Greinar mánudaginn 30. október 2006

Fréttir

30. október 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

60 þúsund gestir hafa sótt Jarðböðin í ár

Mývatnssveit | Baðfélag Mývatnssveitar fagnaði í gær 60 þúsundasta gestinum á árinu, sem var Ólafur H. Jónsson formaður Landeigendafélags Reykjahlíðar. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð

Áhyggjur af garðyrkjumenntun

BÆJARRÁÐ Hveragerðisbæjar hefur þungar áhyggjur af stöðu og framtíð garðyrkjumenntunar að Reykjum í Ölfusi, að því er fram kemur í samþykkt ráðsins. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ákveðin vonbrigði

PÉTUR H. Blöndal alþingismaður sagði að listinn sem hefði komið fram í prófkjörinu væri sterkur en því væri á hinn bóginn ekki að neita að hann hefði orðið fyrir ákveðnum vonbrigðum með að hafa lent í 6. sæti en hann stefndi á það þriðja. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 815 orð | 2 myndir

Álver ekki forsenda árangurs

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ánægð með niðurstöðuna

GRAZYNA María Okuniewska hjúkrunarfræðingur lenti í 12. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík og sagðist hún vera afar ánægð með þá niðurstöðu. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 188 orð

Árekstur bíls og dráttarvélar

EINN slasaðist alvarlega og tvennt minniháttar eftir bílslys nærri Kirkjubæjarklaustri í gærkvöldi. Voru þau flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Reykjavík. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Átti erfitt með að meta stöðuna fyrirfram

ÞEGAR fyrstu tölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru lesnar upp rétt eftir klukkan 18 á laugardagskvöld, varð Guðfinna S. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Átök í prófkjöri geta leitt til viðvarandi sundrungar

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is BJÖRN Bjarnason, dómsmálaráðherra, telur sig hafa unnið varnarsigur eftir harða sókn að sér utan flokks og innan. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Bóluefni seinkar enn

NOKKUÐ er komið af bóluefni við inflúensu hingað til lands. Treglega hefur gengið að rækta þá stofna veirunnar sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur mælt með að ræktaðir séu og því er magn bóluefnisins ekki mikið. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Búkollu stolið

STÓRUM malarflutningabíl, svokallaðari búkollu, var stolið í nágrenni IKEA í Garðabæ í fyrrinótt og fannst hún yfirgefin fyrir austan Heiðmörk um miðjan dag í gær. Meira
30. október 2006 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Deilt um höfuðklúta á þjóðhátíð

TYRKNESK börn veifa þjóðfánanum en í gær voru 83 ár liðin frá stofnun tyrkneska ríkisins. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 38 orð

Drukknaði í Sundlaug Selfoss

MAÐUR drukknaði í sundlaug Selfoss á fimmtudagskvöld í síðustu viku. Ekki er á þessari stundu ljóst hverjar orsakir slyssins voru en málið er í rannsókn hjá lögreglunni á Selfossi, sem varðist allra frétta af málinu að öðru... Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

Fimmta langreyðurin veidd

HVALVEIÐISKIPIÐ Hvalur 9 veiddi fimmtu langreyðina, sem veiðst hefur frá því hvalveiðar hófust að nýju, um klukkan eitt í gærdag. Dýrið, sem er tarfur, veiddist á svipuðum stað vestur af Snæfellsnesi og síðasta dýr. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Fjölmenni á handverkssýningu í Ráðhúsinu

SÝNINGUNNI Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur lauk í gær og skoðaði mikill fjöldi gesta sýninguna á lokadeginum. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Gestur vill í 2.-3. sætið í Suðvesturkjördæmi

GESTUR Svavarsson gefur kost á sér í 2.-3. sæti í forvali Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í sameiginlegu forvali flokksins í Suðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Glitnir styrkir maraþon í þremur höfuðborgum

GLITNIR gekk nýlega frá samningi um að gerast aðalstyrktaraðili Kaupmannahafnarmaraþonsins og því munu hlauparar þreyta Glitnismaraþon í þremur af fimm höfuðborgum Norðurlanda á næsta ári. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Góð byrjun á kosningabaráttunni

GEIR H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir listann sem valinn var í prófkjöri sjálfstæðismanna sterkan og sigurstranglegan. Hann telur ekki að kosningabaráttan hafi verið harðari en venja er til. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Gráhegri sást nærri Akranesi

GRÁHEGRI er sérstakur fugl sem mörgum finnst skrýtið að sjá í íslenskri fuglafánu. Þessi sást nærri Akranesi í gær og átti hann í nokkrum útistöðum við fimm hrafna. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Guðbjartur leiðir lista Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi

GUÐBJARTUR Hannesson, skólastjóri á Akranesi, sigraði í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi sem fram fór í gær og fyrradag. Karl V. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Guðbjartur skipar fyrsta sætið

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is GUÐBJARTUR Hannesson, skólastjóri á Akranesi, sigraði í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi vegna þingkosninganna næsta vor, sem haldið var um helgina en hann hlaut 477 atkvæði í fyrsta sæti listans. Meira
30. október 2006 | Erlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Gætu náð meirihluta í báðum deildum

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Hefði verið kallað óþurrkasumar

SUMARIÐ í ár hefði í gamla daga verið kallað óþurrkasumar, að sögn Ólafs R. Dýrmundssonar, ráðunautar hjá Bændasamtökum Íslands. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Hefði viljað fleiri konur meðal tíu efstu

ÁSTA Möller alþingismaður sagði listann sterkan og Sjálfstæðisflokkurinn væri svo sannarlega fullsæmdur af því að bjóða hann fram við næstu kosningar. Hún hefði þó viljað að konur næðu betri árangri í prófkjörinu. Ásta bauð sig fram í 3. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Hlynur í forval VG

HLYNUR Hallsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í forvali Vinstrihreyfingarinnar græns - framboðs í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar vorið 2007. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Innan marka sem gert var ráð fyrir

SIGRÍÐUR Ásthildur Andersen er ánægð með 10. sætið þó hún hefði raunar stefnt á 5.-7. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hún benti á að flestir hefðu stefnt á sæti ofar á listanum en þeir síðan náðu. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Jóhann stefnir á 2. sæti

JÓHANN Björnsson gefur kost á sér í forvali Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á höfuðborgarsvæðinu vegna komandi alþingiskosninga og stefnir á 2. sæti. Meira
30. október 2006 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Katsav fari úr embætti

Jerúsalem. AFP. | Moshe Katsav, forseti Ísraels, ætti að láta af embætti um stundarsakir vegna þess, að hann verður hugsanlega dæmdur fyrir nauðgun. Kom þetta fram í gær hjá ríkissaksóknara Ísraels. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 29 orð

Landssamband smábátaeigenda

Þau mistök urðu í hnotskurn sem fylgdi frétt Morgunblaðsins á laugardag um gerð kjarasamninga hjá smábátaeigendum, að Landssamband smábátaeigenda var ranglega sagt heita Landssamtök sjómanna. Þetta leiðréttist hér... Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 870 orð | 1 mynd

Leiklist getur hjálpað við allt

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur gve@ismennt.is ÁSA Hlín Svavarsdóttir leikkona söðlaði um í lífinu, flutti úr 101 Reykjavík þar sem hún hafði búið frá tvítugsaldri, og upp í Borgarnes fyrr á þessu ári. Meira
30. október 2006 | Erlendar fréttir | 85 orð

