Greinar sunnudaginn 29. október 2006

Fréttir

29. október 2006 | Innlent - greinar | 1586 orð | 1 mynd

Allt að 40% nemenda í yngstu bekkjum innflytjendur

Í Fellaskóla í Breiðholti er um fjórðungur nemenda af erlendum uppruna og um 60% þeirra hafa verið hér á landi innan við fjögur ár. Meira
29. október 2006 | Innlent - greinar | 1331 orð | 1 mynd

Alltof margt í ólestri

Í Alþjóðahúsinu eru útlendingar aðstoðaðir við að komast inn í íslenzkt samfélag. Framkvæmdastjóri þess, Einar Skúlason, segir alltof mörg mál í tengslum við innflytjendur í ólestri hjá okkur. Freysteinn Jóhannsson talaði við hann. Meira
29. október 2006 | Innlent - greinar | 1807 orð | 1 mynd

Ballaðan um Bubba

Ballaðan um Bubba Morthens eftir Jón Atla Jónasson er saga drengs sem er að verða maður, manni með nefið fullt af kóki að meika það í útlöndum, hljómsveit sem langar að brjótast úr úr bílskúrnum og skjótast upp til stjarnanna. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Bílaumboðið Brimborg byrjað að blogga

BÍLAUMBOÐIÐ Brimborg er byrjað að blogga og telur Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, að það sé fyrst íslenskra fyrirtækja til að nota bloggið sem samskiptaleið. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 412 orð

Borgin ber 2/3 hluta ábyrgðar vegna slyss á skólalóð

REYKJAVÍKURBORG hefur verið dæmd til að greiða 2/3 hluta kostnaðar vegna slyss sem níu ára gömul stúlka, nemandi við Rimaskóla, varð fyrir þegar hún rann í möl við steinsteyptar tröppur við aðalinngang skólans og skall með andlitið á tröppurnar með þeim... Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð

Brjóstamiðstöð á Íslandi?

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl.is FRAM eru komnar hugmyndir um sérstaka brjóstamiðstöð á Íslandi. Meira
29. október 2006 | Innlent - greinar | 422 orð | 1 mynd

Brjóstamiðstöðvar hafa reynst vel

Íslenskur læknir, Kristján Skúli Ásgeirsson brjóstaskurðlæknir, starfar við eina elstu og virtustu brjóstamiðstöð í Nottingham í Bretlandi. Hvert er hans álit á stofnun sérstakrar brjóstamiðstöðvar á Íslandi? Meira
29. október 2006 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Deilur um pyntingar blossa upp

Washington. AP, AFP. | Nýjar deilur um pyntingar eru komnar upp í Bandaríkjunum eftir að Dick Cheney varaforseti lét svo ummælt, að það væri "ekki tiltökumál" þótt manni, sem grunaður væri um hryðjuverk, væri dýft í vatn. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Einstakar sýningar vegna stórafmæla

Í TILEFNI af 120 ára afmæli Landsbankans og 100 ára afmæli Færeyjabanka hafa verið opnaðar skiptisýningar í Færeyjabanka í Þórshöfn og í Landsbankanum í Austurstræti á myndlistarverkum í eigu bankanna. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Ekki nóg gert til að draga úr brottfalli úr framhaldsskólum

ÁRNI Johnsen, fyrrverandi þingmaður og prófkjörsframbjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi telur stjórnvöld ekki hafa gert nóg til að liðsinna þeim nemendum sem hætta námi í framhaldsskólum landsins. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 306 orð

Fjallað um velferðarsamfélagið á þingi Norðurlandaráðs

ÞING Norðurlandaráðs verður að þessu sinni haldið í Kaupmannahöfn og hefst á mánudag með norrænum leiðtogafundi um velferðarsamfélagið og hvernig Norðurlöndin geta þróað það til þess að halda forystu sinni í alþjóðlegri samkeppni. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Fjórðu langreyðinni landað í gær

MANNFJÖLDI fylgdist með því í Hvalstöðinni í Hvalfirði í gær þegar fjórðu langreyðinni, sem veiðst hefur frá því hvalveiðar hófust að nýju, var landað. Langreyðurin er sú lengsta sem veiðst hefur núna en þykir heldur... Meira
29. október 2006 | Innlent - greinar | 3155 orð | 3 myndir

Fjölbreytnin eykst hröðum skrefum

Innflytjendur á Íslandi | Innflytjendum hefur fjölgað hratt hér á landi á undanförnum árum og dæmi eru um að nemendur af erlendum uppruna séu fjórðungur nemenda í fjölmennum skólum. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð

Gripin með fíkniefni

LÖGREGLAN í Borgarnesi ók fram á kyrrstæðan bíl á þjóðveginum í fyrrinótt. Meira
29. október 2006 | Innlent - greinar | 281 orð | 1 mynd

