Greinar laugardaginn 9. september 2006

Fréttir

9. september 2006 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd | ókeypis

1,2 milljarðar í reksturinn á ári

ENGAR upplýsingar liggja enn fyrir um hvort ratsjárstöðvum Íslenska loftvarnakerfisins (IADS) verður haldið gangandi eftir brottför varnarliðsins. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 365 orð | ókeypis

Afnotagjöld hækka um 8%

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær tillögu menntamálaráðherra um að hækka afnotagjöld Ríkisútvarpsins um 8% frá og með næstu mánaðamótum. Verður mánaðargjaldið þá 2.921 króna með virðisaukaskatti. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Askja frumsýnir tvo bíla

BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA frumsýnir um helgina tvo lúxusbíla frá Mercedes-Benz af gerðinni GL-Class og E-Class. GL-Class er rúmgóður lúxusjeppi með háu og lágu drifi auk þess að vera búinn ríkulegum staðalbúnaði. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir | ókeypis

Áhersla verði á miðsvæði í stað útbyggingar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | THG Arkitektar hafa gefið Reykjanesbæ hugmyndavinnu stofunnar vegna áframhaldandi uppbyggingar Reykjanesbæjar, ekki síst í tengslum við miðbæinn og Vatnsnesið. Meira
9. september 2006 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Átján týndu lífi í Kabúl

Kabúl. AP. | Að minnsta kosti átján manns týndu lífi í sjálfsmorðsárás nærri sendiráði Bandaríkjanna í Kabúl í Afganistan, sextán Afganar og tveir bandarískir hermenn, auk sprengjumannsins. Meira
9. september 2006 | Erlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Baneitruð kynlífstæki?

Haag. AFP. | Umhverfisverndarsamtökin Greenpeace hvöttu í gær Evrópusambandið til þess að banna notkun á efnasamböndum sem gera plastefni í kynlífsleikföngum, sem stundum eru kölluð "hjálpartæki ástalífsins", mýkri og meðfærilegri. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 635 orð | 1 mynd | ókeypis

Barnahús fær alþjóðlega viðurkenningu

BARNAHÚSIÐ hlaut svonefnd Multidisciplinary Team Award fyrir árið 2006 á heimsráðstefnu Alþjóðlegu barnaverndarsamtakanna ISPCAN, (International Society for the Prevention of Child Abuse and Neglect), sem haldin var í York í Englandi 3. - 6 september... Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

Barr leggur fram breytt tilboð í Pliva

BANDARÍSKA lyfjafyrirtækið Barr Pharmaceuticals hefur lagt fram endurskoðað yfirtökutilboð í króatíska lyfjafyrirtækið Pliva, að því er fram kemur í frétt AFX-fréttastofunnar. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Beita sér fyrir faglegri úttekt á öryggi íbúanna

HVERFISRÁÐ Miðborgar mun beita sér fyrir því að gerð verði fagleg úttekt á öryggi borgaranna í miðborginni og samanburður gerður við aðrar borgir í Evrópu. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Býður sig fram í 3.-4. sæti

Gunnar Örn Örlygsson, alþingismaður, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3.-4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suður-kjördæmi. Í tilkynningu frá Gunnari segir að pólitísk stefna Sjálfstæðisflokksins sé honum hugleikin. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Engar ákvarðanir um skiptingu Dagsbrúnar

ÁRNI Pétur Jónsson, sem tók við starfi forstjóra Dagsbrúnar af Gunnari Smára Egilssyni í síðasta mánuði, sagðist í samtali við Morgunblaðið í gær ekki kannast við að verið væri að skipta Dagsbrún í tvennt. Engar ákvarðanir hefðu verið teknar. Meira
9. september 2006 | Erlendar fréttir | 175 orð | ókeypis

Engin formleg tengsl

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin innri rannsókn hjá lögreglu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ENGIN innri rannsókn mun fara fram á verklagi og framferði lögreglunnar í Skeifu-átökunum á laugardag að sögn Ingimundar Einarssonar varalögreglustjóra. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

Erlendum starfsmönnum fjölgaði um 165%

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is STARFANDI erlendum ríkisborgurum á íslenskum vinnumarkaði hefur fjölgað um tæp 165% á síðustu sjö árum skv. upplýsingum úr staðgreiðsluskrá Hagstofu Íslands. Árið 1998 störfuðu hér 3. Meira
9. september 2006 | Erlendar fréttir | 315 orð | ókeypis

Fallist á gögn um samsæri

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is DÓMSTÓLL í Óðinsvéum í Danmörku úrskurðaði í gær, að hafa skyldi áfram í haldi fimm menn, sem grunaðir eru um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverk í Danmörku. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð | ókeypis

Fauk út af með hestakerru

ÖKUMAÐUR og farþegi jeppabifreiðar með tóma hestakerru í eftirdragi sluppu ómeiddir eftir að bifreiðin fauk út af veginum er hún ók austur Borgarfjarðarbraut undir Hafnarfjalli um hádegisbil í gær. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð | ókeypis

Ferðatöskuþjófur handtekinn

LÖGREGLAN í Reykjavík hafði uppi á þjóf sem stal ferðatösku skammt frá miðborginni í gær, í töskunni var m.a. fartölva. Þjófurinn nýtti tækifærið á meðan eigandi töskunnar leit undan og hraðaði sér á brott með hana. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk sleikjó fyrir að leika Jens

SKÚLI Helgason hefur fetað í spor föður síns, Helga Skúlasonar, og tekið að sér hlutverk sögumannsins í barnaleikritinu Karíusi og Baktusi sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir fljótlega. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

Fimm teknir í fíkniefnamáli

FIMM manns voru handteknir á fimmtudagskvöld vegna fíkniefnamáls á höfuðborgarsvæðinu. Við húsleit fundust á annað hundrað grömm af meintu hassi í söluumbúðum og einnig lítilræði af amfetamíni. Þeir sem voru handteknir eru á tvítugs- og þrítugsaldri. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 188 orð | ókeypis

FÍS harmar ummæli í sjónvarpsþáttum

Í FRAMHALDI af viðtölum við Jóhannes Jónsson í þættinum "Örlagadagurinn" á Stöð 2 tvo sunnudaga í ágúst harmar stjórn FÍS - Félags íslenskra stórkaupmanna að félagið og einstakir forsvarsmenn þess hafi verið nefndir á nafn í óviðeigandi... Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Fjórir handteknir á stolinni bifreið

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók kl. 22 í gærkvöldi fjóra unga menn sem voru á stolinni bifreið í Efra-Breiðholti. Lögreglan, sem stöðvaði mennina við venjubundið eftirlit, færði þá á lögreglustöð þar sem tekin var af þeim skýrsla. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Frjósemi á fjölunum

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is LÍKLEGA hafa fáir verið heitbundnir jafn lengi og "kærustuparið" Hrafnhildur Eiríksdóttir og Kolbeinn Lárus Petersen, a.m.k. hlutfallslega. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd | ókeypis

Gagnrýna hin miklu sjónrænu áhrif virkjunarinnar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÞAÐ verður að segjast eins og er að sjónrænu áhrifin eru meiri og verri en mann grunaði þegar af stað var haldið," segir Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar, um Hellisheiðarvirkjunina. Meira
9. september 2006 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Gagnrýna mynd um 11. september

New York. AP. | Nokkrir fyrrverandi embættismenn í valdatíð Bills Clintons hafa gagnrýnt ABC -sjónvarpsstöðina fyrir að ætla að sýna leikna heimildarmynd um aðdraganda atburðanna 11. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón býður sig fram í 2.-3. sæti

GUÐJÓN Hjörleifsson, alþingismaður og fyrrverandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2.-3. sæti á framboðslistalista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Meira
9. september 2006 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafnbanni Ísraela á Líbanon endanlega aflétt

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ísraelar afléttu í gær endanlega átta vikna löngu hafnbanni sínu á Líbanon en áður höfðu þeir leyft flug til og frá landinu. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Háskóli yfirtók Morgunblaðshúsið

INNVIÐIR gamla Morgunblaðshússins í Kringlunni hafa nú tekið miklum breytingum, og hefur tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík nú tekið þar öll völd. Þau Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, og Bjarki A. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 818 orð | 1 mynd | ókeypis

Heillandi að fá til sín óþjálfaðan hest og gera úr honum gæðing

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Mér finnst þetta mjög gaman, eins og allt sem maður gerir í kringum hestamennskuna. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð | ókeypis

Hótaði lögregluþjónum og fjölskyldum þeirra lífláti

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 1851 orð | 3 myndir | ókeypis

Hröð uppbygging háskóla

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð | ókeypis

Hvað er að gerast nyrst í Atlantshafinu?

