Greinar sunnudaginn 24. desember 2006

Fréttir

24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 191 orð

11.000 útlendingar hafa komið til starfa

GERA má ráð fyrir að í ár hafi hátt í 11.000 erlendir ríkisborgarar komið til starfa á Íslandi, þótt ekki séu svo margir starfandi hverju sinni, og að um 6.000 séu enn á vinnumarkaði sem voru hér starfandi á síðasta ári. Meira
24. desember 2006 | Innlent - greinar | 3656 orð | 11 myndir

Afmæli á aðfangadag

Eftir Orra Pál Ormarsson og Ragnhildi Sverrisdóttur orri@mbl.is rsv@mbl.is Jesúbarnið fæddist á jólunum og þess vegna höldum við hátíð," kenna foreldrar börnum sínum frá unga aldri. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð

Ánægja með sjóðinn

ÞJÓÐIN virðist ánægð með Íbúðalánasjóð ef marka má nýlega könnun Capacent á viðhorfi almennings til sjóðsins. Í könnuninni kemur fram að 79,9% aðspurðra eru jákvæð í garð Íbúðalánasjóðs en einungis 3,8% neikvæð. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Biðin langa á enda

JÆJA, þá fer að koma að því að jólahátíðin gangi í garð. Biðin langa er því senn á enda. Eftir aðeins örfáar klukkustundir má gera ráð fyrir að flestir landsmenn séu komnir í sparifötin, hreinir, stroknir og með gleði í hjarta. Meira
24. desember 2006 | Innlent - greinar | 1146 orð | 2 myndir

Bilið frá upphafi til endis

Það er rólegt hjá Helga Guðmundssyni úrsmiði tveim dögum fyrir jól. Hann situr við vinnuborð bakvið skilrúm; vinnuborðið hátt og stóllinn lágur, – þannig vinna hávaxnir úrsmiðir. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 238 orð

Dæmalaust illa undirbúið

LOFTUR Jóhannsson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF), segir að Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra hafi sett sig vel inn í deilu félagsins og Flugstoða og að forsætisráðherra ætti að líta sér nær í stjórnkerfinu þegar hann útnefnir... Meira
24. desember 2006 | Innlent - greinar | 1053 orð | 1 mynd

Eastwood, Ísland og Iwo Jima

Clint Eastwood tók stríðsmyndina Flags of Our Fathers, um átök Bandaríkjamanna og Japana á Iwo Jima í seinni heimsstyrjöldinni, að miklum hluta í Sandvík og Krýsuvík á Reykjanesi. Sæbjörn Valdimarsson lítur yfir feril kempunnar og nýju myndirnar hans tvær. Meira
24. desember 2006 | Erlendar fréttir | 90 orð

Englatrúin sterk vestra

Washington. AP. | Yfirgnæfandi meirihluti Bandaríkjamanna trúir á engla ef marka má nýja viðhorfskönnun. Trúin á engla er mest meðal hvítra og kristinna Bandaríkjamanna. Könnunin bendir til þess að 97% þeirra trúi á engla. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Fasteignaverð hækkar

VÍSITALA fasteignaverðs á höfuðborgarsvæðinu tók smákipp upp á við í nóvembermánuði miðað við mánuðinn á undan og hækkaði um 0,7%, að því er fram kemur á vef Fasteignamats ríkisins. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 298 orð

Fá milljón á mánuði fyrir hagsmunagæslu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is BANDARÍSKA fyrirtækið Plexus Consulting Group fær greidda um eina milljón íslenskra króna á mánuði fyrir að sinna almennri hagsmunagæslu og til að kynna sjónarmið Íslands um sjálfbæra nýtingu hafsins í Bandaríkjunum. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fréttavakt á mbl.is yfir jólin

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út miðvikudaginn 27. desember. Fasteignablað Morgunblaðsins verður ekki gefið út um jólin en næsta blað kemur út þriðjudaginn 2. janúar. Um jólin verður fréttaþjónusta á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Meira
24. desember 2006 | Innlent - greinar | 1284 orð | 2 myndir

Harðstjóri og heimspekingur

24. desember 2006 | Innlent - greinar | 1721 orð | 6 myndir

Hálfrar aldar ferðasaga Soffíu

Það eru engar ýkjur að margir Íslendingar tengjast bílunum sínum órjúfanlegum tilfinningaböndum, persónugera þá, gefa þeim gælunöfn og telja þá jafnvel hafa sál. Meira
24. desember 2006 | Innlent - greinar | 241 orð | 1 mynd