Lula sigraði í Brasilíu

Brasilíu. AFP. | Þegar talin höfðu verið um 80% atkvæða í síðari umferð forsetakosninganna í Brasilíu í gær var ljóst, að Luiz Inacio Lula da Silva, núverandi forseti, hafði unnið stórsigur. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Maður á fertugsaldri lést í eldsvoða

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is MAÐUR á fertugsaldri lést í gærmorgun þegar eldur kom upp í raðhúsi við Heiðarhraun í Grindavík en tvær fimmtán ára stúlkur sem voru í húsinu komust út. Tilkynning um eldsvoðann barst á áttunda tímanum í... Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Margar veltur í hálkunni

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is TÖLUVERT var um umferðaróhöpp um helgina sem rekja má til hálku á vegum landsins og urðu að minnsta kosti sjö bílveltur auk annarra minniháttar óhappa. Meira
30. október 2006 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Mengun veldur aukinni fátækt

SVO miklar breytingar hafa orðið á veðurfari í Afríku, að líklegt er, að þær muni gera að engu tilraunir til að draga úr fátækt þar. Kemur þetta fram í nýrri skýrslu nokkurra umhverfis- og hjálparsamtaka. Meira
30. október 2006 | Erlendar fréttir | 145 orð

Mikil átök í Afganistan

Kabúl. AFP. | Afganskir og vestrænir hermenn hrundu á laugardag árás talibana á herstöð í Suður-Afganistan og felldu allt að 70 þeirra. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 263 orð

Minnka þarf notkun sýklalyfja

VILHJÁLMUR Ari Arason, doktor í heimilislækningum, telur að stjórnvöld hafi ekki gert nóg til að draga úr óþarfri notkun sýklalyfja hér á landi. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Mynd tekin af myndlistarmanni

LANDSBANKINN opnaði í gær sýningu á verkum þriggja af fremstu listamönnum Færeyja í aðalbankanum í Austurstræti. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Niðurstaðan bindandi þar sem rúmlega helmingur tók þátt

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is RÚMLEGA helmingur eða 50,88% þeirra sem eru á kjörskrá Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík greiddu atkvæði í prófkjöri flokksins á föstudag og laugardag. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Notum of mikið af sýklalyfjum

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is SKÝRAR reglur og markmið skortir hér á landi um ávísun sýklalyfja, sér í lagi hjá börnum. Þetta er mat Vilhjálms Ara Arasonar, doktors í heimilislæknisfræði. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Nýir menn og pressa á að kjósa konur

SIGURÐUR Kári Kristjánsson, alþingismaður, hafnaði í 8. sæti sem er talsvert lakari árangur en hann stefndi að en hann sóttist eftir 4. sætinu. Í prófkjörinu fyrir fjórum árum náði hann 7. sæti. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð | 2 myndir

Opinber þjónusta í hlutafélagsform

FÉLAG forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnun stjórnsýslufræða við Háskóla Íslands standa fyrir morgunmálþingi á Grand hóteli í Reykjavík á morgun kl. 8.15-10.15. Meira
30. október 2006 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Parvanov var endurkjörinn

Sofíu. AP, AFP. | Georgy Parvanov, forseti Búlgaríu, vann stórsigur í síðari umferð forsetakosninganna í landinu í gær. Í þeim atti hann kappi við Volen Siderov, öfgafullan þjóðernissinna. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 466 orð

Plastbaggarnir björguðu heyfeng sumarsins

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SUMARIÐ var töluvert erfitt heyskaparsumar og hefði verið kallað óþurrkasumar í gamla daga, að sögn Ólafs R. Dýrmundssonar, ráðunautar hjá Bændasamtökum Íslands. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

"Ákveðin vonbrigði "

ANNA Kristín Gunnarsdóttir, þingmaður, lenti í þriðja sæti í prófkjörinu og segir hún að niðurstaðan sé vonbrigði fyrir sig, enda hafi hún sóst eftir 1.-2. sæti. "Þetta eru ákveðin vonbrigði fyrir mig, það er ekki hægt að neita því," segir... Meira
30. október 2006 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

"Brosandi Peking" á Múrnum mikla

KÍNVERJAR eru staðráðnir í að standa vel að Sumarólympíuleikunum, sem haldnir verða í Peking 2008, og auglýstu í því skyni eftir sjálfboðaliðum til að vinna að undirbúningi þeirra. Stóð ekki á viðbrögðunum því að tugþúsundir manna gáfu sig fram. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

"Framtíð Íslands í húfi"

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is MARÍA Ellingsen, stjórnarmaður í samtökunum Framtíðarlandið, segir að samtökin muni bjóða fram til Alþingis í vor, losi stjórnvöld sig ekki úr hjólförum stóriðjustefnunnar. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

"Gott fyrir flokkinn"

KARL V. Matthíasson, prestur og fyrrverandi þingmaður, hafnaði í öðru sæti listans og segist hann vera glaður og þakklátur fyrir þann stuðning sem hann hlaut. Meira
30. október 2006 | Erlendar fréttir | 136 orð

"Grænir skattar" á bíla

DAVID Miliband, umhverfisráðherra Bretlands, staðfesti í gær, að ríkisstjórnin hefði til athugunar að setja á svokallaða "græna skatta" til að berjast gegn mengun og alvarlegum loftslagsbreytingum af hennar völdum. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

"Mjög ánægður"

GUÐBJARTUR Hannesson skólastjóri sigraði í prófkjörinu og var að vonum kátur með niðurstöðuna. "Ég er mjög ánægður enda voru það fimm sem sóttust eftir fyrsta sætinu og allt úrvalsfólk þannig að ég get ekki verið annað en sáttur," segir hann. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

"Stutt og snörp og vissulega hörð á köflum"

"ÉG er afskaplega ánægður með þann stuðning sem ég fékk og raunar hrærður. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Skipaður flugmálastjóri

Samgönguráðherra hefur skipað Pétur K. Maack í embætti flugmálastjóra frá 1. janúar 2007. Í tilkynningu frá samgönguráðuneytinu kemur fram að Pétur hefur í tæpan áratug starfað sem framkvæmdastjóri flugöryggissviðs Flugmálastjórnar Íslands. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Skipverjar náðu að slökkva eld um borð

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is ELDUR kom upp í þvottarými á fjölveiðiskipinu Beiti NK á sjötta tímanum á laugardaginn en skipverjar náðu að ráða niðurlögum eldsins og varð engum meint af. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Sólveig Pálsdóttir

SÓLVEIG Pálsdóttir frá Svínafelli í Öræfum lést í fyrrakvöld á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn í Hornafirði. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Stakkaskipti í verslunarmálum á Þórshöfn

Þórshöfn | Mikil stakkaskipti hafa orðið í verslunarmálum á Þórshöfn síðan verslunarkeðjan Samkaup opnaði hér matvöruverslun fyrir rúmum mánuði, eftir gjaldþrot verslunarinnar Lónsins. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Stefndi hærra en var raunsæ

DÖGG Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður sagðist hafa verið undir það búin að hún gæti lent í 10. sæti eða þar um bil og hún væri því ágætlega sátt við 11. sætið í prófkjörinu. Dögg benti á að níu manns hefðu stefnt að sætunum fyrir ofan hana á listanum. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Stúdentar fagna lægri bókasköttum

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands fagnar þeirri tillögu ríkisstjórnarinnar að virðisaukaskattur verði lækkaður á bókum, blöðum og tímaritum úr 14% niður í 7%. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Stærsti foreldrafundurinn sendur út frá Los Angeles

