Greinar sunnudaginn 31. desember 2006

Fréttir

31. desember 2006 | Innlent - greinar | 1065 orð | 7 myndir | ókeypis

10 bestu kvikmyndir ársins 2006

1. Munich – München Steven Spielberg, Bandaríkin 2005. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 697 orð | 6 myndir | ókeypis

1 "Vindum, vindum vef darraðar, þann er ungr konungr átti fyrri...

1 "Vindum, vindum vef darraðar, þann er ungr konungr átti fyrri. Fram skulum ganga og í fólk vaða þar er vinir vorir vopnum skipta." Um hvaða orustu er þessi draumvísa? Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 464 orð | 6 myndir | ókeypis

1 Stíll er keppni unglinga þar sem keppt er í fatahönnun, hárgreiðslu...

1 Stíll er keppni unglinga þar sem keppt er í fatahönnun, hárgreiðslu, förðun. Félagsmiðstöðvar út um allt land sendu lið í keppnina. Í ár var þemað Móðir jörð. Hvaðan voru keppendur sem unnu Stíl árið 2006? Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 1138 orð | 7 myndir | ókeypis

1 Þessi maður hætti sem framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna um áramótin...

1 Þessi maður hætti sem framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna um áramótin. Hvað heitir hann? * a) Tony Howard * b) Kofi Annan * c) Ray Eagle * d) Jacques Chirac 2Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var handin með pompi og prakt í Grikklandi í vor. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 617 orð | 1 mynd | ókeypis

30 skepnur brunnu inni og lífið breyttist á einni nóttu

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is LÍF hjónanna og bændanna Valgerðar Auðunsdóttur og Guðjóns Vigfússonar á Húsatóftum I á Skeiðum í Árnessýslu tók dramatískum breytingum á einni nóttu í ágústmánuði. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 440 orð | 1 mynd | ókeypis

31 árs saga hvarf í einu vetfangi

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is ÁRIÐ 2006 verður sennilega lengi í minnum haft hjá meðlimum Hjálparsveitar skáta í Hveragerði. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 187 orð | ókeypis

33 Íslendingar eru nú 100 ára og eldri

ÞRJÁTÍU og þrír Íslendingar hafa náð 100 til 104 ára aldri og eru á lífi nú í árslok, að því er fram kemur á vef Jónasar Ragnarssonar, ritstjóra Heilbrigðismála, um langlífi (www.jr.is/langlifi). Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 1246 orð | 1 mynd | ókeypis

Afdrifaríkar kosningar að vori

Sveitarstjórnarkosningar í maí gáfu nokkurn forsmekk að því sem nú er í vændum. Þar urðu málefni aldraðra og velferðarmál almennt og einnig umhverfismál mikið til umræðu og hafa verið síðan. Vinstrihreyfingin – grænt framboð fékk góða kosningu. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Aftökunni fagnað og hún fordæmd

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is SKIPTAR skoðanir eru hjá stjórnmála- og trúarleiðtogum heims um hvort aftaka Saddams Husseins, fyrrverandi forseta Íraks, marki tímamót í átt til friðar eða hvetji til enn frekari átaka í Mið-Austurlöndum. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 3034 orð | 1 mynd | ókeypis

Allar tennur farnar og martraðir á hverri nóttu

Laugardagskvöldið 28. október síðastliðinn var afdrifaríkt í lífi Ólafs Jóns Gunnarssonar og Katarinu Waters. Þau fóru út að borða á Red Chili í tilefni Hrekkjavöku, hann klæddur upp sem Charlie Chaplin og hún sem ljónatemjari. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 1676 orð | 1 mynd | ókeypis

Allur heimurinn undir

Vegir liggja til allra átta, á þeim verða skil; margra er þrautin þungra nátta að þjást og finna til og bíða þess að birti' á ný og bleikur morgunn rísi. Þetta textabrot Indriða G. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Athyglin og umtalið hvetjandi

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð | ókeypis

Auðhumla sameinast MS

AUÐHUMLA, samvinnufélag 172 eyfirskra og þingeyskra kúabænda, samþykkti einróma sameiningu félagsins við MS á félagsfundi í Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd í fyrradag. Degi áður hafði fulltrúaráðsfundur MS samþykkt sameiningu við Auðhumlu. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 474 orð | 1 mynd | ókeypis

Á góðri siglingu

Mér finnst félagið hafa eflst mjög mikið á þessu ári. Félagsstarfið í Stangarhyl 4 er orðið mjög blómlegt og þangað koma upp undir þúsund manns á viku," segir Margrét Margeirsdóttir. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 407 orð | 1 mynd | ókeypis

Ár annríkis!

Talsverðar sviptingar hafa verið í flugmálum Íslendinga á árinu sem er að líða, Icelandair, flaggskip íslenska flugflotans, hefur ekki farið varhluta af þeirri ókyrrð sem verið hefur í loftinu í þessum efnum. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 743 orð | 1 mynd | ókeypis

Birtingarmynd hnattvæðingar

Árið 2006 hefur að ýmsu leyti verið gott fyrir launafólk á íslenskum vinnumarkaði, að sögn Grétars Þorsteinssonar, forseta Alþýðusambands Íslands. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 1688 orð | 1 mynd | ókeypis

Blágræna tímabilið á enda?

Meiri óvissa er í íslenzkum stjórnmálum um þessi áramót en oft áður. Það er allsendis óvíst að ríkisstjórnin, sem nú hefur haldið velli í bráðum tólf ár, verði áfram við völd eftir kosningar á nýja árinu. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

BOGMAÐURINN 22. nóvember til 21. desember

Ár þenslu og árangurs er framundan hjá bogmanninum. Tækifærin munu láta á sér kræla í vinnu og einkalífi, ferðalögum, menntun og með tengslum við þýðingarmikla einstaklinga. Eitt af þessu eða allt mun koma við sögu á vaxtarskeiðinu sem nú blasir við. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd | ókeypis

Brautskráning nemenda frá Fjölbrautaskóla Vesturlands

BRAUTSKRÁNING nemenda frá Fjölbrautaskóla Vesturlands fór fram 21. desember sl., voru 49 nemendur brautskráðir. 32 luku stúdentsprófi, 16 luku burtfararprófi af iðnbrautum og 1 lauk verslunarprófi. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Comets on Fire - Avatar

Sagan segir að Ben Chasny og félagar slái þá aðeins í plötu sem Comets on Fire þegar þá langi til að vaða í tryllingsspuna. Það mátti heyra á Blue Cathedral sem kom út 2004. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Cortney Tidwell - Don't Let the Stars...

