Greinar fimmtudaginn 5. október 2006

Fréttir

5. október 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð

14 óku of hratt

LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði 14 ökumenn fyrir of hraðan akstur á einni klukkustund í Safamýrinni í gær. Hámarkshraði þar er 30 km og voru flestir ökumennirnir á 50-60 km hraða. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

200 þátttakendur í þrautakeppni

Digranes | Um 200 ungmenni komu saman í Digraneskirkju á vegum ÆSKR (Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum) sl. mánudagskvöld til að taka þátt í árlegri þrautakeppni. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð

67 ára gekk í 14 tíma

ÞÝSK kona, Doris Kolberg að nafni, gekk um 60 km leið í 14 klukkustundir í fyrrinótt, frá Herðubreiðarlindum út að þjóðvegi við Mývatn þar sem hún náði að stöðva bíl og útvega sér hjálp. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Aðalmeðferð máls gegn 2B lokið

Aðalmeðferð í máli AFLS starfsgreinafélags gegn starfsmannaleigunnar 2B lauk hjá Héraðsdómi Austurlands í gær. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð

Afmælissýning Lagnafélags Íslands

Í TILEFNI af 20 ára afmæli Lagnafélags Íslands verður haldin lagnasýning í Vetragarðinum Smáralind, dagana 6. til 8. október. Þema sýningarinnar - Lagnakerfi í nútíð og framtíð. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Alþingishúsið baðað bleikum ljóma

ALÞINGISHÚSIÐ fékk á sig nýjan og öllu bleikari blæ en venjulega í gærkvöldi. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Ágætur vöxtur trjáa í sumar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ALLT útlit er fyrir að plágu fiðrildalirfunnar sem herjað hefur illilega á birkiskóga á Austurlandi sl. fjögur til fimm ár sé nú lokið enda varð lirfunnar og maðka hennar ekki vart í sumar. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð

Á ofsahraða í Ártúnsbrekku

NÍTJÁN ára piltur var tekinn á 142 km hraða í Ártúnsbrekku á þriðjudagskvöld og missir ökuskírteinið auk sektar. Segist lögreglan vonast til að þessi úrræði hafi loksins tilætluð áhrif á piltinn sem hefur ítrekað brotið umferðarreglur. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Beita afli gegn Mjólku

MJÓLKA, sem er einkarekin mjólkurstöð, hefur verið að hasla sér völl á markaði þar sem alger einokun hefur ríkt til þessa en Osta- og smjörsalan er með nær 100% markaðshlutdeild í ostum að undanskildum fetaosti. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Blómstrandi írislaukur í október

Grímsey. | Almennt er ekki mikið um blómskrúð við nyrsta haf og þess vegna þykir sérstaklega gaman að sjá blómstrandi írislauk í fallegri októbersólinni í garðinum hennar Jórunnar Magnúsdóttur, húsmóður að Miðgörðum í Grímsey. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Body Shop á Íslandi fagnar 15 ára afmæli

BODY Shop á Íslandi fagnar 15 ára afmæli um þessar mundir og í tilefni af því fá viðskiptavinir 25% afslátt af allri vöru í verslunum The Body Shop dagana 5.-8. október. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

Brimborg frumsýnir nýjan Ford Transit

BRIMBORG frumsýnir um helgina nýjan og endurhannaðan Ford Transit. Liðnir eru ríflega fjórir áratugir síðan þessi tegund sendibíla kom fyrst á markaðinn hér á landi. Meira
5. október 2006 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Bush vill takmarka botnvörpuveiðar

Washington. AP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti hefur hvatt til þess að veiðar sem valda umhverfisspjöllum verði stöðvaðar og sagt að stjórn sín hyggist beita sér fyrir banni við botnvörpuveiðum á úthöfunum eða strangari reglum um þær. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 28 orð

Dagskrá þingsins

ÞINGFUNDUR hefst kl. 10.00 í dag. Á dagskrá eru umræður um fjárlagafrumvarp næsta árs. Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra mun mæla fyrir frumvarpinu. Í kjölfarið verða umræður um... Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 166 orð

Dagvistarrýmum aldraðra fjölgað

Seltjarnarnes | Að ósk bæjaryfirvalda á Seltjarnarnesi hefur heilbrigðisráðuneytið fallist á að heimila fjölgun dagvistarrýma fyrir aldraðra frá og með 1. september síðastliðnum. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Dregið úr erfiðleikum með því að grípa snemma inn í

ÞJÁLFUN, kennsla og þjónusta við börn með Downsheilkenni og fjölskyldur þeirra er meðal þess sem rætt verður á ráðstefnu sem fram fer á Grand hóteli í dag og á morgun. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Eldgos greind í veðursjá

BORIST hefur beiðni frá Alþjóðaflugmálastofnuninni (IACO) um að sett verði upp svonefnd veðursjá á austanverðu landinu fyrir flugumferð. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Erfðabreytt matvæli merkt

Í UMHVERFISRÁÐUNEYTINU er nú til athugunar að setja reglugerð um merkingu erfðabreyttra matvæla. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð

Erfið barátta við útigangshrúta

Eftir Örn Þórarinsson Austur-Húnavatnssýsla | Í eftirleitum í Laxárdalsfjöllumum á dögunum fundust tveir veturgamlir hrútar sem gengið höfðu úti í fyrravetur. Hrútarnir voru frá bæjunum Holtsmúla og Stóru-Gröf ytri í Skagafirði. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

ESB íþyngjandi fyrir breskt atvinnulíf

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 206 orð

Femínistafélagið með stjórnmálaskóla fyrir konur

FEMÍNISTAFÉLAG Íslands mun standa fyrir stjórnmálaskóla ætluðum konum um komandi helgi, 6. - 7. október. Markmið skólans er að vekja áhuga á stjórnmálum meðal kvenna og kynna þær leiðir sem konur hafa til áhrifa. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 248 orð

Ferðamenn sem fylgja vegslóðum fái að fara óáreittir

FERÐAKLÚBBURINN 4x4 hvetur til samstöðu gegn náttúruspjöllum, en óskar þess að ferðamenn sem fylgja vegslóðum landsins fái að fara óáreittir um landið okkar. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Fer eftir fjármagni sem veitt verður

Eftir Andra Karl andri@mbl.is VEGAGERÐIN vinnur um þessar mundir undirbúningsvinnu vegna úrbóta á umferðaræðum út úr höfuðborginni. Meira
5. október 2006 | Erlendar fréttir | 297 orð

Fékk loksins nóg eftir 201 giftingu

Sokoto. AFP. | Margir kvíða því að þurfa að leiða lífsförunautinn upp að altarinu, umstangið í kringum athöfnina er mikið og flestir eru því fegnir þegar hún er að baki. Meira
5. október 2006 | Erlendar fréttir | 105 orð

Fjórða jafnteflið í Elista

Elista. AP. | Búlgarinn Veselin Topalov, heimsmeistari FIDE, og Rússinn Vladimir Kramnik, heimsmeistari klofningssambands Kasparovs og Shorts, gerðu í gær jafntefli í sjöundu skákinni í sameiningareinvíginu um heimsmeistaratitilinn í skák. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 2 myndir

Fjölmörg þingmál

FJÖLMÖRG þingmál; fyrirspurnir, frumvörp og tillögur, voru lögð fram á Alþingi í gær. Nokkur þeirra eru mál, sem einnig voru lögð fram á síðasta þingi. Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur t.d. lagt fram frumvörp sín um Ríkisútvarpið ohf. Meira
5. október 2006 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Foley-hneykslið dregur úr fylgi repúblikana

Washington. AFP. | Repúblikanaflokkurinn reynir nú að lágmarka þann skaða sem hlotist hefur af hneykslismáli Marks Foleys, fyrrverandi þingmanns í Texas. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 389 orð

Fráleitt að brotið hafi verið gegn jafnræðisreglu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fyrsta síldin í haust

VEIÐAR á íslenzku sumargotssíldinni eru nú hafnar. Samkvæmt upplýsingum Fiskistofu höfðu 846 tonn borizt á land um miðjan dag í gær en leyfilegur heildarafli er 138.000 tonn. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Fær 10 milljónir í minningu Ólafs Jóhannessonar

STJÓRN Samvinnutrygginga hefur ákveðið að heiðra minningu Ólafs Jóhannessonar, fyrrverandi forsætisráðherra og prófessors í lögum, með því að veita Háskólanum á Akureyri styrk að upphæð 10 milljónir króna til að efla nám í lögfræði við skólann. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 249 orð

Fær aðgang að gögnum í vörslu stjórnvalda

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Gríðarleg fjölgun á flugfarþegum á næstu árum

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Gæti hófs við snertilendingar

