Greinar fimmtudaginn 7. júní 2007

Fréttir

7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

30% með gömul tæki

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Á UNDANFÖRNUM sjö árum hefur verið unnið að því að setja hitastýrð blöndunartæki í íbúðir Brynju – hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands. Þrátt fyrir það eru enn 30% íbúða án fullnægjandi blöndunartækja. Þetta eru u.þ.b. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Afhenti Stríðsárasafni hríðskotabyssu úr þýsku flaki

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Eskifjörður | Ferðaþjónustan Mjóeyri við Eskifjörð hefur formlega tekið í notkun fimm ný ferðaþjónustuhús til gistingar. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Áfram vinnsla

ODDATÁ ehf. hefur keypt fasteignir Fiskvinnslunnar Kambs á Flateyri og hyggst halda fiskverkun þar áfram. Oddatá er eignarhaldsfyrirtæki í 100% eigu Atlantsíss ehf. sem er í eigu Kristjáns Erlingssonar og fjölskyldu hans. Meira
7. júní 2007 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Árbítur innifalinn?

TILVERA okkar er óneitanlega undarlegt ferðalag. Í indversku borginni Varanasi er rekið heldur óvenjulegt gistiheimili, ætlað sem dánarstaður aldraðra hindúa. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 696 orð | 1 mynd

Best að stíga varlega til jarðar

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is ÓTÍMABÆRT er að hvetja konur til að hætta á getnaðarvarnarpillunni Yasmin þrátt fyrir tíðindi undanfarinna daga að mati Huldu Harðardóttur, sérfræðings í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Blöndunartæki í lagi á öldrunarheimilum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "BYRJAÐ var að breyta þessu markvisst hjá okkur fyrir tveimur árum af því að við höfðum áhyggjur," segir Sveinn H. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 252 orð

Braut ekki gegn jafnræðisreglu

RÍKISSAKSÓKNARI hefur komist að þeirri niðurstöðu að hvorki Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, né Jón H. Meira
7. júní 2007 | Erlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Bush samþykkir ekki hömlur á koldíoxíðlosun

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LEIÐTOGAFUNDUR átta helstu iðnríkja heims, G8, hófst í þýska sumardvalarstaðnum Heiligendamm við Eystrasalt í gær. Fundurinn stendur í þrjá daga. Meira
7. júní 2007 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Castro í sjónvarpsviðtali

FIDEL Castro, leiðtogi Kúbu, kom fram í sjónvarpi í fyrrakvöld í fyrsta viðtali sínu frá því hann gekkst undir skurðaðgerð fyrir tíu mánuðum. Castro, sem er áttræður, virtist á batavegi en var veikburða og kvaðst ekki enn hafa náð fullum bata. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Egill hefur sagt upp

"VIÐ viðurkennum ekki samninginn. En til þess að forðast frekara tilstand þá heiðrum við meintan samning. Það er ljóst að í honum er þriggja mánaða uppsagnarfrestur og við segjum honum upp frá og með deginum í dag [þriðjudag]. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

Eldur í timbri

NOKKRIR 13 ára drengir í Vestmannaeyjum hafa viðurkennt að hafa kveikt í timbri í porti þjónustumiðstöðvar bæjarins á mánudag. Drengirnir voru að fikta við að kveikja í bensíni en misstu tök á eldinum sem magnaðist. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Erum engin smáþjóð

FULLT var út úr dyrum á opnun Steingríms Eyfjörðs á Feneyjatvíæringnum í gærkvöldi. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ávarpaði gesti, bauð þá velkomna og opnaði sýninguna. Í samtali við blaðamann sagði ráðherra m.a. Meira
7. júní 2007 | Erlendar fréttir | 41 orð

Finnum sleppt

ÞRÍR Finnar, sem voru handteknir fyrir að rjúfa landhelgi Írans, hafa verið látnir lausir. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Fjallað um Jónas á laugardag

HVER var þessi Jónas Jónsson frá Hriflu? Hvaðan kom þessi maður sem breytti æviskeiði svo margra manna? Þeir sem vilja vita meira ættu að gera sér ferð að Laugarvatni laugardaginn 9. júní næstkomandi. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Frítt verði fyrir alla námsmenn

Stúdentaráð Háskóla Íslands (SHÍ) og Bandalag íslenskra námsmanna (BÍSN) hafa sent stjórn Strætó bs. erindi þess efnis að frítt verði í strætó fyrir alla námsmenn á höfuðborgarsvæðinu á komandi skólaári. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

Fræðsluerindi á Keldum

JÚLÍUS B. Kristinsson, fjármálastjóri ORF, flytur fræðsluerindi um Sameindaræktun ORF á vegum Tilraunastöðvar HÍ í meinafræði á Keldum. Erindið verður haldið í dag, fimmtudag, kl. 12.20-13, á Keldum. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð

Gengið á Græna treflinum

FYRSTA gangan í röð skógargangna um Græna trefilinn verður í dag, fimmtudaginn 7. júní, og hefst hún kl. 20. Upphaf göngunnar er við Rannsóknastöðina á Mógilsá. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 196 orð

Harma seinagang

STJÓRN félagsins Væntumþykju, sem er félag íbúa í Hátúni 10, Hátúni 10A og Hátúni 10B, segir í yfirlýsingu að í apríl á síðasta ári hafi fulltrúar félagsins átt fund með stjórnarformanni Brynju – hússjóðs ÖBÍ, Helga Hjörvar og framkvæmdastjóra... Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Hákólahátíð á Bifröst

HÁSKÓLAHÁTÍÐ að vori fer fram á Bifröst laugardaginn 9. júní næstkomandi. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Heimilisiðnaðarsafnið vekur víða athygli

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Það var mikið um að vera í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi á mánudaginn – ull var aðskilin í tog og þel (tekið ofan af), kembd og spunninn á halasnældu og rokk og síðan var ofið og prjónað úr þræðinum sem varð... Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Hitastýring einföld og örugg

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Hjólahjálpin; nýjung á Íslandi

BRYDDAÐ verður upp á þeirri nýjung á Akureyri í sumar að menntaðir sjúkraflutningamenn á tveimur reiðhjólum verða til taks þar sem margmenni kemur saman. Markmiðið er auka þjónustu og öryggi bæjarbúa, að sögn forsvarsmanna Slökkviliðs Akureyrar. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hlauparar komu við á Akureyri

UM 80 útlendingar, þátttakendur í Evrópuhlaupi fatlaðra, komu til Akureyrar síðdegis í gær og tóku fulltrúar bæjarfélagsins á móti þeim á Ráðhústorgi. Félagar í íþróttafélaginu Eik á Akureyri hlupu síðasta spölinn með gestunum. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 307 orð

Hvenær taka ný þingsköp gildi?