Cortney Tidwell er frá Nashville, höfuðborg alls þess sem verst er í sveitatónlistinni vestan hafs, en þaðan kemur og margt það besta og hún á einmitt heima í þeim hópi. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 5 myndir | ókeypis

Dagblöð í skólum

ÞESSIR bekkir heimsóttu Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð í skólum. Dagblöð í skólum er samstarfsverkefni á vegum menntasviðs Reykjavíkur sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 530 orð | 1 mynd | ókeypis

Djörfung og framsýni eigenda Icebank

Þegar kemur að starfinu er fernt sem stendur upp úr í huga Finns Sveinbjörnssonar bankastjóra Icebank, sem áður hét Sparisjóðabanki Íslands, þegar hann lítur til baka yfir árið. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktor í hagnýtri stærðfræði

* Þann 28. ágúst síðastliðinn varði Elínborg Ingunn Ólafsdóttir doktorsritgerð sína í hagnýtri stærðfræði við Edinborgarháskóla. Ritgerðin bar yfirskriftina Atmospheric-Wave Generation: An Exponential-Asymptotic Analysis . Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldur og fíkniefni í Grindavík

TALSVERÐUR erill var hjá lögreglunni í Keflavík í gærnótt. Kveikt var í nokkrum fiskikörum í Grindavík á tólfta tímanum en greiðlega gekk að slökkva eldinn. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin lömb í vor

ÞRÁTT fyrir að ærnar á Gerðum í Flóahreppi hafi verið á bænum frekar af tilfinningalegum ástæðum en fjárhagslegum þykir fjölskyldunni erfitt að horfa á eftir þeim. Allt féð, alls 80 ær, var skorið niður í vikunni vegna riðuveiki. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 1260 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn þarf uppgjör og talningu

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is Á FYRSTA virka degi nýs árs koma viðskiptavinir banka og verslana gjarnan að lokuðum dyrum. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 562 orð | 1 mynd | ókeypis

Erfið ákvörðun að hætta

Árið hefur verið mjög viðburðaríkt á ýmsum vígstöðvum. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 6 orð | 20 myndir | ókeypis

Erlendar plötur

Ampop - Sail to the Moon... Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyjapeyinn Birkir aldrei verið brattari

BIRKIR Hermannsson, rúmlega hálfs árs gamall Eyjapeyi, var prúðbúinn þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði á heimili hans og ekki á honum að sjá að hann hefði þurft að hafa jafnmikið fyrir fyrstu dögum lífs síns og raun bar vitni. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir | ókeypis

Ferill harðstjóra

5. NÓVEMBER sl. var Saddam Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, dæmdur til dauða fyrir glæpi gagnvart mannkyninu, þegar hann fyrirskipaði líflát 148 sjíta, í þorpinu Dujail, norður af Bagdad 1982. Áfrýjunarréttur í Írak staðfesti dóminn 26. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk viðurkenningu ríkislögreglustjóra

ÞÓRI Oddssyni vararíkislögreglustjóra var á föstudag veitt heiðursviðurkenning í tilefni af starfslokum hans hjá embætti ríkislögreglustjóra, en hann hefur starfað hjá embættinu frá stofnun þess 1. júlí 1997. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd | ókeypis

FISKURINN 19. febrúar til 20. mars

Fiskurinn á misjafnt ár í vændum svo hann verður að halda vel á spöðunum. Í lífsstarfi eða á faglegum vettvangi eru merki um rísandi stjörnu en kröfur og skyldur blasa við í málefnum tengdum heilsu, vinnurútínu og daglegum viðfangsefnum fram á haust. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 493 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri kynnast og eignast samtímalist

Svörin skortir ekki þegar Edda Jónsdóttir, eigandi og stjórnandi gallerísins i8 við Klapparstíg, er spurð hvað borið hafi hæst í íslenskum myndlistarheimi á árinu sem er að líða. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 582 orð | 1 mynd | ókeypis

Flestir meta framlag innflytjenda

Á árinu sem er að líða hefur verið mikil umræða um innflytjendamál. Ég hef alltaf haldið því fram að við eigum ekki að tala um "vandamál", heldur "málefni". Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 579 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólkið í landinu ekki eins hrætt og áður

Framtíðarlandið, félag áhugafólks um framtíð Íslands var stofnað í sumar sem hugmyndaveita og þrýstiafl um nýja framtíðarsýn og nauðsyn þess að efla lýðræðislega umræðu og grundvallarþætti samfélagsins: réttlæti, menntun og skapandi atvinnustefnu. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 1602 orð | 9 myndir | ókeypis

Fullorðinsgetraun

1 Tímamót urðu í starfsferli Ómars Ragnarssonar fréttamanns á árinu með því að hann: * a) Tók afstöðu gegn Villinganesvirkjun og hélt borgarfund í Skagafirði * b) Tók afstöðu með Kárahnjúkavirkjun og hélt borgarafund á Austurvelli * c) Tók afstöðu gegn... Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Gavin Portland - Views of Distant Towns

Það er ekki öllum lagið að spila þunga rokkmúsík og það sem einum finnst þunnt er lap í eyrum annarra. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Ghostigital - In Cod We Trust

Ghostigital, samvinnuverkefni þeirra Einars Arnar Benediktssonar og Curvers Thoroddsens, blómstaði sem aldrei fyrr á árinu. Platan In Cod We Trust kom út í lok febrúar og vakti athygli hér á landi og erlendis. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 679 orð | 1 mynd | ókeypis

Gróandi þjóðlíf

Ágætu landsmenn. Við áramót viljum við gjarnan nýta tækifæri til að líta um öxl á liðið ár og einnig horfa fram á veginn. Á árinu sem er að ljúka urðu talsverðar breytingar á ríkisstjórn Íslands og nýir menn gengu þar til starfa. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 269 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefst allt með vinnuseminni

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 377 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimsfrægur í Vestmannaeyjum

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 307 orð | ókeypis

Hrúturinn 20. mars til 20. apríl

Hrúturinn hefur fundið sig knúinn til þess að vera sinnar eigin gæfu smiður upp á síðkastið með því að nýta sér skapandi hæfileika sína og taka áhættu. Árangur þess kemur líklega í ljós í ágúst eða september. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 5008 orð | 4 myndir | ókeypis

Hryllingur er vannýtt auðlind

Það hlýtur að teljast óvenjulegt að mæta til vinnu með skrímslum og ofurhetjum og lifa af! En þannig eru dagarnir hjá Hugleiki Dagssyni sem er að skrifa söngleik og gaf út tvær bækur fyrir jólin. Meira
31. desember 2006 | Erlendar fréttir | 107 orð | ókeypis