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÁTJÁN fyrirlesarar, þar af sjö íslenskir, flytja erindi á tveggja daga ráðstefnu um loftslagsbreytingar, hafstrauma og vistkerfi í N-Atlantshafi á Hótel Nordica 11. og 12. september nk. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Hörð barátta um WHO

Bandaríska dagblaðið The Wall Street Journal fjallaði í vikunni um mikilvægar stöður á sviði alþjóðasamstarfs í heilbrigðismálum sem skipað yrði í á næstunni. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 756 orð | 1 mynd | ókeypis

Íbúarnir undir stífluveggnum

Fréttaskýring | Heimamenn kalla eftir rýmingaráætlun vegna hugsanlegs stíflurofs og almennri kynningu. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Jörð skelfur við Djúpuvík

JARÐSKJÁLFTI sem mældist þrír á Richter varð í Djúpuvík í Reykjarfirði á Ströndum í gærmorgun. Skjálftinn átti upptök sín um þrjá kílómetra vestur af Djúpuvík í Reykjarfirði. Annar minni skjálfti, 2,7 á Richter, varð á sömu slóðum skömmu síðar. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Karnivalganga og tónleikar

LISTAMENN taka höndum saman og sýna stuðning við náttúruvernd á Íslandi með listsköpun og tónlistarviðburðum í dag, laugardaginn 9. september. Farið verður frá Hlemmi kl. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 332 orð | ókeypis

Langaði að prófa að drepa mann

Eftir Brján Jónasson og Örlyg Stein Sigurjónsson HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að 16 ára piltur skuli sæta gæsluvarðhaldi til 26. september nk. vegna hnífstungu. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Lárétt og þjóðleg rigning

REGNHLÍFAR komust í tísku í Bretlandi á 19. öld og eru mikið þarfaþing en oft er nokkuð vandasamt að hemja þær í þjóðlegum íslenskum rokrassi eins og hér er barist við í Reykjavík. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd | ókeypis

Markar tímamót í skólamálum fyrir allt landið

Skagafjörður | Kaupfélag Skagfirðinga ætlar að nýta góða afkomu til þess að halda áfram að styrkja menntamál heima í héraði, og í gær var undirritaður samningur milli kaupfélagsins, Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps um 100 milljón króna... Meira
9. september 2006 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Metfjöldi ólöglegra innflytjenda

Madrid, Brussel. AFP. | Metfjöldi ólöglegra innflytjenda hefur komið á land á Kanaríeyjum, sem tilheyra Spáni, undanfarna viku, en margir sigla þangað á bátum frá vesturströnd Afríku og hafa veðurskilyrði til slíkrar siglingar verið hagstæð síðustu... Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Microsoft styrkir Krabbameinsfélagið

MICROSOFT Íslandi hefur styrkt Krabbameinsfélag Íslands með því að veita félaginu umtalsverðan afslátt á hugbúnaðarleyfum fyrir ýmsan hugbúnað sem nýtist félaginu í daglegum rekstri þess. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 278 orð | ókeypis

Mikilvægt að ratsjárstöðvarnar starfi áfram

VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra segir starfsemi ratsjárstöðva Ratsjárstofnunar mjög þýðingarmikla og mikilvægt sé að þær starfi áfram. ,,Hún er mikilvæg fyrir borgaralegt flug. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 852 orð | 1 mynd | ókeypis

Mirai no Mori - Skógur framtíðarinnar

Minnst er á ýmsan hátt 25 ára afmælis Íslensk-japanska félagsins og 50 ára afmælis stjórnmálatengsla landanna. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Gunnhildi S. Gunnarsdóttur, formann Íslensk-japanska félagsins, um það efni og starfsemi félagsins. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Námskeið um árangur í stjórnun hjá opinberum aðilum

DAGANA 18. og 19. september stendur Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands fyrir námskeiði með Mike Richardsson undir heitinu: Hvernig næst afburða árangur í stjórnun hjá opinberum aðilum. Meira
9. september 2006 | Erlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd | ókeypis

"Hann var ekki maður, heldur guð"

Peking. AFP. | Stjórnvöld í Kína hafa lítið gert til að halda minningu Maós formanns á lofti í tilefni af því að í dag eru 30 ár liðin frá dauða hans. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd | ókeypis

"Kom ekki annað til greina en að slá til"

SKÚLI Helgason, kunnur útvarpsmaður á árum áður og nú framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar, brá sér í óvenjulegt hlutverk í gær en var þó ekki á ókunnum slóðum; Skúli skaust í hljóðver og las inn á band hlutverk sögumannsins í barnaleikritinu um Karíus og... Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

"Nýrri með hverjum deginum"

FYRSTA íslenska heildsalan, Ó. Johnson & Kaaber, stóð fyrir miklum fögnuði í gær, en hundrað ár eru liðin frá stofnun fyrirtækisins. Meira
9. september 2006 | Erlendar fréttir | 130 orð | ókeypis

Renglurnar af sviðinu

Madrid. AP. | Stjórnendur Pasarela Cibeles, þekktrar tískusýningar í Madrid á Spáni, nota nú ákveðna mælingaformúlu, þar sem meðal annars er borin saman þyngd og hæð, til að meta hvort fyrirsæturnar séu grennri en boðlegt þyki. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Rætt um forvarnir gegn sjálfsvígum

Í TILEFNI alþjóðlega forvarnardagsins gegn sjálfsvígum stendur Geðverndarfélag Akureyrar og nágrennis fyrir opnu málþingi í sal Brekkuskóla á Akureyri á morgun, sunnudaginn, 10. september, frá kl. 16 til 18.30. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðasta skemmtiferðaskipið

ÞAÐ blés hressilega á Akureyri í gær þegar síðasta skemmtiferðaskip sumarsins, hið tignarlega Sea Princess, sótti höfuðstað Norðurlands heim. Fjölmörg skemmtiferðaskip leggja leið sína að Íslandi á hverju ári og fer þeim reyndar sífellt fjölgandi. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrifa um eyjuna á heimskautsbaug

Grímsey | Tveir blaðamenn, þeir Eric van den Berg og Stefan Kuit, starfa báðir við dagblaðið de Volkskrant sem er nokkurs konar "Morgunblað" Hollendinga. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Stálu fötum úr verslunum

TVEIR þjófar voru gripnir í verslunum í Reykjavík þegar þeir reyndu að komast undan með fatnað án þess að borga fyrir hann. Í öðru tilvikinu var um að ræða konu á þrítugsaldri en í hinu var það karlmaður á fimmtugsaldri. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Stofnfélagi Hauka heiðraður

YNGRI flokkar knattspyrnudeildar Hauka fögnuðu góðum árangri sumarsins sl. helgi með uppskeruhátíð að Ásvöllum. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | ókeypis

Styrktarhátíð í Grindavík

STYRKTARHÁTÍÐ verður haldin í Festi Grindavík á morgun, sunnudaginn 10. september kl. 17-19. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Sundnemar sóttu Bessastaði heim

HÓPUR grænlenskra barna sem dvelja hér á landi við sundæfingar þáði í gær heimboð Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, og skoðaði sig um á Bessastöðum. Er þetta væntanlega einn af fjörugri hópunum sem þar hafa litið inn í heimsókn undanfarið. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð | ókeypis

Svik reynd í sjálfsala

FYRSTA sakamál sinnar tegundar þar sem reynt var að afrita segulrönd kreditkorta með sérstökum svindlbúnaði við bensínsjálfsala í Reykjavík hefur nú komið til kasta lögreglunnar. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 330 orð | ókeypis