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is ALÞINGI samþykkti í gær frumvarp til breytinga á þingskaparlögum. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Í ósamræmi við skipulag

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Íslendingar eiga einar átta einkaþotur

SAMKVÆMT upplýsingum Morgunblaðsins eiga íslensk fyrirtæki og einstaklingar a.m.k. átta einkaþotur sem allar eru skráðar erlendis. Meira
7. júní 2007 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Karlaþröng á þjóðþingum

Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl.is RÚM 90 ár eru liðin frá því að konur fengu fyrst kosningarétt á Íslandi, en aðeins tæpur þriðjungur þingmanna á nýkjörnu þingi er kvenkyns. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

Kristjánsvaka frá Djúpalæk

SÓLIN og ég, Kristjánsvaka, nefnist dagskrá sem Menningarsamtök Norðlendinga (MENOR) efna til í safnaðarheimili Glerárkirkju nk. sunnudag kl. 14.00. Dagskráin er til heiðurs skáldinu frá Djúpalæk. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Laugarslysið óupplýst

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn sinni á slysinu sem varð í Sundlaug Kópavogs í lok apríl en þá fannst 15 ára drengur meðvitundarlaus á laugarbotni og hefur legið þungt haldinn á sjúkrahúsi síðan. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð

Lýsir eftir unglingi

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu leitar að Þorvaldi Erni Thoroddsen. Hann fór frá heimili sínu í Reykjavík í fyrradag og hefur ekki skilað sér heim. Hann er 17 ára, um 180 cm á hæð, dökkhærður og grannvaxinn. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð

Lýst eftir vitnum að óhappi

Föstudaginn 1. júní sl. um kl. 19.21 varð umferðaróhapp á Nýbýlavegi við Skemmuveg í Kópavogi. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Lögðu grunn að öflugu tónlistarlífi í sýslunni

Eftir Steinunni Ósk Kolbeinsdóttur Hvolsvöllur | Sýning til minningar um hjónin Sigríði Sigurðardóttur og Friðrik Guðna Þórleifsson stendur nú yfir í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 785 orð | 1 mynd

Marshall-aðstoðin fól í sér gjöfult samstarf þjóða

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
7. júní 2007 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Má ekki fara til Kanada

YFIRVÖLD í Kanada hafa synjað beiðni Winnie Madikizela-Mandela, fyrrverandi eiginkonu Nelsons Mandela, um vegabréfsáritun. Hún hugðist fara til Kanada til að vera viðstödd frumsýningu óperu, sem byggist á ævi hennar, í Toronto. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Málin kynnt í London

SENDIRÁÐ Íslands í London ásamt LÍÚ og helstu sölufyrirtækjum íslenskra sjávarafurða stóðu í gær fyrir fundi með fulltrúum allra helstu fiskkaupenda og smásöluaðila í Bretlandi. Fundinn sat einnig sjávarútvegsráðherra, Einar K. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Mikið álag á starfsfólki kvennadeildar LSH

STARFSFÓLK kvennadeildar Landspítala – háskólasjúkrahúss er farið að finna fyrir auknu vinnuálagi, að sögn Hildar Harðardóttur, sviðsstjóra lækninga á kvennasviði, en á sumrin fjölgar fæðingum nokkuð umfram það sem gengur og gerist yfir... Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Mikil eftirspurn var eftir losunarheimildunum

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is FRESTUR til að sækja um losunarheimildir vegna koltvíoxíðs fyrir árin 2008-2012 rann út síðasta föstudag. Meira
7. júní 2007 | Erlendar fréttir | 1573 orð | 1 mynd

Milljónir stúlkubarna "hverfa" í ríkjum Asíu

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is KYNGREINING snemma á fósturskeiði skaut rótum í Asíu um miðjan níunda áratuginn. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Múlalundur getur gert meira

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÞAÐ var afslöppuð stemning í Múlalundi, vinnustofu SÍBS í Hátúni, þegar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri skoðaði vinnustaðinn í gær. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ný sendinefnd

Í KJÖLFAR alþingiskosninganna verða sex af sjö fulltrúum í sendinefnd Íslands í Norðurlandaráði nýir. Einungis varaformaðurinn, Kjartan Ólafsson, Sjálfstæðisflokki, starfaði með sendinefndinni fyrir kosningar. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Orka seld fyrir 40 milljarða króna

STJÓRN Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á mánudag orkusölusamning við Norðurál vegna fyrirhugaðs álvers fyrirtækisins í Helguvík, en hann var gerður í kjölfar viljayfirlýsingar sem Orkuveitan og Hitaveita Suðurnesja skrifuðu sameiginlega... Meira
7. júní 2007 | Innlent - greinar | 1140 orð | 2 myndir

"Mikilvægt að vísindamenn séu sýnilegir"

Geir H. Haarde forsætisráðherra veitti dr. Kristjáni Leóssyni eðlisverkfræðingi Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs á Rannsóknarþingi Ranníss í gær en það var haldið á Grand hóteli. Meira
7. júní 2007 | Erlendar fréttir | 157 orð

Repúblikanar gagnrýna Bush forseta

ATHYGLI vakti í kappræðum þeirra repúblíkana sem keppa um tilnefningu flokksins í forsetakosningunum á næsta ári, að ekkert forsetaefnanna taldi sér til framdráttar að lýsa stuðningi við flokksbróður sinn, sitjandi forseta. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Ræddu fjármögnun kosningabaráttunnar

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is GEIR H. Haarde forsætisráðherra sagði í umræðum á Alþingi í gær að fara þyrfti yfir lögin um fjármál stjórnmálaflokka með nýliðna kosningabaráttu til hliðsjónar. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Sigursælir gjörningar

ÓHÆTT er að halda því fram að lukkan sé Gjörningaklúbbnum svokallaða hliðholl um þessar mundir. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Stórtap

EYJÓLFUR Sverrisson, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu karla, segir að það sé ósanngjörn krafa að hann segi starfi sínu lausu en íslenska liðið tapaði, 5:0, gegn Svíum á Råsunda í Stokkhólmi í gær í undankeppni Evrópumótsins. Meira
7. júní 2007 | Erlendar fréttir | 26 orð

Sumir fá að reykja

FORSÆTISNEFND danska þingsins hefur heimilað þingmönnum að reykja á einkaskrifstofum sínum í þinghúsinu. Fulltrúar starfsmanna þinghússins og heilbrigðisyfirvalda telja þetta brjóta gegn nýjum reykingalögum í... Meira
7. júní 2007 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sýknaðir í Calvi-málinu

DÓMSTÓLL í Róm sýknaði í gær fimm menn sem voru ákærðir fyrir morð á ítalska fjármálamanninum Roberto Calvi árið 1982. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 675 orð | 1 mynd

Telst líklega stofnun og því skipulagsskyld

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Túlípanarnir fjúka

Í HALLARGARÐINUM var í gær verið að skipta út þreyttum og hoknum túlípönum fyrir ný og hress sumarblóm. Aðeins í fínustu blómabeðum og skrúðgörðum borgarinnar er blómum plantað tvívegis á sumri. Meira
7. júní 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Tyrkir í Írak?

ÞÚSUNDIR tyrkneskra hermanna fóru inn á íraskt landsvæði í gær til að elta kúrdíska skæruliða sem herjuðu á Tyrkland, að sögn þarlendra embættismanna. Utanríkisráðherra Tyrkja neitaði því að liðið hefði farið yfir... Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Útför Elíasar Mar

Útför Elíasar Mar rithöfundar var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Örn Bárður Jónsson jarðsöng. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

Viðhorf til jafnréttis íhaldssöm?