STEFÁN Karl Stefánsson leikari og Nýherji bjóða upp á fyrirlestur í grunnskólum landsins 7. nóvember nk. Þetta er óvenjulegur fyrirlestur, en sent er beint út frá Los Angeles þar sem Stefán Karl er búsettur. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Sveifla með tveimur nýjum frambjóðendum

"HVAÐ sjálfan mig varðar þá hækka ég mig frá síðasta prófkjöri og bæti við mig í atkvæðafjölda og prósentum. Ég stefndi auðvitað hærra og hefði viljað fara ofar á listann. Meira
30. október 2006 | Erlendar fréttir | 226 orð

Talið er að um 100 manns hafi farist

Abuja. AP, AFP. | Óttast var, að um 100 manns hefðu farist er nígerísk farþegaþota hrapaði til jarðar í vondu veðri rétt eftir flugtak í Abuja, höfuðborg Nígeríu, í gær. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Tammy Axelsson nýr bæjarstjóri í Gimli í Manitoba

TAMMY Simone Axelsson hafði mikla yfirburði í bæjarstjórakosningu í "Íslendingabænum" Gimli í Kanada fyrir helgi og auk fráfarandi bæjarstjóra var bæjarstjórn undanfarið kjörtímabil hafnað. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Tilraun til nauðgunar á skemmtistað

TILRAUN var gerð til nauðgunar á veitingastað í Reykjavík aðfaranótt sunnudagsins. Um var að ræða hóp útlendinga sem gerði sig líklegan til nauðgunar inni á veitingastaðnum. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Varnarsigur eftir harða sókn utan flokks og innan

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra telur sig hafa unnið góðan varnarsigur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, eftir harða sókn gegn sér innan og utan flokksins. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

Vatnsleki á Smáratorgi

VATNSLEKI kom upp á Smáratorgi í gærmorgun og lak inn í þrjár verslanir í húsinu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði Reykjavíkur stafaði lekinn af því að vatnslögn í lofti gaf sig. Meira
30. október 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Þakklátur fyrir traust

ILLUGI Gunnarsson, hagfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður Davíðs Oddssonar, náði 5. sætinu í prófkjörinu sem hlýtur að teljast afar góður árangur í ljósi þess að hann hefur ekki áður tekið þátt í prófkjöri. Þó hann hafi stefnt á 5. Meira

Ritstjórnargreinar

30. október 2006 | Leiðarar | 449 orð

Á hvaða leið?

Sú var tíðin, að hægt var að líta upp til Bandaríkjanna. Þar var barizt fyrir hinum fegurstu hugsjónum. Þar var frelsið sett á oddinn. Meira
30. október 2006 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Hógvær listamaður

Einn hógværasti en jafnframt einn vandaðasti listamaður þjóðarinnar er Halldór Haraldsson, píanóleikari. Það var skemmtilegt að hlusta á hann lýsa því í samtali við Jónas Sen í sjónvarpinu í gærkvöldi hvers vegna hann fór að læra á píanó. Meira
30. október 2006 | Leiðarar | 337 orð

Prófkjör sjálfstæðismanna

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík kemur sterkur út úr prófkjöri sínu, sem lauk á laugardag. Þátttaka í prófkjörinu var mikil. Yfir 10. Meira

Menning

30. október 2006 | Menningarlíf | 319 orð | 2 myndir

125 ár frá sameiningu Nýja Íslands og Manitoba

Um þessar mundir eru 125 ár síðan Nýja Ísland sameinaðist formlega Manitobafylki í Kanada og af því tilefni var viðamikil menningardagskrá í Nýja Íslandi um liðna helgi. Steinþór Guðbjartsson fylgdist með viðburðum. Meira
30. október 2006 | Leiklist | 710 orð | 1 mynd

Ef þú hefur ekki drepið þá hefurðu ekki lifað

Höfundur: David Gieselmann, þýðandi Bjarni Jónsson. Leikstjóri: Jón Páll Eyjólfsson, leikmynd og búningar: Íris Eggertsdóttir, lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson, tónlist og hljóðmynd: Hallur Ingólfsson, gervi: Ragna Fossberg. Meira
30. október 2006 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikstjórinn Hrafn Gunnlaugsson var sérstakur heiðursgestur Internacional de Cine Independiente de Mar del Plata-kvikmyndahátíðarinnar sem fram fór í Argentínu dagana 20.-29. október. Meira
30. október 2006 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Útgáfufélagið Believer hefur ákveðið að fresta útgáfu breiðskífu stúlknasveitarinnar Nylon í Bretlandi fram yfir áramót. Meira
30. október 2006 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Tónlistarmaðurinn Michael Jackson ætlar að mæta til Heims- tónlistarverðlaunanna í Lundúnum í nóvember. Meira
30. október 2006 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Gamla kempan Pete Townshend , gítarleikari hljómsveitarinnar Who, strunsaði út úr viðtali við bandaríska útvarpsmanninn Howard Stern á dögunum þegar aðstoðarmaður Sterns, Robin Quivers , minntist á barnaklám, en árið 2003 var Townshend yfirheyrður af... Meira
30. október 2006 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Starfsfólk hins gerðarlega Hollywood-stórleikara Brad Pitt heldur því fram að sjónvarpsþáttastjórnandi nokkur og upptökumaður á hans vegum hafi vanvirt friðhelgi heimilis leikarans í leyfisleysi þegar Pitt og fjölskylda hans voru fjarverandi. Meira
30. október 2006 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Mexíkóski leikarinn Gael Garcia Bernal hefur gagnrýnt fyrirætlanir um landamæratálma á mótum Bandaríkjanna og Mexíkó og segir ráðstafanirnar fáránlegar. Meira
30. október 2006 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Miðar í stúku á afmælistónleika Sykurmolanna í Laugardalshöllinni föstudaginn 17. nóvember nk. seldust upp á hálftíma. Meira
30. október 2006 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Samkvæmt kvikmyndatímaritinu Variety er gamanleikarinn Sacha Baron Cohen , maðurinn á bak við hinn borubratta Ali G og kasakska sjónvarpsmann Borat, þegar farinn að huga að nýrri mynd. Meira
30. október 2006 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Það er greinilegt að Bubbi Morthens á marga trygga aðdáendur hérlendis. Tónleikamynddiskur Bubba, 06.06.06 , seldist í næstum 1.000 eintökum fyrstu viku í sölu auk þess sem geislaplata með sama nafni fór strax í fyrsta sæti Tónlistans. Meira
30. október 2006 | Fólk í fréttum | 229 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Umdeildur þáttur í þáttaröðinni Southpark verður líklega sýndur í Ástralíu þótt líklegt þyki að hann muni valda þar fjaðrafoki. Meira
30. október 2006 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Einn af ritstjórum tónlistartímaritsins Rolling Stone , David Fricke , heimsótti Iceland Airwaves-tónlistarhátíðina í ár og segist vera hæstánægður með þá listamenn sem hann nefnir í grein sinni "Rolling Stone Goes Native at Airwaves Music... Meira
30. október 2006 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

NBC-sjónvarpsstöðin hefur tekið ákvörðun um að sýna ekki auglýsingar fyrir heimildamynd sem fjallar um fjaðrafokið í Bandaríkjunum sem varð í kjölfar þess að stúlkurnar í sveitalagapoppsveitinni Dixie Chicks gagnrýndu Georg W. Bush Bandaríkjaforseta. Meira
30. október 2006 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Funheitur