Hávaxnir hestamenn

Eftir Guðrúnu Eddu Einarsdóttur gee2@hi.is Háhælaðir skór hafa fylgt mannkyninu í aldir og ekkert lát virðast vera á vinsældum þeirra. Aragrúi af hinum ýmsu tegundum af skóm með háum hælum eru á markaðnum, yfirleitt kvenskóm. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Hreindýrafjöld dvelst á Fagradal

ÞEIR sem hafa átt leið um Fagradalinn í október hafa eflaust rekið augun í um 120 hreindýr sem þar hafa dvalið í að minnsta kosti mánuð. Skarphéðinn G. Meira
29. október 2006 | Erlendar fréttir | 1421 orð | 1 mynd

Í fótspor feðranna

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl. Meira
29. október 2006 | Erlendar fréttir | 234 orð

Írakar flýja veruleikann

VINSÆLASTI sjónvarpsþátturinn í Írak um þessar mundir er raunveruleikaþáttur eða kannski öllu heldur sá mesti óraunveruleikaþáttur, sem hugsast getur í þessu stríðshrjáða landi. Meira
29. október 2006 | Innlent - greinar | 1273 orð | 1 mynd

Launamunur kynjanna enn og aftur

Eftir Helgu Kristínu Einarsdóttur helga@mbl.is Kynbundinn launamunur hefur haldist stöðugur í 16% frá árinu 1994, samkvæmt könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir félagsmálaráðuneytið. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi

KONAN sem lést í bílslysinu á Vopnafirði á miðvikudag hét Stefanía A. Sigurjónsdóttir, til heimilis að Kolbeinsgötu 5, Vopnafirði. Hún var fædd 21. júní 1941 og lætur eftir sig fimm... Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Lögreglubáturinn komst ekki nógu hratt

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur skilað eftirlitsbáti sem hún keypti sl. vor þar sem báturinn komst ekki nógu hratt. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 720 orð | 3 myndir

Miklu hátíðarári fagnað í kirkjunni

Dómkirkjan heldur í dag upp á 210 ára afmæli og einnig eru 200 ár frá því biskup fluttist til Reykjavíkur Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Nemendur vilja úrbætur á lóð Vesturbæjarskóla

NEMENDUM, kennurum og foreldrum barna í Vesturbæjarskóla er nóg boðið vegna ástands skólalóðarinnar sem er orðin eins og slysagildra og hefur borgaryfirvöldum nú verið afhent bréf frá nemendum þar sem farið er fram á úrbætur. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Nærri 40% barna í sumum skólum af erlendum ættum

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur Í FELLASKÓLA í Breiðholti er um fjórðungur nemenda af erlendum ættum og um 60% þeirra hafa verið hér á landi innan við fjögur ár. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð

Óshlíð lokað

Tvær skriður féllu á Óshlíðarveg í fyrrakvöld og þurfti að loka veginum tímabundið á meðan Vegagerðin gerði bráðabirgðalagfæringar. Meira
29. október 2006 | Erlendar fréttir | 1655 orð | 2 myndir

"McCartney gegn Mills"

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Skilnaðarmál McCartney hjónanna ætlar ekki að ganga snurðulaust fyrir sig. Meira
29. október 2006 | Innlent - greinar | 675 orð | 1 mynd

"Sumir nemendur eru með fordóma"

Linh Thuy Vu Duong er 13 ára. Hún kom til Íslands frá Víetnam þegar hún var sjö ára og hóf þá nám í Háteigsskóla. Hún söðlaði síðar um og hóf nám í Fellaskóla í 4. bekk. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð

Réðst á lögregluþjón

LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði fimm ökumenn í fyrrinótt vegna ölvunaraksturs. Tveir þeirra voru ekki tilbúnir að axla ábyrgð á gerðum sínum gagnvart lögreglunni og reyndu að komast undan. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð

Samfélagið sjái um íslenskukennslu

STARFSGREINASAMBAND Íslands (SGS) telur óeðlilegt að starfsmenntasjóðir atvinnulífsins, sem ætlaðir séu lægst launaða fólki landsins til menntunar, séu notaðir í jafnríkum mæli og raun ber vitni til styrktar íslenskukennslu útlendinga. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Setið að veisluborði í reynitré

ENN er auð jörð sunnanlands þótt snjóað hafi fyrir norðan. Í lífi skógarþrastarins, eins og væntanlega margra annarra dýra, gengur allt út á að byggja sig upp og fita fyrir komandi vetur svo hann geti lifað af harðari daga sem vafalaust munu koma. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 375 orð