Svipaðar tillögur hafa verið til umræðu í Reykjavík

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Sviptur réttindum á staðnum

Lögreglan á Akureyri stöðvaði og handtók seint í fyrrakvöld ökumann mótorhjóls sem ekið hafði á allt að 200 km hraða í Öxnadal og Hörgárdal. Hafði lögreglan elt hann um 22 km leið áður en hann hægði á sér, ók út fyrir veg og reyndi að skjótast í felur. Meira
9. september 2006 | Erlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Svíar vilja trúa Leijonborg

LARS Leijonborg, leiðtogi Þjóðarflokksins í Svíþjóð, baðst afsökunar í fyrrakvöld á því, að samflokksmenn hans skyldu hafa brotist inn í tölvukerfi Jafnaðarmannaflokksins. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Sætta sig ekki við veiðitímann

"ALVARLEGASTA gagnrýni okkar sem við getum alls ekki sætt okkur við er þessi tillaga stofnunarinnar um veiðitíma," segir Sigmar B. Hauksson, formaður Skotvís, um veiðiráðgjöf Náttúrufræðistofnunar vegna rjúpnaveiða í ár. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Söguleg stund hjá KA og Þór

AKUREYRI, sameiginlegt lið KA og Þórs í handbolta, lék í gær fyrsta opinbera leikinn þegar Sjallamótið hófst, en það er æfingamót sem KA hefur haldið á hverju hausti í nokkur ár en fer nú fram í nafni nýja liðsins, Akureyrar - handbolta. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Tafir við nýja innkeyrslu í bæinn

Þorlákshöfn | Framkvæmdir við Suðurstrandarveg og nýja innkeyrslu að Þorlákshöfn hafa tafist, fyrst og fremst vegna þess að afhending á stálrörum í undirgöng tafðist. Framkvæmdum átti að vera lokið 1. september en hann hefur verið framlengdur til 15. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 192 orð | ókeypis

Tíu ný störf til Þorlákshafnar

Þorlákshöfn | Tíu ný störf verða til í Þorlákshöfn þegar fyrirtækið Ifex hefur þar starfsemi. Ifex er fimm ára gamalt fyrirtæki sem sérhæft hefur sig í framleiðslu fóðurs fyrir hunda og ketti. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

Vel gengur að undirbúa landssöfnun

Í GÆR höfðu um 900 sjálfboðaliðar skráð sig til þátttöku í landssöfnun Rauða kross Íslands (RKÍ) sem fram fer í dag. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð | ókeypis

VG vill stórátak í samgöngumálum

FUNDUR flokksráðs Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs sem haldinn var nýverið, sendir Fjórðungssambandi Vestfjarða og íbúum Vestfjarða, Norðausturlands og annarra landsvæða sem hlut eiga að máli kveðju: "Óumdeilt er að stóriðjustefna... Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Zidane skorar í Feneyjum

LEIKSTJÓRAR heimildamyndarinnar Zidane: Portrett 21. aldarinnar, myndlistarmennirnir Douglas Gordon og Philippe Parreno, hafa verið tilnefndir til Gucci verðlaunanna, en framleiðandi myndarinnar er Sigurjón Sighvatsson. Meira
9. september 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Ætla að kanna tíðni ofbeldis

Í KJÖLFAR aukinnar umræðu um ofbeldi gagnvart heilbrigðisstarfsfólki hefur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ákveðið að gera könnun til að afla upplýsinga um tíðni ofbeldis sem félagsmenn verða fyrir, svo og hvers eðlis ofbeldið er. Meira

Ritstjórnargreinar

9. september 2006 | Staksteinar | 154 orð | 2 myndir | ókeypis

Línur skýrast

Línur hafa skýrzt meðal sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi eftir þá ákvörðun Árna M. Mathiesen að bjóða sig fram í fyrsta sæti í Suðurkjördæmi. Meira
9. september 2006 | Leiðarar | 362 orð | ókeypis

Nýjung í Kópavogi

Ákvörðun bæjarstjórnarmeirihlutans í Kópavogi um að greiða foreldrum 30 þúsund krónur á mánuði frá lokum fæðingarorlofs til tveggja ára aldurs, þegar barn ætti að komast á leikskóla, er mjög athyglisverð. Í þessari ákvörðun felst ný hugsun. Gunnar I. Meira
9. september 2006 | Leiðarar | 126 orð | ókeypis

Viðskilnaður Bandaríkjamanna

Bandaríkjamönnum hefur tekizt illa upp í viðskilnaði þeirra við okkur Íslendinga vegna varnarstöðvarinnar í Keflavík. Meira
9. september 2006 | Leiðarar | 124 orð | ókeypis

Vinnubrögð lögreglu

Átök lögreglu og um 200 ungmenna fyrir utan skemmtistað fyrir skömmu hafa vakið alvarlegar spurningar um aga meðal unglinga og það uppeldi, sem ný kynslóð Íslendinga hefur hlotið. Meira

Menning

9. september 2006 | Tónlist | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Afburðanemi sem getur náð langt sem tónlistarmaður

HULDA Jónsdóttir, 15 ára fiðlunemi í tónlistardeild Listaháskóla Íslands, fær afhenta fiðlu að láni frá Rachel Elisabeth Barton sjóðnum í Chicago í dag. Meira
9. september 2006 | Tónlist | 894 orð | 1 mynd | ókeypis

Algjört dúndur!

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FJÓRÐA breiðskífa rokksveitarinnar Brain Police kemur út á þriðjudaginn kemur. Meira
9. september 2006 | Kvikmyndir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Ballerína og götustrákur

HJARTAKNÚSARINN Channing Tatum (She's the Man) leikur pörupiltinn Tyler Gage sem slitið hefur barnsskónum í vafasömum bæjarhluta. Meira
9. september 2006 | Kvikmyndir | 597 orð | 1 mynd | ókeypis

Brosandi víkingurinn

Heimildarmynd. Leikstjórn, kvikmyndataka og klipping: Steingrímur Jón Þórðarson. Önnur myndataka: Friðþjófur Helgason og Hjalti Árnason. Handrit: Hjalti Árnason og Steingrímur Jón Þórðarson. Tónlist: Sigurgeir Sigmundsson. Meira
9. september 2006 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Finnsk hönnun í fyrsta sinn

HÖNNUNARSAFN Íslands sýnir í fyrsta sinn finnska listmuni úr gleri og keramik á sýningu sem opnuð er í dag. Hönnunarsafnið er til húsa á Garðatorgi 7 í Garðabæ. Meira
9. september 2006 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk

Handtösku bandarísku kvikmyndastjörnunnar Lindsay Lohan var stolið á Heathrow flugvelli í Lundúnum í vikunni. Bandarískir fjölmiðlar fullyrtu að skartgripir, að verðmæti yfir 1 milljón dala, jafnvirði yfir 70 milljóna króna, hafi verið í töskunni. Meira
9. september 2006 | Menningarlíf | 286 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk

Söngvarinn Lionel Richie óttast að sömu örlög bíði dóttur hans, Nicole , og Díönu prinsessu vegna þess að paparazzi-ljósmyndarar elti hana á röndum. Richie óttast að fjölmiðlasirkusinn sem hefur fylgt dóttur hans hafi farið úr böndunum og hún sé í... Meira
9. september 2006 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Lindsay Lohan segist vonast til þess að nýja myndin hennar muni hvetja ungt fólk til þátttöku í stjórnmálum. Meira
9. september 2006 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Ákveðið hefur verið að koma fyrir styttu af kvikmynda- og hnefaleikahetjunni Rocky , öðru nafni Sylvester Stallone , fyrir utan Listasafnið í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. Meira
9. september 2006 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan, leikkonan og tískuhönnuðurinn Gwen Stefani er ekki lengur bara löguleg stúlka, heldur líka dúkka. Nú í vikunni sagði hún frá því, að væntanleg væri á markað dúkkulína í hennar mynd og verður þess gætt að hafa upplagið takmarkað. Meira
9. september 2006 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Hafnfirska rokksveitin Jakobínarína er á meðal þeirra þriggja hljómsveita sem troða upp á Iceland Airwaves tónleikum í London þann 12. september. Hinar eru sænska hljómsveitin Love is All , og Bretarnir Tilly and the Wall . Meira
9. september 2006 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Bandaríska gamanleikkonan og spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres verður aðalkynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni næsta ár. Hún kveðst vera í sjöunda himni vegna þessa, en hún hefur tvisvar verið kynnir á Emmy-verðlaunahátíðinni. Meira
9. september 2006 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski leikarinn Jerry Lewis getur gert sér vonir um góðan glaðning á næstunni en þrír öldungadeildarþingmenn hafa lagt til, að hann verði sæmdur gullorðu þingsins fyrir allt það, sem hann hefur gert til að létta fólki lundina, og fyrir ötult starf... Meira
9. september 2006 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Þess er nú minnst með þriggja daga hátíð í Seattle í Bandaríkjunum, að 40 ár eru síðan geimvísinda- eða geimævintýraþættirnir Star Trek hófu göngu sína. Meira
9. september 2006 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Gamaldags arkitektúr í glænýrri tónlistarhöll

