Greinar föstudaginn 1. desember 2006

Fréttir

1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

1.308 mótmæla heilsuræktarhúsi

BÆJARSTJÓRANUM á Akureyri, Kristjáni Þór Júlíussyni, voru í fyrradag afhentir undirskriftalistar með 1.308 nöfnum fólks sem mótmælir fyrirhugaðri breytingu deiliskipulags á svæðinu á milli Sundlaugar Akureyrar og Íþróttahallarinnar. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

24% þekkja ekki Vilhjálm

TÆPLEGA 24% landsmanna vita ekki hver er borgarstjóri Reykjavíkur, eða telja að það sé einhver annar en Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Þetta kemur fram í þjóðarpúlsi Capacent Gallup. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð

30 frambjóðendur í forvali VG

Vinstrihreyfingin - grænt framboð heldur forval vegna alþingiskosninganna næsta vor í kjördæmunum Reykjavík suður, Reykjavík norður og Suðvesturkjördæmi á morgun, 2. desember. Forvalið er sameiginlegt fyrir kjördæmin þrjú. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 312 orð

58 flugumferðarstjórar sóttu ekki um störf

FLUGUMFERÐARSTJÓRAR sóttu einungis um 29 af 87 stöðum flugumferðarstjóra sem í boði voru hjá Flugstoðum ohf. Umsóknarfrestur rann út í gær. Alls voru 226 störf í boði hjá Flugstoðum ohf. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

85 þúsund jólaljós

VONAST er til að ljósaskreytingar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) verði allar komnar upp 9. desember nk. Alls munu um 85 þúsund perur loga á 70 jólatrjám og á um 250 upplýstum skreytingum af ýmsu tagi víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð

Atvinnulóðir í Hólmsheiði

REYKJAVÍKURBORG ætlar að skipuleggja 110 hektara atvinnusvæði í Hólmsheiði við Suðurlandsveg og er vonast til þess að unnt verði að úthluta lóðum þar síðla árs 2007 eða í byrjun árs 2008. Ákvörðun um þetta var tekin á síðasta fundi skipulagsráðs. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð

Áhyggjur af auknu alnæmissmiti kvenna

Í YFIRLÝSINGU Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans í tilefni af alþjóðlega alnæmisdeginum 1. desember segir að samtökin hafi vaxandi áhyggjur af auknu alnæmissmiti kvenna og stúlkna um allan heim. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Ákváðu að amast ekki við því að Ísland væri á listanum

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is GEIR H. Haarde forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að ríkisstjórnin hefði á sínum tíma tekið þá ákvörðun að amast ekki við því að Ísland væri á lista yfir hinar svokölluðu staðföstu þjóðir. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 217 orð

Árs fangelsi fyrir líkamsárás

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir rétt tæplega fertugum karlmanni fyrir tvær líkamsárásir og sætir hann fangelsi í 12 mánuði. Honum var auk þess gert að greiða áfrýjunarkostnað málsins, um 340 þúsund krónur. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð

Átta vilja embætti forstöðumanns

FRESTUR til að sækja um embætti forstöðumanns Listasafns Íslands rann út sl. mánudag, og bárust menntamálaráðuneytinu átta umsóknir um stöðuna. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Bakkagerðiskirkja 105 ára

Borgarfjörður eystri | Bakkagerðiskirkja á Borgarfirði eystra er 105 ára um þessar mundir. Hún var vígð á fyrsta sunnudegi í aðventu árið 1901. Um fimm ára skeið hefur verið unnið að viðgerðum á kirkjunni og er þeim nú að mestu lokið. Nk. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Basar KFUK haldinn í 98. skipti

HINN árlegi basar KFUK verður haldinn á morgun, laugardaginn 2. desember, kl. 14 í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík. Á basarnum, sem nú er haldinn í 98. sinn, eru margir handgerðir munir til sölu sem henta vel til jólagjafa. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 199 orð

Bætur fyrir símhlerun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða karlmanni á þrítugsaldri fimmtíu þúsund krónur vegna aðgerða lögreglu í desember árið 2004. Meira
1. desember 2006 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Einnig eitrað fyrir Gajdar

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is TALSMAÐUR Jegors Gajdars, fyrrverandi forsætisráðherra Rússlands, hefur eftir læknum hans í Moskvu að eitrað hafi verið fyrir hann en Gajdar veiktist skyndilega er hann sótti ráðstefnu í Írlandi á föstudag. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Félagsmálaráðuneytið styrkir Sjónarhól

MAGNÚS Stefánsson félagsmálaráðherra og Andrés Ragnarsson, stjórnarformaður Sjónarhóls, hafa undirritað samning um styrk frá félagsmálaráðuneytinu til ráðgjafarmiðstöðvarinnar sem nemur 15 milljónum króna á ári í þrjú ár. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð

Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar

SAMFYLKINGIN heldur flokksstjórnarfund sinn laugardaginn 2. desember kl. 12-16 í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju í Reykjanesbæ. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 174 orð

Frjálslyndir með 11% fylgi

FRJÁLSLYNDI flokkurinn fengi 11% atkvæða ef kosið yrði til Alþingis nú, samkvæmt könnun á fylgi flokkanna með þjóðarpúlsi Capacent Gallup. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Gamla nótastöðin verður glæsibygging

Eskifjörður | Bergen, gömul nótastöð og eitt af elstu húsunum á Eskifirði gengur nú í endurnýjun lífdaganna sem lúxushúsnæði. Fjárfestingarfélagið Klif ehf. er að hefja framkvæmdir við að endurgera þetta gamla timburhús sem 6 íbúða fjölbýlishús. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Guðrún Elfa gerði verðlaunamerkið

GUÐRÚN Elfa Skírnisdóttir bar sigur úr býtum í samkeppni um hönnun verðlaunamerkis fyrir eyfirska matvælaframleiðslu og matarmenningu. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Harður árekstur

SEX manns voru fluttir á slysadeild, þar af tvennt með höfuðáverka, eftir mjög harðan árekstur á Reykjanesbraut við Hnoðraholt í Garðabæ laust eftir klukkan sjö í gærkvöldi. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hátíðarathöfn í tilefni endurnýjunar kapellu HÍ

Í GÆR fór fram fram hátíðarathöfn í kapellu Háskóla Íslands eftir gagngera endurnýjun hennar en biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, söng af því tilefni messu í kapellunni. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 197 orð

Hátíðarstund við Íslandsklukkuna

ÍSLANDSKLUKKUNNI, listaverki Kristins E. Hrafnssonar við Háskólann á Akureyri, verður hringt sex sinnum, einu sinni fyrir hvert ár umfram árið 2000, kl. 17 í dag. Baldvin Jóh. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Heiðruð fyrir framlag til skógræktarmála

HJÓNIN Páll Samúelsson og Elín Jóhannesdóttir voru á 60 ára afmælismálþingi Skógræktarfélags Reykjavíkur á laugardag heiðruð fyrir framlag sitt til skógræktarmála. Meira
1. desember 2006 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Her Fídjí-eyja sýnir stjórninni klærnar

Suva. AP, AFP. | Yfirmaður hers Fídjí-eyja, Frank Bainimarama, sagði í gær að viðræður og forsætisráðherra eyjanna hefðu farið út um þúfur og hann hótaði að steypa stjórninni af stóli í dag ef hún yrði ekki við kröfum hans. Meira
1. desember 2006 | Erlendar fréttir | 159 orð

Hlustað á yfirvofandi blóðtappa

TVEIR læknastúdentar í Álaborg í Danmörku hafa gert merka uppgötvun. Unnt er að hlusta fólk og komast þannig að því hvort blóðtappi er yfirvofandi. Þannig verður hægt að bjarga lífi margra og spara um leið stórar fjárhæðir í heilbrigðiskerfinu. Meira
1. desember 2006 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Húsdýrin hita loftið

Róm. AFP. | Húsdýrahald veldur meiri gróðurhúsaáhrifum en bílar og önnur flutningatæki, að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna. Einnig veldur greinin miklum spjöllum á jarðvegi og vatni. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Jólahelgin á glerverkstæðinu

GLERBLÁTURSVERKSTÆÐIÐ á Kjalarnesi verður með opið hús um helgina, 2. og 3. desember kl. 10 til 15 bæði laugardag og sunnudag. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Jólakort Barnaheilla komin út

JÓLAKORT Barnaheilla 2006 eru komin í sölu. Með kaupum á jólakortum Barnaheilla er verið að styðja starf í þágu barna. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Jólakort Geðhjálpar komin út

JÓLAKORT Geðhjálpar 2006 eru komin út. Myndin á kortunum í ár er vatnslitamynd eftir Kristin Jóhannesson sem hefur verið nemandi í samstarfsverkefni Geðhjálpar og Fjölmenntar um menntun- og starfsendurhæfingu fólks með geðraskanir, frá upphafi. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð

Kakó og kökur í Listaselinu

LISTAKONURNAR fimm, sem reka Listaselið, Skólavörðustíg 17b, ætla að bjóða til jólagleði í Listaselinu í dag, föstudaginn 1. desember, frá klukkan 18 til 22. Boðið verður upp á heitt kakó og piparkökur og eru allir velkomnir í heimsókn. Meira
1. desember 2006 | Erlendar fréttir | 113 orð

Kallaður á teppið

Washington. AFP. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Kaupa 863 hektara landsvæði á Vatnsenda

Kópavogur | Bæjarstjórn samþykkti sl. þriðjudag með ellefu samhljóða atkvæðum tillögu bæjarráðs um að leitað verði heimildar umhverfisráðherra til að taka 863 hektara landsvæði jarðarinnar Vatnsenda eignarnámi. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Keyptu 251 geit og fimm hænur