Skógræktin í vanda

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is FRAMLÖG á fjárlögum til Skógræktar ríkisins verða skert um 10 milljónir fyrir næsta fjárlagaár. Meira
29. október 2006 | Innlent - greinar | 944 orð | 1 mynd

Svá auðkenndr at allir menn máttu hann sjá

Oddur Snorrason, sem munkur var í Þingeyraklaustri á síðari hluta 12. aldar, ritaði á latínu sögu Ólafs konungs Tryggvasonar. Meira
29. október 2006 | Innlent - greinar | 1270 orð | 1 mynd

Takmarkið á að vera fyrsta flokks borgarar á öllum sviðum

Tatjana Latinovic er Serbi frá Króatíu og Íslendingur til tólf ára. Hún situr í nýskipuðu innflytjendaráði og í stjórnum Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, Alþjóðahússins og Kvennaathvarfsins. Freysteinn Jóhannsson hitti hana að máli og auðvitað í Alþjóðahúsinu. Meira
29. október 2006 | Innlent - greinar | 504 orð | 1 mynd

Tvö meistaraverk íslenskra fornbókmennta

Eftir Jónas Kristjánsson og Þórð Inga Guðjónsson Út er komið nýtt bindi í ritsafninu Íslenzk fornrit, 25. Meira
29. október 2006 | Innlent - greinar | 199 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Þetta er stund sem ég hef beðið eftir. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra þegar fyrsti hvalurinn hafði verið dreginn á land í Hvalfirði eftir 20 ára hlé. Mér líður vel hér. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Var úran í sprengjum?

Beirut. AFP. | Því var haldið fram í gær í breska blaðinu Independent , að mikil geislun væri á þeim svæðum í Líbanon, sem orðið hefðu fyrir sprengjuárásum Ísraela. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð

Veiða má 1,7 millj. tonna

TEKIST hefur samkomulag með Evrópusambandinu, ESB, Norðmönnum, Íslendingum og Færeyingum um kolmunnakvótann á næsta ári, að því er sagði í yfirlýsingu frá framkvæmdastjórn ESB. Heildarkvótinn á næsta ári verður 1,7 millj. tonn en hann var tvær millj. Meira
29. október 2006 | Innlent - greinar | 152 orð

Vikuspegill

Svipmynd | Þegar allt lék í lyndi kallaði Paul McCartney Heather Mills hjartadrottninguna sína, en nú blasir við hatrammur skilnaður. Erlent | Hosni Mubarak hefur verið við völd í Egyptalandi í aldarfjórðung. Meira
29. október 2006 | Innlent - greinar | 979 orð

Vinnur sigra sína með svikum og prettum

Færeyinga saga gerist fyrir og eftir aldamótin 1000, en mun rituð rúmum tveimur öldum síðar, á fyrri hluta 13. aldar. Meira
29. október 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Þórarinn stefnir á 2. sætið

ÞÓRARINN Egill Sveinsson, Lyngbrekku 4, Kópavogi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti á lista framsóknarmanna í Suðvesturkjördæmi. Prófkjörið fer fram laugardaginn 4. nóv. Meira

Ritstjórnargreinar

29. október 2006 | Leiðarar | 350 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

31. október 1976 : "Vera má að starf verðbólgunefndarinnar, sem nú er að taka til höndum verði til þess að gefa nokkra vísbendingu um í hvaða farveg unnt er að beina kjarasamningum á næsta ári. Það á eftir að koma í ljós. Meira
29. október 2006 | Leiðarar | 570 orð

"Mikil mistök"

Ágúst Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar Group, hefur byggt upp ásamt Lýði bróður sínum eitt athyglisverðasta matvælafyrirtækið í íslenzkri eigu. Í ræðu, sem hann flutti á aðalfundi Landsambands smábátaeigenda vakti hann m.a. Meira
29. október 2006 | Reykjavíkurbréf | 2234 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Við lok kalda stríðsins voru skiptar skoðanir á meðal þeirra hér á Íslandi sem skipað höfðu sér í fylkingu með Vesturlandaþjóðum í þeirri baráttu hvort efna ætti til allsherjar uppgjörs við kommúnista, sósíalista og aðra þá sem gengið höfðu erinda... Meira
29. október 2006 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Stríðsrekstur og lýðræði

Það er erfitt fyrir lýðræðisríki að standa í stríðsrekstri. Bandaríkin eru glöggt dæmi um það. Nýjar skoðanakannanir benda til að Bush forseti og flokkur hans muni tapa þingkosningunum í nóvember. Þegar Lyndon B. Meira

Menning

29. október 2006 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Borat í Bretlandi