Hundraða saknað

Jakarta. AFP. | Meira en 500 manns er saknað eftir að indónesísk ferja sökk í slæmu veðri norðan við Jövu á föstudagskvöld að staðartíma. Ferjan var á leið frá Kumai til Semarang á Jövu og er talið að a.m.k. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 1994 orð | 1 mynd | ókeypis

Í eins manns kastala

Trúarjátningin hin nýja hljóðar svo, stolin af dönsku veggspjaldi: Ég fer í tyrkneskt bað. Ég dansa afró. Kaffið mitt er brasilískt. Bíllinn minn er japanskur. Vindlarnir mínir eru frá Kúbu. Ég fer í sumarleyfi til Grikklands. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Joanna Newsom - Ys

Einir eftirminnilegustu tónleikar ársins voru þegar Joanna Newsom lék í Fríkirkjunni og gaf okkur nasasjón af væntanlegri plötu. Menn sátu dolfallnir undir lögum sem fóru um víðan völl, laglínur langt undan en textinn allsráðandi. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhann Jóhannsson - IBM 1401 ...

Hugmyndin virðist kannski galin við fyrstu sýn, að semja tónverk uppúr tónlistarflutningi stórtölvu sem gaf upp öndina fyrir mörgum árum. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

KRABBINN 21. júní til 22. júlí

Árið byrjar með látum en hugsanlega líka með truflunum. Samskipti, ferðalög, lagaleg viðfangsefni, viðskiptaáætlanir og tengsl við fólk í fjarlægum löndum eru í veðurkortinu. Hafðu gætur á peningunum á nýju ári og haltu þig við gerðar fjárhagsáætlanir. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Kveikt í fjórum blaðagámum

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað fjórum sinnum út frá föstudagskvöldi fram á aðfaranótt laugardags vegna elds í blaðagámum. Að sögn varðstjóra var kveikt í fyrsta gáminum kl. 20.30 og tilkynnt um þann síðasta kl. 3.30 um nóttina. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Liars - Drum's Not Dead

Drum's Not Dead segir frá þeim Drum og Mount Heart Attack, Drum skapandi hluti tónlistar sveitarinnar en Mount Heart Attack streita, óöryggi og vantrú á eigin getu. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 367 orð | 1 mynd | ókeypis

Líður ennþá eins og hálfum manni

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is "Mér hefur vegnað ágætlega en það hefur tekið mig langan tíma að jafna mig," segir Guðmundur Guðmundsson rallökumaður sem lenti í alvarlegu slysi á Eyvindarstaðaheiði í Skagafirði þann 8. júlí. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

LJÓNIÐ 23. júlí til 23. ágúst

Vilji, staðfesta og bjartsýni einkenna nýtt ár hjá ljóninu. Fyrirhöfn, skyldur og einstaklingsframtak gætu verið nokkuð sem það þarf að leggja af mörkum til þess að komast þangað sem það ætlar sér. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 572 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögin grunnur til að byggja á

Haldið var upp á mikilvæga áfanga í réttindabaráttu samkynhneigðra á Hinsegin dögum í ágúst síðastliðnum. Tugir þúsunda gengu niður Laugaveg og efnt var til viðburða um alla borg. Lög um málefni samkynhneigðra tóku gildi hinn 27. júní. Þau heimila m.a. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Magga Stína - Syngur Megas

Það er kúnst að syngja lög sem aðrir hafa gert fræg og eina leiðin að gera þau að sínum, laga að eigin persónu í stað þess að herma eftir upprunalegum flytjanda. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 566 orð | 1 mynd | ókeypis

Markmið okkar er slysalaus umferð

Í lok sumars varð slysaalda sem fékk liðsmenn áhugahóps um tvöföldun Reykjanesbrautar til að láta meira til sín taka í umferðaröryggismálum, segir Steinþór Jónsson. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Mates of State - Bring It Back

Hjónin Kori Gardner og Jason Hammel komu hingað á síðustu Airwaves-hátíð og spiluðu sem hljómsveitin Mates of State og gerðu það frábærlega vel. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd | ókeypis

Með hlýjustu árum frá upphafi

EKKERT lát virðist vera á hlýindum sem byrjuðu hérlendis fyrir áratugi eða svo og árið sem nú er að líða var með þeim hlýrri, bæði sunnan- og austanlands, að því er fram kemur í samantekt Veðurstofu Íslands yfir veðurfar á árinu. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir | ókeypis

Meiri hækkanir en undanfarin áramót

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is TYLKYNNINGAR sem nú berast smásölunni um hækkanir á vörum hjá innflutnings- og framleiðslufyrirtækjum, eru mun fleiri en undanfarin áramót, segir Eysteinn Helgason, framkvæmdastjóri Kaupáss, sem rekur m.a. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd | ókeypis

MEYJAN 23. ágúst til 23. september

Meyjan upplifir meira líf á heimilinu og spennu í parsambandinu og kemur smátt og smátt út úr skelinni á nýju ári. Það má með sanni segja að hún sé á tímamótum. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Midlake - The Trials of Van Occupanther

Rokksveitin bandaríska Midlake fer gjarnan ótroðnar slóðir og gerði einmitt svo með þessa breiðskífu sem gerist í hugarheimi einsetumanns á nítjándu öld. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 400 orð | 1 mynd | ókeypis

Mjög spennandi tímar framundan hjá Ektafiski

FYRIRTÆKIÐ Ektafiskur á Hauganesi er þekkt fyrir úrvalssaltfisk enda segist framkvæmdastjórinn, Elvar Reykjalín Jóhannesson, vera saltfiskkóngur Íslands. "Það þýðir ekki að vera með neina minnimáttarkennd! Meira
31. desember 2006 | Erlendar fréttir | 1184 orð | 1 mynd | ókeypis

Moldríkur alþýðumaður

31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir | ókeypis

NAUTIÐ 20. apríl til 21. maí

Hulin öfl og ný ævintýri einkenna næsta ár hjá nautinu. Fjármálin eru í brennidepli og samvinna við aðra lykilatriði í þeim efnum. Nýttu fjármuni þína betur og taktu útpælda áhættu sem hjálpar þér við að bæta stöðuna. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýárskveðjur á netinu

NÚ árið er næstum liðið og aldrei það kemur til baka. Af því tilefni býður Borgarskjalasafn Reykjavíkur öllum að senda vinum og ættingjum nýárskveðju, sér að kostnaðarlausu. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 439 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjasta nýtt af löngu horfinni hljómsveit

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is Enn streyma bækur um hina ágætu hljómsveit, Bítlana, á markað. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 438 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt barn á nýju ári!

