Greinar laugardaginn 2. júní 2007

Fréttir

2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 888 orð | 1 mynd | ókeypis

11 ákæruliðum vísað heim í hérað að hluta eða í heild

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is MEÐ dómi Hæstaréttar í gær var lagt fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur að taka alla þá tíu ákæruliði í Baugsmálinu sem héraðsdómur vísaði í heild frá dómi í byrjun maí til efnislegrar meðferðar. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

12 tónar ná Evrópudreifingu

Plötufyrirtækið 12 tónar hefur náð samningi við þýskt stórfyrirtæki um dreifingu á plötum í Evrópu. Samningurinn getur orðið 12 tónum mikil lyftistöng, en til stendur að allar plötur fyrirtækisins verði fáanlegar á vegum Cargo áður en langt um líður. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

20 brautskráðust á Húsavík

FRAMHALDSSKÓLANUM á Húsavík var á dögunum slitið við fjölmenna og hátíðlega athöfn í Húsavíkurkirkju. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

218 útskrifaðir frá FB

FJÖLBRAUTASKÓLANUM í Breiðholti var slitið miðvikudaginn 23. maí sl. í íþróttahúsi FB. Í yfirlitsræðu Kristínar Arnalds skólameistara kom fram að þetta er í sextugasta og sjöunda sinn sem nemendur eru útskrifaðir frá skólanum. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðstaðan á RÚV betri

Silfur Egils, sjónvarpsþátturinn sem verið hefur á Stöð 2 undanfarin fjögur ár, verður sýnt í Ríkissjónvarpinu frá og með næsta hausti. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 212 orð | ókeypis

Afmælishátíð á Hrafnistu

HRAFNISTUHEIMILIN í Reykjavík og Hafnarfirði fagna merkum tímamótum á sjómannadaginn. Þá eru liðin 50 ár frá vígslu Hrafnistu í Reykjavík og 30 ár frá vígslu Hrafnistu í Hafnarfirði. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Asíutengd kynjafræði rædd í HA

ALÞJÓÐLEG ráðstefna um Asíutengda kynjafræði verður í Háskólanum á Akureyri í dag og á morgun á vegum Asíuvers Íslands - ASÍS. Þar munu 25 fræðimenn frá 16 löndum halda erindi, þar á meðal tveir Íslendingar. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Auka fylgi frá kosningunum

FYLGI ríkisstjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, hefur aukist eftir að ný ríkisstjórn var mynduð, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Sjálfstæðisflokks hefur aukist um 5 prósentustig frá kosningunum sem fram fóru 12. Meira
2. júní 2007 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Áfengisneysla er alvarlegasti vandinn meðal Ástrala

ÁFENGISNEYSLA er þjóðarvandi Ástrala númer eitt en sagt er, að áttundi hver maður drekki sjálfum sér og öðrum til skaða. Óttast er, að útgjöldin í heilbrigðiskerfinu vegna þessa verði skelfileg innan skamms tíma. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð | ókeypis

Ástand fólksins er stöðugt

SAMKVÆMT upplýsingum frá gjörgæsludeild Landspítala – háskólasjúkrahúss er líðan hjónanna sem slösuðust í bílslysi á Suðurlandsvegi í gær óbreytt. Ástand fólksins er stöðugt en konunni er haldið í öndunarvél. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Bifhjólafólk mótmælir víravegriði

BIFHJÓLAFÓLK ætlar á morgun, sunnudaginn 3. júní, að safnast saman við víravegriðið í Svínahrauni kl. 16.45 nánar tiltekið við afleggjarann að Hellisheiðarvirkjun. Meira
2. júní 2007 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Birting myndskeiðs frá mannræningjum gagnrýnd

BRESKA stjórnin fordæmdi í gær birtingu myndskeiðs með fréttamanni breska ríkisútvarpsins, Alan Johnston, sem rænt var í Gaza-borg fyrir tæpum þremur mánuðum. Hreyfing sem nefnist Her íslams birti myndskeiðið á vefnum. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

Brot af því besta

SUMARSÝNING Minjasafnsins á Akureyri, Brot af því besta, sem samanstendur af dýrmætum gripum frá fyrri tíð í eigu safnsins, verður opnuð í dag, laugardag, kl. 14. Á sýningunni er áhersla lögð á útskorna og málaða gripi úr tré. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Bryggjudagur í Kópavogi

BRYGGJUDAGUR verður haldinn við höfnina í Kópavogi í dag, laugardaginn 2. júní, kl. 13–17. Bryggjudagur verður haldinn í annað sinn nk. laugardag á þessum stað. Að bryggjudeginum standa íbúar í Bryggjuhúsunum við Bakkabraut 5-7 og fyrirtæki... Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Bryggjudagur í Kópavogi

BRYGGJUDAGUR verður haldinn í annað sinn í dag, laugardag, við höfnina í Kópavogi. Að bryggjudeginum standa íbúar í Bryggjuhúsunum við Bakkabraut 5-7 og fyrirtæki þeirra. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 40 orð | ókeypis

Bræðurnir syngja

TÓNLEIKAR með Álftagerðisbræðrum og Stefáni Gíslasyni píanóleikara verða í dag í Þorgeirskirkju í Þingeyjarsveit og á morgun í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit. Hvorir tveggja tónleikarnir hefjast kl. 15 og aðgangseyrir er 2.500 kr. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Bætt aðstaða við gervigras

BÆJARSTJÓRN Seltjarnarness samþykkti á fundi nýlega tillögur íþrótta- og tómstundaráðs Seltjarnarness um byggingu áhorfendastúku og félags- og búningaaðstöðu við gervigrasvöll Seltirninga. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð | ókeypis

Eðlilegt að hanna og semja á sama tíma

LANDSVIRKJUN hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: ,,Nokkur umræða hefur skapast um þá ráðstöfun Landsvirkjunar að ganga frá samningum um hönnun virkjana í neðri hluta Þjórsár áður en gengið hefur verið frá samningum við landeigendur um bætur og... Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn lax úr Straumunum

Veiðimenn sem hófu að veiða Straumana, ármót Norðurár og Hvítár í Borgarfirði, voru þeir fyrstu til að egna fyrir lax þetta sumarið. Meira
2. júní 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð | ókeypis

Engin nýru í boði

HOLLENSK sjónvarpsstöð viðurkenndi í gær að leikkona hefði verið í hlutverki dauðvona nýrnagjafa í sjónvarpsþætti sem sendur var út í gær. Þrír líffæraþegar í þættinum vissu af... Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyjamenn undirbúa sjómannadaginn

Sjómenn víða um land voru í gær að undirbúa sjómannadaginn sem haldinn verður hátíðlegur á morgun. Þessi mynd var tekin í höfninni í Vestmannaeyjum í gær þar sem menn voru að æfa... Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjárfestingar upp á marga milljarða

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is SAMHERJI hefur formlega tekið við rekstri erlendrar starfsemi Sjólaskipa hf. og tengdra félaga. Þessi félög hafa gert út sex verksmiðjuskip og tvö þjónustuskip í lögsögu Máritaníu og Marokkós. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölbreytni aukin í Töfragarðinum í sumar

Eftir Sigurð Jónsson Stokkseyri | "Við munum auka fjölbreytnina í garðinum í sumar með því að bæta við veitingarnar og útbúa grillaðstöðu í tengslum við veitingatjaldið. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmenna á Esjuna

HÓPURINN "5 tindar" mun um næstu helgi klífa fimm tinda í fimm landshlutum. Hópurinn er óvanur fjallaferðum en hefur undirbúið sig vel. Ferðin er til styrktar Sjónarhóli. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Fær styrk úr minningarsjóði

Þorlákshöfn | Einn styrkur var veittur úr Minningarsjóði Gunnars Jóns Guðmundssonar við síðustu úthlutun. Baldur Þór Ragnarsson, 17 ára íþróttamaður úr Þorlákshöfn, hlaut 100 þúsund kr. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd | ókeypis

Greiða 1.860 milljónir á fjórum árum í frístundakort

FRÍSTUNDAKORTIÐ, nýtt styrkjakerfi í frístundastarfi barna, verður tekið í notkun á haustdögum. Borgarráð samþykkti tillögu um þróun kortsins í nóvember 2006 og nú er hún komin á framkvæmdastig. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | ókeypis

Grunur um sölu fíkniefna

KARLMAÐUR um fertugt var handtekinn í austurborginni í fyrrakvöld en hann er grunaður um fíkniefnasölu. Í híbýlum hans fundust um 100 grömm af ætluðu hassi. Maðurinn hefur áður komið við sögu hjá lögreglu vegna fíkniefnamála. Meira
2. júní 2007 | Erlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd | ókeypis

Hóta úrsögn úr hvalveiðiráðinu

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is Japönum tókst ekki að fá banni við hvalveiðum aflétt á 75. ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins en honum lauk í Anchorage í Alaska gær. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

Hraðnám í rafiðngreinum

FRÁ og með komandi haustönn býður Iðnskólinn í Reykjavík upp á hraðnám í grunnnámi rafiðngreina. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð | ókeypis

Húnvetnskir kórar í söngferðalag

Eftir Karl Á. Sigurgeirsson Húnaþing vestra | Kirkjukór Hvammstanga og Kirkjukór Melstaðar og Staðarbakka í Miðfirði eru að fara til Þýskalands í söng- og félagsferð, alls 25 söngfélagar, auk maka. Kórstjóri og undirleikari er Pálína F. Skúladóttir. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Karamellur og fallhlífarstökk

FLUGHÁTÍÐ í tilefni 20 ára afmælis Flugklúbbsins Þyts verður haldin í dag, laugardag, á Tungubökkum í Mosfellsbæ. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Kálfarnir bauluðu með

Gnúpverjahreppur | Kálfarnir bauluðu undir og komu inn í lögin á viðeigandi stað þegar haldin var söngskemmtun í fjóshlöðunni í Þrándarholti í Gnúpverjahreppi. Hátt í 200 gestir nutu kvöldsins. Meira
2. júní 2007 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Kevorkian látinn laus til reynslu eftir átta ár í fangelsi

BANDARÍSKI meinafræðingurinn Jack Kevorkian var leystur úr haldi í gær, átta árum eftir að hann var dæmdur í fangelsi fyrir að hafa valdið dauða sjúklings, sem lá fyrir dauðanum vegna ólæknandi sjúkdóms, með því að gefa honum banvæna sprautu. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

Krókur á móti bragði?