BRESKI leikarinn Sacha Baron Cohen, í gervi kasakska sjónvarpsmannsins Borats, var viðstaddur frumsýningu myndar sinnar Borat: Cultural Learnings of America for Make Benefit the Glorious Nation of Kazakhstan í heimalandi þess fyrrnefnda á miðvikudaginn. Meira
29. október 2006 | Tónlist | 693 orð | 2 myndir

Cale og Clapton kokka

Þeir JJ Cale og Eric Clapton eiga kannski ekki margt sameiginlegt við fyrstu sýn, annar einfari frá Tulsa og hinn margverðlaunaður heimsborgari. Meira
29. október 2006 | Menningarlíf | 570 orð | 1 mynd

Einn hljóðheimur úr mörgum áttum

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is VARP, fjórða sólóplata Jóels Pálssonar, kemur út í dag. Meira
29. október 2006 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Stórleikkonan Dame Elizabeth Taylor hefur neitað orðrómi þess efnis að hún hyggist ganga í hnapphelduna í níunda skiptið. Hin 74 ára gamla Hollywood-stjarna, sem giftist m.a. Meira
29. október 2006 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Hollywood-leikarinn og leikarasonurinn Emilio Estevez var staddur í London á dögunum til að kynna nýjustu mynd sína, en hún fjallar um morðið á þingmanninum Robert Kennedy og skartar Demi Moore , Martin Sheen , Christian Slater og Anthony Hopkins . Meira
29. október 2006 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Í viðtali við Reuters-fréttastofuna sagði spænska þokkagyðjan Penelope Cruz að hlutverk sitt í nýjustu mynd spænska leikstjórans Pedros Almodovars , Volver , væri það erfiðasta sem hún hefði tekist á við til þessa. Meira
29. október 2006 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

Hart í ári hjá plastfuglunum

Hvernig yrði þér við það, lesandi góður, að vakna við það á afmælisdaginn þinn að flokkur bleikra flamingófugla hefði tekið sér bólfestu í garðinum þínum? Það upplifði kona nokkur í Brook Park í Ohio á 49 ára afmælisdaginn sinn, 16. Meira
29. október 2006 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Heilsíðuauglýsing gegn ölvunarakstri, með mynd af Paris Hilton , birtist...

Heilsíðuauglýsing gegn ölvunarakstri, með mynd af Paris Hilton , birtist í nýjasta hefti bandaríska unglingatímaritsins US teen . Meira
29. október 2006 | Fólk í fréttum | 93 orð | 2 myndir

Hjónakornunum Britney Spears og Kevin Federline hefur hingað til tekist...

Hjónakornunum Britney Spears og Kevin Federline hefur hingað til tekist að halda nafni hins nýfædda sonar síns leyndu fyrir fjölmiðlum og hafa margir velt því fyrir sér hvort sá nýfæddi heiti yfirhöfuð nokkuð. Meira
29. október 2006 | Tónlist | 529 orð | 1 mynd

Hugguleg heimaplata

Lög eru ýmist eftir Margréti Kristínu Sigurðardóttur, Birki Rafn Gíslason eða Jökul Jörgensen, saman eða í sitt hverju lagi. Margrét syngur, leikur á píanó, harmoníum og shruti box. Birkir leikur á gítara og hljóð og syngur. Meira
29. október 2006 | Leiklist | 418 orð | 1 mynd

Laglaust Þjóðleikhús

eftir Peter Quilter í þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur. Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir. Leikmynd: Frosti Friðriksson. Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson. Meira
29. október 2006 | Myndlist | 1566 orð | 2 myndir

Listrýni / Málverk / Friðarsúla

Því var fjarri að ég hafi botnað umræðuefnið í síðasta pistli sem ég lauk með því að minna á arfinn dýra frá Forn-Grikkjum, að málfræðin væri byggingarmeistari tungumálsins. Meira
29. október 2006 | Bókmenntir | 113 orð | 1 mynd

Stofuspjall á Gljúfrasteini

Í DAG ræðir rithöfundurinn Pétur Gunnarsson við gesti á Gljúfrasteini um Brekkukotsannál Halldórs Laxness, en um er að ræða annað stofuspjall haustsins í tengslum við opna leshringinn Verk mánaðarins. Meira
29. október 2006 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Söngkonan og mjaðmahristarinn Shakira og Antonio de la Rua , sonur...

Söngkonan og mjaðmahristarinn Shakira og Antonio de la Rua , sonur fyrrverandi forseta Argentínu, hafa rætt um að ganga í hjónaband en ætla þó að bíða um sinn. Meira
29. október 2006 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Söngtónleikar í Salnum

ÞÆR Ingunn Ósk Sturludóttir mezzósópran og Guðrún Anna Tómasdóttir píanóleikari hafa starfað saman um árabil og haldið tónleika saman hér heima og erlendis. Meira

Umræðan

29. október 2006 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Að festast í heygarðshorninu

Gunnlaugur Björnsson fjallar um rannsóknir á áhrifum háspennulína, spennistöðva og fjarskiptamastra á mannslíkamann: "Engar vísbendingar eru um að rafsegulgeislun sem fylgir notkun venjulegra heimilistækja og farsíma, þar með talin fjarskiptamöstur, hafi skaðleg áhrif á mannslíkamann af nokkru tagi." Meira
29. október 2006 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Ef ekki stóriðja, því þá ekki þetta?