Heiftúðug styrjöld á smáeyju

Eyjan Iwo Jima er í eyjaklasanum suður af Japan. Þegar leið á heimsstyrjöldina síðari og Bandaríkjamenn náðu yfirráðum á Kyrrahafi bæði í lofti og á sjó urðu þessar eyjar helsta átakasvæði stríðsins milli Japana og Bandaríkjamanna. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Heilög jól, gleðileg jól

ÞÓTT kirkjan í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi sé bæði lágreist og lítil stækkar hún öll, þegar inn er komið sakir þeirrar helgi sem hún býr yfir. Kirkjubóndinn í Bjarnarhöfn, Hildibrandur Bjarnason, gerir bæn sína áður en hann gengur út í eril dagsins. Meira
24. desember 2006 | Innlent - greinar | 2182 orð | 6 myndir

Heimsstyrjöldin í Sandvík

Þegar fréttist að Clint Eastwood hygðist taka upp mynd á Íslandi um átökin um Iwo Jima höfðu margir Íslendingar áhuga á að nýta tækifærið til að komast á hvíta tjaldið í bandarískri stórmynd. Hallgrímur Helgi Helgason ræddi við áhugaleikara í Fánum feðranna. Meira
24. desember 2006 | Innlent - greinar | 846 orð | 3 myndir

Hellarnir í Brennisteinsfjöllum

Í Brennisteinsfjöllum á Reykjanesi er áhugavert útivistarsvæði sem státar af fjölmörgum hraunhellum, skrifar Örlygur Steinn Sigurjónsson að lokinni gönguferð um svæðið í fylgd kunnugra. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð

Hjálpartækjastyrkir hækka

TRYGGINGASTOFNUN ríkisins (TR) fær vel á annan tug milljóna króna í viðbótarframlag á ári til að standa undir meiri og betri hjálpartækjaþjónustu við aldraða. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð

ICAO samþykkir viðbragðsáætlun

ICAO, Alþjóðaflugmálastofnunin, hefur samþykkt aðgerðaáætlun Flugmálastjórnar Íslands sem gripið verður til ef skortur verður á íslenskum flugumferðarstjórum 1. janúar nk. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð

Ísland dýrast í Evrópu

VERÐ á vörum og þjónustu á Íslandi er það hæsta í Evrópu og er verðlagið hér á landi 50% hærra en meðaltalið í Evrópu á síðasta ári, samkvæmt upplýsingum sem birtar eru á vef norsku hagstofunnar. Meira
24. desember 2006 | Innlent - greinar | 610 orð | 1 mynd

Jólaboðorð: Umræðuefni í fjölskylduboðum

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Síðustu vikur hafa víðast hvar snúist um undirbúning jólanna og nú eru áreiðanlega allir búnir að kaupa í matinn fyrir jólaboðin. En jólaboð eru meira en matur og drykkur, þau snúast um samskipti fólks. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Jólafagnaður Verndar og Hjálpræðishersins

JÓLAFAGNAÐUR Hjálpræðishersins og Verndar verður haldinn í dag, aðfangadag, í Herkastalanum, Kirkjustræti 2 í Reykjavík. Fagnaðurinn hefst að venju með borðhaldi klukkan 18. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Krabbameinsmiðstöð Landspítalans verður lögð niður

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FJÁRFRAMLÖG sem áttu að tryggja rekstur Krabbameinsmiðstöðvar Landspítala – háskólasjúkrahúss brugðust og því hefur stjórnarnefnd spítalans ákveðið að leggja miðstöðina niður frá og með næstu áramótum. Meira
24. desember 2006 | Innlent - greinar | 3252 orð | 9 myndir

Köld slóð til eigin upp runa

Dularfullt dauðsfall í afskekktri virkjun uppi á hálendi leiðir blaðamann á vit gamalla og nýrra myrkraverka í íslensku spennumyndinni Köld slóð sem frumsýnd verður 29. desember. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð | 8 myndir

Litlu jólin barnanna

Börnum í leikskóla og barnaskóla finnst stundum tíminn í desember fram að jólum lengi að líða. Til að stytta þeim stundirnar halda skólar og fyrirtæki fjölbreyttar skemmtanir í anda jólanna og má með sanni segja að börnin séu í aðalhlutverki á litlu jólunum svonefndu. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Líka jól að hitta fólkið í söfnuðunum