JÓLASVEINAÞJÓNUSTA Skyrgáms hefur keypt 251 geit og 5 hænur, ekki til brúks á fjöllum Íslands heldur til afhendingar í Malaví og Úganda þar sem Hjálparstarf kirkjunnar styður þróunarverkefni. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Kæra sölu hlutar í Landsvirkjun

BORGARFULLTRÚAR Vinstri grænna, Árni Þór Sigurðsson og Svandís Svavarsdóttir, sendu í gær kæru til félagsmálaráðherra. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Landgangurinn skemmdi flugvél

FARÞEGAR sem fara áttu með vél Icelandair til Kaupmannahafnar síðdegis í gær þurftu að bíða í flugstöðinni fram á tólfta tímann í gærkvöldi þar sem í ljós kom að lítið gat hafði komið á skrokk vélarinnar. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Lengi stefnt að þátttöku

Grindavík | "Ég hef stefnt að þessu lengi, alveg frá því ég fylgdist með systur minni í þessari keppni," segir Stefanía Ósk Margeirsdóttir, píanónemandi í Tónlistarskólanum í Grindavík, en hún náði öðru sæti í miðstigi í keppni píanónemenda... Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

Ljós tendruð á Hamborgartrénu

LJÓSIN á Hamborgartrénu verða tendruð á Miðbakka Reykjavíkurhafnar á morgun, laugardag, kl. 17. Þetta er í fertugasta og fyrsta sinn sem Hamborgarhöfn sendir Reykjavíkurhöfn jólatré. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Margréti Sverrisdóttur sagt upp hjá Frjálslyndum

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is MARGRÉTI Sverrisdóttur var í gærkvöldi sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra þingflokks Frjálslynda flokksins og gert að hætta störfum 1. mars nk. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð

Málþing um stefnu HÍ á fullveldisdag

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands stendur fyrir hátíðarmálþingi í dag í tilefni af fullveldisdeginum. Meira
1. desember 2006 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Með alvarlegan erfðasjúkdóm

London. AFP. | Margir hafa orðið til að tjá Gordon Brown, fjármálaráðherra Bretlands, samúð sína en nú er ljóst, að James Fraser, fjögurra mánaða gamall sonur hans, er haldinn slímseigjusjúkdómi (cystic fibrosis). Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð

Með hátt í tvö hundruð grömm af fíkniefnum

LÖGREGLAN í Kópavogi handtók tvo karlmenn um tvítugt á miðvikudagskvöld eftir að fíkniefni í söluumbúðum fundust í fórum þeirra. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 267 orð

Mótmælendur greiði 200 þúsund

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands dæmdi í gær tvo erlenda mótmælendur, karl og konu, til að greiða hvort um sig 200 þúsund króna sekt í ríkissjóð, auk sakarkostnaðar, fyrir að hafa farið inn á vinnusvæði Bectels á Eskifirði í byrjun ágúst sl. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 201 orð

Neitar að hafa ekið bílnum

LÖGREGLAN í Keflavík mældi svarta BMW-bifreið á 201 km hraða á Reykjanesbraut rétt fyrir klukkan þrjú aðfaranótt fimmtudags. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Nemendur á Egilsstöðum unnu íslenskukeppni

Vopnafjörður | Úrslit spurningakeppninnar Með íslenskuna að vopni, sem haldin var meðal grunnskóla á Austurlandi í tengslum við dag íslenskrar tungu, urðu á þann veg að b-lið grunnskólans Egilsstöðum og Eiðum bar sigur úr býtum. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

NFS öll eftir eitt ár og tíu daga í loftinu

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is NÝJA fréttastofan, NFS, er öll. Síðastliðinn þriðjudag tók fréttastofa Stöðvar 2 við hlutverki hennar. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð

Opið hús hjá Alnæmissamtökunum

Í TILEFNI af alþjóðlega alnæmisdeginum í dag verður opið hús hjá Alnæmissamtökunum á Hverfisgötu 69 á milli kl. 16 og 19. Búast má við óvæntum uppákomum auk þess sem Margrét Pálmadóttir mætir ásamt fríðu föruneyti og gleður gesti með söng. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 714 orð | 1 mynd

Ótti rauði þráðurinn í bókinni

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is GUÐNI Th. Jóhannesson sagnfræðingur segir 33 heimildir hafa verið veittar til símhlerana á árunum 1949 til 1968 vegna ógnar við þjóðaröryggi, þar af hjá átta alþingismönnum. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Óveður og ekkert ferðaveður víða um land

ÓVEÐUR var víða um land í gær og slæmt ferðaveður. Afspyrnu vont veður var í Mýrdalnum og var björgunarsveitin Víkverji í Vík í Mýrdal kölluð til hjálpar þegar þakið á Hótel Dyrhólaey fór að losna. Hótelið er í Mýrdalnum, um sjö km vestur af Vík. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð

Óvissa um þinglok

ÓVÍST er hvort Alþingi nær að fara í jólafrí hinn 8. desember nk., eins og miðað er við í starfsáætlun þingsins. Meira
1. desember 2006 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

"Breska brúin" að hrynja?

HÁTTSETTUR embættismaður í bandaríska utanríkisráðuneytinu segir, að Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hafi engin áhrif haft á stefnu eða ákvarðanir ríkisstjórnar George W. Bush Bandaríkjaforseta í málefnum Íraks. Meira
1. desember 2006 | Erlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

"Rétti maðurinn fyrir Írak"

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti ræddi í gær við Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, og fullvissaði hann um að bandarísku hersveitirnar færu ekki frá Írak "fyrr en verkefni þeirra er lokið". Meira
1. desember 2006 | Erlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

"Þúsundir hafa örkumlast"

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ZIAD AMRO er stofnandi öryrkjabandalags Palestínu og stjórnandi félags blindra Palestínumanna. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð

Refsing skilorðsbundin í Hæstarétti

HÆSTIRÉTTUR þyngdi í gær og skilorðsbatt refsingu karlmanns á fimmtugsaldri fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni. Í héraði var maðurinn dæmdur til sjö mánaða fangelsisvistar, en fimm mánuðir voru skilorðsbundnir. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Rokkað feitt í Laugardalshöllinni

MJÖG góð stemning var á stórtónleikum í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem Magni Ásgeirsson kom fram ásamt þeim Toby, Josh, Dilönu og Storm úr Rock Star Supernova-þáttunum. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Rokkuð og rómantísk föt

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Ég var svo oft að leita mér að ákveðnum fötum og fann ekki neitt. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Ræddu samstarf milli þjóðminjasafna

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Íslendingar og Jakútar geta lært mikið hvorir af öðrum, segir Egor Spiridonovich Shishigin, forstöðumaður Þjóðminjasafns Jakútíu, sem er hérað í Síberíu sem tilheyrir Rússlandi. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 281 orð

SAU vill að RÚV verði áfram á auglýsingamarkaði

STJÓRN samtaka auglýsenda (SAU) skorar á Alþingi að meta breytingartillögur sem kunna að verða gerðar við frumvarp til laga um Ríkisútvarpið ohf. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Segir að unnið verði í sátt við íbúana

AUGLÝSINGAFERLI um tillögu að breytingu á deiliskipulagi Grundarhverfis á Kjalarnesi lauk sl. miðvikudag. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 1134 orð | 1 mynd

Sérhæfing sífellt mikilvægari

Næsta haust hefst kennsla á tíu nýjum áherslusviðum til meistaraprófs í lagadeild Háskóla Íslands. Kennsla við deildina hefur gjörbreyst sl. 10 ár. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Silja æfir hjá Devers

SILJA Úlfarsdóttir, grindahlaupari úr FH, hefur sótt æfingar hjá bandaríska ólympíu- og heimsmeistaranum í sprett- og grindahlaupum, Gail Devers, og þegið ráð varandi tækni við grindahlaup. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Skólar veita ný tækifæri í lífinu

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
1. desember 2006 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Skyldi það hafa það?

ÁHUGASAMUR starfsmaður vörusýningar í Peking fylgist spenntur með þegar vélmennið Seisaku-kun gerir tilraun til að hjóla upp litla brekku. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Stefnt að afgreiðslu fyrir jól

STEFNT er að því að afgreiða frumvarp um lækkun virðisaukaskatts á matvörum og veitingaþjónustu frá Alþingi fyrir jól. Frumvarpinu var dreift á Alþingi á miðvikudag, og tekið á dagskrá í gær með afbrigðum frá þingsköpum Alþingis. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 984 orð | 1 mynd

Stórsending sem á sér vart hliðstæðu

Sakborningar iðrast en ákæruvaldið krefst refsingar. Höfuðpaurana vantar að mati verjenda en hjálparkokkarnir sitja á sakamannabekk. 42 flöskur af fíkniefnum voru klófestar af lögreglu. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 292 orð

Stutt við bakið á félagasamtökum

ÞEGAR hafa nokkur þúsund manns tekið þátt í nýstárlegu styrktarverkefni Sparisjóðanna, en markmiðið er að safna 25 milljónum fyrir átta sérvalin frjáls félagasamtök á sviði geðheilbrigðismála. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

Styrkja ekki skemmtidagskrár

"Ég skil ekki þetta upphlaup, því það er ekkert leyndarmál að við styrkjum þennan fund, enda kemur það skýrt fram í fundarboðinu," segir Ólafur Adolfsson, lyfjafræðingur hjá Eli Lilly, sem sendi út boð um jólafund Geðlæknafélags Íslands til... Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Svefnskálar fyrir 800 börn byggðir á Heimili litlu ljósanna

GLEÐI hefur ríkt á Heimili litlu ljósanna á Indlandi eftir að nýir svefnskálar fyrir 800 börn voru teknir í notkun á heimilinu, segir í frétt frá ABC. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Tekjur ríkissjóðs af áfengi aukist ekki