STURLA Böðvarsson, samgönguráðherra, segir að það valdi sér vonbrigðum að fjölgun snertilendinga frá árinu 2005 hafi að stærstum hluta átt sér stað á Reykjavíkurflugvelli og honum þykir æskilegt að stórar flugvélar lendi frekar á Keflavíkurflugvelli en... Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Haukur D. Þórðarson

HAUKUR D. Þórðarson, fyrrum yfirlæknir á Reykjalundi, lést á heimili sínu 4. október, 77 ára að aldri. Haukur fæddist 3. desember 1928 í Reykjavík, sonur hjónanna Þorgerðar Jónsdóttur húsfreyju og Þórðar Þórðarsonar bónda og verkamanns. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Hátíðar- og baráttufundur SÁÁ

SÁÁ heldur árlegan hátíðar- og baráttufund sinn í Háskólabíói þriðjudaginn 10. október kl. 20.00. Húsið verður opnað kl. 19.00. Í anddyri Háskólabíós mun verða kynning á félagasamtökum sem helga starf sitt málefnun áfengis- og vímuefnasjúklinga. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 213 orð | 2 myndir

Heilsurækt við sundlaugina

HÚS undir heilsuræktarstöð verður væntanlega risið milli Íþróttahallarinnar og Sundlaugar Akureyrar næsta vor og starfsemi Vaxtarræktarinnar flyst þangað næsta haust. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Hlýtt veður en lítið um sólskin

Eftir Andra Karl andri@mbl.is AÐEINS þrisvar sinnum hefur verið hlýrra í septembermánuði í Reykjavík en í nýliðnum mánuði frá því mælingar hófust, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands, og var sl. september sá hlýjasti í 48 ár. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Hyggst hætta á þingi næsta vor

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir, alþingismaður og fyrrverandi umhverfisráðherra, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Meira
5. október 2006 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

IRA fellur frá hryðjuverkum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Ísland hefur mikilvægu hlutverki að gegna í EFTA

Kåre Bryn, nýr framkvæmdastjóri Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, segir að Ísland hafi mjög mikilvægu hlutverki að gegna innan samtakanna. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Jón fram í Reykjavík

JÓN Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, lýsti því yfir í gærkvöldi að hann myndi bjóða sig fram í Reykjavík, og hann myndi sækjast eftir að leiða listann í Reykjavíkurkjördæmi norður. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Kínversk heimsókn

SENDINEFND frá kínverska þinginu átti fund með allsherjarnefnd Alþingis í gær og heimsótti fleiri opinberar stofnanir. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Klár í útkall

Fáskrúðsfjörður | Fáskrúðsfirðingar hafa fengið nýjan og fullkominn slökkvibíl á staðinn. Hann er af gerðinni Scania P420, með drif á öllum hjólum. 4000 lítra af vatni er hægt að hafa í bílnum og 200 lítra af froðu. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð

Leiðrétt

Meðferð ekki lokið Í grein minni í Morgunblaðinu í gær um beitingu jafnræðisreglu var Eimskipafélag Íslands nefnt meðal fyrirtækja sem samkeppnisyfirvöld hefðu komist að niðurstöðu um að brotið hefðu gegn mikilvægustu ákvæðum samkeppnislaga. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Ljósið í samvinnu við Kramhúsið

LJÓSIÐ, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra, er komið í samvinnu við Kramhúsið Ljósið mun standa fyrir skemmtilegum dansi í safnaðarheimili Neskirkju í samvinnu við Kramhúsið. Meira
5. október 2006 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Lofar stuðningi við Abbas

Ramallah. AFP. | Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hét í gær stuðningi Bandaríkjastjórnar við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínumanna, sem hefur átt undir högg að sækja. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð

Mikil breyting á lífsgæðum sjúklinga

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is MND-sjúklingar á Íslandi þurfa að leggjast inn á stofnun þegar öndunarerfiðleikar, sem óhjákvæmilega fylgja sjúkdómnum er hann ágerist, fara að gera vart við sig. Meira
5. október 2006 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Minnast eyðimerkurgöngunnar

Strangtrúaður gyðingur í Jerúsalem grandskoðar ávöxt til að skera úr um hvort hægt sé að nota hann ásamt þremur öðrum táknrænum hlutum á meðan á Sukkot, árvissri hátíð gyðinga, stendur. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Mismunun í heyrnartækjum

HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ mismunar fyrirtækjum á heyrnartækjamarkaði, að mati Snæbjörns Heimis Blöndal, eiganda Heyrnarstöðvarinnar. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð

Nefnd um staðbundna fjölmiðla

ÞINGMENN úr öllum flokkum vilja að menntamálaráðherra verði falið að skipa nefnd sem athugi stöðu staðbundinna fjölmiðla og rekstrarumhverfi þeirra, og skili skýrslu þar sem gerð verði grein fyrir þróun markaðarins undanfarin ár, og koma með tillögu um... Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð

Norsk yfirvöld hlynnt stofnun barnahúss

NORSKA lögreglan, dómstólaráð og ríkislögmaður hafa öll gefið jákvæða umsögn um að stofnað verði barnahús að íslenskri fyrirmynd í landinu. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 700 orð | 1 mynd

Nýjar kynslóðir sækjast eftir mat sem ekki var í tísku

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is INNMATUR og afurðir úr honum njóta nú aukinna vinsælda og seljast lifur, hjörtu og slátur vel. Slátur fæst á ýmsum vinnslustigum og frosin ósoðin lifrarpylsa og blóðmör seljast sem aldrei fyrr. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Nærri aldar gömul brú lýkur þjónustu

Eftir Sigurð Sigmundsson Eystsri-Rangá | Sett hefur verið ný brú yfir Eystri-Rangá. Brúin er skammt frá eyðibýlinu Reynifelli en þar er frístundahúsabyggð með um fjóra tugi húsa. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Nöfn þingmanna máluð á grjót og sökkt í Hálslón

Kárahnjúkavirkjun | Fylling Hálslóns hefur vakið talsverð viðbrögð á Austurlandi og bæði meðmæltir og andmælendur látið í sér heyra. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

"Gamall draumur að rætast"

SIGURÐUR Gestsson hefur rekið Vaxtarræktina í kjallara Íþróttahallarinnar í tæpan aldarfjórðung. Hann segir um það bil tíu ár síðan hann viðraði fyrst þá hugmynd við forráðamenn bæjarins að reisa hús eins og nú hefur verið samþykkt fyrir heilsurækt... Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 1334 orð | 4 myndir

"Okkur liggur lífið á í orðsins fyllstu merkingu"

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "OKKAR barátta hefur snúist um að eiga raunverulegt val. Ef ég fer í öndunarvél í dag þá er það það sama og að lokast inni á stofnun. Ég flokka það ekki sem val, ég myndi frekar velja að deyja. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ráðstefna um heilsu og vellíðan

RÁÐSTEFNA um heilsu og vellíðan verður haldin að Kríunesi við Elliðavatn helgina 6.-8. október n.k. Ráðstefnan ber heitið Healing the Healers, Medicine, Perception and Spirituality. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Ráðstefna um hreyfiþroska og hreyfinám barna

RÁÐSTEFNA um hreyfiþroska og hreyfinám barna verður haldin 13. og 14. október í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Réðust á mann vopnaðir kúbeini

LÖGREGLAN í Kópavogi leitar enn tveggja manna sem brutu sér leið inn í hús í vesturbæ Kópavogs í gærmorgun og réðust á húsráðanda með kúbeinið að vopni. Telur lögregla að tilefni árásarinnar hafi verið bílaviðskipti milli mannanna. Meira
5. október 2006 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Rusl á Torgi hins himneska friðar

Peking. AFP | Starfsmenn Pekingborgar hafa þurft að fjarlægja um 40 tonn af rusli á dag á Tiananmen-torgi eða Torgi hins himneska friðar síðan á sunnudag, þegar vikufrí þjóðarinnar í tilefni þjóðhátíðardags Kína hófst. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Ræddu flutning á málefnum aldraðra

Reykjavík | Tillögu borgarfulltrúa Samfylkingarinnar um flutning á málefnum aldraðra frá ríki til Reykjavíkurborgar var vísað til stjórnkerfisnefndar á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur á þriðjudaginn. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð

Rætt um öryggismál á Kjalarnesi

ÍBÚASAMTÖK Kjalarness halda opinn fund um umferðar- og öryggismál í Klébergsskóla í kvöld, fimmtudag, klukkan 20. Á fundinum verður sjónum fyrst og fremst beint að umferð um Vesturlandsveg, frá Mosfellsbæ að Hvalfjarðargöngum. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sauðfé komið til bjargar

