Greinar sunnudaginn 15. apríl 2007

Fréttir

15. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð

218 konur í viðtal hjá Kvennaathvarfi

KOMUM í Kvennaathvarfið hefur fjölgað ár frá ári undanfarin fjögur ár. Árið 2006 voru skráðar 712 komur í athvarfið en árið 2005 voru þær 557. Meira
15. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Allt sem þjóðina varðar

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is ÖLL mál sem varða þjóðina alla en ganga þvert á flokkslínur eiga að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu, segir Ómar Ragnarsson, formaður Íslandshreyfingarinnar. Stækkun álversins í Straumsvík fellur þar undir. Meira
15. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð

Alvarleg meiðsl eftir laugarslys

KARLMAÐUR á þrítugsaldri liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild Landspítalans eftir slys í Laugardalslaug á föstudagskvöld. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafði maðurinn verið að stinga sér til sunds en rekið höfuðið í laugarbotninn. Meira
15. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð

Áhrif línuívilnunar könnuð

RANNSÓKNARNEFND sjóslysa mun kanna það hvort strangar reglur um línuívilnun smábáta geti hafa átt þátt í slysinu í mynni Ísafjarðardjúps um miðjan marsmánuð þegar smábáturinn Björg Hauks ÍS fórst í mynni Ísafjarðardjúps með tveimur mönnum. Meira
15. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Ályktanir afgreiddar

UMRÆÐUR um ályktanir landsfundar Sjálfstæðisflokksins hófust eftir hádegið í gær og halda áfram í dag. Eftir hádegið í dag, sunnudag, verður forysta flokksins kosin. Landsfundarfulltrúar skiptu sér í 26 starfsnefndir um jafnmarga málaflokka. Meira
15. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð

Barnabækur í skólastofunni

KENNSLUGAGNADEILD Bókasafns Háskólans á Akureyri og kennaradeild HA standa fyrir málþinginu, Barnabækur í skólastofunni þriðjudaginn 17. apríl nk. Meira
15. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 1247 orð | 3 myndir

Doktorsvarnir sem mælistikur

Einn mælikvarði á stöðu háskólasamfélags er fjöldi þeirra, sem útskrifast með doktorsgráður. Í þeim efnum hefur margt breyst hér á landi á undanförnum árum. Meira
15. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Ekki fylgir hugur máli hjá hægriflokkum um jöfnuð

ÞAÐ er engan veginn nægjanlegt fyrir hægriöflin að endurtaka orðræður jafnaðarmanna um jöfn tækifæri samfélagsþegnanna og önnur baráttumál þeirra, ef þess háttar yfirlýsingum er ekki fylgt eftir með aðgerðum að mati Helle Thorning-Schmidt formanns... Meira
15. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð

Fleiri konur doktorar en körlunum fækkar

KONUR, sem leggja stund á doktorsnám við íslenska háskóla, eru nú tvöfalt fleiri en fyrir fáeinum árum. Á móti hefur körlum fækkað þannig að þeim sem ljúka doktorsnámi hefur ekki fjölgað í heildina. Meira
15. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 2288 orð | 4 myndir

Flóttamannavandi sem á sér fá fordæmi

Talið er að meira en tvær milljónir Íraka hafi flúið land sitt vegna hildarleiksins sem þar geisar. Flestir hafa farið til Sýrlands og Jórdaníu og búa þar við slæman kost. Innan Íraks eru sennilega jafnmargt fólk á vergangi. Meira
15. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Flytja út hátæknibúnað

FRAMLEIÐSLA á hátæknibúnaði fyrir álver hefst fljótlega í Fjarðabyggð. Fyrirtæki, sem mun annast viðhaldsþjónustu fyrir Fjarðaál, hyggst nýta þekkingu sína til framleiðslu á slíkum búnaði og tækjum, með útflutning í huga. Meira
15. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð

Fundur um Grímsstaðavör

MENNINGAR- og ferðamálaráð Reykjavíkur boðar til opins fundar um varðveislu minja um útræði úr Grímsstaðavör við Ægisíðu mánudaginn 16. apríl klukkan 17 – 19. Fundurinn verður haldinn í Víkinni, Sjóminjasafni Reykjavíkur, að Grandagarði 8. Meira
15. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð

Fyrirlestur um vinnuumhverfi og vellíðan

RANNSÓKNARSTOFA í vinnuvernd heldur fyrirlesturinn Vinnuumhverfi og vellíðan – Stjórnendur í félagsþjónustu á Íslandi , mánudaginn 16. apríl kl. 12-13, í stofu 103 í Lögbergi, Háskóla Íslands. Meira
15. apríl 2007 | Innlent - greinar | 521 orð | 1 mynd

Ganga á dag kemur öllu í lag

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is LEIKFIMISFÖT af nýjustu gerð eða dýrt kort í líkamsræktarstöð er ekki nauðsynlegt til að halda sér í formi samkvæmt nýjustu tísku. Hvorki er það dansjóga eða heræfingar sem átt er hér við heldur ganga. Meira
15. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Gíslar ofbeldis í Írak

UM tvær milljónir Íraka hafa flúið ofbeldið í landi sínu á undanförnum misserum. Talið er að um 1,2 milljónir Íraka hafi flúið til Sýrlands og á áttunda hundrað þúsund Íraka er nú í Jórdaníu. Annar eins fjöldi er á vergangi innan Íraks. Meira
15. apríl 2007 | Innlent - greinar | 1452 orð | 4 myndir

Herhvöt Bjarkar í Höllinni

Erlent | Færeyingar og Grænlendingar tóku eftir sjálfstæðishvatningu Bjarkar í Laugardalshöll og vonar helsti talsmaður sambandsslita í Færeyjum að orð hennar ýti við ungu fólki. Meira
15. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Kasparov handtekinn í Moskvu

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
15. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 321 orð

Langflestir vilja íslensku mjólkina

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
15. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 276 orð | 3 myndir

Launaleynd burt

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla @mbl.is AFNÁM launaleyndar er mikilvægt skref í að jafna laun kynjanna, eða öllu heldur einstaklinga. Meira
15. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Má heita Gídeon

KARLMANNSNAFNIÐ Gídeon hefur verið samþykkt sem eiginnafn af mannanafnanefnd. Í úrskurði nefndarinnar segir að Gídeon taki beygingu í eignarfalli, Gídeons, og teljist að öðru leyti uppfylla ákvæði laga um mannanöfn. Meira
15. apríl 2007 | Innlent - greinar | 984 orð | 3 myndir

Risinn er upprisinn

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Þrjú ensk knattspyrnufélög, Chelsea, Liverpool og Manchester United, marseruðu inn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í vikunni í fyrsta skipti í fimmtán ára sögu þessa sterkasta sparkmóts í heimi. Meira
15. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Skipt um skífur

FYRIR dyrum standa framkvæmdir á Alþingishúsinu og er stefnt að því að þeim ljúki áður en sumarþing kemur saman í lok maí eða byrjun júní, að sögn Helga Bernódussonar, skrifstofustjóra Alþingis. Meira
15. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 38 orð

Tekinn á 167 km hraða

LÖGREGLAN á Akureyri tók ökuskírteinið af 17 ára pilti sem hafði mælst á167 kílómetra hraða á Ólafsfjarðarveginum í fyrrinótt. Þá þurfti lögreglan að hafa afskipti af fjölda unglinga vegna fyllirís í miðbænum og var einn tekinn fyrir... Meira
15. apríl 2007 | Innlent - greinar | 351 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Við eigum að verða samferða inn í framtíðina því við erum of lítil og of rík fjölskylda til að það sé hægt að sætta sig við að einhver sé skilinn eftir. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í ræðu við upphaf landsfundar Samfylkingarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

15. apríl 2007 | Leiðarar | 553 orð

Græn borg

Borgaryfirvöld í Reykjavík kynntu á miðvikudag stefnu í umhverfismálum. Þar er tekið á ýmsum þáttum, sem snerta umgengni borgarbúa við umhverfið, allt frá akstri til rusls. Sett voru fram tíu skref og sagði Vilhjálmur Þ. Meira
15. apríl 2007 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Missa þau af lestinni?