Í kvöld verður fyrirlestur í gamla Húsmæðraskólanum á vegum Akureyrarakademíunnar, undir yfirskriftinni "Eru þau með jafnrétti í farteskinu?" Fyrirlesturinn er öllum opinn, en hann flytur Andrea Hjálmsdóttir. Meira
7. júní 2007 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Vildi í páfabíl

LÍFVERÐIR páfa yfirbuguðu í gær mann sem reyndi að stökkva upp í bíl páfa á Péturstorginu er honum var ekið framhjá um 30.000 manns sem fylgdust með áheyrn hans. Maðurinn var fluttur á geðsjúkrahús. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Vilja fjölga faglærðum starfsmönnum leikskóla

GANGI tillögur starfshóps um fjölgun fagfólks í leikskólum borgarinnar eftir verður leikskólastarfsmönnum með stúdentspróf gert auðveldara að ljúka fjarnámi í leikskólafræðum samhliða starfi. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Þétt byggð á Hlíðarenda

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is VIÐ Valsheimilið á Hlíðarenda munu 300 nýjar íbúðir verða byggðar samkvæmt tillögu að nýju deiliskipulagi sem liggur nú frammi hjá Skipulags- og byggingasviði Reykjavíkurborgar. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Þrjú söfn saman í nýju safnahúsi í Neskaupstað

Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstaður | Safnahúsið í Neskaupstað var formlega vígt á sjómannadaginn. Meira
7. júní 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Æðarungar komnir á flot

FYRSTU æðarungar sumarsins voru komnir á flot í gærmorgun á Bæjarvíkinni á Kirkjubóli við Steingrímsfjörð, að því er segir á fréttavefnum strandir.is. Í fyrra voru ungar komnir á flot á sama stað 1. júní og 31. maí árið þar áður. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júní 2007 | Leiðarar | 376 orð

Endurnýjunarkrafturinn í sjávarútvegi

Það er merkilegt hvað endurnýjunarkrafturinn er mikill í sjávarútvegi. Fyrir skömmu var allt svart þegar Flateyringar horfðu til framtíðar. Nú er að birta til. Meira
7. júní 2007 | Leiðarar | 434 orð

Kælum heita vatnið

Um miðjan síðasta mánuð skaðbrenndist sextugur öryrki, Ómar Önfjörð Jónsson, í sturtu í íbúð sinni í Hátúni 10B. Ómar fékk yfir sig allt að 80°C heitt vatn og er með djúp annars og þriðja stigs brunasár. Meira
7. júní 2007 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Úrræði Össurar

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra hefur fundið leið til þess að bregðast við vanda Vestfirðinga í atvinnumálum. Hann skýrði frá því á Alþingi í fyrradag að ríkisstjórnin hefði þegar beitt sér fyrir því að 20 störf yrðu flutt til Vestfjarða. Meira

Menning

7. júní 2007 | Fólk í fréttum | 80 orð

25 þúsund króna gjafabréf fyrir 4 áskrifendur

* Mikið átak er nú í áskriftarmálum hjá Stöð 2 og þarf þá hvorki meira né minna en alla starfsmenn 365 miðla til. Meira
7. júní 2007 | Kvikmyndir | 379 orð | 1 mynd

Aukin áhersla á íslenskt efni

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is ÍSLENSKIR vefflakkarar ættu margir hverjir að kannast við myndbandasíðuna kvikmynd.is. Meira
7. júní 2007 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Bláir skuggar á Domo í kvöld

NÝR kvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar heldur tvenna tónleika í Reykjavík á næstunni. Verkefnið hefur hlotið titilinn "Bláir skuggar" og snýst um blöndun djass- og blústónlistar í ýmsum og ólíkum hlutföllum. Meira
7. júní 2007 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Borat verður pabbi

BORAT-stjarnan Sacha Baron Cohen og kærasta hans til fimm ára, ástralska leikkonan Isla Fisher, eiga von á barni í vetur. Parið mætti á MTV-kvikmyndaverðlaunin í Los Angeles um síðustu helgi þar sem þau staðfestu væntanlega fjölgun. Meira
7. júní 2007 | Menningarlíf | 246 orð | 2 myndir

Bók þrárinnar opnuð

BOOK of Longing, nýtt verk þeirra Philips Glass og Leonards Cohen, var frumflutt við opnun Luminato-hátíðarinnar í Toronto í Kanada í fyrradag. Meira
7. júní 2007 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

C-lagasafn A-laga

EIN af merkilegustu plötum undanfarinna ára er Ys , stórvirki Joanna Newsom, þar sem hún teygði og togaði popplagið í áður óþekktar áttir. Meira
7. júní 2007 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Diaz og Thurman með sama smekk

SÉST hefur til leikkonunnar Cameron Diaz með fyrrverandi kærasta Umu Thurman, en það sást til hennar gefa hóteleigandanum Andre Balazs kynþokkafullt hálsnudd á Hollywood-hótelinu Chateau Marmont á laugardagskvöldið var. Meira
7. júní 2007 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Djass og tíska á Thorsplani

VORHÁTÍÐIN Bjartir dagar eru í fullum gangi í Hafnarfirði og kl. 20 í kvöld leikur Tómas Jónasson djass á Thorsplani á vegum Gallerís Thors og tískuverslana í bænum. Þar verður efnt til tískusýningar á sama stað. Meira
7. júní 2007 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Grant vill gifta sig

SJARMÖRINN Hugh Grant vill helst gifta sig sem fyrst þar sem hann yngist ekki með árunum. Meira
7. júní 2007 | Myndlist | 398 orð | 3 myndir

Heilla norskt kóngafólk

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is "VIÐ erum allar hálfrámar og þreyttar eftir herlegheitin," segir Eirún Sigurðardóttir, en Gjörningaklúbburinn hlaut í fyrradag The Green Leaf Award. Meira
7. júní 2007 | Tónlist | 54 orð

Holy B og Síðan skein sól á Nasa

* Afmælistónleikar SSSól sem haldnir voru á dögunum í Borgarleikhúsinu kveiktu greinilega í mörgum Sólar-aðdáendum. Að sögn komust mun færri að en vildu og hefur þrýstingurinn verið þrálátur síðan um að sveitin haldi aðra tónleika. Meira
7. júní 2007 | Fjölmiðlar | 230 orð | 1 mynd

Lánaðu mér geltúpuna, Hrói

HRÓI höttur er mættur á SkjáEinn. Ólíkt öðrum skemmtikröftum leggur hann ekki mikla vinnu í að semja nýtt efni, enda enn að hrella fógetann af Nottingham með því að skjóta hengingarólar í sundur af löngu færi. Meira
7. júní 2007 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Listhneigðir Skátar fjölga í röðum sínum

* Nýr meðlimur hefur gengið til liðs við rokksveitina Skáta. Kolbeinn Hugi Höskuldsson heitir hann og hefur áður getið sér gott orð fyrir listsköpun sína. Vakti sýning hans "Still drinking about you", t.a.m. Meira
7. júní 2007 | Myndlist | 391 orð | 2 myndir