Jakob Frímann Magnússon bendir á nýstárlegar leiðir til tekjuöflunar fyrir ríkissjóð varðandi höfundarverk: "Það er þó tækifærið til að laða hingað tekjuhæstu alþjóðlegu höfunda samtímans sem gerir þennan kost að því stóra sóknarfæri til nýrrar tekjuöflunar..." Meira
29. október 2006 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Efri árin

Helga Þorbergsdóttir fjallar um aðbúnað aldraðra: "Valkostir í búsetu þurfa að vera fjölbreyttir og standa til boða í heimabyggð." Meira
29. október 2006 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Framhaldsskóladeild á Patreksfirði

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir frá tilraunaverkefni um rekstur framhaldsskóladeildar fyrir Tálknafjarðarhrepp og Vesturbyggð: "Athuganir meðal ungmenna á svæðinu sýna að hlutfallslega fleiri þeirra sem gátu hafið nám i heimbyggð ljúka framhaldsnámi en hinna sem ekki áttu kost á því." Meira
29. október 2006 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Grundvallarplagg í stjórnarmyndunarviðræðum

Jóhanna Sigurðardóttir fjallar um stefnu Samfylkingarinnar í náttúruverndarmálum: "Skapaðar eru nýjar leikreglur í samræmi við verðmæti náttúrunnar." Meira
29. október 2006 | Bréf til blaðsins | 189 orð | 1 mynd

Kóróna á Lækjartorg

Frá Bjarna Þór Bjarnasyni,: "27. JÚNÍ sl. birtist viðtal í Blaðinu við Örlyg Hálfdánarson, bókaútgefanda. Yfirskrift þessa viðtals er: "Nýtt andlit á Lækjartorg." í viðtalinu segir m.a. að ákveðið hafi verið að rífa Hafnarstræti 20, hús Strætisvagna Reykjavíkur." Meira
29. október 2006 | Bréf til blaðsins | 665 orð

Látum ráðamenn standa ábyrga fyrir gjörðum sínum

Frá Einari Þorbergssyni: "ÞAÐ ER aumt til þess að vita að þegar menn eru orðnir rökþrota þá taka þeir upp á þeim leiða sið að "sakbenda", hæðast að, gera lítið úr verkum annarra, já og/eða láta rökleysu sína bitna á aðstandendum þeirra sem koma skal höggi á (sbr." Meira
29. október 2006 | Aðsent efni | 354 orð | 2 myndir

Lífsgæðafjárlög?

Gerður Aagot Árnadóttir og Friðrik Sigurðsson fjalla um málefni fólks með þroskahömlun: "Landssamtökin Þroskahjálp skora á Alþingi Íslendinga að endurskoða fyrirliggjandi frumvarp til fjárlaga næsta árs og tryggja það að fólk með þroskahömlun njóti sambærilegra lífsgæða og tækifæra og annað fólk." Meira
29. október 2006 | Bréf til blaðsins | 525 orð | 1 mynd

Lok, lok og læs við Kárahnjúka

Frá Guðríði B. Helgadóttur: "TALSMAÐUR Kárahnjúkavirkjunar sagði menn þar eystra sára og niðurlægða! Og enginn varð hissa. Einhver hefði kannski aumkast yfir þessa vesalinga, ef um leið hefði mátt merkja iðrun og eftirsjá." Meira
29. október 2006 | Aðsent efni | 286 orð

Nöfn eyja í Kollafirði

"ENGEY er næststærsta eyjan í Kollafirði og liggur norður af Reykjavíkurhöfn. Nafnið bendir til að þar hafi verið góð engjalönd áður fyrr. Meira
29. október 2006 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Til varnar Landspítala

Ásta R. Jóhannesdóttir skrifar um heilbrigðismál: "Er ríkisstjórnin að senda þau skilaboð að forgangsraða eigi sjúklingum eftir þeim sjúkdómum sem þeir eru haldnir eða jafnvel eftir aldri?" Meira
29. október 2006 | Velvakandi | 534 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Flókagata NÚ FYRIR nokkrum árum, þegar Hringbrautin var flutt, var umferð að gamla Austurbænum beint um Flókagötu. Var þá um nokkurra mánaða skeið mikil umferð hér um götuna og oft hálfgert öngþveiti. Meira
29. október 2006 | Bréf til blaðsins | 399 orð