Djúpivogur | Þau eru misjöfn viðfangsefnin sem björgunarsveitirnar takast á við. Á dögunum fékk slysavarnasveitin Bára á Djúpavogi útkall vegna 13 sauðkinda sem höfðu flætt úti í hólma sem er við innanverðan Hamarsfjörð. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Sáttur við framlög til bygginga

VALTÝR Sigurðsson, forstjóri Fangelsismálastofnunar, er sáttur við framlag til uppbyggingar á fangelsum í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2007. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Selja allt að 100.000 tonn af brauðuðum fiski

ICELANDIC Europe er nú orðið eitt stærsta fyrirtæki í framleiðslu og sölu á sjávarafurðum í Evrópu. Veltan er um það bil milljarður evra, 90 milljarðar íslenzkra króna á ári, og hefur aukizt mikið síðustu misserin. Meira
5. október 2006 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Staðfesta að ljón veiði fíla

OFT er sagt að ljónið sé konungur dýranna, það sé efst í langri fæðukeðju náttúrunnar og leggi sér flest öll dýr nema fíla til matar. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Stefnir á 3.-4. sætið

SANDRA Franks, stjórnmálafræðingur, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3.-4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Stefnir á 5. sætið

KRISTRÚN Heimisdóttir, varaþingmaður Reykvíkinga, býður sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík 11. nóvember. Kristrún sem er 35 ára hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og var lögfræðingur Samtaka iðnaðarins 2002-2006. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 664 orð | 1 mynd

Tapa milljónum á kreditkortum í veðmálum

Fréttaskýring | Lögreglan í Reykjavík rannsakar enn lögmæti þess að auglýsa spilavefinn Betsson í íslenskum fjölmiðlum. Talsmaður spilafíkla kvartar undan aðgerðaleysi Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Tapinu innilega fagnað

KNATTSPYRNULIÐIÐ KF Nörd fagnaði gífurlega eftir að hafa tapað 11:5 á móti Íslandsmeisturum FH í knattspyrnu á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Leikurinn var liður í veruleikaþætti um Nördana á... Meira
5. október 2006 | Erlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Telja hættu á vígbúnaðarkapphlaupi

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is LEIÐTOGAR margra ríkja hafa brugðist hart við þeirri hótun Norður-Kóreustjórnar að hefja tilraunir með kjarnavopn. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 166 orð

Um 56% ánægð með störf Geirs

MEST ánægja er með störf Geirs H. Haarde forsætisráðherra af ráðherrum stjórnarinnar ef marka má nýjan Þjóðarpúls Gallup þar sem spurt var um ánægju með störf ráðherra. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 817 orð | 1 mynd

Vill að leynd verði létt af varnaráætluninni

Geir H. Haarde forsætisráðherra gerði Alþingi grein fyrir niðurstöðum varnarviðræðnanna við Bandaríkjamenn í gær. Umræður um varnarmál stóðu síðan yfir fram eftir degi. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Vinna upplýsingar úr fréttum að neðan

REIKNAÐ er með því að skrifað verði undir samkomulag milli íslenskra og indverskra stjórnvalda á næstunni vegna samstarfs um jarðskjálftarannsóknir. Meira
5. október 2006 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Öryggi í framboði á orku mjög mikilvægt

Robert Dixon starfar hjá Alþjóðaorkustofnuninni. Í viðtali við Baldur Arnarson ræðir Dixon um áhrif hryðjuverkastríðsins á áherslur í orkumálum. Meira

Ritstjórnargreinar

5. október 2006 | Leiðarar | 428 orð

Repúblikanar í vanda

Meirihluti repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþing virðist skyndilega vera í hættu og jafnvel meirihlutinn í öldungadeildinni líka. Ástæðan er ekki ástandið í Írak. Heldur ekki frammistaða stjórnvalda þegar fellibylurinn Katrín gekk yfir. Meira
5. október 2006 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Sterkir frambjóðendur

Það fer ekki á milli mála, að Samfylkingunni er að berast sterkur liðsauki í komandi þingkosningum, þ.e. ef kjósendur í prófkjöri flokksins átta sig á hvað þeim stendur til boða. Meira
5. október 2006 | Leiðarar | 442 orð

Ökufantar og meðferð þeirra

Hvers konar hugarfar liggur að baki hjá ungu fólki, sem stefnir lífi og eignum samborgaranna, að ekki sé talað um þess eigin lífi og limum, í stórkostlega hættu með ofsaakstri? Meira

Menning

5. október 2006 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Aparnir fara hvergi!

ÞEIR Baggalútsmenn virðast hvergi vera á förum af toppi Tónlistans. Meira
5. október 2006 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Arnarvinir anda léttar

SÝNING síðustu þáttaraðarinnar um Örninn hefst á DR1 næstkomandi sunnudagskvöld klukkan 20. Meira
5. október 2006 | Leiklist | 371 orð

Áreynslulaus virtúós

Flytjandi: Ireneusz Krosny Sýning á vegum pólskrar menningarhátíðar á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins 30. september 2006. Meira
5. október 2006 | Kvikmyndir | 374 orð | 1 mynd

Ballaða um vitleysing

Leikstjórn: Adam McKay. Aðalhlutverk: Will Ferrell, John C. Reilly, Sacha Baron Cohen, Gary Cole og Leslie Bibb. Bandaríkin, 104 mín. Meira
5. október 2006 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Bjórhátíðin mikla

OKTÓBERFEST Þjóðverja er hátíðahöld sem smitað hafa út frá sér víða um heim. Ár hvert er þessi hátíð öls og gleði haldin ekki bara í Þýskalandi heldur í mörgum öðrum Evrópuríkjum. Meira
5. október 2006 | Kvikmyndir | 64 orð | 1 mynd

B-myndaveisla Páls Óskars

PÁLL Óskar er ekki bara söngvari og dómari í X-Faktor. Hann er einnig eldheitur áhugamaður um svokallaðar B-myndir. Meira
5. október 2006 | Kvikmyndir | 170 orð

Byltingarbörnin vaxa úr grasi

Leikstjórn: Corneliu Porumbou. 89 mín. Rúmenía, 2006. Meira
5. október 2006 | Kvikmyndir | 140 orð | 1 mynd

Drottningin Mirren

LEIKKONAN Helen Mirren þykir sýna afburða góðan leik í hlutverki sínu sem Elísabet II Englandsdrottning í kvikmyndinni The Queen . Meira
5. október 2006 | Kvikmyndir | 294 orð

Eftirhreytur stríðs

Leikstjóri: Jasmila Zbanic. Aðalleikarar: Mirjana Karanovic, Luna Mijovic. 91 mín. Bosnía/Hersegóvína o.fl. 2005. Meira
5. október 2006 | Fjölmiðlar | 68 orð | 2 myndir

Fjöldi í áheyrnarprufu

FYRSTU áheyrnarprufurnar fyrir sjónvarpsþáttinn X-Factor fóru fram á Akureyri á dögunum. Raðir höfðu myndast fyrir framan Hótel KEA áður en tekið var við skráningum. Meira
5. október 2006 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Þokkapésans Bobbys Brown bíður nú ekkert annað en óvæginn vöndur réttvísinnar, með tilheyrandi tugthússvist, eftir að hann hunsaði lög og rétt og mætti ekki í yfirheyrslur vegna vangoldins meðlags. Meira
5. október 2006 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fréttir af dauða Osama bin Laden eru stórlega ýktar, eða svo gætu gestir Íslensku óperunnar í það minnsta vitnað um. Meira
5. október 2006 | Tónlist | 276 orð | 1 mynd

Fyrir greindara fólk með húmor

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is EINHVERJUM kann að þykja söngleikurinn um Egil Skallagrímsson fjarstæðukennd hugmynd en þeir Hlynur Þorsteinsson og Sigurður J. Grétarsson eru ekki meðal þeirra. Meira
5. október 2006 | Bókmenntir | 736 orð | 1 mynd

Heimspeki hversdagsins

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is Í HUGA margra er heimspeki eitthvað framandi; munaður útvaldra menntamanna sem hafa komið sér haglega fyrir í fílabeinsturni þar sem þeir brjóta heilann um torskilin efni. Meira
5. október 2006 | Tónlist | 267 orð

Hinn seiðandi djass norðursins

Jarko Hakala trompet, Haukur Gröndal, altósaxófón, klarínett og bassetthorn, Jóel Pálsson, tenórsaxófón, Tony Elgland bassa og Mika Kallio trommur. 29. september 2006 kl. 21:00. Meira
5. október 2006 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Jörfagleðin endurvakin!