Lóan er lent í Feneyjum

Foropnanir er það sem allt snýst um í kringum fyrstu daga Feneyjatvíæringsins – sem reyndar verður ekki opnaður svona formlega séð fyrr en um helgina. Meira
7. júní 2007 | Tónlist | 262 orð | 1 mynd

Meðan beðið er

HRAUN sýnir á sér aðra hlið á fyrstu breiðskífu sinni en sveitin sýnir iðulega á trylltum dansiböllum hér og þar um landið. Meira
7. júní 2007 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Óskalög starfsstétta

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Á laugardaginn kemur hefur nýr útvarpsþáttur göngu sína á Rás 2, Skemmtiþáttur dr. Gunna. Að sögn umsjónarmannsins er um fjörugan skemmtiþátt með tónlistarlegu ívafi að ræða. Meira
7. júní 2007 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Stefnumót við Steve Christer

STEVE Christer er næstur til að eiga hádegisstefnumót við gesti á sýningunni Magma/Kvika á Kjarvalsstöðum. Á sýningunni er ljósi varpað á hönnun í víðum skilningi en að henni koma rúmlega áttatíu íslenskir hönnuðir. Meira
7. júní 2007 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Stjarna er fædd

GRÍÐARSTÓR söng- og dansmynd er það fyrsta sem kemur í hugann þegar platan Release the Stars er spiluð. Það hljómar ekki vel, ég veit, en hjá Rufus Wainwright gengur þetta fullkomlega upp. Meira
7. júní 2007 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Systir með sjóhatt

NÚ líður að þriðju Menningarhátíð Seltjarnarness en hún hefur verið haldin annað hvert ár síðan 2003. Meira
7. júní 2007 | Tónlist | 173 orð | 2 myndir

Sönn karlmennska og kynþokki

KYNÞOKKINN berst hart um fyrsta sætið á Tónlistanum þessa vikuna. Meira
7. júní 2007 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Upp og ofan

HLJÓMSVEITIN Piano Magic er eiginlega bara einn maður, Glenn Johnson, þó þeir hafi víst verið þrír félagarnir sem hrintu sveitinni af stað. Meira
7. júní 2007 | Hönnun | 249 orð | 1 mynd

Vel heppnuð keppni

FYRIRTÆKIÐ 66° Norður og Listaháskóli Íslands héldu í vetur samkeppni fyrir nemendur um hönnun á grafík á fatnað fyrirtækisins, í tilefni af 80 ára afmæli þess. Meira
7. júní 2007 | Leiklist | 436 orð | 1 mynd

Vonast til að fá Íslending til náms

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is BRESKI leiklistarskólinn ASAD, The Academy of the Science of Acting and Directing, heldur inntökupróf hér á landi 14. júlí næstkomandi. Meira
7. júní 2007 | Hugvísindi | 777 orð | 1 mynd

Þjóðinni boðið á stefnumót

Á JÓNASARSTEFNU, sem haldin verður í Háskóla Íslands á morgun og laugardag, verður Jónasar Hallgrímssonar minnst sem vísindamanns, listamanns, skálds, stjórnmálamanns og áhrifavalds. Meira

Umræðan

7. júní 2007 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Er Njálsgata 74 lausnin?

Edda Ólafsdóttir skrifar um áform um að vista heimilislausa í húsi við Njálsgötu: "Geta þau ekki orðið hrædd við útigangsmennina og getur ekki verið hættulegt fyrir þau að búa í mikilli nánd við vímuefnaneytendur?" Meira
7. júní 2007 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Fjölskyldan á fjallið

Gísli Páll Pálsson hvetur Sunnlendinga og landsmenn alla að taka þátt í fjölskyldugöngu á Langholtsfjall í Hrunamannahreppi í dag: "Ég vil hvetja Sunnlendinga og raunar landsmenn alla sem eiga leið um Suðurland að taka þátt í þessari áhugaverðu fjallgöngu." Meira
7. júní 2007 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Hungraðir fuglar og fiskar

Þórir N. Kjartansson skrifar um ástand fuglastofna: "...ekki er alltaf gott að átta sig á duttlungum náttúrunnar. Ég hef þó þá eindregnu skoðun að hér sé eins og oft áður manninum mest um að kenna og inngripum hans í jafnvægi fiskistofna í hafinu." Meira
7. júní 2007 | Blogg | 94 orð | 1 mynd

Jón Axel Ólafsson | 6. júní 2007 Meira um lottóbréf og vinninga Það var...

Jón Axel Ólafsson | 6. júní 2007 Meira um lottóbréf og vinninga Það var einstök tilviljun og mikil gleði að átta sig á að maður á 12,5 milljónir dollara á banka í útlöndum. Meira
7. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 433 orð | 1 mynd

Menningarhátíð Seltjarnarness

Frá Sólveigu Pálsdóttur: "HELGINA 8.–10. júní verður Menningarhátíð Seltjarnarness haldin í þriðja skipti. Hátíðin er afrakstur sameinaðs átaks fjölmargra Seltirninga sem lagst hafa á eitt við að efla menningu bæjarins og skapa hátíðarstemmningu." Meira
7. júní 2007 | Blogg | 397 orð | 1 mynd

Ragnar Freyr Ingvarsson | 5. júní 2007 Saltfiskur með Xeres Ég er ansi...

Ragnar Freyr Ingvarsson | 5. júní 2007 Saltfiskur með Xeres Ég er ansi latur við að elda fisk – það verður barar að segjast. Meira
7. júní 2007 | Velvakandi | 397 orð | 1 mynd

velvakandi

Aldursfordómar á LSH MIG langar til að vekja athygli á grein sem birtist í Morgunblaðinu laugadaginn 2. júní undir fyrirsögninni "Aldursformdómar á Landspítala – háskólasjúkrahúsi". Meira

Minningargreinar

7. júní 2007 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

Guðlaug Sigurjónsdóttir

Guðlaug Sigurjónsdóttir fæddist í Krumshólum í Borgarhreppi 12. apríl 1918. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi fimmtudaginn 31. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurjón Kristjánsson, f. 1878, d. 1951, og Lára Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2007 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Herdís S. Lyngdal

Herdís Sigurðardóttir Lyngdal fæddist á Lambastöðum á Mýrum 11. október 1914. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 29. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Erlendsson, bóndi á Lambastöðum á Mýrum, f. 21.1. 1887, d. 2.2. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2007 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson fæddist í Reykjavík 1. mars 1940. Hann lést á St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði 31. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún F. Jónsdóttir, f. í Reykjavík 6.11. 1903, d. 29.11. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2007 | Minningargreinar | 1566 orð | 1 mynd

Magnús Helgi Ólafsson

Magnús Helgi Ólafsson, rafvirki, fæddist í Reykjavík 1. júlí 1947. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. maí síðastliðinn. Foreldrar Magnúsar eru þau Ólafur Konráð Sveinsson, rafvirkjameistari, f. 18.7. 1920 á Butru í Fljótshlíð, d. 9.3. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2007 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Pálmi Guðmundsson