Ómar Ragnarsson og Margrét Sverrisdóttir eru að missa af lestinni. Ef þau slá ekki rækilega í frá og með deginum í dag verður Íslandshreyfing þeirra andvana fædd. Þetta er augljóst af niðurstöðum í síðustu skoðanakönnun Capacent-Gallup. Meira
15. apríl 2007 | Reykjavíkurbréf | 2036 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Hefur sameining vinstri flokkanna mistekizt? Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrum formaður Alþýðuflokksins gerir meira en að spyrja þessarar grundvallarspurningar í bókarumsögn í Lesbók Morgunblaðsins í dag, laugardag. Hann nánast staðhæfir, að svo sé. Meira
15. apríl 2007 | Leiðarar | 427 orð

Úr gömlum leiðurum

17. apríl 1977 : "Morgunblaðinu dettur ekki í hug að halda því fram, að það geti kveðið upp úr með það, hvað er kristindómur og hvað ekki. Meira

Menning

15. apríl 2007 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Aðgengileg óhljóð

Panda Bear (Noah Lennox) er meðlimur í hinni rómuðu nýsýrusveit Animal Collective og er Person Pitch hans þriðja sólóplata. Meira
15. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Afstæð fegurð dansins

NEMENDASÝNING Dansstúdíós World Class (DWC) í Laugum verður haldin í Borgarleikhúsinu mánudaginn 16. apríl og hefst kl. 18. Sýningin ber heitið Afstæð fegurð. Meira
15. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Alltaf í megrun

SÖNGKONAN og tískufyrirmyndin Gwen Stefani hefur verið í megrun síðan hún var tíu ára. Hún viðurkennir að hún hafi alltaf átt í baráttu við þyngdina og segir að það að halda sér grannri sé algjör martröð. Meira
15. apríl 2007 | Tónlist | 265 orð

Amiina á ferð og flugi

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is UNDANFARINN mánuð hefur Strengjakvartettinn Amiina verður á tónleikaferð um Bandaríkin og fengið fyrir fína dóma í ýmsum blöðum og tímaritum vestra. Meira
15. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 86 orð

Eiríkur fékk háa einkunn

EIRÍKUR Hauksson fékk næstum fullt hús stiga í norræna sjónvarpsþættinum Inför ESC 2007, sem sýndur var í Ríkissjónvarpinu föstudagskvöldið síðastliðið. Í þættinum eru leikin lögin sem taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Meira
15. apríl 2007 | Kvikmyndir | 82 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um þroskahefta

TÍMAMÓT heitir ný, íslensk heimildarmynd sem verður frumsýnd kl. 17 í dag í Háskólabíói. Myndin fjallar um þá Guðjón, Sigurbjörn og Steinþór sem hafa búið saman á vistheimili fyrir þroskahefta í Mosfellsdal í áratugi. Meira
15. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 85 orð

Hætt saman

VILHJÁLMUR Bretaprins og Kate Middleton eru hætt saman eftir sex ára samband. Þegar Vilhjálmur lauk námi við Sandhurst herskólann í fyrra hóf hann herþjónustu í Dorset en Middleton býr og starfar í Lundúnum. Meira
15. apríl 2007 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Í sýrugarðinum

ÉG fíla Cocorosie. Þetta er helsteikt dæmi en það er svo mikið af haglega blandaðri djöflasýru í gangi hérna að maður liggur marflatur. Systurnar eru að stíga frá þessu angurværa og hljóðláta sem einkenndi fyrstu plöturnar og gera það af miklu öryggi. Meira
15. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Madonna ættleiðir aftur

SAGT ER að söngkonan Madonna sé á leiðinni aftur til Malaví til að ættleiða annað barn. Meira
15. apríl 2007 | Tónlist | 578 orð | 2 myndir