Árið 2006 er í mínu minni mjög gott ár," segir Hrund Rudolfsdóttir, framkvæmdastjóri L&H eignarhaldsfélags, sem m.a. rekur Lyf og heilsu, og formaður Samtaka verslunar og þjónustu. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Patrick Watson - Close to Paradise

Kanadíski tónlistarmaðurinn Patrick Watson átti stórleik á Airwaves í haust, lék á þrennum tónleikum, hverjum öðrum betri. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

P.G. Six - Music From the Sherman Box

Patrick Gubler, sem tók sér nafnið P.G.Six, er ekki síst þekktur fyrir að bræða saman breska þjóðlagahefð og bandarískan óhljóðaspuna. Fyrir ári samdi hann tónlist fyrir myndlistarsýningu og flutti á þjóðlegar bandarískar hörpur. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Plötur ársins 2006

Endurnýjun í íslenskri tónlist er með minnsta móti að mati Árna Matthíassonar, sem nefnir þær plötur sem honum þykir þó hafa skarað framúr á árinu. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 1870 orð | 1 mynd | ókeypis

"Annus horribilis"

Haustið 1992 lýsti Elísabet Bretadrottning yfir því í frægri ræðu að undanliðnir mánuðir hefðu verið henni réttnefnt "hryllingsár". Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 557 orð | 1 mynd | ókeypis

"Erum að ná þeim markmiðum sem stefnt var að"

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is Árið 2006 verður sennilega lengi í minnum haft hjá Magnúsi Scheving, framkvæmdastjóra Latabæjar, en vinsældir þáttanna um íþróttaálfinn Sportacus og félaga hans í Latabæ hafa aldrei verið meiri en einmitt nú. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 281 orð | 1 mynd | ókeypis

"Hafði engu gleymt og ekkert lært"

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is "Þetta var gamalkunn tilfinning," segir Valgeir Guðjónsson, tónlistarmaður, aðspurður hvernig það hefði verið að stíga á svið með Stuðmönnum eftir 18 ára hlé. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 555 orð | 1 mynd | ókeypis

"Lærdómskúrfan brött í ár"

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 434 orð | 1 mynd | ókeypis

"Maður þarf að reyna að hugsa eins og hvalur"

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is "ÞETTA er bara alveg eins og í gamla daga. Við gerum út á efri brú og horfum svo eftir hval. Ef við sjáum einn reynum við að átta okkur á hvað hann er stór og hvort ekki sé allt í lagi með dýrið. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

"Mun snúa aftur einhvern daginn"

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is Már Guðmundsson flugvélavirki var staddur í höfuðborg Líbanons, Beirút, þegar átök milli Ísraela og Hizbollah-samtakanna blossuðu upp í sumar. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 497 orð | 1 mynd | ókeypis

"Nafli alheimsins er víðar en í 101 Reykjavík"

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is Það hefur verið í nógu að snúast hjá kvikmyndagerðarmanninum Baltasar Kormáki á árinu sem er að líða. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 401 orð | 1 mynd | ókeypis

"Snæfellið speglaðist í öllum smátjörnum"

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is GÖNGUFERÐIR um öræfin við Snæfell og svæðið sem nú er óðum að fara undir vatn vegna stíflubygginga við Kárahnjúkavirkjun nutu mikilla vinsælda á árinu sem er að líða. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 630 orð | 1 mynd | ókeypis

"Það þurfa allir að kynnast okkar heimi"

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 1223 orð | 3 myndir | ókeypis

"Það þýðir ekkert að barma sér yfir þessu"

Allt fé á bænum Gerðum í Flóa var skorið niður vegna gruns um riðuveiki á föstudag. Morgunblaðið heimsótti Gerðar í vikunni en Geir Ágústsson bóndi segir að hér með sé fjárbúskap lokið á bænum. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 501 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þetta var hálfgert draumatímabil hjá mér"

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnheiður Gröndal - Þjóðlög

Hér er ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur, alþekkt þjóðlög færð í smekklegan búning og að auki sálmar sem maður hefur eiginlega aldrei heyrt utan kirkju. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

Ríkisstjórnin umhverfisskussi

ÍSLAND komst á heldur óvenjulegan lista hjá breska íhaldsflokknum á föstudag, þegar flokkurinn tók saman lista yfir annars vegar "umhverfishetjur" en hins vegar umhverfisskussa ársins 2006. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

Sameiginleg forsjá mikilvægt skref

Þrennt bar hæst á árinu 2006. Í fyrsta lagi var sameiginleg forsjá lögfest frá Alþingi sem meginregla við skilnað foreldra. Það er afskaplega mikilvægt skref á langri leið. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 559 orð | 1 mynd | ókeypis

Sérvitringastimpill á lífrænum ræktendum

Þegar menn hafa kynnst lífrænni ræktun og séð og bragðað uppskeruna er engin leið til baka, svo mikill reginmunur er á afurðunum" segir Eymundur Magnússon, bóndi í Vallanesi á Fljótsdalshéraði þar sem hann stendur úti við og vaskar kartöflur sem... Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Skakkamanage - Lab of Love

Skakkamanage er hljómsveit sem leynir á sér, spilamennskan virkar losaraleg og skröltandi við fyrstu hlustun, en svo gægjast út úr óreiðunni snilldar laglínur og bráðsmellnir textar. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Skúli Sverrisson - Sería

Síðustu ár hefur Skúli Sverrisson dvalist erlendis og leikið þar með mörgum af fremstu framúrstefnumúsíkmönnum Bandaríkjanna og iðulega leikið á tónleikum hér. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð | ókeypis

Spáir íslenskum matvælum vinsældum 2007

DANA Cowin, aðalritstjóri bandaríska tímaritsins Food & Wine , spáir því í samtali við bandaríska dagblaðið USA Today , að matvæli frá Íslandi verði vinsæl þar í landi á næsta ári. Hún nefnir sérstaklega íslenskt vatn, skyr og lambakjöt. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd | ókeypis

SPORÐDREKINN 23. október til 21. nóvember

Athafnasemi og breytingar eru lykilorðin fyrir lífsmáta og rómantík á næstunni. Sporðdrekinn verður sér meðvitandi um sínar innstu þrár, æðstu hugsjónir og tilfinningalegar þarfir. Í hönd fer ár ólíkra og blandaðra áhrifa. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 410 orð | 1 mynd | ókeypis

Starf lögreglu hættulegra en áður

Innleiðingarferlið varðandi nýskipan lögreglumála er Sveini Ingiberg Magnússyni formanni Landssambands lögreglumanna efst í huga við áramót. "Það ferli hefur það markmið að efla og styrkja lögregluna í landinu m.a. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnan var sett á gullverðlaun