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 325 orð

Tólf mótmælendur sakfelldir

TÓLF mótmælendur voru dæmdir til að greiða sektir í ríkissjóð fyrir að hafa farið inn á svæði Bectels á Eskifirði um miðjan ágúst sl. í Héraðsdómi Austurlands í gær, en tveir ákærðu voru sýknaðir. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð

Valdur að alvarlegu slysi

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt bílstjóra vörubifreiðar í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ekið gegn rauðu ljósi og lent í árekstri við strætisvagn. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Vinna gjaldfrjálst fyrir UNICEF

STYRKTARAÐILUM UNICEF fjölgar óðum. Íslensk almannatengsl hafa skrifað undir samning við samtökin í tilefni að Degi rauða nefsins. Markmiðið er að skapa umræðu um málefni UNICEF á Íslandi og tryggja þannig börnum sem minna mega sín betra líf. Meira
1. desember 2006 | Innlendar fréttir | 282 orð

Þvottar Strætó verði boðnir út

ÁKVEÐIÐ hefur verið að bjóða út starfsemi þvottastöðvar Strætó bs. eftir að fyrirtækið flytur starfsemi sína af lóð sinni við Kirkjusand á nýja lóð við Hestháls næsta sumar. Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 2006 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Athyglisverðar mannabreytingar

Mannabreytingar þær hjá lögreglu og ríkissaksóknara, sem Morgunblaðið skýrði frá sl. þriðjudag, vekja athygli. Ljóst er af þeim, að lögregla höfuðborgarsvæðisins, sem Stefán Eiríksson stýrir, verður mjög öflugt embætti. Meira
1. desember 2006 | Leiðarar | 398 orð

Læknar og lyfjafyrirtæki

Það er orðið tímabært og nauðsynlegt að læknar skeri á öll hagsmunatengsl við lyfjafyrirtæki. Fyrst og fremst fyrir þá sjálfa. Á undanförnum árum hafa verið vaxandi umræður um hagsmunatengsl lækna og lyfjafyrirtækja. Meira
1. desember 2006 | Leiðarar | 413 orð

Viðræður um varnir Íslands

Skyndilega er komin mikil hreyfing á viðræður um varnarmál Íslands. Á fundum með Valgerði Sverrisdóttur utanríkisráðherra tóku utanríkisráðherrar og embættismenn frá Danmörku, Noregi, Kanada og Bretlandi vel í tvíhliða viðræður við Íslendinga á... Meira

Menning

1. desember 2006 | Tónlist | 655 orð | 1 mynd

Bjóða þjóðinni á tónleika

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Í kvöld mun hljómsveitin Todmobile stíga á svið frammi fyrir alþjóð og halda útgáfutónleika í beinni útsendingu úr sjónvarpssal Ríkisútvarpssins. Meira
1. desember 2006 | Bókmenntir | 107 orð

Bóksölulistinn - árétting

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi árétting frá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands: "Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands tekur saman lista yfir söluhæstu bækurnar fram að jólum og er listinn birtur vikulega í Morgunblaðinu. Meira
1. desember 2006 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Brynjólfsmessa Gunnars komin út

BRYNJÓLFSMESSA Gunnars Þórðarsonar er komin út á geisladiski, en verkið samdi Gunnar við texta Brynjólfs Sveinssonar biskups (1605-1675) er gegndi mikilvægu hlutverki í sögu Íslands sem leiðtogi kirkjunnar. Meira
1. desember 2006 | Myndlist | 412 orð | 2 myndir

Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm

Vorið 1921 var listamaðurinn Guðmundur Thorsteinsson, Muggur, á leið suður til Ítalíu til systur sinnar. Hann sigldi með flutningaskipi og á leiðinni hugkvæmdist honum gjöf handa systurdóttur sinni, Helgu, sem gekk undir gælunafninu Dimmalimm. Meira
1. desember 2006 | Fólk í fréttum | 97 orð

Fólk folk@mbl.is

Hljómsveitin Toto er væntanleg til landsins á næsta ári en hún mun halda tónleika í Laugardalshöll þann 10. júlí nk. Meira
1. desember 2006 | Menningarlíf | 249 orð | 1 mynd

Fundað um áframhaldandi starfsemi Goethe-stofnunar hérlendis

MATTHIAS Müller-Wiefering, yfirmaður Goethe-stofnunarinnar í Kaupmannahöfn, er þessa dagana staddur hér á landi í því skyni að leggja drög að starfsemi Goethe-stofnunarinnar hérlendis á næsta ári. Meira
1. desember 2006 | Bókmenntir | 212 orð | 1 mynd

Heiðraður

Á MORGUN verður fer fram athöfn til heiðurs Kjartani Árnasyni rithöfundi sem lést nýverið. Útgáfufélag Kjartans, Örlagið, var stofnað árið 1986 utan um Dagbók Lazarusar , brot úr glötuðu handriti, sem er fyrsta bók hans. Meira
1. desember 2006 | Tónlist | 193 orð | 2 myndir

Íslensk verk á verkefnaskrá rússnesks háskóla

FORSVARSMENN Gnesin-tónlistarháskólans í Moskvu hafa lýst því yfir að íslensk tónverk verði hér eftir á verkefnaskrá stúdenta háskólans. Þetta kemur fram í Stiklum , vefriti utanríkisráðuneytisins um menningar- og landkynningarmál. Meira
1. desember 2006 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Jólasýning og þjóðlífsmyndir

TVÆR sýningar verða opnaðar almenningi í Þjóðminjasafni Íslands næstkomandi laugardag. Annars vegar er um að ræða sýninguna Á mótum tveggja tíma, þjóðlífsmyndir frá árunum 1946 til 1960 teknar af Guðna Þórðarsyni, Guðna í Sunnu. Meira
1. desember 2006 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Kjarvalsstöðum lokað tímabundið

FRÁ OG með mánudeginum til laugardagsins 3. febrúar 2007 verða Kjarvalsstaðir lokaðir vegna viðgerða og endurbóta. Á sunnudaginn lýkur því þremur sýningum sem þar standa yfir. Meira
1. desember 2006 | Tónlist | 626 orð | 1 mynd

Kvöldstjarnan, Feneyjar og Rómönsur

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞAÐ er auðséð á tónleikalista blaðsins að mikil tónleikavertíð er í nánd. Meira
1. desember 2006 | Tónlist | 359 orð | 2 myndir

Lennon, Rock Star og Pétur Ben

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is ÞAÐ gengur á með rokktónleikum, útgáfutónleikum og sinfóníutónleikum tileinkuðum einum Bítlanna nú um helgina. Meira
1. desember 2006 | Kvikmyndir | 308 orð | 1 mynd

Líf götustráka í Róm

Leikstjóri: Francesco Apolloni. Aðalleikarar: Francesco Venditti, Mauro Meconi, Pupella Maggio, Arianne Turchi, Agnese Nano. 92 mín. Ítalía 2001. Meira
1. desember 2006 | Fólk í fréttum | 411 orð | 2 myndir

Ó guð vors lands og land vors guðs

Dagur rauða nefsins er í dag og því er við hæfi að aðalskona vikunnar sé leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir. Hún hefur hvatt landsmenn undanfarið til að skarta rauðu nefi fyrir bágstödd börn og verður á Stöð 2 í kvöld að safna heimsforeldrum. Meira
1. desember 2006 | Tónlist | 344 orð | 1 mynd

Rokk og ról - já, takk!

Tónleikarnir fóru fram miðvikudaginn 29. nóvember. Um upphitun sáu Jakobínarína og Singapore Sling. Meira
1. desember 2006 | Myndlist | 56 orð | 1 mynd

Sigur Rós í Svasílandi

HLJÓMSVEITIN Sigur Rós opnaði í gær sýninguna "Yfirgefnar kynslóðir: Svasíland með augum Sigur Rósar" í versluninni Liborius við Mýrargötu. Ljósmyndirnar tóku meðlimir sveitarinnar í heimsókn sinni til Afríkuríkisins Svasílands seinasta haust. Meira
1. desember 2006 | Tónlist | 319 orð

Skortur á blæbrigðum

Miklós Dalmay píanóleikari flutti sónötur KV 284, 309, 310 og 311 eftir Mozart. Mánudagur 27. nóvember. Meira
1. desember 2006 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

Skreytum hús með skærum ljósum

JÓLAMYNDIN Hátíð í bæ ( Deck the Halls ) fjallar á gamansaman hátt um erjur nágranna í smábæ í New England. Meira
1. desember 2006 | Bókmenntir | 151 orð | 1 mynd

Spenna og spik á toppnum í USA

LISTI yfir þær bækur sem seljast best í Bandaríkjunum um þessar mundir birtist í gær í Wall Street Journal. Efst á listanum yfir skáldsögur er spennusagan Cross eftir James Patterson. Meira
1. desember 2006 | Myndlist | 510 orð | 1 mynd

Það kemur innan frá

MYNDLIST i8 Stig - Katrín Sigurðardóttir Til 23. desember. Opið mið. til fös. frá kl. 11-17 og laugard. 13-17. Meira
1. desember 2006 | Bókmenntir | 147 orð | 1 mynd

Þriðja táknið myndað í Þýskalandi

Bókaforlagið Veröld hefur selt kvikmyndaréttinn á Þriðja tákninu eftir Yrsu Sigurðardóttur til þýska kvikmyndaframleiðandans Ziegler Film. Meira
1. desember 2006 | Myndlist | 162 orð | 1 mynd

Þrjár sýningar í Hafnarborg

ÞAÐ verður mikið um að vera í Hafnarborg klukkan 17 í dag. Þá verða opnaðar þrjár ólíkar sýningar í listamiðstöðinni sem að standa fjórir listamenn. Meira

Umræðan

1. desember 2006 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Akureyrarflugvöllur verði varanleg tenging við útlönd

Sturla Böðvarsson skrifar um framtíð Akureyrarflugvallar: "Lengri flugbraut mun auka rekstraröryggi allra flugrekenda um Akureyrarflugvöll til innanlandsflugs og millilandaflugs." Meira
1. desember 2006 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Andvökupæling um lærdóm sögunnar

Þorleifur Friðriksson fjallar um lærdóm sögunnar: "Réttum við kúrsinn með tilliti til þessa sameiginlega lærdóms sem við köllum ,,sögu"?" Meira
1. desember 2006 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Dagur rauða nefsins - Aðstoð með brosi!