Pálmi Guðmundsson fæddist í Bæ í Árneshreppi í Strandasýslu 7. júní 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni mánudagsins 5. mars síðastliðins og var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 14. mars. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2007 | Minningargreinar | 2407 orð | 1 mynd

Þórhildur Marta Gunnarsdóttir

Þórhildur Marta Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 30. júlí 1943. Hún lést á heimili sínu á hvítasunnudag, 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Gunnar Guðjón Ásgeirsson stórkaupmaður, f. 1917, d. 1991, og Valgerður Stefánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

7. júní 2007 | Sjávarútvegur | 456 orð

Oddatá kaupir fasteignir Kambs á Flateyri

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is NÝTT fyrirtæki hefur nú keypt fasteignir Fiskvinnslunnar Kambs á Flateyri og hyggst halda fiskverkun þar áfram. Meira
7. júní 2007 | Sjávarútvegur | 278 orð

Styðst við gamla aflareglu

Alþjóðahafrannsóknaráðið, ICES, styðst við elztu útgáfu aflareglunnar, sem beitt er við ákvörðun leyfilegs hámarksafla af þorski. Þess vegna verður ráðgjöf ICES um heildarþorskafla við Ísland 152.000 tonn en ekki 130. Meira

Daglegt líf

7. júní 2007 | Daglegt líf | 224 orð

Af andagift og pungnum

Hringhenda eftir Leif Eiríksson úr nýrri ljóðabók, Söngljóðum og stökum, misritaðist í gær. Hún er rétt svona: Ellin þrátt mig leggur lágt, leikur grátt á ýmsan hátt. Þó ósáttur segi fátt, því sumir áttu meira bágt. Meira
7. júní 2007 | Daglegt líf | 326 orð | 2 myndir

Akureyri

Elín H. Gísladóttir verður ráðin forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar en Kristinn G. Lórenzson lætur fljótlega af störfum fyrir aldurssakir. Alls sóttu 29 um starfið. Meira
7. júní 2007 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Börn þurfa hatt og góða sólarvörn í fríið

Sumar fjölskyldur leggja leið sína á sólríka staði í sumarfríinu. Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út leiðbeiningar fyrir foreldra um hvernig megi koma í veg fyrir sólbruna. Þar kemur m.a. Meira
7. júní 2007 | Ferðalög | 170 orð | 1 mynd

Gönguferð um Nesið

Í SUMAR gefst fólki kostur á að fara svokallaðan Neshring á Seltjarnarnesi með leiðsögn. Kristín Þorsteinsdóttir fer með hópa í tveggja tíma ferð sem hefjast á Norðurströnd. "Fyrsta stoppið er í Kviku og þar er farið í fótabað. Meira
7. júní 2007 | Ferðalög | 235 orð | 1 mynd

Innanhúss-Legoland í Berlín

FYRSTI innanhúss-Legoskemmtigarðurinn var nýlega opnaður á Potsdamer-torgi í Berlín. Garðurinn hefur þegar sannað aðdráttarafl sitt fyrir ferðamenn í höfuðborg Þýskalands. Fleiri innanhússskemmtigarðar eru væntanlegir undir merkjum Lego. Meira
7. júní 2007 | Neytendur | 403 orð

Lambakjöt í helgarmatinn

Bónus Gildir 7. júní – 10. júní verð nú verð áður mælie. verð KS lambafilet frosið 2.249 2.998 2.249 kr. kg KS lambabógur heill frosinn 595 699 595 kr. kg KS lambahryggur í sneiðum 1.275 1.501 1.275 kr. kg Ungnautalundir frosnar 2.698 2.998 2. Meira
7. júní 2007 | Neytendur | 746 orð | 2 myndir

Rétt hitastig skilar sér í geymsluþoli

Um geymsluhitastig matvæla gilda einfaldar reglur. Matvælafræðingurinn Ingibjörg Árnadóttir sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að þurrvara geymdist við stofuhita, frystivara við -18°C og kælivara við 0-4°C, allt frá framleiðanda til neytanda. Meira
7. júní 2007 | Daglegt líf | 668 orð | 2 myndir

Spýtur, gildrur og leynilegur runni

Í Steinahlíð hefur enginn áhuga á að drekkja jörðinni í sorpi eða menga og sólunda orku að óþörfu. Ungir náttúrufræðingar kenndu Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur að flokka sorp og sögðu henni frá sínum leyndustu leynistöðum. Meira
7. júní 2007 | Ferðalög | 559 orð | 5 myndir

Sælkeraborgin Halifax

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Humar, ostrur og hörpuskel. Meira

Fastir þættir

7. júní 2007 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Kristján Bjartmarsson, verkfræðingur hjá Símanum, verður...

60 ára afmæli. Kristján Bjartmarsson, verkfræðingur hjá Símanum, verður sextugur í dag, 7. júní. Meira
7. júní 2007 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Egill Guðmundsson verður áttræður sunnudaginn 10. júní...

80 ára afmæli. Egill Guðmundsson verður áttræður sunnudaginn 10. júní. Hann og kona hans, Guðlaug Sveinsdóttir, eru búsett á Spáni. Meira
7. júní 2007 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

80 ára afmæli . Í tilefni af áttræðisafmæli hjónanna Elsu Þórarinsdóttur...

80 ára afmæli . Í tilefni af áttræðisafmæli hjónanna Elsu Þórarinsdóttur og Stefáns Gíslasonar munu þau taka á móti gestum laugardaginn 9. júní kl. 19 á Sléttuvegi 11 (Selinu). Meira
7. júní 2007 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Laugardaginn 9. júní verður áttræður Guðlaugur Árnason...

80 ára afmæli. Laugardaginn 9. júní verður áttræður Guðlaugur Árnason, fyrrum bóndi, Eyrartúni, Þykkvabæ, Blásölum 24, Reykjavík. Af því tilefni tekur hann á móti gestum á afmælisdaginn í félagsheimilinu Rafstöðvarvegi í Elliðaárdal, frá kl.... Meira
7. júní 2007 | Fastir þættir | 149 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Beitt vörn. Norður &spade;G6 &heart;ÁKD6 ⋄K &klubs;ÁK10875 Vestur Austur &spade;ÁK10854 &spade;932 &heart;G109 &heart;6 ⋄Á7 ⋄G9863 &klubs;63 &klubs;DG92 Suður &spade;D7 &heart;87432 ⋄D10542 &klubs;4 Suður spilar 4&heart;. Meira
7. júní 2007 | Dagbók | 394 orð | 1 mynd