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Við yfirtökur fyrirtækja í sjávarútvegi undanfarin misseri hefur verið miðað við um 85% af upplausnarvirði þeirra. Þetta átti við þegar Þorbjörn-Fiskanes, ÚA og HB voru yfirtekin á sínum tíma. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikið til sigurs í Laugardal

ÍSLAND tekur á móti Liechtenstein í undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu á Laugardalsvellinum í dag. Liðin eru jöfn að stigum og hafa bæði unnið einn leik í keppninni til þessa. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

Ljósmyndanámskeið á landsbyggðinni

Í JÚNÍMÁNUÐI verður Pálmi Guðmundsson námskeiðshaldari, sem rekur vefinn ljosmyndari.is, með ljósmyndanámskeið á landsbyggðinni. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 220 orð | ókeypis

Með tvö kíló af hörðu fíkniefni

TOLLVERÐIR á Keflavíkurflugvelli fundu í fyrrinótt um tvö kíló af hvítu fíkniefni, sem allt bendir til að sé kókaín, í farangri rúmlega þrítugs íslensks karlmanns sem var að koma frá Frankfurt í Þýskalandi. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð | ókeypis

Mest um 60 skip á Reykjaneshrygg

MIKILL fjöldi skipa hefur verið að veiðum á Reykjaneshrygg að undanförnu þar sem úthafskarfaveiðar hafa gengið vel. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

Minnast upphafs vélbátaútgerðar frá Suðurnesjum

Garður | Dagskrá verður í Byggðasafninu á Garðskaga í Garði í dag, laugardag. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð | ókeypis

Misjafn árangur nemenda

NEMENDUR í grunnskólum í Suðvesturkjördæmi komu best út úr samræmdum prófum í 10. bekk í vor, samkvæmt fyrstu niðurstöðum samræmdra prófa, sem Námsmatsstofnun hefur sent frá sér. Lökust var niðurstaðan hjá nemendum í Suðurkjördæmi. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð | ókeypis

Mjallhvít í þrot

MJALLHVÍT ehf., fatahreinsun og þvottahús, hefur verið lýst gjaldþrota. Búið er að skipa skiptastjóra og Landsbankinn hefur tekið við rekstrinum, sem haldið verður óbreyttum, a.m.k. fyrst um sinn skv. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Mun senda skýrslu til stjórnvalda í Portúgal

Eftir Sigurð Aðalsteinsson JOAO De Lima Pimentel, sendiherra Portúgals, sagði eftir að hafa skoðað vinnusvæðið á Kárahnjúkum að hann myndi skila skýrslu til portúgalskra stjórnvalda um aðbúnað verkamanna sem vinna á svæðinu. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Mætti fljúgandi bát

"ÉG SÁ bara þennan bát og mér fannst þetta svo ósannfærandi að ég bara trúði því ekki að þetta gæti endað svona," segir Leó Arnarson en Land Cruiser-jeppabifreið hans er gjörónýt eftir að bátur skall á henni í gær. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir | ókeypis

Mörg barnanna beitt ofbeldi

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is UM 60% þeirra barna sem komu með mæðrum sínum í Kvennaathvarfið í fyrra höfðu verið beitt ofbeldi að sögn mæðra barnanna, en það er aukning frá árinu áður. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Nemendur MR sigursælir í ár

Stúdentar voru útskrifaðir frá Menntaskólanum í Reykjavík í gær. 182 stúdentar útskrifuðust að þessu sinni og dúx árgangsins var Einar Bjarki Gunnarsson með einkunnina 9,54. Í ræðu sinni við athöfnina gerði Yngvi Pétursson, rektor skólans, m.a. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Nú eða aldrei svo ekki verði fleiri

STEINGRÍMUR J. Sigfússon segir að ef ekkert breytist í rekstrarumhverfi sjávarútvegsins verði fleiri vond tíðindi á landsbyggðinni á næstu vikum og mánuðum. Fulltrúar vinstri grænna héldu vestur í dag og heimsóttu Flateyri, Ísafjörð og Bolungarvík. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd | ókeypis

Núna geta allir spáð í veðrið

Eftir Ástu Sóleyju Sigurðardóttur astasoley@mbl.is NÝR og endurbættur þjónustuvefur Veðurstofu Íslands, www.vedur.is, var opnaður formlega síðastliðinn miðvikudag af Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

Opið hús hjá Landbúnaðarstofnun

LANDBÚNAÐARSTOFNUN býður gestum í aðalskrifstofu sína á Austurvegi 64, Selfossi, í dag, laugardaginn 2. júní, frá klukkan 13 til 16. Tilefnið er opnun nýrrar heimasíðu (www.lbs. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Opið hús í Bátasafni Gríms Karlssonar í Duus

Reykjanesbær | Í tilefni sjómannadagsins verður opið hús í Bátasafni Gríms Karlssonar í Duus-húsum í Keflavík, bæði í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag. Meira
2. júní 2007 | Innlent - greinar | 94 orð | ókeypis

Óttast afleiðingarnar fyrir Vestmannaeyjar

Um fátt er annað rætt í Vestmannaeyjum um þessar mundir en yfirtökutilboð Stillu ehf., félags í eigu Guðmundar Kristjánssonar og Hjálmars Kristjánssonar, í allt hlutafé Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd | ókeypis

"Gleðin er tregablandin"

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is HESTAMENN á Akureyri brosa breitt þessa dagana vegna reiðhallar sem senn rís, en eru hins vegar uggandi vegna fyrirhugaðrar kvartmílubrautar rétt ofan við bæinn – á milli hesthúsahverfanna tveggja. Meira
2. júní 2007 | Erlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd | ókeypis

"Stóri bróðir" frekur til fjörsins

Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl.is TÆP TVÖ ár eru liðin frá sprengjuárásunum í neðanjarðarlestarkerfi Lundúnaborgar, en hræðslan við hryðjuverk mótar enn breskt samfélag. Í Bretlandi eru um fjórar milljónir öryggismyndavéla, þ.e. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þetta er bara græðgi, bara græðgi og ekkert annað"

SAMFÉLAGIÐ í Vestmannaeyjum hefur leikið á reiðiskjálfi síðan fréttir bárust um yfirtökutilboð bræðranna Guðmundar Kristjánssonar, forstjóra Brims, og Hjálmars, bróður hans, í allt hlutafé Vinnslustöðvarinnar. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnar franskur meistari

RAGNAR Óskarsson varð í gærkvöld franskur meistari í handknattleik með liði sínu, Ivry, og skoraði 11 mörk þegar það tryggði sér meistaratitilinn með því að sigra Villeurbanne, 42:29, í lokaumferðinni. Meira
2. júní 2007 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Reiðin flýgur út í buskann

BÚDDATRÚARFÓLK í Indónesíu sleppir fuglum við trúarathöfn í Denpasar á Balí í gær. Með því að sleppa fuglunum losar fólkið sig við reiðina með táknrænum hætti. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúmaði í upphafi nær alla íbúana í sæti

Eftir Hafþór Hreiðarsson Húsavík | Öld er í dag liðin frá því Húsavíkurkirkja var vígð. Þegar hún var tekin í notkun á hvítasunnudag 1907 rúmaði hún nærri því alla íbúa Húsavíkur. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Rækta í hrauninu

Grindavík | Stórt gróðurhús rís í hrauninu utan við Grindavík þessa dagana. Þar mun ORF líftækni hf. rækta bygg til próteinframleiðslu. Gróðurhúsið er flutt inn frá Hollandi og vinna hollenskir og íslenskir starfsmenn við uppsetningu þess. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Selja sorpgösunarkerfi til Skotlands

Reykjanesbær | Evrópsk umhverfistækni ehf. í Reykjanesbæ hefur undirritað samning við Ascot Environmental Ltd í Bretlandi um smíði og uppsetningu á sorpgösunarkerfi. Um er að ræða búnað sem mun endurvinna orku úr iðnaðar- og spilliefnasorpi. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Spennandi tækifæri á sviði orkumála

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is SVEINN Andri Sveinsson lögfræðingur var á fimmtudaginn skipaður ræðismaður Indónesíu á Íslandi. Það var sendiherra Indónesíu á Íslandi, Retno L.P. Marsudi, sem setti Svein Andra í embættið. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð | ókeypis

Til meðvitundar eftir nítján ár í dái

Varsjá. AFP. | Pólverjinn Jan Grzebski varð fyrir lest árið 1988 og féll í dá en komst nýlega aftur til meðvitundar, læknum til undrunar. Eiginkonan, Gertruda, missti þó aldrei vonina og annaðist hann allan tímann. Segir Jan hana hafa bjargað lífi sínu. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Tóku þrítugan veggjakrotara

ÞRÍTUGUR karlmaður var handtekinn á Reykjavíkurflugvelli laust eftir hádegi í gær. Hann var staðinn að veggjakroti utan við farþegaafgreiðsluna við Þorragötu. Maðurinn var færður á lögreglustöð en ekki er vitað hvað honum gekk til. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Undirbúa háskólafélag