NÝJASTA hljómplata Tómasar R. Einarssonar kontrabassaleikara kallast Romm tomm tomm og hún kemur ný inn á Tónlistann þessa vikuna. Platan var hljóðrituð í Reykjavík og Havana á Kúbu, fyrr á þessu ári. Meira
5. október 2006 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Maó fær orð í eyra

PILAR Ordovas heitir konan sem á skuggann sem heldur á hljóðnemanum. Meira
5. október 2006 | Menningarlíf | 475 orð | 2 myndir

Morgunblaðið hneykslar

Fréttablaðið birti í síðasta mánuði (20. september 2006) frétt þar sem fullyrt var að tónlistarmenn væri ósáttir við Morgunblaðið vegna notkunar þess á erlendu lagi í sjónvarpsauglýsingu. Meira
5. október 2006 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Módernískur Dylan!

BOB Dylan er á gamalkunnum slóðum á nýju plötunni Modern Times . Meira
5. október 2006 | Bókmenntir | 187 orð | 1 mynd

Óútgefið ljóð eftir Frost fundið

ÁÐUR óútgefið ljóð eftir bandaríska ljóðskáldið Robert Lee Frost (1874-1963) hefur komið í leitirnar. Verður það birt í næstu viku í tímaritinu Virginia Quarterly Review . Meira
5. október 2006 | Kvikmyndir | 224 orð | 1 mynd

Óyndisúrræði

Leikstjóri: Hans Steinbichler. Aðalleikarar: Josef Bierbichler, Sibel Kekilli, Hanna Schygulla, Philipp Hochmair. 96 mín. Þýskaland 2006. Meira
5. október 2006 | Bókmenntir | 310 orð | 1 mynd

Semur ljóð fyrir venjulegt fólk

INGUNN Kristjana Snædal hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2006 sem voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Meira
5. október 2006 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Siggi Hall býr til skyramisú í beinni útsendingu á Fox News í dag

SIGGI Hall verður gestakokkur á bandarísku sjónvarpsstöðinni Fox News í hádeginu í dag og er búist við því að hann verði í beinni útsendingu um 12.50 að íslenskum tíma. Meira
5. október 2006 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Síðasta hringferð Harðar Torfa

HIÐ landskunna söngvaskáld Hörður Torfason er þessa dagana á síðustu skipulögðu hringferð sinni um landið sem stendur út október. Meira
5. október 2006 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Skugginn og prinsessan

SKUGGALEIKUR, ný íslensk ópera, verður frumsýnd í Óperunni 18. nóvember. Tónlistin er eftir Karólínu Eiríksdóttur og textinn er eftir Sjón. Leikstjóri og leikmyndar- og búningahöfundur er Messíana Tómasdóttir. Óperan er byggð á sögunni Skugganum eftir... Meira
5. október 2006 | Tónlist | 206 orð

Skynsemi og tilfinningar

Chris Cheek tenórsaxófón, Agnar Már Magnússon píanó og Fender Rohdes, Ásgeir Ásgeirsson gítar, Thomas Markusson bassa og Eric Qvick trommur. 29. september 2006 kl 22:00. Meira
5. október 2006 | Myndlist | 496 orð | 1 mynd

Spáð í þvottinn

Til 8. okt. Opið á fim. 17-19 og sun. 14-16. Meira
5. október 2006 | Menningarlíf | 446 orð | 5 myndir

Spilað með dansi og dansað við tónlist

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Það var ákveðið að hafa eitt stórt kvöld á Norrænum músíkdögum þar sem nokkrum listformum yrði slegið saman; tónlist, dans, söng, vídeólist og leiklist. Meira
5. október 2006 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Trabant í góðum gír!

STRÁKARNIR í Trabant hafa verið fyrirferðarmiklir undanfarið í slúðurfréttadálkum blaðanna. Meira
5. október 2006 | Tónlist | 369 orð | 1 mynd

Tryllt en sjaldan stillt

Tobias Delius tenórsaxófón og klarinett, Davíð Þór Jónsson píanó, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassa og Han Bennink trommur. 28. september kl. 22:00. Meira
5. október 2006 | Kvikmyndir | 190 orð

Ungar, þjáðar hetjur

Heimildarmynd. Leikstjóri: Arunas Matelis. Aðalviðmælendur: Andrius, Edgaras, Rytis, og foreldrar þeirra. 55 mín. Litháen/Þýskaland. 2005. Meira
5. október 2006 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

Upphafið

HRYLLINGSMYNDIN Texas Chainsaw Massacre: The Beginning verður heimsfrumsýnd hér á landi sem og í Bandaríkjunum á morgun. Meira
5. október 2006 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Valsakóngar og -drottningar

ER EKKI notalegt að eiga þess kost í hádeginu að hvíla sig á amstri dagsins, með því að bregða sér á mátulega stutta tónleika? Hafnfirðingar geta glaðst, því í dag hefjast Hádegistónleikar í Hafnarborg aftur eftir sumarhlé. Meira
5. október 2006 | Kvikmyndir | 165 orð

Þunnir veggir

Leikstjóri: Pernille Fischer Christensen. Aðalleikarar: Trine Dyrholm, David Dencik, Frank Thiel. 95 mín. Danmörk 2006. Meira

Umræðan

5. október 2006 | Aðsent efni | 149 orð

Að lokum um formannskjör

ÉG VIL ekki elta ólar við Steinunni Valdísi Óskarsdóttur og læt þetta verða mín síðustu orð að sinni: 1. Hún þarf að gera sér ljóst að ég hvorki vil né get sagt frá því sem fram kom í tveggja manna tali eða í smáatriðum inni á fundum kjörnefndarinnar. Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Að vera fyrirmynd annarra í geðheilsu

Berglind Nanna Ólínudóttir skrifar í tilefni af alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum: "Sýnum hvort öðru og þeim sem umgangast okkur, að það er líf eftir geðveiki!" Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Af framtíð og félagsskap

Kristín Helga Gunnarsdóttir fjallar um umhverfisspjöll og náttúruvernd: "Að játa mistök er mannkostur, að játa þau á síðustu stundu er stórmannlegt. Að afstýra stórslysi með því að sjá að sér og skipta um skoðun þykir í daglegu lífi þroskamerki - en ekki meðal ráðamanna." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Einn réttur fyrir alla

Erna Arngrímsdóttir skrifar um lífeyrisgreiðslur öryrkja: "Þegar fátækt fer að ógna heilsu manna, þá er fjandinn laus." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Er kynhneigð lífsstíll?

Guðmundur Ingi Guðbrandsson svarar grein Böðvars Inga Guðbjartssonar um kynhneigð og lífsstíl: "Lífsstíll felur í sér val og kynhneigð er ekki val og því ekki lífsstíll." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Framsókn og Sjálfstæðisflokkur hafa búið til íhaldsþjóðfélag

Björgvin Guðmundsson skrifar um þjóðfélagsmál: "Það er orðin alger nauðsyn að koma ríkisstjórn ójafnaðar og misskiptingar frá völdum og koma í staðinn að ríkisstjórn jafnaðar og velferðar." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Gleymska er heimska

Önundur Ásgeirsson skrifar um málfar og réttritun: "Það er samvizkuspurning fyrir fv. skólameistara að verða valdur að slíkum fjölda vill(n)a hjá skólanemendum." Meira
5. október 2006 | Bréf til blaðsins | 418 orð

Guðhræddur en ekki haldinn þrælsótta

Frá Jóni Sigurðssyni: "ÞRÆLSÓTTINN, hræðslan, hafa verið grunnorð þeirra sem áttuðu sig á því að eitthvað væri að gerast í umhverfismálum utan höfuðborgarsvæðisins undanfarin misseri." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Heitar kartöflur

Eftir Önnu Sigríði Guðnadóttur: "ÞEGAR þetta er skrifað á mánudagskvöldi 25. september eru ríkisstjórnarflokkarnir enn að vandræðast með hvað þeir eiga að gera varðandi lækkun matarverðs." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Hvalveiðar

Guðjón A. Kristjánsson fjallar um hvalastofninn: "Eina sem við getum gert er að taka upp skynsamlegar og sjálfsagðar veiðar í samræmi við töllögur um hvað sjávarspendýrastofnar þola..." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Hverjum greiðir neytandinn fyrir dilkakjötið?