Í KÁNTRÍBÆNUM Nashville í Tennessee ríki í Bandaríkjunum er sinfónískri tónlist ekki úthýst, þótt varla fái hún inni í Grand Ole Opry höll sveitasöngvaranna. Meira
9. september 2006 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar og Selma á selló og píanó

GUNNAR Kvaran sellóleikari og Selma Guðmundsdóttir píanóleikari halda tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit á morgun kl. 15. Meira
9. september 2006 | Menningarlíf | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Handverk liðinna alda

NÝ sérsýning verður opnuð í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands í dag en þar gefur að líta útsaumuð handverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggist á niðurstöðum Elsu E. Meira
9. september 2006 | Menningarlíf | 371 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi heimilisins í myndum Áslaugar

Áslaug Thorlacius ríður á vaðið í annarri sýningarröð FUGLs, Félags um gagnrýna list, með sýningu inni á heimili vinafólks síns í Garði á Ægisíðu. Meira
9. september 2006 | Kvikmyndir | 302 orð | 1 mynd | ókeypis

Keppir um Gucci-verðlaunin

FÓTBOLTAKAPPINN Zinédine Zidane er enn í sviðsljósinu, því heimildamyndin um hann, sem Sigurjón Sighvatsson framleiddi, nýtur mikillar velgengni. Meira
9. september 2006 | Leiklist | 599 orð | 3 myndir | ókeypis

Konan sem myrti manninn sinn

Í kvöld frumsýnir Þjóðleikhúsið leikritið Sumardag. Ásgeir Ingvarsson ræddi við Egil Heiðar Anton Pálsson, leikstjóra verksins, um norska naumhyggjuskáldið Jon Fosse. Meira
9. september 2006 | Tónlist | 438 orð | ókeypis

Köttur í ból bjarnar?

Sýnishorn úr vetrardagskrá eftir Copland, Berlioz, Brahms, Elgar o.fl. Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Rumons Gamba. Kynnir: Lísa Pálsdóttir. Fimmtudaginn 7. september kl. 17. Meira
9. september 2006 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjasta mynd Lars von Trier á RIFF

NÝJASTA mynd danska leikstjórans Lars von Trier, Direktøren for det hele , verður sýnd við hátíðlega athöfn á undan lokahófi og verðlaunaafhendingu Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, laugardaginn 7. október næstkomandi. Meira
9. september 2006 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt tímarit um leikhúsdagskrá

LEIKHÚSÁHUGAFÓLK getur glaðst yfir nýútkomnum bæklingi, en í honum er að finna upplýsingar um allt það helsta sem er á döfinni hjá leikhúsum, danshópum og leikhópum landsins. Meira
9. september 2006 | Myndlist | 355 orð | 1 mynd | ókeypis

"Bravó!"

Til 10. september. Safn er opið mið. til fös. frá 14-18 og 14-17 lau. og sun. Aðgangur ókeypis. Meira
9. september 2006 | Menningarlíf | 445 orð | 4 myndir | ókeypis

Safn um skáld

Ég var í Osló fyrir skemmstu, að fylgjast með Ibsenhátíð þjóðleikhússins þar í borg. Heimsótti ég meðal annars Ibsensafnið sem var opnað fyrr á árinu eftir gagngerar endurbætur, á 100 ára dánarafmæli skáldsins. Meira
9. september 2006 | Kvikmyndir | 436 orð | 1 mynd | ókeypis

Sagan af áttfalda snúningnum

Leikstjóri, handrit, kvikmyndataka: Jón Grétar Gissurarson. Tónlist: Jón Grétar Gissurarson og hljómsveitin 6íDjazz. Aðalleikendur: Hrafn Stefánsson, Einar Carl Axelsson, Örn Sigurbergsson, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir, Anna Rúna Kristinsdóttir, María Lovísa Ásmundardóttir. 107 mínútur. Ísland. 2006. Meira
9. september 2006 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Stóraukin aðsókn að Listasafni Íslands

Á FYRRI helmingi þessa árs heimsóttu jafnmargir Listasafn Íslands og allt árið í fyrra, rúmlega 30 þúsund manns. Meira
9. september 2006 | Kvikmyndir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Sæla að vinna með börnum

LÍF fólks í undirheimum Reykjavíkur er viðfangsefni kvikmyndarinnar Barna , sem verður frumsýnd í Háskólabíói í kvöld kl. 20.30. Ragnar Bragason er leikstjóri, en myndin er samvinnuverkefni hans og leikhússins Vesturports. Meira

Umræðan

9. september 2006 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd | ókeypis

Börnin okkar eru dýrmæt

Björk Jónsdóttir fjallar um aga og fyrirmyndir: "Við skulum athuga það að við fullorðna fólkið erum fyrirmyndir barna og unglinga, við skulum vera jákvæðar fyrirmyndir og fara eftir ríkjandi reglum..." Meira
9. september 2006 | Aðsent efni | 964 orð | 1 mynd | ókeypis

Framtíðarfjármögnun háskólastigsins

Eftir Björgvin G. Sigurðsson: "Við þurfum að ráðast í fjárfestingar- og gæðaátak í íslensku menntakerfi og því er nauðsynlegt að ítarleg umræða fari fram um þessi mál með heildstæðum og yfirveguðum hætti." Meira
9. september 2006 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd | ókeypis

Orkumál á villigötum

Sigþór Pétursson fjallar um orkumál og vetnisvæðingu: "Á þessum tíma hafði ég heyrt að vetnisvagnaverkefninu í Reykjavík væri að ljúka og taldi ég líklegt að mönnum þætti nóg að gert í vetnisvæðingu Íslands að þessu sinni." Meira
9. september 2006 | Aðsent efni | 761 orð | 2 myndir | ókeypis

Ósanngjörn reglugerð

Haraldur Finnsson og Helgi Hróðmarsson fjalla um þjónustu við hjartasjúklinga: "Lausn á þessu máli byggist á að samningar náist milli ríkisins og sjálfstætt starfandi hjartalækna og því skorum við á heilbrigðisráðherra að hafa frumkvæði að samningaviðræðum við hjartalækna þegar í stað." Meira
9. september 2006 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd | ókeypis

Stuðningur Íslendinga er mikilvægur

Ethel Kaimira þakkar Íslendingum þeirra framlag í átakinu Gengið til góðs: "Í öllu okkar starfi er mikil áhersla lögð á fræðslu við að koma í veg fyrir fordóma í garð smitaðra og aðstandenda, og til að hefta útbreiðslu sjúkdómsins." Meira
9. september 2006 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd | ókeypis

Velferð fanga er allra hagur

Hreinn S. Hákonarson fjallar um fangelsismál: "Tæpast verður unnið á margra ára dópneyslu í stuttri afplánun, það er enda líka vafamál hvort fíkniefnaneytendur eigi yfir höfuð heima í hefðbundnum fangelsum." Meira
9. september 2006 | Velvakandi | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Börnin í Rúmeníu NÝLEGA var umfjöllun í fréttatímum sjónvarpsstöðva um börn á munaðarleysingjahælum í Rúmeníu. Það var skelfilegt að sjá myndirnar sem fylgdu þessari frétt. Meira
9. september 2006 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd | ókeypis

Við erum ekki lögst í kör

Ólafur Ólafsson fjallar um kjör eldri borgara: "Staða bótaþega á Íslandi er þó í raun verri en í mörgum nágrannalöndum því að matar- og lyfjakostnaður er 40 til 50% hærri en í nágrannalöndum..." Meira
9. september 2006 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd | ókeypis