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is EINU víðfeðmasta prestakalli landsins er þjónað af séra Sigríði Óladóttur á Hólmavík. Hún messar fimm sinnum um þessi jól og ferðalagið til og frá þeirri kirkju sem lengst er frá Hólmavík tekur heilan dag. Meira
24. desember 2006 | Innlent - greinar | 1071 orð | 2 myndir

Lítil þjóð gegn ofureflinu

Örlög Sahrawi-manna eru nú sjaldan í heimsfréttum. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 686 orð | 2 myndir

"Ekkert keypt nema það mætti nota"

Eftir Sigurð Jónsson "MAMMA hafði þann sið að hún hóaði okkur krökkunum saman og lét okkur syngja jólasöngvana með sér á aðfangadagskvöldið. Við sungum Heims um ból, Í Betlehem er barn oss fætt og fleiri jólalög. Meira
24. desember 2006 | Innlent - greinar | 3372 orð | 2 myndir

"Mér var kennt að bækur væru verðmæti"

Hörður Jóhannsson, fyrrverandi bókavörður á Amtsbókasafninu á Akureyri, hefur um áratuga skeið verið bókasafnari af Guðs náð og hefur safn hans að geyma um sjö þúsund titla. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð

Rólegt hjá lögreglunni

FYRRINÓTT var frekar róleg hjá lögreglu á höfuðborgarsvæðinu, þrátt fyrir að stefnt hafi í slæmt veður. Meira
24. desember 2006 | Innlent - greinar | 1424 orð | 1 mynd

Saga án landamæra

Skiptir þjóðerni máli þegar kemur að sagnaritun eða hefur öll heimsbyggðin svipaðan skilning á sögu? Halla Gunnarsdóttir tók Ann-Katherine Isaacs og Guðmund Hálfdanarson, umsjónarmenn samevrópsks rannsóknarverkefnis, tali og fræddist um þjóðernismúra þegar kemur að sagnaritun. Meira
24. desember 2006 | Innlent - greinar | 807 orð | 1 mynd

Sáttur Íslendingur og stoltur Ungverji

Marianna Csillag er dóttir flóttafólks, sem kom til Íslands frá Ungverjalandi 1956. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hana. Meira
24. desember 2006 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Segir kristið fólk gjalda stríðsins í Írak

London. AFP. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Sif Pálsdóttir

SIF Pálsdóttir, fimleikakona úr Gróttu, er meðal þeirra tíu Íslendinga sem útnefndir hafa verið til íþróttamanns ársins. Röng mynd birtist með frétt um tilnefninguna í gær. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sjórinn gekk á land á Ísafirði

MIKIÐ hvassviðri var á Ísafirði í gærmorgun, þar var vindhraðinn um 40 metrar á sekúndu í mestu hviðunum. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Skötuveisla

ÍSFIRÐINGURINN Herdís Albertsdóttir lét sig ekki muna um að slá upp skötuveislu fyrir fjölskyldu sína þrátt fyrir að vera orðin 98 ára gömul en Herdís hefur alla tíð eldað skötu á Þorláksmessu og boðið afkomendum sínum. Meira
24. desember 2006 | Innlent - greinar | 542 orð | 2 myndir

Stærsta gjöfin er ávallt óverðskulduð

Þegar þú lest þessi orð, lesandi góður, er væntanlega skammt í að jólahátíðin gangi loks í garð. Margvíslegum undirbúningi og umstangi er senn lokið og allt er því sem næst tilbúið. En hvers minnumst við annars um jólin? Hvað snýst þetta um, allt saman? Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Talsvert eignatjón í ofsaveðri á Grundarfirði

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is TALSVERT eignatjón varð á Grundarfirði í fyrrinótt vegna óveðurs en vindhraðinn þar náði allt að 50 metrum á sekúndu í mestu hviðunum. Meira
24. desember 2006 | Innlent - greinar | 1565 orð | 1 mynd