Ari Teitsson skrifar um verð og nýtingu á dilkaskrokkum: "Af því sem fram kemur í töflunni virðist Kristján Möller hafa ofmetið mjög mögulega nýtingu á 15 kg dilkaskrokki." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Illur tilgangur helgar ekki illt meðal

Kjartan Ólafsson skrifar svar við grein Þórs Whitehead: "Vopnabúr íslenskra kommúnista var því aldrei til nema sem ímyndun eða uppspuni í kollinum á Þór Whitehead og öðrum slíkum." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Leyndarskjalasafnið og leyniþjónustan

Kristinn H. Gunnarsson skrifar um gömul gögn um hlerun á símum nokkurra Íslendinga: "...að svo virðist sem ráðamenn séu að þæfa málið og hindra eðlilega umfjöllum um símhleranirnar." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Lækkum og fækkum

Eftir Sigríði Andersen: "SKATTAR geta skipt sköpum. Ekki aðeins fyrir ríki og sveitarfélög heldur einnig einstaklinga, fjölskyldur og fyrirtæki. Lengi sást mörgum yfir að hagsmunir ríkissjóðs og skattgreiðenda geta farið saman. Það er hvorugum í hag að skattar séu háir." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Nýsköpun í atvinnulífinu atvinnuvegaráðuneyti

Eftir Benedikt Sigurðarson: "ÞAÐ er löngu kominn tími til að endurskoða skipan Sjórnarráðs Íslands og skiptingu málaflokka á ráðuneyti. Sérstaklega á það við með ráðuneyti atvinnuveganna." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Ómar inn í framtíðina

Friðrik Erlings fjallar um hugmyndir Ómars Ragnarssonar varðandi Kárahnjúkavirkjun: "Enginn efast um heilindi Ómars, jafnvel hans verstu andstæðingar geta ekki annað en nagað sig í handarbökin yfir því að þeir hafi valið svo vondan málstað að verja..." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Ómar Þ. Ragnarsson gríma hlutleysisins fallin

Gunnar Th. Gunnarsson fjallar um Kárahnjúkavirkjun og hugmyndir Ómars Þ. Ragnarssonar þar að lútandi: "Hvernig getið þið gert skoðanir ykkar að skoðunum ófæddra kynslóða?" Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Peningaspil, gleðigjafi eða harmleikur?

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "UNDIRRITUÐ vann að rannsókn í samstarfi við sálfræðiskor HÍ á spilafíkn meðal 16-18 ára unglinga í framhaldsskólum fyrr á þessu ári. Um var að ræða framhald á rannsókn sem framkvæmd var árið 2005." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 1917 orð | 3 myndir

Refsingar fyrir umferðarlagabrot

Eftir Eirík Hrein Helgason: "Í FYRRI greinum var rætt um umferðarlöggjöfina svo og markmiðasetningar yfirvalda í umferðarmálum og eftirfylgni við hana." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Samkeppnishæfni Íslands

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Í NÝLEGRI úttekt Alþjóðlegu efnahagsstofnunarinnar á samkeppnishæfni þjóða var Ísland í fjórtánda sæti af 125 hagkerfum heims. Sviss, Finnland og Svíþjóð skipa þrjú efstu sætin á þessum lista. Staða Íslands er sæmileg, en okkur ber að stefna hærra." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Stuðningur við foreldra í Reykjanesbæ

Hjördís Árnadóttir fjallar um umönnunargreiðslur til foreldra: "Í stefnumótunum sveitarfélagsins er lögð áhersla á fjölskylduna og stuðning við hana." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd

Stöðvum ólán stíflunnar

Bára Friðriksdóttir fjallar um náttúruvernd, virkjanaframkvæmdir og sorgarferli: "Við trúum ekki að þetta hafi eða sé að gerast. Við verðum að afneita, hlífa okkur við of sárum sannleika um stund svo að við lifum af." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Tækifærispólitík Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ

Haraldur Sverrisson fjallar um umhverfisskipulag í Mosfellsbæ: "Allir flokkar hafa komið að þessari stefnumörkun í gegnum tíðina en ljóst er að hlutur Samfylkingarinnar er síst minni en annarra í því sambandi." Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Um geðvernd barna í nærþjónustu heilsugæslunnar

Már V. Magnússon fjallar um geðheilbrigðismál barna: "Grafarvogshverfið er barnflesta heilsugæslusvæði landsins, sem væntanlega er ein meginástæða þess að meðferðarteyminu var valinn staður þar og því eðlilegur vettvangur til að byrja á." Meira
5. október 2006 | Velvakandi | 373 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Draumalandið UM leið og ég færi Andra Snæ Magnasyni, rithöfundi, alúðarþakkir fyrir afreksverk hans með bókinni Draumalandið skora ég á alla Íslendinga sem ekki nú þegar hafa lesið bókina að lesa hana. Meira
5. október 2006 | Aðsent efni | 1017 orð | 1 mynd

Þingið á síðasta orðið

Eftir Bjarna Benediktsson: "...er ég þeirrar skoðunar að efla þurfi sjálfstæði Alþingis og styrkja innviði þess." Meira
5. október 2006 | Bréf til blaðsins | 502 orð | 1 mynd

Öflug og heildstæð þjónusta við aldraða

Eftir Magnús M. Norðdahl: "SIÐFERÐI hverrar þjóðar verður best metið með því að kanna hvernig búið er að öldruðum, börnum og þeim sem lotið hafa í lægra haldi fyrir sjúkdómum og áföllum. Líklega skorum við Íslendingar hátt á þeim skala en betur má gera, miklu betur." Meira

Minningargreinar

5. október 2006 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Friðrik Jörgensen

Friðrik Jörgensen fæddist í Vestmannaeyjum 24. janúar 1922. Hann lést á Sjúkrahóteli LSH í Reykjavík 21. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ottó Jörgensen símstjóri á Siglufirði og Pálína Kr. Vigfúsdóttir Scheving úr Vestmannaeyjum. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2006 | Minningargreinar | 2128 orð | 1 mynd

Guðbjörg Malmquist

Guðbjörg Malmquist (Gullý) fæddist á Siglufirði 4. maí 1930. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Jörgen Malmquist Einarsson, f. 1897, d. 1997, og María Ágústa Einarsdóttir, f. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2006 | Minningargreinar | 3443 orð | 1 mynd

Kristín Símonardóttir

Kristín Símonardóttir fæddist í Reykjavík 14. júlí 1926. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 27. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Gissurardóttir, f. 1888, húsfreyja frá Gljúfurholti í Ölfusi, d. 1977, og Símon Símonarson, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. október 2006 | Sjávarútvegur | 1701 orð | 4 myndir

Hundleiðinlegur veiðiskapur í kalda og straumi

Það er töluverð vinna í því að leggja línu, sem er jafnlöng og leiðin milli Reykjavíkur og Akureyrar. Kristinn Benediktsson brá sér í línuróður með Sturlu GK í kalda og straumi. Meira

Daglegt líf

5. október 2006 | Daglegt líf | 91 orð

Af Íslendings eðli

Rúnar Kristjánsson hugleiddi Íslendingseðlið og hvernig nýir tímar hafi farið með það: Íslendings er eðlið nú orðið breytt til muna. Í því hefur tryggð og trú tapað öllum funa. Þar er eins og andinn sé ekki lengur vökull. Meira
5. október 2006 | Daglegt líf | 527 orð | 2 myndir

Akureyri

Götunöfn geta verið skemmtileg. Nú eru til sölu nýjar íbúðir í Naustahverfi, annars vegar við Sporatún og hins vegar Sokkatún. Nafngiftirnar tengjast e.t.v. Meira
5. október 2006 | Daglegt líf | 166 orð

Bóluefni gegn leghálskrabba

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur veitt samþykki sitt fyrir nýja bóluefninu Cardasil til varnar leghálskrabbameini og er búist við því að það geti komist í almenna notkun innan fárra mánaða. Meira
5. október 2006 | Daglegt líf | 758 orð | 1 mynd

Hugarfarið er stærsta hindrunin

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Ég er orðin svo þreytt á því að fólk horfi á mig og segi hvað við annað: "Aumingja hún, en hvað þetta er sorglegt." Fatlað fólk vill ekki láta líta á sig sem minnimáttar. Meira
5. október 2006 | Daglegt líf | 434 orð | 3 myndir

Íslendingum býðst vinna í skemmtiferðaskipum

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira
5. október 2006 | Neytendur | 512 orð

Lambalifur og hjörtu

Bónus Gildir 4. okt-8. okt verð nú verð áður mælie. verð Ferskir kjúklingabitar 299 477 299 kr. kg KF lambasaltkjöt blandað 299 449 299 kr. kg KB frosið kjötfars 299 399 299 kr. kg KS lambafillet m. fitu 2398 2998 2398 kr. Meira
5. október 2006 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

Ný gjaldskrá hjá Útivist

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist hefur ákveðið gjaldskrá í skálum félagsins fyrir árið 2007 og tekur gildi 1. janúar. Almennt gistiverð í skálunum í Básum, Strút og á Fimmvörðuhálsi verður 2.000 kr. en 1.700 kr. í skálum við Sveinstind, Álftavötn og í Skælingum. Meira
5. október 2006 | Neytendur | 201 orð | 1 mynd