Jónas frá öllum hliðum

Sveinn Yngvi Egilsson fæddist í Reykjavík 1959. Hann lauk BA-prófi í almennri bókmenntafræði frá HÍ 1984, Meistaraprófi í skoskum bókmenntum frá háskólanum í St. Andrews 1992 og doktorsprófi í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands 2000. Meira
7. júní 2007 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
7. júní 2007 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. O-O-O Bd7 9. f3 h6 10. Be3 b5 11. Rxc6 Bxc6 12. Kb1 Dc7 13. Bd3 Be7 14. h4 Rd7 15. Re2 Bb7 16. g4 Re5 17. Rd4 d5 18. Bf4 dxe4 19. Bxe4 Bxe4 20. fxe4 O-O-O 21. Dg2 Bd6 22. Meira
7. júní 2007 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver veiddi fyrsta laxinn sem kom úr Norðurá? 2 Hvaða heiti hefur getnaðarvarnarpillan sem mest er í umræðunni nú vegna blóðtappatilfella? 3 Lýsi hefur eignast dýrafóðursframleiðandann IFEX að fullu. Hver er forstjóri Lýsis? Meira
7. júní 2007 | Fastir þættir | 306 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Erlendur sérsveitarmaður hrósaði nokkrum Íslendingum fyrir dugnað í þjálfunarbúðum fyrir skemmstu, en þar var á ferðinni strembin þjálfunardagskrá sem Kastljósið sagði frá á mánudaginn. Meira

Íþróttir

7. júní 2007 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Aftur voru Tékkar lagðir með eins marks mun

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla lagði það tékkneska, í annað skiptið á jafnmörgum dögum, er þjóðirnar mættust í Prag í gær. Eins og í fyrri leiknum sigraði Ísland með minnsta mun, að þessu sinni 26:25. Tékkar höfðu yfir í hálfleik, 12:11. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 319 orð

Beckham var frábær

ENGLENDINGAR sóttu Eista heim í E-riðli undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í gær og höfðu sigur, 3:0. Það var Joe Cole sem kom Englendingum yfir á 37. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Birgir Leifur keppir í Austurríki

BIRGIR Leifur Hafþórsson hóf leik kl. 5.25 í dag að íslenskum tíma á Evrópumótaröðinni í golfi á móti sem fram fer í Austurríki. Birgir er í ráshóp með Svíanum Patrik Sjöland og Gareth Davies frá Englandi. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Bættu sex ára gamalt Íslandsmet

ÍSLENSKA sundfólkið gerði það gott á öðrum keppnisdeginum á Smáþjóðaleikunum í Mónakó í gær. Alls unnu Íslendingar til níu verðlauna, þar af fimm gullverðlauna, eitt Íslandsmet féll og þrjú mótsmet hjá íslenska liðinu. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd

Fjórði titill Spurs í augsýn

SAN Antonio Spurs gefst nú tækifæri til að vinna fjórða meistaratitil sinn, en Cleveland Cavaliers er í fyrsta sinn í lokaúrslitum NBA-deildarinnar, sem hefjast í nótt. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Friðrik Stefánsson lék sinn 100. landsleik þegar Íslendingar lögðu Lúxemborgara á Smáþjóðaleikunum í gær, 92:62. Friðrik hafði frekar hægt um sig í tímamótaleiknum, skoraði 2 stig og tók 3 fráköst á þeim 22 mínútum sem hann spilaði. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 326 orð

Fólk sport@mbl.is

Norðmenn fóru illa með Ungverja í viðureign liðanna í C-riðli undankeppni Evrópumóts landsliða í Ósló í gær. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 324 orð

Fólk sport@mbl.is

Íslenskir júdómenn unnu til fimm verðlauna í einstaklingsgreinum á Smáþjóðaleikunum í Mónakó í gær – þar af voru þrenn gullverðlaun. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 362 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Erla Steina Arnardóttir og stöllur hennar í Jersey Sky Blue unnu Northern Virginia Majestics , 2:0, í bandarísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrradag. Erla fór af velli á 86. mínútu. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Gaman þegar svona vel gengur

Guðmundur Hilmarsson skrifar frá Mónakó ÍSLENSKA fimleikafólkið átti góðu gengi að fagna á Smáþjóðaleikunum í Mónakó í fyrrakvöld. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd

Hef tekið stefnuna á nám í Bandaríkjunum

ÁSDÍS Hjálmsdóttir, Íslandsmeistari í spjótkasti og methafi í greininni, gat ekki keppt í spjótkastkeppni Smáþjóðaleikanna í fyrradag vegna meiðsla í olnboga en hún keppir í kringlukastinu á leikunum. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 501 orð | 1 mynd

Helgi ráðinn aðstoðarþjálfari Pfullendorf

HELGI Kolviðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þýska liðsins Pfullendorf, sem hann hefur leikið með undanfarin þrjú ár. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 1106 orð | 2 myndir

Íslendingar geta hreykt sér af Björk

"ÉG veit ekki hvað varnarmaðurinn var að hugsa," sagði Markus Allbäck framherji sænska landsliðsins um fimmta og síðasta mark liðsins gegn Íslendingum á Råsunda í gær. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 907 orð

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla Svíþjóð – Ísland 5:0...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla Svíþjóð – Ísland 5:0 Råsunda-leikvangurinn í Solna í Stokkhólmi, undankeppni EM karla, F-riðill, miðvikudagur 6. júní 2007. Mörk Svíþjóðar : Marcus Allbäck 10., 51., Anders Svensson 42., Olof Mellberg 44. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Níu marka tap gegn sterkum Þjóðverjum

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kvenna tapaði í gær fyrir Þjóðverjum 35:26 í vináttulandsleik sem fram fór í íþróttahúsi Fram. Þjóðverjar höfðu yfirhöndina allan leikinn og í hálfleik var munurinn orðinn ellefu mörk, 21:11. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 162 orð

Parker til West Ham

EGGERT Magnússon og félagar í West Ham gengu í gær frá kaupum á miðjumanninum Scott Parker frá Newcastle og þeir greiða fyrir hann 7 milljónir punda, eða 875 milljónir íslenskra króna. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 539 orð | 1 mynd

"Ég held áfram þar til ég fæ nóg"

ÞÓREY Edda Elísdóttir, Norðurlandameistari í stangarstökki, er klár í slaginn en hún keppir í stangarstökki á Smáþjóðaleikunum í Mónakó í dag. Þórey á titil að verja en hún bar sigur úr býtum í Andorra fyrir tveimur árum þegar hún hún vippaði sér yfir 4,40 metra. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 581 orð

"Gagnrýni á rétt á sér"

Skúli Unnar Sveinsson skrifar frá Stokkhólmi "Já, þetta var virkilega erfitt, við töpuðum leiknum í rauninni á ellefu mínútum sem er gríðarlega svekkjandi. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 578 orð | 1 mynd

"Stefni alltaf eins hátt og ég get"

LOGI Gunnarsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í körfuknattleik, hefur verið atvinnumaður í fimm ár. Hann hóf atvinnumannsferilinn í Þýskalandi þar sem hann lék með Ulm, Giessen 49'ers og Bayreuth. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 256 orð

Sigrar hjá stóru þjóðunum

DANIR og Spánverjar sigruðu í sínum leikjum í F-riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Norður-Írar, sem komið hafa mest á óvart, léku hins vegar ekki. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 116 orð

Svartfellingar vilja vera með

SVARTFJALLALAND hefur óskað eftir því að komast í hóp þeirra átta þjóða sem taka þátt í Evrópuleikum smáþjóða. Svartfjallaland klauf sig frá Serbíu og varð sjálfstætt ríki í fyrrasumar en Ísland var fyrsta landið til að viðurkenna sjálfstæði... Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 155 orð