Verndartollar

Frá Lúðvík Vilhjálmssyni: "LANDBÚNAÐUR á Íslandi á nú í vök að verjast og er sótt að honum úr mörgum áttum." Meira
29. október 2006 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Vilji til að breyta

Sonja B. Jónsdóttir fjallar um þjóðmál: "Ójöfnuður og misskipting hefur aukist svo mikið hér á landi í tíð núverandi ríkisstjórnar að engin dæmi eru um annað eins." Meira
29. október 2006 | Aðsent efni | 878 orð | 1 mynd

Vinaleið

G. Heiðar Guðnason fjallar um trúmál, Siðmennt og Vinaleið þjóðkirkjunnar: "Veitum og kennum börnunum okkar fagnaðarerindið um Krist, kennum þeim að Kristur vilji vera vinur þeirra og veita von og styrk í gegnum súrt og sætt." Meira
29. október 2006 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Öll börn eru skapandi í eðli sínu

Linda Björk Ólafsdóttir fjallar um mikilvægi listsköpunar fyrir börn og málþing þar að lútandi: "Skapandi starf í leikskóla felst í að leika með efnivið sem hentar börnum og vinna með þeirra hugmyndir og áhuga." Meira

Minningargreinar

29. október 2006 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

Anna Jakobína Guðjónsdóttir

Anna Jakobína Guðjónsdóttir fæddist í Skjaldarbjarnarvík á Ströndum hinn 6. október 1913. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða 4. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 13. október. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2006 | Minningargreinar | 1182 orð | 1 mynd

Ásgeir Magnússon

Ásgeir Magnússon fæddist að Innri-Fagradal í Saurbæ í Dalasýslu 1. maí 1919. Hann andaðist á líknardeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss hinn 20. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Halldórsson, f. 5. september 1869, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2006 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

Katrín Jóna Róbertsdóttir

Katrín Jóna Róbertsdóttir fæddist 4. ágúst 1951. Hún lést á líknardeild Landspítalans 2. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Alda Bjarnheiður Jónsdóttir, f. 1. júlí 1931, d. 22. desember 2004, og Róbert Lárusson, f. 1. nóvember 1924. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. október 2006 | Viðskiptafréttir | 322 orð | 1 mynd

Ástandið á vinnumarkaði gott að mati ASÍ

ÁSTAND á vinnumarkaði er með besta móti, segir á vefsíðu Alþýðusambands Íslands. Meira
29. október 2006 | Viðskiptafréttir | 302 orð | 4 myndir

Elskar að binda inn bækur

Hildur Jónsdóttir er bókbindari, en hún bindur ekki í vélum heldur á gamla mátann með höndunum. Kristján Guðlaugsson heimsótti hana á bókbandsstofuna á Klapparstíg. Meira
29. október 2006 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Forseti ASÍ endurkjörinn

Grétar Þorsteinsson var sjálfkjörinn í embætti forseta ASÍ til næstu tveggja ára. Þá var sjálfkjörið í miðstjórn til tveggja ára. Miðstjórn Björn Snæbjörnsson, Einingu-Iðju (SGS), Finnbjörn A. Meira
29. október 2006 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Hagkerfið fær mjúka lendingu

Hagspá Hagdeildar ASÍ fyrir árin 2007 og 2008 gerir ráð fyrir að við lok núverandi stóriðjuframkvæmda nái hagkerfið mjúkri lendingu sem felur í sér að ekki verður harkalegur samdráttur þó verulega hægi á, segir á vefsíðu ASÍ. Meira
29. október 2006 | Viðskiptafréttir | 340 orð

Háir jaðarskattar há Dönum

Fjallað er um stöðuna á dönskum vinnumarkaði í nýlegu riti DI sem ber heitið Fuld styrke. Dönum er hugleikið að fjölga fólki á vinnumarkaði og að fá fólk til að vinna meira, svo koma megi Danmörku á fulla ferð. Meira
29. október 2006 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Launavísitala í september 2006

Launavísitala í september 2006 er 298,9 stig og hækkaði um 0,5% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 10,8%. Meira
29. október 2006 | Viðskiptafréttir | 327 orð | 1 mynd

Óhagstæður vöruskiptajöfnuður

Í septembermánuði voru fluttar út vörur fyrir 22,3 milljarða króna og inn fyrir 29,9 milljarða króna fob (32,4 milljarða króna cif). Vöruskiptin í september, reiknuð á fob verðmæti, voru því óhagstæð um 7,6 milljarða króna. Meira
29. október 2006 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