Einar Benediktsson fjallar um starfsemi UNICEF Ísland í tilefni af Degi rauða nefsins: "Í dag viljum við eiga samleið með þér, lesandi góður, og góða stund í gleði við að gefa þeim sem mest þurfa." Meira
1. desember 2006 | Bréf til blaðsins | 274 orð | 1 mynd

Gaman að vera til

Frá Sigurmundi G. Einarssyni: "ÞESSA dagana er að berast í verslanir nýr CD-diskur með lögum og textum Ása í Bæ. Diskurinn ber nafnið "Gaman að vera til" og er nafnið sótt í gullfallegt ljóð Ása um vin sinn Oddgeir Kristjánsson tónskáld er hann samdi um hann látinn." Meira
1. desember 2006 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Réttaröryggi starfsmanna á LSH

Hlynur Níels Grímsson fjallar um dómsmál Stefáns Matthíassonar gegn Landspítala - háskólasjúkrahúsi: "Hér lætur æðsti yfirmaður heilbrigðisstarfsfólks hins opinbera það viðgangast að brotin séu lög á einum starfsmanna sinna og viðkomandi síðan vikið úr starfi fyrir það að vera ekki sammála..." Meira
1. desember 2006 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Sanngjörn krafa sveitarfélaganna

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjallar um málefni sveitarfélaga: "Það er misskipting skattteknanna milli ríkis og sveitarfélaga sem er óviðunandi og hana verður að leiðrétta." Meira
1. desember 2006 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Stefnumörkun í málefnum útlendinga og hnattvæðingin

Skúli Thoroddsen fjallar um málefni innflytjenda og samkeppnisstöðu verkafólks á Íslandi: "Heildstæða stefnumörkun í málefnum innflytjenda vantar hins vegar ennþá..." Meira
1. desember 2006 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Stjórnvöld skulda velferðarkerfi

Þórir Steingrímsson fjallar um heilbrigðis- og velferðarkerfið: "... þar sem við erum sammála um að bæta þjónustuna sem nú er, þá ættum við að horfa til framtíðar og styðja hugmyndina um nýtt og veglegt sjúkrahús ..." Meira
1. desember 2006 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Stöndum við loforð okkar - Stöðvum útbreiðslu alnæmis

Sigurlaug Hauksdóttir skrifar í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi gegn HIV og alnæmi: "Hér á landi væri mjög æskilegt að fólk notaði smokka í meiri mæli en það gerir og fari fyrr í mótefnagreiningu telji það sig hafa stundað óábyrgt kynlíf." Meira
1. desember 2006 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Tímabær sjálfstæð utanríkisstefna

Paul F. Nikolov fjallar um utanríkismál og stuðning íslenskra stjórnvalda við Íraksstríðið: "...friðsöm og hlutlaus þjóð er miklu öruggari en styrjaldaglöð lönd, og Ísland er ein friðsamlegasta þjóð heims." Meira
1. desember 2006 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Útþenslustefna Norðmanna

Daníel Sigurðsson skrifar um hugsanlegt varnarsamstarf Norðmanna og Íslendinga: "Hvarflar það virkilega að íslenskum ráðamönnum að til greina komi að borga Norðmönnum fyrir útþenslustefnu þeirra á hafinu...?" Meira
1. desember 2006 | Aðsent efni | 1684 orð | 1 mynd

Vegagerðarmerin

Eftir Þórólf Halldórsson: "...það er sama á hverju gengur, alltaf eru 10-12 ár þangað til Vestfjarðavegur á að klárast..." Meira
1. desember 2006 | Velvakandi | 314 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þakkir ÉG VIL þakka fyrir sunnudagsleikritið Sandbyl eftir Thorstein Marinósson sem flutt var núna í nóvember í Ríkisútvarpinu. Frábært leikrit, vel flutt með smáskammti af dulrænu ívafi, sem sjaldgæft er í nútímaskáldskap. Meira

Minningargreinar

1. desember 2006 | Minningargreinar | 1924 orð | 1 mynd

Elías Tryggvi Nordgulen

Elías Tryggvi Nordgulen fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1964. Hann lést á heimili sínu 24. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigríður Sjöfn Einarsdóttir, f. 13. apríl 1936, og Lúðvík Sigurður Nordgulen rafvirkjameistari, f. 29. apríl 1934. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2006 | Minningargreinar | 1183 orð | 1 mynd

Elín Frímannsdóttir

Elín Frímannsdóttir fæddist í Hafnarfirði 5. apríl 1924. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Frímann Þórðarson verkamaður í Hafnarfirði og Guðrún Ólafsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2006 | Minningargreinar | 4890 orð | 1 mynd

Elísabet Óskarsdóttir

Elísabet Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1934. Hún lést á heimili sínu Sóltúni 5 í Reykjavík mánudaginn 20. nóvember síðastliðinn. Móðir hennar er Helga Þorleifsdóttir, f. 21. desember 1909. Faðir hennar var Óskar Jónsson, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2006 | Minningargreinar | 3592 orð | 1 mynd

Gunnar M. Sigurðsson

Gunnar Magnús Zoëga Sigurðsson fæddist í Reykjavík 26. júní 1950. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Torfi Zoëga Magnússon verslunarmaður, f. 6.9. 1926, d. 8.6. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2006 | Minningargreinar | 5283 orð | 1 mynd

Gylfi Halldórsson

Gylfi Halldórsson fæddist á Akranesi 13. október 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Magnússon, f. á Staðarhóli í Andakílshreppi 5. júlí 1913, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2006 | Minningargreinar | 232 orð | 1 mynd

Inga Ólafsdóttir

Inga Ólafsdóttir fæddist í Eystra-Geldingaholti í Gnúpverjahreppi í Árnessýslu, 1. desember 1921. Hún lést á Vífilsstöðum 11. nóvember síðastliðinn og var jarðsungin frá Dómkirkjunni 16. nóvember Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2006 | Minningargreinar | 2814 orð | 1 mynd

Martha Kristjánsson

Martha Kristjánsson fæddist í Köln 4. desember 1911. Hún andaðist á heimili sínu 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Dimitri Papafoti, f. 23.12. 1882 í Serres á Norður-Grikklandi, d. 22.2. 1965 í Hamborg, og kona hans Wilhelmine Daut, f.... Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2006 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Njáll Friðrik Bergsson

Njáll Friðrik Bergsson fæddist í Sæborg í Glerárhverfi á Akureyri 12. mars 1935. Hann lést á dvalarheimilinu Sundabúð á Vopnafirði 29. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Glerárkirkju 7. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

1. desember 2006 | Sjávarútvegur | 252 orð | 2 myndir

Mikil eftirspurn eftir sumum stærðarflokkum

Eftir Karl Sigurgeirsson Hvammstangi | Meleyri, rækjuverksmiðjan á Hvammstanga, er komin í gang eftir nokkurra mánaða uppihald. Meira

Viðskipti

1. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 1 mynd

Actavis eykur umsvif sín í lyfjaþróun í Bandaríkjunum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ACTAVIS hefur keypt bandaríska lyfjafyrirtækið Abrika Pharmaceuticals, sem sérhæfir sig í þróun og sölu svonefndra forðalyfja og samheitalyfja sem eru erfið í þróun. Meira
1. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Andvígur sölu á LSE

BORGARSTJÓRINN í London, Ken Livingstone, hefur farið fram á það að samkeppnisyfirvöld í Bretlandi rannsaki tilboð Nasdaq-hlutabréfamarkaðarins í kauphöllina í London, London Stock Exchange (LSE). Meira
1. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Fitch staðfestir mat á Straumi-Burðarási

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest lánshæfiseinkunnir Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka og metur horfur stöðugar . Meira
1. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Glitnir og FL hækka

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 0,7% í gær í 6.177 stig. Viðskipti með hlutabréf losuðu fimm milljarða króna. Gengi bréfa Glitnis og FL Group hækkaði langmest eða um 2,8% og 2,2%. Meira
1. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Nýtti umframsölurétt

KAUPÞING banki aflaði alls 56,9 milljarða króna með hlutafjárútboði sínu til alþjóðlegra fjárfesta. Kaupþing banki hefur tilkynnt að umframsöluréttur verði nýttur að fullu og hefur stjórn bankans samþykkt að auka hlutaféð í bankanum um 9.900. Meira
1. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 108 orð

OMX hefur tekið við rekstri Kauphallarinnar

OMX AB, sem rekur kauphallirnar í Kaupmannahöfn, Helsinki, Stokkhólmi, Vilnius, Riga og Tallinn var skráð á Aðallista Kauphallar Íslands í morgun um leið og félagið tók við rekstri Kauphallarinnar samkvæmt samningi sem gengið var frá í október. Meira