Valur þarf í forkeppni

ÍSLANDSMEISTARAR Vals í handknattleik karla þurfa að taka þátt í forkeppni meistaradeildar Evrópu í haust þar sem íslensk félagslið hafa fallið niður í styrkleika frá síðasta keppnistímbili. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 169 orð

Veikindi settu strik í reikninginn hjá Silju

HLAUPADROTTNINGIN Silja Úlfarsdóttir hefur keppni á Smáþjóðaleikunum í dag þegar hún keppir í 400 metra grindahlaupi en Silja keppir svo í 200 metra hlaupi og tveimur boðhlaupum á laugardaginn. Meira
7. júní 2007 | Íþróttir | 652 orð | 1 mynd

Það erfiðasta og versta sem ég hef lent í á ferlinum

"ÉG verð að taka fimmta markið á mig og verð trúlega að reyna lifa með því, og ég sé bara ekkert skondið við það," sagði Ívar Ingimarsson, varnarmaður íslenska landsliðsins, eftir að það tapaði, 5:0, fyrir Svíum í undankeppni EM í Stokkhólmi í... Meira

Viðskiptablað

7. júní 2007 | Viðskiptablað | 41 orð | 1 mynd

Aðalsteinn lætur af störfum

Aðalsteinn Helgason hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar og Gunnþór Ingvason hefur tekið við. Þá hefur Jóhannes Pálsson verið ráðinn framkvæmdastjóri erlendrar starfsemi. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Áhættufjárfestirinn Bono

Írski rokkarinn og njósnaflugmaðurinn Bono hefur á undanförnum árum getið sér orð fyrir að vera mannvinur mikill og hefur hann verið framarlega í flokki þeirra sem berjast gegn fátækt í heiminum. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 216 orð

Brimsbræður bæta við sig

FORMLEGT samkeppnistilboð var lagt fram í gær í Vinnslustöðina í Eyjum frá Stillu, félagi í eigu bræðranna Guðmundar og Hjálmars Kristjánssona, kenndra við Brim. Tilboðið gildir í sex vikur, eða til mánudagsins 23. júlí næstkomandi. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Búa sig undir niðursveiflu

FJÁRMÁLAFYRIRTÆKIN sem hafa verið umsvifamest í tengslum við stórar yfirtökur á umliðnum árum eru farin að undirbúa mikla vinnu við umbreytingu í skuldsettum fyrirtækjum. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 721 orð | 1 mynd

Býrð þú yfir sterkum machiavellískum eiginleikum?

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is Dr. Anna Gunnþórsdóttir, dósent við Australian School of Management, hélt opinn fyrirlestur við Háskóla Íslands í gær, þar sem hún kynnti rannsóknir sínar á trausti og áreiðanleika (e. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 177 orð | 1 mynd

CCP fagnaði 10 ára afmæli sínu

CCP, framleiðandi hins vinsæla tölvuleiks Eve Online, fagnaði um helgina 10 ára afmæli sínu með samkomu á Nasa. Þar voru m.a. viðstaddir einir 20 erlendir blaðamenn er komu til landsins af þessu tilefni, til að kynna sér um leið starfsemi CCP. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 322 orð | 1 mynd

Eignasmári kaupir JB byggingafélag

NÝIR eigendur hafa tekið við JB byggingafélagi. Kaupandi er Eignasmári ehf. og kaupverð er sagt vera trúnaðarmál. Viðskiptin fóru fram með ráðgjöf og fjármögnun frá VBS fjárfestingabanka, auk þess sem Landsbankinn kom að fjármögnuninni. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 115 orð

Enn áhugi á Mosaic Fashions

BAUGUR Group hefur tilkynnt stjórn Mosaic Fashions, að nýstofnað félag, Newco, hafi enn áhuga á að leggja fram yfirtökutilboð í Mosaic á verðinu 17,5 krónur á hlut. Hið nýja félag er í eigu Baugs og fleiri fjárfesta. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 187 orð

Fiskisaga færir út kvíarnar

FYRIRTÆKIÐ Fiskisaga, sem meðal annars á og rekur samnefndar fiskbúðir og kjötbúðirnar Gallerý kjöt, hefur samið við Osta- og smjörsöluna, annars vegar, og Mjólkursamsöluna, hins vegar, um kaup á Ostabúðinni á Bitruhálsi í Reykjavík og um kaup á... Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 86 orð

Fleiri vilja taka við starfi Colombanis hjá Le Monde

FLEIRI hafa sýnt áhuga á starfi forstjóra franska dagblaðsins Le Monde , en eins og greint var frá í Morgunblaðinu á þriðjudag ríkir óvissa um framtíð Jean-Marie Colombanis innan blaðsins eftir að blaðamenn felldu í atkvæðagreiðslu tillögu um að... Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 777 orð | 2 myndir

Fótboltalið eru nýjustu "leikföng" þeirra ríku

Litlar þjóðir eiga möguleika í harðri alþjóðlegri samkeppni á vettvangi viðskipta og knattspyrnu. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 695 orð | 1 mynd

Framtíðarsýn FKA – vegur til velgengni

Sofía Johnson | sofiaj@simnet.is FKA, Félag kvenna í atvinnurekstri, var stofnað árið 1999 þegar á þriðja hundrað konur sem ráku eigin fyrirtæki töldu tímabært að finna sameiginlegum hagsmunamálum sínum farveg og mynda öflugt tengslanet kvenna. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Fundur um Kínaútrásina

UMSVIF íslenskra fjármálafyrirtækja í fjölmennasta ríki og örast vaxandi hagkerfi heims, Kína, færast sífellt í aukana og í tilefni af því mun Fjármálaeftirlitið, FME, halda morgunverðarfund næstkomandi mánudag. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 54 orð | 1 mynd

Hagnaður Norsk Hydro eykst

NORSKA ál- og orkufyrirtækið Norsk Hydro hagnaðist um 5,5 milljarða norskra króna á fyrsta fjórðungi þessa árs. Hagnaðurinn jókst um 13% frá sama tímabili á síðasta ári. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 558 orð | 1 mynd

Hús er eins og hljóðfæri byggingarverkfræðinga

Ólafur Hjálmarsson starfar við ráðgjöf og hönnun á sviði hljóðeðlisfræði og rekur verkfræðifyrirtækið Trivium ráðgjöf. Halldóra Þórsdóttir heyrði í honum hljóðið. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 105 orð

Hvað skuldaði Fly Me mikið?