Tito og töfraskórnir

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Fáum blandast hugur um það að besti leikmaðurinn í ensku knattspyrnunni á þessu haustmisseri hefur verið Didier Drogba, miðherji Chelsea. Hann hefur verið á töfraskónum. Meira
24. desember 2006 | Innlent - greinar | 198 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Ég fæ ekki skilið hvernig í ósköpunum ég komst alveg heill út úr þessu. Jón Sverrir Sigtryggsson sem komst með naumindum út úr bíl sínum eftir að hafa hafnað ofan í Djúpadalsá. Þeir voru einfaldlega frábærir, enginn hefði getað staðið sig betur en þeir. Meira
24. desember 2006 | Innlent - greinar | 2415 orð | 3 myndir

Ungversku jólabörnin á Íslandi

Aðfaranótt aðfangadags 1956 komu 52 ungverskir flóttamenn til Íslands. Tæpur helmingur þeirra varð íslenzkir ríkisborgarar og enn lifa 14 þeirra hér á landi. Freysteinn Jóhannsson rifjar upp komu þessa fyrsta flóttamannahóps til Íslands. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Viðbygging við húsnæði BUGL boðin út

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is VIÐBYGGING við húsnæði barna- og unglingadeildar Landspítala – háskólasjúkrahúss við Dalbraut hefur verið boðin út en áætlaður kostnaður við bygginguna nemur 340 milljónum króna. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 458 orð

Vinnslugeta raforkukerfisins eykst um 70–80%

VINNSLA raforku á Íslandi á síðasta ári nam alls 8.681 gígavattstund (GWh). Uppsett heildarafl virkjana nam 1.507 megavöttum (MW) í lok ársins. Afkastamesta virkjunin er Búrfellsvirkjun, en heildarafl hennar er 270 MW. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 1395 orð | 4 myndir

Vonarneisti í sandinum

Nær helmingur Vestur-Saharamanna, um 170.000 manns, hefur í rúm 30 ár verið í útlegð í flóttamannabúðum sunnan við borgina Tindouf í suðvestanverðu Alsír. Kristján Jónsson dvaldi í viku í búðunum. Meira
24. desember 2006 | Erlendar fréttir | 109 orð

Vonast enn eftir sjálfstæði

POLISARIO, sjálfstæðishreyfing Vestur-Saharamanna, vonar enn að þeim verði leyft að ákveða framtíð sína í þjóðaratkvæðagreiðslu þrátt fyrir andstöðu Marokkómanna. Meira
24. desember 2006 | Innlendar fréttir | 221 orð

Þjónustugjöld hækka í janúar

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA, Siv Friðleifsdóttir, hefur sett reglugerð sem breytir hlutdeild einstaklinga í kostnaði við tiltekna þætti heilbrigðisþjónustu og tekur hin nýja reglugerð gildi um áramótin. Meira

Ritstjórnargreinar

24. desember 2006 | Leiðarar | 372 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

24. desember 1976 : "Kirkjan og kristnin hafa mótað líf þjóðarinnar í ríkari mæli en flestir gera sér grein fyrir. Þjóðararfleifð okkar er samofin kristnum boðskap og siðfræði. Kristinn dómur er fyrir löngu óaðskiljanlegur hluti af þessari þjóð. Meira
24. desember 2006 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Óeigingjarnt starf

Það hefur verið staðfest enn einu sinni síðustu daga hversu mikilvægt og óeigingjarnt starf björgunarsveitirnar og starfsmenn Landhelgisgæzlunnar inna af hendi. Meira
24. desember 2006 | Reykjavíkurbréf | 2384 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Á aðfangadag, í upphafi þeirrar hátíðar, sem oft er kölluð hátíð barnanna, hefur Morgunblaðinu stundum þótt við hæfi að helga jólaleiðara blaðsins kjörum og stöðu barna í samfélaginu. Meira
24. desember 2006 | Leiðarar | 548 orð

Til hvers var hann sendur?

Um sexleytið í kvöld ættu landsmenn flestir að verða komnir í mark í kapphlaupi sínu í jólagjafainnkaupum, skreytingum, innanhússumbótum, hreingerningum og eldamennsku. Meira

Menning

24. desember 2006 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Bandaríski rapparinn P Diddy hefur eignast tvíbura með konu sinni, Kim...