Rokkprestastefnan mikla

Bílskúrsrokkaldan mikla er hnigin og horfnar flestar þær sveitir sem hún bar í sviðsljósið. Enn lifa þó nokkrar sem meira var í spunnið; þær sem breyttust og breytast enn, hljómsveitir eins og Kings of Leon. Meira
15. apríl 2007 | Myndlist | 251 orð | 1 mynd

Saga af systkinum

Til 29. apríl. Opið alla daga nema mán. frá kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
15. apríl 2007 | Myndlist | 182 orð | 1 mynd

Sjálfhverfur samtími

Til 23. apríl. Opið fös. frá kl. 16–18 og lau. og sun. frá kl. 14–17.30 Aðgangur ókeypis. Meira
15. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Stuttur og skemmtilegur

Í æsku minnist ljósvaki þess að föstudagurinn langi hafi jafnan verið alveg óskaplega leiðinlegur og hrikalega l aaa ngur. Meira
15. apríl 2007 | Myndlist | 323 orð | 3 myndir

Þrettán íþróttamenn

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira

Umræðan

15. apríl 2007 | Bréf til blaðsins | 603 orð

Andstaðan við kvótakerfið

Frá Garðari H. Björgvinssyni: "70% ÞJÓÐARINNAR eru andvíg kvótakerfinu í sjávarútvegi, enda kerfi mismununar og brýtur gegn almennri skynsemi. Svo sem fram kemur í könnun Blaðsins hefir þetta vitlausa kerfi ekki borið árangur við vöxt og viðgang fiskistofna." Meira
15. apríl 2007 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Feitur þjónn er lítill maður

Indriði Aðalsteinsson kastar rekunum á Framsókn: "Það verður að segjast að aumari og ómerkilegri málsvörn pólitísks þungavigtarmanns og þaulreynds ritstjóra hefur ekki sést á prenti í marga áratugi." Meira
15. apríl 2007 | Blogg | 50 orð | 1 mynd

Guðmundur Steingrímsson | 14. apríl Magnaður dagur Fyrsti dagur...

Guðmundur Steingrímsson | 14. apríl Magnaður dagur Fyrsti dagur landsfundar Samfylkingarinnar var magnaður. Fjölmennasti landsfundur í sögu Samfylkingarinnar og gríðarlega tilkomumikið að finna baráttuandann og samstöðuna í öllu þessu fólki. Meira
15. apríl 2007 | Blogg | 298 orð | 1 mynd

Magnús Sveinn Helgason | 13. apríl Wolfowitz í vanda Paul Wolfowitz var...

Magnús Sveinn Helgason | 13. apríl Wolfowitz í vanda Paul Wolfowitz var seinast í fréttum þegar rannsóknarblaðamenn komust að því að hann gekk í götóttum sokkum og blettóttum jakkafötum. Sem kemur reyndar ekkert mjög á óvart. Meira
15. apríl 2007 | Bréf til blaðsins | 596 orð

Málþing í Heiðarskóla í Reykjanesbæ

Frá Margréti S. Þórólfsdóttur: "ÉG vil þakka fyrir frábært málþing sem var haldið í Heiðarskóla laugardaginn 24. febrúar. Eiga þeir kennarar, skólastjórnendur og starfsfólk skólans heiður skilið fyrir þetta stórtæka framtak." Meira
15. apríl 2007 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Skil milli skólastiga – samfella í námi

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir fjallar um menntamál: "Að tiltekinn hópur nemenda verði búinn undir að "fara í framhaldsskóla eftir 9. bekk" er einungis ein margra tillagna..." Meira
15. apríl 2007 | Aðsent efni | 1181 orð | 1 mynd

Skólahald á Snæfjallaströnd fyrrum og skorbiti

Í Ríkisútvarpinu laugardaginn 17. mars sl. Meira
15. apríl 2007 | Blogg | 80 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 13. apríl Vinafundur Það hefur verið mjög...

