér til skemmtunar með Demantahópnum þrisvar í viku. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 128 orð | 1 mynd

Syndsamlega gott fyrir heilsuna

Heita vatnið er náttúrugæði sem Íslendingar kunna vel að meta eins og fjöldi sundlauga um land allt sýnir. Slíka sundlaug er að finna í nánast hverju byggðarlagi. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 88 orð | 1 mynd

Sæmilega syndir

Frændurnir Anton Antonsson og Stefán Máni Unnarsson léku á als oddi í trúðapottinum. Anton, sem er sex ára, sagðist kunna svona sæmilega að synda þótt hann hefði ekki farið á sundnámskeið. "Ég myndi ekki þora í rennibrautina. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 736 orð | 3 myndir

Töfraheimar hollustunnar

Sólveigu Eiríksdóttur finnst börn almennt vera alveg ótrúlega áhugasöm um heilsu og mataræði. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 696 orð | 2 myndir

Upplifun fyrir skilningarvitin

Heilsuhjónin Þorbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og næringarþerapisti, og matlistamaðurinn Umahro Cadogan búa aðra hvora viku í Danmörku og hina á Íslandi. Í síðustu viku átti Þorbjörg afmæli og auðvitað kom eiginmaðurinn henni á óvart. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 753 orð | 1 mynd

Vanur maraþonhlaupari

Reykjavíkurmaraþon Glitnis var hið fjórða sem Vilhelm Már Þorsteinsson forstöðumaður hefur tekið þátt í. Áður hafði hann tekið þátt í slíkum hlaupum, bæði í New York og London. Meira
5. september 2006 | Blaðaukar | 172 orð | 5 myndir

Vopnlaus bardagaíþrótt og holl hreyfing

Júdó er bardagaíþrótt sem Japaninn Jigoro Kano þróaði undir lok 19. aldar, byggt á enn eldri vopnlausri bardagaíþrótt sem heitir ju jitsu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.