ÞAÐ bókstaflega neistaði og rúmlega það af Bill Kaulitz, söngvara þýsku popphljómsveitarinnar Tokio Hotel , á hátíð sem haldin var í Hamburg í síðustu viku í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá því að byrjað var að gefa út unglingatímaritið... Meira
30. október 2006 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Gripir sem tengjast sjávarháttum

Á MORGUN kl. 12.10 verður boðið upp á leiðsögn Ágústs Georgssonar, þjóðháttafræðings og fyrrverandi forstöðumanns Sjóminjasanfs Íslands, um grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands, þar sem skoðaðir verða gripir í eigu safnsins sem tengjast sjávarháttum. Meira
30. október 2006 | Leiklist | 547 orð | 1 mynd

Horft á Ísland innan frá og utan

eftir Hávar Sigurjónsson, Maríu Reyndal og leikhópinn. Leikstjóri: María Reyndal. Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir. Leikmyndar- og ljósahönnun: Egill Ingibergsson og Móeiður Helgadóttir. Búningar: Dýrleif Ýr Örlygsdóttir og Margrét Einarsdóttir. Meira
30. október 2006 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Íslenskir gullsmiðir á sýningu í Berlín

SÍÐASTLIÐINN fimmtudag var gullsmíðasýningin GOLD 2006 opnuð í átjánda sinn Berlín í Þýskalandi. Alla jafna sýna þar einungis gullsmiðir frá Berlín og Norður-Þýskalandi en í ár var Íslandi boðið að vera með sem gestalandi. Meira
30. október 2006 | Bókmenntir | 66 orð | 1 mynd

Lækningamáttur fyrirgefningarinnar

Í TILEFNI þess að bókin Fyrirgefningin: Heimsins fremsta lækning eftir Gerald Jampolsky hefur verið endurútgefin af Eddu útgáfu, mun þýðandi hennar, Guðjón Bergmann, halda fyrirlestur með sama nafni á Grandhótel í Reykjavík á miðvikudaginn klukkan... Meira
30. október 2006 | Kvikmyndir | 82 orð

Mynd um Jón Pál vinsæl

SAMKVÆMT upplýsingum frá framleiðendum heimildamyndarinnar Ekkert mál hafa hátt í 12.000 manns séð myndina í kvikmyndahúsum það sem af er, sem þýðir að hún er orðin langvinsælasta íslenska heimildamyndin frá upphafi. Meira
30. október 2006 | Fólk í fréttum | 265 orð | 1 mynd

Njósnarinn Harry Houdini

SAMKVÆMT því sem kemur fram í nýrri ævisögu um goðsögnina Harry Houdini starfaði hann m.a. Meira
30. október 2006 | Menningarlíf | 470 orð | 15 myndir

Óumdeilanlegur hlerunarréttur í samkvæmislífinu

Gamanleikurinn Stórfengleg eftir Peter Quilter var frumsýndur á föstudagskvöldið í Þjóðleikhúsinu þar sem Ólafía Hrönn Jónsdóttir er Florence Foster Jenkins ; ein versta söngkona allra tíma. Meira
30. október 2006 | Leiklist | 41 orð | 1 mynd

Pétur Gautur í Egyptalandi

UPPFÆRLSA á leikritinu Pétri Gaut eftir Henrik Ibsen var sýnd við Giza-píramíðana í Egyptalandi síðastliðinn föstudag. Um er að ræða stærsta samstarfsverkefni Norðmanna og Egypta á sviði menningar og voru m.a. Meira
30. október 2006 | Bókmenntir | 339 orð | 2 myndir

Prakkararnir Max og Mórits fáanlegir aftur

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is STRÁKPJAKKARNIR Max og Mórits voru endurútgefnir í íslenskri þýðingu Kristjáns Eldjárns nýlega. Meira
30. október 2006 | Menningarlíf | 135 orð | 2 myndir

"Mjög ánægð með viðtökurnar"

RAGNHEIÐUR Gröndal, söngkona, gerði góða ferð til Manitoba á dögunum, vakti mikla athygli og tilheyrendur klöppuðu henni lof í lófa fyrir sönginn og píanóleikinn. Meira
30. október 2006 | Tónlist | 24 orð

Rangur gagnrýnandi

Gagnrýni sem birtist um nýja plötu tónlistarkonunnar Fabúlu í blaðinu á sunnudaginn var eignuð röngum gagnrýnanda. Hið rétta er að Atli Bollason gagnrýndi... Meira
30. október 2006 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Röng mynd

ÞAU mistök áttu sér stað á dagskrársíðum Morgunblaðsins í gær að þessi mynd af Soffíu Karlsdóttur, kynningarstjóra Listasafns Reykjavíkur, birtist með tilkynningu þar sem fram kom að Soffía Karlsdóttir söngkona væri að gefa úr sinn fyrsta geisladisk. Meira
30. október 2006 | Kvikmyndir | 65 orð | 1 mynd

Síðustu dagar Sophie Scholl

GOETHE-stofnunin stendur fyrir sýningu þýsku myndarinnar Sophie Scholl - Die lezten Tage í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns á morgun klukkan 20.00. Meira
30. október 2006 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Skoplegar skrifstofuraunir

LJÓSVAKI rambaði um daginn á framhaldsþáttinn Etaten í norska sjónvarpinu en hann gerist á skrifstofu byggingafulltrúa í smábæ einum í Noregi. Meira
30. október 2006 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Tröllakirkja seld til Frakklands

GENGIÐ hefur verið frá samningi um franska útgáfu bókarinnar Tröllakirkju eftir Ólaf Gunnarsson milli JPV útgáfu og franska bókaforlagsins Gaïa édition. Meira
30. október 2006 | Tónlist | 28 orð | 1 mynd

Töfraheimar tónlistarinnar

ÞESSI óvenjulega mynd er tekin á tónleikum sem haldnir voru í Oviedo á Norður-Spáni. Tónleikarnir eru liður í átaki í að gefa börnum innsýn í heim klassískrar... Meira
30. október 2006 | Leiklist | 354 orð | 3 myndir

Vesturport með boð víða um heim

ÞAÐ ER engin lognmolla í kringum íslenska leikhópinn Vesturport þessa dagana. Meira
30. október 2006 | Kvikmyndir | 233 orð

Þrjár myndir keppa til úrslita

HVATNINGARVEÐLAUN Landsbankans verða afhent í annað sinn á Edduhátíðinni þann 19. nóvember nk. Meira
30. október 2006 | Tónlist | 548 orð | 1 mynd

Þúsund grunlaus hjörtu

Lög og textar eru eftir Togga sem syngur, leikur á kassagítar og stöku rafmagnsgítar. Bjarki leikur á hljómborð, annast forritun og tekur í bassa, rafmagnsgítar og ukulele í nokkrum lögum. Don Pedro hjálpar til við bassa- og rafmagnsgítarleik. Meira

Umræðan

30. október 2006 | Bréf til blaðsins | 317 orð | 1 mynd

Býr Alþingi til þjófa?

Frá Birgi Gunnlaugssyni: "PÉTUR Blöndal alþingismaður spyr í fyrirsögn greinar sinnar í Morgunblaðinu 24. október: "Býr kerfið til öryrkja?" Meira
30. október 2006 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Er eitt sjúkrahús í Reykjavík best?