Stefán Friðrik Stefánsson | 13. apríl Vinafundur Það hefur verið mjög gaman að hitta góða samherja um allt land á þessum fundi. Hér í Höllinni eru góð vinabönd treyst enn og ný myndast. Þetta er skemmtileg vinastund hér. Meira
15. apríl 2007 | Aðsent efni | 574 orð | 2 myndir

Svörum kalli heimsins eftir endurnýjanlegum orkugjöfum

Árni Sigfússon og Albert Albertsson skrifa um orkumál: "Með virkjun svæðanna öðlast Íslendingar afar dýrmæta reynslu og þekkingu sem nýtast næstu kynslóðum og í reynd allri heimsbyggð." Meira
15. apríl 2007 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Tímamót

Heimildarmynd sem lýsir öðrum þræði tímamótum í opinberri þjónustu, segir Magnús Stefánsson: "Kjarni málsins er að allir, fatlaðir sem ófatlaðir, eigi þess kost að eiga verðugt líf." Meira
15. apríl 2007 | Aðsent efni | 250 orð | 1 mynd

Tölum skýrt

Jakob Björnsson gerir athugasemd við fréttaskýringu Sveins Sigurðssonar: "Mikilvægt er að fréttamenn tali skýrt og nákvæmlega og ýti ekki undir misskilning." Meira
15. apríl 2007 | Velvakandi | 116 orð | 1 mynd

velvakandi

Fjandmenn náttúrunnarÍ ÍSLENSKU orðabókinni er ósnortin náttúra sögð vera "land sem ekki hefur verið hreyft við eða skaðað." Meira
15. apríl 2007 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Vont veður

Haukur Jóhannsson skrifar um almenningssamgöngur: "Satt að segja virðist á flestan hátt reynt að fæla menn frá því að taka strætó." Meira
15. apríl 2007 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Vændi, ný atvinnugrein á Íslandi? Nei, vændi er ofbeldi

Þorvaldur Víðisson veltir fyrir sér afleiðingum nýrra laga um vændi: "Það er stórt hlutverk sem samfélagið tekur að sér, að sinna unga fólkinu. Varast að hneyksla, hafa illt fyrir þeim eða leiða þau afvega á nokkurn hátt." Meira

Minningargreinar

15. apríl 2007 | Minningargreinar | 162 orð

Bergur Bárðarson

Bergur Bárðarson fæddist í Hraunbæ í Álftaveri 26. febrúar 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Bárður Bergsson húsasmíðameistari, f. 11. nóvember 1887, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2007 | Minningargreinar | 2027 orð | 1 mynd

Elín Kristín Þorsteinsdóttir

Elín Kristín Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 25. september 1951. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru hjónin Þorsteinn Magnússon húsgagnasmíðameistari, f. 30. 6. 1919, d. 12.11. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2007 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Grímur Gíslason

Grímur Gíslason fæddist í Þórormstungu í Vatnsdal 10. janúar 1912. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 31. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Blönduóskirkju 10. apríl. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2007 | Minningargreinar | 1259 orð | 1 mynd

Helgi Þór Bjarnason

Helgi Þór Bjarnason fæddist á Skagaströnd 24. ágúst 1949. Hann lést á sjúkrastofnun í Øksfjord í Noregi 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ásmundur Bjarni Helgason skipstjóri f. 30. nóvember 1903, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2007 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

Steinar Guðmundsson

Steinar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 4. apríl 1947. Hann lést 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðjónsson, f. í Vestmannaeyjum 1. apríl 1914, d. 24. október 1975, og Kristín Sigurðardóttir, f. á Kalmanstjörn í Hafnarhreppi 12. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2007 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

Sverrir Jónsson

Sverrir Jónsson fæddist í Brúnavallakoti á Skeiðum 1. júní 1924. Hann lést á sjúkradeild Dvalarheimilisins Áss í Hveragerði 28. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2007 | Minningargreinar | 645 orð | 1 mynd

Þormóður Eiríksson

Þormóður Eiríksson fæddist á Ásgeirsstöðum í Eiðaþinghá 25. desember 1920. Hann lézt í Hulduhlíð 26. marz síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 343 orð | 3 myndir