SKIPTASTJÓRAR þrotabús sænska lággjaldaflugfélagsins Fly Me hafa lokið uppgjöri og skilað inn til héraðsdóms í Gautaborg. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 402 orð | 1 mynd

Hæstu stýrivextir á evrusvæðinu í sex ár

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is STJÓRN Seðlabanka Evrópu ákvað á fundi sínum í gær að hækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentustig í 4,0%. Vextirnir hafa ekki verið hærri í um sex ár og þeir hafa tvöfaldast á síðastliðnum 18 mánuðum. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Högg í maga sem kostar sitt

SKAPBRESTUR Danans sem stökk inn á völlinn í knattspyrnuleik Svía og Dana síðastliðið laugardagskvöld á Parken, eftir að hann hafði drukkið fimmtán til tuttugu bjóra, getur hugsanlega haft slæmar afleiðingar í för með sér fyrir fleiri en hann sjálfan og... Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 108 orð

Íbúðalánasjóður hækkar vexti

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR hefur hækkað vexti af nýjum íbúðalánum sínum um 0,05 prósentustig. Þetta er niðurstaða útboðs á íbúðabréfum sem haldið var í fyrradag. Vextir hækka úr 4,65% í 4,70% af lánum sem eru með sérstöku uppgreiðsluálagi. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 92 orð

Íslenskt í Santa Fe

RÚNA Bouius hefur stofnað fyrirtækið Rúnora LLC í Santa Fe í Bandaríkjunum, þar sem sérsvið þess eru leiðtogaþjálfun og fyrirtækjaráðgjöf. Rúna, eða Sigrún Sævarsdóttir, stofnaði og rak heildverslunina Klassík í nær tvo áratugi. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Kaupþing banki fær A+

JAPANSKA matsfyrirtækið Rating and Investment Information (R&I) tilkynnti í gær að það hefði í fyrsta gefið Kaupþingi banka lánshæfiseinkunnina A+, en þetta er fyrsta einkunn bankans hjá fyrirtækinu. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Kjos á Grundartanga

DAVID Kjos hefur verið ráðinn forstjóri Norðuráls á Grundartanga og mun stýra daglegum rekstri álversins þar frá júlí næstkomandi. Hann tekur við starfinu af Nelson Dubé sem gegnt hefur því tímabundið. Kjos var áður forstjóri hjá Cygnus, Inc. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 303 orð | 1 mynd

Kostir samkeppninnar

Skemmri tíma hagsmunir ráða oft meiru en langtímasjónarmið og hagsmunir almennings þegar kemur að ákvörðunum stjórnvalda er snerta samkeppni. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Lykilmaður Dow Jones í viðræðum við Murdoch

PETER McPherson, stjórnarformaður Dow Jones, er samkvæmt fréttaskýringu í Wall Street Journal í gær lykilmaður í viðræðum um yfirtökutilboð frá Robert Murdoch í Dow Jones fréttaveituna, sem m.a. á Wall Street Journal . Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Marel á Íslandi í sérstaka einingu

MAREL hefur tilkynnt um nýtt skipurit fyrir samstæðuna. Stærsta breytingin verður sú að núverandi rekstur Marels hér á landi verður skilinn frá móðurfélaginu. Starfsemi Marels hér á landi verður í nýju dótturfélagi, Marel ehf. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 59 orð

Mikil viðskipti með skuldabréf

HEILDARVELTA í kauphöll OMX á Íslandi í gær nam alls um 24,2 milljörðum króna og bar þar mest á veltu með skuldabréf, fyrir um 15,4 milljarða. Velta með hlutabréf nam 8,8 milljörðum. Úrvalsvísitala aðallista nam 8. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 228 orð

Nú verða allir kolefnisjafnaðir

NÝ þykir enginn maður með mönnum nema hann hafi verið kolefnisjafnaður. Hægt er að fara inn á vefinn www.kolvidur.is og láta reikna út hve miklum útblæstri bílarnir skila frá sér út í umhverfið, og greiða á móti upphæð fyrir tré sem verður plantað. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 369 orð | 2 myndir

Samstarf nýsköpunarfyrirtækja og háskóla

Nýsköpun, þróun og samfélag Eftir Elvar Örn Arason Nýsköpun fyrirtækja á sér ekki stað í tómarúmi. Samstarf er talið hafa verulega þýðingu fyrir hæfni þeirra til að stunda nýsköpun. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Sendinefnd frá Nýfundnalandi og Labrador

FJÖLMENN viðskiptasendinefnd frá Nýfundnalandi og Labrador var hér á landi í vikunni. Um var að ræða fulltrúa 12 fyrirtækja sem sóttu Ísland heim, í því augnamiði að koma á viðskiptasamböndum og kynnast íslensku atvinnulífi. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 720 orð | 1 mynd

Smurolía og bremsa hagkerfisins

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Virkni stýrivaxta Seðlabanka Íslands hefur verið í umræðunni að undanförnu og að vanda eru menn ekki á einu máli, enda væri varla mikil umræða ef svo væri. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 373 orð | 1 mynd

Sprotafyrirtæki í Álftanesskóla

Ekki er öllum í lófa lagið að reka sitt eigið fyrirtæki. Nemendur 10. bekkjar Álftanesskóla fengu nýlega að reyna hvort þeir hefðu viðskiptavit. Að loknum samræmdu prófunum tók við sjö daga verkefnavinna þar sem nemendum var gert að líkja eftir rekstri. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 460 orð | 1 mynd

Stjórnendur skólans eru hálfíslenskir í hugsun

GREINARHÖFUNDAR hér til hliðar, þau Katrín Erla og Stefán Örn, búa bæði í Mílanó, hún í námi í alþjóðaviðskiptafræðum við European School of Economics og hann starfar fyrir sama skóla við innritun nemenda frá Norðurlöndum. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Syndandi farsímar

HVER kannast ekki við það að fara á salerni, gera þarfir sínar og þurfa síðan að veiða gemsann upp úr dollunni? Sennilega ekki margir, en í Bretlandi ku þetta þó vera stórt vandamál því á síðasta ári sturtuðu Bretar niður alls 855 þúsund farsímum. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 1122 orð | 1 mynd

Tenging viðskiptafræðimenntunar við atvinnulífið

Tveir Íslendingar nema og starfa við útibú European School of Economics í Mílanó á Ítalíu. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Velta nánast óbreytt í maí

Velta á hlutabréfamarkaði í kauphöll OMX á Íslandi frá ársbyrjun til maíloka nam 1,24 milljörðum króna og er það aukning um 28% frá sama tímabili í fyrra. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 397 orð | 2 myndir

Verðbólguþrýstingur er enn fyrir hendi

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is TÓLF mánaða verðbólga mun halda áfram að lækka ef marka má verðbólguspár greiningardeilda bankanna en þó er enn langur vegur frá því að verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands upp á 2,5% náist. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 1623 orð | 4 myndir

Viðskiptalífið á vængjum þöndum

Einkaþotur, viðskiptaþotur, léttþotur. Nú virðist enginn vera maður með mönnum í hinum útlenda viðskiptaheimi nema hann hafi aðgang að flugi sem er óháð áætlunarflugi flugfélaganna. Meira
7. júní 2007 | Viðskiptablað | 360 orð | 1 mynd

Þrír Bretar koma í yfirstjórn Eimskips

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is UNDIRRITUN samnings þar sem kveðið var á um kaup Hf. Eimskipafélags Íslands á öllu hlutafé breska flutningafyrirtækisins Innovate Holdings fór fram í gær. Eimskip hefur átt 55% hlut í Innovate síðan í maí... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.