HÁSKÓLAFÉLAG Suðurlands verður stofnað á næstu mánuðum. Félaginu er ætlað að starfa sem samhæfingarfélag fyrir öll háskóla- og rannsóknarsetur á Suðurlandi og auka samskipti milli þeirra og fyrirtækja á svæðinu. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | ókeypis

Útimarkaður í Laugardal

ÚTIMARKAÐUR verður í Laugardal, á túninu fyrir neðan Langholtsskóla við enda Holtavegar í dag, laugardaginn 2. júní kl. 11-15. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Útspark til Gambíu

Rauði kross Íslands, í samstarfi við KSÍ og fleiri aðila, stendur fyrir söfnun á afgangs fótboltabúnaði, s.s. boltum, skóm og búningum. Búnaðurinn verður síðan sendur til Gambíu í Afríku. Meira
2. júní 2007 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Vara við kjarnorkuslysi

Alþjóðlegu umhverfisverndarsamtökin Bellona segja að lélegt eftirlit Rússa með kjarnorkueldsneyti á Kólaskaga geti valdið miklu umhverfisslysi í norðanverðri Evrópu. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 714 orð | 2 myndir | ókeypis

Verður vettvangur margs konar menningarstarfsemi

Edinborgarhúsið verður opnað á morgun. Gunnar Páll Baldvinsson kynnti sér hvernig húsið mun hýsa margs konar menningarstarfsemi á Ísafirði. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

Verklokum Grímseyjarferjunnar seinkað

VERKLOK við endurbætur á nýrri Grímseyjarferju hafa enn frestast og er nú ráðgert að þau verði síðla sumars. Þetta segir Gunnar Gunnarsson aðstoðarvegamálastjóri. Meira
2. júní 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð | ókeypis

Vinaganga að ráðhúsinu

Þorlákshöfn | Vordögum Grunnskóla Þorlákshafnar lauk nú fyrir helgi með svokallaðri vinagöngu. Nemendur og starfsfólk skólans gekk hönd í hönd að Ráðhúsi Ölfuss við undirleik trommuleikara. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júní 2007 | Leiðarar | 250 orð | ókeypis

Hér skall hurð nærri hælum

Slys gera sjaldnast boð á undan sér, það eru gömul sannindi og ný. Meira
2. júní 2007 | Leiðarar | 591 orð | ókeypis

Landsbyggðin að springa

Það er orðið ljóst að landsbyggðin er að springa í loft upp vegna þróunar kvótamála. Flateyri og Vestmannaeyjar eru kveikjan að þessari sprengingu. Meira
2. júní 2007 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnarandstaða í kreppu

Umræðurnar á Alþingi í fyrrakvöld sýndu, að stjórnarandstaðan er í alvarlegri kreppu eins og við mátti búast, þegar mynduð hefur verið ríkisstjórn með svo sterkan meirihluta að baki sér. Steingrímur J. Meira

Menning

2. júní 2007 | Tónlist | 649 orð | 1 mynd | ókeypis

12 Tónar til Evrópu

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is PLÖTUFYRIRTÆKIÐ 12 Tónar gerði á dögunum samning við dreifingarfyrirtækið Cargo um dreifingu á plötum fyrirtækisins um alla Evrópu. Meira
2. júní 2007 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástmögur þjóðarinnar fer bráðlega í sumarfrí

* Svo vinsæll er Laddi að það er eiginlega hætt að vera fyndið. Sýningarfjöldinn á Laddi 6tugur er kominn yfir fjörutíu og hefur hver einasta sýning verið uppseld frá því sýningar hófust í febrúar. Meira
2. júní 2007 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástríkur og félagar of gamaldags

ÁSTRÍKUR, Gaulverjinn góðkunni, fellur illa inn í nútímalegt fjölþjóðasamfélag. Sú er að minnsta kosti skoðun hins franska Jean-Pierre Rozenczveig, en hann sér um varnarmál samtakanna Children International. Meira
2. júní 2007 | Tónlist | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Ávaxtakarfan og Sinfóníuhljómsveitin

ÞAÐ VERÐA skemmtilegir tónleikar í Háskólabíói í dag fyrir alla aldurshópa þegar Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur tónlist úr söngleiknum Ávaxtakörfunni . Meira
2. júní 2007 | Menningarlíf | 834 orð | 2 myndir | ókeypis

Bollar, skrín og lopasokkar

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Í BOGASAL Þjóðminjasafns Íslands stendur nú yfir afar áhugaverð myndlistarsýning, Leiðin á milli. Meira
2. júní 2007 | Kvikmyndir | 762 orð | 3 myndir | ókeypis

Bráðavaktin á dagblaði

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is "RITSTJÓRNIN er miðpunkturinn og blaðið er mjög stór karakter í þáttunum," segir Sigurjón Kjartansson um sjónvarpsþættina Pressa sem nú standa yfir tökur á. Meira
2. júní 2007 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Flytja tvær nýjar tónsmíðar

KÓR Flensborgarskólans heldur hátíðartónleika á morgun, sunnudag, í tilefni af 125 ára afmæli Flensborgarskóla. Einsöngvari á tónleikunum verður tenórinn Eyjólfur Eyjólfsson og píanóleikari verður Ástríður Alda Sigurðardóttir. Meira
2. júní 2007 | Kvikmyndir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

FRUMSÝNING

Delta Farce * "Þrír hermenn eru sendir í stríðið í Írak en lenda óvart í Mexíkó. Þeir sjá hins vegar engan mun á löndunum tveimur og upp frá því hefst hinn mesti farsi. Gamanmynd með Larry The Cable Guy, Bill Engvall og DJ Qualls í aðalhlutverkum. Meira
2. júní 2007 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta flokks!

JENNIFER Aniston snæddi kvöldverð við kertaljós með dularfullu, skolhærðu vöðvabúnti síðasta laugardagskvöld. Meira
2. júní 2007 | Fjölmiðlar | 439 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefur staðist tímans tönn

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "ÉG er kominn til starfa og nú er ég bara að undirbúa haustið," segir fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason sem hefur verið ráðinn til starfa hjá RÚV. Meira
2. júní 2007 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Indigó heldur tvenna tónleika í dag

* Hljómsveitin Indigó sem fagnaði í vikunni útkomu sinnar fjórðu plötu Indigó , heldur tvenna tónleika í dag. Fyrst treður sveitin upp í bakgarði Sirkuss við Laugaveg en síðar um kvöldið, kl. Meira
2. júní 2007 | Tónlist | 218 orð | ókeypis

Í guðsgrænni náttúru

Messutónlist eftir Atla Heimi Sveinsson (frumfl.) Ljóð: Matthías Johannessen. Ágúst Ólafsson barýton, Björn Thoroddsen gítar, Hlín Erlendsdóttir fiðla og Guðmundur Sigurðsson harmóníum. Sunnudaginn 27.5. kl. 14. Meira
2. júní 2007 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Kátir kvennakórar fyrir norðan

KVENNAKÓRINN Vox feminae og Kvennakór Akureyrar halda tónleika í Akureyrarkirkju kl. 11.15 í dag fyrir alla sem vilja hlýða á. Meira
2. júní 2007 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðrétting

ÞAU tæknilegu mistök urðu við birtingu á yfirlýsingu Stefáns Hjörleifssonar, sem bar heitið "Framhaldssagan um Tónlist.is" og birtist í blaðinu 27. maí sl. Meira
2. júní 2007 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Nokkrum sýningum á Belgísku Kongó bætt við

* Og enn af leiksýningum. Leikrit Braga Ólafssonar Belgíska Kongó er án efa ein vinsælasta leiksýning síðari ára. Meira
2. júní 2007 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Rodriguez leikstýrir Barbarellu

Robert Rodriguez er orðaður við endurgerð kvikmyndarinnar Barbarellu. Barbarella er geimfari frá 41. Meira
2. júní 2007 | Fólk í fréttum | 473 orð | 1 mynd | ókeypis

Samvinna milli stuttmyndahátíða á næsta ári

HEIMILDA- og stuttmyndahátíðinni Shorts & Docs lauk 28. maí síðastliðinn, og hafði hún þá staðið yfir í þrjá daga. Í ár voru sýndar 10 heimildamyndir og 10 stuttmyndir frá 14 löndum. Meira
2. júní 2007 | Fólk í fréttum | 227 orð | 2 myndir | ókeypis

Sjóðheitir tangótónleikar á Akureyri

ALÞJÓÐLEGA tónlistarhátíðin á Akureyri (AIM) hefur verið í fullum gangi síðustu daga. Meira
2. júní 2007 | Menningarlíf | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Skoskar óperur á korteri

Skoska óperan hefur parað saman fimm skoska rithöfunda við fimm skosk tónskáld með það fyrir augum að semja jafnmargar fimmtán mínútna óperur. Meira
2. júní 2007 | Fólk í fréttum | 42 orð | 3 myndir | ókeypis

Sumarið komið á Oliver

VEITINGA- og skemmtistaðurinn Café Oliver bauð viðskiptavinum sínum til veislu á fimmtudagskvöldið. Margt var um manninn og var góður rómur gerður að samkomunni. B. Meira
2. júní 2007 | Leiklist | 666 orð | 1 mynd | ókeypis

Söngleikurinn Leg með flestar tilnefningar til Grímunnar

Tilnefningar til Grímunnar – íslensku leiklistarverðlaunanna 2007 voru gerðar opinberar í Íslensku óperunni í gær. Verðlaunin sjálf verða afhent við hátíðlega athöfn hinn 15. júní næstkomandi. Meira
2. júní 2007 | Tónlist | 632 orð | 2 myndir | ókeypis