Burt með óhreinindin – allt af

Allir, sem komið hafa í aldurhnigna sturtuklefa og flísalagðar sundlaugar, kannast við óhreinindin sem með tímanum eru orðin nánast óaðskiljanlegur hluti flísalagnarinnar. Meira
15. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 333 orð

Dæmi um ferilskrá

Það skiptir miklu að vanda til uppsetningar starfsferilskrárinnar og að hún sé stutt. Það er góð vinnuregla að biðja einhvern að lesa hana yfir og koma með ábendingar um það sem betur má fara. Meira
15. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 2 myndir

Fleiri karlar í Eflingu

Félagsmönnum hefur fjölgað jafnt og þétt á undanförnum misserum og einnig sjáum við talsverða breytingu á samsetningu hópsins. Mesta fjölgunin hefur átt sér stað í hótel- og veitingageira og eins hefur störfum í byggingariðnaði fjölgað hratt. Meira
15. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 495 orð | 2 myndir

Góð ráð fyrir starfsviðtalið

Starfsviðtalið er það sem vegur einna þyngst í leitinni að starfi. Það ná því alls ekki allir umsækjendur að komast í viðtal varðandi það starf sem þeir sækjast eftir. Meira
15. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 247 orð

"Komin til að vera"

Um 500 fleiri verk bárust á myndbanda- og kvikmyndahátíðina "700IS Hreindýraland" í ár en á frumraunina í fyrra. Meira
15. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 296 orð | 2 myndir

Samningur HR og Iðunnar

Háskólinn í Reykjavík og IÐAN fræðslusetur hafa undirritað viðamikinn samstarfssamning um stjórnunar- og rekstrarnám í iðnaði. Þetta segir í fréttatilkynningu á heimasíðu Samtaka iðnaðarins. Meira
15. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 415 orð | 1 mynd

Vandaðu til ferilskrárinnar

Fjölmörg ráð um gerð ferilskrár er að finna á Netinu. Þessi er frá vefsíðu VR. Fyrsta skrefið þegar þú ert að undirbúa starfsviðtal eða ert að leita að vinnu er að útbúa starfsferilskrá. Meira
15. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 319 orð | 2 myndir

Vinna á Norðurlöndunum

Nordjobb vinnur að því að auka hreyfanleika vinnuafls milli Norðurlandanna og auka kunnáttu í tungumálum og menningu landanna. Nordjobb býður upp á sumarstörf í einhverju Norðurlandanna eða á sjálfsstjórnarsvæðum. Meira
15. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 510 orð | 4 myndir

Þetta helst...

Bretar gegn hvalveiði * Bresku hvalverndunarsamtökin "Whale and Dolphin Conservation Society" (WDCS) kalla nú eftir því að stórverslanir og birgjar í Bretlandi staðfesti að þeir kaupi ekki fisk frá íslenskum fiskvinnslufyrirtækjum sem tengjast... Meira
15. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 465 orð | 4 myndir

Þetta helst...

Fiskistofa út á land * Nýtt útibú Fiskistofu var opnað í Stykkishólmi í vikunni. Þetta er liður í því að flytja starfsstöðvar veiðieftirlitsmanna Fiskistofu í verulegum mæli af höfuðborgarsvæðinu og út á land. Meira

Daglegt líf

15. apríl 2007 | Daglegt líf | 730 orð | 6 myndir

Furðuverk af fingrum fram

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Bjartsýni sögðu margir um þá hugmynd Guðrúnar Gerðar Guðrúnardóttur, eða Gögu Skorrdal eins og hún kallar sig, að opna GA GA, sérverslun með handprjónaðar húfur, á Laugaveginum. Meira
15. apríl 2007 | Daglegt líf | 670 orð | 1 mynd

Hún var frábær borgarstjóri...!

eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur Meira
15. apríl 2007 | Ferðalög | 2076 orð | 6 myndir

Mundu mig, ég man þig

Þegar leið að lokum hins langa ferðalags Elizu Reid um Vestur-Afríku, sem sagt hefur verið frá hér í blaðinu fjóra síðustu sunnudaga, heimsótti hún munaðarleysingjahæli íslensku samtakanna Spes í Tógó og virti fyrir sér áhrifamikil minnismerki um mansal í Ghana. Meira
15. apríl 2007 | Daglegt líf | 974 orð | 3 myndir