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd | ókeypis

STEINGEITIN 22. desember til 20. janúar

Ár vatnaskila er að renna upp hjá steingeitinni. Hún skilur hvað hún vill eða trúir á, sér fortíðina í nýju ljósi, kannar hinar innri víddir. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 447 orð | 6 myndir | ókeypis

Stjórnvöld virða niðurstöðu íraskra dómstóla

MIKIL viðbrögð hafa orðið við aftöku Saddams Hussein um heim allan. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð | ókeypis

Sýknaður af ákæru

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur sýknað leiðsögumann af kæru fyrir að hafa í fyrra hótað starfsmanni upplýsingamiðstöðvar þjóðgarðsins í Skaftafelli og beint að honum vasahnífi með ógnandi hætti. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

Tími ein mikilvægasta gjöf foreldra til barna

Mér er efst í huga hversu gaman það hefur verið að taka þátt í uppbyggingu Heimilis og skóla með því frábæra fólki sem þar starfar og situr í stjórn. Foreldrar eru stór hópur með sameiginlega hagsmuni sem fara saman hvar sem við búum á landinu. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

TVÍBURINN 21. maí til 20. júní

Nýtt ár er ár samvinnu hjá tvíburanum og makar og nánir samstarfsmenn eru í brennidepli. Viðskipta- og ástarsambönd munu blómstra og tvíburinn myndar áhugaverð tengsl. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð | ókeypis

Umhyggja fékk 40 gjafakort í heilsulind og nudd

NORDICA SPA hefur gefið félögum í Umhyggju, samtökum sem vinna að bættum hag sjúkra barna og fjölskyldna þeirra, 40 gjafakort í heilsulindina á Nordica Spa þar sem handhafi fær nuddmeðferð að eigin vali. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli vikunnar

Þegar fólk segist ætla í prófkjör segist ég vona að það nái árangri og ég virði hugrekki þess og vilja en þar með hafi það tekið ákvörðun um tvennt: að vera fátækt fólk allt sitt líf og í öðru lagi að sitja undir dylgjum, rógburði og svívirðingum ef það... Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Útlit fyrir góða sölu flugelda í ár

HAUKUR Harðarson, sveitarforingi hjá Hjálparsveit skáta í Reykjavík, segir allt útlit fyrir góða sölu á flugeldum í ár. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 2286 orð | 1 mynd | ókeypis

Útrás íþróttamanna

Allt frá því að Albert Guðmundsson fór í víking eftir seinni heimsstyrjöldina og herjaði með knattspyrnuskó sína á Skotlandi, Englandi, í Frakklandi og á Ítalíu, hefur unga knattspyrnumenn á Íslandi dreymt um að feta í fótsport hans og það gerðu... Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Útskrift frá Borgarholtsskóla

ÚTSKRIFT nemenda frá Borgarholtsskóla fór fram miðvikudaginn 20. desember sl. 85 nemendur voru útskrifaðir af hinum ýmsum brautum skólans. Fjölmargir nemendur fengu verðlaun fyrir góðan námsárangur og félagsstörf við útskriftina. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd | ókeypis

Vandi leystur með samningum

Samningarnir, sem tókust við verkalýðsfélögin 22. júní sl., eru mér efst í huga um áramótin. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd | ókeypis

VATNSBERINN 21. janúar til 19. febrúar

Nýir vinir og nýjar hugmyndir gefa tóninn fyrir nýtt ár og hvetja vatnsberann til þess að sækja inn á víðara þekkingarsvið og leita að nýju sjónarsviði, áhugamálum eða hugmyndum til þess að endurnýja sig. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Veigar fyrir áramótagleðina ferjaðar

VEITINGAMENN hafa verið önnum kafnir undanfarna daga við að birgja sig upp af veigum fyrir árlegan fagnað á gamlárskvöld. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 649 orð | 1 mynd | ókeypis

Verið að breyta kynslóðum

Unicef virðist hafa grafið sig dýpra inn í vitund Íslendinga á árinu sem er að líða eins og Hólmfríður Anna Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, vottar um. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd | ókeypis

Verið að undirbúa kort af útbreiðslu flóðanna

FLÓÐIN í Hvítá og Ölfusá fyrir jólin eru ekki einsdæmi, að sögn Árna Snorrasonar, forstöðumanns Vatnamælinga Orkustofnunar. Morgunblaðið hafði fregnir af því að ýmsir veltu því fyrir sér hvort rekja mætti flóðin til breytinga t.d. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 3117 orð | 1 mynd | ókeypis

VIÐ ÁRAMÓT

Í nýrri bók Árna Þórarinssonar og Páls Kristins Pálssonar, Farþeganum, er vikið að því er spekingar í heimi stjórnmála og fjölmiðla fjalla um áramótin og "reyna að horfa um öxl og fram á við án þess að fara úr andlega hálsliðnum. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 1380 orð | 1 mynd | ókeypis

Við áramót: Innflytjendur – velferð – skattar

Þegar horft er fram um veg nú við áramót og upphaf kosningaárs, er eðlilegt að minna á nokkra málaflokka sem við í Frjálslynda flokknum teljum að skipti þjóðina verulegu máli. Innflytjendur Erlendu fólki hefur fjölgar ört á Íslandi undanfarin misseri. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Vildi ekki hettu um höfuðið

Bagdad. AP, AFP. | Skömmu fyrir dögun í gær, um klukkan sex að staðartíma, um klukkan þrjú að íslenskum tíma, var Saddam Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, hengdur í Bagdad. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill upplýsingar frá flugfélögum

TALSMAÐUR neytenda hefur óskað eftir upplýsingum frá flugfélögunum Icelandair og Iceland Express um tekjur félagana vegna skatta og gjalda sem tengd eru farmiðakaupum, auk þess sem spurt er um hversu háa upphæð félögin hafi greitt í skatta og gjöld í... Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

VOGIN 23. september til 22. október

Í upphafi nýs árs verður rífandi gangur hjá voginni. Viðskipti, menntun, nýjar hugmyndir, áætlanir, samskipti og ferðalög koma við sögu. Ekki vera of hreinskilin og farðu varlega í umferðinni. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 1204 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðin þarf nýja ríkisstjórn

Þessi áramót marka upphaf kosningaárs og síðasta kjörtímabili ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er því að ljúka. Ég er sannfærð um að eftir kosningarnar í vor vilja flestir að mynduð verði frjálslynd jafnaðarstjórn. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 244 orð | ókeypis

Þörf á að skerpa á umgjörðinni sem lögreglumenn starfa innan

AÐ sögn lögreglunnar í Reykjavík er mál þegar tveir menn réðust á tvo lögregluþjóna aðfaranótt fimmtudags litið mjög alvarlegum augum. Meira
31. desember 2006 | Innlent - greinar | 462 orð | 1 mynd | ókeypis