Bandaríski rapparinn P Diddy hefur eignast tvíbura með konu sinni, Kim Porter . Tvíburarnir eru stúlkubörn og hafa þær verið nefndar hvor eftir sinni ömmunni. Að sögn fjölmiðlafulltrúa rappstjörnunnar heilsast báðum stúlkunum vel. Meira
24. desember 2006 | Myndlist | 1332 orð | 2 myndir

Cimabue (sirka 1240–1301/2)

24. desember 2006 | Tónlist | 412 orð | 1 mynd

Djassklassík af meiði Miles

Jóel Pálsson tenórsaxófón, Agnar Már Magnússon píanó, Gunnlaugur Guðmundsson bassa og Einar Valur Scheving trommur. Meira
24. desember 2006 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Ástralski Hollywood-leikarinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Mel Gibson hefur neitað orðrómi þess efnis að hin 29 ára Carmel Sloane sé dóttir hans. Meira
24. desember 2006 | Fólk í fréttum | 275 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Milljarðamæringurinn og athafnamaðurinn Donald Trump og Rosie O'Donnell , spjallþáttastjórnandi og háðfugl, ausa nú svívirðingum hvort yfir annað vegna fegurðardrottningarinnar Töru Conner . Meira
24. desember 2006 | Tónlist | 585 orð | 2 myndir

Gamla fressið

Enginn hefur selt fleiri plötur í Danmörku en Kim Larsen og ekkert lát á. Fyrir stuttu kom út sjötta plata hans á sex árum, Gammel Hankat. Meira
24. desember 2006 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Hin himneska stjarna á disk

KOMIN er út smáskífan Helga himneska stjarna sem hefur að geyma samnefnt lag. Ljóðið orti Sigurbjörn Einarsson, fyrrverandi biskup Íslands, við lag Steins Kárasonar. Meira
24. desember 2006 | Fólk í fréttum | 132 orð

Samkvæmt tilkynningu frá Paula Shugart , forseta samtakanna Miss...

Samkvæmt tilkynningu frá Paula Shugart , forseta samtakanna Miss Universe Organization, sem sér um keppnina um val á fegurstu konu Bandaríkjanna á hverju ári, hefur hin tuttugu og tveggja ára gamla Katie Rees verið svipt titlinum ungfrú Nevada. Meira
24. desember 2006 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Sannur jólaandi í Seúl

SJÁLFBOÐALIÐAR í jólasveinabúningum sjást hér halda á blöðrum á góðgerðarsamkomu í Seúl í Suður-Kóreu fyrr í vikunni. Samkoman var haldin til að safna fé til handa fjölskyldum fyrirbura. Meira
24. desember 2006 | Myndlist | 493 orð | 4 myndir

Undir áhrifum endurvinnslunnar

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Jólin heldur hver með sínu sniði. Hjónin Áslaug Thorlacius og Finnur Arnar verða yfir hátíðirnar stödd í Kína ásamt fjórum börnum sínum en þau hafa dvalið í Xiamen undanfarna fjóra mánuði. Meira

Umræðan

24. desember 2006 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Íbúar í Eyjafirði þurfa álver á Bakka

Jón Björnsson fjallar um atvinnumál og fyrirhugað álver á Bakka við Húsavík: "Álver við Bakka tryggir stöðugleika og verður sú kjölfesta í atvinnumálum og byggðarþróun sem nauðsynleg er fyrir íbúa og byggð á Norðausturlandi." Meira
24. desember 2006 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Jólahugvekja sjúkraliða

Þorgerður Þorgilsdóttir fjallar um málefni sjúkraliða: "Eitt er víst, að við hljótum að krefjast þess að stjórn sjúkraliðafélagsins fari í endurskoðun með þetta mál." Meira
24. desember 2006 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Jól í skugga fátæktar

Jóhanna Sigurðardóttir fjallar um fátækt á Íslandi og aðgerðir þar að lútandi: "Það er engu líkara en stjórnvöld stjórni landinu úr fílabeinsturni og nánast afneiti því að til sé fátækt á Íslandi." Meira
24. desember 2006 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Skilningsljós kviknar

Stefán Ásgrímsson skrifar lokasvar til Njáls Gunnlaugssonar: "Örugg umferð hlýtur að vera sameiginlegt markmið okkar allra og keppikefli. Umferðaröryggi hlýtur að eiga að ná til allra vegfarenda, ekki bara sumra." Meira
24. desember 2006 | Velvakandi | 246 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Að skilja útundan ÉG HEF alltaf verið stolt af því að vera Íslendingur. Verið hreykin af okkar litlu þjóð sem hefur með dugnaði ekki bara þraukað á þessu skeri heldur byggt upp kraftmikið þjóðfélag. Meira