Orð að gefnu tilefni

Mér þykir þakkarvert þegar fleira kemur fá listrýnum en fræðin ein og aftók sjálfur á sínum tíma að taka við þessu starfi nema að ég fengi jafnframt að skrifa upplýsandi greinar um myndlist. Meira
15. apríl 2007 | Daglegt líf | 730 orð | 1 mynd

Samhljómur í samgöngumálum

Samgöngumál voru efst á blaði þegar fólk var spurt um mikilvægustu málefni næsta kjörtímabils í könnun Capacent fyrir Morgunblaðið og RÚV. Meira
15. apríl 2007 | Daglegt líf | 489 orð | 2 myndir

Sumardagurinn mikli

ÞAÐ fer ekki milli mála. Það styttist í sumarið. Samkvæmt gamla norræna tímatalinu hefst það formlega næsta fimmtudag, með upphafi Hörpu, fyrsta sumarmánaðarins af sex. Meira
15. apríl 2007 | Daglegt líf | 306 orð | 1 mynd

Vestur-Afríka

Tógó: Mannfjöldi: 5,5 milljónir. Höfuðborg: Lomé. Opinber tunga: franska. Ewe og mina eru töluð í suðri og kabye og dagomba norðan til. Trúarbrögð: Vúdú og skyldir siðir (51%), kristni (29%), múhameðstrú (20%). Lífslíkur við fæðingu: 57 og hálft ár. Meira
15. apríl 2007 | Daglegt líf | 3347 orð | 1 mynd

Þá verður of seint að iðrast

Ómar Ragnarsson hefur verið aufúsugestur heima í stofu hjá þjóðinni áratugum saman sem sjónvarpsmaður. En nýverið söðlaði hann um og gerðist formaður nýs stjórnmálaafls, Íslandshreyfingarinnar, sem býður fram til Alþingis í vor. Meira
15. apríl 2007 | Daglegt líf | 1384 orð | 4 myndir

Þetta hefur verið mikið kapphlaup

Almenn ánægja ríkir á Reyðarfirði með nýtt álver og mikil uppbygging á sér stað í bænum. Það er hugur í íbúunum, sem gefa lítið fyrir nýafstaðna atkvæðagreiðslu í Hafnarfirði; þeir eru komnir með sitt álver. Meira

Fastir þættir

15. apríl 2007 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Hinn 15. apríl nk.verður Halldór Þ. Gestsson fyrrv...

90 ára afmæli. Hinn 15. apríl nk.verður Halldór Þ. Gestsson fyrrv. yfirpóstafgreiðslumaður, Siglufirði, níræður. Af því tilefni tekur hann ásamt Líney á móti vinum og vandamönnum í sal Skálarhlíðar, Siglufirði, laugardaginn 14. apríl kl.... Meira
15. apríl 2007 | Auðlesið efni | 77 orð | 1 mynd

Björk póli-tísk á tón-leikum

Á mánu-daginn hélt Björk Guðmundsdóttir fyrstu tón-leikana sína hér á landi í 6 ár. Þeir voru þeir fyrstu í heims-tónleikaferð Bjarkar til að kynna nýja breið-skífu, Volta, sem kemur út um heim allan 7. maí. Meira
15. apríl 2007 | Fastir þættir | 149 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Góð ábending. Meira
15. apríl 2007 | Fastir þættir | 167 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárinn Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á 13 borðum fimmtudaginn 12. apríl. Miðlungur 164. Þessi stóðu upp úr í NS: Eysteinn Einarsson – Jón Stefánsson 333 Leifur Jóhanness. – Guðm. Meira
15. apríl 2007 | Auðlesið efni | 64 orð | 1 mynd