Daglegt líf

1. desember 2006 | Daglegt líf | 142 orð

Af laufabrauði og flatkökum

Davíð Hjálmar Haraldsson orti á árlegum laufabrauðsdegi stórfjölskyldunnar: Allan daginn önnum kafinn var, iðjusamur hérna gat ég setið og laufabrauðið lostafagurt skar. Leiftursnöggt að kveldi það var etið. Meira
1. desember 2006 | Daglegt líf | 487 orð | 2 myndir

Babúskur á jólatréð

Mér finnst gaman að undirbúa jólin á aðventunni og ég er þegar búin að gera mína ensku jólaköku sem ég er búin að vökva reglulega með brandíi og býð svo vinum og ættingjum að smakka sem koma í heimsókn til mín fram að jólum. Meira
1. desember 2006 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Best að halla aftur

BEINT bak í 90 gráða vinkli frá sitjanda er ekki æskileg stelling við skrifborðið, samkvæmt rannsóknum sem skoskir og kanadískir vísindamenn hafa gert og Aftenposten greinir frá. Meira
1. desember 2006 | Daglegt líf | 313 orð | 3 myndir

Chateau de Fuissé

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Árum saman var Pouilly Fuissé þekktasta hvíta Búrgundarvínið á Íslandi og raunar eitt vinsælasta hvítvínið sem fáanlegt var hér á landi. Meira
1. desember 2006 | Daglegt líf | 783 orð | 3 myndir

Kærleikssultur Bergmáls

Það drýpur kærleikur og gleði af hverjum sultudropa enda hafa margar góðar manneskjur komið að sultugerð Bergmáls. Kolbrún Karlsdóttir sem fær að klukka góða fólkið hefur hvorki meira né minna en 50 ára reynslu í sultugerð. Meira
1. desember 2006 | Daglegt líf | 344 orð | 3 myndir

mælt með

Svasíland með augum Sigur Rósar Láta sig málin varða og koma við á ljósmyndasýningu drengjanna í hljómsveitinni Sigur Rós, í versluninni Liborius, Mýrargötu 3. Meira
1. desember 2006 | Daglegt líf | 220 orð | 1 mynd

Nuddaðu barnið

NÚ er kominn á markað sérstakur nuddgalli fyrir ungbörn. Á gallann eru merktar grunnstrokur í ungbarnanuddi sem eiga að hvetja foreldra til þess að nudda börnin sín. Meira
1. desember 2006 | Daglegt líf | 875 orð | 2 myndir

Undir vernd hersins í Kólumbíu

Ferðir Guðríðar í leikstjórn Brynju Benediktsdóttur hafa farið vítt og breitt um heiminn rétt eins og kvenhetjan Guðríður Þorbjarnardóttir. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir hlýddi á ferðasögu Brynju. Meira
1. desember 2006 | Daglegt líf | 229 orð | 1 mynd

Öldrun hamlar gegn krabbameini

Krumpað andlitið í speglinum ætti að kæta okkur því hrukkurnar eru hluti af varnarkerfi okkar gegn krabbameini. Þetta sýnir ný rannsókn á vegum danskra samtaka sem berjast gegn sjúkdómnum og Berlingske Tidende greinir frá. Meira

Fastir þættir

1. desember 2006 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Á morgun, laugardaginn 2. desember, er sextugur Hans...

60 ára afmæli. Á morgun, laugardaginn 2. desember, er sextugur Hans Kristján Guðmundsson, Reynimel 35, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í Ými, Skógarhlíð 20, kl. 17-20 á... Meira
1. desember 2006 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ára afmæli . Á morgun, 2. desember, er sjötugur Örnólfur Hall...

70 ára afmæli . Á morgun, 2. desember, er sjötugur Örnólfur Hall, arkitekt. Hann tekur á móti gestum í safnaðarheimili Bústaðakirkju, neðri hæð, milli kl. 17 og 19 á... Meira
1. desember 2006 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

80 ára afmæli . Í dag, 1. desember, er áttræður Hólmsteinn Þórarinsson...

80 ára afmæli . Í dag, 1. desember, er áttræður Hólmsteinn Þórarinsson. Hann tekur á móti gestum eftir kl. 16 á Stórateigi 33,... Meira
1. desember 2006 | Árnað heilla | 51 orð

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

Demantsbrúðkaup | Í dag, föstudaginn 1. desember, eiga sextíu ára hjúskaparafmæli hjónin Svava Jónsdóttir og Anton Grímsson . Þau voru gefin saman í Reykjavík af séra Sigurjóni Árnasyni, sem var prestur í Hallgrímssókn. Meira
1. desember 2006 | Fastir þættir | 154 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Gamalkunn tækni. Meira
1. desember 2006 | Fastir þættir | 679 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Keppnin um Súgfirðingaskálina hafin Keppni um Súgfirðingaskálina, tvímenningsmót Súgfirðingafélagsins, hófst á fimmtudagskvöldið með þátttöku 12 para. Þetta er í sjötta skiptið sem mótið er haldið. Úrslit úr 1. Meira
1. desember 2006 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Föndur fyrir fjölskylduna í Fella- og Hólakirkju

Verkefnið Litróf, verkefni með innflytjendum, stendur fyrir föndurstund í Fella- og Hólakirkju laugardaginn 2. desember kl. 15. Meira
1. desember 2006 | Fastir þættir | 18 orð

Gætum tungunnar

Rétt er að segja : Mig langar, þig langar, þau langar. (Ath.: drenginn langar eins og daginn lengir. Meira
1. desember 2006 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Heimilisiðnaður - heitt súkkulaði

Heimilisiðnaðarskólinn, Laufásvegi 2: Opið hús laugardaginn 2. des. kl. 13-17. Námskeið kynnt og félagsmenn bjóða handverk til sölu. Þjónustudeildin og Þjóðbúningastofan opin, þar eru kynntir íslenskir þjóðbúningar. Heitt súkkulaði, kaffi og... Meira
1. desember 2006 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: "Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir...

Orð dagsins: "Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars." (Jh. 13, 35. Meira
1. desember 2006 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be3 a6 5. Dd2 b5 6. Rf3 Rf6 7. Bd3 Bb7 8. Bh6 0-0 9. h4 b4 10. Rd5 Bxd5 11. exd5 Rbd7 12. h5 Rg4 13. Bxg7 Kxg7 14. Rg5 Rdf6 15. f3 h6 Staðan kom upp á alþjóðlegu atskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Korsíku í Frakklandi. Meira
1. desember 2006 | Í dag | 149 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Jólafundur geðlækna er sagður í boði lyfjafyrirtækis. Hvaða fyrirtækis? 2 Byrjað er að grafa grunn fyrir nýja tónlistar- og ráðstefnuhúsinu í Austurhöfn og þar verður tveggja hæða bílakjallari. Með hvað mörgum stæðum? Meira
1. desember 2006 | Viðhorf | 898 orð | 1 mynd

Staður í helvíti...

Getur það mögulega verið hlutverk varaformanns stjórnmálaflokks að velta fyrir sér hvernig sá flokkur setur saman framboðslista? Sumir myndu nú ætla það. Meira
1. desember 2006 | Í dag | 519 orð | 1 mynd

Unglingar gera mörg góðverk

Gunnar E. Sigurbjörnsson fæddist í Reykjavík 1980. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands árið 2000 og stundar nú nám við Kennaraháskóla Íslands. Meira
1. desember 2006 | Fastir þættir | 305 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hlustar oft á Útvarp Latabæ. Yfirleitt gerist það í bílnum, þar sem börnin hans linna ekki látum fyrr en búið er að stilla á stöðina. Meira

Íþróttir

1. desember 2006 | Íþróttir | 188 orð

Annar leikhluti felldi Hauka

SLÆMUR annar leikhluti varð Haukakonum að falli í gærkvöld þegar þær biðu lægri hlut fyrir spænska liðinu Gran Canaria, 93:67, í Evrópubikarkeppninni á Kanaríeyjum. Meira
1. desember 2006 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Arnór markahæstur í Danmörku

ARNÓR Atlason er markahæstur í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Arnór, sem gekk til liðs við FC Köbenhavn frá þýska liðinu Magdeburg í sumar, hefur skorað 85 mörk í 12 leikjum liðsins í deildinni eða 7,1 mark að meðaltali í leik. Meira
1. desember 2006 | Íþróttir | 247 orð

Chelsea fer fljótlega í toppsætið

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri ensku meistaranna í Chelsea, segir ekki langt að bíða þar til hans menn velti Manchester United úr toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Meira
1. desember 2006 | Íþróttir | 174 orð

Eggert hættir og Geir býður sig fram

EGGERT Magnússon tilkynnti formlega á stjórnarfundi Knattspyrnusambands Íslands í gær að hann myndi láta af starfi formanns KSÍ á ársþingi sambandsins hinn 10. febrúar 2007. Meira
1. desember 2006 | Íþróttir | 209 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þýska blaðið Bild greinir frá því að Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona ætli að fá þýska landsliðsmiðherjann Miroslav Klose til liðs við sig fyrir næstu leiktíð. Meira
1. desember 2006 | Íþróttir | 306 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gylfi Gylfason skoraði tvö marka Wilhelmshavener þegar liðið vann Kronau/Östringen II , 23:28, í 16 liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
1. desember 2006 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Hannes skoraði gegn Hammarby

HANNES Þ. Sigurðsson skoraði eitt marka danska liðsins Bröndby í gærkvöld þegar það lagði Hammarby frá Svíþjóð að velli, 3:1, í Skandinavíudeildinni í knattspyrnu, Royal League, á heimavelli sínum í Kaupmannahöfn, frammi fyrir 5 þúsund áhorfendum. Meira
1. desember 2006 | Íþróttir | 49 orð

Í kvöld HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Kaplakriki: FH - Afturelding 19...