Öll einföldun er af hinu góða

Ráðning framkvæmdastjóra Kaffitárs í ársbyrjun gerði mér kleift að sinna ýmsu öðru en daglegum rekstri fyrirtækisins. Meira
31. desember 2006 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd | ókeypis

Önnur stórvirkjun ólíkleg

EKKI eru líkur á að önnur stórvirkjun á borð við Kárahnjúkavirkjun rísi hér á landi næstu árin og kannski aldrei, að mati Geirs H. Haarde, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Þetta kemur fram í áramótagrein hans í Morgunblaðinu í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

31. desember 2006 | Leiðarar | 521 orð | ókeypis

Áramótaheit þjóðar

Árið, sem heldur innreið sína á miðnætti, er kosningaár. Meira
31. desember 2006 | Leiðarar | 414 orð | ókeypis

Forystugreinar Morgunblaðsins

31. desember 1976 : "Íslendingar hafa til þess að gera á skömmum tíma stokkið frá fátækt og frumbýlishætti hins forna bændasamfélags yfir í tæknivæðingu velferðarþjóðfélagsins. Meira
31. desember 2006 | Reykjavíkurbréf | 2301 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavíkurbréf

Í fyrra voru það Úkraínumenn, nú er röðin komin að Hvítrússum. Rússneski olíurisinn Gazprom hefur hótað Hvíta-Rússlandi því að verði ekki gengið að kröfu um helmings hækkun á gasverði verði skrúfað fyrir gas til landsins. Meira
31. desember 2006 | Staksteinar | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Til góðs?

Enginn vafi leikur á að Saddam Hussein var sekur um glæpi gegn mannkyninu. Enginn vafi leikur á að hann lét pynta og myrða tugi þúsunda manna á meðan hann ríkti sem harðstjóri í Írak. Meira

Menning

31. desember 2006 | Tónlist | 391 orð | 1 mynd | ókeypis

Af samstilltri fágun

Jólatónlist frá 15.–16. og 20.–21. öld. Sönghópurinn Hljómeyki. Stjórnandi: Magnús Ragnarsson. Fimmtudaginn 28. desember kl. 20. Meira
31. desember 2006 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhugaverðasta bókin

1. Draumalandið : Andri Snær Magnason – Breytti þjóðarsálinni. 2. Sendiherrann : Bragi Ólafsson – Bragi í sínu besta formi. 3. Upp á sigurhæðir : Þórunn Erla Valdimarsdóttir – Innblásin ævisaga. 4. Meira
31. desember 2006 | Leiklist | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhugaverðasta leiksýningin

1. Mr. Skallagrímsson – Landnámssetrið í Borgarnesi. 2. Pétur Gautur – Þjóðleikhúsið 3.–4. Fagnaður– Þjóðleikhúsið 3.–4. Glæpur gegn diskóinu – Steypibaðsfélagið Stútur 5. Herra Kolbert – LA 6. Meira
31. desember 2006 | Menningarlíf | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhugaverðasta myndlistarsýningin

1. "Morgunn, kvöld, nótt..." Framlag Ilya og Emiliu Kabakov til sýningarinnar Lífheimur, Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum. Sýningin bauð upp á huglægt og rýmislegt ferðalag um ævintýralendur H.C. Andersens. 2. Meira
31. desember 2006 | Tónlist | 117 orð | 3 myndir | ókeypis

Árið sem gengur í garð

Tíu hljómsveitir og tónlistarmenn sem við viljum fá hingað til lands á næsta ári Meira
31. desember 2006 | Bókmenntir | 493 orð | 5 myndir | ókeypis

Bestu bækur ársins

Bestu bækur ársins eru sem hér segir: 5. Desolation Jones .Warren Ellis missti tökin fyrir fáeinum árum. Hann lenti í persónulegu öngstræti og hætti að geta skrifað nokkuð af viti. Með Desolation Jones nær hann aftur takinu og hífir sig upp svo um... Meira
31. desember 2006 | Menningarlíf | 16 orð | ókeypis

dómur

María Kristjánsdóttir dæmir leikritið Ófagra veröld sem var frumsýnt í Borgarleikhúsinu milli jóla og nýárs. Meira
31. desember 2006 | Tónlist | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Einlæg frumraun

Geisladiskur söngkonunnar Guðrúnar Árnýjar nefndur Eilíft augnablik. Lög og textar eru eftir ýmsa. Meira
31. desember 2006 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmiðlafulltrúi kvikmyndaleikkonunnar Juliu Roberts hefur staðfest að...

Fjölmiðlafulltrúi kvikmyndaleikkonunnar Juliu Roberts hefur staðfest að leikkonan og eiginmaður hennar Danny Molder eigi von á sínu þriðja barni næsta sumar en fyrir eiga þau tveggja ára tvíbura Hazel og Phinnaeus . Meira
31. desember 2006 | Tónlist | 590 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjölþjóðleg áramótagleði

Árslistar benda margir til þess að tónlistarsmekkur sé að breytast, að Netið sé að ryðja úr vegi markaðshindrunum fyrir tónlist frá öðrum álfum en okkar eigin. Meira
31. desember 2006 | Kvikmyndir | 278 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjörugar mörgæsir

Leikstjórn: George Miller. Enskar aðalraddir: Elijah Wood, Robin Williams, Brittany Murphy, Nicole Kidman ofl. Meira
31. desember 2006 | Bókmenntir | 542 orð | 1 mynd | ókeypis

Folöld skipta litum

Eftir Friðþjóf Þorkelsson Mál og menning – 2006, 160 bls. Meira
31. desember 2006 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Kappinn Michael Jordan , sem á sínum tíma var fremsti körfuboltamaður heims, og Juanita eiginkona hans, sóttu í gær um skilnað eftir 17 ára hjónaband. Í yfirlýsingu sem lögmenn þeirra sendu frá sér segir að skilnaðurinn fari fram í vinsemd og sátt. Meira
31. desember 2006 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Hljómleikar ársins

1. Tónleikar Sigur Rósar á Klambratúni, 30. júlí. 2. Frumflutningur Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Eddu I eftir Jón Leifs, 14. október. 3. Tónleikar Búlgarska kvennakórsins Angelite í Hallgrímskirkju 21. maí. 4. Meira
31. desember 2006 | Fólk í fréttum | 64 orð | 4 myndir | ókeypis

Hvaða pör eru líkleg til að byrja saman/skilja á næsta ári?