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar um sameiningu sjúkrahúsanna: "Ríkisstjórnir eiga að stýra en ekki að róa, og þar eru möguleikar notenda til að velja virkjaðir en ekki vanmetnir." Meira
30. október 2006 | Velvakandi | 606 orð | 1 mynd

Enn um tilvísanakerfi hjartasjúklinga NÚ ER ég búinn að prófa tilvísanakerfið og það virkar bara skolli vel. Héraðslæknirinn minn gaf mér umyrðalaust tilvísun, svo að ég þarf ekki að kvarta til landlæknis. Ég borgaði bara 700 kr. Meira
30. október 2006 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Hvað ef hreindýr væru af hvalastofni?

Árni Bjarnason skrifar um hvalveiðar: "Það er með hreinum ólíkindum hvernig ýmsir fjölmiðlar, ekki síst þeir opinberu, hafa undanfarna daga ausið gegndarlausum hvalverndunaráróðri yfir þjóðina" Meira
30. október 2006 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Hverjir eiga fjölmiðlana, Davíð?

Glúmur Baldvinsson skrifar um fjölmiðla á Íslandi: "Fjölmiðlar eru fjórða valdið og því er bráðnauðsynlegt að hægt sé að treysta þeim til að fjalla um menn og málefni af hlutleysi og fagmennsku." Meira
30. október 2006 | Bréf til blaðsins | 509 orð

Kosningar og prófkjör

Frá Magnúsi Jónssyni: "NÚ Í aðdraganda að Alþingiskosningum fara fram prófkjör hjá flestum stjórnmálaflokkum, af því tilefni langar mig að benda á nokkra valkosti sem hinn almenni borgari hefur með þátttöku í prófkjöri." Meira
30. október 2006 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Lögreglan og innflytjendur

Baldur Kristjánsson skrifar um innflytjendur á Íslandi og vilja stjórnvalda til að koma til móts við þá: "Sex til átta prósent Íslendinga eru af erlendu bergi brotin." Meira
30. október 2006 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Meira hvalræði

Jóhann S. Bogason fjallar um hvalveiðar: "Það er ekki ásættanlegt að ein ríkasta þjóð heims gangi í berhögg við alþjóðasamfélagið, bara til að sanna sjálfstæði sitt." Meira
30. október 2006 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Símhleranir

Kristjón Kolbeins skrifar um símhleranir á tímum handvirka símans: "Meðan handvirki síminn var allsráðandi voru símhleranir eitt helsta tómstundagaman fólks í dreifbýlinu." Meira
30. október 2006 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsfyrirtækin og hlutabréfamarkaðurinn

Jón Atli Kristjánsson fjallar um sjávarútveg og hlutabréfamarkað: "Sjávarútvegurinn þarf að vinna fyrir opnum tjöldum. Þessi grein hefur enn þann sess í íslensku atvinnulífi að hún þarf að ganga upprétt og sækja fram í almennt harðnandi samkeppni." Meira
30. október 2006 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Til hamingju Álftanes

Kristjan Sveinbjörnsson fjallar um málefni Álftaness: "Ferskur blær og lýðræðislegir straumar einkenna nýjan meirihluta." Meira
30. október 2006 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Trúarleg starfsemi í grunnskólum

Svanur Sigurbjörnsson fjallar um Vinaleið í grunnskólum: "... trúarleg starfsemi, hvort sem hún kallast þjónusta eða trúboð, á ekki rétt á sér innan veggja ríkisrekinna skóla landsins." Meira
30. október 2006 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Við höfum efni á að útrýma fátækt

Gunnar Svavarsson skrifar um velferðarmál: "Við höfum vissulega efni á því og við höfum alls ekki efni á að gera það ekki." Meira
30. október 2006 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Þjóðkirkjan segir Vinaleið vera trúboð

Sigurður Hólm Gunnarsson svarar grein Halldórs Reynissonar um Vinaleið þjóðkirkjunnar: "Siðmennt er einfaldlega þeirrar skoðunar að áróður eigi ekki heima í opinberum skólum, óháð því hvort sá áróður er af pólitískum, trúarlegum eða öðrum toga." Meira

Minningargreinar

30. október 2006 | Minningargreinar | 1498 orð | 1 mynd

Anton Kristinn Jónsson

Anton Kristinn Jósson fæddist í Bolungarvík 8. september 1924. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 23. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Margrét Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 7. febrúar 1891, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2006 | Minningargreinar | 3619 orð | 1 mynd

Gísli Gíslason

Gísli Gíslason fæddist á Haugi í Gaulverjabæjarhreppi 30. nóv. 1916. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 23. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2006 | Minningargreinar | 2053 orð | 1 mynd

Margrét Á. Jónsdóttir

Margrét Á. Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 11. ágúst 1919. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Albert Þórólfsson kaupmaður á Ísafirði, f. 1. september 1872, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2006 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd

Matthías Jónsson

Matthías Jónsson fæddist á Lækjarbotnum í Landsveit 21. september 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 20. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Árnason, f. 20.7. 1881, d. 27.12. 1968, og Steinunn Loftsdóttir, f. 16.10. 1879, d. 20.4. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2006 | Minningargreinar | 3433 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurðardóttir

Sigríður Sigurðardóttir, húsmóðir, fæddist í Reykjavík 25. júlí 1927. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Hafnarfirði 22. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Ólafsson, f. 3. maí 1885, rakarameistari, d. 18. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

30. október 2006 | Sjávarútvegur | 464 orð | 1 mynd

Af fiski, fólki og fákum

Bleikjan er hánorrænn fiskur sagði Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, á ráðstefnu um bleikjueldi fyrir helgina. Hann bætti við að í bleikjunni værum við beztir í heimi, ættum sterkasta mann í heimi, fallegustu konuna og bezta gæðinginn. Meira
30. október 2006 | Sjávarútvegur | 253 orð | 1 mynd

Afurðaverð enn á uppleið

VERÐ sjávarafurða hækkaði mikið í september, eða um 2,4% mælt í erlendri mynt (SDR). Afurðaverðið hefur ekki áður mælst jafn hátt og nú og hefur það hækkað um 7,9% síðustu þrjá mánuði og um 10,1% síðustu tólf mánuði. Meira
30. október 2006 | Sjávarútvegur | 424 orð | 1 mynd

Kolmunnakvótinn minnkar um 50.000 tonn

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Samkvæmt samkomulagi um veiðar á kolmunna verður íslenskum skipum heimilað að veiða 299.710 tonn árið 2007, sem er 15% lækkun, eða ríflega 50.000 tonnum minna en þau 352.600 tonn sem heimilt er að veiðar í ár. Meira
30. október 2006 | Sjávarútvegur | 128 orð

Síldarkvótinn búinn

Úthlutað heildaraflamark í norsk-íslenskri síld á árinu 2006 er 153.817 lestir. Það er tæplega 4 þúsund lestum minna en leyfilegur heildarafli ársins 2005 sem var 157.700 lestir. Nú hafa íslensk skip veitt rúmlega 155. Meira

Viðskipti

30. október 2006 | Viðskiptafréttir | 269 orð | 1 mynd

Dregur hratt úr vöruskiptahalla

AUKINN útflutningur í septembermánuði hefur leitt til þess að hratt degur úr vöruskiptahalla við útlönd. Meira
30. október 2006 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Eimskip skiptir um höfn í Kanada

EIMSKIP mun um næstu mánaðamót skipta um heimahöfn í Kanada og fara frá Shelburne til Halifax. Þarna á milli er um fimm klukkustunda akstur á bíl. Meira
30. október 2006 | Viðskiptafréttir | 291 orð | 1 mynd