Nýtt

Apakaffi Nú fæst hér á landi svokallað Apakaffi sem er náttúruræktað úrvalskaffi frá eldfjallahlíðum Panama. Hettuapar halda til á kaffiekrum og borða kaffibaunir á haustin. Meira
5. október 2006 | Ferðalög | 381 orð | 2 myndir

Tjaldað yfir rústirnar

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Höfuðborg Íraks, Bagdad, er ekki á lista yfir helstu áfangastaði útsækinna Íslendinga enda hefur verið þar róstugt hin síðari misseri. Þeir eru þó til sem dvalist hafa í borginni, m.a. Meira
5. október 2006 | Neytendur | 926 orð | 1 mynd

Varasöm erfðabreytt hrísgrjón

Óleyfileg og órannsökuð erfðabreytt hrísgrjón, LL601, hafa á undanförnum vikum fundist í bandarískum hrísgrjónasendingum víða um heim. Í kjölfarið hafa þær verið sérstaklega kannaðar og jafnvel stöðvaðar. Meira
5. október 2006 | Ferðalög | 569 orð | 3 myndir

Víkingar í Pýreneafjöllum

Sextán manna gönguhópur, sem til varð í Víkinni fyrir tíu árum, fór í sína fyrstu utanlandsreisu í sumar. Gengið var í viku um Katalóníu og Aragóníu. Jóhanna Ingvarsdóttir heyrði ferðasöguna. Meira
5. október 2006 | Ferðalög | 113 orð | 1 mynd

vítt og breitt

Fótboltaleikur Express Ferðir hafa ákveðið að bjóða upp á ferð á leik Arsenal og Breiðabliks en þetta er seinni leikur liðanna í 8 liða úrslitum í Evrópukeppni félagsliða kvenna. Meira
5. október 2006 | Neytendur | 1067 orð | 2 myndir

Þjónustusamningar eru þarfir

Flestir þurfa oft á lífsleiðinni á iðnaðarmönnum að halda vegna stórra sem smárra verka. Jóhanna Ingvarsdóttir komst að nokkrum mikilvægum atriðum, sem vert er að hafa í huga í samskiptum við iðnaðarmenn. Meira

Fastir þættir

5. október 2006 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Rúnar Þór Bjarnason, bóndi á Reykjum á Skeiðum, verður 50...

50 ára afmæli. Rúnar Þór Bjarnason, bóndi á Reykjum á Skeiðum, verður 50 ára laugardaginn 7. okt nk. Af því tilefni verða hann og fjölskylda hans með opið hús í Brautarholti frá kl. Meira
5. október 2006 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Hrafn B. Hauksson, Lönguhlíð 9, Reykjavík verður sextugur...

60 ára afmæli. Hrafn B. Hauksson, Lönguhlíð 9, Reykjavík verður sextugur 9. október nk. Af því tilefni tekur hann á móti ættingjum og vinum í húsi hestamannafélagsins Harðar, Mosfellsbæ, laugardaginn 7. október kl.... Meira
5. október 2006 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

75 ára afmæli. Hafsteinn Sigurbjörnsson, pípulagningameistari, Akranesi er 75 ára í dag 5. október. Hann mun fagna tímamótunum með fjölskyldu sinni á heimili sínu, Höfðagrund 14,... Meira
5. október 2006 | Fastir þættir | 167 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ósanngjörn lega. Meira
5. október 2006 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Fjallræðan: Fræðsluerindi í Hafnarfjarðarkirkju

Dr. Kjartan Jónsson og sr. Gunnþór Þ. Ingason munu fjalla um Fjallræðu Jesú Krists á kvöldsamverum á fimmtudagskvöldum í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, 6., 13., 20. og 27. október og einnig 2. og 9. nóvember. Meira
5. október 2006 | Fastir þættir | 22 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Hann lá lengi veikur en er nú batnað. BETRA VÆRI: Hann lá lengi veikur en nú er honum... Meira
5. október 2006 | Í dag | 590 orð | 1 mynd

Í hvaða hættu er íslenskan?

Ari Páll Kristinsson fæddist í Stóru-Sandvík í Árnessýslu 1960. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni 1979, B.A. gráðu í íslensku og málvísindum frá Háskóla Íslands 1982, kennsluréttindum og Cand.Mag. Meira
5. október 2006 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér...

Orð dagsins: Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar elska þá líka, sem þá elska. (Lk. 6, 32. Meira
5. október 2006 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Ranna sýnir á Sólheimum

Málverkasýning Rannveigar B. Albertsdóttur "Rönnu" var opnuð á Sólheimum í Ingustofu 16. sept. sl. Sýninguna nefnir hún "Það sem augað sér". Meira
5. október 2006 | Fastir þættir | 39 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í B-flokki Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem er nýlokið í Skákhöllinni í Faxafeni 12. Ingvar Ásbjörnsson (1810) hafði svart gegn Sigurði H. Jónssyni (1840). 60... Hh1+! og hvítur gafst upp enda drottning hans að falla í... Meira
5. október 2006 | Í dag | 59 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Íslenskur landsliðsmaður í handknattleik, Jaliesky Garcia, verður frá keppni í sex mánuði vegna meiðsla. Með hvaða liði leikur hann í Þýskalandi? 2 Hvaða banki var nýlega útnefndur besti banki á Íslandi af tímaritinu Global Finance? Meira
5. október 2006 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

Sýningar í Saltfisksetrinu

Í Saltfisksetri Íslands í Grindavík er sýningin "Saltfiskur í sögu þjóðar" þar sem gesturinn fær á tilfinninguna að hann sé að rölta eftir bryggjunum í gegnum sjávarþorp frá fyrri hluta síðustu aldar. Meira
5. október 2006 | Fastir þættir | 253 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er mjög glaður yfir því að Bandaríkjaher skuli loksins vera farinn af landi brott. Meira

Íþróttir

5. október 2006 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Ásthildur ekki með

ÁSTHILDUR Helgadóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem mætir Bandaríkjunum í æfingaleik í Virginiu á sunnudaginn þar sem hún á leik með Malmö um helgina. Meira
5. október 2006 | Íþróttir | 352 orð

Berglind ólögleg og ÍR-ingar fá ekki sæti í efstu deild

DÓMSTÓLL KSÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að Berglind Magnúsdóttir markvörður ÍR hafi verið ólögleg með liðinu þegar hún lék með því í leikjunum á móti Þór/KA í umspili um sæti í Landsbankadeild kvenna í síðasta mánuði. Meira
5. október 2006 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Coleman hrósar Heiðari

CHRIS Coleman, knattspyrnustjóri Fulham, hrósar Heiðari Helgusyni í hástert og segir að hann geti spilað stórt hlutverk í því markmiði félagsins að verða í hópi tíu efstu liða í ensku úrvalsdeildinni. Meira
5. október 2006 | Íþróttir | 160 orð

Darren Clarke fær keppnisrétt á PGA

DARREN Clarke, atvinnukylfingur frá N-Írlandi, fær að halda keppnisrétti sínum á PGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum á næsta ári þrátt fyrir að hafa ekki tekið þátt í 15 mótum á þessu ári. Meira
5. október 2006 | Íþróttir | 379 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslandsmeistarinn í badminton, Ragna Ingólfsdóttir , er komin í fjórðungsúrslit á Yonex alþjóðamótinu í Slóvakíu . Í gær sigraði hún í báðum leikjum sínum og tryggði sér þar með rétt í átta manna úrslitum. Hún vann einnig báða leiki sína í forkeppninni. Meira
5. október 2006 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ramon Calderon, forseti Real Madrid, sagði í gær í viðtali við útvarpstöðina BBC, að David Beckham, 31 árs, munileggja skóna á hilluna 2008. Meira
5. október 2006 | Íþróttir | 218 orð

Gunnar áfram hjá HK

GUNNAR Guðmundsson skrifaði í gær undir nýjan samning til tveggja ára sem þjálfari meistaraflokks karla hjá HK í knattspyrnu. Meira
5. október 2006 | Íþróttir | 153 orð

Halldór með stórleik í stórsigri Stavanger

HALLDÓR Ingólfsson, handknattleiksmaður, lék við hvern sinn fingur og skoraði 11 mörk þegar lið hans Stavanger vann stórsigur, 28:38, á útivelli á Nit-Hak í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
5. október 2006 | Íþróttir | 421 orð

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - HK 23:28 Íþróttahúsið í Garðabæ, úrvalsdeild...