Tíminn, tölvur og tilviljanir

Út er komin á geisladiski í fyrsta skipti sólóplata Jóhanns Helgasonar frá 1981, Tass . Meira
2. júní 2007 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Vatnslitamyndir og ljóðabók

Í DAG kl. 13 opnar Harpa Björnsdóttir sýningu á vatnslitamyndum í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4. Myndirnar kallar hún ljóðmyndir, en í þeim fléttast saman mynd og texti. Meira
2. júní 2007 | Tónlist | 634 orð | 2 myndir | ókeypis

Öskrandi villidýr

Ég kom heim fyrir nokkrum dögum. Flaug frá Seattle til Boston, og frá Boston til Íslands á einum degi. Síðustu tónleikar okkar Bjarkar á þessum fyrsta hluta túrsins (sem fyrirhugað er að muni standa yfir í 12-18 mánuði) voru sl. Meira

Umræðan

2. júní 2007 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd | ókeypis

Að skipuleggja álver

Gestur Ólafsson skrifar um hönnun og staðsetningu álvera: "Í aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1995-2015 er m.a. lögð áhersla á skapa stórum erlendum fyrirtækjum ákjósanleg vaxtarskilyrði og góða þjónustu." Meira
2. júní 2007 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldursfordómar á Landspítala – háskólasjúkrahúsi

Helga Hansdóttir skrifar um þjónustu við aldraða á LSH: "Aldraðir fá ekki þjónustu við hæfi á Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Sjúkdómar þeirra njóta ekki forgangs í samræmi við algengi og þarfir." Meira
2. júní 2007 | Blogg | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Ólafsdóttir (anno) | 1. júní 2007 Undarleg ræða Steingríms Joð Nema...

Anna Ólafsdóttir (anno) | 1. júní 2007 Undarleg ræða Steingríms Joð Nema hvað í pontu stígur Steingrímur Joð. Nú bregður svo við að hann byrjar að klaga Samfylkinguna og verja eigin hendur af því að hafa ekki hafi verið mynduð félagshyggjustjórn. Meira
2. júní 2007 | Aðsent efni | 131 orð | ókeypis

Athugasemd frá Íslandsdeild Amnesty International

Í MORGUNBLAÐINU hinn 30. maí sl. birtist grein eftir Vilhjálm Eyþórsson þar sem er ýjað að því að mannréttindasamtökin Amnesty International líti mannréttindabrot ólíkum augum eftir því af hverjum og í hvaða landi þau eru framin. Meira
2. júní 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Auður H. Ingólfsdóttir | 31. maí 2007 Þöggun í gangi? Viðbrögð Impregilo...

Auður H. Ingólfsdóttir | 31. maí 2007 Þöggun í gangi? Viðbrögð Impregilo við þessum ásökum fylla mig svo enn meiri grunsemdum. Meira
2. júní 2007 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd | ókeypis

Auðvaldið og bændasamfélagið

Albert Jensen skrifar um Framsóknarflokkinn: "Græðgin er oft færð í blekkjandi búning..." Meira
2. júní 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Ágúst Ólafur Ágústsson | 31. maí 2007 Fyrsta þing mitt sem...

Ágúst Ólafur Ágústsson | 31. Meira
2. júní 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Helgason | 31. maí 2007 Ólafur ritstjóri Blaðsins Það eru ákveðin...

Árni Helgason | 31. maí 2007 Ólafur ritstjóri Blaðsins Það eru ákveðin tíðindi að Ólafur Stephensen taki við sem ritstjóri Blaðsins. Meira
2. júní 2007 | Blogg | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Ingi Hrafnsson | 1. júní 2007 Veik staða Kristjáns og Ágústs...

Björn Ingi Hrafnsson | 1. júní 2007 Veik staða Kristjáns og Ágústs Vonbrigði sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi yfir því að Kristján Þór Júlíusson hafi ekki orðið ráðherra eru mikil, eins og marka má af netskrifum og aðsendum greinum dagblaðanna. Meira
2. júní 2007 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert samráð – vondar ákvarðanir

Sóley Tómasdóttir skrifar um áhrif breytinga á leiðakerfi Strætó BS: "Gremja vagnstjóra, fulltrúa minnihlutans og væntanlega notenda strætisvagnanna er fyrst og fremst afleiðing ófaglegra vinnubragða." Meira
2. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 259 orð | ókeypis

Frábært, Þorgerður

Frá Ingvari Kjartanssyni: "NÚ höfum við nýja stjórn með mjög sterkan meirihluta. Bæði Samfylking og Sjáfstæðisflokkur hafa lýst áhuga á að fækka ráðherrum. Einhvers staðar milli fimm og níu hlýtur að vera hæfilegt. Væri ekki gott að byrja á átta?" Meira
2. júní 2007 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagur Akureyringa

Árni V. Friðriksson fjallar um álversframkvæmdir: "Halda menn að þegar búið er að virkja sé rafmagnið "ónýtt" og ekki tiltækt til annarra nota?" Meira
2. júní 2007 | Aðsent efni | 878 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhannes Stefán Ólafsson

Jóhannes Stefán Ólafsson: "Jóhannes Stefán Ólafsson | 31. maí Er póker ólöglegur á Íslandi? Það hefur líklega ekki farið fram hjá landsmönnum að póker hefur verið að ná síauknum vinsældum á Íslandi undanfarin ár. Þá hefur umræðan um lögmæti þessa leiks sjaldan verið fjarri." Meira
2. júní 2007 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd | ókeypis

Kári Auðar Svansson

Kári Auðar Svansson: "Kári Auðar Svansson | 31. maí Klerkur og karma FYRIR skömmu kom út bókin Hin ýmsu andlit trúarbragðanna , eftir sr. Þórhall Heimisson. Rit þetta er víðsýnt, fróðlegt og aðgengilegt, og kann ég höfundi hennar kærar þakkir fyrir að hafa dýft penna í blek." Meira
2. júní 2007 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

Launamunur kynjanna og foreldraábyrgð

Gísli Gíslason skrifar um forsjá barna: "Kynbundinn munur í heimilis- og foreldraábyrgð endurspeglar stöðu kynjanna á vinnumarkaði." Meira
2. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 310 orð | ókeypis

Miðbæjarmisskilningur en góð hugmynd samt

Frá Þorgrími Gestssyni: "ÖÐRU hverju skýtur upp kollinum sá misskilningur að Miðbærinn þurfi að vera í miðju bæjarins. Þessi sami misskilningur var á ferðinni fyrir um 30 árum." Meira
2. júní 2007 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd | ókeypis

Minnisvarða í miðborg Reykjavíkur

Guðmundur Gunnarsson skrifar um skort á styttum í höfuðborginni: "Við eigum enga minnisvarða umvafða fallegum görðum. Nú er tækifærið að stækka Lækjartorg og reisa þar minnisvarða um baráttu fólksins í landinu" Meira
2. júní 2007 | Aðsent efni | 340 orð | 2 myndir | ókeypis

Til hamingju, höfuðborg

Oddný Sturludóttir og Felix Bergsson fjalla um ferðaþjónustu: "Höfuðborgarstofa er í ár tilnefnd til evrópskra ferðamálaverðlauna, ein af fimm markaðsskrifstofum borga." Meira
2. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Töframáttur tónlistar – þakkir til Gunnars Kvaran

Frá Guðbjörgu Sveinsdóttur: "MIG langar að vekja athygli á frábæru framtaki Gunnars Kvaran sellóleikara, en hann hefur síðastliðinn vetur haft frumkvæði að og verið listrænn stjórnandi tónleikaraðar sem bar heitið Töframáttur tónlistar." Meira
2. júní 2007 | Velvakandi | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

velvakandi

Skóla-mót hjá gömlum skóla-félagum úr Öskju-hlíðar-skóla NEM-ENDUR sem fæddir eru frá 1960 til 1975. Laugar-daginn 2. júní, frá kl. 13 (1) til kl. Meira
2. júní 2007 | Aðsent efni | 387 orð | ókeypis

Vonbrigði

GREINARHÖFUNDUR hyggur, úr því sem komið var, að myndun hinnar nýju ríkisstjórnar hafi verið illskáska niðurstaðan. Stjórnin var þó ekki fyrr sett á laggirnar, en hún hófst handa við óverk, sem vonbrigðum valda. Meira
2. júní 2007 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætlar RÚV að draga úr íþróttaumfjöllun?