Í kvöld HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Kaplakriki: FH - Afturelding 19 Selfoss: Selfoss - Haukar 2 19 Seltjarnarnes: Grótta - Vík./Fjölnir 19 KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópukeppni karla: Keflavík: Njarðvík - VVS Samara 19.15 1. Meira
1. desember 2006 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

Keflvíkingar steinlágu

KEFLVÍKINGAR steinlágu gegn liði Mlekarna Kunin frá Tékklandi, 107:78, í Áskorendabikar Evrópu í körfuknattleik á heimavelli sínum í gærkvöld. Tékkar endurtóku því leikinn frá fyrri viðureign liðanna þar sem þeir unnu líka stórsigur. Meira
1. desember 2006 | Íþróttir | 425 orð

Kemst Njarðvík á sigurbraut á ný?

ÍSLANDSMEISTARAR Njarðvíkinga mæta rússneska liðinu CSK Samara í Evrópukeppninni í körfuknattleik í Keflavík í kvöld. Meira
1. desember 2006 | Íþróttir | 439 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Mlekarna 78:107 Íþróttahúsið í Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Mlekarna 78:107 Íþróttahúsið í Keflavík, Áskorendabikar karla, fimmtudagur 30. nóvember 2006. Gangur leiksins: 0:4, 3:10, 10:17, 16:29 , 18:32, 22:36, 25:46, 27:46 , 36:57, 45:67, 52:70, 59:82 , 67:82, 74:88, 78:93, 78:107 . Meira
1. desember 2006 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Magakveisa fyrir Portúgalsleik

ÍSLAND mætir Portúgal í öðrum leik sínum í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í dag en riðill Íslands er leikinn í Valcea í Rúmeníu. Meira
1. desember 2006 | Íþróttir | 609 orð | 1 mynd

"Hef fundið fyrir mikilli hvatningu"

GEIR Þorsteinsson framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands tilkynnti á stjórnarfundi sambandsins í gær að hann gæfi kost á sér í kjöri til formanns KSÍ á ársþingi sambandsins þann 10. febrúar 2007. Meira
1. desember 2006 | Íþróttir | 182 orð

Sekt Hattar felld niður en leikurinn tapaður

HÖTTUR á Egilsstöðum og Handknattleikssamband Íslands náðu í gær sátt um niðurstöðu í máli varðandi leik ÍBV og Hattar í 1. deild karla sem átti að fara fram í Vestmannaeyjum þann 19. nóvember. Meira
1. desember 2006 | Íþróttir | 443 orð | 1 mynd

Silja æfir hjá Gail Devers

SILJA Úlfarsdóttir, hlaupakona úr FH, hefur undanfarna daga æft undir stjórn bandaríska ólympíu- og heimsmeistarans Gail Devers og þegið ráð varandi tækni við grindahlaup. Meira
1. desember 2006 | Íþróttir | 1075 orð | 1 mynd

Skyndilega var ég mættur hingað til Þýskalands

"DRAUMURINN um atvinnumennsku í handknattleik var algjörlega horfinn huga mínum fyrir eins og tveimur árum þegar ég var kominn í nám til Bandaríkjanna," sagði Sverre Jakobsson, handknattleiksmaður hjá þýska stórliðinu Gummersbach, þegar... Meira
1. desember 2006 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Vésteinn þjálfari ársins í Eistlandi

VÉSTEINN Hafsteinsson var nú í vikunni kosinn frjálsíþróttaþjálfari ársins í Eistlandi. Vésteinn er þjálfari Gerds Kanter, kringlukastara frá Eistlandi, en Kanter var í fyrsta skipti kosinn frjálsíþróttamaður ársins í Eistlandi við sama tækifæri. Meira

Bílablað

1. desember 2006 | Bílablað | 154 orð

Bristol Fighter 1.012 hestafla

EINN dýrasti ofursportbíll heims mun fá enn meira afl eftir að Bristol ákvað að skella tveimur túrbínum á 8 lítra V10 vélina í Bristol Fighter ofursportbílnum. Bristol Fighter mun hoppa úr 525 hestöflum við þessa breytingu í mjög svo ógnandi 1. Meira
1. desember 2006 | Bílablað | 119 orð | 1 mynd

Ekki af baki dottinn

Alex Zanardi sem missti báða fótleggi eftir óhapp í Champ Car kappakstri í Þýskalandi fyrir 5 árum er ekki af baki dottinn, því á þriðjudaginn, hinn 28. nóvember, ók hann Formúlu 1 kappakstursbíl í fyrsta skiptið síðan 1999. Meira
1. desember 2006 | Bílablað | 162 orð | 1 mynd

Fiat 500 með afli

ÞAÐ mætti mögulega segja að nýr Fiat 500 verði andlegur arftaki gamla Mini-bílsins ef fer sem horfir og Fiat býður tveggja strokka túrbóvél í bílinn. Meira
1. desember 2006 | Bílablað | 373 orð | 1 mynd

Nýr Sprinter hjá Öskju

ASKJA í Hafnarfirði hefur hafið sölu á nýjum Mercedes-Benz Sprinter sem leysir af hólmi eldri útgáfu sem kom á markað árið 1995 og hefur selst í 1,3 milljónum eintaka. Meira
1. desember 2006 | Bílablað | 600 orð | 1 mynd

Of hraður lausagangur

* Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com Spurt: Ég er með Daewoo Nubira 1.600 beinskiptan 1998. Vélin gengur ekki hægari lausagang en 2. Meira
1. desember 2006 | Bílablað | 193 orð | 1 mynd

"Williams hlustar ekki á neinn"

MARK Webber sendi Williams-liðinu kveðjurnar í vikunni fyrir að leyfa ekki ökuþórum sínum að hafa hlutverki að gegna utan stjórnklefa bílsins. Meira
1. desember 2006 | Bílablað | 197 orð | 1 mynd

Renault hlaut umhverfisverðlaun

Nelly Olin, umhverfisráðherra Frakklands, veitti Renault í vikunni Frönsku umhverfisverðlaunin 2006. Verðlaunin eru veitt í nokkrum aðskildum flokkum og hlaut Renault þau í fyrirtækjaflokki fyrir umhverfisstjórnun og sjálfbæra þróun. Meira
1. desember 2006 | Bílablað | 127 orð | 2 myndir

Sambandinu við bensíndrekana lokið

Los Angeles. AP. | Neytendur munu ekki taka upp að nýju samband sitt við bensíndrekana, jafnvel þótt eldsneytisverð lækki að nýju. Meira
1. desember 2006 | Bílablað | 923 orð | 6 myndir

Vinnudrjúgur þægindabíll sem fer allt

Nýjasta flaggskipið í bílaframleiðslu Mitsubishi, Pajero-jeppinn sem kemur á markað á Íslandi í janúar, hefur tekið miklum breytingum. Meira
1. desember 2006 | Bílablað | 404 orð | 1 mynd

Vænta samdráttar í sölu hjá Ford 2007

Los Angeles. AP. | Salan hjá bílaframleiðandanum Ford Motor Co. hefur dregist saman um 7,4 af hundraði miðað við allt þetta ár. Fyrirtækið notaði nýverið verksmiðjur sínar sem veð til að taka nokkra milljarða dollara að láni. Um 38. Meira
1. desember 2006 | Bílablað | 437 orð | 1 mynd

Þáttur nagladekkja stór í svifryki

Undanfarið hefur verið átak gegn svifryki í Reykjavík og hefur Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, beitt sér í þeim efnum, jafnt í orði sem á borði. "Áhugi minn á málinu er fyrst og fremst bundinn við betra loft. Meira

Ýmis aukablöð

1. desember 2006 | Jólablað | 204 orð | 1 mynd

Aðventuljós

Kaupsýslumaður einn í Reykjavík hét Gunnar Ásgeirsson, ættaður úr Önundarfirði. Hann átti mikil viðskipti við sænsk fyrirtæki, flutti til að mynda inn vörur frá bæði Volvo og Husquarna. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 1551 orð | 1 mynd

Aðventu- og jólatónleikar

Föstudagur 1. desember Ráðhús Reykjavíkur kl. 17 Klassík á aðventu Kasa hópurinn leikur í boði Reykjavíkurborgar. Verk eftir Mozart, Beethoven, Schubert, Poulenc, Villa-Lobos og Jón Nordal. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 107 orð | 1 mynd

Brennur

Stórt bál á víðavangi hefur jafnan aðdráttarafl. Í myrkri er seiðandi að dansa í kringum það. Brennur um áramót voru hins vegar fátíðar, nema helst í Bretlandi og Normandí. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 436 orð | 3 myndir

Dansað fram á jóladag í skóginum

Fjóla Steinsdóttir Mileris átti ævintýraríka ævi íAfríku. Hún sagði Baldri Arnarssyni frá jólunum þar. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 1201 orð | 1 mynd

Dansað úti í ljósadýrðinni

Jólahald í Kólumbíu er með talsvert öðru sniði en hér á landi. Ásgeir Sverrisson ræddi við hjónin Ingu Sveinsdóttur og Hector Angarita sem þekkja gjörla til þar syðra og stigið hafa dans á jólanótt á götum Bucaramanga. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 702 orð | 1 mynd

Danskir jólasiðir í Kleppshúsi

Jólahald á Íslandi hefur breyst í gegnum árin. Þegar efnahagur þjóðarinnar fór að batna í byrjun síðustu aldar fóru jólasiðir að taka mið af því sem gerðist í Danmörku. Egill Ólafsson skoðaði frásögn Nínu Þórðardóttur af jólahaldi í Kleppshúsinu um... Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 491 orð | 2 myndir