Green fær ekki arðgreiðslu frá Arcadia í ár

BRESKI kaupsýslumaðurinn Philip Green fær ekki greiddan arð frá tískuvörukeðjunni Arcadia, sem hann á 92% hlut í, vegna rekstrarársins sem lauk í lok ágúst síðastliðinn. Ástæðan er sú að hagnaður keðjunnar var um fimmtungi minni en árið áður. Meira
30. október 2006 | Viðskiptafréttir | 229 orð

Skrif Ekstra Bladet fáránleg

EKSTRA BLADET segir í fyrstu grein sinni af fleiri boðuðum um íslenska kaupsýslumenn og íslenskt viðskiptalíf að Kaupþing banki hafi komið sér upp flóknu alþjóðlegu og leynilegu kerfi sem að hluta sé notað til að færa stórar fjárhæðir fram og til baka... Meira
30. október 2006 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

Um 75 milljarðar í fótboltavelli í Suður-Afríku

STJÓRNVÖLD í Suður-Afríku hafa ákveðið að verja sem svarar til um tveggja milljarða Bandaríkjadollara, jafnvirði um 135 milljarða íslenskra króna, vegna undirbúnings heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu sem haldin verður í landinu árið 2010. Meira

Daglegt líf

30. október 2006 | Daglegt líf | 1190 orð | 4 myndir

Agi er virðing

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Það varð vakning varðandi agamál barna og unglinga á tíunda áratugnum á Bandaríkjunum, sem náði hámarki í kjölfar hræðilegra skotárása á samnemendur í nokkrum skólum landsins," segir dr. Jeffrey R. Meira
30. október 2006 | Daglegt líf | 206 orð | 1 mynd

Grænmeti getur hægt á andlegri hrörnun

Chicago. AP. | Ný rannsókn bendir til þess að grænmeti stuðli að því að heilinn haldist lengur ungur og hægi á andlegri hrörnun sem stundum er rakin til öldrunar. Meira
30. október 2006 | Daglegt líf | 230 orð | 1 mynd

Gæludýr þurfa líka vítamín

"Það er alls ekkert verra að gæludýr fái vítamín og fæðubótarefni yfir vetrartímann. Meira
30. október 2006 | Daglegt líf | 319 orð | 1 mynd

Hamingjan sett á oddinn

HAMINGJA barnanna stendur efst á óskalista foreldra samkvæmt nýrri norskri rannsókn. Öryggi og samvera eru mikilvægir þættir eigi sú ósk að ganga eftir. Meira
30. október 2006 | Daglegt líf | 892 orð | 1 mynd

Hárrétt að undirbúa viðhald fasteigna á haustin

Ekki er til einhlít regla um það hvernig beri að standa að viðhaldi fasteigna því bæði verk og aðstæður eru afar mismunandi. Jóhanna Ingvarsdóttir kynnti sér viðhald húseigna. Meira
30. október 2006 | Daglegt líf | 30 orð | 1 mynd

Hrekkjavaka

Hrekkjavaka var haldin hátíðleg víða um heim um helgina. Þessi hundur tók þátt í skrúðgöngu í Tókíó og var auðvitað uppáklæddur í graskersbúning til að vera í stíl við... Meira
30. október 2006 | Daglegt líf | 236 orð | 1 mynd

Kóladrykkir eru slæmir fyrir bein kvenna

Konur sem drekka kóladrykki að staðaldri gætu með því verið að auka hættu á beinþynningu, en samkvæmt niðurstöðu nýlegrar breskrar rannsóknar eru þær konur sem neyta kóladrykkja með minni beinþéttni en aðrar. Meira
30. október 2006 | Daglegt líf | 415 orð | 1 mynd

Pug-hundur skoðar heimsborgina Berlín

Eftir Fríðu Björnsdóttur fridavob@islandia.is Hver segir að hundalíf þurfi að vera eitthvað slæmt? Meira
30. október 2006 | Daglegt líf | 105 orð | 2 myndir

Salernisstaður nýtur vinsælda

Sumir hafa eflaust hryllt sig þegar nýr veitingastaður var opnaður á dögunum í Shenzhen í Guangdong héraði í Suður-Kína. Meira
30. október 2006 | Daglegt líf | 457 orð | 3 myndir

Skírnarkjóll á ferðinni í 120 ár

Sævar Ingi litli var skírður á dögunum. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir það að við athöfnina var hann í skínandi fallegum skírnarkjól sem langalangafi hans skrýddist 120 árum áður. Meira

Fastir þættir

30. október 2006 | Í dag | 40 orð | 1 mynd

Árbæjarsafn vetraropnun

Yfir vetrarmánuðina, frá september til maí, er gestum boðið upp á fasta leiðsögn um Árbæjarsafn á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum klukkan 13-14. Meira
30. október 2006 | Fastir þættir | 139 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Einfalt er best. Á74 Á1053 KD8 Á82 Vestur Austur &spade;8 &spade;10965 &heart;D842 &heart;KG76 ⋄9532 ⋄ÁG10 &klubs;D1054 &klubs;G7 Suður &spade;KDG32 &heart;9 ⋄764 &klubs;K963 Suður spilar 4ª &spade;og fær út hjarta. Meira
30. október 2006 | Fastir þættir | 25 orð

Gætum tungunnar

Sagt var: Ég held að þetta hvorutveggja sé gott. RÉTT VÆRI: ...að þetta hvorttveggja sé gott. HINS VEGAR VÆRI RÉTT: Ég hef trú á... Meira
30. október 2006 | Í dag | 560 orð | 1 mynd

Mikilvægi leiks í leikskóla

Linda Björk Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 1961. Hún stundaði nám við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, lauk leikskólakennaragráðu frá Fósturskóla Íslands 1983 og framhaldsnámi í listgreinum frá Kennaraháskóla Íslands 1996. Meira
30. október 2006 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: "Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum...

Orð dagsins: "Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður." (Jóh. 14, 20. Meira
30. október 2006 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rb5 d6 6. c4 Rf6 7. R1c3 a6 8. Ra3 Be7 9. Be2 O-O 10. O-O b6 11. Be3 Bb7 12. Db3 Rd7 13. Hfd1 Rc5 14. Dc2 Bf6 15. Hac1 Be5 16. Rab1 f5 17. f4 Bxc3 18. Rxc3 fxe4 19. a3 e5 20. Rd5 Rd4 21. Bxd4 exd4 22. Meira
30. október 2006 | Dagbók | 164 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Arthur Bogason er formaður fjölmennra samtaka í sjávarútvegi. Hvaða samtök eru það? 2 Viktor Bjarki leikmaður ársins í íslensku knattspyrnunni er á leið í atvinnumennskuna. Hver er hann að fara? Meira
30. október 2006 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Sýning í Hallgrímskirkju

Í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju er sýning í forkirkjunni um tilurð og sögu kirkjunnar sem Borgarskjalasafn hefur sett saman með sóknarnefnd og Listvinafélagi Hallgrímskirkju. Meira
30. október 2006 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Sýning Þórdísar Aðalsteinsdóttur á Kjarvalsstöðum

Á Kjarvalsstöðum stendur yfir sýning á verkum Þórdísar Aðalsteinsdóttur, ungrar íslenskrar listakonu sem búið hefur og starfað í New York. Málverk Þórdísar eru frásagnarkennd og vekja spurningar um tilfinningar sem lúta að samskiptum fólks. Meira
30. október 2006 | Fastir þættir | 322 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Þá eru hvalveiðar hafnar aftur eftir 17 ára hlé og eins og við var að búast, eru skoðanir á þeim dálítið skiptar. Víkverji er gamall hvalveiðimaður, var háseti eitt sumar á Hval 8, og minnist þess með mikilli ánægju. Meira