Stefán Konráðsson skrifar um áherslubreytingar RÚV í sambandi við íþróttaumfjöllun: "Ég vissi ekki betur en að með annars ágætri hlutafélagsvæðingu RÚV væri markmiðið að auka íslenskt efni hjá stofnuninni" Meira

Minningargreinar

2. júní 2007 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásthildur Birna Kærnested

Ásthildur Birna Kærnested fæddist í Reykjavík 6. júlí 1945. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 30. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2007 | Minningargreinar | 1962 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Óli Ólafsson

Séra Guðmundur Óli Ólafsson fæddist í Reykjavík 5. desember 1927. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt 12. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Skálholtskirkju 18. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2007 | Minningargreinar | 686 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingólfur Árnason

Ingólfur Árnason fæddist í Krossgerði á Berufjarðarströnd 19. júní 1916. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 24. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Árni Sigurðsson frá Krossgerði, f. 2.9. 1885, d. 20.1. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2007 | Minningargreinar | 979 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhann S. Ólafsson

Jóhann S. Ólafsson fæddist á Eyrarbakka 19. ágúst 1917. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 31. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2007 | Minningargreinar | 637 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Gauti Jónsson

Jón Gauti Jónsson fæddist á Akureyri 17. júlí 1952. Hann andaðist á krabbameinsdeild Landspítalans 22. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju við Hagatorg í Reykjavík 1. júní. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2007 | Minningargreinar | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Tryggvason

Ólafur Tryggvason bóndi, fæddist á Ytra Hóli í Eyjafjarðarsveit 18. mars 1938. Hann andaðist 21. maí síðastliðinn. Hann er sonur hjónanna Gerðar Árnadóttur og Tryggva Sigmundssonar. Systur Ólafs eru: Friðdóra f. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2007 | Minningargreinar | 779 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Pálsdóttir

Sigríður Pálsdóttir fæddist í Fremstafelli í Suður-Þingeyjarsýslu 21. febrúar 1930. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Húsavíkurkirkju 30. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2007 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorlákur Sigmar Gunnarsson

Þorlákur Sigmar Gunnarsson fæddist í Borgarkoti í Ölfusi, nú Ingólfshvoli, 13. ágúst 1920. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 24. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnar Þorleifsson, f. á Bæ í Lóni 23.8. 1880, d. 29.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Finnur kaupir Frumherja

EIGNARHALDSFÉLAG í eigu Finns Ingólfssonar, fyrrverandi seðlabankastjóra og ráðherra, og fleiri fjárfesta hefur keypt allt hlutafé í fyrirtækjunum Frumherja hf. og Frumorku ehf. Seljandi er Óskar Eyjólfsson. Kaupverð er ekki gefið upp. Meira
2. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 55 orð | ókeypis

Lækkun í kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN í kauphöllinni, OMX á Íslandi, lækkaði um 0,4% í gær og er lokagildi hennar 8.139 stig . Mest lækkun varð á bréfum Alfesca og FL Group , 1,5%. Þá lækkuðu bréf Flögu Group um 1,4% og bréf Icelandic Group um 1,3%. Meira
2. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 139 orð | ókeypis

Minna tap hjá Flögu

TEKJUR Flögu Group á fyrsta fjórðungi þessa árs námu 7,2 milljónum dollara, eða um 445 milljónum íslenskra króna. Er það rúmlega 2% samdráttur frá sama tímabili árið áður. Meira
2. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 46 orð | ókeypis

Orðrómur um yfirtöku á Carnegie í Svíþjóð

ORÐRÓMUR er á sænska fjármálamarkaðnum um að yfirtökutilboð sé á leiðinni í Carnegie-fjárfestingabankann, sem Landsbankinn átti hlut í á sínum tíma. Meira
2. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 77 orð | ókeypis

Spölur ehf. hagnast um 89 milljónir

SPÖLUR ehf., sem rekur Hvalfjarðargöngin, hagnaðist um 89 milljónir króna eftir skatta á sex mánaða tímabili 1. október 2006 til 31. mars 2007. Meira
2. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 500 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilboðið komið í Actavis

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is NOVATOR eignarhaldsfélag, sem er í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur gert tilboð í allt hlutafé Actavis Group, sem er ekki þegar í eigu félaga sem eru tengd tilboðsgjafanum Novator. Meira
2. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 64 orð | ókeypis

Unnið að samþættingu starfseminnar

EIGENDUR Ölgerðar Egils Skallagrímssonar og heildsölufyrirtækisins Danól hafa ákveðið að samþætta starfsemi þeirra á næstu 6 til 24 mánuðum. Meira

Daglegt líf

2. júní 2007 | Daglegt líf | 167 orð | ókeypis

Af limrum og ljósmynd

Ingólfur Björnsson í Drangshlíðardal sá mynd af nýju ríkisstjórninni á Bessastöðum og kom í hug: Í síðustu viku sá ég í blöðum sérkennilega mynd. Í beljandi roki á Bessastöðum Baugsstjórnin gleypti vind. Meira
2. júní 2007 | Daglegt líf | 727 orð | 3 myndir | ókeypis

Hlátur í Álfalandi

Grátur og hlátur er tjáningarmáti hinnar ellefu ára Önnu Sóleyjar Pantano. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir ræddi við foreldra hennar í tilefni af 20 ára afmæli Álfalands sem er skammtímavistun fyrir fötluð börn. Meira
2. júní 2007 | Daglegt líf | 619 orð | 1 mynd | ókeypis

Höfðingi fer heim

Að verða 36 ára þykir ekkert tiltökumál – nema þegar maður er hestur. Höfðinginn Natan, einn elsti hestur landsins, var felldur í vor, 36 vetra – eða nær 110 ára ef maður væri. Natan hlaut ófá gull í gæðingakeppni. Meira
2. júní 2007 | Daglegt líf | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Mjóir geta líka verið feitir

Læknar eru nú farnir að vara við því að innvortis ósýnileg fita í kringum nauðsynlegustu líffæri á borð við hjarta, lifur og bris geti verið jafn hættuleg og augljós útvortis fita, sem bungast út hér og þar á líkamanum. Meira
2. júní 2007 | Daglegt líf | 623 orð | 8 myndir | ókeypis

Motta frá Marokkó er á við gott fjármálanámskeið

Þó nokkur endurnýjun hefur átt sér stað í Norðurmýrinni, bæði á húsakosti og íbúum. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti Grétar Hannesson sem er einn af nýjum íbúum í hverfinu sem létu endurhanna húsið sitt. Meira
2. júní 2007 | Ferðalög | 575 orð | 3 myndir | ókeypis

Sundgarpar að vetri, sósubelg-ir á sumri

Sósubelgirnir er óviðurkennt nafn á röskum gönguhóp. Guðmundur Finnur Guðmundsson kann sögu af sósu og göngum sem hófst í sundlauginni. Meira
2. júní 2007 | Daglegt líf | 443 orð | 11 myndir | ókeypis

Tjáðu þig!

Stuttermabolurinn er og verður alltaf hinn eini sanni stríðsbolur, sem allir geta eignast og gert að sínum í daglegu streði og stríði. Meira
2. júní 2007 | Daglegt líf | 455 orð | 2 myndir | ókeypis

úr bæjarlífinu

Þingkosningarnar eru búnar og bændur ræða sín á milli hvernig þróun landbúnaðarmála verði á kjörtímabilinu. Því miður hefur bændum fækkað í röðum þingmanna og þykir fólki lítið að hafa einungis einn bónda á Alþingi. Meira
2. júní 2007 | Daglegt líf | 239 orð | ókeypis

Vökunótt gagnast við þunglyndi

Þeim sem glíma við þunglyndi getur gagnast að vaka í eina nótt, samkvæmt alþjóðlegum rannsóknum sem Aftenposten greinir frá á heimasíðu sinni. Batinn er hraðari en við aðrar tegundir meðhöndlunar. Meira

Fastir þættir

2. júní 2007 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ára. Vinkonurnar Auður Guðjónsdóttir f. 1. júní 1937 og Helga...

70 ára. Vinkonurnar Auður Guðjónsdóttir f. 1. júní 1937 og Helga Ólafsdóttir f. 4. júní 1937 halda upp á sjötugsafmæli sín sunnudaginn 3. júní klukkan 5 í félagsheimili Orkuveitunnar við Rafstöðvarveg í Elliðaárdal. Meira
2. júní 2007 | Árnað heilla | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ára. Kristján Torfason, útvegsbóndi á Grundarfirði er áttræður í dag...

80 ára. Kristján Torfason, útvegsbóndi á Grundarfirði er áttræður í dag. Kristján er fæddur á Garðsenda í Eyrarsveit, sonur Torfa J. Hjaltalín og Ingibjargar Finnsdóttur. Meira
2. júní 2007 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ára. Þráinn Sigtryggsson heldur upp á áttræðisafmæli sitt í...

80 ára. Þráinn Sigtryggsson heldur upp á áttræðisafmæli sitt í safnaðarheimili Bústaðakirkju klukkan 15-17 á afmælisdaginn sinn, sunnudaginn 3. júní. Vinir og vandamenn hjartanlega velkomnir. Gjafir vinsamlegast... Meira
2. júní 2007 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ára. Í gær, 1. júní, varð Katrín Sæmundsdóttir frá Stóru-Mörk...

90 ára. Í gær, 1. júní, varð Katrín Sæmundsdóttir frá Stóru-Mörk, Kirkjulundi 8, Garðabæ, níræð. Hún eyddi afmælisdeginum í faðmi... Meira
2. júní 2007 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ára. Í tilefni af 90 ára afmæli Gróu Guðmundsdóttur, Álftártungu...