* Tom Cruise og Katie Holmes * Kate Moss og Pete Doherty * Karl Bretaprins og Camilla Parker Bowles * Brad Pitt og Angelina Jolie * Britney og hver sá sem hún kynnist á nýja árinu * Nicole Kidman og Keith Urban * Geir H. Meira
31. desember 2006 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Langbátur brenndur

MAÐUR klæddur upp sem víkingur heldur exi á lofti nærri brennandi langbáti í Calton Hill í Edinborg í Skotlandi hinn 29. desember síðastliðinn. Meira
31. desember 2006 | Bókmenntir | 483 orð | ókeypis

Myndasögur ársins 2006

Myndasöguárið 2006 var margslungið og gott. Heimir Snorrason fjallar hér um það markverðasta og velur bestu sögurnar. Meira
31. desember 2006 | Bókmenntir | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Njörður P. Njarðvík verðlaunaður

NJÖRÐUR P. Njarðvík hlaut menningarverðlaun Sænsk-íslenska menningarsjóðsins fyrir árið 2006. Verðlaunin eru veitt Nirði fyrir áratuga eftirbreytnisverð störf hans til að efla menningartengsl Svía og Íslendinga. Hann hefur m.a. Meira
31. desember 2006 | Tónlist | 602 orð | 1 mynd | ókeypis

Seinustu tónleikar ársins

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Seinustu tónleikar ársins verða haldnir í Hallgrímskirkju kl. 17:00 í dag, gamlársdag. Þar kemur fram Trompeteria-hópurinn ásamt Kristni Sigmundssyni og strengjaleikurum. Meira
31. desember 2006 | Bókmenntir | 555 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmtun fyrir börn og fullorðna

Eftir Guðjón Sveinsson. Myndir eftir Erlu Sigurðardóttur. Mánabergsútgáfan, 2006. 92 bls. Meira
31. desember 2006 | Leiklist | 666 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýning fyrir ungt fólk og fleiri

Eftir Anthony Neilson í þýðingu Þórarins Eldjárns. Leikstjóri: Benedikt Erlingsson Leikmynd: Grétar Reynisson. Búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Leikgervi: Sigríður Rósa Bjarnadóttir. Tónlist: Pétur Þór Benediktsson. Lýsing: Halldór Örn Óskarsson. Meira
31. desember 2006 | Fólk í fréttum | 101 orð | 3 myndir | ókeypis

Traustustu "Íslandsvinir" ársins 2006

*Gorbatsjov – Frjálshyggjan tók honum opnum örmum í þetta sinn. *Nick Cave – Gaf yfirvararskegginu nýjan sjens. *Harrison Ford – Kemst nú fram fyrir í röðinni á Dillon. Meira

Umræðan

31. desember 2006 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin niðurrifsstarfsemi hjá mótorhjólafólki

Njáll Gunnlaugsson skrifar lokasvar til ritstjóra FÍB blaðsins í umræðunni um víravegriðin: "...hætta á alvarlegum meiðslum á höfði og líkama mótorhjólamannsins margfaldast við árekstur á víravegrið." Meira
31. desember 2006 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýárshugvekja

Einar Hjartarson skrifar nýárshugvekju um neysluhyggju: "Það virðist nefnilega orðinn nokkuð landlægur hugsunarháttur að efnisleg gæði verði til af engu. Hinn dæmigerði Íslendingur er skuldugur upp fyrir haus." Meira
31. desember 2006 | Aðsent efni | 579 orð | 2 myndir | ókeypis

Orðadæmi fyrir ólæs börn!

Sigrún Heimisdóttir, Hermundur Sigmundsson og Sjöfn Evertsdóttir fjalla um lestrar- og stærðfræðihæfni barna: "Mikilvægt er að fylgjast vel með því að námsefnið sé í samræmi við getu hvers barns og standi það verr en skyldi verður að bregðast fljótt við." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

31. desember 2006 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástmar Örn Arnarson

Ástmar Örn Arnarson húsasmíðameistari fæddist í Reykjavík 29. október 1957. Hann lést á líknardeild Landspítala – háskólasjúkrahúss 9. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 18. desember. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2006 | Minningargreinar | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Erlingur Arnórsson

Erlingur Arnórsson fæddist á Laugum í Reykjadal 7. október 1924. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 26. nóvember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Laufási 9. desember. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2006 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörg Sigríður Pálsdóttir

Guðbjörg Sigríður Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 12. júlí 1907. Hún andaðist á líknardeild Landakots 4. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 14. desember. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2006 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörn Pétursson

Guðbjörn Pétursson fæddist í Fremri-Kotum í Norðurárdal í Skagafirði 23. janúar 1927. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 24. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey að ósk hans hinn 4. desember. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2006 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Guðmundsson

Gunnar Guðmundsson fæddist á Eyjólfsstöðum í Beruneshreppi 13. febrúar 1922. Hann lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 17. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Djúpavogskirkju 29. desember. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2006 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragna Efemía Guðmundsdóttir

Ragna Efemía Guðmundsdóttir fæddist í Sölvanesi í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 23. nóvember 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks aðfaranótt 15. desember síðastliðins og var jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2006 | Minningargreinar | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Rósa Hallgrímsdóttir

Rósa Hallgrímsdóttir fæddist á Sauðárkróki 4. september 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Seyðisfirði 27. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarkirkju 6. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2006 | Minningargreinar | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Valtýr Guðmundsson

Valtýr Guðmundsson fæddist í Stykkishólmi 21. júlí 1984. Hann lést af slysförum 8. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Stykkishólmskirkju 16. desember. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2006 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórarinn Ólafsson

Þórarinn Ólafsson fæddist í Laxárdal í Þistilfirði 5. febrúar 1908. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 27. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 8. desember. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

31. desember 2006 | Daglegt líf | 444 orð | 1 mynd | ókeypis

Allir fara út að skemmta sér

Í Póllandi byrjar tími skemmtihalds á gamlárskvöld," segir Stanislaw Bartoszek málfræðingur sem nýlega gaf út pólsk-íslenska orðabók. "Ég kom til Íslands fyrir 19 árum til að læra íslensku en ég hafði áður meistarapróf í norsku og ensku. Meira
31. desember 2006 | Daglegt líf | 472 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagna áramótum 13. apríl

Á Srí Lanka halda Búddatrúarmenn áramót 13. apríl og nýja árið byrjar svo 14. apríl. Á Srí Lanka eru þó um 8% íbúa kaþólskir og þeir halda sín áramót eins og aðrir kristnir menn, þ.e. 31. desember. Meira
31. desember 2006 | Daglegt líf | 493 orð | 1 mynd | ókeypis