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - HK 23:28 Íþróttahúsið í Garðabæ, úrvalsdeild karla, DHL-deildin, miðvikudag 4. október 2006. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 2:6, 4:9, 6:12, 9:13, 9:16 , 12:16, 12:20, 14:23, 16:25, 21:26, 23:28 . Meira
5. október 2006 | Íþróttir | 632 orð | 2 myndir

HK-sigur í Garðabæ

FRÍSKIR HK-menn gáfu Stjörnunni aldrei tækifæri á að skína þegar liðin mættust í Garðabæ í gærkvöldi í úrvalsdeild karla, DHl-deildinni. Meira
5. október 2006 | Íþróttir | 896 orð | 2 myndir

Mikilvægur sigur Hauka á meisturum Fram

HAUKAR kræktu í sín fyrstu stig í DHL-deild karla í handknattleik í gærkvöldi og réðust ekki á garðinn þar sem hann var lægstur því sjálfir Íslandsmeistarar Framara voru lagðir að velli á eigin heimavelli. Meira
5. október 2006 | Íþróttir | 154 orð

N-Írar ætla að veita Dönum harða keppni

DAVID Healey, framherji norður-írska landsliðsins í knattspyrnu, segir að þó Danir séu sigurstranglegri aðilinn fyrir leik þjóðanna á laugardaginn geti N-Írar staðið uppi í hárinu á þeim en N-Írar sækja Dani heim í undankeppni EM á Parken í... Meira
5. október 2006 | Íþróttir | 135 orð

Njarðvík ver titilinn

UNDANÚRSLITALEIKIR í fyrirtækjabikarkeppni KKÍ í körfuknattleik karla fara fram í kvöld en leikirnir fara báðir fram í Laugardalshöllinni. Fyrri leikur kvöldsins í Powerade-bikarkeppninni er viðureign Skallagríms úr Borgarnesi og Keflavíkur. Meira
5. október 2006 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Pétur Hafliði með nýtt tilboð frá Hammarby

SÆNSKA knattspyrnuliðið Hammarby hefur boðið Pétri Hafliða Marteinssyni nýjan tveggja ára samning en núgildandi samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. Meira
5. október 2006 | Íþróttir | 153 orð

Raúl kemur aftur í landsliðið segir Aragones

ÞAÐ vakti mikla athygli þegar Lius Aragones, landsliðsþjálfari Spánverja í knattspyrnu, setti Raúl, gulldrenginn í liði Real Madrid, út í kuldann þegar hann tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Svíum í Stokkhólmi á laugardaginn í undankeppni EM en... Meira
5. október 2006 | Íþróttir | 89 orð

Úrslitaleikur í Moskvu

Á Luzhniki-leikvanginum í Moskvu verður leikinn úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu samkvæmt ákvörðun Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, í gær. Árið eftir verður úrslitaleikurinn háður á Ólympíuleikvanginum í Róm. Meira
5. október 2006 | Íþróttir | 94 orð

Ætla að stækka Nou Camp

JOAN Laporta, forseti Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona í knattspyrnu, hefur gefið það út að félagið ætli að ráðast í stækkun á leikvangi félagsins, Nou Camp. Leikvangurinn tekur í dag 98. Meira

Viðskiptablað

5. október 2006 | Viðskiptablað | 383 orð | 1 mynd

Ársreikningaskrá tengist ekki deilu Atorku og Kauphallar Íslands

ÁRSREIKNINGARSKRÁ er á engan hátt aðili að deilum Atorku og Kauphallar Íslands, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ársreikningaskrá. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 125 orð | 2 myndir

Breytingar hjá Icelandair

JÓHANN Benediktsson hefur hafið störf á markaðsdeild Icelandair sem vörumerkjastjóri, sem er nýtt starf innan fyrirtækisins. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 70 orð

Bréf FL Group lækka um 3,5%

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,11% í Kauphöll Íslands í gær og var lokagildi hennar 6.208,75 stig við lok markaða. Velta í Kauphöllinni nam rúmum tíu milljörðum króna, mest með hlutabréf, eða fyrir um 6,5 milljarða. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Drykkja eykur tekjur

ÞEIR sem drekka reglulega áfengi eru að jafnaði með 10-14% hærra kaup en þeir sem ekki drekka. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem hagfræðideild George Mason-háskólans í Bandaríkjunum framkvæmdi og birt var í blaðinu Journal of Labor Research . Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 502 orð | 1 mynd

Endurskoðandi, kennari og þriggja barna faðir

Ólafur Þór Jóhannesson er nýráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Teymis hf. Bjarni Ólafsson varpar upp svipmynd af Ólafi. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Enn bætist í útgáfu jöklabréfanna

ÚTGÁFA jöklabréfa heldur áfram en síðastliðna tvo daga hefur verið tilkynnt um tvær nýjar útgáfur. Frá þessu er greint í Morgunkorni Glitnis en um er að ræða European Investment Bank (EIB og Toyota Motor Credit Corp. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 1131 orð | 2 myndir

Fastgengi og gulltrygging

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn var settur á stofn til að tryggja stöðugleika í milliríkjaviðskiptum. Bjarni Ólafsson fjallar um sjóðinn og kerfið sem hann átti að gæta. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 515 orð | 1 mynd

Forstjóri Gatetrade leggur áherslu á að auðvelda birgjum inngöngu í kerfið

GATETRADE-netverslunarkerfið hefur verið einfaldað verulega og birgjum gert auðveldara fyrir að ganga inn í það, að sögn Claus Johansen, forstjóra Gatetrade, sem var hér nýlega til að ræða við íslensk fyrirtæki og stofnanir um kerfið. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Gæðamál ógna stolti Japana

VANDAMÁL í framleiðsluferli Toyota og Sony hafa valdið talsverðum usla í Japan. En á undanförnum vikum hafa þessi óskabörn japanskrar framleiðsluhefðar þurft að kalla inn vörur vegna galla í framleiðslunni. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 340 orð | 1 mynd

Hagspá sem kemur á óvart

Óháð því hver afstaða fólks er til stórframkvæmda í líkingu við þær sem staðið hafa yfir hér á landi á umliðnum árum, er næsta víst að hægt er að fullyrða að ekki verði aftur staðið að málum með þeim hætti sem gert hefur verið. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 246 orð | 2 myndir

Handbók athafnamannsins komin út

ÚT er komin bókin Handbók athafnamannsins eftir Pál Kr. Pálsson. Undirtitill bókarinnar er Stefna, stjórnun og starfsmenn - lyklar að árangri í rekstri. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 174 orð

Hershey Systems selja SecurStore

HERSHEY Systems í Bretlandi, sem starfar á sviði hugbúnaðar fyrir skjalastjórnun, hefur skrifað undir samstarfsamning við Tölvuþjónustuna SecurStore, sem felur í sér að Hershey markaðssetur og selur Securstore afritunarþjónustuna í Bretlandi. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 201 orð | 1 mynd

Indira Nooyi stelur senunni

Spjallþáttastjórnandinn Oprah Winfrey er stundum nefnd áhrifamesta kona Bandaríkjanna og er þá vísað til þess hversu ótrúleg áhrif fólk í hennar stöðu getur haft á skoðanir og smekk almennings. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Indland efst á mútulistanum

FYRIRTÆKI frá Indlandi og Kína eru líklegust til að borga mútur til að greiða götu viðskipta sinna erlendis, ef marka má mútulista samtakanna Transparency International, sem berjast gegn spillingu í heiminum. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 858 orð | 1 mynd

Ísland sem ráðstefnuland einn af spennandi kostum

Íslandsmót er fyrirtæki sem hefur talsverða reynslu hvað varðar skipulagningu ráðstefna og viðburða. Sigurhanna Kristinsdóttir leit við hjá framkvæmdastjóranum en hann telur ráðstefnuhald eina tegund ferðaþjónustu. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 113 orð

Jarðboranir eignast Sæþór

JARÐBORANIR hf. hafa fest kaup á öllu hlutafé í verktakafyrirtækinu Sæþóri ehf., ásamt tækjakosti og búnaði. Rekstur Sæþórs mun heyra undir starfsemi Björgunar, dótturfélags Jarðborana, að því er fram kemur í tilkynningu til Kauphallar Íslands. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 88 orð

Kaupa hollenskan drykkjarvöruframleiðanda

HÓPUR íslenskra fjárfesta hefur fest kaup á hollenska drykkjarvöruframleiðandanum Refresco af fjárfestingarfélaginu 3i. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 62 orð

Krónan styrkist þriðja daginn í röð

KRÓNAN styrktist nú þriðja daginn í röð og endaði í 120,1 stigi. Alls hækkaði gengi hennar um tæplega 1% í dag og hefur krónan því styrkst um 2% frá því fyrir síðustu helgi. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 1099 orð | 3 myndir

Markmiðið að finna rauða þráðinn

Hjá Capacent Gallup eru rýnihópar (Focus groups) framkvæmdir í sífellt meira mæli þar sem notkun þeirra hefur reynst árangursrík. Rýnihópar eru ein aðferð eigindlegrar aðferðafræði sem hefur verið notuð um áratuga skeið. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 212 orð