90 ára. Í tilefni af 90 ára afmæli Gróu Guðmundsdóttur, Álftártungu, verður haldið samsæti henni til heiðurs, mánudaginn 4. júní kl. 19-22 í Lyngbrekku. Allir eru velkomnir. Meira
2. júní 2007 | Fastir þættir | 154 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

"Stundum með níu". Meira
2. júní 2007 | Í dag | 1106 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóh. 3

Guðspjall dagsins: Kristur og Nikódemus. Meira
2. júní 2007 | Fastir þættir | 924 orð | 3 myndir | ókeypis

Leko og Kamsky unnu auðveldlega

26. maí – 14. júní Meira
2. júní 2007 | Í dag | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesa hraðar og skilja betur

Jón Vigfús Bjarnason fæddist 1971 og ólst upp í Mosfellsbæ. Hann kláraði verslunarpróf frá VÍ og árið 2006 lauk hann námi í viðskiptalögfræði frá Háskólanum á Bifröst. Jón Vigfús hefur starfað sem bókari, markaðsstjóri og stundað rekstur. Meira
2. júní 2007 | Í dag | 24 orð | ókeypis

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jóh. 14,20. Meira
2. júní 2007 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 Rbd7 5. Be2 g6 6. dxe5 dxe5 7. Bg5 Bg7 8. Rxe5 Rxe5 9. Dxd8+ Kxd8 10. Rd5 c6 11. Rxf6 h6 12. 0-0-0+ Kc7 13. f4 hxg5 14. fxe5 Bxf6 15. exf6 Be6 16. h3 Hh4 17. Bf3 He8 18. g4 Bc8 19. Bg2 Hhh8 20. Hd3 He6 21. Hf1 Hd8 22. Meira
2. júní 2007 | Í dag | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Bræður standa á bak við tilboðið í Vinnslustöðina í Eyjum. Hvað heita þeir? 2 Úrskurðir Óbyggðanefndar valda deilum. Hver er formaður nefndarinnar? 3 Fógetinn í Aðalstræti hefur verið endurbyggður sem sýningarsalur. Númer hvað er húsið í Aðalstræti? Meira
2. júní 2007 | Í dag | 815 orð | 1 mynd | ókeypis

Strandarkirkja opin í sumar

Strandarkirkja opin í sumar Strandarkirkja er opin alla daga fram á haust. Sömuleiðis hafa þeir opið sem sinna þjónustu við ferðamenn í Selvogi, sem er yndislegur staður við suðurströnd Íslands, aðeins kippkorn frá þéttbýlinu suðvestanlands. Meira
2. júní 2007 | Fastir þættir | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Hvað ætli valdi því að svo illa er gengið frá götum í Skeifuhverfinu eins og raun ber vitni? Þegar þetta hverfi var byggt upp á sínum tíma var fyrirhugað að þar risu iðngarðar og fyrstu húsin í hverfinu voru byggð í samræmi við þau áform. Meira

Íþróttir

2. júní 2007 | Íþróttir | 173 orð | ókeypis

Arnór út – Hannes Jón inn

HANNES Jón Jónsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem kemur saman til æfinga strax eftir helgi fyrir leikina við Serba í undankeppni Evrópumótsins. Meira
2. júní 2007 | Íþróttir | 61 orð | ókeypis

Á fjórða þúsund miðar

ÞAÐ er ekki útlit fyrir að Laugardalsvöllurinn verði fullsetinn á leik Íslands og Liechtenstein í dag. Síðdegis í gær voru farnir út nokkuð á fjórða þúsund miðar en völlurinn rúmar fullsetinn 9.800 áhorfendur í sæti. Meira
2. júní 2007 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Birgir Leifur úr leik

BIRGIR Leifur Hafþórsson komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna velska meistaramótinu í golfi í gær og lauk þar með keppni. Birgir Leifur lék á ný á 73 höggum í gær, eða fjórum höggum yfir pari, og lauk hann því keppni á átta höggum yfir pari samtals. Meira
2. júní 2007 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Brasilía jafnaði í blálokin á Wembley

ENGLAND og Brasilía skildu jöfn, 1:1, í vináttulandsleik í knattspyrnu á Wembley í London í gærkvöld en enska liðið var þar aðeins nokkrum sekúndum frá sigri. John Terry kom enska liðinu yfir á 68. Meira
2. júní 2007 | Íþróttir | 269 orð | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Henning Freyr Henningsson verður þjálfari meistaraflokks karla hjá körfuknattleiksliði Hauka sem leikur í 1. deild á næsta tímabili. Meira
2. júní 2007 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Jacobsen til Blika

CASPER Jacobsen, varamarkvörður AaB í Danmörku, hefur samið við knattspyrnudeild Breiðabliks og mun hann leika næstu leiki liðsins í Landsbankadeildinni í fjarveru Hjörvars Hafliðasonar, sem þarf að gangast undir aðgerð á hné. Meira
2. júní 2007 | Íþróttir | 329 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Evrópukeppni U 19 ára karla Milliriðill í Noregi: Noregur...

KNATTSPYRNA Evrópukeppni U 19 ára karla Milliriðill í Noregi: Noregur – Ísland 4:3 Arnór Smárason 15., Skúli Jón Friðgeirsson 30., Bjarni Þór Viðarsson 50. Meira
2. júní 2007 | Íþróttir | 568 orð | 1 mynd | ókeypis

LeBron James með sannkallaðan stjörnuleik

LEBRON James var stórkostlegur í fyrrinótt þegar Cleveland Cavaliers lagði Detroit Pistons 109:107 í tvíframlengdum leik í úrslitum Austurdeildar NBA-körfunnar. Kappinn gerði 48 stig og þar af 29 af síðustu 30 stigum liðsins. Meira
2. júní 2007 | Íþróttir | 531 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ég einblíni ekki á metið"

EIÐUR Smári Guðjohnsen landsliðsfyrirliði Íslands fær í dag gullið tækifæri til að slá 45 ára gamalt markamet sem hann deilir nú með Ríkharði Jónssyni. Meira
2. júní 2007 | Íþróttir | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þeir eru sýnd veiði en ekki gefin"

"LIÐ Liechtenstein er sýnd veiði en ekki gefin. Við skulum ekki gleyma því að þeir fengu helmingi fleiri stig en við í síðustu undankeppni HM og fengu á sig færri mörk. Meira
2. júní 2007 | Íþróttir | 280 orð | ókeypis

"Ættarmót" í Korpunni

ANNAÐ stigamót ársins á Kaupþingsmótaröðinni fer fram um helgina en leiknar verða 36 holur í dag og 18 holur á morgun, sunnudag. Meira
2. júní 2007 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnar franskur meistari með Ivry

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is RAGNAR Óskarsson varð í gærkvöld franskur meistari í handknattleik með liði sínu Ivry. Hann átti góðan leik og skoraði 11 mörk þegar Ivry vann Villeurbanne, 42:29, í lokaumferð 1. Meira
2. júní 2007 | Íþróttir | 149 orð | ókeypis

Tveir öruggir sigrar 1997

ÍSLAND hefur tvívegis áður leikið gegn Liechtenstein en þjóðirnar voru líka saman í riðli í undankeppninni fyrir HM 1998. Báðir leikirnir fóru fram árið 1997 og enduðu eins, Ísland sigraði 4:0 í bæði skiptin. Meira
2. júní 2007 | Íþróttir | 145 orð | ókeypis

Þór á sigurbrautinni

ÞÓRSARAR unnu í gærkvöld sinn þriðja leik í röð í 1. deild karla í knattspyrnu þegar þeir lögðu Njarðvíkinga, 2:1, í blíðskaparveðri á Akureyrarvelli. Þórsliðið, sem slapp naumlega við fall í 2. Meira
2. júní 2007 | Íþróttir | 144 orð | ókeypis

Þrjú stig í fimm leikjum

ÍSLAND er aðeins með þrjú stig eftir fimm fyrstu leiki sína í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Þau fékk liðið í fyrsta leik sínum, gegn Norður-Írum í Belfast, þar sem það vann glæsilegan sigur, 3:0. Meira

Barnablað

2. júní 2007 | Barnablað | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástralía

Vissir þú að í Ástralíu vantar toppinn á næstum því hvert einasta fjall? Fjöllin eru eins flöt og pönnukökur. Lífríki Ástralíu er það sérstæðasta í heiminum. Meira
2. júní 2007 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Belgjalaus loftbelgur

Greyið hann Loftur, hann er búinn að týna belgnum af loftbelgnum sínum og er nú fastur í körfunni. Getur þú hjálpað honum og fundið út hvort hann á að velja leið A, B, C eða D til að komast að belgnum. Lausn... Meira
2. júní 2007 | Barnablað | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Búa sig undir Smáþjóðaleikana

Vinirnir Helgi Freyr Ólafsson, 15 ára, og Aron Steinn Guðmundsson, 14 ára, hafa æft kænusiglingar af kappi síðastliðinn vetur. Þjálfari þeirra, Birgir Ari Hilmarsson, segir þá mjög efnilega og líklega til að ná langt í siglingum í framtíðinni. Meira
2. júní 2007 | Barnablað | 261 orð | 3 myndir | ókeypis

Glúrnar gátur

1. Hvaða farartæki hefur bæði hjól og fætur? 2. Hvað er hægt að segja um klukku sem slær 27 sinnum? 3. Hvernig fer maður að því að ná tannlausri kanínu? 4. Hvað er það sem hefur 21 auga en hvorki nef né munn? 5. Meira
2. júní 2007 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Göt í ostinum

Einungis þrjú göt í ostinum eru nákvæmlega jafn stór. Hvaða göt eru það? Athugaðu hvort þú getir fundið rétta svarið áður en þú mælir götin. Lausn... Meira
2. júní 2007 | Barnablað | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaupa á þremur fótum

Tvíburabræðurnir Benedikt og Halldór Karlssynir eru búsettir í Iowa í Bandaríkjunum. Fyrir rúmri viku tóku þeir þátt í íþróttamóti í Iowa City. Meira
2. júní 2007 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrekkjavaka

Enn eru nokkrir mánuðir í bandarísku hátíðina hrekkjavöku. Hátíðin er nú samt greinilega Láru Lind, 11 ára, hugleikin því hún teiknaði þessa flottu mynd af útskornu graskeri. Meira
2. júní 2007 | Barnablað | 13 orð | ókeypis

Lausnir

Loftur á að velja leið D. Göt 1, 10 og 13 eru... Meira
2. júní 2007 | Barnablað | 28 orð | 2 myndir | ókeypis

Ofbeldisfulli ormurinn

Viktor Rafn, 11 ára, teiknaði þessa glæsilegu teiknimyndasögu. Við hlökkum til að halda áfram að fylgjast með teiknimyndasögunum hans Viktors Rafns sem eru bæði skemmtilega teiknaðar og... Meira
2. júní 2007 | Barnablað | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Otur