Sinn er siður í landi hverju

Við áramót togast á sundurleitar tilfinningar, jafnt í mannssálinni sem í þjóðarsálinni. Hvað mun gerast? Hvernig mun okkur vegna? Við bregðumst við þessu með því að mynda hefðir og siði og á sama hátt eiga aðrar þjóðir sína áramótasiði. Meira
31. desember 2006 | Daglegt líf | 411 orð | 1 mynd | ókeypis

Spá í egg um áramótin

Ég kom fyrst í heimsókn til kærastans míns árið 2002, við höfðum kynnst í Nikaragva. Svo fór ég aftur heim en kom árið 2003 alkomin til Íslands, þá nýgift," segir Marjorie Hernandez. Hún starfar í leikskóla en er í fæðingarorlofi um þessar mundir. Meira
31. desember 2006 | Daglegt líf | 808 orð | 6 myndir | ókeypis

Tískuinnrás Svíanna

Sænsk tíska er í miklum uppgangi svo tekið er eftir á alþjóðavettvangi. Inga Rún Sigurðardóttir kannaði þessa nýju bylgju sænskra hönnuða. Meira
31. desember 2006 | Daglegt líf | 399 orð | 1 mynd | ókeypis

Tveir nýársfagnaðir

Samkvæmt okkar dagatali, sem var innleitt af bolsévikum 1917, höldum við nýársfagnað 1. janúar og síðan koma jólin 7. janúar," segir Sergey Gushichin, starfsmaður í rússneska sendiráðinu. Meira

Fastir þættir

31. desember 2006 | Auðlesið efni | 82 orð | ókeypis

Alls 260 létu lífið

Á þriðju-daginn fórust 260 manns þegar eldur blossaði upp í bensín-leiðslu í fátækra-hverfi í Lagos, stærstu borg Nígeríu. Meira
31. desember 2006 | Fastir þættir | 150 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvær leiðir. Meira
31. desember 2006 | Fastir þættir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Jólaeinmenningnum lauk fimmtudagskvöldið 21. desember sl. Meira
31. desember 2006 | Fastir þættir | 684 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagarnir

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Nú er enn eitt árið að kveðja okkur, hverfa inn í móðu aldanna, eins og öll hin gerðu að lokum, en nýtt heilsar í staðinn, vonandi brosandi og milt. Sigurður Ægisson veltir fyrir sér tímanlegum hlutum og eilífum í þessum síðasta pistli ársins 2006." Meira
31. desember 2006 | Dagbók | 446 orð | 1 mynd | ókeypis

Getur detox-mataræði læknað?

Jónína Benediktsdóttir fæddist á Akureyri árið 1957 en ólst upp á Húsavík. Hún lauk íþróttafræðiprófi frá McGill-háskólanum í Montreal í Kanada 1981 en stundar nú mastersnám í viðskiptum við Háskólann á Bifröst. Meira
31. desember 2006 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullbrúðkaup | Í dag, 31. desember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin...

Gullbrúðkaup | Í dag, 31. desember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Anna Helgadóttir og Pétur... Meira
31. desember 2006 | Auðlesið efni | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþrótta-maður ársins út-nefndur

Guðjón Valur Sigurðsson, handknattleiks-maður með þýska liðinu Gummersbach, var á fimmtu-daginn út-nefndur íþrótta-maður ársins af Sam-tökum íþrótta-fréttamanna. Guðjón Valur hlaut 405 stig í fyrsta sætið en mest var hægt að fá 460 stig. Meira
31. desember 2006 | Auðlesið efni | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

James Brown látinn

Banda-ríski tónlistar-maðurinn James Brown, sem kallaður var guð-faðir sálar-tónlistarinnar, lést úr lungna-bólgu á jóla-dag, 73 ára að aldri. Hann hóf tónlistar-feril sinn árið 1953 en vin-sældir hans náðu há-marki á síðari hluta sjöunda ára-tugarins. Meira
31. desember 2006 | Auðlesið efni | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Köld slóð frum-sýnd

Íslenska kvik-myndin Köld slóð var frum-sýnd í Smára-bíói á föstudags-kvöldið, við góðar undir-tektir við-staddra. Meira
31. desember 2006 | Auðlesið efni | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Olíu-dælingu lokið

Á fimmtu-daginn var lokið við að dæla olíu úr tönkum flutninga-skipsins Wilson Muuga en það strandaði við Hvalnes 19. desember. Alls var um 95 tonnum af olíu dælt í land og unnið var stans-laust í 30 klukku-stundir. Meira
31. desember 2006 | Í dag | 23 orð | ókeypis

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr...

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
31. desember 2006 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. e3 Bb7 5. Bd3 Be7 6. O-O O-O 7. b3 d5 8. Bb2 c5 9. De2 cxd4 10. exd4 Rc6 11. Rbd2 Hc8 12. Hfd1 dxc4 13. bxc4 Rb4 14. Bb1 b5 15. c5 a6 16. a4 bxa4 17. Hxa4 a5 18. Re5 Dd5 19. f3 Ba6 20. De1 Bd8 21. Ha3 Db7 22. Ba1 Rc6 23. Meira
31. desember 2006 | Í dag | 129 orð | ókeypis

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Kaupsamningum í fasteignaviðskiptum fækkaði talsvert á árinu. Hversu mikið? 2 Hvað safnaðist mikið á tónleikunum fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna? 3 Ný stjórn Landsvirkjunar hefur verið skipuð. Hver er stjórnarformaður? Meira
31. desember 2006 | Auðlesið efni | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnin komin til Mogadishu

Á fimmtu-daginn réðust her-sveitir bráðabirgða-stjórnar Sómalíu og eþíópískir her-menn inn í Mogadishu, höfuð-borg landsins. Þær mættu engri mót-spyrnu. Hreyfing íslamista vill stofna íslamskt ríki í Sómalíu. Meira
31. desember 2006 | Auðlesið efni | 150 orð | ókeypis

Stutt

Gerald Ford látinn Gerald Ford, fyrr-verandi for-seti Banda-ríkjanna, lést í vikunni. Hann var eini Bandaríkja-maðurinn sem hefur sest á forseta-stól án þess að hafa fengið um-boð kjósenda. Meira
31. desember 2006 | Fastir þættir | 420 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Fátækt ÉG VAR að velta fátækt fyrir mér, hvað er fátækt og hverjir eru fátækir á Íslandi? Meira
31. desember 2006 | Fastir þættir | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

víkverji skrifar |vikverji@mbl.is

Víkverji bíður spenntur eftir Áramótaskaupi Ríkisjónvarpsins enda koma nýir aðilar að leikstjórn og handritsgerð þessa merka fyrirbæris – Áramótaskaupsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.