Bætur vegna Háls-lóns

Mats-nefnd eignar-námsbóta hefur úr-skurðað að Lands-virkjun skuli greiða 2 land-eigendum á Fljótsdals-héraði 63,7 milljónir króna í bætur vegna land-nota Lands-virkjunar í landi Brúar vegna byggingu Kárahnjúka-virkjunar. Meira
15. apríl 2007 | Auðlesið efni | 87 orð | 1 mynd

Íslands-meistarar í stór-svigi

Á föstu-daginn varð Dagný Linda Kristjánsdóttir, frá Akureyri Íslands-meistari í stór-svigi kvenna á Skíða-móti Íslands í Hlíðar-fjalli við Akureyri. Dal-víkingurinn Björgvin Björgvinsson varð Íslands-meistari í stór-svigi karla. Meira
15. apríl 2007 | Fastir þættir | 898 orð | 1 mynd

Ívan keisari

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: ""Ef bróðir eða systir eru nakin og vantar daglegt viðurværi og einhver yðar segði við þau: "Farið í friði, vermið yður og mettið!" en þér gefið þeim ekki það, sem líkaminn þarfnast, hvað stoðar það?" segir í 2. Jakobsbréfi." Meira
15. apríl 2007 | Auðlesið efni | 131 orð | 1 mynd

Mega ekki selja frá-sagnirnar

Des Browne, varnarmála-ráðherra Bretlands, hefur lagt bann við því að bresku sjó-liðarnir sem voru í 2 vikna fanga-vist í Íran, selji fjöl-miðlum frá-sagnir sínar. Meira
15. apríl 2007 | Í dag | 464 orð | 1 mynd

Mótvægi gegn mengun

Ólafur Arnalds fæddist í Reykjavík 1954. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1974, BS í jarðfræði frá HÍ 1980, meistaragráðu frá Montana State University 1984 og doktorsprófi í jarðeðlisfræði frá Texas A & M University 1990. Meira
15. apríl 2007 | Auðlesið efni | 124 orð | 1 mynd

Náms-menn fá ókeypis í strætó

Náms-menn í Reykjavík fá ókeypis í strætó frá og með næsta hausti. Þetta er hluti af stefnu sem borgar-yfirvöld kynntu á miðviku-daginn í umhverfis-málum. Meira
15. apríl 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: "Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: "Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn." (Daníel 2, 20. Meira
15. apríl 2007 | Fastir þættir | 111 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

in Staðan kom upp í atskák þeirra Alexander Morozevich (2.741), hvítt, og Francisco Vallejo Pons (2.679), á Amber-mótinu sem fór fram fyrir skömmu í Mónakó. 26. Hxd5! exd5 27. Df6+ Ke8 28. Dd6! Meira
15. apríl 2007 | Auðlesið efni | 75 orð

Sprenging í þinginu

Á fimmtu-daginn var gert sprengju-tilræði í þing-húsinu í Bagdad. Árásin var gerð á græna svæðinu svo-kallaða, en þar er öryggis-gæsla mjög mikil. Einn þing-maður súnníta lét lífið í árásinni. Bandaríkja-her segir að einn hafi látist og 22 hafi særst. Meira
15. apríl 2007 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Miklar breytingar standa til á Alþingisreitnum svokallaða. Hver er skrifstofustjóri Alþingis sem vinnur að þessum breytingum? Meira
15. apríl 2007 | Auðlesið efni | 144 orð

Stutt

Kurt Vonnegut dáinn Banda-ríski rit-höfundurinn Kurt Vonnegut lést á miðviku-dag. Hann var 84 ára. Vonnegut er al-mennt talinn með helstu rit-höfundum Banda-ríkjanna þótt hann hafi verið um-deildur alla tíð. Hann skrifaði m.a. Meira
15. apríl 2007 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Tvíburapöndurnar Aihin og Meihin ærslast í dýragarði

PANDAHÚNARNIR Aihin og Meihin sjást hér leika sér í dýragarðinum Adventure World í bænum Shirahama í Japan. Húnarnir eru tvíburar og komu í heiminn fyrir rúmum þremur mánuðum, á þorláksmessu. Aihin er birna og leit dagsljósið á undan bróður sínum... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.