Minningargreinar

24. desember 2006 | Minningargreinar | 1678 orð | 1 mynd

Ásgeir Jón Einarsson

Ásgeir Jón Einarsson fæddist í Reykjavík 7. júní 1977. Hann lést af slysförum 2. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Neskirkju 13. desember. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2006 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd

Sigrún Magnúsdóttir

Sigrún Kristín Magnúsdóttir fæddist á Ísafirði 3. júní 1946. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 3. október. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2006 | Minningargreinar | 1161 orð | 1 mynd

Skúli Þorsteinsson

ÞAÐ er við hæfi að minnast þess í dag að góður vinur og félagi, Skúli Þorsteinsson, fyrrum formaður kennarasamtakanna, fæddist þennan dag fyrir réttum hundrað árum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Allir fengu reykskynjara í jólagjöf

Alcoa Fjarðaál afhenti nú í upphafi aðventu öllum starfsmönnum sínum reykskynjara að gjöf, segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Brunar í heimahúsum eru aldrei fleiri en einmitt í desember. Meira
24. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Ekki hissa á fátækt

Niðurstöður í skýrslu um fátækt barna á Íslandi koma ekki á óvart, segir m.a. á vefsíðu ASÍ. Í henni kemur fram að Ísland sé í hópi þeirra OECD-ríkja þar sem fátækt barna mælist hvað minnst. Meira

Daglegt líf

24. desember 2006 | Daglegt líf | 2653 orð | 5 myndir

Lítið hús með stóra helgi

Hún lætur ekki mikið yfir sér þar sem hún kúrir á bakkanum niðurundan Bjarnarhafnarfjalli. En þegar inn er komið breytist þetta litla guðshús í stóran helgidóm. Freysteinn Jóhannsson brá sér í Bjarnarhöfn. Meira
24. desember 2006 | Daglegt líf | 612 orð | 5 myndir

Óþreyttur ferðalangur

Einhver þekktustu og mest seldu sólgleraugu allra tíma eru Wayfarer-gleraugun frá Ray-Ban. Inga Rún Sigurðardóttir kannaði hvar þessi svölu gleraugu hafa skotið upp kollinum í menningarsögunni. Meira

Fastir þættir

24. desember 2006 | Auðlesið efni | 90 orð

24 dagar án vatns

JAPANSKUR maður lifði af 24 sólar-hringa án vatns og matar. Hann hafði dottið niður hlíðar Rokko-fjalls og slasast. Maðurinn missti með-vitund á degi númer tvö. Hitinn var aðeins um 10 gráður. Þegar hann fannst var hann með lítinn púls. Meira
24. desember 2006 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

50 ára afmæli . 27. desember nk. verður fimmtugur Runólfur Gíslason...

50 ára afmæli . 27. desember nk. verður fimmtugur Runólfur Gíslason, bóndi í Auðsholti, Ölfusi . Hann tekur á móti gestum á afmælisdaginn kl. 20 að Hótel Eldhestum, Völlum,... Meira
24. desember 2006 | Fastir þættir | 105 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Eldri borgarar Hafnarfirði Miðvikudaginn 20 des. var síðasti spiladagur fyrir jól. Þá var spilað á 13 borðum 12 umferðir. Meðalskorin var 264. Úrslit urðu þessi í N/S Ólafur Ingvarss.– Sigutberg Elentínuss. Meira
24. desember 2006 | Fastir þættir | 758 orð | 1 mynd

Englakertið

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Fjórða kertið á aðventukransinum nefnist englakertið og vísar til hlutar þeirra í rás atburða í Nazaret og Betlehem. Sigurður Ægisson er hér með fróðleik um þessar himnesku verur sem afar djúpar rætur eiga í mörgu kristnu hjarta." Meira
24. desember 2006 | Auðlesið efni | 137 orð | 1 mynd

Gleðileg jól og jóla-lög

Í TIL-EFNI af jólunum er deilt um vin-sælt jóla-lag. Lagið er "Jólasveinar ganga um gólf". Meira
24. desember 2006 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Á jóladag, 25. desember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli...