Íþróttir

30. október 2006 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Aftur tap í Ungverjalandi

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla tapaði báðum leikjum sínum í Ungverjalandi - fyrst 39:31 á föstudag og síðan 32:28 í Miskolc á laugardaginn. Eins og í fyrri leiknum var Logi Geirsson markahæstur - skoraði átta mörk. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 151 orð

Allt er fertugum fært

TEDDY Sheringham framherji West Ham sýndi og sannaði að allt er fertugum fært en hann skoraði fyrra mark liðsins þegar það lagði Blackburn, 2:1, á Upton Park í gær. Sheringham, sem er 40 ára gamall, skoraði markið með glæsilegri kollspyrnu á 21. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 121 orð

Arnar sigraði í Mexíkó

ARNAR Sigurðsson, atvinnumaður í tennis úr Tennisfélagi Kópavogs, sigraði í tvíliðaleik á atvinnumóti sem fram fór í Monterrey í Mexíkó. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 136 orð

Ásthildur varð þriðja

ÁSTHILDI Helgadóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins í knattspyrnu, tókst ekki að að verða markadrottning sænsku úrvalsdeildarinnar en lokaumferðin var leikin í gær. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 449 orð | 1 mynd

Charlton krækti í sitt fyrsta stig á útivelli

HERMANN Hreiðarsson og félagar hans í Charlton innbyrtu sitt fyrsta stig á útivelli á tímabilinu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Newcastle á St.James Park. Þrátt fyrir það situr Charlton í botnsæti deildarinnar með 5 stig en Newcastle er ekki langt undan með 8 stig. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 582 orð | 1 mynd

Eiður Smári fékk víti í öruggum sigri Barcelona

EIÐUR Smári Guðjohnsen og félagar hans í Barcelona tróna í toppsæti spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 1216 orð | 1 mynd

England Newcastle - Charlton 0:0 - 48,642. Arsenal - Everton 1:1 Robert...

England Newcastle - Charlton 0:0 - 48,642. Arsenal - Everton 1:1 Robert Van Persie 71. - Tim Cahill 11. - 60,047. Bolton - Man. Utd 0:4 Wayne Rooney 10., 16., Cristiano Ronaldo 82., Wayne Rooney 89. Fulham - Wigan 0:1 Henri Camara 83. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 438 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eiður Smári Guðjohnsen fékk ágæta dóma í spænskum fjölmiðlum fyrir frammistöðu sína í leiknum við Recreatvio Huelva í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Annika Sörenstam frá Svíþjóð sigraði á Dubai-meistaramótinu í golfi í gær en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragna Ingólfsdóttir, Íslandsmeistari í badminton, varð í öðru sæti í einliðaleik kvenna á alþjóðlega ungverska meistaramótinu í Búdapest í gær - tapaði úrslitaviðureigninni fyrir Chie Umezu frá Japan 21:9 og 21:15. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 446 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jóhann Pétur Hilmarsson og Freyja Sigurðardóttir sigruðu á Íslandsmótinu í hreysti (Ice Fitness) sem fram fór í Laugardalshöll á laugardaginn. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 191 orð

Góður sigur Gróttunnar á liði Hauka

GRÓTTA vann góðan sigur á Haukum, 27:22, í DHL-deild kvenna í handknattleik á Seltjarnarnesi. Leikurinn var í járnum framan fyrri hálfleik, staðan var jöfn, 8:8, eftir 20 mínútna leik en Gróttukonur sigu fram úr og höfðu 11:8 yfir í leikhléi. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 141 orð

Halldór til Fylkismanna

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HALLDÓR Hilmisson, knattspyrnumaður, sem leikið hefur með Þrótti Reykjavík undanfarin ár hefur ákveðið að ganga til liðs við Fylkismenn. Halldór er 29 ára gamall miðjumaður sem lék 17 leiki með Þrótturum í 1. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Heimsmeistaramót áhugakylfinga, karlar, S-Afríku. Lokaúrslit. Holland...

Heimsmeistaramót áhugakylfinga, karlar, S-Afríku. Lokaúrslit. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

Inter hafði betur í slagnum um Mílanó

ÞAÐ var mikið skorað í stórleik ítölsku knattspyrnunnar um helgina þar sem Inter og AC Milan áttust við í borgarslagnum í Mílanó. Alls voru sjö mörk skoruð í leiknum sem endaði, 4:3, en leikmenn Inter misstu dampinn eftir að hafa komist yfir, 4:1, í baráttuleik á San Síró. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 26 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Iceland Express: Grindavík: UMFG - ÍR 19.15 Stykkishólmur: Snæfell - Þór Þ. 19.15 1. deild kvenna, Iceland Express: Kennaraháskóli: ÍS - Keflavík 19. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 767 orð | 1 mynd

Krafturinn í KR-ingum kafsigldi Fjölni

EINS kröftuglega og KR byrjaði voru Fjölnismenn jafn mikið á hælunum enda skoruðu þeir aðeins 9 stig í fyrsta leikhluta á móti 26 stigum Vesturbæinga þegar liðin mættust í DHL-höll KR-inga í gærkvöldi. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd

KR - Fjölnir 93:67 DHL-höllin, Íslandsmótið í körfuknattleik...

KR - Fjölnir 93:67 DHL-höllin, Íslandsmótið í körfuknattleik, úrvalsdeild karla, sunnudaginn 29. október 2006. Gangur leiksins : 4:0, 8.2, 16:7, 26:9 , 32:11, 42:17, 44:25 , 48:35, 56:35, 62:40, 75:51 , 81:59, 87:59, 93:67 . Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 941 orð | 1 mynd

Meistaralið Njarðvíkinga stígur ekki feilspor

Fjórða umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Iceland Express-deildin, hófst í gær með fjórum leikjum og Íslandsmeistaralið Njarðvíkur heldur áfram sigurför sinni með því að leggja Tindastól að velli, 91:82. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Ótrúlegur lokasprettur Hollendinga

ÍSLENSKA karlalandsliðið í golfi endaði í 34. sæti á heimsmeistaramóti áhugakylfinga í S-Afríku á 14 höggum yfir pari samtals. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 116 orð

Sjálfsmark Brynjars

Brynjar Björn Gunnarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir Reading í 3:1 tapi liðsins gegn Portsmouth á Fratton Park. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 460 orð | 1 mynd

Stefnir á gullverðlaun á EM

"ÉG hef sett mér háleit markmið og eitt af þeim er að verða Evrópumeistari á bogahesti," segir fimleikamaðurinn Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni sem varð um helgina Norðurlandameistari í æfingum á bogahesti í flokki 13-16 ára. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

Ungverjaland - Ísland 32:28 Vináttulandsleikur karla í Miskolc í...