Þörf á stefnubreytingu stjórnvalda í viðhorfum til öldrunarþjónustu

Guðmundur Hallvarðsson skrifar um þjónustu við aldraðra: "Fáir deila um að þörf er á verulega auknu fjármagni til starfseminnar og samræmdu framlagi ríkisins til hjúkrunarheimila þannig að þau sitji öll við sama borð." Meira
9. september 2006 | Bréf til blaðsins | 396 orð | ókeypis

Ærin kveðja

Frá Hjörleifi Skorra Þormóðssyni: "EITTHVAÐ held ég að það sé misfarið að handhafar forsetavalds geti gefið uppreisn æru þeim er hefur týnt sinni." Meira

Minningargreinar

9. september 2006 | Minningargreinar | 2013 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Guðlaugsson

Hjálp berst þeim, er heilir, sjálfir hjálpa sér og skera upp laun. Hitt er víst, að, veilir, hálfir vinna aldrei nokkra raun. Þannig kvað Kristján Guðlaugsson í kvæðinu Frelsi, sem birtist í lýðveldisblaði Vísis 1944. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2006 | Minningargreinar | 2573 orð | 1 mynd | ókeypis

Lára Steinunn Einarsdóttir

Lára Steinunn Einarsdóttir fæddist á Víkingavatni í Kelduhverfi 28. júní 1933. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 1. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Benediktsson, bóndi og múrari í Garði í Núpasveit, f. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2006 | Minningargreinar | 2592 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnar Heiðar Guðmundsson

Ragnar Heiðar Guðmundsson fæddist á Sauðárkróki 24. janúar 1938. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt mánudagsins 4. september síðastliðins. Foreldrar hans voru Valgerður Kristjana Þorsteinsdóttir, f. 25. febrúar 1918, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2006 | Minningargreinar | 2931 orð | 1 mynd | ókeypis

Skafti Fanndal Jónasson

Skafti Fanndal Jónasson fæddist á Fjalli á Skaga 25. maí 1915. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónas Þorvaldsson bóndi á Fjalli og kona hans Sigurbjörg Jónasdóttir. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2006 | Minningargreinar | 4212 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnur Bettý Guðmundsdóttir

Unnur Bettý Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 5. september 1987. Hún lést af slysförum 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðrún Elín Björnsdóttir og Guðmundur Kristján Sigurbjörnsson búsett á Sauðárkróki. Bræður Unnar eru Björn Svavar f. 11. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2006 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd | ókeypis

Valgerður Magnúsdóttir

Valgerður Magnúsdóttir fæddist í Hátúnum í Landbroti 15. febrúar 1905. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum aðfaranótt 3. september síðastliðinn á 102. aldursári. Foreldrar hennar voru Katrín Hreiðarsdóttir og Magnús Þórarinsson, bóndi í Hátúnum. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2006 | Minningargreinar | 4349 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður Ásgeirsson

Þórður Ásgeirsson fæddist á Húsavík 4. júní 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 3. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ásgeir Kristjánsson f. 18. des 1906, d. 22.okt 1981, og Sigríður Þórðardóttir, f. 13. okt. 1905, d. 9. júní 1981. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. september 2006 | Viðskiptafréttir | 65 orð | ókeypis

Hækkun í Kauphöll

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 12,3 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 5,0 milljarða. Úrvalsvísitala aðallista hækkaði um 1,0% í gær. Meira
9. september 2006 | Viðskiptafréttir | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Íbúðalán dragast umtalsvert saman

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is SAMANLÖGÐ íbúðalán bankanna og Íbúðalánasjóðs drógust saman um 29% á milli júlí og ágúst. Þau námu 8,7 milljörðum króna í júlí en 6,2 milljörðum í ágúst. Meira
9. september 2006 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupþing fær á ellefta milljarð í söluhagnað

SÖLUHAGNAÐUR Kaupþings banka vegna sölunnar á 2,8% hlut bankans í Exista til fagfjárfesta nam um 3,4 milljörðum króna en bréfin voru seld á genginu 21,5 Kaupþing banki seldi níu lífeyrissjóðum 6,1% eignarhlut í Exista í byrjun ágúst og innleysti af... Meira
9. september 2006 | Viðskiptafréttir | 2087 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr kostur í flórunni

Með skráningu Exista í Kauphöll Íslands og arðgreiðslu Kaupþings banka til hluthafa verður Exista eitt stærsta hlutafélag landsins. Meira
9. september 2006 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

S&P lækkar lánshæfismat NEMI

Í Vegvísi greiningardeildar Landsbankans er það sagt miður að Tryggingamiðstöðin (TM) hafi ekki tilkynnt um lækkun lánshæfismats norska tryggingafyrirtækisins NEMI Forsikring til Kauphallar Íslands. Meira
9. september 2006 | Viðskiptafréttir | 155 orð | ókeypis

Útgáfa jöklabréfa umfram innlausn

ÞÓTT EKKERT framhald yrði á útgáfu erlendra banka á skuldabréfum í íslenskum krónum, svokölluðum jöklabréfum, það sem eftir er ársins myndu útgefin bréf vera um 43 milljörðum meiri en sem nemur jöklabréfum sem falla á gjalddaga á árinu. Meira

Daglegt líf

9. september 2006 | Daglegt líf | 130 orð | ókeypis

Af börnum og kennitölum

Erlingur Sigtryggsson veltir fyrir sér fréttum af því að börnum án kennitölu sé meinað um skólagöngu fyrir vestan: Við Ísafjörð er hrímkalt haust. Harðna veður, myrkvast nætur. Kennitölu- liggur laust lítið barn á þúfu og grætur. Meira
9. september 2006 | Daglegt líf | 787 orð | 6 myndir | ókeypis

Dökkt og þungt verður ljóst og létt

Með því að taka niður skilrúm nær birtan að flæða óhindrað um þessa blokkaríbúð í Vesturbænum. Meira
9. september 2006 | Daglegt líf | 1056 orð | 3 myndir | ókeypis

Gegnumtrekkur á Smíðaverkstæðinu

Brjóstagjöf og barnahjal hefur að undanförnu verið samofið æfingum leikenda í Eldhúsi eftir máli sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ræddi við þrjár frjósemisgyðjur og tvo fyrrverandi laumufarþega. Meira
9. september 2006 | Daglegt líf | 213 orð | 5 myndir | ókeypis

Kitlandi kaffisæla

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is KAFFI hefur í aldanna rás haldið margri mannskepnunni gangandi við iðju sína enda fátt sem hristir slenið jafnrækilega af vinnandi fólki og krassandi kaffi. Meira
9. september 2006 | Daglegt líf | 216 orð | ókeypis

Konur naskar á hlutabréf

Æ FLEIRI konur láta sig hlutabréfamarkaðinn varða, ef marka má samtök danskra hlutabréfaeigenda (DAF). Á 11 árum hefur fjöldi kvenna í félaginu aukist um 14 prósentustig, úr 2% í 16%. Þá er þriðjungur nemenda í hlutabréfaskóla samtakanna konur. Meira
9. september 2006 | Daglegt líf | 284 orð | 6 myndir | ókeypis

Kóralhringar

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
9. september 2006 | Daglegt líf | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Kryddaðar olíur og berjaedik

Eftir Heiðu Björgu Hilmisdóttur ÞEGAR haustar er oft ofgnótt af kryddum, berjum og ilmandi jurtum og þá er um að gera að nýta tækifærið og fanga þetta dásamlega bragð til að gæða sér á í vetur. Meira
9. september 2006 | Neytendur | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Mjólka breytir merkingum

Á NÆSTUNNI munu fetaostar frá Mjólku sem seldir eru í glerkrukkum koma á markað með breyttum merkingum. Meira
9. september 2006 | Daglegt líf | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Sex tegundir yfirmanna

ER yfirmaðurinn þinn valdasjúkur, hugsar hann bara um að fá sem hæst laun eða leggur hann mest upp úr því að eiga gott samstarf við undirmenn sína og sjá til þess að þeir eflist í starfinu? Meira
9. september 2006 | Daglegt líf | 727 orð | 4 myndir | ókeypis

Sportlegar, nettar og litríkar fartölvutöskur

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Fartölvur eru orðnar hefðbundinn partur af daglegum búnaði margra í atvinnulífi og námi. Það er ekkert grín að burðast með tölvuna allan daginn og því skiptir fartölvutaskan miklu máli. Meira
9. september 2006 | Afmælisgreinar | 413 orð | 1 mynd | ókeypis

Örnólfur Thorlacius

ÞEGAR ég fór að setja þessar línur á blað í tilefni af heiðursdegi míns gamla vinar og fræðara rifjuðust upp eftirmæli Halldórs Laxness um föður Örnólfs, Sigurð Thorlacius skólastjóra. Honum lýsir Halldór m.a. Meira

Fastir þættir

9. september 2006 | Fastir þættir | 145 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

EM í Varsjá. Meira
9. september 2006 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Brúðkaup | 1. júlí gengu í það heilaga Ragnheiður Guðmundsdóttir og...