Gullbrúðkaup | Á jóladag, 25. desember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Dagrún Kristjánsdóttir og Þorbjörn Gissurarson . Þau giftu sig í kirkjunni á Suðureyri við Súgandafjörð. Vegna ungs aldurs þurftu þau forsetaleyfi til... Meira
24. desember 2006 | Fastir þættir | 13 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Tilheyrendur komu hvaðanæva að. RÉTT VÆRI: Áheyrendur komu hvaðanæva... Meira
24. desember 2006 | Auðlesið efni | 80 orð | 1 mynd

Her-menn ákærðir fyrir morð í Írak

ÁTTA banda-rískir her-menn hafa verið ákærðir fyrir morð á sak-lausu fólki í Írak. Her-foringi er ákærður fyrir að hafa myrt 12 manns og skipað fyrir um morð á 6 öðrum í bænum Haidtha. Meira
24. desember 2006 | Auðlesið efni | 109 orð | 1 mynd

Hundruð milljóna í að hreinsa veggi

REYKJAVÍKUR-BORG eyðir 50-60 milljónum á ári í mála yfir graffiti og veggja-krot. Á næstu árum á að hækka þessa upp-hæð. Hún verður lík-lega 100-200 milljónir á ári. Borgin leyfði áður graffiti á ákveðnum stöðum. Nú hefur því verið hætt. Meira
24. desember 2006 | Fastir þættir | 428 orð | 7 myndir

Jólaskákþrautir 2006

SKÁKDÆMI þau sem lögð eru fyrir lesendur Morgunblaðsins eru misjafnlega erfið og má ætla að léttustu dæmin komi fyrst en tvö erfiðustu dæmin eru tvímælalaust númer 5 og 6. Fyrstu þrjú dæmin eru eftir bandarískan skákdæmahöfund, Sam Lloyd. Meira
24. desember 2006 | Fastir þættir | 397 orð | 1 mynd

Jólaþrautir

Á þessum dýrðardögum í mat og drykk getur verið gott að setjast í djúpan stól og brenna nokkrum kaloríum með smá heilaleikfimi. Meira
24. desember 2006 | Auðlesið efni | 70 orð | 1 mynd

Óreiða og kynferðisofbeldi

FÉLAGS-MÁLA-RÁÐHERRA hefur óskað eftir fundi með stjórn Byrgisins. Byrgið er kristi-legt líknar-félag. Það fær styrki frá ríkinu. Forstöðu-maður Byrgisins heitir Guðmundur Jónsson. Meira
24. desember 2006 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. c3 Rf6 5. De2 Bd7 6. O-O e5 7. d4 cxd4 8. cxd4 Dc7 9. Rc3 Be7 10. d5 Rb8 11. Bg5 O-O 12. Bxd7 Rbxd7 13. Rh4 Hfc8 14. Rf5 Bf8 15. Rb5 Db6 16. a4 h6 17. Be3 Da6 18. Df3 Kh7 19. g4 Hc2 20. h4 g6 21. g5 Rh5 22. Rxh6 f6 23. Meira
24. desember 2006 | Auðlesið efni | 111 orð | 1 mynd

Skip-strand, flóð og aur-skriður

BJÖRGUNAR-SVEITIR og Landhelgis-gæslan hafa haft í nógu að snúast. Flutninga-skip frá Kýpur strandaði rétt hjá Sand-gerði. Danskt varð-skip sendi út 2 björgunar-báta. Bátunum hvolfdi báðum. 7 menn björguðust en einn lést. Meira
24. desember 2006 | Í dag | 151 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Breytingar hafa verið gerðar á utanríkisþjónustu og tvær konur m.a. verið ráðnar sem sviðsstjórar. Hverjar eru þær? 2 Fidel Castro hefur verið sjúkur undanfarið og bróðir hans verið staðgengill hans í embætti. Hvað heitir hann? Meira
24. desember 2006 | Auðlesið efni | 153 orð

Stutt

Margir þurfa aðstoð Þúsundir Íslendinga þurfa á aðstoð að halda fyrir jólin. Flestir leita til félaga-samtaka. Umsóknir eru fleiri nú en í fyrra. Margir eldri borgara þurfa aðstoð. Feitari fyrir-sætur Ítölsk stjórn-völd vilja að fyrir-sætur fiti sig. Meira
24. desember 2006 | Fastir þættir | 287 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er mikill heimsborgari og flakkar milli heimshorna jafn léttilega og sumir ferðast milli borgarhverfa í Reykjavík. Af þessum sökum þykist Víkverji vita hvað hann talar um þegar kemur að þjónustu flugfélaga á heimsvísu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.