Efnið ræður útkomunni

Innan um efnisbúta, nál og tvinna, kartöflustimpla og saumavél eru margar hendur á lofti. Pétur Blöndal hitti Örnu Gunnarsdóttur sem býr til jólakortin sjálf með fjölskyldunni. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 255 orð | 1 mynd

Eggjapúnsið hennar ömmu

Jamilla Johnston er alin upp í Bandaríkjunum. Þegar fjölskyldan fór í heimsókn til ömmu hennar og afa á jóladag var það siður hjá ömmu hennar að bjóða fólkið sitt velkomið með piparkökum og eggjapúnsi eða eggnog eins og hún kallar það. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 1226 orð | 4 myndir

Eldamennskan er grunnurinn að allri sköpun

Búa má til dýrindis veislu úr einföldustu hlutum. Þetta er mat Þorkels Sigurðar Harðarsonar kvikmyndagerðarmanns, sem kýs sjálfur fremur að snæða fisk eða fugl yfir hátíðirnar. Silja Björk Huldudóttir tók hús á Þorkeli og fékk uppskrift að írönskum kjúklingarétti og franskri súkkulaðimús. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 675 orð | 3 myndir

Engin jól án mömmumatar

Þeim Sigga Sól og Sigga Andrési finnst mikilvægt að leggja sitt af mörkum í jólamatargerðinni hjá tengdafjölskyldunni. Þeir sögðu Kristínu Heiðu Kristinsdóttur frá ómissandi forrétti og eftirrétti. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 889 orð | 3 myndir

Enginn vandi að vera með tvöfalt á jólunum

Það eru ekki allir sem kjósa að borða kjöt á jólum og í sumum fjölskyldum kallar það á tvöfalda eldamennsku. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 505 orð | 2 myndir

Ensk jólakaka og sírópskökur af ókunnum uppruna

Það þarf að huga tímanlega að jólunum á heimili Ástu Kristínar Hauksdóttur, því að þar er jafnan gerð hin hefðbundna enska jólakaka, sem þarf helst að baka í október ef vel á að vera. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 640 orð | 3 myndir

Fiskisúpa er gott ráð við kjötsvima

Það getur verið gott eftir reyktan og saltan jólamatinn að borða ferskari fæðu frétti Sigurður Elvar Þórólfsson hjá kennaranum Katrínu Leifsdóttur. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 898 orð | 5 myndir

Föndrað við smákökur formæðranna

Fyrir hver einustu jól hefst baksturinn á því að Jenný Bjarnadóttir dregur fram handskrifaða kökubók sem hún hefur átt frá því hún hóf búskap fyrir liðlega 50 árum, ásamt handskrifaðri bók móður sinnar. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 585 orð | 2 myndir

Gjafir sem gleðja líkama og sál

Það getur verið erfitt að velja gjöf handa þeim sem á allt. Guðlaug S. Sigurðardóttir kemur með tillögur að persónulegum gjöfum sem jafnsælt er að gefa og þiggja. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 1142 orð | 5 myndir

Gjafmildir vitringar og undarlegir jólasiðir

Í Katalóníu eru það vitringarnir þrír sem færa börnunum gjafir og gefa í skóinn. Bogi Þór Arason ræddi við Jordi Farrá Capellas og fræddist um katalónska jólasiði, um virðulega menn sem bregða buxum og undarlegan jólatrjábol. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 1098 orð | 1 mynd

Glæpur á aðfangadag

Sakbitinn eiginmaður vaknar upp við vondan draum að morgni aðfangadags. Var það hans draumur? Eða draumur eiginkonunnar? Árni Þórarinsson sviptir hulunni af því í jólakrimma jólablaðsins. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 2644 orð | 2 myndir

Grenirjúpulyktin er toppurinn

Kirkjuganga setur að vonum mikinn svip á jólin hjá Margréti Bóasdóttur söngkonu og séra Kristjáni Vali Ingólfssyni, fimm messur á þremur dögum. Heima fyrir blanda þau jólahaldið þýzkum skreytingum og grenvískum jólasiðum og mývetnskum, eins og Freysteinn Jóhannsson komst að. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 171 orð | 1 mynd

Grýlukertin brenna hægt og fallega

Kertin hennar Guðrúnar Sigurðardóttur eru í öllum stærðum, handsteypt og skreytt með gersemum úr náttúrunni, ekki síst úr Hallormsstaðarskógi. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 1066 orð | 3 myndir

Hamborgarhryggur að hætti hússins

Einn vinsælasti hátíðamatur Íslendinga seinni ár er hamborgarhryggur. Sigmundur Ó. Steinarsson telur að sterkasti leikurinn þegar hryggurinn er matreiddur sé að varast sjóðandi vatn. Hann tók forskot á matarsæluna sem er framundan og skellti hrygg í ofnskúffuna til að komast snemma í hátíðarskap. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 1547 orð | 5 myndir

Hátt í tvö hundruð veislugestir á Þorláksmessukvöld

Albert Eiríksson elskar fínlegar jólaskreytingar, bakar heil ósköp og leggur sig óskiptan í að njóta aðventunnar með fjölskyldu og vinum. Steinunn Ásmundsdóttir innti hann eftir jólahaldi þeirra Bergþórs Pálssonar. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 585 orð | 4 myndir

Húsvísk veisla um jól

Hreindýrakjöt tilheyrir oft jólahaldinu hjá bræðrunum Gunnari Óla og Erni Loga Hákonarsonum. Sigrún Ásmundar ræddi við Viðbótarbræður. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 465 orð | 5 myndir

Innbakað jólalamb

Reykt kjöt er fastur liður í jólamatseld margra landsmanna. Óreykt lambakjöt er þó ekki síður herramannsmatur og auðvelt að færa í framandlegan búning. Karl Blöndal galdraði fram innbakað lambalæri. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 772 orð | 2 myndir

Ísinn hennar ömmu Boggu

Heimatilbúinn ís er í huga margra ómissandi eftirréttur á jólum. Jensína Valdimarsdóttir á Akranesi segir Agnesi Bragadóttur frá galdrinum á bak við jólaísinn hennar ömmu Boggu og töfrar fram koníaksbættan núggatís og sérríbættan súkkulaðiís. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 1158 orð | 4 myndir

Íslensk jól með rússnesku meðlæti

Nathalía Druzin Halldórsdóttir segist enn vera að móta sín eigin jól en hún vill þó halda í rússneskar hefðir enda er móðir hennar frá Rússlandi, en faðir hennar er Íslendingur í húð og hár. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 726 orð | 1 mynd

Jólabækur með snarli

Á jólum er fátt betra en að leggjast upp í rúm eða sófa til að lesa góða bók við kertaljós. Til að fullkomna stemninguna verður þó að hafa eitthvað til að bíta í líka. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 449 orð | 2 myndir

Jólakort

Rannveig Sigurgeirsdóttir og konurnar í hádegissaumaklúbbnum í bókhaldinu hjá Heklu hafa sett saman eftirfarandi uppskrift að einföldu útsaumuðu jólakorti, sem allir ættu að geta notað til að byrja. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 656 orð | 1 mynd

Jólakæfur til hátíðarbrigða

Kæfugerð er á mörgum heimilum órjúfanlegur þáttur í jólahaldinu. Hins vegar er engin áratuga hefð á bak við þessa kæfugerð. Björn Vignir Sigurpálsson fékk þá flugu í höfuðið að gaman gæti verið að búa til jólakæfu fyrir jól fyrir mörgum árum og þar með varð ekki aftur snúið - það er orðin hefð! Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 334 orð | 1 mynd

Jólamaturinn stór hluti af kvöldinu

Úlfar Eysteinsson, sem rekur matsöluhúsið Þrjá Frakka hjá Úlfari, borðar iðulega humar á aðfangadag. Hann gaf Örnu Schram hinsvegar uppskrift að einföldum forrétti á jólaborðið, saltfiskbollum í vatnsdeigi. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 500 orð | 2 myndir

Jólastemning úr gömlum sögum, verksmiðjupappír og eplalykt

Jólapakkar geta verið af öllum stærðum og gerðum og þegar vel tekst til geta þeir uppfyllt okkar heitustu óskir. Sigrún Birna Birnisdóttir hitti þrjár mæðgur sem leggja ekki síður áherslu á að gera jólapakkana fallega og spennandi að utan en innan. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 930 orð | 5 myndir

Jólatrén komu fjölskyldunni á óvart

Jólatrésskreytingar urðu að skemmtilegum jólaleik fyrir gesti á heimili Felix Bergssonar og Baldurs Þórhallssonar um síðustu jól. Þeir sögðu Brjáni Jónassyni frá því að í ár yrði enn meira lagt í leikinn og mikið pukrast með skreytingarnar. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 649 orð | 6 myndir

Jólin koma með kransinum

Á heimilum landsmanna hefur eflaust víða verið komið fyrir aðventukransi enda stutt í að tendrað verði á fyrsta kerti. Aðventukransar hafa sjaldan ef nokkurn tíma notið jafn mikilla vinsælda, en sitt sýnist hverjum þegar kemur að straumum og stefnum. Andri Karl leitaði að aðventukransinum í ár. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 1447 orð | 4 myndir

Jól í grasrótinni

Friðarandi svífur yfir vötnum í Mývatnssveitinni á jólum og hann miskunnar sig líka yfir kýrnar í Vogum þar í sveit. Þegar jólahátíðin gengur í garð klukkan sex á aðfangadag verður Ólöf Þ. Hallgrímsdóttir að mjólka og finnst fátt hátíðlegra. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 703 orð | 6 myndir

Jól með sveiflu

Nokkur af þekktustu jólalögum síðari áratuga koma úr smiðju djasslagahöfunda og ófáir djassleikarar hafa fengist við sígild jólalög eða spunnið út frá jólastefum. Þetta, segir Ómar Friðriksson, er misjöfn músík eins og gengur, margt prýðilegt og sumt afbragðs djasstónlist. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 1071 orð | 2 myndir