MEST með umboð fyrir Dynajet háþrýstidælur

MEST hefur tekið við umboði fyrir Dynajet háþrýstidælur sem framleiddar eru af þýska framleiðandanum Putzmeister. Í tilkynningu segir að háþrýstidælur frá Dynajet séu hannaðar fyrir fagmenn í háþrýstiþvotti. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 51 orð

Minni bílainnflutningur

EFTIR óvenjumikinn bílainnflutning á undanförnum misserum segir í Vegvísi Landsbankans að óyggjandi samdráttarmerki séu komin fram. Tæplega 1.150 fólksbílar voru nýskráðir í september sem er 17% samdráttur frá sama tíma í fyrra. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 629 orð | 2 myndir

Nágrannar í netheimum

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail.com SVO virðist sem í stórborginni tíðkist það ekki að nágrannar heilsist. Þegar menn mætast á stigagöngum hér í London horfa þeir niður fyrir sig og þykjast ekki taka hver eftir öðrum. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 134 orð

Norðmenn kortleggja fríblöðin

FYRIRHUGAÐ er að láta gera athugun á norskum fríblaðamarkaði á næstunni. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 71 orð

Nýir hluthafar í Creditinfo Group

EIGENDASKIPTI hafa orðið í Creditinfo Group hf., móðurfélagi Lánstrausts, en félagið Scorescoft Holdings, fjárfestingafélag í eigu fyrrverandi stjórnenda Experian-Scorex, hefur fest kaup á 18,6% hlut í félaginu. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 377 orð | 2 myndir

Óhugsandi fyrir aðildarlönd ESB að vera ekki í EES

AÐALSTEINN Leifsson, stjórnmálafræðingur við Háskólann í Reykjavík, segir enga ástæðu til annars en að ætla að samkomulag muni nást við Evrópusambandið vegna stækkunar Evrópska efnahagssvæðisins í kjölfar aðildar Rúmeníu og Búlgaríu að ESB. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 178 orð

Property Group fjárfestir í Metropol á N-Jótlandi

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is PROPERTY Group hefur ákveðið að fjárfesta fyrir um 4,8 milljarða íslenskra króna í nýrri verslunarmiðstöð í Hjørring á Norður-Jótlandi. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 1424 orð | 1 mynd

"Orkukreppan er þegar hafin"

Hans-Josef Fell er þingmaður fyrir Græningja á þýska sambandsþinginu. Í samtali við Baldur Arnarson færir Fell margvísleg rök fyrir því að efnahagskreppa á heimsvísu sé yfirvofandi. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 60 orð

Ryanair ekki á leið til Íslands

LÁGGJALDAFÉLAGIÐ Ryanair hefur ekki verið að skoða þann möguleika að hefja áætlunarflug til Íslands næsta sumar. Þessar upplýsingar fengust hjá almannatengslaskrifstofu félagsins í Dublin á Írlandi. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Saga; nýr fjárfestingabanki

NÝR fjárfestingabanki, Saga fjárfestingar ehf., verður stofnaður á Akureyri næsta vor. Stofnhlutafé er 2 milljarðar króna en verður aukið í 4 milljarða 18 mánuðum eftir stofnun. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 356 orð | 1 mynd

Samsvörun en frávik vegna stóriðju

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is GLITNIR reið á vaðið og birti hagspá sína fyrir komandi ár í lok ágústmánaðar. Landsbankinn kom með sína spá í byrjun síðustu viku og fjármálaráðuneytið og KB banki í þessari viku. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 374 orð | 1 mynd

Segir Elkem flytja hluta starfsemi sinnar til Íslands

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is ELKEM, móðurfélag Íslenska járnblendifélagsins, hefur ákveðið að flytja hluta starfsemi verksmiðju sinnar í Bremanger í Noregi til Íslands, að því er segir í frétt á vef norska ríkisútvarpsins, NRK . Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 69 orð

Segja öryggisráðstafanir koma niður á ferðaþjónustu

SAMTÖKIN World Travel and Tourism Concil (WTTC), stærstu hagsmunasamtök ferðaþjónustuaðila í heiminum, gagnrýna harðlega öryggisráðstafanir sem komið hefur verið upp á flugstöðvum í Bandaríkjunum, að því er Financial Times greinir frá í gær. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Seinkun kostar Airbus 425 milljarða

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is AIRBUS tilkynnti á þriðjudaginn sl. um enn frekari seinkun á afhendingu risaþotunnar A380 en þetta er í þriðja sinn á 16 mánuðum sem félagið hefur þurft að tilkynna um tafir við framleiðslu þotunnar. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Sigrún stjórnarformaður Deloitte

SIGRÚN Ragna Ólafsdóttir hefur verið kjörin stjórnarformaður hjá Deloitte en með kjörinu er brotið blað í sögu fyrirtækisins hérlendis þar sem kona hefur ekki gegnt þessari stöðu áður. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 186 orð

Skref aftur til fortíðar

Fyrrum borgarstjóri Nýju Jórvíkur var hér á landi nýlega í tilefni aldarafmælis þjóðaríþróttar Íslendinga, símablaðurs. Rudolph Giuliani heitir kappinn og er hann af mörgum talinn líklegur arftaki George W. Bush á forsetastóli vestanhafs. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 111 orð

Stofnar norskt fasteignafélag

GLITNIR hefur stofnað fjárfestingarfélag í Noregi á sviði fasteigna, ásamt hópi fjárfesta frá Íslandi. Samkvæmt fréttatilkynningu er tilgangur félagsins að fjárfesta í fasteignum í Noregi og á Norðurlöndunum. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 184 orð

Straumur Burðarás á 12,5% í Tanganyika

STRAUMUR-Burðarás hefur að undanförnu aukið við hlut sinn í Tanganyika Oil og á nú ríflega 12,5% hlut í félaginu en átti um 10,2% hlut um mitt ár. Samkvæmt frétt Dagens Industri hefur Straumur Burðarás keypt liðlega 2,5% í félaginu frá 19. júlí. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 100 orð

Stærsta álfyrirtækið í burðarliðnum í Rússlandi

Líkur eru til þess að samningaviðræður rússneska álrisans Rusal við annað rússneskt álfyrirtæki Sual leiði til þess að til verði stærsti álframleiðandi heims, sem yrði þess megnugur að veita stærstu álfyrirtækjunum sem fyrir eru á bekk í heiminum, Alcoa... Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 1391 orð | 2 myndir

Tekin ákvörðun um að "knésetja Mjólku með öllum ráðum"

Mjólka hefur náð fótfestu á afar óaðgengilegum markaði - svo ekki sé fastar að orði kveðið. Arnór Gísli Ólafsson hitti Ólaf Magnússon, framkvæmdastjóra fyrirtækisins að máli. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 109 orð

Umbúðir fyrir dótturfélög Íslensk-Ameríska

ÍSLENSK-Ameríska hf. og Umbúðir & ráðgjöf ehf. hafa gert með sér langtíma samkomulag um kaup á umbúðum fyrir dótturfélög Íslensk-Ameríska, sem eru Myllan, Frón og Kexsmiðjan. Um er að ræða kaup á plastpokum og plastfilmum auk annarra umbúðatengdra vara. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Vangaveltur vegna kaupa í Storebrand

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is KAUPÞING banki hefur keypt hlut í norska tryggingafélaginu Storebrand fyrir rúma fimm milljarða íslenskra króna. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 544 orð

Vogun vinnur, vogun tapar

VOGUNARSJÓÐIR, sem á ensku nefnast "hedge funds", hafa á síðustu árum og áratugum orðið vinsælt umræðuefni á meðal þeirra sem fjalla um viðskipti. Skal engan undra því sjóðir af þessari tegund eru að verða mjög áhrifamiklir í fjármálaheiminum. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Vöruskiptahalli minnkar áfram

HALLI var á vöruskiptum í september sem nemur 7,7 milljörðum króna samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar og hefur hann ekki verið minni síðan í febrúar á þessu ári. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 3337 orð | 4 myndir

Ætla að tvöfalda umsvifin á næstu árum

Eftir sameiningu Pickenpack og Hussmann og Hahn við Icelandic er félagið orðið geysiöflugt. Hjörtur Gíslason heimsótti Finnboga Baldvinsson, forstjóra Icelandic Europe í Þýzkalandi, og rakti úr honum garnirnar. Meira
5. október 2006 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Öflun semur við TM

ÖFLUN, sem rekur um 20 Apple-verslanir á Norðurlöndum, hefur undirritað samning við TM Software-Maritech um innleiðingu á Microsoft Dynamics NAV viðskiptalausn fyrir verslanir, heildsölur og dreifingarfyrirtæki á Íslandi, í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.