Brúðkaup | 1. júlí gengu í það heilaga Ragnheiður Guðmundsdóttir og Þorsteinn Guðbjörnsson . Þau voru gefin saman af sr. Magnúsi Gunnarsyni í... Meira
9. september 2006 | Í dag | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Fimmta starfsár Kammerkórs Mosfellsbæjar

VETRARSTARF Kammerkórs Mosfellsbæjar er að hefjast í byrjun september. Æfingar fara fram í Tónlistaskóla Mosfellsbæjar á miðvikudagskvöldum kl. 19:30 og aukaæfingar eru haldnar síðasta laugardag hvers mánaðar. Meira
9. september 2006 | Í dag | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Fræðandi og skemmtileg dagskrá í Listasafni Reykjavíkur

Listasafn Reykjavíkur leggur áherslu á að höfða til ólíkra hópa samfélagsins með nýrri og glæsilegri fræðsludagskrá sem þegar hefur tekið gildi. Á Kjarvalsstöðum verður lögð áhersla á samverustundir fjölskyldunnar. Meira
9. september 2006 | Fastir þættir | 19 orð | ókeypis

Gætum tungunnar

Sagt var : Tvö lög voru afgreidd frá alþingi. RÉTT VÆRI: Tvenn lög voru afgreidd... (Það voru ekki sönglög. Meira
9. september 2006 | Í dag | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til styrktar Rauða...

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau söfnuðu 8.152 krónum. Meira
9. september 2006 | Fastir þættir | 913 orð | ókeypis

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Telja má að beyging sagnorða í íslensku sé í föstum skorðum en þess eru þó dæmi að út af því geti brugðið. Sterka sögnin kveða beygist svo: kveða, kvað, kváðum, kveðið og vh.þt. er kvæði ." Meira
9. september 2006 | Í dag | 1378 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði FYRSTA kvöldvakan á þessu hausti...

Kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði FYRSTA kvöldvakan á þessu hausti í Fríkirkjunni í Hafnarfirði verður annað kvöld kl. 20. Slíkar kvöldvökur eru haldnar einu sinni í mánuði yfir vetrartímann og eru alltaf vel sóttar. Meira
9. september 2006 | Í dag | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðsögn í Listasafni Íslands

Rakel Pétursdóttir, deildarstjóri í Listasafni Íslands, verður með leiðsögn um sýninguna, Landslagið og þjóðsagan, á sunnudag kl. 14. Leiðsögnin verður miðuð við virka þátttöku gesta eftir áhuga þeirra og frumkvæði. Meira
9. september 2006 | Í dag | 2028 orð | 1 mynd | ókeypis

(Lúk. 10.)

Guðspjall dagsins. Miskunnsami Samverjinn. Meira
9. september 2006 | Í dag | 24 orð | ókeypis

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér...

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér. Jafnskjótt fékk hann sjónina og fylgdi honum á ferðinni. (Mark. 10,52. Meira
9. september 2006 | Í dag | 571 orð | 1 mynd | ókeypis

Safnað fyrir góðu málefni

Ómar H. Kristmundsson fæddist í Reykjavík 1958. Hann lauk B.A. prófi í félagsfræði og uppeldisfræði frá HÍ 1983, MPA prófi og doktorsprófi í opinberri stjórnsýslu 2002 frá Connecticut-háskóla í Bandaríkjunum. Meira
9. september 2006 | Fastir þættir | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. g3 Db6 6. Rb3 Re5 7. R1d2 Bb4 8. a3 Dc6 9. axb4 Dxh1 10. Rd4 Rf6 11. R4f3 d6 12. b3 O-O 13. Bb2 Rxf3+ 14. exf3 e5 15. h4 Bh3 16. De2 Bxf1 17. Rxf1 Dh3 18. O-O-O De6 19. Re3 b5 20. f4 bxc4 21. f5 De8 22. Meira
9. september 2006 | Í dag | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Skjól, skógar og skipulag

Á Hvanneyri í Borgarfirði verður haldið námskeið 11.-13. september sem fjallar um áhrif veðurfars, skjólmyndun, uppbyggingu skjólbelta, hönnun í sátt við umhverfið og menningarlandslag. Námskeiðið hefst kl. 10. Kennari er dr. Alexander Robertsson, M Sc. Meira
9. september 2006 | Dagbók | 79 orð | ókeypis

Spurter... dagbok@mbl.is

1 Fyrirliði danska landsliðsins er af íslenskum ættum. Hvað heitir hann? 2 Mikið hefur verið unnið að jarðgangagerð hér á landi að undanförnu en hver voru fyrstu jarðgöngin fyrir bílaumferð? Meira
9. september 2006 | Fastir þættir | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji getur fyrirgefið fólki ýmsa bresti. Öll erum við jú mannleg og enginn gallalaus. Eitt getur Víkverji þó ekki fyrirgefið svo glatt, og það er sá leiði og útbreiddi ósiður bílaþjóðarinnar að henda rusli beint úr bílunum á götuna. Meira

Íþróttir

9. september 2006 | Íþróttir | 244 orð | ókeypis

Alltaf slagur hjá þessum liðum

GRINDVÍKINGURINN og landsliðskonan Ólína G. Viðarsdóttir er fyrirliði Breiðabliks. Hún sagði við Morgunblaðið að það væri mikil tilhlökkun að takast á við Val í bikarúrslitunum á Laugardalsvellinum. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 691 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgarslagur af bestu gerð

STÓRLEIKUR helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er án efa grannaslagurinn í Liverpool-borg milli Everton og Liverpool á Goodison Park, heimavelli Everton. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Davíð Þór vonast eftir einum með öllu

FH-ingurinn Davíð Þór Viðarsson ætlar að fylgjast ásamt bróður sínum, Bjarna Þór, með grannslag Everton og Liverpool á Goodison Park í dag. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagna FH-ingar meistaratitli í Eyjum?

FH-INGAR fá á morgun tækifæri til að gulltryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla, þriðja árið í röð. Þeir áttu möguleika á því í síðustu umferð en gerðu þá jafntefli við Breiðablik, auk þess sem Valur vann sinn leik og minnkaði forskot Hafnarfjarðarliðsins í sjö stig. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 210 orð | ókeypis

Fjórir til Hamars/Selfoss

LIÐ Hamars/Selfoss hefur fengið liðsauka fyrir keppnina í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í vetur því fjórir nýir leikmenn hafa gengið til liðs við það að undanförnu. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 263 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Alan Curbishley , sem hætti störfum sem knattspyrnustjóri Charlton í sumar, segist frá og með október tilbúinn til að hefja störf á nýjan leik. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 185 orð | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Manchester United hafnaði því tækifæri að fá argentínska miðjumanninn Javier Mascherano í sumar en Mascherano og Carlos Tevez gengu í síðustu viku til liðs við West Ham og komu félagaskiptin öllum í opna skjöldu. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 394 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

FCK Håndbold, lagði Lemvig 32:25 á útivelli í dönsku deildinni í gærkvöldi og léku báðir íslensku leikmennirnir vel. Arnór Atlason gerði sjö mörk fyrir Kaupmannahafnarliðið og Gísli Kristjánsson fjögur. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 184 orð | ókeypis

Fótboltafár í Rimini

MIKIL eftirvænting hefur ríkt í ítalska strandbænum Rimini síðustu daga. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 151 orð | ókeypis

Frá Jómfrúreyjum til Tindastóls

STEVE Parillon, körfuknattleiksmaður frá Bresku Jómfrúreyjum, er genginn til liðs við Tindastól frá Sauðárkróki, nýliðana í úrvalsdeildinni. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 81 orð | ókeypis

Hannes fer beint í liðið

HANNES Þ. Sigurðsson fer beint í byrjunarlið danska úrvalsdeildarliðsins Bröndby í fyrsta leik liðsins eftir að hann kom til þess um mánaðamótin. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 757 orð | 1 mynd | ókeypis

Hef trú á mínum mönnum

BJARNI Þór Viðarsson verður á meðal áhorfenda á Goodison Park í dag þegar grannaliðin og erkifjendurnir Everton og Liverpool leiða saman hesta sína. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 82 orð | ókeypis

Ísland leikur í Tbilisi

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik leikur í dag gegn Georgíumönnum í Tbilisi en leikurinn er liður í B-deild Evrópukeppninnar. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 133 orð | ókeypis

Kemst HK upp í dag?