Otur er spendýr sem lifir í vötnum, sjó og ám. Sæoturinn, sem lifir í sjó, er eitt af fáum spendýrum sem nota verkfæri. Hann kafar og sækir sér skel í matinn. Síðan opnar hann skelina með því að leggja hana á magann sinn og lemja í hana með steini. Meira
2. júní 2007 | Barnablað | 575 orð | 3 myndir | ókeypis

"Maður er stundum að velta og það er rosalegt adrenalínkikk"

Vinirnir Helgi Freyr Ólafsson og Aron Steinn Guðmundsson eru í óðaönn að festa segl á báta sína þegar okkur ber að garði hjá Siglingafélaginu Ými í Kópavogi. Sólin skín en það er samt sem áður kalt. Meira
2. júní 2007 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Risaunginn og bræður hans

Karítas er 10 ára í dag og við óskum henni innilega til hamingju með afmælið. Hún teiknaði þessa fallegu mynd af risaunganum og sex litlu bræðrum hans. Þeir eiga greinilega góðan dag í sólinni og vonum við að Karítas eigi jafn góðan dag og þeir í... Meira
2. júní 2007 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Risessan

Elísabet Freyja, 5 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af Risessunni sem heimsótti okkur Íslendinga á Listahátíð. Meira
2. júní 2007 | Barnablað | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Seglskútur í vanda

10 seglskútur sem tóku þátt í siglingakeppni um Faxaflóa um helgina eiga að vera löngu búnar að skila sér í mark. Meira
2. júní 2007 | Barnablað | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjómannadagurinn

Sjómannadagurinn er haldinn hátíðlegur á morgun við sjávarsíðuna í kringum landið allt. Þá er yfirleitt mikið líf og fjör og flestir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Meira
2. júní 2007 | Barnablað | 23 orð | 2 myndir | ókeypis

Svínka reynir að sigla

Svínku gengur heldur erfiðlega að sigla án segla. Getur þú aðstoðað hana og dregið línu frá punkti 1-9? Þá kemst hún leiðar... Meira
2. júní 2007 | Barnablað | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku spyrjum við, hvers konar saga er þetta? Maður fór niður að sjó, tók stein, kastaði honum í hafið og sigldi á honum til Færeyja. Meira
2. júní 2007 | Barnablað | 28 orð | 2 myndir | ókeypis

Vinir vilja hittast

Risaeðlurnar Rúnar og Viðar eru bestu vinir. Þeir lentu í vandræðum á dögunum og Rúnar varð viðskila við Viðar. Getur þú hjálpað Rúnari að finna besta vin... Meira

Lesbók

2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 613 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt fer þetta einhvern veginn

Eftir Sigtrygg Magnason naiv@internet.is Hver er staðan? var spurt í lítilli auglýsingu í Fréttablaðinu á þriðjudaginn en þá hafði slæðst inn gömul auglýsing frá Vísi um kosningavefinn 2007. Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 382 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Linda

Ljóð þetta er ein af fyrstu tilraunum mínum til yrkinga, líklega sett saman um fjórtán ára aldur og ort af kynhvöt, en kommusetning færð til betri vegar rúmum sautján árum síðar. Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 415 orð | 3 myndir | ókeypis

BÆKUR

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Sigmundur Guðbjarnason prófessor í efnafræði og fyrrverandi rektor Háskóla Íslands er einn af frumkvöðlum háskólakennslu í efnafræði og rannsókna í lífefnafræði á Íslandi. Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 693 orð | 1 mynd | ókeypis

Cartney

Paul McCartney fylgir eftir einni af lofuðustu plötum ferils síns, Chaos and Creation in the Backyard (2005), á mánudaginn með plötunni Memory Almost Full . Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 619 orð | 1 mynd | ókeypis

England árið 1982

Menningarkimi snoðinkolla, útlendingahatur og átakatími Thatcher-áranna er meðal þess sem Shane Meadows fjallar um í mynd sinni, Þetta er England, en myndin er um leið nokkurs konar sjálfsævisaga. Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 343 orð | 2 myndir | ókeypis

Forvitnilegt Atvik

Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Almenningsálitið er ekki til heitir ellefta bókin í ritröð Atvika en hún inniheldur sjö greinar eftir Pierre Bourdieu og inngang eftir Davíð Kristinsson um fræðimanninn. Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlustarinn

Hlustarinn Eurovision-keppnin er nýafstaðin og ég hlustaði andaktug á lögin sem þar kepptu. Ekki að þetta séu miklar eða merkilegar tónsmíðar en ég hef mikinn áhuga á keppninni sjálfri og öllu umstanginu og þá er skemmtilegra að þekkja lögin. Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 684 orð | ókeypis

Hvar er umbinn minn?

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is Vinkona mín hér í New York er í ákveðnu millibilsástandi þessa dagana. Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 932 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvenær gengur höfundi vel?

Hvenær gengur höfundi vel og hvenær gengur honum ekki vel? Einfaldasta svarið er að velgengni hljóti að byggjast á gæðum, en það er ekki nóg að skrifa góða bók – einhver verður að lesa hana. Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2589 orð | 1 mynd | ókeypis

Já! Það er hnattræn skylda að virkja á Íslandi!

Er það hnattræn skylda Íslendinga að virkja þá orku sem til þess þarf? Ég svara spurningunni játandi, segir greinarhöfundur. Hann segir það hnattræna skyldu okkar að nýta þessar orkulindir. Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1257 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaffiboð og/eða tvö óperuhús nauðsynleg?

Það þarf að skipta um stjórn Íslensku óperunnar og huga að sameiningu hennar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands, segir greinarhöfundur sem telur enn fremur að enn sé ekki útilokað að Óperan fái inni í Tónlistarhúsinu. Hugmyndir um óperuhús í Kópavogi telur hann hins vegar "glæfralegar". Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 722 orð | ókeypis

Kvikmyndaskólar og kvikmyndamenning

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Í athyglisverðri grein sem birtist nýverið í Stúdentablaðinu og er eftir Odd Björn Tryggvason er fjallað um stöðu kvikmyndanáms hérlendis. Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 398 orð | 3 myndir | ókeypis

Kvikmyndir

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Suður-kóreska leikkonan Jeon Do-Yeon var verðlaunuð fyrir leik sinn í kvikmyndinni Secret Sunshine á nýafstaðinni kvikmyndahátíð í Cannes. Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesarinn

Lesarinn Nýlega las ég Hugsað heim , safn greina eftir Rannveigu Schmidt, sem birtust í einhverju blaðinu í stríðinu. Þær eru í formi bréfa til systur hennar, og komu út á bók 1944. Greinarnar eru stuttar og einfaldar í sniðum eins og bréf. Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 582 orð | 1 mynd | ókeypis

Listin að fá að láni

Eftir Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is HAUSTIÐ 1996 vissu ekki margir hver Josh Davis var, utan sá hópur grúskara sem hafði kynnt sér stuttskífur þær sem hann hafði þá gefið út hjá Mo'Wax-útgáfunni í London. En hinn 19. Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1769 orð | 4 myndir | ókeypis

Líkn fyrir deyjandi þjóðarsál

Steingrímur Eyfjörð er fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum sem er ein stærsta myndlistarmessa heims. Steingrímur sýnir meðal annars huldukind, tröll og umferðarskilti en sýninguna kallar hann Lóan er komin. Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2414 orð | 1 mynd | ókeypis

...nei, ég er ekki fótgönguliði, ég er skæruliði

"Þeir bókmenntafræðingar sem sitja í dómnefndum, gefa stjörnur í Kastljósi og skrifa í yfirlitsrit eru ekki í mínu liði," segir greinarhöfundur í þessu svari við gagnrýni Jóns Yngva Jóhannssonar á bók Sigurðar Gylfa... Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt og betra Alþingi

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is !Nýtt og betra er algengt slagorð í auglýsingum. Nýtt og betra tjald! Nýtt og betra appelsín, ný og betri bifreið, ný og betri verslun, nýr og betri sími! Nýtt og betra kerfi! Nýtt og betra líf! Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1432 orð | 6 myndir | ókeypis

Stefnumót við hið óvænta

Hvernig tókst til við Listahátíð í Reykjavík? Aðstandendur segja að aðsóknarmet hafi verið slegið. Stjórnandi hátíðarinnar, Þórunn Sigurðardóttir, segir hana vel heppnaða og álitsgjafar eru á sama máli. Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 760 orð | 1 mynd | ókeypis

Strengjakvartettar Jóns Leifs

Það var eftirminnileg stund í Listasafni Íslands 17. maí sl. þegar Kvartett Kammersveitar Reykjavíkur flutti alla strengjakvartetta Jóns Leifs undir forystu Rutar Ingólfsdóttur, en með henni léku Sigurlaug Eðvaldsdóttir á fiðlu, Þórunn Ósk Marinósdóttir á víólu og Hrafnkell Orri Egilsson á selló. Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 426 orð | 3 myndir | ókeypis

tónlist

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Omar Rodriguez-Lopez er þekktastur sem gítarleikari nýproggsveitarinnar The Mars Volta og hér áður fyrr gerði hann miklar gloríur með At The Drive-In, undanfara þeirrar sveitar. Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 3572 orð | 1 mynd | ókeypis

Útkjálkamennska

Laugardaginn 2. júní kl. 10-14 stendur ReykjavíkurAkademían fyrir alþjóðlegu málþingi um hugtakið "Provincialism", eða Útkjálkamennsku á íslensku. Meira
2. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð | ókeypis