Ungverjaland - Ísland 32:28 Vináttulandsleikur karla í Miskolc í Ungverjalandi, laugardagur 28. október. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Veigar kominn í 17 mörk

ROSENBORG varð Noregsmeistari í 20. sinn í gærkvöldi þegar liðið sigraði Viking, 4:1, í næst síðustu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Viktor er búinn að semja

VIKTOR Bjarki Arnarson, leikmaður ársins í Landsbankadeild karla í knattspyrnu, hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Lilleström. Viktor lék með Víkingum í sumar en samningurinn sem hann gerði við Lilleström er til þriggja ára. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 651 orð | 1 mynd

Wayne Rooney í gang

WAYNE Rooney stal senunni í ensku úrvalsdeildinni um helgina en eftir 10 leika markaþurrð skoraði Rooney þrennu í stórsigri Manchester United á Bolton, 4:0. Chelsea lagði nýliða Sheffield United, 2:0, og hafa United og Chelsea náð fimm stiga forskoti á toppi deildarinnar. Meira
30. október 2006 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Þjálfari Lokeren látinn taka poka sinn

Belgíska 1. deildarfélagið Lokeren rak í gær þjálfara liðsins, Ariel Jacobs, en félagið hefur byrjað tímabilið illa og er aðeinsmeð 10 stig eftir jafn marga leiki og er í 15 sæti. Á laugardagskvöld tapaði liðið fyrir Westerlo, 4:1. Meira

Fasteignablað

30. október 2006 | Fasteignablað | 504 orð | 4 myndir

92 lóðum úthlutað í Garðabæ

52 lóðir í Garðahrauni og 40 lóðir í Hraunsholti eystra eru nú til úthlutunar. Kristján Guðlaugsson leit inn á bæjarskrifstofur Garðabæjar og kynnti sér málið nánar. Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 597 orð | 1 mynd

Af hverju er söluyfirlit mikilvægt?

Eftir Gest Óskar Magnússon Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 510 orð | 2 myndir

Álfhóll í Kópavogi

Leist ekki á lóðina og vildi ekki byggja á henni, - þetta voru skýringar lóðarhafa Álfhólsvegar 102 á níunda áratugnum. Mörgum fannst þetta skiljanlegt, annað eins og gengið hafði á þegar reynt var að sprengja burt hólinn eða bora í hann. Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 794 orð | 1 mynd

Fjárfestingar á fasteignamarkaði metnar?

Þegar fjárfest er í fasteign þarf eins og með allar aðrar fjárfestingar að meta arðsemi þeirra. Fasteignafélög eru besta dæmið um aðila sem leigja og reka atvinnuhúsnæði og íbúðir. Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 276 orð | 1 mynd

Græn-kálið harðgera

Grænkál er harðgerð tegund sem vex vel í görðum á Íslandi og er vafalaust fagurgrænt víða í görðum ennþá, þótt allt annað grænmeti sér löngu fallið í næturfrostum sem voru talsverð fyrir nokkru. Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 115 orð | 3 myndir

Handlaugar

Það er bráðnauðsynlegt nú þegar vetur gengur í garð með allar sínar pestir að vera duglegur að þvo sér um hendurnar, þannig getur maður víst komið í veg fyrir margvíslegt smit. Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 129 orð | 3 myndir

Hjallabraut 35

Hafnarfjörður - Gimli fasteignasala er með í sölu 90 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fallegu og nýlega endurnýjuðu fjölbýli í norðurbæ Hafnarfjarðar. Komið er inn í anddyri/hol með skáp, þaðan er opið í bjarta og rúmgóða stofu. Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 352 orð | 1 mynd

Hvassaleiti 87

Reykjavík - Fasteignamiðlun er með í einkasölu 234,60 fm endaraðhús, sem er kjallari og tvær hæðir ásamt 20 fm bílskúr, samtals 254,60 fm. Á 1. hæð er gengið inn í anddyri með fataskápum. Inn af anddyri er snyrting með glugga og innréttingu. Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 522 orð | 3 myndir

Kínavöndur - síðasta haustblómið

Það er kominn vetur, nú er alveg vonlaust að halda öðru fram. Þegar þetta er skrifað, í fyrstu viku vetrar, er fjallið mitt grátt niður á láglendi. Fjallið mitt er engin hundaþúfa heldur 1.666 metra hátt glæsifjall, sem ég dáist að úr fjarlægð. Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 198 orð | 4 myndir

Ljós í garðinn og við útidyrnar

Lýsing er mikilvæg hér á norðurslóðum, bæði úti sem inni. Æ fleirum er ljós nauðsyn þess að lýsa vel upp garða sína og hafa birtu við útidyrnar á dimmum vetrarkvöldum. Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 221 orð | 4 myndir

Lækjargata 5

Hafnarfjörður - Höfði fasteignasala var að fá í einkasölu sérlega glæsilegt og mikið endurnýjað einbýlishús á einum besta stað í miðbæ Hafnarfjarðar. Húsið er 178,9 fermetrar, byggt árið 1906 og stendur á 623,9 fm lóð við Lækinn - mjög góð staðsetning. Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 247 orð | 2 myndir

Myndir á veggteppi ættaðar frá Hvammsrefli

Í síðasta fasteignablaði var mynd af veggteppi sem íslensk kona saumaði í húsmæðraskólanum á Staðarfelli skólaárið 1942-1943 í ullarefni með ullargarni. Elsa E. Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 86 orð | 1 mynd

Nýtt fjölnota íþróttahús á Akranesi

UM þessar mundir er verið að lokahönd á frágang utanhúss hjá fjölnota íþróttahúsi á Akranesi, sem hefur fengið nafnið Akraneshöllin. "Húsið er fullbúið að innan en verið er að ljúka við að ganga frá svæðinu utanhúss, svo sem lýsingu og bílastæðum. Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 692 orð | 7 myndir

Nýtt IKEA - stærra og betra

Þann 12. október opnaði IKEA nýtt 20.600 fermetra húsnæði á verslunarsvæði - Kauptúni - og staðsett er í Garðabæ við nýju Reykjanesbrautina. Kristján Guðlaugsson leit inn í nýju verslunina og talaði við Þórarin Ævarsson framkvæmdastjóra. Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 283 orð | 6 myndir

Rókókó er þægilegheit

Rókókó-stíllinn er eftirsóttur í dag um alla álfuna og þó víðar væri leitað. Kristján Guðlaugsson talaði við Berglindi Sigurðardóttur í Antik-Húsinu á Skólavörðustíg um þennan skemmtilega stíl Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 971 orð | 2 myndir

Skammsýni eða slæm ráðgjöf?

Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 399 orð | 2 myndir

Skógarhlíð 22 - Þóroddsstaðir

Reykjavík - Eignamiðlun er með í sölu núna Skógarhlíð 22 (Þóroddsstaði) í Reykjavík. Þetta hús hefur lengi verið áberandi í borginni, það var byggt árið 1927, það er upphaflega gamalt býli. Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 250 orð | 1 mynd

Smáraflöt 36

Garðabær - Húsakaup eru með í sölu núna vel einbýlishús neðst á Flötunum í Garðabæ. Húsið er einstaklega vel staðsett á mjög stórri lóð rétt við hraunið. Umhverfis húsið er fallegur og skjólsæll garður í mikilli rækt með fjölbreyttum trjágróðri. Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Steinhleðslur

Hleðslur úr stórum steinum eru mjög vinsælar núna, bæði í einkagörðum og líka á opnum svæðum. Holta- og sprengigrjót eru vinsælust í þessar hleðslur sem unnar eru með stórtækum... Meira
30. október 2006 | Fasteignablað | 226 orð | 2 myndir

Þorláksgeisli 17

Reykjavík - Hof fasteignasala er með í sölu núna íbúð að Þorláksgeisla 17, hún er með 21,5 millj. áhv. í lánum frá Íbúðalánasjóði og Spron með 4,15% vöxtum og er laus við kaupsamning. Um er að ræða glæsilega 4ra herbergja íbúð á 4. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.