HK úr Kópavogi getur í dag tryggt sér sæti í efstu deild karla í knattspyrnu í fyrsta skipti en næstsíðasta umferð 1. deildar er leikin í dag klukkan 14. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 209 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Svíþjóð GAIS - Helsingborg 0:2 Staðan: AIK 1695232:1632...

KNATTSPYRNA Svíþjóð GAIS - Helsingborg 0:2 Staðan: AIK 1695232:1632 Elfsborg 1687129:1431 Hammarby 1692526:2129 Malmö FF 1684429:2128 Gautaborg 1676324:1527 Djurgarden 1676321:1327 Kalmar FF 1672721:1823 Helsingborg 1656523:2121 Gefle 1654716:2419 GAIS... Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd | ókeypis

Kylfingum haldið við hungurmörk

GOLFKLÚBBUR Eskifjarðar, GE, hélt upp á þrjátíu ára afmæli sitt í haust. Byggðarholtsvöllur klúbbsins þykir nokkuð erfiður enda lækka menn forgjöf sína ekki tiltakanlega með leik þar. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 48 orð | ókeypis

Leikir helgarinnar

Laugardagur: Everton - Liverpool kl.11.45 Bolton - Watford kl.14 Chelsea - Charlton kl.14 Arsenal - Middlesbrough kl.14 Newcastle - Fulham kl.14 Portsmouth - Wigan kl.14 Sheffield United - Blackburn kl.14 Manchester United - Tottenham 16. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 579 orð | 1 mynd | ókeypis

Markametið sem aldrei verður slegið

ÞAÐ hefur alltaf verið mikill rígur á milli Mersey-liðanna Liverpool og Everton og stuðningsmenn liðanna eru yfirleitt að metast. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Njarðvíkingar spila í Keflavík

NÚ virðist ljóst að Íslandsmeistarar Njarðvíkur í körfuknattleik karla verði að leika heimaleiki sína í Evrópukeppninni hjá nágrönnum sínum í Keflavík. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 1208 orð | 1 mynd | ókeypis

"Gallas er besti miðvörður heims"

THIERRY Henry, fyrirliði Arsenal, er ánægður með nýju leikmennina, sem komu til liðsins áður en félagsskiptaglugginn lokaðist 1. september. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 91 orð | ókeypis

Soltau til Keflavíkur

DANSKI körfuknattleiksmaðurinn Thomas Soltau er búinn að ganga frá samningum við Keflvíkinga en eins og Morgunblaðið sagði frá fyrir skömmu hafa þeir átt í viðræðum við hann að undanförnu. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 46 orð | ókeypis

Staðan: Man. Utd 330010:29 Portsmouth 32107:07 Aston Villa 32105:27...

Staðan: Man. Utd 330010:29 Portsmouth 32107:07 Aston Villa 32105:27 Everton 32105:27 Chelsea 32016:26 West Ham 31115:44 Liverpool 21103:24 Bolton 31113:34 Man. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 137 orð | ókeypis

Svíar fjölga í efstu deild

ALLT stefnir í að liðum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verði fjölgað úr 14 í 16 frá og með keppnistímabilinu 2008. Félögin í deildinni eru samþykk því að tveimur liðum verði bætt við og leikjum þar með fjölgað úr 26 í 30 á lið. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Tevez getur orðið okkar Wayne Rooney

Mikil eftirvænting ríkir hjá stuðningsmönnum West Ham fyrir leik liðsins á móti Aston Villa á heimavelli félagsins, Upton Park á morgun. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 148 orð | ókeypis

Um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalsvöllur: Breiðablik - Valur 16.30 1. Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Veigar og Kristján góðir

ÍSLENSKU landsliðsmennirnir Veigar Páll Gunnarsson og Kristján Örn Sigurðsson eru í hópi fimm bestu útlendinganna í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, samkvæmt úttekt netmiðilsins Nettavisen . Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd | ókeypis

Verður hörkuleikur léttspilandi liða

"ÉG held að þetta verði hörku, hörkuleikur enda eru liðin búin að vinna hvort annað í deildinni," sagði Helena Ólafsdóttir, þjálfari KR, sem varð í þriðja sæti í Landsbankadeild kvenna í sumar, um úrslitaleik Breiðabliks og Vals í Visa... Meira
9. september 2006 | Íþróttir | 288 orð | ókeypis

Ýti öllu til hliðar í úrslitaleik

KATRÍN Jónsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, er uppalin í Kópavoginum og lék með Breiðabliki nær óslitið þar til hún gerðist leikmaður með Kolbotn í Noregi fyrir átta árum. Meira

Barnablað

9. september 2006 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Geimkanínan

Kanínur leynast víða. Úti í geimnum er kanína í hörkuleik þar sem hún hoppar um reiðubúin að bjarga heiminum þegar óvæntar hættur steðja að. Bjarni Theódórsson sem er átta ára sendi þessa skemmtilegu... Meira
9. september 2006 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

Glöð gylta

Berglind Björg Guðmundsdóttir er 10 ára. Dýr jafnt sem menn gleðjast yfir góða veðrinu. Þessi bleika, glaða gylta er... Meira
9. september 2006 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Hraðskreiðir fiskar

Flestir fiskar synda mjög hratt. Sá sem syndir hraðast er sverðfiskurinn. Ef hann syndir á fullri ferð getur hann synt upp í 110 kílómetra á klukkustund. Ímyndaðu þér að mæta einum slíkum þegar þú ferð að... Meira
9. september 2006 | Barnablað | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvolpar

Þegar velja á hvolp er mikilvægt að velja rétta hvolpinn. Það sem skiptir mestu máli er hvernig skapgerð hans er en ekki útlitið. Hvolpurinn verður brátt besti vinur þinn en það þarf að sinna honum vel. Meira
9. september 2006 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Kóróna

Ef glöggt er að gáð má sjá riddara berjast með sverðum á kórónunni hans Darra sem er sex ára. Hann verður bráðum sjö... Meira
9. september 2006 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndagáta

Hvaða hlutir passa við fólkið á myndunum? Skoðaðu myndina vel og raðaðu síðan myndunum saman eftir bestu getu. Þrjár og þrjár myndir passa... Meira
9. september 2006 | Barnablað | 4 orð | ókeypis

Myndagáta - lausn

1-7-10, 2-5-8, 3-9-12,... Meira
9. september 2006 | Barnablað | 37 orð | ókeypis

Nammi ostur

"Ég vil fá ostinnn," segir Mýsla. "Nei, nei, ég vil fá hann," segir systir hennar. "Hann er minn," hrópar bróðir þeirra. Hvað er til ráða? Hverjir fá ostinn? Hvað ættu þau að gera þegar ostinum er... Meira
9. september 2006 | Barnablað | 14 orð | ókeypis

Nammi ostur - lausn

Músin með rauðu eyrun fær ekki neitt nema systkini hennar gefi henni með... Meira
9. september 2006 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

Teikna kindur

Það er auðvelt að teikna kindur ef leiðbeiningum blýantsins er fylgt. Fylgdu þeim... Meira
9. september 2006 | Barnablað | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Týndir hvolpar

Tíkin Táta á fjóra hvolpa. Einn þeirra er í körfunni en hinir þrír hafa álpast í burtu. Það er svo mikill leikur í þeim að þeir geta bara ekki verið kyrrir. Þeir eru líka svo forvitnir að það hálfa væri nóg. Meira
9. september 2006 | Barnablað | 139 orð | 4 myndir | ókeypis