Kalkúnaveisla að bandarískum sið

Jólin í Bandaríkjunum eru styttri en hjá okkur Íslendingum. Líklega eru jólin hvergi lengri en hjá okkur og hvergi meira um að vera. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 31 orð | 1 mynd

Kerti í glugga

Írar kveikja á kertum í gluggum sínum á jólunum. Þetta er táknræn athöfn til þess að bjóða hvern þann velkominn sem skjóls er þurfi, rétt eins og María og Jósef... Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 1538 orð | 7 myndir

Konunglegur jólamatseðill

Á konunglegum jólamatseðli sem Guðrún Guðlaugsdóttir setti saman úr uppáhaldsréttum þriggja konunglegra persóna er konungleg skinkurönd Friðriks IX Danakonungs, Poularde Derby kjúklingur Játvarðs VII Bretakonungs og búðingur Maud Noregsdrottningar. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 767 orð | 8 myndir

Listrænir kransar

Fjórir nemar í jafnmörgum deildum Listaháskóla Íslands komust í jólaskap þegar þeir hófust handa við að búa til aðventukransa. Valgerður Þ. Jónsdóttir skoðaði afraksturinn. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 56 orð | 3 myndir

Litlir puttar gera litlar mýs

Fyrir jólin getur verið gaman að setjast niður og föndra saman, hefðbundið föndur og óhefðbundið. Silja Haraldsdóttir fékk að hjálpa til við að gera jólamýs úr bómullarefni, fylltar með hrísgrjónum. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 995 orð | 8 myndir

Litlu perurnar gefa jólalegan svip

Seríur með stórum perum virðast vera að ryðja sér til rúms á ný og ljósið er ýmist hvítt eða rautt. Ragnhildur Sverrisdóttir komst líka að því að það er rómantíska stemningin sem fylgja á jólunum. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 1491 orð | 4 myndir

Matarvenjurnar snúast um virðingu við lífið sjálft

Hjónin Halla Magnúsdóttir og Ómar Einarsson hafa verið jurta- og grænmetisætur í aldarfjórðung. Börnin þeirra tvö, sem eru 12 og 19 ára, hafa hvorki smakkað fisk né kjöt það sem af er ævinni og langar ekkert í. Jóhanna Ingvarsdóttir fékk grænmetishátíðarmat í Árbænum. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 747 orð | 2 myndir

Maturinn tengir fólkið saman

Sænskt jólahlaðborð svignar af heimagerðum krásum sem fjölskyldan hjálpast öll að við að matbúa. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir hitti Karl Petersson og skálaði við hann í sænskum jólasnafsi. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 631 orð | 2 myndir

Með skiptinema á aðfangadagskvöld

Fjöldi erlendra skiptinema á Íslandi á ekki heimkvæmt í faðm fjölskyldna sinna um jólin. Sækist þeir eftir því stendur faðmur íslenskra fjölskyldna þeim hins vegar opinn. Flóki Guðmundsson spjallaði við Hjört Harðarson sem ákvað að bjóða skiptinema í foreldrahús sín á aðfangadagskvöld í fyrra. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 933 orð | 4 myndir

Norskur jólamatur á Fjólugötunni

Torkennileg kjötstykki hanga utan á einni af glæsivillunum við Fjólugötuna. Ólafur Þ. Stephensen tók hús á norsku sendiherrahjónunum, sem segja engan mat koma til greina á aðfangadagskvöld annan en norskt pinnakjöt. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 1060 orð | 4 myndir

Nýtur haustuppskerunnar á jólunum

Á flestum bæjum þykir gott ef byrjað er að undirbúa jólin í lok nóvember en Áslaug Þorgeirsdóttir, heimilisfræðikennari í Hofsstaðaskóla, verður að byrja miklu fyrr eigi hinn ómissandi bláberjaréttur, sultuðu grænu tómatarnir og rabarbarasósan að vera á... Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 745 orð | 1 mynd

Ómótstæðileg gæsalæri

Gæsir eru ein vinsælasta villibráðin hér á landi. Guðni Einarsson sér sjálfur um að reykja gæsalærin. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 893 orð | 1 mynd

"Amma kom með jólin með sér"

Nína Björk Jónsdóttir, barnabarn Nínu Þórðardóttur, segir að fjölskylda sín haldi jól að mörgu leyti með svipuðum hætti og amma hennar upplifði í kringum 1920. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 476 orð | 3 myndir

"Kærkomin tilbreyting frá reykta matnum"

Svínslæri að sænskri fyrirmynd er jólamaturinn á Hellisgötu 5b í Hafnarfirði. Sveinn Sigurðsson brá sér í heimsókn. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 341 orð | 1 mynd

Rabarbarasulta og rúsínur

Hefðir og siðir einkenna jólahaldið hjá flestum og er kökubakstur m.a. eitt af því sem fer sjaldan úr föstum skorðum fyrir hátíðisdagana. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 703 orð | 2 myndir

Rauðnefjaður Rúdolf

Ársæll Már Arnarsson er matgæðingur mikill og fer oft ótroðnar slóðir í matargerð. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 1020 orð | 1 mynd

Rautt, hvítt og flott með jólamatnum

Lengi vel var lítið framboð og lítil sala á verulega góðu víni hér á landi. Það, segir Steingrímur Sigurgeirsson, hefur svo sannarlega breyst. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 632 orð | 2 myndir

Sest að veisluborðinu eftir miðnætti

Jólahald í Króatíu er mjög svipað því sem gengur og gerist á Íslandi þó að nokkur blæbrigðamunur sé á og þætti íslenskum börnum það e.t.v. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 478 orð | 3 myndir

Steikt hangikjöt á gamlárskvöld

Hangikjöt verður væntanlega á borðum flestra landsmanna um jólin. Ekki er þó víst að steikt hangikjöt sé víða í boði þó að alveg öruggt sé að Þráinn Þorvaldsson gæði sér á slíkum kræsingum að viðbættu spæleggi á gamlárskvöld. Skúli Unnar Sveinsson smakkaði á herlegheitunum. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 576 orð | 4 myndir

Suðrænn rækjuréttur

Jólamatur í Ekvador er gómsætur og ólíkur þeim sem Íslendingar þekkja. Helgi Snær Sigurðsson fékk að bragða á slíkum lystisemdum. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 205 orð | 1 mynd

Suðrænt sælgæti um jól

Jólasiðir eru misjafnir í hverju landi og jólakonfektið auðvitað líka. Á hráslagalegum desemberdögum, segir Gísli Árnason, þykir Spánverjum ómissandi að gæða sér á Turrón. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 841 orð | 5 myndir

Súkkulaði fyrir sælkera

Jólin eru um margt tími hefðanna, hefða sem við tökum sum hver með okkur úr foreldrahúsum og aðrar sem við sköpum okkur sjálf. Hví ekki að gera jólakonfektið að slíkri hefð, spyr Anna Sigríður Einarsdóttir, kalla í góða vini og eiga jólalega stund við konfektgerð. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 1907 orð | 12 myndir

Syngjandi systur og sérrísæla

Þær taka á móti Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur klæddar rauðum svuntum, jólatónar fylla loftið í raðhúsi í Fossvoginum þar sem borðstofuborðið svignar undan eftirréttum sem sóma sér vel á hvaða jólaborði sem er. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 43 orð | 1 mynd

Tvær Jólaeyjar

Tvær eyjar, sem kenndar eru við jólin, finnast í heiminum. Önnur er í miðju Kyrrahafi, rétt norðan miðbaugs, suður af Hawaii-eyjum. Það var James Cook sem fann hana árið 1777. Hin er í Indlandshafi. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 425 orð | 1 mynd

Um fjölda íslensku jólasveinanna

Íslensku jólasveinarnir eru upphaflega af allt öðrum toga en heilagur Nikulás. Hjá þeim var hvorki gjafmildinni né góðmennskunni fyrir að fara heldur þvert á móti, segir Sveinn Guðjónsson og spyr hve margir íslensku jólasveinarnir séu. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 617 orð | 2 myndir

Undirbúningurinn hefst á aðventunni

Hjónin Vilborg Ingólfsdóttir og Leifur Bárðarson halda árlega fjölmennt jólaboð fyrir sístækkandi hóp fjölskyldumeðlima. Birta Björnsdóttir fékk að fræðast um boðið, matinn og samkvæmisleikina auk árlegrar kertagerðar fjölskyldunnar. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 916 orð | 4 myndir

Útsaumurinn skapar jólastemninguna í bókhaldinu hjá Heklu

Konurnar í bókhaldinu hjá Heklu hf. komust óvenju snemma í jólaskapið í ár, í byrjun október. Þá byrjuðu þær á því að sauma jólakortin. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 843 orð | 7 myndir

Þýska stollenbrauðið ómissandi konfekt á jólunum

Hjá mörgum eru engin jól án þýska jólabrauðsins stollen. Það hefur verið fáanlegt fyrir jól á Íslandi síðan Bakarameistarinn í Suðurveri byrjaði að baka það og selja fyrir rúmum aldarfjórðungi. Steinþór Guðbjartsson tók forskot á sæluna með bakarameisturunum í Bakarameistaranum. Meira
1. desember 2006 | Jólablað | 271 orð | 3 myndir

Öðruvísi laufabrauð

Laufabrauðsgerð er ómissandi þáttur í jólaundirbúningi. Flestir borða það með jólahangikjötinu en síðan eru aðrir sem hafa það á boðstólum alla jólahátíðina og með öllum mat. Björg Randversdóttir er ættuð að norðan og lærði laufabrauðsgerðina af mömmu sinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.