SA vilja opinn vinnumarkað

"SA sjá enga ástæðu til þess að takmarka aðgang rúmenskra og búlgarskra ríkisborgara að íslenskum vinnumarkaði í kjölfar þess að umrædd ríki gerast aðilar að ESB og EES um næstu áramót." Þetta kemur fram á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins, www. Meira
29. október 2006 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Stöðugt fleiri útlendingar

Atvinnuleysishlutfall mælist nú 1,0 prósent og hefur ekki mælst svo lágt síðan í september 2001. Árstíðaleiðrétt atvinnuleysi reiknast nú 1,2 prósent og hefur lækkað um 0,1 prósent frá fyrra mánuði. Meira

Daglegt líf

29. október 2006 | Daglegt líf | 827 orð | 1 mynd

Frumkvöðull á sviði brjóstakrabbameinslækninga

Hér á landi er um þessar mundir staddur frumkvöðull á sviði brjóstakrabbameinslækninga, breski prófessorinn Roger Blamey, sem er varaforseti EUSOMA (European Society of Mastology). Hann hélt fyrirlestur sl. Meira
29. október 2006 | Daglegt líf | 799 orð | 1 mynd

Leggið nafn þessarar leikkonu á minnið

Þrátt fyrir ungan aldur er leiklistarferill Heru Hilmarsdóttur kominn á góðan rekspöl. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við leikkonuna ungu sem um þessar mundir leikur eitt af aðalhlutverkunum í næstu mynd Guðnýjar Halldórsdóttur. Meira
29. október 2006 | Daglegt líf | 743 orð | 1 mynd

Lífstré - brjóstmeinamiðstöð!

Árlega greinast um 180 konur á Íslandi með brjóstakrabbamein og mun fleiri konur leita læknis vegna annarra brjóstameina. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hjúkrunarfræðingana Herdísi Jónasdóttur og Ingibjörgu Hreiðarsdóttur um hugmyndir þeirra að íslenskri brjóstmeinamiðstöð. Meira
29. október 2006 | Daglegt líf | 636 orð | 1 mynd

Náungakærleikur

Lífið er tarantella segir á einum stað og víst er að allt er þar á hverfanda hveli. Viðmið sem áður þóttu góð og gild breytast, tímans tönn nagar þau og í þeirra stað koma upp önnur sem líka eru strax í stórhættu fyrir umræddri tönn. Meira
29. október 2006 | Daglegt líf | 3516 orð | 3 myndir

Samræðu-, vín-, matar- og fatastofnun Kormáks og Skjaldar

Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson reka eina fjölsóttustu krá höfuðborgarinnar en færa nú út kvíarnar og opna á næstunni nýjan veitinga- og skemmtistað og enska herrafataverslun að auki. Meira
29. október 2006 | Daglegt líf | 679 orð | 1 mynd

Ylur minninganna af vellinum

Þegar jafn kalt er í veðri og undanfarna morgna er gott að orna sér við sumarvolgar minningar. Til dæmis þegar maður er að paufast um í myrkrinu sem ólaunaður aðstoðarmaður sonar síns við blaðburð mili klukkan sex og sjö. Meira
29. október 2006 | Daglegt líf | 1875 orð | 2 myndir

Það opnaðist alveg nýr heimur

Á þjóðdeildinni á Þjóðarbókhlöðunni eru læstar dyr. Töskur eru skildar eftir fyrir utan. Inni sitja fræðimenn niðursokknir í hugsanir Íslendinga fyrr á öldum. Þeir lifa innan um löngu horfið fólk; hugsanir á blaði eini vottur um tilvist þess. Meira

Fastir þættir

29. október 2006 | Auðlesið efni | 81 orð | 1 mynd

Áhyggju-fullur vegna Írak

George W. Bush Bandaríkja-forseti sagði á miðvikudaginn að hann væri ekki sáttur við á-standið í Írak. Hann sagðist hafa á-hyggjur eins og aðrir Bandaríkja-menn út af því að of-beldið vex í landinu. Meira
29. október 2006 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Árlegur kirkjusöngur nemenda Söngskólans í Reykjavík

Undanfarin ár hafa nemendur Söngskólans í Reykjavík vakið athygli borgarbúa og nágranna á því fjölbreytta sönglífi sem á sér rætur í tónlistarskólum landsins. Meira
29. október 2006 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

80 ára afmæli . Í dag, 29. október, er áttræð Karitas Finnbogadóttir, Aðalgötu 5,... Meira
29. október 2006 | Fastir þættir | 746 orð | 1 mynd

Biblían 1981

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Um 70 árum eftir út komu Aldamótabiblíunnar leit ný útgáfa Heilagrar ritningar dagsins ljós. Sigurður Ægisson fjallar um hana í þessum pistli og lýkur með því, í bili a.m.k., umfjöllun sinni um útgáfusögu íslensku Biblíunnar." Meira
29. október 2006 | Fastir þættir | 145 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Upplýsandi innákoma. Meira
29. október 2006 | Í dag | 212 orð | 1 mynd