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku þurfa glöggir lesendur að finna út hvaða teiknimyndapersónur eru á myndunum. Ef þið finnið það út getið þið sent lausnirnar inn og hlotið í verðlaun bók sem heitir Gæludýrin okkar eftir Gæludýra-Guðrúnu. Meira
9. september 2006 | Barnablað | 515 orð | 1 mynd | ókeypis

Voðalega litlir og sætir

Mér finnst þeir allir vera voðalegar dúllur," segir Kormákur Örn Axelsson sem er sextán ára um nýfæddu hvolpana sína en það hafði komið öllum að óvörum að tíkin Títla skyldi verða hvolpafull. Meira
9. september 2006 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

Völundarhús

Kemstu í gegnum völundarhúsið í stígvélinu? Það gæti verið dálítið mál. Hversu flink/ur ertu? Prófaðu... Meira
9. september 2006 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

y Y

Yrmlingur heyrði að hringt var úr tíma, hafði nú ekki neitt til að ríma. Enda þurfa þeir algjört næði sem ætla að skríða í gegnum kvæði. Úr Stafrófsvísum Ara orms eftir Kristján Jóhann... Meira

Lesbók

9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 600 orð | 1 mynd | ókeypis

69 lög um ástarlög

Eftir Árna Matthíasson arnim.blog.is Með merkilegri plötum síðustu áratuga vestan hafs er diskurinn þríeini 69 Love Songs með hljómsveitinni Magnetic Fields. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 487 orð | ókeypis

Alcoa og umræðuplanið

Eftir Guðna Elísson gudnieli@hi.is Erna Indriðadóttir, upplýsingafulltrúi Alcoa á Íslandi, gerði í síðustu viku athugasemd við fjölmiðlapistil minn "Íslenskt álræði" sem birtist í Lesbók Morgunblaðsins 26. ágúst. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 450 orð | 2 myndir | ókeypis

Bækur

Bækur Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Hvaða kostir eru því fylgjandi að skrifa á tungumáli öðru en manns eigin móðurmáli? Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 3148 orð | 2 myndir | ókeypis

Er hægt að vera hægri og grænn?

Eftir Gunnar Hrafn Jónsson gunnarh@gmail.com Eru umhverfismál einkamál vinstrimanna? Á flokksráðsþingi Vinstri grænna um síðustu helgi virtist svarið við þessari spurningu vera játandi. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 443 orð | ókeypis

Fagrir reyfarar

Erindi Eftir Hávar Sigurjónsson havar@simnet.is Fátt veit ég betra til afþreyingar en að halla mér aftur í mjúkan sófa með góðan reyfara til lestrar þegar haustlægðirnar byrja að ganga yfir landið. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2106 orð | 1 mynd | ókeypis

Gamli sáttmáli - er hann ekki til?

Oft er í opinberri umræðu vikið að Gamla sáttmála frá 1262 og hann talinn vera mikilvægt skjal í sögu landsins, einhvers konar stofnskár hnignunar sem hófst við glötun sjálfstæðis og um leið hornsteinn sjálfstæðisbaráttunnar. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Grúskarinn

Bergþóra Jónsdóttir begga@mbl.is Grúskarinn Hvað varð eiginlega um hann bola, sem allir krakkar óttuðust einu sinni? Fór hann að róla með Grýlu? Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 987 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullið eða jarðarkringluna?

Ég hef ekki átt bíl í Reykjavík síðan 2002 og kemst ágætlega af. Hér kemur reyndar tvennt til. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 698 orð | ókeypis

Hvað er kvikmyndahátíð?

Sjónarhorn Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Hvílíkir dýrðardagar þetta eru fyrir kvikmyndaáhugamenn á Íslandi. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 300 orð | ókeypis

Hvernig er bók kvikmynduð?

Leikstjórn: Michael Winterbottom. Handrit: Frank Boyce. Aðalhlutverk: Steve Coogan, Rob Brydon, Keeley Hawes. Bretland, 94 mín. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 21 orð | ókeypis

Í köldum gír

Eins og þú værir klesst fluga á framrúðunni hugsa ég til þín rúðupissið og þurrkurnar sjá um afganginn. Höfundur er... Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 424 orð | 3 myndir | ókeypis

Kvikmyndir

Kvikmyndir Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Dularfullur dauðdagi leikarans George Reeves er viðfangsefni kvikmyndarinnar "Hollywoodland" sem fer í sýningar vestanhafs um helgina. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesarinn

Lesarinn Í sumarfríinu ferðaðist ég til tveggja borga, Barcelona og New York, og hef verið að lesa ýmislegt í tengslum við þær. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 520 orð | ókeypis

Manngerð náttúra

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is ! Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 399 orð | ókeypis

Neðanmáls

I Eftir ógnarverkin 11. september 2001 í New York og Washington hét George W. Bush Bandaríkjaforseti því að efna til nýrrar tegundar af stríði til þess að sigrast á hinni nýju ógn. Stuttu síðar var ráðist inn í Afganistan. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 335 orð | ókeypis

Ný skáldsaga Pynchons

Sjálfsagt eru margir orðnir spenntir að bíða eftir nýrri bók bandaríska rithöfundarins Thomasar Pynchons sem boðuð var fyrr í sumar en útgáfudagur er 5. desember nk. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 901 orð | 1 mynd | ókeypis

Pedro Almodóvar: Hringnum lokað?

Um þessar mundir er verið að sýna nýjustu kvikmynd spánska leikstjórans Pedro Almodóvar Volvér í höfuðborginni. Af því tilefni er hér stiklað á stóru á ferli hans og gaumur gefinn helstu höfundareinkennum mynda hans. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2257 orð | 1 mynd | ókeypis

"Dauðinn er spjátrungur"

Lesendur kannast sjálfsagt við náföl ungmenni sem klæðast kolsvörtum leðurbuxum og síðum kápum í sama lit. Stundum eru þau með svartan varalit og þungan svartan augnskugga. Hárið er undantekningarlaust svart. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2975 orð | 9 myndir | ókeypis

"Það eru svo mörg töfraaugnablik í raunveruleikanum"

Bækurnar um Einar Áskel hafa glatt íslensk börn allar götur síðan 1980. Það ár gaf Mál og menning út bókina Góða nótt, Einar Áskell en sama bók kom út í Svíþjóð átta árum fyrr. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2966 orð | 5 myndir | ókeypis

Stjörnuhrap

Hollywoodstjarnan Tom Cruise hefur ekki átt sjö dagana sæla og nýlega bárust fréttir af því að kvikmyndafyrirtækið Paramount hefði "rekið" leikarann eftir langt og farsælt samstarf. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 879 orð | 2 myndir | ókeypis

Sögur af 11. september

Enn eru að koma út bækur um 11. september 2001 en á mánudaginn verða fimm ár liðin frá atburðunum sem þá urðu og breyttu heiminum að margra mati. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 840 orð | 1 mynd | ókeypis

Tekinn alvarlega

Justin Timberlake kom fólki í opna skjöldu með fyrstu sólóplötu sinni, Justified, sem reyndist yfirmáta svalt poppverk. Eftir helgi kemur loksins út næsti kafli í þessari sögu, platan FutureSex/LoveSounds, og véla þar um stórlaxarnir Rick Rubin og Timbaland m.a. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 464 orð | 2 myndir | ókeypis

TÓNLIST

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Óperur Verdis voru margar hverjar hápólitískar, ollu pólitískum titringi á sínum tíma og urðu tilefni gagnrýni af þeim sökum. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrjú Hjaltlensk ljóðskáld

Fjórir rithöfundar frá Hjaltlandseyjum lásu úr verkum sínum í Norræna húsinu sl. sunnudag. Orkneyjar og Hjaltlandseyjar, sem eru fyrir norðan Skotland, voru í eina tíð byggðar norrænum mönnum og þar var allt fram á 19. öld töluð Norræna. Meira
9. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 450 orð | 1 mynd | ókeypis

Þægur píanóleikari

Tónlist eftir Scarlatti, Schumann, Skrjabín og Liszt. Vesselin Stanev lék á píanó. Fimmtudagur 7. september. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.