Öldur

Lifnuðu dætur drafnar djúpt útaf klettanúpi. Flæða yfir björg og boða, berja á lúnum skerjum. Öldur með úfna falda iða með þungum niði, freyðandi færa löður fjöru að dökkum vörum. Ragna Guðvarðardóttir Höfundur er... Meira

Ýmis aukablöð

2. júní 2007 | Garðar og gróður | 99 orð | 4 myndir | ókeypis

Ber og berjarunnar

Nú er víða í gróðrarstöðvum farið að selja alls kyns berjarunna. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 405 orð | 10 myndir | ókeypis

Betri hliðin

Garðeigendur hugsa sig oft bæði vel og lengi um áður en þeir leggja í að gera grindverk utan um lóð sína eða láta smíða hlið svo hægt sé að vera í sæmilegum friði fyrir umheiminum. Þorsteinn Jónsson í Kator flytur inn hlið, grindverk og fjölmargt fleira í garðinn. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 922 orð | 8 myndir | ókeypis

Garður Emelíu

Snyrtilegir og vel þrifnir garðar bera eigendum sínum fagurt vitni. Garðurinn að Víghólastíg 13 átti sannarlega sinn þátt í að þessi litla gata í Kópavogi var valin fegursta gatan í bænum árið 1999. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 566 orð | 6 myndir | ókeypis

Garðurinn glæsti á Lyngheiði

Við Lyngheiði 21 í Kópavogi er einkar fallegur garður með margvíslegum sígrænum gróðri, steinhleðslum og miklu tréverki. "Fólk verður að hafa gaman af garðvinnu til þess að þetta gangi," segir Ríkey Pétursdóttir sem ásamt manni sínum Birgi Mássyni bjó til þennan velheppnaða garð. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 346 orð | 5 myndir | ókeypis

Glæsilegir pottar í garðinn

"Heitir pottar eiga að sameina fjölskylduna og þeir eiga að vera á skjólsælum stað fremur en útsýnisstað," segir Kristján Berg sem rekur verslunina Spa-kongen bæði hér á Íslandi og í Danmörku. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 179 orð | 9 myndir | ókeypis

Gosbrunnur í garðinn!

Gosbrunnar – nafnið eitt minnir á sól og sumar. Íslenskir garðeigendur hafa í vaxandi mæli komið fyrir gosbrunnum í görðum sínum. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 394 orð | 3 myndir | ókeypis

Grillum í góða veðrinu

Það er fátt yndislegra en að grilla í góðu veðri úti á sínum eigin sólpalli. Gott grill og þægileg aðstaða sjá til þess að verkið vinnst fljótt og vel og góðar uppskriftir eru líka bóta. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 1779 orð | 10 myndir | ókeypis

Hallargarður – og aðrir garðar

Þau eru orðin mörg handtökin sem Theódór Halldórsson á í garðrækt á Íslandi. Hann lærði garðyrkju og starfaði í áratugi hjá Reykjavíkurborg við sitt fag. Í viðtali við Guðrúnu Guðlaugsdóttur segist hann m.a. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 360 orð | 7 myndir | ókeypis

Harðgerir plöntuframleiðendur í Mörk

Á þessu ári eru liðin 40 ár síðan hjónin og garðyrkjufræðingarnir Pétur N. Ólafsson og Martha C. Björnsson tóku sig til og stofnuðu Gróðrarstöðina Mörk. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 208 orð | 5 myndir | ókeypis

Hellulagnir í görðum

Margir leggja sjálfir hellur í garðinn sinn. Að ýmsu þarf að gæta við það verk og mjög mikilvægt er að gefa sér tíma og vera vandvirkur. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 222 orð | 4 myndir | ókeypis

Jarðgerð og góð ráð við grillið!

Umhverfisstofnun hefur gefið út upplýsingabæklinginn Heimajarðgerð og leiðbeiningar um notkun jarðgerðartunna. Fjallað er þar um jarðgerð, moltugerð, í heimagörðum og er sannarlega ómaksins vert fyrir garðeigendur að nálgast þennan bækling. Þar segir m. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 429 orð | 4 myndir | ókeypis

Kartöflur í Perú og Íslandi

Kartöflur eru viðfangsefni Hildar Hákonardóttur í nýrri bók sem hún vinnur að. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 56 orð | 2 myndir | ókeypis

Ker og útiblómagrindur

Það færist sífellt í vöxt að fólk setji sumarblóm í hengipotta eða blómapotta sem hengja má á veggi eða á glugga. Í versluninni Pipar og salti á Klapparstíg er að finna skemmtilega útfærðar útiblómagrindur sem henta vel til fyrrnefndra nota. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 498 orð | 8 myndir | ókeypis

Konur elska túlípana

Túlípanar eru sögufrægar plöntur sem gengu kaupum og sölum fyrir afarverð á 17. öld í Hollandi. Enn eru þeir mjög vinsælir, ekki síst sem afskorin blóm, í skreytingar og sem vendir, en þeir eru líka afar vinsæl garðjurt nútímans, t.d. í beðum á opnum svæðum í Reykjavík. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 468 orð | 7 myndir | ókeypis

Limgerði hjá sumarhúsum

Æ fleiri sumarhúsaeigendur kjósa að hafa limgerði við lóðamörk sín – jafnvel í stað girðingar. Helga Steingrímsdóttir garðyrkjufræðingur hjá Garðheimum kann ýmis ráð fyrir þá sem þetta kjósa. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 612 orð | 3 myndir | ókeypis

Óvinir eða vinir?

Stundum undrast fólk það að þau blóm sem endilega vilja vaxa hér og eru dugleg skuli flokkast undir illgresi, en þá ber að minnast þess að þeir sem ekki virða rétt annarra og vilja leggja allt undir sig eru ekki vinsælir, hvort sem um er að ræða jurt, dýr eða fólk. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 371 orð | 4 myndir | ókeypis

Páskaliljur svíkja ekki!

Páskaliljur eru algengustu blóm af liljuætt í íslenskum görðum. Þetta er harðger planta sem kannski er ekki sýnd nægileg virðing vegna þess hve dugleg hún er, það er jú aldrei metið sem skyldi og þykir oftar en ekki sjálfsagt – sem það er ekki. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 15 orð | 1 mynd | ókeypis

Pottur fyrir sumarblóm

Það er vandi að velja hæfilega potta fyrir sumarblómin, en leirkerin standa alltaf fyrir... Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

Prímúlur eru fjölskrúðugar

Nú er tími prímúlanna (lyklanna), þær breiða út blöð sín og blóm mót köldu íslensku vori og sanna þar með að hægt er að rækta hér fjölmörg blóm þótt aðstæður séu ekki beint í stíl við það sem gerist á þeirra heimaslóðum. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 354 orð | 1 mynd | ókeypis

Sagan af Amasónliljunni

Það var Sir Robert Schomburg sem flutti fyrsta eintakið af hinni frægu Amasónlilju til London árið 1837. Því miður lifði plantan ekki ferðina af en jafnvel leifar hennar vöktu mikla athygli. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 302 orð | 7 myndir | ókeypis

Sólpallar og girðingar í garðinn

Í garðinum sínum vill fólk hafa notalegan sólpall og einingar sem mynda skjól. Kenneth Breiðfjörð, rekstrarstjóri timbursölu Húsasmiðjunnar, segir mikið úrval hjá fyrirtækinu af alls kyns timbri en það hafi hækkað í verði að undanförnu, einkum vegna frostleysis á heimaslóðum. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 288 orð | 5 myndir | ókeypis

Spænsk húsgögn í garðinn!

Garðhúsgögn skipta æ meira máli fyrir garðeigendur. Íslendingar eru að komast upp á lag með að nota garðinn sinn mun meira en áður var. Nýjungar á sviði garðhúsgagna eru því allrar athygli verðar. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 787 orð | 1 mynd | ókeypis

Stofnaði fyrirtækið Garðlist 12 ára

"Mér var sagt upp í unglingavinnunni og stofnaði þá fyrirtækið Garðlist 12 ára," segir Brynjar Kjærnested sem enn rekur þetta fyrirtæki þar sem 70 manns starfa nú. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 213 orð | 2 myndir | ókeypis

Tryggvagarður á Selfossi fær andlitslyftingu

Tryggvagarður á Selfossi er orðinn nokkuð gamall í hettunni en fær andlitslyftingu um þessar mundir Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 450 orð | 5 myndir | ókeypis

Vatnskristallar í garðinn!

Hvern dreymir ekki um að hafa í garðinum miðlun fyrir vatn af náttúrulegu tagi? Vatnskristallar eru svarið. Bjarnheiður Erlendsdóttir hjá Lóðalist ehf. getur sagt okkur meira um þessa stórmerkilegu kristalla. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 337 orð | 1 mynd | ókeypis

Víðir – "kross grasafræðinganna"

Víðir er falleg trjáplanta og á sér langa sögu hér, um það vitna örnefni, svo sem Víðimýri og Víðidalur. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 463 orð | 2 myndir | ókeypis

Vorsólin hlýja og viðkvæma

Ég veit þú ert komin, vorsól. Vertu ekki að fela þig. Gægstu nú inn um gluggann. Í guðsbænum kysstu mig. Þeir eru svo fáir aðrir, sem una sér hjá mér. Já, vertu nú hlý og viðkvæm. Þú veizt ekki, hvernig fer. Meira
2. júní 2007 | Garðar og gróður | 762 orð | 11 myndir | ókeypis

Yndisleiki Lystigarðsins á Akureyri

Eitt af því sem dregur að ferðafólk á Norðurlandi er Lystigarðurinn á Akureyri. Hann á sér langa sögu sem Björgvin Steindórsson, forstöðumaður garðsins, rekur hér að hluta. Einnig segir hann frá nýrri fjallaplöntudeild og fleiru. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.