Fjölmiðlabragurinn

SINN er siður í landi hverju. Ég hef tekið eftir því að fjölmiðlar vilja tileinka sér ákveðið sérkenni, sem er eins konar vörumerki, og því rótgrónari sem fyrirtækin eru, því meira áberandi er siðurinn, sem í sumum tilvikum mætti hreinlega kalla ósið. Meira
29. október 2006 | Fastir þættir | 36 orð

Gætum tungunnar

Sagt var: Eitt þeirra raka sem til er gripið. RÉTT VÆRI: Ein þeirra raka sem... (Orðið rök í merkingunni röksemdir er ekki til í eintölu.) BETUR HEFÐI FARIÐ: Meðal þeirra raka... Eða : Ein þeirra... Meira
29. október 2006 | Í dag | 522 orð | 1 mynd

Mennta og menningarmiðstöð

Isaac Juan Tomas fæddist í Sabadell 1977. Meira
29. október 2006 | Auðlesið efni | 114 orð | 1 mynd

Mót-mælin halda áfram

Hvalur 9 heldur sig á miðunum út af Reykja-nesi og veiðir hverja lang-reyðina á fætur annari. Mót-mæli halda áfram að streyma inn til í-slenskra stjórn-valda vegna þeirrar á-kvörðunar að hefja hval-veiðar í atvinnu-skyni. Meira
29. október 2006 | Auðlesið efni | 91 orð | 1 mynd

Mýrin slær met

Kvik-myndin Mýrin eftir Baltasar Kormák var frum-sýnd fyrir10 dögum, og gekk fyrsta vikan í kvikmynda-húsum mjög vel. Meira
29. október 2006 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við...

Orð dagsins: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum. (Mt. 10, 32. Meira
29. október 2006 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Be3 Df6 6. c3 Rge7 7. Rc2 Bxe3 8. Rxe3 De5 9. Rd2 d5 10. Bd3 dxe4 11. Bxe4 Be6 12. Dc2 O-O-O 13. Rf3 Db5 14. b4 Hhe8 15. a4 Dh5 16. O-O f5 17. Bxc6 Rxc6 18. b5 Ra5 19. Rd4 f4 20. Ref5 Bxf5 21. Rxf5 Dg6 22. Meira
29. október 2006 | Auðlesið efni | 70 orð

Skjölin um hleranir birt

Þjóð-skjala-safn Íslands hefur birt skjöl á vef sínum um sím-hleranir á árunum 1949-1968, vegna "hins mikla á-huga al-mennings á að-gangi að skjölunum". Persónu-greinanlegar upp-lýsingar um þá sem hlerað var hjá hafa verið af-máðar. Guðni Th. Meira
29. október 2006 | Auðlesið efni | 70 orð | 1 mynd

Skoraði 2 mörk fyrir Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen skoraði bæði mörk Evrópu- og Spánar-meistara Barcelona í leik þeirra á móti 3. deildar-liðinu Badalona á miðviku-daginn. Barcelona vann leikinn 1:2, en hann er sá fyrri af tveimur í 32-liða úr-slitum spænsku bikar-keppninnar. Meira
29. október 2006 | Dagbók | 158 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Barna- og unglingageðdeildin (BUGL) hefur fengið góðan stuðning eða 20 milljónir næstu 4 árin. Annar styrktaraðilinn er FL Group en hver er hinn? 2 Ben Bradshaw kallaði sendiherra Íslands í London fyrir sig út af hvalveiðimálum. Hver er sendiherrann? Meira
29. október 2006 | Auðlesið efni | 149 orð

Stutt

Jörundur til Breika-bliks Breiða-blik samdi til 3 ára við Jörund Áka Sveinsson um þjálfun meistara-flokks kvenna í knatt-spyrnu. Þær urðu Íslands-meistarar með Jörundi árin 2000 og 2001 og hann varð einnig bikar-meistari með sama liði árin 1998 og 2000. Meira
29. október 2006 | Auðlesið efni | 154 orð | 1 mynd

Ung-lingar vinna lengur

Um 30% nem-enda í 10. bekkjum grunn-skóla landsins vinna meira en hálfan vinnu-dag á viku í laun-uðu starfi. Hlut-fall þeirra sem vinna 15 klukku-stundir á viku eða meira hefur hækkað. Meira
29. október 2006 | Fastir þættir | 293 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Atvinnubílstjórar hafa vakið athygli Víkverja á þjóðvegum landsins. Það eru ótrúlega margir sem eru með "aðra hönd" stýri og með símann við eyrað í hinni hendinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.